4
Bókaplast og viðgerðarefni Þjónustumiðstöð bókasafna ses Laugavegur 163, 105 Reykjavík Sími: 561-2130

Bókaplast og viðgerðarefniEurobib plastremsa eða Tyvek. EUROBIB - PLASTREMSA Þunnt og þjált, örlítið hamrað styrktarband til að líma fremst og aftast í bók. 25 metrar

  • Upload
    others

  • View
    7

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Bókaplast og viðgerðarefniEurobib plastremsa eða Tyvek. EUROBIB - PLASTREMSA Þunnt og þjált, örlítið hamrað styrktarband til að líma fremst og aftast í bók. 25 metrar

Bókaplast og viðgerðarefni

Þjónustumiðstöð bókasafna ses Laugavegur 163, 105 Reykjavík Sími: 561-2130

Page 2: Bókaplast og viðgerðarefniEurobib plastremsa eða Tyvek. EUROBIB - PLASTREMSA Þunnt og þjált, örlítið hamrað styrktarband til að líma fremst og aftast í bók. 25 metrar

Tilgangur þessa bæklings er að kynna fjölbreytt úrval af bókaplasti og viðgerðarefnumi. Bækur og gögn er best að plasta meðan þau eru ný og tryggja þannig endingu þeirra og spara tafsamar viðgerðir.

Geymsluþol plastsins á köldum stað er mikið og því óhætt að eiga allar breiddir og nýta þannig plastið á sem hagkvæmastan máta.

SJÁLFLÍMANDI BÓKAPLAST

VISTAFOIL-HEAVY DUTY Vistafoil bókaplast er í háum gæðaflokki. Plastið límist hægt, það tekur 2-4 klst. að festast við bókina sem þýðir að þú getur losað það upp og lagfært hugsanlegar misfellur.

Er á 25 metra rúllum.

Plastið þykkt en þjált oghentar til allra almennra nota en þó sér-staklega þar sem álag er mjög mikið.

Breiddir: 24, 26, 30, 35, 40 og 60 sm

VISTAFLEX Er hálfstíft glært plast sem einkum er ætlað til að styrkja kiljur 10 metrar á rúllu.

Breidd: 30 sm (107)

STYRKTARBÖND

VISTATAPE Styrktarband á bækur. Þetta er þunnt bókaplast á rúllum. 3,8 sm er mest notað í nýjar bækur en breiðari til viðgerða. (110-13) Einnig er Vistatape notað með Vistaflex (kiljuplasti) til að líma yfir kjöl bóka. Vistatape er hægt að nota til að styrkja barnabækur með flettimyndum. 4 breiddir á 25 metrar á rúllu.

Breiddir: 3,8, - 5 – 7,5 - 10 sm

Fyrir bækur sem hafa meiri líftíma í safninu t.d. atlasa, orðabækur, lista-verkabækur mælum við með Eurobib plastremsa eða Tyvek.

EUROBIB - PLASTREMSA Þunnt og þjált, örlítið hamrað styrktarband til að líma fremst og aftast í bók. 25 metrar á rúllu.

Breidd: 3 sm (115)

TYVEK – fyrir þungar bækur Hvítt pappírs styrktarband til að styrkja bókarspjöld fremst og aftast. Hægt er að losa frá límið fyrst í miðjunni og svo á hliðum. Sterkt og hentugt á handbækur og stórar þungar bækur. 33 metrar á rúllu.

Breidd: 2,8 sm (144)

Page 3: Bókaplast og viðgerðarefniEurobib plastremsa eða Tyvek. EUROBIB - PLASTREMSA Þunnt og þjált, örlítið hamrað styrktarband til að líma fremst og aftast í bók. 25 metrar

LÍMBÖND SCOTCH Glært límband breiddum til að styrkja kjöl utan t.d. utan á barnabókum og kiljum og margt fleira. 3 breiddir á 13.7 metra á rúllum. (120-122)

Breiddir: um 5 – 7,6 og 10 sm DEMCO SÝRUFRÍTT Glært límband 5 sm til að styrkja kjöl. 27,4 m rúlla (126)

BÓKBANDSLÍM

Eurobib Vatnsleysanlegt bókbandslím til að bera á með pensli. Magn: Kílódós (152)

POLYDON Lím til að gera við styrkja kjöl og setja inn lausar síður en nú til nýtt efni Easy Bind. Einnig fyrir öll almenn not á bókasafni. Magn: 250 gr. plastflaska. (153)

LITUÐ KJALBÖND

Sjálflímandi strigaband með akrýl áferð. 2 breiddir á 25 metra rúllum. Litir: rauður, grænn, blár, svartur, hvítur og grár.

Breiddir: 4 og 6 sm (150-151)

SKURÐMOTTUR OG STIKUR

SKURÐMOTTUR Skurðmottur til að skera niður plastið í stærð A2 og A3. (240-241)

STÁLSTIKA 30 sm löng reglustika til að að skera niður plastið. Hún er með korki aftan á til að hún renni ekki til. (230) BÓKAHREINSIR

Krem sem notað er til að hreinsa bækur. Hver bók er svo þvegin með rökum klút og þurrkuð í pressu og blöðin límast ekki saman. Þegar bókin er þurr er dustað út úr henni og hún sett í notkun. Með natni er hægt að ná ótrúlegum árangri í hreinsun bóka. Magn: 400 gr. (157)

Page 4: Bókaplast og viðgerðarefniEurobib plastremsa eða Tyvek. EUROBIB - PLASTREMSA Þunnt og þjált, örlítið hamrað styrktarband til að líma fremst og aftast í bók. 25 metrar

KJALMIÐAR

KJALMIÐAR Kjalmiðar, pappír með álþynnu á baki. Miðarnir eru í stærðinni 2,5x1,8 sm á örkum til vélritunar í ritvél.

1000 miðar í pakka (161) GLÆRIR PLASTMIÐAR

Þunnir glærir plastmiðar sem notaðir eru til að verja strikamerki og kjalmiða.

DEMCO KJALMIÐAPLAST Þunnir og glansandi, (23 mic polýetýlen) ætlaðir til að vernda kjalmiða. Ekki til notkunar á hitaprentun (blek í pappír). Stærð 5x6,5 sm. (164) Magn: 1000 miðar í pakka (rúlla)

MATTIR VÍNYL Þunnir extra sterkir - mattir, (102 mic vinyl) ætlaðir til að vernda kjalmiða eða strikamerki. Stærð 3,8x10 sm. (169) Magn: 500 miðar á örkum

EINNIG FÁANLEGIR á rúllu sem notandi klippir af eftir þörfum. Stærð 3,8x um 33 metrar. (165) Magn: 33 metrar - ekki miðar – klippt eftir þörf

GLJÁANDI – POLYESTER PLAST Þunnir og gljándi, (38 mic polyester) úr varðveisluplasti með rúnnuðum hornum, sérstaklega gerðir til að vernda strikaletursmiða. Stærð 3,8x10 sm Magn: 250 miðar á örkum (170)

MIÐASKAFA

Skafa sem auðvelt er að nota til að ná miðum af án þess að skemma undirlagið. (229)

EASYBIND Límband sem bæði er hægt að nota til að gera við rifnar blaðsíður og festa lausar. Hægt er að losa frá límið fyrst í miðjunni og svo á hliðum. 30 metrar á rúllu. Breidd: 3 sm (156)

Document repair tape Þunn filma til viðgerðar á skjölum og öðru úr pappír sem á að varðveita. Sýrufrítt og gulnar ekki. 30 m á rúllu.

Breidd: 25 mm (155)

BÓKAHJARIR (141) Til að gera við laus spjöld á bókum. Efni límborið tau sem er bleytt til að virkja límið. Stærðir 2,5 og 5 sm (heildarbreidd saumur í miðju) á 22,5 m rúllu