80
31. árg. 1. tbl. 15. janúar 2014

31. árg. 1. tbl. 15. janúar 2014 - Hugverk.isFlokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; viðskiptastjórnun; skrifstofustarfsemi. Skráð landsbundin vörumerki

  • Upload
    others

  • View
    2

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

  • 31. árg. 1. tbl.

    15. janúar 2014

  • Útgefandi: Einkaleyfstofan Ábyrgðarmaður: Borghildur Erlingsdóttir Afgreiðsla: Engjateigi 3, 150 Reykjavík Sími: 580 9400, Bréfasími: 580 9401 Afgreiðslutími: kl. 10-15 virka daga Heimasíða: www.els.is Áskriftargjald: 3.000,- Verð í lausasölu: kr. 300,- eintakið Rafræn útgáfa ISSN 1670-0104

    Efnisyfirlit

    Alþjóðlegar tákntölur Tákntölur1) í fremri dálki gilda eftir því sem við getur átt um birtingar er varða einkaleyfi og hönnun. Tákntölur í aftari dálki eru notaðar varðandi birtingar vörumerkja.

    (11) (111) Framlagningarnr. eða nr. á veittu einkaleyfi/Skráningarnúmer (13) Tegund skjals (15) (151) Skráningardagsetning (156) Endurnýjunardagsetning (21) (210) Umsóknarnúmer (22) (220) Umsóknardagsetning (24) Gildisdagur (30) (300) Forgangsréttur (dags., land, ums.nr.) (41) Dags. þegar umsókn verður aðgengileg almenningi (44) (442) Framlagningardags./Birtingardags. (45) Útgáfudagur einkaleyfis (48) Einkaleyfi endurútgefið með breytingum (500) Ýmsar upplýsingar (51) (511) Alþjóðaflokkur (54) (540) Heiti uppfinningar/Tilgreining hönnunar/ Vörumerki (55) (551) Mynd af hönnun/Félagamerki (57) Ágrip (526) Takmörkun á vörumerkjarétti (554) Merkið er í þrívídd (59) (591) Litir í hönnun/vörumerki (61) Viðbót við einkaleyfi nr. (62) Númer frumumsóknar (600) Dags. land, númer fyrri skráningar (68) Nr. grunneinkaleyfis í umsókn um viðbótarvernd (71) Nafn og heimili umsækjanda (72) Uppfinningamaður/hönnuður (73) (730) Nafn og heimili einkaleyfishafa/Eigandi (74) (740) Umboðsmaður (79) (791) Nytjaleyfi (80) Dagsetning tilkynningar um veitingu EP einkaleyfis (83) Umsókn varðar líffræðilegt efni (85) Yfirfærsludagsetning vegna alþjóðlegrar umsóknar (86) Alþjóðleg umsóknardagsetning og alþjóðlegt umsóknarnúmer (891) Dags. tilnefningar eftir skráningu (92) Nr. og dags. fyrsta markaðsleyfis lyfs hér á landi (93) Nr., dags. og útgáfuland fyrsta markaðsleyfis lyfs á EES-svæðinu (94) Viðbótarvottorð gildir til og með (95) Samþykkt afurð 1) „INID = Internationally agreed Numbers for the Identification of Bibliographic Data“. Tákntölurnar eru í samræmi við alþjóðastaðlana ST.9, ST.16, ST.60 og ST.80 sem gefnir eru út af Alþjóðahugverkastofnuninni WIPO.

    Vörumerki

    Skráð landsbundin vörumerki................................. 3

    Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar.......................... 14

    Breytingar í vörumerkjaskrá.................................... 38

    Tilkynningar…………………………………………... 43

    Leiðréttingar............................................................ 43

    Takmarkanir og viðbætur........................................ 44

    Framsöl að hluta……………………………………... 45

    Endurnýjuð vörumerki............................................. 46

    Afmáð vörumerki..................................................... 47

    Ákvörðun um gildi skráningar………………………. 48

    Úrskurðir í vörumerkjamálum………………………. 49

    Úrskurðir í áfrýjunarmálum…………………………. 50

    Hönnun

    Skráð landsbundin hönnun..................................... 51

    Alþjóðlegar hönnunarskráningar............................. 52

    Afmáðar hannanir……………………………………. 65

    Leiðréttingar………………………………………….. 65

    Einkaleyfi

    Aðgengilegar einkaleyfisumsóknir (A).................... 67

    Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3).................. 69

    Breytingar í einkaleyfaskrá..................................... 80

    Veitt einkaleyfi (B)…………………………………… 68

    Breytt útgáfa evrópskra einkaleyfa í gildi á Íslandi eftir takmörkun (T4)…………………………………..

    76

    Veitt viðbótarvottorð (I2)…………………………….. 78

    Endurveiting réttinda………………………………… 79

    Ákvörðun um gildi hönnunar……………………….. 66

    Umsóknir um viðbótarvernd (I1)……………………. 77

  • ELS tíðindi 1.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 1091/2013 Skrán.dags. (151) 30.12.2013 Ums.nr. (210) 461/2013 Ums.dags. (220) 8.2.2013 (540)

    FEEL RIGHT Eigandi: (730) DePuy Synthes, Inc. (a Delaware corporation), 700 Orthopaedic Drive, Warsaw, Indiana 46581, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 10: Liðaígræði til bæklunarlækninga og íhlutir þeirra. Flokkur 44: Veiting upplýsinga á sviði bæklunarlækninga, bæklunarígræðsla og bæklunaraðgerða; veiting upplýsinga á Interneti um bæklunarlækningar, bæklunarígræðslur og bæklunaraðgerðir. Skrán.nr. (111) 1092/2013 Skrán.dags. (151) 30.12.2013 Ums.nr. (210) 627/2013 Ums.dags. (220) 27.2.2013 (540)

    SWINGSCOPE Eigandi: (730) JOHNSON & JOHNSON, One Johnson & Johnson Plaza, New Brunswick, New Jersey 08933, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 10: Lækningatæki, þ.e. liðspeglar.

    Skrán.nr. (111) 1089/2013 Skrán.dags. (151) 30.12.2013 Ums.nr. (210) 3505/2012 Ums.dags. (220) 27.12.2012 (540)

    MUSTAD Eigandi: (730) Mustad Hoofcare SA, 2 rue de I'lndustrie, CH-1630 Bulle, Sviss. Umboðsm.: (740) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík. (510/511) Flokkur 3: Hreinsiefni fyrir hesthófa. Flokkur 5: Fæðubótarefni fyrir hesta, næringar- og styrkingarefni fyrir hófa. Flokkur 6: Hóffjaðrir og naglar, úr málmi. Flokkur 8: Járningaverkfæri, þar á meðal flysjunarjárn, hamrar, tengur, skæri, sköfur, tæki til að sverfa og raspa, hnífar og meitlar. Flokkur 18: Skeifur, úr málmi eða öðrum efnum. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; viðskiptastjórnun; skrifstofustarfsemi. Skrán.nr. (111) 1090/2013 Skrán.dags. (151) 30.12.2013 Ums.nr. (210) 3506/2012 Ums.dags. (220) 27.12.2012 (540)

    MUSTAD INTERNATIONAL GROUP Eigandi: (730) Mustad Hoofcare SA, 2 rue de I'lndustrie, CH-1630 Bulle, Sviss. Umboðsm.: (740) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík. (510/511) Flokkur 3: Hreinsiefni fyrir hesthófa. Flokkur 5: Fæðubótarefni fyrir hesta, næringar- og styrkingarefni fyrir hófa. Flokkur 6: Hóffjaðrir og naglar, úr málmi . Flokkur 8: Járningaverkfæri, þar á meðal flysjunarjárn, hamrar, tengur, skæri, sköfur, tæki til að sverfa og raspa, hnífar og meitlar. Flokkur 18: Skeifur, úr málmi eða öðrum efnum. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; viðskiptastjórnun; skrifstofustarfsemi.

    Skráð landsbundin vörumerki Samkvæmt 22. gr. laga nr. 45/1997 um vörumerki og 11. gr. reglugerðar nr. 310/1997, er heimilt að andmæla skráningu vörumerkis eftir birtingu. Andmælum ber að skila skriflega til Einkaleyfastofunnar innan tveggja mánaða frá birtingardegi (útgáfudegi þessa blaðs) auk tilskilins gjalds.

    3

  • ELS tíðindi 1.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    leiðargreina, netöld og netþjóna; tölvuhugbúnaður og vélbúnaður til notkunar við að útvega margþættan notendaaðgang að alheimstölvuupplýsinganeti til að leita, sækja, flytja, meðhöndla og dreifa margs konar upplýsingum; tölvuhugbúnaðartól til að greiða fyrir notkunarhugbúnaði þriðja aðila; tölvuvélbúnaður og hugbúnaður fyrir þráðlaus netsamskipti; samsetningarhlutar og tengihlutir fyrir allar framangreindar vörur. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi; þjálfunarþjónusta á sviði netkerfa, netkerfahönnunar, netstýringar, netumsjónar, netprófunar, netsamskiptareglna, netstjórnunar, netverkfræði, tölva, hugbúnaðar, örgjörva og upplýsingatækni; skipulagning sýninga fyrir tölvuleikjaspilun, og skipulagning samfélagslegra íþrótta- og menningarviðburða; þjónusta ljósmyndasafna og myndasafna; fræðsluþjónusta, einkum útvegun gagnvirkra kennslufunda og námskeiða á sviði leiðbeiningahandbóka, ábendinga og aðferða, leiðsagnar og ráðgjafar sérfræðings, sem allt tengist kaupum, notkun, umhirðu, viðhaldi, stuðningi, uppfærslu og stillingu tölvuvélbúnaðar-, tölvuhugbúnaðar-, tölvuneta-, fjarfundahalds- og samskiptavara og -þjónustu; þróun og dreifing fræðsluefnis sem er hannað til að auka tæknilæsi á meðal nemenda; þjálfunarþjónusta fyrir netkerfisvélbúnað og -hugbúnað. Flokkur 42: Vísinda- og tækniþjónusta og rannsóknir og hönnun í tengslum við það; greiningar- og rannsóknarþjónusta á sviði iðnaðar; hönnun og þróun tölvuvélbúnaðar og tölvuhugbúnaðar; þjónusta í tengslum við tölvunetstjórnun, einkum eftirlit með netkerfum í tæknilegum tilgangi; þjónusta í tengslum við eftirlit með tölvunetkerfi, einkum útvegun upplýsinga um starfrækslu tölvunetkerfa; þjónusta við sérsnið vefhugbúnaðar, og hönnun tölvunotendaviðmóts fyrir aðra; ráðgjafarþjónusta á sviði tölva og þráðlausrar tölvuvinnslu; þjónusta í tengslum við þróun, hönnun og ráðgjöf við sérsniðinn tölvuhugbúnað og vélbúnað; hönnun og þróun staðla fyrir aðra í hönnun og útfærslu tölvuhugbúnaðar, vélbúnaðar og fjarskiptabúnaðar; útvegun upplýsinga í tengslum við stjórnun tölvuverkefna til viðskiptavina og tæknifólks. Forgangsréttur: (300) 31.1.2013, San Marino, SM-M-201300011. Skrán.nr. (111) 1094/2013 Skrán.dags. (151) 30.12.2013 Ums.nr. (210) 767/2013 Ums.dags. (220) 14.3.2013 (540)

    S-FACTOR Eigandi: (730) Unilever PLC, Port Sunlight, Wirral, Merseyside, England, CH62 4ZD, Bretlandi. Umboðsm.: (740) Fjeldsted, Blöndal & Fjeldsted, Pósthólf 395, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 3: Sápur; ilmvörur; ilmolíur; svitalyktareyðir og svitaeyðir; efni, efnablöndur og vörur til verndar og umhirðu á hári; hárlitunarefni, hárlitur, hárvötn, efni, efnablöndur og vörur til að liða hár, sjampó , hárnæring, hárúðar, hárpúður, efni, efnablöndur og vörur til meðferðar á hári (hair dressings), hárlakk, hárfroða (hair mousses), hárgljái, hárgel, rakaefni fyrir hár, hárvökvar, efni, efnablöndur og vörur til varðveislu á hári (hair preservation treatments), efni , efnablöndur og vörur til þurrkunar á hári (hair desiccating treatments), hárolíur, hártónik, hárkrem, efni, efnablöndur og vörur fyrir bað og/eða sturtu; efni, efnablöndur, vörur og meðul til að hafa sig til og snyrta, án lyfja; efni, efnablöndur og vörur til verndar og umhirðu á húð; snyrtivörur.

    Skrán.nr. (111) 1093/2013 Skrán.dags. (151) 30.12.2013 Ums.nr. (210) 749/2013 Ums.dags. (220) 11.3.2013 (540)

    LOOK INSIDE Eigandi: (730) Intel Corporation (a Delaware Corporation), 2200 Mission College Boulevard, Santa Clara, California 95052-8119, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Búnaður og tæki notuð við vísindi, siglingar, landmælingar, ljósmyndun, kvikmyndatöku og -sýningar; sjóntæki, vogir, mælingatæki, merkjasendingatæki, eftirlitstæki, björgunartæki, kennslutæki og -búnaður; búnaður og tæki til að leiða, kveikja og slökkva á, breyta, safna, stilla eða stjórna rafmagni; tæki sem notuð eru til að taka upp, flytja eða fjölfalda hljóð eða mynd; segulgagnaberar, upptökudiskar; geisladiskar, stafrænir mynddiskar og annar stafrænn upptökubúnaður; vélbúnaður fyrir myntstýrð tæki; búðarkassar, reiknivélar, gagnavinnslubúnaður og tölvur; tölvuhugbúnaður; slökkvitæki; tölvur; handtölvur; smátölvur; tölvuvélbúnaður; samrásir; samrásaminni; samrásaflögur; tölvuflögusamstæður; hálfleiðaragjörvar; hálfleiðaragjörvaflögur; hálfleiðaraflögur; örgjörvar; prentrásaspjöld; prentrásir, einkum samrásaspjöld, prentrásaspjöld og rafrásaspjöld; rafeindaspjöld; tölvumóðurborð; tölvuminni; stýrikerfi; örtölvustillir; gagnagjörvar; miðverk; hálfleiðara-minnisbúnaður, einkum hálfleiðaraminni og hálfleiðaraminniseiningar; forritanlegir gjörvar með hugbúnaði; stafrænir örgjörvar og ljóstækniörgjörvar; tölvujaðartæki; myndrásaspjöld; hljóðrásaspjöld; hljóð- og myndrásaspjöld; hraðlar fyrir myndgrafík; margmiðlunarhraðlar; myndgjörvar; myndgjörvaspjöld; gagnaminni; rafeindaöryggisbúnaður og eftirlitsbúnaður, einkum tölvuvélbúnaður, tölvuflögur og örgjörvar fínstilltir fyrir rafeindaöryggiseftirlit; algrímshugbúnaðarforrit fyrir starfrækslu og stjórnun tölva; tölvustýrikerfishugbúnaður; tölvustýrikerfi; tölvukerfisviðaukar, tól og hjálparforrit á sviði notkunarhugbúnaðar til að tengja einkatölvur, netkerfi, fjarskiptabúnað og alheimstölvunetforrit; tölvuvædd fjarskipti og netkerfisbúnaður sem samanstendur af stýrikerfishugbúnaði; tölvuvélbúnaður og hugbúnaður til að bæta og láta í té rauntímaflutning, sendingu, móttöku, vinnslu og stafgerð hljóð- og myndgrafíkupplýsinga; tölvufastbúnaður, einkum stýrikerfishugbúnaður, hjálparhugbúnaður og annar tölvuhugbúnaður til notkunar við að viðhalda og stjórna tölvukerfum; tölvuuppsetningar; minnisspjöld; lófatölvur; flytjanlegir og lófatækir, rafrænir skipuleggjarar; geymslubúnaður, einkum minnisstautar, minnislyklar og smáminni; öryggisforrit fyrir tölvuvélbúnað og hugbúnað, einkum eldveggir, netaðgangs-netþjónavélbúnaður til að búa til og halda við eldveggjum, sýndareinkanets- (vpn) tölvuvélbúnaðar- og netþjónastýrihugbúnaður til að búa til og halda við eldveggjum; hugbúnaður til að tryggja öryggi tölvunetkerfa; hugbúnaður fyrir aðgangsstýringu og öryggi; tölvuvélbúnaður og hugbúnaður til notkunar við að verja tölvunetkefi frá gagnastuldi eða skemmdum af völdum ósamþykktra notenda; einingar fyrir tölvur; tölvuraddar-hraðalspjöld; tölvuraddar-, gagna-, mynd- og vídeóhraðalspjöld; leifturminnisspjöld og leifturminniskort; fjarskiptabúnaður og tölvunetkerfi, einkum vinnslu- og stýrikerfi; fjarskiptabúnaður og -tæki, einkum tölvubeinar, netöld, þjónar og leiðargreinar; tölvuvélbúnaður og hugbúnaður fyrir þróun, viðhald og notkun staðarnets og víðnets; netlyklar; rafeindastýribúnaður fyrir viðmót og stýringu tölva og alheimistölvu- og fjarskiptanetkerfa með sjónvarps- og kapalútsendingum og -búnaði; búnaður til að prófa og forrita samrásir; tölvujaðarminnisbúnaður og tæki; innstilltir tölvunetþjónar; tölvunetbúnaður; tölvuvélbúnaður og hugbúnaður til að búa til, bæta og stjórna fjaraðgangi að og samskiptum við staðarnet (lans), sýndareinkanet (vpn), víðnet (wans) og tölvualheimsnet; stýrikerfishugbúnaður fyrir beina,

    4

  • ELS tíðindi 1.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 1097/2013 Skrán.dags. (151) 30.12.2013 Ums.nr. (210) 771/2013 Ums.dags. (220) 14.3.2013 (540)

    COPYRIGHT COLOUR Eigandi: (730) Unilever PLC, Port Sunlight, Wirral, Merseyside, England, CH62 4ZD, Bretlandi. Umboðsm.: (740) Fjeldsted, Blöndal & Fjeldsted, Pósthólf 395, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 3: Sápur; ilmvörur; ilmolíur; svitalyktareyðir og svitaeyðir; efni, efnablöndur og vörur til verndar og umhirðu á hári; hárlitunarefni, hárlitur, hárvötn, efni, efnablöndur og vörur til að liða hár, sjampó , hárnæring, hárúðar, hárpúður, efni, efnablöndur og vörur til meðferðar á hári (hair dressings), hárlakk, hárfroða (hair mousses), hárgljái, hárgel, rakaefni fyrir hár, hárvökvar, efni, efnablöndur og vörur til varðveislu á hári (hair preservation treatments), efni , efnablöndur og vörur til þurrkunar á hári (hair desiccating treatments), hárolíur, hártónik, hárkrem, efni, efnablöndur og vörur fyrir bað og/eða sturtu; efni, efnablöndur, vörur og meðul til að hafa sig til og snyrta, án lyfja; efni, efnablöndur og vörur til verndar og umhirðu á húð; snyrtivörur.

    Skrán.nr. (111) 1095/2013 Skrán.dags. (151) 30.12.2013 Ums.nr. (210) 768/2013 Ums.dags. (220) 14.3.2013 (540)

    BED HEAD Eigandi: (730) Unilever PLC, Port Sunlight, Wirral, Merseyside, England, CH62 4ZD, Bretlandi. Umboðsm.: (740) Fjeldsted, Blöndal & Fjeldsted, Pósthólf 395, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 3: Sápur; ilmvörur; ilmolíur; svitalyktareyðir og svitaeyðir; efni, efnablöndur og vörur til verndar og umhirðu á hári; hárlitunarefni, hárlitur, hárvötn, efni, efnablöndur og vörur til að liða hár, sjampó , hárnæring, hárúðar, hárpúður, efni, efnablöndur og vörur til meðferðar á hári (hair dressings), hárlakk, hárfroða (hair mousses), hárgljái, hárgel, rakaefni fyrir hár, hárvökvar, efni, efnablöndur og vörur til varðveislu á hári (hair preservation treatments), efni , efnablöndur og vörur til þurrkunar á hári (hair desiccating treatments), hárolíur, hártónik, hárkrem, efni, efnablöndur og vörur fyrir bað og/eða sturtu; efni, efnablöndur, vörur og meðul til að hafa sig til og snyrta, án lyfja; efni, efnablöndur og vörur til verndar og umhirðu á húð; snyrtivörur. Skrán.nr. (111) 1096/2013 Skrán.dags. (151) 30.12.2013 Ums.nr. (210) 769/2013 Ums.dags. (220) 14.3.2013 (540)

    HAIR REBORN Eigandi: (730) Unilever PLC, Port Sunlight, Wirral, Merseyside, England, CH62 4ZD, Bretlandi. Umboðsm.: (740) Fjeldsted, Blöndal & Fjeldsted, Pósthólf 395, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 3: Sápur; ilmvörur; ilmolíur; svitalyktareyðir og svitaeyðir; efni, efnablöndur og vörur til verndar og umhirðu á hári; hárlitunarefni, hárlitur, hárvötn, efni, efnablöndur og vörur til að liða hár, sjampó , hárnæring, hárúðar, hárpúður, efni, efnablöndur og vörur til meðferðar á hári (hair dressings), hárlakk, hárfroða (hair mousses), hárgljái, hárgel, rakaefni fyrir hár, hárvökvar, efni, efnablöndur og vörur til varðveislu á hári (hair preservation treatments), efni , efnablöndur og vörur til þurrkunar á hári (hair desiccating treatments), hárolíur, hártónik, hárkrem, efni, efnablöndur og vörur fyrir bað og/eða sturtu; efni, efnablöndur, vörur og meðul til að hafa sig til og snyrta, án lyfja; efni, efnablöndur og vörur til verndar og umhirðu á húð; snyrtivörur.

    5

  • ELS tíðindi 1.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 1099/2013 Skrán.dags. (151) 30.12.2013 Ums.nr. (210) 1397/2013 Ums.dags. (220) 17.5.2013 (540)

    Eigandi: (730) Nikon Corporation, 12-1, Yurakucho 1-chome, Chiyoda-ku, Tokyo, Japan. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 21: Heimilis- eða eldhúsáhöld og -ílát; greiður og þvottasvampar; burstar (nema málningarburstar); efni til burstagerðar; hlutir sem notaðir eru til ræstingar; stálull; óunnið eða hálfunnið gler (þó ekki gler notað við byggingar); glermunir, glervörur og leirvörur sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; tannþráður (flosþráður fyrir tennur); óunnið eða hálfunnið gler (ekki til bygginga); jötur fyrir dýr (trog fyrir búpening); alifuglahringir; rafknúnir tannburstar; snyrtivöru- og snyrtiáhöld (önnur en rafknúnir tannburstar); baðburstar; málmburstar; burstar fyrir rör; iðnaðarburstar; skúringaburstar fyrir skip; hanskar til heimilisnota; pökkunarílát úr gleri til iðnaðarnota (ekki meðtalið glertappar, -lok og -hlífar); pökkunarílát úr postulíni til iðnaðarnota; glertappar (fyrir pökkunarílát til iðnaðarnota); glerhlífar og -lok (fyrir pökkunarílát til iðnaðarnota); pottar og pönnur (órafknúnar); kaffivélar (órafknúnar); japanskir pottjárnskatlar, órafknúnir (Tetsubin); katlar (órafknúnir); borðbúnaður, annar en hnífar, gafflar og skeiðar, flytjanleg kælibox (órafknúin); hrísgrjónakistur; glerkrukkur fyrir geymslu á mat; eldunarvörur; ísfötur; piparstaukar; sykurker; pastasigti; saltstaukar; skeiðar fyrir elduð hrísgrjón að japanskri gerð (Shamoji); trektir fyrir matreiðslu; drykkjarrör; bakkar eða standar til einkanota að japanskri gerð (Zen); flöskuopnarar; eggjabikarar; tertuspaðar; servíettuhaldarar; servíettuhringir; hitaplattar; matprjónar; matprjónaöskjur; ausur og skaftausur til eldhúsnota; sigti og sáld til matreiðslu; bakkar; tannstönglar; tannstönglahaldarar; hreinsiverkfæri og þvottaáhöld; straubretti; úðarar fyrir straujun; straubretti (Kotedai); merkiborð til að nota með þrýstiblöðum (Hera-dai); hrærur fyrir heitt vatn í baðkari (Wykakibo); baðherbergiskollar; baðherbergisfötur; kertaslökkvarar; kertastjakar; sindursáld til heimilisnota; Gotoku (hitaplattar fyrir japanska viðarkolahitara til heimilisnota); kolafötur; japanskir slökkvarar til að slökka í viðarkolum (Hikeshi-tsubo); músa- og rottugildrur; flugnaspaðar; blómapottar; vökvaræktunarbúnaður til nota við heimilisgarðyrkju; garðkönnur; mötunarílát fyrir gæludýr; burstar fyrir gæludýr; fuglabúr; fuglaböð; fataburstar; koppar; sparibaukar; heillagripir (Omamori); spádómsmiðar (Omikuji); málmbox fyrir dreifingu á pappírsþurrkum; sápuskammtarar; tankar (innifiskabúr) og tengihlutir þeirra; klósettpappírshaldarar; blómavasar; blómaskálar; lóðrétt skilti úr gleri eða postulíni; ilmvatnsbrennarar; skóburstar; skóhorn; skóburstunarklútar; handhægir skóburstarar; skóþvingur (strekkjarar); flytjanleg eldunarsett til nota utandyra; nautgripahár fyrir bursta, þvottabjarnarhár fyrir bursta, svínsburst fyrir bursta og hrosshár fyrir bursta; glös; könnur; drykkjarbrúsar; vatnsflöskur; hitabrúsar; drykkjarglös; drykkjarílát; nestisbox. Flokkur 24: Vefnaður og vefnaðarvörur sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; rúmábreiður; borðdúkar; ofin efni (önnur en borðar fyrir tatami mottur); dúkar fyrir borða á tatami mottum; prjónaefni; flókaefni og óofið efni; olíuklútar; gúmmíborinn vatnsheldur klútur; gúmmíborinn klútur; síunarefni úr vefnaði; ofnar vefnaðarvörur til einkanota; moskítónet; lök; vattteppi (Futon); ver fyrir sængurfatnað og vattteppi (Futon); ver fyrir sængurfatnað (Futon sængurfatnaður án fyllingar); koddaver (ver fyrir kodda); teppi; borðservíettur úr vefnaði; viskustykki til að þurrka með; sturtuhengi; borðar og flögg (ekki úr pappír);

    Skrán.nr. (111) 1098/2013 Skrán.dags. (151) 30.12.2013 Ums.nr. (210) 1316/2013 Ums.dags. (220) 2.5.2013 (540)

    Eigandi: (730) Nikon Corporation, 12-1, Yurakucho 1-chome, Chiyoda-ku, Tokyo, Japan. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Notkunarhugbúnaður (niðurhlaðanlegur) fyrir farsíma, snjallsíma og annan farsímabúnað, í þeim tilgangi að fá aðgang að vefsíðu eða smáforriti til samnýtingar, kaups, meðhöndlunar, vinnslu og geymslu mynda og stafrænna mynda; niðurhlaðanlegur notkunarhugbúnaður til vinnslu stafrænna mynda í gegnum vefsíðu til samnýtingar, kaups, meðhöndlunar, vinnslu og geymslu mynda og stafrænna mynda; ljósmyndabúnaður og -tæki; stafrænar myndavélar og fjarskiptabúnaður og -tæki; rafeindavélar og -búnaður og hlutar þeirra. Flokkur 35: Útvegun miðla fyrir auglýsingar (auglýsingaþjónusta); útvegun upplýsinga um verslunarvöru í tengslum við ljósmyndir og aðrar vörur tengdar ljósmyndum, myndvinnslu og kvikmyndum; ráðningarstofur. Flokkur 38: Útvegun internetsvæða til að skrá skoðanir og athugasemdir til notenda; dreifing og áframsending tölvupósts í gegnum Internetið til notenda; útvegun spjallrása á Internetinu; þjónusta í tengslum við rafrænan póst; fjarskiptaþjónusta í tengslum við Internet og innra net; útvegun spjallrása á Netinu og vettvangs fyrir skeytasendingar á meðal tölvunotenda; miðlunarþjónusta milli notenda og þróunar-/prentfyrirtækis til að auðvelda pöntun og meðhöndlun mynda og stafrænna mynda; flutningur stafrænna mynda í gegnum myndskipti-vefsíðu til félagsmiðla. Flokkur 40: Prentun ljósmynda og framköllun ljósmyndafilma í gegnum tölvunet; undirbúningur fyrir prentun ljósmynda og framköllun ljósmyndafilma í gegnum tölvunet; stafræn myndvinnsla. Flokkur 41: Mennta- og fræðsluþjónusta í tengslum við ljósmyndatækni, myndgagna-vinnslutækni, listir, handverk eða íþróttir í gegnum tölvunet; undirbúningur, stjórnun og skipulagning málstofa; þjónusta í tengslum við samnýtingu, geymslu og skoðun stafrænna mynda í gegnum vefsíðu til samnýtingar, kaups, meðhöndlunar, vinnslu og geymslu mynda og stafrænna mynda. Flokkur 42: Útvegun notkunarhugbúnaðar (sem ekki er niðurhlaðanlegur) fyrir farsíma, snjallsíma og annan farsímabúnað, í þeim tilgangi að fá aðgang að vefsíðu eða smáforriti fyrir samnýtingu, kaup, meðhöndlun, vinnslu og geymslu mynda og stafrænna mynda; útvegun óniðurhlaðanlegs notkunarhugbúnaðar til vinnslu stafrænna mynda í gegnum vefsíðu til samnýtingar, kaups, meðhöndlunar, vinnslu og geymslu mynda og stafrænna mynda; tölvuforritun eða viðhald tölvuhugbúnaðar; leiga vefþjóns; útvegun tölvuforrita (leiga tölvuforrita); rafræn geymsla stafrænna mynda.

    6

  • ELS tíðindi 1.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 1101/2013 Skrán.dags. (151) 30.12.2013 Ums.nr. (210) 1534/2013 Ums.dags. (220) 24.5.2013 (540)

    Eigandi: (730) Reykjavik Excursions ehf., Vesturvör 34, 200 Kópavogi, Íslandi. Umboðsm.: (740) Tego ehf., Höfðatorgi, Katrínartúni 2, 105 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Búnaður og tæki notuð við vísindi, siglingar, landmælingar, ljósmyndun, kvikmyndatöku og -sýningar; sjóntæki, vogir, mælingatæki, merkjasendingatæki, eftirlitstæki, björgunartæki, kennslutæki og -búnaður; búnaður og tæki til að leiða, kveikja og slökkva á, breyta, safna, stilla eða stjórna rafmagni; tæki sem notuð eru til að taka upp, flytja eða fjölfalda hljóð eða mynd; segulgagnaberar, upptökudiskar; geisladiskar, stafrænir mynddiskar og annar stafrænn upptökubúnaður; vélbúnaður fyrir myntstýrð tæki; búðarkassar, reiknivélar, gagnavinnslubúnaður og tölvur; tölvuhugbúnaður; slökkvitæki; tölvuforrit, niðurhalanleg tölvuforrit, smáforrit fyrir farsíma, spjaldtölvur og annan færanlegan tækjabúnað; hljóðupptökur, myndbandsupptökur. Flokkur 16: Pappír, pappi og vörur úr þessum efnum sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; prentað mál; bókbandsefni; ljósmyndir; ritföng; bréflím og lím til heimilisnota; vörur handa listamönnum; málningarpenslar; ritvélar og skrifstofutæki (þó ekki húsgögn); fræðslu- og kennslugögn (þó ekki tæki); plastefni til pökkunar (sem ekki eru talin í öðrum flokkum); leturstafir; myndmót; bæklingar; kort, landakort. Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi; smásölu- og heildsöluþjónusta í tengslum við ferðaþjónustu; smásöluþjónusta á netinu; útvegun upplýsinga um verslanir og þjónustuaðila á netinu; stjórnun eða rekstur viðskipta á Netinu og í tengslum við samskiptamiðla; vöru- og þjónustukynningar á samskiptamiðlum í smásöluskyni; þjónusta í tengslum við kynningarstarfsemi og almannatengsl; markaðssetning og kynningarstarfsemi í tengslum við samskiptamiðla bæði í smásölu- og þjónustuskyni og einnig í tengslum við viðskipti við önnur fyrirtæki (business to business). Flokkur 36: Tryggingastarfsemi; fjármálastarfsemi; gjaldmiðlaviðskipti; fasteignaviðskipti; útgáfa og þjónusta vegna greiðslukorta, vildarkorta og fríðindakorta; þjónusta við rafrænar millifærslur og greiðslur. Flokkur 39: Flutningar; pökkun og geymsla vöru; ferðaþjónusta; skipulagning, bókun og/eða framkvæmd ferða; fylgdarþjónusta fyrir ferðamenn; bílaleiga, leiga á rútum; upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn; flutningar með bifreiðum og rútum; skipulagning, bókun og/eða framkvæmd fólksflutninga; bókunarþjónusta fyrir ferðamiða; upplýsingar á tölvutæku formi varðandi ferðaþjónustu. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi; skipulagning og stjórnun á ráðstefnum, málþingum, málstofum, vinnustofum, keppnum; upplýsingar um skemmtanir; útgáfa á rafrænum ferðahandbókum, landakortum og borgarhandbókum til notkunar fyrir ferðamenn; leiga á hljóðupptökum; leiga á myndbandsupptökum; bókunarþjónusta fyrir miða á ýmsa skemmti-, íþrótta- og menningarviðburði; bókunarþjónusta fyrir aðgangsmiða og/eða miða á ýmsa viðburði. Flokkur 43: Veitingaþjónusta; tímabundin gistiþjónusta; bókunarþjónusta fyrir tímabundna gistingu og veitingastaði; gistiþjónustumiðlun (hótel, gistihús).

    klósettsetulok úr vefnaði; sætaáklæði úr vefnaði; veggtjöld úr vefnaði; gardínur; borðdúkar (ekki úr pappír); gluggatjöld (þykkar felligardínur); líkklæði (lök til að vefja inn lík); líkklæði til að búa lík fyrir jarðarför (Kyokatabira kimono); japönsk sýningartjöld með rauðum og hvítum röndum (Kohaku-maku); japönsk sýningartjöld með svörtum og hvítum röndum (Kuroshiro-maku); billjarddúkar (filtdúkar); leðurklútar; vínylhúðaðir klútar; taumiðar; tauþurrkur; tauvasaklútar. Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður; utanyfirfatnaður, ekki að japanskri gerð; yfirhafnir; peysur og þess háttar; skyrtur og þess háttar; náttfatnaður; nærfatnaður (undirföt); sundfatnaður (baðföt); sundhettur (baðhettur); kvenundirbolir; stuttermabolir; hefðbundinn japanskur fatnaður; svefngrímur; kragahlífar (til að klæðast); sokkar og sokkabuxur; leggbindi og legghlífar; loðsjöl; sjöl; hálsklútar; sokkar að japanskri gerð (Tabi); sokkahlífar að japanskri gerð (Tabi hlífar); hanskar og vettlingar (fatnaður); hálsbindi; hálsklútar; skýluklútar (hálsklútar); hitateygjubelti (fatnaður); treflar; eyrnaskjól (fatnaður); nátthúfur; sokkabönd; sokkabelti; axlabönd; mittisstrengur; belti fyrir fatnað; skór og stígvél (annað en skópinnar, skósnagar, tunga eða lykkja fyrir skó og stígvél, hlífðarmálmhlutar fyrir skó og stígvél); skópinnar; skósnagar; tunga eða lykkja fyrir skó og stígvél; skónaglar; hlífðarmálmhlutar fyrir skó og stígvél; tréskór að japanskri gerð (Geta); sandalar að japanskri gerð (Zori); grímubúningar; fatnaður fyrir íþróttir (annar en fatnaður fyrir vatnsíþróttir); fatnaður fyrir vatnsíþróttir; sérstakur skófatnaður fyrir íþróttir (annar en stígvél fyrir hestamennsku og seglbrettaskór); stígvél fyrir hestamennsku; seglbrettaskór; vesti, karlmannsvesti; jakkar (fatnaður); regnjakkar; húfur, hattar, höfuðfatnaður til að klæðast; úlnliðsbönd; íþróttabúningar; svuntur (fatnaður); stuttermabolir; einkennisbúningar. Skrán.nr. (111) 1100/2013 Skrán.dags. (151) 30.12.2013 Ums.nr. (210) 1429/2013 Ums.dags. (220) 21.5.2013 (540)

    SET FOR THE DAY! Eigandi: (730) The Procter & Gamble Company, One Procter & Gamble Plaza, Cincinnati, OH 45202, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 3: Húðvörur án lyfja og snyrtivörur án lyfja.

    7

  • ELS tíðindi 1.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 1105/2013 Skrán.dags. (151) 30.12.2013 Ums.nr. (210) 2632/2013 Ums.dags. (220) 13.9.2013 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Karim Atli Djermoun, Naustabryggju 26, 110 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 38: Útvarpsútsendingar. Skrán.nr. (111) 1106/2013 Skrán.dags. (151) 30.12.2013 Ums.nr. (210) 2738/2013 Ums.dags. (220) 25.9.2013 (540)

    CORAVIN Eigandi: (730) Coravin, LLC, 154 Middlesex Turnpike, Burlington, Massachusetts 01803-4403, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 21: Heimilis- eða eldhúsáhöld og -ílát; greiður og þvottasvampar; burstar (nema málningarburstar); efni til burstagerðar; hlutir sem notaðir eru til ræstingar; stálull; óunnið eða hálfunnið gler (þó ekki gler notað við byggingar); glermunir, glervörur og leirvörur, ekki taldar í öðrum flokkum; aukahlutir fyrir vín, einkum vínskenkjarar; búnaður til að komast að víni; geymslukerfi fyrir vín; skömmtunarbúnaður fyrir vín, einkum vínskammtarar til heimilisnota, karöflur; búnaður til að komast að víni, einkum vínupptakarar, tappatogarar og búnaður til að komast að víni sem samanstendur aðallega af loka sem er sérstaklega aðlagaður til notkunar fyrir vínflöskur og er einnig með nál og sívalning sem inniheldur þjappað gas; búnaður til að geyma vín sem samanstendur aðallega af loka sem er sérstaklega aðlagaður til notkunar fyrir vínflöskur og er einnig með nál og sívalning sem inniheldur þjappað gas; geymslukerfi fyrir vín sem samanstendur af lofttæmingartöppum sem eru sérstaklega aðlagaðir til notkunar fyrir vínflöskur; geymslukerfi fyrir vín sem samanstendur af flöskutöppum sem eru sérstaklega aðlagaðir til notkunar fyrir vínflöskur í þessum flokki.

    Skráningarnúmer 1107/2013 er autt.

    Skrán.nr. (111) 1102/2013 Skrán.dags. (151) 30.12.2013 Ums.nr. (210) 1552/2013 Ums.dags. (220) 29.5.2013 (540)

    Færni til farsældar Eigandi: (730) Kerstin Roloff, Bakkakoti 2, 560 Varmahlíð, Íslandi. (510/511) Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Skrán.nr. (111) 1103/2013 Skrán.dags. (151) 30.12.2013 Ums.nr. (210) 2518/2013 Ums.dags. (220) 3.9.2013 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Ægir sjávarfang ehf., Hafnargötu 29, 240 Grindavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 29: Kjöt, fiskur, fiskafurðir, niðursoðin fisklifur, niðursoðin hrogn, alifuglar og villibráð; kjötkraftur; niðursoðnir, frosnir, þurrkaðir og soðnir ávextir og grænmeti; ávaxtahlaup, -sultur og -grautar; egg; mjólk og mjólkurafurðir; matarolíur og matarfeiti. Flokkur 40: Vinnsla og meðferð efna og hluta; niðursuða matvæla. Skrán.nr. (111) 1104/2013 Skrán.dags. (151) 30.12.2013 Ums.nr. (210) 2631/2013 Ums.dags. (220) 13.9.2013 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Rekstrarfélag Virðingar hf., Digranesvegi 1, 200 Kópavogi, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 36: Fjármálastarfsemi.

    8

  • ELS tíðindi 1.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 1111/2013 Skrán.dags. (151) 30.12.2013 Ums.nr. (210) 3182/2013 Ums.dags. (220) 8.11.2013 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Kia Motors Corporation, 231, Yangjae-dong, Seocho-gu, Seoul, Suður-Kóreu. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 12: Ökutæki/bifreiðar; vörubílar/-bifreiðar/pallbílar/flutningabílar/sendibílar/trukkar/lestarvagnar; vélknúnar rútur/strætisvagnar/áætlunarbílar/hópferðabílar/farþegabifreiðar/vagnar; smárútur; fjórhjóladrifnir bílar; sendibílar/sendiferðabílar/hjólhýsi; skutlur/fjölnotabílar; jepplingar/jeppar/sportjeppar; hreyflar fyrir/í farartæki til að nota á landi; vélar fyrir/í farartæki til að nota á landi; handföng fyrir/í ökutæki/bifreiðar; loftpúðar (öryggisbúnaður/-tæki fyrir/í ökutæki/bifreiðar); rúðuþurrkur; vélarhlífar fyrir/á ökutæki/bifreiðar; loftdælur/-pumpur (aukahlutir/varahlutir/fylgihlutir ökutækja/bifreiða); stefnuljós/stefnuvísar fyrir ökutæki/bifreiðar; búnaður/tæki til að koma í veg fyrir ofbirtu/blindu/glýju; baksýnisspeglar fyrir/í ökutæki/bifreiðar; stuðarar/höggdeyfar fyrir/á ökutæki/bifreiðar; yfirbyggingar/pallhýsi ökutækja/bifreiða; framrúður; öryggisstólar/-sæti fyrir börn/barnabílstólar/-sæti fyrir/í ökutæki/bifreiðar; stýri/stýrishjól fyrir/í ökutæki/bifreiðar; gangbretti/tröppur/þrep/fótpallar/stigbretti fyrir/á ökutæki/bifreiðar; hjól/felgur/dekk fyrir/á ökutæki/bifreiðar; sætishlífar/-ábreiður fyrir/í ökutæki/bifreiðar; öryggisbelti/sætisólar fyrir/í farartæki; rafknúin farartæki/rafbílar; byggingahlutir og útbúnaður/tengihlutir/festingar/aukahlutir/varahlutir/fylgihlutir fyrir/í ökutæki/bifreiðar. Skrán.nr. (111) 1112/2013 Skrán.dags. (151) 30.12.2013 Ums.nr. (210) 3191/2013 Ums.dags. (220) 11.11.2013 (540)

    ADOBE INK Eigandi: (730) Adobe Systems Incorporated, a Delaware corporation, 345 Park Avenue, San Jose, California 95110, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Guðjón Styrkársson, hrl., Pósthólf 582, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Tölvuvélbúnaður og tölvujaðartæki, þ.e. rafrænir pennar eða stílar og hleðslutæki fyrir þá; tölvuílagstæki fyrir snertiskjái; ílagstæki fyrir tölvur; rafrænir pennar eða stílar; rafrænir öryggistókar í formi stílslíks tækis notað af viðurkenndum notanda tölvukerfis til að auðvelda auðkenningu og hleðslutæki fyrir það; tölvuhugbúnaður og fastbúnaður; niðurhalanlegur hugbúnaður í formi smáforrits; þráðlaus samskiptatæki fyrir sendingu gagna, mynda, myndefnis og stafrænna skráa og hleðslutæki fyrir þau; niðurhalanlegar rafrænar útgáfur í formi notendahandbóka og kennsluhandbóka á sviði tölva, tölvuílagstækja, tölvuhugbúnaðar, skrifborðsútgáfu, stafrænnar útgáfu, rafrænnar útgáfu, grafískrar hönnunar, myndskreytingar, vigurteiknunar og myndlífgunar. Flokkur 38: Þráðlaus rafræn sending gagna, mynda, myndefnis og stafrænna skráa. Flokkur 42: Að veita tímabundna notkun á hugbúnaði og forritum sem ekki eru niðurhalanleg; að veita gagnagrunn á netinu.

    Skrán.nr. (111) 1108/2013 Skrán.dags. (151) 30.12.2013 Ums.nr. (210) 2895/2013 Ums.dags. (220) 9.10.2013 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Samherji hf., Glerárgötu 30, 600 Akureyri, Íslandi. Umboðsm.: (740) Lex ehf., lögmannsstofa, Borgartúni 26, 105 Reykjavík. (510/511) Flokkur 29: Fiskur (allar fisktegundir), sjávarfang. Flokkur 39: Flutningar, pökkun og geymsla vöru; geymsla matvæla. Flokkur 40: Vinnsla og meðferð efna og hluta, svo sem: frysting matvæla og slátrun dýra. Skrán.nr. (111) 1109/2013 Skrán.dags. (151) 30.12.2013 Ums.nr. (210) 2896/2013 Ums.dags. (220) 9.10.2013 (540)

    SAMHERJI Eigandi: (730) Samherji hf., Glerárgötu 30, 600 Akureyri, Íslandi. Umboðsm.: (740) Lex ehf., lögmannsstofa, Borgartúni 26, 105 Reykjavík. (510/511) Flokkur 29: Fiskur (allar fisktegundir), sjávarfang. Flokkur 39: Flutningar, pökkun og geymsla vöru; geymsla matvæla. Flokkur 40: Vinnsla og meðferð efna og hluta, svo sem: frysting matvæla og slátrun dýra. Skrán.nr. (111) 1110/2013 Skrán.dags. (151) 30.12.2013 Ums.nr. (210) 3149/2013 Ums.dags. (220) 6.11.2013 (540)

    PILOT Eigandi: (730) KABUSHIKI KAISHA PILOT CORPORATION (PILOT CORPORATION), 6-21, Kyobashi 2-Chome, Chuo-Ku, Tokyo, Japan. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 16: Pappír, pappi og vörur úr þessum efnum sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; prentað mál; bókbandsefni; ljósmyndir; ritföng; bréflím og lím til heimilisnota; vörur handa listamönnum; málningarpenslar; ritvélar og skrifstofutæki (þó ekki húsgögn); fræðslu- og kennslugögn (þó ekki tæki); plastefni til pökkunar (sem ekki eru talin í öðrum flokkum); leturstafir; myndmót; sjálfblekungar; kúlupennar; þrýstiblýantar/skrúfblýantar; merkipennar; önnur skriffæri.

    9

  • ELS tíðindi 1.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 1116/2013 Skrán.dags. (151) 30.12.2013 Ums.nr. (210) 3200/2013 Ums.dags. (220) 14.11.2013 (540)

    CONFIDENSE Eigandi: (730) Cordis Corporation, 430 Route 22, Bridgewater, New Jersey 08807, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 10: Hugbúnaðareining notuð sem hluti af læknisfræðilegu kerfi til kortlagningar við sjúkdómsgreiningar. Skrán.nr. (111) 1117/2013 Skrán.dags. (151) 30.12.2013 Ums.nr. (210) 3201/2013 Ums.dags. (220) 14.11.2013 (540)

    EXIT Eigandi: (730) Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf., Grjóthálsi 7-11, 110 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 32: Bjór; ölkelduvatn, gosdrykkir og aðrir óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir og ávaxtasafar; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar. Flokkur 33: Áfengir drykkir (nema bjór). Skrán.nr. (111) 1118/2013 Skrán.dags. (151) 30.12.2013 Ums.nr. (210) 3233/2013 Ums.dags. (220) 15.11.2013 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Ferðaþjónusta Vestfjarða ehf., Aðalstræti 62, 450 Patreksfirði, Íslandi. (510/511) Flokkur 39: Ferðaþjónusta. Skrán.nr. (111) 1119/2013 Skrán.dags. (151) 30.12.2013 Ums.nr. (210) 3252/2013 Ums.dags. (220) 18.11.2013 (540)

    Jakkafatajóga Eigandi: (730) Eygló Egilsdóttir, Njálsgötu 69, 101 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 41: Íþrótta- og menningarstarfsemi.

    Skrán.nr. (111) 1113/2013 Skrán.dags. (151) 30.12.2013 Ums.nr. (210) 3195/2013 Ums.dags. (220) 12.11.2013 (540)

    Eigandi: (730) Sýsla ehf., Berjarima 6, 112 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 16: Vörur úr pappír, prentað mál, ljósmyndir, servíettur, kort. Flokkur 18: Leður og leðurlíki og vörur úr þessum efnum sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; ferðatöskur, regnhlífar, sólhlífar. Flokkur 21: Heimilis- og eldhúsáhöld, ílát; glervörur, postulín og leirvörur sem ekki eru taldar í öðrum flokkum. Flokkur 24: Vefnaður og vefnaðarvörur; rúmteppi og borðdúkar. Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður, vettlingar, treflar og sjöl. Flokkur 28: Leikspil og leikföng; íþróttavörur sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; jólatrésskraut. Flokkur 39: Ferðaþjónusta. Skrán.nr. (111) 1114/2013 Skrán.dags. (151) 30.12.2013 Ums.nr. (210) 3198/2013 Ums.dags. (220) 13.11.2013 (540)

    Eigandi: (730) E.Guðmundsson ehf., Klettsvegi 1, 870 Vík, Íslandi. (510/511) Flokkur 43: Hótelþjónusta; veitingaþjónusta. Skrán.nr. (111) 1115/2013 Skrán.dags. (151) 30.12.2013 Ums.nr. (210) 3199/2013 Ums.dags. (220) 14.11.2013 (540)

    Gistill Eigandi: (730) Tendra ehf., Skeiðarvogi 89 104 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 19: Færanleg hús, ekki úr málmi.

    10

  • ELS tíðindi 1.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 1122/2013 Skrán.dags. (151) 30.12.2013 Ums.nr. (210) 3257/2013 Ums.dags. (220) 19.11.2013 (540)

    Eigandi: (730) E.Guðmundsson ehf., Klettsvegi 1, 870 Vík, Íslandi. (510/511) Flokkur 43: Hótelþjónusta; veitingaþjónusta. Skrán.nr. (111) 1123/2013 Skrán.dags. (151) 30.12.2013 Ums.nr. (210) 3258/2013 Ums.dags. (220) 19.11.2013 (540)

    Eigandi: (730) Pálína Sigurðardóttir, Grandahvarfi 3a, 203 Kópavogi, Íslandi. (510/511) Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður. Skrán.nr. (111) 1124/2013 Skrán.dags. (151) 30.12.2013 Ums.nr. (210) 3260/2013 Ums.dags. (220) 19.11.2013 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Gylfi Þór Valdimarsson, Bólstaðarhlíð 16, 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 30: Ís til matar.

    Skrán.nr. (111) 1120/2013 Skrán.dags. (151) 30.12.2013 Ums.nr. (210) 3253/2013 Ums.dags. (220) 18.11.2013 (540)

    CODLAND Eigandi: (730) Codland ehf., Hólahjalla 11, 200 Kópavogi, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 1: Efni til að nota í iðnaði, við vísindastörf, ljósmyndun sem og í landbúnaði, garðrækt og skógrækt; óunnin gervikvoða, óunnar plastvörur; áburður; slökkviefni; efnablöndur til herslu og lóðunar; efni til varðveislu á matvælum; sútunarefni: lím- og bindiefni til iðnaðarnota; kollagen til að nota í iðnaði; kollagen til að nota til framleiðslu lyfja og lyfjablandna, snyrtivara og fæðubótaefna; ensím til að nota í iðnaði. Flokkur 5: Sérfæði og næringarefni fyrir menn og dýr, barnamatur; fæðubótarefni fyrir menn og dýr. Flokkur 29: Fiskur og fiskafurðir; matarolíur og matarfeiti. Flokkur 40: Vinnsla og meðferð efna og hluta; vinnsla og framleiðsla á sjávarafurðum. Skrán.nr. (111) 1121/2013 Skrán.dags. (151) 30.12.2013 Ums.nr. (210) 3256/2013 Ums.dags. (220) 19.11.2013 (540)

    Eigandi: (730) Adobe Systems Incorporated, a Delaware corporation, 345 Park Avenue, San Jose, California 95110, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Guðjón Styrkársson, hrl., Pósthólf 582, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Tölvuvélbúnaður og tölvujaðartæki, þ.e. rafrænir pennar eða stílar og hleðslutæki fyrir þá; tölvuílagstæki fyrir snertiskjái; ílagstæki fyrir tölvur; rafrænir pennar eða stílar; rafrænir öryggistókar í formi stílslíks tækis notað af viðurkenndum notanda tölvukerfis til að auðvelda auðkenningu og hleðslutæki fyrir það; tölvuhugbúnaður og fastbúnaður; niðurhalanlegur hugbúnaður í formi smáforrits; þráðlaus samskiptatæki fyrir sendingu gagna, mynda, myndefnis og stafrænna skráa og hleðslutæki fyrir þau; niðurhalanlegar rafrænar útgáfur í formi notendahandbóka og kennsluhandbóka á sviði tölva, tölvuílagstækja, tölvuhugbúnaðar, skrifborðsútgáfu, stafrænnar útgáfu, rafrænnar útgáfu, grafískrar hönnunar, myndskreytingar, vigurteiknunar og myndlífgunar. Flokkur 38: Þráðlaus rafræn sending gagna, mynda, myndefnis og stafrænna skráa. Flokkur 42: Að veita tímabundna notkun á hugbúnaði og forritum sem ekki eru niðurhalanleg; að veita gagnagrunn á netinu.

    11

  • ELS tíðindi 1.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 1129/2013 Skrán.dags. (151) 30.12.2013 Ums.nr. (210) 3134/2013 Ums.dags. (220) 4.11.2013 (540)

    Eigandi: (730) Fjarskipti hf. (Vodafone), Skútuvogi 2,104 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi. Flokkur 38: Fjarskipti. Flokkur 41: Skemmtistarfsemi; leiga á sjónvarpsefni. Skrán.nr. (111) 1130/2013 Skrán.dags. (151) 30.12.2013 Ums.nr. (210) 3099/2013 Ums.dags. (220) 30.10.2013 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Ingibjörg Baldursdóttir, Starhaga 16, 107 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 41: Fræðsla til verðandi og nýorðinna foreldra um brjóstagjöf, næringu og þroska; námskeið um þetta efni. Flokkur 44: Hjúkrunarþjónusta, sérhæfð ráðgjöf um brjóstagjöf, næringu og fleira. Skrán.nr. (111) 1131/2013 Skrán.dags. (151) 30.12.2013 Ums.nr. (210) 3142/2013 Ums.dags. (220) 5.11.2013 (540)

    Eigandi: (730) Bjarki Tryggvason, Bríetartúni 32, 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 14: Góðmálmar og blöndur úr þeim, svo og vörur úr góðmálmum eða húðaðar með þeim sem ekki heyra undir aðra flokka; skartgripir, gimsteinar; klukkur og tæki til tímamælinga.

    Skrán.nr. (111) 1125/2013 Skrán.dags. (151) 30.12.2013 Ums.nr. (210) 3261/2013 Ums.dags. (220) 20.11.2013 (540)

    PLANTS VS. ZOMBIES Eigandi: (730) Electronic Arts Inc., 209 Redwood Shores Parkway, Redwood City, CA 94065, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Tölvu-, rafrænn, skjá- eða gagnvirkur leikjahugbúnaður; niðurhlaðanlegur tölvuleikjahugbúnaður í gegnum alheimstölvunet og þráðlaus tæki; tölvuleikjahugbúnaður fyrir leikjaspilavélar þar með talið spilakassa eða skjálottóstöðvar. Flokkur 28: Happdrættismiðar og skafkort til að spila happdrættisleiki; lukkuspil; rafrænir tölvuleikir fyrir spilasali og rafrænir handtölvuleikir; sjálfstæðar tölvuleikjavélar; fjárhættuspilavélar. Flokkur 41: Afþreyingarþjónusta, einkum útvegun tölvuleikja á Netinu; afþreyingarþjónusta, einkum útvegun leikja í tengslum við fjárhættuspil, og lukkuspil og happdrættisþjónustu í gegnum tölvunet eða sjónvarp eða önnur fjarskiptanet; útvegun vefsíðna með efni og upplýsingum á sviði fjárhættuspils, leikja í tengslum við fjárhættuspil, lukkuspila; útvegun tímabundinnar notkunar á óniðurhlaðanlegum leikjum tengdum fjárhættuspili og lukkuspilum; útvegun upplýsinga í tengslum við rafræna tölvuleiki sem veittir eru í gegnum Internetið. Skrán.nr. (111) 1126/2013 Skrán.dags. (151) 30.12.2013 Ums.nr. (210) 3347/2013 Ums.dags. (220) 28.11.2013 (540)

    Svan Tour Eigandi: (730) Svanur Ólafsson, Víðihvammi 1, 200 Kópavogi, Íslandi. (510/511) Flokkur 39: Ferðaþjónusta; fólksflutningar á landi (rútubifreið).

    Skráningarnúmer 1127/2013 er autt.

    Skrán.nr. (111) 1128/2013 Skrán.dags. (151) 30.12.2013 Ums.nr. (210) 763/2013 Ums.dags. (220) 13.3.2013 (540)

    ANDREA MAACK Eigandi: (730) AMP ehf., Fálkagötu 13a, 107 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 14: Skartgripir og hlutar þeirra. Flokkur 25: Fatnaður, belti, klútar, skór, höfuðfatnaður.

    12

  • ELS tíðindi 1.2014 Skráð landsbundin vörumerki

    Flokkur 26: Blúndur og útsaumur, borðar og kögur; hnappar og tölur, krókar og lykkjur, prjónar og nálar; gerviblóm. Flokkur 27: Teppi, mottur, gólfdúkar og annað efni til að leggja á gólf; veggklæðning (þó ekki ofin). Flokkur 28: Leikspil og leikföng; leikfimi- og íþróttavörur sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; jólatrésskraut. Flokkur 29: Kjöt, fiskur, alifuglar og villibráð; kjötkraftur; niðursoðnir, frosnir, þurrkaðir og soðnir ávextir og grænmeti; ávaxtahlaup, -sultur og -grautar; egg; mjólk og mjólkurafurðir; matarolíur og matarfeiti. Flokkur 30: Kaffi, te, kakó og gervikaffi; hrísgrjón; tapíókamjöl og sagógrjón; mjöl og matvörur úr korni; brauð, sætabrauð og sælgæti; ís til matar; sykur, hunang, síróp; ger, lyftiduft; salt; sinnep; edik, sósur (bragðbætandi); krydd; ís. Flokkur 31: Korn og landbúnaðar-, garðræktar- og skógræktarafurðir sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; lifandi dýr; nýir ávextir og grænmeti; fræ, lifandi plöntur og blóm; dýrafóður; malt. Flokkur 32: Bjór; ölkelduvatn, gosdrykkir og aðrir óáfengir drykkir; ávaxtadrykkir og ávaxtasafar; þykkni og önnur efni til drykkjargerðar. Flokkur 33: Áfengir drykkir (nema bjór). Flokkur 34: Tóbak; hlutir fyrir reykingamenn; eldspýtur. Flokkur 35: Samansöfnun margvíslegra vara (þó ekki flutningur á þeim) til hagsbóta fyrir aðra, sem gerir viðskiptavinum kleift að skoða og kaupa þessar vörur á auðveldan og þægilegan hátt; Þjónusta við heildsölu og smásölu.

    Skrán.nr. (111) 1132/2013 Skrán.dags. (151) 30.12.2013 Ums.nr. (210) 3146/2013 Ums.dags. (220) 6.11.2013 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Hagkaup, Holtagörðum v/Holtaveg, 104 Reykjavik, Íslandi. (510/511) Flokkur 1: Efni til að nota í iðnaði, við vísindastörf, ljósmyndun sem og í landbúnaði, garðrækt og skógrækt; óunnin gervikvoða, óunnar plastvörur; áburður; slökkviefni; efnablöndur til herslu og lóðunar; efni til varðveislu á matvælum; sútunarefni; lím- og bindiefni til iðnaðarnota. Flokkur 2: Málning, gljákvoða (fernis), lakk; ryðvarnarefni og fúavarnarefni; litarefni; litfestir; óunnin náttúruleg kvoða; málmþynnur og málmduft fyrir málara, skreytingamenn, prentara og listamenn. Flokkur 3: Bleikiefni og önnur efni til nota við fataþvott, ræstingu, fægingu, hreinsun og slípun; sápur; ilmvörur, ilmolíur, snyrtivörur, hárvötn; tannhirðuvörur. Flokkur 4: Olíur og feiti til iðnaðar; smurolíur; raka- og rykbindiefni; brennsluefni (þar með talið eldsneyti fyrir hreyfla) og ljósmeti; kerti og kveikir til lýsingar. Flokkur 5: Lyfjablöndur fyrir menn og blöndur til dýralækninga; efnablöndur til hreinlætisnota í læknisfræðilegum tilgangi; sérfæði og næringarefni fyrir menn og dýr, barnamatur; fæðubótarefni fyrir menn og dýr; plástrar, sárabindi; tannfyllingarefni, vax til tannsmíða; sótthreinsiefni; efni til að eyða meindýrum, sveppum og illgresi. Flokkur 8: Handverkfæri og handknúin tól; eggjárn og hnífapör; höggvopn og lagvopn; rakvélar. Flokkur 14: Góðmálmar og blöndur úr þeim, svo og vörur úr góðmálmum eða húðaðar með þeim sem ekki heyra undir aðra flokka; skartgripir, gimsteinar; klukkur og tæki til tímamælinga. Flokkur 15: Hljóðfæri. Flokkur 16: Pappír, pappi og vörur úr þessum efnum sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; prentað mál; bókbandsefni; ljósmyndir; ritföng; bréflím og lím til heimilisnota; vörur handa listamönnum; málningarpenslar; ritvélar og skrifstofutæki (þó ekki húsgögn); fræðslu- og kennslugögn (þó ekki tæki); plastefni til pökkunar (sem ekki eru talin í öðrum flokkum); leturstafir; myndmót. Flokkur 18: Leður og leðurlíki og vörur gerðar úr þessum efnum sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; skinn og húðir; ferðakoffort og ferðatöskur; regnhlífar og sólhlífar; göngustafir; svipur, aktygi og reiðtygi. Flokkur 20: Húsgögn, speglar, myndarammar; vörur (ekki taldar í öðrum flokkum) úr tré, korki, reyr, spanskreyr, tágum, horni, beini, fílabeini, hvalbeini, skel, rafi, perlumóður, sæfrauði, svo og úr efnum sem geta komið í stað þessara, eða úr plasti. Flokkur 21: Heimilis- eða eldhúsáhöld og ílát; greiður og þvottasvampar; burstar (nema málningarpenslar); efni til burstagerðar; hlutir sem notaðir eru til ræstingar; stálull; óunnið eða hálfunnið gler (þó ekki gler notað við byggingar); glervörur, postulín og leirvörur, ekki taldar í öðrum flokkum. Flokkur 22: Kaðlar, seglgarn, net, tjöld, segldúkur, yfirbreiðslur, segl, pokar og skjóður (ekki taldar í öðrum flokkum); bólstrunarefni og tróð (nema úr gúmmíi eða plasti); óunnin efni úr þræði til vefnaðar. Flokkur 23: Garn og þráður til vefnaðar. Flokkur 24: Vefnaður og vefnaðarvörur sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; rúmteppi; borðdúkar. Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður.

    13

  • ELS tíðindi 1.2014 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

    Alþj. skrán.nr.: (111) 616598 Alþj. skrán.dags.: (151) 31.3.1994 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 12.7.2013 (540)

    Eigandi: (730) Bell & Ross B.V., Boerhaavelaan 22, NL-2713 HX Zoetermeer, Hollandi. (510/511) Flokkur 14. Gazette nr.: 36/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 698798 Alþj. skrán.dags.: (151) 3.9.1998 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 12.3.2013 (540)

    Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) ZANETTI S.P.A., Via Madonna, 1, I-24040 LALLIO (BG), Ítalíu. (510/511) Flokkur 29. Gazette nr.: 19/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 800360 Alþj. skrán.dags.: (151) 18.2.2003 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 14.11.2012 (540)

    BALTIKA Eigandi: (730) Baltika Breweries, 3, 6-th Verkhny pereulok, RU-194292 Saint Petersburg, Rússlandi. (510/511) Flokkur 32. Gazette nr.: 07/2013

    Alþj. skrán.nr.: (111) 587014 Alþj. skrán.dags.: (151) 25.4.1992 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 27.6.2013 (540)

    Eigandi: (730) Ritter Schönbuch Vermögensverwaltungs GmbH & Co. KG, Alfred-Ritter-Strasse 25, 71111 Waldenbuch, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 30. Forgangsréttur: (300) 2.1.1992, Þýskaland, 2 011 514. Gazette nr.: 37/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 605656 Alþj. skrán.dags.: (151) 18.3.1993 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 20.3.2013 (540)

    Eigandi: (730) SAMSON AG, 3, Weismüllerstrasse, 60314 FRANKFURT, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 6, 7, 9, 11, 14, 20. Forgangsréttur: (300) 27.10.1992, Þýskaland, 2 030 033. Gazette nr.: 19/2013

    Alþjóðlegar skráningar samkvæmt bókuninni við Madridsamninginn. Heimilt er að andmæla gildi alþjóðlegrar skráningar hér á landi eftir birtingu í ELS-tíðindum. Andmælin skulu rökstudd og verða að berast Einkaleyfastofunni innan tveggja mánaða frá birtingardegi skv. 53. gr., sbr. 22. gr. laga nr. 45/1997, auk tilskilins gjalds.

    Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

    14

  • ELS tíðindi 1.2014 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

    Alþj. skrán.nr.: (111) 1003232 Alþj. skrán.dags.: (151) 21.4.2009 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 23.7.2013 (540)

    Eigandi: (730) Shenzhen Langheng Electronic Co., Ltd., 8/F, 2nd Building, Dongfangming Industrial Center, 33th District, Bao'an, 518133 Shenzhen, Kína. (510/511) Flokkur 11. Gazette nr.: 36/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1007665 Alþj. skrán.dags.: (151) 26.6.2009 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 7.8.2013 (540)

    TEE JAYS Eigandi: (730) Hoflers ApS, Lansen 11, DK-9230 Svenstrup J, Danmörku. (510/511) Flokkur 25. Gazette nr.: 39/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1025561 Alþj. skrán.dags.: (151) 9.12.2009 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 6.8.2013 (540)

    OPTAX Eigandi: (730) Santen Pharmaceutical Co., Ltd., 3-9-19, Shimoshinjo, Higashiyodogawa-ku, Osaka 533-8651, Japan. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 25.11.2009, Finnland, T200903284. Gazette nr.: 36/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1091194 Alþj. skrán.dags.: (151) 1.7.2011 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 15.7.2013 (540)

    ENVII Eigandi: (730) JAIC 1 ApS, c/o Peter Sextus Rasmussen, Svanevænget 9, DK-2100 København Ø, Danmörku. (510/511) Flokkar 18, 25. Gazette nr.: 37/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1101863 Alþj. skrán.dags.: (151) 25.11.2011 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 6.8.2013 (540)

    OFTANEX Eigandi: (730) Santen Pharmaceutical Co., Ltd, 3-9-19, Shimoshinjo, Higashiyodogawa-ku, Osaka 533-8651, Japan. (510/511) Flokkur 5. Gazette nr.: 36/2013

    Alþj. skrán.nr.: (111) 819001 Alþj. skrán.dags.: (151) 12.2.2004 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 6.11.2012 (540)

    Eigandi: (730) rhino's energy GmbH, Widenmayerstraße 27, 80538 München, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 30, 32. Gazette nr.: 52/2012 Alþj. skrán.nr.: (111) 967369 Alþj. skrán.dags.: (151) 7.4.2008 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 16.7.2013 (540)

    BRIMICA Eigandi: (730) Almirall, S.A., Ronda General Mitre, 151, E-08022 Barcelona, Spáni. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 16.11.2007, Spánn, 2.799.954. Gazette nr.: 36/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 971509 Alþj. skrán.dags.: (151) 1.7.2008 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 31.3.2010 (540)

    Eigandi: (730) Véronique Veenhuys Goy, 131 rte des Joncs, CH-1619 Les Paccots, Sviss. (510/511) Flokkur 42. Forgangsréttur: (300) 16.4.2008, Sviss, 573681. Gazette nr.: 39/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1000850 Alþj. skrán.dags.: (151) 17.4.2009 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 20.8.2013 (540)

    ELEBRATO Eigandi: (730) Glaxo Group Limited, 980 Great West Road, Brentford, Middlesex TW8 9GS, Bretlandi. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 11.2.2009, Bretland, 2508553. Gazette nr.: 36/2013

    15

  • ELS tíðindi 1.2014 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

    Alþj. skrán.nr.: (111) 1154087 Alþj. skrán.dags.: (151) 18.5.2012 (540)

    Eigandi: (730) HARBORSIDE ESTATES LIMITED, 15 Agiou Pavlou, Ledra House, Agios Andreas, CY-1105 Nicosia, Kýpur. (510/511) Flokkar 3, 9, 14, 16, 18, 25, 28, 35, 41. Forgangsréttur: (300) 9.3.2012, Kýpur, 80212 fyrir fl. 03; 9.3.2012, Kýpur, 80213 fyrir fl. 09; 9.3.2012, Kýpur, 80214 fyrir fl. 14; 9.3.2012, Kýpur, 80215 fyrir fl. 16; 9.3.2012, Kýpur, 80216 fyrir fl. 18; 9.3.2012, Kýpur, 80217 fyrir fl. 25; 9.3.2012, Kýpur, 80218 fyrir fl. 28; 9.3.2012, Kýpur, 80219 fyrir fl. 35; 9.3.2012, Kýpur, 80220 fyrir fl. 41. Gazette nr.: 13/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1154166 Alþj. skrán.dags.: (151) 17.12.2012 (540)

    Eigandi: (730) MAN SE, Ungererstr. 69, 80805, München, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 7, 12, 37. Gazette nr.: 13/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1155073 Alþj. skrán.dags.: (151) 30.1.2013 (540)

    Eigandi: (730) ZAMBON S.P.A., via Lillo Del Duca 10, I-20091 BRESSO (MI), Ítalíu. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 1.10.2012, OHIM, 011229804. Gazette nr.: 14/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1160286 Alþj. skrán.dags.: (151) 13.12.2012 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 21.5.2013 (540)

    NISSA Eigandi: (730) DENISA RADIAN, Str. Oltarului nr. 8, ap. 1, sector 2, 020764 Bucuresti, Rúmeníu. (510/511) Flokkur 35. Gazette nr.: 37/2013

    Alþj. skrán.nr.: (111) 1111423 Alþj. skrán.dags.: (151) 7.2.2012 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 16.7.2013 (540)

    DUAKLIR Eigandi: (730) Almirall, S.A., Ronda General Mitre, 151, E-08022 Barcelona, Spáni. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 24.1.2012, Spánn, 3014544. Gazette nr.: 36/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1131972 Alþj. skrán.dags.: (151) 27.6.2012 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 21.1.2013 (540)

    RAW Eigandi: (730) G-Star Raw C.V., Keienbergweg 100, NL-1101 GH AMSTERDAM ZUIDOOST, Hollandi. (510/511) Flokkar 18, 25, 35. Forgangsréttur: (300) 31.5.2012, Benelux, 1248466. Gazette nr.: 16/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1135013 Alþj. skrán.dags.: (151) 18.9.2012 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 11.2.2013 (540)

    VITALSOURCE Eigandi: (730) Vital Source Technologies, Inc., 234 Fayettsville Street Mall, Suite 300, Raleigh NC 27601, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 38. Gazette nr.: 10/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1141160 Alþj. skrán.dags.: (151) 12.10.2012 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 19.6.2013 (540)

    Eigandi: (730) Dunlop International Limited, Unit A, Brook Park East, Shirebrook NG20 8RY, Bretlandi. (510/511) Flokkur 3. Gazette nr.: 29/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1146419 Alþj. skrán.dags.: (151) 17.9.2012 (540)

    Eigandi: (730) INTEGER.PL SPÓLKA AKCYJNA, ul. Malborska 130, PL-30-624 Kraków, Póllandi. (510/511) Flokkar 9, 35. Gazette nr.: 04/2013

    16

  • ELS tíðindi 1.2014 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

    Alþj. skrán.nr.: (111) 1166932 Alþj. skrán.dags.: (151) 15.12.2012 (540)

    Takmörkun: (526) Skráningin veitir ekki einkarétt á "PLAN FORECAST AND MANAGE SUPPLY CHAIN LIFECYCLES”, “MARKET CREATE DEMAND AND ACCESS SALES CHANNELS”, “CUSTOMIZE CONFIGURE PREPARE AND ENABLE DEVICES”, “MOVE DELIVER DEVICES WHEN AND WHERE THEY NEED TO BE” og “RECOVER MAXIMIZE VALUE FROM RECAPTURED DEVICES". Eigandi: (730) Brightpoint, Inc., 7635 Interactive Way, Suite 200, Indianapolis IN 46278, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkar 35-37, 39, 42, 45. Forgangsréttur: (300) 18.6.2012, Bandaríkin, 85654835. Gazette nr.: 27/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1169665 Alþj. skrán.dags.: (151) 11.6.2013 (540)

    Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Mundo Reader S.L., Carretera de la Coruña Km. 23,200 -, EDIFICIO LAS ROZAS 23, oficina 1, E-28290 Las Rozas de Madrid, Spáni. (510/511) Flokkar 9, 38. Gazette nr.: 30/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1169985 Alþj. skrán.dags.: (151) 28.6.2013 (540)

    Eigandi: (730) Certina AG (Certina SA) (Certina Ltd), Chemin des Tourelles 17, CH-2400 Le Locle, Sviss. (510/511) Flokkur 14. Forgangsréttur: (300) 13.3.2013, Sviss, 641526. Gazette nr.: 30/2013

    Alþj. skrán.nr.: (111) 1160729 Alþj. skrán.dags.: (151) 16.4.2013 (540)

    Takmörkun: (526) Skráningin veitir ekki einkarétt á "CAR". Eigandi: (730) ENTERPRISE HOLDINGS, INC., 600 CORPORATE PARK DRIVE, ST. LOUIS MO 63105, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 39. Gazette nr.: 21/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1165713 Alþj. skrán.dags.: (151) 12.6.2013 (540)

    Eigandi: (730) Darioush Khaledi Winery, LLC, 4240 Silverado Trail, Napa CA 94558, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 33. Gazette nr.: 26/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1165726 Alþj. skrán.dags.: (151) 4.1.2013 (540)

    Eigandi: (730) ACQUA DI PARMA S.R.L., Via G. Ripamonti, 99, I-20141 MILANO, Ítalíu. (510/511) Flokkur 3. Forgangsréttur: (300) 18.7.2012, Ítalía, MI2012C007270. Gazette nr.: 26/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1165784 Alþj. skrán.dags.: (151) 24.5.2013 (540)

    Eigandi: (730) Maquet Critical Care AB, Röntgenvägen 2, SE-171 54 Solna, Svíþjóð. (510/511) Flokkur 10. Gazette nr.: 26/2013

    17

  • ELS tíðindi 1.2014 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

    Alþj. skrán.nr.: (111) 1174442 Alþj. skrán.dags.: (151) 13.6.2013 (540)

    Eigandi: (730) EMIRATES, P.O. Box 686, Dubai, Sameinuðu arabísku furstadæmunum. (510/511) Flokkar 35, 39. Forgangsréttur: (300) 3.6.2013, Bretland, 3008384. Gazette nr.: 36/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1174496 Alþj. skrán.dags.: (151) 2.8.2013 (540)

    Takmörkun: (526) Skráningin veitir ekki einkarétt á orðinu "SKIN". Eigandi: (730) Herbalife International, Inc., 800 W. Olympic Boulevard, Suite 406, Los Angeles CA 90015, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 3. Gazette nr.: 36/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1174505 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.7.2013 (540)

    Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) MPA Dresden GmbH, Fuchsmühlenweg 6 F, 09599 Freiberg, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 6, 19, 37. Gazette nr.: 36/2013

    Alþj. skrán.nr.: (111) 1172231 Alþj. skrán.dags.: (151) 7.5.2013 (540)

    Eigandi: (730) Takeda Pharmaceutical Company Limited, 1-1, Doshomachi 4-chome, Chuo-ku, Osaka 540-8645, Japan. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 28.3.2013, Þýskaland, 302013024888.0/05. Gazette nr.: 33/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1173867 Alþj. skrán.dags.: (151) 12.8.2013 (540)

    Eigandi: (730) The Wine Advocate, Inc., P.O. Box 311, Monkton, MD 21111, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkar 16, 41. Forgangsréttur: (300) 6.8.2013, Bandaríkin, 86029974. Gazette nr.: 35/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1174273 Alþj. skrán.dags.: (151) 17.7.2013 (540)

    Eigandi: (730) Procter & Gamble, International Operations S.A., 47, route de Saint-Georges, CH-1213 Petit-Lancy, Sviss. (510/511) Flokkur 3. Forgangsréttur: (300) 17.4.2013, Sviss, 642616. Gazette nr.: 36/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1174440 Alþj. skrán.dags.: (151) 21.5.2013 (540)

    Eigandi: (730) Teramoto Corporation Ltd., 5-29, Itachibori 3-chome, Nishi-ku, Osaka-shi, Osaka 550-0012, Japan. (510/511) Flokkar 8, 18, 20, 21, 28. Forgangsréttur: (300) 17.5.2013, Japan, 2013-037101. Gazette nr.: 36/2013

    18

  • ELS tíðindi 1.2014 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

    Alþj. skrán.nr.: (111) 1174551 Alþj. skrán.dags.: (151) 26.8.2013 (540)

    Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) The Wine Advocate, Inc., P.O. Box 311, Monkton, MD 21111, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 9. Forgangsréttur: (300) 15.8.2013, Bandaríkin, 86039546. Gazette nr.: 36/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1174568 Alþj. skrán.dags.: (151) 7.8.2013 (540)

    Eigandi: (730) FXDirectDealer, LLC, 250 Greenwich Street, 7 World Trade Center, 32nd Floor, New York NY 10007, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 36. Forgangsréttur: (300) 19.2.2013, Bandaríkin, 85853776. Gazette nr.: 36/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1174611 Alþj. skrán.dags.: (151) 29.4.2013 (540)

    Eigandi: (730) monari GmbH, Postfach 1165, 48572 Gronau, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 18, 24, 25, 35. Forgangsréttur: (300) 2.11.2012, Þýskaland, 30 2012 056 292.2/25. Gazette nr.: 36/2013

    Alþj. skrán.nr.: (111) 1174515 Alþj. skrán.dags.: (151) 11.7.2013 (540)

    Eigandi: (730) GOLDEN LADY COMPANY S.p.A., Via Giacomo Leopardi, 3/5, I-46043 CASTIGLIONE DELLE STIVIERE (MN), Ítalíu. (510/511) Flokkur 25. Forgangsréttur: (300) 13.3.2013, Ítalía, MI2013C002530. Gazette nr.: 36/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1174529 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.7.2013 (540)

    Eigandi: (730) Arnold & Richter Cine Technik, GmbH & Co. Betriebs KG, Türkenstrasse 89, 80799 München, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 9. Forgangsréttur: (300) 9.4.2013, Þýskaland, 30 2013 026 377.4/09. Gazette nr.: 36/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1174541 Alþj. skrán.dags.: (151) 22.7.2013 (540)

    (554) Merkið er skráð í þrívídd. Eigandi: (730) "Winery Khareba" Ltd., 6th km David Aghmashnebeli Alley, 0131 Tbilisi, Georgiu. (510/511) Flokkur 33. Gazette nr.: 36/2013

    19

  • ELS tíðindi 1.2014 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

    Alþj. skrán.nr.: (111) 1174710 Alþj. skrán.dags.: (151) 26.7.2013 (540)

    Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) ALCATEL LUCENT, 3 avenue Octave Gréard, F-75007 PARIS, Frakklandi. (510/511) Flokkar 9, 38, 42. Forgangsréttur: (300) 14.2.2013, Frakkland, 13 3 982 812. Gazette nr.: 36/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1174732 Alþj. skrán.dags.: (151) 9.8.2013 (540)

    Eigandi: (730) Millennium Pharmaceuticals, Inc., 40 Landsdowne Street, Cambridge, MA 02139, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 20.2.2013, Bandaríkin, 85854566. Gazette nr.: 36/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1174733 Alþj. skrán.dags.: (151) 9.8.2013 (540)

    Eigandi: (730) Millennium Pharmaceuticals, Inc., 40 Landsdowne Street, Cambridge, MA 02139, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 20.2.2013, Bandaríkin, 85854573. Gazette nr.: 36/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1174791 Alþj. skrán.dags.: (151) 20.8.2013 (540)

    Eigandi: (730) The Wine Advocate, Inc., P.O. Box 311, Monkton, MD 21111, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 9. Forgangsréttur: (300) 15.8.2013, Bandaríkin, 86039569. Gazette nr.: 36/2013

    Alþj. skrán.nr.: (111) 1174628 Alþj. skrán.dags.: (151) 29.5.2013 (540)

    Eigandi: (730) X-Trade Brokers Dom Maklerski S.A., ul. Ogrodowa 58, PL-00-876 Warszawa, Póllandi. (510/511) Flokkar 35, 38, 42. Gazette nr.: 36/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1174646 Alþj. skrán.dags.: (151) 17.5.2013 (540)

    Eigandi: (730) Estefanía Marco Alvarez, Avenida de Dolores, 47, P06 C, E-03203 Elche (Alicante), Spáni. (510/511) Flokkar 18, 25. Gazette nr.: 36/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1174698 Alþj. skrán.dags.: (151) 12.7.2013 (540)

    Eigandi: (730) Merck KGaA, Frankfurter Str. 250, 64293 Darmstadt, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 5, 10. Forgangsréttur: (300) 22.2.2013, Þýskaland, 30 2013 018 767.9/05. Gazette nr.: 36/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1174709 Alþj. skrán.dags.: (151) 29.7.2013 (540)

    Eigandi: (730) ALCATEL LUCENT, 3 avenue Octave Gréard, F-75007 PARIS, Frakklandi. (510/511) Flokkar 9, 38, 42. Forgangsréttur: (300) 14.2.2013, Frakkland, 13 3 982 800. Gazette nr.: 36/2013

    20

  • ELS tíðindi 1.2014 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

    Alþj. skrán.nr.: (111) 1174826 Alþj. skrán.dags.: (151) 30.7.2013 (540)

    Eigandi: (730) Comité International Olympique, Château de Vidy, CH-1007 Lausanne, Sviss. (510/511) Flokkar 35, 41. Forgangsréttur: (300) 8.2.2013, Sviss, 646704. Gazette nr.: 36/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1174907 Alþj. skrán.dags.: (151) 8.7.2013 (540)

    Eigandi: (730) Compagnie des Montres Longines, Francillon S.A. (Longines Watch Co., Francillon Ltd.), CH-2610 Saint-Imier, Sviss. (510/511) Flokkur 14. Forgangsréttur: (300) 10.4.2013, Sviss, 644432. Gazette nr.: 36/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1174955 Alþj. skrán.dags.: (151) 24.7.2013 (540)

    Eigandi: (730) smela tasev, 38 Atkin Avenue, Mission Bay, Auckland 1071, Nýja-Sjálandi. (510/511) Flokkar 3, 5, 35. Gazette nr.: 36/2013

    Alþj. skrán.nr.: (111) 1174804 Alþj. skrán.dags.: (151) 22.8.2013 (540)

    Takmörkun: (526) Skráningin veitir ekki einkarétt á "BRUSH". Eigandi: (730) Patel, Anish, 7950 Cherry Ave, #103, Fontana CA 92336, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 21. Gazette nr.: 36/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1174811 Alþj. skrán.dags.: (151) 8.7.2013 (540)

    Eigandi: (730) Nordischer Maschinenbau, Rud. Baader GmbH + Co. KG, Geniner Strasse 249, 23560 Lübeck, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 7, 9. Forgangsréttur: (300) 9.1.2013, OHIM, 011474152. Gazette nr.: 36/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1174813 Alþj. skrán.dags.: (151) 16.5.2013 (540)

    Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) APCOA Parking Holdings GmbH, Flughafenstraße 34, 70629 Stuttgart, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 35, 36, 39, 45. Gazette nr.: 36/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1174825 Alþj. skrán.dags.: (151) 31.7.2013 (540)

    Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) MARTY ALAIN, 7 rue Saint-Simon, F-75007 PARIS, Frakklandi. (510/511) Flokkar 16, 21, 32, 33, 35, 36, 38, 41, 43. Forgangsréttur: (300) 26.2.2013, Frakkland, 13 3 986 065. Gazette nr.: 36/2013

    21

  • ELS tíðindi 1.2014 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

    Alþj. skrán.nr.: (111) 1175181 Alþj. skrán.dags.: (151) 24.6.2013 (540)

    Eigandi: (730) CÜNO TEKSTIL KONFEKSIYON, SANAYI VE TICARET LIMITED SIRKETI, Hürriyet Mahallesi, Atatürk Caddesi, Sehit Ali Yilmaz Sokak No:1, Günesli Bagcilar ISTANBUL, Tyrklandi. (510/511) Flokkar 18, 25, 35. Gazette nr.: 37/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1175214 Alþj. skrán.dags.: (151) 29.7.2013 (540)

    Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 19.7.2013, Sviss, 646643. Gazette nr.: 37/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1175224 Alþj. skrán.dags.: (151) 2.8.2013 (540)

    Eigandi: (730) Astellas Pharma Inc., 5-1, Nihonbashi-Honcho 2-chome, Chuo-ku, Tokyo 103-8411, Japan. (510/511) Flokkur 5. Gazette nr.: 37/2013

    Alþj. skrán.nr.: (111) 1174978 Alþj. skrán.dags.: (151) 16.6.2013 (540)

    Eigandi: (730) GUANGDONG, ALPHA ANIMATION AND CULTURE CO., LTD., Auldey Industrial Area, Wenguan Rd., Chenghai, Shantou, Guangdong Province, Kína. (510/511) Flokkur 28. Gazette nr.: 36/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1175066 Alþj. skrán.dags.: (151) 26.4.2013 (540)

    Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Mlékárna Hlinsko, a.s., Kouty 53, CZ-539 01 Hlinsko, Tékklandi. (510/511) Flokkar 16, 29, 30. Gazette nr.: 37/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1175097 Alþj. skrán.dags.: (151) 16.11.2012 (540)

    Eigandi: (730) Red Bull GmbH, Am Brunnen 1, A-5330 Fuschl am See, Austurríki. (510/511) Flokkar 9, 38, 42. Forgangsréttur: (300) 21.5.2012, Austurríki, AM 2674/2012. Gazette nr.: 37/2013

    22

  • ELS tíðindi 1.2014 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

    Alþj. skrán.nr.: (111) 1175346 Alþj. skrán.dags.: (151) 24.6.2013 (540)

    Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) FEZA GAZETECILIK ANONIM SIRKETI, Cobancesme Mahallesi, Ahmet Taner Kislali Caddesi No.6, Yenibosna - Istanbul, Tyrklandi. (510/511) Flokkur 41. Gazette nr.: 37/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1175364 Alþj. skrán.dags.: (151) 14.6.2013 (540)

    Eigandi: (730) Guangzhou City Baiyun Lianjia, Fine Chemical Factory, No. 6-1, Yongxing Industrial Zone, Chentai Road, Taihe Town, Baiyun District, Guangzhou City, Guangdong, Kína. (510/511) Flokkur 3. Gazette nr.: 37/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1175375 Alþj. skrán.dags.: (151) 8.8.2013 (540)

    Eigandi: (730) Autolink Electronics Co., Ltd, 5/F, Jin Bldg., ShenZhen Design Industrial Park, No.3838 Nanshan Ave., Nanshan District, ShenZhen, Kína. (510/511) Flokkur 9. Gazette nr.: 37/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1175378 Alþj. skrán.dags.: (151) 13.8.2013 (540)

    Eigandi: (730) MSFTS Rep Holdings, LLC, c/o Hertz, Lichtenstein & Young, LLP, 450 N. Roxbury Drive, 8th Floor, Beverly Hills CA 90210, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 25. Forgangsréttur: (300) 24.5.2013, Bandaríkin, 85942640. Gazette nr.: 37/2013

    Alþj. skrán.nr.: (111) 1175279 Alþj. skrán.dags.: (151) 11.3.2013 (540)

    Litir: (591) Merkið er í lit. (554) Merkið er skráð í þrívídd. Eigandi: (730) PACIFIC CREATION, 6/8 rue Caroline, F-75017 PARIS, Frakklandi. (510/511) Flokkur 3. Forgangsréttur: (300) 14.9.2012, Frakkland, 123946053. Gazette nr.: 37/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1175329 Alþj. skrán.dags.: (151) 29.4.2013 (540)

    Eigandi: (730) monari GmbH, Postfach 1165, 48572 Gronau, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 18, 24, 25, 35. Forgangsréttur: (300) 2.11.2012, Þýskaland, 30 2012 056 293.0/25. Gazette nr.: 37/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1175340 Alþj. skrán.dags.: (151) 2.7.2013 (540)

    Eigandi: (730) Glencore International AG, Baarermattstrasse 3, CH-6341 Baar, Sviss. (510/511) Flokkar 35-37, 39-42, 44. Forgangsréttur: (300) 7.3.2013, Sviss, 645656. Gazette nr.: 37/2013

    23

  • ELS tíðindi 1.2014 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

    Alþj. skrán.nr.: (111) 1175537 Alþj. skrán.dags.: (151) 12.6.2013 (540)

    Eigandi: (730) Joyetech(Changzhou)Electronics Co.,Ltd, No.7 Feng Xiang Road New District, Changzhou Jiangsu, Kína. (510/511) Flokkur 35. Gazette nr.: 37/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1175542 Alþj. skrán.dags.: (151) 12.7.2013 (540)

    Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) SAFE IP S.A., 11, Avenue Emile Reuter, L-2420 Luxembourg, Lúxemborg. (510/511) Flokkar 7, 12, 17, 19, 26. Forgangsréttur: (300) 28.2.2013, Benelux, 1263984. Gazette nr.: 37/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1175551 Alþj. skrán.dags.: (151) 13.6.2013 (540)

    Eigandi: (730) ORCHESTRAL DEVELOPMENTS LIMITED, 181 Grafton Road, Grafton, Auckland 1010, Nýja-Sjálandi. (510/511) Flokkar 9, 16, 38, 42. Gazette nr.: 37/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1175560 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.8.2013 (540)

    Eigandi: (730) Tennant Company, 701 North Lilac Drive, Attn: Laura L Bjorklund, Minneapolis MN 55440, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 42. Gazette nr.: 37/2013

    Alþj. skrán.nr.: (111) 1175406 Alþj. skrán.dags.: (151) 27.6.2013 (540)

    Eigandi: (730) LICORERA ANCHO REYES Y CIA S.A.P.I. DE C.V., Paseo de Los Tamarindos # 90 -, Edif. Arcos Bosques, Torre II, Piso 5-C, COL. BOSQUES DE LAS LOMAS, C.P. 05120, México, D.F., Mexíkó. (510/511) Flokkur 33. Gazette nr.: 37/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1175434 Alþj. skrán.dags.: (151) 12.12.2012 (540)

    Eigandi: (730) RESOLUTE FOREST PRODUCTS INC., 111 Duke Street, Suite 5000, MONTREAL H3C 2M1, Kanada. (510/511) Flokkur 16. Gazette nr.: 37/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1175496 Alþj. skrán.dags.: (151) 18.4.2013 (540)

    Eigandi: (730) Mtysun Auto Parts Co., Ltd., Room 206, Longwan Foreign Trade Building, No. 997, Wenzhou Airport Road, Wenzhou Industrial Park, Wenzhou, Kína. (510/511) Flokkar 7, 9, 12. Gazette nr.: 37/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1175520 Alþj. skrán.dags.: (151) 21.6.2013 (540)

    Eigandi: (730) S.C. KAYA TIME S.R.L., Str. Traian 2, bloc F1, scara 4, etaj 7, ap. 20/21, sector 3, Bucuresti, Rúmeníu. (510/511) Flokkur 14. Gazette nr.: 37/2013

    24

  • ELS tíðindi 1.2014 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

    Alþj. skrán.nr.: (111) 1175597 Alþj. skrán.dags.: (151) 12.8.2013 (540)

    Eigandi: (730) IAN JAMES BURDEN, 17 Excalibur Place, Sovereign Islands, GOLD COAST QLD 4216, Ástralíu. (510/511) Flokkar 20, 35. Forgangsréttur: (300) 25.7.2013, Ástralía, 1571040. Gazette nr.: 37/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1175598 Alþj. skrán.dags.: (151) 12.8.2013 (540)

    Eigandi: (730) IAN JAMES BURDEN, 17 Excalibur Place, Sovereign Islands, GOLD COAST QLD 4216, Ástralíu. (510/511) Flokkar 20, 35. Forgangsréttur: (300) 25.7.2013, Ástralía, 1571039. Gazette nr.: 37/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1175599 Alþj. skrán.dags.: (151) 12.8.2013 (540)

    Eigandi: (730) IAN JAMES BURDEN, 17 Excalibur Place, Sovereign Islands, GOLD COAST QLD 4216, Ástralíu. (510/511) Flokkar 20, 35. Forgangsréttur: (300) 8.7.2013, Ástralía, 1567409. Gazette nr.: 37/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1175600 Alþj. skrán.dags.: (151) 12.8.2013 (540)

    Eigandi: (730) IAN JAMES BURDEN, 17 Excalibur Place, Sovereign Islands, GOLD COAST QLD 4216, Ástralíu. (510/511) Flokkar 20, 35. Forgangsréttur: (300) 8.7.2013, Ástralía, 1567410. Gazette nr.: 37/2013

    Alþj. skrán.nr.: (111) 1175577 Alþj. skrán.dags.: (151) 28.6.2013 (540)

    Eigandi: (730) SHANGHAI DOF TRADING CO., LTD., Room 225, No. 157-209, Jihe Road, Minhang District, Shanghai City, Kína. (510/511) Flokkar 9, 11. Forgangsréttur: (300) 14.3.2013, Kína, 12267152 fyrir fl. 09; 14.3.2013, Kína, 12267253 fyrir fl. 11. Gazette nr.: 37/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1175579 Alþj. skrán.dags.: (151) 15.8.2013 (540)

    Eigandi: (730) POZEN Inc., 1414 Raleigh Road, Chapel Hill, NC 27517, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 15.2.2013, Bandaríkin, 85851645. Gazette nr.: 37/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1175589 Alþj. skrán.dags.: (151) 17.8.2013 (540)

    Eigandi: (730) Kala Brand Music Co., 1105 Industrial Avenue, Suite 100, Petaluma CA 94952, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 15. Gazette nr.: 37/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1175596 Alþj. skrán.dags.: (151) 12.8.2013 (540)

    Eigandi: (730) IAN JAMES BURDEN, 17 Excalibur Place, Sovereign Islands, GOLD COAST QLD 4216, Ástralíu. (510/511) Flokkar 20, 35. Forgangsréttur: (300) 31.7.2013, Ástralía, 1572438. Gazette nr.: 37/2013

    25

  • ELS tíðindi 1.2014 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

    Alþj. skrán.nr.: (111) 1175784 Alþj. skrán.dags.: (151) 9.4.2013 (540)

    Eigandi: (730) Obchtchestvo s ogranitchennoi otvetstvennostiyou "Proizvodstvenno-kommercheskaya firma "ELVIN", ul. Naberezhnaya 7, Miass, RU-456304 Chelyabinskaya obl., Rússlandi. (510/511) Flokkur 11. Gazette nr.: 37/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1175794 Alþj. skrán.dags.: (151) 17.5.2013 (540)

    Eigandi: (730) RPM Ireland IP Ltd., 4th Floor, 25-28 Adelaide Road, Dublin 2, Írlandi. (510/511) Flokkar 1, 2, 8, 17, 19, 27, 42. Forgangsréttur: (300) 19.11.2012, OHIM, 011355261. Gazette nr.: 37/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1175797 Alþj. skrán.dags.: (151) 23.5.2013 (540)

    Eigandi: (730) FINE OCEAN IMP. & EXP. CO., LTD., Room 702, 7 Floor, MingGuang Hotel, XingXian Road, LiCheng District, QuanZhou City, Fujian Province, Kína. (510/511) Flokkur 21. Gazette nr.: 37/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1175826 Alþj. skrán.dags.: (151) 28.6.2013 (540)

    Eigandi: (730) SHENZHEN RAPOO TECHNOLOGY CO., LTD., No. 22, Jinxiu East Road, Kengzi Jiedao, Pingshan New District, Shenzhen City, Guangdong Province, Kína. (510/511) Flokkur 9. Gazette nr.: 37/2013

    Alþj. skrán.nr.: (111) 1175605 Alþj. skrán.dags.: (151) 21.8.2013 (540)

    Eigandi: (730) 9GAG NETWORK, INC., 2601 Mission ST., STE. 900, SAN FRANCISCO CA 94110, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 41. Gazette nr.: 37/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1175645 Alþj. skrán.dags.: (151) 18.7.2013 (540)

    Eigandi: (730) European Holiday Rentals AG, Bahnhofstrasse 2, CH-9100 Herisau, Sviss. (510/511) Flokkar 36, 39, 43. Forgangsréttur: (300) 5.3.2013, Sviss, 641974. Gazette nr.: 37/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1175682 Alþj. skrán.dags.: (151) 8.7.2013 (540)

    Eigandi: (730) Nordischer Maschinenbau Rud. Baader GmbH + Co. KG, Geniner Strasse 249, 23560 Lübeck, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 7, 9. Forgangsréttur: (300) 9.1.2013, OHIM, 011474061. Gazette nr.: 37/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1175684 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.7.2013 (540)

    Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Boob AB, Götgatan 24, SE-118 46 STOCKHOLM, Svíþjóð. (510/511) Flokkar 5, 25, 35. Gazette nr.: 37/2013

    26

  • ELS tíðindi 1.2014 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

    Alþj. skrán.nr.: (111) 1175920 Alþj. skrán.dags.: (151) 13.8.2013 (540)

    Eigandi: (730) Chas. A. Blatchford & Sons Limited, Lister Road, Basingstoke, Hampshire RG22 4AH, Bretlandi. (510/511) Flokkur 10. Forgangsréttur: (300) 18.2.2013, Bretland, 2653150. Gazette nr.: 38/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1175927 Alþj. skrán.dags.: (151) 20.8.2013 (540)

    Eigandi: (730) Becton, Dickinson and Company, 1 Becton Drive, MC 090, Franklin Lakes, NJ 07417, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 1. Gazette nr.: 38/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1175929 Alþj. skrán.dags.: (151) 20.8.2013 (540)

    Eigandi: (730) Apple Inc., 1 Infinite Loop, Cupertino CA 95014, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 9. Forgangsréttur: (300) 2.4.2013, Jamaíka, 62277. Gazette nr.: 38/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1175937 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.6.2013 (540)

    Eigandi: (730) COMPANY FOREX CLUB LTD., Apartment No 3 Beau Bios, Castle Comfort, Roseau, Dominica. (510/511) Flokkar 9, 36, 42. Forgangsréttur: (300) 25.2.2013, Rússland, 2013705733. Gazette nr.: 38/2013 Alþj. skrán.nr.: (111) 1175973 Alþj. skrán.dags.: (151) 5.4.2013 (540)

    Eigandi: (730) MAZZA G