16
OFBELDI GEGN FÖTLUÐUM KONUM

Audlesinn: Ofbeldi gegn fötluðum konum

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Ofbeldi gegn fötluðum konum

Citation preview

Page 1: Audlesinn: Ofbeldi gegn fötluðum konum

OFBELDI GEGNFÖTLUÐUM KONUM

Page 2: Audlesinn: Ofbeldi gegn fötluðum konum

Um rannsókninaRannsókna-setur í fötlunar-fræðum við Háskóla Íslands gerði rannsókn til að kanna ofbeldi gegn fötluðum konum og hvort konur sem verða fyrir ofbeldi fái góða hjálp. Rannsóknin var gerð í samstarfi við aðra rannsakendur og háskóla í Austurríki, Þýskalandi og Bretlandi. Til þess að gera rannsóknina fékk Rannsókna-setrið styrk úr Daphne III áætlun Framkvæmda-stjórnar Evrópu-sambandsins.

Í rannsókninni var talað við fatlaðar konur sem höfðu orðið fyrir ofbeldiog við ráðgjafa sem hjálpa fólki sem hefur orðið fyrir ofbeldi.

Page 3: Audlesinn: Ofbeldi gegn fötluðum konum

Rannsóknin sýndi að• Margarfatlaðarkonursemtókuþáttí rannsókninnihöfðuupplifaðofbeldi.

• Þeimvaroftekkitrúaðþegarþærsögðufrá.

• Þærfengusjaldanhjálptilaðlíðabetur eðatilaðkæraofbeldiðtillögreglu.

„Það er alls ekki mikið trúað á fatlað fólk. Það er mjög mikið litið á fatlað fólk bara eins og börn”(Þetta sagði fötluð kona sem tók þátt í rannsókninni)

• Margarkonurhöfðuupplifaðfordóma.

• Sumarhöfðuveriðþvingaðartilaðgera eitthvaðsemþærvilduekkigera.

• Stundumhafðiekkiveriðhlustaðáþær.

„Ég held til dæmis að ofbeldi felist í því að fatlaðar konur eru oft þvingaðar til þess aðgera hluti sem þær ekki endilega vilja gera. Afþví að það er alltaf verið að hafa vit fyrir þeim.“ (Þetta sagði fötluð kona sem tók þátt í rannsókninni)

Page 4: Audlesinn: Ofbeldi gegn fötluðum konum

Ofbeldigegnfötluðumkonum er margs-konar

Ofbeldierþaðþegareinhvergerireitthvaðsemmeiðirþigeðalæturþérlíðailla.

Kynferðis-legtofbeldier það þegar einhver káfar á þér eða þvingar þig til að gera eitthvað kynferðislegt sem þúvilt ekki gera.

Líkamlegtofbeldier það þegar einhver meiðir þig, til dæmisklípur, sparkar, hrindireða lemur þig.

Hérerunokkurdæmiumofbeldi:

KÁFA

HRINDA

Page 5: Audlesinn: Ofbeldi gegn fötluðum konum

Fjárhags-legtofbeldier til dæmis það þegar einhver svíkur af þér peninga eða tekur peningana þína af þéreða neitar að láta þigfá peningana þína.

Andlegtofbeldi erþegar einhver hótarþér, gerir lítið úr þéreða lætur þér líða illa.

SVÍKJA

HÓTA

5000

Page 6: Audlesinn: Ofbeldi gegn fötluðum konum

Fatlaðarkonurerumikluoftarbeittarofbeldienfatlaðirkarlar.Þærverðalíkaoftarfyrirofbeldienófatlaðarkonur.

Ofbeldigegnfötluðumkonum

OfbeldierglæpurÞegar konur verða fyrir ofbeldi líður þeim oft illa og finna fyrir skömm.SKAMMASTSÍN

Enginn áað verðafyrirofbeldi!

OFBELDI ER GLÆPUR

Page 7: Audlesinn: Ofbeldi gegn fötluðum konum

Stundumermaðurekkivisshvortmaðurhafiorðiðfyrirofbeldi.

Þóttþúsértekkivissgeturþúsamtfengiðhjálp.

Ef þú hefur orðið fyrir ofbeldi er gott að segja einhverjum frá. Til að líða betur er gott að tala við einhvern sem þú treystir um það hvernig þér líður.

TALASAMAN

Page 8: Audlesinn: Ofbeldi gegn fötluðum konum

Hvergeturhjálpaðmér?

Lögreglan hjálpar fólkisem verður fyrir ofbeldi.

Þú getur talað við lögregluna ef einhver hefur ráðist á þig, meitt þig eða gert eitthvaðvið þig sem þú vildir ekki.

Hægt er að hringja eða senda smsí112 eða fara á næstu lögreglustöð.

Símihjálögreglu er

112

Page 9: Audlesinn: Ofbeldi gegn fötluðum konum

Neyðar-móttakavegnakynferðis-ofbeldiser á bráða-móttökunni á Land-spítalanum í Fossvogi. Þar er alltaf opið og það kostar ekkert aðfara þangað.

Ef þú hefur orðið fyrir kynferðis-ofbeldi er mikilvægt að koma strax.

Á Neyðar-móttökunni vinnahjúkrunar-fræðingar, sál-fræðingar og læknar sem geta hjálpað. Þar er líka hægt að fá aðstoð lögmanns eða réttar-gæslu-manns ef þú vilt kæra til lögreglu. Þú getur fengið táknmáls-túlkun ef þú þarft.

SímiLand-spítalanser5431000.Þaðerlíkahægtaðsendatölvu-póstá[email protected]

Símihjáspítalanumer5431000

[email protected]

NEYÐARMÓTTAKA

Page 10: Audlesinn: Ofbeldi gegn fötluðum konum

Réttinda-gæslu-maðurhjálpar fötluðu fólk að ná fram rétti sínum. Þú getur haft samband við réttinda-gæslu-mann ef þér finnst að einhver hafi brotið á rétti þínum eða beitt þig ofbeldi.

Réttinda-gæslu-maður getur verið hjá þér og stutt þig þegar þú talar við lögreglu. Hann getur líka fengið aðstoð fyrir þig ef þú átt erfitt með að tala.

Ef þú vilt tala við réttinda-gæslu-mann er hægt að hringja í velferðar-ráðuneytið í síma 545-8100.

Áþessariheima-síðuerunöfnogsíma-númerallraréttinda-gæslu-manna:http://wwwvelferdarraduneyti.is/rettindagaesla/nr/33768

Símihjávelferðar-

ráðuneytinuer545-8100

Page 11: Audlesinn: Ofbeldi gegn fötluðum konum

Stíga-móthjálpa fólki sem hefur orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi og finna fyrir fyrir sektarkennd, skömm og kvíða.

Hjá Stígamótum er kona sem þekkir vel réttindi fatlaðs fólks. Það kostar ekkert að tala við hana. Í húsinu er lyfta þannig að hægt er að komast í hjólastól. Þú getur fengið táknmálstúlkun ef þú þarft.

Það skiptir ekki máli þótt ofbeld ið hafi átt sér stað fyrir löngu síðan, það er alltaf hægt að koma til Stígamóta.

Þúgeturpantaðtímahjáráðgjafaísíma5626868eðatalaviðhannígegnumnetspjalláheimasíðunnistigamot.iseðahaftsambandígegnumFacebook-síðuStígamóta.

Þaðerlíkahægtaðsendatölvupóstá[email protected]

SímiStígamótaer5626868Netspjall á stigamot.is

StígamóteruáLaugavegi170áannarrihæð

Page 12: Audlesinn: Ofbeldi gegn fötluðum konum

Aflið er á Akureyri. Aflið eru samtök sem hjálpa fólki sem hefur orðið fyrir kynferðis-ofbeldi eða heimilis-ofbeldi.

Það kostar ekkert að tala við ráðgjafa. Það er ekki lyfta í húsinu þannig að efþú notar hjóla-stól kemst þú kannski ekki inn. Þá getur þú haft hringt í ráðgjafa og hitt hann á stað sem þú getur komst á í hjóla-stólnum.Aflið borgar ekki fyrir táknmáls-túlkun.

AfliðeráBrekku-götu34áAkureyri.Síminner4615959eða8575959.Þú getur líka skoðað heima-síðuna aflidak.iseðafacebooksíðuAflsins.Þúgeturlíkasenttölvu-póstá[email protected].

Dreka-slóð hjálpar fólki sem orðiðhefur fyrir ofbeldi.

Fyrsta viðtalið er ókeypis en eftirþað kostar viðtalið 2000 krónur.

Í húsi Dreka-slóða er lyfta þannig að hægt er að komast í hjólastól. Dreka-slóð borga ekki fyrir táknmálstúlkun.

DrekaslóðeríBorgar-túni3ogsíminner5515511eða8603358.Þúgeturlíkaskoðaðheima-síðunadrekaslod.isogfacebooksíðuDrekaslóða.Þúgeturlíkasenttölvu-póstá[email protected]

Sími5515511

[email protected]

Sími4615959

eða8575959

[email protected]

Page 13: Audlesinn: Ofbeldi gegn fötluðum konum

Kvenna-athvarfiðer hús sem konur geta búið í í stuttan tímaef þær geta ekki búið heima hjásér út af ofbeldi.

Ef þú hefur orðið fyrir ofbeldigetur þú talað við ráðgjafa í Kvenna-athvarfinu. Það kostar ekkert að tala við ráðgjafa.

Þú getur fengið táknmálstúlkunef þú þarft.

Í kvenna-athvarfinu er ekki lyfta þannig að ef þú notar hjólastól getur verið erfitt að komast inn.

Þúgeturalltafhringtíkvenna-athvarfiðísíma5611205.Þúgeturlíkasenttölvu-póstá[email protected]

Sími5611205

[email protected]

Page 14: Audlesinn: Ofbeldi gegn fötluðum konum

Tabúerusamtökfatlaðrakvenna.Tabúvillstyrkjastöðufatlaðrakvennameðþvíaðsegjafráreynsluþeirraogöðrusemofterekkitalaðum.

Tabúvillaðfatlaðfólköðlistmeiravaldyfireiginlíkamaoglífi.

Þúgeturskoðaðheima-síðuTabú:http://tabu2014.wordpress.com/

Ljós-myndinertekinafÁrnaFreyHaraldssyniíDruslu-göngunniárið2014enþágenguum20fatlaðarkonurmeðskiltimeðskilaboðumsemþærvilduaðallirsæju.

Sjálf-styrkingfatlaðrakvenna:

Page 15: Audlesinn: Ofbeldi gegn fötluðum konum

Niður-stöður úr rannsókninni og bæklinga má finnaá heima-síðu Rannsókna-seturs í fötlunar-fræðum:http://fotlunarfraedi.hi.is/

Það er líka hægt að fá niður-stöður verkefnisins á ensku á heima-síðunni: http://women-disabilities-violence.humanrights.at/publications

Höfundar: Hrafnhildur Snæfríðar- og Gunnarsdóttirog Rannveig Traustadóttir

Sérstakar þakkir fá konurnar sem tóku þátt í rannsókninni og ráðgjafar-hópur rannsóknarinnar: Embla Guðrúnar Ágústsdóttir, Freyja Haraldsdóttir, Helga Baldvins- og Bjargardóttir, Jarþrúður Þórhallsdóttir, Þorbera Fjölnisdóttir og Þórunn Þórarinsdóttir.

Prentun: HáskólaprentHönnun: Snæfríð Þorsteins

Innihald bæklingsins er á ábyrgð Rannsóknaseturs í fötlunarfræðum við Háskóla Íslands og endurspeglar ekki afstöðu framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.

Page 16: Audlesinn: Ofbeldi gegn fötluðum konum

Samstarfsaðilar: