8
OPNUN KOSNINGASKRIFSTOFU KL. 14:00 LAUGARDAGINN 8. MAÍ Verður opin sem hér segir: Virka daga: 15 – 20 / Helgar: 11 - 17 Hraunbæ 102 (hliðina á Skalla) Vinnum saman í Reykjavík Árbærinn - Bær í borg Félag sjálfstæðismanna í Árbæ, Selási, Ártúns- og Norðlingaholti

Árbærinn - Bær í borg

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Hverfisblað Sjálfstæðisfélagsins

Citation preview

OPNUN KOSNINGASKRIFSTOFU KL. 14:00 LAUGARDAGINN 8. MAÍ

Verður opin sem hér segir:

Virka daga: 15 – 20 / Helgar: 11 - 17Hraunbæ 102 (hliðina á Skalla)

Vinnum saman í Reykjavík

Árbærinn - Bær í borgFélag sjálfstæðismanna í Árbæ, Selási, Ártúns- og Norðlingaholti

2 www.xd.is

Gjafavara...

LAURA ASHLEY Faxafeni 14 108 Reykjavík S:5516646

Opið virka daga 10-18 og Laugardaga 11-15

Konukvöld: Opinn fundur fyrir konurnar í hverfinu. Áslaug Friðriks og Ólöf Nordal verða á svæðinu. Fimmtudagur 13. maí frá kl. 20:00-22:00

Ungt fólk í Árbæ: Opinn fundur fyrir yngra fólkið.Árni Helga og Hildur Sverris verða á staðnum. Þriðjudagur 18. maí frá kl. 20:00-22:00

Hverfið okkar: Opinn fundur um það helsta í hverfinu.Björn Gíslason, Kjartan Magnússon, og Óskar Örn Guðbrandsson. Miðvikudagur 19. maí frá kl. 20:00-22:00

Stefnumót við frambjóðendur: Stefnumót við Þorbjörgu Helgu Vigfúsdóttur, Kjartan Magnússon og Jórunni Frímannsdóttur. Laugardagur 22. maí frá kl. 13:00-15:00 Finndu okkur á Facebook: Félag Sjálfstæðismanna í Árbæ, Selás, Ártúns og Norðlingaholti.Netfang félagsins [email protected]

Staðsetning allra viðburða er í Hraunbæ 102 (hliðina á Skalla)

OPNUN KOSNINGASKRIFSTOFU KL. 14:00 LAUGARDAGINN 8. MAÍ Skrifstofan verður opin sem hér segir:

Virka daga: 15:00 – 20:00 / Helgar: 11:00 - 17:00

Íbúafundir Skiptingar milli hverfa verða sem hér segir:

10. maíÁrtúnsholt götur A – F Tími 17:30 – 19:00 Ártúnsholt götur G – Ö Tími 20:00 – 21:30

11. maíNorðlingaholt götur A – J Tími 17:30 – 19:00 Norðlingaholt götur K – Ö Tími 20:00 – 21:30

12. maíSelás götur A – S Tími 17:30 – 19:00 Selás götur T – Ö Tími 20:00 – 21:30

17. maíÁrbær Hraunbær 1 – 80 Tími 17:30 – 19:00 Árbær Hraunbær 81 – 110 Tími 20:00 – 21:30

20. maíÁrbær Hraunbær 111 – 198 Tími 17:30 – 19:00 Árbær Aðrir bæir A-Ö Tími 20:00 – 21:30

Frambjóðendur verða á staðnum

Það er hrópað hátt innra með og á torgum þessa dagana. Angistinni er varpað aldrei sem fyrr upp á flettiskilti möguleikanna á fjölför-num gatnamótum þar sem “leiðar-ljósin” virka ekki um stund – eru óvirk og úr verður ringulreið sem erfitt er að greiða úr, árekstrar, hróp og köll fyllir loft og hvað svo?

Er nema von að spurt er - hvað svo? Vænt- ingarvísitalan eins og lasin ljósastaur er bregður daufri birtu á svörin sem gefin voru í gær en láta ekki sjá sig undir ljóstýru vænt-inga okkar skærara ljós sem mögulega gæti vísað okkur vegin áfram. Horfum um öxl og hvíslum í barm. Hefði ekki verið betra að við hefðum verið meðvituð um og fundið okkur í myrkri þess sem við vitum ekki hvað geymir í iðrum sér. Óttaslegin eins og börn sem þorðu ekki framúr rúminu að morgni líf-sins með fæturna á undan vegna “skrímsli-sins” sem þar átti að lúra undir í myrkrinu og beið færis að grípa í hlýja fætur sem smeygðu sér undan sæng drauma og veruleika. Sá ótti er raunverulegur fyrir marga í dag ekki aðeins barna heldur og fullorðna – martröð - það hefði verið betra að kíkja undir og gæta að ekkert lygilegt “skrímsli”-raunverunnar væri að finna undir rúmi tímans sem breyðir makindalega úr sér og kallar á okkur eins og foreldri sem vill okkur það besta alltaf hvort heldur við erum tilbúin að svara kallinu eða ekki. Talandi um lyginnar “skrímsli”-við vildum helst finna það og það núna. Einhver eða ein-hverjir vilja meina að það sé fundið það eigi aðeins eftir að kasta því í dýflissu myrkursins sem fer ekki mjúkum höndum um það heldur kæfi það svo það fær ekki mælt af munni um miskunn og fyrirgefningu því hana er ekki að hafa. Hún var eftir á rúmfleti tímans fyrir- gefningin hárfín og viðkvæm svo mjög að erfitt er að greina hana og hafa til brúks þessa dagana. Það er ekki nýtt að fyrirgefningin og að fyrirgefa hefur löngum verið hárfín erfitt á tíðum að greina frá öðru því sem við látum frá okkur fara í töluðu orði í samskiptum okkar við náungann. Það hefur heldur engin sagt að fyrirgefa að vera fyrirgefið sé eitthvað sem við tínum upp af fleti eigin hugar því við erum ekki þess umkomin af eigin mætti. Við fyrirgefum vegna þess að faðirinn á himnum hefur veitt okkur fyrirgefningu. Mennska okkar stendur þar á milli truflandi. Það er erfitt að fyrirgefa þeim sem hafa logið að okkur. Sýndi af sér undirlægju hátt eða getu-leysi gagnvart þeim sem var stærri og sterkari og yfirgang þeim sem mátti sín minna. Þetta hefur gerst á öllum tímum og öllum stöðum. Í dag hljómar þetta óþægilega kunnulega í í eyrum svo að hroll setur að eins og ég komst

að orði hér í upphafi. Stjórnmálamenn og viðskiptamenn okkar lands voru síljúgandi að okkur þegar þeir áttu að vita betur. Samfé-lag einstaklinga og samfélag þjóða gegnsýrt hnefarétti þess sterka gagnvart þeim sem minna mega sín. Þetta samfélag hefur verið komið á með okkar samþykki og eða andvara-leysi okkar sem áttum að vita betur. Við lifum ekki í tómarúmi heldur samfélagi þjóðar og þjóða. Raddir þeirra sem hafa reynt á benda á þessa meinvillu í samfélagi þjóða og ríkja og samskiptum manna hefur hingað til verið rödd hrópandans í eyðimörkinni. Það hefur líka verið sagt að ekkert er svo illt að boði ekki gott. Það kann að vera erfitt að fyrirgefa þeim sem við vitum um, að hafi verið að ljúga upp í opið geðið á okkur og eða beitt ofbeldi á einn eða annan hátt, og hversu oft skildum við gera það? Hvað með okkur sjálf erum við eða vorum við gerendur á einn eða annan hátt erum við tilbúin að fyrirgefa okkur sjálfum sem lögðum eyru við þrátt fyrir að við heyrðum í garngauli lyginnar sem krafðist meira og meira af okkur og við sáum tækifæri til að ganga í burtu en gerðum það ekki heldur bættum í, kann það vera ein af staðreyndunum. Í þeim gerningaratburðum sem við göngum í gegnum þessa dagana og höfum gertum á síðustu mánuðum liggur einmitt tækifærið til að koma á veröld þar sem miskunn og fyrir-gefning er sterkari en hnefaréttur þess sterka eins og verið hefur. Einhverjum kann að þykja það lögmál að því verði ekki breytt. Sá stóri og sterki mun alltaf böðlast á þeim sem minna mega sín. Þannig hefur það verið og þannig mun það verða áfram, aðeins ef við leyfum það. Til þess að eitthvað gott standi eftir þegar storminum slotar og við förum að sjá fram fyrir tærnar okkar að við fáum að sjá og upplifa samfélag og veröld sem byggist á samúð, hlut-tekningu og fyrirgefningu og að vera fyrirgefið þurfum við að tileinka okkur þessa hugsun. Þeir eru til og munu verða til í þessum nýja heimi sem láta sér ekki segjast-þannig hefur það verið og þannig mun það verða og með þeirri staðreynd verðum við að lifa og sætta okkur við mennsku okkar. Með því er ekki verið að segja að við þurfum að taka þátt í því eða þegja um það. Við höfum alltaf val um af eða á. Það er mikið rætt um þessa dagana þegar allt verður eins og það var áður þá verður…ber svolítið keim af því að byggja um nákvæm- lega eins samfélag og rann úr greipum okkar. Í raun samfélag kverkataks miskunnarleysis þess sterka og máttuga. Við eigum miklu heldur segja. Þegar þessu gjörningaveðri slotar verði það ekki eins og það var Því fyrr sem við áttum okkur, því betra verður það. Spyrjum okkur hvað áttum við og hvað höfum við misst og hvað eigum við að fá í staðinn. Kann að vera að óttahrollur

hríslist um okkur og ætla ég ekki að gera lítið úr því, það væri óábyrgt að leyfa sér það. Eins er það óábyrgt að ætla að fara í nákvæmlega sömu spor og við vorum. Horfum fram á veginn með miskunn Guðs og ætlum okkur ekki að sú miskunn eigi ekki við um náungann. Það eina sem hlýst af því er óttahrollur þess sem minna má sín.

Kveðja sr. Þór Hauksson

Skrímsli lyginnar

Árbæjarkirkja kallarÁrbæjarsöfnuður tekur á móti biskupi ÍslandsBiskup Íslands herra Karl Sigurbjörnsson vísiterar Árbæjarsöfnuð vikuna 9.-14. maí n.k.

Fylkismessa er árlegur viðburður safnaðarins og verður haldin sunnudaginn 9. maí. Að þessu sinni mun biskup heiðra okkur með nærveru sinni. Barnakór og gospelkór kirkjunnar syngja nokkur lög.Fimleikadeild Fylkis sýnir listir sínar. Við hvetjum Fylkismenn og – konur til að fjölmenna og helst í búningum. Látum Appelsínugula litinn verða sýnilegan! Það verður fjölskyldustemning og börn úr TTT og STN starfinu veðra með atriði. Leikhópurinn Perlan lætur sig ekki vanta á vorhátíðina frekar en undanfarin ár og sýnir leikþátt. Nemendur úr Tónskóla Sigursveins koma fram. Að guðsþjónustunni lokinnn verður boðið upp á grillaðar pylsur. Hið vinsæla stífluhlaup verður á sínum stað.

Uppstigningardagur 13. maí er jafnframt dagur aldraðra.Hátíðarmessa er kl. 11:00 athugið breyttan tíma. Biskup Íslandsherra Karl Sigurbjörnsson prédikar, prestar safnaðarins þjóna fyrir altari.Kirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng. Aldraðir lesa ritningalestra.Lögreglukórinn syngur. Hjörleifur Valsson leikur á fiðlu.Handavinnusýning eldri borgara. Hátíðarveitingar í boði Soroptimistaklúbbs Árbæjar að guðsþjónustu lokinni í safnaðarheimili kirkjunnar.

Hjartanlega velkomin í Árbæjarkirkju á sunnudaginn, á uppstigningardag og alla aðra daga!

Prestar, starfsfólk og sóknarnefnd.

EktaherrastofaPant­ið­tíma­í­síma

511–1551Hárs­nyrt­ing­Villa­Þórs­

Lyng­hálsi­3­

Fasteignamálun ehf.Fyrir þína fasteignSími: 896-5801 email:[email protected]

4

Árbærinn í myndum

Húllakeppni 7 ára og yngri.Anna Kolbrún Ólafsdóttir og Brynjar Þór Arnarsson

Húllakeppni 8 ára og eldri, stúlkur Edda Kristín Óttarsdóttir og Isabella Schweitz Ágústdóttir

Húllakeppni 8 ára og eldri, strákar.Bjarki Sigurðsson

Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri hélt erindi á opnum hverfafundi í Árbæjarskóla með íbúum í Árbæ, Selási, Ártúnsholti og Norðlingaholti. Þar fór borgarstjóri og fram-bjóðendur borgarstjórnarflokks Sjálfstæðis-flokksins yfir þær framkvæmdir og fjölmörgu verkefni sem hafa verið gerð í hverfunum frá 2006 til 2010. Hanna Birna talaði m.a. um

að áherslan á nærumhverfið hefði skilað sér í þessum hverfum í betri aðstöðu til útivista. Hún tók fram að hækkun skatta væri ekki á dagskrá og að hagsmunir fjölskyldna væri í forgangi. Hún svaraði fyrirspurnum fundar gesta og fór yfir stöðuna í borgarmálum. Góð mæting var á fundinn og var stemningin góð.

Kæru íbúar í Árbæ, Selási, Ártúnsholti og Norðlingaholti

„Vinnum saman í Reykjavík“ eru vinnubrögð sem ég og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins höfum innleitt í borgarstjórn Reykjavíkur. Sú samvinnan hefur margoft sannað gildi sitt í farsælum lausnum og sparnaði fyrir fjölskyldur í Reykjavík.

Hagsmunir fjölskyldna eru í forgangi og við viljum verja þá áfram með skipulegum hætti. Við höfum staðið vörð um góða grunnþjónustu, menntun og lífsgæði barna og eldri borgara. Í ykkar hverfi hafa framkvæmdir verið kláraðar og hefur aukin áhersla á nærumhverfi skilað sér í umhverfi sem er með betri aðstöðu til útivistar, afþreyingar og skemmtunar. Höldum áfram að auka áhrif íbúa með kosningu þeirra í hverfisráð, atkvæðagreiðslu með forgangsröðun í fjárhagsáætlun og með beinni aðkomu að ákvarðanatöku.Hækkum ekki skatta og höldum gjaldskrám fyrir grunnþjónustu með þeim lægstu á landinu. Vinnum saman að því að byggja upp betra og enn virkara samfélag með atkvæði ykkar í borgarstjórnarkosningum 29. maí.

Hanna Birna KristjánsdóttirborgarstjóriHanna Birna Kristjánsdóttir

„Vinnum saman að

því að byggja upp

betra og enn virkara

samfélag ...“

Útgefandi:

Borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins

Kæru íbúar í Árbæ, Selási, Ártúnsholti og Norðlingaholti

„Vinnum saman í Reykjavík“ eru vinnubrögð sem ég og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins höfum innleitt í borgarstjórn Reykjavíkur. Sú samvinnan hefur margoft sannað gildi sitt í farsælum lausnum og sparnaði fyrir fjölskyldur í Reykjavík.

Hagsmunir fjölskyldna eru í forgangi og við viljum verja þá áfram með skipulegum hætti. Við höfum staðið vörð um góða grunnþjónustu, menntun og lífsgæði barna og eldri borgara. Í ykkar hverfi hafa framkvæmdir verið kláraðar og hefur aukin áhersla á nærumhverfi skilað sér í umhverfi sem er með betri aðstöðu til útivistar, afþreyingar og skemmtunar. Höldum áfram að auka áhrif íbúa með kosningu þeirra í hverfisráð, atkvæðagreiðslu með forgangsröðun í fjárhagsáætlun og með beinni aðkomu að ákvarðanatöku.Hækkum ekki skatta og höldum gjaldskrám fyrir grunnþjónustu með þeim lægstu á landinu. Vinnum saman að því að byggja upp betra og enn virkara samfélag með atkvæði ykkar í borgarstjórnarkosningum 29. maí.

Hanna Birna KristjánsdóttirborgarstjóriHanna Birna Kristjánsdóttir

„Vinnum saman að

því að byggja upp

betra og enn virkara

samfélag ...“

Útgefandi:

Borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins

Vel heppnaður hverfafundur með borgarstjóra

StórbættaðstaðafimleikadeildarogkaratedeildarFylkismeðtilkomuíþróttahússíNorðlingaholtihaustið2010.Húsiðverðureinnignýttíþágubarna-ogunglingastarfsÍþrótta-ogtómstundaráðsíhverfinu.

TillögurumúrbæturááhorfendaaðstöðuFylkisviðFylkisvegogstækkunágrasæfingasvæðieruískipulagsferli.

SparkvöllurmeðgervigrasilagðurviðÁrtúnsskóla2008.

SparkvöllurmeðgervigrasilagðurviðÁrbæjarskóla2009.

ÁframunniðviðuppbygginguogfrágangíNorðlingaholti,t.d.viðlagningusparkvallar,gangstéttaoggöngustíga,

ræktun,hreinsun,gróðursetninguogfrágangi.Reiknaðermeðaðfrágangiborgarlandsíhverfinuverðiaðfullulokiðárið2012.

FyrstiáfangiNorðlingaskólatekinnínotkunhaustið2010,2.200m2.kennsluálmaátveimurhæðum.Sambyggðurgrunn-ogleikskóliverðursamtals7.500m2.ogmunhýsaalltað450nemendurí1.-10bekkog110leikskólabörn.Áætlaðurheildarkostnaðurer2.500milljónirkróna.

ViðbyggingreistviðleikskólannRofaborgoglóðendurgerð2007-2008.

Rauðhóll,fjögurradeildaleikskóli,reisturíNorðlingaholti.

Tryggjum áframhaldandi uppbyggingu og framþróun í Árbæ, Selási, Ártúnsholti og Norðlingaholti með atkvæði okkar í borgarstjórnarkosningum laugardaginn 29. maí næstkomandi.

www.xd.is/reykjavik

Vinnum samaní Reykjavík

Betri hverfi - Sterkari hverfiNokkur góð verkefni í Árbæ, Selási,Ártúnsholti og Norðlingaholti 2006-2010

Björnslundur,útideildRauðhólsogNorðlingaskóla,tekinnínotkun2009.

Áherslahefurveriðlögðáaðtryggjagæðiskóla-ogleikskólastarfsíborginniþráttfyrirhagræðingu.Samkvæmtkönnunumhefuránægjaforeldrameðskólastarfíborginnivaxiðverulegamilliáranna2007-2009.

ÞjónustumiðstöðÁrbæjarogGrafarholtsfluttínýtthúsnæðiaðHraunbæ115.

ÁframhaldandiframkvæmdirverðaáreiðsvæðumíVíðidalogAlmannadal,reiðstígarlagðirogumhverfifegrað.

AukiðsamstarfReykjavíkurborgar,íþróttafélagaogforeldrafélagaíforvarnarmálum.

Margvíslegarúrbæturhafaveriðgerðarágönguleiðumskólabarnaíhverfinuákjörtímabilinu,m.a.yfirReykásogStreng.

UndirbúningurhafinnvegnasmíðigöngubrúaryfirBreiðholtsbrauttilmótsviðNorðlingaholt.

UnniðeraðflóðlýsinguhúsaíÁrbæjarsafni.

Ljósmynd: Ragnar Axelsson

StórbættaðstaðafimleikadeildarogkaratedeildarFylkismeðtilkomuíþróttahússíNorðlingaholtihaustið2010.Húsiðverðureinnignýttíþágubarna-ogunglingastarfsÍþrótta-ogtómstundaráðsíhverfinu.

TillögurumúrbæturááhorfendaaðstöðuFylkisviðFylkisvegogstækkunágrasæfingasvæðieruískipulagsferli.

SparkvöllurmeðgervigrasilagðurviðÁrtúnsskóla2008.

SparkvöllurmeðgervigrasilagðurviðÁrbæjarskóla2009.

ÁframunniðviðuppbygginguogfrágangíNorðlingaholti,t.d.viðlagningusparkvallar,gangstéttaoggöngustíga,

ræktun,hreinsun,gróðursetninguogfrágangi.Reiknaðermeðaðfrágangiborgarlandsíhverfinuverðiaðfullulokiðárið2012.

FyrstiáfangiNorðlingaskólatekinnínotkunhaustið2010,2.200m2.kennsluálmaátveimurhæðum.Sambyggðurgrunn-ogleikskóliverðursamtals7.500m2.ogmunhýsaalltað450nemendurí1.-10bekkog110leikskólabörn.Áætlaðurheildarkostnaðurer2.500milljónirkróna.

ViðbyggingreistviðleikskólannRofaborgoglóðendurgerð2007-2008.

Rauðhóll,fjögurradeildaleikskóli,reisturíNorðlingaholti.

Tryggjum áframhaldandi uppbyggingu og framþróun í Árbæ, Selási, Ártúnsholti og Norðlingaholti með atkvæði okkar í borgarstjórnarkosningum laugardaginn 29. maí næstkomandi.

www.xd.is/reykjavik

Vinnum samaní Reykjavík

Betri hverfi - Sterkari hverfiNokkur góð verkefni í Árbæ, Selási,Ártúnsholti og Norðlingaholti 2006-2010

Björnslundur,útideildRauðhólsogNorðlingaskóla,tekinnínotkun2009.

Áherslahefurveriðlögðáaðtryggjagæðiskóla-ogleikskólastarfsíborginniþráttfyrirhagræðingu.Samkvæmtkönnunumhefuránægjaforeldrameðskólastarfíborginnivaxiðverulegamilliáranna2007-2009.

ÞjónustumiðstöðÁrbæjarogGrafarholtsfluttínýtthúsnæðiaðHraunbæ115.

ÁframhaldandiframkvæmdirverðaáreiðsvæðumíVíðidalogAlmannadal,reiðstígarlagðirogumhverfifegrað.

AukiðsamstarfReykjavíkurborgar,íþróttafélagaogforeldrafélagaíforvarnarmálum.

Margvíslegarúrbæturhafaveriðgerðarágönguleiðumskólabarnaíhverfinuákjörtímabilinu,m.a.yfirReykásogStreng.

UndirbúningurhafinnvegnasmíðigöngubrúaryfirBreiðholtsbrauttilmótsviðNorðlingaholt.

UnniðeraðflóðlýsinguhúsaíÁrbæjarsafni.

Ljósmynd: Ragnar Axelsson

StórbættaðstaðafimleikadeildarogkaratedeildarFylkismeðtilkomuíþróttahússíNorðlingaholtihaustið2010.Húsiðverðureinnignýttíþágubarna-ogunglingastarfsÍþrótta-ogtómstundaráðsíhverfinu.

TillögurumúrbæturááhorfendaaðstöðuFylkisviðFylkisvegogstækkunágrasæfingasvæðieruískipulagsferli.

SparkvöllurmeðgervigrasilagðurviðÁrtúnsskóla2008.

SparkvöllurmeðgervigrasilagðurviðÁrbæjarskóla2009.

ÁframunniðviðuppbygginguogfrágangíNorðlingaholti,t.d.viðlagningusparkvallar,gangstéttaoggöngustíga,

ræktun,hreinsun,gróðursetninguogfrágangi.Reiknaðermeðaðfrágangiborgarlandsíhverfinuverðiaðfullulokiðárið2012.

FyrstiáfangiNorðlingaskólatekinnínotkunhaustið2010,2.200m2.kennsluálmaátveimurhæðum.Sambyggðurgrunn-ogleikskóliverðursamtals7.500m2.ogmunhýsaalltað450nemendurí1.-10bekkog110leikskólabörn.Áætlaðurheildarkostnaðurer2.500milljónirkróna.

ViðbyggingreistviðleikskólannRofaborgoglóðendurgerð2007-2008.

Rauðhóll,fjögurradeildaleikskóli,reisturíNorðlingaholti.

Tryggjum áframhaldandi uppbyggingu og framþróun í Árbæ, Selási, Ártúnsholti og Norðlingaholti með atkvæði okkar í borgarstjórnarkosningum laugardaginn 29. maí næstkomandi.

www.xd.is/reykjavik

Vinnum samaní Reykjavík

Betri hverfi - Sterkari hverfiNokkur góð verkefni í Árbæ, Selási,Ártúnsholti og Norðlingaholti 2006-2010

Björnslundur,útideildRauðhólsogNorðlingaskóla,tekinnínotkun2009.

Áherslahefurveriðlögðáaðtryggjagæðiskóla-ogleikskólastarfsíborginniþráttfyrirhagræðingu.Samkvæmtkönnunumhefuránægjaforeldrameðskólastarfíborginnivaxiðverulegamilliáranna2007-2009.

ÞjónustumiðstöðÁrbæjarogGrafarholtsfluttínýtthúsnæðiaðHraunbæ115.

ÁframhaldandiframkvæmdirverðaáreiðsvæðumíVíðidalogAlmannadal,reiðstígarlagðirogumhverfifegrað.

AukiðsamstarfReykjavíkurborgar,íþróttafélagaogforeldrafélagaíforvarnarmálum.

Margvíslegarúrbæturhafaveriðgerðarágönguleiðumskólabarnaíhverfinuákjörtímabilinu,m.a.yfirReykásogStreng.

UndirbúningurhafinnvegnasmíðigöngubrúaryfirBreiðholtsbrauttilmótsviðNorðlingaholt.

UnniðeraðflóðlýsinguhúsaíÁrbæjarsafni.

Ljósmynd: Ragnar Axelsson

6 www.xd.is

Í Norðlingaholti njótum við íbúarnir þess að hafa náttúruna við dyrnar hjá okkur. Það eru mikil forréttindi en það leggur okkur líka þær skyldur á herðar að við göngum vel um hana.

Síðasta sumar var unnið ötullega í hverfinu að ýmsum verkefnum á vegum borgarinnar, m.a. við hreinsun, lagningu og frágang á gön-gustígum, gerð leiksvæðis og margt fleira. Þá áttu íbúasamtök hverfins gott samstarf við framkvæmdasvið Reykjavíkurborgar um for-gangsröðun verkefna. Vonum við að fram-hald verði á nú í sumar og þá sérstaklega í uppbyggingu svæða fyrir börn og unglinga.

Það er einmitt þessi hópur, börn og ung-lingar, sem er hvað fjölmennastur í hverfinu. Það voru því gleðifréttir þegar samþykkt var í borgarráði að ganga til samninga um leigu á MEST-húsinu þar sem ráðgert er að skapa aðstöðu fyrir æskulýðs- og frístundastarf. Ásamt því verður byggð upp aðstaða fyrir fimleika, karate og fleiri inniíþróttir í húsinu og mun það bæta aðstöðu fyrir iðkendur í þessum greinum í fleiri hverfum í austur-hluta borgarinnar en bara Árbæ.

Norðlingaskóli sér nú fram á betri aðstöðu. Þegar fyrsti hluti nýrrar byggingar verður tekin í notkun mun aðstaða skólans batna til muna og er það von okkar íbúanna að ekkert verði slakað á við byggingaframkvæmdirnar og skólinn verði kláraður samkvæmt áætlun.

Í Björnslundi fer fram frábært samtarf grunnsskóla og leikskóla. Fyrir nokkru var haldin barnamenningarhátíð í Reykjavík og var af því tilefni haldið skógarkarnival í Björnslundi þann 21. apríl síðastliðinn með fjölbreyttri dagskrá. Þar voru listamenn á

öllum aldri sem sköpuðu skemmtilega stemningu og eiga allir þeir sem komu að verkefninu þakkir fyrir gott starf.

Það eru því vonandi spennandi tímar fram-undan og mörg verkefni sem huga þarf að. Með góðu samstarfi okkar íbúanna við borgina munu þau örugglega ganga vel og áfram verður unnið ötullega að uppbyggingu hér í Norðlingaholti.

Norðlingaholtið

Jón Óli Sigurðsson, íbúi í Norðlingaholti.

Hverfið okkar, Árbær, er alveg einstakt og hefur margt og mikið upp á að bjóða.

Lega hverfisins markast af Suðurlandsvegi, Vesturlandsvegi og Elliðaánum. Hverfið samanstendur af Ártúnsholti, bæjum, hál-sum, Selási og Norðlingaholti. Í hverfinu er stórt atvinnusvæði þar sem mörg af stærstu fyrirtækjum landsins eru með aðsetur.

Elliðaárdalurinn, sem er ein helsta úti-vistarperla Reykjavíkur og eitt helsta kennileiti hverfisins, er mikið nýttur til úti- vistar og íþróttaiðkunar. Jafnframt er Ár-bæjarsundlaug eitt af kennileitum hverfisins enda ein glæsilegasta og fjölsóttasta sund-laug landsins.

Í hverfinu fer metnaðarfullt starf fram í fjórum grunnskólum og átta leikskólum. Tveir af grunnskólunum hafa fengið ís-lensku menntaverðlaunin og eru það einu grunnskólarnir í Reykjavík sem hefur hlot-nast sá heiður. Frístundaheimilin eru fjögur og tvær félagsmiðstöðvar eru í hverfinu auk þess sem starfræktir eru tveir tónlistarskólar.

Menningarstarf í hverfinu er öflugt og síðastliðið haust voru haldnir fyrstu mennin-gardagar í Árbæ. Markmið menningardag-anna er að stuðla að aukinni samheldni, samvinnu, samveru og hverfisvitund íbúa þar sem fólk á öllum aldri kemur saman á ýmsum stöðum til að auðga andann og skemmta sér á jákvæðan og uppbyggilegan hátt.

Í Árbæjarkirkju er unnið víðtækt og öflugt starf með börnum, unglingum og eldri borg-urum. Tónlistarlíf er fjölbreytt og létt- messur kirkjunnar eru vinsælar og vel sóttar af íbúum.

Bókasafnið Ársafn er nýjasta útibú Borgar-bókasafns og opnaði það í febrúar 2004. Safnið er í Ásnum og er í sambýli við m.a. banka, verslun, Árbæjarbakarí og pizzustað.

Skátafélagið Árbúar er í næsta nágrenni við Ásinn og fer þar fram gott barna- og ung-lingastarf.

Í Árbæjarsafni er hægt að ferðast aftur í tímann um sögu og líf íbúa Reykjavíkur frá upphafi byggðar til dagsins í dag.

Hjá íþróttafélaginu Fylki er unnið mikið og gott starf í fimm deildum þ.e. í blaki, fim- leikum, handknattleik, karate og knatt- spyrnu. Nýlega gerði Reykjavíkurborg samning um leigu á svokölluðu Mesthúsi í Norðlingaholti. Þar fær íþróttafélagið Fylkir aðstöðu fyrir fimleika og aðrar inni- íþróttir og gjörbreytir þetta aðstöðumálum hjá félaginu. Jafnframt verður starfrækt í húsinu félagsmiðstöð fyrir börn og unglinga í Norðlingaholti.

Víðtæk þjónusta Reykjavíkurborgar er í hverfinu sem veitt er í gegnum Þjónustu-miðstöð Árbæjar. Þar er m.a. sinnt velferð-arþjónustu við einstaklinga og fjölskyldur, sérfræðiþjónustu við leik- og grunnskóla, daggæsluráðgjöf, frístundaráðgjöf og for-varnarstarfi auk almennrar upplýsinga-gjafar um starfsemi Reykjavíkurborgar. Þjónustumiðstöðin sinnir einnig fjölbreyttu félagsstarfi eldri borgara í Hraunbæ 105.

Góðir Árbæingar. Þetta er eitthvað fyrir okkur til að vera stolt af.

Hverfið okkar – Árbærinn – Bærinn í borginni

Björn Gíslason, formaður Félags sjálfstæðismanna í Árbæ, Selási, Ártúns- og Norðlingaholti

8 www.xd.is

Ábyr

gðar

mað

ur: C

arl J

óhan

n G

ränz

- M

aí 2

010

- Pr

entu

n Pr

entt

ækn

i