2
Útför frá Digraneskirkju föstudaginn 3. september 2021 Prestur: Sr. Gunnar Sigurjónsson Organisti: Sólveig Sigríður Einarsdóttir Einsöngvari: Stefán Stefánsson Kór: Félagar úr Karlakórnum Þröstum Umsjón: Fylgd Guðmundur Skúli Stefánsson Fæddur 6. nóvember 1952 Dáinn 19. ágúst 2021 Aðstandendur þakka auðsýnda samúð og vinarhug og bjóða viðstöddum að þiggja veitingar í safnaðarheimili kirkjunnar að athöfn lokinni. Bleun Moldun Eſtirspil Cavatina Stanley Myers Allt eins og blómstrið eina upp vex á sléttri grund fagurt með frjóvgun hreina fyrst um dags morgunstund, á snöggu augabragði af skorið verður fljótt, lit og blöð niður lagði, - líf mannlegt endar skjótt. Hallgrímur Pétursson – Hans Tomissöns Ég lifi’ í Jesú nafni, í Jesú nafni’ eg dey, þó heilsa og líf mér hafni, hræðist ég dauðann ei. Dauði, ég óttast eigi afl þitt né valdið gilt, í Kristí krafti’ eg segi: Kom þú sæll, þá þú vilt. Hallgrímur Pétursson – Hans Tomissöns Prentverk Selfoss Bæn – Faðir vor

Bæn – Faðir vor

  • Upload
    others

  • View
    2

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Útför frá Digraneskirkju föstudaginn 3. september 2021

Prestur: Sr. Gunnar SigurjónssonOrganisti: Sólveig Sigríður Einarsdóttir

Einsöngvari: Stefán StefánssonKór: Félagar úr Karlakórnum Þröstum

Umsjón: Fylgd

Guðmundur Skúli StefánssonFæddur 6. nóvember 1952

Dáinn 19. ágúst 2021

Aðstandendur þakka auðsýnda samúð og vinarhug og bjóða viðstöddum að þiggja veitingar

í safnaðarheimili kirkjunnar að athöfn lokinni.

Blessun

Moldun

EftirspilCavatina

Stanley Myers

Allt eins og blómstrið einaupp vex á sléttri grundfagurt með frjóvgun hreinafyrst um dags morgunstund,á snöggu augabragðiaf skorið verður fljótt,lit og blöð niður lagði, -líf mannlegt endar skjótt.

Hallgrímur Pétursson – Hans Tomissöns

Ég lifi’ í Jesú nafni,í Jesú nafni’ eg dey,þó heilsa og líf mér hafni,hræðist ég dauðann ei.Dauði, ég óttast eigiafl þitt né valdið gilt,í Kristí krafti’ eg segi:Kom þú sæll, þá þú vilt.

Hallgrímur Pétursson – Hans Tomissöns

Prentverk Selfoss

Bæn – Faðir vor

Forspil

Bæn

Ritningarlestur

Ritningarlestur

Guðspjall

Ave María Sigvaldi Kaldalóns

Miskunnarbæn

Minningarorð

EinsöngurRósin

Guðmundur G. Halldórsson – Friðrik Jónsson

Hærra, minn Guð, til þín,hærra til þín,enda þótt öll sé krossupphefðin mín.Hljóma skal harpan mín::,: Hærra, minn Guð, til þín, :,:hærra til þín.

Sofanda sýndu þásólstigans brautupp í þitt eilífaalföðurskaut.Hljómi svo harpan mín::,: Hærra, minn Guð, til þín, :,:hærra til þín.

Lyfti mér langt í hæðlukkunnar hjól,hátt yfir stund og stað,stjörnur og sól,hljómi samt harpan mín::,: Hærra, minn Guð, til þín, :,:hærra til þín.

Matthías Jochumsson / L. Mason – Adams

Nú máttu hægt um heiminn líða,svo hverju brjósti verði rótt,og svæfa allt við barminn blíða,:,: þú bjarta heiða júlínótt. :,: Hver vinur annan örmum vefur,og unga blómið krónu fær.Þá dansar allt, sem hjarta hefur,:,: er hörpu sína vorið slær. :,: Og gáttu vær að vestursölum,þinn vinarljúfa friðarstig,og saklaus ást í Íslands dölum:,: um alla daga blessi þig. :,: Þorsteinn Erlingsson – Heinrich Pfeil

Sefur sól hjá ægi, sígur höfgi yfir brá,einu ljúflings lagi ljóðar fugl og aldan blá.Þögla nótt í þínum örmumþar er rótt og hvíld í hörmum,þar er rótt og hvíld í hörmum,hvíldir öllum, öllum oss.

Sigurður Sigurðsson – Sigfús Einarsson

Vér biðjum þig Drottinn að blessa þá hrjáðu,þú birtir oss syndugum mátt þinn á jörð.Lát náðarsól rísa, veg þeim öllum vísaer villir fóru leið, hafa týnt sinni hjörð.

Þú leiðir oss Drottinn að lindunum hreinu,þú ljósið þitt kveikir við himnanna stól.Um tíma þó syrti, þá brátt aftur birtir,þú breiðir út þinn faðm og veitir oss skjól.

Vér flytjum þér lofgjörð, þú líknar og græðirog léttir oss göngu í stormanna klið.Frá ánauð og helsi gef hjörð þinni frelsi,þín hjálp er jafnan nær. Ó Guð veit oss frið.Veit oss þinn frið.

Óskar Ingimarsson – Adrian Valerius

Ég fel í forsjá þína, Guð faðir, sálu mína,því nú er komin nótt.Um ljósið lát mig dreymaog ljúfa engla geymaöll börnin þín, svo blundi rótt.

Matthías Jochumsson

Nú legg ég augun aftur,ó, Guð, þinn náðarkrafturmín veri vörn í nótt.Æ, virst mig að þér taka,mér yfir láttu vakaþinn engil, svo ég sofi rótt.

Sveinbjörn Egilsson – Foersom