27
Hlutverk menntunar við myndun klasa og þekkingarkjarna Erindi á Menntadegi iðnaðarins 9. febrúar 2011 Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor myndun klasa og þekkingarkjarna Dr. Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands Rannsóknarmiðstöð stefnu og samkeppnishæfni

Dr. Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor · Erindi á Menntadegi iðnaðarins 9. febrúar 2011 Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor Það er engin ein leið í þróun

  • Upload
    others

  • View
    2

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Dr. Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor · Erindi á Menntadegi iðnaðarins 9. febrúar 2011 Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor Það er engin ein leið í þróun

Hlutverk menntunar viðmyndun klasa og þekkingarkjarna

Erindi á Menntadegi iðnaðarins 9. febrúar 2011 Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor

myndun klasa og þekkingarkjarnaDr. Runólfur Smári Steinþórsson,

prófessorViðskiptafræðideild Háskóla Íslands

Rannsóknarmiðstöð stefnu og samkeppnishæfni

Page 2: Dr. Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor · Erindi á Menntadegi iðnaðarins 9. febrúar 2011 Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor Það er engin ein leið í þróun

Yfirlit yfir fyrirlesturinn:

• Árangursrík fyrirtæki eru lykill að hagsæld...• Hvað getur gert fyrirtæki árangursríkari...• Virkir klasar ýta undir árangur fyrirtækja...• Klasar – samsafn og jákvætt samhengi...

Erindi á Menntadegi iðnaðarins 9. febrúar 2011 Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor

• Klasar – samsafn og jákvætt samhengi...• Hvað er klasi og hverjar eru víddirnar...• Þróun klasa – hlutverk menntunar...• Þróun klasa – tilurð þekkingarkjarna...• Menntastofnanir lyklar að öflugum

þekkingarkjarna...

Page 3: Dr. Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor · Erindi á Menntadegi iðnaðarins 9. febrúar 2011 Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor Það er engin ein leið í þróun

Stutt um fyrirlesarann:

• Cand.oecon H.Í.(´86), Cand.merc (´90), Ph.D. (´95) frá CBS• Prófessor í stjórnun og stefnumótun við viðskiptafræðideild

Háskóla Íslands• Forsvarsmaður Rannsóknarmiðstöðvar stefnu og

Erindi á Menntadegi iðnaðarins 9. febrúar 2011 Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor

samkeppnishæfni, innan Viðskiptafræðistofnunar Háskóla Íslands

• Helstu kennslugreinar og rannsóknarsvið:– Stefnumótun fyrirtækja, Samkeppnishæfni, Skipulag sheildir

og stjórnun, Stjórnarhættir og Þjónustustjórnun

• Netfang: [email protected], sími: 8971914

Page 4: Dr. Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor · Erindi á Menntadegi iðnaðarins 9. febrúar 2011 Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor Það er engin ein leið í þróun

ÁRANGURSRÍK FYRIRTÆKI

Erindi á Menntadegi iðnaðarins 9. febrúar 2011 Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor

FYRIRTÆKIERU LYKILL AÐ HAGSÆLD Í

ÍSLENSKU SAMFÉLAGI

Page 5: Dr. Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor · Erindi á Menntadegi iðnaðarins 9. febrúar 2011 Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor Það er engin ein leið í þróun

Hvað getur gert FYRIRTÆKI árangursríkara?

MÆTA ÞÖRFUMHUGARFAR SAMKEPPNI

ÁNÆGÐIR VIÐSKIPTAVINIR

Erindi á Menntadegi iðnaðarins 9. febrúar 2011 Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor

STEFNA VERÐMÆTASKÖPUN

SKIPULAG

ÁRANGUR

KLASAR SAMVIRKNI

ÁBYRG NÝTING AUÐLINDA© Runólfur Smári Steinþórsson (2011)líkanið sett saman 06022011

Page 6: Dr. Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor · Erindi á Menntadegi iðnaðarins 9. febrúar 2011 Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor Það er engin ein leið í þróun

Hvað getur gert FYRIRTÆKI árangursríkara?

MÆTA ÞÖRFUMHUGARFAR SAMKEPPNI

ÁNÆGÐIR VIÐSKIPTAVINIR

Erindi á Menntadegi iðnaðarins 9. febrúar 2011 Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor

STEFNA VERÐMÆTASKÖPUN

SKIPULAG

ÁRANGUR

SAMVIRKNI

ÁBYRG NÝTING AUÐLINDA© Runólfur Smári Steinþórsson (2011)líkanið sett saman 06022011

KLASAR

Page 7: Dr. Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor · Erindi á Menntadegi iðnaðarins 9. febrúar 2011 Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor Það er engin ein leið í þróun

Virkir KLASAR stuðla að árangri

• Klasar ýta undir framleiðni og hagsæld...– Bæta aðgengi að framleiðsluþáttum– Auðvelda samskipti og viðskipti...– Ýta undir miðlun þekkingar...

Erindi á Menntadegi iðnaðarins 9. febrúar 2011 Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor

– Ýta undir miðlun þekkingar...– Auðvelda samanburð og aðgreiningu á milli aðila...

• Klasar ýta undir nýhugsun og nýsköpun...– Meiri nánd og virkni opnar hugann fyrir tækifærum...– Samstarf og samstilling ýtir undir sköpun þekkingar...– Samspilið gerir tilraunastarf auðveldara...– Möguleikar á sérhæfingu og stofnun nýrra fyrirtækja...

Page 8: Dr. Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor · Erindi á Menntadegi iðnaðarins 9. febrúar 2011 Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor Það er engin ein leið í þróun

KLASAR* ERU SAMSAFN AF FYRIRTÆKJUM OG STOFNUNUM

Erindi á Menntadegi iðnaðarins 9. febrúar 2011 Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor

FYRIRTÆKJUM OG STOFNUNUM SEM TENGJAST Á MARGAN HÁTT

Á TILTEKNU STARFSVIÐIÁ TILTEKNU SVÆÐI

* Tekið er mið af skilgreiningu Michaels Porters (2008)

Page 9: Dr. Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor · Erindi á Menntadegi iðnaðarins 9. febrúar 2011 Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor Það er engin ein leið í þróun

Klasi er...

• KLASI er þannig sérstakt og jákvætt samhengi fyrir

Erindi á Menntadegi iðnaðarins 9. febrúar 2011 Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor

jákvætt samhengi fyrir FYRIRTÆKI og ALLT

ATHAFNALÍF tengt tilteknu sviði og á tilteknum stað...

Page 10: Dr. Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor · Erindi á Menntadegi iðnaðarins 9. febrúar 2011 Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor Það er engin ein leið í þróun

Samsafn af hverju er klasi...*Atvinnugreinar

FYRIRTÆKITengdar atvinnugreinar Stjórnvaldsstofnanir

Erindi á Menntadegi iðnaðarins 9. febrúar 2011 Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor

BankarFjárfestingasjóðir

Fjárfestar

Fjölmiðlar Milliaðilar af ólíku tagi

MenntastofnanirRannsóknastofnanirVísindagarðar

...starfsemi átilteknu sviði og

á tilteknum stað...

* Stuðst við mynd frá Örjan Sölvell (2009), en skýringar á íslensku settar saman af RSS.

Page 11: Dr. Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor · Erindi á Menntadegi iðnaðarins 9. febrúar 2011 Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor Það er engin ein leið í þróun

Samsafn af hverju er klasi...*

Erindi á Menntadegi iðnaðarins 9. febrúar 2011 Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor

* Mynd frá Örjan Sölvell (2009)

Hvert er hlutverk

menntunar við

myndun klasa?

Page 12: Dr. Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor · Erindi á Menntadegi iðnaðarins 9. febrúar 2011 Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor Það er engin ein leið í þróun

Virkir KLASAR stuðla að árangri

• Klasar ýta undir framleiðni og hagsæld...– Bæta aðgengi að framleiðsluþáttum– Auðvelda samskipti og viðskipti...– Ýta undir miðlun þekkingar...

Klasar eru samsafn og samhengi þar

sem menntun gegnir þýðingarmiklu

hlutverki!

Erindi á Menntadegi iðnaðarins 9. febrúar 2011 Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor

– Ýta undir miðlun þekkingar...– Auðvelda samanburð og aðgreiningu á milli aðila...

• Klasar ýta undir nýhugsun og nýsköpun...– Meiri nánd og virkni opnar hugann fyrir tækifærum...– Samstarf og samstilling ýtir undir sköpun þekkingar ...– Samspilið gerir tilraunastarf auðveldara...– Möguleikar á sérhæfingu og stofnun nýrra fyrirtækja...

hlutverki!

Page 13: Dr. Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor · Erindi á Menntadegi iðnaðarins 9. febrúar 2011 Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor Það er engin ein leið í þróun

Víddir sem varpa ljósi á klasa, þ.m.t. stöðu þeirra og þróun...*

1. Samsöfnunin – stærðin á klasanum...2. Virkni, gæði, dýpt og styrkur tengslanna sem eru

til staðar bæði inn á við milli aðila í klasanum og

Erindi á Menntadegi iðnaðarins 9. febrúar 2011 Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor

til staðar bæði inn á við milli aðila í klasanum og út á við (þ.m.t. alþjóðlega)...

3. Staða klasans í mótunar- og þroskaferlinum...4. Umfang áætlana og stefnumiðaðs starfs í þróun

og eflingu klasans...

* Heimild: Örjan Sölvell (2009)

Page 14: Dr. Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor · Erindi á Menntadegi iðnaðarins 9. febrúar 2011 Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor Það er engin ein leið í þróun

Klasi fer að taka á sig mynd á tilteknum stað...*

Kveikjan að myndun klasa eru oft sérstakar aðstæðursem fela í sér frjóan jarðveg fyrir samvirkni...

Erindi á Menntadegi iðnaðarins 9. febrúar 2011 Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor

* Stuðst við mynd frá Örjan Sölvell (2009), en skýringar á íslensku settar saman af RSS.

Page 15: Dr. Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor · Erindi á Menntadegi iðnaðarins 9. febrúar 2011 Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor Það er engin ein leið í þróun

Klasi fer að taka á sig mynd á tilteknum stað...*

Kveikjan að myndun klasa eru oft sérstakar aðstæðursem fela í sér frjóan jarðveg fyrir samvirkni...

Erindi á Menntadegi iðnaðarins 9. febrúar 2011 Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor

* Stuðst við mynd frá Örjan Sölvell (2009), en skýringar á íslensku settar saman af RSS.

Menntastofnanir leggja grunninn að

þeim frjósama jarðvegi sem kann að

vera til staðar – ekki síst þekkingu og

grundvöll að færni!

Page 16: Dr. Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor · Erindi á Menntadegi iðnaðarins 9. febrúar 2011 Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor Það er engin ein leið í þróun

Klasi fer að taka á sig mynd á tilteknum stað...*

Kveikjan að klasa getur líka verið rakin til athafnamanns eða frumkvöðuls að tiltekinni starfsemi sem svo laðar til svæðisins meiri starfsemi, þar sem forsendur til að

Erindi á Menntadegi iðnaðarins 9. febrúar 2011 Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor

starfsemi, þar sem forsendur til að vaxtar eru til staðar ...

* Stuðst við mynd frá Örjan Sölvell (2009), en skýringar á íslensku settar saman af RSS.

Page 17: Dr. Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor · Erindi á Menntadegi iðnaðarins 9. febrúar 2011 Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor Það er engin ein leið í þróun

Klasi fer að taka á sig mynd á tilteknum stað...*

Kveikjan að klasa getur líka verið rakin til athafnamanns eða frumkvöðuls að tiltekinni starfsemi sem svo laðar til svæðisins meiri starfsemi, þar sem forsendur til að

Erindi á Menntadegi iðnaðarins 9. febrúar 2011 Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor

* Stuðst við mynd frá Örjan Sölvell (2009), en skýringar á íslensku settar saman af RSS.

starfsemi, þar sem forsendur til að vaxtar eru til staðar ...

Menntastofnanir , bæði með kennslu

og rannsóknarstarfi geta átt mikinn

þátt í að skapa forsendur fyrir

frumkvöðlastarf

Page 18: Dr. Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor · Erindi á Menntadegi iðnaðarins 9. febrúar 2011 Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor Það er engin ein leið í þróun

Klasinn þróast...*

Erindi á Menntadegi iðnaðarins 9. febrúar 2011 Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor

Það er engin ein leið í þróun klasa. Þróunintekur líka mislangan tíma. Lykillinn að virkniklasa liggur í þeim félagsauði sem verður til,sem einnig mætti lýsa gegnum tengslaauð ogskipulagsauð, m.ö.o bæði óformlegt ogformlegt samband og samspil...

* Stuðst við mynd frá Örjan Sölvell (2009), en skýringar á íslensku settar saman af RSS.

Page 19: Dr. Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor · Erindi á Menntadegi iðnaðarins 9. febrúar 2011 Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor Það er engin ein leið í þróun

Klasinn þróast...*Innan menntastofnana er rækt lögð

við MANNAUÐINN í samfélaginu

sem hlýtur að vera forsenda fyrir

öflugum félagsauði

Erindi á Menntadegi iðnaðarins 9. febrúar 2011 Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor

Það er engin ein leið í þróun klasa. Þróunintekur líka mislangan tíma. Lykillinn að virkniklasa liggur í þeim félagsauði sem verður til,sem einnig mætti lýsa gegnum tengslaauð ogskipulagsauð, m.ö.o bæði óformlegt ogformlegt samband og samspil...

* Stuðst við mynd frá Örjan Sölvell (2009), en skýringar á íslensku settar saman af RSS.

Page 20: Dr. Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor · Erindi á Menntadegi iðnaðarins 9. febrúar 2011 Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor Það er engin ein leið í þróun

Klasinn verður enn virkari...*Allir þeir þættir sem demanturinn bendir á að skipti máli eru farnir að sýna sig. Þróunin hefur verið jákvæð og fyrirtækjum fjölgað, þau hafa náð að sérhæfa sig...

Erindi á Menntadegi iðnaðarins 9. febrúar 2011 Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor

* Stuðst við mynd frá Örjan Sölvell (2009), en skýringar á íslensku settar saman af RSS.

Menntun,

rannsóknir og

þróun ....

Page 21: Dr. Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor · Erindi á Menntadegi iðnaðarins 9. febrúar 2011 Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor Það er engin ein leið í þróun

Stefnumörkunhjá hinu opinbera...

Stefnumörkun á

sviði mennta og

vísinda............

Erindi á Menntadegi iðnaðarins 9. febrúar 2011 Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor

* Stuðst við bók Örjan Sölvell (2009), en skýringar á íslensku settar saman af RSS.

Öll þróun í atvinnulífinu og samfélaginu fer fram í samhengi og samspili á milli ólíkra skipulags-eininga innan ólíkra geira. Opinberi geirinn gegnir þýðingarmiklu hlutverki sérstaklega varðandi grunnforsendur og ramma fyrir allt starf klasans sem m.a. birtist í þeirri stefnu sem lögð er fram á ýmsum sviðum...

Page 22: Dr. Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor · Erindi á Menntadegi iðnaðarins 9. febrúar 2011 Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor Það er engin ein leið í þróun

Klasi sem er vel virkur og hefur staðist markaðspróf...

Erindi á Menntadegi iðnaðarins 9. febrúar 2011 Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor

* Stuðst við mynd frá Örjan Sölvell (2009), en skýringar á íslensku settar saman af RSS.

Klasinn telst fyrir alvöru til þess hluta starfseminnar á svæðinu sem er í alþjóðlegum viðskiptum og öll verðmætasköpun byggir á styrk, dýpt og virkni klasans í nýtingu þeirra efnahagslegu þátta sem eru á svæðinu í öflugu samspili við samstarfsaðila, þ.m.t. rannsóknar-og menntastofnanir...

Page 23: Dr. Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor · Erindi á Menntadegi iðnaðarins 9. febrúar 2011 Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor Það er engin ein leið í þróun

HLUTVERK MENNTUNAR VIÐ

Erindi á Menntadegi iðnaðarins 9. febrúar 2011 Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor

HLUTVERK MENNTUNAR VIÐ MYNDUN KLASA OG ÞEKKINGARKJARNA

Page 24: Dr. Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor · Erindi á Menntadegi iðnaðarins 9. febrúar 2011 Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor Það er engin ein leið í þróun

Þekkingarkjarnar

VIRKIR KLASAR þar sem

Erindi á Menntadegi iðnaðarins 9. febrúar 2011 Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor

VIRKIR KLASAR þar sem

mörg og árangursrík

FYRIRTÆKI hafa m.a. fyrir

tilstilli framsækinna

MENNTASTOFNANA þróað

öfluga ÞEKKINGARKJARNA

Page 25: Dr. Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor · Erindi á Menntadegi iðnaðarins 9. febrúar 2011 Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor Það er engin ein leið í þróun

Öflugur klasi skapar aðstæður fyrir þróun þekkingarkjarna...

Erindi á Menntadegi iðnaðarins 9. febrúar 2011 Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor

* Stuðst við myndir frá Torger Reve (2010)

Page 26: Dr. Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor · Erindi á Menntadegi iðnaðarins 9. febrúar 2011 Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor Það er engin ein leið í þróun

Menntastofnanir eru lyklar að virkum og öflugum þekkingarkjarna

Matvælaiðnaður

Hæfir fjárfestar

Erindi á Menntadegi iðnaðarins 9. febrúar 2011 Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor

Þjónusta við matvæla-og hátækniiðnað

Öflun og framleiðsla

matvæla

Hátækni-iðnaður

Fjárfestingasjóðir

Rannsóknir,menntun og

þróun

* Byggt á mynd frá Torger Reve (2010)

Page 27: Dr. Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor · Erindi á Menntadegi iðnaðarins 9. febrúar 2011 Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor Það er engin ein leið í þróun

Takk fyrir

Erindi á Menntadegi iðnaðarins 9. febrúar 2011 Runólfur Smári Steinþórsson, prófessor

Takk fyrir

Dr. Runólfur Smári Steinþórsson, prófessorViðskiptafræðideild Háskóla Íslands

Rannsóknarmiðstöð stefnu og samkeppnishæfni