12
2002 Þórður Friðjónsson, forstjóri Fjárfestatengsl eru mikilvæg fyrir íslenskan markað

Þórður Friðjónsson, forstjóri

  • Upload
    elan

  • View
    60

  • Download
    5

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Þórður Friðjónsson, forstjóri. Fjárfestatengsl eru mikilvæg fyrir íslenskan markað. 2002. Áherslur Kauphallar Íslands. · Seljanleiki (liquidity) · Skilvirkni (efficiency) · Trúverðugleiki (credibility) · Ánægðir viðskiptavinir. Leiðir. Dreifing upplýsinga verði aukin - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Þórður Friðjónsson, forstjóri

2002Þórður Friðjónsson, forstjóri

Fjárfestatengsl eru mikilvæg fyrir íslenskan markað

Page 2: Þórður Friðjónsson, forstjóri

5. desember 2002 Þórður Friðjónsson

Áherslur Kauphallar Íslands  Seljanleiki (liquidity)  Skilvirkni (efficiency)  Trúverðugleiki (credibility)  Ánægðir viðskiptavinir  

Page 3: Þórður Friðjónsson, forstjóri

5. desember 2002 Þórður Friðjónsson

Leiðir• Dreifing upplýsinga verði aukin• Gæði upplýsingagjafar aukin• Upplýsingagjöf er lykillinn að

– auknum seljanleika– auknum trúverðugleika– þátttöku erlendra aðila– aukinni skilvirkni

• Góð upplýsingagjöf er kjarni fjárfestatengsla

Page 4: Þórður Friðjónsson, forstjóri

5. desember 2002 Þórður Friðjónsson

Mikilvægi fjárfestatengsla• Fjárfestatengsl fela í sér samskipti

við– hluthafa– aðra fjárfesta– greiningaraðila– Kauphöllina

• Fjárfestatengsl grundvallast á upplýsingaskyldu félaga

Page 5: Þórður Friðjónsson, forstjóri

5. desember 2002 Þórður Friðjónsson

Upplýsingaskyldan• Markmiðið með

upplýsingaskyldu er að tryggja að fjárfestar hafi á hverjum tíma aðgang að nýjustu upplýsingum sem nauðsynlegar eru til þess að geta myndað sér skoðun á fjárfestingarkostum sem í boði eru á hverjum tíma.

Page 6: Þórður Friðjónsson, forstjóri

5. desember 2002 Þórður Friðjónsson

Góð upplýsingagjöf er verðmæti fyrir fyrirtæki • Birting upplýsinga eykur veltu og því

skiptir tíðni upplýsinga máli• Aukin velta skilar sér í betri

verðmyndun • Vönduð upplýsingagjöf eykur traust

fjárfesta á fyrirtæki• Góð upplýsingagjöf skilar sér í

verðmati fjárfesta á fyrirtæki

Page 7: Þórður Friðjónsson, forstjóri

5. desember 2002 Þórður Friðjónsson

Hvað gerir Kauphöllin sjálf?• Fréttaveita fyrir útgefendur• Sendir tilkynningar sínar á íslensku

og ensku• Kauphallartíðindi – líka á ensku• Heimasíða með upplýsingum

– fyrir markaðsaðila– fyrir almenning– fréttasíða– líka á ensku

Page 8: Þórður Friðjónsson, forstjóri

5. desember 2002 Þórður Friðjónsson

Hvað geri Kauphöllin sjálf?• Samningar við upplýsingaveitur

erlendis• Auðveldar félögum að sinna

fjárfestatengslum– markaðsupplýsingar– ráðstefna sem þessi er liður í því

• IR Nordic Awards stutt af NOREX– íslensk félög með í fyrsta sinn 2002

Page 9: Þórður Friðjónsson, forstjóri

5. desember 2002 Þórður Friðjónsson

Könnun fyrir IR Nordic Awards 2002• Niðurstöður leiddu m.a. Í ljós...

– að fyrirtæki ættu að að læra meira af fjárfestum – hvað þurfa þeir að vita?

– að heimasíður þarf að vanda og uppfæra stöðugt

– að fjárfestatengill (IRO) sé í yfirstjórn fyrirtækis

– að minni fyrirtæki þurfi að efla fjárfestatengsl

Page 10: Þórður Friðjónsson, forstjóri

5. desember 2002 Þórður Friðjónsson

Niðurstöður úr IR könnun

• Hver er mikilvægasta uppspretta upplýsinga?

1. Fundir með stjórnendum fyrirtækis (88)

2. Ársreikningar og milliuppgjör (57)3. Skýrslur greiningaraðila (21)4. Heimsóknir til fyrirtækis (18)5. Heimasíður (13)

Page 11: Þórður Friðjónsson, forstjóri

5. desember 2002 Þórður Friðjónsson

Fyrirtæki sem vill sinna fjárfestatengslum vel leggur áherslu á að upplýsingum sé dreift með reglubundnum hætti, að upp sé dregin raunsönn mynd af félaginu, starfsemi þess og rekstri á hverjum tíma.

Page 12: Þórður Friðjónsson, forstjóri