10
AUSTUR- EVRÓPA ANTONÍUS FREYR ANTONÍUSSON

Austur Evropa powerpoint Antonius Freyr

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Halló. Ég heiti Antoníus Freyr og er 7.bekk.Þetta eru powerpoint glærur um Austur- Evrópu sem ég gerði.

Citation preview

Page 1: Austur Evropa powerpoint Antonius Freyr

AUSTUR- EVRÓPAANTONÍUS FREYR ANTONÍUSSON

Page 2: Austur Evropa powerpoint Antonius Freyr

DRAKÚLA GREIFI

Vlad Ţepeş eða Vlad Dracula fæddist í transylvanísku borginni Sighisoara

Hann var uppi 1431- 1476 Á þeim tíma var faðir hans í

útlegð frá heimalandinu Valakíu

Höllin sem hann fæddist í stendur ennþá og er til sýnis

Árið 1444 þegar Vlad var 13 ára voru hann og Radu til sóldánsins

Page 3: Austur Evropa powerpoint Antonius Freyr

DRAKÚLA GREIFI

Faðir Vlads og Mireca voru sviknir af aðalsmönnum Valakíu í hendur Tyrkja árið 1447

Faðir hans var stjaksettur Mireca var grafinn lifandi Á þeim tíma svór Vlad að ná

fram hefndum Vlad Drakúla III var

þekktastur fyrir ómennsk grimmdarverk sín

Uppáhalds pyntingarleiðin hans var stjaksettning

Page 4: Austur Evropa powerpoint Antonius Freyr

VOLGA

Volga er stórt fljót í Rússlandi Lengsta á Evrópu og mesta

siglingaleið innanlands í Rússlandi

Áin kemur upp í Valdajhæðum og rennur til sjávar í Kaspíahafi

Rússar tala oft um Volgu sem móður Rússlands og er það lýsandi fyrir mikilvægi árinnar

Um ána fer um helmingur allra flutninga á ám og vötnum í Rússlandi

Áin rennur í gegnum margar borgir og má þar nefna Uljanovsk, Samara, Saratov og Volgograd

Page 5: Austur Evropa powerpoint Antonius Freyr

VOLGA

Áin er skipgeng meginhluta ársins en ís getur valdið vandræðum á veturna og vatnsþurrð síðra sumars

Áin rennur í gegnum margar borgir og má þar nefna Uljanovsk, Samara, Saratov og Volgograd

Volga er lygn á Sumstaðar er hún 10 km breið Volga rennur 3700 km langa

leið áður en hún tæmist í Kaspíahaf

Page 6: Austur Evropa powerpoint Antonius Freyr

SANKTI PÉTURSBORG

Sankti Pétursborg stendur á Kirjálaeiðinu við ána Nevu

Um 4,7 milljónir bjuggu í borginni árið 2002

Borgin var sett á stofn af Pétri mikla árið 1703

Hún var höfuðborg Rússlands fram að Októberbyltingunni árið 1917

Árin 1914- 1924 var borgin aðeins þekkt sem Pétursborg

Page 7: Austur Evropa powerpoint Antonius Freyr

ÚRALFJÖLL

Úralfjöll eru 2500 km langur fjallgarður

Þau liggja eftir miðvesturhluta Rússlands

Úralfjöll ná frá sléttum Kazakstan meðfram norðurlandmærum

landsins og að Norður- Íshafinu í

norðri

Fjöllin skipta evrasíska meginlandinu milli Evrópu og Asíu

Page 8: Austur Evropa powerpoint Antonius Freyr

Hæsta fjallið er Narodnaja sem er 1895 metra hátt

Fjallgarðurinn er tiltölulega mjór, frá 37- 150 m breiður

Íbúar þessa svæðis eiga sér langa sögu og margir þjóðflokkar hafa búið þarna frá örófi alda

ÚRALFJÖLL Narodnaja

Page 9: Austur Evropa powerpoint Antonius Freyr

SÍGAUNAR

Stærsti minnihlutahópur Evropu eru sígaunar

Þeir kalla sig Rom eða Romani

Tölur allt frá 2- 8 milljónum heyrast þegar meta á fjölda þeirra

Sígaunar eiga uppruna sinn að rekja frá Indlandi

Page 10: Austur Evropa powerpoint Antonius Freyr

SÍGAUNAR

Sígaunar komu fyrst til Evrópu á 14. öld

Flestir eru þeir í Austur- Evrópu Sígaunar hafa oft þurft að þola

Fordóma, ofsóknir, þrældóm og þjóðarmorð

Sígaunar eru þekktastir fyrir tónlist sína

Menning og saga sígauna hefur upp á margt að bjóða og er skemmtileg viðbót við fjölbreytt menningarlíf Evrópu