6
237. tbl - 6. árg. 19. janúar 2006 Sími: 430 7000 - Fax: 430 7001 www.spo.is Tryggð við byggð www.arnijon.is Fálkinn sem myndin er af fannst í grjótgarðinum undir Ólafsvíkurenni í gær mið- vikudag. Það var Jóhann Pét- ursson sem tók eftir fuglin- um og ákváð að skoða hann betur. Fálkinn var ekki á því að láta handsama sig en þó af honum dregið og mjög skítugur, þegar Gylfi Ás- björnsson kom Jóhanni til hjálpar gátu þeir félagar í sameiningu handsamað fálk- ann. Fálkinn er ungur fugl sem líklega hefur ætlað að gæða sér á múkka en nóg er af múkkanum undir Enninu. Fálkinn hefur líklega orðið fyrir því að múkkinn ældi lýsi yfir hann. Fálkinn verður fluttur á Náttúrufræðistofn- un til frekari aðhlynningar. Myndina tók Alfons Finns- son en með Jóhanni og Gylfa á myndinni er Pétur Steinar, sonur Jóhanns. Sjá má fleiri myndir inn á heimasíðu hans www.123.is/alfons Fundu fálka undir Enninu Nánari upplýsingar í síma 893 4718 HÚS TIL SÖLU Snæfellsás 7 Einbýlishús á tveimur hæðum byggt 1961 en endurbyggt árið 1997. Efri hæð skiptist í forstofu, hol, eldhús, stofu, tvö svefnherbergi og baðherbergi. Steinflísar eru á forstofu og holi, flísar á baðherbergi og gegnheilt parket á öðrum gólfum. Neðri hæð sem skiptist í þrjú svefnherbergi, forstofu, gang, baðherber- gi, þvottahús og tvær geymslur. Steinflísar eru á forstofu og flísar á baði, Plastparket er á gangi og herbergjum. Að utan er húsið klætt með „steni“. Húsið var endur- byggt árið 1997 og var þá sett nýtt þak á húsið, skipt um raf- og vatnslagnir, set- tir nýjir gluggar og nýjar útihurðir. Óskað er eftir tilboðum. Sjá nánari upplýsingar um eignirnar og aðrar eignir á skrá á heimasíðu fasteignasölunnar: fasteignsnae.is Á Fasteignasölu Snæfellsness eru öll störf unnin af löggiltum fasteignasala sem tryggir öryggi í viðskiptum. Fasteigna- og skipasala Snæfellsness Pétur Kristinsson, hdl. löggiltur fasteigna- og skipasali. Sími 438-1199, netfang [email protected] Heimasíða: fasteignsnae.is Bandaríska tímaritið New Yorker hefur valið þá 10 staði í heiminum þar sem ferðamenn eru sagðir verða að skoða. Í efsta sæti á þessum lista trónir Snæ- fellsjökull. The New Yorker segir að á Snæfellsjökli sé hægt að láta sér líða vel - og renna sér síðan á skíðum niður á eftir. Snæfellsjökull á toppnum Munið bóndadaginn á föstudag. Mikið úrval blóma. Könnur, bangsar og fleira í tilefni dagsins. Blómaverk

237. tbl - 6. árg. 19. janúar 2006 Fundu fálka undir Enninusnaefellsbaer.is/Files/Skra_0011735.pdf · 2006-01-19 · 237. tbl - 6. árg. 19. janúar 2006 Sími: 430 7000 - Fax:

  • Upload
    others

  • View
    2

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: 237. tbl - 6. árg. 19. janúar 2006 Fundu fálka undir Enninusnaefellsbaer.is/Files/Skra_0011735.pdf · 2006-01-19 · 237. tbl - 6. árg. 19. janúar 2006 Sími: 430 7000 - Fax:

237. tbl - 6. árg. 19. janúar 2006

Sími: 430 7000 - Fax: 430 7001www.spo.is

Tryggð við byggðwww.arnijon.is

Fálkinn sem myndin er affannst í grjótgarðinum undirÓlafsvíkurenni í gær mið-vikudag. Það var Jóhann Pét-ursson sem tók eftir fuglin-um og ákváð að skoða hannbetur. Fálkinn var ekki á þvíað láta handsama sig en þóaf honum dregið og mjögskítugur, þegar Gylfi Ás-björnsson kom Jóhanni tilhjálpar gátu þeir félagar ísameiningu handsamað fálk-ann.

Fálkinn er ungur fugl semlíklega hefur ætlað að gæðasér á múkka en nóg er afmúkkanum undir Enninu.

Fálkinn hefur líklega orðiðfyrir því að múkkinn ældi lýsiyfir hann. Fálkinn verðurfluttur á Náttúrufræðistofn-un til frekari aðhlynningar.

Myndina tók Alfons Finns-son en með Jóhanni og Gylfaá myndinni er Pétur Steinar,sonur Jóhanns. Sjá má fleirimyndir inn á heimasíðuhans www.123.is/alfons

Fundu fálka undir Enninu

Nánari upplýsingar í síma 893 4718

HÚS TIL SÖLUSnæfellsás 7

Einbýlishús á tveimur hæðum byggt 1961 enendurbyggt árið 1997. Efri hæð skiptist íforstofu, hol, eldhús, stofu, tvö svefnherbergiog baðherbergi. Steinflísar eru á forstofu ogholi, flísar á baðherbergi og gegnheilt parketá öðrum gólfum. Neðri hæð sem skiptist íþrjú svefnherbergi, forstofu, gang, baðherber-gi, þvottahús og tvær geymslur. Steinflísar eruá forstofu og flísar á baði, Plastparket er á

gangi og herbergjum. Að utan er húsið klætt með „steni“. Húsið var endur-byggt árið 1997 og var þá sett nýtt þak á húsið, skipt um raf- og vatnslagnir, set-tir nýjir gluggar og nýjar útihurðir. Óskað er eftir tilboðum.

Sjá nánari upplýsingar um eignirnar og aðrar eignir á skrá á heimasíðu fasteignasölunnar: fasteignsnae.is

Á Fasteignasölu Snæfellsness eru öll störf unnin aflöggiltum fasteignasala sem tryggir öryggi í viðskiptum.

Fasteigna- og skipasala SnæfellsnessPétur Kristinsson, hdl. löggiltur fasteigna- og skipasali.Sími 438-1199, netfang [email protected]íða: fasteignsnae.is

Bandaríska tímaritið NewYorker hefur valið þá 10staði í heiminum þar semferðamenn eru sagðir verðaað skoða. Í efsta sæti áþessum lista trónir Snæ-fellsjökull. The New Yorkersegir að á Snæfellsjökli séhægt að láta sér líða vel - ogrenna sér síðan á skíðumniður á eftir.

Snæfellsjökull á toppnum

Munið

bóndadaginn á föstudag.Mikið úrval blóma.

Könnur, bangsar og fleiraí tilefni dagsins.

Blómaverk

Page 2: 237. tbl - 6. árg. 19. janúar 2006 Fundu fálka undir Enninusnaefellsbaer.is/Files/Skra_0011735.pdf · 2006-01-19 · 237. tbl - 6. árg. 19. janúar 2006 Sími: 430 7000 - Fax:

Framfarafélag Snæfellsbæjarvar stofnað árið 1997

Í 2. grein félagsins segir:„Hlutverk félagsins er að

vinna að framfaramálum ímenningar og atvinnulífi íSnæfellsbæ“

Á stofnfundinn mætti fjöldimanns og eftir fundinn höfðuskráð sig á annað hundraðmanns í félagið.

Fyrsti formaður þess varStefán Jóhann Sigurðsson, fé-lagið var mjög öflugt á tímabiliog lét til sín taka á ýmsumsviðum gaf meira að segja útsérstakt blað „Snæfellsbæjar-fréttir“

En eftir nokkurn tíma fór aðbera á minnkandi áhuga fé-lagsmanna, hættu flestir aðgreiða félagsgjöld og mæta áfundi. Það var síðan á fundi ílok ársins 2000 að ákveðið varað deildarskipta félaginu, áþeim fundi „lenti“ ég undirrit-uð í því að verða formaður fyr-ir Ólafsvíkurdeildina og hefverið það síðan. Með mér ístjórn deildarinnar

eru Jenný Guðmundsdóttirog Kristjana Hermannsdóttir.Við höfum unnið með margskonar mál fyrir Ólafsvík, enþað fyrsta var að taka að okkurað láta gera minnisvarða umOttó A. Árnason eins og flestirvita, og að taka saman ald-arminningu um „gamla félags-heimilið“ sem var staðsett nið-ur við Gilið og sáum við umsamkomu í félagsheimilinuKlifi af því tilefni, sem var velheppnuð og vel sótt. Öll gögn-in voru síðan afhent bókasafn-inu þegar minnisvarðinn varvígður 4. september 2004.Sama dag afhenti Ólafsvíkur-deild einnig bæjarstjórn Snæ-fellsbæjar 2 upplýsingarmerkisem staðsett eru við báðaenda byggðarinnar.

Merkin voru unnin hjáMerkingu ehf.

Alveg frá árinu 2002 hefurdeildin tekið á móti rithöfund-um á jólaföstunni til þess aðlesa upp úr nýjum verkum sín-um, og erum við afar stolt af

því að hafa fengið krakkana í10. bekk grunnskólans til þessað kynna höfundana. Þau hafasíðan verið með fjáröflun fyrir

ferðasjóð sinn þar líka, ogætíð staðið sig með mikilliprýði.

Deildin hefur skrifað nokk-ur bréf til bæjarstjórnar umumhverfismál hér í Ólafsvík,sem öllum hafa verið vel tekiðog einnig höfum við nokkrumsinnum setið fundi með bæj-arráði og byggingarnefnd ísambandi við það sem við höf-um verið að vinna. Við höfumeinnig notið mikils velvilja hjámjög mörgum sem hafa styrktokkur fjárhagslega við ofan-skráð verkefni t.d. hefur Listaog menningarnefnd alltaf gre-itt rithöfundunum.

Aðrir sem hafa styrkt deild-ina eru:

Sparisjóður Ólafsvíkur,Landsbanki Íslands, Lions,bæði karla og kvennaklúbbur,Kvenfélagið, Umf.Víking-ur,Verkalýðsfélag Snæfellsbæj-ar, Útgerðarfélagið Guðmund-ur, Útgerðarfélagið Björn ehf.,Steinþór Guðlaugsson, Fisk-markaður Íslands, Samgöngu-ráðuneytið, Klumba ehf.,Steinunn ehf., Trilluútgerðar-félagið Gísli ehf., Friðrik Berg-mann ehf., Rafn ehf., Litabúð-in,

Brauðgerð Ólafsvíkur ehf.,Deloitte hf., Hótel Höfði ogSnæfellsbær. Megnið að þess-um styrkjum fóru í að fjár-

magna minnismerkið. Þessiupptalning er byrt með þeimfyrirvara að ef einhverja vantarí þessa upptalningu þá er sá

beðinn um að láta okkur vita. Hinn árlegi opni fundur

deildarinnar var haldinn áHótel Ólafsvík s.l. sunnudagog kynntum við þar þau verk-efni sem við erum að vinna aðnúna. þessi verkefni eru„Endurheimtum Ennið“ ogupphaf skráningar „Útgerðar-sögu Ólafsvíkur“

Það sem felst í „Endur-heimtum Ennið“ er að láta lag-færa „sárið“ í Enninu, setja þarupp sjónskífu, borð og bekkisem deildin mun fjármagnaásamt því að gera merkingarog að lagfæra og gera göngu-stíga neðan við, og um Ennið,reiknum með að getað leitaðtil bæjarbúa með sjálfboða-liðavinnu við gerð þeirra.

Undirbúningurinn er kominvel á veg, og hefur Siglinga-málastofnun þegar styrkt verk-

ið við lagfæringuna á „sárinu“en hafnarmálayfirvöld Snæ-fellsbæjar mun sjá um vinn-una við það.

Þegar þessu öllu verður lok-ið, verður kominn hinn ákjós-anlegasti „Útsýnispallur“ fyrirÓlafsvíkurbyggð.

Framfarafélagsdeildin fékkúthlutun úr Pokasjóði s.l. vortil þess að byrja að safna út-gerðarsögu Ólafsvíkur sem ermikil saga og mikið verk.Deildin hefur þegar ráðið Jó-hannes Ólafsson í Steinprenttil þess að skanna inn allt þaðefni sem fæst og búa þannig tilgagnagrunn, bæði bátamyndirog annað viðkomandi útgerð-inni.

Jóhannes kynnti á fundin-um hvernig hann hyggst stan-da að því verki. Það er vonokkar, að allir þeir sem eiga ífórum sínum efni varðandi út-gerðasögu Ólafsvíkur, lániokkur það til skönnunar. Við-komandi hafi þá samband viðJóhannes.

Ætlunin er að reyna aðverða okkur út um Sýningar-tjald og skjávarpa til þess aðsetja upp í Fiskasafninu ogsýna efnið þar. Fyrsti áfangiverður til sýnis á Sjómanna-degi 2006. Að okkar mati erþetta þarft verk og spennandi.

Með einlægri ósk um farsæltnýtt ár og góða samvinnu ykk-ar

F.h. Framfarafélagsins Ólafs-víkurdeildar

Ester Gunnarsdóttir

Blaðið er gefið út af Steinprent ehf. og dreift á hvert heimili í Snæfellsbæ.Blaðið kemur út vikulega.

Upplag: 800

Áb.maður: Jóhannes Ólafsson

Prentun: Steinprent ehf. Sandholt 22a, Ólafsvík355 Snæfellsbæ

Netfang: [email protected]ími: 436 1617

Framfarafélagið, hvað er það?

Page 3: 237. tbl - 6. árg. 19. janúar 2006 Fundu fálka undir Enninusnaefellsbaer.is/Files/Skra_0011735.pdf · 2006-01-19 · 237. tbl - 6. árg. 19. janúar 2006 Sími: 430 7000 - Fax:

Eins og flestum bæjarbú-um mun kunnugt fögnuðumvið í Apóteki Ólafsvíkur 20ára afmæli apóteksins 6. jan-úar síðastliðinn og vikunaþar á eftir. Snæfellsbæingumöllum þökkum við kærlegagóðar óskir og kveðjur í til-efni þessara tímamóta ogekki síður viðskiptin þessu20 ár um leið og við minn-um á að án þeirra væri hérekkert apótek! Af sama til-efni var efnt til happdrættisþar sem vinningar voru 4vöruúttektir í apótekinu.

Dregið var föstudaginn 13.janúar og úttektirnar hlutu:

Ester Gunnarsdóttir vöru-úttekt að upphæð kr. 5.000

Joanna Wasiewicz vöru-úttekt að upphæð kr. 10.000

Laufey Kristmiundsdóttirvöruúttekt að upphæð kr.15.000

Ingibjörg Steinþórsdóttirvöruúttekt að upphæð kr.20.000

Með bestu kveðjum tilykkar allra, starfsfólk Apó-teks Ólafsvíkur.

20 ára afmæli -þakkir.

Snæfellsbæingarathugið!!!

Álagning fasteignagjalda fer framí lok mánaðarins og að því loknu

verða sendir út greiðsluseðlar.

Þeir aðilar sem óska eftir því að greiða fasteignagjöldin upp

með staðgreiðsluafslætti fyrir 15. marsn.k., eða að fá að greiða þau

með boðgreiðslum VISA, vinsamlegast látið undirritaða vita

á netfangið [email protected] eða í síma 433-6900, fyrir 27. janúar n.k.

StuðningsfulltrúiLaust er til umsóknar

starf stuðningsfulltrúa.

Um er að ræða 65% stöðugildi.Vinnutími frá kl. 8.30

á starfssvæði skólans á Hellissandi og í Ólafsvík.

Launakjör skv. samningi sveitarfélaganna og SDS.

Umsóknir berist skólastjóra á þ.t.g.eyðublöðum er fást á skrifstofu skólans

svo og á heimasíðu Snæfellsbæjar, snb.is.

Umsóknarfrestur er til 30. janúar!

Skólastjóri

GRUNNSKÓLI SNÆFELLSBÆJARHellissandi - Ólafsvík - Lýsuhólsskóla

Virðing - viska - víðsýni

Page 4: 237. tbl - 6. árg. 19. janúar 2006 Fundu fálka undir Enninusnaefellsbaer.is/Files/Skra_0011735.pdf · 2006-01-19 · 237. tbl - 6. árg. 19. janúar 2006 Sími: 430 7000 - Fax:

Sundlaugin í Ólafsvík auglýsir

Okkur vantar baðvörð í tímabundið starf frá og með 1. feb n.k

Umsækjandi þarf að vera 18 ára eða eldri.Umsóknareyðublöð er hægt að nálgast

í sundlaug Ólafsvíkur.

Nánari uppl. veitir Sigurður í síma 861 2828

Vinnutími 17:00-21:00 mán-föstudagaog

Laugardaga 13:00-19:00

Til þess að bæjarbúar getihaft gaman af því að fléttaBæjarblaðinu Jökli þá þarfað vera efni í blaðinu semáhugavert er að lesa. Því erþað að ritstjórn blaðsins ferþess á leit við íbúa Snæfells-bæjar að þeir setjist niðurog skrifi stuttar greinar eðapistla um það sem þeimþykir fréttnæmt í Snæfells-bæ, frá því að Jökull hófgöngu sína hefur verið lögðáhersla á fréttir af jákvæð-um hlutum sem gerast ogverður sú áhersla á frétta-stefnuna áfram og er það

ekki í neinum tengslum viðvandræðamál hjá öðrumfjölmiðlum landsins.

Sérstakur áhugi er á að fápistlahöfund til að sjá umvikulegann pistil af afla-brögðum og fréttum af sjáv-arútvegi, einnig hefur nokk-uð skort á að borist hafifréttir frá dreifbýli bæjarfé-lagsins. Einnig eru myndirvel þegnar.

Þar sem að starfsmaðurprentsmiðjunnar/blaðsinser aðeins einn þá er óskaðeftir aðstoð bæjarbúa við aðgera blaðið skemmtilegra.

Blaðamennóskast

Á aðfangadagsmorgun umsíðustu jól hélt LionsklúbburÓlafsvíkur leikfangahapp-drætti í Félagsheimilinu Klifi,happdrætti þetta er hugsaðtil að dreifa huga barnannaáður en kemur að jólunumog er alls ekki hugsað semfjáröflun, stefnt hefur veriðað því að kaupa vinninga fyr-ir alla innkomu happdrættis-ins svo að ekki verði hagnað-ur af verkefninu. Jólin 2004brugðust áætlanir lions-manna og sala varð talsvertmeiri en gert hafði verið ráðfyrir, hagnaður varð af happ-drættinu og var samþykkt aðverja honum til að kaupabækurnar Íslenskir fuglar ogÍslensk spendýr og gefa til

Leikskólans Krílakots.Um síðustu jól jókst salan

enn meir og seldust 1153miðar. Þrátt fyrir að félagar íklúbbnum hafi rokið í búðir5 mínútum fyrir úrdrátt ogverslað fleiri vinninga þávarð hagnaður af happdrætt-

inu og eftir að haft var sam-ráð við leikskólastjóra Kríla-kots var ákveðið að Lions-klúbburinn festi kaup á dvdspilara og 11 dvd myndum

sem færðar voru leikskólan-um að gjöf þann 16. janúars.l.

Sá háttur er hafður á í leik-skólanum að börnin fá „bíó“u.þ.b. einu sinni í mánuði ogmunu myndirnar því endasteitthvað fram eftir ári.

Á meðfylgjandi mynd erAðalsteinn Snæbjörnssonformaður Lionsklúbbs Ólafs-víkur að afhenda Árdísi Krist-ínu Ingvarsdóttir gjafirnar,með þeim á myndinni erJónas Gestur Jónasson for-maður happdrættisnefndarklúbbsins auk nokkurra leik-skólabarna.

Færðu Krílakoti gjafir

GetraunirGetraunirVíkingsVíkings

TIPPARAR komið út úr skápnum.Mætið á Hótel Ólafsvík

á milli kl. 11 - 13 á laugardaginn.

Áfram Víkingur

SMÁAUGLÝSING

Róðratæki óskastÓska eftir að kaupa róðratæki.

Uppl. í síma 848 8125 á kvöldinAthugið rangt símanúmer var í síðasta Jökli

Page 5: 237. tbl - 6. árg. 19. janúar 2006 Fundu fálka undir Enninusnaefellsbaer.is/Files/Skra_0011735.pdf · 2006-01-19 · 237. tbl - 6. árg. 19. janúar 2006 Sími: 430 7000 - Fax:

Á góðviðrisdegi í síðustuviku fór fram undirbúningurað skipulagsvinnu vegnavatnsátöppunarverksmiðjusem fyrirhugað er að reisa íRifi. Heilmikil skipulags-vinna er framundan enda

gert ráð fyrir stórum húsum.Á sama tíma fer fram skipu-lagsvinna vegna stækkunarhafnarinnar þar sem gert erráð fyrir flutningaskipum íhöfnina vegna verksmiðj-unnar.

NÁMSKEIÐ!!Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins

heldur námskeið í Snæfellsbæ

dagana 4. og 5. febrúar.

Allir velkomnir - ungir sem aldnir.

Uppl. í síma 863 5026 og 436 1136

Sjálfstæðisfélögin í Snæfellsbæ

Auglýsingaverðí bæjarblaðinu Jöklimun hækka þann

1. febrúar n.k.Heilsíða í lit:36.200,- m.vsk.Heilsíða: 16.200,- m.vsk.1/2 síða: 10.200,- m.vsk1/4 síða: 6.600,- m.vsk1/8 síða: 4.800,- m.vsk.1/16 síða: 2.800,- m.vsk.

Skipulagsvinna í Rifi

Myndir - Alfons Finnsson - Myndir

Heimasíða með myndum úr Snæfellsbæ og víðarGamlar og nýjar myndir

www.123. is/alfons/

Sími: 436 1291· Netf. [email protected]

Sýnd í Klifi sunnudaginn 22. janúar kl. 16:00

Miðaverð kr. 600,- Flokkur 3

Page 6: 237. tbl - 6. árg. 19. janúar 2006 Fundu fálka undir Enninusnaefellsbaer.is/Files/Skra_0011735.pdf · 2006-01-19 · 237. tbl - 6. árg. 19. janúar 2006 Sími: 430 7000 - Fax:

Ólafsvíkurkirkja

Sunnudagaskólisunnudaginn 22. janúar kl.11.00.

Bóndadagsguðsþjónustasama dag kl. 14.00

í tilefni af bóndadegi og þorrabyrjun. Allirkarlar fá óvæntan glaðning við innganginn.Karlar úr kirkjukórnum leiða sálmasöng.

Karlar lesa ritningarlestur.

Ég karla alla kallakirkju okkar til,konur og krakka snjallahvetja einnig vil.

Sóknarprestur

INGJALDSHÓLSKIRKJASunnudaginn 22. janúar

DÓTADAGUR ÍSUNNUDAGASKÓLANUM

KL. 11:00.

KIRKJUMÖPPUR VORANNARVERÐA AFHENTAR.

LEIKIR, SÖNGUR, GLEÐI OG GAMAN!

Komum saman í kirkjunni tilfyrirbænar og Þakkargjörðar

sóknarprestur