32
RÉTTINGAVERKSTÆÐI Jóns B . ehf Flugumýri 2, Mosfellsbæ Símar: 566 7660 og 697 7685 [email protected] NÝ HEIMASÍÐA - WWW.JONB.IS Þjónustuverkstæði útvegum bílaleigubíla CABAS tjónaskoðun Stóriteigur - raðhús 586 8080 EIGN VIKUNNAR www.fastmos.is Íslandsmeistari kvenna í loftriffli árið 2011 Mosfellingurinn Íris Eva Einarsdóttir starfsmaður Össurar 20 Mynd/RaggiÓla Helgina 17.-18. september var réttað í Mosfellsdal. Um 800-1000 fjár var smalað að Hraðastöðum. „Fé kom vænt af fjalli, lömbin voru fallegri en við áttum von á enda vorið kalt og þurrt,“ segir Bjarni Fjallkóngur á Hraðstöðum. „Það er ekkert yndislegra en að ríða Mosfellsheiðina í fallegu veðri. Við vorum komin í hnakkana kl. 9.30 um morguninn og komin heim um kaffileytið. Þá var öllum boðið í kjötsúpu á Hraðastöðum en það hafa líklegast verið um 80 manns í súpu hjá okkur,“ segir Bjarni. Hann segir allt hafi gengið mjög vel og vill koma á framfæri þakklæti til allra sveitunganna sem tóku þátt. „Það jafnast ekkert á við svona skemmtun í góðra vina hópi.“ 22 FÉ HEIMT AF FJALLI N1 11. TBL. 10. ÁRG. FIMMTUDAGUR 29. SEPTEMBER 2011 DREIFT FRÍTT INN Á ÖLL HEIMILI OG FYRIRTÆKI Í MOSFELLSBÆ, Á KJALARNESI OG Í KJÓS MOSFELLINGUR 800-1000 fjár smalað í árlegum fjárréttum í Mosfellsdal um síðustu helgi LAUS STRAX

11. tbl 2011

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Bæjarblaðið Mosfellingur 29. september 11. tbl. 10. árg. 2011

Citation preview

Page 1: 11. tbl 2011

RÉTT INGAVERKSTÆÐ I

Jóns B. ehfFlugumýri 2, Mosfellsbæ

Símar: 566 7660 og 697 7685 [email protected]ý heiMaSíða - www.joNb.iS

Þjónustuverkstæðiútvegum bílaleigubíla cabas

tjónaskoðun

Stóriteigur - raðhús

586 8080

selja...

eign vikunnar www.fastmos.is

Íslandsmeistari kvenna í loftriffli árið 2011

Mosfellingurinn Íris Eva Einarsdóttir starfsmaður Össurar

20

Mynd/RaggiÓla

Helgina 17.-18. september var réttað í Mosfellsdal. Um 800-1000 fjár var smalað að Hraðastöðum. „Fé kom vænt af fjalli, lömbin voru fallegri en við áttum von á enda vorið kalt og þurrt,“ segir Bjarni Fjallkóngur á Hraðstöðum. „Það er ekkert yndislegra en að ríða Mosfellsheiðina í fallegu veðri. Við vorum komin í hnakkana kl. 9.30 um morguninn

og komin heim um kaffileytið. Þá var öllum boðið í kjötsúpu á Hraðastöðum en það hafa líklegast verið um 80 manns í súpu hjá okkur,“ segir Bjarni. Hann segir allt hafi gengið mjög vel og vill koma á framfæri þakklæti til allra sveitunganna sem tóku þátt. „Það jafnast ekkert á við svona skemmtun í góðra vina hópi.“ 22

Fé heimt aF Fjalli

N1

11. tbl. 10. árg. fimmtudagur 29. September 2011 Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í mosfellsbæ, á kjalarnesi og í kjós

MOSFELLINGURGleðileg jól

800-1000 fjár smalað í árlegum fjárréttum í Mosfellsdal um síðustu helgi

lauSStrax

Page 2: 11. tbl 2011

www.isfugl.is

Haldinn var íbúafundur á dögun-um um lýðræðisstefnu Mos-

fellsbæjar. Mætingin var afar slök. Það mátti telja á fingrum annarrar

handar þá óbreyttu íbúa sem mættu án þess að vera

tengdir stjórnmálaöflum bæjarins. Fundurinn var vel auglýstur og átti það ekki að fara fram hjá þeim sem á annað

borð hefðu áhuga. Hvernig má túlka

þessa mætingu? Hafa Mos-

fellingar ekki áhuga

á að taka þátt í ákvarðanatökum bæjarins? Hefur fólk ekki tíma? Finnst fólki kannski nóg að kjósa á fjögurra ára fresti það fólk sem það vill að stjórni bæjarfélaginu?

Með Mosfellingi í dag fylgir aukablað um

komandi vertíð í handboltanum. Meistaraflokkur Aftureldingar spilar í efstu deild og er að mestu leyti skipaður leikmönnum héð-an úr Mosfellsbæ.

Nægir að kjósa bæjarfulltrúa?MOSFELLINGUR

Hilmar Gunnarsson, ritstjóri Mosfellings

- Frítt, frjálst og óháð bæjarblað2

Útgefandi: Mosfellingur ehf., Spóahöfða 26, sími: 694-6426Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hilmar GunnarssonBlaðamenn og ljósmyndarar:Anna Ólöf Sveinbjörnsdóttir, [email protected] Örnólfsdóttir, [email protected]: LandsprentDreifing: ÍslandspósturUpplag: 4.000 eintökUmbrot og hönnun: Mosfellingur ehf.Próförk: Hjördís Kvaran EinarsdóttirTekið er við aðsendum greinum á netfangið [email protected]

og skulu þær ekki vera lengri en 500 orð. Efni og auglýsingar skulu berast

fyrir kl. 12, mánudegi fyrir útgáfudag.

RÉTT INGAVERKSTÆÐ I

Jóns B. ehfFlugumýri 2, Mosfellsbæ

Símar: 566 7660 og 697 7685 [email protected]ý heiMaSíða - www.joNb.iS

Þjónustuverkstæðiútvegum bílaleigubíla cabas

tjónaskoðun

Stóriteigur - raðhús

586 8080

selja...

eign vikunnar www.fastmos.is

Íslandsmeistari kvenna í loftriffli árið 2011

Mosfellingurinn Íris Eva Einarsdóttir

20

Mynd/RaggiÓla

Helgina 17.-18. september var réttað í Mosfellsdal. Um 800-1000 fjár var smalað að Hraðastöðum. „Fé kom vænt af fjalli, lömbin voru fallegri en við áttum von á enda vorið kalt og þurrt,“ segir Bjarni Fjallkóngur á Hraðstöðum. „Það er ekkert yndislegra en að ríða Mosfellheiðina í fallegu veðri. Við vorum komin í hnakkana kl. 9:30 um morgunin

og komin heim um kaffileytið. Þá var öllum boðið í kjötsúpu á Hraðastöðum en það hafa líklegast verið um 80 manns í súpu hjá okkur,“ segir Bjarni. Hann segir allt hafi gengið mjög vel og vill koma á framfæri þakklæti til allra sveitunganna sem tóku þátt. „Það jafnast ekkert á við svona skemmtun í góðra vina hópi.“ 22

Fé heimt aF Fjalli

N1

11. tbl. 10. árg. fimmtudagur 29. September 2011 Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í mosfellsbæ, á kjalarnesi og í kjós

MOSFELLINGURGleðileg jól

800-1000 fjár smalað í árlegum fjárréttum í Mosfellsdal um síðustu helgi

lauSStrax

Vottorð fyrir burðarVirkismælingar

Vel fram yfir miðja öldina sem leið voru Hafravatnsréttir fjölsóttar og margt fé í þeim réttað. Þegar farið var að selja Íslendingum bragga að lokinni síðari heimsstyrjöld var keyptur einn slíkur og settur upp austan við Hafravatnsrétt, milli hennar og réttarhóls-ins og snéri annar endinn beint að vatninu. Þar var aðal inngangurinn og þeim megin í bragganum voru tvö langborð sitt hvorum megin og bekkir við, handa réttagestum að njóta hressingar við. Innsti hlutinn þeim megin sem vissi frá vatninu var afþiljaður og þar gert eldhús, þó fremur frumstætt, með langborðum meðfram hliðum og hill-um þar yfir en á miðju gólfi var kolaeldavél mikil. Þarna hituðu konur úr Kvenfélagi Lágafellssóknar kaffi, komu með brauð og bakkelsi að heiman og seldu réttargestum veitingar fram í braggann.

Safnið var rekið að réttinni kvöldið fyrir réttardaginn og geymt í afgirtu hólfi, gerði vatnsmegin við veginn sem liggur meðfram réttinni. Fljótlega var tekinn upp sá siður að láta vaka yfir safninu. Tvennt kom þar einkum til: Annars vegar vildi bera við að gestir úr höfuðborginni kæmu í heimsókn aðfaranótt réttadagsins og ekki allir allsgáð-ir og gerðu safninu ónæði, var jafnvel hætta á að gerðið væri opnað og eitthvað af fénu slyppi út. Hins vegar var komið um nóttina með fjárrekstur úr Nesjavallarétt, en þar var réttað á fjallaskiladaginn í Mosfellssveit. Ég ætla að sama hafi gilt með fé úr Húsmúla-rétt (skammt ofan við Lækjarbotna).

Það var hluti að fjallskilum að vaka yfir safninu að Hafravatni og vaktin metin til jafns við dag í fjárleitum. Fljótlega upp úr 1950 urðu það fjallskil Hulduhóla að leggja til mann á réttarvaktina og hafði þá áður verið um eitthvert skeið einnig fjallskil fyrir Blómvang. Þar bjó Arnaldur Þór og ég var

líklega ekki nema rúmlega fermdur þegar ég fór að vaka með Arnaldi. Það var mikið gaman og margt bar við – og á góma – á þessum nóttum.

Svo hætti Arnaldur búskap og réttarvakt-in sem fjallskil færðist á Selvang. Kristján ætla ég að bóndinn þar hafi heitið og þótt vakt okkar saman gengi áfallalaust spannst aldrei milli okkar það samband og samkennd sem var með okkur Arnaldi alla tíð. En hér erum við Kristján á mynd sem Kristján Magnússon ljósmyndari tók, nærri örugglega haustið 1960, síðasta árið sem foreldrar mínir gerðu fjallskil, því vorið 1961 seldu þau Hulduhólanna og þar með lögðust réttarferðir mínar af.

Þess má geta að Kvenfélagið byrjaði veitingasölu sína strax fjallaskiladaginn og tók á móti smalamönnum með rjúkandi kaffi er féð var komið í gerðið. Kaffið var

hitað í stórum könnum og haldið heitu í gríðarlegum pottum sem mölluðu á elda-vélinni áfram um kvöldið og yfir nóttina. Á þeim vökva máttu vaktmenn dreypa eftir þörfum og eins bjóða gestum og gangandi því stundum var gestkvæmt um nóttina, fyrir utan að rekstrarmenn úr Húsmúla og Nesjavöllum voru gjarnan kaffiþurfi er þeir komu á leiðarenda. – En ekki var alltaf lystugur að sjá vökvi þessi þegar kom fram undir morgun, komin olíuslikja á hann og bragðið farið að verða heldur rammt og ólystugt.

Frásögn: Sigurður HreiðarUmsjón: Birgir D. Sveinsson

héðan og þaðan

Gunnar Andrésson þjálfari meistaraflokks Aftureldingar er með töluvert breytt lið í höndunum frá því í fyrra Ætlum að tryggja stöðu okkar

Meistaraflokkur aftureldingarí handknattleik

Þrándur og danni sækja á akureyringa

í fyrstaleik tímabilsins

Hvernig er hópurinn í fjórum orðum?Hraði-Kraftur-Snerpa-Elding.

Nú er Aftureldingu spáð 7. sætinu í deildinni af þjálfurum og fyrirliðum,verður það raunin?Það getur allt gerst í íþróttum og við gætum verið liðið sem kemur á óvart í vetur. Þetta er mjög breytt lið frá í fyrraog við gætum þurft einhverja leiki til að finna okkar bestu blöndu í byrjun móts. Á undirbúningstímabilinu höfum við leikið mjög misjafna leiki og virðumst geta leikið alveg skínandi bolta í dag en ámorgun alveg hörmulega.

Hver verða helstu markmið vetrarins?Helstu markmiðin verða að spila skemmtilegan og árangursríkan handbolta, búa til sterka liðsheild, hafa skemmtilega umgjörð í kringum heima-leikina og gera Mosó að gryfju. Við viljum auðvitað einnig tryggja stöðu félagsins í

efstu deild því við eigum mjög efnilega leikmenn og sterka yngri flokka sem eruað koma upp í gegnum unglingastarfið.Svo að aðeins persónulegri málum...hvað tekuru í bekk?Meira en flestir í liðinu, ca. 220 pund.Svo að ennþá persónulegri málum... fituprósenta? Hún fer lækkandi!

Eitthvað að lokum fyrir æsta stuðnings-menn Aftureldngar?Endilega fjölmenna á leikina og búum til skemmtilega stemmingu í kringum þetta. Vonandi verður Rothöggið eins öflugt á leikjum okkar eins og í fyrra en eftir því tóku öll önnur lið á landinu. Liðið er ungtog þarf á stuðningi að halda frá áhorf-endum. Við vorum oft grátlega nálægt því í fyrra að hala fleiri stig á heimavelli og ætlum okkur að gera það í ár.

gunnar andrésson býst við skemmti-legum vetri

Myn

dir/

Ragg

iÓla

Page 3: 11. tbl 2011

TröllaTeigur - raðhús á Tveimur hæðum

grund - sumarhús við varmá

Fasteignasala Mosfellsbæjar • Kjarna • Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • S. 586 8080 • fax 586 8081 • www.fastmos.is • Einar Páll Kjærnested, löggiltur fasteignasali

blikahöfði

völuTeigur

ÞrasTarhöfði

skeljaTangi

brekkuTangi

586 8080

selja...www.fastmos.is

miðholTdvergholT

586 8080 Sími:

smábýli

bjargarTangi

vilTu selja?

Page 4: 11. tbl 2011

Sunnudagur 2. októberGuðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 11

Sunnudagur 9. októberFjölskylduguðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 11

Sunnudagur 16. október Guðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 11

HelgiHald næStu vikna

www.lagafellskirkja.is

kirkjustarfið

- Hvað er að frétta?64

SÓkn Í SÓkn– liFandi SaMFÉlagVertu með í sókninni!

Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar var haldinn mánudaginn 19. september en hann hefur verið haldinn árlega frá árinu 2008. Hann er haldinn á fæðingardegi Helgu Magn-úsdóttur á Blikastöðum, en hún lét sig jafnréttismál miklu varða. Hún átti ríkan þátt í starfi Kvenfélags Lágafellssóknar um árabil og varð fyrst kvenna á Íslandi til að gegna hlutverki oddvita í sveitarstjórn þegar hún settist í stól oddvita Mosfells-hrepps árið 1958. Helga var fædd þann 18. september árið 1906 og hefði því orðið 105 ára í ár.

Að þessu sinni var yfirskrift jafnréttis-dagsins „Jafnrétti til þátttöku“ og var þá bæði horft til þátttöku í íþróttum og þátt-töku í lýðræðislegu samfélagi. Jafnframt var ný jafnréttisstefna Mosfellsbæjar kynnt.

80 starfsmenn auk sjálfboðaliðaAð þessu sinni var það Ungmennafélagið

Afturelding sem hlaut jafnréttisviðurkenn-ingu fyrir að búa til og innleiða jafnréttisá-ætlun fyrir félagið og fylgjast þannig mark-visst með stöðu jafnréttismála hjá félaginu

bæði hvað varðar starfsfólk og iðkendur. Á árinu 2010 var stofnaður vinnuhópur

hjá UMFA til að vinna jafnréttisstefnu fyrir félagið og hefur stefnan nú verið innleidd í starfsemi félagsins.

Afturelding er einn stærsti vinnuveitandi Mosfellsbæjar með um 80 starfsmenn í um 20 stöðugildum. Auk starfsmanna félagsins kemur fjöldi sjálfboðaliða að starfi félags-ins. Jafnrétti kynja, kynslóða og annarra þjóðfélagshópa og stétta hefur verið inn-greipt í allt starf félagsins um langt skeið og var því gerð og innleiðing jafnréttisáætl-unar eðlilegt verkefni fyrir félagið að takast á við.

Jafnréttisstefnan byggir á heildar-stefnu Mosfellsbæjar sem samþykkt

var árið 2008 og gildum sveitarfélagsins sem eru virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja. Stefnan er ennfremur unnin í samræmi við lög númer 10/2008 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla, svo og Evrópusáttmála um jafna stöðu kvenna og karla í sveitarfélögum og héruðum sem var undirritaður 2008.

Á jafnréttisdegi Mosfellsbæjar sem haldinn er 18. september ár hvert

veitir fjölskyldunefnd viðurkenningu þeim einstaklingi, stofnun, fyrirtæki eða félagasamtökum sem hefur staðið sig best í að framfylgja jafnréttislögum og/eða Evrópusáttmálanum um jafna stöðu kvenna og karla í sveitarfélögum og héruðum og/eða jafnréttisstefnu Mosfellsbæjar.

úr jafnréttisstefnunni

Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar haldinn á fæðingardegi Helgu Magnúsdóttur á Blikastöðum

afturelding hlýtur jafnréttis-viðurkenningu Mosfellsbæjar

Forsetahjónin kaupa hús í MosfellsbæForseti Íslands, hr. Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff forsetafrú hafa fest kaup á einbýl-ishúsi í Reykjamel. Mikið hefur verið spáð í kaup þeirra hjóna og velta menn því fyrir sér hvort tíð þeirra á Bessastöðum fari að ljúka. Mun þetta vera fyrsta húsið sem þau hjónin kaupa saman. Um er að ræða finnskt bjálkahús sem stendur á bökkum Varmár.

SigríðurIndriðadóttirjafnréttisfulltrúi Mosfellsbæjar.

Börn Helgu, Kristín og Magnús, voru sér-stakir heiðursgestir á jafnréttisdeginum.

Afhending jafnréttisvið-urkenningarinnar 2011.

Haraldur Sverrisson bæjarstjóri, Brynjar Jóhann-esson framkvæmdastjóri Aftureldingar, Anna Sigríður Guðnadóttir úr aðalstjórn Aftureldingar og Þorbjörg Inga Jónsdóttir úr fjölskyldunefnd.

Sunnudaga-SkÓlinn er á sunnudögum í Lágafellskirkju kl. 13

w w w. l a g a fe l l s k i r k j a . i s

Allar upplýsingar um safnaðarstarfið er hægt að nálgast á heimasíðu kirkjunnar: www.lagafellskirkja.is

Matur og menning í Álafosskvosinni„Sumarið hefur komið skemmtilega á óvart með vel heppnaðri sam-vinnu við Hótel Laxnes og kvöld-matargestir hafa skipt tugum í viku hverri og segja má að það hafi breytt kaffihúsinu í veitinga- og kaffihús. Ásamt því að vera með kaffiveiting-ar er nú ætlunin að keyra á fullt með hádegis- og kvöldmat ásamt ýmiss konar listviðburðum, tónlist, söng og myndlistarsýningum svo eitthvað sé nefnt,“ segir Gunnar Helgason á Kaffihúsinu Álafossi. „Næstu tvær helgar verður skemmtun fyrir kvöldmatargesti með vel kunnum og góðum heimamönnum, því í Mosfellsbæ er ekki vöntun á góðu listafólki. Vonandi tekst vel til og þá væri ekki verra að geta haldið áfram á þeirri braut. Ásamt framangreindu er stefnt á glæsilegt jólahlaðborð með tónlistarívafi,“ bætir Gunnar við. Til stendur að hafa jólamark-aðinn stærri og verklegri en áður og vinna hann bæði með bænum og íþróttafélaginu. Þrátt fyrir allt krepputal og bölsýni ríkir því góður og jákvæður andi á Veitinga- og Kaffihúsinu Álafossi.

Page 5: 11. tbl 2011
Page 6: 11. tbl 2011

Eldri borgarar

Upplýsingar og skráningar í ferðir og námskeið eru á skrifstofu félagsstarfsins Eirhömrum kl. 13-16, símar 586-8014 og í gsm. 692-0814

- Fréttir úr bæjarlífinu6

Ný göngubrú yfir VesturlandsvegHafnar eru framkvæmdir við nýja göngubrú yfir Vesturlandsveg milli miðbæjar Mosfellsbæjar og Krika-hverfis. Göngubrúin verður áþekk í útliti og núverandi göngubrúin milli Tröllateigs og Háholts. Áformað er að brúin ásamt göngutengingum verði tilbúin næsta sumar. Verkið er á ábyrgð Vegagerðarinnar og sér Eykt efh. um framkvæmdirnar.

Beinvernd verður með bein-þéttnimælingu á Eirhömrum miðvikudaginn 5. okt. frá kl. 10 og fimmtudaginn 6. okt. frá kl. 13.00. Tímapöntun er á skrifstofu félagsstarfsins í síma 5868014 kl. 13.00-16.00. Gjald kr. 500 greiðist við mælingu.

FaMosFyrsta opna hús/menningarkvöld vetrarins verður 10. október kl. 20:00 í Safnaðarheimili Lágafellssóknar á dagskrá verður: 1. Jónas Þórir og Örn Árnason létta lundina2. Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, formaður LEB segir frá Landssambandinu3. Kaffinefndin býður upp á frábærar veitingar4. Tónlistarhjónin Sigurður og Jutith Þorbergsson

Ný lýðræðisstefna Mosfellsbæjar lítur dagsins ljós - Íbúafundur haldinn 20. september

Markmið að sætta sjónarmiðStarfshópur um lýðræðismál hefur lagt

fram nýja lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar. Að sögn Haraldar Sverrissonar bæjarstjóra og formanns starfshópsins var stefnan unnin í miklu og nánu samstarfi við íbúa. Ný lýð-ræðisstefna verður lögð fyrir bæjarstjórn til afgreiðslu í tilefni af evrópskri lýðræðisviku sem fram fer 10. -16. október.

Lýðræðisstefnan er í fjórum hlutum. Fyrsti hlutinn fjallar um stjórnsýslu og gegnsæi, annar um samráð og íbúakosn-ingar, sá þriðji tekur á þekkingu og fræðslu og sá síðasti fjallar um framkvæmd lýðræð-isstefnu. Leiðarljós lýðræðisstefnunnar er að virkja íbúa til þátttöku í málefnum og stefnumótun sveitarfélagsins.

Nýjar leiðir reyndarSíðastliðið haust var stofnaður starfs-

hópur um lýðræðismál sem í áttu sæti full-trúar frá öllum framboðum í bæjarstjórn. Hlutverk starfshópsins var að vinna drög að nýrri lýðræðisstefnu og reglum um íbúakosningar í Mosfellsbæ. Stofnun starfs-hópsins er í samræmi við stefnumál allra flokka í framboði fyrir síðustu kosningar þar sem mikil áhersla var á lýðræðismál.

Að sögn Haraldar var samráð við íbúa af ýmsum toga við gerð lýðræðisstefnunar. „Við fórum nýjar leiðir í þessari vinnu með það fyrir augum að tryggja að raddir íbúa heyrðust. Því er ekki að leyna að það er erfitt að fá íbúa til að taka þátt, þess vegna var m.a. farin sú leið að gera slembiúrtak úr þjóðskrá í því skyni að velja 50 íbúa til þátttöku á vinnufundi um lýðræðismál.“

Starfshópurinn stóð jafnframt fyrir fræðslufundi um íbúalýðræði þar sem tveir

fræðimenn um íbúalýðræði héldu erindi. Þá var skoðað hvernig þessum málum er háttað í öðrum sveitarfélögum hér á landi sem og í nágrannlöndunum. Starfshópur-inn gerði skoðanakönnun meðal íbúa um hvaða aðferðum best væri að beita til að ná betur til íbúa og efla samráð um hin ýmsu málefni og eru niðurstöður hennar birtar á vef Mosfellsbæjar,“ segir Haraldur.

Hugmyndir íbúa mótuðu stefnunaStarfsmenn starfshópsins gerðu drög

að stefnu í samræmi við þær umræður sem áttu sér stað á fundum hópsins og nýttu til þess hugmyndir íbúa. Fjallað var ítarlega um drögin og voru þau lögð fram til kynningar fyrir íbúa jafnt á vefnum og á sérstökum íbúafundi.

Haraldur segir að það hafi verið mjög lærdómsríkt að vinna við gerð lýðræð-isstefnunnar. „Mikil umræða hefur átt sér stað í þjóðfélaginu um þátttöku íbúa, íbúakosningar og mótun sameiginlegrar stefnu,“ segir hann. „Það er ef til vill um-hugsunarefni varðandi framgang lýðræðis að útgangspunkturinn sé að sætta sjón-armið og reyna að ná til sem flestra. Með þeim hætti geta ólíkir hópar komið beint að málum og þar með aukast líkurnar á að sameiginleg niðurstaða náist sem sátt ríkir um.“

Nánari upplýsingar um nefndina ásamt drögum að lýðræðisstefnu

má finna á www.mos.is/lydraedisnefnd

Lýðræðisnefndinsitur fyrir svörum.

Hótel Laxnes er komið á kortið yfir eitt eftirsóttasta hótel á höfuðborg-arsvæðinu. Á þekktum erlendum ferðaþjónustusíðum er Hótel Laxnes víðast hvar ofarlega á lista. Í vor var ráðinn hótelstjóri og hefur hann verið iðinn við að koma hótelinu í samband við umheiminn í gegnum netið. Shaun Roberts heitir hótelstjórinn og er uppalinn í Namibíu en hann hefur áður starfað á Hóteli Leifs Eiríkssonar.

„Við höfum eflt samstarfið við aðra ferðatengda þjónustu hér í Mos-fellsbæ og getum gert ennþá betur. Mosfellsbær, Álafossbúðin, Gljúfra-steinn, Elding, Kaffihúsið Álafossi, Hestaleigan Laxnesi og Mosfellsbær er meðal þeirra sem við tengjum okkur við,“ segir Shaun.

Ætla að selja norðurljósin eins og Einar Ben„Þetta er orðin mikil lyftistöng fyrir bæjarfélagið,“ bætir Albert

Rútsson eigandi hótelsins við. „Hér er starfrækt öflug þjónusta fyrir þá fjölmörgu ferðamenn sem vilja heimsækja Mosfellsbæ,“ segir Alli. Sérstök nýjung í vetur verður heitur pottur í bakgarðinum þar sem gestir geta borið norðurljósin augum þegar vel viðrar. „Já, við ætlum að selja norðurljósin eins og Einar Ben gerði forðum,“ segir Alli og hlær.

Shaun Roberts segir mikla aukningu hafa verið á gestum á hótelið í sumar. Yfir 9.000 gestir hafa heimsótt hótelið á síðastliðnum fjórum mánuðum. „Við erum hér í hæfilegri fjarlægð frá Reykjavík auk þess sem Mosfellsbær hefur upp á margt að bjóða. Töluvert af Japönum og Kínverjum eru þegar farnir að bóka ferðir til okkar í vetur og og segist Shaun bjartsýnn fyrir komandi vetur. Allar nánari upplýsingar um hótelið má finna heimasíðunni www.hotellaxnes.is.

Alli Rúts eigandi, Árni Hjaltason starfsmaður og Shaun Roberts hótelstjóri.

Lögregla rannsakar dýraníð í KjósinniLögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú dýraníð í landi Meðalfells í Kjós og hvetur lögregla eigendur hrossa til að fylgjast með eins og kostur er og hafa samband við lögreglu ef grunsemdir vakna um dýraníð.Þann 14. september var tilkynnt um áverka á þremur hryssum sem taldir eru vera af mannavöldum. Í öllum tilvikunum er um að ræða áverka á kynfærum dýranna, bæði utanverð-um og einnig innvortis. Tvö tilvik voru uppgötvuð þann 10. júlí og það þriðja þann 11. september. Lögregla var ekki kölluð á staðinn. Kallað verður eftir gögnum frá dýralækni og unnið er að því að reyna að áætla hvenær atvikin áttu sér stað og hverjir voru að verki.Lögreglan hvetur eigendur hrossa að fylgjast með þeim eins og kostur er og hafa tafarlaust samband við lögreglu í síma 112 ef grunsemdir vakna um dýraníð.

Aukablað fylgir um meistaraflokk karla Meistaraflokkur Aftureldingar leikur í N1-deildinn sem nú er hafin. Með Mosfellingi fylgir aukablað um ver-tíðina framundan hjá strákunum. Endilega geymið blaðið og samein-umst um að hvetja strákana í vetur.

Gunnar Andrésson þjálfari meistaraflokks Aftureldingar er með töluvert breytt lið í höndunum frá því í fyrra

Ætlum að tryggja stöðu okkar

Meistaraflokkur aftureldingar

í handknattleik

Þrándur og danni sækja á akureyringa

í fyrstaleik tímabilsins

Hvernig er hópurinn í fjórum orðum?Hraði-Kraftur-Snerpa-Elding.

Nú er Aftureldingu spáð 7. sætinu í deildinni af þjálfurum og fyrirliðum, verður það raunin?Það getur allt gerst í íþróttum og við gætum verið liðið sem kemur á óvart í vetur. Þetta er mjög breytt lið frá í fyrra og við gætum þurft einhverja leiki til að finna okkar bestu blöndu í byrjun móts. Á undirbúningstímabilinu höfum við leikið mjög misjafna leiki og virðumst geta leikið alveg skínandi bolta í dag en á morgun alveg hörmulega.

Hver verða helstu markmið vetrarins?Helstu markmiðin verða að spila skemmtilegan og árangursríkan handbolta, búa til sterka liðsheild, hafa skemmtilega umgjörð í kringum heima-leikina og gera Mosó að gryfju. Við viljum auðvitað einnig tryggja stöðu félagsins í

efstu deild því við eigum mjög efnilega leikmenn og sterka yngri flokka sem eru að koma upp í gegnum unglingastarfið.

Svo að aðeins persónulegri málum...hvað tekuru í bekk?Meira en flestir í liðinu, ca. 220 pund.

Svo að ennþá persónulegri málum... fituprósenta? Hún fer lækkandi!

Eitthvað að lokum fyrir æsta stuðnings-menn Aftureldngar?Endilega fjölmenna á leikina og búum til skemmtilega stemmingu í kringum þetta. Vonandi verður Rothöggið eins öflugt á leikjum okkar eins og í fyrra en eftir því tóku öll önnur lið á landinu. Liðið er ungt og þarf á stuðningi að halda frá áhorf-endum. Við vorum oft grátlega nálægt því í fyrra að hala fleiri stig á heimavelli og ætlum okkur að gera það í ár.

gunnar andrésson býst við skemmti-legum vetri

Myn

dir/

Ragg

iÓla

Bókbandsnámskeið byrjar 4. okt. kl. 13.

Postulínsmálun, námskeið byrjar 15. okt. kl. 11.

Leðurvinna verður 3. – 7. okt. kl. 13-16.

Þessi námskeið fara fram á Eyrhömrum, skrifstofan og handverksstofur eru opnar kl. 13.00-16.00 alla virka daga, sími 5868014.

Nýr hótelstjóri vinnur mikla markaðsvinnu

Yfir 9.000 gestir yfir sumartímann

Page 7: 11. tbl 2011

Ný lýðræðisstefna Mosfellsbæjar lítur dagsins ljós - Íbúafundur haldinn 20. september

Markmið að sætta sjónarmið

fiskbúðin mos - HáHolti 13-15 - sími 578 6699 - opið: alla virka daga kl. 10 - 18:30

NÝTTHeiTur maTur í HádegiNu

paNTið með með HálfTíma

fyrirvara í síma 578 6699

1.000 kr. skammTuriNNfiskur, karTöflur, græNmeTi og köld sósa

Take away

Page 8: 11. tbl 2011

Rósa Sigrún með sýningu í Listasal Sýningin, Svo brothætt, svo eilíft, eftir Rósu Sigrúnu Jónsdóttur stendur nú yfir í Listasalnum. Rósa Sigrún Jónsdóttir útskrifaðist úr Listaháskóla Íslands árið 2001 og hefur verið virk í íslensku myndlist-arlífi frá námslokum. Auk sýning-arhalds hefur hún kennt myndlist, verið sýningarstjóri og tekið að sér ýmis verkefni. Hún var formaður Myndhöggvarafélagsins í Reykjavík 2004-2007. Þessi textílinnsetning í Listasal Mosfellsbæjar er fimmt-ánda einkasýning Rósu.Sýningin er opin á afgreiðslutíma Bókasafns Mosfellsbæjar og er aðgangur ókeypis.

Hjóla- og göngustíga-kortin aðgengilegriÍ tilefni af Evrópskri samgönguviku mun Mosfellsbær hafa nýleg hjóla- og göngustígakort aðgengileg á áberandi stöðum í bænum, s.s. á bókasafni Mosfellsbæjar, íþrótta-miðstöðvum við Varmá og Lágafell, við verslunarmiðstöðvar og víðar.Kortin sýna fjölbreytt úrval stíga í bænum og tengingu við stígakerfi annarra sveitarfélaga á höfuðborg-arsvæðinu og þá miklu möguleika sem eru fyrir hendi til göngu og hjólreiðaferða í bænum. Kortið má einnig finna á www.mos.is.

- Fréttir úr Mosó8

Aspir í húsagörðum geta vakið upp ýmsar tilfinningar hjá fólki. Þær geta verið til gagns og prýði en einnig valdið miklu ónæði og skemmdum. Dæmi eru um að aspir byrgi útsýni, að ræturnar skemmi stéttar, malbik og jafnvel frárennslislagnir. Aspir geta líka valdið truflun á sjónvarpssendingum.

Sigurður Helgi Guðjónsson formaður Húseigendafélagsins segir að mörg mál vegna aspa komi inná borð hjá þeim. „Það eru oft miklar tilfinningar í spilunum og deilur vegna aspa verða því oft hatrammar og öfgafullar,“ segir Sigurður.

Í Mosfellsbæ eru m.a. deilur vegna aspa þar sem 57 aspir eru í einum garði, eigendurnir vilja ekki hrófla við neinu en þær valda nágrönnum miklum ama og óþægindum. „Ég er þeirrar skoðunar að hér skorti almenna löggjöf um grennd og nábýli. Nábýlisréttur er það sem farið er eftir í svona málum en hann byggist á dómafordæmum og fræðikenningum en ekki skráðum réttarreglum,“ segir Sigurður.

Aspir ekki æskilegar í litlum húsagörðumÞað er afar sjaldan sem deilumál vegna aspa fara fyrir dóm, en

það hefur þá gerst nokkrum sinnum og hafa aspareigendur verið dæmdir til að fella þær eða hluta af þeim. Hefur hagsmunamati verið beitt í þessum málum. Í byggingarreglugerð eru ákvæði um gróður og frágang lóða. Þar segir að sé trjám plantað við lóðarmörk skuli hæð þeirra ekki verða meiri en 1.80 m. Ekki má planta hávöxnum tjátegundum nær lóðarmörkum aðliggjandi lóða en 3 m. Lóðarhafa er skylt að halda vexti tjáa og runna innan lóðamarka. Í sumum löndum hafa aspir verið bannaðar í húsagörðum og þéttbýli. Hvergi nema hér eru þær notaðar í limgerði og jafnvel hrúgað í tugatali í litla húsagarða. Það dett-ur fáum í hug að troða górillu í hamstrabúr,“ segir Sigurður að lokum og hlær.

Á dögunum voru settar upp þrjár skólp-hreinsistöðvar í Mosfellsdal sem eiga að leysa af gamlar og gagnlausar rotþrær. Það eru þeir Jóhann Jóhannsson, Þröstur Sigurðsson og Emil Pétursson sem reyna að koma á nýju skipulagi á klóakmálin í Mosfellsdalnum.

„Klóakmálin hér í dalnum eru í djúpum skít, það flæðir hér bara drulla um allt eða á flestum bæjum. Við ákváðum því að gera eitthvað í málunum,” segir Jóhann eða Nonni eins og hann er alltaf kallaður.

„Bæjarfélagið er mjög hlynnt því að við séum að fara út í þetta og við vonum bara

að fleiri fylgi í kjölfarið annars verður þetta alltaf til vandræða.”

Hreinsistöðin gengur fyrir rafmagni og skilur óhreinindi úr frárennslisvatninu. „Þessi græja er samansett úr tveimur tönk-um með elementi sem gengur fyrir raf-magni sem að síðan dælir í þetta volgu lofti sem hraðar niðurbroti á skítnum, rotnunin verður miklu meiri en ef um venjulegri rot-þró er að ræða,“ bætir Nonni við.

Skólphreinsistöðvarnar eru settar saman á Egilsstöðum en elementin koma frá Dan-mörku og tankarnir frá Tékklandi.

[email protected]

Íbúar í Mosfellsdal taka málin í sínar hendur og setja upp þrjár nýjar skólphreinsistöðvar

„Klóakmálin í djúpum skít“

Þröstur, Emil og Jóhann koma á nýju skipulagi í klóakmálum í Mosfellsdal.

Sigurður Helgi Guðjónsson formaður Húseigendafélagsins svarar spurningum um aspir

Aspir verða oft að deilumálum

Sigurður Helgi og sér-legur aðstoðarmaður hans Vígsteinn Frosti.

Matarhátíðin Krásir í Kjósinni 8. októberLaugardaginn 8. október verður haldin í Félagsgarði matarhátíðin Krásir í Kjósinni. Kjósarstofa stendur að hátíðinni en þar munu matreiðslumeistararnir Ólöf Jakobs-dóttir og Jakob H. Magnússon töfra fram krásir úr hráefni beint frá býlum. Kl. 19 verður sérstök kynning á nýjasta „landnemanum í Kjós“, grjótkrabba, sem Halldór Pálmar Halldórsson líffræðingur sér um. Framleiðendur í Kjós munu jafnframt kynna framleiðsluvörur sínar og bjóða gestum að bragða á. Borðhald hefst kl. 20 og mun kvöldverðurinn kosta kr. 6.500, án drykkja. Borðapantanir óskast send-ar á netfangið [email protected]. Veislustjórn verður í höndum Sólveigar Ólafsdóttur sagnfræðings, en helsta rannsóknarsvið Sólveigar hefur síðustu ár verið matarhefðir og matarmenning á Íslandi.

HúsmæðraorlofGullbringu- og Kjósarsýslu

laus sæti í jólaferð til Nürnberg 2. - 5. desember 2011Upplýsingar gefur Valdís Ólafsdóttir í síma 566-6635 og 864-1335

Page 9: 11. tbl 2011

Fimmtudagsfjör..Íbúar í Mosfellsdal taka málin í sínar hendur og setja upp þrjár nýjar skólphreinsistöðvar

„Klóakmálin í djúpum skít“

Sigurður Helgi Guðjónsson formaður Húseigendafélagsins svarar spurningum um aspir

Aspir verða oft að deilumálum

20 ára aldurstakmark

Lifandi tónlist um helgar !

Laugardaga 12-03Föstudaga 17-03

OpnunartímiMánud.- fimmtud. 17-01

Sunnudaga 12-01

Laugardagurinn 8.oktFimm á Ricther

Fimmtudagurinn 6. oktBINGÓ Hvíta Riddarans..

Föstudagurinn 7.oktTimburmenn

Hvitiriddarinn.is Hvítiriddarinn@hvítiriddarinn.is

Skoðaðu matseðilinn okkar á heimasíðunni hvitiriddarinn.is

Boltinn í beinni !

Hljómur 1.okt Timburmenn

Laugardagurinn 15.oktTimburmenn

Fimmtudagurinn 13.oktPub Quis með Steinda okkar Jr.

Restaurant - Bar - Sportbar5666-222

7 og 15.okt

BINGÓ!

Fimmtudagsfjör..

PUBQUIZ

með Steinda Jr.

6 og 13.okt

Laugardagurinn 1.oktDúettinn Hljómur mætir og kætir..

Page 10: 11. tbl 2011

- Landsmót UMFÍ 50+10

MOSFELLINGUR

Hvað erað frétta?

Sendu okkur línu...

[email protected]

Mosfellsbær var valinn úr hópi sex sveit-arfélaga sem kepptust um að fá að halda Landsmót UMFÍ fyrir aldursflokkinn 50+ sem fram fer næsta sumar. Að umsókn Mosfellsbæjar standa UMSK, Afturelding, Heilsuvin í Mosfellsbæ og Mosfellsbær.

Stefnt er að því að mótið fari fram í lok júní. Þetta er í annað sinn sem Landsmót UMFÍ 50+ fer fram en það var haldið í fyrsta sinn nú í sumar á Hvammstanga. Mótið er liður í átaki UMFÍ til að efla íþróttir og heilsueflingu í aldurshópnum 50+.

„Mosfellsbær lagði áherslu á þá miklu reynslu og þekkingu á heilsueflingu sem finna má í sveitarfélaginu,“ segir Sigríður Dögg Auðunsdóttir, framkvæmdastjóri Heilsuvinjar í Mosfellsbæ og forstöðu-maður kynningarmála hjá Mosfellsbæ. „Stefna allra þeirra sem að umsókninni standa, Aftureldingar, UMSK, Heilsuvinjar og Mosfellsbæjar, miðast einmitt við að efla heilbrigði í öllum aldurshópum og ég tel að það hafi hjálpað okkur við að landa mótinu,“ segir hún. Sigríður Dögg segir að stefnt sé að því að bjóða upp á heilsutengda skemmtun og afþreyingu fyrir alla aldurs-hópa á Landsmótinu þótt aðaláherslan verði á heilsueflingu 50+.

Heilsuhátíð í Mosfellsbæ„Við ætlum að halda allsherjar heilsuhá-

tíð í bænum þar sem í boði verða skemmti-legir viðburðir jafnt fyrir keppendur sem áhorfendur,“ segir hún. Stefnt er á að Heilsuvin í Mosfellsbæ standi að fjölmörg-um viðburðum í tengslum við mótið, jafnt fræðslu, ráðgjöf og heilsutengda þjónustu. „Hluthafar Heilsuvinjar geta boðið upp á fjölbreytta þjónustu og hafa víðtæka þekk-ingu á þessu sviði. Heilsuvin í Mosfellsbæ getur boðið upp á námskeið og fræðslu-erindi auk þess sem hægt er að fá heilsu-tengda þjónustu á fjölmörgum sviðum, allt frá nuddi og heilun í sjúkraþjálfun og líkamsrækt,“ segir hún.

www.obi.is

Fatlað fólk á tímamótumEru mannréttindi virt?

Fundaröð Öryrkjabandalags Íslands 2011

DagskráSamningur Sameinuðu þjóðanna um

réttindi fatlaðs fólks

Er breytinga að vænta?

Krafa Öryrkjabandalags Íslands: Mannréttindi fyrir alla

Umræður og fyrirspurnir

Fundarstjóri: Steinunn Þóra Árnadóttir

Mosfellsbær, KjósListasal Mosfellsbæjar í Kjarna, Þverholti 2

fimmtudaginn 6. október kl. 17.00-18.30

Ekkert um okkur án okkar!

Hvetjum fatlað fólk, aðstandendur, alla sem starfa að málefnum fatlaðs fólks

og aðra áhugasama til að mæta. Réttindagæslumaður fatlaðs fólks mætir á fundinn.

UMSK, Afturelding, Heilsuvin og Mosfellsbær í samstarfi

landsmót uMfí 50+ haldið í Mosfellsbæ

Afturelding mun leiða hóp þeirra sem standa að mótinu. Að sögn Sævars Krist-inssonar, formanns Aftureldingar, er þetta einstakt tækifæri fyrir íþróttafélögin í bæn-um til að standa saman og gera viðburðinn eftirsóknarverðan fyrir keppendur og gesti víðs vegar af að landinu. „Við vonumst eftir því að sem flestir taki þátt í mótinu og fái að kynnast öllu því sem Mosfellsbær hefur upp á að bjóða í þágu heilsueflingar og afþreyingar,“ segir hann.

Landsmót 50+ verður haldið í annað sinn á næsta ári.

586 8080

selja...

www.fastmos.is

Sími: 586 8080

Page 11: 11. tbl 2011

Afgreiðslutími:Sun - Mið: kl. 11.00 - 22.00Fim - Lau: kl. 11.00 - 23.00

Netfang: [email protected]

Fatlað fólk á tímamótum

KJÖTKJÖTbúðinbúðinGrensásvegi 48 - Sími 571 5511 - g

Lamba innraLærisrúLLur fyLLtar með viLLisveppaosti

3.490 kr/kg

nýttkókos-ostakaka fyrir tvo

kynningarverð 695 kr. stykkið

kynningar á ostakökunni

verða föstudag og Laugardag

3711www.mosfellingur.is -

Page 12: 11. tbl 2011

- Konukvöld12

BeMonroe sýndi nýja haustlínu og Tildur nýja strauma af skarti fyrir haustið. Sigga Lund var kynnir kvöldsins samhliða því að kynna hjálpartæki ástarlífsins fyrir skvísunum og Haffi Haff flutti lagið Bow Down af plötunni sinni Freak.

Konukvöld BeMonroe Icelandic design og Tildur redesign

Konukvöld á Hvíta

Opið húsþverholti 7

Þriðjudagur 4. október:Frakkland – Landið, fólkið og maturinn.

Umsj. Marta Þórðardóttir, kl. 11.Myndlist – Búum til tækifæris- og jólakort.

Leiðb. Unnur Einarsdóttir, kl. 13.

Miðvikudagur 5. október:Prjónahópur - Viltu læra stjörnuhekl? Opið fyrir sjálfboðaliða aðra

handavinnuunnendur. Garn og prjónar á staðnum, kl. 13.

Fimmtudagur 6. október:Hláturjóga – Viltu losa um spennu og fylla lífið af hlátri og gleði?

Umsj. Ásta Valdimarsdóttir, kl. 11.Atvinnuleit – Ferilskrárgerð, atvinnuviðtöl og fleira, kl. 13.

Þriðjudagur 11. október:Lúxemborg – Landið, fólkið og maturinn.

Umsj. Hrafnhildur Kvaran, kl. 11.Myndlist - Búum til tækifæris- og jólakort.

Leiðb. Unnur Einarsdóttir, kl. 13.

Miðvikudagur 12. október:Prjónahópur - Opið fyrir sjálfboðaliða í verkefninu Föt sem framlag og

aðra handavinnuunnendur. Garn og prjónar á staðnum, kl. 13.

Fimmtudagur 13. október:Ljósmyndir og Picasa - Lærum að taka myndir og vinna með þær í Picasa.

Umsj. Robert Bentia, kl. 11.Bingó – Veglegir vinningar. Umsj. Margrét Sigurmonsdóttir, kl. 13.

Þriðjudagur 18. október:Ísland – Landið með augum ferðamannsins.

Umsj. Vigdís Ólafsdóttir, leiðsögumaður, kl. 11.Myndlist - Teiknum og málum, byrjendur og lengra komnir.

Leiðb. Unnur Einarsdóttir, kl. 13.

Miðvikudagur 19. október:Prjónahópur – Opinn hópur fyrir sjálfboðaliða og aðra

handavinnuunnendur. Garn og prjónar á staðnum, kl. 13.

Fimmtudagur 20. október:Ljósmyndir og Picasa - Lærum að taka myndir og vinna með þær í Picasa.

Umsj. Robert Bentia, kl. 11.Brjóstsykurgerð – Lærum að búa til brjóstsykur.

Umsj. Ágústa Ósk Aronsdóttir, kl. 13.

Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10-15 og miðvikudaga kl. 13-16.

Þverholt 7, Mosfellsbæ - www.raudikrossinn.is/[email protected] - s. 564 6035

Flugumýri 16ds. 577-1377 / 896-9497

www.retthjajoa.is

Page 13: 11. tbl 2011

KIneacademycombining technology & knowledge

Kine AcAdemy þjálfun fyrir ungt íþróttAfólK

„Frábær þjálfun” - Kolbeinn Sigþórsson„Snilldargreiningar” - Bjorgvin Páll Gústafsson

„Fyrir alla íþróttamenn” - Margrét Lára Viðarsdóttir

Námskeiðið er 6 vikur og ætlað íþróttafólki á aldrinum 14-18 ára. Kennt verður í Heilsukvos í Þrúðvangi á mánudögum og miðvikudögum kl. 15:30 - 16:30.

Markmið námskeiðsins eru að auka kraft, hraða og líkamsfærni með sértækum styrktar og stöðugleikaæfingum.

Farið verður í undirstöðuatriði þjálfunar til að fyrirbyggja meiðsli og ná auknum árangri. Þátttakendur fara í nákvæmar greiningar og frammistaða verður mæld með hreyfigreiningar- og stökkkraftsbúnaði frá íslenska fyrirtækinu Kine®

Vel menntaðir og reynslumiklir þjálfarar kenna á námskeiðinu.

Einar Einarsson sjúkraþjálfari, M.Sc

María Ögn Kristjánsdóttir B.Sc IAK einkaþjálfari

Halldór Víglundsson sjúkraþjálfari, M.Sc (Musculoskeletal PT)

Borghildur Kristjánsdóttir M.Sc IAK einkaþjálfari

Verð: 29.500 kr.

Skráning sem fyrst hjá: [email protected] / s. 840 7806 / [email protected]

óskar eftir hressum söngfélögumí allar raddir

Markmið kórsins er að skemmta sér og öðrum með söng oggleði ásamt ferðalögum innanlands sem utanlands.

Stjórnandi kórsins er Magnús Kjartansson hljómlistarmaður.

Komið í kaffisopa og spjall í Lágafellsskóla í Mosfellsbæ, miðvikudaginn 5. október n.k. kl. 20:00.

Upplýsingar í síma862 1600 Hjördís898 9998 Ásgeir

ÁLAFOSSS T O F N A Ð U R

KÓRINNÁ R I Ð 1 9 8 0

Sálrænn stuðningur I - 5. október kl. 17.30 – 20.30.

Námskeið fyrir þá sem vilja rifja upp eða öðlast færni og þekkingu í sálrænum stuðningi. Gagnlegt fyrir almen-

ning, starfsmannahópa, starfsfólk með mannaforráð og sjálfboðaliða RKÍ. Þátttakendur fræðast um gildi sálræns

stuðnings í aðstæðum sem geta valdið áföllum, hver eðlileg viðbrögð fólks eru og hvernig veita má stuðning

og umhyggju.

Skyndihjálp – 4 stundir - 20. október kl. 17.30 – 20.30.

Stutt skyndihjálparnámskeið getur gert þér kleyft að bjar-ga mannslífi þegar mínútur skipta máli. Ætlað öllum sem vilja læra grunnatriði skyndihjálpar og sálræns stuðnings og öðlast lágmarksfærni í að veita slösuðum eða veikum

aðstoð í bráðatilfellum.

Námskeiðin fara fram í Rauðakrosshúsinu Þverholti 7 og kosta 2.000 kr.

Skráning á raudikrossinn.is/kjos

Upplýsingar í síma 898 6065 og netfangi [email protected]

NámSkeIð RkÍ

Mosfellsbæ

3713www.mosfellingur.is -

Samfylkingarfélag moSfellSbæjar

Félagsfundur í Hlégarðifimmtdaginn 6. október kl. 20

Á dagskrá er erindi Dags B. Eggertssonar um „Tímamót í sam-starfi sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu“ og undirbúningur fyrir Landsfund.

� Stjórn Sf- Mos

Page 14: 11. tbl 2011

Bátur mánaðarins

október...með öllu því grænmeti sem við höfum upp á að bjóða og úrvali af ljúffengum sósum.Gildir ekki með öðrum tilboðum. Gildir í október 2011.

399 kr.nýbakað brauð

6”Skinkubátur

TM

alltaf ferskt

399 kr. Skinkubátur

TTM

grömmaf fitueða minna

*Sex tommu kafbátur með skinku er einn af heilsu kafbátunum á Subway og inniheldur aðeins 4,5 grömm af � tu eða minna. Sósur og ostur eru ekki innifalin í heildar magni.

Page 15: 11. tbl 2011

Gunnar Andrésson þjálfari meistaraflokks Aftureldingar er með töluvert breytt lið í höndunum frá því í fyrra

Ætlum að tryggja stöðu okkar

Meistaraflokkur aftureldingar

í handknattleik

Þrándur og danni sækja á akureyringa

í fyrsta leik tímabilsins

Hvernig er hópurinn í fjórum orðum?Hraði-Kraftur-Snerpa-Elding.

Nú er Aftureldingu spáð 7. sætinu í deildinni af þjálfurum og fyrirliðum, verður það raunin?Það getur allt gerst í íþróttum og við gætum verið liðið sem kemur á óvart í vetur. Þetta er mjög breytt lið frá í fyrra og við gætum þurft einhverja leiki til að finna okkar bestu blöndu í byrjun móts. Á undirbúningstímabilinu höfum við leikið mjög misjafna leiki og virðumst geta leikið alveg skínandi bolta í dag en á morgun alveg hörmulega.

Hver verða helstu markmið vetrarins?Helstu markmiðin verða að spila skemmtilegan og árangursríkan handbolta, búa til sterka liðsheild, hafa skemmtilega umgjörð í kringum heima-leikina og gera Mosó að gryfju. Við viljum auðvitað einnig tryggja stöðu félagsins í

efstu deild því við eigum mjög efnilega leikmenn og sterka yngri flokka sem eru að koma upp í gegnum unglingastarfið.

Svo að aðeins persónulegri málum - hvað tekurðu í bekk?Meira en flestir í liðinu, ca. 220 pund.

Svo að enn persónulegri málum - fituprósenta? Hún fer lækkandi!

Eitthvað að lokum fyrir æsta stuðnings-menn Aftureldngar?Endilega fjölmenna á leikina og búa til skemmtilega stemmingu í kringum þetta. Vonandi verður Rothöggið eins öflugt á leikjum okkar eins og í fyrra en eftir því tóku öll önnur lið á landinu. Liðið er ungt og þarf á stuðningi að halda frá áhorf-endum. Við vorum oft grátlega nálægt því í fyrra að hala fleiri stig á heimavelli og ætlum okkur að gera það í ár.

gunnar andrésson býst við skemmti-legum vetri

Myn

dir/

Ragg

iÓla

Skinkubátur

kt

*Sex tommu kafbátur með skinku er einn af heilsu kafbátunum á Subway og inniheldur aðeins 4,5 grömm af � tu eða minna. Sósur og ostur eru ekki innifalin í heildar magni.

Page 16: 11. tbl 2011

leikmenn 2011-2012

Aron GylfasonHægra horn 182cm/67kg

#11

„Lof

tpúð

inn“

Böðvar Páll ÁsgeirssonVinstri skytta 197cm/102kg

#10

„Böd

di H

lö“

Einar Héðinsson Línumaður 185cm/92kg

#13

„Fóð

urbí

llinn

Daníel JónssonMiðjumaður 185cm/85kg

#85

„DJ J

ustic

e“

Davíð Svansson Markmaður 185cm/84kg

Fannar Helgi RúnarssonVinstri hornamaður 180cm/80kg

#21

„Fan

cy Lo

bby“

Hafþór Einarsson Markmaður 197cm/105kg

#18

„Ken

narin

n“

Eyþór VestmannVinstri skytta 182cm/87kg

Smári Guðfinnsson Markmaður 194cm/93kg

#1

„Pac

man

Þrándur Gíslason Roth Línumaður 188cm/102kg

#4

„El c

apita

n“

Þorlákur Sigurjónsson Vinstri hornamaður 176cm/82kg

#55

„Luk

ku lá

ki“

Sverrir HermannssonHægri skytta 194cm/100kg

#14

„Sve

ppi“

Pétur Júníusson Línumaður 195cm/108kg

#17

„Hús

vörð

urin

n“

Mark HawkinsVinstri hornamaður 182cm/71kg

#19

„Ant

hony

Jón Andri Helgason Vinstri hornamaður 182cm/80kg

#23

„Ská

tinn“

Jóhann JóhannssonVinstri skytta 188cm/xxkg

#20

„Vin

klas

legg

jan“

Hrannar GuðmundssonMiðjumaður 183cm/83kg

#24

„Tan

man

Hjörtur Örn Arnarson Aðstoðarþjálfari 178cm/96kg

„Hjo

ssný

Hilmar StefánssonHægri hornamaður 180cm/75+kg

#5

„Stá

lmús

in“

#8

„Eyd

di Ta

ttoo

#16

„Sva

bbi d

ans“

Chris McDermott Línumaður 203cm/105kg

#25

„Sid

Einar Scheving Vatnsberi 180cm/100kg

„Gul

lbrú

sinn

Elvar MagnússonHægri skytta 182cm/87kg

#3„C

heee

eess

eeee

eee“

Gunnar Andrésson Þjálfari 189cm/100+kg

„Hva

lurin

n“

Helgi HéðinssonMiðjumaður 180cm/88kg

#6

„Mjó

lkur

bílli

nn“

Snævar Ingi HafsteinssonLiðstjóri 187cm/84kg

„Grá

i fiðr

ingu

rinn“

(með gifsi)

Page 17: 11. tbl 2011

Mark og Chris undirbúa sig fyrir Ólympíuleikana í London 2012

Þið stáluð öllum ellilífeyrinum okkar

Hilmar Stefánsson fyrrum fyrirliði og „reynslubolti“

Yndisleg tilfinning að byrja aftur

Þegar við segjum fólki að tveir Bretar séu gengnir til liðs við okkur verður fólk yfirleitt hissa því Bretar eru ekki beint frægir fyrir handbolta. Við ákváðum því að taka púlsinn á þeim og tékka hvort hann væri ekki örugglega 150+!

Hvaðan eru þið og með hvaða liði haldið þið í enska?(Chris) Ég kem frá Liverpool og auðvitað held ég með Everton! (Ef þú skrifar Liverpool þá brýt ég á þér lappirnar)(Mark) Ég kem frá Horsham, litlum bæ nálægt London og ég held með Tottenham í enska.

Hvernig byrjuðu þið að spila handbolta?(Chris) Ég spilaði í skólanum, þetta var í raun eini skólinn í Bretlandi þar sem hægt var að spila handbolta. Svo fór ég til Danmerkur að æfa til að verða betri handboltamaður.(Mark) Ég var í velska landsliðinu í körfu og

fyrir fjórum árum sá ég auglýsingu í blaðinu um einhversskonar „áheyrendaprufur“ í hand-bolta fyrir Ólympíuleikana. Þá hafði ég aldrei heyrt um handknattleik áður. Svo ég sló til og gekk svo vel að ég komst í úrtakshóp og var sendur til Danmerkur til þess að læra meira. Þar kynntist ég Chris.

Nú eruð þið báðir að fara á Ólympíuleikana, hvernig er tilfinningin og eruð þið klárir?Við hlökkum mjög mikið til og teljum okkur vera að verða klára. Við vonum að við munum gera betur en fólk heldur og markmið okkar er að skora fleiri mörk en fótboltaliðið.

Í lokin, hvað vissuð þið um Ísland áður en þið komuð hingað?Við höfum heyrt af fallegum íslenskum konum og af eldfjöllum sem hafa eyðilagt frí fyrir fullt af fólki. Svo stáluð þið auðvitað öllum ellilíf-eyrinum okkar, drullusokkarnir ykkar.

Hvernig er tilfinningin fyrir að byrja enn eitt handboltatímabilið? Úúúffff... nei hún er yndisleg! Þetta leggst mjög vel í mig.

Hvernig er hópurinn? Hann hefur sjaldan verið jafn stór og skemmtilegur. Við erum með fullt af efnilegum og góðum strákum sem styrkja hópinn. Gunna þjálfara hefur tekist að lyfta þessu á hærra plan og allt í kringum liðið er orðið miklu meira pro, nú þurfum við bara að fá bæjarbúa til að mæta og hvetja okkur.

Stórt hlutverk sem reynslubolti og ald-ursforseti hvernig er það?

Uuuu við skulum hafa það alveg á kristal-tæru að ég er ekki aldursforseti. Hafþór markmaður er töluvert eldri en ég!!! En þegar þú talar um reynslubolta ertu þá að meina að ég sé lítill eða ???!!!

Hvernig verður veturinn hjá Aftureld-ingu? Okkur er spáð umspilssætinu, en raunin mun verða allt önnur því við höfum sett okkur það markmið að vera öruggir um okkar sæti í deildinni og stend ég við það. Framtíðin er björt, við höfum á að skipa fullt af góðum strákum og t.d. í 3. flokki 16-17 ára stráka eru 3-4 sem koma til með að banka á dyrnar í byrjunarliðinu eftir 2-3 ár. Áfram Afturelding.

bretarnir Mark og chris Mættir í Mosó

hilMar stefánsson er reynsluboltinn í liðinu

Verkfærasala Björns

Baldvinssonar

Page 18: 11. tbl 2011

Mánudagur 26. septeMber kl. 18.30

Afturelding - akureyri (30-31)

FiMMtudagur 29. septeMber kl. 19.30

Valur - AftureldingFiMMtudagur 6. október kl. 19.30

Afturelding - Hksunnudagur 16. október kl. 16.00

grótta - AftureldingFiMMtudagur 20. október kl. 19.30

Afturelding - HaukarFiMMtudagur 27. október kl. 19.30

Afturelding - FHFiMMtudagur 10. nóVeMber kl. 20.00

Fram - AftureldingFiMMtudagur 17. nóVeMber kl. 19.00

akureyri - AftureldingFiMMtudagur 24. nóVeMber kl. 19.30

Afturelding - ValurFiMMtudagur 1. deseMber kl. 19.30

Hk - AftureldingFiMMtudagur 8. deseMber kl. 19.30

Afturelding -gróttaFiMMtudagur 15. deseMber kl. 19.30

Haukar - Afturelding

leikirnir

Stuðningsmannafélagið Rothöggið mætir til leiks

Stöndum vaktina á pöllunum í veturNafn: Þorvaldur „Toggi“ Einarsson

Hlutverk: Fyrirliði RothöggsinsVerður Rothöggið á sínum stað í vetur? Rothöggið stendur vaktina á pöllunum í vetur, engin spurning. Hugmyndin er að gera meira úr Rothögginu í vetur. Við erum að reyna að setja saman stjórn í Rothögginu. Hugmyndin er að menn greiði félags-gjöld þar sem innifalið verða einhver fríðindi, heimaleikjakort, treyja o.fl. Við ætlum að taka þetta á annað stig, hafa meiri klassa yfir þessu og gera þetta markvissara.

Ertu búinn að græja texta um bróður þinn (Magnús Einarsson)?Þar sem þetta snertir mig persónu-lega þá ákvað ég að láta aðra innan Rothöggsins sjá um það. En því get ég lofað ykkur að honum verður ekki hlíft! En við ætlum að mæta galvaskir í Vod-ofone-skýlið í kvöld, 29. sept., og öskra úr okkur lungum og lifur, og skora ég á alla að mæta. Nú er ballið byrjað og við ætlum ekki að láta okkar eftir liggja!

ÁFRAM AFTURELDING OG ÁFRAM ROTHÖGGIÐ!

Toggi er fyrirliði roThöggsins

AukAblAð um meistArAflokk kArlA í hAndknAttleikÚtgefandi: Meistaraflokkuraftureldingar í samvinnu við Mosfelling. umsjón: Þrándurgíslason og Hrannarguðmundsson,smáriguðfinnsson og Fannar Helgirúnarsson.

Page 19: 11. tbl 2011

Þjálfarar 2011 - 2012Flokkur Þjálfari Netfang Símanúmer Æfingagjöld

4.fl.kvenna ´96´97Svava Ýr

Baldvinsdóttir [email protected] 772-9406 52.0004.fl.karla ´96´97 Alexei Trufan [email protected] 695-7759 52.0005.fl. kvenna ´98´99 Davíð Svansson Hlíðdal [email protected] 690-1106 52.000

5.fl. karla ´98´99Gunnar I. BjörnssonFannar H.Rúnarsson

[email protected]@ru.is

661-9009696-7703 52.000

6.fl.kvenna ´00´01 Sigrún Másdóttir [email protected] 820-0802 42.0006.fl.karla ´00´01 Þrándur Gíslason Roth [email protected] 843-0984 42.0007.fl kvenna ´02´03 Sigrún Másdóttir [email protected] 820-0802 38.0007.fl karla ´02´03 Davíð Svansson Hlíðdal [email protected] 690-1106 38.0008.fl.karla og kvenna ´04´05 Davíð Svansson Hlíðdal [email protected] 690-1106 20.000

Hlökkum til að sjá ykkur í veturÁFRAM AFTURELDING

salur 3 að VarmáKlukkan Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Kukkan Laugardagur Sunnudagur06:15 Mf kvenna 09:00 handbolti Meistarafl

07:45 06:15 -7:45 10:00 mfl.kk kvenna14:15 Íþróttafjör Íþróttafjör Íþróttafjör Íþróttafjör 8.flokkur 10:00 handbolti 4.flokkur

15:30 kk og kvk 11:00 mfl.kk Kvenna15:30 6.flokkur 6.flokkur 4.flokkur 6.flokkur 5.flokkur 11:00 4 flokkur handbolti

16:30 karla kvenna Kvenna karla kvenna 12:00 Karla 2 fl kk16:30 5.flokkur 4.flokkur 5.flokkur 4.flokkur 5.flokkur 12:00 3 flokkur 5.flokkur

17:30 karla Kvenna karla Kvenna karla 13:00 Karla kvenna17:30 MF karla MF karla MF karla 5 fl kvk MF karla 13:00 5.flokkur Keppnis-

19:00 17:30 - 19:00 17:30 - 19:00 17:30 - 19:00 17:30 - 18:30 17:30 - 19:00 14:00 karla tími19:00 Meistarafl 5.flokkur Meistarafl handbolti Meistarafl 14:00 6.flokkur allar

20:00 kvenna kvenna kvenna 18.30-21.00 kvenna 15:00 karla deildir20:00 19:00 - 20:30 4 flokkur 19:00 - 20:30 MF karla 3 flokkur 15:00 Meistaraflokkur

21:00 4 flokkur karla Karla 3 fl kvk kvenna 16:00 kvenna21:00 20:30 - 21:30 3 flokkur 20:30 - 21:30 4 flokkur 16:00

22:00 3 flokkur Karla 2 flokkur Karla 17:0022:00 Karla 2 flokkur Karla 3 flokkur

23:00 21:30 - 23:00 Karla 21:30 - 23:00 Karla

Lágafell - salurKlukkan Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur15.45 Handbolti Handbolti 6 og 7 fl kvk 4 flokkur kk æfing kl 18:30 - 19:30

16.45 7.fl kk 7.fl kk 15:45 - 16:40 3 flokkur kk æfing kl 19:30 - 20:3016:45 Handbolti Handbolti 6.flokkur

17:45 Handbolti 7.fl kvk kvenna

Fimmtudag þegar meistaraflokkur karla spilar úti

Handknattleiksdeild aftureldingar

Vilt þú æfa handbolta?komdu og prófaðu!Æfingar eru byrjaðar af fullum krafti

Page 20: 11. tbl 2011

- Viðtal / Mosfellingurinn Íris Eva Einarsdóttir

Íris Eva er alveg einstök vinkona, hún er skemmtileg, jákvæð og er alltaf til staðar. Það er hægt að plata hana

í alls konar vitleysu því hún kann ekki að segja nei. Hún er dugnaðarforkur og hefur oftar en einu sinni hjálpað mér í vanda meðal annars að skipta um dekk á bílnum mínum. Íris hefur sérstaklega góða kímnigáfu og getur alltaf látið fólk sjá björtu hliðarnar á lífinu,“ segir Sigrún Harðardóttir, ein af bestu vinkonum Íris-ar Evu, er ég bið hana um að lýsa Írisi í stuttu máli.

Íris Eva fæddist á Fæðingarheimilinu í Reykjavík 29. mars 1990. Foreldrar hennar eru þau Vilborg Eiríksdóttir þroskaþjálfi og Einar Guðbjartsson dósent í viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands. Íris á tvö systkini, þau Ármann Andra fæddan 1984 og Önnu Valdísi sem er fædd 1996.

„Þegar ég var á fyrsta ári þá fluttum við fjölskyldan frá Kjalarnesi til Svíþjóðar þar sem pabbi fór í nám í Gautaborg og fór síðan að kenna. Ég ólst upp í Svíþjóð en þar bjuggum við í tíu ár, árið 2000 fluttum við svo aftur heim og þá varð Mosfellsbær fyrir valinu.“

Ísland lítið og persónulegtÉg spyr Írisi hvort það sé mikill munur

á að búa í Svíþjóð eða á Íslandi? „Já, mér finnst mjög mikill munur á milli þessara landa, skólarnir eru ekki eins og veðrið er mjög ólíkt. Maður saknar hlýindanna í Sví-þjóð en mér finnst þó notalegt hvað Ísland er lítið og persónulegt og ég tala nú ekki um landslagið hérna sem er svo fallegt.“

Spilar blak í efstu deild„Ég var eitt ár í Varmárskóla en færði mig

svo yfir í Lágafellsskóla. Ég byrjaði að æfa fótbolta með Aftureldingu en ég hafði verið í fótbolta frá sex ára aldri í Svíþjóð og hafði mikið gaman af.

Árið 2001 prófaði ég blak í fyrsta skipti, mér fannst svo mikið til þess koma að ég byrj-aði að æfa það samhliða fót-boltanum. Árið 2007 skipti ég svo yfir og fór að æfa með Þrótti í Reykjavík og spila þar í meistaraflokki í efstu deild.“

Útköll með björgunarsveitinni„Sumarið 2005 fékk ég mér

sumarvinnu á farfuglaheimili austur á Hornafirði. Þar öðlaðist

ég reynslu sem mun nýtast mér í framtíð-inni, bæði í heimilis-og þjónustustörfum. Þegar ég kom heim aftur byrjaði ég í ungl-ingadeildinni hjá Björgunarsveitinni Kyndli í Mosfellsbæ. Þar hef ég verið síðan og tekið þátt í fjölbreyttu starfi, námskeiðum og far-ið í nokkur útköll. Ég starfaði einnig í tvö ár með Rauða Krossinum í Kjósarsýsludeild.“

Sigldi með Landhelgisgæslunni„Ég útskrifaðist úr Lágafellsskóla árið

2006 í fyrsta árgangi sem útskrifast þaðan. Fyrri hluta sumarsins vann ég í skólagörð-unum en seinni hlutann fór ég sem varð-skipsnemi á Varðskipinu Ægi, við sigldum frá Seyðisfirði og fórum norður fyrir landið og enduðum í Reykjavík. Þetta var mjög lærdómsríkt og þarna fékk maður að sjá og fylgjast með helstu störfum Gæslunnar og taka þátt í því eins og hægt var.“

Útskrifaðist úr Véltækniskóla Íslands„Haustið 2006 byrjaði ég í Menntaskól-

anum í Reykjavík og stundaði nám þar í eitt og hálft ár eða þar til ég ákvað að skipta yfir í Vélskóla Íslands, sem í dag heitir Véltækn-iskóli Íslands. Ég útskrifaðist vorið 2010 með stúdentspróf og vélstjórnarréttindi upp að 750 kw. Í dag vinn ég hjá Össuri sem starfsmaður í öryggismálum ásamt því að vinna á vélaverkstæði þeirra.

Árið 2007 sigldi ég yfir Eystrasaltið á vegum Rauða Krossins. Þetta var þriggja mastra skúta frá Bretlandi og vorum við fjórir Íslendingar sem fóru til að taka þátt í keppni sem heitir TallShipsRaces og var farið frá Kotka í Finnlandi yfir til Stokk-hólms í Svíþjóð á tæpri viku. Í þeirri ferð heimsóttum við t.d. risastórt sjóræningja-skip sem buðu öllum bátum og skútum í víkinni á kvöldvöku þar sem var sungið og spjallað í kvöldsólinni. Þar tókum við Ís-lendingarnir hressilega undir í söngnum og sungum Krummavísur og Rangur maður og vakti þetta mikinn áhuga hjá nærstöddum,“ segir Íris og hlær að minningunni.

Áhugaverð íþrótt„Ég hef mjög gaman af því að ferðast og

sumarið 2008 fórum við, ég og tvær vinkon-ur mínar, til Búdapest að heimsækja sam-eiginlega vinkonu okkar sem var skiptinemi þar. Við skoðuðum okkur um í Búdapest og sigldum á Dóná. Það var fróðlegt að sjá menninguna í Ungverjalandi því þar ríkir mikil stéttaskipting.

Eftir að ég kom heim byrjaði ég að æfa á loftriffil í Egilshöll. Mér var boðið að koma á æfingu og prófa að skjóta en það var ná-granni minn Sigfús Tryggvi Blumenstein

sem bauð mér en hann hefur áhuga á öllu sem viðkemur hernaði og byssum. Ég hef tekið þátt í mörgum mótum og árið 2009 varð ég Íslandsmeistari unglinga í loftriffl-inum og svo varð ég Íslandsmeistari kvenna árið 2011. Þetta er mjög áhugaverð íþrótt og ég hvet allar konur til að prófa sig áfram í skotfimi því þetta er ekkert síður fyrir konur en karla.“

Flutti út á land„Sumarið 2009 fluttist ég austur á land og

fékk mér vinnu hjá Launafli á Reyðarfirði og vann þar sem vélvirkjanemi. Þeir eru meðal annars með vélaverkstæði og sjá um viðhald hjá Alcoa Fjarðarál.

Á þessum tíma keypti ég mér mótor-krosshjól og ég nota öll tækifæri sem gefast til að fara út að hjóla. Um haustið skellti ég mér til Tyrklands og svo til Danmerkur en þangað fór ég í keppnisferð með U-19 ára landsliðinu í blaki að keppa á Norður-landamóti.“

Tók þátt í hjólreiðakeppni„Ég er mikil ævintýrakona og það er bara

þannig í lífinu að ævintýrin eru sjaldnast langt undan, ég hef reynt að nýta öll þau tækifæri sem gefast. Áhugamál mín eru margvísleg, ég hef gaman af öllum íþrótt-um sem tengjast hreyfingu og var um tíma í Herþjálfun í Heilsuakademíunni.

Í vor byrjaði ég að hlaupa með hlaupa-hópnum Mosó-skokk undir styrkri stjórn Höllu Karenar Kristjánsdóttur og hef tekið þátt í nokkrum keppnum, nú síðast í hálfmaraþoni. Ég reyni einnig að hjóla mikið og tók þátt í hjólakeppni fyrir hönd Össurar í vor. Ég hef mikinn áhuga á stjarn-vísindum og er meðlimur í stjörnuskoðun-arfélagi. Ég reyni að vera dugleg að ferðast, fara á fjöll, njóta íslenskrar náttúru og vera með fjölskyldu og vinum,“ segir Íris Eva að lokum er við kveðjumst.

Fjölskyldan. Fyrir aftan: Einar og Ármann Andri. Fyrir framan: Íris, Anna Valdís og Vilborg.

MOSFELLINGURINNEftir Ruth Örnólfsdóttur

[email protected]

20 Myndir úr einkasafni

Íris Eva Einarsdóttir starfsmaður í öryggismálum hjá Össuri er Íslandsmeistari kvenna í loftriffli árið 2011

Veðrið er mjög ólíkt, maður saknar hlýindanna í Sví-

þjóð. Mér finnst þó notalegt hvað Ísland er lítið og persónulegt og ég tala nú ekki um landslagið hérna sem er svo fallegt.

Ævintýrin sjaldnast langt undan

Nafn: Íris Eva Einarsdóttir.

Fjölskylduhagir: Einhleyp.

Hvað fer mest í taugarnar á þér: Almennt tillitsleysi fólks.

Fallegasti staður í Mosfellsbæ: Reykjalundarskógurinn og Kvosin.

Hvert er þitt helsta takmark í lífinu: Að gera mitt besta í því sem ég tek mér fyrir hendur.

Hvern myndir þú helst vilja hitta: Galíleó Galílei.

Besta bíómyndin:Lord of the Rings myndirnar.

Hvað myndi ævisagan þín heita:Íris unlimited.

HIN HLIÐIN

Page 21: 11. tbl 2011

3721www.mosfellingur.is -

beint

í bílinn

ertu búinnað smakka?

köld samloka, Coke og nizza

LeiðtoganámskeiðHestamenntarSpennandi nýjung fyrir börn á aldrinum 10-12 ára!

Hestamennt býður upp á leiðtoganámskeið fyrir krakka sem ætla sér stóra hluti í framtíðinni. Um er að ræða öflug námskeið þar sem nemend­ur fá fræðslu og þjálfun í samskiptum, samvinnu, framkomu, stjórnun, lestri líkamstjáningar, samfélagslegri ábyrgð og fleiru. Hestamennt notar nýjar og spennandi kennsluaðferðir eins og þjálfun með hestum, styrkleikatengdar þrautalausnir, viðburðastjórnun og fleiri.

Meðal þess sem við tökum fyrir og vinnum með:• Samvinna og að vera hluti af liði • Sjálfstraust • Hvatning og hrós• Ábyrgð á sjálfum sér og öðrum • Styrkleikur og framtíðarsýn• Að stjórna viðburðum • Margt fleira!

Helstu markmið námskeiðanna:• Efla sjálfstraust og gleði • Auka samskiptafærni• Efla ábyrgðarkennd • Efla leiðtogann í hverjum og einum

Kennt er á miðvikud. frá kl. 15 ­ 17 og þrjá laugard. í nóv. Alls tíu skipti. Námskeiðið hefst 12. október.Skráning á [email protected] upplýsingar á hestamennt.is og í símum 897 0160 og 899 6972

Nýtt NáMSkeiðí október

600kr.

Grill nestiHáHolt 24 - S. 566 7273

Page 22: 11. tbl 2011

- Dreift frítt í Mosfellsbæ og nágrenni22

Jón Guðmundur skrifar um ferðalag Mosfellskórsins

Mosfellskórinn í TallinnÁ haustmánuðum 2010 fékk Mosfellskór-inn boð um að taka þátt í hátíðarhöldum í Eistlandi 20.-21. ágúst 2011 vegna 20 ára sjálfstæðisafmælis þjóðarinnar. Eins og margir vita þá studdum við fyrst þjóða sjálfstæðisyfirlýsingu Eistlands og eru því Íslendingar í miklum metum hjá þeim. Við byrjuðum ferðina þriðjudaginn 16. ágúst með því að fljúga til Helsinki og dvöldum þar tvær nætur.

Helsinki er frekar nútímaleg borg með gamla sál og eru Finnar mjög stoltir af fallegum byggingum hennar og finnskum arkitektúr. Farið var í tveggja tíma skoð-unarferð með leiðsögn og meðal annars var skoðuð hin fræga steinakirkja sem er sprengd inn í klett og því frekar óvenjuleg bygging með mikin og góðan hljómburð, markaður var á bryggjunni og að sjálfsögðu Múmínálfaminjagripir á hverju horni. Yngsta fólkið fór í tívolí og fór hamförum í sex rússíbönum og öðru brjálæði. Ekki var sungið í Helsinki því söngstjórann hittum við ekki fyrr en í Tallinn. Fólk var almennt mjög ánægt með dvölina í Helsinki enda lék veðrið við okkur.

Saga við hvert fótmálFimmtudaginn 18. ágúst var farið með

ferju yfir til Tallin þar sem Vilberg söng-stjóri og kona hans Ágota tóku á móti okk-ur á hótelinu með appelsínudrykk. Tallinn skiptist í gamlan og nýjan hluta þar sem nýi hlutinn hefur byggst upp í kringum þann gamla. Gamli bærinn er einstaklega notalegur. Þar er sagan vel varðveitt og skemmtilegt að ganga um gamlar stein-lagðar götur frá miðöldum. Þar eru margar skemmtilegar verslanir og markaðir með handverki og innlendum varningi. Einnig er þar fjöldi veitingahúsa þar sem hægt er að borða undir berum himni en við vorum mjög heppinn með veður, hlýtt og þurrt. Þarna er mikið og skemmtilegt mann-líf sem hægt er að virða fyrir sér á hinum fjölmörgu torgum í þessum gamla borgar-hluta.

Skemmtilegar andstæður í byggingarlist eru víða þar sem enn standa gömul hrörleg hús frá Rússlandstímanum og nýlegri bygg-ingar í bland.

Mosfellingar áberandi á hátíðarhöldumÁ laugardeginum voru heimamenn með

ýmsar uppákomur og endaði dagurinn á stórtónleikum þar sem forseti Ísland hélt ræðu. Lokanúmerið var Sinead O´Connor og lauk svo herlegheitunum með flugelda-sýningu. Sunnudagurinn var svo tileinkað-ur íslenskum listamönnum. Byrjuðu margir daginn á því að hlusta á Mosfellinginn Ólaf

Arnalds á Rooftop Cinema. Var svo rölt um bæinn og hlustað og skoðað.

Margir íslenskir tónlistarmenn tóku þátt í hátíðahöldunum víðs vegar í borginni og má m.a. nefna Snorra Helgason, Lay Low, Hjaltalín og fleiri. Við sungum svo á Tower Square kl. 18 en þar voru mætt hátt á þriðja hundrað manns að hlusta. Fremst stóðu heiðurshjónin og Mosfellingarnir Jón Baldvin Hannibalsson og Bryndís Schram ásamt dóttur sinni Kolfinnu. Jón Baldvin var utanríkisráðherra árið 1991 og að hans frumkvæði viðurkenndi Ísland, fyrst þjóða, sjálfstæði Eistlands. Vilberg kórstjóri vakti athygli á þessu og á því að hann væri með-al fólksins. Var hann hylltur með miklu og kröftugu lófataki.

Pláss fyrir fleira söngfólkEldsnemma að morgni mánudagsins 22.

ágúst var haldið í ferjuna og siglt til Hels-inki og að lokum haldið heim síðdegis.

Ferðin var í alla staði vel heppnuð og er okkur heiður að hafa fengið að taka þátt í þessari glæsilegu sjálfstæðishátíð á Eist-landi.

Að lokum vil ég benda þér lesandi góð-ur á að Mosfellskórinn æfir á miðviku-dagskvöldum kl. 20 í gagnfræðaskólanum, það má alltaf bæta við söngfólki í þennan skemtilega hóp og geturðu haft samband í síma 849-0377 ef þú hefur áhuga.

Með söngkveðjuJón Guðmundur

formaður Mosfellskórsins

RéTTaRfRéTTiRMosfellingur brá sér í fjárréttir í Mosfellsdal á sunnudag

Myndir/RaggiÓla

Page 23: 11. tbl 2011
Page 24: 11. tbl 2011

- Íþróttir24

Mosfellingurinn Sigríður Sigurðardóttir (Sigga í Rituhöfðanum), hljóp samfellt 120 km í einu af fjórum hlaupum Ultra Trail du Mont Blanc í Frakklandi.

Hlaupið sem Sigga tók þátt í hófst í Ítalska bænum Courmeyor og var hlaupið í Ítölsku og Frönsku ölpunum í nálægð við fjallið Mont Blanc sem er hæsta fjall Alpanna og Vest-ur-Evrópu. Hlaupin var gömul póstleið um nokkur fjöll sem eru yfir 2.500 metrar á hæð. Veðurskilyrði geta verið mjög erfið (nótt, vindur, kuldi, hiti, rigning eða snjór). Krafist er að hlauparar séu í góðri æfingu með viðeigandi búnað og andlegan styrk. Drykkjar og matarstöðvar voru 8 talsins ásamt smærri vatnsstöðvum. Samtals var hækkunin tæplega 7.000 metrar. Endað var í franska bænum Chamonix.

Sigga kláraði þessa 120 km á 31 tíma og 36 mínutum (án þess að sofa !!) og var ein af 781 keppenda af 1.200 sem luku keppni. Allt tóku 13 íslendingar þátt í þremur hlaupum keppninnar.

Sigríður Sigurðardóttir hljóp í 31 klukkutíma og 36 mínútur

Hljóp 120 km ofurmaraþon

Sigga kemur í mark eftir ofurmaþon í Frakklandi.

Síðastliðið rúmt ár hefur verið starfrækt þjálfunarhús í Álafosskvosinni sem sker sig frá líkamsræktarflórunni á Íslandi og er eina einkastöðin á landinu. „Mig lang-aði að bjóða fólki upp á þann möguleika að æfa í einkaumhverfi undir handleiðslu þjálfara, því það eru alveg ótrúlega margir sem vilja alls ekki fara inn á líkamsræktar-stöðvar vegna ýmissa ástæðna,“ segir María Ögn Guðmundsdóttir IAK einkaþjálfari hjá Heilsukvos.

Engin eiginleg tæki „Þegar þú kemur í þjálfun til mín ertu

einn með mér í salnum, það er mjög misjaft eftir hverju fólk er að leita og er ég að fá til mín allskonar fólk og hópa með ólík mark-mið og þarfir. Ég hef verið að fá einstaklinga sem eru að stíga upp úr meiðslum, jafna sig eftir aðgerð, vilja taka á matarræðinu, einnig einstaklinga sem stefna á keppnir í hlaupum, þríþraut eða hverju sem er.“

Engin eiginleg tæki eru í salnum þar sem æfingarnar miðast að því að styrkja stöðug-leikavöðva við liði og liðamót sem er nauð-synlegt til að halda okkur uppi sem lengst og minnka líkur á meiðslum.

Regluleg hreyfing getur hjálpað„Ég hef alveg óbilandi trú á því að reglu-

leg hreyfing geti hjálpað fólki við svo margt í daglegu lífi og í andlegum erfiðleikum. Ég fór af stað með þessa hugmynd af því mig langaði að sameina menntun mína í sálfræði og þjálfun og mér finnst ég ná því með því að þjálfa í þessu persónulega um-hverfi.

Ég býð upp á einkaþjálfun, heimaþjálf-un og fjarþjálfun, bæði fyrir einstaklinga og hópa. Einkaþjálfunin fer fram í Heilsukvos salnum, úti í umhverfi Álafosskvosarinar og í sundi ef áhugi er fyrir því.“

Frekari upplýsingar er að finna á www.heilsukvos.is og á Heilsukvos á facebook.

Kine Academy er fyrirtæki sem var stofnað síðastliðið vor af innlendum og erlendum sjúkraþjálfurum og læknum í framhaldi af margra ára þróunarvinnu hátæknifyrirtæk-isins Kine á hreyfigreiningar- og þjálfun-arbúnaði. Kine hefur í þróunarfasa sínum sinnt greiningum og mælingum á afreksí-þróttamönnum hérlendis og erlendis. Má þar nefna sænska Frjálsíþróttalandsliðið, Chelsea fótboltaliðið ásamt okkar fremsta íþróttafólki úr ólíkum íþróttagreinum.

Áhersla lögð á ungt íþróttafólkKine Academy mun þjónusta afreksí-

þróttamenn en sérstök áhersla verður þó lögð á allt ungt íþróttafólk. Þátttaka í íþrótt-um hefur aukist verulega hjá yngra fólki en fylgifiskur þess er aukin meiðslatíðni. Börn og unglingar hafa ekki náð fullkomnu valdi á hreyfingum sínum en stunda samt íþrótt-ir af miklu kappi. Til að líkaminn þoli þetta álag er nauðsynlegt að stunda markvissa og vel útfærða styrktarþjálfun til að koma í veg fyrir vöðvaójafnvægi í líkamanum.

Námskeið í ÁlafosskvosHugmyndafræði Kine Academy er í raun frekar einföld. Hún byggist á því að enginn er sterkari en veikasti hlekkurinn. Einn veikur hlekkur setur oftast of mikið álag á aðra hlekki í hreyfikeðjunni okkar. Af þeim sökum er mikilvægt að leggja áherslu á

greiningu og gæði hreyfinga til að auka skilvirkni í vöðvakerfinu öllu. Hjá okkur starfa reyndir þjálfarar auk sérfræðinga í hreyfigreiningu, þjálfun og meðhöndlun stoðkerfisvandamála.

Kine Academy stendur fyrir námskeiði fyr-ir íþróttafólk á aldrinum 14-18 ára. Kennt verður í Heilsukvos í Álafsosskvos í Þrúðv-angi. Markmið námskeiðsins eru að auka kraft, hraða og líkamsfærni með sértækum styrktar og stöðugleikaæfingum. Skráning og nánari upplýsingar veitir Halldór Víg-lundsson, [email protected].

Enginn er sterkari en veikasti hlekkurinn

Einkaþjálfun í einkaumhverfi

Page 25: 11. tbl 2011

25Íþróttir -

Frábær árangur hjá 2.flokki karla2. flokkur karla hjá Aftureldingu gerði sér lítið fyrir og vann sér þáttökurétt í B-deild Íslandsmótinu með 2-1 sigri samanlagt á Tindastól/Hvöt í úrslitakeppninni sem lauk á mánudag. Liðið vann flottan 2-1 sigur fyrir norðan og hélt svo hreinu á heimavelli þegar liðin gerðu 0-0 jafntefli á þriðjudag.

Útsala - Útsala - Útsala

atH tilboðið gildir út ágúst

SíðuStu dagar útSölunnarÚtsala - Útsala - Ú

Tveir keppendur í Taekwondo, þeir Björn Þorleifur Þorleifsson og Meisam Rafiei frá Aftureldingu, tóku þátt í æfingabúðum með danska landsliðinu í Sparring. Eftir æfingabúðirnar kepptu þeir á sterku opnu móti í Kaupmannahöfn og náðu þeir þeim frábæra árangri að vinna báðir til gullverð-launa í sínum flokkum, auk þess sem Björn var valinn keppandi mótsins fyrir frábæra frammistöðu í sínum viðureignum. Mótið heitir „Wonderful Copenhagen“ og voru allir sterkustu keppendur Norðurland-anna á mótinu ásamt keppendum frá öðr-um löndum.

Margir af keppendunum á mótinu not-uðu mótið sem lið í undirbúningi fyrir Evr-ópu-úrtökumótið í Taekwondo fyrir Ólymp-

íuleikana í London 2012 og var Björn einn af þeim. Úrtökumótið fer fram í Rússlandi í janúar og er það síðasti möguleiki til að tryggja sér sæti á Ólympíuleikunum 2012, en aðeins fjórir efstu í hverjum þyngdar-flokki komast áfram.

Meisam, sem einnig er landsliðsþjálfari Íslands og yfirþjálfari Aftureldingar, telur Björn eiga ágæta möguleika á að komast áfram, og stefna þeir félagar á að keppa í 3-4 öðrum sterkum mótum áður en haldið verður til Rússlands. Meisam hefði einnig fullt erindi á úrtökumótið en hann er bú-settur á Íslandi en ekki með íslenskan rík-isborgararétt og hefur því ekki keppnisrétt á Ólympíuleikum, alla vega ekki enn sem komið er.

Björn og Meisam úr Aftureldingu náðu frábærum árangri í Taikwondo á sterku móti í Kaupmannahöfn á dögunum.

tvö gull í Köben

Page 26: 11. tbl 2011

- Aðsendar greinar26

Allar stjórnmálahreyf-ingar sem buðu fram í Mosfellsbæ 2010 lögðu áherslu á lýðræðismál og mikilvægi þess að auka þátttöku bæjarbúa í ákvarðanatöku í mál-efnum bæjarins. Bæj-arstjórn setti upp tíma-bundinn stýrihóp skipaðan fulltrúum allra stjórnmálaafla sem sæti eiga í bæjarstjórn til að móta drög að fyrstu lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar.

Íbúar hafa verið virkjaðir við mótun draganna með ýmsum hætti á vinnslutíma. Hópur íbúa var valinn með slembiúrtaki úr þjóðskrá til að taka þátt í vinnufundi um íbúalýðræði með þjóðfundarsniði. Á vef Mosfellsbæjar var opnað vefsvæði um íbúalýðræði og íbúar hvattir til að koma með ábendingar. Skoðanakönnun var send út rafrænt og haldinn var íbúafundur um íbúalýðræði sem tekinn var upp og gerð-ur aðgengilegur á vef Mosfellsbæjar. Allar fundargerðir hópsins voru birtar jafnóðum á vefnum, niðurstöður könnunar og önnur gögn sem hópurinn var að vinna með.

Lýðræðisleg vinnubrögð snúast um að komast að niðurstöðu sem flestir geta unað við og höfðu allir fulltrúar jöfn tækifæri til að afla sínum skoðunum fylgis, enda vel við hæfi að samræða sé notuð og hugmyndum leyft að þróast þegar unnið er að gerð lýð-ræðisstefnu. Þegar drögin voru samþykkt til kynningar náðist því miður ekki eining í

stýrihópnum og lagði full-trúi Íbúahreyfingarinnar fram bókun varðandi tvær greinar stefnunnar.

Lýðræðisstefna Mos-fellsbæjar verður ekki meitluð í stein og er mikilvægt að hún verði

í stöðugri þróun í takti við samfélagið. Næstu skref eru því mjög mikilvæg. Með samþykkt lýðræðisstefnu í Evrópskri lýð-ræðisviku leggur Mosfellsbær af stað í veg-ferð þar sem aukið gegnsæi, þátttaka og samræða um málefni og ákvarðanir í nær-umhverfi okkar eiga að verða sjálfsagður og eðlilegur þáttur í samskiptum bæjarbúa, kjörinna fulltrúa og starfsfólks bæjarins. Það er tilefni til bjartsýni að skoðanakönn-un sýndi að 85% þeirra sem svöruðu hafa áhuga á að taka þátt í mótun samfélagsins og verður því að leita allra leiða til að ná til íbúanna með virkum hætti.

Að lokum þökkum við þeim starfsmönn-um sem unnið hafa með stýrihópnum og lagt sig fram um að vinna vel og af trú-mennsku að verkefninu. Síðast en ekki síst viljum við þakka þeim íbúum sem svöruðu kallinu og tóku þátt í mótun lýðræðisstefn-unnar og hvetjum jafnframt Mosfellinga til að láta sig málin varða í framtíðinni.

Anna Sigríður Guðnadóttir og Herdís Sigurjóns-dóttir, fulltrúar Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks

í stýrihópi um lýðræðisstefnu Mosfellsbæjar

Lýðræðisstefna Mosfellsbæjar

Kæri herra bæjarstjóri, Ég vil vinsamlega benda þér á

að við, lýðurinn í Mosfellsbæ erum ekki fífl!

Það er einlæg skoðun mín að það lýðræði sem stundað er í Mos-fellsbæ er ekkert, já ég leyfi mér að segja EKKERT og speglast það aug-ljóslega í „vali“ á fólki í hina svokölluðu lýð-ræðisnefnd þína.

Hversvegna var það sett sem skilyrði fyrir

stofnun þessarar nefndar af þinni hálfu að þú yrðir formaður?

Hvurslags lýðræði er það?? Tja, maður spyr sig hvort þú sért

með Napóleon yfirgrís sem fyrir-mynd og hafir tileinkað þér hans fleygu orð, „allir eru jafnir sumir þó jafnari en aðrir“.

Með bestu kveðju Birta Jóhannesdóttir

Gervilýðræði í Mosfellsbæ

Þegar ég ólst upp var ekki algengt að fólk væri í íþróttum. Sumir æfðu þó, aðrir náðu langt í lífinu án íþrótta, enn aðrir leiddust á óhollari brautir, jafnvel í glæpi. Af freistingum var nóg og minna um forvarnir en nú er.

Börnin mín fóru hinsvegar í íþróttir. Körfubolta, frjálsar, fim-leika, handknattleik, sund og knattspyrnu. Sá yngsti lifir í dag fyrir handknattleik en þau eldri hafa fundið sér áhugamál í öðru, s.s. verkfræði og tónlist. Íþróttir og heilsu-samlegt líferni er samt lífsstíll hjá þeim. Þau létu mig hætta að reykja og gáfu mér tíma í einkaþjálfun þegar þau sáu þörf á því. Þau æfa til þess að viðhalda góðri heilsu og fá kraft til þess að takast á við áskoranir lífs-ins. Íþróttir hafa kennt þeim heilbrigt líf og gert þau að sterkari þjóðfélagsþegnum. Þar hafa þau lært að sigra og að tapa eins og við gerum í lífinu.

Vegna íþróttaiðkunar barnanna hef ég kynnst sjálfboðaliðastarfi hjá íþróttahreyf-ingunni. Ég var m.a. formaður Afturelding-ar í fjögur ár og tók þátt í að skrifa aldarsögu þess, sem er samofin sögu íþróttahreyfing-arinnar. Á íþróttaþingi ÍSÍ í vor minnti for-seti Íslands okkur á mikilvægi íþróttahreyf-ingarinnar við eflingu sjálfsímyndar þjóðar á erfiðum tímum.

Starf íþrótta- og ungmennafélagshreyf-ingarinnar er ómetanlegt. Til hliðar við skóla, tónlistarskóla, leikfélög, skáta, kirkju og annað slíkt fyllir íþróttahreyfingin dag-skrá barnanna okkar af þroskandi verkefn-um. Þau börn, sem ekki kynnast íþrótta- og tómstundastarfi eiga frekar á hættu að leiðast á brautir hættulegra freistinga, sem er nóg af í nútímasamfélagi. Jafnvel með sölumenn inni á skólalóðunum.

Á þeim erfiðu tímum sem við lifum er ómetanlegt að hafa í hinn mikla félagsauð íþróttahreyfingar-innar að sækja. Sá auður hefur ekki hrunið og er þjóðinni dýrmætur nú. Undanfarið hefur nokkuð borið á því í þjóðfélaginu að aðrir hópar, s.s. úr menningargeiranum, hafa farið öfundarorðum um starfsum-

hverfi íþróttahreyfingarinnar, aðstöðu og fjármuni. Jafnvel hafa mætir menn talið rétt að taka hluta af Lottótekjunum eða þær all-ar af hreyfingunni og færa til annars menn-ingarstarfs. Slíkar hugmyndir voru meðal annars fóðraðar með kenningum um að íþróttastarf væri farvegur spillingar.

Ég var aldrei góður í íþróttum né listum en fann mér annan farveg. En ég hef ekki fundið þörf fyrir því að öfunda íþrótta-hreyfinguna eða menningarheiminn af aðstöðu og fjármunum úr opinberum sjóð-um. Íþróttir og listir, þessar merku greinar mannlegrar tilveru eru okkur mikilvægar til að ala upp ábyrga þjóðfélagsþegna. For-ystusveitir íþrótta- og menningageirans, sem í sanni eru þjónandi forysta þessa lands, eiga að standa saman í því að sanna fyrir stjórnmálamönnum mikilvægi þess að fjárfesta enn meira í því göfuga starfi sem við stöndum saman að.

Á Íslandi er starfandi hreyfing áhuga-manna um þjónandi forystu, sjá www.thjonandiforysta.is. Íþrótta- og sjálfboða-liðahreyfingin á sannanlega erindi við þessa hreyfingu. Ég hvet áhugamenn um eflingu íþrótta og menningar og um siðbót í íslensku samfélagi til að kynna sér það starf sem þar fer fram og meðal annars áhuga-verða ráðstefnu, sem haldin verður í Skál-holti 14. október næstkomandi.

Jón Pálsson, áhugamaður um siðbót og framfarir í íslensku samfélagi.

Íþróttahreyfingin – farvegur spillingar eða þjónandi forysta?

Ágæti Mosfellingur.

Síðsumars 2010 var búninga-nefnd Aftureldingar falið að gera útboð um félagsgalla fyrir allt fé-lagið. Útboðslýsingin var: „Gall-inn á að vera rauður og svartur og hann skal vera fáanlegur á lager hjá fyrirtækinu þannig að félagsmenn geti verslað beint við fyrirtæk-ið.“ Önnur atriði sem skiptu máli var verð, gæði, útlit og snið. Ekki hafa fengist svör við því hvort þessi félagsgalli haldist út samn-ingstímann eða félagsmenn þurfi enn og aftur að fjárfesta í nýju útliti innan tíðar.

Búninganefndin tók ákvörðun og mælti með þeim galla sem nú er í umferð eftir að hafa skoðað verð, gæði, útlit og snið. Í lög-um félagsins er kveðið á um að félagsgall-inn sé samkvæmt lýsingu búninganefndar rauður með svörtu í. Hvers vegna var litið fram hjá þessu ákvæði þegar kom að vali sem er grunninnihald í útboðinu ásamt kröfunni um sölustað?

Verðið sem JAKO bauð var talsvert lægra en það sem var samþykkt. Það verð hefur þó aldrei verið opinberað, enda kannski erfitt því búið er að selja félagsgallann á minnst þrennskonar verði og á þremur mismun-andi stöðum. Fyrst var hann seldur í Lost, síðan var framkvæmdastjóri Aftureldingar með gallann í sölu gegnum skrifstofuhurð-ina að Varmá og í þessum skrifuðu orðum er hann seldur í Tógó.

JAKO uppfyllti öll skilyrði þeg-ar horft er til litasamsetningar og söluaðstæðna og bauð líka lægsta verðið á gallanum. Hvernig í ósköp-unum má það vera að það sem eft-ir stendur hafi mesta vægið; gæði gallans, útlit hans og snið? Ég læt þig neytandi góður um að meta þessa þrjá síðustu þætti.

Eitt er víst að þetta er og verður vand-ræðamál fyrir aðalstjórn Aftureldingar sem var ákvörðunaraðili og ekki er nokkur leið að fá viðhlítandi svör um hvernig þetta gat orðið niðurstaðan. Afturelding er ekki til-búin að leggja spilin á borðið og opinbera samninginn fyrir félagsmenn.

Afleiðingin er sú að þið, Mosfellingar góðir, þurfið enn um sinn að borga meira fyrir vöruna, hvort sem það er félagsgall-inn eða annar búnaður til íþróttaiðkunar, heldur en Reykvíkingar. Í dag kostar félags-gallinn 2.000-3.000 krónum meira en hann hefði þurft ef samið hefði verið við JAKO.

Þetta verður að teljast allt hið óeðlileg-asta mál og hvarlar að manni að aðrir hags-munir en félagsmanna hafi verið hafðir að leiðarljósi.

Vonandi opnast augu stjórnarmanna Aft-ureldingar fyrir því fyrr en seinna. Ég veit hver ástæðan er, en sú frásögn bíður betri tíma.

Jóhann Guðjónsson

Félagsgalli UMFA

Page 27: 11. tbl 2011

pizz

ur þ

ráðl

aust

net

kal

dur a

f kra

na c

rebe

s bo

ltinn

í be

inni

kaffi

risa

skjá

r sam

loku

r sa

mlo

kur l

asag

ne h

eitt

súkk

ulað

i

creb

es p

izzu

r ka

ffi ri

sask

jár s

amlo

kur

lasa

gne

heitt

súkk

ulað

i bol

tinn

í bei

nni

sam

loku

r þrá

ðlau

st n

et k

aldu

r af k

rana

Kaffi- og veitingahús - Háholti 14 - S. 586 8040

Þjónusta við mosfellinga verslum í heimabyggð

Atli Bjarnason forsetinn að flytja í næsta

hús......� 13. september

Ina Steinunn PalsdottirAfhverju lykta hraðbankar

allir eins og kamar? Djöf-ulsins viðbjóður..� 14. september

Kata Stef-ánsdóttirSetti á mig gloss og hjóp

út í rokið. Þegar ég leit í spegilinn í bílnum sá ég bara cousin it úr addams family :/� 19. september

Eyþór Bragi Einarssonfarinn að láta píska mig

áfram í karlaþrekinu í mosó 19. september

Greta Salóme Stefánsdótt-ir semur og

semur..... 19. september

Eva H. Jonsdottir fyrir u.þ.b ári síðan fór ég

að hugsa um líkamlega heilsu og síðan þá hef ég misst eins og eitt stykki ÍSAK SNÆ í þyngd og ánægjan er því dásam-leg!! 24. september

Geirarður LongFyrsti í sköfu í morgun í

Mosó...Notalega kalt..:o)22. september

Guðrún Björg Páls-dóttirFyrsti dagur

átaksins af 12 vikum hófst formlega í dag. Púff ég þarf að hafa mig alla við og standa mig vel þar sem ég er ALDURSFORSETINN í 5 manna hópnum. Þetta legst bara vel í mig og hlakka ég til að vera með þessum frábæru stúlkum að púla næstu 12 vikur.� 12. september

Gerið verðsamanburð.Hundaheimur - Háholt i 18 - S ími 551-3040

Opið a l la v i rk a daga á mi l l i 12 :00 t i l 18 :00

Mikið úrval af sérvöru á góðu verði

fyrir hunda og ketti.

27Þjónusta við Mosfellinga -

Bílskúrar • svalir • BaðherBergi • stofur • eldhús • verslanir • iðnaðarhúsnæði

verslunina

Steinteppi& epoxy gólfefni

eldhúsið stigann

sími 864 6600 | www.steinteppi.is | [email protected]

stofan eldhúsiðeldhúsið stigannvinnustaðurinn

aMÚRVERK - FLÍSALAGNIR - ALMENN VIÐHALDSVINNA

f

FAGMENNSKA Í FYRIRRÚMI

GluggarÚtihurðir

Sérsmíði...í réttum gæðum

Norður-Nýjabæ | 851 Hellu | 566 6787www.gkgluggar.is | [email protected]

Við erum nú orðin þjónustuaðili fyrir úrVinnslusjóð

þú getur komið með bílinn til okkar og fengið skilagrein fyrir 15.000 króna úrvinnslugjaldi.

hundaeftirlitið í mosfellsbæallir hundar, sem náð hafa sex mánaða aldri, skulu skráðir í þjónustuveri mosfellsbæjar.

- veist þú um óskráða hunda í þínu hverfi?

hundaeftirlitið í mosfellsbæ[email protected]Þjónustustöð s. 566 8450

textureH Á R S T O F A

textureSnyrtiStofa

naglaáSetning

textureHáholti 23, Mosfellsbæ566 8500

tímapantanir í síma

SnyrtiStofanaglaáSetning

Lýðræðisstefna Mosfellsbæjar

Page 28: 11. tbl 2011

Sendið okkur myndir af nýjum Mos-fellingum ásamt helstu upplýsingum á netfangið [email protected]

Aron Rökkvi Davíðsson fæddist 2. mars 2011 og var 3265 gr og 49 cm.Mamma hans heitir Sunna Miriam og pabbi hans Davíð Örn.

Spönsk kjúklingauppskriftSigrún Hafsteinsdóttir deilir með okkur uppskrift að þessu sinni að kjúklingarétti fyrir fjóra. Eldunartími er u.þ.b. 1 tími og 15 mín.

2 msk ólífuolía1 laukur í bitum3 hvítlauksgeirar, marðir2 stilkar sellerí, hreinsaðir og skornir í bita4 msk ólífuolía8 stk kjúklingalæri, má nota aðra bita100 g Chorizo pylsa skorin í litla bita (spönsk pylsa með papriku, fæst í öllum helstu mat-vöruverslunum). Ef pylsan fæst í heilu þá þarf að taka utan af henni áður en hún er skorin í bita en ekki ef þú kaupir hana í sneiðum.400 g niðursoðnir tómatar600 ml kjúklingasoð, vatn og kjúklingakraftur 400 g kjúklingabaunir í dós, safinn síaður fráSalt og svartur malaður pipar ½ sítróna, safinn1 msk korianderlauf

Aðferð:Hitið olíu á pönnu og setjið lauk, hvítlauk og sellerí á pönnuna þangað til hráefnið fer að glansa. Takið af pönn-unni og færið yfir í pott. Setj-ið ca 4 msk ólífuolíu á pönn-una og brúnið kjúklingalærin síðan bæta Chorizo pylsunni útá pönnuna og steikja í 1 mín. Færið þetta síðan í pottinn og bætið tómötunum og kjúklingasoðinu útí og látið sjóða í ca 3 mín en síðan er

hitinn lækkað niður og látið malla í 45 mín. Þá bætum við kjúklingabaununum útí og þær látnar hitna í 10 mín. Smakkið til með salti og pipar og bætið sítrónusafanum útí, síðast stráum við kórianderlaufunum ofan á.

Gott er að hafa snittubrauð og brokkolí eða ferskan maís með.Það þarf bæði matardisk og súpudisk til þess að borða þennan rétt.Verði ykkur að góðu!

langaðiað verða löggaÞegar ég var yngri þá horfði ég oft

til þess að mig langaði að verða

lögga. Það sem heillaði mig við að

verða lögga væri fjölbreytt starf

sem bíður upp á marga skemmti-

lega möguleika. Auðvitað heillaði

það líka að geta brunað í útkall á

lögreglubíl með sírenurnar í gangi

og adrenalínið á fullu. Einnig það

að taka þátt í því að tryggja öryggi

samborgara minna.En núna hugsar maður sig tvisvar

um!!!

Eftir umræður í fjölmiðlum und-

anfarna daga hefur mér algjörlega

snúist hugur. Ég hef ekki áhuga á

því að vera í vinnu þar sem ég fæ

fyrir það fyrsta ömurleg laun, þarf

að vera á varðbergi alla vaktina og

get átt á hættu að vera stunginn í

bakið eða laminn með kylfu.

Hvernig á maður að geta fram-

fleytt fjölskyldu sinni á lúsarlaun-

um og geta jafnvel ekki treyst á

það að koma heill á húfi heim úr

vinnunni? Að vinna við byggingu

háhýsa getur talist hættulegt en í

dag er líklegast hættulegast að vera

lögreglumaður. Einnig heyrir mað-

ur af því að með fjölgun útlendinga

hafi færst enn meiri harka út á göt-

ur borgarinnar. Þetta ástand mun

aðeins leiða til þess að lögreglan fái

enga nýja starfsmenn inn á næstu

árum.

Ég styð kjarabaráttu lögreglu-

manna heilshugar og ég vona að þú,

lesandi góður, sért sammála þessu.

Þú lætur ekki bjóða þér hvað sem

er í þínu starfi fyrir engan pening,

er það?

bragi þórRannveig skorar á Berglindi Björgúlfsdóttur að deila með okkur uppskrift í næsta blaði

Sólveig Rósa og Sævar Atli Hugabörn bök-uðu muffins og seldu nágrönnum sínum. Þau söfnuðu 4.019 krónum sem renna í neyðaraðstoð Rauða krossins í Sómalíu.

hlutavelta

Nína Huld Leifsdóttir og Agnes Þóra Pét-ursdóttir héldu tombólu fyrir utan Lága-fellslaug og söfnuðu 3.302 kr. í neyðarað-stoð Rauða krossins fyrir Sómalíu.

Vinkonurnar Sigurbjörg Sara Finnsdóttir, Sigrún Hanna Gunnarsdóttir og Hrönn Gunnarsdóttir (vantar á myndina) héldu tvær tombólur fyrir utan Lágafellslaug og söfnuðu samtals 5.045 krónum sem þær færðu Rauða krossinum. Framlagið rennur beint til sveltandi barna í Sómalíu og kemur því í mjög góðar þarfir.

- Heyrst hefur...28

Sendið okkur myndir af nýjum Mosfellingum ásamt

helstu upplýsingum á [email protected]

Page 29: 11. tbl 2011

langaðiað verða

lögreglubíl með sírenurnar í gangi

anfarna daga hefur mér algjörlega

fyrir það fyrsta ömurleg laun, þarf

að vera á varðbergi alla vaktina og

dag er líklegast hættulegast að vera -

ur af því að með fjölgun útlendinga -

aðeins leiða til þess að lögreglan fái

manna heilshugar og ég vona að þú,

lesandi góður, sért sammála þessu.

Þjónusta við mosfellinga smáauglýsingar

Húsnæðisleit!!!Fjögurra manna reglusöm og reyklaus fjölskylda óskar eftir húsnæði með þremur svefnherbergjum (og gott væri að hafa garð) til leigu eða til kaups og þá helst með yfirtöku lána.Á sama stað er óskað eftir bíl sem gæti nýst málara sem vinnubíll. Hægt er að hafa samband í síma 861-0624 eða 776-0881.

GeymslaTökum í geymslu í vetur fellihýsi, hjólhýsi, pallhýsi og tjaldvagna, erum á Suðurnesjum (Garður). Sími 867-1282.

Íbúð óskastÓska eftir íbúð til leigu sem fyrst, allt kemur til greina. Kaupleiga kemur til greina. Uppl. á e-mail [email protected] eða gsm 696-3400.

Smáauglýsingarnar eru fríar fyrir einstaklinga [email protected]

verslum í heimabyggð

Góðir Menn ehf

RafverktakarGSM: 820-5900

• nýlagnir • viðgerðir• endurnýjun á raflögnum• hönnun og uppsetning á öryggiskerfum • síma og tölvulagnir

Löggiltur rafverktaki

Þverholti 3 - Sími: 566-6612

FÓTAAÐGERÐASTOFA MOSFELLSBÆJAR

ÖkukennslaGylfa GuðjónssonarSími: 696 0042

Sá flottasti í bænum

Kaffi, kökur og nýsmurt brauð

Verið velkomin

Kaffihúsið

á Álafossi

Kaffihúsið

á Álafossi

Kiwanishúsið í Mosfellsbæ geysir.kiwanis.is

Salur til útleigu fyrir fundi og mannfagnaði

Pantanir hjá Berglindi í síma 697-5328 eða á [email protected]

hundaeftirlitið í mosfellsbæ

fólk sem er hrætt við hunda- er hrætt við alla hunda

hundaeftirlitið í mosfellsbæ[email protected]Þjónustustöð s. 566 8450

WWW.ALAFOSS.IS

Á L A F O S SVerslun, Álafossvegi 23

Skýja luktirnar

fáSt í BymoS

Tek að mér alla krana- og krabbavinnu

Útvega allt jarðefni

VÖrubíll Þ.b. Klapparhlíð 10 Þorsteinn 822-7142

Opnunartímisundlauga

lágafellslaugVirkir dagar: 6.30 - 21.30

Helgar: 8 - 19

VarmárlaugMán.-fös.: kl. 6.30-8 og 16-20.Lau.: kl. 9 - 17. Sun.: kl. 9-14

37Þjónusta við Mosfellinga - 29Þjónusta við Mosfellinga -

MOSFELLINGURkemur næst20. október

SkilafreStur fyrir efni og auglýSingar er til

hádegiS 17. okt.

Page 30: 11. tbl 2011

Sprey Ætlar að gefa afSlátt í október1.-15. októberHerraklipping á 3.500 kr. og djúpnæring á 1.500 kr. bobbie brown er á 50% afslætti.

Mód

el: E

lísa

Berg

lind

Perm

anen

tt: K

atrín

Sif

Craft Clay er matt mótunarefni með góðu haldi sem kemur frá Sebastian Wella.

Leirinn Craft Clay er klassískur, hann er góður í stutt hár. Mótar hárið vel og gefur gott og matt hald. Leirinn inniheldur steinefni sem mótar greiðsluna en leyfir þér þó að endurskapa „do-ið“ hvenær sem er yfir daginn!

alger snilld og má nota að vild.

Mælum með þessu fyrir stráka jafnt sem stelpur!

stórveisla í akurholtihansi fagnar stórafmæli

- Hverjir voru hvar?30

70 ára

Hárstofan SpreyHáholt 14 - s. 517 6677

Page 31: 11. tbl 2011

Full búð aF nýjum vörum

Page 32: 11. tbl 2011

MOSFELLINGURwww.mosfellingur.is - [email protected]

Opið virka daga frá kl. 9-18 • NetfaNg: [email protected] • www.berg.is • berg fasteigNasala stOfNuð 1989

pétur péturssonlöggiltur fasteignasali897-0047 588 55 30

Þjónusta við Mosfellinga í 22 ár

Háholt 14, 2. hæð

Glæsilegt 70,7 fm. sumarhús auk 15,2 fm. gestahúss , samtals 85,9 fm. Flottur garður með heitum potti, sólpöllum og miklum gróðri. Tré og runnar. Flott leiksvæði fyrir börnin. Húsið stendur í nágrenni Dælisár. Eign fyrir vandláta.

Sumarhús í Kjós236,7 fm. einbýli á flottum stað neðst í lokaðri götu. 4 góð svefnherbergi. Stór 30 fm. sólstofa með heitum potti. 2 bað-herbergi, nýlega endurnýjuð. Tvíbreiður bílskúr. Stór og fallegur garður. hellulagt bílaplan með snjóbræðslu. V. 46,9 m.

Arkarholt

Mjög vandað og vel staðsett 70 fm. 10 hesta hús á flottum stað í Mosfellsbæ. Allt nýlega endurnýjað og gott gerði. Eign fyrir vandláta.

V. 12,9 m.

Blesabakki

Mjög flott 37 fm. einstaklingsíbúð við Miðholt í Mosfellsbæ. Eikarparket á gólfum. Góð eldhúsinnrétting. Flísar á baði. Útgengi í sér garð. Áhvílandi 9,6 millj. hagstætt lán með 4,15%. Laus strax. V. 10,3 m.

Miðholt

Góð 94 fm. íbúð á 2. hæð við Skelja-tanga. 3 svefnherbergi. Björt stofa og eldhús. Fallegur garður í góðri rækt.

V. 22,4 m.

SkeljatangiGlæsilegt 170 fm. parhús við Furubyggð. Bílskúr 27 fm. Mjög vandaðar innrétt-ingar og flott skipulag. 3 svefnherbergi. Björt stofa með sólskála. Mikil lofthæð. Allt fyrsta flokks. Stór og glæsilegur garður á baklóð. V. 38,9 m.

Furubyggð

Fallegt 286 fm. parhús á tveimur hæðum við Kvíslartungu í Mosfellsbæ. Góð staðsetning i lokaðri götu, flott útsýni. 2 baðherbergi og 4 svefnherbergi. Gólfefni vantar.

Kvíslartunga

586 8080

selja... 586 8080fastmos.is

Sími:

Strákarnir í Golfklúbbnum Kili stóðu sig með prýði í sveitakeppni GSÍ sem fram fór á Flúðum. Þeir fengu góðan stuðning en þeir kepptu í flokki 15 ára og yngri.

Svalir í Sveitakeppni

Glæsileg, 122 fm. íbúð á fyrstu hæð í vönduðu fjölbýli við Tröllateig. Vönduð gólfefni og innréttingar. Lyfta í húsi. Bíla-geymsla. Falleg lóð og umhverfi.

V. 24,0 m.

Tröllateigur

Tveggja hæða parhús. Mjög mikið end-urnýjað á smekklegan hátt. Samtals 270 fm. Eignarlóð, 765 fm. Glæsileg eign á flottum stað í sveitasælunni.

Engjavegur