4
Þann 3. september s.l. var setning Ljósanætur. Eins og hefð er fyrir þá var hún sett af bæjarstjóra Reykjanesbæjar, Kjartani Má Kjartanssyni, við Myllubakkaskóla. Þar hittust allir nemendur grunnskólana í Reykjanesbæ og voru þeir með blöðrur í sínum skólalit, sem var svo sleppt upp í loftið þegar hátíðin var sett. Þá sungu nemen- durnir í kór Ljósanæturlagið vinsæla. Þegar hefur verið ákveðið að setning Ljósanætur verður með breyttu sniði að ári, þó er ekki víst á þessari stun- du með hvaða hætti. Setning Ljósanætur PBS PBS (Positive Behavior Support) eða heildstæður stuðningur við jákvæða hegðun er árangursprófað og viðurkennt vinnulag sem með kerfisbundnum hætti hvetur til jákvæðrar hegðunar, eykur félagsfærni, bætir samskipti og dregur jafnframt úr hegðunarvanda barna og unglinga. Lögð er áhersla á að koma í veg fyrir og draga úr óæskilegri hegðun nemenda með því að kenna og þjálfa félagsfærni, gefa jákvæðri hegðun gaum með markvissum hætti og samræma viðbrögð starfsfólks gagnvart nemendum sem sýna óæskilega hegðun. Háaleitisskóli er á fjórða framkvæmdaári í innleiðingu á Heildstæðum stuðningi við jákvæða hegðun, innleiðingaferlið hófst árið 2011 og mun taka fimm ár. Í PBS skólum er unnið út frá ákveðnum gildum (einkunnarorðum) sem skólinn einsetur sér að vinna með, t.d. ábyrgð, samvinnu og tillitssemi. Nemendur fá stjörnu fyrir að sýna æskilega hegðun. Hver bekkur safnar fyrirfram ákveðnum fjölda af stjörnum og fá fyrir það umbun. Umsjónarkennarar ásamt nemendum velja umbun. Dæmi um umbun er bíódagur, tölvudagur, tyggjódagur og náttfatadagur en listinn er ekki tæmandi. 8. árg. 19. tbl Framundan í skólastarfinu Lestrasprettur hefst 2. nóvember og lýkur 13. nóvember Gleðistund á sal, 16. nóvember Starfsdagur, 18. nóvember Prófavika, hefst 7. desember 8. árg. 19. tbl Í blaðinu: Setning Ljósanætur 1 PBS 1 Heilsu og forvarnarvika 2 Gídeonfélagið 2 Lögreglan í heimsókn 2 Fræðsluerindi 2 Kvennasveitin Dagbjört 3 Bleiki dagurinn 3 Norræna skólahlaupið 3 I pad í námi og kennslu 3 Þotan

Þotan, 8 árg , 19 tbl

Embed Size (px)

DESCRIPTION

 

Citation preview

Page 1: Þotan, 8 árg , 19 tbl

Þann 3. september s.l. var setning Ljósanætur.

Eins og hefð er fyrir þá var hún sett af bæjarstjóra

Reykjanesbæjar, Kjartani Má Kjartanssyni, við

Myllubakkaskóla. Þar hittust allir nemendur

grunnskólana í Reykjanesbæ og voru þeir með

blöðrur í sínum skólalit, sem var svo sleppt upp í

loftið þegar hátíðin var sett. Þá sungu nemen-

durnir í kór Ljósanæturlagið vinsæla. Þegar hefur

verið ákveðið að setning Ljósanætur verður með

breyttu sniði að ári, þó er ekki víst á þessari stun-

du með hvaða hætti.

Setning Ljósanætur

PBS

PBS (Positive Behavior Support) eða heildstæður stuðningur við jákvæða hegðun er

árangursprófað og viðurkennt vinnulag sem með kerfisbundnum hætti hvetur til

jákvæðrar hegðunar, eykur félagsfærni, bætir samskipti og dregur jafnframt úr

hegðunarvanda barna og unglinga. Lögð er áhersla á að koma í veg fyrir og draga úr

óæskilegri hegðun nemenda með því að kenna og þjálfa félagsfærni, gefa jákvæðri

hegðun gaum með markvissum hætti og samræma viðbrögð starfsfólks gagnvart

nemendum sem sýna óæskilega hegðun. Háaleitisskóli er á fjórða framkvæmdaári í

innleiðingu á Heildstæðum stuðningi við jákvæða hegðun, innleiðingaferlið hófst árið

2011 og mun taka fimm ár. Í PBS skólum er unnið út frá ákveðnum gildum

(einkunnarorðum) sem skólinn einsetur sér að vinna með, t.d. ábyrgð, samvinnu og

tillitssemi. Nemendur fá stjörnu fyrir að sýna æskilega hegðun. Hver bekkur safnar

fyrirfram ákveðnum fjölda af stjörnum og fá fyrir það umbun. Umsjónarkennarar ásamt

nemendum velja umbun. Dæmi um umbun er bíódagur, tölvudagur, tyggjódagur og

náttfatadagur en listinn er ekki tæmandi.

8. árg. 19. tbl

Framundan í

skólastarfinu

Lestrasprettur hefst

2. nóvember og lýkur

13. nóvember

Gleðistund á sal, 16.

nóvember

Starfsdagur, 18.

nóvember

Prófavika, hefst 7.

desember

8. árg. 19. tbl

Í blaðinu:

Setning

Ljósanætur

1

PBS 1

Heilsu og

forvarnarvika

2

Gídeonfélagið 2

Lögreglan í

heimsókn

2

Fræðsluerindi 2

Kvennasveitin

Dagbjört

3

Bleiki dagurinn 3

Norræna

skólahlaupið

3

I pad í námi og

kennslu

3

Þotan

Page 2: Þotan, 8 árg , 19 tbl

Heilsu- og forvarnarvika

Reykjanesbæjar var haldin

vikuna 27. september - 3.

október síðastliðinn. Hún er

haldin árlega að hausti og

nú í sjötta sinn. Allar stof-

nanir Reykjanesbæjar taka

þátt í þessu verkefni auk

fjölda fyrirtækja og stof-

nana í bæjarfélaginu. Þar

sem allir leggjast á eitt að

skapa íbúum betri heilsu til

framtíðar. Háaleitisskóli tók

þátt í þessu verkefni í ár

eins og síðastliðin ár. Ne-

mendum var boðið upp á

hafragraut í upphafi

skóladags. Þá voru nemen-

dur hvattir til þess að koma

með einstaklega hollt og

gott nesti í skólann. Fóru

nemendur í s tut tar

g ö n g u f e r ð i r m e ð

umsjónakennurum auk

þess að vinna verkefni

tengd heilsu- og forvörnum.

Boðið var upp tvö

áhugave rð og f lo t t

fræðsluerindi, einkum fyrir

nemendur á miðstigi ásamt

f o r e l d r u m /

forráðamönnum Þá tók

Háaleitisskóli þátt í verkef-

ninu “Göngum í skólann” í

heilsu- og forvarnarvikunni

auk þess sem nemendur

– frá sjónarhorni beggja“. Á

föstudag kom svo Hafþór

Barði Birgisson, íþrótta- og

t ó m s t u n d a r f u l l t r ú i

Reykjanesbæjar, og var

með erindi um jákvæða og

örugga netnotkun. Að loknu

erindi með nemendum sátu

fore ldra r/ forráðamenn

áfram og ræddi Hafþór

sérstaklega við þá. Almenn

ánægja var með bæði

Í heilsu- og forvarnarvikunni

voru tvö fræðsluerindi í

skólanum, sérstaklega

ætluð nemendum á

miðstigi ásamt foreldrum/

f o r r á ð a m ö n n u m . Á

þriðjudeginum komu þeir

Magnús Stefánsson og Páll

Óskar Hjálmtýsson frá

Maritasfræðslunni með

erindi sem ber heitið

„Þolandi og gerandi eineltis

erindi og þóttu virkilega

áhugaverð og flott.

Heilsu og forvarnarvika

Fræðsluerindi

Lögreglan í heimsókn

Kristján Freyr Geirsson

„skólalöggan” vinsæla

kom í heimsókn í alla bek-

ki skólans og ræddi m.a.

við nemendur um öryggi í

umferðinni, útivistar-

tímann og einelti. Það er

alltaf vinsælt að fá lögre-

gluna í heimsókn og höfðu

nemendur ýmsar spurn-

ingar og sögur að segja

frá.

2 8. árg. 19. tbl

Margur er knár,

þótt hann sé smár

Gídeonfélagið

Meðlimir Gídeon félagsins

komu í heimsókn í 5. bekk í

september og gáfu öllum

nemendum sem vildu Nýja

testamentið.

Page 3: Þotan, 8 árg , 19 tbl

Fimmtudaginn 19. október

fengu nemendur í 1. bekk

heimsókn frá Kvennasveitinni

Dagbjörgu. Komu þær færandi

hendi og gáfu öllum nemen-

dum endurskinsmerki að gjöf.

Nemendur voru virkilega

ánægðir með gjöfina og settu

nýju og fínu endurskinsmerkin

sín strax á töskurnar sínar.

Mikil þróun hefur átt sér stað í notkun spjaldtölva í námi og kennslu. Það kallar á breyttar kennsluaðferðir og nýja

framsetningu kennsluefnis. Með því að nota iPad í kennslu fá nemendur tækifæri til að vinna sjálfstætt, uppgötva

námsefnið á eigin forsendum og leita lausna.

Þó er þetta aðeins á byrjunarstigi og eru kennarar að læra á þessa tækni sem og nemendur. Nemendum finnst þetta

spennandi og áhugavert að læra í gegnum iPad.

Umsjónarkennarar hafa allir iPad til umráða sem þeir nýta í kennslu og oft á tíðum töflukennslu. Í Háaleitisskóla er

iPad teymi sem heldur utan um spjaldtölvurnar ásamt því að bæta við öppum í nemenda iPada. Teymið miðlar einnig til

umsjónarkennara sniðugum hugmyndum sem geta nýst þeim í kennslu.

3. bekkur var á dögunum að vinna verkefni í iPad og voru þau í tveggja manna hópum þar sem hver hópur notaðist við

einn iPad. Markmiðið var að búa til sögu í smáforritinu Story Maker. Þegar nemendur höfðu lokið við gerð sinnar sögu

komu þau upp að töflu þar sem þeir sögðu sína sögu og á sama tíma var sögunni varpað upp á tjald. Nemendur höfðu

virkilega gaman af þessu verkefni sýndu mikla samvinnu og nutu þess að koma upp til að sýna og segja frá sinni sögu.

Kvennasveitin Dagbjörg

iPad í námi og kennslu

Norræna skólahlaupið

hvetja nemendur til þess að

æfa hlaup og aðrar íþróttir

reglulega og stuðla þannig

að betri heilsu og vellíðan.

Hlaupinn var hringur í

námunda við skólann sem

er um 2,5 km. að lengd en

val var um að fara einn til

fjóra hringi. Alls hlupu 24

nemandur 2,5 km., 66

nemendur 5 km., 40

nemendur 7,5 km. og svo

voru 6 nemendur sem fóru

hámarks vegalengdina eða

10 km. Á næstunni fá

n e m e n d u r s v o

viðurkenningarskjal frá ÍSÍ

fyrir þátttöku í Norræna

skólahlaupinu.

Þann 30. september

síðastliðinn tóku nemendur

skólans þátt í Norræna

s k ó l a h l a u p i n u . Í

Háaleitisskóla eru 148

nemendur og voru þeir 134

sem tóku þátt í hlaupinu,

sem gerir um 90% þátttöku

en það verður að teljast

ansi gott. Með Norræna

s k ó l a h l a u p i n u t a k a

nemendur þátt í hollri

útiveru og leitast er við að

8. árg. 19. tbl 3

Október er mánuður Bleiku

slaufunnar, árveknis- og

f j á r ö f l u n a r á t a k s

Krabbameinsfélags Íslands.

Föstudaginn 16. október

var “Bleiki dagurinn” og

klæddust þá nemendur og

s t a r f s m e n n s k ó l a n s

einhverju bleiku og sýndu

þannig samstöðu og vöktu

athygli á átakinu.

Bleiki dagurinn

Page 4: Þotan, 8 árg , 19 tbl

Ábyrgðarmaður:

Jóhanna Sævarsdóttir

Ritstjórn:

Lilja Dögg Bjarnadóttir

Jón Haukur Hafsteinsson

Háaleitisskóli

Lindarbraut 624

235 Reykjanesbær

S: 420-3050

[email protected]

www.haaleitisskoli.is

8. árg. 19. tbl