4
Volkswagen Caddy Atvinnubílar

Caddy bæklingur

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Caddy bæklingur

Citation preview

Page 1: Caddy bæklingur

Volkswagen CaddyAtvinnubílar

Page 2: Caddy bæklingur

Volkswagen Caddy er hannaður með það fyrir augum að setja ný viðmið í flokki smærri sendibíla. Hvort heldur sem bíllinn ber þig gegnum umferðarþunga eða lítið ekna vegi, þá er Caddy sparneytinn, þægilegur og ánægjulegur í akstri.

Caddy sameinar hina vel þekktu eiginleika Volkswagen sem ná til áreiðanleika, öryggis og framúrskarandi hönnunar. Yfirbyggingin er galvanhúðuð og með 12 ára ábyrgð gegn gegnumtæringu sem tryggir að Caddy verður í umferð um ókomin ár.

Volkswagen Caddy býðst í tveimur lengdum - hefðbundinni lengd og lengri gerð (Maxi). Nú fæst Volkswagen Caddy með fjórhjóladrifi sem eykur enn við öryggi og aksturseiginleika Caddy. Fjórhjóladrifinn Volkswagen Caddy hentar einstaklega vel við íslenskar aðstæður og eykur til muna notkunarmöguleika Caddy, hvort heldur er í snjó, hálku eða erfiðu færi.

Volkswagen Caddy

Gerð Vél Gírskipting Afköst (hö) Eyðsla l/100 km* CO2 g/km Verð án vsk Verð m. vsk

Caddy 1.2 TSi Beinsk. 86 6,7 156 Caddy 1.6 TDI Beinsk. 75 5,6 147 Caddy 1.6 TDI Beinsk. 102 5,6 147 Caddy 1.6 TDI Sjálfsk. 102 5,6 147 Caddy 2.0 Eco Fuel Beinsk. 109 8,7M³ 156/0** Caddy 4Motion 2.0 TDi Beinsk. 110 6,4 168

Caddy Maxi 1.2 TSi Beinsk. 105 6,8 158 Caddy Maxi 1.6 TDI Beinsk. 102 5,7 149 Caddy Maxi 1.6 TDI Sjálfsk. 102 5,7 149 Caddy Maxi 2.0 Eco Fuel Beinsk. 109 8,7M³ 156/0** Caddy Maxi 4Motion 2.0 TDi Beinsk. 110 6,5 171

* Eyðslutölur miðast við blandaðan akstur. Tölur frá framleiðanda. ** Við brennslu á íslensku metangasi á sér stað engin viðbótarbruni á CO2. Júní 2013. Gert með fyrirvara um prentvillur. HEKLA áskilur sér rétt til breytinga á verði og búnaði án fyrirvara.

3.090.0003.470.0003.550.0003.990.0003.430.0004.190.000

3.490.0003.770.0004.330.0003.690.0004.470.000

2.462.1512.764.9402.828.6853.179.2832.733.0683.338.645

2.780.8763.003.9843.450.1992.940.2393.561.753

Page 3: Caddy bæklingur

Staðalbúnaður / Caddy sendibíll• Hliðarhurð beggja megin• Tvískipt afturhurð • Rúðuþurrkur á afturhurðum• Hiti í afturrúðu• Lokað skilrúm milli farþega og flutningsrýmis• Gúmmídúkur í flutningsrými *• ABS bremsuvörn• ESP stöðugleikastýring og spólvörn • Hæðarstillanlegt ökumannssæti• Rafstýrðir upphitaðir hliðarspeglar• Hæðarstillanlegt öryggisbelti• Velti og aðdráttarstýri• Loftpúði • Útvarp með geislaspilari• Fullkomin aksturstölva **• Útihitamælir • Klukka• Glasahaldari• Fjarðstýrðar samlæsingar• Stórt geymslurými fyrir ofan bílstjóra

* Ekki staðalbúnaður í VW Caddy EcoFuel

** Staðalbúnaður í VW Caddy EcoFuel

Volkswagen er leiðandi í sölu á metanbílum á Íslandi og hefur Volkswagen Caddy verið í boði sem metanbíll hérlendis í rúm tíu ár með frábærum árangri fyrir eigendur og umhverfið. Volkswagen Caddy er verksmiðjuframleiddur með metanvélum. Því eru Volkswagen Caddy metanbílar með saman innanrými og hefðbundnir bensín- og dísil-bílar.Heildardrægni Volkswagen Caddy EcoFuel er um 570 km og Volkswagen Caddy Maxi fer um 700 km.

• Innlendur orkugjafi• Íslenskt metan er einstaklega hreint• Umhverfisvænt• Áfyllingartími er sambærilegur og á hefðbundnu eldsneyti• Hekla hefur selt VW metanbíla í yfir áratug.• Sama þjónustueftirlit á metanbílum og hefðbundnum bílum

Ca. 570 kmSamtals drægni Caddy EcoFuel 26 kg metantankar auk 13 l bensíntanks

Ca.700 kmSamtals drægni Caddy Maxi EcoFuel37 kg metantankar auk 13 l bensíntanks

Bensíntankur Metantankur

Volkswagen Caddy Maxi sameinar kosti minni sendibifreiða en er með rými stærri bíla. Hann er með allt að 4,7 m3 hleðslurými sem er 2250 mm langt. Volkswagen Caddy Maxi er því oft á tíðum fær um að leysa verkefni stærri sendibifreiða. Volkswagen Caddy Maxi er þægilegur í allri borgarumferð og er hægt að fá hann með hagkvæmum dísil-, bensín- og metanvélum frá framleiðanda.

Mögulegur valbúnaður• Þokuljós ................................................................ 40.000. kr.• Þokuljós með beygjustýringu ....................... 65.000. kr.• Stigalúga ............................................................. 75.000. kr.• Málmlitur ............................................................. 105.000. kr.• Bluetooth símkerfi ............................................ 50.000. kr.• Gluggi í rennihurð ........................................... 59.000. kr.• Fjarlægðaskynjari að aftan ......................... 80.000. kr.• Fjarlægðaskynjarar að fram og aftan

(með park assist) ............................................. 165.000. kr.• Þverbogar (2 stykki) ....................................... 75.000. kr.• Dráttarbeisli ...................................................... 140.000. kr.• Hraðastillir (Cruise Control) ......................... 65.000. kr.• Skilrúm með opnanlegri grind .................... 95.000. kr.• Heithúðun á gólfi og hliðum ....................... 88.000. kr.• Krossviðarplata á gólf .................................. 65.000. kr.• Klæðning í gluggastykki ................................ 48.000. kr.• 15” álfelgur .......................................................... 125.000. kr.• 16” álfelgur ........................................................ 155.000. kr.• Samlitir stuðarar, speglar og

hurðahandföng ................................................ 65.000. kr.• Langbogar .......................................................... 40.000. kr.

Page 4: Caddy bæklingur

Laugavegur 170-174 | 105 Reykjavík | Sími: 590-5000 | Fax: 590-5005 | volkswagen.is | [email protected]

HS Veitur og forveri þeirra Hitaveita Suðurnesja hafa á undanförum árum keypt fjölmargar Volkswagen Caddy bifreiðar. Nú á fyrirtækið sex Caddy bíla. Meginástæður fyrir kaupum á þessum bifreiðum hafa verið hagkvæmni í innkaupum og rekstri og hafa þær reynst mjög vel. HS Veitur leggja áherslu á að vera með hagkvæmar og umhverfisvænar bifreiðar og hafa því að undanförnu valið metanbíla umfram aðra þar sem kostur er. Volkswagen Caddy metanbílar hafa uppfyllt væntingar HS Veitna og vel það.

Guðmundur Björnssoninnkaupastjóri HS Veitna

Umfjöllun viðskiptavina

Universal Sales Programme – Dimensional drawings –

Cadd

y St

artli

neCa

ddy

Max

i Kom

biCa

ddy

Kom

biCa

ddy

Max

i Del

iver

y Va

nCa

ddy

Del

iver

y Va

n

T/D – Dimensional drawingsCaddy Delivery Van

All measurements listed are based on series vehicles. The height measurements listed here can differ by approx. ± 50 mm depending on equipment. The vehicle drawings are not to scale.

Caddy Delivery Van/Caddy Delivery Van BiFuel Caddy Delivery Van BlueMotion Technology

156**

701

1244

84744062681

1172

1552

2062

182311

29

576

1185

1781*

1794 878

133**

701

1244

84744062681

1172

1552

2062

181211

29

570

1185

1781*

1794 878

load compartment, volume 3.2 m3 load compartment, volume 3.2 m3

lateral sliding door, width/height 701/1,100 mm lateral sliding door, width/height 701/1,100 mm

tailgate, width/height 1,185/1,129 mm tailgate, width/height 1,185/1,129 mm

turning circle 11.1 m turning circle 11.1 m

* Measured on floor.** Measurement for gross vehicle weight (GVW) and full utilization

of rear axle load limit.

* Measured on floor.** Measurement for gross vehicle weight (GVW) and full utilization

of rear axle load limit.

Caddy Delivery Van 4MOTION Caddy Delivery Van EcoFuel

160**

701

1244

84744062681

1172

1552

2062

187311

29

642

1185

1781*

1794 878

66**

701

1244

84744062681

1172

1552

2062

182111

29

573

1185

1781*

1794 878

load compartment, volume 3.2 m3 load compartment, volume 3.2 m3

lateral sliding door, width/height 701/1,100 mm lateral sliding door, width/height 701/1,100 mm

tailgate, width/height 1,185/1,129 mm tailgate, width/height 1,185/1,129 mm

turning circle 11.1 m turning circle 11.1 m

* Measured on floor.** Measurement for gross vehicle weight (GVW) and full utilization

of rear axle load limit.

* Measured on floor.** Measurement for gross vehicle weight (GVW) and full utilization

of rear axle load limit.

55Model year 2012 (Data last modified: June 1st 2011); Edition 1, Part 2 Universal Sales Programme – Dimensional drawings –

Cadd

y St

artli

neCa

ddy

Max

i Kom

biCa

ddy

Kom

biCa

ddy

Max

i Del

iver

y Va

nCa

ddy

Del

iver

y Va

n

T/D – Dimensional drawingsCaddy Maxi Delivery Van

All measurements listed are based on series vehicles. The height measurements listed here can differ by approx. ± 50 mm depending on equipment. The vehicle drawings are not to scale.

Caddy Maxi Delivery Van/Caddy Maxi Delivery Van BiFuel/Caddy Maxi Delivery Van BlueMotion Technology

Caddy Maxi Delivery Van 4MOTION

152**

701

1262

99248763006

1172

1552

2062

183611

32

588

1185

2250*

1794 878

159**

701

1262

99248763006

1172

1552

2062

188611

32

652

1185

2250*

1794 878

load compartment, volume 4.2 m3 load compartment, volume 4.2 m3

lateral sliding door, width/height 701/1,100 mm lateral sliding door, width/height 701/1,100 mm

tailgate, width/height 1,185/1,132 mm tailgate, width/height 1,185/1,132 mm

turning circle 12.2 m turning circle 12.2 m

* Measured on floor.** Measurement for gross vehicle weight (GVW) and full utilization

of rear axle load limit.

* Measured on floor.** Measurement for gross vehicle weight (GVW) and full utilization

of rear axle load limit.

Caddy Maxi Delivery Van EcoFuel

88**

701

1262

99248763006

1172

1552

2062

183211

32

582

1185

2250*

1794 878

load compartment, volume 4.2 m3

lateral sliding door, width/height 701/1,100 mm

tailgate, width/height 1,185/1,132 mm

turning circle 12.2 m

* Measured on floor.** Measurement for gross vehicle weight (GVW) and full utilization

of rear axle load limit.

56Model year 2012 (Data last modified: June 1st 2011); Edition 1, Part 2

Stærð flutningsrýmis ...........................................................................................3,2m3

Stærð rennihurða, breidd/hæð ...............................................701 / 1.100 mmOpnun á afturhurðum, breidd/hæð .................................... 1.185 / 1.129 mmBeygjuradíus ............................................................................................................ 11,1 m

Stærð flutningsrýmis .........................................................................................4,2 m3

Stærð rennihurða, breidd/hæð ..............................................701 / 1.100 mmOpnun á afturhurðum, breidd/hæð ....................................1.185 / 1.132 mmBeygjuradíus .........................................................................................................12,2 m

„Með kaupum á VW Caddy Ecofuel metanbílum er Íslandspóstur að framfylgja stefnu fyrirtækisins um að draga úr hverskonar mengun.Einnig að minnka eldsneytiskostnað og nýta innlenda orkugjafa. Íslandspóstur á 18 VW Caddy Ecofuel. Þeir hafa reynst vel í reksti ogmun fyrirtækið taka fleiri slíka bíla í notkun á þessu ári“.

Sigurður Jakob Jónsson deildarstjóri hjá Íslandspósti

Nýherji leggur áherslu á umhverfisvænar lausnir sem ganga ekki að óþörfu á auðlindir náttúrunnar. Sem leiðandi í fyrirtæki í upplýsingatækni höfum við lagt okkur fram um að lausnirnar einfaldi vinnuferla og spari tækjakost, tíma, vatn og rafmagn. Það var því einföld ákvörðun að velja Volkswagen Caddy metan þegar fyrirtækið endurnýjaði bílaflota sinn.

Kristinn Þór Geirsson aðstoðarforstjóri Nýherja

Caddy Caddy Maxi