15
1 LÁNASÝSLA RÍKISINS Nýtt markflokkakerfi 5. maí 2006 Nýtt markflokkakerfi ríkisbréfa Þórður Jónasson, forstjóri

Nýtt markflokkakerfi ríkisbréfa Þórður Jónasson, forstjóri

  • Upload
    harlow

  • View
    60

  • Download
    3

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Nýtt markflokkakerfi ríkisbréfa Þórður Jónasson, forstjóri. Aðdragandi. Stystu markflokkar ríkisbréfa RIKB 10 og RIKB 13 með meðaltímann um 3½ ár og 5 ½ ár RIKB 07 0209 ekki lengur markflokkur síðan uppkaup hans hófust í apríl Þurrð á útgáfum á skemmri enda vaxtarófsins. Aðdragandi. - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Nýtt markflokkakerfi ríkisbréfa Þórður Jónasson, forstjóri

1

LÁNASÝSLA RÍKISINS

Nýtt markflokkakerfi5. maí 2006

Nýtt markflokkakerfi ríkisbréfa

Þórður Jónasson, forstjóri

Page 2: Nýtt markflokkakerfi ríkisbréfa Þórður Jónasson, forstjóri

2

LÁNASÝSLA RÍKISINS

Nýtt markflokkakerfi5. maí 2006

Aðdragandi

• Stystu markflokkar ríkisbréfa RIKB 10 og RIKB 13 með meðaltímann um 3½ ár og 5 ½ ár

• RIKB 07 0209 ekki lengur markflokkur síðan uppkaup hans hófust í apríl

• Þurrð á útgáfum á skemmri enda vaxtarófsins

Page 3: Nýtt markflokkakerfi ríkisbréfa Þórður Jónasson, forstjóri

3

LÁNASÝSLA RÍKISINS

Nýtt markflokkakerfi5. maí 2006

Aðdragandi

• Tilmæli Seðlabankastjóra til ríkisstjórnar um átak til eflingar innlends skuldabréfamarkaðar

• Vandkvæði við mat á væntingum í hagkerfinu yfir spátímabil Seðlabanka Íslands sem tekur til 2 ára.

• Skortur á vaxtaviðmiði fyrir tímabilið 3 mánuðir til 2 ára og samfelldari vaxtaferil

Page 4: Nýtt markflokkakerfi ríkisbréfa Þórður Jónasson, forstjóri

4

LÁNASÝSLA RÍKISINS

Nýtt markflokkakerfi5. maí 2006

Skilaboð markaðarins í nóvember 2005 voru:

• Mikil eftirspurn eftir öllum ríkisbréfaflokkum og ríkisvíxlum

• RIKB flokkar eru of litlir, þyrftu að stækka í 40 – 60 ma.kr. hver

• Stækkið útgáfu RIKB 10 0317 og RIKB 13 0517 frekar en að opna nýja útgáfu

• Það er lítið flot á ríkisvíxlum og mikilvægi þeirra við vaxtamyndun á skammtímamarkaði hefur minnkað–millibankamarkaður gegnir því hlutverki í dag

Page 5: Nýtt markflokkakerfi ríkisbréfa Þórður Jónasson, forstjóri

5

LÁNASÝSLA RÍKISINS

Nýtt markflokkakerfi5. maí 2006

Lánasafnið þann 30. apríl 2006

Innlendar skuldirÚtgáfu Innlausnar Greiðslu Meðaltími Verð- Markaðs-

Flokkur dagur dagur Vextir tegund í árum tryggt verð m.kr.

RIKS 15 1001 29.9.1995 1.10.2015 0,00% Kúlubréf 9,42 Já 24.660Spariskírteini alls 24.660

RIKV 06 0515 3.4.2006 15.5.2006 0,00% Kúlubréf 0,04 Nei 6.779Víxlar alls 6.779

RIKB 07 0209 9.2.2001 9.2.2007 0,00% Kúlubréf 0,78 Nei 21.112RIKB 10 0317 17.3.2004 17.3.2010 7,00% Árl. vx.gr. 3,49 Nei 19.716RIKB 13 0517 17.5.2002 17.5.2013 7,25% Árl. vx.gr. 5,29 Nei 25.341

Ríkisbréf alls 66.169Meðaltími markflokka alls 4,63

Markaðsvirði markflokka alls 97.608

Page 6: Nýtt markflokkakerfi ríkisbréfa Þórður Jónasson, forstjóri

6

LÁNASÝSLA RÍKISINS

Nýtt markflokkakerfi5. maí 2006

Nýtt markflokkakerfi ríkisbréfa

• Regluleg útgáfa ríkisbréfa til tveggja ára• Nýr flokkur opnaður á sex mánaða fresti• Ríkisvíxlar til þriggja mánaða

– Gefnir út mánaðarlega (T+2) og með útgáfudag og gjalddaga fyrsta virka daga mánaðar, nema þegar ríkisbréf kemur til innlausnar þremur mánuðum síðar

• Á óverðtryggðum vaxtaferli verða því eftirfarandi punktar þegar kerfið er uppbyggt:– 1, 2 og 3ja mánaða ríkisvíxlar

– ½ árs, 1 árs, 1 ½ árs og 2ja ára ríkisbréf

– Tveir lengri flokkar ríkisbréfa

Page 7: Nýtt markflokkakerfi ríkisbréfa Þórður Jónasson, forstjóri

7

LÁNASÝSLA RÍKISINS

Nýtt markflokkakerfi5. maí 2006

Punktar á vaxtaferli

6,0

7,0

8,0

9,0

10,0

11,0

12,0

0 2 4 6

Ár til gjalddaga

Ávö

xtun

arkr

afa

RB 08

RB 13

RV

RB 10

Page 8: Nýtt markflokkakerfi ríkisbréfa Þórður Jónasson, forstjóri

8

LÁNASÝSLA RÍKISINS

Nýtt markflokkakerfi5. maí 2006

Nýtt markflokkakerfi ríkisbréfa-efniviðurHeildarútgáfa:

RIKB10 7 ma.kr.

RIKB08 15 ma.kr.

RIKB08 5 ma.kr

Samtals 27 ma.kr.

Uppkaup:

RIKB07 5 ma.kr.

RIKS 15 18 ma.kr.

Lækkun RIKV 4 ma.kr.

Samtals 27 ma.kr.

Page 9: Nýtt markflokkakerfi ríkisbréfa Þórður Jónasson, forstjóri

9

LÁNASÝSLA RÍKISINS

Nýtt markflokkakerfi5. maí 2006

Helstu atriði

• Mánaðarleg útgáfa þriggja mánaða ríkisvíxla víxla (5 ma.kr.)

• Reglubundin útgáfa tveggja ára bréfa (mánaðarlega eftir opnun flokks þar til 15 ma.kr. er náð)

• Ríkissjóður er óvenju vel aflögufær og ekki tilefni til að sækja fé á markað

• Forinnleyst ríkisbréf úr flokki RIKS 15 1001 fyrir 18 ma.kr.• Áætluð stærð RIKB 10 og 13 verði 27 ma.kr. í árslok 2006 • Áfram mögulegt að gefa úr 35 og 45 daga víxla eftir

þörfum, en áherslan á þriggja mánaða víxla

Page 10: Nýtt markflokkakerfi ríkisbréfa Þórður Jónasson, forstjóri

10

LÁNASÝSLA RÍKISINS

Nýtt markflokkakerfi5. maí 2006

Eigendur RIKS 15 1001 í mars 2006

24%

55%10%

3%

3%2%

1%

2% Bankar ogsparisjóðir

Fjárfestingabankar

Verðbréfafyrirtæki ogsjóðir

Lífeyrissjóðir

Tryggingafélög

Fyrirtæki

Einstaklingar

Erlendir aðilar

Page 11: Nýtt markflokkakerfi ríkisbréfa Þórður Jónasson, forstjóri

11

LÁNASÝSLA RÍKISINS

Nýtt markflokkakerfi5. maí 2006

Útgáfuáætlun, maí – des 2006

SALARíkisbréfa

RIKB 10 0317Markaðsverð

SALARíkisbréfa

2 ára flokkurNafnverð

SALARíkisvíxla

3 mánaða flokkarNafnverð

UPPKAUPRíkisbréfa

RIKB 07 0209Nafnverð

UPPKAUPSpariskírteinaRIKS 15 1001Markaðsverð

Tölur í m.kr. Áætluð fjárhæð Áætluð fjárhæð Áætluð fjárhæð Áætluð fjárhæð Áætluð fjárhæð

Maí 5.000 2.500 3.000

Júní 5.000 5.000 2.500 3.000

Júlí 5.000 5.000 2.000

Ágúst 5.000 5.000 2.000

September 2.000 5.000 2.000

Október 2.000 2.000

Nóvember 5.000 2.000

Desember 5.000 5.000 2.000

Samtals 4.000 20.000 35.000 5.000 18.000

Page 12: Nýtt markflokkakerfi ríkisbréfa Þórður Jónasson, forstjóri

12

LÁNASÝSLA RÍKISINS

Nýtt markflokkakerfi5. maí 2006

Innlendar lánahreyfingar ársins

-20.000

-15.000

-10.000

-5.000

0

5.000

10.000

15.000

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sept Okt Nóv Des

Ríkisbréf 4 ár Ríkisbréf 2 ár Ríkisbréf uppkaup

Spariskírteini Ríkisvíxlar nettó Uppsafnað

Page 13: Nýtt markflokkakerfi ríkisbréfa Þórður Jónasson, forstjóri

13

LÁNASÝSLA RÍKISINS

Nýtt markflokkakerfi5. maí 2006

Áætluð staða innlendra ríkisverðbréfa í lok árs 2006

Flokkur Lántími (ár) Nafnverð (m.kr.) Uppreiknað verð (m.kr.)

RIKV 07 0103 0,01 5.000 4.973

RIKV 07 0301 0,17 5.000 4.873

RIKB 07 0209 0,11 20.000 22.204

RIKB 08 0616 1,37 15.000 16.295

RIKB 08 1215 1,87 5.000 5.115

RIKB 10 0317 3,49 24.229 26.693

RIKB 13 0517 5,29 25.905 26.465

RIKS 15 1001* 8,75 7.085 6.899

Aðrar innlendar skuldir (áætlað)

3.900 3.900

111.119 117.417

Page 14: Nýtt markflokkakerfi ríkisbréfa Þórður Jónasson, forstjóri

14

LÁNASÝSLA RÍKISINS

Nýtt markflokkakerfi5. maí 2006

Næstu skref

• Kynning á nýjum útgáfum gagnvart fjárfestum og fjármálastofnunum

• Undirbúningur aðalmiðlarasamninga, stefnt að undirskrift 24. maí

• Fyrsta útboð þriggja mánaða ríkisvíxils 30. maí (5 ma.kr.)

• Fyrsta útboð tveggja ára ríkisbréfs 14 júní. (15 ma.kr. júní – ágúst).

• Næsti flokkur á eftir opnaður í desember 2006

• Stefnt að því að uppkaup RIKS 15 1001 hefjist 10. maí í viðskiptakerfi Kauphallarinnar

Page 15: Nýtt markflokkakerfi ríkisbréfa Þórður Jónasson, forstjóri

15

LÁNASÝSLA RÍKISINS

Nýtt markflokkakerfi5. maí 2006

Væntur árangur af bættu markflokkakerfi

• Samfelldur vaxtaferill áhættulausra vaxta

• Bætt miðlunarferli og skýrari væntingar um vexti og verðbólgu

• Traustari undirstaða fyrir verðmat á öðrum verðbréfum og afleiðum

• Styrking innviða fjármálamarkaðarins og uppbygging líkari því sem tíðkast í nágrannalöndunum