12
Hafþór Helgason AUSTUR EVRÓPA

Austur evrópa2

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Austur evrópa2

Hafþór Helgason

AUSTUR EVRÓPA

Page 2: Austur evrópa2

• Sankti Pétursborg er við Eystrasaltið

• Hún er ein fegursta borg Rússlands

• Það var maður að nafni Pétur mikli Rússakeisari sem lét reisa borgina í byrjun 18.Aldar

• Borgin var reist á miklu votlendi sem þurfti að sigrast á svo hægt væri að byggja hana upp

• Pétri mikla fannst það þó þess virði því borgin var hernaðarlega mikilvæg og hefur allt frá þeim tíma verið kölluð gluggi Rússlands að vestrinu

SANKTI PÉTURSBORG

Page 3: Austur evrópa2

• Áin Neva rennur í gegnum Sankti Pétursborg og er það hún sem skiptir borginni í tvo hluta

• Þar má finna margar fallegar byggingar eins og sumarhöllina og vetrahöllina

ÁIN NEVA

Page 4: Austur evrópa2

Rúmenskur greifi

DRAKÚLA GREIFI

Page 5: Austur evrópa2

• Árið 1431 í nóvember eða desember fæddist í transylvanísku borginni í Sighisoara

• Þegar Vlad var 13 ára sendi pabbi Vlads hann til Tyrklands til að semja frið á milli þjóðanna

• Lítið er vitað um æsku Vlads en hann er þó frægastur sem vampíra í sögu

DRAKÚLA GREIFI

Page 6: Austur evrópa2

Stóri fjallgarðurinn

ÚRALFJÖLL

Page 7: Austur evrópa2

• Úralfjöll eru 2500 km langur fjallgarður sem liggur nokkurn veginn í norður – suður eftir Rússlandi

• Föllin eru á milli Norðurhafs og Kaspíahafs

• Flestir tindar á þessum svæðum eru frá 1000-1100 metra háir

• Úralfjöll mynda skilin á milli Asíu og Evrópu

ÚRALFJÖLL

Page 8: Austur evrópa2

Minnihlutahópurinn

SÍGAUNAR

Page 9: Austur evrópa2

• Sígaunar eru stærsti minnihluta hópur í Evrópu

• Flestir sígaunar búa í Austur Evrópu

• Sígaunar eiga rætur sínar að rekja Indlands

• Til eru í kringum 2-8 milljónir

• Skilin á milli sígaunatónlistar og annarra tónlistarhefða eru oft mjög óljós.

SÍGAUNAR

Page 10: Austur evrópa2

Stóra áin

VOLGA

Page 11: Austur evrópa2

• Volga er stórfljót í Rússlandi

• Lengsta á Evrópu og mesta siglinga leið innanlands í Rússlandi

• Volga er 3700 km og rennur í suður og austur Kaspíahaf

VOLGA

Page 12: Austur evrópa2

Hafþór helgason

TAKK FYRIR MIG