64
25.–27. júlí 2014 30. tölublað 5. árgangur Edrúblað SÁÁ fylgir í dag Umhverfisvænar og ofnæmisprófaðar bleiur Íslenskur risi í Silicon Valley GLÆSILEG OPNUNARTILBOÐ KRINGLUNNI OG SMÁRALIND VELKOMIN Í NÝJA OG GLÆSILEGA VERSLUN Í KRINGLUNNI Davíð Helgason hefur náð fádæma árangri í einu erf- iðasta samkeppnisumhverfi heims. Fyrirtæki hans, Unity, framleiðir hugbúnað sem helmingur allra leikjafram- leiðenda fyrir snjallsíma og spjaldtölvur í heiminum nota. Hann flutti tíu ára til Danmerkur með móður sinni, Sigrúnu Davíðs- dóttur fréttamanns en heldur tengsl við systkini sín hér, meðal annars Egil Helgason sjónvarpsmann. Suomi PRKL! Design Laugavegi 27 (bakhús) www.suomi.is, 519 6688 Margir litir! ÚTIHÁTÍÐ LAUGALANDI, HOLTUM VERSLUNARMANNAHELGINA 1.-4. ÁGÚST 2014 LEIKHÓPURINNLOTTA Hrói Höttur hittir Þyrnirós BARNADAGSKRÁ Það er frábært að vera barn á Edrúhátiðinni EDDA BJÖRGVINSDÓTTIR Ólýsanleg nautn DIMMA Heitasta rokkhljómsveit landsins ÞORSTEINNGUÐMUNDSSON Grín og bingó í réttum hlutföllum KK OGMAGGI EIRÍKS Það er eitthvað sérstakt við Edrúhátíð HEILSUSETRIÐ Viltu heilun, jóga eða gong? Mammút Laugalandi á föstudagskvöld NÁNARI UPPLÝSINGAR UM ERDRÚHÁTÍÐINA MÁ NÁLGAST Á saa.is Finndu Sundabyggð 22 2 Keppir á mongólskum villihestum Hugrökk í druslu- göngu 16

25 07 2014

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Fréttatíminn, Frettatiminn, Iceland, Ísland, Fréttir, News, Newspaper

Citation preview

Page 1: 25 07 2014

25.–27. júlí 201430. tölublað 5. árgangur

Edrúblað SÁÁ fylgir í dag

Umhverfisvænar og ofnæmisprófaðar bleiur

Íslenskur risi í Silicon Valley

GLÆSILEG OPNUNARTILBOÐ

KRINGLUNNI OG SMÁRALIND

VELKOMIN Í NÝJA OG GLÆSILEGA VERSLUN Í KRINGLUNNI

Davíð Helgason hefur náð fádæma árangri í einu erf-iðasta samkeppnisumhverfi heims. Fyrirtæki hans, Unity, framleiðir hugbúnað sem helmingur allra leikjafram-leiðenda fyrir snjallsíma og spjaldtölvur í heiminum nota. Hann flutti tíu ára til Danmerkur með móður sinni, Sigrúnu Davíðs-dóttur fréttamanns en heldur tengsl við systkini sín hér, meðal annars Egil Helgason sjónvarpsmann.

Suomi PRKL! DesignLaugavegi 27 (bakhús)www.suomi.is, 519 6688

Margir litir!

Útihátíð LaugaLandi, hoLtumVERSLUNARMANNAHELGINA 1.-4. ÁGÚST 2014

Leikhópurinn Lotta

Hrói Höttur hittir ÞyrnirósBarnadagskrá

Það er frábært að vera barn á Edrúhátiðinni edda Björgvinsdóttir

Ólýsanleg nautn dimma

Heitasta rokkhljómsveit landsins Þorsteinn guðmundsson

Grín og bingó í réttum hlutföllumkk og maggi eiríks

Það er eitthvað sérstakt við EdrúhátíðheiLsusetrið

Viltu heilun, jóga eða gong?

Mam

mút

Laugalandi á föstudagskvöld

nánaRi

uPPLÝSingaR um

eRdRÚhátíðina

má náLgaSt á

saa.is

Finndu Sundabyggð 22 2

Keppir á mongólskum villihestum

Hugrökk í druslu-göngu

16

Page 2: 25 07 2014

Á dagskrá Þjóðhátíðar í Vest-mannaeyjum eru karlar

mikill meirihluti þeirra sem stígur á stokk á kvöldvökunum. Að sögn Védísar Hervarar Árnadóttur, formanns KÍTÓN, félags kvenna í tónlist á Íslandi, er það ekki nýlunda að fáar konur komi fram á Þjóðhátíð í Eyjum. „Svona var þetta líka í fyrra og árin þar á undan. Ég trúi því þó ekki að þetta sé vilj-andi gert af skipuleggjendum að sniðganga tónlistarkonur og

auðvitað ganga þeir út frá því að fá þá inn sem þykja vinsælastir hverju sinni en hlutdrægnin spilar alltaf sitt hlutverk. Rótin að skekkjunni liggur ef til vill dýpra en þar því að samkvæmt rannsóknum innan kynjafræði er erfiðara fyrir sjálfstætt starf-andi tónlistarkonur að fá spilun í útvarpi og umfjöllun í fjölmiðl-um og það er ekki einsdæmi á Íslandi. Tónleikahaldarar geta svo skýlt sér á bak við það að hafa bókað vinsælustu tónlistar-

mennina. Það skýrir þó ekki hvers vegna vinsælar tónlistar-konur eru ekki á dagskránni í Eyjum. Kannski er það eitt-hvað sem er staðbundið þarna í Eyjum og mætti færa rök fyrir því að hátíðinni sé algjörlega í sjálfsvald sett að velja inn sína listamenn án svona kvabbs frá femínistum en þetta er fordæm-isgefandi og allt morandi í fyrir-myndum ungra stúlkna og þar liggur kannski ábyrgðin helst,“ segir hún.

Védís telur lausnina þó ekki felast í kynjakvótum heldur vilji þær í KÍTÓN höfða til almennr-ar skynsemi. „Finnst okkur þetta í lagi? Það er vel hægt að ná fram hugarfarsbreytingu í tónlist, eins og að einhverju leyti hefur tekist í stjórnum fyrirtækja og í íþróttum.“

Ekki náðist í skipuleggj-endur hátíðarinnar við vinnslu fréttarinnar.

-dhe

Þetta er mjög krefjandi kappreið og ég er orðin mjög spennt.

A níta Margrét Aradóttir mun taka þátt í lengstu og erfiðustu kapp-reið í heimi, í Mongolíu í ágúst. 45

reiðmenn alls staðar að úr heiminum taka þátt í Mongol Derby kappreiðinni sem er 1.000 kílómetra löng og jafnframt talin sú hættulegasta sem til er. Keppendur ríða mongólskum villihestum sem eru lítt eða ekkert tamdir en skipt verður um hest á 40 kílómetra fresti svo að hestarnir þreytist ekki. Aníta er fyrsti Íslendingurinn sem tekur þátt í Mongol Derby reiðinni en hún mun styrkja barnaspítalasjóð Hringsins í reiðinni í Mongólíu.

„Þetta er mjög krefjandi kappreið og ég er orðin mjög spennt. Ég sótti upphaflega um að taka þátt í keppninni á næsta ári en það losnuðu skyndilega pláss í keppnina núna í ár þannig að ég sló til. Ég fæ mun styttri undirbúningstíma en hinir knaparnir en þeir voru valdir í október á síðasta ári. Ég ætla að gera mitt allra besta og stefnan er auðvitað að klára kappreiðina og komast alla þessa 1.000 kilómetra á sem bestum tíma,“ segir Aníta. Hún er lærður tamninga-maður frá Háskólanum á Hólum og hefur starfað sem tamningamaður í 16 ár. Auk þess er hún reiðkennari að mennt. Aníta hefur starfað mikið erlendis, bæði í Evrópu og Bandaríkjunum, bæði við að þjálfa ís-lenska hesta og sýna þá á hestasýningum.

Mongol Derby reiðin hefur verið haldin undanfarin sex ár og hefur reynst mörgum knöpum ofviða vegna hinnar erfiðu og

löngu reiðar. „Ég er ekkert smeyk þrátt fyrir að þetta sé löng, erfið og hættuleg leið. Ég er full af baráttuanda og bjartsýni. Ég lít á þetta sem mikið ævintýri,“ segir hún. Mjög mikill kostnaður fylgir því að taka þátt í Mongol Derby reiðinni. Bæði þarf Aníta að greiða keppnisgjald og ferðagjöld en hún segir að vel gangi að fjármagna ferðina.

Keppendum í Mongol Derby ber skylda til að safna hvatningarstyrkjum og mun Aníta safna fyrir fyrir Barnaspítalasjóð Hringsins. Einnig mun hún safna pening-um til styrktar góðgerðarfélagsins Cool Earth sem vinnur að verndun regnskóga Amazon.

,,Allir sem taka þátt í kappreiðinni þurfa að safna fyrir Cool Earth en svo mátti ég velja annað góðgerðarfélag sjálf. Ég vildi velja góðgerðarmál sem hvetur mig áfram og ég veit að Barnaspítalasjóður Hringsins mun gera það,“ segir Aníta en hún verður að ná ákveðnu lágmarki í söfnuninni og verður hún að hafa náð því mánuði eftir að keppninni lýkur.

Hægt er að heita á Anítu með fjárframlög-um með því að leggja inn á reikning 515-26-253774 til að styrkja Barnaspítalasjóð Hringsins og 515- 26- 253778 til að styrkja Cool Earth. Sama kennitala er á báðum reikningunum: 200282-3619.

Jónas Haraldsson

[email protected]

íþróttir AnítA MArgrét ArAdóttir tekur þÁtt í Mongol derby

Keppir í hættulegustu kappreið í heimiAlls keppa 45 reiðmenn í þúsund kílómetra langri kappreið í Mongólíu. Knaparnir ríða lítt eða ekki tömdum mongólskum villihestum. Með reiðinni styrkir Aníta Margrét barnaspítala Hringsins.

Aníta Margrét Aradóttir í fullum skrúða á hestbaki við félagsheimili Fáks í gær. Hún mun keppa á öllu villtari skepnum í Mongólíu í næsta mánuði, lítt eða ekki tömdum villihestum. Mynd Teitur

Borgartúni 28, 105 Reykjavík | sími 553-8331

25%

25%

afslá

ttur

afslá

ttur

10 o

g 30 st

k. p

akkn

ingar

10 o

g 30 st

k.

pakkn

ingar 30

stk.

pak

knin

g

afslá

ttur

10 o

g 30 st

k. p

akkn

ingar

pakkn

ingar

10 mg Loratadin 10 og 30 töflur

Ódýrt

frá

Flestir fluttu til NoregsAlls fluttu 190 Íslendingar til Noregs á öðrum ársfjórðungi ársins, samkvæmt tölum Hag-stofunnar, og var Noregur helsti áfanga-staður brottfluttra Ís-lendinga á tímabilinu. Til Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar fluttust 430 íslenskir ríkis-borgarar af 650 alls. Af þeim 680 erlendu ríkisborgurum sem fluttust frá landinu fóru flestir til Póllands, 140 manns. Alls fluttu 130 einstaklingar til landsins umfram brottflutta. Fleiri karlar en konur fluttust frá landinu. -sda

Aukinn kaupmáttur launaLaunavísitala í júní 2014 hækkaði um 0,5% frá fyrri mánuði. Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 5,4%, að því er Hagstofa Íslands greinir frá. Vísitala kaup-máttar launa í júní hækkaði um 0,1% frá fyrri mánuði. Síðustu tólf mánuði hefur vísitala kaupmáttar launa hækkað um 3,1%. - jh

Seljalandsfoss fær viður-kenningu TripAdvisorSeljalandsfoss hefur hlotið viðurkenningu frá ferðamálavefnum TripAdvisor sem einn af þeim ferðamannastöðum í heiminum sem fær stöðugt góðar athugasemdir inni á vef þeirra. Þetta kemur fram á vefnum sunn-lenska. TripAdvisor er einn af stærstu ferða-miðlum heims með yfir 100 milljón notendur. Á síðunni gefa ferðalangar stöðum, afþrey-ingu, hótelum og fleira einkunn sem aðrir ferðamenn geta svo nýtt sér, að því er fram kemur á vefnum. -sda

Hanarán á EyrarbakkaHananum Gullkambi var rænt af heimili sínu á Eyrarbakka, að því er fram kemur á vefnum sunnlenska.is. Haft er eftir eigand-anum, Helgu Sif Sveinbjarnardóttur, sem býr í Sóltúni á Eyrarbakka, að hans sé sárt saknað. „Ég ætlaði ekki að trúa því að það væri búið að stela hananum þegar ég fór að vitja um hænurnar,“ segir hún í viðtali við vefinn. „Það hefur ekki minkur drepið hann því það er allt í lagi með allar hænurnar og engar fjaðrir að sjá,“ segir hún. „Gullkambur er ekki bara fallegur heldur sérstaklega gæfur enda stendur hann stundum á höfðinu á mér,“ bætir Helga Sif við. Myndin við fréttina er tekin af vef Sunn-lenska. -sda

Veiða nær helmingi meira Heildarveiði íslenskra skipa var um 40% meiri í júní 2014 en í sama mánuði árið 2013, samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands. Botnfiskafli var almennt nokkuð meiri en í júní í fyrra og kolmunni veiddist einnig mun betur. Þegar borin eru saman 12 mánaða tímabil á milli ára kemur í ljós nokkur minnkun í bæði botnfisk- og upp-sjáfarafla á milli ára. -sda

Lögreglustjóri til ReykjavíkurborgarStefán Eiríksson lögreglustjóri var í gær ráðinn sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar og tekur hann til starfa þann 1. september. Stefán hefur starfað sem lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins frá árinu 2007 en á árunum 2002-2007 var hann skrifstofustjóri og staðgengill ráðuneytisstjóra dóms- og kirkjumálaráðu-neytis. Stefán lauk embættispróf í lögfræði

frá Háskóla Íslands í febrúar 1996 og hdl. 1997. Hann hefur sótt fjölmörg námskeið, sinnt kennslu í lögfræði á háskólastigi og verið fyrirlesari á ýmsum vettvangi, m.a. í opinberri stjórnsýslu við Háskóla Íslands. Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að Stefán hafi verið talinn uppfylla best allra umsækjenda þær kröfur sem gerðar eru til starfs sviðsstjóra velferðarsviðs

verslunArMAnnAhelgin tónlistArflutningur í vestMAnnAeyjuM

Rýr hlutur kvenna á dagskrá Þjóðhátíðar

Formaður KÍTÓN gagnrýnir hversu fáar konur stíga á stokk á Þjóðhátíð í Eyjum. Ljósmynd/GettyImages/NordicPhoto

2 fréttir Helgin 25.-27. júlí 2014

Page 3: 25 07 2014

VW Tiguan. Kominn í sportgírinn.

6.750.000 kr.Tiguan Sport & Style Diesel 2.0 TDI

á freistandi tilboði:

Þú sparar 715.000 kr.

www.volkswagen.is

Nú bjóðum við nokkra Volkswagen Tiguan Sport & Style drekkhlaðna af sportbúnaði, á freistandi tilboði sem erfitt er að standast. Komdu og reynsluaktu þessum frábæra bíl. Það kæmi okkur ekki á óvart ef þú vildir taka hann með þér heim eftir rúntinn.

Tiguan Sport & Style 4Motion 2.0 TDI 6.490.000 kr. Sportpakki• Panoramic sólþak• Webasto bílahitari með fjarstýringu • Bílastæðaaðstoð (Park assist) • R-Line ytra útlit og 18" felgur • Svæðaskipt miðstöð (Climatronic) Tiguan með sportpakka 7.465.000 kr.

Tilboðsverð 6.750.000 kr.

HEKLA · Laugavegi 170-174 · Reykjavík · Sími 590 5000 · hekla.isHöldur Akureyri · Bílasala Selfoss · Bílás Akranesi · HEKLA Reykjanesbæ · Heklusalurinn Ísafirði

Page 4: 25 07 2014

S igríður Björk Guðjóns-dót t ir verður f yrsta konan sem gegnir emb-

ætti lögreglustjóra á höfuð-borgarsvæðinu. Hún hefur gegnt embætti lögreglustjóra á Suðurnesjum frá árinu 2009. Sigríður segir gaman að vera fyrsta konan sem gegnir emb-ættinu á höfuðborgarsvæðinu og að nýju fólki fylgi alltaf nýjar áherslur svo væntanlega verði gerðar einhverjar breytingar þegar hún tekur við. „Ég á von á að innleiða einhverjar af þeim áherslum sem við erum með á Suðurnesjum en það er enn of snemmt að skýra nánar frá því. Mitt fyrsta verk verður að taka stöðuna með samstarfsfólkinu. Ég hlakka til að vinna með nýju samstarfsfólki og í þágu borgar-búa,“ segir hún.

Aðspurð hvort konur sem gegni embætti lögreglustjóra séu almennt með aðrar áherslur en karlar segir hún erfitt að svara því þar sem einstaklingar séu mismunandi. „Það er æski-legt að í efstu lögunum sé blönd-un og að í yfirmannastöðunum séu bæði karlar og konur.“

Verkefni lögregluembættis-ins á höfuðborgarsvæðinu er mun umfangsmeira en á Suð-

urnesjum en Sigríður segir eðli starfseminnar þó mjög áþekkt. „Embætti lögreglu-stjóra á Suðurnesjum sker sig úr vegna flugvallarins, en þar hafa verið miklar áskor-anir þar sem umferð um flug-völlinn hefur aukist verulega undanfarin ár.“ Í tengslum við starfsemina á Keflavíkur-flugvelli sat Sigríður í stjórn Frontex, landamærastofnun-ar Evrópu, og segir það hafa verið mjög áhugaverðan vett-vang.

Sigríður hefur verið lög-reglustjóri á Suðurnesjum frá árinu 2009, en áður hefur hún starfað sem aðstoðarríkis-lögreglustjóri, sýslumaður á Ísafirði og skattstjóri á Vest-fjörðum. Hún er menntaður lögfræðingur frá HÍ og er með meistarapróf í Evrópurétti frá Háskólanum í Lundi. Þá er hún með diplómagráðu í stjór-nun frá Lögregluskóla ríkis-ins og í opinberri stjórnsýslu frá HÍ. Eiginmaður hennar er Skúli Ólafsson, sóknarprestur í Keflavík, og eiga þau hjónin þrjú börn.

Dagný Hulda Erlendsdóttir

[email protected]

veður FöStudagur laugardagur Sunnudagur

Smá væta v- og Sv-lanDS, En léttSkýjað na- og a-til.

HöfuðborgarSvæðið: RigniR fRaman af degi, en síðan að mestu þuRRt.

Hæglæti og rofar til. Hafátt og SuDDi mEð na-StrönDinni.

HöfuðborgarSvæðið: nokkuð bjaRt, en hafgola.

Hægur v-vinDur og yfirlEitt þurrt. Sól Einkum Sa- og S-lanDS.

HöfuðborgarSvæðið: skýjað með köflum, en þuRRt.

ágætt útlit og Suður-land stendur upp úr smám saman þornar s- og V-lands, en þó ekki fyrr en á laugardag. lægðin þaul-setna suðvestur af landinu hverfur loks af öllum veðurkortum og í staðinn verður

hæðarhryggur með vestlægu lofti. Á laugardag er útlit fyrir þurrt veður um nánast

allt land og víða sól, einna hlýjast s- og sa-lands að þessu sinni. svipað á sunnudag. þessa daga verður frekar skýjað úti við n- og na-ströndina.

13

13 1720

1214

12 1115

17

13

11 1515

18

Einar Sveinbjörnsson

[email protected]

líkið er af bandaríkjamanninumkennsla nefnd rík is lög reglu stjóra hef ur staðfest að lík manns ins sem fannst við háöldu suðvest ur af land manna laug um sé af banda ríkja mann in um nath an samu el foley-mendels sohn. hann hvarf 10. sept-ember síðastliðinn.

Celtic ofjarl kRíslandsmeistarar kR eru úr leik í for-keppni meistara-deildar evrópu í knattspyrnu eftir 4-0 ósigur í glasgow á þriðjudaginn. Celtic vann fyrri leikinn hér heima 1-0 og því samanlagt 5-0.(18191 kR lógó)

norðurlandalánið greitt uppRíkissjóður og seðlabanki íslands endur-greiddu fyrr í vikunni 114 milljarða króna lán sem ísland fékk hjá norðurlöndunum haustið 2008. Lánið var upphaflega á gjalddaga á árunum 2019, 2020 og 2021. fjármagnið sem notað var til endur-greiðslunnar er afrakstur af sölu ríkissjóðs á skuldabréfum í evrum fyrr í mánuðinum. þar með hafa lán frá norðurlöndunum, í kjölfar hrunsins, að fullu verið endur-greidd. samtals námu þau 1.775 milljónum evra, jafnvirði ríflega 276 milljarða ís-lenskra króna.

Tal og 356 stefna að sameininguViðræður hafa staðið yfir milli 365 miðla og tals um sameiningu félaganna undir merkjum 365. Viljayfir-lýsing þess efnis hefur verið undirrituð. slík sameining er háð samþykki samkeppnis-eftirlitsins og Póst- og fjarskiptastofnunar.

Meira rigndi 1885 og 1926Úrkoma í Reykjavík í júlí hafði mælst 76,4 millimetrar á þriðjudaginn. Íbúar á sunnan- og vestanverðu landinu eru orðnir langþreyttir á rigningunni en ólíklegt er þó að þessi mánuður slái úrkomumet, að því er fram kemur hjá trausta jónssyni veður-fræðingi. talsvert langt þarf þó að fara aftur í tímann til samanburðar en meira rigndi í júlí 1885 og 1926. Júní var hins vegar næstblau-tasti júní frá því að mælingar hófust í höfuð-borginni. aðeins júní 1899 slær hann út.

Vegakerfið fari í forgangbrýnt er að huga að viðhaldi vega næstu árin, að því er fram kemur hjá hönnu birnu kristjánsdótt-ur innanríkisráðherra. Vegamálastjóri hefur lýst því yfir að vegna ónógs viðhalds sé hætta á að vegakerfið brotni smám saman niður og verði hættulegt umferðinni.

vikan Sem var

Skriða féll í öskjuvatnRúmlega kílómetra breið spilda féll úr fjalli við öskju aðfararnótt þriðjudags. hluti skriðunnar lenti ofan í Víti. Nokkrar 50 metra háar flóðbylgjur skullu á klettunum umhverfis vatnið. Hrunið varð í suðaustanverðri öskjunni. Ljóst er að tugmilljónir rúmmetra hafa fallið ofan í vatnið. mildi þykir að enginn ferðamaður var nærri þegar skriðan féll. göngu leiðin norðan með öskju vatni er lokuð.

sigríður björk guðjóns-dóttir tekur á næstunni við embætti lögreglu-stjóra höfuðborgar-svæðisins. frá árinu 2009 hefur hún gegnt embætti lögreglustjóra á suður-nesjum.

lögreglan Sigríður lögregluStjóri á höFuðborgarSvæðinu

Kona ráðin til að stjórna karlaveldisigríður björk guðjónsdóttir mun á næstunni taka við embætti lögreglustjóra á höfuðborgar-svæðinu. Hún segir æskilegt að í efstu lögunum sé blöndun og að í yfirmannastöðum séu bæði karlar og konur.

Ég á von á að inn-leiða einhverjar af þeim áherslum sem við erum með á Suður-nesjum.

STÍGVÉLABÚÐIN

STÍGVÉLABÚÐIN

STÍGVÉLABÚÐIN

STÍGVÉLABÚÐINSTÍGVÉLABÚÐIN

STÍGVÉLABÚÐIN

Vertu smart í stígvélum!

Álfabakka 14a í Mjódd · 109 Reykjavík · Sími: 527 1519

4 fréttir helgin 25.-27. júlí 2014

Page 5: 25 07 2014
Page 6: 25 07 2014

– Reykjavík – Akureyri –

E i t t s í m a n ú m E r 5 5 8 1 1 0 0

– Komdu núna –

TAXFREE DAGAR20,32% afsláttur af öllum vörum

– EKKI mISSa aF ÞESSu –

að sjálfsögðu fær ríkissjóður 25.5% virðisaukaskatt af söluverði. 20,32% afslátturinn er alfarið á kostnað Húsgagnahallarinnar.

Brighton – 3jA sætA sófi – Eik & LEðuR

taxfrEE vErð!

254.972Krónur

taxfrEE vErð!

10.350Krónur

aros stóll, margir litir ivv spEEdy

skálar, 6 í setti

taxfrEE vErð!

12.741Krónur

Hvað er nálgunarbann?Lögreglustjóri eða löglærður fulltrúi hans tekur ákvörðun um nálgunarbann og/eða brottvísun af heimili. Lögreglustjóri skal bera ákvörðunina undir héraðsdóm til stað-

festingar svo fljótt sem auðið er.

dómsmál lögreglan á höfuðborgarsvæðinu

Þegar kona stígur fram og segir frá ofbeldi eða lögregla er kölluð inn á heimili fer í gang miklu markviss-ara ferli en annars.

b orgarstjórn samþykkti í vor að beita sér fyrir átaki gegn heimilisofbeldi. Slíkt átak gaf góða raun á Suður-

nesjum þar sem árangur hefur náðst með víðtæku samstarfi og bættu verklagi.

Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu er undirbúningur hjá embættinu kominn vel á veg. Nákvæm tímasetning um hvenær átakið hefst með formlegum hætti liggur ekki fyrir en þar á bæ er vonast til að það verði á haustmán-uðum eða í síðasta lagi um næstu áramót. Eitt af markmiðum átaksins á Suðurnesjum var að nýta betur úrræði um nálunarbann og brottvísun af heimili og ná fleiri málum í gegnum refsivörslukerfið. Á meðan átaksverkefnið á Suðurnesjum stóð yfir, tímabilið 1. febrúar 2013 til 1. febrúar 2014, bárust lögreglunni þar 56 tilkynningar um heimilisofbeldi. Í 14 málum tók lögreglu-stjórinn ákvörðun um brottvísun af heimili og/eða nálgunarbann en einu tilviki var síðar hafnað af héraðsdómi. Lögregluemb-ættinu á höfuðborgarsvæðinu bárust 255 tilkynningar um heimilisofbeldi árið 2013 og 16 beiðnir um nálgunarbann og voru 12 þeirra samþykktar.

Að sögn Sigþrúðar Guðmundsdóttur, fræðslu- og framkvæmdastýru Samtaka um kvennaathvarf, hafa slík átaksverkefni mikla þýðingu fyrir konur í ofbeldissam-böndum. „Þegar kona stígur fram og segir

frá ofbeldi eða lögregla er kölluð inn á heimili fer í gang miklu markvissara ferli en annars. Að málinu koma ýmsir aðilar sem konan þyrfti annars að leita sérstak-lega til og það skiptir gríðarlega miklu máli. Í átaksverkefnum sem þessum felst viðurkenning á því að þetta sé flókið verk-efni sem oft þarf víðtæka aðstoð við að leysa,“ segir hún.

Dagný Hulda Erlendsdóttir

[email protected]

Undirbúa átak gegn heimilisofbeldiSíðar á árinu hefst átak gegn heimilisofbeldi á höfuðborgarsvæðinu en slíkt átak gaf góða raun á Suðurnesjum. Framkvæmdastýra Samtaka um kvennaathvarf segir slík átaksverkefni fela í sér viðurkenningu á því að það að losna úr ofbeldissambandi sé flókið verkefni sem oft þurfi víðtæka aðstoð við að leysa.

Sigþrúður Guðmundsdóttir, fræðslu- og fram-kvæmdastýra Samtaka um kvennaathvarf.

Tilkynningar um heim-ilisofbeldi árið 2013

56Suðurnes

255Höfuðborgarsvæðið

Úrskurðir um nálgunar-bann og/eða brottvísun

af heimili árið 2013

13Suðurnes

12Höfuðborgarsvæðið

Síðar á árinu hefst átaksverkefni gegn heimilisofbeldi á höfuðborgarsvæðinu. Á Suður-nesjum náðist góður árangur með slíku átaki. Eitt markmiðanna á Suðurnesjum var að nýta betur úrræði um nálgunarbann og brottvísun af heimili og ná fleiri málum í

gegnum refsivörslukerfið. Ljósmynd/NordicPhoto/GettyImages

samgöngur nýskráningar fólksbíla

Bílaleigur kaupa 40 prósent nýrra fólksbílar úmlega sex þúsund

fólkbifreiðar hafa verið nýskráðar að sem af er árinu sem er nálægt því að vera jafn mikið og allt árið í fyrra er þær voru rúmlega sjö þúsund, samkvæmt töl-um frá Samgöngustofu. Mest var salan í maí og júní síðastliðnum þegar um tvö þúsund fólksbif-reiðar voru nýskráðar, í hvorum mánuði. Að sögn Björns Ragnars-

sonar, framkvæmda-stjóra bílasviðs Bíla-búðar Benna, er helsta skýringin á söluaukn-ingunni sú að bílaleigur hafi keypt stóran hluta nýrra fólksbifreiða að undanförnu. „Aukning á almennri sölu er ekki nema 8,2% á milli ára. Bílaleigurnar kaupa nú um fjörutíu prósent allra nýrra fólksbíla samanborið við 15 pró-sent fyrir hrun,“ segir

hann.Björn segir algengt

að bílaleigur selji bíla sína eftir eins til eins og hálfs árs notkun. „Nýlegir bílar koma því á bílasölurnar sem er jákvætt fyrir almenning sem er að endurnýja bíla sína því það er ekki á allra færi að kaupa splunkunýjan bíl.“

[email protected]

Aukning á kaupum al-mennings og fyrirtækja á nýjum fólks-bílum er um 8,2%. Ljósmynd/GettyImages/NordicPhoto

Nýskráningar fólksbifreiða

2014 6.207 Janúar til júní

2013 7.267

2010 3.095

2007 15.944

6 fréttir Helgin 25.-27. júlí 2014

Page 7: 25 07 2014

NÝ VERO MODA VERSLUNOPNAR Í KRINGLUNNI FULL BÚÐ AF NÝJUM VÖRUM OG SPENNANDI OPNUNARTILBOÐ VEGLEGIR KAUPAUKAR FYLGJA ÖLLUM KAUPUM Á MEÐAN BIRGÐIR ENDAST

Page 8: 25 07 2014

A llt bendir til þess að rúss-neskir aðskilnaðarsinnar í austurhluta Úkraínu hafi fyrir mistök skotið

niður malasíska farþegaþotu, með 298 manns innanborðs, fyrir rúmri viku. Engar vísbendingar benda til aðildar annarra aðila, en bandaríska leyniþjónustan, Angela Merkel og utanríkisráðherra Bretlands hafa öll bent á óbeina aðild Rússa að slysinu sem hafa útvegað aðskilnað-arsinnum vopn. Í umræðu síðustu daga hefur Pútín forðast að ræða sjálfa aðskilnaðarsinnana en þess í stað beint orðum sínum að rann-

sókn slyssins. „Við þurfum að gera allt sem í okkar valdi stendur til að tryggja öryggi þeirra alþjóðlegu sérfræðinga sem vinna við slys-staðinn. Og enginn skyldi notfæra sér þennan harmleik í sjálfselskum pólitískum tilgangi,“ sagði hann við Russian Today. Nú hafa líkams-leifar farþeganna verið fluttar frá slysstaðnum og flugritar vélarinnar verið afhentir malasískum embætt-ismönnum.

Rússneskur fréttaflutningurFréttaflutningur af slysinu í rúss-neskum fjölmiðlum hefur verið

Haust 5 21. - 28. september

Köln & Königswinter

Bókaðu núna á baendaferdir.isSími 570 [email protected]íðumúla 2, 108 Reykjavík

Við kynnumst töfrandi Rínardalnum í ferð til Kölnar og Königswinter, þar sem náttúrufegurð umlykur borgina við rætur Siebengebirge fjallanna. Við heimsækjum Koblenz þar sem árnar Mósel og Rín mætast, barrokkborgina Fulda og miðaldabæinn Schlitz. Gist á 4 stjörnu hótelum.Verð: 184.500 kr. á mann í tvíbýli. Mjög mikið innifalið!

Spör

ehf

.

Fararstjóri: Lovísa Birgisdóttir

nokkuð afvegaleiðandi en þar hefur meðal annars verið ýjað að því að úkraínski herinn hafi í raun ætlað að skjóta niður vél Pútíns, sem sé mjög lík þeirri malas-ísku. Samkvæmt helstu fjölmiðlum Rússlands er atburðurinn alls ekkert slys heldur eitt stórt samsæri sem Úkraína og Banda-ríkjamenn standa á bak við.

Jón Ólafsson, prófessor við Há-skólann á Bifröst og sérfróður um rússnesk málefni, segir Pútín vera í mjög erfiðri stöðu. „Pútín hefur lengi verið í óþægilegri stöðu, því allt frá því í upphafi mótmælanna í Rússlandi fyrir tveimur árum, hefur hann markvisst reynt að ná til öfgahópanna frekar en miðju-hópanna. Stjórnvöld hafa verið með málflutning sem minnir bæði á þjóðernisöfgarnar og líka á komm-únistaflokkana sem eru enn við lýði í Rússlandi. Þetta gerir það að verk-um að í dag eru miklu öfgakenndari og brjálæðislegri skoðanir sem eiga aðgang að öllum þorra almennings en væri annars. Þessi aðferð, að ná til öfgahópanna, byggir auðvitað á skammtímamarkmiðum en virkar ekki til lengri tíma. Þetta er að hluta til skýringin á því hvers vegna þessi samfélagsorðræða í dag er svona öfgakennd. En það er auðvitað helst í sjónvarpinu sem áróðursmaskínan er hvað sterkust en á öðrum stöðum, eins og net-og prentmiðlum, er hægt að lesa annað en áróður.“

Flókin staða PútínsÁ blaðamannafundi í Berlín þann 18. júlí síð-astliðinn, sagði Angela Merkel Þýskalands-kanslari Rússland bera hluta ábyrgðarinnar á skotinu og bað Pútín að gangast við ábyrgðinni, í ljósi þess að flutningur aðskilnaðarsinna á

vopnum og skriðdrek-um hefur verið leyfður óhindraður frá Rúss-landi og yfir til Úkraínu. Jón segir það í raun vera útilokað fyrir Pútín að koma fram og segjast bera einhverja ábyrgð á stöðu mála í dag.

„Það er í raun úti-lokað, því það væri svo

erfitt fyrir hann að réttlæta það inn-an Rússlands. Kjarni málsins er sá að Pútín og rússnesk stjórnvöld eru búin að koma sér í aðstæður sem þau ráða illa við. Pútín getur í raun engin áhrif haft á Vesturlönd, nema með því að bakka, og heima fyrir er búið að búa til þannig ástand að það er eiginlega ómögulegt fyrir hann að bakka, vegna þessara for-senda sem stuðningurinn við hann hvílir á. Hann er í raun í hálfgerðri spennitreyju. Ef hann myndi bakka, og taka einhverja ábyrgð, þá þyrfti að „kóreografa“ það ansi vel og passa að það liti ekki út eins og til að mynda eftirgjöf, heldur skyn-semi.“

Viðskiptaþvinganir Barak Obama sagði í vikunni að skotið á flugvélina ætti að vera

„wake up call“ fyrir Evr-ópu til að taka á málum Rússlands og Pútíns en Bandaríkin byrjuðu löngu fyrir slysið að beita Rússa viðskipta-þvingunum. Obama hefur nú þegar lokað á nokkur stærstu fyrir-tæki Rússlands, sem öll eru rekin af stuðnings-mönnum Pútíns. Pútin hefur kallað þetta frum-stæðar hefndaraðferðir og segir þvinganir eiga eftir að koma bandarísk-um orkufyrirætkjum illa þegar fram í sækir og frysta allt samband.

Síðastliðinn mánudag hittust svo sendifull-trúar allra 28 Evrópu-sambandsríkjanna í Brussel til að ræða stöðuna í fyrsta sinn

eftir slysið. Þar var ákveðið að nauðsynlegt væri að pressa frekar á Pútín með viðskiptaþvingunum. En pressan á Pútín er jafn mikil heima fyrir, eins og Jón bendir á. „Þó svo að pressan komi frá Evrópusam-bandinu og Bandaríkjunum þá er pressan stöðugt meiri að innan, frá almenningi í Rússlandi. Efnahags-þvinganirnar utan frá eru teknar fyrir á frekar léttvægan hátt í um-ræðunni í Rússlandi. Þar er sagt að þær skipti svo sem engu máli, að Evrópa sé á fallandi fæti og allt sé á leið til andskotans í Bandaríkj-unum. Svo fólk gerir sér enga grein fyrir langtímaáhrifum efnahags-þvingana og heldur að eitthvað annað komi í staðinn.“

Þó svo að ekki sé hægt að spá langt fram í tímann um áhrif efna-hagsþvingana þá er nokkuð ljóst að þær munu koma í veg fyrir frekari efnahagslegan samruna Vestur-landa og Rússlands og að sam-bandið milli landanna mun kólna. Það mun verða erfitt fyrir vestræn ríki og fyrirtæki að fjárfesta í Rúss-landi svo fjárfestingar eiga eftir að koma frá Kína og öðrum Asíulönd-um. „Það er ekki óskastaða fyrir Rússland,“ segir Jón. „Rússland hefur engan áhuga á að vera undir hælnum á Kína. En það er alltaf erfitt í hita leiksins að setjast niður og ræða málin með langtímahags-muni í huga.“

Halla Harðardóttir

[email protected]

Pútín Rússlandsforseti er í erfiðri stöðu þessa dagana.

Jón Ólafsson prófessor segir hann í hálfgerðri spenni-

treyju. Mynd Getty

Kjarni máls-ins er sá að Pútín og rússnesk stjórnvöld eru búin að koma sér í aðstæður sem þau ráða illa við.

Pressa á Pútín

Eftir að malasíska farþegaþotan MH17 var skotin niður hafa leiðtogar heims brugðist við með ýmsum hætti. Víst er að atburðurinn hefur, og mun hafa, áhrif á samskipti stórveldanna. Jón Ólafsson, prófessor við Háskólann á Bifröst, segir Pútín vera í hálfgerðri spennitreyju.

Jón Ólafsson, prófessor við Háskólann á Bifröst.

30% af Gasi í EVRÓPu kEMuR fRá

Rússland

BandaRíkin Hafa lokað á ViðskiPti

Við RosnEft, stæRsta olíufRaM-

lEiðanda Rússlands, noVatEk,

næststæRsta GasfyRiRtæki Rúss-

lands oG GazPRoMBank, þRiðJa

stæRsta Banka Rússlands.

8 fréttaskýring Helgin 25.-27. júlí 2014

Page 9: 25 07 2014

ILVA Korputorgi, s: 522 4500 www.ILVA.is laugardaga 10-18, sunnudaga 12-18, mánudaga - föstudaga 11-18:30

Orange-lagerdagar frá 18. júlí til og með 31. júlí

70%Sparaðu allt að

Við rýmum fyrir nýjum vörum

af völdum húsgögnum og smávöru, gerðu frábær kaup strax í dag.Komdu í verslun og fylgdu appelsínugulu skiltunum.

Orange-Frábær KAup strAx í dAg

LAgErdAgAr

Page 10: 25 07 2014

10 fréttaskýring Helgin 25.-27. júlí 2014

Nú geturðu greitt reikningana í Appinu

EN

NE

MM

/ S

ÍA /

NM

63

65

3

islandsbanki.is Netspjall Sími 440 4000 Facebook

Við erum stöðugt að þróa Íslandsbanka Appið til að létta þér lífið í dagsins önn.

• Hærri úttektarheimild í Hraðfærslum - Nýjung! • Yfirlit og greiðsla ógreiddra reikninga - Nýjung! • Yfirlit og staða reikninga• Myntbreyta og gengi gjaldmiðla• Vildartilboð Íslandsbanka og fjöldi annarra aðgerða

Íslandsbanka Appið

Sæktu Íslandsbanka Appið á islandsbanki.is/app

Davíð og Golíat í Palestínu

Um 765 Palestínumenn hafa látist í árásum

Ísraela síðustu 18 daga.

150.000 manns hafa misst

heimili sín.

85 skólar hafa verið

eyðilagðir.

18 heilsugæslustöðvar

hafa verið eyðilagðir.

3 spítalar

hafa verið eyðilagðir.

ekkert vatn og ekkert

rafmagn er á gaza

Staðan 24.7.

3,1 milljarð dollara fjárstuðningur Bandaríkjanna við Ísraelsher 2013. 26 milljónir dollara fjárstuðningur Bandaríkjana við hjálparstarf á Gaza.

Hamas eru ábyrgir og

Hamas munu borga.

Benjamin NetanyahuForsætiráðherra Ísraels

30. júní fundust lík unglingsdrengj-anna þriggja frá Ísrael, en þeirra hafði verið saknað í 18 daga. Hamas hefur ítrekað neitað að hafa átt nokkurn þátt í morðinu á drengjunum.

6.Júlí 2014

Í dag lýsum við yfir lokum

innri átaka og upphafi

sameiningar fósturjarðar-

innar. Tími sundrungar er

liðinn að eilífu.

Mahmoud Abbas Forseti Palestínu

Um sameiningu Hamas og Fatah.Þessi bjartsýnistónn var brátt kveðinn niður af Ísrael sem neitaði að ræða við stjórn sem inniheldur Hamas.

Júní 2014

Við erum vongóðir um að

Ísrael muni halda áfram

að reyna eftir fremsta

megni að draga úr mann-

falli almennra borgara.

Barrack Obama Forseti Bandaríkjanna

Obama voru veitt friðarverðlaun Nóbels árið 2009, en enginn Banda-ríkjaforseti hefur veitt Ísrael jafn mikinn fjárstuðning og hann.

18.Júlí 2014

Við erum mjög uggandi

yfir afleiðingum þessara

viðeigandi og löglegu

leiða Ísraela til að verja

sig.

John Kerry Utanríkisráðherra Bandaríkjanna

22.Júlí 2014

Við getum ekki sætt

okkur við vopnahlé sem

tekur ekki tillit til óska og

fórnarkostnaðar Palest-

ínsku þjóðarinnar.

Khaled Meshau yfirmaður Hamas.

Kröfur Hamas: Að Gaza verð frjálst og að herkví Ísraels af svæðinu verð aflétt.

23.Júlí 2014

Átök hafa enn einu sinni blossað upp á Gazasvæðiðinu með miklu mannfalli, einkum meðal Palestínumanna. Aflsmunur er mikill þar sem þeir mæta her Ísraelsmanna, einum öflugasta her í heimi. Hér er rakin saga stríðsátaka á svæðinu

allt frá stofnun Ísraelsríkis til dagsins í dag. Palestína hefur skroppið saman með sífellt aukinni landtöku Ísraelsmanna.

Framhald á næstu opnu.

Page 11: 25 07 2014

www.66north.is #66north

Sjópoki 70 LTilboðsverð: 11.850 kr.

Freyr sjóstakkurTilboðsverð: 6.210 kr.

HúfukollaVerð: 2.500 kr.

StuttermabolirVerð: 4.900 kr.

Veðurspáin er aukaatriðiAllt getur gerst um verslunarmannahelgina.Klæddu þig vel.

Page 12: 25 07 2014

12 fréttaskýring Helgin 25.-27. júlí 2014

Orkuforðinn okkarVerið velkomin í heimsókn í sumar!

Kárahnjúkastífla:

Búrfellsstöð:

Vindmyllur á Hafinu:

Kröflustöð:

www.landsvirkjun.is/heimsoknir

*Vatnsmagn í miðlunarlónum er mælt í gígalítrum (milljörðum lítra).

Krókslón

Hágöngulón

Blöndulón

Þórisvatn

Hálslón

Sultartangalón 109 Gl. • Kelduárlón 60 Gl. • Hrauneyjalón 33 Gl. • Sporðöldulón 25 Gl. • Gilsárlón 20 Gl. • Bjarnalón 5 Gl. • Ufsar– og Vatnsfellslón 3 Gl.

2000 SÞ fordæma valdbeitingu Ísraela gegn Palestínu-mönnum og gerir þeim að fara að Genfarsátt-málanum.

2002 Ariel Sharon, for-sætisráðherra Ísraels, byrjar byggingu aðskilnaðarmúrsins á Vesturbakkanum. Árið 2004 dæmdi Alþjóða-dómstóllinn múrinn ólöglegan og Ísrael var gert að bæta Pal-estínumönnum allan skaða sem af honum hefði hlotist. Múrinn er enn í byggingu.

2008 Stríð á Gaza, kallað Operation Cast Lead, í Ísrael og Bandaríkjun-um en Gaza slátrunin í Arabaheiminum.Uppreisn Palestínu-manna svarað með flug- og landhernaði frá Ísrael, með stuðningi Bandaríkja-manna.1.400 palestínumenn dóu og 13 Ísraelsmenn.

2011Palestína gerir tilraun til að fá viðurkenn-ingu sem fullgilt sjálfstætt ríki innan Sameinuðu þjóðanna en ósk þeirra er hafnað.

þjóð án lands

1969 Yasser Arafat (1929-2004)verður yfirmaður PLO (Frelsis-flokkur Palestínu).

GazaGaza er einn þéttbýlasti staður í heimi og oft kallað stærsta fangelsi í heimi þar sem landamærin eru lokuð frá landi og sjó.

Stjórn: Hamas síðan 2006.

Forseti: Mahmoud Abbas.

Stærð: 360 ferkílómetrar.

Fólksfjöldi: 1.800.000.

VesturbakkinnStjórn: Fatah.

Forseti: Mahmoud Abbas.

Stærð: 5.640 ferkílómetrar.

Fólksfjöldi: 2.677.000 (500.000 Ísraelar).

1974 Réttur palestínsku þjóðarinnar til sjálfsstjórnar áréttaður. SÞ viðurkenna Arafat, yfirmann PLO, sem talsmann Palestínu.

1993 Oslóar-sáttmálinn. Sátt um „tveggja ríkja samkomulag“ milli Ísraels og Palestínu. Arafat og Rabin fá friðarverð-laun Nóbels.

750.000 manns búa í Palestínu undir breskri stjórn.

84.000 gyðingar.

666.000 Palestínumenn.

1922 2014

SÞ skipta Palestínu á milli Palestínumanna og aðfluttra gyðinga, vegna átaka milli þeirra. Gyðingar sam-þykkja ný landamæri en Palestínumenn, sem höfðu ekkert um málið að segja, ekki.

720.000 gyðingar.

1.070.000Palestínumenn.

1947-1949

1.790.000 manns búa í Palestínu eftir að SÞ skiptu landinu upp

2.380.000gyðingar.

1.260.000Palestínumenn.

200.000palestínskir flóttmenn leita sér nýrra heimkynna.

1967

3.640.000 manns búa í Palestínu. Sex daga stríðið brýst út og Ísrael hertekur Gaza, Vesturbakkann og Golan

Ísrael

Palestína

1948Réttur palestínskra flóttamanna til að snúa aftur til heimalandsins á- réttaður af SÞ og þess krafist að Jerúsalem verði undir alþjóðlegri stjórn.

Ísrael hefur stjórnað Vestur-bakkanum æ síðan og Gaza hefur verið meira og minna innilokað frá landi og sjó.Ein þekktasta og umdeild-asta samþykkt SÞ sem gefin var út bæði á ensku og frönsku eftir sex daga stríðið. Enski textinn segir að Ísra-elar eigi að yfirgefa svæðin sem hertekin voru í stríðinu (Vesturbakkann að með-talinni Austur-Jerúsalem og Gaza) en í frönsku útgáfunni er aðeins talað um svæði (án greinis), sem Ísraelar hafa túlkað á þann hátt að þeir eigi aðeins að yfirgefa hluta af herteknu svæðunum.

Stríð brýst út milli nýstofnaðs Ísraelsríkis og Palestínu sem myndar bandalag með Egypta-landi og Jórdaníu. Ísrael vinnur stríðið. Egyptaland yfirtekur Gaza og Jórdanía Vesturbakkann.

750.000palestínskir flótt-menn leita sér nýrra heimkynna.

Palestína minnkar um

78%

500.000 Ísraelar búa margir hverjir alveg við borgarmörk Jerúsalem eða innan borgarinnar og eru fyrst og fremst í leit að ódýru húsnæði. Aðrir kjósa að fara lengra inn á Vestur-bakkann með því markmiði að taka land sem þeir álíta eign gyðinga. Samkvæmt alþjóðalögum er Vestur-bakkinn, líkt og Gaza, land Palestínu og landtaka Ísraela því ólögleg.

Ísraelskt landtökufólk á Vesturbakkanum

4,8 m. Palestínumanna eru flóttamenn.

95% vatnsins er

ódrykkjarhæft

40% atvinnuleysi

Aðskilnaðarmúrinn er nú

440 km.

2012 Stríð á Gaza, kallað Operation Pillar of Defence, byrjaði með drápinu á Ahmed Jabari, yfirmanni Hamas.Flugskeytum frá Gaza svarað með landhernaði frá Ísrael. 167 Palestínu-menn dóu og sex Ísraelar.

Palestína

6.3 milljörð-um dollaraEyddi Ísrael árið 2010 í upp-byggingu á landi Palestínu.

50.000 ný hús að meðaltali á ári byggð ólöglega á landi Palestínu.

Vesturbakkanum er skipt í

167 sjálfstæða hluta sem eru

lokaðir sín á milli með

522vegartálmum

95% vegakerfis er stjórnað af Ísrael og fá

Palestínumenn ekki að nota það.

4,4 m. Palestínumanna búa

á Gaza og Vesturbakkanum.

Page 13: 25 07 2014

Orkuforðinn okkarVerið velkomin í heimsókn í sumar!

Kárahnjúkastífla:

Búrfellsstöð:

Vindmyllur á Hafinu:

Kröflustöð:

www.landsvirkjun.is/heimsoknir

*Vatnsmagn í miðlunarlónum er mælt í gígalítrum (milljörðum lítra).

Krókslón

Hágöngulón

Blöndulón

Þórisvatn

Hálslón

Sultartangalón 109 Gl. • Kelduárlón 60 Gl. • Hrauneyjalón 33 Gl. • Sporðöldulón 25 Gl. • Gilsárlón 20 Gl. • Bjarnalón 5 Gl. • Ufsar– og Vatnsfellslón 3 Gl.

Það er aðeins einn sigurvegari.Spanhelluborðin frá Siemens eru afbragðsgóð.

www.sminor.is

Siemens er í forystusætinu við framleiðslu á spanhelluborðum rétt eins og ýmsu öðru. Það er því auðveld ákvörðun að velja spanhelluborð frá Siemens í eldhúsið. Siemens þróar, hannar og framleiðir spanhelluborð sín í eigin verksmiðjum en það færir kaupendum ávallt nýjustu tækni. Glæsileg hönnun, gegnheil gæði og frábærir kostir spanhelluborðanna frá Siemens tryggja fyrsta flokks frammistöðu í hvert sinn sem þau eru notuð. Það kom okkur því ekki á óvart að eitt þeirra span-helluborða, sem við höfum á boðstólum í verslun okkar (EH 651FE17E), hlaut hæstu einkunn í nýjustu prófunum Testfakta í Svíþjóð (www.testfakta.se).

Siemens. Framtíðin flyst inn.

2012 Palestína fær viðurkenningu sem áheyrnarfulltrúi án kosningaréttar innan Sameinuðu þjóðanna og titli landsins er breytt úr Palestínu í Palestínuríki. 139 ríki greiddu atkvæði með bón forsetans, Mahmoud Abbas, 41 sátu hjá en 9 sögðu nei, þeirra á meðal Bandaríkin.

Göng milli Gaza og EgyptalandsSíðan 2007 hefur Ísraelsstjórn haldið Gaza-svæðinu lokuðu á landi og til sjós. Lokað er fyrir innflutning á mat, vatni, gasi, rafmagni, byggingarefni og öðrum nauðsynjum. Yfirlýst markmið inn-flutningsbannsins eru öryggisráðstaf-anir vegna Hamas. Sem svar við þessu hefur Hamas byggt fjölda ganga undir landamærin til Egyptalands til að smygla vörum á bak við Ísrael. Göngin nýtast Hamas sem og öllum íbúum Gaza. Eitt af markmiðum Ísraela með landhernaði, er að eyðileggja þessi göng.

Ísrael1948: Sjálfstæðisyfirlýsing.

1949: Viðurkennt sem ríki af SÞ.

Forseti: Shimon Pherez

Forsætisráðherra: Benjamin Netanyahu.

Stærð: 20.770 ferkílómetrar.

Fólksfjöldi: 8.146.000.

Afkomendur land-flótta Palestínumanna hafa engan rétt til að setjast að innan landa-mæra Ísrales.Netanyahu, um stöðu flóttamanna.

Halla Harðardóttir

[email protected]

Page 14: 25 07 2014

Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300. ritstjó[email protected] Ritstjórar: Jónas Haraldsson [email protected] og Sigríður Dögg Auðuns dóttir [email protected]. Fréttastjóri: Höskuldur Daði Magnússon [email protected]. Framkvæmda- og auglýsingastjóri: Valdimar Birgisson valdimar@

frettatiminn.is. Útgáfustjóri: Teitur Jónasson [email protected] . Fréttatíminn er gefinn út af Morgundegi ehf. og er prentaður í 82.000 eintökum í Landsprenti.

Þ egar farþegar koma sér fyrir í flugvél treysta þeir því að áhöfnin sé vel þjálfuð, að reglum um viðhald vélarinnar sé fylgt og flugumsjón-armenn séu starfi sínu vaxnir. Þessu er vel fylgt eftir. Þess vegna er flug öruggur ferða-máti, þótt aldrei sé hægt að koma í veg fyrir öll slys, ekki frekar í flugi en öðru. Ástæðan getur verið óvænt bilun eða mannleg mistök.

Fáir leiða hins vegar hugann að því að farþegaflugvél í fullri flughæð, jafnvel með mörg hundruð manns innanborðs, sé grandað með flugskeyti. Þess vegna er árásin á malasísku farþega-þotuna yfir Úkraínu svo mikið áfall. Hörmulegt manntjónið snertir fólk hvarvetna.

Því miður er það ekki eins-dæmi að farþegavélar séu skotnar niður og dæmi eru um atburði svipaða þeim sem varð í liðinni viku, þar sem flugvélar

flugu yfir átakasvæði. Þá hafa farþegavélar sem villst hafa inn í lofthelgi hernaðarvelda hlotið sömu örlög, auk þeirra sem skotnar hafa verið niður vegna einhvers konar hern-aðarmistaka.

Í kjölfar atburðar eins og í Úkraínu velta ýmsir því fyrir sér af hverju farþegavélin hafi flogið yfir átakasvæði – einkum vegna þess að flugvélar frá sumum löndum sneiddu hjá flugleiðinni. Það eru eðlilegar vangaveltur en það breytir ekki því að flugleiðin var opin, hún var tiltölulega fjölfarin og fjölmörg flug-félög önnur en malasíska flugfélagið flugu sömu leið.

Hinn hörmulegi atburður í lofthelgi Úk-raínu hlýtur að hafa afleiðingar, auk þeirra sem snúa beint að flugrekendum. Ómögulegt er á þessari stunda að segja fyrir um hverjar þær verða – en allra augu beinast að Rúss-landi, einkum Pútín forseta. Þótt atburðarás voðaverksins hafi enn ekki verið staðfest bendir flest til þess að farþegavélin, með 298 manns um borð, hafi verið skotin niður af aðskilnaðarsinnum í Úkraínu, með flugskeyti sem Rússar hafi útvegað þeim. Rússar segja á hinn bóginn að stjórnvöld í Úkraínu beri ábyrgðina.

Hvað svo sem Pútín Rússlandsforseti segir breytir það ekki því að Rússland, undir hans stjórn, ber þunga ábyrgð á því stríðs-ástandi sem ríkir í Úkraínu. Hann sætti sig illa við það að Úkraína færði sig nær öðrum Evrópuríkjum en ríkið öðlaðist sjálfstæði eftir fall Sovétríkjanna. Fyrr á þessu ári færði Rússlandsforseti Evrópu á nýjan leik í búning kalda stríðsins þegar úkraínskt yfirráðasvæði á Krímskaga var með hervaldi fært undir rússnesk yfirráð. Jafnframt hafa Rússar stutt aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu með beinum og óbeinum hætti. Framferði Rússa minnti Evrópumenn á að öryggi í álfunni er ekki tryggt.

Vestrænar þjóðir svöruðu yfirgangi Rússa með efnahagsþvingunum og útilokun að hluta í samstarfi stórþjóða. Það hefur ekki dugað gagnvart yfirgangi Pútíns Rússlands-forseta. Tortíming malasísku farþegaþot-unnar kann hins vegar að reynast honum þyngri í skauti en þær aðgerðir, sama hver niðurstaða rannsóknar á voðaverkinu verður. Það mun veikja stöðu Rússlandsforseta á alþjóðavettvangi leiði rannsókn það í ljós að vélinni hafi verið grandað með flugskeyti sem Rússar útveguðu aðskilnaðarsinnum. Á það var meðal annars bent í fréttaskýringu í Morgunblaðinu, þar sem stuðst var við álit sérfræðinga, að hafni Pútín slíkri rannsókn-arniðurstöðu og haldi áfram stuðningi við að-skilnaðarsinna sé nánast öruggt að vestræn ríki herði refsiaðgerðir sínar gagnvart Rúss-landi. Þær geti haft alvarlegar afleiðingar fyrir efnahag landsins, leitt til kreppu og versnandi lífskjara.

Ákveði Pútín hins vegar að una slíkri niður-stöðu og láta af stuðningi við aðskilnaðar-sinna gæti það sömuleiðis haft alvarlegar afleiðingar fyrir hann. Það mætti túlka, eftir öflugan áróður heima fyrir, sem hugleysi. Kannanir hafa sýnt mikið fylgi við Pútín á heimaslóð eftir innlimun Krímskagans. Rússlandsforseti gæti því staðið frammi fyrir miklu fylgistapi hvorn kostinn sem hann velur. Í þá stöðu hefur hann komið sér með árásargirni og yfirgangi, stöðu sem hann sá ekki fyrir áður en malasíska farþegaþotan var skotin niður.

Afleiðingar árásarinnar á malasísku farþegaþotuna

Aðþrengdur Rússlandsforseti

Jónas [email protected]

LOABOROTORIUM LóA hjáLMTýsdóTTIR

14 fréttir Helgin 25.-27. júlí 2014

Cheddar ostarverða varla betri

en þessir

Leikskólastjóri óskastLeikskólinn Barnaból á Skagaströnd auglýsir eftir leikskólastjóra frá og með næsta skólaári. Leikskólinn er 30 – 40 barna, tveggja deilda skóli

sem ætlar að innleiða aðferðir og starfshætti Hjallastefnunnar í samstarfi við Hjallastefnuna ehf. Nánari upplýsingar um leikskólann er m.a. að

finna á http://skagastrond.is/leikskoli.asp

Við leitum að jákvæðum einstaklingi sem er tilbúinn að taka þátt í innleiðingu á Hjallastefnunni þar sem metnaður, gleði og kærleikur er

hafður að leiðarljósi. Viðkomandi þarf að vera leikskólakennari eða hafa aðra uppeldismenntun, sýna sjálfstæði í vinnubrögðum og hafa

brennandi áhuga á jafnrétti og lýðræði í leikskólastarfi.

Skólar Hjallastefnunnar starfa að sameiginlegum markmiðum eftir sömu hugmyndafræði en sjálfstæði hvers skóla er mikið. Jafnréttisuppeldi, skapandi hugsun, félagsþjálfun og einstaklingsstyrking eru innviðir hugmyndafræðinnar sem við teljum að geti skipt sköpum í þroska

komandi kynslóða.

Áhugasamir sendi umsókn eða fyrirspurnir á netfangið [email protected] eða Magnús B. Jónsson í síma 455 2700,

[email protected]

VAKANDI!VERTU

blattafram.is VERNDARI BARNA Í 10 ÁR

55% þeirra sem beita stúlkur kynferðislegu ofbeldi eru karlar tengdir fjölskyldu þeirra.

Page 15: 25 07 2014

EÐAL POTTAR OG PÖNNUR

TÖFRANDI BORÐBÚNAÐUR

TÖKUM VEL Á MÓTIVÆNTANLEGUMBRÚÐHJÓNUM– OG STOFNUM

BRÚÐARGJAFALISTAÍ ÞEIRRA NAFNI.

Gjafakort frá Ormssoner mjög góð gjöf!

Brúðkaups gjafir

JamieOliver

ÍTALSKT ESPRESSÓBeint í bollann og ilmandi ferskt

TÆRSNILLD

Hágæðastálhnífarí eldhúsið

Traustir og þægilegirörbylgjuofnar

Ö�ugt og vandað mínútugrillÞýsk gæðavara

Þær gerastekki betri!

DRAUMA-RYKSUGANER FRÁ

Þær gerastekki betri!

DRAUMA-RYKSUGANER FRÁ

Espresso ka�vél – og hiðeina sanna LAVAZZA ka�

Skaftryksugurnarhafa aldeilis

slegið í gegn

GreenEnergy

Úrvalsuppþvottavélará góðu verðiFást bæðihvítar ogí burstuðustáli

7, 10, 14 og 19 lítrastál pottará frábæru verði

Allinox

VELDU VANDAÐÞAÐ BORGAR SIG ALLTAF

LÁGMÚLA 8 · SÍMI 530 2800www.ormsson.is

OPIÐ VIRKA DAGA KL.10-18Lokað á laugardögum í sumar

ORMSSONKEFLAVÍKSÍMI 421 1535

ORMSSONÞRISTUR-ÍSAFIRÐISÍMI 456 4751

KSSAUÐÁRKRÓKISÍMI 455 4500

SR · BYGGSIGLUFIRÐISÍMI 467 1559

ORMSSONAKUREYRISÍMI 461 5000

ORMSSONHÚSAVÍKSÍMI 464 1515

ORMSSONVÍK-EGILSSTÖÐUMSÍMI 471 2038

ORMSSONPAN-NESKAUPSTAÐSÍMI 477 1900

ORMSSONÁRVIRKINN-SELFOSSISÍMI 480 1160

GEISLIVESTMANNAEYJUMSÍMI 481 3333

Page 16: 25 07 2014

kannski aðrir unnið en hún sagðist þá bara ætla að hlaupa hraðar.“

Öll fjölskyldan er á kafi í íþróttum en Hinrik Snær, tvíburabróðir Þórdísar, æfir einnig frjálsar og badminton og hefur náð góðum árangri. Pabbi Þór-dísar er Steinn Jóhannsson sem á árum áður keppti í millivegalengdar hlaupum og hefur að undanförnu keppt í þríþraut og meðal annars átt Íslandsmetin í hálfum og heilum Járn-karli. Eldri systirin er um tvítugt og æfði áður sund af miklu kappi. Þá æfði afi Súsönnu og langafi Þórdís-ar frjálsar með FH á fyrstu árum frjálsíþróttadeildar-innar svo frjálsíþrótta tengingin nær langt aftur.

Þórdís æfir enn eins og barn og er ekki í sér-stakri afreksþjálfun og segja foreldrarnir mjög mikilvægt að halda því þannig. „Við erum í góðu sambandi við þjálfarana sem eru alveg frábærir.“ Foreldrarnir mæta á nánast öll mót en bæði hafa þau mikla reynslu af frjálsíþrótta-þjálfun og aðstoða því stundum á mótum. „Það er samt erfitt að ætla að leiðbeina sínum eigin börnum. Þau eru ekki ánægð með það. Nema kannski í tæknigreinunum, eins og langstökki og þrístökki,“ segir Steinn.

Góður árangur Anítu Hinriks-dóttur á hlaupabrautinni hefur eflaust ekki farið framhjá neinum og er fjölskyldan sammála um að

hún hafi að mörgu leyti rutt braut-ina og vakið athygli fjölmiðla enn frekar á frjálsum íþróttum, ásamt því að vera góð fyrirmynd fyrir stúlkur í frjálsum. Þegar Þórdís er spurð hvort hún ætli að bæta metin hennar Anítu í framtíðinni segir hún: „Já, ég ætla að reyna það,“ án þess að hika.

Dagný Hulda Erlendsdóttir

[email protected]

Þórdís Eva Steinsdóttir er fjórtán ára gömul stúlka úr Hafnarfirði sem þykir einstaklega efnileg í frjálsum íþróttum. Á undanförnum þremur

árum hefur hún sett á sjötta tug Ís-landsmeta. Tvö metanna, í 300 og 800 metra hlaupum 14 ára stúlkna, átti mamma hennar, Súsanna Helgadóttir og höfðu þau staðið í yfir þrjátíu ár.

Met mömmu sinnar í 800 metra hlaupi sló Þórdís fyrr í sumar á móti í Gautaborg í Svíþjóð. „Ég held að ég hafi verið ánægðust þegar metið féll og grét næstum því af gleði uppi í stúku þegar ég sá tímann hennar á töflunni. Þetta gerist ekki betra,“ segir Súsanna. Í gegnum tíðina hefur oft munað litlu að metið yrði slegið. Frá því Þórdís var tíu ára hefur því mikið verið gantast með það að ef til vill yrði það hún sem myndi á endanum ná að bæta metið.

Þórdísi finnst félagslífið og fjöl-breytnin það skemmtilegasta við frjálsar íþróttir. „Það eru svo margar ólíkar og skemmtilegar greinar. Svo á ég líka mjög góðar vinkonur sem æfa með mér,“ segir Þórdís sem ekki lætur nægja að æfa frjálsar heldur er líka á fullu í fótbolta þar sem hún leikur í stöðu vinstri kantmanns. Æfingarnar skarast oft svo hún sleppir þeim til skiptis. 400 metra hlaup og þrístökk eru í mestu uppáhaldi hjá Þórdísi og hlakkar hún til að keppa í 400 metra grindahlaupi þegar hún eldist en í hennar aldursflokki er aðeins keppt í 300 metra grindahlaupi.

Aðspurð um lykilinn að góðum árangri og hvort hún borði aðeins hollan mat segir Þórdís svo ekki vera. „Ég fæ mér nú bara eitthvað ef ég er svöng, svona venjulegan mat.“ Mamma hennar bætir við að ef til vill sé það karakterinn sem ráði miklu. „Þegar

SANYL ÞAKRENNUR

•RYÐGAEKKI•PASSAÍGÖMLURENNUJÁRNIN•STANDASTÍSLENSKTVEÐURFAR•AUÐVELDARÍUPPSETNINGU•ÓDÝROGGÓÐURKOSTUR

á mót kemur veit Þórdís alveg hvað hún vill, að vinna. Hún er mjög einbeitt og mikil keppnis-manneskja. Svona hefur þetta alltaf verið. Þegar hún var fjög-

urra ára og tók þátt í víðavangs-hlaupi Hafnarfjarðar sagði hún að það væri góður dagur og að hún héldi að hún myndi vinna. Þá sagði ég henni að það gætu

Á dögunum bætti Þórdís Eva Íslandsmet mömmu sinnar, Súsönnu Helgadóttur, í 800 metra hlaupi stúlkna. Metið hafði staðið í tæplega 31 ár. Ljósmynd/Teitur

Þórdís Eva hefur sett á sjötta tug Íslandsmeta í frjálsum íþróttum og hlakkar til að fá að spreyta sig í 400 metra grindahlaupi þegar hún verður eldri.

Bætir Íslandsmet mömmu sinnar

Þórdís Eva Steinsdóttir, fjórtán ára stúlka úr Hafnarfirði, hefur sett fjölda Íslandsmeta í

hinum ýmsu greinum frjálsra íþrótta. Á dög-unum bætti hún 31 árs gamalt met mömmu

sinnar í 800 metra hlaupi í flokki 14 ára stúlkna. Hún setur markið hátt og stefnir að

því að bæta fleiri met í framtíðinni.

16 íþróttir Helgin 25.-27. júlí 2014

Page 17: 25 07 2014

NÝR MAZDA3

Nýir og notaðir bílar: Söludeildir eru opnar alla virka daga frá kl. 9-17.Brimborg Reykjavík: Bíldshöfða 8, sími 515 7040 I Brimborg Akureyri: Tryggvabraut 5, sími 515 7050 I mazda.is

Margverðlaunuð SKYACTIV spartæknin hefur veitt Mazda sérstöðu á markaðnum. Með þessari byltingarkenndu tækni hefur Mazda náð fádæma árangri til lækkunar eyðslu án þess að fórna afli né viðbragði – enda er akstursánægja eitt

aðalsmerki Mazda. Að auki er bíllinn smíðaður í anda KODO hönnunarinnar sem gælir svo sannarlega við augað.

NÝR MAZDA3zoom- zoom

margverðlaunuð Skyactiv spartæknin lækkar eyðslu og minnkar mengun.

MAZDA. DEFY CONVENTION.

Brimborg og Mazda áskilja sér rétt til að breyta verði og búnaði án fyrirvara. Útbúnaður getur verið frábrugðinn mynd í auglýsingu.

KOMDU Í

REYNSLUAKSTUR

KAUPTU NÝJAN SPARNEYTINN MAZDA MEÐ

SKYACTIV SPARTÆKNI

VERÐ FRÁ 3.190.000 KR.

Page 18: 25 07 2014

verslunarmannahelgin hvert skal halda?

Úti- og tónlistarhátíðir um allt land

Mýrarboltinn á ÍsafirðiKeppni í mýrarbolta þar sem flott-

ustu búningar fá alltaf mestu athygl-ina. Fullt af skemmtilegum böllum

þar sem fram koma Úlfur, úlfur, Agent Fresco, Ultra Mega Technobandið

Stefán, Emmsjé Gauti, Erpur og Sesar A, Mammút, Jón Jónsson, Friðrik Dór

og Playmo. www.myrarbolti.com

InnipúkinnTónlistarhátíð á Húrra

og Gauk á stöng í miðbæ Reykjavíkur. Fram koma, meðal

annarra, Amaba Dama, Ojba Rasta, Sísí Ey, Megas með

Grísalappalísu, 7berg, Reykjavíkurdætur, Snorri Helgason og

Benni Hemm Hemm. www.innipukinn.is

Sæludagar í Vatnaskógi

Vímulaus fjölskylduhátíð á vegum KFUM og KFUK.

Skemmtileg dagskrá fyrir alla fjölskylduna. http://www.kfum.is/category/vatna-

skogur/

Fjölskylduhelgi á ÚlfljótsvatniKvöldvökur, hoppikastalar, bátar,

bogfimi, smiðjur og fleira. Upplýsingar á Facebook-síðunni Útilífsmiðstöð skáta

Úlfljótsvatni.

Edrúhátíðin Laugalandi í HoltumFjölskylduhátíð á vegum SÁÁ fyrir alla fjölskyld-

una. Lifandi tónlist, barnaleikrit, morgunjóga, listasmiðja barna, íþróttakeppni, fótboltamót,

fyrirlestrar, 12 spora fundir, barnaball, varðeldur og margt fleira. www.saa.is

Þjóðhátíð í VestmannaeyjumAð venju verður brenna á Fjósakletti, flugeldasýning og brekkusöngur, auk þess sem fjölmargir tónlistarmenn

stíga á stokk, þeirra á meðal Skálmöld, Páll Óskar, Friðrik Dór, Quarashi, Retro Stefson, Mammút, Jónas Sigurðsson og ritvélar framtíðarinnar og John Grant.

www.dalurinn.is

Kotmót HvítasunnukirkjunnarKristilegt fjölskyldumót sem haldið er af Hvítasunnukirkjunni á Íslandi í

Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð. Bindindismót sem haldið hefur verið í 65 ár. Fjölskyldu- og unglingadagskrá, svo sem hæfileika-

keppnin Kotvision. www.kotmot.is

ÚthlíðÝmsir skemmti-legir viðburðir, svo sem trúba-

dorakvöld, krakkabingó og brekkusöngur. www.uthlid.is

Síldarævintýri á SiglufirðiDagskrá fyrir alla fjölskylduna, svo

sem Skoppa og Skrítla, Hafdís Huld og Alisdair og Kaleo. www.sildaraevintyri.

fjallabyggd.is

Unglingalandsmót UMFÍ SauðárkrókiVímulaus fjölskylduhátíð og eitt af stærstu íþróttamótum ársins þar sem sannur ungmennafélagsandi ríkir. Skemmtileg dagskrá fyrir fjölskylduna þar sem keppt er í fjölda íþróttagreina. Ýmis

afþreying í boði, svo sem kvöldvökur, þrautabraut, söngsmiðja, myndlistarsýning, Latibær, sápukúluland, karaoke og fleira. www.

umfi.is/unglingalandsmot-2014Ein með öllu Akureyri

Líf og fjöl frá fimmtudagskvöldi. Meðal efnis á dagskránni er

óskalagatónleikar í Akur-eyrarkirkju, Leikhópurinn Lotta,

Sirkús Íslands auk fjölda tón-listaratriða. www.einmedollu.is

Neistaflug NeskaupstaðFjölskylduskemmtun með fjölbreyttri dagskrá. Meðal þeirra sem fram koma eru Gunni og Felix, Ingó töframaður, Sveppi og Gói, Skoppa og Skrítla og

eldspúarar frá Leikfélagi Norðfjarðar. www.neistaflug.is

Aðeins vika er í versl-unarmannahelgina, eina mestu ferða- og útivistarhelgi ársins. Eflaust eru margir að

velta fyrir sér hvert skal halda. Hátíðir verða

haldnar víða um land og tók Fréttatíminn saman

þær helstu.

www.innipukinn.is

bogfimi, smiðjur og fleira. Upplýsingar á Facebook-síðunni Útilífsmiðstöð skáta

Ein með öllu Akureyri

flugeldasýning og brekkusöngur, auk þess sem fjölmargir tónlistarmenn

stíga á stokk, þeirra á meðal Skálmöld, Páll Óskar, Friðrik Dór, Quarashi, Retro Stefson, Mammút, Jónas Sigurðsson og ritvélar framtíðarinnar og John Grant.

Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð. Bindindismót

-ustu búningar fá alltaf mestu athygl-

Fjölskylduhátíð á vegum SÁÁ fyrir alla fjölskylduna. Lifandi tónlist, barnaleikrit, morgunjóga, listasmiðja barna, íþróttakeppni, fótboltamót,

fyrirlestrar, 12 spora fundir, barnaball, varðeldur

18 ferðalög Helgin 25.-27. júlí 2014

Page 19: 25 07 2014

MIÐASALA Á DALURINN.IS#DALURINN

RETRO STEFSONJOHN GRANT

KALEO • PÁLL ÓSKAR • MAMMÚT

SKÁLMÖLD • SÁLIN • SKÍMÓ

JÓN JÓNSSON

FJALLABRÆÐUR · JÓNAS SIG.

FRIÐRIK DÓR · EMMSÉ GAUTI

MIÐASALA Á DALURINN.ISMIÐASALA Á DALURINN.ISMIÐASALA Á DALURINN.ISMIÐASALA Á DALURINN.ISMIÐASALA Á DALURINN.ISMIÐASALA Á DALURINN.IS#DALURINN#DALURINN#DALURINN#DALURINN#DALURINN#DALURINN#DALURINN#DALURINN

RETRO STEFSONRETRO STEFSONRETRO STEFSONRETRO STEFSONRETRO STEFSONRETRO STEFSONRETRO STEFSONRETRO STEFSONRETRO STEFSONRETRO STEFSONRETRO STEFSONRETRO STEFSONRETRO STEFSONRETRO STEFSONRETRO STEFSONRETRO STEFSONRETRO STEFSONRETRO STEFSONRETRO STEFSONRETRO STEFSONRETRO STEFSONRETRO STEFSONRETRO STEFSONRETRO STEFSONRETRO STEFSONJOHNJOHNJOHNJOHN GRANTGRANTGRANTGRANTGRANTGRANTGRANTGRANTGRANT

KALEO • PÁLL ÓSKAR • MAMMÚTKALEO • PÁLL ÓSKAR • MAMMÚTKALEO • PÁLL ÓSKAR • MAMMÚTKALEO • PÁLL ÓSKAR • MAMMÚTKALEO • PÁLL ÓSKAR • MAMMÚTKALEO • PÁLL ÓSKAR • MAMMÚTKALEO • PÁLL ÓSKAR • MAMMÚTKALEO • PÁLL ÓSKAR • MAMMÚTKALEO • PÁLL ÓSKAR • MAMMÚTKALEO • PÁLL ÓSKAR • MAMMÚTKALEO • PÁLL ÓSKAR • MAMMÚTKALEO • PÁLL ÓSKAR • MAMMÚTKALEO • PÁLL ÓSKAR • MAMMÚTKALEO • PÁLL ÓSKAR • MAMMÚTKALEO • PÁLL ÓSKAR • MAMMÚTKALEO • PÁLL ÓSKAR • MAMMÚTKALEO • PÁLL ÓSKAR • MAMMÚTKALEO • PÁLL ÓSKAR • MAMMÚTKALEO • PÁLL ÓSKAR • MAMMÚTKALEO • PÁLL ÓSKAR • MAMMÚTKALEO • PÁLL ÓSKAR • MAMMÚTKALEO • PÁLL ÓSKAR • MAMMÚTKALEO • PÁLL ÓSKAR • MAMMÚTKALEO • PÁLL ÓSKAR • MAMMÚT

SKÁLMÖLD • SÁLIN • SKÍMÓSKÁLMÖLD • SÁLIN • SKÍMÓSKÁLMÖLD • SÁLIN • SKÍMÓSKÁLMÖLD • SÁLIN • SKÍMÓSKÁLMÖLD • SÁLIN • SKÍMÓSKÁLMÖLD • SÁLIN • SKÍMÓSKÁLMÖLD • SÁLIN • SKÍMÓSKÁLMÖLD • SÁLIN • SKÍMÓSKÁLMÖLD • SÁLIN • SKÍMÓSKÁLMÖLD • SÁLIN • SKÍMÓSKÁLMÖLD • SÁLIN • SKÍMÓSKÁLMÖLD • SÁLIN • SKÍMÓSKÁLMÖLD • SÁLIN • SKÍMÓ

JÓN JÓNSSONJÓN JÓNSSONJÓN JÓNSSONJÓN JÓNSSONJÓN JÓNSSONJÓN JÓNSSONJÓN JÓNSSONJÓN JÓNSSONJÓN JÓNSSONJÓN JÓNSSON

FJALLABRÆÐUR · JÓNAS SIG.FJALLABRÆÐUR · JÓNAS SIG.FJALLABRÆÐUR · JÓNAS SIG.FJALLABRÆÐUR · JÓNAS SIG.FJALLABRÆÐUR · JÓNAS SIG.FJALLABRÆÐUR · JÓNAS SIG.FJALLABRÆÐUR · JÓNAS SIG.FJALLABRÆÐUR · JÓNAS SIG.FJALLABRÆÐUR · JÓNAS SIG.FJALLABRÆÐUR · JÓNAS SIG.FJALLABRÆÐUR · JÓNAS SIG.FJALLABRÆÐUR · JÓNAS SIG.FJALLABRÆÐUR · JÓNAS SIG.FJALLABRÆÐUR · JÓNAS SIG.FJALLABRÆÐUR · JÓNAS SIG.FJALLABRÆÐUR · JÓNAS SIG.FJALLABRÆÐUR · JÓNAS SIG.FJALLABRÆÐUR · JÓNAS SIG.FJALLABRÆÐUR · JÓNAS SIG.FJALLABRÆÐUR · JÓNAS SIG.FJALLABRÆÐUR · JÓNAS SIG.FJALLABRÆÐUR · JÓNAS SIG.FJALLABRÆÐUR · JÓNAS SIG.FJALLABRÆÐUR · JÓNAS SIG.FJALLABRÆÐUR · JÓNAS SIG.FJALLABRÆÐUR · JÓNAS SIG.FJALLABRÆÐUR · JÓNAS SIG.FJALLABRÆÐUR · JÓNAS SIG.

FRIÐRIK DÓR · EMMSÉ GAUTIFRIÐRIK DÓR · EMMSÉ GAUTIFRIÐRIK DÓR · EMMSÉ GAUTIFRIÐRIK DÓR · EMMSÉ GAUTIFRIÐRIK DÓR · EMMSÉ GAUTIFRIÐRIK DÓR · EMMSÉ GAUTIFRIÐRIK DÓR · EMMSÉ GAUTIFRIÐRIK DÓR · EMMSÉ GAUTIFRIÐRIK DÓR · EMMSÉ GAUTIFRIÐRIK DÓR · EMMSÉ GAUTIFRIÐRIK DÓR · EMMSÉ GAUTIFRIÐRIK DÓR · EMMSÉ GAUTIFRIÐRIK DÓR · EMMSÉ GAUTIFRIÐRIK DÓR · EMMSÉ GAUTIFRIÐRIK DÓR · EMMSÉ GAUTIFRIÐRIK DÓR · EMMSÉ GAUTIFRIÐRIK DÓR · EMMSÉ GAUTIFRIÐRIK DÓR · EMMSÉ GAUTIFRIÐRIK DÓR · EMMSÉ GAUTIFRIÐRIK DÓR · EMMSÉ GAUTIFRIÐRIK DÓR · EMMSÉ GAUTIFRIÐRIK DÓR · EMMSÉ GAUTIFRIÐRIK DÓR · EMMSÉ GAUTIFRIÐRIK DÓR · EMMSÉ GAUTIFRIÐRIK DÓR · EMMSÉ GAUTIFRIÐRIK DÓR · EMMSÉ GAUTIFRIÐRIK DÓR · EMMSÉ GAUTIFRIÐRIK DÓR · EMMSÉ GAUTIFRIÐRIK DÓR · EMMSÉ GAUTIFRIÐRIK DÓR · EMMSÉ GAUTIFRIÐRIK DÓR · EMMSÉ GAUTIFRIÐRIK DÓR · EMMSÉ GAUTIFRIÐRIK DÓR · EMMSÉ GAUTIFRIÐRIK DÓR · EMMSÉ GAUTIFRIÐRIK DÓR · EMMSÉ GAUTIFRIÐRIK DÓR · EMMSÉ GAUTIFRIÐRIK DÓR · EMMSÉ GAUTIFRIÐRIK DÓR · EMMSÉ GAUTIFRIÐRIK DÓR · EMMSÉ GAUTIFRIÐRIK DÓR · EMMSÉ GAUTIFRIÐRIK DÓR · EMMSÉ GAUTI

Page 20: 25 07 2014

Á GRILLIÐ EÐA Í OFNINN!

Himneskar HrískökurMargar spennandi tegundir.

Kims snakkÍ miklu úrvali.

Gild

ir t

il 27

. júl

í á m

eðan

birg

ðir

end

ast.

UNGNAUTAHAKK

1.359 kr/kgverð áður 1.699

LÆRISSNEIÐAR ÍTALÍU MARINERAÐAR

2.999 kr/kgverð áður 3.999

KJÚKLINGUR HEILL

799 kr/kgverð áður 999

KALKÚNALÆRI ÚRBEINUÐ

1.679 kr/kgverð áður 2.399

HAMBORGARAR4 STK. 80 G. M/ BRAUÐI

699 kr/pkverð áður 899

NAUTALUNDIRFERSKAR

3.999 kr/kgverð áður 4.799

20%TILBOÐ

afsláttur á kassa25%TILBOÐ

afsláttur á kassa

20%TILBOÐ

afsláttur á kassa

30%TILBOÐ

afsláttur á kassa

PIPARSTEIK

2.659 kr/kgverð áður 3.799

30%TILBOÐ

afsláttur á kassa

Freyju Hrís súkkulaði300 gr.

og á Akureyri

í sumar!

DAG LEGA

BÚIÐ TIL

SUMARBAKKINN

20 BITA BAKKI ÁSAMT SKORNUM MELÓNUM2 LAXA NIGIRI, 2 TÚNA NIGIRI, 2 TAMAGO NIGIRI, 2 MANGÓ RÚLLUR M/ TEMPURARÆKJU OG SPICY

KRABBASALATI, 2 MAKI MARINATE LAX, 2 MAKI M/ REYKTUM LAXI OG RJÓMAOSTI, 2 CALIFORNIA, 2 M/ RÆKJU OG SÚRRI GÚRKU, 2 HOSOMAKI M/ GÚRKU OG SESAM, 2 HOSOMAKI M/ TÚNA OG TEMPURA.

FRÁBÆR Í SÓLBAÐIÐ,

PARTÝIÐ, HÁDEGIS- EÐA

KVÖLDMATINN

RÚLLA MÁNAÐARINSSPICY KRABBASALAT

OG GRANATEPLI

Grillbrauð HagkaupsHvítlauks-osta

Nú þegar sumarið er komið er tilvalið að prófa nýjung á grillið. Hvítlauksosta grillbrauð Hag-

kaups er hentugt og fljótlegt meðlæti sem passar með flestum mat og er með

ríkulegu hvítlauksbragði.

Gott á grillið!

Mmmm svo góð

helgarsteik

299 kr/stkverð áður 449

Himneskar Hrískökur

LABRADALabrada Nutrition var stofnað fyrir 18 árum af Lee Labrada fyrrum heimsmeistara IFFB, Mr. Universe og handhafa fjölmargra annara titla. Slagorð fyrirtækisins er „The Most Trusted Name in Sports Nutrition“. Markmið fyrirtækisins er að aðstoða viðskiptavini þess við að ná þeim markmiðum sem þeir setja sér, hvort sem það er í keppnisíþróttum eða daglegri heilsueflingu.

EFA LEAN sameinar ólíkar fitusýrur sem styðja við alhliða fitubrennslu, keyrir upp orkuna yfir daginn, styður við vöðvauppbyggingu.

LEANBODY 40G MRP veitir þér nægan stuðning til vöðvavaxtar og brennir fitu. Hver pakki inniheldur frábæra blöndu af besta Leanpro próteininu. Að auki eru 24 nauðsynleg vítamín og steinefni og aðeins 6 gr af sykri. Tilvalin samsetning fyrir vöðva- uppbyggingu og fitubrennslu í senn.

LEAN BODY FOR HER Þessi vara er framleidd með þarfir kvenna í huga og færir þér réttan skammt af próteini til að umbreyta líkamanum og halda óæskilegri fitu í skefjum. Meira en bara tæki til að láta þig líta betur út, Lean Body For Her bætir andlega líðan með kalki, járni, soyja próteini og öðrum heilsueflandi innihalds- og andoxunarefnum.

SOYAMARINERUÐ NAUTALUND MEÐ GRILLUÐUM FÍKJUM FYRIR 4 800 g nautalund70 ml sojasósa2 msk olía 2 msk púðursykur1 stk hvítlauksrif

1 tsk engiferduft1 tsk sesamolía8 stk ferskar fíkjurolía til að pensla með

Blandið sojasósunni, olíunni, púðursykrinum, fínt söxuðum hvítlauknum, engiferduftinu og sesamolíunni í skál. Setjið kjötið í fat, hellið marineringunni yfir og marinerið í 2 klukkustundir. Skerið fíkjurnar í tvennt og setjið þær í marineringuna í 20 mínútur. Penslið

kjötið með olíunni og grillið það á heitu grillinu í 6 mínútur á öllum hliðum. Takið kjötið af og leyfið því að standa í 10 mínútur. Penslið fíkjurnar með olíu og grillið í 2 mínútur á hvorri hlið. Grillið kjötið aftur í 4 mínútur á öllum hliðum. Svo er nauðsynlegt að láta kjötið hvíla vel áður en það er skorið niður.

Að hætti Hrefnu Rósu SætranAð hætti Hrefnu Rósu Sætran

Veldu þín eigin brauð!

EITT MESTA ÚRVAL LANDSINS AF BBQ SÓSUM

NAUTA RIB-EYE

3.374 kr/kgverð áður 4.499

25%TILBOÐ

afsláttur á kassa

HAMBORGARAR2X140 gr449 kr/pkverð áður 599

2X170 gr599 kr/pkverð áður 799

25%TILBOÐ

afsláttur á kassa

Page 21: 25 07 2014

Á GRILLIÐ EÐA Í OFNINN!

Himneskar HrískökurMargar spennandi tegundir.

Kims snakkÍ miklu úrvali.

Gild

ir t

il 27

. júl

í á m

eðan

birg

ðir

end

ast.

UNGNAUTAHAKK

1.359 kr/kgverð áður 1.699

LÆRISSNEIÐAR ÍTALÍU MARINERAÐAR

2.999 kr/kgverð áður 3.999

KJÚKLINGUR HEILL

799 kr/kgverð áður 999

KALKÚNALÆRI ÚRBEINUÐ

1.679 kr/kgverð áður 2.399

HAMBORGARAR4 STK. 80 G. M/ BRAUÐI

699 kr/pkverð áður 899

NAUTALUNDIRFERSKAR

3.999 kr/kgverð áður 4.799

20%TILBOÐ

afsláttur á kassa25%TILBOÐ

afsláttur á kassa

20%TILBOÐ

afsláttur á kassa

30%TILBOÐ

afsláttur á kassa

PIPARSTEIK

2.659 kr/kgverð áður 3.799

30%TILBOÐ

afsláttur á kassa

Freyju Hrís súkkulaði300 gr.

og á Akureyri

í sumar!

DAG LEGA

BÚIÐ TIL

SUMARBAKKINN

20 BITA BAKKI ÁSAMT SKORNUM MELÓNUM2 LAXA NIGIRI, 2 TÚNA NIGIRI, 2 TAMAGO NIGIRI, 2 MANGÓ RÚLLUR M/ TEMPURARÆKJU OG SPICY

KRABBASALATI, 2 MAKI MARINATE LAX, 2 MAKI M/ REYKTUM LAXI OG RJÓMAOSTI, 2 CALIFORNIA, 2 M/ RÆKJU OG SÚRRI GÚRKU, 2 HOSOMAKI M/ GÚRKU OG SESAM, 2 HOSOMAKI M/ TÚNA OG TEMPURA.

FRÁBÆR Í SÓLBAÐIÐ,

PARTÝIÐ, HÁDEGIS- EÐA

KVÖLDMATINN

RÚLLA MÁNAÐARINSSPICY KRABBASALAT

OG GRANATEPLI

Grillbrauð HagkaupsHvítlauks-osta

Nú þegar sumarið er komið er tilvalið að prófa nýjung á grillið. Hvítlauksosta grillbrauð Hag-

kaups er hentugt og fljótlegt meðlæti sem passar með flestum mat og er með

ríkulegu hvítlauksbragði.

Gott á grillið!

Mmmm svo góð

helgarsteik

299 kr/stkverð áður 449

LABRADALabrada Nutrition var stofnað fyrir 18 árum af Lee Labrada fyrrum heimsmeistara IFFB, Mr. Universe og handhafa fjölmargra annara titla. Slagorð fyrirtækisins er „The Most Trusted Name in Sports Nutrition“. Markmið fyrirtækisins er að aðstoða viðskiptavini þess við að ná þeim markmiðum sem þeir setja sér, hvort sem það er í keppnisíþróttum eða daglegri heilsueflingu.

EFA LEAN sameinar ólíkar fitusýrur sem styðja við alhliða fitubrennslu, keyrir upp orkuna yfir daginn, styður við vöðvauppbyggingu.

LEANBODY 40G MRP veitir þér nægan stuðning til vöðvavaxtar og brennir fitu. Hver pakki inniheldur frábæra blöndu af besta Leanpro próteininu. Að auki eru 24 nauðsynleg vítamín og steinefni og aðeins 6 gr af sykri. Tilvalin samsetning fyrir vöðva- uppbyggingu og fitubrennslu í senn.

LEAN BODY FOR HER Þessi vara er framleidd með þarfir kvenna í huga og færir þér réttan skammt af próteini til að umbreyta líkamanum og halda óæskilegri fitu í skefjum. Meira en bara tæki til að láta þig líta betur út, Lean Body For Her bætir andlega líðan með kalki, járni, soyja próteini og öðrum heilsueflandi innihalds- og andoxunarefnum.

SOYAMARINERUÐ NAUTALUND MEÐ GRILLUÐUM FÍKJUM FYRIR 4 800 g nautalund70 ml sojasósa2 msk olía 2 msk púðursykur1 stk hvítlauksrif

1 tsk engiferduft1 tsk sesamolía8 stk ferskar fíkjurolía til að pensla með

Blandið sojasósunni, olíunni, púðursykrinum, fínt söxuðum hvítlauknum, engiferduftinu og sesamolíunni í skál. Setjið kjötið í fat, hellið marineringunni yfir og marinerið í 2 klukkustundir. Skerið fíkjurnar í tvennt og setjið þær í marineringuna í 20 mínútur. Penslið

kjötið með olíunni og grillið það á heitu grillinu í 6 mínútur á öllum hliðum. Takið kjötið af og leyfið því að standa í 10 mínútur. Penslið fíkjurnar með olíu og grillið í 2 mínútur á hvorri hlið. Grillið kjötið aftur í 4 mínútur á öllum hliðum. Svo er nauðsynlegt að láta kjötið hvíla vel áður en það er skorið niður.

Að hætti Hrefnu Rósu SætranAð hætti Að hætti Hrefnu Rósu SætranHrefnu Rósu SætranAð hætti Hrefnu Rósu Sætran

Veldu þín eigin brauð!

EITT MESTA ÚRVAL LANDSINS AF BBQ SÓSUM

NAUTA RIB-EYE

3.374 kr/kgverð áður 4.499

25%TILBOÐ

afsláttur á kassa

HAMBORGARAR2X140 gr449 kr/pkverð áður 599

2X170 gr599 kr/pkverð áður 799

HAMBORGARAR

25%TILBOÐ

afsláttur á kassa

Page 22: 25 07 2014

Lausn - Þú ratar þangað ef þekkt heiti sveitarfélaganna eru tilgreind:

www.siggaogtimo.is

Demantshringur 1.36ctVerð kr 1.275.000.-

finndu sveitarfélagið

Sundabyggð og fleiri byggðir

Í Helgarpistli Fréttatímans fyrir hálfum mánuði var sett fram fróm ósk um að Keflavík hlyti fyrri sess en nafni bæjarins var fórnað við sameiningu sveitarfélaga

á Suðurnesjum. Jafnframt var á það bent að enn þann dag í dag, tuttugu árum eftir sameiningu og nafnabreyt-ingu, færu allir til Keflavíkur – ekki Reykjanesbæjar. Þá var vakin athygli á ýmsum bæjar- og sveitarfélagsnöfn-um sem trauðla hafa slegið í gegn. Á hvaða leið eru menn til dæmis þegar þeir halda í Norðurþing eða Rangár-þing ytra?

Óhætt er að segja að pistillinn hafi vakið viðbrögð og vonandi leyfist að vitna í tvo sómamenn málinu viðkom-andi. Jón Eysteinsson, fyrrverandi sýslumaður í Keflavík, sagði meðal annars í tölvupósti: „Nú er kominn tími til að vinna að því að breyta nafni bæjarins [Reykjanesbæjar] aftur í Keflavík...“ „... og leggja niður þetta nafn(skrípi), sem einungis að mig minnir 487 íbúar kusu á sínum tíma, en þær kosningar voru nauðungar-kosningar, þar sem einungis mátti kjósa um nöfnin Suðurnesjabær og Reykjanesbær, en öll önnur atkvæði voru ógild...“ en þar skilaði stór hluti kjósenda auðu eða greiddi Keflavík

atkvæði og gerði atkvæðaseðilinn þar með ógildan.“

Viðbrögð Ísólfs Gylfa Pálmasonar, sveitarstjóra í Rangárþingi eystra, voru einföld þar sem hann ræddi um nafngiftir á sveitarfélögum: „Fín ábending sem við þorum ekki að tala um.“ Vilji menn hitta Ísólf Gylfa og hans fólk halda þeir rakleitt til Hvols-vallar.

Komi einhvern tímann til samein-ingar Reykjavíkur og Seltjarnarness, bæjanna tveggja við Sundin blá, má reikna með því af fenginni reynslu, að sameinað sveitarfélag og höfuðborg landsins fái nafnið Sundabyggð!

Sumarfrí standa nú sem hæst og landsmenn eru á ferð út og suður með landakortið útbreitt. Til að stytta mönnum stundir á milli staða má því setja upp léttan sumarleik undir heit-inu: „Finndu sveitarfélagið“. Reynist það einhverjum erfitt má finna lausn hér á síðunni undir því heiti sem það – eða þau – þekkjast í raun. Nöfn þessara sveitarfélaga breyttust við sameiningar, þegar minni sveitarfé-lög gengu inn í stærri af hagkvæmnis-ástæðum.

Jónas Haraldsson

[email protected]

Strandabyggð .....

Norðurþing .....

Rangárþing eystra .....

Dalabyggð .....

Skagafjörður .....

Ölfus .....

Fjarðabyggð .....

Reykjanesbær .....

Fljótsdalshérað .....

Borgarbyggð .....

Árborg .....

Sundabyggð .....

Langanesbyggð .....

Fjallabyggð .....

Vesturbyggð .....

Rangárþing ytra .....

Snæfellsbær .....

Hornafjörður .....

1. Árborg: Selfoss, Eyrarbakki og Stokkseyri. 2. Fjarðabyggð: Neskaupstaður, Eskifjörður, Reyðarfjörður, Fáskrúðsfjörður og Stöðvarfjörður. 3. Skagafjörður: Sauðárkrókur, Hofsós og nágrenni. 4. Borgarbyggð: Borgarnes og nágrenni. 5. Fljóts-dalshérað: Egilsstaðir og nágrenni. 6. Norðurþing: Húsavík, Kópasker og Raufarhöfn. 7. Hornafjörður: Höfn og nágrenni. 8. Fjallabyggð: Siglufjörður og Ólafsfjörður. 9. Ölfus: Þorlákshöfn og nágrenni. 10. Rangárþing ytra: Hella og nágrenni. 11. Rangárþing eystra: Hvolsvöllur og nágrenni 12. Snæfellsbær: Ólafsvík, Hellissandur og Rif. 13. Vesturbyggð: Patreksfjörður og Bíldudalur. 14. Dalabyggð: Búðardalur og hreppar Dalasýslu. 15. Langanesbyggð: Þórshöfn og Bakkafjörður. 16. Strand-abyggð: Hólmavík og hreppar Strandasýslu. 17. Reykjanesbær: Keflavík, Njarðvíkur og Hafnir 18. Sundabyggð: Hugsanlegt framtíðarnafn á höfuðborginni, sameinist hún Seltjarnarnesi!

Vilji menn hitta Ísólf Gylfa og hans fólk halda þeir rakleitt til Hvolsvallar.

1

23

4

5

6

7

8

9

1011

Rangárþing eystra .....

12

1314

1516

17 9918

Tengdu sveitar-félagið við númer og sjáðu hvað þú nærð

mörgum réttum

22 sumarleikur Helgin 25.-27. júlí 2014

Page 23: 25 07 2014

Reykjavík • Tangarhöfða 8 • Sími: 590 2045www.benni.is • Þjónustuborð: 590 2000

Reykjavík: Fiskislóð 30 og Grjóthálsi 10 Reykjanesbæ: Njarðarbraut 9

Þjónustusími: 561 4200 Bílabúð Benna - Dekkjaþjónusta

Öryggið liggur í gæðunum!Fáðu aðstoð við val á gæðadekkjum hjá söluaðilum okkar um land allt

Dekkin eru eina snerting bílsins við veginn og öryggi þitt veltur því á gæðum þeirra. Við búum að áratuga reynslu og vitum að mikill munur er á gæðum og endingu þeirra dekkja sem eru í boði á markaðnum. Við hvetjum bíleigendur til að fá aðstoð fagmanna okkar við val á dekkjum með rétta eiginleika - það er öruggast.

Reykjavík • Tangarhöfða 8 • Sími: 590 2045

Dekkin eru eina snerting bílsins við veginn og öryggi þitt veltur því á gæðum þeirra. Við búum að áratuga reynslu og vitum að mikill munur er á gæðum og endingu þeirra dekkja sem eru í boði á markaðnum. Við hvetjum bíleigendur til að fá aðstoð

það er öruggast.

Nánari upplýsingará benni.is

Við erum á Facebook

Page 24: 25 07 2014

Toshiki Toma er prestur innflytjenda á Íslandi og starfar á vegum

þjóðkirkjunnar. Í starfi sínu aðstoðar hann fólk af öllum trúarbrögðum og hefur beitt sér fyrir mannréttindum innflytjenda. Fyrstu árin var hann oft spurður hvers vegna hann væri aðstoða fólk sem ekki væri kristinnar trú-ar en hann segir þetta ekki flókið; sé fólk í vanda, sé hann reiðubúinn að hjálpa, sama hver trúin er. Toshiki giftist íslenskri konu árið 1990 og saman fluttu þau til hingað til lands tveimur árum síðar. Síðar skildu þau en eiga saman tvö börn, þau Ísak og Önnu Maríu.

Kristni er nátengd verka-lýðshreyfingunni í JapanKristin trú er ekki algeng í Japan og er Toshiki sá eini kristni í sinni fjölskyldu. „Á unglingsárunum var ég leitandi og las mikið um heimspeki og hin ýmsu trúarbrögð. Í kirkjunni hitti ég gott fólk og leið vel þar. Svo þegar ég var tvítugur var ég skírður.“ Toshiki segir að þó kirkjan í Japan sé fámenn hafi hún haft mikil áhrif á samfélagið. „Japan var lokað land þar til fyrir 150 árum er Meji-byltingin var gerð. Þá var byrjað að byggja upp nútímaríki með hugmyndum um lýðræði og mannréttindi. Þá kom mót-mælendatrú til Japans sem

ný hugmyndafræði. Í Japan er kristni nátengd verkalýðs-hreyfingunni og til vinstri pólitískt séð og það fannst mér alveg rökrétt. Svo kom ég til Íslands þar sem þessu er öðruvísi háttað.“

Hjálpar þeim sem þurfa hjálpÍ starfi sínu veitir Toshiki innflytjendum aðstoð og vinnur að því að koma í veg fyrir fordóma og mismunun. Á fyrstu árunum var hann nær daglega spurður að því hvers vegna hann, sem þjóðkirkjuprestur, væri að aðstoða búddista frá Asíu. Enn þann dag í dag er hann spurður þessarar spurn-ingar. „Það skiptir mig ekki máli hverrar trúar fólk er. Ef það þarf á hjálp að halda, hjálpa ég. Nú til dags hitti ég marga múslima. Stundum er kvartað yfir því að ég geri ekki meira af því að sinna trúboði. Sumir telja það mikilvægasta hluta starfsins en því er ég ósammála. Fyrir mér er mikilvægara að að-stoða innflytjendur andlega og einnig við praktíska hluti og að sýna þeim fram að kirkjan sé með þeim.“

Prestar innflytjenda á Norðurlöndum hittast annað slagið og meðal þeirra eru tvær andstæðar stefnur ríkjandi. Annars vegar að tala um Jesú við fólk í neyð því trúin eigi eftir að hjálpa því. Hins vegar einfaldlega að hjálpa fólki í neyð svo að það fái sjálfstraust aftur. „Sú síðari er mín stefna og ég

held að miklu fleiri aðhyllist hana. Það er eitthvað rangt við það að segja við fólk í neyð: „Ef þú trúir á Guð skal ég hjálpa þér.“

Glósaði blaðagreinarToshiki fæddist í Tókýó árið 1958 og bjó þar til þrítugs er hann tók við stöðu prests í borginni Nagoya. Stuttu áður en hann lauk námi í prestaskóla fór hann til Ísra-els á námskeið hjá sænskri stofnun og kynntist þá Helgu Soffíu Konráðsdóttur sem þá starfaði sem prestur í Uppsölum í Svíþjóð. Þau felldu hugi saman og giftu sig á Íslandi stuttu síðar og hún flutti svo til Nagoya. „Þar bjuggum við í tvö ár en ákváðum svo að flytja til Íslands í þeirri von að við gætum bæði þjónað sem prestar,“ segir hann.

Fyrstu árin á Íslandi gekk illa hjá Toshiki að fá starf og vann hann ýmis hlutastörf og hugsaði um börnin tvö, þau Ísak og Önnu Maríu. „Þá fékk ég tækifæri til að kenna börnunum mínum japönsku og enn í dag tala ég alltaf jap-önsku við þau,“ segir hann og brosir. Toshiki fór svo í íslenskunám við HÍ og lauk auk þess fögum um sögu kristni og annað svo hann yrði fullfær um að messa hér á landi. Réttu orðin til að nota við prestsstarfið lærði hann svo við lestur aðsendra greina í dagblöðunum. „Þar var alltaf eitthvað um kirkju-

SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR & KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS - MIÐASALA: 412 7711

EYE ON FILMS, SEX SPENNANDI MYNDIR

BEFORE YOU KNOW IT

ONLY IN NEW YORK MAN VS TRASH

THE GAMBLER

SUPERNOVA

CLIP

Það er eitt-hvað rangt við að segja við fólk í neyð: „Ef þú trúir á Guð skal ég hjálpa þér.“

Toshiki Toma hefur starfað sem prestur innflytjenda á Íslandi í nær tvo áratugi. Hann segir fólk oft tapa útgeislun sinni í erfiðleikum en að hún komi alltaf aftur þegar lífið kemst á réttan kjöl. Toshiki er frá Japan þar sem gamalgrónar reglur gilda í samskiptum fólks og öldruðu sem og háttsettu fólki er alltaf sýnd mikil virðing. Hann kann vel að meta íslensku samskiptareglurnar þar sem fólk hefur val um það fyrir hverjum það ber ómælda virðingu.

Ég er sá eini kristni í fjölskyldunniToshiki Toma flutti til Íslands árið 1992 með þáverandi eiginkonu sinni, Helgu Soffíu

Konráðsdóttur. Hann telur viðhorf Íslendinga til innflytjenda hafa tekið miklum breyt-ingum á þeim tíma og nú sé í góðu lagi að tala ekki framúrskarandi góða íslensku. Lj

ósm

ynd:

Har

i

Framhald á næstu opnu

24 viðtal Helgin 25.-27. júlí 2014

Page 25: 25 07 2014

Við gerum meira fyrir þig

Öll v

erð

eru

bir

t m

eð f

yrir

vara

um

pre

ntv

illu

r og

/eð

a m

yndabre

ngl

.

199kr./kg

Bökunar-kartöflur í lausu

267 kr./kg

www.noatun.is

Þorskhnakki með brúnuðu smjöri og hvítlaukskartöflumús 800 g léttsaltaðir þorskhnakkar 50 ml olía 30 g smjör 1 rósmarínstilkur1 hvítlauksgeiri

Steikið þorskinn á pönnu á roð- hliðinni upp úr olíu með hvítlauk og rósmarín í ca 2-3 mín. Snúið fisknum og bætið smjöri í. Leyfið smjöri að freyða og steikið í 2-3 mín, eftir stærð.

Kartöflumús

3 bökunarkartöflur skrældar og skornar í bita börkur af ½ sítrónu 1 rifinn hvítlauksgeiri1 dl rjómi50 g smjörBlandaðar kryddjurtir saxaðar (basilíka, graslaukur, steinselja)salt eftir smekk

Sjóðið kartöflur í vatni þar til meyrar, hellið vatninu af og bætið restinni af hráefni í og hrærið saman. Má vera gróf, smakkið til með salti.

Brúnað smjör

200 g smjör 1 hvítlauksgeiri saxaður fínt 2 msk. muldar heslihnetur saxaðar kryddjurtir börkur af hálfri sítrónu

Hitið smjör í potti og hrærið í þar til það fer að freyða og brúnast lítillega. Takið smjörið af hita og leyfið því að kólna 5-10 mín. Bætið í restinni af hráefninu rétt áður en fiskurinn er borinn fram.

Fyrir 4

H a m r a b o r g – N ó a t ú n 1 7 – H r i n g b r a u t – A u s t u r v e r – G r a f a r h o l t

585 kr./pk.

Þykkvabæjarkartöflugratín m/beikoni, 600 g

með brúnuðu smjöri og hvítlaukskartöflumús Kartöflumús Brúnað smjör

200 g smjör

1998 kr./kg

1798 kr./kg

Gourmet

saltfisks hnakkastykki

Avocado

599 kr./kg779 kr./kg

Ferskur ananas

279 kr./kg319 kr./kg

4698 kr./kg

Íslenskt ungnauta entrecode

5298 kr./kg

2158 kr./kg

Lambakótilettur

2398 kr./kg2198 kr./kg

ÍM kjúklinga -bringur

2469 kr./kg689 kr./pk.

Bestirí kjöti

589 kr./pk.529kr./pk.

Grillbakki m/sætum kartöflum, 400 g

FerskirFerskirí fiski

GrillGrillsumar!

Page 26: 25 07 2014

ALLRI

SUMARVÖRU

40-60

TEKK COMPANY og HABITAT | Kauptúni | Sími 564 4400Opið mánudaga til laugardaga kl. 11-18 og sunnudaga kl. 13-18

www.habitat.is | Vefverslun á www.tekk.is

40

TEVA sólstóll/bekkurFjórir litir – 8.700 kr.

40MAUI sólstóllmeð taubaki 10.350 kr.

mál. Ég skrifaði niður orðin sem ég skildi ekki og lærði þau sér-staklega. Eftir tvo til þrjá mánuði var ég búinn að bæta orðaforðann heilmikið. Eftir að börnin sofnuðu einbeitti ég mér alltaf að íslensku-náminu. Það var erfitt að skilja ekki íslensku nógu vel til að vinna og eiga samskipti við Íslendinga.“

Árið 1996 lauk Toshiki náminu frá HÍ og hóf þá starf sitt sem prestur innflytjenda. „Á tíunda áratugnum voru margar konur frá Asíu sem bjuggu við erfiðar aðstæður, eins og alkóhólisma og heimilisofbeldi. Á þeim tíma var nær enginn staður fyrir þær að leita á og enginn starfsmaður ríkisins sem sá um málaflokkinn, ef Útlendingastofnun er undanskil-

in, enda er hún allt annars eðlis. Hjá borginni voru þó 3,5 stöðugildi hjá Miðstöð nýbúa og var hún eina skjólið fyrir innflytjendur. Ég vann náið með starfsfólkinu þar.“

Skilnaðurinn áfallÁrið 1999 skildu Toshiki og Helga Soffía eftir níu ára hjónaband og var skilnaðurinn honum mikið áfall. „Foreldrar mínir höfðu þá verið hamingjusamlega giftir í fimmtíu ár og ég átti von á að það yrði eins hjá okkur. Ég flutti til Íslands til að eiga hamingjusamt fjölskyldulíf þar sem við gætum bæði unnið sem prestar svo það voru mikil vonbrigði að það skyldi ekki ganga upp. Þetta voru erfiðir tímar, þar sem við höfðum stopula

vinnu en okkur hefur tekst að vera góðir vinir alla tíð og börnin hafa dvalið hjá mér nær allar helgar.“

Eftir skilnaðinn kom aldrei til greina hjá Toshiki að flytja aftur til Japans enda er starfið hans köllun. Í byrj-un júní síðastliðinn lést faðir hans. Hann fékk heilablóð-fall árið 2007 og hafði verið veikur síðan og búið á hjúkr-unarheimili með eiginkonu sinni. Toshiki hefur heimsótt foreldra sína reglulega til Japans en kveðst oft hafa fundið fyrir samviskubiti að vera ekki alltaf til staðar fyrir þá. „Það er þó kostur að ég hef alltaf fengið frí úr vinnunni þegar ég hef farið til þeirra. Ef ég væri í vinnu í Japan væri það ekki svo auðvelt því vinnustaðamenn-ingin þar er allt öðruvísi og harðari.“

Erfitt að komast inn í hópinnFyrstu árin á Íslandi upp-lifði Toshiki töluvert ósjálf-stæði, þekki fáa og kunni ekki tungumálið. Hans til-finning var sú að sumt fólk í kringum þau hjónin spjallaði frekar við eiginkonu hans en hann og það gramdist honum. „Á fyrstu árunum þegar ég var mikið heima komu oft börn í heimsókn að leika við okkar börn. Ég hafði mjög gaman af því og eldaði gjarna mat. Foreldrar barnanna þökkuðu konunni minni svo kærlega fyrir mat-inn en ekki mér. Ég held að það hafi ekki verið illa meint en bara auðveldara að tala við hana því hún er íslensk.“ Eftir skilnaðinn breyttist þetta og fólk fór að tala beint við Toshiki. „Þá varð ég sjálf-stæð manneskja á Íslandi. Þegar ég geri eitthvað gott fæ ég þakkirnar og skamm-irnar sömuleiðis þegar ég geri eitthvað rangt. Þannig á

það líka að vera.“ Hann fann líka fyrir því

hversu erfitt var að komast inn í hópinn hjá Íslendingum sem margir eiga sér sam-eiginlega fortíð og hafa

þekkst lengi. „Hér gengur fólk saman í grunnskóla, menntaskóla og háskóla og á að mörgu leyti sameiginlega reynslu. Þannig er það ekki í Japan. Ég rekst ekki á bekkj-arsystkini mín úti á götu í miðbæ Tókýó.“ Hann segir þessa nálægð á milli Íslend-inga geta verið hindrun fyrir útlendinga. „Til dæmis mæti ég ekki alltaf á Prestastefnu, sérstaklega ekki ef hún er haldin úti á landi. Þá er hún eins og endurfundir gamalla vina. Margir prestanna voru saman í háskóla og hafa haldið nánu sambandi síðan. Ég deili þessari reynslu ekki með þeim og verð því svolítið útundan.“

Fannst Íslendingar jafn-vel dónalegirÍ Japan eru stífar og gamal-grónar reglur í samskiptum fólks og til siðs að bera alltaf virðingu fyrir öldruðu fólki og háttsettu fólki. Hér á landi eru samskiptin afslapp-aðri og tók það svolítinn tíma fyrir Toshiki að venjast því og fyrstu árin fannst honum Íslendingar jafnvel svolítið dónalegir. „Verst fannst mér þegar börn kölluðu mig Toshiki en ekki herra Toma. Það hefði aldrei gerst í Japan. Svo lærði ég að þetta er hluti af menningunni. Þessu fylgja líka kostir fyrir mig því hérna þarf ég ekk-ert endilega að sýna eldra fólki og háttsettu fólki sér-staka virðingu nema ég vilji sjálfur. Það er gott að hafa það frelsi.“

Toshiki telur viðhorf Ís-lendinga til útlendinga hafa tekið miklum breytingum frá þeim tíma þegar hann flutti fyrst hingað og að innflytjendum sé sýnt um-burðarlyndi þó þeir tali ekki framúrskarandi góða íslensku. Árið 2000 skrifaði hann grein í blað og fékk mikil viðbrögð frá samfé-laginu. Þá hafði starfsfólki Miðstöðvar nýbúa staðið til boða að senda þátttakendur í spjallþátt um innflytj-endur. Það stakk upp á að innflytjendur myndu mæta í þáttinn en því hafnað á þeim forsendum að íslenskir hlustendur myndu ekki þola að hlusta á lélega íslensku. „Þá var mér nóg boðið og skrifaði grein um að íslenska tungumálið væri vissulega fallegt en að það mætti ekki tilbiðja það eins og guð og að fólk sem ekki tali góða íslensku sé ekki verra fyrir vikið.“ Um kvöldið var honum boðið í Kastljós þar sem fjallað var um málið og hann fékk þar að tjá sig á sinni íslensku. Í framhald-inu hóf Ævar Kjartansson að bjóða útlendingum reglulega í þætti sína á Rás 1, meðal

annars til að Íslendingar myndu venjast því að hlusta á íslensku talaða með út-lenskum hreim.

Fólk tapar útgeislun í erfiðleikum Í starfi sínu með innflytj-endum heyrir Toshiki um sömu gallana í kerfinu aftur og aftur og vekur þá athygli yfirvalda á þeim. Hann segir innflytjendur oft hrædda við að kvarta af ótta við neikvæð viðbrögð. „Ég er í opinberri þjónustu og get gert það. Til dæmis hafa hælisleit-endur ekki neina leið til að koma sínum málum í farveg. Stundum komast málin í fréttirnar og fá í framhaldinu farsælan endi en það er bara lítill hluti þeirra. Fyrir ára-mót átti að senda fjölskyldu frá Kólumbíu úr landi en eftir fjölmiðlaumfjöllun fékk hún dvalarleyfi. Mér þykir leitt að raunveruleikinn sé svona og að málin þurfi að fara þessa leið til að fá sann-gjarna málsmeðferð.“

Ein af ábendingum Tos-hiki til ríkisins hefur verið að hælisleitendur á Íslandi fái persónuskilríki. Á tíma-bili fékkst það í gegn en á dögunum komst hann að því að á FIT-hosteli er enginn með íslensk persónuskilríki. „Eins er atvinnuleit mjög erfið fyrir hælisleitendur. Það er ekki skýrt hver megi vinna. Aðgerðaleysið reynist flestum erfitt. Ég hef tvisvar misst vinnuna og veit hversu vond tilfinning það er að hvergi sé þörf fyrir mann. Hælisleitendur geta ekki nýtt sér þjónustu Vinnumála-stofnunar því þeir eru ekki í kerfinu og hafa ekki tengsl til að frétta af lausum störf-um.“ Þeir sem hafa fundið vinnu geta svo lent í því að bíða í sjö til níu mánuði eftir atvinnuleyfi en vinnuveit-endur geta sjaldnast beðið svo lengi því þá vantar starfs-kraft strax.

Þrátt fyrir að starfa með fólki í erfiðleikum fylgja starfinu einnig gleðistundir. Upplifun Toshiki er sú að innflytjendur í erfiðleikum birtist Íslendingum oft sem vesalingar í slæmu ástandi. „Fyrir mörgum árum aðstoð-aði ég fjölskyldu frá Austur-Evrópu. Konan var ófrísk og mér fannst hún líta út fyrir að vera við slæma heilsu og eldri en hún var. Það hafði tekið þau langan tíma að fá úrlausn sinna mála á Íslandi. Nokkrum árum síðar var ég á gangi í háskólanum þegar falleg kona kallaði á mig. Í fyrstu þekkti ég hana ekki því hún var gjörbreytt. Þetta var þá konan frá Austur-Evrópu. Stuttu síðar fór ég í mat til fjölskyldunnar sem hafði blómstrað á Íslandi. Fólk tapar oft útgeislun sinni í erfiðleikum en hún kemur aftur þegar lífið kemst á réttan kjöl. Ég upplifi það oft og það gleður mig alltaf jafn mikið.“

Dagný Hulda Erlendsdóttir

[email protected]

Hjónavígsla Japana í Kópavogs-kirkju.

Foreldrar mínir höfðu þá verið hamingju-samlega giftir í fimmtíu ár og ég átti von á að það yrði eins hjá okkur.

Toshiki Toma með börnunum sínum, þeim Ísak 23 ára, nema í arkitektúr við LHÍ og Önnu Maríu 20 ára, nema í læknis-fræði við HÍ.

Toshiki með föður sínum sem lést fyrr í sumar. Í gegnum árin hefur hann oft fundið fyrir samviskubiti að vera ekki alltaf til staðar fyrir foreldra sína. Hann segir það þó kost að hafa alltaf fengið frí í vinnunni til að fara til þeirra. Væri hann í vinnu í Japan væri það ekki auðvelt því vinnustaða-menningin þar er allt öðruvísi og harðari.

26 viðtal Helgin 25.-27. júlí 2014

Page 27: 25 07 2014
Page 28: 25 07 2014

Davíð Helga-son er lítt þekktur hér á landi þrátt fyrir að vera forstjóri eins áhrifamesta

hugbúnaðarfyrirtækisins í tölvu-leikjaheiminum, Unity, sem fram-leiðir hugbúnað sem notaður er til tölvuleikjagerðar. Talið er að um helmingur allra framleiðenda tölvuleikja fyrir snjallsíma og spjaldtölvur í heiminum styðjist við hugbúnað Unity sem styður við allar gerðir tækja. Unity er með höfuðstöðvar í Kaupmanna-höfn þar sem fyrirtækið var stofn-að fyrir ellefu árum af þremur vin-um sem voru flinkir forritarar og langaði að búa til tölvuleiki. Tölvu-leikirnir urðu aldrei að veruleika – en nú, rúmum áratug síðar, metur Economist tímaritið Unity á rúma hundrað milljarða íslenskra króna sem gerir það jafnframt að stærsta netfyrirtæki Danmerkur með 460 starfsmenn í 18 löndum.

Bróðir Egils HelgasonarÞað er hins vegar auðvelt að tengja Davíð inn í íslensku þjóðar-sálina. Hann er sonur Sigrúnar Davíðsdóttur, fréttamanns RÚV í London, og dr. Helga Guðmunds-sonar, prófessors í íslenskum fræðum sem jafnframt er faðir Egils Helgasonar fjölmiðlamanns og þjóðfélagsrýnis og Höllu Helga-dóttur, framkvæmdastjóra Hönn-unarmiðstöðvar Íslands. Bróðir Davíðs er einnig Ingvar Helgason fatahönnuður sem hefur vakið athygli fyrir tískumerkið Ost-wald Helgason sem hann stofnaði

er bökuð úr Kornax brauðhveitinuer bökuð úr Kornax brauðhveitinuer bökuð úr Kornax brauðhveitinu

Föstudagspizzan

ásamt unnustu sinni. Þá er ónefnd-ur Ari, fjárfestir hjá stóru fjárfest-ingafyrirtæki í London og tvær ungar systur sem enn eru í námi, Úlfhildur og Ragnhildur. Davíð er því að mörgu leyti íslenskari en allt sem íslenskt er þótt hann hafi ekki búið hér síðan 1987.

Hann var tíu ára þegar hann flutti til Kaupmannahafnar með móður sinni, Sigrúnu, sem var um árabil blaðamaður Morgunblaðs-ins þar í borg þangað til hún flutti til London þegar Davíð var tví-tugur. „Ég hef alltaf haldið miklum tengslum við Ísland, komið hingað einu sinni til tvisvar á ári hið minnsta og var hér í sumarvinnu þegar ég var yngri,“ segir Davíð.

Ævintýri UnitySaga Unity er ævintýraleg og velgengnin ekki síður. Tveir vinir komu saman árið 2002 og ætluðu sér að forrita leiki. Þeir voru með aðstöðu í kjallara einum í Kaup-mannahöfn þar sem þeir sátu dag

og nótt við uppáhaldsiðjuna sína. „Ég var flinkur forritari þegar ég var lítill, var farinn að forrita tíu ára gamall. Ég var ekki einn af þessum allra bestu snillingum, verð ég að viðurkenna, en ég var samt frekar klár enda var þetta mitt stærsta áhugamál,“ segir Davíð. „Planið mitt var alltaf að verða vísindamaður, eðlisfræðing-ur, og ég fór í eðlisfræði í háskóla en lauk henni ekki og flakkaði á milli greina, fór líka í sálfræði og lærði arabísku því ég hafði mikinn áhuga á Mið-Austurlöndum og fiktaði í tölvunarfræði í stuttan tíma. Ég dróst hins vegar alltaf inn í tölvuheiminn aftur,“ segir Davíð og lýsir því hvernig hann starf-aði sjálfstætt við heimasíðugerð og hugbúnaðargerð eftir mennta-skóla, sem honum fannst fljótt ekki nógu mikil áskorun.

Hann og vinur hans úr mennta-skóla ákváðu því að nota forritun-arhæfileika sína og búa til tölvu-leik. „Ég hafði safnað smá pening,

nóg til að borga húsaleigu og vann svo á kaffihúsi á kvöldin og um helgar til að eiga fyrir mat,“ segir Davíð. Fljótlega bættist þriðji vin-urinn í hópinn og árið 2004 stofn-uðu þeir fyrirtækið Unity. Áður en tölvuleikurinn leit dagsins ljós voru þremenningarnir búnir að forrita verkfæri fyrir þá sjálfa til að búa til tölvuleikinn og uppgötvuðu að tæknin sem þeir voru búnir að búa til var nokkuð góð. „Við vorum farnir að hafa minni áhuga á því að gera leikina og áhuginn fyrir tækninni jókst,“ segir Davíð. Árið 2005 gaf Unity út fyrstu alvöru út-gáfuna af Unity, hugbúnaðarpakka til að búa til tölvuleiki. „Þetta var áður en sjallsímarnir urðu til þannig að hugbúnaðurinn okkar var stílaður inn á PC, Macintosh og vefinn,“ segir Davíð.

Tekjulausir árum samanÁrum saman höfðu þremenning-

Framhald á næstu opnu

Saga Unity er ævin-týraleg og velgengnin ekki síður.

Tölvuleikjarisi í Silicon ValleyÍslendingurinn Davíð Helgason er eitt af stóru nöfnunum í tölvuleikjaiðnaðinum í Silicon Valley í Bandaríkjunum. Hann stofnaði fyrirtækið Unity sem framleiðir hugbúnað fyrir leikjaframleiðendur og er talið að um helmingur allra tölvuleikja sem fram-leiddir eru fyrir snjallsíma og spjaldtölvur sé gerður með hugbúnaði Unity. Davíð er sonur Sigrúnar Davíðsdóttur, blaðamanns Spegilsins á RÚV og jafnframt bróðir Egils Helgasonar fjölmiðlamanns.

Davíð Helgason er að mörgu leyti íslenskari en allt sem íslenskt er þótt hann hafi ekki búið hér síðan 1987.

28 viðtal Helgin 25.-27. júlí 2014

Page 29: 25 07 2014

FLJÚGÐU Á FESTIVALMEÐ FLUGFÉLAGI ÍSLANDS

BRÆÐSLAN(26. - 28. júlí)

Flugfélag Íslands mælir með því að falla í stafi á Bræðslunni á Borgarfirði eystri. Gamla síldar­bræðslan hefur öðlast nýtt líf og bræðir núna hjörtu tónleikagesta með heitum tilfinningum og tónlist. Dulúð landslagsins magnar áhrifin í ómfagurt sumarævintýri. Bókaðu flugið ­ Bræðslan er sko ekkert slor.

EIN MEÐ ÖLLU(1. - 4. ágúst)

Flugfélag Íslands mælir með einni með öllu, rauðkáli og kók í bauk. Höfuðstaður Norðurlands stendur undir nafni með litríkri skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Hátíðin byrjar á útitónleikum sem hrinda af stað bylg ju viðstöðulausrar kátínu sem springur svo út í risaflugeldasýningu yfir Pollinum. Bókaðu flugið strax.

VINGUMST: facebook.com/flugfelag.islandsFLUGFELAG.IS

ÞJÓÐHÁTÍÐ Í EYJUM(1. - 4. ágúst)

Flugfélag Íslands mælir með því að taka flugið á Þjóðhátíð um verslunarmannahelgina. Þar sameinast gleðipinnar allra landa við söng og dans. Fyrir marga er þetta hápunktur sumarsins en ekkert jafnast þó á við að sjá brennuna á Fjósakletti speglast í augum sem þú elskar. Bókaðu strax flug fyrir augun þín til Eyja.

MÝRARBOLTI (1. - 4. ágúst)

Flugfélag Íslands mælir með því að drulla sér vestur um verslunarmannahelgina og sóða sig almennilega út. Safnaðu liði og njóttu þess að sjá vini þína veltast í forinni. Hjá mörgum er það hápunktur sumarsins að fá að atast með blauta tuðru í leðjunni og skemmta sér með fjörlegasta liði landsins. Sturtan að leik loknum er líka mögnuð andleg upplifun.

BÓKAÐU

TÍMANLEGA Á

FLUGFELAG.IS

ORMSTEITI(15. - 24. ágúst)

Flugfélag Íslands mælir með því að heiðra Lagarfljótsorminn á Egilsstöðum í ágúst. Hátíðahöld Ormsteitis teyg ja anga sína vítt og breitt um héraðið og glæða allar helstu náttúrugersemar svæðisins lífi. 10 dagar af menningu sem heimamenn sitja á allan ársins hring eins og ormar á gulli.Bókaðu flugið ­ kanski sérðu eitthvað hlykkjast um í fljótinu.

NEISTAFLUG(1. - 4. ágúst)

Flugfélag Íslands mælir með Neskaupsstað fyrir fjörkálfa á öllum aldri um verslunarmannahelgina. Dansiböll á hverju kvöldi og látlaus skemmti dagskrá yfir daginn. Hér koma allar kynslóðir saman og hlátrasköllin óma í logninu. Grill, drullubolti, varðeldur, leikhópar, töfrabrögð og dúndurtónlist. Fljúgðu í fjörið.

Page 30: 25 07 2014

arnir litlar sem engar tekjur. Þeir náðu að kría út smá lán hjá vinum og vandamönnum og unnu auka-vinnu meðfram forritunarvinn-unni. „Eftir á að hyggja var þetta ekkert góð hugmynd,“ segir Davíð og hlær. „Ef litið er á viðskipta-hugmyndina „objektívt“ var þetta ekkert áhugaverður markaður. En „pródúktið“ var svakalegt... mjög, mjög gott. Þótt það hafi verið frekar slæmt til að byrja með hafði það óskaplega flotta styrki. Ég segi við fólk sem biður mig um ráð fyrir viðskiptahugmyndina sína að það eigi ekki að hafa áhyggjur af veikleikanum heldur einblína á sterkasta styrkleikann. Það er oft nóg að gera eitthvað eitt alveg svakalega vel svo hugmyndin geti orðið að veruleika,“ segir Davíð.

„Það sem við gerðum vel var að við bjuggum til hugbúnað sem var mjög létt að nota. Hann var ekkert mjög öflugur þótt hann hafi orðið það seinna. En það var þægilegt að nota hann þannig að þeir sem byrj-uðu að nota hann vildu halda því áfram. Þeir fáu notendur sem við fengum framan af sögðu vinum sínum frá vörunni, sem sögðu svo vinum sínum. Við vorum hins veg-ar mörg ár að vaxa mjög hægt. Við höfðum örlitlar tekjur frá sumrinu 2005. Fyrst dugðu þær til að borga fyrir skrifstofu, svo fengum við smá vasapeninga og svo fórum við að geta ráðið einn og einn snill-ing,“ segir Davíð.

„Við réðum nokkra óskaplega snillinga, það er eitt af því sem við gerðum vel. Allir þeir sem komu inn voru á heimsmælikvarða. Við fórum í raun ekki að fá mannsæm-andi laun fyrir en árið 2009 og vorum því einhvern veginn í svona „survival“ gír í 6 ár,“ segir Davíð og hlær og bætir því við að hann mæli ekki með því við nokkurn mann að fara þá leið sem þeir fóru.

iPhone stóri vendipunkturinnStóri vendipunkturinn hjá Unity var árið 2008 þegar Appstore iPhone opnaði og Unity náði for-skoti á markaðinn með því að sníða hugbúnað sinn að leikjagerð fyrir iPhone. „Við höfðum haft mik-inn áhuga á iPhone eftir að hann kom út 2007 og vorum spenntir fyrir snjallsímahugmyndinni. Við bjuggumst við því að eitthvað myndi gerast á markaðinum þegar iPhone myndi opna Appstore – en sáum náttúrulega aldrei fyrir hversu stórt þetta tækifæri reynd-ist vera. Við flýttum okkur því að búa til útgáfu af Unity fyrir iPhone og fengum í raun enga keppinauta í mörg ár. Við höfðum þennan markað því lengi í friði og gerðum mikið úr því. Það er sjaldan sem kemur svona svakaleg bylting í því hvernig fólk notar tölvur eða tæki. Síðast var það PC byltingin sem hófst um miðjan áttunda áratug-inn,“ segir Davíð.

„Upp frá þessu fór Unity að vaxa

villt og galið. Við vorum 15 manns þegar við komum út hugbúnað-inum fyrir iPhone en vorum tvöfalt fleiri hálfu ári síðar. Þá fundum við að við þyrftum verulega á fjármagni að halda því fyrirtæki verða brothætt þegar þau vaxa svona hratt því maður er alltaf að fjárfesta veltuna um leið og hún kemur inn. Veltan jókst mjög hratt en bara smá mistök hefðu getað sett okkur á hausinn. Svo var þetta ekki bara okkar fyrirtæki. Þetta var fyrirtæki sem var gert fyrir leikjaþróarana sem voru að nota hugbúnaðinn og þeir voru orðnir um 1000 talsins og ábyrgð okkar því mikil,“ segir hann.

Fékk 50 nei frá fjárfestumDavíð segist hafa talað við alls kyns fjárfesta, fyrst í Danmörku og Þýskalandi og loks í Silicon Valley í Bandaríkunum og fengið samtals um 50 nei. „Við skömmuð-umst okkur svolítið fyrir það þótt ég hafi síðar komist að því að það sé nálægt meðaltalinu í Silicon Valley. Vorið 2009 rakst ég á konu sem heitir Diane Greene sem hafði stofnað nokkur fyrirtæki, þar á meðal VM Ware sem er eitt af stærstu hugbúnaðarfyrirtækjum í heimi, sem varð mjög spennt fyrir því sem við vorum að gera og vildi fjárfesta í okkur og kynnti okkur jafnframt fyrir Sequioa Capital, sem er eitt stærsta fjárfestinga-félag í þessum geira,“ segir Davíð.

Sequioa varð leiðandi fjárfestir í fjárfestingu upp á 5,5 milljónir dollara, um 633 milljónir íslenskra króna og hefur Unity vaxið jafnt og þétt upp frá því. „Við vorum mjög vel undirbúnir fyrir þessa stundu,“ segir Davíð. „Við höfðum verið í kjallara og litlum skrifstofum í nokkur ár að undirbúa þetta augnablik sem við vissum þó ekki að myndi koma. Við vorum komin með sögu, góða vöru og kúnna sem elskuðu vöruna. Þótt við værum alls ekki fullkomin og með marga galla þá vorum við undirbú-in fyrir að grípa þetta tækifæri,“ segir hann.

„Svona tækni er flókin og maður gerir ekki svona á nokkrum vik-um. Það tekur nokkur ár að undir-búa svona „leikja-game-engine“. Þetta var ótrúlega mikil heppni en jafnframt mikil þrautseigja. Ekkert fyrirtæki verður stórt án dálítið mikillar heppni. Enda þegar fólk spyr mig í dag hvað ég myndi vilja hafa gert öðruvísi þá svara ég eiginlega bara að ég þori ekki að hugsa til þess að við hefðum gert neitt öðruvísi því ef fiðrildi hefði blakað vængnum öðruvísi í Súmötru hefði þetta allt getað farið til fjandans, tilfinningin er svolítið þannig,“ segir Davíð.

Flutti til San FransiscoEftir að fjármagn var komið inn í fyrirtækið flutti Davíð til San Fransisco, sumarið 2009, þar sem

hann hefur búið síðan. Hann á danska eiginkonu, Mie Hørlyck Mogensen, og tveggja ára dóttur, Korku. Hann segir yndislegt að búa í San Fransisco. Fyrir utan hina landfræðilegu þætti sé margt annað einnig svo jákvætt við Silicon Valley. „Þar kemur saman fólk úr tölvuleikja- og hugbúnaðar-geiranum og allir eru svo fullir af bjartsýni. Það er allt hægt á vesturströndinni. Fólk er jafnframt vinnusamt og hugsar stórt. Maður lærir sjálfur að hugsa stórt því maður umgengst fólk sem hugsar sjálft svo stórt því það hefur gert stóra hluti stundum úr engu, eins og Twitter eða Google, sem eru dæmi um hluti sem verða stórir þrátt fyrir að líta ekki út fyrir að geta orðið það í byrjun. Það er allt hægt einhvern veginn ef maður reynir á sig í því að finna ávallt réttu lausnina og vandar sig,“ segir hann.

„Þetta er hollt umhverfi fyrir fyrirtæki til að vaxa í – að minnsta kosti fyrirtæki af þessari tegund, sem vaxa hratt og verða stór. Hér er einnig auðvitað aðgangur að fjármagni og reyndu starfsfólki,“ segir hann.

Auðmýkt í Silicon Valley„Það er líka ákveðin auðmýkt í Sili-con Valley. Jafnvel þeir sem hafa náð mestum árangri vinna mikið og berast lítið á. Þeir sem eiga pen-inga eru ekkert að sýna þá. Það er enginn betri þótt fyrirtæki hans hafi hlotið velgengni. Zuckerberg er gott dæmi um það. Fyrir utan að hann vinnur sjálfur eins og skepna þá er konan hans að taka kandí-datsárið sitt í læknanáminu sínu og vinnur bara næturvaktir á spít-ala eins og aðrir læknanemar. Þau eru milljarðamæringar í dollurum talið en eru bara eins og venjulegt fólk. Ef þau eru ekki of fín til að vinna og haga sér eins og venjulegt fólk þá eru aðrir það ekki,“ segir Davíð.

Davíð situr í stjórn Plain Van-illa, íslenska fyrirtækisins sem framleiðir spurningaleikinn Quiz Up, og er því í nánu samstarfi við Þorstein Friðriksson, forstjóra og stofnanda. Það er hins vegar ekki á allra vitorði að Davíð ber í raun ábyrgð á því að kynna Þorstein fyrir stærstu fjárfestunum í Plain Vanilla, Sequioa Capital.

Fyrir tveimur árum kynnti Gunnar Hólmsteinn Guðmunds-son, stofnandi hugbúnaðarfyrir-tækisins Clara, Davíð og Þorstein þegar Þorsteinn var í Silicon Vall-ey að leita að fjármagni fyrir Plain Vanilla. „Þorsteinn var með skýra hugmynd þótt hún hafi ekki verið fullmótuð,“ lýsir Davíð fyrsta fundi þeirra. „Við þrír fengum okkur hádegismat rétt hjá skrifstofunni minni og á 45 mínútum tókst Þor-steini að sannfæra mig um að setja allt spariféð mitt í fyrirtækið hans. Þetta er ekki djók. Ég átti ekki mikinn pening en allt sem ég átti setti ég í Plain Vanilla, og fékk vini mína til að gera slíkt hið sama, svo mikið trúði ég á þetta,“ segir Davíð og hlær. Stuttu síðar kynnti Davíð Þorstein fyrir fulltrúa Sequioa Capital sem trúði einnig á hug-myndina og gerði Þorsteini kleift að láta hana verða að veruleika. Fjárfesting Sequioa og annarra fjárfesta í Plain Vanilla nemur nú um 27 milljónum Bandaríkjadala, sem samsvarar um þremur millj-örðum íslenskra króna.

Enginn endir virðist á vexti Unity sem er nú með 460 starfs-menn í 18 löndum og segir Forbes tímaritið til að mynda að „allir sem fylgist með því sem gerist í snjall-símaheiminum ættu að taka vel eftir Unity.“ Unity er því orðinn risi í leikjamarkaðnum sem eflist ár frá ári – og íslenskur í þokkabót.

Sigríður Dögg Auðunsdóttir

[email protected]

SAMKVÆMT BÓKSÖLU Í PENNANUM EYMUNDSSON UM LAND ALLT

METSÖLULISTI EYMUNDSSON

VIKAN 16.07.14 - 22.07.14

1 2

5 6

7 8

109

43

Iceland Small World - lítil Sigurgeir Sigurjónsson

Iceland Small World - stór Sigurgeir Sigurjónsson

Stúlkan frá Púertó Ríkó Esmeralda Santiago

Niceland Kristján Ingi Einarsson

Vegahandbókin 2014 Steindór Steindórsson

Amma biður að heilsa Fredrik Backman

Skrifað í stjörnurnar John Green

Bragð af ást Dorothy Koomson

Frosinn - Þrautir Walt Disney

Frosinn - Anna og Elsaeignast vin Walt Disney

Það er líka ákveðin auð-mýkt í Silicon Valley. Jafnvel þeir sem hafa náð mestum árangri vinna mikið og berast lítið á.

„Ég var flinkur for-ritari þegar ég var lítill.“

30 viðtal Helgin 25.-27. júlí 2014

Page 31: 25 07 2014

Opið mán. - mið. 10-18.30, fim. 10-21, fös. 10-19, lau. 10-18, sun. 13-18 Sími 566 8000 | www.iStore.is | [email protected]

iBaby Monitormyndavél og hreyfiskynjari

NÚ 23.992 kr.

Wahoo Fitness hraðamælirfyrir hjólatúrinn

11.990 kr.

Zepp Golfsveiflugreinir

NÚ 20.792 kr.

Sumargræjur.

Lifeproof hjólafestingver síma fyrir veðri

frá 11.990 kr.

iMac 21”dásamleg borðtölva

frá 194.990 kr.

JBL Pulseþráðlaust hljóðkerfi

39.990 kr.

Fitbit Flexþráðlaus hreyfiskynjari

19.990 kr.

Kíktu í Kringluna. Opið alla daga.

iGrill Miniþráðlaus kjöthitamælir

13.990 kr.

Wahoo TICKR RUNþráðl. hreyfiskynjari / púlsmælir

15.990 kr.

Jawbone UP2hreyfiskynjari með meiru!

24.990 kr.

Wahoo RFLKTþráðlaus hjólatölva

16.990 kr.

MacBook Air fisléttur vinnuþjarkur

frá 154.990 kr.

iPadsnilld fyrir alla �ölskylduna

frá 48.990 kr.

MacBook Pro Retinakraftur og skerpa

frá 234.990 kr.

Olloclip “4in1” linsafisheye, wide og macro

13.990 kr.

20%

Kringlunni

Þjóðhátíðarleikur einn!Skráðu þig á póstlistann okkar á Facebook og þú gætir unnið tvo miða á Þjóðhátíð og allar nauðsynlegustu útilegugræjurnar! Heildarverðmæti 93.760 kr.

Page 32: 25 07 2014

Mín velferð hef-ur verið því að þakka að ég sagði frá, ekki þeirri staðreynd að

hann beitti mig ofbeldi.“ Þetta segir Björk Brynjarsdóttir, blaðakona og ein stofnenda veftímaritsins Blævar, en hún er á meðal þeirra fjölmörgu sem hyggjast ganga Druslugönguna á morgun, laugar-daginn 26. júlí. Ástæðuna segir Björk vera einfalda, hún gengur til þess að skila skömm þangað sem hún á heima en hún var beitt kyn-ferðisofbeldi þegar hún var sex ára gömul af einstaklingi sem hún þekkti vel og treysti.

„Það sem er sérstakt við þetta atvik er að strákurinn var 14 ára þegar brotið átti sér stað, hann var átta árum eldri en ég. Það var því ekki hægt að kæra hann og þrátt fyrir augljóst valdamisræmi þá var hann líka barn,“ útskýrir Björk fyrir blaðamanni þar sem við sitjum yfir kaffibolla í heimahúsi. Björk hefur heillandi nærveru og fyrir þau sem trúa á fyrri líf myndi hún sannarlega flokkast sem gömul og reynd sál í ungum líkama.

„Litla leyndarmálið okkar“Björk fæddist árið 1994 og er yngsta barn foreldra sinna, eða rétt um tvítugt. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Björk ferðast frá Síberíu um Austur-Asíu til Burma, verið í klaustri í Taílandi, búið í Berlín, flakkað um heiminn. Margt mis-þungt hefur þannig ratað í bak-pokann á lífsleiðinni. Það þyngsta hefur hún burðast með allt frá barnæsku, leyndarmálið ljóta sem hún ætlar ekki að skammast sín fyrir lengur.

„Þetta gerist árið 2000, rétt eftir 6 ára afmælisdaginn minn. Hann var fjölskylduvinur,“ segir Björk og útskýrir að drengurinn hafi verið gestur á heimili hennar í um viku-tíma en hann bjó á landsbyggðinni ásamt foreldrum sínum. „Hann bauð mér inn í herbergi og nálgað-ist mig með að bjóðast til að kenna mér svolítið. Ég var á þeim aldri að ég vildi læra allt í heiminum svo ég fór með honum,“ útskýrir Björk og dregur ekkert undan í lýsingum sínum af verknaðinum við blaða-mann. Pilturinn sleikti kynfæri hennar nokkrum sinnum og lét hana svo kyssa sig með tungunni. „Hann ítrekaði að þetta væri litla leyndarmálið okkar.“

Skömmin varð að magaverkEftir þetta var Björk sem annað barn. „Ég sem áður hafði verið glaðvær og kát fékk oft grátköst og kvartaði stöðugt yfir verkjum í maganum. Ég gerði mér grein fyrir að magaverkurinn tengdist því sem gerst hafði inni í herberg-inu en ég gat ekki sagt neinum frá því. Ég fór í rannsóknir og ég man eftir að hafa legið á læknabekk eitt sinn á meðan ég var skoðuð þegar ég hugsaði með mér að læknirinn myndi aldrei fatta af hverju mér var illt í maganum.“

Foreldrar Bjarkar voru ráðþrota um stund enda breytingin snörp. Rétt áður en þau gripu til þess að senda Björk til barnasálfræðings ákvað hún upp á sitt einsdæmi að segja foreldrum sínum frá misnotk-uninni en Björk segist alltaf eiga eftir að muna þann dag.

Ákvað sjálf að segja frá „Ég var að horfa á Tomma og Jenna á laugardagsmorgni þegar ég ákvað að tíminn væri kominn. Ég fór inn í rúm til þeirra og sagðist þurfa að tjá þeim svolítið. Á þeim tíma vissi ég ekki að ég væri að segja þeim frá ofbeldi, bara að eitthvað rangt hafi átt sér stað og það að leyna því olli þrálátu magaverkjunum.“ Björk segir foreldra sína hafa brugðist hárrétt við í aðstæðunum. Þau voru yfirveguð og spurðu hana spurn-inga. „Létu mig finna að ekkert af þessu væri mér að kenna og að þetta hafi hann ekki átt að gera. Svo kúrðum við þarna öll saman í smá stund þangað til ég ákvað að ég vildi horfa meira á barnatímann. Þegar ég horfi til baka á þessa sex ára litlu stúlku þá finnst mér hún vera hugrakkasta stúlka í heimi. Ég hugsa líka oft til þess hvernig lífið mitt hefði verið allt öðruvísi ef ég hefði ekki sagt frá á þessum tíma og hvað ég er heppin að foreldrar mínir brugðust strax við.“

Við tók langt ferli þar sem foreldrar Bjarkar fundu viðeigandi úrræði hjá fagaðilum, tilkynntu atvikið til barnavernd-arnefndar og Björk fékk aðstoð í Barna-húsi.

Áfall fyrir allaFjölskyldu stráks-ins var jafnframt gert viðvart en viðbrögð þeirra voru óvægin í garð Bjark-ar. „Hann gekkst ekki

við þessu og foreldrar hans af-neituðu þessu alveg. Ég veit svosem ekki hvernig þeim datt í hug að 6 ára barn hefði hugmyndaflug í að búa þetta til. Það er kannski mann-legt að bregðast svona við þegar barnið þitt beitir slíku ofbeldi,“ segir Björk og bætir við, „en með afneitun tæklum við aldrei vanda-málið.“

Samskiptum fjölskyldnanna lauk, eðli málsins samkvæmt, á þessum tímapunkti. Björk segist þó vita til þess að drengurinn hafi verið send-ur í tíma hjá sálfræðingi. „Ég veit ekkert hvernig það fór en ég vona innilega að hann hafi fengið hjálp við að brjóta ekki aftur af sér.“

Mikil hjálp frá StígamótumKynferðisbrotið angraði hana vissu-lega sem barn en það var ekki fyrr en Björk var orðin tólf ára að hún eignast loks orð yfir líðan sína.

„Við vorum nokkur í frímín-útum að skiptast á að lesa

„Hvað er málið“ sem voru unglingabækur. Ég var að lesa upphátt kaflann um kynferðisofbeldi þegar ég skildi allt í einu það sem hafði átt sér stað sex árum áður. Þetta var ofbeldi og nú gat ég loks rætt það á þeim forsendum. Fyrst um sinn vissi ég ekki alveg hvernig ég á að fóta mig með þessar upp-lýsingar,“ segir Björk sem leitaði þá aftur til Stígamóta. „Með hjálp kvennanna Stígamótum

fór ég fyrst að vinna úr skömminni og

sektarkenndinni því ég skildi allt í einu miklu betur en áður hvað hafði gerst.”

Seinna stóra bakslag Bjarkar kom á fyrsta ári í menntaskóla en þá dembdi hún sér í félagslífið af fullum krafti. „Ég geng dálítið fram af mér á þeim tíma. Þá er líka allt í einu komin þessi pressa um að fara að sofa hjá og verða kynvera. Ég þurfti því að leita aftur upp í Stíga-mót til að fá stuðning.“

Á þessum tíma lærði Björk að þekkja svokölluð váhrif eða „trigger“, eitthvað utanaðkomandi sem vekur upp gömul sár og veldur óskiljanlegri vanlíðan löngu eftir að brotið er framið. Áhrif kyn-ferðisofbeldis geta því fylgt þolanda þess allt út lífið. Björk segir það því mikilvægt að læra að þekkja sín mörk og að læra á tækin til þess að takast á við slík bakslög.

Heilræðið sem breytti ölluBjörk hafði útilokað andlit ger-andans úr minni sínu sem barn en rifjaði það upp síðar meir. Á síðasta ári stóð hún svo frammi fyrir að hitta gerandann í fyrsta skipti eftir brotið, á hátíð úti á landi, en há-tíðina hafði hún alla tíð forðast af hættu við að rekast á hann. Hún hafði samband við vinkonu sína sem þekkti svipaðar aðstæður. Sú kona gaf Björk mikilvægt heilræði: „Björk, hann á ekkert í þér.“

„Ég er mjög ánægð með mann-eskjuna sem ég er í dag en sú kona er náttúrulega mótuð af þessari reynslu. Mér fannst því alltaf sem hann ætti eitthvað í mér. Það var ekki fyrr en þarna sem ég tengdi að mín velferð hefur verið því að þakka að ég sagði frá, ekki þeirri staðreynd að hann beitti mig ofbeldi.“

Vill fórnarlambavæðingu burtÁ þessum sömu nótum segir Björk að það sé afar ríkt hjá almenningi að setja fórnarlambsstimpil á brota-þola. „Slíkt verður til þess að ekki einungis þarftu að vinna úr áfallinu eftir kynferðisofbeldi heldur líka því hvernig samfélagið horfir á þig. Mér fannst Þórdís Elva orða þetta svo vel í bókinni sinni, Á Manna-máli, en þar sagði hún; Ímyndum okkur hvaða áhrif það hefur á sjálfsmyndina að vera kallaður fórnarlamb ár eftir ár. Getur verið að það sé nógu mikið lagt á herðar þeirra sem verða fyrir ofbeldi án þess að þeim sé statt og stöðugt líkt við deyjandi dýr?“

Björk horfir hvergi bangin fram veginn. Hún hvetur brotaþola til þess að leita sér aðstoðar, sama hversu langt sé um liðið.

„Ég veit af eigin reynslu hvað það skilar miklu að rjúfa þögnina og leita sér hjálpar. Áhrif kynferðisof-beldis eru oft á tíðum langvarandi en með góðri aðstoð er hægt að yfirstíga þau. Sem betur fer búum við að samtökum eins og Stíga-mótum, Drekaslóð og Barnahúsi,“ segir hún og hvetur fólk jafnframt til þess að skila skömminni til síns heima og fjölmenna í Druslugöng-una á morgun, laugardag, fyrir öll þau sem hefur ekki ennþá gefist tækifæri á að rjúfa þögnina.

María Lilja Þrastardóttir

[email protected]

Hugrakkasta stúlka í heimiBjörk Brynjarsdóttir, blaðakona og ein stofnenda veftímaritsins Blævar, varð ung fyrir kynferðisofbeldi af hendi

mun eldri dreng sem var ekki hægt að kæra fyrir verknaðinn því hann var sjálfur enn barn að aldri. Hún segir að þó svo að afleiðingar kynferðisofbeldis séu oft á tíðum langvarandi sé með góðri aðstoð hægt að yfirstíga þær.

Björk er ung blaðakona á upp-leið og stofnaði

nýverið vef-ritið Blær ásamt

öðrum. „Ég er mjög ánægð með manneskjuna sem

ég er í dag.“

Ljós

myn

d: T

eitu

r

32 viðtal Helgin 25.-27. júlí 2014

Page 33: 25 07 2014

Smáratorgi 1, 201 Kópavogi, sími 588 6090, [email protected]

VerkfæralagerinnMán.-fim. kl. 9-18, fös. kl. 9-18:30, lau. kl. 10-18, sun. kl. 12-17

Miklu meira, en bara ódýrt

frá 795 795 795

Hjólkoppar12” 13” 14” 15” 16”

Jeppa/fólksbíla tjakkur 2,25T lyftihæð 52 cm Hleðslutæki fyrir

Iphone 5 + flesta hina

Ljósabretti á kerrur

Yfirbreiðslur m/kósum yfir 20 gerðir frá 2x3M til 15x20M

Strekkibönd

Farangursteygjur mikið úrval

Sonax vörur í úrvali á frábæru

verðifrábæru

Hjólkoppar

12V fjöltengi m/USB

Straumbreytar 12V í 230V, margar gerðir

4.995Bílabónvél

Hjólastandur fyrir bíl

Verðmætaskápar

Tjaldstæðatengi

Viðgerðarkollur, hækkanlegur

frá 4.995

8.995

Loftdæla 12V 35L

2.995Loftmælir

frá 6.995 6.995Þjöppumælar

Avo mælar

frá 1.695

lyftihæð 52 cm Tjaldstæðatengi

Viðgerðarkollur, hækkanlegur

Jeppa/fólksbíla

lyftihæð 52 cm

Straumbreytar

7.999

1.995

19.995

Farangursteygjur

Ljósabretti á kerrur

Yfirbreiðslur m/kósum yfir 20 gerðir frá 2x3M

frá 595

frá 495

6.995

985

frá 6.895

Smáratorgi 1, 201 Kópavogi, sími 588 6090, [email protected]

Verkfæralagerinn

Strigar, ótal stærðir

frá kr. 295 Olíu/Acrýl/Vatnslitasett

12/18/24x12 ml

frá kr. 895

Acryllitir 75 ml

frá kr. 555

Þekjulitir/Föndurlitir

frá kr. 845

Mán.-fim. kl. 9-18, fös. kl. 9-18:30, lau. kl. 10-18, sun. kl. 12-17

555Acryllitir 75 ml

frá kr. 555

Vatnslitasett

frá kr. 695

Olíu/Acrýl/

695

Strigar, ótal stærðir

Þekjulitir/Föndurlitir

845845

frá kr. 695

Skissubækur

frá kr. 790Skissubækur

790

Allt til listmálunar Strigar, penslar, olíulitir, acryllitir, trönur, pallettur, spaðar, svampar, lím, íblöndunarefni, varnish, þekjulitir, teikniblokkir, pappír og arkir

Mikið úrval af listavörum

acryllitir, trönur, pallettur, spaðar, svampar, lím, íblöndunarefni, varnish, þekjulitir, teikniblokkir,

acryllitir, trönur, pallettur, spaðar, svampar, lím, íblöndunarefni, varnish, þekjulitir, teikniblokkir,

Trönur á gólf

frá kr. 7.995

Smáratorgi 1, 201 Kópavogi, sími 588 6090, [email protected]

Verkfæralagerinn

Strigar, ótal stærðir

frá kr. 295 Olíu/Acrýl/Vatnslitasett

12/18/24x12 ml

frá kr. 895

Acryllitir 75 ml

frá kr. 555

Þekjulitir/Föndurlitir

frá kr. 845

Mán.-fim. kl. 9-18, fös. kl. 9-18:30, lau. kl. 10-18, sun. kl. 12-17

Vatnslitasett

frá kr. 695

Skissubækur

frá kr. 790

Allt til listmálunar Strigar, penslar, olíulitir, acryllitir, trönur, pallettur, spaðar, svampar, lím, íblöndunarefni, varnish, þekjulitir, teikniblokkir, pappír og arkir

Mikið úrval af listavörum

Trönur á gólf

frá kr. 7.995

Smáratorgi 1, 201 Kópavogi, sími 588 6090, [email protected]

VerkfæralagerinnMán.-fim. kl. 9-18, fös. kl. 9-18:30, lau. kl. 10-18, sun. kl. 12-17

Miklu meira, en bara ódýrt

frá 795

Hjólkoppar12” 13” 14” 15” 16”

Jeppa/fólksbíla tjakkur 2,25T lyftihæð 52 cm Hleðslutæki fyrir

Iphone 5 + flesta hina

Ljósabretti á kerrur

Yfirbreiðslur m/kósum yfir 20 gerðir frá 2x3M til 15x20M

Strekkibönd

Farangursteygjur mikið úrval

Sonax vörur í úrvali á frábæru

verði

12V fjöltengi m/USB

Straumbreytar 12V í 230V, margar gerðir

4.995Bílabónvél

Hjólastandur fyrir bíl

Verðmætaskápar

Tjaldstæðatengi

Viðgerðarkollur, hækkanlegur

frá 4.995

8.995

Loftdæla 12V 35L

2.995Loftmælir

frá 6.995Þjöppumælar

Avo mælar

frá 1.695

7.999

1.995

19.995

frá 595

frá 495

6.995

985

frá 6.895

Page 34: 25 07 2014

vel við sig þarna á mótum Kópa-vogs og Garðabæjar því hann varð Íslandsmeistari í holukeppni þar árið 2012, sama ár og hann varð Ís-landsmeistari.

Ólafur Björn LoftssonAtvinnukylfingurinn Ólafur Björn var aldrei langt undan í baráttunni á síðasta ári. Ólafur er búinn að spila mikið erlendis þetta árið og fýsir efalaust í stigin sem sigur á Íslandsmeistaramótinu gefa á heimslistanum, auk heiðursins sem fylgir titlinum að sjálfsögðu. Fyrir mótið vann hann létta keppni nokkurra kylfinga um það hver kæmist næst holu af hundrað metra færi. Hann gerði sér lítið fyrir og setti boltann 64 sentímetra frá og virðist því í fantaformi.

Kristján Þór EinarssonÍslandsmeistarinn í holukeppni virðist engan veginn hafa gert Kristján Þór saddan. Hann sendi í kjölfarið léttar pillur á Úlfar Jóns-son landsliðsþjálfara yfir því að vera ekki valinn í landsliðið. Nái Kristján að nýta það á vellinum í stað þess að pirrast bara meira er hann líklegur til að bæta Íslands-meistaratitli nr. 2 á ferilskrána. Fréttir eru þó að berast um að bakið sé að angra hann þessa dagana og gæti það sett strik í reikninginn.

Ragnar Már GarðarssonRagnar Már byrjaði mótaröðina sjóðheitur og sigraði á tveimur fyrstu mótunum í sumar. Nú hefur hann það sér í hag að spila á heimavelli og nái kylfingurinn ungi að nýta sér það að þekkja hverja þúfu er erfitt að veðja gegn honum. Komist hann fljótt framarlega þarf hausinn að halda og muna að svona mót er maraþon en ekki spretthlaup.

Haraldur Jónasson

[email protected]

Í slandsmótið í golfi fer fram á Leirdalsvelli nú um helgina. Völlurinn er mitt á milli Kópa-

vogs og Garðabæjar og ku vera í toppstandi. Allir bestu kylfingar landsins mæta til leiks og þeir bestu munu leika 72 holur um Ís-landsmeistaratitilinn og verðlauna-gripinn sem leikið hefur verið um í jafn mörg ár. Allt frá því að Gísli Ólafsson vann það sem þá var kallað Landsmót þrisvar sinnum í röð. Það fyrsta árið 1942.

Með sigri á Birgir Leifur Haf-þórsson möguleika á því að vinna

mótið sex sinnum og jafna með því við þá Úlfar Jónsson landsliðs-þjálfara og gamla brýnið, Björg-vin Þorsteinsson, sem oftast hafa orðið Íslandsmeistarar. Þeir unnu sex titla á síðustu öld. Birgir Leifur byrjaði líka á tuttugustu öldinni, vann fyrst árið 1996, en hefur haldið áfram að safna titlunum á þeirri tuttugustu og fyrstu og er hvergi nærri hættur. Þeir eru þó nokkrir sem munu reyna að koma í veg fyrir að Birgir bæti við putta af vinstri til að telja titlana. Fréttatím-inn spáir hér í spilin um það hver mun hampa Íslandsmeistaratitl-inum á sunnudaginn.

Haraldur Franklín MagnúsHaraldur var hársbreidd frá því að verja Íslandsmeistaratitilinn á heimavelli síðasta sumar og langar að koma krumlunum á bikarinn aftur. Þetta er mögulega síðasta árið sem Haddi verður með áhuga-mannaréttindi og hann vill örugg-lega klára þann kafla með titlinum eftirsótta. Virðist auk þess kunna

VINCENZO NIBALI AND THE S-WORKS TARMAC – A HERO IS MADE. TOGETHER NIBALI AND THE TARMAC CONQUERED A LEGENDARY COURSE IN EVENMORE LEGENDARY CONDITIONS TO BECOME GIRO D’ITALIA CHAMPIONS. THE BEST PROVING GROUND FOR RIDER AND MACHINE IS MADE IN RACING. SPECIALIZED.COM

MADE IN RACING

SPECIALIZED BICYCLES & COMPONENTSKRÍA HJÓL GRANDAÐGARÐUR 7 101 REYKJAVÍK s.5349164

Birgir Leifur reynir við sexuna

Birgir Leifur reynir nú að landa sínum sjötta Íslandsmeistaratitli og jafna með því við gömlu kempurnar, Björgvin Þor-steinsson og Úlfar Jónsson.

ÁhorfendurÁ Opna breska meistaramótinu í golfi sem haldið var um síðustu helgi komu fleiri en 200.000 áhorfendur á völlinn til að fylgjast með Norður-Íranum Rory Mcgilroy vinna silfurkönnuna eftir-sóttu. Hér á Íslandi hefur aldrei skapast stemning fyrir því að mæta á golfvöllinn til að horfa. En það eru 17.000 manns skráðir í golfklúbba landsins og vel rúmlega það sem spilar golf utan klúbb-anna. Því mætti halda að nokkur þúsund manns ættu að hafa áhuga fyrir að mæta á staðinn. En það er eins og landinn sé hræddur. Hræddur um að vera fyrir, hræddir um að þurfa að labba, hræddur um sjá ekki nóg nú eða veðrið. Svo er það letin sem spilar stóra rullu. Sjónvarpað er frá lokadögunum og því góð afsökun að vera bara heima með paprikkusnakk og Vogaídýfu fyrir framan imbann. En trixið er að það er ekki það sama að sjá golf í sjónvarpinu og mæta á völlinn. Alveg eins og í fótbolta og hvað hræðsluna varðar; þá vilja kylfingarnir fá sem flesta áhorfendur, mótshaldararnir vilja sem flesta áhorfendur og Golfsambandið vill fleiri áhorfendur. Hátt í hundrað manns verða á Íslandsmótinu bara til að aðstoða gesti, benda þeim á hvar á að standa og hvenær skuli hafa hljóð þannig að um er að gera að arka í Leirdalinn, finna lyktina af grasinu og sjá hversu góða kylfinga við Íslendingar eigum. Fyrir þá sem treysta sér ekki í að labba brautirnar er búið að setja upp áhorfendastúkur við tvær flatir þar sem gott útsýni er yfir innáhöggin og púttin í kjölfarið.

Tveggja turna talAldrei hafa fleiri konur verið skráðar til leiks í Íslandsmeistaramótinu í golfi og nú. Þrjátíu og þrjár munu keppa um titilinn og eru þær Sunna Víðisdóttir og Guðrún Brá Björgvinsdóttir einna líklegastar til að hampa Íslandsmeistara-titlinum á sunnudaginn. Sunna vann á síðasta ári eftir bráðabana við þær Guð-rúnu Brá og Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur og veit því hvað þarf til að endurtaka leikinn. Hún hefur enda byrjað sumarið vel og er búin að vinna tvö af þeim fjórum

mótum sem haldin hafa verið í sumar. Guðrún Brá hefur aldrei verið langt undan í ár og vill krækja puttunum utan um titilinn eftirsótta. Áðurnefnd Ólafía

Þórunn, Ragnhildur Kristinsdóttir og Berglind Björnsdóttir eru þó allar líklegar um helgina og geta hæglega farið með sigur af hólmi.

Birgir Leifur tryggir sér Íslands-meistaratitil nr. 5 fyrir framan fjölda áhorfenda á Korpúlfsstaðavelli.

34 golf Helgin 25.-27. júlí 2014

Page 35: 25 07 2014

Farðu inn á www.fimman.is og sjáðu myndbandið.

ÞAÐ ER EKKI OF SEINT AÐ VELJA FRELSI

Samsung Galaxy S5 veitir frelsi...farðu vel með það!

Púlsmælir ogeinkaþjálfari

Vatns- ogrykvarinn

Öflugrimyndavél

FingrafaraskanniAukin

nethraðiSkilur

íslensku

www.fimman.is

Page 36: 25 07 2014

Myndræn forgangsröðun

É Ég átti myndavél þegar ég fór í sveitina, ungur að árum, Kodak. Hún var einfaldr-ar gerðar, plastútgáfa kassavéla. Svart-hvít filman var sett í, snúið þar filman var í réttri stöðu. Þá var smellt af og snúið svo filman væri stillt fyrir töku. Ella var hætta á að taka ofan í þá fyrri. Mig minnir að það hafi verið 16 myndir á filmunni. Það var því farið sparlega með hana. Aðeins það merkilegasta var myndað, að mati myndasmiðsins á þessum tíma. Að hausti þeirra sumra sem ég var í sveitinni voru filmurnar framkallaðar og myndirnar settar í albúm. Þá gersemi á ég enn – grátt albúm með myndum úr sveitinni.

Ég var hjá góðu fólki, afabróður mínum og hans fjölskyldu. Frændliðið gegndi hins vegar engum fyrirsætustörfum í sveita-myndatökum mínum. Á þessum bernsku-árum var fólkið einhvern veginn sjálfsagt. Það þurfti ekki að mynda. Það voru dýrin sem sátu fyrir, einkum búsmali minn. Á þessum árum eignaðist ég nefnilega þrjár kindur – og þau lömb sem þær báru. Þenn-an stofn vildi ég festa á filmu, einkum lömb-in. Þess vegna á ég fullt albúm með svart-hvítum myndum af lömbum, ýmist einum eða í skjóli mæðra sinna. Aðrar myndir í albúminu eru af hestum, kúm, heimiliskett-inum og hundunum – og hvolpunum. Þeir voru fallegastir og verðskulduðu því sinn sess á dýrmætri filmunni. Fólk var ekki á myndunum, með einni eða tveimur heiðar-legum undantekningum.

Á fullorðinsárum kysi ég að þetta hefði verið á hinn bóginn, að fólkið í sínu dag-lega stússi hefði verið myndað, í sauðburði, við heyskap, bíla- og dráttarvélastúss – og við almenn heimilisstörf. Því verður ekki breytt. Listrænt mat ljósmyndarans á þess-um tíma réð. Kindur voru málið, hundar og köttur sem varðveitast meðan svarthvítu myndirnar endast í albúminu. Nú hefði ég heldur viljað eiga mynd af afabróður mínum, bóndanum, með sixpensarann á höfðinu. Rollurnar hefðu frekar mátt vera í baksýn, áburðardreifarinn, múgavélin og grái Fergusoninn. Sú mynd af bóndanum í hvunndagsstörfum geymist aðeins í minni. Sem barni fannst mér afabróðirinn, ljúfur sem hann var og spaugsamur, tilheyra kyn-slóð hinna elstu, hann var jú afabróðir minn þótt á þeim væri sautján ára aldursmunur. Nú veit ég að hann var til muna yngri þá en ég er í dag – og í fullu fjöri, hlaupagikkur, enda lifði hann fram á tíræðisaldur. Það er líklega hollt að borða súrsaða selshreyfa og hausinn af silungum og geta með undra-verðum hætti spýtt út úr sér beinunum. Hugurinn geymir einnig mynd af húsfreyju í eldhúsi, við mjaltir eða að gefa hænunum. Sama er að segja um son þeirra og dóttur. Sem barni í sveitinni fannst mér þau vera fullorðin. Nú veit ég að þau voru ungling-ar á þessum tíma. Aldursmunur okkar er löngu þurrkaður út.

Tækifæri gafst um liðna helgi til að rifja upp liðna daga. Sveitin er löngu komin í eyði en þangað leitar stundum hugur þeirra sem þar voru og strituðu í sveita síns andlit-is. Fólkið sem þar bjó og þeir sem út af því eru komnir hafa dreifst víða en ættarböndin halda. Þau voru strengd enn frekar af ungu fólki, afkomendum langafa míns og beggja eiginkvenna hans í þessari sömu sveit, með ættarmóti frá föstudegi til sunnudags. Með öflugu nefndarstarfi á nútíma samskipta-miðlum smalaði þetta framtakssama unga fólk öllum sem heimangengt áttu til móts. Þangað mætti talsvert á annað hundrað manns, frá öldruðum til ungbarna. Dagskrá var mótsdagana, eitthvað fyrir alla og að-staða góð fyrir tjöld, tjaldvagna, fellihýsi og hjólhýsi þannig að vel fór um gesti. Meira að segja veðrið, á þessu rigningarsumri á sunnan- og vestanverðu landinu, var okkur hliðhollt. Það var að sönnu úði, að hætti þessa sumars, en hlýtt og logn að kalla. Hlýtt regn er betra en næðingur. Á sunnu-deginum lét sólin meira að segja svo lítið að sýna sig. Það setti punktinn yfir i-ið.

Veislumatur var á boðum og hljómsveit lék fyrir dansi eins og á alvöru sveitaballi – nema hvað engin slagsmál urðu eins og stundum gat gerst á samkomum fortíðar þegar drukkið var óblandað og barist var um blómlegar heimasætur. Þeir hundar sem fylgdu eigendum sínum á ættarmótið voru í ólum, ólíkt því sem var í sveitinni í gamla daga. Það kom því heldur ekki til hundaslagsmála, eins og henti á réttardög-um í sveitinni, þegar hver bóndi mætti með sinn hund og heimaríkir seppar þurftu að verja sitt svæði.

Ættfaðirinn, sem mótið var bundið við, lést árið 1960. Börn hans af báðum hjóna-böndum, sem fædd voru á síðustu árum 19. aldar og fyrstu tveimur áratugum tutt-ugustu aldar, eru einnig farin á fund feðra sinna. Unglingarnir sem voru í sveitinni á sínum tíma eru komnir á virðulegan aldur og hið sama á við um smaladrenginn – eig-anda þriggja kinda – sem naut hins ljúfa viðmóts sumar eftir sumar. Allir mættu glaðir í bragði til ættarmótsins. Þar voru rifjaðar upp gamlar sælustundir sveitar-innar – sem enn er á sínum stað þótt í eyði sé – en ekki síður kynntust hinir eldri unga fólkinu, afkomendum og venslafólki þeirra sem þá voru uppi. Það er föngulegur hópur.

Það voru margar myndavélar á lofti – að-allega þó farsímar sem eru orðnir helstu myndavélar samtímans. Ég brá mínum á loft og myndaði frændfólkið sem ég hefði átt að mynda fyrir margt löngu. Sextán mynda svarthvítu Kodak-filmuna þurfti ekki að spara en hundana á ættarmótinu leiddi ég hjá mér, hvað sem líður ágæti þeirra. Fólkið var í fyrirrúmi – eins og það var raunar í sveitinni – þótt myndræn for-gangsröðun væri önnur þá.

Betra er seint en aldrei.

JónasHaraldssonjonas@

frettatiminn.is

HELGARPISTILL

Teik

ning

/Jón

Ósk

ar

36 viðhorf Helgin 25.-27. júlí 2014

Page 37: 25 07 2014
Page 38: 25 07 2014

38 hönnun Helgin 25.-27. júlí 2014

fonix.is • Hátúni 6a • 105 Reykjavík • S. 552 4420

Heimilistæki

2 0 1 4

00000

w w w . v e i d i k o r t i d . i s

Eitt kort36 vötn6.900 kr

FLEIRI VÖTN ÓBREYTT VERÐ

2 0 1 4

bleium í Noregi og Svíþjóð þar sem ég er með endursöluaðila. Það var sænsk kona sem byrjaði að blogga um bleiurnar mínar og þá rauk salan þar upp.“

Þegar eftirspurnin eftir bleiunum fór að minnka hér heima ákvað Eva að bæta barnafötum við fram-leiðsluna, sem fer öll fram í stofunni heima hjá henni. Þar sníður hún, saumar og hannar munstur í photos-hop.

Skemmtilegt samstarfBæði bleiurnar og fötin eru úr mjög skrautlegum efnum en Eva segist

alltaf hafa verið hrifin af fallegum munstrum. „Þegar ég byrjaði á bleiunum langaði mig alltaf að gera mín eigin munstur en það gekk ekki upp fyrr en ég byrjaði á fötunum og fór að panta efni í meira magni. Þetta er allt úr 100% bómull en efnin í bleiurnar fæ ég send frá Bandaríkj-unum en efnin í fötin læt ég prenta fyrir mig í Evrópu. Ég byrjaði að leika mér í photoshop með myndir sem var leyfilegt að nota af netinu og fannst það svo gaman að ég ákvað að læra bara almennilega á þetta,“ segir Eva um upphafið að fataframleiðslunni. „Svo fór mig

að langa til að nota Ísland sem myndefni á fötunum og þar sem ég er úr Loðmundarfirði, sem er algjör paradís á jörðu, ákvað ég að nota hann sem bakgrunn. Vinur minn, Einar Ben Þorsteinsson, gaf mér svo myndir af hestum til að klippa inn í landslagið. Svo langaði mig að nota fleiri dýr og fékk mynd hjá Náttúrufræðistofnun Vesturlands af branduglunni og hjá gamla líf-fræðikennaranum mínum úr ME af hreindýrunum. Það er bara ótrúlega gaman að vinna í þessu og sérstak-lega skemmtilegt að gera þetta í samstarfi við vini og kunningja.“

Halla Harðardóttir

[email protected]

hönnun Kisur í útrás

Kisukertin í Urban Outfitters

K isulaga kerti eftir Þórunni Árna-dóttur hönnuð eru

nú komin úr framleiðslu og í sölu víða um heim. Kertin eru nokkuð frum-leg í eðli sínu því þegar þau brenna kemur í ljós beinagrind. Þórunn safnaði fyrir framleiðsl-unni á vefnum Kick-starter og gekk vonum framar og safnaði því sem til þarf á aðeins fjórum dögum. Við-brögðin hafa verið góð og segir Þórunn ótrúlega gaman að fá

vöruna sína úr fram-leiðslu. „Ferlið var ekki

vandræðalaust því kertin þurftu að fara í gegnum alls konar gæðaprófanir til að standast bandaríska og

evrópska gæðastaðla. Það er skemmtilegt að sjá fólk birta myndir af kertunum út um allan heim á samfélags-miðlunum og gleðilegt hvað allir eru ánægðir með kisurnar sínar. Þegar ég gerði fyrstu prufurnar af kertunum hefði ég aldrei getað ímyndað mér að þau yrðu svona vinsæl. Ég gerði þetta bara svona hálf part-inn í gamni á meðan ég var í námi úti í London.“

Í febrúar voru kertin kynnt á stórri hönnunar-sýningu í Frankfurt og náðust þá samningar við stórar keðjur eins og Urban Outfitters. Hér á landi fást Kisukertin í Minju, Spark Design Space, Kraum, Hrím, Epal, Aurum og á vefnum Snúran.is. -dhe

Framleiðir bleiur og föt heimaEva Sædís Sigurðardóttir var orðin leið á því að henda bleium í ruslið og ákvað að taka til sinna ráða. Hún stofnaði fyrirtækið RassÁlfa og hefur selt heimagerðar bleiur á netinu í tvö ár. Nú er hún líka farin að gera barnaföt sem njóta mikilla vinsælda.

É g byrjaði að gera tau-bleiur fyrir 2 árum,“ segir Eva sem var orðin

leið á því að henda bleium í

ruslið, langaði að vera umhverf-isvæn og ákvað að búa bara til sínar eigin bleiur. „Þetta fór vel af stað en í dag sel ég mest af

Nýjasti bolurinn úr fataframleiðslu

Evu. Myndin er tekin á heima-slóðum Evu, í

Loðmundarfirði.

Bleiurnar eru þægilegar og

mjúkar, úr 100%bómull sem þolir endalausa

þvotta.

Eva með börnin sín, Hilmi, Júlíus og Elísu. Mynd/Teitur

Page 39: 25 07 2014
Page 40: 25 07 2014

40 tíska Helgin 25.-27. júlí 2014

Elsa Schiaparelli í sinni eigin hönnun í París árið 1938. Hún fluttist til New York þegar stríðið braust út og bjó þar til stríðsloka. Eftir stríð sneri hún aftur til Parísar þar sem hún bjó þangað til hún lést, 83 ára gömul.

Schiaparelli – vetur 2015

tíska súrrealísk áhrif

f líkur fatahönnuðar-ins Elsu Schiaparelli (1890-1973) eru nokkuð

auðþekkjanlegar fyrir sín súrr-ealísku áhrif en Dalí, Jean Coc-teau og Giacometti voru meðal samstarfsmanna hennar. Hún fór ótroðnar slóðir og skapaði sér nafn á árunum milli stríða sem einn helsti keppinautur Coco Chanel. Schiaparelli, sem var af ítölskum aristókrataætt-um, var menntuð í heimspeki og byrjaði ferilinn sem ljóð-skáld áður en hún sneri sér að fatagerð. Hún opnaði verslun við Placa Vendome í París árið 1930 en vinsældir hennar fóru að dvína eftir að tískan snar-breyttist á fimmta áratugnum og tískuhúsinu var lokað árið 1954. Árið 2007 keypti ítalskur kaupsýslumaður nafnið og á síðasta ári kom fyrsta línan fram undir listrænni stjórn Marco Zanninis sem áður starfaði fyrir Rochas. Önnur lína hans var kynnt í París í byrjun mánaðarins við mik-inn fögnuð tískuspekúlanta en Zannini heldur fast í súrrealíska arfleifð Schiaparellis, eins og sjá má á myndunum.

Silkikjóll eftir Elsu frá árinu 1938.

Opnunartími: Virka daga kl. 11-18 Laugard. kl. 10-15Laugavegi 178 ( Bolholtsmegin ) l S. 555 1516 l Kíktu á síðuna okkar Laugavegi 178 ( Bolholtsmegin ) l S. 555 1516 l Kíktu á síðuna okkar

ÚTSALA

Kakíbuxur2 litir: sandgrátt, sterkbleikt.

Verð áður 11.900 kr.

Verð nú 8.300 kr.

"Kryddaðu" fataskápinn með fatnaði frá

ÚTSALA

Kakíbuxur2 litir: sandgrátt, sterkbleikt.

Verð áður 11.900 kr.

Verð nú 8.300 kr.

"Kryddaðu" fataskápinn með fatnaði frá"Kryddaðu" fataskápinn með fatnaði frá

Gerið góð kaup á útsölunni.

Bláu húsin Faxafeni · S. 588 4499 ∙ Opið mán.- fös. 12-18 ∙ laug. 11-16

OFURÚTSALA Allar vörur á 50% afslætti

Verðin eru ótúleg

Laugavegi 178 Sími 551-3366 www.misty.is

OPIÐ: Mán. - fös. 10 - 18,

Laugardaga 10 - 14

NÝKOMNAR AFTUR !

Megavinsælu krókabuxurnar,

fást S,M,L,XL,2X

á kr. 5.990,-

Page 41: 25 07 2014

LOKADAGAR ÚTSÖLUNNAR

-50%

[email protected] Bankastræti 11 s. 565-2820

-50 %SUIT REYKJAVÍK

Af ÖLLUM útsöluvörum...

[email protected] www.suit.is Skólavörðustíg 6 s. 527-2820

- af ÖLLUM útsöluvörum -

Page 42: 25 07 2014

42 heilsa Helgin 25.-27. júlí 2014

M örgum reynist erfitt að drífa sig á æfingu þegar úti er rigning og rok enda freist-

andi að vera bara inni í hlýjunni. Þá er gott að hafa í huga að það er vísinda-lega sannað að sérstaklega hollt er að hreyfa sig úti þegar rignir.

Hópur japanskra vísindamanna rann-sakaði áhrif hlaups í rigningu á líkam-

ann og voru niðurstöðurnar birtar í fyrra í tímaritinu International Journal of Sports Medicine. Skemmst er frá því að segja að niðurstöðurnar voru þær að hlauparar brenna fleiri hitaeiningum í rigningu en við aðrar aðstæður. Fyrir okkur hér á landi er einnig hollt að rifa upp að árið 1985 var gerð rann-sókn sem leiddi í ljós að fitubrennsla

við hlaup í kulda og rigningu er meiri en í þurru og heitu veðri. Höfum þetta í huga í sumar og alltaf þegar úti er rigning og kuldi. Hikum því ekki við að fara út að hlaupa, ganga eða hjóla næst þegar rignir. Það er alltaf góð tilfinn-ing að fara heita sturtu eftir æfingu en alveg sérstaklega góð eftir æfingu úti í rigningunni.

Fást í flestum matvöruverslunum, heilsubúðum og apótekum

Hefur þú smakkaðnakd bitana?n a?

Næringarríkir hrábarir!Innihalda eingöngu:þurrkaða ávexti,hnetur, möndlur,

og náttúruleg bragðefni.

Án sykurs og sætuefna. Engin erfðabreytt hráefni,

glúten, hveiti eða mjólkurafurðir.

„Raspberry Ketones frá Natures Aid hefur gert frábæra hluti fyrir mig

og ég mæli 100% með þeim.“

Eitt mest selda fitubrennsluefnið í heiminum í dag!

GMP vottað hráefni

Raspberry + grænt te

= meiri virkni og betri brennsla

Aukakílóin burt á heilsusamlegan hátt!

Sigrún Emma Björnsdóttireinkaþjálfari og íþróttakona.

www.gengurvel.is

,,Sykurlöngunin hvarf og mittismálið minnkaði!“

hreyfing rigningin engin afsökun

Rigningin er góð til æfingaÞað er alltaf góð tilfinning að fara í sturtu eftir æfingu en alveg sérstaklega góð tilfinning eftir æfingu í rigningu og roki. Japanskir vísindamenn komust að því að hlauparar brenna meiru á æfingu í rigningu en þurrki.

Ráð í rigningunni

Klæðum okkur eftir veðri en pössum samt að fara ekki í of mikið af fötum því þau verða þung í bleytunni.

Klæðist jakka í áberandi lit eða endurskinsvesti.

Hafið síma og önnur raf-tæki í regnheldu hulstri.

Berið smyrsl á þá líkams-hluta sem líklegt er að komi blöðrur á.

Rigningin er góð til æfinga

Ráð í rigningunni

Gum Original White munnskol og tannkrem hreinsa burt bletti og óhreinindi og veita tönn-unum vernd. Guðný Ævarsdóttir tannfræðingur hefur notað Gum vörurnar í mörg ár á tann-læknastofunni Brostu. „Ég mæli heilshugar með Gum vörunum. Vörulínan er breið og góð og í henni má finna allt frá tannburstum og Soft Picks tann-stönglum til tannhvíttunarefna. Sérfræðingar Gum eru fljótir að tileinka sér nýjungar og mæta þörfum fólks sem er virkilega gott í þessum geira,“ segir Guðný.

Gum Original White munn-skol og tannkrem hreinsa burt bletti og óhreinindi og tennurnar fá sinn uppruna-lega lit. Báðar vörurnar innihalda flúor og má nota að staðaldri. Þær hafa ekki skaðleg áhrif á almenna tannheilsu og innihalda ekki bleikiefni sem geta skaðað náttúru-lega vörn tann-anna.

„Hvíttunarlínan, Original White, er mjög góð því hún virkar vel en fólk fær samt sem áður ekki tannkul. Slípimassinn er agnarsmár svo hann rispar ekki upp glerunginn eins og oft vill verða þegar notuð eru hvíttunartannkrem.“

Guðný segir það einnig kost að Original White línan viðhaldi árangri eftir lýsingameðferð á tann-læknastofu. „Soft Picks tannstönglarnir eru mitt uppáhald því þeir komast vel á milli tannanna og innihalda engan vír og eru ríkir af flúori. Frábærir einnota tannstönglar sem virka eins og millitann-burstar en þá er hægt að hafa í veskinu eða heima fyrir framan sjónvarpið.“

Hvíttunarvörurnar innihalda sérstaka blöndu sem Gum hefur einkaleyfi á og hreinsar bet-ur en bleikiefni. Vörurnar eru fáanlegar í flestum apótekum, í hillum heilsu-verslana, í Hagkaup og Fjarðarkaup.

KYNNING

Hvítari tennur með Gum Original White

Með Gum Original White munnskoli og tannkremi verða tenn-urnar hvítari. Vörurnar innihalda flúor, veita vörn og hreinsa burt bletti og óhreinindi.

Soft Picks tannstönglarnir komast vel á minni tanna, innihalda flúor og engan vír.

Guðný Ævarsdóttir tannfræðingur mælir með Gum vörunum.

Page 43: 25 07 2014
Page 44: 25 07 2014

44 bílar Helgin 25.-27. júlí 2014

M itsubishi Outlander PHEV er fyrsti fjór-hjóladrifni tvíorkubíllinn

á Íslandi. Hann ætti því að vera góður kostur fyrir bíleigendur sem vilja vera umhverfisvænir en líka komast stundum út fyrir malbikið. Fullhlaðinn kemst hann 50 kílómetra svo það er hægt að komast áfram á rafmagni í innan-bæjarsnatti en um leið og haldið er í langferð, og þegar gefið er hressi-lega í, skiptir hann sjálfkrafa yfir í bensínnotkun. Og á meðan þú keyrir á bensíninu, þá hleður raf-hlaðan sig. Mjög sniðugt.

reynsluakstur Mitsubishi Outlander PheV

Retro-fútúrísk upplifunMitsubishi Outlander PHEV er fyrsti fjórhjóladrifni tvíorkubíllinn á Íslandi. Hann er hugsaður sem rafbíll í innanbæjarakstri en bensínbíll þegar haldið er í langferðir. Hann er því skref í hárrétta átt fyrir bílaeigendur sem er umhugað um um-hverfið, en þó ekki alveg alla.

HleðslustöðvarHeimahleðsla(10A) tekur um 5 tíma en hleðsla á hraðhleðslustöð tekur um 30 mínútur. Nú eru 7 hraðhleðslustöðvar á landinu en fleiri eru væntanlegar. Þær eru á ON Bæjarhálsi, BL Sævartúni, Smáralind, Fitjum Keflavík, Shell Miklubraut, IKEA Garðabæ og N1 Borgar-nesi. Meðalakstur á ein-stakling á Íslandi er innan við 50 kílómetrar á dag. Ef farið er af stað með fullhlaðið batterí frá heimili og ekki ekið lengra en það, er ein-göngu keyrt á rafmagni og bensíneyðslan því 0. Miðað við að kílówattið kosti 14 krónur, kostar hleðslan 168 krónur á dag. Eða um það bil 68 þúsund krónur á ári. Til samanburðar má nefna að dísilbíll, sömu stærðar og fjórhjóladrifinn, eyðir um 440 þúsund krónum á ári í eldsneyti.

T Ú R I S T I

Einfaldari lEit að ódýrum hótElum í útlöndumLeitaðu og berðu saman tilboð á hótElum út um aLLan heim og skoðaðu úrvaLið af sérvöLdum gististöðum, orLofsíbúðum og gistiheimiLum fyrir næstu utanLandsferð á túristi.is. Lesendur okkar fá einnig regLuLega sérkjör á gististöðum út í heimi.

Verð: frá 6.690.000 m.Útvarp og geislaspilari með USB og iPod tengiIsofix barnabílstólafestingarFCM og LDW öryggiskerfi og bakkskynjari.CO2 vegið 44 G/km

KOStirSparneytinn.Mjög rúmgóður.Gott útsýni.Gott farangursrými.(463 l.)Gott verð. Hefur að geyma sömu eiginleika og flestir sídrifsbílar í sama flokki, eins og Toyota RAV, Hyundai Santa Fe og Honda CrV.

GallarMiðjusætið aftur í ekki þægilegt.

Þetta var mín fyrsta rafmagnsbílaupplifun og ekkert nema gott um hana að segja. Það tók mig smá tíma að venjast hljóð-leysinu, sérstaklega þar sem venjulega keyri ég um á háværum mengun-arspúandi bensínhák, en svo venst maður og aksturinn verður eitthvað svo áreynslulaus. Mér fannst ég vera alveg í takt við framtíðina undir stýri, hvorki mengandi hljóðið né loftið.

En framtíðartilfinn-ingin breyttist snögglega í eitthvað allt annað þegar við tók að hlaða bílinn. Þá uppgötvaði ég að þessi bíll er kannski ekki fyrir allt umhverfisvænt fjallafólk, allavega ekki það sem býr í miðbænum. Það er eitt-

hvað mjög spes við að vera á glænýjum bíl, sem svífur áfram á rafmagni, en þurfa svo að stinga honum í samband með gamaldags rafmagnssnúru. Jú, þetta er framtíðin, en samt eitt-hvað „retro“ við að troða framlengingarsnúru inn um glugga á fjölbýlishúsi til að hlaða farartækið. Og eiginlega virkar ekki alveg þar sem það tekur nokkra klukkutíma að fullhlaða í heimilisinn-stungu. Það væri allavega frekar mikið ónæði fyrir gangandi vegfarendur af allir í götunni tækju upp á að loka gangstéttinni með rafmagnssnúrum. Kannski verður þetta allt snúru-laust í næstu framtíð? Það er auðvitað hægt að fara á hraðhleðslustöð og þá

tekur aðeins 30 mínútur að fullhlaða og auðvitað er þetta ekkert mál ef þú býrð í raðhúsi eða einbýli. Þá bara hleður þú bílinn á nóttunni, mengar miklu minna og sparar þér hell-ing í bensíni.

Halla Harðardóttir

[email protected]

Page 45: 25 07 2014

Kvittunjúlí 2014

Kíktu inn á www.lodur.is og kynntu þér glænýjar staðsetningar Löðurs!

Opið alla daga!Kíktu til okkar á Fiskislóð 29Opið alla daga frá 08:00-19:00

Svampburstastöð, 54 m löng

Snertilaus sjálfvirk bílaþvottastöð

Háþrýstiþvottur

Bónstöð

Aldreilöng bið!12

STAÐIR

Langar þig í sólina?Viltu vinna vikuferð (19.-24. ágúst)

fyrir 4, til Almeria með Sumarferðum? Flug og glæsilegt hótel innifalið!

Langar þig í sólina?angar þig í sólina?Viltu vinna vikuferð (19.-24. ágúst)

fyrir 4, til Almeria með Sumarferðum? Flug og glæsilegt hótel innifalið!

Langar þig í sólina?Viltu vinna vikuferð (19.-24. ágúst)

fyrir 4, til Almeria með Sumarferðum? Flug og glæsilegt hótel innifalið!

Hvernig tekur þú þátt?Skrifar skemmtilega athugasemd við sumarmyndina á Facebooksíðu Löðurs.

Kemur í Löður í júlí og gerir bílinn glansandi hreinan. Mikilvægt er að geyma kvittunina því vinningshafi verður að framvísa kvittun frá júlí.

1

2

Nú er Löður á 12 stöðum+ 1 á Akureyri

+

+1

Drögum 1. ágúst!

Page 46: 25 07 2014

46 matur Helgin 25.-27. júlí 2014

N ok Narumon opnaði á dögunum taílenskan skyndibitastað, Pad

Thai Noodles Iceland, við Álfheima. Þar er boðið upp á pad thai sem er vinsæll taílenskur núðluréttur. „Pad thai í Taílandi er svipað og pylsur á Íslandi. Þegar fólk er úti, til dæmis niðri í bæ, og að flýta sér fær það sér pad thai. Ég lærði að gera sósuna hjá mömmu minni en er svo aðeins búin að breyta uppskriftinni í gegnum árin,“ segir Nok og hlær.

Nok hefur búið á Íslandi í 25 ár og rekur fjölskyldan tvo Noodle Station veitingastaði, einn í miðbæ Reykja-víkur og annan í Hafnarfirði og hefur hún starfað þar með sonum sínum. Þessa dagana er Bogi Jónsson, eigin-maður hennar, í Noregi þar sem þau opnuðu nýlega Noodle Station stað svo að í nógu er að snúast hjá þeim þessa dagana. „Sonur minn keypti húsnæði hér í Álfheimum og hvatti mig til að gera eitthvað sniðugt. Það gengur mjög vel og pad thai leggst greinilega vel í Íslendinga.“ -dhe

Uppskrift að pad thaiHrísgrjónanúðlurSteikingarolíaEgg (eitt á mann)Kjúklingur, rækjur eða grænmetiGulræturPúrrulaukurBaunaspírurHvítkálRistaður hvítlaukurSaxaðar salthnetur

AðferðSjóðið núðlurnar samkvæmt leið-beiningum og látið renna af þeim.

Steikið kjúkling í bitum eða rækjur og grænmeti og leggið til hliðar.

Setjið olíu á pönnuna. Steikið egg (eitt egg á mann), blandið svo saman kjúklingnum / rækjunum / grænmetinu við eggið og leggið til hliðar.

Setjið núðlur á pönnuna, blandið gulrótum og púrrulauk saman við og hrærið í. Setjið sósu yfir núðl-urnar og steikið í 1 til 2 mín.

Því næst er baunaspírum, hvít-káli, hnetum og hvítlauk blandað

við. Að lokum blandað saman við kjúkling / rækjur og egg.

Pad thai sósa fyrir fjóra5 msk. sykursmá salt og pipar2 1/2 msk. edik1 msk. Tamarinde1 msk. tómatsósasjóða saman í smá stund og hræra

Ilmandi krásir í FógetagarðinumG ötumatar markaður verður í Fóg-

etagarðinum í miðbæ Reykjavíkur á morgun laugardag þar sem tólf

veitingastaðir bjóða upp á „götuútgáfu“ af sinni matargerð. Mataráhugafólkið Gerður Jónsdóttir og Ólafur Örn Ólafsson, hafa haft veg og vanda að skipulagningunni. Hann segir hugmyndina að fólk komi og gæði sér á góðum mat og drykk og njóti lífsins og lif-andi tónlistar. „Þarna leiða saman hesta sína margir af þekktustu kokkum af fínustu veit-ingahúsunum og aðrir sem þekktir eru fyrir einfaldan mat og búa til sína útgáfu af göt-umat. Boðið verður upp á íslenska matargerð, austurlenska og indverska sem eitthvað sé nefnt,“ segir hann.

Götumatar markaðurinn verður næstu fimm laugardaga, frá klukkan 13 til 18 og verður sá síðasti á menningarnótt. Ólafur segir að ef vel gangi sé aldrei að vita nema gert verði meira úr honum á næsta ári. Mark-aðurinn er hluti af verkefninu Torg í biðstöðu þar sem almenningsrými eru glædd lífi og hvatt til umhugsunar og umræðu um framtíð

VAKANDI!VERTU

blattafram.is VERNDARI BARNA Í 10 ÁR

Góð samskipti milli þín og barnaþinna er besta leiðin til að vernda þau gegn kynferðislegu ofbeldi!

Taílenskur skyndibiti í Álfheimum

Götumatar mark-aður verður í Fóg-etagarðinum næstu fimm laugardaga þar sem veitinga-staðir munu bjóða upp á götuútgáfu af matargerð sinni. Á markaðnum verður góð stemning og lif-andi tónlist.

þeirra. Byggðir hafa sérstakir básar fyrir markaðinn sem setja svip sinn á Fógetagarðinn. Nánari upplýs-ingar um Götumatarmarkaðinn má nálgast á Facebook-síðunni Krás Götumatar markaður.

Ítalskur götumatur frá UnoMeðal matreiðslumanna á götu-matar markaðnum eru kokkarnir á Uno. Þeir ætla að bjóða upp á ítalska réttinn Arancini sem á uppruna sinn að rekja á Sikiley og er nafnið dregið af orðinu „arancia“ sem þýðir appelsína. Bollurnar eru líkar þeim að lögun og lit. Til eru ýmis afbrigði af réttinum en yfirleitt er notast við sama risotto grunninn en fyllingin mismunandi.

Uppskrift1 dl jómfrúarólífuolía250 gr risotto hrísgrjón1 lítri kjúklingasoð1 til 2 skarlottulaukar100 gr rifinn mozzarella ostur100 gr sólþurrkaðir tómatar1 knippi basil lauf (söxuð)salt og piparHeil eggFerskur brauðraspur

AðferðHitið olíuna í potti. Steikið laukinn þar til hann fer að gljáa. Bætið grjónunum við og blandið vel saman við laukinn og hrærið í um það bil 1 mínútu. Hellið 250 ml af soðinu út í pottinn og hrærið þar til grjónin hafa tekið vökvann í sig. Endurtakið með því að hella 250 ml í hvert skipti. Grjónin eru tilbú-in þegar þau eru farin að mýkjast og búin að drekka í sig vökvann. Bætið að lokum sólþurrkuðum tómötum, basil og mozzarella osti út í pottinn og blandið vel saman.

Setjið grjónin á ofnskúffu og dreifið aðeins úr og kælið.

Mótið grjónin í jafnar kúl-ur. Dýfið kúlunum í eggin og veltið þeim svo upp úr brauðraspi. Endurtakið leikinn og dýfið aftur í eggin og veltið svo aftur upp úr brauðraspinum.

Kúlurnar eru svo steiktar í djúp-steikingarolíu við 180°C þar til þær verða fallega gylltar.

Nok Narumon „Pad thai í Taílandi er svipað og pylsur á Íslandi."

Sérstakir básar hafa verið hannaðir og settir upp í Fógetagarðinum í tilefni af götumatar

markaðnum. Ólafur Örn Ólafsson hefur skipu-lagt markaðinn ásamt Gerði Jónsdóttur.

Kokkarnir á Uno verða á Krás götu-matar markaði á morgun laugardag og bjóða upp á ítalska réttinn Arancini. Ljósmynd/Teitur

Lá�u hjartað ráða

Svalandi engiferdrykkur alveg e�ir mínu höfði enda er engifer í miklu uppáhaldi. Drykkurinn er gerður úr fyrstaflokks lífrænu hráefni, meira að seg ja vatnið hefur lífræna vottun.

Page 47: 25 07 2014

BETRA VERÐÁ GRÆNMETI OG ÁVÖXTUM!

Dalvegur 10-14 | 201 KópavogurSími: 560-2500 | [email protected] | www.kostur.is

Með

fyrir

vara

um

villu

r og

á m

eðan

birg

ðir e

ndas

t. At

hugi

ð að

ver

ð ge

ta b

reys

t milli

sen

ding

a.

EngiferrótVerð: 598 kr/kg.

BlómkálVerð: 329 kr/kg.

HvítkálVerð: 87 kr/kg.

Gular melónurVerð: 189 kr/kg.

KlementínurVerð: 349 kr/kg.

EggaldinVerð: 449 kr/kg.

KantalópurVerð: 229 kr/kg.

RauðlaukurVerð: 159 kr/kg.

Epli rauðVerð: 319 kr/kg.

KiwiVerð: 498 kr/kg.

SelleríVerð: 198 kr/kg.

Paprika rauðVerð: 429 kr/kg.

Ananas og Vatnsmelónur

á tilboði

189 kr/kg.

Amerískir dagar alla daga!

Page 48: 25 07 2014

Steinunn skorar á Brynhildi Bolladóttur lögfræðing. ?

? 12 stig

6 stig

Björgvin Ívar Baldursson upptökustjóri.

1. Surtshellir. 2. Watford.

3. 10 sinnum. 4. Argentínu. 5. Accra. 6. 14. maí. 7. Rebecca. 8. Grænþörungur.

9. Porosjenkó. 10. Reykjavík.

11. Krókódíl. 12. Dorrit Moussaieff. 13. Rania Al-Abdullah. 14. Guðjón Samúelsson. 15. Oprah.

1. Surtshellir. 2. Swansea.

3. 10 sinnum. 4. Argentínu. 5. Gana.

6. Pass.

7. Rose.

8. Einfrumungur.

9. Mikael.

10. Húsavík.

11. Krókódíll. 12. Dorrit. 13. Alexandra.

14. Pass.

15. Ellen.

sudoku

sudoku fyrir lengra komna

DEPLA ÍÞRÓTTSKOÐUN

URMULLSTYRKUR NÍSTA BELGJAST

ÚT

RUGLAST

ÁR- KVÍSLIR

NÝFALLIN SNJÓR

HAF

ANGANÁSÝND

IÐJA

TÁLKN-BLÖÐ

ÓNEFNDUR

Í RÖÐ

SNÖGGUR

FLEYGUR

LJÓST

BÓK-STAFUR

PÚSSA

MÖGLA

MEIN

ÞYRPING

SAFNA SAMAN

SKÆR SLÍMDÝR ILMSMYRSLLEGGJA NIÐUR

GLINGUR

OFNEYSLA

BERA AÐ GARÐI STAGL

ÁNÆGÐA

FLASKA

HLEMMUR

SKJÓTUR

LAGFÆRA

FEIKNA

GIMSTEINN

NÝJA

SLÓR

ÆTA

EKKI

HÓTUN

SKRIFA Á

LANGDREG-IÐ HLJÓÐ

SKJÖN

RÍKI

SJÓ

ÞESSA

VERA MEÐ

KNÆPASJÁ UM

KVK NAFN

LAND-SPILDA

ATORKA

GUFU-HREINSA

UM-HVERFIS

ÞEFAGÖSLA

ANDMÆLI

TUNNUR

STÓ

GORTARERTA

HVÍLD

AFSPURN

SVIF

MÆLI-EINING

OPSVÖRÐ

MARG-SINNIS

KÁSSA

ÓNÆÐI

STEFNA

ÆTÍÐ

PLANTA

HALLI

RAUS

BLÁSA

EYRIR

GERAST

BORG

TVEIR EINS

NÚMER

LÍKA

HINDRA

TIGNA

HRYGGJA KVEN-MAÐUR

SAM-ÞYKKJA HARMUR

199

6 9

5 2

4 2 9 1

1 8 7

7 8 9

3 1

9

1 9

8 5 4 6 7

5 7 8

1 7 9

5 3

9 3 5 7 2

7 3 8

3 6 2

2 1 8 5

7 4

MESTUR KÁL T BOLMAGN

LOGA G GOÐ UMFANGS SEFAST

TILVALINN

ÞJÓTA Æ S K I L E G U RÆ Ð A MÁLUM

FISKUR L I T U M ÓBERJA S L

TAKA Í ARMA SÉR

YNDI F A Ð M AT A L N A SKORTA

SPIL

STÖÐUG HREYFING Á S

K ROMSA

VARKÁRNI Þ GJÁLFRA

KVAÐ G U T L A LANGAR

NUDDAST V I L T

HNAPPA

KVEIF

Á

L A U K U R MÁLA GLEÐI U N A Ð S ARFLEIÐAMATJURT

E Ð L U NMESSING

UNG-DÓMUR L Á T Ú N RÖÐ MANN-

LEYSA ÁÆXLUN

GARGA

R G AGLAUM-GOSI

FORM G Æ IMATAR-SÓDI

ARÐA N A T R Ó NOK Á SVELTI

UTAN F A S T ASTANGA

ELDHÚS-ÁHALD S A U M A

BÓK-STAFUR

BRYNNA

A T N AMÆLI-EINING

KÖNNUN K A R A T GOGG

HNUPL N E FEGNA

ELSKA E S P A Í RÖÐ

PÚSTRAR T UPERSÓNU-FORNAFN

SKEL H A N NS U M I R

HAMA-GANGUR

PLANTA H A S A R ÁTT

MILDA N AEIN-

HVERJIR

FUGL

A N A BERGMÁLA

FUGL Ó M AÞÁTT-

TAKANDI

VÉL A Ð I L I MEINLÆTA-MAÐURH

M N RÁÐAGERÐ

SKRIFA Á F O R MÁI

BRENNI-VÍDD A F I SÝNI FÍ RÖÐ

BÆN

K A L L SKÁN

HEITI S K Ó F VELTA

TVEIR EINS S N Ú AÁO INNIHALD

SLÖNGU E F N I STAL

LÍN T Ó K RÖLT

KÆLA A R KM O T T A ÍÞRÓTT

SAMÞYKKI H O K K ÍGOLF

ÁHALD

FYRIR HÖND T ÍFÓTÞURKA

BRAK

A R R SJÁVAR-MÁLS F J Ö R U NAUMUR S P A RM

ÁRSVERK M A N N Á R BRESTIR S N A R K

V

198

lausnLausn á krossgátunni í síðustu viku.

krossgátan

1. Surtshellir (í Hallmundarhrauni). 2. Charlton Athletic.

3. 10 sinnum. 4. Argentínu. 5. Accra. 6. 14. maí. 7.

Rebecca. 8. Kúlulaga grænþörungur. 9. Petro Porosjenkó.

10. Á Hvammstanga. 11. Krókódíl. 12. Dorrit Moussaieff.

13. Rania Al-Abdullah 14. Guðjón Samúelsson. 15. Ellen

DeGeneres.

1. Hvað heitir lengsti hellir á Íslandi?

2. Til hvaða liðs á Englandi gekk landsliðs-

maðurinn Jóhann Berg Guðmundsson á

dögunum?

3. Hvað hefur tónlistarhátíðin Eistnaflug

verið oft haldin?

4. Frá hvaða landi er Francis páfi?

5. Hvað heitir höfuðborg Gana?

6. Hvaða dag á Ólafur Ragnar Grímsson

afmæli?

7. Hvert er millinafn söngkonunnar Dolly

Parton?

8. Hvað er kúluskítur?

9. Hvað heitir forseti Úkraínu?

10. Hvar mun selatalningin mikla fara fram

næstu helgi?

11. Hvaða rándýr fékk Georg Bretaprins að

gjöf á eins árs afmæli sínu?

12. Hver skellti sér óvænt í flugfreyjubún-

ing WOW-air í vikunni sem leið?

13. Hvað heitir drottning Jórdaníu?

14. Hver er arkitekt Þjóðleikhússins?

15. Hvaða vinsæla bandaríska sjónvarps-

kona tilkynnti á dögunum að hún væri

alveg hætt að drekka áfengi?

Spurningakeppni fólksins

svör

Steinunn Jónsdóttirsöngkona í Amabadaba.

48 heilabrot Helgin 25.-27. júlí 2014

Hamraborg – Nóatún 17 – Hr ingbraut – Austurver – Grafarho l t

KJÚKLINGAMÁLTÍÐ FYRIR 4

Grillsumar!

Pantaðu á www.noatun.is eða í næstu Nóatúns verslun.

GrillGrillsumar!sumar!

GRILLVEISLURGómsætar grillveislur tilbúnar

beint á grillið.

FYRIR HÓPA OG SAMKVÆMI

Page 49: 25 07 2014

Stilling hf. | Sími 520 8000 | stilling.is | [email protected] hf. | Sími 520 8000 | stilling.is | [email protected]

Verslun okkar að Tangarhöfða 2

er opin á laugardögum frá

kl. 10-14 á meðan verslunin í

Skeifunni er lokuð

Opiðfrá kl. 10.00-14.00

Page 50: 25 07 2014

Fyrstur forseta til að synja

lögum staðfestingar

(Fjölmiðlalögin 2004 og síðan Icesave-lögin 2010)

50 forsetakandídatar Helgin 25.-27. júlí 2014

Ólafur Ragnar Grímsson lýsti því yfir þegar hann tilkynnti um framboð sitt

til forseta í fimmta sinn árið 2012 að hann myndi hugsan-lega hverfa til annarra verkefna áður en kjörtímabilið væri á enda og forsetakosningar færu þá fram fyrr en ella.

Nú er kjörtímabilið hálfnað og Ólafur Ragnar neitar að upplýsa þjóðina um áform sín samkvæmt því sem fram kom í fréttum RÚV á dögunum þar sem forsetaritari, Örnólfur Thorsson, segir að forsetinn ætli ekki að veita viðtal um þetta efni, „enda ræði hann ekki það sem fram hafi komið í kosningabaráttu eftir að hann hefur tekið við embætti. Um-ræða í kosningabaráttu verði ekki framlengd inn í embættis-tíð forseta,“ er haft eftir Örnólfi í fréttum RÚV.

Þangað til forseta hugnast að tilkynna þjóðinni um áform sín er rétt að undirbúa farveginn fyrir næstu forsetakosningar, fara yfir feril Ólafs og velta upp hugmyndum um hvaða einstaklingur myndi leiða þjóðina farsællega eftir brott-hvarf Ólafs af Bessastöðum. Fréttatíminn hefur sett í gang kosningu á Facebook-síðu sinni (facebook/frettatiminn) þar sem stungið er upp á 16 einstaklingum sem blaðið telur að eigi fullt erindi í stól forseta. Lesendur blaðsins eru hvattir til að kjósa milli þessara 16 „frambjóðenda“ og bæta jafn-framt við nafni á listann telji þeir þörf á.

Sigríður Dögg Auðunsdóttir

[email protected]

Tími á nýjan forseta?Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, til-kynnti í síðustu kosningabaráttu að hann myndi ef til vill ekki sitja allt kjörtímabilið. Nú er það hálfnað og telur Fréttatíminn því tímabært að hefja umræðu um hver gæti orðið arftaki hans.

Forseta-frambjóð-endurnir *

Jón GnarrRagna ÁrnadóttirGuðbjartur HannessonBergþór PálssonMagnús Geir ÞórðarsonDagur B. EggertssonGísli Marteinn BaldurssonÞóra ArnórsdóttirÞorgerður Katrín GunnarsdóttirKristín IngólfsdóttirSalvör NordalMargrét Pála ÓlafsdóttirHildur Eir BolladóttirSteinunn SigurðardóttirBjörk GuðmundsdóttirIngibjörg Sólrún GísladóttirStefán Haukur Jóhannesson

*Að mati Fréttatímans

16

Fyrstur forseta

til að kvænast

í embætti

Á eftir að skipa utanþingsstjórn(eins og Sveinn Björnsson 1942)

Á eftir að neita að taka við

lausnarbeiðni forsætisráð-

herra(eins og Sveinn Björnsson gerði með lausnarbeiðni Hermanns

Jónassonar árið 1941)

Fyrstur forseta til að hætta við

að hætta

Fyrstur forseta til að sitja lengur

en fjögur kjörtímabil

Þótt það sé lööööngu uppselt á tónleika Justin Timberlake eiga lesendur Fréttatímans kost á því að vinna miða á tónleika ársins.

Á Facebook-síðu Fréttatímans er lauflét-tur og skemmtilegur spurningaleikur upp úr efni blaðsins þessa vikuna.

Hafðu blaðið við hendina meðan þú svarar spurnin-gunum og þú ferð létt með að svara og ert þar með komin/n í pott sem dregið verður úr á mánudaginn.

Hinn heppni fær tvo miða á tónlei-

kana sem fram fara í Kórnum þann 24.

ágúst.

Viltu vinna miða á Justin Timberlake?

Finndu okkur á Facebook!

VAKANDI!VERTU

blattafram.is VERNDARI BARNA Í 10 ÁR

55% þeirra sem beita stúlkur kynferðislegu ofbeldi eru karlar tengdir fjölskyldu þeirra.

VATNSHELDAR TÖSKUR OG SJÓPOKAR margar gerðir, stærðir og l itir

í húsi Hirzlunnar, Smiðsbúð 6, Garðabæ, s ími : 564 5040

Duffle

Big Zip

Rack-Pack

X-tremerPS 10

Moto dry bag

PD 350

Sölustaðir: Útilíf Smáralind og GlæsibæKaupfélag SkagfirðingaVerslunin Eyriwww.fjalli.is

PD 350

Page 51: 25 07 2014

Kjörvari á við

Kjörvari er íslensk framleiðslafyrir íslenskar aðstæður.

Erlendur Eiríkssonmálarameistari

Jón Björnssonmálarameistari

Útsölustaðir Málningar: BYKO Kópavogi • BYKO Granda • Litaver Grensásvegi • BAUHAUS Axel Þórarinsson málarameistari, Borgarnesi • Virkið Hellissandi • Málningarbúðin Ísafirði • Vilhelm Guðbjartsson málarameistari, Hvammstanga • Verslunin Eyri, Sauðárkróki • BYKO Akureyri • Verslunin Valberg, Ólafsfirði • BYKO Reyðarfirði • Ormson Vík, Egilsstöðum • Verslunin PAN, NeskaupstaðBYKO Selfossi • Miðstöðin Vestmannaeyjum • BYKO Keflavík • N1 verslun, Grindavík

Þeir sem til þekkja nota Kjörvara á allt tréverk utanhúss.Reynslan hefur sýnt að Kjörvari er viðarvörn sem er gæddeinstökum eiginleikum fyrir íslenskt veðurfar.

Page 52: 25 07 2014

Föstudagur 25. júlí Laugardagur 26. júlí Sunnudagur Föstudagur

Laugardagur

Sunnudagur

21:05 Another Happy Day Gamanmynd með drama-tísku ívafi.

21.25 Fræ efans (Legacy)Tilfinningaþrungin saka-málamynd frá BBC byggð á sögu Alan Judd.

19.40 DýragarðsvörðurÆvintýra- og fjölskyldu-mynd með Kevin James

21:10 Man of Steel Stórmynd frá 2013 um ungan mann með ofurkrafta frá fram-andi plánetu sem elst upp á sveitabæ og verður Superman

21.30 Á köldum klaka Kvik-mynd frá 1994 eftir kvik-myndaleiskstjórannFriðrik Þór Friðriksson.

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

22:00 Shetland (1/8) Vand-aðir breskir sakamála-þættir frá BBC. Þættirnir fjalla um lögreglumann-inn Jimmy Perez

52 sjónvarp Helgin 25.-27. júlí 2014

RÚV15.40 Ástareldur17.20 Kúlugúbbarnir (3:18)17.44 Undraveröld Gúnda (8:11)18.07 Nína Pataló (31:39)18.15 Táknmálsfréttir18.25 Með okkar augum (2:6)19.00 Fréttir19.20 Veðurfréttir19.25 Íþróttir19.35 Orðbragð (3:6)20.10 Saga af strák (8:13)20.35 Séra Brown (3:10)21.25 Fræ efans (Legacy)Tilfinningaþrungin sakamála-mynd frá BBC byggð á sögu Alan Judd. Njósnari á tímum kalda stríðsins er fenginn til að nálgast gamlan rússneskan skólafélaga sinn á nýjum forsendum. Aðal-hlutverk: Charlie Cox, Romola Garai og Andrew Scott. Leik-stjóri: Pete Travis.22.55 Á síðasta snúningi00.25 Bifurinn01.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist08:00 Everybody Loves Raymond08:25 Dr. Phil09:05 Pepsi MAX tónlist15:05 The Voice (15:26)17:20 Dr. Phil18:00 Necessary Roughness (14:16)18:45 An Idiot Abroad (4:9)19:30 30 Rock (6:22)19:50 America's Funniest Videos20:15 Survior (9:15)21:00 The Bachelorette (6:12)22:30 The Tonight Show23:15 Royal Pains (15:16)00:05 Leverage (12:15)00:55 Inside Men (1:4)01:45 The Tonight Show02:30 The Tonight Show03:15 Survior (9:15)04:05 Pepsi MAX tónlist

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

12:00 The American President 13:50 My Week With Marilyn 15:30 Gambit17:00 The American President 18:50 My Week With Marilyn 20:30 Gambit Gamansöm saka22:00 The Wolverine00:05 The Crazies 01:45 Zero Dark Thirty04:20 The Wolverine

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

STÖÐ 207:00 Barnatími Stöðvar 208:00 Malcolm in the Middle (3/22) 08:25 Drop Dead Diva (8/13) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (23/175) 10:15 Last Man Standing (12/24) 10:40 The Face (6/8) 11:25 Junior Masterchef Australia 12:35 Nágrannar13:00 10 Years 14:40 Pönk í Reykjavík (2/4) 15:05 Geggjaðar græjur 15:20 Young Justice 16:25 The Big Bang Theory (9/24) 16:48 How I Met Your Mother 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður18:30 Fréttir Stöðvar 218:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 Super Fun Night (8/17) 19:35 Impractical Jokers (8/8) 20:00 Mike & Molly (18/23) 20:20 NCIS: Los Angeles (8/24) 21:05 Another Happy Day Gaman-mynd með dramatísku ívafi. Það er brúðkaup framundan hjá Hellman-fjölskyldunni en allt fer úr böndunum þegar gömul leyndarmál koma upp á yfir-borðið. Aðalhlutverkin leika Ellen Barkin, Ezra Miller, Ellen Burstyn, Kate Bosworth, Thomas, Haden Church, George Kennedy og Demi Moore. Ólafur Arnalds samdi tónlistina í myndinni, sem er frá 2011.23:05 Vehicle 19 00:35 The Descendants 02:30 1304:00 Red 05:30 Fréttir og Ísland í dag

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

08:40 Fimmgangur 15:10 Símamótið15:50 Íslandsmótið í hestaíþróttum 22:50 UFC Countdown 23:20 UFC Fight Night 01:15 Royce Gracie - Ultimate Gracie

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

07:00 AC Milan-Olympiakos.15:00 Robert Pires15:30 Belgía - Rússland 17:10 Suður-Kórea - Alsír 18:50 AC Milan-Olympiakos.20:30 Liverpool - Roma 22:10 Tottenham - Norwich 23:50 Blackburn - Norwich, 1992

SkjárSport 06:00 Motors TV

RÚV07.00 Morgunstundin okkar10.25 Emil og grísinn12.00 Hrúturinn Hreinn12.10 Landinn12.40 Með okkar augum (2:6)13.10 Attenborough: Furðudýr13.35 Sitthvað skrítið í náttúrunni14.30 Golfið (2:7)15.00 Íslandsmótið í golfi (1:2)17.55 Táknmálsfréttir18.05 Violetta (13:26)18.54 Lottó19.00 Fréttir19.20 Veðurfréttir19.25 Íþróttir19.40 Dýragarðsvörður (Zookeeper)Ævintýra- og fjölskyldumynd þar sem dýrin taka til sinna ráða og koma dýragarðsverðinum til aðstoðar í tilhugalífinu. 21.20 Frátekinn ástmögur(Something Borrowed)Rómantísk gamanmynd með Kate Hudson í aðalhlutverki. 23.10 Kosningaklækir00.50 Beck - Veiki hlekkurinn02.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist14:20 Dr. Phil15:40 Men at Work (2:10)16:05 Top Gear USA (9:16)16:55 Emily Owens M.D (9:13)17:40 Survior (9:15)18:30 The Bachelorette (6:12)20:00 Eureka (7:20)21:35 Upstairs Downstairs (1:6)22:25 A Gifted Man (4:16)23:10 Falling Skies (6:10)23:55 Rookie Blue (8:13)00:40 Betrayal (6:13)01:25 Ironside (7:9)02:10 The Tonight Show02:55 The Tonight Show03:40 Pepsi MAX tónlist

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

07:05 Friends With Kids 08:50 The Devil Wears Prada 10:40 The Magic of Bell Isle 12:30 Silver Linings Playbook 14:30 Friends With Kids 16:15 The Devil Wears Prada 18:05 The Magic of Bell Isle 19:55 Silver Linings Playbook 22:00 Taken 2 23:35 The Normal Heart 01:45 Don’t Be Afraid of the Dark 03:25 Taken 2

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

STÖÐ 207:00 Barnatími Stöðvar 211:35 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful 13:45 Britain’s Got Talent (16/18) 15:20 Grillsumarið mikla 15:45 The Night Shift (1/8) 16:25 Íslenski listinn 16:55 ET Weekend (45/52) 17:40 Sjáðu 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 218:50 Íþróttir 18:55 Frikki Dór og félagar 19:15 Lottó 19:20 Battle of the Year 21:10 Man of Steel Stórmynd frá 2013 um ungan mann með ofur-krafta. Hann kom frá framandi plánetu sem ungabarn og ólst upp á sveitabæ en komst fljótt að því að hann var öðruvísi en önnur born. Núna er hann orðinn fullorðinn og nota hæfi-leika sína til að berjast gegn illum öflum. Það er Henry Cavill sem leikur Superman í þessari ævintýra- og hasarmynd en í öðrum helstu hlutverkum eru Amy Adams, Michael Shannon, Diane Lane, Russell Crowe, Kevin Costner og Laurence Fishburne.23:30 Safe House01:25 The Green Mile 04:25 ET Weekend (45/52) 05:05 How I Met Your Mother 05:30 Fréttir

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

08:55 Formula 1 2014 - Æfing 3 10:00 Flensburg - Kiel 11:50 Formula 1 2014 - Tímataka 13:35 Wimbledon Tennis 2014 15:05 Fylkir - Stjarnan 16:50 Pepsímörkin 2014 18:15 B-úrslit í hestaíþróttum19:45 Símamótið 20:25 Formula 1 2014 - Tímataka 21:55 Ferð til Toronto á NBA leik 22:25 UFC Unleashed 2014 23:10 UFC Now 2014 00:00 UFC Live Events

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

10:45 Bröndby - Liverpool Út12:35 Kamerún - Brasilía14:20 Króatía - Mexíkó 16:05 Man. City - Stoke 17:45 Robert Pires 18:15 AC Milan - Olympiakos 19:55 Roma - Manchester United 22:00 Inter - Real Madrid 00:05 Roma -Manchester United 01:50 Inter -

SkjárSport 06:00 Motors TV

RÚV07.00 Morgunstundin okkar10.20 Vöffluhjarta (1:7)10.40 Nótan 201311.40 Álfaland12.10 Súkkulaði12.45 Suðurganga Nikulásar (2:3)13.30 Íslandsmótið í golfi (2:2)17.25 Táknmálsfréttir17.32 Friðþjófur forvitni (10:10)17.56 Skrípin (16:52)18.00 Stundin okkar18.25 Camilla Plum - kruð og krydd 19.00 Fréttir19.20 Veðurfréttir19.25 Íþróttir19.35 Íslendingar (3:8)20.35 Paradís (2:8) (Paradise II)21.30 Á köldum klaka Kvikmynd frá 1994 eftir Friðrik Þór Frið-riksson. Japani kemur til Íslands til að minnast foreldra sinna við á í óbyggðum þar sem þau drukknuðu. Á Íslandi mæta honum miklar furður og hremm-ingar. Meðal leikenda eru Masa-toshi Nagase, Fisher Stevens, Lily Taylor, Gísli Halldórsson og Laura Hughes. e.22.55 Alvöru fólk (2:10)23.55 Löðrungurinn (4:8)00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

SkjárEinn 06:00 Pepsi MAX tónlist14:30 Dr. Phil16:30 Kirstie (2:12)16:55 Catfish (5:12)17:40 America's Next Top Model18:25 Rookie Blue (8:13)19:10 King & Maxwell (2:10)19:55 Gordon Ramsay Ultimate Cookery Course20:20 Top Gear USA (10:16)21:10 Inside Men (2:4)22:00 Leverage (13:15)22:45 Nurse Jackie (5:10)23:15 Californication (5:12)23:45 Agents of S.H.I.E.L.D. (15:22)00:30 Scandal (5:18)01:15 Beauty and the Beast (17:22)02:00 Leverage (13:15)02:45 The Tonight Show03:30 Pepsi MAX tónlist

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

07:30 Big 09:15 Dumb and Dumber 11:05 Rumor Has It 12:45 The Internship 14:45 Big 16:30 Dumb and Dumber 18:20 Rumor Has It 20:00 The Internship 22:00 The Green Mile 01:05 Street Dance 02:45 Immortals 04:35 The Green Mile

HE IMSKLASSA HLJÓMFLUTN INGUR

LÁGMÚLA 8 · SÍMI 530 2800 · www.ormsson. is · Verslanir og umboðsmenn um land al l t

BÍLGEISLASPILARI · DEH-X3600UI4X50 W MOSFET magnari. Útvarp með 24 stöðva minni. Spilar: CD-R/RW, MP3, WMA, WAV. AUX og USB tengi á framhlið. EEQ, Tónstillir fyrir bassa, mið– og hátóna. Spilar og hleður iPod í gegnum USB (snúra fylgir ekki). Multi-Colour skjár.

Verð: 28.900

Veldu vandað – það borgar sig alltaf.

LÁGMÚLA 8 · SÍMI 530 2800 · www.ormsson. is · Verslanir og umboðsmenn um land al l tLÁGMÚLA 8 · SÍMI 530 2800 · www.ormsson. is · Verslanir og umboðsmenn um land al l t

Úrval afgæðahátölurum

frá Pioneer

BÍLGEISLASPILARI · DEH-150MP4X50 Mosfet magnari · Útvarp með 24 stöðva minni · Spilar: CD, MP3, WMA WAV · USB og Aux-in af framan

Verð: 19.900

BÍLGEISLASPILARI · DEH-150MP4X50 Mosfet magnari · Útvarp með 24 stöðva minni

Page 53: 25 07 2014

Á þriðjudögum í sumar eru mat-reiðsluþættir frá Danmörku sem nefnast Det søde liv, eða Hið ljúfa líf á okkar ástkæra og ylhýra. Það er nú alltaf gott að gæða sér á góð-um desert og settist ég því spennt-ur fyrir framan sjónvarpið í sumar-bústaðnum, tilbúinn að opna fyrir nýjum hugmyndum að eftirréttum. Hin danska Mette Blomsterberg er stödd í sínu skandinavíska eld-húsi sem er mjög snoturt og hún ætlar að sýna okkur hvernig skal „hantera“ ástaraldinsbúðing með ástaraldinshlaupi, skreytt með

hvítri súkkulaðistöng. Þetta byrjar vel, maður þarf að fara í svona tvær til þrjár verslanir til þess að finna ástaraldin sem ekki er ónýtt. Svo byrjaði aðgerðin. Þessi eftir-réttur var svo flókinn og tók svo langan tíma, að ef maður ætlaði að sýnast flottur og klár og bjóða upp á hann, þá mundi það kosta að minnsta kosti einn dag úr vinnu, ef ekki tvo. Allt sem þurfti að gera var flókið, nema botninn, sem var frekar hefðbundinn marengs. Ég er ekki viss um að lærður mat-reiðslumaður eða bakari hefði

tíma í það að framkvæma þetta fyrir gott matarboð í heimahúsi. Oft finnst mér matreiðsluþættir ofmeta áhorfandann. Það vantar al-veg þátt þar sem manni er kennt að elda kálböggla eða kjötsúpu. Það er fullt af fólki þarna úti sem getur ekki boðið upp á íslenska kjötsúpu en fer létt með að elda léttsteikta andabringu á blómkálsbeði. Gleymum ekki heimilismatnum, gleymum ekki vanilluísnum með ávöxtum úr dós.

Hannes Friðbjarnarson

27. júlí Í sjónvarpinu Flókin matreiðsla

Róleg Mette

sjónvarp 53 Helgin 25.-27. júlí 2014

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

STÖÐ 207:00 Barnatími Stöðvar 2 11:35 iCarly (8/25) 12:00 Nágrannar 13:45 Heimur Ísdrottningarinnar 14:10 Mr. Selfridge (3/10) .15:00 Broadchurch (2/8) 15:50 Mike & Molly (4/23) 16:15 Modern Family (12/24) 16:40 The Big Bang Theory (9/24) 17:05 Kjarnakonur 17:35 60 mínútur (42/52) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:00 Sportpakkinn (48/60)19:15 Britain’s Got Talent (18/18) 21:15 Rizzoli & Isles (2/16) 22:00 Shetland (1/8) Vandaðir breskir sakamálaþættir frá BBC. Þættirnir fjalla um lögreglu-manninn Jimmy Perez sem starfar í afskektum bæ á Hjalt-landseyjum og fær á borð til sín afar snúin sakamál. Hvert mál er til umfjöllunar í tveimur þáttum. Þetta er fyrri þátturinn af tveimur.22:50 Tyrant (5/10)23:35 60 mínútur (43/52) V00:20 Daily Show: Global Edition 00:45 Nashville (21/22) 01:30 The Leftovers (4/10) 02:15 Crisis (7/13) 03:00 Looking (3/8) 03:25 Courageous05:30 Fréttir

w

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

10:00 Íslandsmótið í hestaíþróttum 11:30 Formúla 1 - Ungverjaland 14:30 NBA Special: Reggie Miller 15:20 B-úrslit í hestaíþróttum 16:50 Skallagrímur 17:20 Símamótið 18:00 A-úrslit 19:45 KR - Breiðablik 22:00 Pepsímörkin 2014 23:15 KR - Breiðablik 01:05 Pepsímörkin 2014

4 5 6

allt fyrir áskrifendur

fréttir, fræðsla, sport og skemmtun

12:00 Ástralía - Spánn 13:45 Holland - Chile 15:30 HM Messan 16:30 Roma - Manchester United 18:10 Inter - Real Madrid 19:50 Manchester City - AC Milan 22:00 Liverpool - Olympiakos 00:00 Manchester City - AC Milan01:40 Liverpool - Olympiakos

SkjárSport 06:00 Motors TV

Laugardagspassiá ÞjóðhátíðUpplifðu Eyjar sem aldrei fyrr og nýttu þér allskyns fríðindi og óvænta glaðninga. Þú þarft ekkert annað.

Tryggðu þér passa á vodafone.is.

VodafoneGóð samskipti bæta lífið

QUARASHIFLUGELDASÝNING

JOHN GRANTJÓNAS SIGURÐSSON

MAMMÚTSKÍTAMÓRALL

SKONROKK

HV

ÍTA

SIÐ

/ S

ÍA –

14

- 16

86

Page 54: 25 07 2014

Hraundrangi var fyrst klifinn árið 1956. Bjarni klifr-aði þangað sjálfur þegar hann var sjötugur, líklega elstur manna sem þangað hafa komið.

gönguleiðir Bók um Hraun í öxnadal

Fetað í fótspor JónasarBjarni E. Guðleifsson sendi á dögunum frá sér bókina Hraun í Öxnadal þar sem fjallað er um náttúru og sögu jarðarinnar. Þá er fjallað um átján gönguleiðir í landi Hrauns. Þjóðvegurinn norður liggur um Öxnadal og því hafa flestir landsmenn notið náttúrufegurðar svæðisins út um bílgluggann.

F ræðimaðurinn og göngugarpurinn Bjarni E. Guðleifsson hefur sent frá sér bókina Hraun í Öxnadal. Í bókinni er fjallað um

gönguleiðir í landi þessarar frægu bújarðar. Að sögn Bjarna fjallar bókin einnig um nær allt það sem hann gat grafið upp um jörðina, svo sem nátt-úru og sögu. Skáldið Jónas Hallgrímsson fæddist að Hrauni í Öxnadal árið 1807 og er þar nú starf-

rækt Jónasarstofa þar sem fræði-mönnum stendur til boða að dvelja við störf sín. „Bókin er þó ekki um Jónas, heldur jörðina Hraun. Andi Jónasar er þó aldrei langt undan og í bókinni er vitnað í ljóð hans,“ segir Bjarni. Hraun í Öxnadal er fólkvangur og friðlýst svæði og hefur verið svo frá árinu 2007.

Áður hefur Bjarni skrifað fjölmargar bækur um útivist og náttúrufræðslu. Hann ólst upp í Reykjavík en var búsettur á Möðruvöllum í Hörgárdal undan-farin 35 ár en flutti til Akureyrar síðasta haust. Í bókinni er fjallað um átján gönguleiðir í landi Hrauns og segir Bjarni þær flestar nokkuð auðveldar, nema klifur upp á Hraundranga. Hann var fyrst klifinn árið 1956. Bjarni reyndi að kanna hve margir hafa klifið tindinn síðan og telur hann

það vera á annað hundrað manns. Sjálfur klifraði hann upp Hraun-dranga þegar hann var sjötugur, líklega elstur manna sem þangað hafa komið.

Þegar keyrt er á milli Akureyrar og Reykjavíkur liggur leiðin um Öxnadalinn svo flestir landsmenn hafa aðeins notið náttúrunnar í dalnum út um bílgluggann. Hraun er aðeins í eins kílómetra fjar-lægð frá þjóðveginum. „Það taka þó allir eftir þessum fallega bæ og reisulegum fjöllum. Fjallið Þver-brekkuhnjúkur aðskilur Vatnsdal og Öxnadal og er mikil áskorun fyrir göngufólk. Í Vatnsdal er Hraunsvatn þar sem faðir Jónasar drukknaði þegar drengurinn var níu ára.“

Dagný Hulda Erlendsdóttir

[email protected]

Bjarni E. Guðleifsson, höfundur bókarinnar,

fræðimaður og göngu-garpur.

54 menning Helgin 25.-27. júlí 2014

- Samkvæmt 840.000notendum GoodReads!- Samkvæmt 840.000

notendum GoodReads!notendum GoodReads!notendum- Samkvæmt 840.000

GoodReads!- Samkvæmt 840.000

GoodReads!

www.bjortutgafa.is

Framhald Divergent-kvikmyndarinnar!

Önnur bókin í hinum geysivinsælaDivergent-bókaflokki er nú komin út í kilju.

Fæst hjá öllum betri bóksölum!

Tölvutek • Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 • Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 • www.tolvutek.is

SMELLTUÁ KÖRFUNANETBÆKLINGUR Á WWW.TOLVUTEK.IS MEÐ GAGNVIRKUM KÖRFUHNAPP

NÝKYNSLÓÐÓTRÚLEG NÝ KYNSLÓÐ SPJALDTÖLVA FRÁ

ACER MEÐ 7” HD IPS SKJÁ, TVÖFALT ÖFLUGRIINTEL DUAL CORE ÖRGJÖRVA, TVÆR MYNDA-

VÉLAR OG GRIPGÓÐU SILKY BAKI:)FYRSTA SENDING LENT!FYRSTIR KOMA FYRSTIR FÁ ;)

19.900KYNNINGARVERÐ

Page 55: 25 07 2014

ALLAR SKÓLATÖSKUR

540 2050 | [email protected] | www.penninn.is | www.eymundsson.is

NÝ VERSLUN LAUGARVEGI 77

SKÓLATÖSKUDAGAR

Verð áður: 17.999 kr.

Verð áður: 11.999 kr.

Verð áður: 11.999 kr.

Verð áður: 19.999 kr.

Verð áður: 9.999 kr.

Verð áður: 19.999 kr.

Verð áður: 7.999 kr.

Verð áður: 19.999 kr.

Verð áður: 15.999 kr. Verð áður: 19.999 kr.

Verð áður: 19.999 kr. Verð áður: 19.999 kr.

Verð áður: 11.999 kr. Verð áður: 11.999 kr.

VERTUKLÁR ÍSKÓLANN

PENNINN EYMUNDSSON

vildarafsláttur20% 14.399

Vildarverð

krónur

15.999Vildarverð

krónur

15.999Vildarverð

krónur

9.599Vildarverð

krónur

9.599Vildarverð

krónur

Verð áður: 19.999 kr.Verð áður: 19.999 kr.

15.999Vildarverð

krónur

15.999Vildarverð

krónur 15.999Vildarverð

krónur

6.399Vildarverð

krónur

9.599Vildarverð

krónur

9.599Vildarverð

krónur

7.999Vildarverð

krónur

12.799Vildarverð

krónur

15.999Vildarverð

krónur

Vöruúrval mismunandi eftir verslunum. Tilboð gildir frá 25. júlí, til og með 2. ágúst. Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur og myndabrengl.

Page 56: 25 07 2014

V innustofan Samferða, en að henni standa Hrefna Lind Lárusdóttir og Halldóra Markúsdóttir, kynnir verkið

Svefngalsa í Tjarnarbíói. Verkið á sér stað aðfararnótt laugardagsins 26. júlí og miðar að þróun líkamlegrar spunavinnu fyrir lista-menn.

Hrefna Lind Lárusdóttir og Halldóra Markúsdóttir hafa verið með vinnustofu í Tjarnarbíói síðustu tvo mánuði. Ferðalaginu er nú að ljúka og bjóða þær fólki að taka þátt í lokaverkinu Svefngalsi. Rannsóknarverkefni sumarsins var að þróa líkamlega spunavinnu fyrir listamenn til þess að opna á sköpunar-flæði og tjáningu. Verkið mun standa yfir í átta klukkustundir, frá miðnætti í kvöld til klukkan 8 laugardagsmorguninn 26. júlí.

Yfir nóttina mun hópurinn skapa saman draumkenndan heim þar sem allt getur gerst. Þátttakendur mætast, hlusta á hvern annan og tengjast í gegnum spunann. „Síðan er hægt að hafa það kósý og sofa eða fylgjast með,“ segir í tilkynningu Tjarnarbíós.

Allir eru velkomnir, hvort sem þeir taka þátt eða horfa á en takmarkaður fjöldi kemst að á þennan viðburð. Mælt er með því, segir enn fremur, að fólk taki með sér svefnpoka, tjalddýnu og þægileg föt til að þjálfa í. Búning-ar eru líka frábær viðbót en þó ekki nauðsyn-legir.

Hrefna og Halldóra munu leiða vinnuna og Auðunn Lúthersson mun spinna tónlist á staðnum.

Jónas Haraldsson

[email protected]

Svefngalsi yfir nóttSpunavinna fyrir listamenn stendur í átta tíma. Gestir geta tekið með sér svefnpoka og dýnu.

Yfir nóttina mun hópurinn skapa saman draumkenndan heim þar sem allt getur gerst. Mynd Tjarnarbíó

tjarnarbíó Sofið og Spunnið aðfararnótt laugardagS

Síðan er hægt að hafa það kósý og sofa eða fylgjast með ...

159kr.stk.

Pepsi, 2 lítrar

Hámark12 x 2 lítrará mann meðan birgðir endast!

– fyrst og fremstódýr!

Leitið upplýsinga á auglýsingadeildFréttatímans í síma 531 3310 eða á [email protected]

Fréttatímanum er dreift á heimili á

höfuðborgarsvæðinu

og Akureyri auk

lausadreifingar um land allt.

Dreifing með

Fréttatímanum á

bæklingum og fylgiblöðum

er hagkvæmur kostur.

Ert þú að huga að dreifingu?

Leitið upplýsinga á auglýsingadeildFréttatímans í síma 531 3310 eða á [email protected]

Fréttatímanum er dreift á heimili á

höfuðborgarsvæðinu

og Akureyri auk

lausadreifingar um land allt.

Dreifing með

Fréttatímanum á

bæklingum og fylgiblöðum

er hagkvæmur kostur.

Ert þú að huga að dreifingu?

56 menning Helgin 25.-27. júlí 2014

Page 57: 25 07 2014

ÚT Á GRANDA ÚT Á GRANDA

Grandagarði 3, 101 Reykjavík, Sími 552 9940 | Opið mán.–fös. kl. 9–18. Laugard. kl. 9–16. Opið á sunnudögum í allt sumar 10 – 14

Flugustangarsett - Diskabremsuhjól - Línur

Flugustangarsett frá Jaxon.

Monolith er nýjasta stöngin frá Jaxon. Lína 4-5-6-7- eða 8.

Gott diskabremsuhjól, lína að eigin vali og góður hólkur.

Fullt verð 38.900 kr

Tilboð 29.900 kr.

Veiðikassar

Mikið úrval af veiðikössum allt að 30 % lægra verð en á lagersölum

Verð frá 2.790 kr.

Polaroid Veiðigleraugu

Polaroid gleraugu í miklu úrvali

verð frá 2.990 kr.

Jaxon vöðlur

Líklega bestu vöðlurnarfyrir peninginn. 4 og 5laga vöðlur, engir saumar á innannverðum skálmum vasi, belti og poki fylgja.

Fullt verð 34.900 kr Tilboð 24.900 kr

4 línur í einniScienti�c Anglers quad tip.

Frábær lina með 4 skiptanlegum endum �ot,intermediate,sink og fast sink

Tilboð 9.900 kr

Strandveiðisett Jaxon 15 feta stöng, 6 legu stórt hjól, 250m af 100 punda ofurlínu, taumar, sökkur, beituteygja, beita og nælur fylgja. Fullt verð 43.390 kr .

Tilboð 34.900 kr. Okkar lang besta strandveiðisett !

Ódýrt byrjenda strandveiðisett Jaxon 15 feta stöng, 6 legu hjól, 250 metrar af 35 punda línu,taumar, sökkur og nælur .Fullt verð 23.800 kr

Tilboð 19.900 kr.

Snowbee U bátur

Snowbee U bátur, þriggja hólfa

Fullt verð 27.900 kr

Fullt verð 14.950 krTilboð 19.900 kr.

Grandagarði 3, 101 Reykjavík, Sími 552 9940 | Opið mán.–fös. kl. 9–18. Lauga

Flugustangarsett - Diskabremsuhjól - Línur

nar

saumar á innannverðum

Flökunarhnífar StangarhaldararGott úrval af flottum flökunarhnífum frá 1.990 kr.

Komdu með gamla hnífinn og við brýnum hann fyrir þig og hann verður sem nýr fyrir 750 kr.

Þessir hafa sannað sig í gegnum árin

Fullt verð 9.900 kr Tilboð 7.900 kr

Verð 2.950 kr Verð 21.900 kr

Verð 500 kr Verð 7.900 kr

og við brýnum

og hann verður

Jaxon byrjenda flugustangarpakki Snowbee

Háfur Sett Letingjar Klofstígvél

Vogir

r.r.r

Jaxon byrjenda flugustangarpakki

Háfur Sett

Stöng, lína, hjól,10 flugur, taumur,

Frábær silunga háfur með teygju Sjóstangarsett hjól ,lína og stöng. Þessir letingjar eru þekktir og verðið 40 % lægraen á dimmum lagersölum.

Gömlu góðu klofstígvélin standa alltaf fyrir sínu

derhúfa og polaroid veiðigleraugu.

Frábært verð 19.900 kr

Öndunarvöðlur með

Einnig mittis 26.900 kr.

áföstu stígvéli

Fullt verð 34.900 kr

Tilboð 29.900 kr.

Gott úrval af pundurum.

Verð 1.495 kr.

Polaroid VeiðiglerauguVeiðiglerauguV

og fast sink og fast sink

Tilboð 9.900 kr Tilboð 9.900 kr TilboðFullt verð 14.950 kr

Mikið úrval af veiðikössum allt að Mikið úrval af veiðikössum allt að 30 % lægra verð en á lagersölum30 % lægra verð en á lagersölum

Verð frá 2.790 kr. r. r

35% afsláttur af vöðluskóm við kaup á Jaxon vöðlum

Verð 7.900 kr

Klofstígvél Gömlu góðu klofstígvélin Gömlu góðu klofstígvélin standa alltaf fyrir sínustanda alltaf fyrir sínu

Page 58: 25 07 2014

Komdu með bílinn

í skoðun hjá Aðalskoðun

frá 15. til 30. júlí og

þú gætir unnið

sólarlandaferð

með fjölskyldunni.

ert þú á leið í sólina í boði

aðalskoðunar?

Opið kl. 8 – 17 virka dagawww.adal.is

tónlist lokatónleikar sumarsins í listasafni sigurjóns

Öndvegisverk tveggja sovéskra tónskáldaEinstakt tækifæri gefst til að

hlýða á öndvegisverk tveggja stærstu tónskálda Sovétríkjanna í Listasafni Sigurjóns næsta þriðju-dagskvöld, 29. júlí. Strokkvartettinn Siggi flytur Strengjakvartetta númer 1 ópus 50 eftir Sergei Prokofiev og númer 8 ópus 110 eftir Dmitri Shostakovich. Kvartettinn skipa strengjaleikarar úr Sinfóníuhljóm-sveit Íslands, fiðluleikararnir Una Sveinbjarnardóttir og Helga Þóra Björgvinsdóttir, Þórunn Ósk Mar-inósdóttir víóluleikari og Sigurður Bjarki Gunnarsson sellóleikari. Með þessum tónum lýkur 26. starfsári

sumartónleika LSÓ, að því er fram kemur í tilkynningu safnsins.

Una hefur leikið fiðlukonserta Shostakovich, nr. 1, og Beethovens með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Einnig hefur hún frumflutt á Íslandi fiðlukonserta Philip Glass, Kurt Weill, Atla Heimis Sveinssonar, Páls Ragnars Pálssonar, Högna Egils-sonar og Sveins Lúðvíks Björnssonar með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Hún fæst einnig við tónsmíðar og hefur unnið með Jóhanni Jóhannssyni og Bedroom Community.

Una er konsertmeistari Kammersveitar Reykjavíkur og

hefur verið gestakonsertmeistari Klassische Philharmonie Bonn, Trondheim Symfoniorkester og Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Hún kennir fiðluleik og kammertónlist við Tónlistarskólann í Reykjavík og Nýja tónlistarskólann.

Helga Þóra hefur oft leikið einleik með Sinfóníuhljómsveit Íslands, Sinfóníuhljómsveit unga fólksins og með strengjasveitinni Skark. Hún hefur verið meðlimur kammer-sveitarinnar Ísafoldar frá upphafi, er meðlimur Elektra Ensemble og strokkvartettsins Siggi og leikur reglulega með Kammersveit

Reykjavíkur og Ensemble Adapter í Berlín.

Þórunn Ósk starfar sem leiðandi víóluleikari við Sinfóníuhljómsveit Íslands og kennir á víólu við Tón-listarskólann í Reykjavík og Listahá-skóla Íslands.

Sigurður Bjarki hefur komið fram á tónleikum á Íslandi, Bretlandi, Japan, Bandaríkjunum og Kanada, með ýmsum tónlistarhópum í Skandinavíu, Bretlandi og Bandaríkj-unum, þar á meðal í Carnegie Hall og Lincoln Center. Sigurður Bjarki hefur starfað með í Sinfóníuhljóm-sveit Íslands síðan 2002.

Strokkvartettinn Siggi varð til á tónlistarhátíðinni Ung Nordisk Musik 2012. Kvartettinn kom fram í röðinni Klassík í Salnum síðast-liðinn vetur, þar sem þau frumfluttu meðal annars strengjakvartett eftir Hauk Tómasson og í tónleikaröðinni Töframáttur tónlistar árið 2014. -jh

B örnin skipa heiðurssess í Viðey næstkomandi sunnudag, 27. júlí þegar

Reykjavíkurborg heldur Barna-daginn hátíðlegan í eyjunni. „Þá bjóðum við yngstu meðlimi fjöl-skyldunnar sérstaklega velkomna og gerum það sem börnum þykir skemmtilegast – við leikum okkur allan liðlangan daginn! Fullorðnir í fylgd með börnum eru auðvitað hjartanlega velkomnir líka,“ segir í tilkynningu borgarinnar.

„Í júlílok skartar eyjan sínu feg-ursta og verður enn fallegri þegar litlir krakkar í litríkum fötum hlaupa um og leika sér. Við mun-um bjóða upp á allskonar skemmti-legt og það munu örugglega allir

Sigurður Bjarki Gunn-arsson sellóleikari, Una Sveinbjarnar-dóttir fiðluleikari, Helga Þóra Björg-vinsdóttir fiðlu-leikari og Þórunn Ósk Marinósdóttir víóluleilari. Mynd/Listasafn Sigurjóns

fjölskylduskemmtun yngsta kynslóðin í fyrirrúmi á sunnudaginn

Barna-dagurinn haldinn hátíðleg-ur í Viðey

Barnadagurinn verður í Viðey á sunnu-daginn. Þá skipar yngsta kynslóðin heiðurssess.

finna eitthvað við sitt hæfi. Svo er auðvitað alveg yndislegt að njóta þess einfaldlega að vera úti í nátt-úrunni og skoða sig um. Þessi dagur hefur alltaf slegið í gegn hjá krökkunum og í ár verður örugg-lega engin breyting á því,“ segir enn fremur.

Siglt er frá Skarfabakka klukkan 12.15. Ferjutollur er 1100 krónur fyrir fullorðna, 550 krónur fyrir 7–15 ára og ókeypis fyrir 6 ára og yngri. Eldri borgarar greiða 900 krónur í ferjuna. Handhafar Gestakortsins sigla frítt og hand-hafar Menningarkortsins fá 10% afslátt af bæði ferjusiglingu og veitingum.

[email protected]

Viðey verður enn fallegri þegar litlir krakkar í litríkum fötum hlaupa um og leika sér. Myndir Reykjavíkurborg

Dagskrá Barna-dagsins í Viðey12.15–16.00 Hægt verður að kaupa grillaðar pylsur af kokkunum í Við-eyjarstofu. Ís í boði hússins! 12.15–14.45 Forvitnar og skrítnar furðuverur verða á vappi.

12.30–14.30 Skátarnir Landnemar fara í allskonar leiki með krökkunum.

12.30-14.30 Andlitsmálning.

12.30–13.30 Fjölskyldujóga með Arnbjörgu Kristínu Konráðsdóttur jógakennara.

12.30–15.00 Fjörufjör með Addý frá “Allt er hægt” náttúruupplifun.Takið með háfa, net, skóflu og, fötur í fjöruna. Einnig verður hægt að senda flöskuskeyti.

15.00–15.30 Fjörug barnamessa í Viðeyjarkirkju.

15.30–16.00 Lalli töframaður sýnir töfrabrögð og fær hjálparkokka af grasbalanum.

58 menning Helgin 25.-27. júlí 2014

Page 59: 25 07 2014

Það er létt yfir okkur á Domino’s því nú kynnum við nýja Thin Crust-botninn

sem er ljúffengur, stökkur og brakandi léttur. Thin Crust-pizzur henta alveg

sérstaklega vel fyrir partíið því þær eru skornar í minni sneiðar, þvert og endilangt.

�in Crust-botninn er 0,3 cm þykkur

OFURÞUNNAR, PARTÍVÆNAR OG SKEMMTILEGA SKORNAR PIZZUR

BRAKANDI NÝR BOTN FRÁ DOMINO’S

DOMINO’S DELUXE: Pepperoni, sveppir, skinka og ananas

Page 60: 25 07 2014

Í takt við tÍmann hlynur hallgrÍmsson, söngvari Eglu og 1860

Gæti ekki farið í gegnum lífið án Levi s 501 og Pepsi MaxHlynur Hallgrímsson er 29 ára og starfar sem tónlistarmaður. Hann er meðlimur í hljómsveitunum 1860 og EGLA sem var að gefa út plötuna Þyrnirós núna á dögunum. Síðastliðin 6 ár hefur hann starfað sem við dagskrárgerð og útsendingarstjórn á Bylgjunni en stendur á tímamótum. Í haust ætlar hann að segja skilið við útvarpið og skella sér í meistaranám í stjórnmálahagfræði á Bifröst.

Staðalbúnaður Ég hafði svosem ekki pælt í því fyrr en að mér var bent á það um daginn, en ég geng nær eingöngu í svörtum Levi’s 501 gallabuxum. Á þrenn pör sem ég bara rótera. Þess fyrir utan er ég alltaf með armbandsúr á vinstri og á þeirri hægri er ég með Datoga trúlofunararmband, sem ég og hún Una, unnusta mín, fengum okkur í Tanzaníu. Ef ég er ekki með bæði, þá fer eiginlega „innri balans-inn“ hjá mér í algjört rugl og ég verð ómögulegur. Síðan er aldrei langt í Pepsi Max dósina hjá mér. Þegar ég pæli í því, þá hugsa ég að ég myndi örugglega fúnkera alveg bærilega buxnalaus og án úrs og armbands ef ég fengi bara nóg af Pepsi Max.

HugbúnaðurOftast er dægrastyttingin að glamra, annað hvort á mandólínið eða á píanó. Þess utan eyði ég tíma í sjónvarpsgláp og kúr með kæró. Rick and Morty er t.d. stórkostlegt sjónvarpsefni en það er hinsvegar Game of Thrones sem er í sérstöku uppáhaldi. Er einmitt að ljúka við fimmtu bókina í A Song of Ice and Fire. Það er möguleiki á að ég gangi í hafið þegar ég klára hana og verð ekki með neitt Game of Thrones í

lífi mínu, hvorki sjónvarpsþætti né bækur.

VélbúnaðurEr með iPhone 4, sem stendur enn sína plikt. Það smáforrit sem ég nota langmest er Spotify, þvílíkur tryllingur sem það er að vera með nær alla heimsins tónlist í vasanum. Langar þig til að hlusta á General MD Shirinda & the Gaza Sisters, nú eða bara Vieux Farka Touré? Ekki málið, þetta er allt þarna inni! Síðan er Loopy appið líka snilld ef mann langar til að fíflast á meðan maður bíður eftir strætó. Heima fyrir er það Macbook Pro sem hefur reynst mér gríðarlega vel, bæði í hljóðvinnslu sem og í freelance umbrotsvinnu sem ég hef tekið að mér í gegnum tíðina. Fann það að vísu núna á dög-unum þegar ég vann að nýju plötu-umslagi fyrir Stórsveit Reykjavíkur að þessi elska var nú ekki alveg jafn lipur og maður hefði viljað, þannig að líklegast er stutt í uppfærslu.

AukabúnaðurÉg er að taka tímabil þar sem ég er allt, allt of oft að fá mér núðlur á vaði frá Núðluskálinni. Núðlur á vaði og Pepsi Max... ég kemst bara í gott skap við að segja þetta upp-

hátt. Ég er búinn með sumarfríið mitt, sem fór í ferðalag um megin-land Tanzaníu og Zanzibar með fjöl-skyldu minni og unnustu, þannig restin af sumrinu fer bara í að klára þessar síðustu vaktir á Bylgjunni. Við í 1860 erum að fara að spila eitt-hvað smá, og erum jafnframt að fara að taka upp myndband fyrir nýtt lag. Síðan þarf EGLA að kynna sig almennilega. Það er soldið sér-stakt fyrirkomulag í gangi, í raun tvær birtingarmyndir af hljóm-sveitinni – gamla EGLA og nýja EGLA. Upprunaleg mynd EGLU er einmitt að spila á Frönskum dögum á Fáskrúðsfirði um helgina og flytja þá gamla efnið. En svo þegar sveitin kemur til baka í bæinn þá fæ ég að vera memm aftur og þá verður efnið af nýju plötunni flutt. Það verður líka brjálað mikið að gera hjá kæró, Unu Stef. Það eru margir tónleikar á næstunni hjá henni. Það læðist að mér sá grunur að ég verði eitthvað að spila undir hjá henni. Þannig að það verður spilamennskufjör það sem eftir lifir sumars. Eftir þau herlegheit þarf maður bara að ydda blýanta, skoða námsskrá og preppa sig andlega fyrir það að setjast aftur á skólabekk.

HV

ÍTA

SIÐ

/ S

ÍA

Ljós

myn

d/Te

itur

F áar konur taka þátt í gerð þeirra fjögurra kvikmynda sem teknar verða á Íslandi í sumar og haust með styrkjum frá Kvikmyndamiðstöð

Íslands. Formaður félagsins Konur í kvikmyndum og sjónvarpi segir það þjóðfélagsmein að konur geti ekki speglað sig í íslenskum kvikmyndum, að því er fram kom í viðtali við Ríkisútvarpið.

„Ég veit til þess að núna í ár sóttu fjórar af okkar efnilegustu kvikmyndagerðarkonum um handrits-styrk til þess að gera kvikmynd í fullri lengd. Þær fengu jákvætt svar frá ráðgjafa en peningarnir voru búnir í sjóðnum, þannig að þær fengu ekki styrk. Á sama tíma er verið að gera fjórar bíómyndir í sumar, sem er leikstýrt af körlum með karla í öllum aðalhlutverkum,“ segir Dögg Mósesdótt-ir, formaður félagsins Konur í kvikmyndum og sjónvarpi, að því er fram kemur í viðtalinu.

Aðeins þrjár konur eru á meðal 21 handritshöf-undar, leikstjóra, framleiðanda og aðalleikara þeirra fjögurra kvikmynda sem teknar verða víðs vegar um Ísland í sumar. Bíómyndirnar fjalla allar að miklu leyti um samskipti karla.

„Ísland er það eina af Norðurlöndunum þar sem nær öll framleiðsla kvikmynda er ríkisstyrkt. Þrátt fyrir það gengur konum illa að komast að við fram-leiðslu kvikmyndar í fullri lengd. Dögg telur að jafnvel ætti að eyrnamerkja hluta Kvikmyndasjóðs verkefnum eftir konum. Dæmin sanni að enginn skortur sé á sögum eftir þær. Kalla verði eftir þeim með skipulegum hætti, líkt og hafi gefist vel annars staðar á Norðurlöndunum,” segir enn fremur í RÚV viðtalinu.

„Þetta er svo mikið þjóðfélagsmein, að konur sjáist ekki og geti ekki speglað sig í íslenskum kvikmynd-um. Þetta er bara alvarlegt mál. Það þarf að gera eitt-hvað róttækt í þessu því þetta breytist ekki af sjálfu sér,“ segir Dögg Mósesdóttir í viðtalinu við Ríkisút-varpið.

kvikmyndir styrkir kvikmyndasjóðs

Kvikmyndagerðarkonur hafðar út undan

Kvikmyndin Hrútar í leik-stjórn Gríms Hákonarsonar er ein hina fjögurra nýju mynda. Hún er í leik-stjórn Gríms Hákonarsonar og verður tekin upp á Mýri og Bólstað í Bárðardal í haust. Mynd 641.is

60 dægurmál Helgin 25.-27. júlí 2014

Page 61: 25 07 2014
Page 62: 25 07 2014

Geimfílingur á smástirniBreiðskífan Smástirni frá Klassart hefur fengið lofsamlegar viðtökur. Sveitina skipa þrjú systkini, feðgar og frændur. Trommuleikarinn er ekki tengdur þeim blóðböndum en þó hluti af fjölskyldunni.

H ljómsveitin Klassart gaf á dög-unum út breiðskífuna Smástirni sem hefur fengið góðar viðtökur og

hefur lagið Flugmiði aðra leið setið ofarlega á vinsældalista Rásar tvö. Þá gaf Andrea Jónsdóttir breiðskífunni hæstu mögulegu einkunn í Popplandi á dögunum. Smástirni er þriðja breiðskífa Klassart og að sögn Fríðu Dísar Guðmundsdóttur er tónlistin þar svolítið öðruvísi en áður hjá þeim. „Við teljum hraðar í og vinnum með sinta þannig að það er smá geimfílingur. Undir niðri er samt þessi melankolía sem hefur fylgt okkur. Það má segja að þetta sé gamaldags tónlist í nýjum búningi.“

Segja má að Klassart sé sannkallað fjöl-skylduband því að hana skipa auk Fríðu Dísar tvö systkini hennar; þau Smári Guð-mundsson, eða Smári klári, eins og hann er kallaður og Særún Lea, yngri systir þeirra sem syngur bakraddir. Þau systkinin eru úr Sandgerði. Upptökustjóri plötunnar var Keflvíkingurinn Björgvin Ívar Baldursson en faðir hans, Baldur Þórir Guðmundsson, leikur einnig með Klassart. Frændi þeirra feðga, Gunnar Skjöldur Baldursson, spilar einnig með hljómsveitinni. „Trommarinn, Þorvaldur Ingveldarson, er úr Reykjavík og hann er ekki skyldur neinu okkar en er samt eins og einn af okkur í fjölskyldunni,“ segir Fríða Dís. Hljóðmaðurinn, Ástþór Sindri Baldursson, fylgir Klassart í hvert mál en hann bróðir Björgvins Ívars og sonur Baldurs.

Eftir útgáfuna hefur Klassart spilað á tónleikum víða um land og fylgt plötunni eftir. Útgáfutónleikar voru haldnir í Sand-gerði og í Kaldalónssal í Hörpu. Þá voru þau Örn Eldjárn gítarleikari og Soffía Björg söngkona úr Brother Grass með í för. Næst á dagskránni eru svo tónleikar á tónlist-

arhátíðinni Gærunni á Sauðárkróki um miðjan ágúst. Fríða Dís segir þó aldrei að vita nema þau telji í tónleika áður.

Auk þess að lifa og hrærast í tónlist stundar Fríða Dís nám í listfræði við Há-skóla Íslands og stefnir að útskrift næsta vor. „Þá verð ég vonandi búin að leggja þann grunn að tónlistarferlinum sem mig langar. Svo er bara að stökkva. Þetta er það sem ég ætla að leggja fyrir mig svo það er aldrei að vita hvað gerist.“

Breiðskífan kom bæði út á geisladiski og vínyl og er þetta í fyrsta sinn sem Klass-art gefur út á vínyl. „Við erum að reyna að koma til móts við alla okkar aðdáendur. Það er misjafnt hvernig fólk vill hlusta á sína tónlist.“ Plötuna er hægt að nálgast á vefnum tonlist.is og á Spotify. Nánari upp-lýsingar um Klassart má nálgast á Facebo-ok-síðunni Klassart.

Dagný Hulda Erlendsdóttir

[email protected]

Það er misjafnt hvernig fólk vill hlusta á sína tónlist.

62 dægurmál Helgin 25.-27. júlí 2014

tónlist Fjölskylduband Fær góðar viðtökur

Klassart gaf á dögunum út breiðskífuna Smástirni bæði á geisladiski og vínyl. Myndin er tekin á tónleikum á Rósenberg á dög-unum. Ljósmynd/Þorsteinn Surmeli

Fríða Dís söngkona Klassart stundar nám í list-fræði við HÍ og ætlar að gefa sig alla að tónlistar-ferlinum að lokinni útskrift næsta vor. Ljósmynd/Þorsteinn Surmeli

Ora grillsósur fást í næstu verslun!un!

LúxusBernaisesósa

tónlist HaFdís Huld kynnir Þriðju sólóplötuna

Í tónleikaferð um landið með fjölskylduna

É g hef haldið mörg hundruð tónleika erlendis en mjög fáa

hér á Íslandi svo það var alveg komin tími á það,“ segir Hafdís Huld sem gaf út sína þriðju sólóplötu nú í vor, „Home“. Hafdís hélt út-gáfutónleika á Álafosskaffi í Mosfellsbæ í vor, en hún er nýflutt í Mosfellsdal. „Nú er ég nýflutt heim til Íslands með manninum mínum sem er breskur og tveggja ára dóttur okkar. Mig langaði til

að ferðast með þau um land-ið svo ég ákvað að fara bara í tónleikaferð. Amma dóttur minnar kemur með okkur og ætlar að passa hana á meðan við spilum. Ég er búin að stefna svo lengi á að gera þetta en aldrei haft tíma til þess fyrr en núna,“ segir Hafdís en nýja platan fjallar um upplifun hennar af því að flytja heim.

„Hún er öll tekin upp heima í bleika húsinu okkar í Mosfellsdalnum og þemað

á henni tengist mínu um-hverfi. Platan er frekar jarð-bundin og þess vegna ákvað ég að tala við Ferðaþjónustu bænda og er að skipuleggja ferðina í samstarfi við þá. Þetta verða 10 tónleikar og svo gistum við í bændagist-ingu nálægt hverjum stað,“ segir Hafdís sem getur ekki beðið eftir að sýna fjölsyld-unni landið.

„Útgefendum mínum í Bretlandi og Bandaríkjun-um leist nú ekkert sérstak-

lega vel á það að ég ætlaði að vera í allt sumar á Íslandi svo ég lofaði að nýta ferðina í að taka líka upp óraf-mögnuð vídeó af fallegum stöðum á landinu,“ segir Hafdís stefnir á tónleikaferð um Bandaríkin og Bretland í vetur.

Tónleikaferðin stendur yfir frá 17. júlí til 2. ágúst og hægt er að sjá tónleikastað-ina á vefsíðu Hafdísar: www.hafdíshuld.com -hh

Hafdís Huld er nýflutt til Ís-lands og hefur komið sér vel fyrir í bleiku húsi í Mosfells-dalnum.

„Look around you“Sýning Önnu Hrundar Más-dóttur og Helga Más Krist-inssonar verður opnuð í Kunstschlager á morgun, laugardaginn 26. júlí. Heiti sýningarinnar er „Look around you en hún er samtal milli listamannanna en leiðir þeirra liggja saman í litapælingum, fundnum hlutum og hversdags-leikanum. Verkin á sýningunni eru öll ný og sérstaklega sniðin

Glænýtt íslenskt tónverk verður frumflutt í Skálholti um helgina. Verkið er eftir staðartónskáld sumarsins, Pál Ragnar Pálsson, en hann samdi það sérstak-lega fyrir Sumartónleika, við texta úr Ljóðaljóðunum. Hljómeyki mun flytja verkið en einnig verða flutt fleiri verk eftir Pál Ragnar. Ein-söngvarar á tónleikunum eru Hafsteinn Þórólfsson baritón og hin eistneska sópransöngkona Yiu Hirv.Páll Ragnar lærði tón-smíðar í Listaháskóla Ís-lands en hélt svo til Tallin í framhaldsnám. Sumartón-leikarnir standa yfir í fjórar vikur á hverju sumri og það er hefð fyrir því að kórinn Hljómeyki komi þar fram, Það er líka hefð fyrir því að pantað sé eitt verk af staðarskáldi hvert sumar sem er svo flutt á tónleikum hér,“ segir Páll sem ákvað að semja 20 mínútna verk við Ljóðaljóðin. Tónleikar Hljómeykis og Páls Ragnars verða fluttir á laugardag-inn 26. júlí klukkan 15 og sunnudaginn 27. júlí klukkan 15.

skálHolt glænýtt íslenskt tónverk

Tuttugu mínútna verk við Ljóðaljóðin

fyrir Kunstschlager. Anna Hrund starfar sem mynd-listarmaður en hefur einnig bakgrunn í stærðfræði og stefnir á framhaldsnám í Los Angeles. Helgi Már starfar líka sem myndlistarmaður en auk þess er hann sýningarstjóri í Listasafni Íslands. Verk hans einkenn-ast af tengingum í listasöguna og hversdagsleikann.

Djass á JómfrúnniVeitingahúsið Jómfrúin við Lækjargötu verður með djasstónleika á morgun, laugardaginn 26. júlí klukkan 17. Það er sveif-lukvartett Reynis Sigurðssonar sem mun stíga á stokk þessa helgina en tón-leikarnir eru hluti af sumardjasstónleika-röð Jómfrúrinnar. Í sveiflukvartett Reynis Sigurðssonar víbrafónleikara eru auk hans Haukur Gröndal á klarinett og saxófón, Gunnar Hilm-arsson á gítar og Leifur Gunnarsson á kontrabassa. Þeir munu flytja sígilda sveiflutónlist og tónleikarnir fara fram utandyra á Jómfrúartorginu.

Páll Ragnar Pálsson, staðartónskáld Sumartónleika í Skálholtskirkju 2014.

Page 63: 25 07 2014

PIPA

R\TB

WA

• S

ÍA •

141

755

svooogott™ FAXAFENI • GRAFARHOLTI • SUNDAGÖRÐUMHAFNARFIRÐI • KÓPAVOGI • MOSFELLSBÆ REYKJANESBÆ • SELFOSSI WWW.KFC.IS

FAXAFENI • GRAFARHOLTI • SUNDAGÖRÐUM

GERDU DAGINN

SÓLRÍKARI MED SUMARFÖTUNNI

102.490kjúklingabitar

kr.

Page 64: 25 07 2014

HELGARBLAÐ

Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 [email protected] www.frettatiminn.is

Haraldur líndal Haraldsson

Bakhliðin

Traustur og úrræðagóðurAldur: 61 árs.Maki: Ólöf Thorlacius.Börn: Ragnheiður, Haraldur og Arnar.Barnabörn: Þrjú.Menntun: MS í hagfræði frá University of London. Starf: Verðandi bæjarstjóri.Fyrri störf: Hagfræðingur og ráð­gjafi.Áhugamál: Fjölskyldan, ferðalög, laxveiði og líkamsrækt, þjóðmálaum­ræða og efnahagsmál. Stjörnumerki: Ljón.Stjörnuspá: Að taka áhættu í ein­hverju sem viðkemur tjáskiptum, er snjallara en kann að virðast í fyrstu. Fáðu vin eða ættingja til að taka þátt

með þér.

Hann er einstaklega traustur og heiðarlegur maður,“ segir Ragnheið-

ur Agnarsdóttir, fósturdóttir Haralds. „Hann er mikil kjölfesta í fjölskyldunni og fólk leitar til hans því það treystir honum til að ráða því heilt. Það er alltaf hægt að leita til hans ef eitthvað bjátar á og hann er alltaf til í að hlaupa undir bagga. Hann er úrræða-góður, mjög duglegur og fylginn sér. Svo er hann líka einstaklega góður afi sem dýrkar barna-börnin sín og okkur foreldrunum finnst stundum bara nóg um.“

Bæj ar ráð Hafn ar fjarðar samþykkti á fundi í gær að ráða Har ald Lín dal Har­alds son í stöðu bæj ar stjóra. Í til kynn­ingu kem ur fram að Har ald ur hafi mikla reynslu af bæj ar- og sveit ar stjóra starfi, m.a. sem bæj ar stjóri á Ísafi rði í 10 ár og í 5 ár sem sveit ar stjóri í Dala byggð. Á und an förn um árum hef ur hann starfað sjálf stætt sem ráðgjafi og sér hæft sig í end ur skipu lagn ingu í rekstri og fjár mál­um sveit ar fé laga.

Hrósið...fær Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra fyrir að velja konu, Sigríði Björk Kristjánsdóttur, í embætti lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu en yfirstjórn lögreglunnar hefur þótt nokkuð karllæg fram að þessu.