16
3. tbl. - nóvember 2011

Bálið, 3. tbl. 2011 - nóvember

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Bálið, málgagn St. Georgsskáta á Íslandi

Citation preview

Page 1: Bálið, 3. tbl.  2011 - nóvember

3. tbl. - nóvember 2011

Page 2: Bálið, 3. tbl.  2011 - nóvember

Viðburðadagatal2011• Nóvember-desember:Friðarljósið.

2012 • Apríl:StGeorgsdagurinn–Keflavík.

• 13.júní:FundurlandsgildismeistaraNBSRíLitháen.

• 14.–17.júní:Norræntþing(NBSR)íBirstonasíLitháen.

• Október:Vináttudagurinn–Hafnarfjörður.

• Nóvember:Fundurlandsgildisstjórnarmeðgildis-ogvaragildismeisturum

• Nóvember-desember:Friðarljósið

LandsgildisstjórnLandsgildismeistari:

Hrefna Hjálmarsdóttir, Kvisti [email protected]

Varalandsgildismeistari: Magnea Árnadóttir, Hveragerði

Ritari: Ásta Sigurðardóttir, Kvisti

Gjaldkeri: Hreinn Óskarsson, Keflavík

Erlendur bréfritari: Kjartan Jarlsson, Hafnarfirði

Útbreiðslu- og blaðafulltrúi: Ásta Gunnlaugsdóttir, Hveragerði

Spjaldskrárritari: Magnea Árnadóttir, Hveragerði

Alþjóðahreyfingin ISGFwww.isgf.org

Alþjóðaforseti: Mr. Brett D. Grant

Bálið 3. tbl. nóvember 2011Ritstjóri: Lára ÓlafsdóttirÚtlit og umbrot: Hönnunarhúsið ehf.Prentun: Stapaprent ehf.Forsíðumynd: Hlóðaeldun með

ungum skátum. Ljósm.: Guðni Gíslason.

2

ehf.

útgáfuþjónustaauglýsingagerðinnanhússarkitektráðgjöf

www.hhus.is • sími 565 4513

Sjá einnig á:

www.stgildi.is

Page 3: Bálið, 3. tbl.  2011 - nóvember

3

Undirrituð hefur ákveðið að verða viðfjölda áskorana góðra skátavina ogsinna starfi landsgildismeistara næstakjörtímabil. Það verður ekki með ölluvandalaust að feta í fótspor fráfarandigildismeistara, Elínar Richards, semhefursinntþessustarfiafalúðsl.sexárogberaðþakkaþað.Þaðeruskemmtilegir tímar ískátastarfiframundan.Ákomandiári,2012,verðaliðin 100 ár frá því að skátahreyfinginbarst til Íslandsogverðuránefamikiðumdýrðir.Þargefstokkurgildisskátumtækifæritilaðsýnaíverkihugokkartilskátastarfsins. Á þessum tímamótumþarfaðvekjaennfrekariathygliáskáta-starfi. Vonandi getum við nýtt okkurslagkraftinn, fjölgað í gildunum ogjafnvelstofnaðný.ÞeirÍslendingarsemhafaáttglöðoggóðæskuárískátunumskiptatrúlegatugumþúsundaogskáta-starfs er vissulega hægt að njóta langtfram á fullorðinsár, þótt áherslur ogverkefni breytist að sjálfsögðu. Sembetur fer er töluverður áhugi hjá BÍSað fjölga fullorðnu fólki í skátastarfiog nokkur hreyfing á þeimmálum umþessarmundir.Sjálfnautégþesssemungurogóreyndursveitarforingi að hafa mér til halds ogtaustsfullorðiðfólksemhvattiokkurtildáða.Þautókuekkiafokkurábyrgðinaenvoruævinlegatilstaðar,uppörvandiogskemmtileg.

Viðþurfumeinnigaðhugaaðþvíhvaðeraðgerastíheimaranni.Ímínumheimabæ,Akureyri, mun Skátafélagið Klakkurfagna 25 ára afmæli, en Klakkur varðtil við sameiningu KvenskátafélagsinsValkyrjunnarogSkátafélagsAkureyrar.Gamliskálinn,Fálkafell,áeinnig80áraafmæli. Þar hafa margir ungir skátarstigiðsínfyrstuskátaspor.Mérhefurorðiðtíðrættumafmæli.Þaueruoftgóðtækifæritilaðveltafyrirsérhvarerhægtaðkomaaðgagni.Hverniger með viðhald gömlu skálanna eðaskátaheimilanna? Vantar ný borð eðajafnvel stóla? Eða vantar leiðsögn afeinhverjutagifyrirunguforingjana?ÉghvetskátagildináÍslanditilaðhugaaðstarfi hinna ungu skáta og taka að sérbrýnverkefnisemhentavel.Aðlokumsendiégöllumgildisfélögumbestujóla-ognýársóskir.Megiárið2012verðamerkisárííslenskuskátastarfi.Hrefna Hjálmarsdóttir landsgildismeistari [email protected]

Bætt á Báliðnóvember 2011

Page 4: Bálið, 3. tbl.  2011 - nóvember

4

Bálið – málgang St. Georgsgildanna á Íslandi

Eftir landsgildisþingÖllumsemsóttu

landsgildisþingímaí2011máverakunnugt

aðþarvarekkiunntaðkjósanýjanlandsgildismeistara,þvíenginnhafðiþargefiðkostásér.Uppstillingarnefndhafðileitaðvíða,jafnvelutangildanna,enalltkomfyrirekki.Úr þessu hefur þó ræst því að á fundilandsgildisstjórnar með gildis- og vara-gildismeisturum þann 5. nóvember varHrefna Hjálmarsdóttir í Kvisti kjörinlandsgildismeistaritiltveggjaára(1½ár),framímaí2013.Jafnframt var á landsgildisþingi í vorákveðið að breyta samþykktum lands-gildisinsáþannvegaðenginnskulisitjalengurentvökjörtímabil(þ.e.4ár)ísennílandsgildisstjórn.Hvernig getur þetta tvennt farið saman,fólkerekkifáanlegttilaðgefakostásér,enjafnframteruþeirsemhafaunniðlengiogerutilbúniraðgeraslíktáfram,ekkilengurkjörgengir?Hvar stöndum við og hvert stefnumvið? Íslenskirgildisskátar erunúum250talsins. Gildunum hefur fækkað um tvöá undanförnum árum og ekki bætastmargir í hópinn. Mætti ekki velta fyrirsér að fækka í landsgildisstjórn, t.d. úrsjöífimm?Þarfaðhugaaðbreytingumásamþykktum fyrir næsta landsgildisþing2013,tilaðgeralífiðsvolítiðeinfaldaraogauðvelda komandi uppstillingarnefndumlífið? Það sögðu allir „ekki ég“ við Litluguluhænuna.

Égvarpa tilykkarþessumspurningum ívon um umræður í gildunum og góðanundirbúning fyrir framtíðina. Ekki svoað skilja að öllu máli skipti hverjir, efeinhverjir, skipi landsgildisstjórn, en efvið ætlum að vera marktæk hvert meðöðru, í erlendusamstarfiog innanlands ífjölskylduskátahreyfingarinnar,hlýturaðskiptamáliaðunntséaðfyllasætin.Landsgildisstjórn hefur tekið upp við-ræðurviðnefndinnanBÍSsemundanfarinárhefurhaftþaðhlutverkaðfinna leiðirtil að koma fleiri fullorðnum til starfafyrirskátahreyfinguna.ÉghefekkidregiðduláþaðaðmérhefurlengiþóttljóðurástefnuskráBÍSaðSt.Georgsgildannaséþarhvergigetiðsemvalkostsfyrirfullorðnaískátastarfi.FulltrúarBÍS ínefndinni tókuvel í hugmyndir landsgildisstjórnar umfjölgungilda, stofnunnýrragilda fremuren að leggja áherslu á að fánýja félaga íeldrigildin,og sameiginlegtmarkmiðaðkynnastarfgildisskátaogbjóðaþaðframsemvalkostfyrirfullorðna.Ákveðiðeraðhalda þessu samstarfi áfram og vonandileiðir það til góðs, fjölgunar gilda ogkröftugsstarfs.Éghefnústarfaðsemlandsgildismeistariísexoghálftár.Þaðerhálfuárilengurenég hafði ætlaðmér. Á þessum árum hefég haft gleði af að kynnast fjölmörguminnan lands sem utan og haft tækifæritil að auðga víðsýnimína og læramargtnýtt.Þessiárhafafærtméraukinnþroskaog hæfileika til að takast á við fjölmörgverkefni. Ég vil nota þetta tækifæri tilað þakka þeim sem ég hef átt samleiðmeð í landsgildisstjórn fyrir ánægjulegasamveru og samvinnu og jafnframt óska

Page 5: Bálið, 3. tbl.  2011 - nóvember

5

Eitt sinn skáti, ávallt skáti!

ég nýkjörnum landsgildismeistara allraheilla ogmegi hún njóta þeirra gæfu aðstýragildisskátumtilgóðraverka.Það er engum félagsskap hollt að hafasömu forustu of lengi og nú er komiðnóg. Engin keðja er sterkari en veikastihlekkurinn. Hlúum hvert að öðru oghorfumframáveginn.

HrefnaTynesortisvo:Skátasveit vertu sterk,sýndu vilja þinn.Láttu vaxa þín verk.Vertu viðbúin.

Eitt sinn skáti, ávallt skáti!Elín Richards, St. Georgsgildinu í Kópavogi

Uppáhaldsskátatextinn: Ást og friðurHelkuldi vetrar er hafinn á braut,hreykir sér smári í sérhverri laut,vaknar nú blóm undan vetrarins snjó,vorfuglar kvaka í mó.Fönnin var alhvít við hríslu og lyng,varlega sól rann um sjóndeildarhring,þó að við reyndum að þrauka það allt,þá var okkur alltaf kalt.Viðlag:Ofurlitla ást við viljumöllum sýna í heimi hér.Á þann hátt við allir skiljumað við erum friðarher.Höfum öll í huga okkarhugsjón sem er silfurtær,einbeitt gerum heiminn okkaraðeins betri en hann var í gær.

Þessi söngur hitti mig beint í hjartastað.Lagið er Ein bischen Frieden eftir RalphSiegel og var það framlag Þjóðverja íEvróvision árið 1982. Það var hin 17 áragamla Nicole sem heillaði Evrópu meðsöngsínumoghrepptilagiðfyrstasætið.Fyrir einum og hálfum áratug þekktistégboðskátafélagsinsKlakksumaðflytjapredikun í skátamessu í Glerárkirkju ásumardaginn fyrsta. Var ég þá félags-foringiskátafélagsinsLandvættaáDalvíkog fól ég í ræðuminniaðég söng fyrstaerindið og viðlagið. Það sem mér var

hinsvegarókunnugtum,varaðþettavarútvarpsmessaogbeinútsending.Reyndarhafði ég rekiðaugun íundarlegamikinntækjabúnað,enleiddiþaðsvohjámér.Þegar Skátasöngbókin var endurútgefinárið1999varsendurútískátafélöginfyrir-liggjandilagalistiútgáfunnarogmönnumgefinnkosturáaðkomameðábendingarumaðratextasemþeimfyndisteigaheimaí bókinni. Sendi ég inn þennan texta ogerskemmstfráþvíaðsegjaaðhanneráblaðsíðu 425-6. Fyrir misskilning hlauthannsessmeðalfélagssöngvaogersagðursöngurskátafélagsinsLandvættaáDalvík.Ég er reyndar alveg sáttur við að hannhaldiþvíhlutverkiumókomnaframtíð.Vandinn er hins vegar að mér er ekkikunnugt um hver er höfundur íslenskatextanssemmérlíkarsvonaljómandivelvið.Veramá að honum sé uppsigað viðyfirganginn, flutning í útvarpið án þessað fá stefgjöld, birtingu á prenti án þessbiðjaleyfisogeignarnámmeðþvíaðskráhannsemfélagssöng.Mikillfengurværiafþvíefhöfundurinnkæmiíljósogvonaégþáaðhannfyrirgefimérþennaneinlægabrotavilja sem er ítrekaður með þessaribirtinguíBálinu.Hannes Garðarsson St. Georgsgildinu Kvisti á Akureyri

Page 6: Bálið, 3. tbl.  2011 - nóvember

Bálið – málgang St. Georgsgildanna á Íslandi

6

Laugardaginn 17. september 2011 fóruKvistir í sína árlegu haustferð þar semfangaðir eru m.a. litir náttúrunnar semlitasthafa íhaustsólinni.Lagtvaraf staðkl. 10 í hópferðabílmeðhinnmargfrægaflugstjóra þeirra Grænlendinga, JónasFinnbogason,viðstýriðogvoru23Kvistirmeðíferðinni.Aðþessusinniætluðumviðað verja deginum í Þingeyjarsýslu. EkiðvarsemleiðliggurtilHúsavíkurogþarvarsmásjoppustopp,enviðlétumþaðveraaðskoðaHvalasafniðeðaReðursafnið,jafnvelþótt einnokkar betri borgara áAkureyrisemfallinnerfrá,eigiþargrip.Þá var ekið fram hjá Bakka þar semÞingeyingarviljabyggjauppýmsastóriðjuog síðan ekið aðMánárbakka, en þar erkomið mjög áhugavert minjasafn eðanokkurskonarsmámunasafn.Þaðermjöggaman að skoðaþað semþar er sýnt ogviljumviðhvetjaallasemleiðeigaþarumaðkomaþarviðoglítaásafnið.Heimafólksér um að leiðbeina og gerir það á sinneinlægaogheimilislegahátt.

Næst var stoppað innst í Ásbyrgi ogþar var drekkutími og nutum við þarnáttúrufegurðarogveðurblíðu,sötruðumkaffi og höfðum meððí. Þá skoðuðumvið þjóðgarðsstofu Vatnajökulsþjóðgarðsogþargátumvið sóttokkur fræðsluumþjóðgarðinn.ÞávarekiðuppmeðJökulsáað vestan og alveg upp að Dettifossi.Stoppaðvarámörgumstöðumogteknarmyndir, en þarna logaða bókstaflegalyngið,kjarriðogannargróðuríhaustlit-unum. Við komum upp á nýjan vegað Dettifossi frá suðri, en það er hinnglæsilegastivegurmeðbundnuslitlagiognærinnáhringvegaustanMývatnssveitar.Niður undir Dettifossi er glæslilegtbílastæði, einnig með bundnu slitlagi,umferðareyjumo.fl.ÞettaersagðurveguraðDettifossi,eneraðeinsáleiðisþangað.Frábílastæðinuer13mínútnaganguryfirurðoggrjótniðuraðfossinum,enótrúlegter að bílastæðið hafi ekki verið haft nærfossinum.Þaðgerireldrafólkiogfleirumómögulegt að njóta þess að sjá þennan

Haustferð St. Georgs­gildisins Kvists 2011

Bestu stundirnar eru þegar nestið er tekið upp og snætt á fallegum stað

Í minjasafninu að Mánárbakka og Steini á þeim græna....

Ljós

myn

dir:

Böð

var E

gger

tsso

n

Page 7: Bálið, 3. tbl.  2011 - nóvember

Eitt sinn skáti, ávallt skáti!

77

foss.Sáerþettaritarermjögóhressmeðaðgeraþarnaglæsileganvegsemkostareinhverhundruðmiljóna,enfaraekkinærfossinummeðbílastæðið.Mérvartjáðaðnáttúruverndarsinnar hefðu verið ámótibílastæðinærfossinumoghaftsittígegn.Eftir að hafa myndað fossinn í bak ogfyrirogeinnigannanfosssemþarnaerogheitirSelfoss,varekið sem leið ligguraðKröfluvirkjun.Þarfengumviðfræðsluumvirkjunina, tilurð hennar, Kröflueldanao.fl. Einnig var farin skoðunarferð umvélasalvirkjunarinnar.NúvarorðiðáliðiðdagsogþvíekiðígegnumMývatnssveitmeðsmámyndastoppumogáleiðisaðsveitahótelinuStöng,semernyrst áMývatnsheiði. Þar vorum við kl.18 og höfðum pantað kvöldmat. Þarna

snæddumviðíslenskanmatogáðurenviðkvöddumþaðágætis fókerþarnaræðurríkjum, sungumviðBravó íkveðjuskyni.Komum síðan til Akureyrar kl. 21 eftirlangaenmjögskemmtilegaferð.Ólafur Ásgeirsson, St. Georgsgildinu Kvisti.

Glaðir og sprækir Kvistir í árlegri haustlitaferð.

Það var á landsmóti skáta 2008, semhaldiðvaraðHömrumviðAkureyriaðéglabbaðiinnítjaldþarsemveriðvaraðkynnastarfSt.Georgsgildanna.Éghafðihitt kunningjakonu fyrr um daginn ogbentihúnméráaðkynnamérþettatjald,þaðværialvegkominntímiáaðviðhjóninkæmum í skátana. Börnin mín höfðuverið í skátunumog því hafði ég veriðí kringum skátastarfið meira og minnayfir 20 ár.Mér fannst þetta spennandi;fundireinusinniímánuðiyfirveturinnogvikulegargönguferðir,þettagætinúalveg gengið, þar sem við værum ekkisvoupptekiníöðru.Síðanleiðaðhaustiogþávarhringtogokkurboðiðaðkomaáfyrstafundvetrarins,semhaldinnvaríHvammi 30. september 2008. Það varvel tekið á móti okkur og síðan höfum

við verið í St.GeorgsgildinuKvisti.Ég komst fljót-lega að því aðþaðværimargtfleiraumaðverahelduren mánaðarlegir fundir og vikulegargönguferðir. Það er starfræktur sauma-klúbbur á veturna, stundum förumviðsaman í leikhús og á haustin er farið íhaustlitaferð og þá er farið dagsferð írútu, síðan aðstoðum við SkátafélagiðKlakkviðýmislegtsemtilfellurogþaðeralltafskemmtilegtaðkomasamanogvinnaeitthvertverkefnifyrirfélagið.Éghefveriðritari ístjórnKvistssíðanímaí2009ogerþvíáseinnaárinuístjórn.Þegarmaðurer í stjórnermaðurmeira

Gildisskáti Laufey Bragadóttir

Page 8: Bálið, 3. tbl.  2011 - nóvember

Bálið – málgang St. Georgsgildanna á Íslandi

8

inni í því sem er að gerast í félaginu,heldurenefmaðurmætirbaraáfundina.Það er gott að allir séu einhvern tíma ístjórn,þádreifist ábyrgðinogallir takaþátt íþví semeraðgerastogþví síðurhættaáaðeinhverjirörfáirráðiöllusemgerter.Í maí sl. fór ég á landsgildisþing semhaldið var í Reykjavík og var það afarfróðlegt. Á þessu ári vorum við meðsvokallað Tryggvaverkefni. Þess varminnst að 100 ár eru liðin frá fæðinguTryggvaÞorsteinssonarogvarýmislegtgert af því tilefni. Eitt af þessumverkefnumvaraðendurgeravörðuupp

viðFálkafell.Égheldaðþaðverkefniséþaðsemmérhefurfundistskemmtilegastá þessu ári. Það voru farnar nokkrarkvöldferðir þarna upp eftir í sumarog alltaf var gott veður. Við förum ílengri gönguferðir yfir sumarið og eruþær mjög skemmtilegar; mislangar ogmiserfiðar. Síðan er ég búin að heyramargt skemmtilegt af því sem geristþegarlandsmóteru;undirbúningsvinnaogvinnanámótunumsjálfum.Éghlakkatilþegaraðþvíkemur.Laufey Bragadóttir, St. Georgsgildinu Kvisti.

Ágætugildisvinir!Á Heimsþingi ISGF fá þátttakendurað upplifa hugtakið „vinátta“ til hinsýtrasta. Como var tilvalinnstaðurtilþessaðdeilareynsluogeignastnýjavini.Nú þegar við erum öllkomin aftur til okkarheima, höfum við áþessum Vináttudegiágætis tækifæri til aðbreiða út boðskapinnsem Baden-Powell létokkur eftir: „Gildisskátierallravinur,ogbróðireðasystirsérhversgildisskáta“.Nú skulum við hafa samband viðnágranna,vinnufélagaogókunnugtfólksemvilltalaviðokkur.Þaðerauðveltaðóskaeftirvináttufólksánetinu,enþaðererfittaðspyrjaþaðbeint.Aðgerðaerþörf.Virkiðhugmyndarflugiðogfinniðuppálitlumviðburðum;bjóðið

t.d. einhverjum í gönguferð eðauppákaffibolla, heimsækið öldrunarheimiliogbrosiðviðeinhverjumvistmanninum.

Deiliðhamingjuykkar.Persónuleg þróun er mikilvæg.Sumir halda að efri aldurtryggi að maður viti alltsem vita þarf. Brosið ogdeiliðkunnáttuykkarogreynslu, þannig aukiðþið þekkingu ykkar ogfáið mun meira í ykkarhlut.Sumgildannagætujafnvel

nýtt sér Vináttudaginn tilþess að safna fé til styrktar þeim

aðildarfélögumISGFsemerfitteigameðaðgreiðaaðildargjöldsín.Þetta gæti orðið upphaf þess að deilameð öðrum ánægjunni sem aðildin aðISGFgefur.Bestukveðjur,Midá Rodrigues, formaður heimsráðs ISGF.

Boðskapur Vináttudagsins 2011

Page 9: Bálið, 3. tbl.  2011 - nóvember

Eitt sinn skáti, ávallt skáti!

9

Vináttudagurinn 2011 var haldinnsunnudaginn 23. október sl. í umsjá St.GeorgsgildisinsStraums.DagurinnhófstmeðþvíaðfariðvarískoðunarferðumÁrbæjarsafn með leiðsögumanni, þarsem þátttakendur skoðuðu kirkjunaað Árbæ, gamla bæjarhúsið og Lækjar-botnaskálannsemskátafélagiðVæringjarbyggðiárið1920. Að skoðunarferðinni lokinni var

komið saman í skátamiðstöðinni viðHraunbæ þar sem hefðbundin dag-skráVináttudagsins fór fram,þ.e.kaffi-veitingar, söngur og skemmtiatriðiauk þess sem landsgildismeistari fluttiVináttudagsávarpið.Straumur þakkar gildisskátum fyriránægjulegandag.Gamanhefðiveriðaðsjáfleirigildisskátatakaþáttídeginum.Björn V. Björnsson St. Georgsgildinu Straumi.

NBSR mótið í Litháen 2012(27thNordicBalticSub-Regionalgathering)Tími:13.-17.júní2012.Staður:BirštonasíLitháen.Síðastiskráningardagur:2.apríl2012.Mótskostnaður:200evrurSjá má upplýsingar um staði sem heimsóttirverða (útisafnið Rumsiskes, Grutas Park,Druskininkai,Kaunas,Vilnius,Trakai)á slóð-inni www.stgildi.is/images/stories/erlent/Lithuania_2012_1.pdf.BirštonaserlítillbærmiðsvæðisíLitháen,íeinsoghálfstímaakstursfjarlægðfráhöfuðborginni,Vilníus.Góðarsamgöngureruviðbæinn,bæðií lofti og á landi. Það eru þrír flugvellir ná-lægt Birštonas: Kaunas, Vilníus og Palanga.MótshaldararmælameðaðþátttakendurfljúgitilKaunas.ÞaðanverðurþeimekiðtilBirštonas.Einnigerhægtaðfljúga tilVilníus, takaflug-vallarlesttillestarstöðvarinnaríVilníus(8mín),

þaðan sem er rúmlega klukkustundarferðmeðlesttilKaunas,þaðansemrútaekurþátt-takendumtilBirštonas.Nánariupplýsingarverðabirtaráheimasíðunniokkarwww.stgildi.isþegarþærberast.Dagskrá mótsins•13.júní–miðvikudagur:Nefndarfundir•14.júní–fimmtudagur: Mótsgestirkoma.GistingáRoyalResidencewww.karaliskojirezidencija.lt(smelliðáenefstíhægrahorninutilaðfásíðunaáensku)Kvöldverðurogalþjóðlegtmenningarkvöld:•15.júní–föstudagur: SkátastörfíRumsiskesútisafninu•16.júní–laugardagur: Ferðir: Grutas garðurinn og Druskininkai,Kaunas,VilniusogTrakai•17.júní–sunnudagur:Morgunbæn,kveðjuhádegisverður

Vináttudagurinn 2011

Skátasöngvunum voru að sjálfsögðu gerð skil.

Lækjarbotnaskálinn skoðaður.

Page 10: Bálið, 3. tbl.  2011 - nóvember

Bálið – málgang St. Georgsgildanna á Íslandi

10

„Varðan vísar á leiðir“ ÞaðhefurveriðgamanhjáokkurKvistumí sumar. Margar góðar gönguferðir hafaveriðfarnarogsumarferðsemrættverðurumáöðrumstaðíblaðinu.En hér koma fáein orð um vörðuna viðFálkafellsemvarhlaðinfyrirmargtlönguog var farin að láta á sjá. Undanfarin árhefuroftveriðrættumaðlagfærahanaogvarákveðiðaðráðastíþaðverksumarið2011 íminninguTryggvaÞorsteinssonar.NafnhansermjögtengtFálkafelliendafórhannþangaðíótalútilegurogvinnuferðirumævina.ÍvörðunefndinnivorueftirfarandiKvistir:Ólafur Ásgeirsson, Friðjón HalldórssonogSigurgeirHaraldsson.ÞeirefndusíðantilnokkurravinnukvöldaþarsemKvistirvoruboðaðir.Þeir sprækustugenguuppeftirfrábílastæðumenaðrirfóruájeppa.Síðanþurftiaðsafnagrjóti,veljagrjótoghlaða af kostgæfni. Við gróðursettumeinnig40lerkiplönturímelinnfyrirvestanvörðuna til að festa jarðveginn betur.Fengnir voru stórir fallegir steinar semhægteraðsitjaá,bæðitilaðborðanestiðsittágönguogtilaðnjótaútsýnis.Auðvitaðþurfti að fá sér kaffi eftir þettaogekkistóðáfélögumaðkomameðkaffiá brúsa og ljúffengt meðlæti. Þetta vorufallegogskemmtilegsumarkvöldogskiljaeftirgóðarminningar.

Á hverju hausti er haldin svokölluðFálkafellsveisla. Það eru gamlir félagarúr dróttskátasveitinni Draco sem standafyrir henni og bjóða stjórn, foringjum,svo og gömlum skátum og félögum úrgildunum.Þettaeralvöruveisla;vegurinnað skálanum lýstur upp fyrir gestina oginni bíða miklar hnallþórur. Einn ungurskátihafðimeiraaðsegjabakaðFálkafell!Í veislunni í haust var til sýnis skjöldursemáaðfaraávörðuna.Einnigvarkennd-ur söngurinn„Þótt frjósi lindinblá“ eftirTryggva Þorsteinsson, en hann fjallareinmitt um vörðu. Ólafur Ásgeirssonsagði frá verkinu. Hann ræddi um allaungu skátana sem hefðu í áranna rásgengiðuppeftiroghvíltsigviðPásustein.Eftirsmáspölkæmisíðanvarðaníljósogþáhýrnaðiyfir liðinu,þvíþáværistutt ískálann.Vörðuverkefniðvaraðmörguleytiheppi-legt fyrir Kvist. Þótt það væri unnið aðsumarlagiþávorualltafeinhverjirheima.Sumargestirnir voru gjarnan teknir með.Næst þegar skátavinir koma í heimsóknmunégbjóðaþeim ígönguferðaðvörð-unniokkargóðu.Hrefna Hjálmarsdóttir, St. Georgsgildinu Kvisti.

Page 11: Bálið, 3. tbl.  2011 - nóvember

Eitt sinn skáti, ávallt skáti!

11

Gönguferðir St. Georgs gildisins KvistsNokkrir félagar íKvisti fara í styttri oglengrigönguferðir allanársinshring.Áveturnaergengiðásunnudagsmorgnumogásumrináþriðjudagskvöldum.Einnigeru lengri gönguferðir á sumrin og þágjarnan um helgar. Síðastliðið sumarvar afar góðþátttaka í gönguferðunumog við ætlum hér að segja frá þremurferðumsemokkurfinnaststandauppúreftirsumarið.Í júlí gengum við um Leyningshóla íEyjafjarðarsveit.Þaðerskógivaxiðsvæðimeðmerktumgönguleiðumsemgamaner að ganga um og skoða gróðurinnsembreytist frá ári til árs.Þaðvar ljúftveðurþettakvöldogáhæstuhólunumvar staldrað við og horft yfir sveitina.Skátar hafa oft nýtt sér Leyningshólafyrir skátamót,útileguroggönguferðir,sérstaklega hér áður fyrr. Það má getaþessaðnúíhaustféllmikilaurskriðaúrTorfufellsdalsemerskammtframanviðLeyningshóla.Um verslunarmannahelgina gengumvið innaðBaugaseli íBarkárdalsemerhliðardalurúrHörgárdal.Ganganhófstvið Bug í Hörgárdal og var veður afargott til göngu. Baugasel er gamalt býli,torfbær,semfóríeyði1965.FerðafélagiðHörgur í Hörgárdal hefur unnið aðlagfæringu gömlu bæjarhúsanna. Þarfengum við okkur kaffisopa og meðþví, hvíldum okkur og nutum veður-blíðunnar og náttúrunnar áður en lagtvarafstaðtilbaka.

Árviss ganga hjá Kvisti er Akureyri-Fálkafell-Gamli-Hamrar. Í ár fórumvið þessa göngu 9. ágúst í góðu ogbjörtu veðri. Þetta er skemmtileg leið,á fótinn til að byrjameð en auðveldariþegar líðurá.Útsýniðyfirbæinnokkarer stórfenglegt. Við gengum milliskátaskálanna (Fálkafells og Gamla) ,stöldruðum við, lásum gestabækurnarog rifjuðum upp gamlar minningar.ÞegarkomiðvarniðuraðHömrumbeiðokkarkaffiogmeðlæti ogfleiri félagarúrKvisti. Setið var úti frameftir kvöldiogspjallaðígóðumfélagsskap.FyrirhöndgönguhópsKvists,Eyrún Eyþórsdóttir og Magna Guðmundsdóttir, St. Georgsgildinu Kvisti

Við Baugasel. Frá vinstri: Laufey, Jófríður, Eyrún, Hrefna, Hörður, Ingólfur, Inga, Magna, Jónas, Böðvar og Úlfar.

Page 12: Bálið, 3. tbl.  2011 - nóvember

Bálið – málgang St. Georgsgildanna á Íslandi

12

Átjánmannsfóruíþessaævintýraferðíágúst2011, tveir hættu við samdægurs vegnaveikindaogaðrirgrétuaðkomastekkimeð,einsoggildismeistarinnokkar,húnSigga,sem var búin að lofa sér í ömmupössun.Gildisfélagar voru fjórtán og svo buðumvið hjónunum Ástu Guðleifsdóttur ogMagnúsiúrKeflavíkurgildinumeðokkur,semoghjónunumSigurbjörguogHaraldisem starfa af dugnaði í foreldrastarfi íSkátafélaginuStrókiogauðvitaðtogumviðþausvomeðígildiðokkar.Eyjarnareruhreintundur,samtfórumviðbaraíeinaeyjuaffimmtáneðaátjánefskererumeðtalin.

Við upplifðum ferjuna Herjólf í út- oginnsiglingaræfingum–sumirmyndusegjaaðþaðhafiveriðvontísjóinn,semjúvarbaragaman.Veðriðvar fínt allandaginn;þurrt,sólarlaust,enstillt.

Staðirnir sem við komum á voru meðalannars: Norska Stafkirkjan, þar semsmiðirnir í hópnum vöktu athygli okkará að önnur bygging er utan um kirkjunaog vel gengt þar á milli, sem ku hafaveriðalgengt íNoregi ígamladaga tilaðbúa til kæligeymslur á veturna. LandlistsafnahúserfyrstafæðingarheimiliáÍslandi.EndalausvarbaráttamannaviðaðhaldaHringskersvita, sem var í innsiglingunni,gangandi, en sjórinn braut og braut ásteypunni við hann og var hún oft farindaginn eftir aðmenn steyptu. Þessir þrírstaðir eru á Skansinum sem kallaður erog eiga Eyjamenn hrós skilið fyrir hvesnyrtilegterþarnaalltíkring.Gaujulundur er garður í hrauninu semlöngu er orðinn frægur og þótti okkurmerkilegtaðGaujabaralltvatnáplönturnarút í hraunið ímörg ár. Nú hefur bærinnumsjónmeð garðinumog er hann farinnaðlátaásjá.Urðavitivarbyggðurþannigað hægt væri að færa hann til. Sjóaldanbrýtur landið niður og fer alltaf nær ognær.Sáumsvohrikalegthrauniðþarsemskipbrotsmaðurinn Guðlaugur gekk álandogbaðkariðþarsemhannbrautísinnmeðhnefanumtilaðnásérídrykkjarvatn.Þetta er nú saga sem allir þekkja. FórumsvoíHerjólfsdaloglitumáaðstöðunafyrirferðamenn og Herjólfsbæinn, torfbæ sembyggður er á gamla mátann. Það kom áóvarthvestórbærinnerogviðsettumstsvoá gamla vatnstankinn sem dóttir Herjólfslandnámsmannsstalsttilaðtakavatnúroggefaíbúumeyjunnar,enfaðirhennarvildibaraseljavatnið.Kíktumánýtt„sviðshús“sembyggtvarfyrirhinnfrægabrekkusöng

Dagsferð Hveragerðisgildisins til Vestmannaeyja

„Pompey“ eða Suðurgata, þar sem askan ræður ríkjum - eins og að ganga inn í eymdina – enda þekkjum við svo vel öskufok. Frá vinstri sjást: Svandís, Gunnhildur, sér í bakið á Magnúsi Jenss., Sigurbjörg skátamamma, Haraldur, bak við hann er Björn, fjær Helga, Magnea, Ásta Guðleifs og Margrét.

Page 13: Bálið, 3. tbl.  2011 - nóvember

Eitt sinn skáti, ávallt skáti!

13

á þjóðhátíðum Eyjamanna, ekkert smáhús það. Ókum út á flugvöll. Kíktumvið í Skátastykki, skátaskála Faxaskátaogfengumleyfitilaðskoðahúsiðþósvoskálinn væri í leigu þennandag.Nokkrirfóruíkirkjugarðinnaðfinnaleiðiættingjaámeðanaðrirröltuniðuríbæ.HeimsóttumFiska-ognáttúrugripasafnið,þarsemtveirlifandi fuglsungar voru í pössun inni áskrifstofunni. Þetta er mjög skemmtilegtsafnmeð undraverðum steinum, fuglum,eggjum, skordýrum og svo allir þessirlifandi fiskar og krabbar. Við kíktum áhúsiðBlátindsemerhálftundanhrauniogupplifirmaðurþágossöguna„nálægtsér“.FórumíSuðurgötuna,semnúeroftnefnd„Pompey“. Þetta er heil gata, sem enn erundiröskuogmenndreymirumaðgrafaallagötunaupp.Eitthvaðstendurþaðþóí

mönnum,endaekkiallirsáttirviðþaðverk.ViðfórumútáStórhöfðaogmerkilegtnokk:þarvarsvotillognsemervístörfáadagaáári.GengumútínýttfuglaskoðunarhúsutaníhlíðumStórhöfðasemsnýraðKlaufinni,víksemofternýttsembaðstaður.Þarsáumviðköttíhlíðinni(fréttumsíðaraðhannfórstraxtilhimna,þarsemkattahalderbannaðíeyjunumvegnafuglalífsins).HringaksturíkringumHelgafell.KíktuminníSprönguogþrírfélagargátusprangað:Ástafararstjóri,GústiogHaraldur.FórumútáEiðiþarsemlistaverkineruísjávargrjótinu.

Viðvissumekkiaðþaðværihægtaðskoðasvonamikiðáeinumdagsparti,hvaðþáaðfræðastsvonamikið.Reyndarsagðifararstjórinnaðhægtværiaðsetjasamanaðraferðogviðmyndumekkisjáneittþaðsama.Hópurinnhafðinestaðsigyfirdaginn,enauðvitað endaði svo ferðin ámatsölustaðviðlambalærisátáðurenfariðvarískipið.Gústaf Jónasson, bílstjórinn okkar, ókrútunniogsátilþessaðskilaöllumheilumheim. Ásta Gunnlaugsdóttir „Eyjameyja“var fararstjórinnokkar.Húnstóðsigmeðmiklum sóma enda hafði hún undirbúiðsig með lestri og upplýsingaöflun. Húnfór líka í könnunarferð ívorog tímasettiferðina og kynnti sér allar aðstæður. (ÞiðsemeigiðeftiraðfaratilEyja,bjalliðíÁstu,húnveit allt umeyjarnar, sögunaog lífiðþar-krækiðíhanasemfararstjóra,enginnverðursvikinnafþví.)Fyrir hönd þeirra sem upplifðu þökkumviðógleymanlega15klukkutímadagsferð.Þærgerastekkibetri.Helga og JoAnn St. Georgsgildinu í HveragerðiMyndirnar tóku Magnús Gíslason og Vignir Bjarnason

Í Herjólfsdal. Búið að nesta sig, sumir lagstir fyrir. Sést í aðstöðuhús tjaldstæðisins

Inni í Spröngu - Gústi tilbúinn að grípa Ástu Gunnlaugs sem rifjaði upp gamla takta þarna.

Page 14: Bálið, 3. tbl.  2011 - nóvember

Bálið – málgang St. Georgsgildanna á Íslandi

14

Með Huldu kveður, eða „ferheim“einsogviðskátarsegjum,frábærskáti.Húnvarskátiaflífiog sál allt frá unga aldri. Konamín og ég kynntumst Huldu íSt. Georgsgildinu í Reykjavík,elsta skátagildi landsins. Hanaprýddi allt það semhelst prýðirskáta. Hún var alltaf reiðubúintil að rétta fram hjálparhönd,var trú og traust vinum sínum,söngelsk, elskaðináttúru Íslandsog ferðaðistmikið umvíðáttu þess á yngriárum.FramáháanaldurogþráttfyrirslæmaheilsusóttiHuldaalltafgildisfundi.Einshafðihúnmikla ánægju af hinum árlega Vináttudegiog St. Georgsdeginum og ýmsum ferðumsem gildið stofnaði til. Hún var þá jafnanhrókurallsfagnaðar.Húnvaralltaftilbúinaðtakameðsérkaffibrauð,þvouppogannaðsemtilþurftiáfundum.HúntóktildæmismjögvirkanþáttíbygginguFossbúðar,skálaReykjavíkurgildisinsínágrenniÚlfljótsvatns,ásamtmannisínum,HjaltaGuðnasyni.

Síðustu árin átti hún orðið erfittmeð að komast á gildisfundinaogmérvarheiðurogánægjaaðsækja hana á Hallveigarstíginn,aka henni á fundina og skilasíðan heim að þeim loknum.Sagði hún þá oft sögur afþeim breytingum sem orðiðhöfðu á Hallveigarstígnum ogÞingholtunumfrástríðslokum,erhúnkomþarfyrst.Býsnafróðvarhúneinnigumskátahreyfinguna

oghafðibrennandiáhugaáaðfylgjastmeðölluþví,seminnanhennargerðist.Börnin og barnabörnin voru henni líkaeinstaklega hugleikin; sagði hún t.d. oft frádóttursinniíAusturríki,barnabörnunumogfegurðAusturríkis, semhúnhafðiheimsóttmörgumsinnum.Helgu verður lengi minnst innan samtakaeldri skáta, skátagildanna, sem trausts oggóðsfélaga.Guðblessiminninguhennar.

Einar Tjörvi Elíasson, fyrrum gildismeistari.

Hulda GuðmundsdóttirFædd15.október1919–Dáin23.september2011

Leiðrétting Þannig var þegar síðasta Bál (apríl 2011)var á leið í prentsmiðjuna að í ljós komað efni vantaði á eina blaðsíðu. Var þágripiðtilþessráðsaðkafa ínetheimaogfyrir valinu varð saga um Sandslöngunamiklu semnýlegahafðiborist – ekkivarnafnhöfundargetiðendafylgdiþaðekkimeð netpóstinum. Stuttu eftir útkomuBálsins kom athugasemd frá góðumfélögumíKvistivarðandihöfundinnsemheitirCarolaIdaKöhlerogergóðvinkonaþeirra.Þessuskalnúkomiðáframfæri.ER

www.stgildi.is Skoðið vefsíðu St. Georgsgildanna og sendið efni og athugasemdir á

netfangið [email protected].

Athugið að Bálið er hægt að lesa á vefsíðunni.

Page 15: Bálið, 3. tbl.  2011 - nóvember

Eitt sinn skáti, ávallt skáti!

15

English Summary November 2011TheIcelandicNationalCongresstookplacethe7thMayandearlyNovemberanewNationalPresident, Ms Hrefna Hjálmarsdóttir, tookover from Ms. Richards, who had servedfor six and a half years. The National GuildexpressesitsthankstoMs.Richardsforhermostoutstanding performance whilst in office. Thenewly electedMs.Hjálmarsdóttir reminds theguildmembership of the upcoming centenarybirthdayoftheIcelandicScoutMovementnextyear.Sheurgesustomakethefullestuseoftheinevitablemediaattentionthiseventwillbringabout, to focus more attention on the GuildMovementanditsstatusasafunctionalpartoftheScouts.Sheemphasisestheneedtoprodtheinterestof theyoungerScouts in joiningScoutguildsorstartingupnewones.Inlightofthedifficultyinfindingareplacementcandidate,theDepartingPresidentremindstheguildscoutsthatageispurelyastateofmind,and reminds us that one of the hallmarks ofScoutingistoalwayslookforwardsandneveradmitoldageintolife’sformula.Shealsosendsher thanks to the many which she had thefortunetoworkwith.Shefeelsshehasgainedalotfromherpresidencyandwillbebetterabletotacklewhateverisinstoreforher.In a lovely song, Hannes Garðarson fromthe Akureyri Guild Kvistur, reminds us thatScoutingstandsforloveandpeace,andthushadthis song included in the new Icelandic ScoutSongbook.Thetuneis“EinbischenFrieden”ofEurovisionfamebyRalfSiegel..Both the St. George’s guild Kvistur, Akureyriand Hveragerði give an illustrated accountof last years activities. These are quite varied,comprisingsuchactivitiesasfieldtrips,theatrevisits, regularwalking treks etc. This year theKvisturguildwentontheirannualautumntouraroundtheverypicturesqueNorth-easternpart

ofIceland.TheresuchbeautyspotsasÁsbyrgi,which old folklore claims is the hoofmark ofOdin’s horse Sleipnir; the largest waterfall inEurope,thespectacularwaterfall,Dettifoss,andthence the geothermal power plant Krafla tonameafew.TheHveragerðiguildwentonadaytriptotheWestman Islands. These magnificent islandsarebestknownforthelargevolcaniceruption,which tookplace there in1972.On the largestislandofthegroup,Heimaey,istobefoundafine ocean fish aquarium, the remains of thevillage overrun by the lava streams, and highseabird cliffs,where one can sample danglingand swinging from an egg collector’s rope(spranga)etc.On Fálkafell (Falcon hill) above Akureyrithereisanoldcairn,whichhasafondplaceinthe memories of the Akureyri Scouts. It wasbeginningtodeterioratehavingwithstoodmanyawinter’sstorm.TheKvisturguilddecideditwashightimethecairnwasrepaired.Acommitteewassetup,repairsundertakenandcompletedthissummer.Abronzeshieldcommemoratingthe old and revered Scoutmaster TryggviThorsteinssonwasmountedonthecairn.TheFellowshipdaywasheldundertheauspicesof the Straumur guild. It was very successfuland well attended. The preparations for thedistributing the Peace Flame from BethlehemaroundIcelandareunderway.So“BePrepared”.AnoldphotofromaJamboreeheldinHungaryin1933istobefoundonthebackpageofthisissue.ThreeIcelandicandoneHungarianScoutsaredepicted.TwooftheIcelandersareknown,andBáliðreadersareaskediftheycanidentifythethirdone.Godbless! Einar Tjörvi

Page 16: Bálið, 3. tbl.  2011 - nóvember

Bálið – málgang St. Georgsgildanna á Íslandi

16

Gamla myndin

St. Georgsgildið á Akureyri • St. Georgsgildið í HafnarfirðiSt. Georgsgildið í Hveragerði • St. Georgsgildið í Keflavík

St. Georgsgildið í Kópavogi • St. Georgsgildið Kvistur á Akureyri St. Georgsgildið Straumur í Reykjavík

Þessi mynd úr myndasafni Einherja á Ísafirði er tekin árið 1933 á Jamboree í Ungverjalandi. Á myndinni eru þrír íslenskir skátar og einn erlendur. Íslensku skátarnir eru Gunnar Möller og Agnar Kofoed-Hansen, en ekki er vitað hver sá þriðji er. Er nokkur lesandi Bálsins sem getur áttað sig á því ?

Hrefna Hjálmarsdóttir tekur á móti upplýsingum. Heimilisfang: Furulundur 3 C, 600 Akureyri. Netfang: [email protected]ímar: 4624623 og 8472742

Ef heimilisfang er rangt, endursendist á: Hreinn Óskarsson, Pósthússstræti 3, 230 Keflavík