32
ÁRSSKÝRSLA SKÁTASAMBANDS REYKJAVÍKUR 2010 1

Ársskýrsla SSR 2010

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Ársskýrsla SSR 2010

Citation preview

Page 1: Ársskýrsla SSR 2010

ÁRSSKÝRSLA SKÁTASAMBANDS REYKJAVÍKUR 2010 1

Page 2: Ársskýrsla SSR 2010

ÁRSSKÝRSLA SKÁTASAMBANDS REYKJAVÍKUR 20102

Efnisyfirlit 1. Stjórn SSR. ............................................................ 12. Fjármál og rekstur ................................................ 13. Sameiginleg viðfangsefni ..................................... 2 3.1.Sumardagurinnfyrsti .................................... 2 3.2.Þjóðhátíð17.júní .......................................... 2 3.3. Örstefna. SamvinnaskátafélagannaíReykjavík ............ 3 3.4.Skátamóto.fl. ................................................ 3 3.5.Útilífsskólar ................................................... 34. Húsnæðismál ....................................................... 55. Starf skátafélaganna ............................................. 56. Úlfljótsvatn ........................................................... 6 6.1.SumarbúðirskátaaðÚlfljótsvatni ................ 6 6.2.SkólabúðiraðÚlfljótsvatni ........................... 8 6.3.StjórnogumsjónáÚlfljótsvatni ................... 87. Hafravatn ............................................................. 88. Minjanefnd .......................................................... 99. Friðrikskapella ...................................................... 910. Skátakórinn .......................................................... 911. SamstarfviðReykjavíkurborg ............................... 912. Samstarf SSR og BÍS ........................................... 1013. Skátaland ........................................................... 1014. Heiðursmerki SSR ............................................... 1015. Afmæliskátastarfs ............................................. 1016. Þakkir ................................................................. 1117. SkátafélögíReykjavík ........................................... 0 17.1.SkátafélagiðÁrbúar2010 ............................ 1 17.2.SkátafélagiðGarðbúar ................................. 4

17.3.SkátafélagiðHafernir ................................... 6 17.4.SkátafélagiðHamar ..................................... 8 17.5.SkátafélagiðLandnemar ............................ 10 17.6.SkátafélagiðSegull .................................... 14 17.7.SkátafélagiðSkjöldungar ........................... 17 17.8.SkátafélagiðÆgisbúar ............................... 20Ársreikningur2010ogáritun ..................................... 22

1. STJÓRN SSRAðalfundur Skátasambands Reykjavíkur (SSR) var hald-inn8.apríl2010.ÞávoruSigurlaugB.JóhannesdóttirogHaukurHaraldssonkjörintiltveggjaára.Stjórn SSR fyrir starfsárið2010-2011varþvíþannigskipuð:

EiríkurG.Guðmundsson,formaður SigurlaugB.Jóhannesdóttir,varaformaður ArthurPétursson,gjaldkeri HaukurHaraldsson,meðstjórnandi SigurðurMárÓlafsson,meðstjórnandi

Skoðunarmennvorukjörnirtileinsárs: SonjaKjartansdóttir SigurþórCharlesGuðmundsson

Í uppstillingarnefndvorukjörintileinsárs: SveinbjörnLárussonformaður SigrúnSigurgestsdóttir EinarBergGunnarsson

Page 3: Ársskýrsla SSR 2010

ÁRSSKÝRSLA SKÁTASAMBANDS REYKJAVÍKUR 2010 3

Í laganefndvorukjörintileinsárs: MargrétUnnurRögnvaldsdóttirformaður ArnlaugurGuðmundsson Sigurjón Einarsson

FulltrúarSSRíMinjanefnd Skáta,skipaðirafstjórn,eru:BjörnJónBragasonogSigrúnSigurgestsdóttir.

Verkefnastjóri SSRerHelgiJónsson.

Skátasamband Reykjavíkur var stofnað 25. nóvember1963.SSRersamkvæmtlögumþesssambandallraskáta-félaga og annarra starfseininga skáta í Reykjavík, semviðurkenndareruafBandalagiíslenskraskáta.

Stjórnin hélt 16 stjórnarfundi á árinu. Auk þess tóku full-trúarstjórnarþáttíýmsumöðrumfundumbæðiáveg-umÚlfljótsvatnsráðs,BandalagsíslenskraskátaogvegnasamskiptaviðReykjavíkurborg.

Samráðsfundir félagsforingja í Reykjavík (félagsforingja-fundir)voru4áárinu.Fundarstaðirþettaáriðvoru:Skáta- heimiliHamarsviðLogafold106,íKvenskátaskálanumáÚlfljótsvatni(KSÚ),SkátaskálanumÞrymheimumáHellis-heiðiogÁrbúaheimilinuaðHraunbæ123.

2. FJÁRMÁL OG REKSTURUndanfarinárhefurfjárhagurSkátasambandsReykjavíkurveriðafarerfiðuroghefurglímanviðmiklarskuldirveriðhelsta viðfangsefni stjórnar.Núerstaðansúaðskuldirerukomnarniðuríviðunandihorfog líklegtaðþærmegi lækkahraðaren lánasamn-ingar gera ráð fyrir á næstu misserum, ef næsti þjón- ustusamningur viðReykjavík verðurhagstæður. Í árslok2010 voru skuldir SSR 7,5milljónir króna.Meginbreyt-ingin frá fyrra ári fólst í því aðhægt var aðgreiðaum-talsvert niður lán SSR vegna uppgreiðslu Bandalags íslenskra skáta á samningi vegna Skátamiðstöðvarinnar,aðupphæðnærri20milljónumkróna.Á árinu náðist að halda rekstrinum í ágætu horfi einsog árið áður. Fjárhagsstaðan var góð og var bókfærðurrekstrarhagnaður íárslok2010rúmar5milljónirkróna,með fjármagnstekjum og gjöldum og er það árangur ábyrgrar fjármálastjórnar. Lausafjárstaða var áfram góðog munar þar mestu um jafnar greiðslur framlaga frá Reykjavíkurborg samkvæmt þjónustusamningi SSR ogborgarinnar.DaglegurreksturSSR2008-2010var tryggðurárið2007meðþjónustusamningiviðReykjavíkurborg(sjákafla12).Meðþeimsamningifékkstaukiðfétilstarfsmannahalds.Ákvað stjórn SSR að gera það aðtillögu sinni að því féyrðideiltúttilskátafélagannaíformistarfsmannastyrkja.Skipuðvarnefndtilaðgeratillögurummeðhvaðahætti

Page 4: Ársskýrsla SSR 2010

ÁRSSKÝRSLA SKÁTASAMBANDS REYKJAVÍKUR 20104

fénuyrðiúthlutaðogmeðhvaðaskilyrðum. ÍnefndinnisátuHelgiJónssonverkefnastjóriSSR,HaukurHaraldssonstjórnarmaðurSSRogSigfúsKristjánssonþáverandi fél-agsforingiÆgisbúa.Tillögurnefndarinnarvorusamþykkt-araffélagsforingjafundiogstjórnSSRoghafagilttilþessa. SamkvæmtþessumtillögumgerirstjórnSSRsamningviðskátafélöginumaðþaufástyrktilaðráðastarfsmanngegnþvíaðlátastjórnSSRtilteknarupplýsingarítéoguppfyllaýmisönnurskilyrði.ÞettahefurleitttilbetriskýrslugerðarumstarfskátafélagannaíReykjavík.Öllskátafélögnemaeitthafaskrifaðundirslíkanstarfssamningogeruaðfájafnar greiðslur af styrk Reykjavíkurborgar. Þetta fyrir-komulagvartilreynsluítvöároglaukárið2010.Styrkirþessir hafa aukið stöðugleika í starfi skátafélaganna íReykjavík. Það er verulegurmikill stuðningur fyrir starfskátaforingjaogannarrasjálfboðaliðaaðhafastarfsmannsemannastýmisdaglegviðfangsefni,þótthannséeinung- isíhlutastarfi.LengihefurstjórnSSRsóttumstuðningtilaðráðastarfsmennískátafélöginogmeðþessumstyrkerstigiðlítiðskrefíþááttaðstarfsmaðurífullustarfiverðiíöllumskátafélögumíReykjavík.ÁárinulagðistjórnSSRframóskirsínaruminnihaldogfjárframlögínýjumþjón-ustusamningi.Þarerm.a. lagttilað framlögtilaðráðastarfsmennskátafélagahækkiúr5í26milljónirogaðSSRfáiárlega5milljónirkrónatilviðhaldsskátaheimilum.EnReykjavíkurborgákvaðaðfrestagerðnýsþjónustusamn-ingsogaðfjárframlögtilSSRfyrir2011yrðuáforsendumþjónustusamningsins sem rann út í árslok 2010 nemameð 5-6 % lækkun. Stjórn SSR þakkar þau fjárframlögsem samþykkt voru en lækkunin er stjórninni ákveðin

vonbrigðiþarsemljósteraðskátastarfíReykjavíkhefureflst á grundvelli þjónustusamningsins. Nýr samningurþarfaðhækkaframlögtilstarfsmannahaldsogtakatillittilþessaðfélöginerunúáttaíReykjavíkenekkisjöeinsogsamningurinnmiðaðistviðíupphafi,eðastöðunaárið2007.ÍdagerufélögináttaogveriðeraðleggjagrunnaðnýjufélagiíGrafarholti.Þáerveriðaðhugaaðmöguleik-umá starfiáKjalarnesi. Tilþessaðkomaskátafélagiafstað þarf talsverðan fjárhagslegan stuðning ásamt hús-næðifráborginni.

3. SAMEIGINLEG VIÐFANGSEFNI3.1. Sumardagurinn fyrsti

Að venju var að haldin skátamessa í Hallgrímskirkju aðviðstöddumgóðumgestum.ForsetiÍslandsherraÓlafurRagnarGrímssonheiðraðiskátameðnærverusinni.Prest-urvarséraBirgirÁsgeirssonenBragiBjörnssonnýkjörinnskátahöfðingi Íslandsog skátiúrÆgisbúumflutti ræðu.Skátakórinn undir stjórn Skarphéðins Þórs Hjartarsonar leiddi sönginn.Messunni var útvarpað í Ríkisútvarpinu.Skátar í Reykjavík fjölmenntu til messu og skátafélöggengufylktuliðifráArnarhólitilkirkjunnar.FánasveitSSRstóðheiðursvörðviðogíkirkjunni.GönguverðlaunhlautaðþessusinniSkátafélagiðSegull.BandalagíslenskraskátakemurnútiljafnsviðSkátasam-bandið að framkvæmd skátamessunnar. Sigurlaug B.

Page 5: Ársskýrsla SSR 2010

ÁRSSKÝRSLA SKÁTASAMBANDS REYKJAVÍKUR 2010 5

JóhannesdóttirvaraformaðurSSRveittinokkrumfélögumí fánasveitinni heiðursmerki SSRúr bronsi fyrir þátttök-unaísveitinni.Víðaumborgtókusvoskátafélöginþáttíhverfishátíðummeð kaffisölu, leiktækjum, fánasveitum o.fl.. LeiktækiSkátalandsvoruíframleiguhjáfjórumskátafélögum.VefurþarsemhægteraðskrábörníallaÚtilífsskólanaíReykjavíkvaropnaðurogsumarbæklingarumÚtilífsskólaskátaíReykjavíkkomútþennandag.ÍtilefnisumardagsinsfyrstavarhaldingrillveislaíboðiSSRáYlströndinni viðNauthólsvík.Þessi viðburður var fyrirdróttskátaogeldriafhöfuðborgarsvæðinuenþessihópurhafði staðið fyrir sumarhátíðum um allt Stór-Reykja- víkursvæðið fyrr um daginn. Miðjuhópurinn aðstoðaðivið framkvæmd grillveislunnar og stóð fyrir keppni ískátaþrautum. Kvöldinu lauk með varðeldasöng. Tókstþessiviðburðuríallastaðimjögvelogvarmikilánægjameðhannmeðalþeirraskátasemmættu.

3.2. Þjóðhátíð 17. júní

SemfyrrsáSkátasambandReykjavíkurumaðhafa leik-tæki í Hljómskálagarði samkvæmt samkomulagi viðÞjóðhátíðarnefnd Reykjavíkurborgar. Árið 2010 varstuðningurborgarinnar viðdagskrána íHljómskálagarðiaukinnfráárinuáðurogfékkstaftursamistuðningurogárið2008.ÁmótivarleiktækjumfjölgaðogskátaríReykja- vík fengnir til að annast leiktæki ÍTR. Einnig sáu skátarumuppsetninguásölutjöldumímiðbænumogönnuðustumsjónsöluleyfa.ÞástóðfánasveitSSRheiðursvörðviðleiðiJónsSigurðs-

sonar að venju. Gekk þaðan fylktu liði að Austurvelliþar semskátar stóðuheiðursvörðámeðanhátíðardag-skrástóðyfir.EftirhádegiðleiddisíðanFánasveitintværskrúðgönguraðmiðbænumfráHagatorgiogHlemmi.GöngustjóraraðþessusinnivoruÁsgeirBjörnssonSegli,LaufeyHaraldsdóttirÆgisbúumogFríðaBjörkGunnars-dóttirLandnemum.Alls tóku30 skátarþátt í Fánasveit-inni.Mikil vinna er lögð í göngu- og stöðuæfingar fyrirþennan dag. Um100 skátar tókuþátt í undirbúningi og framkvæmddagskráríHljómskálagarðinumogerþettastærstaverk-efnisemskátaríReykjavíkkomaaðfyrirborgarbúa.SamstarfsaðilarSSRvorumjögánægðirmeðframkvæmd-inasemfyrrogeraðkomaskátaaðþjóðhátíðarhöldunumskrautfjöður í starf skáta í Reykjavík. Talsvert var reyntað fá Reykjavíkurborg til að auka framlag til SSR vegnastarfa Reykjavíkurskáta í borginni á þjóðhátíðardaginn.Ljóstþykiraðmeðþessuáframhaldiþarfaðdragasamanframboðátækjumþarsemekkierunntaðendurnýjaogviðhaldatækjakosti.MunstjórnSSRhaldaáframaðóskaeftir hækkuðu fjárframlagi til þess að standa straumafkostnaðiSambandsinsvegna17.júní.Enframlagiðhefurlítiðbreystíkrónumtaliðsíðan2001oggeturvartlengurtalistverafjáröflunfyrirskátaíReykjavík.

3.3. Örstefna. Samvinna skátafé-laganna í Reykjavík

Örstefna um samvinnu skátafélaganna í Reykjavík varhaldin 21. febrúar að frumkvæði ungra skátaforingjaí Reykjavík. Baldur Árnason Segli, Gunnlaugur Bragi

Page 6: Ársskýrsla SSR 2010

ÁRSSKÝRSLA SKÁTASAMBANDS REYKJAVÍKUR 20106

Björnsson og Eygló Viborg Skjöldungum og Elmar OrriGunnarssonLandnemumsáuumframkvæmdina í sam-vinnu við verkefnastjóra SSR. Haldnir voru tveir fundir og niðurstöður teknar saman og lagðar fyrir félagsfor-ingjafund til ákvarðanna. Félagsforingjafundur lagði tilaðgerðyrðiaðgerðaráætlunogaðstefnumálSSRyrðurædd frekar. Nefnd sem í sátu Haukur Haraldsson SSR,BaldurÁrnasonSegli,ElmarOrriGunnarssonLandnem-umogHelgiJónssonSSR,varskipuðumstefnumálinogskilaði tillögu á félagsforingjafundi í nóvember. Fundurumaðgerðaráætlun var síðan haldin á febrúarfundi fé-lagsforingja 2011.

3.4. Skátamót o.fl.

Skátar í Reykjavík voru duglegir við að sækja skátamótbæðihérlendisogerlendis.HjóninAlbertGuðbrandssonog Hildigunnur Geirsdóttir Árbúar voru farastjórar fyrirhópíslenskraskátaáalheimsRovermootíKenya,Afríku.Innanlands voru: Drekaskátamót, Vormót Hraunbúa,Viðeyjarmót Landnema og 100 ára afmælismót kven-skáta.

3.5. Útilífsskólar

Sumarið 2010 voru starfræktir Útilífsskólar skáta á 9stöðum í Reykjavík. Hjá Skjöldungum, Landnemum, Hamri,Dalbúum,Ægisbúum,Segli,Haförnum,GarðbúumogÁrbúum. Aðsóknvarnokkuðmisjöfneftirhverfum.Heildarskráning dróst aðeins saman eðaum4% frá þvíáriðáðurogvarþátttakan2010u.þ.b.982krakkar.

ÞátttakanvarbreytilegeftirÚtilífsskólum.Hjásumumvarfjölgunenfækkunhjáöðrum.Hafernirvorumeðífyrstasinn2010.PrófaðvaraðverameðnámskeiðítværvikuríefraBreiðholtiísamstarfiviðSegulþarsemstarfsmennHafarna voru ráðnir fram í miðjan júní. Dalbúar fórufyrirÚtilífsskólanum íGrafarholti í samstarfiviðHamar.Flestir skólarnir nota nú skipulag Hamars og eru með tveggjaviknanámskeiðmeðútileguíseinnivikunni.Þarafleiðandiverðaútilegurnarfjórarístaðáttaþegarnám-skeiðinvoruvikulöng.Þátttakendur í útilífsskólunum fóru í útilegu á Land- nemamót í Viðey, á Úlfljótsvatni og tvisvar var farið í Lækjarbotnaþettasumarið.Varþaðkrefjandifyrirstarfs-fólkútilífsskólannaaðfaraánýjastaðiþarsemaðstaðanvarekkijafngóðogáÚlfljótsvatni.HelstaástæðafyriraðekkierfariðalltafáÚlfljótsvatnvaraukinkostnaðurviðrútuogaðstöðuásamtsamdráttarístyrkjum.Helgi Jónsson verkefnastjóri SSR sá um sameiginlegmálefniÚtilífsskólannaogskilaðihannafsérmatsskýrslusemunninvarmeðÚtilífsskólastjórunumtilstjórnarSSR.SamstarfsembúiðeraðbyggjauppámilliÚtilífsskólannaundanfarinárgekkmjögvelíár.EinsáttuÚtilífsskólarniríReykjavíkmjöggottsamstarfviðÚtilífsskólaínágranna- sveitarfélögum en sú breyting varð á dagskrá að fé-löginskiptustáaðhaldasameiginleganföstudagáþeimdögumsemekkivarútilega.Varánægjameðþaðsam-starfogvarðúrheljarinnar viðburðurmeðstórumhópþátttakenda. Styrkur ÍTRtil sumarstarfsins skerðist fyrirárið 2011 þar sem ekki var gerður nýr þjónustusamn-ingur.Skátarbindamiklarvonirviðviðræðurviðborgina

Þátttaka í Útilífsskólum

Page 7: Ársskýrsla SSR 2010

ÁRSSKÝRSLA SKÁTASAMBANDS REYKJAVÍKUR 2010 7

umnýjan samningþar sem tekið verðurtillit til þeirraraukningar sem orðið hefur á sumarnámskeiðum skáta. ReksturÚtilífsskólanna í samkeppni við sumarnámskeiðÍTR væri ekki mögulegur nema til kæmi starfsmanna-stuðningur,bæði fráVinnumiðlunungs fólks íReykjavíkogVinnuskólaReykjavíkur.Aukastarfsmennfengustþegarlangtvarliðiðásumariðogviðþaðnýttistsástuðningurilla.Útilífsskólarnir þurftuaðmætafjölgunþátttakendameðkostnaðarsömumaðgerðum.Útilífsskólarskátaerueittumfangsmestasumarstarfsemfrjáls félagasamtök reka,endaeruskátarþeireinusembjóða upp á samræmd sumarnámskeið í öllum hlutumborgarinnar. Útilífsskólarskátaþurfaaðskoðasínmálíljósiminnkandistuðnings Reykjavíkurborgar. Það er erfitt að keppa viðniðurgreiddnámskeiðborgarinnarogeinnigmætaaukn-umkröfumborgarog ríkis um fagmennskuog aðstöðuí formi starfsleyfa og annarra lagabundinna atriða semÆskulýðsstarfsemisveitarfélagaþarfaðlúta.

4. HÚSNÆÐISMÁLAlmennteruhúsnæðismálskátafélagannaíágætuhorfi,miðað við starfsemi þeirra á hverjum stað. Skátaheimili eruíöllumeldrihverfumReykjavíkur.Ennvantartöluvertupp á að SSR geti viðhaldið eignum sínum og skátafé-lagannasemskyldi.En ínokkurárhefurSSRmiðaðviðaðleggja500.000krónuríviðhaldágrundvelliumsóknafráfélögunum,umsóknirkomufrátveimurfélögumárið2010.

Áárinuvarsendbeðnitilborgarstjórnarumaðtakahús-næðismálskátaíBreiðholtitilendurskoðunarm.t.t.fram-haldsskátastarfs íSeljahverfi,Efra-ogNeðra-BreiðholtiogstefnuSSRumaðíhverjuhverfiReykjavíkurskuliveraeinskátamiðstöðsemfullnægirþörfumskátastarfsíhverf- inu.Varbeiðnin send ÍTRtil afgreiðslu semóskaði eftirumsögnHverfaráðsBreiðholts.SSR hefur átt samstarf við ÍTR í Miðbergi og þjón- ustumiðstöð Breiðholts varðandi aðstöðu í Breiðholtivegna tilraunaverkefnis um skátastarf í frístundaheimil-um og endurvakningu Hafarna. Landnemar ogGarðbúar leigðu ÍTR skátaheimilin undirstarfsemifrístundaheimilaáárinu.Erþaðjákvæðþróunað skátaheimilin séu betur nýtt ogmeð leigunni komatekjurtilviðhaldsogumsjónar.ÍlokársvarbúiðaðsegjauppsamningumviðSkjöldungaogÆgisbúaensamningurviðLandnemavarendurnýjaðuráárinu.Bandalag íslenskra skáta greiddi upp skuldabréf vegnaSkátamiðstöðvarinnarogvarsúgreiðslanýtttilaðgreiðaniðurlánvegnabyggingakostnaðarviðSkátamiðstöðina.Flest skátafélög í Reykjavík hafa skátaskála í sinni eigueðaumsjónogerástandþeirramisgott.GeraþarfátakíviðhaldiogöryggismálumískátaskálumoggerðistjórnSSRgreinfyrirtillögumsínumíminnisblaðisemsentvarÍTRvegnaendurnýjunarþjónustusamnings.

Page 8: Ársskýrsla SSR 2010

ÁRSSKÝRSLA SKÁTASAMBANDS REYKJAVÍKUR 20108

5. STARF SKÁTA- FÉLAGANNAÁriðvarskemmtilegtogviðburðaríkthjáskátumíReykja-vík.Góðþátttakavarísameiginlegumviðburðumálands-vísuogvoruskátarfráReykjavíkáberandiviðstjórnunogframkvæmdþessaraviðburða.Öll skátafélög í Reykjavík eru nú að vinna eftir nýrriskátadagskrá.MörgfélögerueinnigaðstefnaaðþvíaðteljastgæðafélögBandalagsíslenskraskátaogvinnaeftirverkefnalýsingunni„Áréttrileið“.Almennstarfsemi félagaer ímegindráttumþrískiptþarsem skiptast á funda- og félagsstörf, fræðsla og útilíf.Fræðsla er grundvallarþáttur í skátastarfi enda stefnahreyfingarinnar að ná ákveðnum uppeldismarkmiðum,þjálfaskátaísamvinnuogeflafélagsþroskaekkisístmeðþvíaðfáeinstaklingnumíhendurábyrgðogeflaþroskahans með skilgreindum verkefnum. Verkefni þessi bein-asteinkumaðskilningiánáttúrulandsins,eflinguhverseinstaklingstilþessaðbjargasérsjálfur,hvortsemer íhópiannarraeðaeinsamallíóbyggðum.Áherslaerlögðá,ogþaðskilgreintsemviðfangsefniskáta,allteftiraldriog hæfileikum, að þeir þjálfist í að taka sameiginlegar ákvarðanirogvinnaílýðræðislegusamfélagi.Öllumerljóstaðvegurskátastarfsinseríréttuhlutfalliviðþáþjónustusemunnteraðlátaítéogerþaðþvímjögbagalegt að skortur er á hæfum og vel þjálfuðum for-ingjumtilaðmætaóskumbarnaogunglingaumþátttökuískátastarfi.NánastalltstarfskátafélagannaíReykjavíker

unniðíólaunaðrisjálfboðavinnuogþarafleiðandiverðaalltafnokkrarsveiflurískátastarfiíkjölfarmannaskipta.SkátastarfhefurveriðundanfarinþrjúáríGrafarholtiund- ir stjórn skátafélagsins Hamars í Grafarvogi. Starfið varfyrsttilhúsa íSæmundarskólaenhaustið2009varþaðí Ingunnarskóla.TelurstjórnSSRaðskjótaþurfistyrkaristoðum undir skátastarf í hverfinu en þakkar skátumí Hamri fyrir gott starf við að halda uppi starfi í þessunágrannahverfisínu.Vonandi skapast forsendurtilþessí framtíðinni aðþar starfi sjálfstætt félag.Haustið2009komstjórnSSRaðþvíaðaðstoðastjórnGarðbúaviðaðviðhalda skátastarfinu í félaginu. Unnið varmeð stjórnogBandalagsíslenskraskáta(BÍS)viðaðkomayfirstjórnfélaginsífastarskorður.Áhugasamirforeldrarbuðusttilaðyfirtakastjórnfélagsinsogeruþaunúaðendurreisafélagið með aðstoð SSR og BÍS.Áríð2009fékkSSRstyrkfráÆskulýðssjóðivegnaendur-vakningaráskátastarfiíefraBreiðholti.Fariðvarafstaðvið að koma tilraunaverkefni í samstarfi við Miðberg ígang. Sótt var um stuðning frá Vinnumálastofnun ogfékkststuðningurtilaðráðatvostarfsmenní50%starf.Meðþað fórskátafélagiðHafernirafturaf stað íbyrjunárs 2010. Tilraun var gerð með starf fyrir Drekaskáta(7-9 ára) inni í þremur frístundaheimilum í Breiðholti.StarffyrirFálkaskáta(10-12ára)varíMiðbergi.Varmikilánægjameðstarfiðhjáöllumsemaðþvíkomujafntbörn- um,foreldrumogstarfsmönnumÍTRfráMiðbergi.Starfs-mennHafarnavoruþámeðsumarnámskeiðítværvikurí samstarfiviðSegul.Ekki tókstaðtryggjanægtfjárma-gntilaðhaldaþessustarfiífrístundaheimilunumáfram

Page 9: Ársskýrsla SSR 2010

ÁRSSKÝRSLA SKÁTASAMBANDS REYKJAVÍKUR 2010 9

umhaustið.Enstuðningþarffráborginnitilaðhaldaúti þessu starfi í frístundaheimilunum. Vösk sveit fimm kvenna sem áður höfðu verið í Haförnum tóku sig tilogmynduðunýjastjórnHafarna.Þegar langtvar liðiðáhaustið hófst starfið aftur íMiðbergi fyrir bæði aldurs-stiginenvarþaðunntmeðstuðningiSSRviðsveitarfor-ingja. EinsogáðursegirhefurstjórnSSRbeittsérfyrirþvíaðReykjavíkurborgstyðjiviðskátafélöginmeðfjármagnitilráðningar starfsmanna. Með þjónustusamningi við Reykja- víkurborgárið2007varaukiðfétilstarfsmannahaldsinn- an vébanda SSR og þá tók stjórn sambandsins fyrsta skref-iðtilþessaðstyðjaviðbakiðáskátafélögunumíReykjavíktilaðráðasérstarfsmanntilumsjónarmeðskátastarfiífélögunum og þar með að skapa stöðugleika í starfi félaganna.ErþaðvonstjórnarSSRaðmeðföstumstarfs-mönnumverði byggðurupp traustur grunnur aðmark-vissuogreglulegustarfiogaðsveiflur ístarfsemiskáta-félaganna minnki. Fyrir árið 2011 er þó skerðing á þessu fjármagniþráttfyriraðfjölgunhafiorðiðbæðiáskátafé-lögumogskátumíþeim.

Þeim fjölmörgu forystumönnum skátafélaganna semævinlega eru boðnir og búnir til starfa í sjálfboðavinnuverður seint fullþakkað fyrir þeirra óeigingjarna starf.

6. ÚLFLJÓTSVATNÁrið2011verða liðin70ár fráþví að JónasB. JónssonogfélagarkomufyrsttilsumardvalaráÚlfljótsvatniundirmerkjumskátaogsíðanhefurSkátasambandReykjavíkur(SSR)átthelmingshlutíÚtilífsmiðstöðskátaÚlfljótsvatni(ÚSÚ) á móti Bandalagi íslenskra skáta (BÍS). Úlfljóts- vatnsráð(ÚVR)erstjórnÚSÚogerhúnskipuð7mönnum,þremurfráSSRogþremurfráBÍS.Sjöundimaðurinnerformaðurogerhanntilnefndurafbáðumaðilum.ÍráðinufyrirhöndSSRsamkvæmtstjórnarsamþykktsitja:EiríkurG.Guðmundsson,VíkingEiríkssonogHelgiJónsson.For-maðurráðsinserÓlafurÁsgeirsson.StarfsemináÚlfljótsvatnihefurveriðaðaukast jafntogþétteftirþvísemaðstaðanhefurvaxiðogbatnað.ÍdagerÚtilífsmiðstöðskátaáÚlfljótsvatnieittbestbúnaútivistar-svæðiáÍslandi.Árið2007undirrituðuSSRogBÍSviðaukavið gildandi leigusamning viðOrkuveitu Reykjavíkur fráárinu1987,umlandiðsemskátarhafatilumráðaafÚlf-ljótsvatnsjörðinni.Viðaukinnframlengir leigutímannum75ár frá1.maí2007. Meðþessumviðaukaerskátumtryggður áframhaldandi afnotaréttur af landinu til árs-ins2082.ÁárinukomuþófréttirumaðORhefðihugáaðseljajörðinatilaðlosaeignir.Þessarfréttirolluskát- umáhyggjumog áttu fulltrúar SSRogBÍS átt viðræðurviðfulltrúarORummálið.Hafistvarhandaviðaðmótaviðbrögðviðþessarifyrirætlun.StjórnSSRhefurlengiunn- iðaðþvíaðeigendurbreyti rekstriÚSÚog skipulagitilþess að ná betri framleiðni á staðnum.

Page 10: Ársskýrsla SSR 2010

ÁRSSKÝRSLA SKÁTASAMBANDS REYKJAVÍKUR 201010

ÁárinuvarrekstrarformÚSÚskoðaðeftirábendingufráendurskoðenda,nefndsemskipuðvarmeðstarfsmönn-umoggjaldkerumSSRogBÍS.LagðisúnefndframtillöguaðrekstrarformitilstjórnaeigendaumaðÚSÚyrðigertað einkahlutafélagi.

6.1. Framkvæmdir

Á árinu 2010 var uppbyggingu Útilífsmiðstöðvarinnarhaldið áfram þótt fé til nýframkvæmda væri ekki til.StyrkurfékksthjáPokasjóðitilaðgerakortafsvæðinuogupplýsingaskilti.Annarsvarunniðviðviðhaldog fegrunsvæðisins.Gilwell-hringurinntókaðsérGilwellskálannogvarunniðkraftaverk íviðhaldiáhonum.SkátakórinntókaðsérFossbúðoghófustframkvæmdirviðlagfæring-ar á honum einnig s.l. sumar.

6.2. Sumarbúðir skáta að Úlfljótsvatni

Sumarið 2010 voru að venju starfræktar SumarbúðirskátaaðÚlfljótsvatnifyrir6-16árabörn.Markmiðsum-arbúðanna er að veita börnum einstakt tækifæri til aðkomast í snertingu við náttúruna, að eignast félaga úrfjölbreyttumhópi,takaþáttíþroskandi leikogstarfiogkynnaststarfsaðferðumskátahreyfingarinnar.EkkifékkststuðningurfráReykjavíkurborgtilaðtakaámótierfiðumogfötluðumbörnumþettaárið.Forstöðumaður sumarbúðanna var Hreiðar Oddsson.Nokkrir skátaforingjar fengu einnig tækifæri til þess aðtengjasamanáhugamálogsumarvinnumeðþvíaðstarfaí sumarbúðunum. Forstöðumaður skilar skýrslu til Úlf-ljótsvatnsráðs.

6.3. Skólabúðir að Úlfljótsvatni

Árið1992hófustSkólabúðiráÚlfljótsvatnimeðsamningiviðFræðslumiðstöðReykjavíkurogOrkuveituReykjavíkur.SjöttieðasjöundibekkurígrunnskólumReykjavíkurdvel-urtvodagaáÚlfljótsvatniátímabilinuseptembertilmaí.Tveirbekkireruástaðnumíeinumeðkennurumsínum.ÞessidvölergjarnanítengslumviðLífsleiknikennslu.Ídagskránniermikiðlagtuppúrútiveru,hópefli,aðkynnafyrirnemendunumgildihollrarútivistarogeflavirðinguþeirrafyrirnáttúrunni.Aukþessgefstgotttækifærifyrirkennaraognemenduraðvinnasamaníleikogstarfifyrirutanhið hefðbundna skólastarf. Reykjavíkurborg styrkirstarfsemiskólabúðasamkvæmtsérstökumsamningiviðfræðslusviðborgarinnar.

6.4. Stjórn og umsjón á Úlfljótsvatni

Úlfljótsvatnsráð heldur fundi reglulega og skilar árs- skýrsluumstarfsemiÚSÚtilBÍSogSSR.HanaerhægtaðskoðaáskrifstofuBandalagsíslenskraskáta.Dagleg framkvæmdastjórn Útilífsmiðstöðvarinnar varí höndum framkvæmdarráðs ÚVR. Hreiðar Oddssonvar ráðinn sem framkvæmdarstjóri sumarið 2010 og íhlutastarf haustið 2010. PéturMaack fjármálastjóri BÍSvarfenginntilaðannastfjármálÚSÚ.ÖrvarRagnarssonvar starfsmaður Útilífsmiðstöðvarinnar 2010 og gegnirhann starfi staðarhaldara. Þá fjölgaði erlendum sjálf-boðaliðumogvoruþeirnúfjórir.ÚSÚhefurnotiðstuðn-ingsVinnuskólaReykjavíkurborgaren4-6starfsmennhafa

Page 11: Ársskýrsla SSR 2010

ÁRSSKÝRSLA SKÁTASAMBANDS REYKJAVÍKUR 2010 11

veriðáhansvegumíSumarbúðunum.Umhaustið2010vorutveirskátarráðnirmeðÖrvaritilaðannastviðhaldáJBogumsjónmeðdagskráfyrirhópaogskólabúðir.

7. HAFRAVATN17. desember 1997 undirritaði stjórn SSR samning viðLandbúnaðarráðuneytið um leigu á 4,58 hektara land-spildu í landi Þormóðsdals. Samningurinn er til 25 ára.LóðinvarfyrstleigðSkátafélaginuVæringjum12.október1938.TöluvertvarfjallaðumlóðinaáHafravatniístjórnSSRáárinu og hófust framkvæmdir samkvæmt deiliskipulagis.l. sumar.FríðaBjörgEðvaldsdóttirLandslagsarkitekthjáVSÓ,semteiknaði deili- og gróðurskipulag fyrir svæðið 1996, varfengintilaðuppfæradeiliskipulagiðmiðaðviðnúverandikröfur.Nýjadeiliskipulagiðvarsamþykktafsveitarfélag-inuíbyrjunárs2010.Framkvæmdir hófust s.l. sumarog voru tjaldflatir slétt-aðar og endurræktaðar. Dren var lagt í flatirnar til að fanga yfirborðsvatn. Bílastæði var gert ásamt jarðvegs-skiptum á byggingareitum fyrir salerni og skýli. Lagðarvoru lagnir og hreinsað frá vatnslind. Flotbryggja var keypt ogkomiðfyrirísamvinnuviðskátafélagiðMosverja.Stjórn SSR mun halda áfram uppbyggingu á svæðinu ísamræmi við uppbyggingaráætlun Hafravatns eftir þvísem efni og aðstæður leyfa. Markmiðið er að skapaaðstöðutilútivistarogútilegufyrirskátahópaogútilífs-

skólaskátaíReykjavík.Álandinuerubyggingarreitirfyriráttaflokkaskálaogleit-ar stjórn SSR að skátafélögumog samstarfsaðilum semhafa áhuga á samstarf um byggingu þessara skála.

8. MINJANEFNDSúminjanefnd skáta semnú starfar kom fyrst samanávordögum 2010. Þá hafði starf nefndarinnar að mestulegiðniðriíumhálfanannanáratug.NefndinersamstarfsverkefniLandsgildisSt.Georgsskáta,SkátasambandsReykjavíkurogBandalagsíslenskraskáta.Fulltrúarínefndinnieruþessir:

TilnefndirafhálfuSt. Georgsskáta: AtliBachman Hilmar Bjartmarz

TilnefndirafSSR: BjörnJónBragason SigrúnSigurgestsdóttir

TilnefndirafBÍS: FanneyKristbjarnardóttir KarlRúnarÞórsson

Hlutverk minjanefndar er umfram allt að stuðla að varðveislu skátaminja, taka við, skrá og flokka skjöl,ljósmyndir,kvikmyndir,blöð,bækurogaðrarminjarskáta.

Page 12: Ársskýrsla SSR 2010

ÁRSSKÝRSLA SKÁTASAMBANDS REYKJAVÍKUR 201012

Nýverið voru allar skátaminjar, á vegum minjanefndar,fluttartilvarðveisluíhúsnæðiÞjóðskjalasafnsÍslandsviðBrautarholt.Starfnefndarinnarhefureingöngufalistítiltektoggrófriflokkunmuna íhinunýjahúsnæði,en ljósteraðvinnavið flokkun, skráningu og frágang er tímafrekt verkefnisemtakamunnokkurmisseri,ennefndinhefurhaldiðtíu vinnufundi á umliðnum mánuðum.Starfnefndarinnarerkomiðstuttáveg,tilaðmyndaernefndinni ekki fyllilega ljóst hvað er til af skátamunumvíðsvegarumlandið.FormaðurnefndarinnarerBjörnJónBragason,enhannvinnurjafnframtaðritunsöguskátastarfsíReykjavík.

9. FRIÐRIKSKAPELLASSR er aðili að Friðrikskapellu og vill stjórnin hvetja skáta-félögintilþessaðnotakapellunamunmeiraengerterídag.FulltrúiSSRístjórnFriðrikskapelluerBergurJónssonogvarafulltrúierGuðrúnG.Jónsdóttir.ÞakkarstjórnSSRþeimfyrirgottstarfáþessumvettvangi.

10. SKÁTAKÓRINNSkátakórinníReykjavíkhefurstarfaðí16ár.StefaníaGyðaJónsdóttirÁrbúi er formaður kórsins. Söngskátarnir erumeð vikulegar æfingar og fara auk þess í æfingabúðir tvisvar á ári.

Ídageru50skátaríkórnum.StærstaverkefnikórsinsermessanásumardaginnfyrstaíHallgrímskirkjusemoftasterútvarpsmessa,Einshefurskapasthefðfyrirsöngkórs-insímessuhjáHamriíGrafarvogiíkringum22.febrúar.Skarphéðinn Þór Hjartarson er stjórnandi kórsins.

11. SAMSTARF VIÐ REYKJAVÍKURBORGÁrið2006varífyrstasinngerðurþjónustusamningurviðSSRíandastefnuumárangursstjórnun.Sásamningurvartileinsárs.Drög að nýjumþjónustusamningi ÍTR við SSR lágu fyrirsíðsumars 2007 en voru fyrst undirrituð í janúar 2008vegna borgarstjórnarskipta. Nýiþjónustusamningurinnvartilþriggjaáraogmeðhon-umvarskátastarfiíReykjavíktryggðurstuðningurtilfleiriáraeneinsísenn.Skapaðistþáákveðinnstöðugleikisemnýttisttilaðbyggjauppstarfið.Samningurinn kveður á um skyldur beggja aðila. GegnframlögumReykjavíkurborgareigaskátafélöginíReykja-vík að starfamarkvisstaðþvíað tryggjaReykvíkingumgreiðanaðgangaðskátastarfi. Ísamningiþessumkem-ur fram að ÍTR er tengiliður SSR við borgina og SSR ertengiliðurReykjavíkurborgarviðskátafélöginíReykjavík.StjórnSSRvillþakkastarfsfólkiReykjavíkurborgarsemfermeðmálefniSkátasambandsinsfyrirmjöggottsamstarfá árinu.

Page 13: Ársskýrsla SSR 2010

ÁRSSKÝRSLA SKÁTASAMBANDS REYKJAVÍKUR 2010 13

Með þjónustusamningnum í janúar 2008 fékk SSR 22milljónir á ári til rekstrar skátaheimila, greiðslu fast- eignaskatta,rekstrarskrifstofuSSR,Útilífsskólaskátaogífyrstasinnfékkstfésemnotamátilaðborgahlutalaun-aðra starfsmanna skátafélaganna.SamningurinnfóleinnigísérsérstakanstyrktiluppgjörsábyggingarkostnaðiH123(36milljónir)ogstyrksvegnaÚtilífsmiðstöðvarinnaráÚlfljótsvatni(14millj)samanlagt50 milljónir. Árið2009varskrifaðundirviðbæturviðsamninginnþarsemverðbæturvorufrystarvegnaerfiðrarfjárhagsstöðuborgarinnar.UmhaustiðákvaðReykjavíkurborgennfrem-ur að lækka greiðslur vegna þjónustusamningsins umrúmlega5%fyrirárið2010.Varþaðliðuríaðskeraennfrekar niður útgjöld borgarinnar vegna efnahagsþreng-inganna. Rétt fyrir jól kom síðan ákvörðun ÍTR að ekkiyrðugerðirnýirþjónustusamningarfyrir2011heldurvarfjárframlagákveðiðísamræmiviðfyrriþjónustusamningþá með 5-6 % skerðingu.Jafnframtvartalaðumaðnotaættiárið2011tilþessað endurskoðaogendurnýjaþjónustusamninginn.Framund-aneruþvíviðræðurumendurnýjunþjónustusamningsinsogerþaðvonstjórnarSSRaðborginsjáihversujákvæðáhrifþaðhefurástöðugleikaskátastarfsinsaðhafastarfs-manníhverjuskátafélagiogverðiþvíreiðubúintilþessaðaukaframlagsitttilþessennfrekar.Þaðermikilvægttil að getaboðiðupp áódýran kost á uppbyggilegu fé-lagsstarfi fyrir borgarbúa. Eins er mikilvægt að borginjafnimöguleikafrjálsraæskulýðsfélagaaðstuðningiborg-arinnar.

12. SAMSTARF SSR OG BÍSVerkefnastjóri SSR sá um rekstur Tjaldaleigunnar fyrirBÍSásamtþvíaðstarfsmennSSRaðstoðuðuviðÞjóðþrif.Gottsamstarfogmikilvinnavarísameignlegumráðumognefndumáárinu.Árangurnáðistáárinu í samvinnuumhúseigninaHraunbæ123oggreiddiBÍSuppskulda-bréffráárinu2009.Féðvarnotaðtilaðgreiðaniðurlánvegna byggingar skátamiðstöðvarinnar. Bætti greiðslaþessiverulegastöðulánsinsoglækkaðiumtalsvertniðurfjármagnskostnaðlánsins.StjórnSSRþakkar starfsfólkiogstjórnBÍSgottsamstarfá s.l. ári.

13. SKÁTALANDÁrið 2010 var 11. starfsár Skátalandsog var starfseminá svipuðum nótum og árið á undan. Verkefnastjóri SSR stýrði Skátalandi og var með umsjón með Tjaldaleigu skáta.Áframvarunniðaðþvíaðaðskilja reksturSkáta-landsogSSRogerSkátalandídagrekiðsemfjáröflunar-félagfyrirskátaíReykjavík.ÞrírskátarstörfuðufyrirSkátalandogTjaldaleiguskátaísumarásamtafleysinguhjáÞjóðþrifum.StærstaverkefniSkátalandseruhátíðarhöldiná17.júní.ÍárjókstafturfjölditækjaíHljómskálagarðinum.Einnigvorutækileigðúttilannarrasveitarfélaga.Alltsemhægt

Page 14: Ársskýrsla SSR 2010

ÁRSSKÝRSLA SKÁTASAMBANDS REYKJAVÍKUR 201014

varaðblásauppfórí leiguþennandag.ÁsumardaginnfyrstavorutækiSkátalandsíútleigusemfyrr.TækiSkáta-landsvoruleigðúttileinstaklinga,skólaogfyrirtækja.ÁárinufluttiSkátaland innfjórahoppukastala fráKína.Náðusthagstæðirsamningarumtækinogvoruþaukomintil landsins fyrir sumardaginn fyrstaog fórubeint ínot-kun.ÁárinuvareinnigkeyptKrapavélogfékkstreynslaáhanaáÞjóðhátíðardaginn.EinngamallkastalivarseldurÚtilífsmiðstöðinniaðHömrum.

Verkefnastjóri skilar stjórn skýrslu um starfsemi Skáta-lands.

14. HEIÐURSMERKI SSRÁ Sumardeginum fyrsta 23. apríl 2009 fengu eftirtaldirskátarbronsmerkiSSRfyrirþátttökuíFánasveitinni:

HuldaRósHelgadóttir,Landnemi KristinnArnarSigurðsson,Landnemi BlængurBlængsson,Hamar BrynjaDísAlbertsdóttir,Árbúi

15. AFMÆLI SKÁTASTARFSÁrið 2011 verða 100 ár liðin síðan skátastarf hófst íMenntaskólanum í Reykjavík. En fyrsta skátafélagið varekkistofnaðfyrren2.nóvember1902.Skátarnirætlaséraðhaldauppá100áraafmælistofnunarskátafélags2012ogerundirbúningurkominnáfullt.StjórnSSRogfélags-foringjafundursamþykktiaftilefniþessaafmælisaðgefaútsöguskátastarfsíReykjavík.Sagnfræðingurinnogskát-innBjörn JónBragasonvar fenginntilverksinsenhannhafðigertBA-ritgerðísagnfræðiumskátastarfíReykja-vík1912-1969.Skipuðvarritnefndsemísitja:EiríkurG.GuðmundssonformaðurSSR,HaukurHaraldssonogArn-finnurU.Jónsson.Stefntverðuraðþvíaðbókinkomiút2011 eða 2012.

16. ÞAKKIRStjórn Skátasambands Reykjavíkur þakkar öllum þeimfjölmörguskátumsemafáhugahafaunniðaðverkefnumávegumSSR,bæðiístjórnunarstörfum,störfumíráðum,nefndumogaðöðrumverkefnumávegumSSRog lagtframómældavinnuogtíma.Ennfremurþakkarstjórninfélagsforingjum og stjórnum skátafélaganna og öðrumskátumíReykjavíksamstarfiðástarfsárinu2010.

LagtframáaðalfundiSSR,13.apríl2011. StjórnSkátasambandsReykjavíkur.

Page 15: Ársskýrsla SSR 2010

ÁRSSKÝRSLA SKÁTASAMBANDS REYKJAVÍKUR 2010 15

17. SKÁTAFÉLÖG Í REYKJAVÍK17.1. SKÁTAFÉLAGIÐ ÁRBÚAR 2010

Kennitala: 491281-0739

Hraunbæ 123

110 Reykjavík

sími 586-1911 gsm 849-7708

Netfang [email protected]

Heimasíða: www.arbuar.123.is

Stofnað 22. febrúar 1977

Starfssvæði:

Ártúnsholt,Árbær,SelásogNorðlingaholt

Drekaskátasveitin Labbakútar (7-10 ára)

Sveitarforingjar:BirtaBaldursdóttir

ogÍrenaJátvarðsdóttir

Aðstoðarsveitarforingjar:

SaraLíf,Tómas,Elínrós.

Fálkaskátasveitin Rauðskinnar (10 ára)

Sveitarforingjar:GuðlaugHildurBirgisdóttirog

HildigunnurGeirsdóttir

Aðstoðarsveitarforingi:

BirgittaogSigtryggurSnær

Fálkaskátasveitin Rauðskinnar (11-12 ára)

Sveitarforingi:LindaRósJóhannesdóttir

Aðstoðarsveitarforingi:SædísÓskHelgadóttir.

Dróttskátasveitin Pegasus (13-15 ára)

Sveitarforingi:AlbertGuðbrandsson

ogSævarÖrn.

Rekkaskátasveitin Sanax (16-18 ára)

LindaRósJóhannesdóttir.

Róverskátar (19-22 ára)

ÁrbúartakaþáttísameiginlegusveitinniRagnarrökum.

Stjórn:

Félagsforingi:AlbertGuðbrandsson.

Aðstoðarfélagsforingi:GuðlaugHildurBirgisdóttir

Gjaldkeri:HildigunnurGeirsdóttir.

Ritari:BjarneyOddrúnHafsteinsdóttir.

Meðstjórnandi:HannaGuðmundsdóttir.

Meðstjórnandi:GuðrúnSigtryggsdóttir.

Starfsmaður:LindaRósJóhannesdóttir.

Skátaskáli:GlaumbærviðSleggjubeinsskarðeríeinkaeiguen

Árbúarhafaumsjónmeðhonum.

Útgáfa:Árbúinn,fréttablaðfélagsins,ergefiðútíhverjum

sameiginlegum viðburði.

Skátafélagið Árbúar tók þátt í sameiginlegum viðburðum á

árinu bæði innan hverfis og á landsvísu.

Gilwellþjálfun:EvaMaríaogLindaRósútskrifuðustvorið » 2010,GuðlaugHildurfóráfyrrihlutanámskeiðs.

ÍfebrúarvarfélagsútilegaáÚlfljótsvatni,íKSÚ. »FjórirHristingarvoruáárinuþarsemsólarhringsdagskrá »

var fyrir allt félagið.

22.febrúarGóðverkavika. »TveirþátttakendurvoruáfarastjórnarnámskeiðiBÍS. »Ímarsvorusveitarferðir.Drekaskátarfóruídagsferðí »

Björnslund,FálkaskátarfóruíútileguíHveragerðiog

DróttskátartókuþáttíDS.Vitleysu.

Sumardagurinnfyrstisumarhátíðviðskátaheimiliðfyrir » hverfiðþátttakaígönguhverfisinsogmessu.Hristingurvar

kvöldiðfyrirsumardaginnfyrsta.

Page 16: Ársskýrsla SSR 2010

ÁRSSKÝRSLA SKÁTASAMBANDS REYKJAVÍKUR 201016

EinnigvartekiðþáttíkvölddagskráSSRáYlströndinni. »UppskeruhátíðÁrbúavarhaldinmeðdagsferðíElliðaárdal- »

inn þar fór fram upptaka á milli aldursbila með mikilli

athöfn.Góðþátttakavarmeðalforeldraogbarnaogáttu

allir góðan dag saman.

StarfsmannanámskeiðÚtilífsskólannaallirstarfsmenn » ÚtilífsskólaÁrbúasóttuþað.

Fræðslukvöld.ForingjarÁrbúahafaveriðduglegiraðsækja » þau á árinu.

LandnemamótíViðeyÁrbúarfóruáþaðbæðimeð » Útilífsskólannogskáta.

AlheimsskátamótRóverskátaíKenyavaríjúlíAlbertog » HildigunnurvorufarastjórarfyrirBÍSáþettamót,einsvoru

Árbúarmeðþátttakendaímótinu.

100áraAfmælismótkvenskátaÚlfljótsvatni,Árbúarfóru » hóp þangað.

Eftirsumariðhófstskátastarfánýmeðhristingi. »DagsferðDrekaskátaogsveitarútilegurFálka-ogDróttskáta »

voruíoktóber.

ÁrbúartókuþáttmeðeftirminnilegumhættiíMenningar » hátíðÁrbæjar.

Smiðjudagar.ÞaðerkominhefðfyrirþátttökuÁrbúaþar. »RekkahristingurBÍSvarhaldinnogþarmættuÁrbúar. »DróttskátanámskeiðBÍS;þarvoruÁrbúar. »BlandíPokaínóvember,fræðsluogsamráðshelgiBÍS. »

Árbúarfjölmenntu.

Hristingurmeðnæturgistinguískátaheimilinuvarínóvem » berogJólahristingurídesember.

MillijólaognýárstókuDróttskátarnirþáttíÁmillirjúpnaog » rakettasemvarDSviðburðuráÚlfljótsvatni.

FriðarlogannmættuÁrbúarmeðíÁrbæjarkirkju.Almenn- » ingurgatsíðannálgastlogannískátaheimilið.

FundirávegumBÍS,SSRoghverfisinsvoruallmargiáárinu »

ogáttuÁrbúarfulltrúaáþeimflestum.

ForingjarúrÁrbúumaðstoðuðuviðýmsaaðrasameiginlega » viðburði.Allarsveitirfunduðueinusinnitiltvisvarívikuallt

árið.

Samkvæmt ársskýrslu félagsins eru 36 Drekaskátar, 55

Fálkaskátar,43Dróttskátar,38Rekkaskátar,28Róverskátarog

15foringjarogeldriskátarsamtalserþví215skráðirvirkirífé-

laginu.

ÚtilífsskóliÁrbúavarstarfsrækturogvarfækkunumáttaámilli

ára.ReykjavíkurborghefurstuttviðmönnunÚtilífsskólansmeð

þvíaðgreiðalauntveggjaleiðbeinendaeldrien18ára.Vinnuskóli

ReykjavíkurhefureinnigstuttviðÚtilífsskólannmeðskátaliðum

tilaðstoðar leiðbeinendunum.Hafakrakkarnir fengið frábæra

reynslu íaðhaldautanumhópa, jafningjafræðsluogaðvera

fyrirmynd.ÚtilífsskólinnnýtureinnigrekstrarstyrksfráReykjavík

ígegnumSSR.Ljósteraðánþessastuðningsborgarinnarþyrftu

þátttökugjöldinaðveraumtalsverthærri.En reynteraðhafa

þausemlægsttilaðtryggjaaðallirhafitækifæriáþátttöku.

Í forstöðu fyrir Útilífsskóla Árbúa í ár var Linda Rós Jóhanns-

dóttir.

ÁrbúareruaðilaraðFrístundakortiReykjavíkurogsamkvæmt

ársskýrslu Árbúa fyrir 2010 hefur aukning orðið í ráðstöfun í

gegnumkortiðvegnafélagsgjalda.

Upplýsingar um skátafélagið Árbúa eru fengnar úr ársskýrslu

félagsins,afwww.arbuar.123.is,afwww.utilifsskoli.isogúrfé-

lagsskrá BÍS og SSR.

Page 17: Ársskýrsla SSR 2010

ÁRSSKÝRSLA SKÁTASAMBANDS REYKJAVÍKUR 2010 17

17.2. SKÁTAFÉLAGIÐ GARÐBÚAR

Hólmgarði 34

108 Reykjavík

Sími : 5888089

Netfang: [email protected]

Heimasíða: www.skatar.is/gardbuar

Stofnað 29. mars 1969.

Starfssvæði:Fossvogur,LeitiogBústaðahverfi

Drekaskátasveitin (7-10 ára) Vor

Sveitarforingi:SigrúnHannesdóttir

Aðstoðarsveitarforingi:AlexandraBjörgEyþórsdóttir

Drekaskátasveitin (7-10 ára) Haust

Sveitarforingi:ÁsmundurPatrikBrekkanÞorvaldsson

Fálkaskátasveitin (11-12 ára) Vor

Sveitarforingi:MargrétLiljaGuðmundsdóttirog

Patrik A.I. Hassel Zein

Fálkaskátasveitin (11-12 ára) Haust

Sveitarforingi:ÁsmundurPatrikBrekkanÞorvaldsson

Dróttskátasveitin Pegasus (13-15 ára)

Sveitarforingi:ÓlafurK.Ragnarsson

DróttskátasveitinstarfaðiísamstarfiviðLandnemaaðvori

Stjórn: Vor 2010

Félagsforingi:ElvaDöggGunnarsdóttir

Aðstoðarfélagsforingi:ÁsaDröfnGuðbrandsdóttir

Gjaldkeri:GeirÞórGeirsson.

Meðstjórnandi:MargrétLiljaGuðmundsdóttir

Meðstjórnandi:PatrikA.I.HasselZein

Starfsmaður vor:SigrúnHannesdóttir

Starfsmaður haust:ÁsmundurPatrikBrekkanÞorvaldsson

GarðbúarstarfsrækjaÚtilífsskólaásumrinsjámeðfylgjandi

skýrslu.

Skátaskáli: Lækjarbotnar.Skálastjóri:YngvinnGunnlaugsson

Skátafélagið Garðbúar tók þátt í sameiginlegum viðburðum á

árinu bæði innan hverfis og á landsvísu.

Drekaskátar:Fundireinusinniíviku.Aðvorivarfariðíinnilegu

ískátaheimilinu.

Fálkaskátar:Fundireinusinniíviku.Aðvorivarfariðíútileguí

VífilsbúðíHeiðmörk.

Dróttskátar:Fundireinusinniíviku,hristingur,útilegur,

sameiginlegirviðburðir,skátamóto.fl..

Stjórn og eldri:Fundireinusinniímánuði,hristingur,útilegur,

sameiginlegirviðburðir,foringjastörf,skátamót.

Starfið 2010

Ídesember2009varhaldinnfundurmeðFulltrúumSSRogBÍS

þarsemstaðafélagsinsvarrædd.ÞaróskaðiElvaDöggfélags-

foringieftiraðstoðSSRogBÍSvegnaveikindasinna.Eftiráramót

var gerður samningur við SigrúnuHannesdóttur umað sinna

hlutverkistarfsmannsfélagsinsáframásamtþvíaðstýraDreka-

skátasveitinni. Fékk Sigrún aðstoð frá Alexöndru með Dreka-

skátasveitina.MargrétogPatrik sáuumFálkaskátasveitinaog

DróttskátarnirsóttufundimeðLandnemum.Haldnirvorufundir

ogfórDrekaskátasveitiníinnileguískátaheimiliðsemAlexandra

sáaðmestuum.FékkhúnSleðahundafélagíheimsóknogvoru

Page 18: Ársskýrsla SSR 2010

ÁRSSKÝRSLA SKÁTASAMBANDS REYKJAVÍKUR 201018

krakkarnirdregniráhundasleðaumhverfið.Gamallfélagi,Kári

Þórsson,mættimeðhundogsleða.Fálkaskátarnirhéldueinnig

fundiogvarsíðanfariðíútileguíVífilsbúðíHeiðmörk.Starfið

lognaðistútafþegarlíðafóraðsumri.ÚtilífsskóliGarðbúatók

tilstarfaoggekkágætlega.Þóvarðnokkurfækkuníþátttökuá

milliára.Helstaskýringáþvíerhversuseintnáðistaðfástjórn-

anda fyrir námskeiðin og byrja kynningu á þeim. Þar sem léleg

þátttakavar í loksumarsgátustarfsmennÚtilífsskólansnotað

tímaviðaðmálahúsnæðiðað innanogyfir veggjakrotutan-

dyra. Meðfylgjandi er skýrsla skólastjóra Útilífsskólans. Um

sumariðhöfðu foreldrar sambandviðSSRogBÍSog lýstuyfir

áhyggjumafstarfinuogbuðusttilaðtakaviðstjórnfélagsins.Á

haustdögumvarsíðanmynduðnýstjórnogfenginnnýrstarfs-

maður.UmsumariðóskaðieinnigReykjavíkurborgaðtakahús-

næðifélagsinsáleigufyrireldrihópúrfrístundaheimilinuSól-

búum.Gerðurvarsamningurumleigunafráhausti2010fram

íjúní2011.Meðtryggartekjurvarfariðafstaðmeðviðhaldá

skátaheimilinuogvarhúsnefndinvirkjuð í frágang innandyra

ásamtþvíaðmálaþakið.

Þann 8. september var haldinn kynningarfundur með nýrri

stjórn og nýjum starfsmanni. Áhersla nýrrar stjórnar er að fá

þásemvoruífélaginuafturtilstarfaogfararólegaafstað.Af

þeirri ásæðu hafði fundurinn ekki verið auglýstur út fyrir þá

lista semtil voru í félaginu. Starfið gekk síðan ágætlega fram

aðáramótum.Fundirvoruhaldnirogein innilegavar í skáta-

heimilinu semendaðimeðhinu víðfrægaKeilumótiGarðbúa.

Framundanerviðburðarríktárþarsemstefntverðuraðþvíað

endurreisafélagiðogæfaskátanasvohægtverðiaðfarameð

stæláLandsmótskáta2012.

Samkvæmtársskýrslufélagsinsvoru25virkirskátarífélaginu.

17.3. SKÁTAFÉLAGIÐ HAFERNIR

Miðbergi

111 Reykjavík

Netfang: [email protected]

Heimasíða: www.skatar.is/hafernir

Endurvakið 2010.

Starfsvæði:EfraBreiðholt

Drekaskátar - vor

DrekaskátasveitinFellaskóla(7-9ára).

DrekaskátasveitinBreiðholtsskóla(7-9ára).

DrekaskátasveitinHolabrekkuskóla(7-9ára).

Sveitarforingjar:KolbrúnJóhannsdóttir

ogÁsmundurPatrik.

Drekaskátar - haust

DrekaskátasveitinArnarungar(7-9ára).

Sveitarforingjar:GunnlaugurBragiBjörnssonog

SigrúnHelgaFlygenring

Fálkaskátar - vor

FálkaskátasveitinMiðbergi(10-12ára)

Sveitarforingjar:KolbrúnJóhannsdóttirogÁsmundur

Patrik.

Fálkaskátar - haust

FálkaskátasveitinSpörfuglar(10-12ára)

Sveitarforingjar:GunnlaugurBragiBjörnssonog

SigrúnHelgaFlygenring

Stjórn var skipuð haustið 2010:

Félagsforingi:SigrúnÓskArnardóttir

Gjaldkeri:ErlaK.Bermann

Meðstjórnendur:ÁstaBjarneyElíasdóttir,Sveina

BerglindJónsdóttirogHarpaÓskarsdóttir.

Page 19: Ársskýrsla SSR 2010

ÁRSSKÝRSLA SKÁTASAMBANDS REYKJAVÍKUR 2010 19

Starfið endurvakið í Haförnum.

Haustið 2007 kom Valdimar Smári Gunnarsson þá ný ráðinn

tómstundaráðgjafihjáÞjónustumiðstöðBreiðholts íMjóddtil

Bandalags íslenskraskáta (BÍS)ogSkátasambandsReykjavíkur

(SSR)meðhugmyndir umhvort ekki væri hægt aðblása lífi í

skátafélöginíBreiðholti.

ÞáhafðistarflegiðniðriíEfra-Breiðholti.SkátafélagiðHafernir

(stofnað 1974) hafði starfað til 2002 með aðstöðu í Gerðu-

bergi.Árið2002misstifélagiðhúsnæðiðtilReykjavíkurborgarí

samningumSSRvegnaskátamiðstöðvaríHraunbæ.Starfiðhafði

þáveriðí lágmarkiítvötilþrjúár.SamavarmeðSkátafélagið

Eina(Stofnað1988)semstofnaðvarárótumUrðakatta(stofn-

að 1972). Höfuðstöðvar skátahreyfingarinnar tóku yfir skáta-

heimilifélagsinsíArnarbakkaeftiraðaðstaðanviðSnorrabraut

varseldtilaðbyggjanýjarhöfuðstöðvaríHraunbæ.Þávarstarf-

semifélagsinsílágmarki.Ekkitókstaðendurvekjastarfiðeftir

aðhöfuðstöðvarnarfluttuíHraunbæinn.SSRneyddistsíðantil

að seljaþessaeigntil að standa straumaffjármagnskostnaði

vegnabyggingarSkátamiðstöðvaríHraunbænum.ÍSeljahverfi

varstarfiðað lognastútaf íSkátafélaginuSegli (stofnað1982)

árið2007.Áárunum2002-2003varrættumsameininguHaf-

arna,SegulsogEinaíeittfélagíBreiðholtienþaðtókstekkiþá.

Aðilarmálsins, Skátasamband Reykjavíkur, Bandalag Íslenskra

skáta og ÍTR/Þjónustumiðstöð Breiðholts skipuðu nefnd sem

fjallaði ummálefni Efra- ogNeðra – Breiðholts. Í henni sátu

ValdimarfyrirhöndÍTR,HelgifyrirhöndSSRogAðalsteinnÞor-

valdsson fyrirhöndBÍS.Niðurstaðanefndarinnarvaraðhefja

tilraunastarfísamstarfiviðMiðbergumaðverameðskátafundi

í frístundaheimilum í Breiðholti. Ráða þyrfti starfsmann sem

myndiflakkaámilli frístundaheimilaoghaldaskátafundi fyrir

7-9áradrekaskáta.Settvaruppstarfsáætlunogfjárhagsáætl-

unsemgerðiráðfyriraðverkefniðstæðiíþrjúár.Nefndinvar

sammálaumaðmikilvægtværiaðekki yrði tjaldaðtileinnar

næturogreyntyrðiaðskapafestuístarfið.Samhliðaþessuátti

starfsmaðurinnaðverameðfundi10-12ára fálkaskáta íEfra-

Breiðholti.Finnaþyrftistarfseminniathvarf.Fundaðvaríbyrjun

árs2008meðHelgaEiríkssyniíMiðbergiogákveðiðvaraðdrífa

íaðreynaaðfjármagnaverkefniðþannigaðhægtværiaðhefja

starfhaustið2008.

HelgiJónssonhjáSSRfékkþaðverkefniaðsækjaumstuðning

viðverkefniðhjáReykjavíkurorgogvorusendarumsóknirvíða.

Ekki fannst þó flötur hjá Reykjavíkurborg að styrkja verkefn-

ið. Tíminn leið og 2009 fékkst 400 þúsund króna styrkur frá

Æskulýðssjóði í verkefnið.Með þá peninga fór verkefnastjóri

SSR af stað og sótti um átaksstyrk til vinnumálastofnunnar.

Haustið2009fékkstgræntljósfráVinnumálastofnunumstyrk

fyrireinustöðugildi.

Tveir einstaklingar voru ráðnir í 50% starf og hófst starfsemi

Hafarna eftir áramót 2009-2010. Styrkur Æskulýðssjóðs nýt-

tistvel íaðþjálfastarfsmennsemekkivorustarfandi skátar í

skátafræðum og að kaupa stoðefni fyrir dagskrá. Starfsemin

hófst í samstarfi við Miðberg í tveimur frístundaheimilum í

efraBreiðholtifyrir7-9áraogísamstarfiviðSegulvorufundir

fyrir7áraíneðraBreiðholti.ÍMiðbergivorusíðanfundirfyrir

Fálkaskátana.Um100börnfengutækifæritilaðkomaáskáta-

fundiogrúmlega50afþeimvoruvirkogvígðustsemskátarog

voruskráðíHaferni.

StarfsmennHafarnavorusíðanmeðnámskeiðÚtilífsskólaskáta

íMiðbergiítværvikuríjúní.Mikilánægjavarmeðstarfiðog

fengumvið góð viðbrögð frá foreldrum, börnunumog starfs-

mönnumÍTRíMiðbergiumstarfið.

Um haustið náðist ekki að fjármagna áframhaldandi starf á

sömuforsendumengamlirHafernirákváðuaðmyndanýjafé-

lagsstjórnogtakaviðþvísemþóvarbúiðaðbyggjaupp.Feng-

nirvorutveirskátarsíðlahaustsogsettuþaustarfiðígangaftur

fyrirdreka-ogfálkaskáta.Gekkþaðvelogerframtíðinbjörthjá

Haförnum með áhugasama félagsstjórn og kjarna af skátum

semfinnstfrábærtaðstarfasemslíkir. Frá dagsferð Fálkaskáta á Rauðavatn.

Page 20: Ársskýrsla SSR 2010

ÁRSSKÝRSLA SKÁTASAMBANDS REYKJAVÍKUR 201020

17.4. SKÁTAFÉLAGIÐ HAMAR

Logafold 106 - 112 Reykjavík

Starfsemin fer fram í: Skátaheimilinu Borgarskóla

og í Sæmundarskóla Grafarholti

Sími: 587 3088 / GSM: 897-3088

Heimasíða: www.skatar.is/hamar

Netfang: [email protected]

Kennitala: 640288-2139

Stofnað 22.febrúar 1988.

Starfssvæði:GrafarvogurogGrafarholt

Vogabúadeild:Aðseturískátaheimilinu.

Deildarforingi:SigfúsÖrnSigurðsson

Drekaskátasveitin Remus (7-9 ára)

Sveitarforingi:ÁsdísHeiðarsdóttir.

Fálkaskátasveitin Aztekar (10-12 ára)

Sveitarforingi:RutKrisjánsdóttir.

Dróttskátasveitin Barbí (13-15 ára)

Sveitarforingi:ÁgústArnarÞráinsson.

Rekkaskátasveitin Óvissa (16-18 ára)

Sveitarforingi:ÁgústArnarÞráinsson.

Róversveitin Barónar (19-22 ára)

Sveitarforingi:DaníelHrafnKristleifsson.

Dalbúadeild:AðseturíIngunnarskólihaustið2009Grafarholti.

HamarbyrjaðiskátastarfGrafarholti2008fyrstíSæmundar-

skóla.

Deildarforingi:GylfiÞórGylfason

Drekaskátasveitin Rómulus (7-9 ára)

Sveitarforingi:StyrmirFrostason.

Fálkaskátasveitin Inkar (10-12 ára)

Sveitarforingi:MagnúsBjörgvinSigurðsson.

Holtabúadeild:AðseturíBorgarskóla.

Deildarforingi:OttóIngiÞórisson.

Drekaskátasveitin Fenrisúlfar (7-9 ára)

Sveitarforingi:KristínÁskelsdóttir.

Stjórn:

Félagsforingi:ÓskarEiríksson.

Gjaldkeri:AnnaGuðmundsdóttir.

Meðstjórnandendur:ÁgústArnarÞráinsson,Hjördís

Arnardóttir,ÞórdísJóhannsdóttir.

DeildarforingjarnirSigfús,OttóogGylfivorueinnigístjórninni.

Starfsmaður:ÞóreyÞórisdóttirvarstarfsmaðuraðvorienað

haustitókÞórdísJóhannsdóttirvið.

Skátaskáli:DalakotviðHveradali.Viðgerðiráskálanumstanda

yfir.UpplýsingarumskálannfástáskrifstofuHamars.

ÚtilífsskóliHamarserfyrirlöngubúinnaðfestasigísessiíGraf-

arvogi. Einnig rak Hamar Útilífsskóla Dalbúa í Grafarholti s.l.

sumar.Þátttakanhefurveriðstöðugsíðastliðinfjögurároger

þaraðþakkastöðugleikaístarfsfólkiogumsjónskólans.Reykja-

víkurborg hefur stutt við mönnun Útilífsskólans með því að

greiða laun tveggja leiðbeinendaeldri en18 ára. Síðanhefur

VinnuskóliReykjavíkurstuttviðÚtilífsskólannmeðskátaliðum

tilaðstoðar leiðbeinendunum.Hafakrakkarnir fengið frábæra

reynslu íaðhaldautanumhópa, jafningjafræðsluogaðvera

fyrirmyndir.ÚtilífsskólinnnýtureinnigrekstrarstyrksfráReykja-

vík í gegnumSSR. Ljósteraðánþessa stuðningsborgarinnar

þyrftu þátttökugjöldin að vera umtalsvert hærri. En reynt er

að hafa þau sem lægst til að tryggja að allir hafi tækifæri á

þátttöku.

Page 21: Ársskýrsla SSR 2010

ÁRSSKÝRSLA SKÁTASAMBANDS REYKJAVÍKUR 2010 21

17.4. SKÁTAFÉLAGIÐ LANDNEMAR

Háahlíð 9

105 Reykjavík

Sími: 5610071

Netfang: [email protected]

Heimasíða: http://www.landnemi.is

kennitala: 491281-0659

Stofnað 29. mars 1969

Starfssvæði:AustanLækjargötuaðHáaleitisbraut.

Ílokárs2009varskipansveitaogforingjaeftirfarandi:

Drekaskátasveitin Huginn og Muninn (7-9 ára).

Sveitarforingi:AnnaEirGuðfinnudóttirvor.

Sveitarforingi:FreysteinnOddssonhaust

Aðstoðarsveitarforingjarvor:ElsaLindFinnboga-

dóttir,DaníelCassataogSigursveinnFriðriksson.

Aðstoðarsveitarforingihaust:MathildFollend.

Fálkaskátasveitin Þórshamar (10-12 ára).

Sveitarforingivor:FríðaBjörkGunnarsdóttir.

Sveitarforingihaust:SigurgeirBjarturÞórisson.

Aðstoðarsveitarforingjarvor:HuldaRósHelgadóttir,

HróbjarturArnfinnssonogÁsgeirValfells.

Aðstoðarsveitarforingihaust:KáriBrynjarsson.

Fálkasveitin Duraþór (10-12 ára).

Sveitarforingi:AndrésÞórRóbertsson.

Aðstoðarsveitarforingjar:KáriBrynjarssonog

KristinnArnarSigurðsson.

Fálkakátasveitin Sleipnir (10-12 ára).

Sveitarforingivor:JóhannOrriBriem.

Sveitarforingihaust:HuldaTómasdóttir.

Aðstoðarsveitarforingjar:HuldaTómasdóttir,Bryndís

Bjarnadóttir,EysteinnÞórðarsonogMárMásson

Maack.

Aðstoðarsveitarforingihaust:BryndísBjörnsdóttir.

Dróttskátasveitin Víkingar 13-15 ára.

Sveitarforingivor:StefánFreyrBenónýsson.

Sveitarforingihaust:ElmarOrriGunnarsson.

Aðstoðarsveitarforingjarvor:SigurgeirBjarturÞóris-

son og Atli Steinar Siggeirsson.

Aðstoðarsveitarforingihaust:JóhannaGísladóttir.

Rekkaskátasveitin Plútó (16-18 ára).

Sveitarforingi:JónasGrétarSigurðsson.

Aðstoðarsveitarforingi:HuldaRósHelgadóttir.

Róverskátar (19-22 ára).

Starfrækt var sameiginleg opin Róverskátasveit með félögum

víðaaflandinuElmarOrriGunnarssonerísveitarráðisveitarin-

narogJóhannaGísladóttiríforsvarifyriralþjóðahópsveitarin-

nar.

Stjórn 2009-2010:

Félagsforingi:ArnlaugurGuðmundsson.

Aðstoðarfélagsforingi:MaríusÞórJónasson.

Gjaldkeri:IngibjörgÓlafsdóttir,vor

Gjaldkeri:HeiðrúnÓlafsdóttirsumaroghaust.

Ritari:FríðaBjörkGunnarsdóttir.

Meðstjórnandi:SigurgeirBjarturÞórisson.

Starfsmenn:ElmarOrriGunnarssonogAnnaEirGuðfinnu-

dóttir.

Landnemarhélduuppá60áraafmæliskátasveitarinnarLand-

nema.

Skátaskáli:ÞrymheimurHellisheiði.

Page 22: Ársskýrsla SSR 2010

ÁRSSKÝRSLA SKÁTASAMBANDS REYKJAVÍKUR 201022

Útilífsskóli Landnemavar rekinn í annað sinn í skátaheimilinu

Háuhlíð.ríflega50börntókuþáttísumar.Reykjavíkurborghef-

urstuttviðmönnunÚtilífsskólansmeðaðgreiðalauntveggja

leiðbeinendaeldrien18ára.SíðanhefurVinnuskóliReykjavíkur

stutt við Útilífsskólann með skátaliðum til aðstoðar leiðbein-

endanna.Hafakrakkarnirfengiðfrábærareynsluíaðhaldautan

umhópa,vera fyrirmyndirog í jafningjafræðslu.Útilífsskólinn

nýtureinnigrekstrarstyrks ígegnumSSR.Ljósteraðánþessa

stuðnings borgarinnar þyrftu þátttökugjöldin að vera umtals-

verthærri.Enreynteraðhafaþausemlægsttilaðtryggjaað

allir hafi tækifæri á þátttöku. Þátttakan í ár var viðunandi og

lærdómsríkengeraþarfátakíaðkynnaþennanvalkostíhverf-

umLandnema.

Stiklað á stóru í starfi Landnema árið 2010.

SkátafélagiðLandnemartókþáttísameiginlegum » viðburðumáárinubæðiinnanhverfisogálandsvísu.

9.janúarvar60áraafmælisveislaaðtilefnistofnunar » Landnemasveitarþeirrarsemskátafélagiðdregurnafnsitt

af.ForsetiÍslandsogfleirigóðirgestirmættuíhátíðardag-

skráíHáuhlíðina.

ÁrlegfélagsútilegaíÚtilífsmiðstöðskátaÚlfljótsvatnitókst » einstaklegavelívetrarblíðunni.

22.febrúarGóðverkavika. »SveitarútilegaVíkingaíHleiðruvarífebrúar. »RS-Gangan.hefðerfyrirþátttökuoggóðumárangri.Lið »

LandnemaNWAvanngöngunaíár.

DSVitleysafélagaríLandnemumvoruíforsvarifyrirþessum » viðburð.

Sumardagurinnfyrsti.SumarhátíðogSkátamessaíHall- » grímskirkju.EinnigvartekiðþáttíkvölddagskráSSRáYl-

ströndinni.

Hefðerkominfyrirleynilegriforingjaútileguogíárvarfarið » tilAkureyrar.

Á17.júnívoruLandnemaráberandiígöngunniogíHljóm- » skálagarðinum.

LandnemamótvarhaldiðíViðeyaðvenjuogvarAtliSmári » Ingvarsson mótsstjóri.

SumardagskráLandnema.Gerðvarönnurtilraunmeð » sumarstarfLandnemaþettasumariðþarsemýmsirstakir

viðburðirvoru,útilegurogstyttridags-eðakvöldviðburðir.

Mæltistþessinýjungvelfyrir.

WorldScoutmootKenyavarsóttaftveimurstúlkumúr » Landnemum.

HópurrekkaskátaúrLandnemumfóráskátamótíFinnlandi. »100áraafmælismótkvenskátavareinnigsótt. »HaustforingjaferðinvarfariníLækjarbotnaaðþessusinni »

ogtóksthúníallastaðivel;varstarfvetrarinsskipulagt.

Sumarstarfsmannanámskeiðerskyldahjáöllumþeimsem » ætlaaðstarfaviðÚtilífsskólann.

Gilwell-námskeið.ElmarOrriogStefánFreyrfóruáfyrri » hlutannáárinu.AndrésÞórRóbertssonlaukþjálfuninniíár

hannstarfaðiíGilwellParkíEnglandis.l.sumar.

HverfahátíðáMiklatúni.Landnemarlétumikiðaðsérkveða » áhátíðinniogvarstarffélagsinskynnt.

Smiðjudagar.ÞaðerkominhefðfyrirþátttökuLandnema » þar.

Ísjöundahimni.RekkaskátasveitinPlútóstóðfyrirþessum » viðburðiíÞrymheimum.

HaustfélagsútileganvarfariníSkátafellíSkorradalaðþessu » sinni.

TveirLandnemarfenguForsetamerkiðáþessuári. »Jólafundurogönnurdagskráeinstakasveitavarblómlegá »

árinu.HægteraðsjánánarumstarfsemiLandnemaá

heimasíðufélagsins.

StarfeldriLandnema.Þeirfunduðuoftáárinu.Einsvar » HáahlíðinfundarstaðurGilwellhringsins.

Page 23: Ársskýrsla SSR 2010

ÁRSSKÝRSLA SKÁTASAMBANDS REYKJAVÍKUR 2010 23

Landnemarstandafyrirmetnaðarfullriforingjaþjálfunog » vorutvönámskeiðhaldinásamtfrumbyggjanámskeiðisem

kennthefurviðLandvættis.l.ár.

FundirávegumBÍS,SSRoghverfisinsvoruallmargiráárinu » ogáttuLandnemarfulltrúaáþeimflestum.

ForingjarúrHamrivoruliðtækirviðstjórnunýmissaannarra » sameiginlegra viðburða.

Landnemargerðufaglegaúttektogkönnunástarfsemi » félagsinsáárinuogerniðurstöðuraðfinnaíársskýrslu

félagsins.

Samkvæmtskýrslufélagsinseru112virkirskátarí » Landnemum.

UpplýsingarumLandnemaíþessariskýrslukomafráársskýrslu

Landnemafyrirárið2009,heimasíðuLandnemaogútilífsskóla-

síðunni.

17.5. SKÁTAFÉLAGIÐ SEGULL

Tindaseli 3

109 Reykjavík

Netfang: [email protected]

Heimasíða: www.skatar.is/segull

Kennitala: 510685-1059

Stofnað 22.febrúar 1982.

Starfssvæði:Bakka-,Fella-ogSeljahverfi.

Drekaskátasveitin Rostungar (7-9 ára).

Sveitarforingivor:MargrétHrönnÆgisdóttir.

Sveitarforingihaust:BirgittaH.Guðmundsdóttir.

Aðstoðarsveitarforingjarhaust:AnítaRutGunnars

dóttirogEllenRúnÁrnadóttir.

Fálkaskátasveitin Hvítabirnir (10-12 ára ).

Sveitarforingi:ÁsgeirBjörnsson.

Aðstoðarsveitarforingjarhaust:EinarValurEinars-

son,GuðjónHafsteinnKristinssonogHjördísBjörns

dóttir.

Dróttskátasveitin Kóala (13-15 ára).

Sveitarforingi:LiljarMárogYngviSnorrason.

Rekkaskátasveitin Yotoo (16-18 ára).

Starfaðiekkiþessaönn.

SegullstarfrækirÚtilífsskóla.

Stjórn:

Félagsforingi:BaldurÁrnason

Aðstoðarfélagsforingi:SonjaKjartansdóttir.

Gjaldkeri:ÁsdísÞórisdóttir

Ritari:BirgittaHeiðrúnGuðmundsdóttir

Meðstjórnandi:ÁsgeirBjörnsson

Starfsmaður vor:MargrétHrönnÆgisdóttir.

Starfsmaður sumar og haust:ÁsgeirBjörnsson.

Skátaskáli:BæliHellisheiðivarafhenturKópumáárinu.

SamkvæmtársskýrsluSegulseru59virkirskátarífélaginuog

erfjölgunuppá12%frá2009.

ÚtilífsskóliSegulsvarstarfsræktur ísumarogvarsamstarfvið

starfsmennHafarnaumtværvikur íefraBreiðholti.Þátttakan

vargóðogmeðþátttökunniíefraBreiðholtierfjöldinnsvipaður

ogífyrra.ReykjavíkurborghefurstuttviðmönnunÚtilífsskólans

meðþví að greiða laun tveggja leiðbeinenda eldri en 18 ára.

SíðanhefurVinnuskóliReykjavíkurstuttviðÚtilífsskólannmeð

skátaliðumtilaðstoðarleiðbeinendunum.Hafakrakkarnirfengið

frábærareynslu íaðhaldautanumhópa,verafyrirmyndirog

Page 24: Ársskýrsla SSR 2010

ÁRSSKÝRSLA SKÁTASAMBANDS REYKJAVÍKUR 201024

í jafningjafræðslu. Útilífsskólinn nýtur einnig rekstrarstyrks í

gegnumSSR.Ljósteraðánþessastuðningsborgarinnarþyrftu

þátttökugjöldinaðveraumtalsverthærri.En reynteraðhafa

þausemlægsttilaðtryggjaaðallirhafitækifæriáþátttöku.

SkátafélagiðSegulltókþáttísameignlegumviðburðumáárinu

bæðiinnanhverfisogálandsvísu.

FélagsútilegaíKaldársel. »22.febrúarGóðverkavika. »Sumardagurinnfyrsti.Sumarhátíð,SkátamessaíHall- »

grímskirkju.Sumarhátíðíhverfinumeðskrúðgönguog

tilheyrandi.

EinnigvartekiðþáttíkvölddagskráSSRáYlströndinni. »DrekaskátamótvaráÚlfljótsvatni. »VormótHraunbúavarsótt. »Segullvaráberandiíhátíðarhöldunumá17.júníbæðií »

göngunniogíHljómskálagarðinum.

LandnemamótíViðey,þangaðfóruSeglarmeðÚtilífs- » skólann.

100áraafmælismótkvenskátavarskemmtilegurviðburður. »BaldurogÁsgeirleiðbeinduáDróttskátanámskeiðiBÍS. »Sumarstarfsmannanámskeiðerskyldahjáöllumþeimsem »

ætlaaðstarfaviðÚtilífsskólann.

ÍfélagsútileguaðhaustivarfariðíÚtilífsmiðstöðskáta » Úlfljótsvatni.

Smiðjudagar.ÞaðerkominhefðfyrirþátttökuSeglaþar. »BlandípokatveirúrSeglimættuáþannviðburð. »Jólafundurvarhefðbundinníár. »TveirsóttuGilwellnámskeiðáárinu. »FundirávegumBÍS,SSRoghverfisinsvoruallmargiráárinu »

ogáttiSegullfulltrúaáþeimflestum.

ForingjarúrSeglivoruliðtækirviðstjórnunýmissaannarra » sameiginlegra viðburða.

17.6. SKÁTAFÉLAGIÐ SKJÖLDUNGAR

Sólheimar 21a

104, Reykjavík

Sími: 568 6802 / GSM: 821 6802

Netfang: [email protected]

Heimasíða: www.skjoldungar.is

Kennitala: 491281-0309

Stofnað 5.nóvember 1969.

Starfssvæði:Póstnúmer104

Drekaskátasveitin Farúlfar (7-9 ára).

Sveitarforingi:GuðríðurJóhannesdóttir.

Aðstoðarsveitarforingi:HaraldurJónsson.

Fálkaskátasveitin Melrakkar (11-12 ára).

Sveitarforingi:KristínHelgadóttir.

Aðstoðarsveitarforingjarvor:GuðrúnSigríðurÓlafs-

dóttiroghaust:RakelSjöfnHjartardóttir.

Dróttskátasveitin DS Sagittaríus (13-15 ára).

Sveitarforingi:BergurÓlafsson.

Aðstoðarsveitarforingi:HaraldurJónsson.

Rekka og róverskátasveitin Vírus (16-22 ára)

HundasveitSkjöldungavarstofnuðáárinu.

SkíðasveitSkjöldunga:starflániðriáárinu.

Stjórn:

Félagsforingi:GuðmundurÞórPétursson.

Aðstoðarfélagsforingi:DagmarÝrÓlafsdóttir.

Gjaldkeriogfulltrúiforeldra:OddnýTraceyPéturs-

dóttir

Meðstjórnendur:MagnúsDaníelKarlsson,Eygló

HöskuldsdóttirViborgogSigurðurGuðleifsson.

Page 25: Ársskýrsla SSR 2010

ÁRSSKÝRSLA SKÁTASAMBANDS REYKJAVÍKUR 2010 25

Starfsmaður vor:GunnlaugurBragiBjörnsson

Starfsmenn haust:EyglóHöskuldsdóttirogMargrétHanna

Bragadóttir.

SkjöldungarstarfsrækjaÚtilífsskólaásumrin.

Skátaskálar:KúturHellisheiðiogHleiðraíÞormóðsdal.

ÚtilífsskóliSkjöldungavarstarfsrækturogerþátttakanaðauk-

astmeðhverjuárinu.Reykjavíkurborghefurstuttviðmönnun

Útilífsskólansmeðþvíaðgreiðalauntveggjaleiðbeinendaeldri

en18ára.SíðanhefurVinnuskóliReykjavíkur stuttviðÚtilífs-

skólann með skátaliðum til aðstoðar leiðbeinendunum. Hafa

krakkarnirfengiðfrábærareynsluíaðhaldautanumhópa,vera

fyrirmyndir og í jafningjafræðslu. Útilífsskólinn nýtur einnig

rekstrarstyrks í gegnum SSR. Ljóst er að án þessa stuðnings

borgarinnar þyrftu þátttökugjöldin að vera umtalsvert hærri.

En reynt er að hafa þau sem lægst til að tryggja að allir hafi

tækifæriáþátttöku.

Skátafélagið Skjöldungar tóku þátt í sameignlegum

viðburðum á árinu bæði innan hverfis og á landsvísu.

Þrettándahátíðvarhaldinmeðglæsibragogvarhúnvelsótt » afhverfisbúum.

22.febrúarGóðverkavika.KirkjuferðíÁskirkjuþarsem » skátarvoruvígðirogheiðursmerkiafhent.

ForingjanámskeiðSkjöldungavarhaldiðíSkorradal, »PáskaútilegaSkjöldungaerfasturliðurídagskráfélagsins. »DSVitleysavarsótt. »EinnSkjöldungurtókþáttíRSGöngunniíár. »Sumardagurinnfyrsti.Sumarhátíð,SkátamessaíHall- »

grímskirkjuogganga.Einnigvartekiðþáttíkvölddagskrá

SSRáYlströndinni.Gistingvarískátaheimilinunóttinafyrir

sumardaginn fyrsta.

Sumarstarfsmannanámskeiðerskyldahjáöllumþeimsem » ætlaaðstarfaviðÚtilífsskólann.

Gilwellnámskeið.Einsóttnámskeiðiðáárinu.Þrírluku » þjálfun.

Skjöldungaráttufulltrúaáfyrrihlutasveitarforingjanám- » skeiðs.

EinsvarfulltrúiáBlandípoka. »AfmælismótLandnemaíViðeyvarsóttafÚtilífsskólanum. »100áraafmælismótKvenskátavaráÚlfljótsvatniogáttu »

Skjöldungarskátaámótinuásamtfulltrúaímótsstjórn.

SkjöldungartókuþáttíhverfahátíðviðLaugarnesskóla. »Innritunarhátíðvarhaldinviðskátaheimiliðaðhausti. »KristínHelgadóttirfékkForsetamerkiðíár. »Smiðjudagar.ÞaðerkominhefðfyrirþátttökuSkjöldunga »

þar.

AfmælisfélagsútilegavarfariníLækjarbotnaskálaogfékk » félagiðgóðarviðtökur.

Jólakvöldvakavarídesemberogfleiriskátarvoruvígðir. »Flugeldasalanerlönguorðinhefðbundinfjáröflunfyrir »

starfiðísamvinnuviðHjálparsveitskátaReykjavík.

FundirávegumBÍSogSSRoghverfisinsvoruallmargiá » árinuogáttuSkjöldungarfulltrúaáþeimflestum.

ForingjarúrSkjöldungumvoruliðtækirviðstjórnunýmissa » annarrasameiginlegraviðburðaásamtsetuínefndumog

stjórnum á vegum BÍS og SSR.

SkjöldungareruaðilaraðFrístundakortiReykjavíkur.Árið » 2009ráðstöfuðu64%skráðrafélagsmanna7-18árafélags-

gjaldinuígegnumkortið.

UpplýsingarumSkjöldungaískýrsluþessarikomafráársskýrslu

Skjöldunga2009ásamtheimasíðuSkjöldungaogafvefÚtilífs-

skólanna.

Page 26: Ársskýrsla SSR 2010

ÁRSSKÝRSLA SKÁTASAMBANDS REYKJAVÍKUR 201026

17.7. SKÁTAFÉLAGIÐ ÆGISBÚAR

Neshaga 3, íþróttahúsi Hagaskóla, 2. hæð.

107 Reykjavík

Sími 552-3565

Netfang: [email protected]

Heimasíða: www.skati.is

Stofnað 29. mars 1969.

Starfsvæði:VesturbærogSeltjarnarnes.

Drekaskátasveitin Urtur (7-9 ára stúlkur).

Sveitarforingi:AuðurSesseljaGylfadóttir.

Drekaskátasveitin Selir (7-9 ára drengir).

Sveitarforingi:GuðrúnHarpaBjarnadóttir.

Fálkaskátasveitin Hafmeyjar (10-12 ára stúlkur).

Sveitarforingi:RagnheiðurÁstaValgeirsdóttir.

Fálkaskátasveitin Sjóarar (10-12 ára drengir).

Sveitarforingi:ElvarSigurgeirsson.

Dróttskátasveitin Hvíta Fjöðrin (13-15 ára).

Sveitarforingi:EgillEinarsson.

Rekkaskátasveitin Atlantis (16-18 ára).

Sveitarforingi:GuðmundurBjörnsson.

Róverskátasveitin Megalodon (19-22 ára).

Sveitarforingi:NannaGuðmundsdóttir.

Stjórn:

Félagsforingi:HarpaÓskValgeirsdóttir.

Aðstoðarfélagsforingi:HjördísMaríaÓlafsdóttir.

Gjaldkeri:GuðmundurBjörnsson.

Ritari:SigríðurKristjánsdóttir.

Meðstjórnendur:GuðnýEydal,GuðjónGeirEinars-

sonogSigfúsKristjánsson.

StarfsmaðurerNannaGuðmundsdóttir.

Skátaskáli:ArnarseturviðBláfjöll.

ÚtilífsskóliÆgisbúahefurveriðstarfræktur ífjölmörgároger

komin góð reynsla á rekstur sumarnámskeiða hjáÆgisbúum.

ReykjavíkurborghefurstuttviðmönnunÚtilífsskólansmeðþví

aðgreiðalauntveggjaleiðbeinendaeldrien18ára.Síðanhefur

VinnuskóliReykjavíkurstuttviðÚtilífsskólannmeðskátaliðum

tilaðstoðar leiðbeinendunum.Hafakrakkarnir fengið frábæra

reynsluíaðhaldautanumhópa,íjafningjafræðsluogaðvera

fyrirmynd. Ljóst er að án þessa stuðnings borgarinnar þyrftu

þátttökugjöldinaðveraumtalsverthærri.En reynteraðhafa

þausemlægsttilaðtryggjaaðallirhafitækifæriáþátttöku.

Skátafélagið Ægisbúar tók þátt í sameignlegum viðburðum á

árinu bæði innan hverfis og á landsvísu hér er stiklað á stóru

úr starfi félagsins.

22.febrúarGóðverkavika. »Riddaraútilegaífebrúar. »ÆgisbúinnBragiBjörnssonvarkosinnskátahöfðingiÍslands »

á Skátaþingi 2010.

ÆgisbúartókuvirkanþáttístefnumótunarvinnuBÍS. »ÆgisbúitókþáttíRSgöngunni. »FjölmenntvaráDSVitleysu. »Sumardagurinnfyrsti.Sumarhátíðíhverfinu. »EinnigvartekiðþáttíkvölddagskrááYlströndinni. »Sumarstarfsmannanámskeiðerskyldahjáöllumþeimsem »

ætlaaðstarfaviðÚtilífsskólann.

EinnþátttakandifráfélaginufóráWorldRovermootíKenya » Afríku.

AfmælismótkvenskátaáÚlfljótsvatnivarsóttheim. »GóðþátttakavaráVirkjumframtíðina,fundiBÍS. »

Page 27: Ársskýrsla SSR 2010

ÁRSSKÝRSLA SKÁTASAMBANDS REYKJAVÍKUR 2010 27

Fulltrúarfélagsinsvoruáaðstoðarsveitarforingjanámskeiði, » RekkahristingiogDróttskátanámskeiði.

GóðþátttakavarfráfélaginuáBlandípokaaðLaugumí » Sælingsdal.

Félagsútilegavaroktóber. »

Jólafundurfélagsins. »FundirávegumBÍSogSSRoghverfisinsvoruallmargiá »

árinuogáttuÆgisbúarfulltrúaáþeimflestum.

ForingjarúrÆgisbúumvoruliðtækirviðstjórnunýmissa » annarra sameiginlegra viðburða.

Page 28: Ársskýrsla SSR 2010

ÁRSSKÝRSLA SKÁTASAMBANDS REYKJAVÍKUR 201028

skátasamband reykjavíkur

ÁRSREIKNINGUR 2010 OG ÁRITUN

Page 29: Ársskýrsla SSR 2010

ÁRSSKÝRSLA SKÁTASAMBANDS REYKJAVÍKUR 2010 29

Page 30: Ársskýrsla SSR 2010

ÁRSSKÝRSLA SKÁTASAMBANDS REYKJAVÍKUR 201030

Page 31: Ársskýrsla SSR 2010

ÁRSSKÝRSLA SKÁTASAMBANDS REYKJAVÍKUR 2010 31

Page 32: Ársskýrsla SSR 2010

ÁRSSKÝRSLA SKÁTASAMBANDS REYKJAVÍKUR 201032