46

ÁRSSKÝRSLA SAMTAKA IÐNAÐARINS · 2003. 10. 22. · Síða 4 SAMTÖK IÐNAÐARINS STJÓRN SAMTAKA IÐNAÐARINS Fremri röð frá vinstri: Varaformaður SI: Örn Jóhannsson Morgunblaðið

  • Upload
    others

  • View
    1

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: ÁRSSKÝRSLA SAMTAKA IÐNAÐARINS · 2003. 10. 22. · Síða 4 SAMTÖK IÐNAÐARINS STJÓRN SAMTAKA IÐNAÐARINS Fremri röð frá vinstri: Varaformaður SI: Örn Jóhannsson Morgunblaðið
Page 2: ÁRSSKÝRSLA SAMTAKA IÐNAÐARINS · 2003. 10. 22. · Síða 4 SAMTÖK IÐNAÐARINS STJÓRN SAMTAKA IÐNAÐARINS Fremri röð frá vinstri: Varaformaður SI: Örn Jóhannsson Morgunblaðið

ÁRSSKÝRSLA SAMTAKA IÐNAÐARINS1999–2000

Page 3: ÁRSSKÝRSLA SAMTAKA IÐNAÐARINS · 2003. 10. 22. · Síða 4 SAMTÖK IÐNAÐARINS STJÓRN SAMTAKA IÐNAÐARINS Fremri röð frá vinstri: Varaformaður SI: Örn Jóhannsson Morgunblaðið
Page 4: ÁRSSKÝRSLA SAMTAKA IÐNAÐARINS · 2003. 10. 22. · Síða 4 SAMTÖK IÐNAÐARINS STJÓRN SAMTAKA IÐNAÐARINS Fremri röð frá vinstri: Varaformaður SI: Örn Jóhannsson Morgunblaðið

Síða 3

S A M T Ö K I Ð N A Ð A R I N S

ÁrsreikningarRekstrarreikningur fyrir árið 1999 og áætlun 2000Efnahagsreikningur 31. desember 1999

Starfsskilyrði iðnaðar Starfsskilyrði iðnaðarEfnahagsmál Nýsköpun og þróunarmál

Alþjóðlegir samningar og samstarf

Norrænt samstarfSamtök iðn- og atvinnurekenda í Evrópu – UNICERáðgjafarnefndir EFTA og EES Evrópuskrifstofa atvinnulífsins í Brussel – ESAB

StarfsgreinahóparMannvirkjagerðVerkfæraiðnaðurHúshluta-, húsgagna- og innréttingaiðnaður Málmiðnaður Matvæla- og fóðuriðnaður Prent- og pappírsiðnaður Rafeinda- og upplýsingatækniiðnaður Stóriðja Þjónustuiðnaður

Þjónusta og þróunMarkaðs- og kynningarmál Nýsköpun og þróunarmál Gæðamál Staðlamál Menntamál Almenn lögfræðiþjónustaOrkumál – efnaiðnaðurUmhverfismál

Skrifstofa innri þjónustaHelstu fundir Samtaka iðnaðarinsStarfsmannahald Útgáfu- og upplýsingastarf Nýir félagsmenn í SISkrifstofa atvinnulífsins á Norðurlandi Skipurit og starfsmenn SI

Fulltrúar Samtaka iðnaðarins í stjórnum og nefndum Skrá yfir helstu lög og lagabreytingar 1999 er varða iðnaðinn

Útgefandi: Samtök iðnaðarins, Hallveigarstíg 1, Pósthólf 1450, 121 Reykjavík.

Sími: 511 5555, fax: 511 5566, www.si.is, e-mail: [email protected]

Umbrot: Samtök iðnaðarins • Málfarsráðunautur: Þóra Kristín Jónsdóttir

Prentvinnsla: Prenttækni hf. • Litgreining: Prentmyndastofan

EFNISYF IRL IT

Page 5: ÁRSSKÝRSLA SAMTAKA IÐNAÐARINS · 2003. 10. 22. · Síða 4 SAMTÖK IÐNAÐARINS STJÓRN SAMTAKA IÐNAÐARINS Fremri röð frá vinstri: Varaformaður SI: Örn Jóhannsson Morgunblaðið

Síða 4

S A M T Ö K I Ð N A Ð A R I N S

STJÓRN SAMTAKA IÐNAÐARINS

Fremri röð frá vinstri:

Varaformaður SI:Örn JóhannssonMorgunblaðið Árvakur hf.

Formaður SI:Haraldur SumarliðasonByggingameistari

Vilmundur JósefssonGæðafæði ehf.

Á myndina vantar Geir A. Gunnlaugsson, ritara stjórnar SI

Aftari röð frá vinstri:

Jón Albert KristinssonMyllan-Brauð hf.

Friðrik AndréssonMúrarameistarafélag Reykjavíkur

Helgi MagnússonHarpa hf.

Eiður HaraldssonHáfell ehf.

Sveinn Hannessonframkvæmdastjóri SI

Page 6: ÁRSSKÝRSLA SAMTAKA IÐNAÐARINS · 2003. 10. 22. · Síða 4 SAMTÖK IÐNAÐARINS STJÓRN SAMTAKA IÐNAÐARINS Fremri röð frá vinstri: Varaformaður SI: Örn Jóhannsson Morgunblaðið

Síða 5

Á V A R P

BREYTT UMHVERFI – NÝ VERKEFNI

Ágæti lesandiÁ undanförnum árum hefur mikil uppbygging átt sér stað í íslenskum iðnaði.

Ný og áhugaverð störf hafa orðið til í tæknivæddum fyrirtækjum. Margargreinar iðnaðar eru að breytast úr hefðbundnu handverki í háþróaðar tækni-greinar sem gera allt aðrar kröfur en áður var til þeirra sem þar starfa. Samtökiðnaðarins vilja styðja þessar breytingar sem m.a. gera kröfu um meiri og betrimenntun starfsmanna. Þess vegna hafa þau gengist fyrir starfsemi mennta-stofnana iðnaðarins undanfarin ár. Nú hafa Samtökin, ásamt fleirum, í undir-búningi að taka að sér rekstur Tækniskóla Íslands til að gera hann aðgengilegrifyrir ungt fólk og þróa hann enn frekar en orðið er að þörfum atvinnulífsins.Við höfum einnig lagt fram hugmyndir um samvinnu við aðrar menntastofn-anir til að efla verk- og tæknimenntun í landinu.

Þrátt fyrir velgengni í atvinnulífinu að undanförnu eru vissulega blikur álofti. Samtök iðnaðarins hafa nú á þriðja ár varað við afleiðingum vaxandi við-skiptahalla og þenslu í efnahagslífinu. Gamalkunnar afleiðingar þessa eru núað koma í ljós m.a. með minnkandi markaðshlutdeild innlendra fyrirtækja. Viðþessu verður að bregðast. Koma verður í veg fyrir að hið mikla uppbyggingar-starf, sem unnið hefur verið í iðnaðinum á undanförnum árum, verði að engugert með enn einni efnahagslegri kollsteypu.

Fyrir rúmum sex árum voru Samtök iðnaðarins stofnuð með samruna flestrasamtaka sem þá voru starfandi í iðnaði hér á landi. Ég held að flestir séu sam-mála um að stofnun Samtakanna var eðlilegt framhald þeirrar þróunar semorðið hafði enda höfðu baráttumál einstakra samtaka orðið æ keimlíkari vegnabreytinga á ytri aðstæðum. Með sama hætti töldu Samtök iðnaðarins að skil-greina þyrfti betur starfsemi heildarsamtaka atvinnurekenda á landinu og gerahana markvissari. Þess vegna lögðu þau fram tillögur um breytingar á VSÍ semnú hafa leitt til stofnunar Samtaka atvinnulífsins. Þessum breytingum er ætlaðað gera starfið öflugra og verkaskiptingu skýrari og draga um leið úr þeimkostnaði sem fyrirtækin hafa af hagsmunagæslunni.

Í þeirri skýrslu, sem hér birtist, er drepið á helstu mál sem fjallað hefur veriðum hjá Samtökum iðnaðarins á liðnu starfsári. Þótt ekki sé hægt að fjalla ýtar-lega um hvern málaflokk í slíkri skýrslu er ljóst að starfið hefur verið kraftmik-ið. Hitt blasir líka við að þrátt fyrir breyttar aðstæður er mikil þörf fyrir þessastarfsemi til að styðja við og þjóna iðnaðinum í landinu. Á þessu er vaxandiskilningur sem sést m.a. á þeirri miklu fjölgun fyrirtækja sem gengið hafa tilliðs við Samtökin að undanförnu.

Ágæti lesandi. Ég hef nú verið formaður Samtaka iðnaðarins frá stofnunþeirra og læt nú af því starfi. Þetta hefur verið mér einkar ánægjulegur tími ogvil ég nota þetta tækifæri til að þakka félagsmönnum, starfsmönnum ogstjórnarmönnum fyrir góða og trausta samvinnu þessi ár og óska þeim og Sam-tökum iðnaðarins velfarnaðar í framtíðinni.

Haraldur Sumarliðasonformaður Samtaka iðnaðarins

Page 7: ÁRSSKÝRSLA SAMTAKA IÐNAÐARINS · 2003. 10. 22. · Síða 4 SAMTÖK IÐNAÐARINS STJÓRN SAMTAKA IÐNAÐARINS Fremri röð frá vinstri: Varaformaður SI: Örn Jóhannsson Morgunblaðið

Síða 6

Á R S R E I K N I N G U R

ÁRITUN ENDURSKOÐENDAVið höfum endurskoðað ársreikning Samtaka iðnað-

arins fyrir árið 1999. Ársreikningurinn hefur að geymarekstrarreikning, efnahagsreikning, sjóðstreymi ogskýringar nr. 1 - 10.

Endurskoðað var í samræmi við góða endurskoðun-arvenju. Samkvæmt því ber okkur að skipuleggja oghaga endurskoðuninni þannig að nægjanleg vissa fáistum að ársreikningurinn sé í aðalatriðum án ann-marka. Endurskoðunin felur í sér athuganir á gögnummeð úrtakskönnunum til að sannreyna fjárhæðir ogupplýsingar sem koma fram í ársreikningnum. Endur-skoðunin felur einnig í sér athugun á þeimreikningsskilaaðferðum og matsreglum sem notaðareru við gerð ársreikningsins og mat á framsetningu

hans í heild. Við teljum að endurskoðunin sé nægjan-lega traustur grunnur til að byggja álit okkar á.

Það er álit okkar að ársreikningurinn gefi glöggamynd af rekstri Samtaka iðnaðarins á árinu 1999,efnahag 31. desember 1999 og breytingu á handbærufé á árinu 1999 í samræmi við lög Samtakanna og góðareikningsskilavenju.

Reykjavík, 10. febrúar 2000DFK Endurskoðun

Gunnar M. Erlingsson, löggiltur endurskoðandi

Rekstrartekjur:Félagsgjöld........................................................................ 66.107.534 64.000Iðnaðarmálagjald .............................................................. 146.895.210 149.000Aðrar tekjur....................................................................... 32.321.730 39.230Rekstrartekjur samtals ....................................... ............... 245.324.474 252.230

Rekstrargjöld:Laun og launatengd gjöld................................................... 94.627.562 101.140Skrifstofu- og stjórnunarkostnaður ....................................... 23.281.471 25.080Fundir, ráðstefnur og önnur samskipti .................................. 20.460.384 24.540Kynningarstarfsemi ............................................................ 30.784.160 40.550Útgáfa ............ ................................................................. 7.192.220 10.250Útibú og sérverkefni .......................................................... 27.644.223 26.500

203.990.020 228.060

Afskriftir fastafjármuna....................................................... 7.466.063 9.000Rekstrargjöld samtals ........................................................ 211.456.083 237.060

Rekstrarhagnaður ............................................................ 33.868.391 15.170

Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld):Vaxtatekjur og verðbætur ................................................... 1.170.032 2.000Arður................................................................................ 11.388.108 14.500Vaxtagjöld og verðbætur.................................................... ( 3.479.216) ( -2.500)Reiknuð gjöld vegna verðlagsbreytinga ............................... ( 942.621) ( -2.000)

Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld) ................................... 8.136.303 12.000

Aðrar tekjur:Söluhagnaður.................................................................... 19.808.319 0Aðrar tekjur ..................................................................... 19.808.319 0

Hagnaður ársins ............................................................... 61.813.013 27.170

REKSTRARREIKNINGUR FYRIR ÁRIÐ 1999 OG ÁÆTLUN 2000

1999 Áætlun 2000 þús. kr.

Page 8: ÁRSSKÝRSLA SAMTAKA IÐNAÐARINS · 2003. 10. 22. · Síða 4 SAMTÖK IÐNAÐARINS STJÓRN SAMTAKA IÐNAÐARINS Fremri röð frá vinstri: Varaformaður SI: Örn Jóhannsson Morgunblaðið

Síða 7

EFNAHAGSREIKNINGUR 31. DESEMBER 1999

31.12.1999 31.12.1998 þús. kr.

Á R S R E I K N I N G U R

Eignir:FastafjármunirÁhættufjármunir og langtímakröfur:Hlutabréf . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 134.130.599 163.183Skuldabréf . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 57.560.346

191.690.945 163.183Varanlegir rekstrarfjármunir:Húsfélagið Hallveigarstíg 1 . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 116.893.491 98.911Áhöld, innréttingar, bifreið . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 23.480.843 21.177

140.374.334 120.088Fastafjármunir samtals. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 332.065.279 283.271

Veltufjármunir:Bankainnstæður. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 14.800.479 15.607Útistandandi tekjur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 31.465.580 27.583Iðnaðarmálagjald . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 26.422.210 19.896Víxlar og skuldabréf. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 3.146.043 3.446Aðrar skammtímakröfur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 16.131.341 10.619

Veltufjármunir samtals . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 91.965.653 77.151

Eignir samtals . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 424.030.932 360.422

Eigið fé og skuldir:Eigið féStofnfé . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 175.582.496 175.582Annað eigið fé . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 193.505.385 102.033Eigið fé samtals . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 369.087.881 277.615

Langtímaskuldir:Fjárfestingarbanki atvinnulífsins . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 26.666.668 40.000Næsta árs afborganir. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . (13.333.334) (13.333)Langtímaskuldir samtals. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 13.333.334 26.667

Skammtímaskuldir:Ógreidd rekstrargjöld . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 14.014.388 13.035Samþykktir víxlar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 14.261.995 11.347Ógreitt vegna fasteignakaupa . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 0 18.425Næsta árs afborganir langtímaskulda . . . . . . . . . . . . . . . 13.333.334 13.333Skammtímaskuldir samtals . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 41.609.717 56.140

Skuldir samtals . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 54.943.051 82.807

Eigið fé og skuldir samtals . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 424.030.932 360.422

Page 9: ÁRSSKÝRSLA SAMTAKA IÐNAÐARINS · 2003. 10. 22. · Síða 4 SAMTÖK IÐNAÐARINS STJÓRN SAMTAKA IÐNAÐARINS Fremri röð frá vinstri: Varaformaður SI: Örn Jóhannsson Morgunblaðið

www.si.is

Starfsskilyrði iðnaðarins ráðast affjölmörgum þáttum og starf SI snýstað verulegu leyti um að reyna sífelltað bæta þau og lagfæra. Þar skiptirmiklu máli starf sem lýtur að sam-skiptum við Alþingi, ráðherra ogembættismenn. Sem dæmi má takaað SI fá til umsagnar fjölmörg laga-frumvörp á hverju ári. Ótal fundireru haldnir með starfsmönnumráðuneyta og stofnana til þess aðræða einstök mál. SI eiga fulltrúa ífjölmörgum nefndum, ráðum ogstjórnum þar sem reynt er að þokahagsmunamálum iðnaðarinsáleiðis. Þá hefur sú venja komist áað forsvarsmenn SI hitta iðnaðar-ráðherra á reglulegum fundum einusinni í mánuði til þess ræða þau málsem efst eru á baugi hverju sinni ístarfsskilyrðum iðnaðarins.

FJÖLBREYTT VIÐFANGSEFNIHér verða nefnd örfá dæmi,

nánast af handahófi, um mál sem SIhafa látið sig varða á sl. starfsári.Sumum þeirra eru gerð ýtarlegriskil annars staðar í ársskýrslunni.

Á sviði útboðsmála hafa SI tekiðþátt í nefndarstarfi um endurskoð-un útboðslaga, beitt sér fyrir leng-ingu verktíma og jafnari dreifinguútboða hins opinbera. Þau hafabeitt sér fyrir því að við stórfram-kvæmdir, s.s. við virkjanir, sé þessgætt að skipta verkþáttum þannigað íslenskir verktakar eigi þess kostað bjóða í einstaka þætti.

Hross fyrir snakk. Samtök iðnað-arins brugðust hart við þegar ís-lenskum stjórnvöldum datt sú fá-sinna í hug að greiða fyrir niðurfell-ingu tolla í Noregi af íslenskumhrossum með því að fella niður tollaaf innfluttu snakki frá Noregi og látaþar með tvö lítil íslensk iðnfyrirtækigreiða þann herkostnað. Öllum al-þingismönnum var ritað vegnamálsins og mótmæli send ráðherra.

Atvinnuréttindi útlendinga voru ídeiglunni á síðasta ári. Samtök iðn-aðarins hafa lagt fram tillögur tilbreytinga sem nú er verið að útfæraí félagsmálaráðuneytinu. Nái þærfram að ganga verður tryggt að ekkiséu fluttir inn hópar manna frálöndum utan EES-svæðisins til þessað vinna verk sem nægur innlendurmannafli er fær um að vinna. Einnigvilja Samtökin samræma forsendurleyfisveitinga og koma þeim á einahönd í stjórnkerfinu.

Skattlagning valréttarsamningavegna hlutabréfa er eitt þeirra málasem SI hafa vakið athygli á og settfram tillögur um og kynnt í fjár-málaráðuneytinu.

Á sviði menntamála hefur tækni-menntun og staða Tækniskólansverið í brennidepli að frumkvæði SIog standa nú yfir viðræður viðmenntamálaráðherra um að SI,ásamt ASÍ og Tæknifræðingafélag-inu, taki þessi mál í sínar hendur.

Samtök iðnaðarins hafa lagtáherslu á að ná fram breytingum áskipulags- og byggingarlögum og áttum það fjölmarga fundi með um-hverfisráðuneyti og er útlit fyrir aðþar takist að ná fram breytingum ánæstunni. Samtökin hafa einnigtekið virkan þátt í umfjöllun umskipulagsmál á höfuðborgarsvæð-inu.

Viðskiptahættir á matvælamark-aði eru meðal þeirra mála sem SIhafa tekið upp við samkepppnis-stofnun og iðnaðarráðherra. Sam-tökin telja að sú fákeppni, sem þarer orðin meðal verslanakeðja, leiðitil óeðlilegra viðskiptahátta sembitna á íslenskum framleiðendumsem og neytendum. Von er á úttektá þessum málum á næstu vikum frásamkeppnisyfirvöldum.

Einkaleyfi, prófanir og vottanir afýmsu tagi valda litlum iðnfyrirtækj-um verulegum vandræðum. Sam-

tökin hafa reynt að leiðbeina eftirmætti og um leið unnið að því aðskapa þessum málum sérstakan far-veg í samvinnu við iðnaðarráðu-neytið.

SAMTÖKATVINNULÍFSINS-SA

Frumkvæðið að þeim skipulags-breytingum, sem leiddu til stofnun-ar Samtaka atvinnulífsins, kom fráSamtökum iðnaðarins og byggðustá niðurstöðum fundar í ráðgjafaráðiSI sem haldinn var byrjun júní1997. Miklar vonir eru bundnar viðað SA verði öflugt baráttutæki fyrirbættum starfsskilyrðum allsatvinnulífs í landinu.

Hin nýja skipan skapar tækifæritil nýrrar og betri verkaskiptingarþar sem tiltölulega fá en öflug aðild-arsamtök hafa annars vegar bol-magn til þess að taka þátt í sameig-inlegri stefnumótun íslenskra at-vinnurekenda innan SA en eigahins vegar að geta veitt eigin félags-mönnum meiri og betri þjónustu enáður, hvert á sínu sér sviði. Meirijöfnuður verður milli aðila hvaðvarðar iðgjaldagreiðslur og mun þaðleiða til verulegrar lækkunar ágreiðslum iðnaðarins til SA frá þvísem áður var til VSÍ.

HAFNAMÁLSamtök iðnaðarins sendu Sam-

keppnisstofnun erindi um mitt ár1998 og óskuðu eftir athugun á þvíhvort ákvæði hafnalaga stríddugegn markmiðum samkeppnislagaog torvelduðu þar með frjálsa sam-keppni. Athugasemdir voru einkumgerðar við að ein samræmd gjald-skrá gildir fyrir allar hafnir í land-inu. Þjónustugjöld hafnanna eruekki í samræmi við tilkostnað,gjaldskráin mismunar vörutegund-um og atvinnugreinum og að síð-ustu voru gerðar athugasemdir við

Síða 8

S T A R F S S K I L Y R Ð I I Ð N A Ð A R

STARFSSKILYRÐI IÐNAÐAR

Page 10: ÁRSSKÝRSLA SAMTAKA IÐNAÐARINS · 2003. 10. 22. · Síða 4 SAMTÖK IÐNAÐARINS STJÓRN SAMTAKA IÐNAÐARINS Fremri röð frá vinstri: Varaformaður SI: Örn Jóhannsson Morgunblaðið

Hagvöxtur hefur verið mikill á Ís-landi undanfarin ár bæði í sögulegusamhengi og á alþjóðlegan mæli-kvarða. Atvinnuleysi hefur fariðhratt minnkandi og er nú svo kom-ið að það er vart hægt að merkja ííslensku atvinnulífi. Kaupmátturlauna hefur aukist svo mjög sam-hliða þessu hagvaxtarskeiði að slíkseru fá dæmi í sögu íslenska lýðveld-isins.

Hagvöxtur síðustu ára skýrist aðmestu af auknu frjálsræði, almenn-ari leikreglum og öðru sem bætthefur umhverfi fyrirtækjarekstrar

hér á landi. Greinar, sem um langtárabil hafa liðið hvað mest fyrir að-stöðuskort hér á landi, hafa drifiðvöxt hagkerfisins síðustu ár. Mikilhluti hagvaxtarins á tímabilinu1996 til 1999 átti rætur í iðnaði ogþjónustu.

Á yfirborðinu hefur efnahagsþró-un síðustu ára verið hagstæð. Þegarnánar er að gáð má greina dekkrimynd í þróuninni. Ýmislegt bendirtil þess að hagkerfið hafi á undan-förnum árum vaxið talsvert umframþað sem forsendur voru fyrir. Verð-bólgan er farin að láta á sér kræla

að nýju þrátt fyrir ítrekaðar vaxta-hækkanir Seðlabanka Íslands. Mikl-ar innlendar kostnaðarhækkanirhafa vegið að samkeppnisstöðuþeirra íslensku fyrirtækja sem eru íhvað virkastri samkeppni við er-lenda aðila. Viðskiptahallinn er orð-inn varanlegur og uggvænlegur.

Samtök iðnaðarins hafa ítrekaðvarað við þessari þróun. Má rekjaþau varnarorð aftur til ársins 1997.Á blaðamannafundi í nóvember þaðár greindu Samtökin frá áhyggjumsínum af yfirvofandi þensluhættuog beindu þeim tilmælum til stjórn-valda að þau gripu til viðeigandi að-gerða. „Við höfum spennt bogann ofhátt. Kostnaður atvinnulífsins hefuraukist og samkeppnisstaðan er aðversna. Við viljum ekki gengisfell-ingu heldur vinna okkur út úr vand-anum og standa við kjarasamningaán þess að atvinnuleysi aukist. Tilþess þurfa stjórnvöld að vinna meðokkur en ekki á móti,“ sagðiHaraldur Sumarliðason, formaðurSamtakanna á fundinum. Í áliti,sem Samtökin sendu frá sér í tilefnifundarins, var lagt til að aðhald yrði

Landbúnaður1%Starfsemi hins

opinbera7%

Samgöngur og önnurþjónusta

32%

Fiskveiðar og -vinnsla3% Framleiðsluiðnaður án

fiskvinnslu16%

Mannvirkjagerð17%

Rafmagns-, hita ogvatrnsveitur

6%

Verslun, vetinga- oghótelrekstur

18%

Síða 9

S T A R F S S K I L Y R Ð I I Ð N A Ð A R

EFNAHAGSMÁL

skattlagningu og millifærslur millihafna.

Erindi Samtakanna hratt af staðmikilli nefndavinnu á vegum sam-gönguráðuneytisins og var skilaðáfangaskýrslu í september 1999. Ískýrslunni er tekið undir flest sjón-armið Samtaka iðnaðarins og sömu-leiðis í áliti samkeppnisráðs frá þvíí desember 1999. Nú hefur veriðskipuð nefnd til þess að semja laga-frumvarp um nýskipan hafnamála áÍslandi og verður fróðlegt að sjáhvernig þessu máli lyktar.

SAMKEPPNISLÖGAð frumkvæði SI óskuðu þau

ásamt Verslunarráði og VSÍ eftir þvívið iðnaðar- og viðskiptaráðherravorið 1998 að nefnd yrði skipuð tilþess að gera tillögur um endurskoð-un samkeppnislaga. Í nóvember1998 skipaði ráðherrann nefnd tilþess að meta hvort breytingar á við-skiptaumhverfi íslensks atvinnulífskalli á endurskoðun á samkeppnisá-kvæðum samkeppnislaga. Nefndinvar skipuð 14 mönnum og setti þaðmark sitt á störf nefndarinnar.Niðurstaðan varð sú að ekki vargerð tilraun til að skila sameigin-

legu áliti til ráðherra þegar nefndinlauk störfum í nóvember 1999. All-ir nefndarmenn voru þó sammálaum að gera þyrfti breytingar. Full-trúi Samtaka iðnaðarins skilaðisameiginlegu áliti með fjórum öðr-um nefndarmönnum og lagði tilverulegar breytingar á lögunumsem ganga í þá átt að skerpa reglurað því er varðar misnotkun á ráð-andi stöðu. Í iðnaðar- og viðskipta-ráðuneytinu hefur verið unnið aðsamningu frumvarps sem lagt verð-ur fyrir vorþing 2000 og verðurspennandi að fylgjast með hververða afdrif tillagna SI.

Heimild: Þjóðhagsstofnun

Hlutdeild einstakra atvinnugrHlutdeild einstakra atvinnugreina í hagvexti 1996-1999eina í hagvexti 1996-1999

Page 11: ÁRSSKÝRSLA SAMTAKA IÐNAÐARINS · 2003. 10. 22. · Síða 4 SAMTÖK IÐNAÐARINS STJÓRN SAMTAKA IÐNAÐARINS Fremri röð frá vinstri: Varaformaður SI: Örn Jóhannsson Morgunblaðið

www.si.is

Síða 10

aukið hjá ríki og sveitarfélögum svoað forða mætti hagkerfinu frá því aðofhitna.

Þegar litið er yfir árin 1998 og1999 sést að varnarorð Samtakannavoru í tíma töluð og áttu fullan réttá sér. Verðbólgan hefur vaxið úr þvíað vera viðlíka því sem hún er í við-skiptalöndunum í að vera þrefalt tilfjórfalt meiri. Munur innlendra ogerlendra vaxta hefur aukist tilmuna á sama tíma og eru innlendirvextir nú meira en tvöfalt hærri ení þeim löndum sem við berumokkur helst saman við. Laun hafahækkað langt umfram framleiðni-aukningu vinnuaflsins, arðsemifyrirtækja í samkeppnisgreinunumhefur dregist saman og markaðs-hlutdeild þeirra minnkað.

EITT AÐALBARÁTTUMÁLSAMTAKANNA

Margt hafa SI látið frá sér fara íræðu og riti um þensluhættu og við-brögð við henni frá því að blaða-mannafundurinn var haldinn árið1997. Má taka dæmi af leiðurum íhinu mánaðarlega fréttabréfi Sam-takanna allt frá seinni hluta árs1997 til þessa árs 2000 en þá fjall-aði ríflega einn af hverjum fimmþeirra um þetta mál. Dæmið lýsirþví að viðbrögð opinberra aðila við

þensluhættunni hafa verið eitt mik-ilvægasta baráttumál Samtakannaundanfarin misseri.

Í janúar sl. létu Samtökin enn ogaftur í sér heyra um þessa alvarlegustöðu og boðuðu þá til blaðamanna-fundar undir yfirskriftinni „Þenslanryður iðnaði úr landi.”

Í fréttatilkynningu, sem lögð varfram á fundinum, segir að miklarinnlendar kostnaðarhækkanir umþessar mundir minnki markaðs-hlutdeild innlendra fyrirtækja ogframleiðslan færist í hendur er-lendra aðila. Helstu orsökina teljaSamtökin vera þá að stjórnvöld hafaekki staðið sig í hagstjórninni. Þettabirtist m.a. í mikilli fjölgun opin-

berra starfsmanna og launahækk-unum til þeirra langt umframalmennan vinnumarkað. Stjórnvöldþurfa að beita ýtrasta aðhaldi umþessar mundir. Nýsköpun og varan-legur hagvöxtur eru í húfi.

Á árunum 1995 til 1999 hækkaðikostnaður við framleiðslu hér álandi rösklega tvöfalt hraðar enytra. Mestu munar þar um ríflegarinnlendar launahækkanir og vax-andi verðbólgu. Á áðurnefndumtíma hækkuðu laun í framleiðsluhér á landi um tæp 29% en um 12%í iðnríkjunum. Ber þetta vott umþenslu á innlendum markaði.

Til að verja markaðsstöðu sínahafa fyrirtækin tekið á sig hækkanirog hagrætt eftir megni. Könnun SI áafkomuþróun fyrirtækja í greininnisýnir að afkoman er að versna bæðií krónum talið og sem hlutfall aftekjum. Hagræðing og afkomu-skerðing hefur hins vegar ekkidugað til. Íslenskar vörur hafa und-anfarið hækkað meira en erlendar.

Í óformlegri símakönnun SI í nóv-ember sl. voru stjórnendur þrjátíuframleiðslufyrirtækja spurðir:„Telur þú að launahækkanir á þessuog síðasta ári hafi vegið að sam-keppnisstöðu fyrirtækisins gagnvarterlendum keppinautum.“ 97%

0

1

2

3

4

5

6

7

% Verðbólga í %

Viðskiptalöndin

Ísland

1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000

0

1

2

3

4

5

6

7

8

9

10

1997 1998 1999

Skammtímavextir í %

Ísland

Ísland - Viðskiptalöndin

Viðskiptalöndin

%

Heimild: Seðlabanki Íslands

Heimild: Seðlabanki Íslands

Seðlabankinn hefur hækkað vexti til að Seðlabankinn hefur hækkað vexti til að halda verðbólgunni niðrihalda verðbólgunni niðri

S T A R F S S K I L Y R Ð I I Ð N A Ð A R

Meiri verðbólga en erlendir keppinautar búa viðMeiri verðbólga en erlendir keppinautar búa við

Page 12: ÁRSSKÝRSLA SAMTAKA IÐNAÐARINS · 2003. 10. 22. · Síða 4 SAMTÖK IÐNAÐARINS STJÓRN SAMTAKA IÐNAÐARINS Fremri röð frá vinstri: Varaformaður SI: Örn Jóhannsson Morgunblaðið

Síða 11

svöruðu játandi. Einnig voru stjórn-endurnir spurðir hvort þeir teldu aðþetta hefði skert afkomu þeirra ogmarkaðshlutdeild. Mikill meirihlutisvaraði því einnig játandi.

Að mati Efnahags- og framfara-stofnunarinnar (OECD) hefur sam-keppnisstaða íslenskrar framleiðsluekki verið verri gagnvart erlendri íyfir tvo áratugi. Eru þá undanskilinárin 1987 og 1988 en efnahagsmis-tök þeirra ára leiddu til mikillarefnahagslægðar fyrstu ár tíundaáratugarins.

„Þeir, sem læra ekki af reynsl-unni, eru dæmdir til að endurtakaeigin mistök,“ segir Sveinn Hannes-son í forystugrein Íslensks iðnaðar íjúní 1998 er hann fjallar um hvern-ig Íslendingar geti treint sér góðær-ið. Takist að koma okkur klakklaustí gegnum þetta góðæri, verður það ífyrsta sinn sem slíkt tekst í rúmlegafimm áratuga sögu íslenska lýðveld-isins. Það gerist hins vegar ekki afsjálfu sér eins og reynslan sýnir.

SPJÓTIN BEINAST AÐSTJÓRNVÖLDUM

Til að bregðast við þessari alvar-legu stöðu telja SI brýnt að ríki ogsveitarfélög auki aðhald í útgjöld-um. Einnig er nauðsynlegt að beitaöllum tiltækum ráðum til að aukaframleiðni fyrirtækja hér á landi.Síðast en ekki síst telja þau að geraþurfi hóflega kjarasamninga. Gangiþetta ekki eftir er þeirri kaupmátt-araukningu sem náðst hefur hér álandi á síðustu árum stefnt í hættu.

„Við óttumst núna virkilega hvaðframundan er í kjaramálum. Það erenginn vafi á – og það vita allir semvilja vita – að þær aðgerðir sem orð-ið hafa hjá opinberum aðilum áþeim vettvangi spenna væntanlegakjarasamninga alveg gífurlega upp,“sagði Haraldur Sumarliðason á áð-urnefndum blaðamannafundi Sam-

takanna í janúar síðastliðnum. „Þaðtíðkast tæpast í öðrum löndum aðhið opinbera leiði launastefnu oglaunahækkanir langt umfram þaðsem samkeppnisgreinarnar þola. Enhérlendis hafa launahækkanir í op-inbera geiranum ekki verið í nein-um takti við það sem er að gerast áalmenna markaðinum. Og við skul-um ekki láta okkur detta í hug aðþað hafi ekki áhrif á almenna mark-aðinum,“ sagði Haraldur. Fram-ganga hins opinbera í launamálumundanfarið er alvarleg aðför aðstöðugleikanum, atvinnulífinu ogforsendum þess að góðærið vari.

FRAMLEIÐNIAUKNING FORSENDA KJARABÓTA

„Launahækkanir umfram fram-leiðniaukningu eru bara innistæðu-lausar ávísanir sem eru leystar útmeð verðbólgu. Heimilin í landinuskulda nú orðið 140% árstekna. Efvið borgum þessu fólki núna útlaunahækkanir með innistæðulaus-um ávísunum þá hækka skuldirnarmeira heldur en tekjurnar þannigað kaupmátturinn minnkar og viðviljum ekki leiða starfsmenn okkarí þá stöðu,“ sagði Sveinn Hannes-son, framkvæmdastjóri SI á fund-inum.

Á fundinum benti Ingólfur Bend-er, hagfræðingur SI, á að í húfi værimarkaðshlutdeild og arðsemi þeirrafyrirtækja sem eru í hvað virkastrisamkeppi við erlenda aðila; upp-byggingarstarf innan greinarinnarog í tengdri starfsemi taki afar lang-an tíma eftir áföll; starfsemi semgæti skapað Íslendingum verðmætilangt inn í nýja öld en hrökklast úrlandi við núverandi aðstæður. „Íhúfi er það traust sem þarf til aðfjárfesta hér í nýsköpun í framtíð-inni. Fjárfestar, sem sjá að hér álandi er rekstargrundvelli kipptundan iðnaðinum á tíu ára fresti,sjá sér auðvitað þann kost vænstanað fjárfesta annars staðar. Því eruforsendur varanlegs hagvaxtar íhúfi,“ sagði Ingólfur.

BÆTUM LÍFSKJÖRINBætt starfsskilyrði fyrirtækja eru

lykillinn að bættum lífskjörumþjóðarinnar. Samtök iðnaðarinshafa verið iðin við að benda á þetta.Liður í því hefur verið útgáfa Sam-takanna á tveimur ritum ájafnmörgum árum um starfsskilyrðifyrirtækja hér á landi. Hið fyrra vargefið út 1998 í samvinnu við Iðn- ogatvinnurekendasamtök Evrópu(UNICE) og Vinnuveitendasamband

3,0 2,93,5

3,12,5

4,65,4

11,2

7,2

5,4

0123456789

10111213

1995 1996 1997 1998 1999

%

Tímakaup í framleiðslubreyting í % á milli ára

IðnríkinÍsland

Heimild: Kjararannsóknarnefnd og Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn

Laun hækka hraðar en hjá erlendum keppinautumLaun hækka hraðar en hjá erlendum keppinautum

S T A R F S S K I L Y R Ð I I Ð N A Ð A R

Page 13: ÁRSSKÝRSLA SAMTAKA IÐNAÐARINS · 2003. 10. 22. · Síða 4 SAMTÖK IÐNAÐARINS STJÓRN SAMTAKA IÐNAÐARINS Fremri röð frá vinstri: Varaformaður SI: Örn Jóhannsson Morgunblaðið

www.si.is

Síða 12

Íslands. Hið síðara, sem ber nafnið„Starfsskilyrði frumkvöðla á Ís-landi,“ var unnið í samvinnu viðUNICE.

Í formála síðara ritsins, sem Har-aldur Sumarliðason skrifar, segir aðþað eigi að vera forgangsverkefnistjórnvalda að móta starfsskilyrðisem virkja frumkvæði einstaklings-ins. Önnur lönd Evrópu sem ogBandaríkin eru eðlileg viðmið íþessum efnum. Í Bandaríkjunumeru umsvif frumkvöðla mikil endafrumkvæði einstaklingsins búinnsveigjanlegur og virkur markaðurfyrir vöru, þjónustu, fjármagn ogvinnuafl. Umfang hins opinbera erlítið og skattbyrðin létt. Í mörgum,ef ekki allflestum löndum Evrópu,er þessu öfugt farið. Þar eru umsvif

f rumkvöð lalítil endamarkaðir líttsveigjanlegir,umsvif hinsopinbera mik-il og skatt-byrði þung.F r u m k v æ ð ieinstaklings-ins fær ekkinotið sín íEvrópu að því

marki sem það gerir í Bandaríkjun-um. Samanburðurinn gefur vís-bendingu um hverju stjórnvöld íEvrópu þurfa að breyta.

Flestir mælikvarðar benda til þessað frumkvæði einstaklingsins fáisíður notið sín hér á landi en íBandaríkjunum. Ein meginástaðaner sú að starfsskilyrði fyrirtækja hérá landi hvetja einstaklinga síður tilathafna en í Bandaríkjunum.Sveinn Hannesson bendir á þetta íinngangi ritsins og leggur í stórumdráttum til fernt til að bæta stöðuþjóðarinnar: Draga úr umsvifumhins opinbera og almennri skatt-byrði; afnema lög og reglur semhindra samkeppni; viðhalda sveigj-anleika vinnumarkaðar og efla andafyrirtækjarekstrar.

Í ritinu er m.a. á það bent að að-gangur að góðri og fjölbreyttri fjár-málaþjónustu skipti miklu málifyrir framtak einstaklingsins íatvinnulífinu. Fjármagnsmarkaðurhér á landi hefur gjörbreyst á und-anförnum árum og er nú opinn fyrirerlendum áhrifum og samkeppni.Er nú svo komið að frelsi til fjár-magnsflutninga milli landa og ann-arra markaðsaðgerða er meira en ímörgum nágrannaríkjum okkar.Hins vegar er hlutabréfamarkaður,

enn sem komið er, lítill og van-þroskaður í samanburði við erlendamarkaði. Fjölga verður skráðum fé-lögum á markaðinum til að fjölgavalkostum, gera verðmyndun virk-ari og laða að erlenda fjárfesta.„Með stærri og virkari hlutabréfa-markaði skapast fleiri möguleikarfyrir innlenda og erlenda fjárfesta,fjármögnunarmöguleikar fyrir vax-andi fyrirtæki og aukinn skilninguralmennings á atvinnulífinu,“ segir íritinu.

Hins vegar er meginvandamál ís-lensks fjármálamarkaðar hve óhag-ræðið í íslensku bankakerfi er mik-ið. „Eigi íslenska bankakerfið aðgeta veitt þjónustu á samkeppnis-hæfum kjörum er ekki nóg að hag-ræða heldur þarf að hagræða í ríkarimæli en keppinautarnir gera. Aðöðrum kosti verður forskot erlendrabanka seint unnið upp.“ Samkvæmtritinu er ástæðu óhagræðisins eink-um að finna í miklu opinberueignarhaldi. „Leiðin í átt til aukinn-ar hagkvæmni og samkeppnishæfnifelst því öðru fremur í einkavæð-ingu.“

Í ritinu er tekið á mörgum afhelstu þáttum er marka starfsum-hverfi fyrirtækja hér á landi. Benter á leiðir til úrbóta og lesandanumgert ljóst að stjórnvöld mega ekkiundanskilja neinn þessara þátta.Vilji þau auka umsvif atvinnulífsinsog bæta lífskjör í landinu verða þauað tryggja lífvænleg starfsskilyrði áöllum sviðum fyrirtækjarekstrar.Aukin verðmætasköpun fyrirtækj-anna bætir lífskjör íslensku þjóðar-innar.

85

90

95

100

105

110

115

120

125

130Vísitala 1995 = 100

Hlutfallið milli launakostnaðar á

einingu í framleiðslu hér á landi og

í samkeppnislöndunum

1981

1982

1983

1984

1985

1986

1987

1988

1989

1990

1991

1992

1993

1994

1995

1996

1997

1998

1999

Heimild: OECD

Samkeppnisstaðan varSamkeppnisstaðan vart vert verri í yfir tvo áratugi ri í yfir tvo áratugi að mati OECDað mati OECD

S T A R F S S K I L Y R Ð I I Ð N A Ð A R

Page 14: ÁRSSKÝRSLA SAMTAKA IÐNAÐARINS · 2003. 10. 22. · Síða 4 SAMTÖK IÐNAÐARINS STJÓRN SAMTAKA IÐNAÐARINS Fremri röð frá vinstri: Varaformaður SI: Örn Jóhannsson Morgunblaðið

Síða 13

Umræðan um nýsköpunar- ogþróunarmál á Íslandi er stöðugtvaxandi og ljóst er að sífellt fleiriaðilar í þjóðfélaginu gera sér greinfyrir mikilvægi þessara mála fyriralmenna efnahagsþróun og lífsskil-yrði á Íslandi. Fyrirtækin hafa jafntog þétt aukið hlutdeild sína í þjóð-arútgjöldum til rannsókna og þró-unar.

Mikill vöxtur og fjölgun þekking-arfyrirtækja í íslensku atvinnulífi,sem verða sífellt fyrirferðarmeiri áíslenskum hlutabréfamarkaði, hef-ur aukið áhuga á nýsköpun í at-vinnulífinu og valdið almennri hug-arfarsbreytingu.

Einstaklingar jafnt sem fagfjár-festar eru nú tilbúnir að taka marg-falt meiri áhættu en áður og þeirvaxa stöðugt í fjölda og umfangi.Átaksverkefnum og tilboðum tilþeirra sem vinna að viðskiptahug-myndum fjölgar einnig eftir því semþörfin fyrir góða fjárfestingarkostivex. Það eru því ekki lengur baraopinberir aðilar sem telja sig hafahlutverk í stuðningi við nýsköpun íatvinnulífinu heldur bætast einka-aðilar og fyrirtæki inn í þetta um-hverfi. Þannig hefur á fáum árumorðið mikil umbylting í fjármögnun-arumhverfi nýsköpunar á Íslandi.Nýsköpunarsjóður og sjóðir í vörsluRannsóknarráðs Íslands gegna þóenn veigamiklu hlutverki í grunn-fjármögnun áhættuverkefna, sam-starfsverkefna og fjármögnun verk-efna fyrir lítil og meðalstór fyrirtækiá frumstigum nýsköpunarferlisins.

Hlutverk stjórnvalda hefur aukistvið að tryggja framboð á vel mennt-uðu fólki til starfa í þekkingarþjóð-félaginu og að skapa hagkvæmstarfsskilyrði og hvatningu til ný-sköpunar jafnt í rótgrónum fyrir-tækjum sem nýjum. Enn eru óþarfahindranir í lögum og reglugerðumsem þarf að fjarlægja og skattkerfið

þarf líka að innihalda fleiri hvata tilnýsköpunar og þróunarstarfs. Þáhafa stjórnvöld mikilvægu hlutverkiað gegna í að tryggja íslenskumfyrirtækjum og stofnunum aðgengiað alþjóðlegu rannsókna- og þróun-arsamstarfi.

Stjórnvöld þurfa að taka öllumábendingum atvinnulífsins í þess-um efnum með opnu hugarfari ogvera reiðubúin að laga sig að nýjumog breyttum þörfum eins og þærþróast á hverjum tíma. Á tímum sí-vaxandi hraða og tækniþróunar ermikilvægt að breytingar nái semhraðast fram að ganga þannig aðtækifærin nýtist sem best.

NÝSKÖPUNARSJÓÐURNýsköpunarsjóður hefur nú starf-

að í rúmlega tvö ár. Tvær mikilvæg-ar breytingar voru gerðar á starf-semi sjóðsins á síðasta ári, báðar aðtillögum SI. Í fyrsta lagi var stofnuðný áhættulánadeild við Stofnsjóð. Íöðru lagi voru afnumin bráða-birgðaákvæði úr lögum sem tak-mörkuðu starfstíma Vöruþróunar-og markaðsdeildar (VÖMA) við þrjúár.

Með breytingunum á VÖMA erljóst að ekki gildir lengur það sjón-armið að ganga hratt á eigið fédeildarinnar eins og fólst í fyrrafyrirkomulagi. Með því að beinafleiri erindum í áhættulán og lækkanokkuð hámarksstyrkveitingarmun eigið fé deildarinnar dugaa.m.k. 4-5 árum lengur en annarshefði orðið. Á sl. ári bárust 83 um-sóknir um styrki til VÖMA og höfðu76 verið teknar til afgreiðslu um sl.áramót. Þar af voru 45 umsóknirsamþykktar og veittir styrkir sam-tals að fjárhæð 60.8 milljónir kr. Tilsamanburðar voru veittar 124,5milljónir kr. í 74 styrkveitingumárið áður.

Áhættulánadeildin er rekin í sam-ráði við verkefnistjórn VÖMA enVÖMA tekur að hálfu þátt í hugsan-legu útlánatapi á móti Stofnsjóði.Hámarksfjárhæð áhættulána varákveðin 5 milljónir króna eða 50%af áætluðum heildarkostnaði viðverkefni. Mikil eftirspurn var straxeftir þessum nýju áhættulánum ogbárust alls 105 beiðnir um áhættu-lán. Samþykktar voru 56 beiðnir ásl. ári og veitt lánsloforð að fjárhæð146,4 milljónir króna.

Umsóknum um hlutafjárþátttökufækkaði á sl. ári og voru 89 en 164á árinu á undan. Afgreidd voru 56erindi og þátttaka ákveðin í 15verkefnum, samtals að fjárhæð623,5 milljónir króna. Árið 1998voru 25 verkefni samþykkt að fjár-hæð 866 milljónir króna.

Samtök iðnaðarins gerðu athug-semdir þegar Nýsköpunarsjóður hófstarfsemi sína, m.a. við að sjóður-inn nálgaðist viðfangsefni sitt meðnokkuð einhæfum hætti með því aðleggja megináherslu á hlutafjárþátt-töku. Með tilkomu áhættulánadeild-arinnar, stuðningi við samstarfs-vettvanga og ýmis verkefni í sam-starfi við aðra aðila hefur þessistaða batnað mikið.

Samtökin telja þó enn að styrk-veitingum Stofnsjóðs sé þröngurstakkur sniðinn þar eð aðeins meginota að hámarki 15% ráðstöfunar-fjár í þennan þátt. Krafa um 50%mótframlag VÖMA er líka orðinóviðundi. Þá er verklag við mat ábeiðnum og ákvarðanatöku umhlutafjárþátttöku þungt og þarfnastmeira frumkvæðis. Stjórnarþátt-taka í verkefnum og fyrirtækjum,sem fjárfest er í, tekur þar á ofanaukinn tíma starfsmanna. Hér þarfþví að finna nýjar leiðir og breytaverklagi. Samtök iðnaðarins hafa íþessu sambandi farið fram á aðstefna og verklag sjóðsins verði

NÝSKÖPUN OG ÞRÓUNARMÁL

S T A R F S S K I L Y R Ð I I Ð N A Ð A R

Page 15: ÁRSSKÝRSLA SAMTAKA IÐNAÐARINS · 2003. 10. 22. · Síða 4 SAMTÖK IÐNAÐARINS STJÓRN SAMTAKA IÐNAÐARINS Fremri röð frá vinstri: Varaformaður SI: Örn Jóhannsson Morgunblaðið

www.si.is

Síða 14

S T A R F S S K I L Y R Ð II Ð N A Ð A R

endurskoðað með þátttöku hags-muna- og viðskiptaaðila hans.

RANNSÓKNARRÁÐ ÍSLANDSRannsóknarráð Íslands starfrækir

þrjá meginsjóði, þ.e. Tæknisjóð,Vísindasjóð og Bygginga- og tækja-sjóð. Við þetta bættust á síðasta áritímabundnar markáætlanir á sviðiupplýsingatækni og umhverfismála.

Tæknisjóður ráðstafaði 168 millj-ónum króna til 76 verkefna og Vís-indasjóður 153 milljónum til 173verkefna. Þá var um 190 milljónumkr. veitt úr markáætlunum í fyrstuúthlutun til þriggja ára. Sú breytinghefur orðið á stefnu Tæknisjóðs aðhann veitir stærri styrki en áður varen fækkar á móti þeim verkefnumsem fá stuðning.

Aukinnar togstreitu um úthlutan-ir sjóðsins gætir í fyrsta lagi millilangtíma- og skammtímasjónar-miða, í öðru lagi milli svokallaðragrunnrannsókna og hagnýtra rann-sókna og í þriðja lagi milli háskóla-stofnana og fyrirtækjarannsókna.Þótt þessir aðilar séu jafnan hlynnt-ir samstarfi virðast hagsmunirnirekki alltaf fara vel saman. Hug-myndir um að sameina Tæknisjóðog Vísindasjóð draga ekki úr þessaritogstreitu sem í raun endurspeglaraðeins samkeppnina um takmarkaðfjármagn. Það, sem meira máliskiptir við forgangsröðun fjármuna,er aukin viðleitni til að meta þannárangur sem rannsókna- og vísinda-starfsemin skilar þegar upp er stað-ið. Á því byggist samkeppnishæfniokkar sem þjóðar.

Framundan er endurskoðun álögum um Rannsóknarráð Íslands.Ekki eru komnar fram formlegar til-lögur um breytingar en SI fylgjastnáið með framvindunni.

Rannsóknarráð hefur nýveriðsent menntamálaráðherra tillögurundir kjörorðinu „Samstarf til

sóknar“ í þeim yfirlýsta tilgangi aðbæta þjónustuna við atvinnulífið ogskapa grundvöll til hagræðingar írekstri. Tillögurnar eru settar fram ítíu liðum sem spanna vítt svið alltfrá stefnumörkun og stjórnun til af-markaðra fagsviða og öndvegisset-urs.

Samtök iðnaðarins hafa skoðaðtillögur Rannís og eru sammálaþeim meginmarkmiðum sem að erstefnt en vilja ganga lengra og hrað-ar í sameiningu rannsóknastofnanaatvinnuveganna. Þá þarf að tryggjaaðkomu atvinnulífsins að þeim vett-vangi samráðs, um áherslur í rann-sóknum, þekkingaruppbyggingu ogþjónustu við atvinnulífið sem framá að fara innan Íslenska rannsókna-netsins – ÍSRANN ef af verður.

RANNSÓKNASTOFNANIRATVINNUVEGANNA

Núverandi skipan rannsókna-stofnana atvinnuveganna hefur ít-rekað verið til umræðu án þess aðleiða til verulegra breytinga. Skipu-lagið var mótað á miðjum 7. ára-tugnum en síðan hafa átt sér staðverulegar breytingar á skipulagi ogstarfsumhverfi íslensks atvinnulífs.

Það hefur lengi verið stefna SI aðtímabært sé að brjóta niður þámúra sem allt of lengi hafa staðiðmilli starfsgreinabundinna rann-sóknastofnana og ráðuneyta. Meðþví mætti ná fram raunverulegri efl-ingu og samhæfingu í íslenskurannsókna- og þekkingarumhverfi.Ljóst er að þær rekstareiningar,sem nú er unnið í, eru allt of smá-ar og þær skortir bolmagn til aðtakast á við stór verkefni, ekki síst íalþjóðlegu samstarfi. Gráu svæðin ísamkeppni og samstarfi þessaramörgu smáu rekstareininga eru ofmörg og aðkoma fyrirtækja að þeimof flókin. Þessu þarf að breyta.

Samtök iðnaðarins leggja til að

Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins,Iðntæknistofnun Íslands, matvæla-hluti Rannsóknastofnunar landbún-aðarins og e.t.v. Rannsóknastofnunbyggingariðnaðarins verði samein-aðar í eina öfluga deildaskiptastofnun. Hin nýja stofnun ætti aðstarfa í nánum tengslum við nýjantækniháskóla og tæknigarða aukþeirra háskóla sem fyrir eru.

Samtökum iðnaðarins líst hinsvegar miður á hugmyndir um aðslíta matvælarannsóknirnar frá Iðn-tæknistofnun Íslands og færa þærinn í Rannsóknastofnun fiskiðnað-arins jafnvel þótt slíkri aðgerðfylgdi nafnbreyting með hf. fyrir aft-an. Slík tilfærsla ein og sér væri aðmati Samtakanna ekki æskileg þvíað hún myndi veikja mjög þærrekstrareiningar sem eftir stæðu.

Samtökum iðnaðarins er ljóst aðhingað til hafa allar hugmyndir umsameiningu rannsóknastofnana áÍslandi fyrst og fremst strandað áþví að þær heyra hver undir sitt at-vinnuvegaráðuneyti. Margir hafaþví bent á að ekkert verði úr slíkumsameiningarhugleiðingum fyrr entil verður eitt atvinnuvegaráðu-neyti. Hvort sem „hænan eða eggið“kemur á undan breytist ekki sústaðreynd að Íslendingar erufámenn þjóð sem halda þarf vel ásínum málum til að tryggja sam-keppnishæfni atvinnulífsins á kom-andi árum. Í mörgum fjölmennariríkjum hafa menn fyrir löngu tekiðá þessum málum. - Hvers vegna ættifámenn þjóð ekki að geta gert slíkthið sama?

Page 16: ÁRSSKÝRSLA SAMTAKA IÐNAÐARINS · 2003. 10. 22. · Síða 4 SAMTÖK IÐNAÐARINS STJÓRN SAMTAKA IÐNAÐARINS Fremri röð frá vinstri: Varaformaður SI: Örn Jóhannsson Morgunblaðið

Síða 15

NORRÆNT SAMSTARF

FORMANNAFUNDIRHefðbundinn fundur formanna

norrænna iðn- og atvinnurekendavar að þessu sinni haldinn í Århus íDanmörku 26.-28. ágúst sl. Umfjöll-un um efnahags- og atvinnumál ein-stakra landa er fastur liður á slíkumfundum en að þessu sinni var einnigkynnt niðurstaða úr samanburði ásveigjanleika vinnumarkaðarins áNorðurlöndum. Óhætt er að full-yrða að íslenskur vinnumarkaðurkemur á margan hátt vel út í þeimsamanburði. Einnig var kynntnorsk athugun á samkeppnishæfniNoregs miðað við önnur ríki, þar ámeðal norræn.

Annað meginefni fundarins var sáaukni þrýstingur sem alþjóðavæð-ing og samkeppni hefur í þá átt aðsamræma skattkerfi og skattheimtumilli landa, ekki síst innan ESB. Þaðá bæði við um beina skatta ogneysluskatta.

Segja má að almenn niðurstaðafundarins hafi orðið sú að vaxandiog óheft viðskipti milli landa kalli áheildarsamræmingu neysluskatta.Hvað varðar beina skatta ætti hinsvegar fremur að stefna að samræm-ingu skattkerfa á milli landa en aðsamræma skatthlutfall. Ókosturinnvið að samræma skatthlutföll ernefnilega sá að tilhneigingin eralltaf sú að samræma fremur tilhækkunar en lækkunar.

Finnar greindu frá reynslu sinnisem eina Norðurlandaþjóðin semfrá upphafi tekur þátt í EMU. Þegará fyrsta ári hafa 20% finnskra fyrir-tækja tekið evruna í notkun í reikn-ingshaldi og áætlanagerð. Verð íverslunum er þegar tilgreint í evr-um.

Í heild er fengin reynsla afar góðog á það jafnt við um fyrirtæki ogfinnskan almenning. Fram kom aðfinnskir atvinnurekendur telja aðaðlögunartíminn þar til finnska

markið víkur endanlega fyrirevrunni sé óþarflega langur.

Á fundinum var einnig fjallað umhelstu málaflokka sem verða á dag-skrá á næstunni á þessum vettvangisvo og fyrirhugaðar breytingar áskipulagi UNICE, Evrópusamtakaiðn- og atvinnurekenda.

RÁÐ LÍTILLA OG MEÐALSTÓRRA FYRIRTÆKJA

Fundir í þeim félagsskap eruhaldnir einu sinni á ári. Að þessusinni var fundurinn haldinn íReykjavík hinn 19. ágúst. Auk hefð-bundinnar umfjöllunar um efna-hagsmál voru að þessu sinni tvömálefni efst á baugi. Rætt var umgæðakerfi í litlum fyrirtækjum oghlutverk hagsmunasamtaka í þvísambandi. Ólafur R. Eggertssonhafði framsögu um málið og greindifrá verkefnum Samtaka iðnaðarinsá þessu sviði. Greinilegt var að SIhalda uppi mestu starfi á þessusviði. Danir hafa í hyggju að beitasér á sviði umhverfis- og orkumálaen hin samtökin standa ekki sjálffyrir starfi af þessu tagi. Þeim þóttinokkuð athyglisvert hvernig SI hef-ur haldið á þessum málum.

Aðalefni fundarins var umfjöllunum skýrslu sem SI tóku saman ogfól í sér samanburð á þeim samtök-um sem standa að Ráði lítilla ogmeðalstórra fyrirtækja á Norður-löndum. Þetta var í fyrsta skiptisem slíkt hefur verið gert og vargerður góður rómur að framtaki SI.Fyrirfram var vitað að þessi samtökeru ólík hvað varðar stærð, aðild,skipulag og félagslega uppbyggingu.Þó kom á óvart hversu mikill sámunur er og verður hann ekkiskýrður með öðrum hætti en þeimað aðstæður hafa verið mjög ólíkar íþessum löndum. Þrátt fyrir þennanmun kom í ljós að helstu verkefniog baráttumál eru býsna keimlík á

Norðurlöndum. Starfsskil-yrði, skattar og reglubyrðieru greinilega sameiginlegviðfangsefni.

VIÐSKIPTAMÁLEinu sinni til tvisvar á ári koma

saman fulltrúar systursamtakannaá Norðurlöndum til þess að fjallaum það sem er efst á baugi í þróunmilliríkjasamninga og um viðskiptiog stefnu stjórnvalda einstakra ríkjaí þeim efnum. Á sl. ári var haldinnfundur í lok ágúst í Stokkhólmi. Áþeim fundi var einkum rætt umstöðuna innan WTO, fríverslunar-samninga ESB við önnur ríki, við-skiptaviðræður Bandaríkjanna ogEB (TABD) og stækkun ESB.

FYRIRTÆKJA- OG VIÐ-SKIPTALÖGGJÖF

Árlegur fundur lögfræðinga syst-ursamtakanna á Norðurlöndum varhaldinn í Stokkhólmi dagana 17.-18. júní sl. Þar voru til umfjöllunarsamkeppnislöggjöf, einkum sam-runaeftirlit, umhverfislöggjöf, hug-verkaréttindi, hlutafélagalöggjöf ogverðbréfaviðskipti. Fróðlegt var aðkynnast reynslu Svía varðandi sam-runaeftirlitið. Á sex árum frá 1993 -1998 var tilkynnt um 1.200 mál tilsænskra samkeppnisyfirvalda. Afþeim þótti einungis ástæða til þessað rannsaka 36 og þar af bönnuðuyfirvöld samruna í þremur tilvikumen aðeins eitt bannið stóðst fyrirdómstólum. Að mati sænska iðnað-arins er því augljóslega um að ræðadýrt og umfangsmikið eftirlitskerfisem skilar litlum árangri.

RANNSÓKNIR, ÞRÓUN OGTÆKNIMENNTUN - FOU

Árlegur fundur systursamtaka SIá Norðurlöndum um rannsóknir,þróun og tæknimenntun á háskóla-stigi fór fram á Íslandi í ágúst. Að

A L Þ J Ó Ð L E G I R S A M N I N G A R O G S A M S T A R F

Page 17: ÁRSSKÝRSLA SAMTAKA IÐNAÐARINS · 2003. 10. 22. · Síða 4 SAMTÖK IÐNAÐARINS STJÓRN SAMTAKA IÐNAÐARINS Fremri röð frá vinstri: Varaformaður SI: Örn Jóhannsson Morgunblaðið

www.si.is

Síða 16

A L Þ J Ó Ð L E G I R S A M N I N G A R O G S A M S T A R F

SAMTÖK IÐN- OG ATVINNUREKENDA Í EVRÓPU – UNICE

Innan UNICE fór töluverður tími ískipulagsbreytingar sem miða aðþví að gera starfsemina skilvirkari.Ákveðið var að skipta þeirri vinnu ítvo áfanga og lauk þeim fyrri á for-setafundi í Helsinki í desember. Þarvoru samþykktar nýjar reglur umatkvæðavægi aðildarsamtakanna ogkosningareglur í hinum ýmsu mála-flokkum. Niðurstaðan varð sú aðmiða atkvæðavægið við reglur ráð-herraráðs ESB þannig að íslensku

samtökin fá sama vægi og Lúxem-borg. Rétt er að taka fram að at-kvæðagreiðsla er mjög fátíð innansamtakanna. Í næsta áfanga verðurlögð áhersla á skipulag samtakannaog tekjustofna. Breytingar á Rómar-sáttmálanum bæði í Maastricht ogAmsterdam hafa fært UNICE nýverkefni en að sama skapi aukiðmikilvægi samtakanna á Evrópu-vettvangi. Reglulegir samráðsfundireru með ráðherrum fjármála og fé-

lagsmála aðildarríkja ESB auk þesssem fulltrúar aðila vinnumarkaðar-ins hitta oddamenn leiðtogafundasambandsins fyrir þá fundi.

Mikil áhersla er lögð á atvinnumálog innan UNICE samræma aðildar-samtökin afstöðu sína til þeirrarvinnu sem unnin er á vegum ESB ogaðildarríkjanna í því efni. Ísland erekki þátttakandi í atvinnuáætlunumESB en fylgst er með þróuninni inn-an UNICE.

þessu sinni var einkum rætt um að-gengi og áhrif á rammaáætlanir Evr-ópusambandsins, upplýsingasamfé-lagið og rafræn viðskipti, nýsköpun-arkerfið og tengsl atvinnulífs, há-skóla og rannsóknastofnana. Þávoru á dagskrá umræður um tækni-menntun á háskólastigi og þannskort sem er alls staðar á tækni-menntuðu fólki. Að lokum var rættum Norræna iðnaðarsjóðinn, nýtthlutverk og tengsl hans við iðnað-inn.

FINNAR SÓTTIR HEIMStjórn SI heimsótti Finnland sl.

september. Ástæðan var sá mikliárangur sem Finnar hafa náð á síð-ustu árum í efnahagsmálum, vel-gengni iðnaðar þeirra og einnig aðFinnar fóru með formennsku innanEvrópusambandsins síðari hlutaársins 1999.

TT - Teollisuus ja Työnantajat,samtök finnskra iðn- og atvinnurek-enda höfðu veg og vanda af skipu-lagningu heimsóknarinnar og eróhætt að segja að þeir lögðu sigfram og gerðu heimsóknina mjögeftirminnilega. Finnsku samtökinurðu til árið 1992 þegar finnskuvinnuveitendasamtökin og samtök

iðnaðarins í Finnlandi runnu sam-an. Hjá þeim starfa um 170 manns,aðildarfyrirtæki eru 5.600 og þar ámeðal eru nær öll fyrirtæki semframleiða og selja vörur til útflutn-ings. TT eru sterk samtök og njótavirðingar í Finnlandi.

Í ferðinni voru líka heimsóttfjögur fyrirtæki sem fást við ólíkahluti en eru öll gott dæmi um fram-gang finnsks iðnaðar. YIT er bygg-inga- og verkfræðifyrirtæki. Þaðhefur um 8.500 starfsmenn, þar af2.000 erlendis. Skoðaður var bygg-ingarstaður nokkurra hágæðafjöl-býlishúsa á góðum stað við strönd-ina í Helsinki.

Farið var í rannsóknasetur Nokiaí Helsinki. Óhætt er að segja aðNokia sé um þessar mundir þjóð-arstolt Finna og ekki að undra.Nokia og starfsemi því tengd erhelsti drifkraftur finnsks efnahags-lífs, sérstaklega útflutningsins. Semdæmi um velgengni Nokia má nefnaað velta þess árið 1998 var meira en1.025 milljarðar íslenskra króna.Veltan hafði aukist um 51% frá1997, hagnaðurinn um 75% ogstarfsmönnum fjölgað úr 36.600 í44.500 eða um 7.900. Fazer er fjöl-skyldufyrirtæki sem veltir um 62

milljörðum íslenskra króna og hefurríflega 8.000 starfsmenn. Það skipt-ist í þrjú meginsvið: sælgætisgerð,bakarí og veitingarekstur. Sælgætis-gerð fyrirtækisins var skoðuð og varhún sérlega glæsileg. Mesta athyglivakti þó sá þáttur í starfsemi Fazerer lýtur að rekstri veitingastaða- ogmötuneyta. Það fyrirtæki tekur aðsér rekstur mötuneyta og veitinga-staða jafnt fyrir hið opinbera (skólaog sjúkrahús) og fyrirtæki í almenn-um rekstri.

Metsä-Serla er eitt stærsta fyrir-tækið í finnskum pappírsiðnaði.Starfsmenn eru um 15.000 og velt-an um 272 milljarðar íslenskrakróna. Þar til nýlega framleiddifinnski pappírsiðnaðurinn um 56%af útflutningi Finna (1970) en núbyggist útflutningur Finna mest áþremur álíka stórum greinum:pappírsiðnaði (30%), hátækniiðnaði(25%) og véla- og málmiðnaði(23%). Þetta sýnir vel að það erhægt að breyta grunngerð atvinnu-lífsins ef viljinn er fyrir hendi. Í staðþess að treysta um of á eina at-vinnugrein geta Finnar nú byggt áþremur álíka styrkum stoðum hvaðútflutninginn varðar.

Page 18: ÁRSSKÝRSLA SAMTAKA IÐNAÐARINS · 2003. 10. 22. · Síða 4 SAMTÖK IÐNAÐARINS STJÓRN SAMTAKA IÐNAÐARINS Fremri röð frá vinstri: Varaformaður SI: Örn Jóhannsson Morgunblaðið

Síða 17

EVRÓPUSKRIFSTOFA ATVINNULÍFSINS – ESABÍ september voru sex ár liðin frá

stofnun skrifstofunnar. Ljóst er aðmeð tilurð SA verða nokkrar breyt-ingar á starfseminni. Frá 1. októberheyrir skrifstofan alfarið undir SAog að sama skapi fjölgar þeim sam-tökum sem geta sótt þjónustu tilskrifstofunnar.

Íslendingar voru í forsæti sam-starfsnefndar gömlu EFTA ríkjannainnan UNICE allt árið. Í nefndinnieru samtök iðn- og atvinnurekendafrá Norðurlöndunum auk Sviss ogAusturríkis. Nefndin heldur mánað-arlega fundi en nefndarmenn eruallir fastafulltrúar við UNICE ogbera þeir saman bækur sínar ogsamræma afstöðu sína þegar tilefnigefst til. Innan nefndarinnar er náiðsamráð milli norrænu fulltrúannaen það byggist á hinu nána sam-starfi milli samtaka á Norðurlönd-unum. Með þessu samráði tekst aðná jafnstöðu í málflutningi við risa á

borð við þýsku samtökin þegarástæða er til. Samstarf norrænusamtakanna á Evrópuvettvangi fervaxandi innan UNICE. Þau kostasameiginlega einn starfsmann UN-ICE sem sinnir málefnum smárra ogmeðalstórra fyrirtækja og hafa beittsér fyrir skynsamlegri vinnubrögð-um í fjármálum samtakanna enáður var.

Eins og fyrr hefur verið lögðáhersla á að hafa svigrúm til aðsinna málum eftir hendinni. Starf-semin er því miðuð við áhuga ogþarfir samtakanna og íslenskrafyrirtækja gagnvart EES/ESB. Alltbendir til þess að umfang félagsmálaeigi enn eftir að aukast en á því sviðimá ekki slá slöku við því að flest,sem þar gerist, mun snerta íslenskfyrirtæki í framtíðinni.

Reglulegt samráð er haft viðstarfsmenn sendiráðsins um mál-efni EES, helst á sviði menntamála

og starfsþjálfunar, félagsmála, iðn-aðar og sjávarútvegs.

Þótt SA taki nú við rekstri skrif-stofunnar verður engin breyting ásamskiptum skrifstofunnar við fé-lagsmenn og starfsmenn SI endaeiga þau gífurlegra hagsmuna aðgæta á Evrópuvettvangi. Allt bendirtil þess að þeir hagsmunir fari frek-ar vaxandi en hitt. Samningurinnum Evrópska efnahagssvæðið hefurreynst fyrirtækjum vel og þessvegna er mikilvægt að veita stjórn-völdum nauðsynlegt aðhald þannigað hvergi verði slakað á í fram-kvæmd hans. Það vinnst best meðþví að vera á vaktinni bæði heimaog í Brussel.

Á liðnu ári voru haldnir fjórirfundir í ráðgjafarnefnd EFTA, tveir íBrussel, einn í Lillehammer og einní Liechtenstein. Auk hefðbundinnaviðfangsefna hefur sérstök áherslaverið lögð á samráð aðila vinnu-markaðarins og samskipti við Mið-Evrópu. Á vegum nefndarinnar varskipaður vinnuhópur til samráðsvið fulltrúa EFTA/EES í undirnefnd-um EFTA. Einn óformlegur fundurvar haldinn með fulltrúum fjórðuundirnefndar sem m.a. fer með

vinnumarkaðsmál. Hann þóttigefast vel og stefnt er að því aðframhald verði á þessu samráði. Ínefndinni eru fjórir fulltrúar frásamtökum hagsmunaaðila í Noregiog Íslandi. Ráðgjafarnefndin bauðfulltrúum samtaka á vinnumarkaðifrá væntanlegum aðildarríkjum ESBtil ráðstefnu í Liechtenstein í byrj-un nóvember. Hún var vel sótt ogþótti takast með ágætum.

Í mars var í Brussel haldinn einifundur ársins í ráðgjafarnefnd EES.

Þar voru á dagskrá EES-samningur-inn og framkvæmd hans, stækkunESB, atvinnumál, innri markaður-inn, umhverfismál og evran.

Sú breyting hefur orðið við til-komu SA að SI hafa dregið mjög úrþátttöku sinni í ráðgjafarnefndumEFTA og EES. SA og mun Evrópu-skrifstofan í Brussel nú að mestu sjáum að taka þátt í starfi þessaranefnda.

RÁÐGJAFARNEFNDIR EFTA OG EES

Miklar breytingar hafa orðið ásamskiptamálum samtakanna. UN-ICE hefur komið sér upp heimasíðuog stefnt er að því að draga úr

fundaferðum til Brussel með aukn-um tölvusamskiptum.

Framkvæmdastjóri UNICE, DirkHudig, heimsótti íslensku samtökin

í maí, flutti erindi á aðalfundi VSÍog átti fund með starfsmönnum SIauk þess að heimsækja nokkurfyrirtæki í Reykjavík og nágrenni.

A L Þ J Ó Ð L E G I R S A M N I N G A R O G S A M S T A R F

Page 19: ÁRSSKÝRSLA SAMTAKA IÐNAÐARINS · 2003. 10. 22. · Síða 4 SAMTÖK IÐNAÐARINS STJÓRN SAMTAKA IÐNAÐARINS Fremri röð frá vinstri: Varaformaður SI: Örn Jóhannsson Morgunblaðið

www.si.is

Síða 18

BYGGINGARIÐNAÐURÁstand í bygginga- ogmannvirkjagreinum á Ís-

landi var betra á sl. ári enmörg undanfarin ár. Fyrirtæki

hafa betri verkefnastöðu enáður og ættu að vera beturí stakk búin til að eflast ogtaka upp nýjungar en oft

áður. Margt bendir þó til aðafkoma fyrirtækja í bygging-

ariðnaði hafi ekki batnað ísamræmi við aukin verk-efni og meiri umsvif eins

og sést á útboðsmarkað-inum. Tilboð hækka ekki

nema sem nemur 2-3% milli ára sémiðað við kostnaðaráætlanir og máætla að fyrirtæki eigi þar enn nokk-uð inni.

Mikil eftirspurn hefur verið eftirlóðum á suðvesturhorni landsins ogsveitarfélög ekki staðið sig nægjan-lega vel í þeim efnum. Samtök iðn-aðarins hafa hvatt sveitarfélögin tilað sýna fram á hvar og hvenær þauhyggjast hafa lóðir tilbúnar og aðskipulagsmál séu fyrr á ferðinni enverið hefur. Með þeim hætti getasveitarfélög brugðist skjótar viðaukinni eftirspurn á hverjum tíma.

Reykjavíkurborg hefur tekið uppnýja stefnu við úthlutun lóða. Lóðirvoru auglýstar til sölu og nokkrumúthlutað eftir útdrátt en flestum varúthlutað eftir útboð. Samtök iðnað-arins telja að ekki hafi að öllu leytiverið staðið rétt að málinu og aðæskilegra hefði verið að hafa einnog sama hátt á við úthlutun. Tölu-verðrar óánægju gætti meðal félags-manna vegna þeirrar reglu að meðsumum lóðanna fylgdu tilgreindirhönnuðir sem Reykjavíkurborghafði valið fyrirfram.

Starfsgreinahópurinn komreglulega saman á árinu og fjallaðium ýmis mál s.s. öryggismál á bygg-ingarvinnustöðum, drög að breyt-

ingum á skipulags og byggingarlög-um, lóðaframboð og úthlutunarmálo.fl. Fundarsókn hefði þó mátt verabetri. Hugsanlega ætti að breytasamsetningu hópsins og fá félags-menn til að tilnefna menn í starfs-greinahópinn.

Á árinu gerðu SI samning við Fé-lag pípulagningameistara um aðstoðvið rekstur félagsins. StarfsmaðurSamtakanna sinnir nú því hlutverkiog hefur það gefist vel.

Útboðsþing var haldið í janúar. Áannað hundrað manns komu oghlýddu á forstöðumenn opinberrastofnana fjalla um þau verkefni semátti að ráðast í á árinu. Ljóst er aðslíkur fundur er upplýsingaveitasem félagsmenn nýta sér vel ogkemur þeim að gagni.

LAGASETNINGÁ sl. ári höfðu SI talsverð afskipti

af lögum um skipulags- og bygginga-mál. Komið var á samstarfsfundummeð starfsmönnum umhverfisráðu-neytisins og hefur sá hópur nokkuðoft komið saman. Árangur þessasamstarfs á eftir að koma í ljós ákomandi þingi þegar breytinga-frumvarp við skipulags- og bygging-arlögin verður lagt fram. Fyrirhugaðvar að frumvarpið yrði lagt fram sl.haust en af því varð ekki. Eins ogstaðan er nú eru þó líkur á að tekiðverði tillit til flestra tilmæla SI. Mið-að við þær breytingar, sem verið erað gera á lögunum, er einsýnt aðbreyta þarf byggingareglugerðinniog þurfa SI að vera á verði í þeimefnum.

LÖGGILDINGIÐNAÐARMANNA

Með setningu skipulags- og bygg-ingarlaga nr. 73/1997 var Sam-tökunum falið að vera umsagnarað-ili vegna veitingar landslöggildingariðnaðarmanna á byggingasviði. Á

þeim tveimur árum, sem liðin erufrá gildistöku laganna, hafa Samtök-in veitt um 300 umsagnir vegna lög-gildingarákvæðanna.

ERLENT SAMSTARFÁ byggingasviði hafa Samtökin átt

gott samstarf við systurfélög annarsstaðar á Norðurlöndum. Haldinnvar fundur hér á landi þar sem full-trúar allra Norðurlanda hittust ogskiptust á upplýsingum og skoðun-um um byggingariðnaðinn og mögu-leika hans í hverju landi. Ástandbyggingariðnarins á Norðurlöndumtelst nokkuð gott.

STAÐLAMÁL ÍBYGGINGARIÐNAÐI

Ljóst er að staðlar verða sífelltstærri hluti af þeirri umgerð semsett er til að halda utan um mann-virkjagerð og fyrirtæki sem starfa áþví sviði. Af þeim sökum er mikil-vægt að taka þátt í gerð þeirra.Samtök iðnaðarins eru aðili aðByggingastaðlaráð sem er vettvang-ur þeirra sem eiga hagsmuna aðgæta við staðlagerð. Mjög stór hlutistaðlagerðar, sem snertir íslenskanbyggingariðnað, fer fram á vegumCEN, Evrópustaðlaráðsins. Það ger-ir okkur nokkru erfiðara að fylgjastmeð en er ekki síður mikilvægt. Að-stæður á Íslandi eru e.t.v. ekki mjögfrábrugðnar því sem gengur oggerist í Evrópu en eigi að síður ermikilvægt að taka þátt í því starfi.Samtök iðnaðarins hafa styrktByggingarstaðlaráð til að taka þátt íeinu slíku verkefni á árinu, gerðstaðals um framkvæmdaflokkunverktaka. Mikilvægt er að fyrirtækikynni sér það sem fram fer á staðla-sviðinu og hjá Byggingarstaðlaráðiog taki virkan þátt í því starfi.

GÆÐASTJÓRNUNARÁTAKIÐÁ sl. var haldið áfram með nám-

S T A R F S G R E I N A H Ó P A R

MANNVIRKJAGERÐ

Page 20: ÁRSSKÝRSLA SAMTAKA IÐNAÐARINS · 2003. 10. 22. · Síða 4 SAMTÖK IÐNAÐARINS STJÓRN SAMTAKA IÐNAÐARINS Fremri röð frá vinstri: Varaformaður SI: Örn Jóhannsson Morgunblaðið

Síða 19

skeið í gæðastjórnun fyrir fyrirtækií pípulögnum og blikksmíði.

Samtals hafa 12 fyrirtæki í pípu-lögnum og 12 í blikksmíði lokiðnámskeiði í gæðastjórnun á vegumSI. Þessi fyrirtæki eru nú mislangt áveg komin með að tileinka sér þauvinnubrögð og aðferðir sem þarf tilað geta talist vera með altæka gæða-stjórnun en SI munu halda áframað veita þeim, sem þess óska,stuðning við að laga gæðakerfin aðdaglegum rekstri fyrirtækjanna.

Verið er að vinna að mótun gæða-kerfis fyrir húsasmíðar og má væntaþess að hægt verði að bjóða húsa-smíðameisturum og verktökum íbyggingariðnaði þátttöku í nám-skeiðum eða verkefnum í gæða-stjórnun áður en langt um líður.

JARÐVINNUVERKTAKAR-FÉLAG VINNUVÉLAEIGENDA

Verðlag á jarðvinnumarkaði hefurhaldist óbreytt og mikil þátttaka erí útboðum. Þetta bendir ótvírætt tilað þenslu gæti ekki á jarðvinnu-markaði þó að þenslueinkenna gætií öðrum greinum mannvirkjagerðar.Áform ríkisstjórnarinnar sl. haustum að fresta fjárfestingum í sam-göngumálum fyrir einn miljarðkróna komu því flestum í opnaskjöldu. Gengið var á fund ráð-herra, bæjarstjórnarmanna og þing-manna til að fá þessum áformumbreytt. Að mati forystumanna jarð-

vinnuverktaka er mun vænlegra tilárangurs í baráttu við þenslu aðlengja framkvæmdatímann en ekkiað fresta verkefnum.

Forritið Taxti var kynnt á fjöl-mennum félagsfundi hjá Félagivinnuvélaeigenda sl. vor og haldiðnámskeið í notkun þess.

EFTIRLIT OG HÖNNUN ÁEINNI HENDI

Ryki var dustað af gömlum draugþegar farið var að amast við að eftir-lit með framkvæmdum og hönnunþeirra væru á einni hendi. Að mativerktaka og ríkisfyrirtækja, eins ogFramkvæmdasýslu ríkisins, stenstþað ekki stjórnsýslulög að einn ogsami aðilinn annist eftirlit og hönn-un. Á Útboðsþingi flutti lögfræðing-ur SI erindi þar sem hann rökstuddiskoðun SI.

SÝNING Í LAS VEGASFélag vinnuvélaeigenda skipu-

lagði hópferð á alþjóðlega vinnu-vélasýningu sl. vor í Las Vegas íBandaríkjunum. Á fjórða tugÍslendinga skoðaði vinnuvélar í vor-blíðunni í Nevadaeyðimörkinni.Þetta var í fyrsta sinn sem farið vará þá sýningu í skipulagðri hópferðen hingað til hefur verið farið áBauma sýninguna í Þýskalandi ogIntermat sýninguna í Frakklandi.Góður rómur var gerður að sýning-unni.

GÆÐAKERFI FYRIR JARÐ-VINNUVERKTAKA

Sjö jarðvinnuverktar innan Sam-taka iðnaðarins eru nú þátttakend-ur í verkefni á vegum SI um að takaupp gæðakerfi til gæðastjórnunarsem tekur á öllum helstu þáttumreksturs og framleiðslu fyrirtækj-anna. Verktakarnir verða þátttak-endur á verkefnisgrunni og hófuststrax handa við að yfirfara, skrá,móta og endurbæta alla ferla írekstri og framleiðslu. Allir ferlar oglausir endar eru njörvaðir niður ogútbúnar verklagsreglur fyrir helstuþætti framleiðslunnar. Innra skipu-lag fyrirtækjanna er endurskoðaðog samskiptaferlar gerðir ljósari ogákveðnari. Samskipti við viðskipta-vini og birgja eru gerð markvissariog hætta á mistökum því lágmörk-uð. Í kjölfarið er ætlunin að SI fáióháðan aðila til að taka út virknikerfisins hjá hverju fyrirtæki eigisjaldnar en einu sinni á ári og upp-lýsi væntanlega viðskiptavini þeirraum niðurstöðuna. Þau fyrirtæki,sem þess óska, geta einnig tekiðskrefið til fulls og fengið kerfið vott-að sem ISO 9000 gæðakerfi meðþeim skilmálum sem þar gilda.

S T A R F S G R E I N A H Ó P A R

VEIÐARFÆRAIÐNAÐURSamtökin og Landssamband

veiðarfæragerða stóðu fyrir tveggjadaga námskeiði í notkun teiknifor-ritsins DesignCAD við teikningar ánetum og veiðarfærum. Námskeiðiðfólst í almennri kynningu á forrit-inu og möguleikum þess, auk þesssem einfalt botntroll var teiknað.

Þetta er annað tölvutengdanámskeiðið sem haldið er fyrirfélagsmenn en það fyrra var umkostnaðarútreikinga.

Á árinu var gengið frá merkiLandssamband veiðarfæragerða oghannaðir límmiðar og fánar fyrirfélagsmenn.

Page 21: ÁRSSKÝRSLA SAMTAKA IÐNAÐARINS · 2003. 10. 22. · Síða 4 SAMTÖK IÐNAÐARINS STJÓRN SAMTAKA IÐNAÐARINS Fremri röð frá vinstri: Varaformaður SI: Örn Jóhannsson Morgunblaðið

www.si.is

Síða 20

Hin hagstæða þróun í málmiðnaðiundanfarin ár hélt í aðalatriðumáfram á síðasta ári. Þó er augljóst aðýmsar blikur eru á lofti sem ástæðaer að bregðast við í tíma. Enda þóttvelta hafi aukist nokkuð hefur veriðgengið á hagnað til þess að mætaþenslunni á vinnumarkaði ogöðrum hækkunum sem steðja að. Ísíðustu ársskýrslu var bent á þessihættumerki og þess getið að viðþeim yrði að bregðast með því aðbæta samkeppnisstöðu einstakrafyrirtækja og greinarinnar í heild.Ennfremur var farið fram á aðstjórnvöld gerðu viðeigandi ráðstaf-anir á þeim sviðum sem þau getahaft áhrif til að hemja verðbólguna.

Verkefni innan málmiðnaðarinshafa yfirleitt verið næg og sumsstaðar ágæt. Undanfarin ár hafasmíðagreinarnar innan málmiðnað-

arins sótt mjög í sig veðrið og er þábæði vísað til mannvirkjagerðar ogsmíði véla og tækja fyrir matvæla-vinnslu - ekki síst fyrir sjávarútveg-inn. Í áætlun, sem samin hefur ver-ið um mannaflaþörf í hinum ýmsugreinum málmiðnaðar næstu tíu ár,kemur fram að smíðagreinarnarmunu sækja mjög á enda þótt vél-rænu greinarnar (mekanisku) muniáfram gegna þýðingarmiklu hlut-verki. Ljóst er að samkeppnin viðerlenda keppinauta mun ennharðna en jafnframt hafa skapastmjög áhugaverð sóknarfæri á al-þjóðlegum mörkuðum sem hægt erað nýta ef rétt er staðið að málum.

MANNVIRKJAGERÐÁ liðnu ári voru fjölmörg og krefj-

andi verkefni á sviði mannvirkja-gerðar. Þar nægir að nefna virkjana-

framkvæmdir og enduruppbyggingumjölvinnsluverksmiðja víða umland. Í báðum þessum verkefnumeru gerðar miklar tæknilegar og fag-legar kröfur sem íslenskar málm-smiðjur og starfsmenn þeirra stand-ast með glæsibrag og skila af sérgóðum verkum með miklum sóma.

Ætla má að verkefni á sviðimannvirkjagerðar verði viðamikil ánæstu árum ekki síst ef áætlanir op-inberra aðila og annarra um virkj-ana- og stóriðjuframkvæmdir gangaeftir. Eins og fyrri daginn er ekki ávísan að róa að íslensk fyrirtæki ígreininni fái þessi verkefni endahafa erlend fyrirtæki æ meiri áhugaá að hasla sér völl hér á landi áþessu sviði eins og dæmin sanna. Þágildir aðeins að standa sig í sam-keppninni og tryggja jafnframt aðútlendingum sé ekki fært forskot á

MÁLMIÐNAÐUR

HÚSHLUTA-, HÚSGAGNA- OG INNRÉTTINGAIÐNAÐUR

Meistarafélag bólstrara og Félaghúsgagna- og innréttingaframleið-enda eru þátttakendur í Sögu bygg-ingartækninnar sem er samstarfs-verkefni Árbæjarsafns og Menntafé-lags byggingariðnaðarins og verðuropnað 1. júní nk. Sýningin verðurhaldin í einu elsta húsi safnsins(Ullarhúsinu/Kjöthúsinu), sem varflutt frá Vopnafirði. Verkefnið felst íað ljúka endurbyggingu hússins ogsetja þar upp sýningu á gömlumverkfærum, byggingarhlutum húsaog handverki byggingaiðngreina.Sýningin verður ótímasett ogáformað að hún standi nokkur ár.Meðan verkefnið varir eiga félöginkost á að setja upp tímabundið sínaeigin sýningu. Auk þess að veita al-menningi innsýn í gamalt hand-bragð, vinnsluaðferðir og tækni,eygja menn nú loks möguleika á aðgeta varðveitt tryggilega gömul

verkfæri og vélar. Björn Lárussonformaður Félags húsgagna- og inn-réttingaframleiðenda lést á síðastaári. Af krafti og festu hafði Björnfrumkvæði að varðveislu gamallamuna sem tengjast húsgagnasmíði.Með þessu framtaki sínu vildi Björntryggja að komandi kynslóðir fengjutækifæri til að kynnast atvinnusöguþjóðarinnar. Honum tókst að bjargaelsta og jafnframt fyrsta sveins-stykkinu sem vitað er um hérlendis.Það er stórmerkur gripur, dragkista,sem ungur Íslendingur, Jón Jóns-son, smíðaði í Kaupmannahöfn árið1851 en er nú varðveitt í Nonna-safni á Akureyri. Nokkrum dögumfyrir andlátið tókst Birni að koma tilvarðveislu fyrstu spónlagningarvélsem kom til landsins og lagði grunnað íslenskri fjöldaframleiðslu hús-gagna og innréttinga. Vélin verðurframvegis til sýnis á sýningunni

Saga byggingartækninnar í Ullar-húsinu í Árbæjarsafni.

Fyrirtæki í Samtökum íslenskrahúshlutaframleiðanda hafa komiðað máli við SI og óskað eftir aðstoðvið að koma á gæðaeftirliti meðframleiðslu sinni til þess að fram-leiðsla þeirra geti fengið íslenskagerðavottun og þar með staðist gr.120 í byggingarreglugerð um vottuná byggingavörum. Nú hafa tvö þess-ara fyrirtækja hafið undirbúning ogtvö önnur ætla að hefjast handa ánæstu dögum. Fyrir eru tvö fyrir-tæki (BYKO og Börkur) í glugga-framleiðslu sem hafa gæðaeftirlitmeð framleiðslu sinni. Einnig hafafjórir glerframleiðendur beitt gæða-eftirliti um nokkurra ára skeið.

S T A R F S G R E I N A H Ó P A R

Page 22: ÁRSSKÝRSLA SAMTAKA IÐNAÐARINS · 2003. 10. 22. · Síða 4 SAMTÖK IÐNAÐARINS STJÓRN SAMTAKA IÐNAÐARINS Fremri röð frá vinstri: Varaformaður SI: Örn Jóhannsson Morgunblaðið

Síða 21

S T A R F S G R E I N A H Ó P A R

silfurfati eins og reynt hefur veriðað gera undanfarin ár. Samstaða ís-lenskra fyrirtækja og samtaka iðn-sveina hefur rækilega sýnt að hægter að hrinda óréttmætri samkeppniaf höndum sér ef gripið er til ráð-stafana í tæka tíð. Ef jafnræðis ergætt eiga innlend málmiðnaðar-fyrirtæki að geta staðið sig vel ísamkeppninni og tryggt um leið aðsá virðisauki, sem hlýst af því að ís-lensk fyrirtæki vinni verkin, skilisér til fyrirtækja, starfsmannaþeirra og þjóðarbúsins í heild.

SKIPAIÐNAÐURSkipaiðnaði má í aðalatriðum

skipta í viðhald og viðgerðir annarsvegar en nýsmíði skipa hins vegar.

Gróska hefur orðið í viðgerðar-þættinum og nokkur bjartsýni ríkj-andi ef marka má fjárfestingar íupptökumannvirkjum og umbæturá aðstöðu eins og byggingu yfirdráttarbrautir. Viðgerðir og viðhaldskipa er og verður væntanlega ennum sinn nokkuð sveiflukennduriðnaður. Þó er ljóst að það frum-kvæði samtaka smiðjanna á sínumtíma að koma betra skipulagi á við-hald skipa, m.a. með útgáfu SFI-flokkunarkerfisins og brautryðj-endastarfi í kerfisbundnu viðhaldiskipa, hefur skilað sér í betri ogmarkvissari vinnubrögðum öllumtil hagsbóta en ekki síst viðskipta-vinunum. Mörg viðgerðarverkstæðieru nú orðin mjög tæknivædd ogallt skipulag annað og betra en var.

Nýsmíði skipa hefur átt í vök aðverjast sl. ár og var hið nýliðna ekkiundantekning að því leyti. Hömlu-lausar niðurgreiðslur úr ríkissjóð-um samkeppnislanda til skipasmíðaog innkoma láglaunalanda á þennanmarkað gengu nánast af öflugumskipasmíðum dauðum hér á landi.Ekki er langt síðan íslenskar skipa-

smíðastöðvar smíðuðu glæsilegfiskiskip, allt frá litlum bátum tilstórra og tæknivæddra togara. Flestþessara skipa eru enn í notkun oghafa fært óhemju verðmæti í þjóð-arbúið. Þó er nokkur gróska í smíðilítilla fiskiskipa um þessar mundir.Blikur eru þó á lofti því að nú hafaverið gerðir smíðasamningar í Aust-urlöndum fjær um smíði nokkurraslíkra skipa en reynslan af þeim við-skiptum á eftir að koma í ljós. Er þáátt við gæði, raunverð og afhend-ingu.

Undanfarin ár hefur verið unniðað því að endurheimta fyrri reisn ínýsmíði skipa og efla greinina íframhaldi af því. Í því skyni hefurverið horft til þeirrar aðferðar, semvíða er brúkuð í samkeppnislönd-unum, að vinna með opinberum að-ilum að því að takast á við viðamikilskipasmíðaverkefni á þeirra vegumog mynda með því virka samstöðuinnlendra stöðva um framkvæmd-ina. Með því væri hægt að öðlastþjálfun í því að vinna saman að slík-um stórverkum og vera í kjölfarþeirra færari um að takast á viðsamkeppnina.

Með þeirri ákvörðun ríkisstjórn-arinnar að hanna og smíða nýttvarðskip hér á landi tók hún í raunundir ofangreint viðhorf og stefnu.Eins og alþjóð er kunnugt hefurundanfarna mánuði verið unnið aðþví af hálfu ríkisvaldsins að komamálum þannig fyrir að Eftirlits-stofnun EFTA geri ekki athuga-semdir við þá ákvörðun að smíðaskipið innanlands. Ef marka máyfirlýsingar einstakra ráðherra ogríkisstjórnarinnar í heild, um aðskipið verði smíðað hér á landi,verður að treysta því að það gangieftir enda þótt reynt hafi verið,bæði hér á landi og í Brussel, aðbregða fæti fyrir þá stefnu.

SMÍÐI VÉLA OG TÆKJATvímælalaust er hér um að ræða

einn helsta vaxtarbrodd íslensksmálmiðnaðar. Hann sækir styrksinn í kröfuharðan innlendansjávarútveg sem hefur leitt til fjöl-breyttrar framleiðslu véla og tækja,sem eru nú orðin eftirsótt á alþjóð-legum markaði. Íslenskir framleið-endur á þessu sviði sönnuðu ræki-lega getu sína á Sjávarútvegssýning-unni sl. haust og vakti framlagþeirra verðskuldaða athygli.

Í sl. mánuði voru hönnuðir áþessu sviði, framleiðendur ogsmiðjumenn ásamt með völdumviðskipavinum, kallaðir til vinnu-fundar til þess að móta framtíðar-sýn þessarar vaxandi atvinnugrein-ar og marka síðan stefnu í þeimmálefnum sem vinna þarf að til þessað hún gangi eftir. Fundurinn tókstmjög vel og nú er verið að vinna úrniðurstöðum hans og fyrir voriðverður gengið frá endanlegri stefnu-mótun.

BLIKKGREININVerkefni í blikkgreininni voru

með mesta móti á sl. ári enda bygg-ingaframkvæmdir miklar, einkum áhöfuðborgarsvæðinu. Í aðalatriðummá skipta verkefnum í tvo hluta:loftræstikerfi og lagnir utanhúss,einkum þaklagnir og ýmislegt semþví tengist.

Lagnakerfi í hús og híbýli eru núorðin tæknilega flókin úrlausnar-efni. Blikksmiðjur hafa því undan-farin ár lagt sig fram um að mætanýjum kröfum á þessu sviði, m.a.með því að taka í notkun vélar ogtæki sem oft eru tölvustýrð(CAD/CAM) og laga þessa nýjutækni að handverkinu sem er ogverður alltaf undirstaða allra verka.

Undanfarin ár hefur verið efnt tilátaks til þess að örva arkitekta til aðnýta þunnmálma í hús og mann-

Page 23: ÁRSSKÝRSLA SAMTAKA IÐNAÐARINS · 2003. 10. 22. · Síða 4 SAMTÖK IÐNAÐARINS STJÓRN SAMTAKA IÐNAÐARINS Fremri röð frá vinstri: Varaformaður SI: Örn Jóhannsson Morgunblaðið

www.si.is

Síða 22

virki. Gefið var út vandað rit meðsamtökum iðnsveina um þetta efniog einnig hefur Félag blikksmiðju-eigenda tekið þátt í að verðlaunanorræna arkitekta sem hafa sýnt at-hyglisverðasta notkun þunnmálma.Þessi samkeppni nýtur nú mikillarvirðingar meðal arkitekta og hefurmeð öðru stuðlað að því að notkunmálma við klæðningu húsa fer núhraðvaxandi.

Gæðaverkefni það, sem SI gekkstfyrir meðal lagnafyrirtækja, hefurmælst vel fyrir innan blikkgreinar-innar. Smátt og smátt festast þauvinnubrögð, sem þar eru boðuð, ísessi og standa vonir til að innantíðar verði þau sjálfsögð í daglegumstörfum í blikksmiðjum.

FRÆÐSLUMÁL Í BRENNIDEPLINú sér fyrir endann á endurskipu-

lagningu alls iðnnáms í málmgrein-

um. Endurskoðuð námskrá fyrstufjórar annir námsins hefur verið ínotkun frá því haustið 1998 ogfyrstu nemendur ljúka fjórða áfangaí vor.

Nýlega voru kynnt drög að nám-skrá fyrir 5. og 6. önn málmiðn-greina, rennismíði, stálsmíði semskiptist í stálmannvirkjagerð ogstálskipasmíði, málmsuðu, vélvirkj-un og blikksmíði. Þessi drög eruviðamikil og vönduð í hvívetnaenda komu að verkinu margir fag-menn úr fyrirtækjum, tæknimennog kennarar málmiðngreina. Stefnter að því að ganga endanlega fránámskránni í mars nk. Með hennier tvímælalaust stigið mikilvægtskref til að laga nám í málmiðnaðiað nútímakröfum og styrkja meðþví samkeppnisstöðu greinarinnar.

Eins og greint var frá í síðustuársskýrslu er stefnt að því að setja á

stofn kjarnaskóla fyrir málmiðnað-inn. Viðræður hafa staðið við full-trúa menntamálaráðuneytisins umað samtök atvinnulífsins (atvinnu-rekendur og launþegar) taki að sérrekstur slíks skóla. Hugmyndin erað stofnuð verði sjálfeignarstofnuná þeirra vegum sem síðan geri end-anlegt samkomulag við ráðuneytiðum reksturinn. Vonast er til að við-ræður um mál þetta skili árangrifyrir vorið.

Fræðsluráð málmiðnaðarins tók ásl. ári við umsýslu námssamningaog sveinsprófa af menntamálaráðu-neytinu samkvæmt sérstöku sam-komulagi. Segja má að það sé einnliður í þeirri stefnu að málmiðnað-urinn verði virkari þátttakandi íframkvæmd iðnnámsins og þeirriendurmenntun sem sífellt verður aðeiga sér stað.

MATVÆLA- OG FÓÐURIÐNAÐURStarfsumhverfi matvælaiðnaðar-

ins hefur einkennst af þeirri þenslusem almennt ríkir í þjóðfélaginu.Þetta birtist m.a. í mikilli manneklusem fyrirtækin eiga við að stríða.Talsverð hreyfing er á fólki og mik-ill kostnaður fer í að þjálfa fólk, semþrátt fyrir launaskrið gengur illa aðhalda í. Margir hafa brugðið á þaðráð að flytja inn vinnuafl. Það erhins vegar ekki eins einfalt og ætlamætti því að meðhöndlun við-kvæmra hráefna eins og matvælakrefst skýrra tjáskipta sem í sumumtilvikum leiðir til að fyrirtækinþurfa að ráða túlk til að tryggjagagnkvæman skilning.

MATVÆLALÖGGJÖFÁrið 1998 létu SI gera úttekt á ís-

lenskri matvælalöggjöf og voruhelstu niðurstöður kynntar í síð-

ustu ársskýrslu. Í framhaldi af út-tektinni voru niðurstöður kynntaropinberum eftirlitsaðilum auk þesssem gerðar voru tillögur um einföld-un og bætt aðgengi löggjafans. Ósk-að var eftir að opinberir aðilartækju við þeim gagnagrunni semvarð til í verkefninu og héldu hon-um við. Af því hefur ekki orðið enhvort sem það er að einhverju leytiþessu verkefni að þakka eða ekkihafa eftirlitsstofnanir hins opinberalagt mikla vinnu í að gera lög ogreglur á sínu sviði aðgengilegri. Semdæmi um það má nefna að á heima-síðu Hollustuverndar, www.holl-ver.is, er nú að finna lista yfir öll lögog reglur á matvælasviði sem heyraundir umhverfisráðuneytið. Hægter að sækja reglugerðina í heild,með áorðnum breytingum, með þvíað smella á titil viðkomandi reglu-

gerðar. Sama er að segja um em-bætti yfirdýralæknis og að nokkruleyti um Fiskistofu. Þetta er til mik-illa hagsbóta fyrir framleiðendur.Einnig hefur verið gert átak í aðfylgja því eftir að ekki séu settarreglugerðir á matvælasviði án þessað þær fái umfjöllun hjá Matvæla-ráði til að tryggja að samræmi sémilli reglna um sambærilegt efni ímismunandi starfsgreinum. Þá mánefna að umhverfisráðherra hefurboðað átak á sviði samræmingar áopinberu eftirliti og munu SI styðjaþá viðleitni heils hugar.

EVRÓPUSAMSTARFSamtök iðnaðarins hafa á undan-

förnum árum tekið þátt í samstarfs-verkefni á vegum Evrópusambands-ins sem miðar að því að auka þátt-töku lítilla og meðalstórra fyrir-

S T A R F S G R E I N A H Ó P A R

Page 24: ÁRSSKÝRSLA SAMTAKA IÐNAÐARINS · 2003. 10. 22. · Síða 4 SAMTÖK IÐNAÐARINS STJÓRN SAMTAKA IÐNAÐARINS Fremri röð frá vinstri: Varaformaður SI: Örn Jóhannsson Morgunblaðið

Síða 23

S T A R F S G R E I N A H Ó P A R

tækja á matvælasviði í þróunar-verkefnum sem studd eru af ESB.Möguleikar til að sækja um styrkihafa verið kynntir fyrirtækjum meðbréfum, greinum í fréttabréfi ogdagblöðum og á kynningarfundum.Um er að ræða mikla möguleika tilað komast í samstarf við erlenda að-ila, samnýta rannsóknaniðurstöðurog fá styrki til að láta gera rann-sóknir sem fyrirtækin hafa ekki að-stöðu til að sinna. Undirtektir hefðumátt vera meiri en þó er vitað afnokkrum íslenskum fyrirtækjumsem hafa þegar sent inn umsóknireða eru að undirbúa umsóknir umstyrki.

GÆÐAMÁLMatvælahópur Gæðastjórnunar-

félagsins á athvarf hjá SI og heldurstarfsemi sinni áfram. Á fundi hóps-ins var nýlega kynntur danskurstaðall sem er mjög aðgengilegur til

að tryggja virkni GÁMES kerfa. Mat-vælahópurinn starfrækir m.a. um-ræðuhóp um innra eftirlit sem eröllum opinn. Nýlegar kannanir sýnaað full þörf er á að halda vöku sinnivarðandi innra eftirlit og Samtökinhyggjast beita sér fyrir átaki í gæða-málum á komandi ári.

STARFSEMI LABAKLandssamband bakarameistara

hélt uppi öflugri starfsemi í skjóliSI. Fréttabréf félagsins kom út fjór-um sínnum á árinu og tvisvar varráðist í sameiginlegt markaðsátakmeð víðtækri þátttöku félags-manna. Samstarfi við norræn syst-ursamtök var haldið áfram og sóttiformaður félagsins árlegan fundsamtaka norrænna bakarasam-banda. Tekið var á móti hópisænskra bakarameistara sem hing-að komu til að kynna sér íslenskanbökunariðnað og hópur íslenskra

bakara heimsótti París til að kynnasér franska brauð- og kökugerð íþeim tilgangi að innleiða franskabrauðmenningu hér á landi. Þá stóðfélagið fyrir nemakeppni í brauð-bakstri í samvinnu við Kornax, Hót-el- og matvælaskólann í Kópavogiog Klúbb bakarameistara.

LIÐSAUKIStarfgreinahópi í matvælaiðnaði

bættist öflugur liðsauki þegar Sam-tök afurðastöðva í mjólkuriðnaðigerðust í heilu lagi aðili að Samtök-um iðnaðarins í lok ársins, alls 12fyrirtæki. Samtökin fagna þessumliðsauka og líta björtum augum tilsamstarfs á komandi árum.

Starfsgreinahópur prent- og papp-írsiðnaðar hefur fundað að jafnaðihálfsmánaðarlega að vetrinum ensjaldnar á sumrin. Eins og áður hafaumræður um útboð og verðlagninguprentverks verið fyrirferðarmiklarsem og umfjöllun um menntunbókagerðarfólks og nýliðun.

Þátttakendur í hópnum hafa lýstverulegum áhyggjum vegna þesshve fátt ungt fólk sækir inn í grein-ina. Átaki til að hvetja ungt fólk tilað velja bókagerðargreinar semframtíðarstarf var ýtt úr vör á árinu.Gefinn var út bæklingur með viðtöl-um við ungt fólk sem starfar í grein-inni og var hann sendur til allraungmenna fæddra árið 1979.

Settur hefur verið á fót samstarfs-hópur auglýsingastofa, teiknara ogprentiðnaðarins um bætt samskipti

þessara greina. Fyrsta verkefnistarfshópsins er að endurskoðabækling um skil á efni til prentunarog er það verk langt komið. Hiðnýja kynningarrit verður væntan-lega gefið út á næstu vikum.

Hinn 30. desember sl. var undir-ritaður samningur um sameininguLífeyrissjóðs blaðamanna og Lífeyr-issjóðs verslunarmanna. Samein-ingin miðast við 1. janúar sl. oggengur endanlega í gildi 1. apríl nk.

PRENTTÆKNISTOFNUNStarfsemi Prenttæknistofnunar

var með hefðbundnum hætti.Tölvunámskeið einkenndu starf-semina eins og endranær. Haldinvoru um 130 námskeið sem rúm-lega 700 manns sóttu. Ráðstefnan„Nám á nýrri öld“ var haldin á vor-

dögum þar sem Baldur Gíslasonkynnti nýjar hugmyndir um nám íupplýsinga- og fjölmiðlagreinum.Tveir erlendir fyrirlesarar sögðu frátilhögun náms á Norðurlöndum.Einnig ávarpaði menntamálaráð-herra Björn Bjarnason ráðstefnuna.Fyrstu nemendur úr Margmiðlunar-skólanum útskrifuðust um vorið ogað hausti voru 20 nýir nemendurinnritaðir. Það sem vakti þó mestaathygli í starfsemi Prenttæknistofn-unar var að gengið var til samstarfsvið Rafiðnaðarskólann um stofnunnýs tölvuskóla sem fékk heitiðMargmiðlunarskólinn. Tilgangurinnmeð stofnun skólans er að svaraþörf og örva nýsköpun í atvinnulíf-inu. Margmiðlunarskólinn er byggð-ur á þeirri sérþekkingu og þeim ár-angri sem skólar Rafiðnaðarskólans

PRENT- OG PAPPÍRSIÐNAÐUR

Page 25: ÁRSSKÝRSLA SAMTAKA IÐNAÐARINS · 2003. 10. 22. · Síða 4 SAMTÖK IÐNAÐARINS STJÓRN SAMTAKA IÐNAÐARINS Fremri röð frá vinstri: Varaformaður SI: Örn Jóhannsson Morgunblaðið

www.si.is

og Prenttæknistofnunar hafa náð áundanförnum árum. Í boði verðurbæði langt og stutt nám. Lengranámið verður tveggja ára nám ímargmiðlun þar sem stefnt er aðþví að nemendur geti að loknu námi

farið með sín gögn og upplýsingar íprent-, marg-, vef-, hljóð-, eðamyndmiðla. Einnig verða í boðimörg stutt námskeið. Skólinn errekinn sameiginlega af Rafiðnaðar-skólanum og Prenttæknistofnun

sem flytur starfsemi sína í samahúsnæði að Faxafeni 10. StarfsemiPrenttæknistofnunar verður skil-greind í nýju hlutverki þar sem lögðverður áhersla á fagnámskeið fyrirprentiðnaðinn.

Síða 24

RAFEINDA- OG UPPLÝSINGATÆKNIIÐNAÐURUPPLÝSINGATÆKNIIÐNAÐUR

Mikilvægi upplýsingatækniiðnað-arins fyrir íslenskt þjóðarbú eyksthröðum skrefum. Samkvæmt skil-greiningu á upplýsingatækniiðnaðiog könnun, sem unnin var á vegumSI, var velta iðnaðarins á árinu1998 um 43 milljarðar króna hér álandi og hafði vaxið um 12% frá ár-inu á undan. Frá árinu 1995 hefurársvelta í greininni aukist um 17milljarða króna. Upplýsingatækni-iðnaður aflaði um 4% þjóðarteknaárið 1998 eða um 18,3 milljarðakróna. Fyrir þremur árum var hlut-deild greinarinnar í þjóðartekjumum 3,1%. Samkvæmt könnuninnikemur fram að mjög vaxandi hlutateknanna var aflað með útflutningi.Árið 1990 voru útflutningstekjurgreinarinnar 25 milljónir króna ená sl. ári má gera ráð fyrir að þærhafi farið yfir tvo milljarða króna ogþví ríflega 80-faldast á átta árum.Nú samsvara útflutningstekjur um28% af heildarveltu fyrirtækja semstarfa að hugbúnaðargerð og ráðgjöfen samsvarandi hlutfall fyrir árið1995 var 16%. Þetta sýnir að upp-lýsingatækniiðnaðurinn byggir vöxtsinn í vaxandi mæli á sókn inn á er-lenda markaði.

Árið 1998 störfuðu 4.000 manns íupplýsingatækniiðnaði hér á landieða um fjórir af hverjum hundrað íeinkageiranum. Frá árinu 1993 hef-ur störfum í greininni fjölgað ummeira en helming. Fjölgunin varðað mestu leyti í hugbúnaðargerð og

ráðgjöf en þar hafa bæst við 800störf. Samtök iðnaðarins hafa lagtaukna áherslu á að þjóna upplýs-ingatækni- og þekkingariðnaði og tilmarks um það er Iðnþing 2000helgað upplýsingatækninni.

VEFUR UPPLÝSINGA-TÆKNIIÐNAÐAR UT.IS

Síðastliðið vor héldu SI og Sam-tök íslenskra hugbúnaðarframleið-enda kynningarfund um upplýs-ingatækniiðnað og framtíðarsýnhans. Markmiðið var að vekja at-hygli á upplýsingatækniiðnaði ogmikilvægi hans fyrir íslenskt efna-hagslíf.

Samfara kynningunni var opnað-ur vefur upplýsingatækniiðnaðar áslóðinni: www.ut.is. Vefurinn, semer bæði á íslensku og ensku, inni-heldur m.a. skilgreiningu á iðnaðin-um, tölfræði, stefnumótun og fram-tíðarsýn sem unnið var að í fram-haldi af stefnumótun í upplýsinga-tækniiðnaði. Einnig er að finnaupplýsingar og fréttir um þau verk-efni og málefni sem unnið er aðfyrir upplýsingatækniiðnað á veg-um SI og SÍH.

VÍKING - „RAFRÆNN TÆKNIGARÐUR“

Sl. ár tóku Samtök iðnaðarinsþátt í uppbyggingu rafræns tækni-garðs eða ,,Virtual technology park“þar sem byggðar verða upp fimmskilgreindar rafrænar þjónustur fyr-ir upplýsingatækniiðnað. Verkefnið

nefnist VIKING (Virtual In-formation and Knowledge In theNorthern software alliance Group)og er samstarfsverkefni NorthernSoftware Alliance (NSA) en það ersamstarfsvettvangur hagsmunasam-taka í upplýsingatækniiðnaði ínorðanverðri Evrópu. Innan þeirrasamtaka eru um 750 upplýsinga-tæknifyrirtæki frá Svíþjóð, Dan-mörku, Skotlandi, N-Írlandi og Ís-landi.

Þær rafrænu þjónustur, sembyggðar verða upp, eru aðgengilegaraf vefnum (www.nsaviking.net) ogeru þær ýmist opnar öllum vefnot-endum eða lokaðar öðrum en þeimsem úthlutað hefur verið notenda-nafni og lykilorði.

Stefnt er að frekari þróun rafrænatæknigarðsins á þessu ári. Í mars erfyrirhuguð Viking ráðstefna ogstefnumót fyrirtækja þar semmeginþemað verður samstarf ogviðskiptatækifæri upplýsingatækni-fyrirtækja.

MIDAS-NET VERKEFNIÐÍ árslok lauk rekstri MIDAS-NET

skrifstofunnar sem rekin var undirforystu SI. Hlutverk hennar var aðstyðja við framleiðslu og útgáfu áevrópsku margmiðlunarefni ogauka notkun almennings og fyrir-tækja á því.

MIDAS sá m.a. um rekstur evr-ópsku samstarfsverkefnana MLIS ogMAGNET fyrir Íslands hönd. MLISáætlun ESB lýtur að því að styrkja

S T A R F S G R E I N A H Ó P A R

Page 26: ÁRSSKÝRSLA SAMTAKA IÐNAÐARINS · 2003. 10. 22. · Síða 4 SAMTÖK IÐNAÐARINS STJÓRN SAMTAKA IÐNAÐARINS Fremri röð frá vinstri: Varaformaður SI: Örn Jóhannsson Morgunblaðið

og laga lítil málsvæði að þeim breyt-ingum sem upplýsingasamfélagið ogupplýsingatæknin hafa í för meðsér. Á þessum vettvangi stóð MIDASfyrir ráðstefnum með erlendum sér-fræðingum í samstarfi við utanríkis-ráðuneytið, Útflutningsráð og fleiriaðila. Rannsókn var gerð á tungu-málakunnáttu og þörf íslenskrafyrirtækja fyrir bækling um samaefni í samvinnu við utanríkisráðu-neytið. Að MAGNET verkefninukomu ýmis margmiðlunarsamtök íEvrópu, skiptust á upplýsingum ogunnu saman að ýmsum verkefnum.MIDAS-NET hér á landi hafði yfir-umsjón með könnun á aðstæðummargmiðlunarframleiðenda á Ís-landi og Grikklandi og voru niður-stöðurnar bornar saman við rann-sóknir frá ýmsum öðrum löndum.

UPPLÝSINGA- OG FJÖLMIÐLAGREINAR

Um mitt síðasta ár tók til starfaStarfsgreinaráð fyrir upplýsinga- ogfjölmiðlagreinar. Það er skipað sam-kvæmt lögum um framhaldsskólanr. 80/96 og eiga sæti í því þrír full-trúar launþega, þrír fulltrúar at-vinnurekenda og einn fulltrúi frámenntamálaráðuneytinu. Hlutverkstarfsgreinaráðsins er meðal annarsað: • Skilgreina þarfir starfsgreina

fyrir kunnáttu og hæfni starfs-manna

• Gera tillögur um breytta skipannáms í þeim starfsgreinum erundir ráðið heyra

• Gera tillögur um uppbyggingustarfsnáms og námskrá í sér-greinum

Strax eftir stofnun Starfsgreina-ráðsins var hafist handa um aðskoða og endurskipuleggja það námsem fyrir hendi er og einnig aðleggja grunn að nýju námi. Í fram-haldsskólunum hefur heildstætt

nám ekki verið í boði í nýjustutækni fyrir það upplýsinga- ogtæknisamfélagi sem við lifum nú í.

Atvinnulífið hefur að undanförnuleitað að fólki með millimenntun íþessum greinum en á því er mikillskortur.

NÝTT NÁM Í UPPLÝSINGA-OG FJÖLMIÐLAGREINUM

Starfsgreinaráð upplýsinga- ogfjölmiðlagreina hefur að leiðarljósiað nýtt námsskipulag skili:• Nemendum fjölbreyttu og spenn-

andi námi• Fyrirtækjunum vel menntuðu

starfsfólki• Skólunum góðu menntakerfi.

Tillögur um breytt skipulag vorulagðar fram á ráðstefnunni Nám ánýrri öld sem Prenttæknistofnunhélt 27. mars sl. Þar lýsti mennta-málaráðherra yfir stuðningimenntamálaráðuneytisins við þannramma og er nú unnið áfram viðnánari útfærslur á þessum tillögum.

KYNNING Á UPPLÝSINGA-TÆKNIIÐNAÐI

SI og SÍH héldu sl. vor kynningu áupplýsingatækniiðnaði og framtíð-arsýn hans. Markmiðið var að vekjaathygli á upplýsingatækniiðnaði ogmikilvægi hans fyrir íslenskan efna-hag. Útflutningur greinarinnar hef-ur að jafnaði tvöfaldast árlega frá1990 og var rúmlega tveir milljarð-ar á síðasta ári. Eftirfarandi áhersl-ur voru hafðar að leiðarljósi viðkynninguna:Auðlind framtíðarinnar

Íslenskur upplýsingatækniiðnað-ur nýtir hugvit, auðlind framtíðar-innar til að skapa þjóðinni tekjur ogvel launuð störf. Með hugviti hefurgreinin stuðlað að miklum framför-um í íslensku atvinnulífi. Lífvænleg starfsskilyrði

Til að nýta þau tækifæri, sem fel-

ast í íslenskumu p p l ý s i n g a -t æ k n i i ð n a ð iþurfa stjórnvöldað sýna greininnivelvild og skiln-ing, setja einfald-ar og skýrar leik-reglur og stuðlaað öruggu réttar-fari.

Skattalegt um-hverfi má ekkisetja greininniþrengri skorðuren gengur og ger-ist í samkeppnis-löndum. Skatt-kerfið þarf aðhvetja til fjárfest-inga innlendra ogerlendra aðila,styðja við útrásu p p l ý s i n g a -tækniiðnaðar ogýta undir kröft-ugt nýsköpunar-og þróunarstarf.

Tryggja þarfgreininni aðgangað fullnægjandifjarskiptakerfi,innanlands ogvið útlönd, ásamkeppnishæfuverði. Koma þarfá frelsi í fjar-skiptum, opnaaðgang að opin-berum dreifikerfum og skapa aukin-ni samkeppni góð skilyrði.Öflugt menntakerfi

Öflugt menntakerfi á öllum skóla-stigum er forsenda vaxtar og sam-keppnishæfni upplýsingatækniiðn-aðar á Íslandi. Mikilvægt er aðmenntakerfið fullnægi vaxandi þörfgreinarinnar á vel menntuðu oghæfu starfsfólki.

Síða 25

S T A R F S G R E I N A H Ó P A R

Page 27: ÁRSSKÝRSLA SAMTAKA IÐNAÐARINS · 2003. 10. 22. · Síða 4 SAMTÖK IÐNAÐARINS STJÓRN SAMTAKA IÐNAÐARINS Fremri röð frá vinstri: Varaformaður SI: Örn Jóhannsson Morgunblaðið

www.si.is

Síða 26

SEMENTSVERKSMIÐJAN HF.Sementssalan jókst um rúmlega

11% á sl. ári frá fyrra ári og varð um130.800 tonn sem er mesta árssalasíðan 1988. Aukningin stafar ein-göngu af mikilli sölu til almennraframkvæmda, þ.e. íbúða- og at-vinnuhúsnæðis.

Rekstrarafkoma fyrirtækisins varþokkaleg en ráðist var í viðamiklaren nauðsynlegar viðhaldsfram-kvæmdir á árinu.

Sementsverð var óbreytt frá lok-um fyrra árs. Framleiðslugetabrennsluofns verksmiðjunnar varnýtt að fullu.

Á þessu ári er gert ráð fyrir aðsementssalan verði heldur minni ená nýliðnu ári. Gert er ráð fyrir góðriafkomu fyrirtækisins á árinu.

KÍSILIÐJAN HF.Árið 1999 var að mörgu leyti

mjög gott ár fyrir Kísiliðjuna hf.Framleidd voru 28.299 tonn sem ernæstmesta framleiðslumagn fráupphafi. Aldrei hefur selst eins mik-ill kísilgúr frá upphafi og á síðastaári eða tæp 30 þús. tonn. Ýmis önn-ur met voru slegin eins og það aðaldrei áður hefur eins lítið þurft aðendurvinna framleiðsluvöru, eða1,4% miðað við 3,3% árið áður, semþá var í góðu meðallagi. Á árinutókst að lækka ýmsan framleiðslu-kostnað varanlega. Þrátt fyrir þenn-an góða árangur varð afkoma fyrir-tækisins ekki viðunandi. Megin-orsök þess er að staða krónunnargangvart evrópskum gjaldmiðlumstyrktist til muna. Jafnframt hefursamkeppni á Evrópumarkaði aukistá undanförnum árum.

Á þessu ári kemur í ljós hvortKísiliðjan hf. fær aukin námurétt-indi í Syðriflóa Mývatns. Unnið

verður ötullega að því að svo verði.Jafnframt verður leitað allra leiða tilað styrkja rekstrargrundvöll fyrir-tækisins.

ÍSLENSKAJÁRNBLENDIFÉLAGIÐ HF.

Árið 1999 var ár mikilla fram-kvæmda og breytinga hjá Íslenskajárnblendifélaginu en erfiðleikarsteðjuðu einnig að rekstrinum.Undir lok 1998 var slökkt á báðumofnum verksmiðjunnar vegna orku-skömmtunar. Fyrri ofninn var gang-settur 1. janúar en sá síðari 1. febr-úar 1999. Báðir ofnarnir vorukomnir í fullan rekstur í mars. Lok-ið var við byggingu þriðja og stærstaofns félagsins undir lok ársins enframkvæmdir við hann hófust ímars árið 1998. Nýi ofninn eykurframleiðslugetu verksmiðjunnar um60%. Járnblendifélagið framleiddi

STÓRIÐJA

S T A R F S G R E I N A H Ó P A R

Auka þarf til muna námsframboðí upplýsingatækni á háskólastigi ogefla almenna tölvuþekkingu áöðrum námsbrautum. Leggja þarfgrunn að framtíðinni með öflugrikennslu í upplýsingatækni í leik-skólum, grunnskólum og fram-haldsskólum.

2000 VANDINNFáu ef nokkru höfðu menn eins

miklar áhyggjur af um síðustu ára-mót og því að ýmis vandamál kæmuupp þegar nota þyrfti ártalið 2000 ítölvuvinnslu. Hætta var á að tölvu-kerfin myndu stöðvast eða það semverra var, héldu áfram að starfa en áröngum forsendum. Fyrirtækintóku flest á sínum málum affyrirhyggju og SI lögðu þar sitt afmörkum við að vekja menn til vit-undar um vandann, t.d. með grein-

um í Íslenskum iðnaði. Þá var hald-inn félagsfundur um málið og í kjöl-far hans námskeið og kynning þarsem Guðmundur Guðmundssonverkefnisstjóri ár 2000 mála hjáReiknistofu bankanna fór í helstuatriði 2000 vandans. SI settu uppsérstakan vef, eða upplýsinga-brunn, sem innihélt m.a. lýsingu áhefðbundinni aðferðafræði viðframvindu ár 2000 verkefna, yfirlityfir þjónustuaðila slíkra verkefna ogupplýsingar frá seljendum og fram-leiðendum helsta vél- og hugbúnað-ar sem er í notkun hjá fyrirtækjum.

Einnig stóðu Samtökin að könn-un á stöðu árs 2000 verkefna hjáum 20 framleiðslufyrirtækjum inn-an SI. Í ljós kom að mörg fyrirtækj-anna höfðu endurnýjað upplýsinga-kerfi sín að miklu leyti og í mörgumtilvikum hafði yfirvofandi alda-

mótavandi flýtt fyrir þeirri þróun.Ekki er þó hægt að segja að endur-nýjunin hafi einvörðungu átt sérstað vegna vandamála sem uppkynnu að koma í tölvuvinnslu viðáramótin. Í flestum tilvikum höfðufyrirtækin ekki rekist á stórvægilegvandamál í framleiðslukerfum,heldur töldu oftast að þörf hefðiverið á uppfærslu bókhalds- ogtímaskráningarkerfa, netþjóna ogvinnustöðva.

Erfitt er að meta kostnað vegna2000 vandans hjá fyrirtækjunumþar sem uppfærsla upplýsingakerf-anna var oft á tíðum hluti af eðli-legri þróun þar sem notkun upplýs-ingatækni hefur aukist stórlega hjáfyrirtækjum sem tæki til kynninga,samskipta og stjórnunar.

Page 28: ÁRSSKÝRSLA SAMTAKA IÐNAÐARINS · 2003. 10. 22. · Síða 4 SAMTÖK IÐNAÐARINS STJÓRN SAMTAKA IÐNAÐARINS Fremri röð frá vinstri: Varaformaður SI: Örn Jóhannsson Morgunblaðið

72.327 tonn af 75% kísiljárni á ár-inu 1999 og 18.405 tonn af kísil-ryki. Framleiðsla á kísiljárni var all-nokkuð undir áætlaðri framleiðslu-getu verksmiðjunnar á árinu en þaðskýrist af orkuskorti og erfiðleikumí ofnrekstri undir lok ársins, eink-um við gangsetningu á nýja ofnin-um. Salan var góð allt árið, bæði ákísiljárni og kísilryki. Verð á kísil-járni var mjög lágt allt árið.

ÍSLENSKA ÁLFÉLAGIÐ HF.Afkoma félagsins var góð á síðasta

ári þrátt fyrir lágt verð framan af áriog ítrekaðan orkuskort vegnaskerðingar á ótryggðri orku. Rekst-urinn var í góðu jafnvægi á árinu ogvarð framleiðsla í kerskálum163.370 tonn eða um 1.000 tonn-um meiri en árið á undan. Ef ekkihefði komið til orkuskorts hefðiframleiðslan orðið um 5.000 tonn-um meiri.

Álverð hélst lágt á fyrsta ársfjórð-ungi og var komið niður í 1160 USDá tonn í byrjun mars. Á öðrum árs-fjórðungi fór það að hækka og varkomið í 1400 USD á tonn í lok árs-fjórðungsins. Hækkunin hélt áframog í lok september var verðið kom-ið í 1530 USD á tonn og í desemberfengust 1600 USD á tonn.

Unnið var að ýmsum umbótum íumhverfismálum á árinu. Endur-bætur á kerþekjum héldu áfram oglangt er komið með endurnýjun áþurrhreinsistöðvum 1 og 2 semorðnar eru meira en 15 ára gamlar.Með þessum framkvæmdum verðurstarfsumhverfið bætt og hreinsigetastöðvanna aukin verulega.

Ekki varð af sameiningu VIAG ogalgroup eins og stóð til í byrjun síð-asta árs. Í ágúst sl. tilkynntu Alcan,Pechiney og algroup væntanlegansamruna þessara þriggja álfyrir-tækja en efnaiðnaður algroup sam-steypunnar (Lonza) var undanskil-

inn. Að lokinni sameiningu er gertráð fyrir að eignarhlutinn skiptist áhluthafa þannig að Alcan hluthafarfái 44%, Pechiney 29% og algroup27%. Framleiðslugeta álbræðslnanýju samsteypunnar er yfir þrjármilljónir tonna og verður þettanæststærsta álfyrirtæki í heiminumá eftir sameinuðu fyrirtæki Alcoa ogReynolds í Bandaríkjunum, semeinnig eru á samrunastigi. Gert erráð fyrir að samrunaferlinu ljúki núá fyrri hluta árs.

STEINULLARVERKSMIÐJAN HF.Framleiðsla Steinullarverksmiðj-

unnar hf. á síðasta ári varð um 7850tonn sem er um 6% aukning fráfyrra ári og framleiðslumet.

Heildarsala ársins varð um 172þús. rúmmetrar sem um 7% meiramagn en árið áður og mesta sala fráupphafi rekstrar árið 1985.

Tekjur fyrirtækisins hækkuðu um8% frá fyrra ári og námu um 672millj króna. Salan á innanlands-markaði jókst um 18% en útflutn-ingur minnkaði nokkuð og nam út-flutningsverðmæti síðasta árs um30% af tekjum fyrirtækisins. Eins ogundanfarin ár var mest flutt út tilBretlands.

Rekstraráætlun gerir ráð fyrirsvipuðum rekstri á þessu ári oghinu síðasta og er áætlað að starfs-mannafjöldi verði óbreyttur (42) ogað framleitt verði áfram á þrískipt-um vöktum.

ÁBURÐARVERKSMIÐJAN HF.Reikningsár Áburðarverksmiðj-

unnar er frá 1. september til 31.ágúst. Á því reikningsári sem lauk31. ágúst sl. var reksturinn meðsvipuðu sniði og undanfarin ár.Áburðarverksmiðjan seldi um52.000 tonn af áburði á árinu, semvar um 4 % aukning frá árinu á und-an. Framleiðsla og sala voru nokk-

urn veginn í jafnvægi. Allnokkurttap varð af rekstrinum.

Í byrjun árs 1999 var Áburðar-verksmiðjan auglýst til sölu og seldhæstbjóðanda í kjölfarið. Kaupandivar hópur fjárfesta undir forystuHaraldar Haraldssonar. Nýir eigend-ur tóku við rekstrinum í byrjunmars.

Þegar nýir eigendur komu aðrekstrinum var langt liðið á áburð-arvertíðina og ekki hægt að breytamiklu varðandi síðasta reikningsár.Mikil hagræðing hefur hins vegarátt sér stað sem vænta má að skilisér í betri rekstri á komandi árum.Auk hagræðingar innan verk-smiðjusvæðisins hefur tekist aðlækka flutnings- og dreifingarkostn-að verulega. Þrátt fyrir kostnaðar-hækkanir innanlands hefur áburð-arverð haldist óbreytt sem þýðirraunlækkun.

Á haustmánuðum kynnti verk-smiðjan nýtt sölufyrirkomulag þarsem bændum er gert kleift að skiptabeint við Áburðarverksmiðjuna ogtryggja sér þannig bestu fáanlegukjör. Jafnframt eru bændur hvattirtil að kaupa og taka áburð fyrr envenjan hefur verið.

Áætlun komandi reikningsársgerir ráð fyrir hagnaði.

Síða 27

S T A R F S G R E I N A H Ó P A R

Page 29: ÁRSSKÝRSLA SAMTAKA IÐNAÐARINS · 2003. 10. 22. · Síða 4 SAMTÖK IÐNAÐARINS STJÓRN SAMTAKA IÐNAÐARINS Fremri röð frá vinstri: Varaformaður SI: Örn Jóhannsson Morgunblaðið

www.si.is

Síða 28

Til þjónustuiðnaðar innanSamtaka iðnaðarins teljastháriðnir, snyrtifræði, gull-

smíði, ljósmyndun, úr-smíði, tannsmíði og fataiðn-

aður.Í öllum þeim greinum star-fa sérstök félög. Samtökiðnaðarins veita stjórnum

félaganna ráðgjöf og upplýs-ingar þegar óskað er eftir.

Jafnframt hafa SI tekið aðsér að halda bókhald, sjáum innheimtu og ýmislegt

fleira er snertir dagleganrekstur félaganna.

Einstakir félagsmenn þessara fé-laga fá milliliðalausa aðstoð sé eftirhenni leitað. Starfandi er sérstakurtengslahópur félaganna við SI. Þarkoma saman einn fulltrúi frá hverjufélagi ásamt starfsmanni SI. Hópur-inn reynir að koma saman mánað-arlega. Sl. ár var hátíðarár að þvíleyti að nokkur félaganna áttustórafmæli. Þeirra á meðal var Félagíslenskra snyrtifræðinga sem varð20 ára 3. mars. Tuttugu ár erukannski ekki langur tími en talsverthefur samt áunnist í starfi félagsins

á þessum tíma. Haldið var veglegtafmælishóf á veitingastaðnum Sól-on Íslandus af þessu tilefni.

Félag íslenskra gullsmiða hélt 75ára afmæli sitt hátíðlegt á árinu. Fé-lagið var stofnað 19. október 1924og á sér því langa og merkilega sögu.Í tilefni af þeim tímamótum stóð fé-lagið fyrir afmælissýningu í RáðhúsiReykjavíkur sem var ákaflega velsótt. Þótti gestum sem sýningar-staðurinn skapaði veglega umgjörðum sýningargripina.

Á sl. ári var einnig stofnað nýtt fé-lag sem hlaut nafnið Meistarafélag íhárgreiðslu. Stofndagur var 2. mars.Félagar í HárgreiðslumeistarafélagiÍslands og í Meistarafélagi hárskerasameina krafta sína í hinu nýja fé-lagi en það er í eðlilegu framhaldi afþví sem hefur gerst í menntunar-málum þeirra. Við stofnun félagsinsvar samþykkt að félagið gerðist aðiliað SI. Af sameiningu tveggja félagaætti að verða nokkur hagræðing ogstarf félagsins markvissara sé tillengri tíma litið.

Seint á árinu barst erindi frámenntamálaráðuneytinu til fjög-urra af félögunum þess efnis að

ráðuneytið stefndi að viðræðum viðFræðsluráð málmiðnaðarins um aðþað tæki að sér að sjá um sveinsprófí tilheyrandi iðngreinum. Af þessutilefni var haldinn fundur meðráðuneytismönnum ásamt tveimfulltrúum SI. Þetta erindi vaktióneitanlega upp umræðuna ummenntamál fámennra iðngreina ogþá sérstaklega svonefndra þjónustu-greina. Vart verður lengur við þaðunað af hálfu félaganna að skipulagendurmenntunar er varla til jafnvelþótt einstök félög séu dugleg aðhalda námskeið og stuðli þannig aðendurmenntun félagsmanna sinna.Auðvitað er ljóst að fagleg endur-menntun er mál hvers félags. Hinsvegar er svo margt annað á boðstól-um í endurmenntun sem félögingeta nýtt sér sameiginlega og meðþeim hætti sparað fjármuni þegar áheildina er litið.

S T A R F S G R E I N A H Ó P A R

ÞJÓNUSTUIÐNAÐUR

Page 30: ÁRSSKÝRSLA SAMTAKA IÐNAÐARINS · 2003. 10. 22. · Síða 4 SAMTÖK IÐNAÐARINS STJÓRN SAMTAKA IÐNAÐARINS Fremri röð frá vinstri: Varaformaður SI: Örn Jóhannsson Morgunblaðið

Síða 29

Þ J Ó N U S T A O G Þ R Ó U N

Markmið Samtaka iðnaðarins erað auka hlutdeild framleiðenda áinnanlandsmarkaði og styrkja ennfrekar möguleika lítilla og meðal-stórra fyrirtækja á sóknartæki-færum erlendis. Áhersla er lögð áaukið samstarf fyrirtækja og hags-munaaðila í klæðskerasniðnumauglýsingaherferðum og beinskeytt-um áróðri innanlands í miðlun upp-lýsinga og fræðsluefnis um mark-aðsmál og með stórauknu samstarfií útrásarverkefnum Íslendinga á al-þjóðavettvangi. Sem hluta af þeimmarkmiðum, sem hér um ræðir, mánefna eflingu vöruþróunarsamstarfsframleiðenda og kaupenda, fjölgunfjárfesta í iðnaði og stórlega bættaímynd ungs fólks á íslenskri fram-leiðslu og menntun í iðngreinum.Öflugt markaðs- og kynningarstarf,jafnt á heimamarkaði sem erlendis,er þýðingarmikil forsenda fyrirvexti og framþróun íslensks at-vinnulífs til framtíðar.

Helstu viðburðir ársins 1999 erusem hér segir:

MIKILVÆGI UT-IÐNAÐAR ÁÍSLANDI

Auglýsingaherferð og kynning SIog SÍH á mikilvægi íslensks upplýs-ingatækniiðnaðar. Vefurinnwww.ut.is var opnaður en hanninniheldur ýtarlegar upplýsingarum íslenskan UT-iðnað, fyrirtækinog málefnin jafnt á íslensku ogensku.

VÍNFLÖSKUTAPPARSamkeppni á vegum SI og FÍG,

Félags íslenskra gullsmiða, umhönnun og smíði á „karlmannleg-asta“ og „kvenlegasta“ vín-flöskutappanum fór fram sl. vor.Keppnin var tvímælalaust ein bestaleiðin til að vekja heila starfsgreintil vitundar um möguleika í nýsköp-un og markaðssetningu sem og til

að kynna almenningi faglega þjón-ustu gullsmiða. Gripir í keppninnivoru sýndir og verðlaunaðir á sýn-ingunni Lífsstíl ‘99 í maí en hafa fráþeim tíma verið á nokkurs konarsýningarferð um landið með við-komu m.a. í Leifsstöð og útsölustöð-um ÁTVR.

BYGGINGADAGAR ‘99Áhrifarík stórsýning fyrirtækja og

fagfélaga í byggingariðnaði varhaldin á sl. ári. Ljóst er á niður-stöðu viðhorfskönnunar sem gerðvar meðal sýnenda á Byggingadög-um ‘98 og ‘99 að 75% þeirra telja aðsýningin hafi skilað þeim aukinnisölu á vöru og þjónustu auk þesssem hún er talin vera góður vett-vangur til að stefna saman fag-mönnum og fyrirtækjum íbyggingariðnaði og almenningi.

MATARTÍMINN ‘99Haldin var árleg kaupstefna mat-

vælaiðnaðarins og SI með inn-kaupendum undir yfirskriftinni„Matartíminn.“ Kynntar voru afurð-ir og hráefni til matargerðar fyririnnkaupa- og framreiðsluaðila stór-eldhúsa, vinnustaða, hótela, veit-inga- og gistihúsa ásamt fulltrúumúr ferðaþjónustu á Íslandi.

„ÞEIR BAKA EKKI ALLT ÖMMU SÍNA“

Árangur öflugs markaðs- og kynn-ingarstarfs Landssambands bakara-meistara í samráði við SI er að skilasér í aukinni neyslu brauða ogkornmetis á Íslandi. Á árinu varefnt til átaksverkefna á borð við„Brauð í öll mál“ og „Ítalskir dagar“auk velheppnaðrar kynnisferðarum völundarhús brauðgerðarlistarað frönskum hætti.

LÍFSSTÍLL ‘99Glæsileiki og munaður voru í

fyrirrúmi á Lífsstíl ‘99,vöru- og þjónustusýningu,sem haldin var á vormán-uðum. Meðal sýnenda vorufagfélög meistara í gullsmíði,hárgreiðslu, snyrtingu ogfataiðn. Haldnar vorutískusýningar og þjónustaþessara iðngreina kynnt.

SÍMENNTUN EYKUR ARÐÁ Degi símenntunar, sem

haldinn var um land allt,sameinuðust iðngreinar ogfagfélög í byggingariðnaðiSI að kynna menntun ogmöguleika til símenntunar í hús-næði RB að Keldnaholti. Framtakiðvar gott en ljóst er að kynning afþessu tagi þarf að vera á vormánuð-um en ekki að hausti. Á sama tímalögðu SI af stað með kynningarátakundir yfirskriftinni „Símenntuneykur arð“ þar sem markmiðið varað vekja athygli á þeim sameigin-legu hagsmunum sem felast í auk-inni menntun, bæði fyrir fyrirtækinog starfsfólk þeirra.

„ÞAÐ MÁ EKKI AUGLÝS’ANN“Á sama tíma og Hæstiréttur úr-

skurðar algert auglýsingabann á ís-lenska bjórframleiðendur – flæðaerlendar bjórauglýsingar hindrun-arlaust yfir landann gegnum ljós-vakamiðla, tímarit og í umhverfis-merkingum. Í tilefni af því auglýstuSI og framleiðendur fáránleikamálsins og kynntu landsmönnumhina þrælskökku samkeppnisstöðusem íslenska ölgerðin þarf að búavið.

HÖNNUNARDAGUR 1999Íslensk hönnun og framleiðsla

húsgagna var í sviðsljósinu þegar af-hent voru verðlaun og viðurkenn-ingar á Hönnunardegi Samtaka iðn-aðarins 1999.

MARKAÐS- OG KYNNINGARMÁL

Page 31: ÁRSSKÝRSLA SAMTAKA IÐNAÐARINS · 2003. 10. 22. · Síða 4 SAMTÖK IÐNAÐARINS STJÓRN SAMTAKA IÐNAÐARINS Fremri röð frá vinstri: Varaformaður SI: Örn Jóhannsson Morgunblaðið

www.si.is

Síða 30

Þ J Ó N U S T A O G Þ R Ó U N

UMBÚÐASAMKEPPNIN 1999Umbúðasamkeppni Samtaka iðn-

aðarins hefur verið haldin á þriggjaára fresti allt frá árinu 1968. Skila-frestur í Umbúðasamkeppninni1999 rann út um miðjan október ogbárust 23 tilnefningar í keppninaeða alls um 90 umbúðir.

VEFURINN WWW.SI.ISÁtak í kynningu á frétta- og upp-

lýsingavef SI hefur skilað sér í stór-auknum heimsóknum daglega. Eft-irtektarvert er hversu vel fjölmiðlarfylgjast með vefnum. Nýjar fréttir á

vef SI birtast stundum á innan viðklukkustund síðar í „öðrum fjöl-miðlum.” Aðgengilegar upplýsingará vefnum eiga jafnframt stóran þáttí bættum árangri í kynningu á mál-efnum íslensks iðnaðar og Samtakaiðnaðarins.

NOKKUR ÁFRAM-VERKEFNINokkur verkefni eru svokölluð

„áfram-verkefni,“ þ.e. þau standayfir í tvö ár eða lengur. Meðal þeirramá nefna kynningu til ungs fólks áiðnaði undir yfirskriftinni „Það erframtíð í iðnaði,“ samstarfsvett-

vangi framleiðenda, iðnhönnuða ogSI um þróun og smíði hugmynda úrNýsköpunarkeppni grunnskólannaundir yfirskriftinni „Taktu hug-mynd í fóstur,“ „Íslensku innkaupa-körfuna“ sem er kynningarátak SImeð framleiðendum neytendavöruen síðast en ekki síst átaksverkefn-ið „Í höndum meistara“ sem ætlaðer að beina sjónum almennings aðhandverki og faglegri þjónustumeistara í tilteknum iðngreinum.

NÝSKÖPUN OG ÞRÓUNARMÁLEVRÓPSKT RANNSÓKNA- OGÞRÓUNARSAMSTARF

Fimmta rammaáætlun Evrópu-sambandsins um rannsóknir ogþróunarstarf hófst á sl. ári og urðuÍslendingar aðilar að henni 30. júnísl. en í upphafi gætti nokkurraróvissu um þá aðild. Gerð varnokkur eðlisbreyting á þeirri áætl-un frá hinni fjórðu þannig að nú erlögð stóraukin áhersla á rannsóknirog þróun í þágu borgaranna í staðhefðbundinnar skiptingar í undir-áætlanir á grundvelli vísindagreinaeða atvinnuvega. Þetta felur meðalannars í sér að kastljósinu er núfremur beint að notkunarsviðum enfagsviðum. Dæmi um þetta eráhersla á hollustu, umhverfi, orku-öflun, upplýsingasamfélag og öldr-un. Í þessu felast ný tækifæri semíslensk fyrirtæki jafnt og stofnanirþurfa að vera fljót að átta sig á og til-einka sér nýjar leikreglur á þessumvettvangi.

Íslendingar hafa tekið þátt írösklega 100 verkefnum innanfjórðu rammaáætlunar ESB á und-anförnum árum. Í byrjun virtistsem rannsókna- og háskólastofnan-

ir tækju fyrstar við sér en atvinnu-lífið hefur í vaxandi mæli nýtt sértækifærin.

Þó er brýnt að fyrirtæki, semleggja stund á starfsemi þar sem nýþekking og breytingar, sem af hennileiða skipta þau máli, kanni vand-lega hvaða kostir eru vænlegir ogmeti hvort ekki megi nýta slík sókn-arfæri betur. Reynslan af fjórðurammaáæluninni sýnir að eftir tölu-verðu getur verið að slægjast.

KYNNINGARMIÐSTÖÐEVRÓPURANNSÓKNA - KER

Á sl. ári gerðust SI aðilar aðKynningarmiðstöð Evrópurann-sókna - KER í þeim tilgangi aðkynna þá möguleika sem fyrir-tækjum standa til boða í fimmturammaáætluninni. Aðrir aðilar aðKER eru Rannsóknaþjónusta Há-skóla Íslands, Iðntæknistofnun Ís-lands og Rannsóknarráð Íslandssem er í forsvari fyrir starfseminni.Þessir aðilar hafa undanfarið staðiðsaman að umfangsmikilli kynning-arstarfsemi á fimmtu rammaáætl-uninni m.a. í Húsi iðnaðarins.Meðal atburða, sem KER stendur

fyrir eru kynningarfundir um ein-stakar áætlanir og námskeið umumsóknartækni en auk þess gefurKER út fréttabréf. Aðrir mikilvægirþættir í starfsemi KERsins eru að-stoð við leit að samstarfsaðilum,miðlun upplýsinga um umsóknar-fresti og styrkskilmála ásamt því aðaðstoða við gerð umsókna.

SAMSTARFSVETTVANGURSJÁVARÚTVEGS OG IÐNAÐAR

Samstarfsvettvangur sjávarútvegsog iðnaðar var endurmótaður á sl.ári og ráðinn nýr verkefnisstjóri ílok árs. Iðntæknistofnun hafðitímabundið tekið að sér dagleganrekstur hans meðan á endurskipu-lagningu stóð. Nýsköpunarsjóðurstendur nú einn að grunnfjármögn-un Vettvangsins en Rannís sam-þykkti á síðasta ári að koma að fjár-mögnun verkefnisstjóra á forsend-um tæknimanns á vettvangi. Það ervon aðstandenda að með þeirri end-urmótun, sem gerð hefur verið,aukist bolmagn hans að nýju þannigað hægt verði að taka myndarlega ásamstarfsverkefnum iðnaðar- og

Page 32: ÁRSSKÝRSLA SAMTAKA IÐNAÐARINS · 2003. 10. 22. · Síða 4 SAMTÖK IÐNAÐARINS STJÓRN SAMTAKA IÐNAÐARINS Fremri röð frá vinstri: Varaformaður SI: Örn Jóhannsson Morgunblaðið

Starfsemi SI á sviði gæðamála ermargþætt bæði hvað varðar ein-stakar starfsgreinar og uppbyggingualmennrar þekkingar. SI hafa einsog áður unnið náið með Gæða-stjórnunarfélagi Íslands á sviðigæðamála. Starfsmaður Samtak-anna gegndi m.a. formennsku ímatvælahópi félagsins og starfs-menn hafa tekið þátt í faghópum fé-lagsins. Þá stóðu SI og GSFÍ ásamtGallup að stofnun sérstaks félags ásíðasta ári undir nafninu „Íslenskaánægjuvogin“ um þátttöku í stóruevrópsku samstarfsverkefni um

þróun evrópskrar ánægjuvogar„European Customer SatisfactionIndex.“ Þetta verkefni var kynntsem aðalefni Iðnþingsins á sl ári.

ÍSLENSKA OG EVRÓPSKAÁNÆGJUVOGIN

Ísland var í hópi 11 Evrópulandasem þátt tóku í Evrópsku ánægju-voginni. Fleiri en 50.000 viðskipta-vinir fyrirtækja í þessum löndumvoru spurðir ýtarlegra spurningaum viðskipti sín við tiltekin fyrir-tæki í völdum starfsgreinum. Á Ís-landi voru um 7000 viðskiptavinir

fyrirtækja í fimm starfsgreinumspurðir.

Ánægjuvog viðskiptavina eða„Customer satisfaction index“ er,eins og áður hefur verið kynnt, nýaðferð til að meta og benda á leiðirtil bæta samkeppnishæfni fyrir-tækja og stofnana í öllum starfs-greinum á forsendum gæða. Hún ersamræmdur tölfræðilegur mæli-kvarði á nokkra lykilþætti sem snúaað ánægju viðskiptavina fyrirtækjaog stofnana. Vogin er á skalanum0-100, sem byggður er á svörum við30-35 spurningum til 250-300 við-

Síða 31

Þ J Ó N U S T A O G Þ R Ó U N

sjávarútvegsfyrirtækja á næstuárum.

Þetta fyrirkomulag hefur þegarmargsannað gildi sitt og svo vel aðáhugi hefur vaknað á því að takaþað upp á fleiri sviðum.

Til þess að tryggja markvissaframkvæmd þarf Vettvangurinn aðgeta haldið úti starfi verkefnis-stjóra, helst í fullu starfi, og komiðað stuðningi við a.m.k. 15-20 verk-efni á ári. Að öðrum kosti er hættvið að fyrirtækjunum finnist ekkitaka því að leita til slíks vettvangs.

Rekstrarfyrirkomulag Vettvangs-ins verður með svipuðu sniði ogáður. Stjórnarnefnd Vettvangsinsmyndar mikilvægan bakhjarl hansog stuðning við fjármögnun.

SAMSTARFSVETTVANGUR UMHEILBRIGÐISTÆKNI

Eftir nokkurt umstang við aðganga frá fjármögnun hins nýjasamstarfsvettvangs á sviði heil-brigðistækni hillir nú loks undir aðstarfsemi hans hefjist í ár. Nýsköp-unarsjóður atvinnulífsins, heil-brigðis- og tryggingamálaráðuneyt-ið, iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið

auk Rannís munu standa að fjár-mögnun hans til næstu þriggja ára.Umsvif hans nema tæpum 15 millj-ónum króna á ári.

Markmið samstarfsvettvangsinser að stuðla að þróun og markaðs-setningu heilbrigðistæknilausna tilhagsbóta fyrir íslensk fyrirtæki ogstofnanir. Stefnt er að þróun að-ferða og tæknilegra lausna semleiða til betri lækninga og bættrarheilsu sjúklinga, meiri hagræðingarí íslensku heilbrigðiskerfi og auk-innar verðmætasköpunar og út-flutnings íslenskra heilbrigðis-tæknifyrirtækja. Á því sviði starfanú 20-30 fyrirtæki á Íslandi bæðistór og smá.

Meginhlutverk samstarfsvett-vangsins er að hvetja fyrirtæki,stofnanir og einstaklinga til aukinsinnlends og erlends samstarfs umþróunar- og markaðsmál á sviðiheilbrigðistækni. Á vettvanginumer unnið að mati og fjármögnunsamstarfsverkefna þar sem leitaster við að styrkja veikar hliðar verk-efna og nýta tækifæri sem felast ístyrkleika þeirra. Á samstarfsvett-vanginum er einnig unnið að því að

bæta aðstæður þessara aðila til aðgeta stundað árangursríkt þróunar-samstarf.

Þessi vettvangur er því á marganhátt hliðstæða Samstarfsvettvangsiðnaðar og sjávarútvegs þótt starfs-aðstæður og aðkoma fyrirtækjannageti hugsanlega orðið með öðrumhætti.

NÝSKÖPUNARKEPPNIGRUNNSKÓLANNA

Samtök iðnaðarins eru meðalþeirra sem standa að Nýsköpunar-keppni grunnskólanna og hafa gefið1. verðlaun í flokknum Útlits- ogformhönnun undanfarin 5 ár. Sam-tökin hafa einnig í fjórgang styrktþróunarvinnu á einni hugmynd úrkeppninni undir heitinu – „Taktuhugmynd í fóstur.“

Þróunarvinnan fer þannig fram aðiðnhönnuður vinnur að útfærsluhugmyndar í samráði við hug-myndasmið auk þess sem iðnfyrir-tæki kemur að frumgerðarsmíði ogprófundum.

GÆÐAMÁL

Page 33: ÁRSSKÝRSLA SAMTAKA IÐNAÐARINS · 2003. 10. 22. · Síða 4 SAMTÖK IÐNAÐARINS STJÓRN SAMTAKA IÐNAÐARINS Fremri röð frá vinstri: Varaformaður SI: Örn Jóhannsson Morgunblaðið

www.si.is

Á sl. ári var unnið að endurmótuná stefnu Staðlaráð Íslands. Fylgt varþeirri aðferðafræði sem SI hafa þró-að undir stjórn starfsmanna SI.Lögð var áhersla á að fá breiðan hóphagsmuna- og viðskiptaaðila starf-seminnar að þessari vinnu. Í hópn-um voru bæði starfsmenn og aðild-arfyrirtæki SI. Óhætt er að fullyrðaað góð samstaða hafi náðst umframtíðasýn og forsendur staðla-starfseminnar til næstu ára og skýrforgangsröðun verkefna liggur núfyrir.

Í framhaldi af þessari vinnu hef-ur verið unnið að verkefnum semáhersla var lögð á.

Þau eru:• Endurskipulagning á sam-

skiptum við faghópa

• Gæði í innri starfsemi STRÍ• Endurskipulagning á þjónustu

við faghópa og viðskiptavini• Verkefnastjórnun og fjármögnun

sérverkefna• Kynningar- og markaðsmál, m.a.

frekari uppbygging vefjarins• Tengsl staðla við lög og reglu-

gerðir• Fræðsla um notkun og innihald

staðla• Útgáfa kynningar- og leiðbeining-

arrita• Vöktun Evrópustaðla og CE-

merkingar• Tengsl við stjórnvöld

SI hafa frá upphafi átt fulltrúa ístjórn STRÍ og tekið virkan þátt ístarfi flestra fagráða og fagstjórnasem starfa á sviði byggingariðnaðar,upplýsingatækni, raftækni, vél-

tækni, auk gæða- og umhverfis-stjórnunar.

Síða 32

Þ J Ó N U S T A O G Þ R Ó U N

skiptavina semvaldir eru samkvæmt slembi-

úrtaki.Mælingarnar á þessu fyrsta starfs-

ári vogarinnar þóttu takast mjög velog voru niðurstöðurnar sérstaklegaathyglisverðar fyrir Ísland. Íslandkom best út í heildarsamanburðiþegar tekið var vegið meðaltal afþeim greinum sem mældar voru íEvrópu. Íslenskir komu vel út ísamanburði við aðra banka íEvrópu og komu best út úr hópi 11Evrópuþjóða sem mældu ánægjunaí bankagreininni.

Íslensku bankarnir fengu að með-altali 76,76 stig á ánægjuvoginni og79,78 stig í tryggð.

Fyrir íslenska framleiðendur kjöt-áleggs og gosdrykkja var niður-

staðan ekki síður glæsileg í sam-anburði við bankana. Ánægju-vogin fyrir kjötáleggið var 76,36stig en 75,37 stig í gosdrykkjum.

Farsímafyrirtæki og vátryggingarfé-lög komu þar nokkuð á eftir meðum 70 stig en íslensku farsíma-félögin voru þó langefst í Evrópu ísinni grein í tryggð með 79,73 stig.

Hæstu einkunn fyrir tryggð í ein-staka starfsgreinum í Evrópu gáfuhins vegar viðskiptavinir íslenskraframleiðenda kjötáleggs eða hvorkimeira né minna en 83,76 stig. Þóttekki liggi fyrir jafngóðar saman-burðarmælingar í öðrum greinum íEvrópu og í banka- og farsímagrein-unum sýnir samanburður greinasem við þó höfum að íslenskir mat-vælaframleiðendur standa sig mjögvel að mati viðskiptavina þeirra.

Það er ljóst að Evrópska ánægju-

vogin hefur haslað sér völl til fram-búðar. Mikil ánægja ríkir meðhversu vel forverkefnið tókst á sl.ári og nú er framhaldið í fullumundirbúningi. Í því sambandi hefurorðið vart mikills áhuga fleiri ríkjaog starfsgreina á að bætast í hópinn.

Að Íslensku ánægjuvoginnistanda, eins og áður sagði auk Sam-taka iðnaðarins, Gæðastjórnunarfé-lag Íslands og Gallup en Nýsköpun-arsjóður og iðnaðar- og viðskipta-ráðuneytið komu að fjármögnun til-raunverkefnisins á fyrsta ári. Að-standendur hópsins hér á landi hafafullan hug á að taka virkan þátt íframhaldi verkefnisins enda eigumvið heiður að verja.

Ímynd

Væntingarviðskiptavina

Mat á gæðumþjónustu

Mat á gæðumvöru eða

„pródúktum“

Mat áverðmæti

Ánægjaviðskiptavina(ánægjuvog)

Tryggðviðskiptavina

STAÐLAMÁL

Page 34: ÁRSSKÝRSLA SAMTAKA IÐNAÐARINS · 2003. 10. 22. · Síða 4 SAMTÖK IÐNAÐARINS STJÓRN SAMTAKA IÐNAÐARINS Fremri röð frá vinstri: Varaformaður SI: Örn Jóhannsson Morgunblaðið

Síða 33

Þ J Ó N U S T A O G Þ R Ó U N

MENNTAMÁL

Samtök iðnaðarins hafa undan-farin ár lagt vaxandi áherslu á aðmenntakerfið þjóni atvinnulífinu ogmöguleikar þess til að efla hag fyrir-tækjanna séu nýttir. Framboðmenntunar á sviði hátækni og upp-lýsingatækni þarf að vera fjölbreytt.Á þessu sviði er vöxtur í iðnaðieinna hraðastur, starfsmönnumfjölgar einna mest og þar verða tildýrmæt störf. Í hefðbundnum iðn-greinum hafa einnig átt sér staðörar breytingar sem krefjast auk-innar þekkingar og færni starfs-manna. Samtök iðnaðarins leggjaáherslu á að menntakerfið fylgi eft-ir þróun atvinnulífsins og sinniþörfum fyrirtækjanna fyrir góða ogarðvænlega menntun.

TÆKNIHÁSKÓLINNSamtök iðnaðarins hafa í rúmt ár

leitt umræðu helstu fyrirtækjasinna um spurninguna: „Hverniggeta háskólar þjónað fyrirtækjun-um betur?“ Þörf fyrirtækja SI fyriröflugri háskólamenntun, sérstak-lega á sviði verk- og tæknimenntun-ar er brýn. Málefni Tækniskóla Ís-lands hafa blandast í þessa um-ræðu. Samtök iðnaðarins eygjatækifæri til að ná fram sjónarmið-um sínum m.a. með því að taka þáttí endurskipulagninu TÍ í þeim til-gangi að þjónusta skólans við at-vinnulífið verði markvissari en núer. Samtökin hafa átt viðræður viðýmsa aðila um að taka yfir reksturTækniskólans og þróa hann á há-skólastigi. Auk félagasamtaka í at-vinnulífinu og rannsóknastofnanavoru Háskóli Íslands, Háskólinn áAkureyri og Háskólinn í Reykjavíkvirkir í umræðunni. Niðurstaðanvarð sú að Samtök iðnaðarins,Rannsóknastofnanir iðnaðarins,Tæknifræðingafélag Íslands og Al-þýðusamband Íslands stofnuðu 20.desember sl. „Undirbúningsfélag“

til að leita samninga við mennta-málaráðuneytið um rekstur Tækni-skóla Íslands í þeim tilgangi að þróahann á háskólastigi. Undirbúnings-félagið stefnir að því að ljúka samn-ingum við ráðuneytið sem fyrst svoað hefja megi kennslu samkvæmtnýju skipulagi næsta haust.

SAMSTARF UM AÐ EFLA VERK-OG TÆKNIMENNTUN

Samtök iðnaðarins hafa áhuga áað efla verk- og tæknimenntun hérá landi. Fjölga þarf þeim sem ljúkaháskólanámi í verk- og tæknigrein-um svo að íslenskt atvinnulíf fáitækifæri til að stunda samkeppni átæknisviði. Afskipti SI af málefnumTækniskólans eru aðeins hluti afþessu verkefni. Upplýsa þarf ungtfólk um tækifæri sem bjóðast í verk-og tæknimenntun og þau störf semmenntunin leiðir til. Breyta þarfviðhorfi í þjóðfélaginu til verk- ogtæknimenntunar, en ekki síst ígrunn- og framhaldsskólum. Sam-tök iðnaðarins gera sér vonir umvíðtækt samstarf ólíkra aðila til aðbreyta ímynd verk- og tæknimennt-unar og auka sókn ungs fólks íþessar greinar.

LEONARDÓ IIStarfsmenntaáætlun ESB, Leon-

ardó II, hefur formlega starfsemisína á þessu ári og verður rekin til2006. Eins og nafnið bendir tiltekur hún við af Leonardó I semrekin var 1995-1999. Samtök iðn-aðarins hafa lagt mikla áherslu á aðLeonardóáætlunin, bæði sú eldri ogyngri, þjóni hagsmunum fyrirtækjaog starfsfólks. Mikilvægt er að verk-efnin séu unnin á forsendum fyrir-tækjanna og að aukin samkeppnis-hæfni og framleiðni séu hafðar aðleiðarljósi.

Rannsóknaþjónusta HÍ sá umrekstur sérstakrar Landsskrifstofu

Leonardó I hér á landi. Búist er viðað menntamálaráðuneytið semjivið Rannsóknaþjónustuna um aðreka Landsskrifstofu Leonardó II enjafnframt semji ráðuneytið viðMENNT – Samstarfsvettvang at-vinnulífs og skóla um að reka til-tekna verkefnaflokka Leonardó II.Samtök iðnaðarins hafa tekið virk-an þátt í stjórnun Leonardó I hér álandi auk þess sem fulltrúi SI hefursetið í stjórnarnefnd Leonardó I íBrussel fyrir VSÍ/ SA. Gert er ráðfyrir sama fyrirkomulagi atvinnu-rekendasamtakanna í Leonardó II.

ENDUR- OG SÍMENNTUNAR-STOFNANIR IÐNAÐARINS

Menntafélag byggingariðnaðarins,Fræðsluráð málmiðnaðarins ogPrenttæknistofnun hafa dafnað á sl.ári. Auk þess að reka símenntastarfhafa þessi félög öll gert þjónustu-samninga við menntamálaráðu-neytið um námssamninga ogsveinspróf. Aukin umsvif hafa kall-að á fleira starfsfólk og aukið hús-rými. Af þessum sökum hefur hús-næði Félags- og fræðslumiðstöðvar-innar verið stækkað um 150m2 oghefur nú öll vesturálma fyrstuhæðar Hallveigarstígs 1 verið tekinundir starfsemi hennar.

MENNTAMÁL FÁMENNRAIÐNGREINA

Samtök iðnaðarins hafa undan-farin ár tekið þátt í evrópsku sam-starfi um málefni fámennra iðn-greina. Ásamt norskum, dönskum,finnskum, írskum, spænskum ogþýskum systursamtökum hafa SItekið þátt í verkefni, styrktu af Le-onardóáætluninni, um samstarf fá-

Page 35: ÁRSSKÝRSLA SAMTAKA IÐNAÐARINS · 2003. 10. 22. · Síða 4 SAMTÖK IÐNAÐARINS STJÓRN SAMTAKA IÐNAÐARINS Fremri röð frá vinstri: Varaformaður SI: Örn Jóhannsson Morgunblaðið

www.si.is

Síða 34

Þ J Ó N U S T A O G Þ R Ó U N

mennra iðngreina í Evrópuum námskrárgerð ognámsfyrirkomulag. Fulltrú-

ar fjögurra iðngreina hér álandi (fiðlusmíði, söðlasmíði,

gullsmíði, fatasaums) sóttuaf þessu tilefni fund í Kölnsl. sumar.

MENNTMENNT, Samstarfsvettvang-ur atvinnulífs og skóla, hef-ur starfað í rúmt ár. Meðal

markmiða MENNTAR er aðstuðla að öflugu atvinnulífi

þar sem framsýni, þróun og aðlög-unarhæfni eru sett í öndvegi meðmenntun við hæfi. MENNT hefurtekið að sér tiltekin verkefni í sam-ræmi við þennan tilgang. Eittstærsta einstaka verkefnið, semMENNT vann á sl. ári, var að haldaDag símenntunar um allt land. Al-

mennt er talið að verkefnið hafi tek-ist framar vonum. MENNT verður íforystu fyrir CEDEFOP (Rann-sókna- og upplýsingastofnunEvrópu í starfsmenntamálum) hér álandi. MENNT mun vinna tilteknaverkefnaflokka í ESB-áætluninniLeonardó II. Annar fulltrúi SA ístjórn MENNTAR kemur frá SI.

STARFSMENNTARÁÐFÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTIS

Starfsmenntaráð félagsmálaráðu-neytis starfar samkvæmt lögum umstarfsmenntun frá 1992. Í ráðinueiga sæti fulltrúar ráðuneytisins,launþegasamtaka og atvinnurek-endasamtaka en þeir síðasttöldueru allir skipaðir af SA. Annar full-trúi SA kemur frá SI. Tilgangurstarfsmenntaráðs er að efla starfs-menntun í atvinnulífinu, m.a. meðþví að styrkja fjárhagslega verkefni

á þessu sviði. Starfsmenntaráð end-urmat stöðu sína á sl. ári og hefurlagt fram nýja stefnu undir heitinuStarfsmennt 2000. Markmið hennarer að koma betur til móts við breyti-legar þarfir fyrirtækja og starfsfólksum endur- og símenntun.

MENNTAHÓPUR SAVið stofnun SA var tekin sú

ákvörðun að SA ynni að almennristefnumótun í menntamálum at-vinnurekenda. Í þessu skyni hafaSA stofnað sérstakan menntahópsem skipaður er aðilum úr atvinnu-lífinu. Tilgangur hópsins er aðgreina sameiginlega meginmarkmiðaðildarsamtaka SA í menntamálum,leggja drög að menntastefnu SA ogvinna að framgangi einstakra mála.

Allir félagsmenn SI geta leitað lög-fræðilegrar ráðgjafar og skiptir þáengu hvers eðlis málið er svo fram-arlega sem það tengist starfsemiviðkomandi. Ef ekki er unnt aðsvara álitaefnum samstundis er afl-að upplýsinga um þau eða viðkom-andi beint til þeirra sem veitt getasvör.

Spurningum, sem varða flókinálitaefni varðandi réttindi og skyld-ur vegna uppsagnar starfsmannaeða ráðningar þeirra, er þó gjarnanvísað til Samtaka atvinnulífsinsenda er það í samræmi við verka-skiptingu að þau samtök sjái fyrstog fremst um slík mál.

Nokkuð var um vandamál vegna

útboðsmála á sl. ári og má segja aðdómur hæstaréttar, sem féll síðarihluta ársins í einu slíku máli, hafibreytt stöðu verktaka talsvert. Íþeim dómi var viðurkenndur rétturmanna til bóta m.a. vegna missishagnaðar ef lög um framkvæmd út-boða eru brotin. Kæmi ekki á óvartþótt kröfum um slíkar bætur fjölg-aði talsvert en hafa verður í huga aðsönnunarfærsla getur í besta fallireynst erfið en í versta falli nánastómöguleg.

Í framhaldi af þessu er rétt að getaþess að SI sendu lögfræðing sinn ínámsvist til Eftirlitsstofnunar EFTAí þrjá mánuði til að fylgjast meðhvernig fer um kærur vegna brota á

EES tilskipunum varðandi opinberútboð á EES svæðinu. Var það mjögfróðlegt og er vonandi að sú þekkingsem þar fékkst, nýtist félagsmönn-um SI þegar fram líða stundir.

Að gefnu tilefni er rétt að bendafélagsmönnum á að nauðsynlegt erað þeir samningar, sem gerðir eruhvort sem um er að ræða verk-samninga eða ráðningarsamninga,séu skriflegir. Það auðveldar allasönnunarfærslu og kemur í veg fyr-ir að menn deili a.m.k. um aðalefnisamnings eftir á.

ALMENN LÖGFRÆÐIÞJÓNUSTA

Page 36: ÁRSSKÝRSLA SAMTAKA IÐNAÐARINS · 2003. 10. 22. · Síða 4 SAMTÖK IÐNAÐARINS STJÓRN SAMTAKA IÐNAÐARINS Fremri röð frá vinstri: Varaformaður SI: Örn Jóhannsson Morgunblaðið

Síða 35

Þ J Ó N U S T A O G Þ R Ó U N

RAFORKUMARKAÐURINNSamtökin gáfu umsögn um frum-

varp til raforkulaga sem kynnt var ásíðasta ári og gerir ráð fyrirtilteknum formbreytingum í raf-orkusölunni og möguleika á sam-keppni.

Í umsögninni kom fram að Sam-tökin hafa lengi barist fyrir lægraorkuverði fyrir iðnað á Íslandi ogbent á nauðsyn þess að markaðslög-mál gildi í viðskiptum með raforku.Þessum áfanga bæri því að fagna þóað það virtist sem ekki hefði veriðgengið til verks með það markmið íhuga að nýta til fulls kosti frjálsrarsamkeppni og ná fram aukinni hag-kvæmni og lægra orkuverði. Aðalat-riði málsins væri aukin hagkvæmnisem leiðir til lægra raforkuverðs.

Raforkusölu má skipta í tvennt,annars vegar til stóriðju og hinsvegar á almennan markað tilsmárra fyrirtækja og heimila. Sala áraforku til stóriðju hér á landi hefurverið í alþjóðlegri samkeppni enkaupendur á almenna markaðinumhafa hins vegar ekki átt neitt val umaf hverjum þeir kaupa raforku. Íljósi þessa óskaði stjórn SI eftir aðskoðað yrði hvort ekki væri rétt aðskilja alfarið milli stóriðjumarkað-arins og almenna markaðarins.Landsvirkjun, sem er með um 93%

af raforkuvinnslunni, myndi þarmeð snúa sér nánast alfarið að stór-iðjumarkaðinum og seldi öðrumorkufyrirtækjum einhverjar afsmærri virkjununum. Með slíkumaðskilnaði á þessum tveimur mörk-uðum á að vera tryggt að kostnaðurvegna nýrra stórvirkjana og sölu áraforku til stóriðju hafi ekki áhrif áalmenna raforkumarkaðinn. EfLandsvirkjun fær þetta hlutverkverður ekki hætt sölu á raforku fráfyrirtækinu á almenna markaðinumheldur aðeins girt fyrir að kostnað-ur sé færður á milli. Aðrir raforku-framleiðendur taka þátt í sam-keppni um raforkusölu á almennamarkaðinum eða snúa sér að stór-iðjumarkaðinum með sömu for-sendum um kostnaðarlegan að-skilnað í rekstri vegna sölu á þeimmarkaði.

ÍSKEMÁ vegum Ískem ehf., sem stofnað

var 1994, er verið að athuga nýtækifæri í efnaiðnaði. StofnendurÍskem voru nokkrir innlendir aðilarog Technology InternationalExchange Inc (TIE). TIE er banda-ríkst tækniþróunarfyrirtæki á sviðiefnaiðnaðar. Tilgangur með stofnunÍskem var að auka innlenda og er-

lenda fjárfestingu í iðnaði sem nýtirinnlenda orku.

Eitt af verkefnunum, sem er til at-hugunar, er framleiðsla á polyol úrsykri eða sterkju. Iðnaðarráðuneyt-ið og Nýsköpunarsjóður styrktu út-tekt á slíkri framleiðslu hér á landiog vinnu með nokkrum fyrirtækj-um í Evrópu sem hafa sýnt áhuga ámálinu. Úttektin sýndi að hag-kvæmt er að reka slíka verksmiðjuhér á landi enda þarf mikla gufu-orku til framleiðslunnar.

Í ársbyrjun fór iðnaðarráðherrafyrir hópi til Suður-Afríku þar semm.a. var rætt við aðila sem þá voruað taka í notkun tilraunaverk-smiðju sem framleiðir polyol úrmólassa með ofangreindum aðferð-um. Þar var rætt um mögulegt sam-starf varðandi tækni- og hráefni. Íkjölfarið var ákveðið að senda tvonýútskrifaða námsmenn frá Há-skóla Íslands, annan úr vélaverk-fræði en hinn úr efnafræði, til starfavið tilraunaverksmiðjuna. Hlutverkþeirra var að kynnast sem best að-ferðunum, einkum þeim þáttumsem sneru að íslenskum aðstæðumt.d. gufunotkun, auk þess að treystasamband okkar við verkefnið. Ný-sköpunarsjóður íslenskra náms-manna styrkti ferð námsmannanna.

ORKUMÁL - EFNAIÐNAÐUR

UMHVERFISMÁLMEÐFERÐ SPILLIEFNA

Árið 1997 voru sett lög um spilli-efnagjald. Tilgangur þeirra er aðhvetja til bættra skila á spilliefnum.Þau kveða á um að við innflutning ávörum og efnum, sem geta endaðsem spilliefni, verði lagt gjald sem áað nægja til að mæta kostnaði viðsöfnun, flutning, meðhöndlun, end-urnýtingu eða eyðingu þeirra. Aukþess er lagt gjald á innlenda fram-

leiðslu sem fellur undir lögin. Hér erum rammalöggjöf að ræða en ráð-herra kveður nánar á um fram-kvæmd laganna með reglugerðumsem hann setur samkvæmt tillögumspilliefnanefndar. Atvinnurekendureiga þrjá fulltrúa af sjö í nefndinni.

Spilliefnanefnd hélt ársfund á síð-asta ári þar sem gefið var yfirlit yfirstarfsemina á árinu. Þar kom m.a.fram að spilliefni hér á landi eru um

Page 37: ÁRSSKÝRSLA SAMTAKA IÐNAÐARINS · 2003. 10. 22. · Síða 4 SAMTÖK IÐNAÐARINS STJÓRN SAMTAKA IÐNAÐARINS Fremri röð frá vinstri: Varaformaður SI: Örn Jóhannsson Morgunblaðið

www.si.is

Síða 36

Þ J Ó N U S T A O G Þ R Ó U N

102 kg á hverja fjögurra manna fjöl-skyldu og kostnaðurinn við að fargaþeim um 1.800 krónur.

Á árinu var lokið við að leggja áalla vöruflokka. Verkefni næsta ársverður að endurskoða kerfið enýmislegt þarf að laga þar sem ekkivoru í upphafi til traustar forsendurtil að byggja á.

Í skýrslu nefndarinnar um rekst-urinn á síðasta ári er að finna ýtar-legar upplýsingar um spilliefna-gjaldskerfið og tölfræðilegar upplýs-ingar um skiptingu spilliefna.

UMBÚÐIR OGUMBÚÐAÚRGANGUR

Tilskipun 94/62/EB, um umbúðirog umbúðaúrgang, tók gildi í sept-ember 1994 og um mitt ár 1997varð hún hluti af íslenskum lögum.Tilskipunin tekur til allra umbúðasem settar hafa verið á markað og

alls umbúðaúrgangs óháð umbúða-efnum. Markmið tilskipunarinnar erað samhæfa ráðstafanir varðandimeðhöndlun umbúða og umbúðaúr-gangs til að koma í veg fyrir eðadraga úr áhrifum þeirra á umhverf-ið. Gert er ráð fyrir að fyrir mitt ár2001 verði 50-65% af umbúðaúr-gangi endurnýttur, 25-45% af úr-ganginum verði endurunnin ogminnst 15% af hinum einstöku um-búðaefnum. Tilskipunin skilgreinirekki með hvaða hætti einstök ríkiinnan svæðisins eigi að ná mark-miðunum. Fyrir liggur fyrsta mat ámagni umbúða og umbúðaúrgangsog hversu mikið af hinum einstökuumbúðaefnum sé endurunnið ogendurnýtt.

Unnið er að nákvæmri greiningu áumbúðamagninu og undirbúningiað fyrstu tillögum um það kerfi semsett verður upp.

NORRÆNA UMHVERFIS-MERKIÐ HVÍTI SVANURINN

Norræna umhverfismerkið ersameiginlegt umhverfismerki Norð-

urlanda. Framleiðendur geta auð-kennt vörur með merkinu ef þæruppfylla sett skilyrði um að draga úrmengun við framleiðslu, notkun ogförgun. Merkið er hvítur svanur ágrænum fleti og byggist á merki nor-rænu ráðherranefndarinnar

Fyrirtækið Frigg hf. var fyrsta ís-lenska fyrirtækið til að fá merkið ávöru hjá sér á þvottaefnið Maraþonmilt.

Nokkuð vantar enn á að innlendirneytendur þekki merkið og leggi sigeftir að kaupa vörur merktar þvíenda tiltölulega lítið úrval af merkt-um vörum á boðstólum fyrir ís-lenska neytendur.

Á Norðurlöndum er mikill áhugi áNorræna umhverfismerkinu fyrirprentað efni og hefur prentsmiðjummeð merkið fjölgað verulega og biðer eftir að fá vottun. Nokkrar prent-smiðjur eru að kanna málið hér álandi en prentsmiðjan Hjá GuðjóniÓ fékk merkið fyrr í þessummánuði.

Page 38: ÁRSSKÝRSLA SAMTAKA IÐNAÐARINS · 2003. 10. 22. · Síða 4 SAMTÖK IÐNAÐARINS STJÓRN SAMTAKA IÐNAÐARINS Fremri röð frá vinstri: Varaformaður SI: Örn Jóhannsson Morgunblaðið

Síða 37

S K R I F S T O F AI N N R I Þ J Ó N U S T A

IÐNÞING ‘99 Á Iðnþingi hinn 26. febrúar 1999

var Haraldur Sumarliðason endur-kjörinn formaður með 93,5% at-kvæða. Meðstjórnendur til tveggjaára voru kosnir þeir Eiður Haralds-son, Háfelli hf., Geir A. Gunnlaugs-son, Marel hf., Helgi Magnússon,Hörpu hf. og Örn Jóhannsson,Morgunblaðið/Árvakur hf. Samtalsvoru gild atkvæði til stjórnarkjörs46.339 en þar af voru greidd at-kvæði 38.907. Kosningaþátttakareyndist því vera 83,96% sem teljastverður allgóð í svo stórum samtök-um. Stjórn Samtaka iðnaðarins varþví þannig skipuð frá Iðnþingi1999: Formaður Haraldur Sumar-liðason, Ágúst Einarsson, EiðurHaraldsson, Friðrik Andrésson,Geir A. Gunnlaugsson, Helgi Magn-ússon, Vilmundur Jósefsson og ÖrnJóhannsson.

Á fyrsta fundi eftir Iðnþing skiptinýkjörin stjórn með sér verkum.Örn Jóhannsson var endurkjörinnvaraformaður og Geir A. Gunn-laugsson ritari. Ágúst Einarssonsagði sig úr stjórn Samtakanna á ár-inu og kom Jón Albert Kristinsson,Myllan-Brauð hf., í hans stað skv. 9.kafla laga SI.

Frá Iðnþingi 1999 hefur stjórninhaldið 16 fundi.

FÉLAGS-, FORMANNA-,BLAÐAMANNA- OG RÁÐGJAFARÁÐSFUNDIR

Frá síðasta Iðnþingi hafa veriðhaldnir tveir fundir í ráðgjafaráðiSamtakanna.Fundur 6. maí. Eitt mál var á dag-skrá fundarins, skipulagsmál nýrraheildarsamtaka atvinnurekenda,SA. Að frumkvæði SI fóru fram um-ræður um skipulagsmál samtaka at-vinnurekenda en þátt í þeim tókufulltrúar allra helstu samtaka í land-inu ásamt fulltrúum beinna aðila að

VSÍ. Á fundinum voru lögð framdrög að framtíðarskipulagi samtakaatvinnurekenda. Frummælandi,Sveinn Hannesson, gerði grein fyrirskipulagi, árgjaldi, hugmyndum umstjórnarkjör, starfshætti svo og hlut-verk hinna nýju samtaka.

Hinn 6. maí var í fyrsta sinn boð-að til sérstaks fundar með formönn-um og framkvæmdastjórum iðn-greinafélaga innan SI. Á fundinumvar greint frá helstu þáttum í starf-semi Samtakanna og vefsíða SIkynnt. Jafnframt var sagt frá um-ræðum um stofnun nýrra heildar-samtaka atvinnurekenda. GuðniAndreasen, formaður LABAK ogTheódór Blöndal, formaður Málms,greindu frá reynslu sinni af samn-ingum við SI um rekstur aðildarfé-laga sinna. Ólafur Helgi Árnasonlögfræðingur SI fjallaði um iðnlög-gjöfina. Eyjólfur Bjarnason ogIngólfur Sverrisson sýndu nýjakostnaðarlíkanið TAXTA sem Sam-tökin hafa látið gera.

Hinn 6. október var haldinn op-inn félagsfundur undir yfirskriftinniÁ að virkja á Austurlandi? Tilefnifundarins var það að Samtök iðnað-arins vildu efna til málefnalegrar ogyfirvegaðrar umræðu um þettamikla deilumál. Framsögumennvoru fjórir: Einar Rafn Haraldsson,formaður Afls fyrir Austurland,Finnur Ingólfsson, iðnaðarráðherra,Kristinn Haukur Skarphéðinsson,náttúrufræðingur hjá Náttúrufræði-stofnun og Steingrímur J. Sigfússon,formaður Vinstrihreyfingarinnar -græns framboðs. Að loknum fram-söguerindum voru umræður ogfyrirspurnir. Fundurinn var fjölsótt-ur og tókst í alla staði vel þótt ekkitækist að sætta ólík sjónarmið endaekki tilgangur fundarins. Hinn 8. desember var haldinn sam-eiginlegur fundur Ráðgjafaráðs ogformanna iðngreinafélaga Tvö mál

voru á dagskráfundarins. Fyrstfjölluðu IngólfurBender og SveinnHannesson umstöðuna í efna-hagsmálum, af-komu iðnaðarinsog horfur í kom-andi kjarasamn-ingum. Þá fjallaðiHaraldur Sumar-liðason um verk-og tæknimennt-un hér á landi.Greindi hann fráþeirri umræðusem farið hefurfram að SI beitisér fyrir stofnuntækniháskóla ogyfirtöku á rekstriTækniskóla Ís-lands.B l a ð a m a n n a -fundir

Blaðamanna-fundir á árinuhafa tekist vel ogmál þau, semSamtökin hafalagt áherslu á,fengið góða um-fjöllun. Nægir þarað nefna blaða-mannafund semSamtök iðnaðar-ins boðuðu síðasttil, 11. janúar sl.undir yfirskriftinni „Þenslan ryðuriðnaði úr landi.“ Fundurinn varmjög vel sóttur og ýtarlega var umefni hans fjallað. Greinar komu íöllum helstu fréttablöðum og frétta-vefjum ásamt því að fjallað var umefni fundarins í ýmsum umræðu-þáttum bæði hljóðvarps og sjón-varps. Afstaða Samtakanna hefurþví fengið góða kynningu

HELSTU FUNDIR SAMTAKA IÐNAÐARINS

Page 39: ÁRSSKÝRSLA SAMTAKA IÐNAÐARINS · 2003. 10. 22. · Síða 4 SAMTÖK IÐNAÐARINS STJÓRN SAMTAKA IÐNAÐARINS Fremri röð frá vinstri: Varaformaður SI: Örn Jóhannsson Morgunblaðið

www.si.is

Síða 38

S K R I F S T O F AI N N R I Þ J Ó N U S T A

NÝIR FÉLAGSMENN Í SI

ÍSLENSKUR IÐNAÐURSamtök iðnaðarins gefa út mán-

aðarlegt fréttabréf, Íslenskan iðnað,sem flytur helstu fréttir úr iðnaðin-um. Íslenskur iðnaður er ýmist 8eða 12 bls. að stærð og því takmark-að hvaða upplýsingum er unnt aðkoma þar á framfæri. Fréttaaukareru gefnir út um málefni einstakrastarfsgreina þegar ástæða er til.Ýmiss konar kynningarefni er aukþess gefið út um einstök átaksverk-efni Samtakanna.

TAXTI Á árinu gáfu Samtök iðnaðarins

úr tölvuforritið Taxta – kostnaðar-líkan. Forritið er ætlað fyrirtækjumtil að reikna út útseldan tíma starfs-manna og tækja. Taxti var unninn ísamvinnu Samtakanna, Bílgreina-sambandsins og Ráðgarðs sem ann-aðist framkvæmdina. Viðbrögð viðTaxta hafa verið góð og strax erukomnar fram ábendingar um hvaðmætti taka inn við áframhaldandiþróun í næstu útgáfu.

WWW.SI.ISUpplýsingamiðlun á vef SI hefur

vaxið mikið og Samtökin hafa lagtáherslu á að þróa vefinn. Heim-sóknir á upplýsingavefinn hafastóraukist. Á síðasta ári hundrað-földuðust þær. Greinilegt er aðstóru fjölmiðlavefirnir fylgjast velmeð www.si.is og er það vel. Nýirfréttamolar, sem varða rek-strarumhverfi í iðnaði, nýjungar íiðnaði og afskipti Samtakanna afmálum sem varða iðnaðinn í heildeða hluta, birtast nær daglega ogáform eru um tilteknar breytingarsem gera félagsmönnum enn auð-veldara að nálgast upplýsingar ávefnum en til þessa.

Ástæða er til að benda félags-mönnum í Samtökunum á að fylgj-ast vel með www.si.is.

WWW. IDNADUR.IS Á árinu hafa SI ásamt iðnaðar-

ráðuneytinu unnið að gerð upplýs-ingavefjar um iðnað fyrir ungt fólk(www.idnadur.is) en þeim vef erætlað gera ungu fólki auðvelt og

skemmtilegt að fræðast um iðnað-inn og þá möguleika sem hann gef-ur til framtíðarstarfa. Vefsíðan ersett upp til þess að ná til ungs fólksog almennings og þar með er fariðinn á nýjar brautir við að tengjasaman iðnaðinn, unga fólkið, fyrir-tækin, skólana og almenning í land-inu til að auka skilning á því aðkröftugur og arðsamur iðnaðurverði í framtíðinni undirstaða nýrrastarfa, góðra lífskjara og velferðar.

MARGMIÐLUNARDISKUR SIÞá hafa Samtök iðnaðarins látið

framleiða kynningu á starfsemisinni í margmiðlunarformi. Um erað ræða geisladisk sem geymir efnium nokkur verkefni sem unnin hafaverið hjá SI að undanförnu. Þessiverkefni eru kynnt á geisladiskin-um:• Kostnaðarlíkanið TAXTI• Gæðastjórnunarnámskeið SI• VIKING verkefnið• UT-vefur (upplýsingatæknivefur)

SI• Vefurinn idnadur.is

ÚTGÁFU- OG UPPLÝSINGASTARF

Ako/Plastos hf. AkureyriArnarfell efh. AkureyriÁburðarverksmiðjan hf. ReykjavíkBrauðberg ehf. ReykjavíkBústólpi ehf. AkureyriEfnamóttakan hf. Reykjavík

Efnaverksmiðjan Sjöfn hf. AkureyriHeimabakarí efh. HúsavíkÍsafl ehf. ReykjavíkJarðboranir hf. ReykjavíkJárn og Blikk ehf. KópavogurJúmbó matvælaiðja hf. Kópavogi

STARFSMANNAHALD

Starfsmenn SI eru nú 22. Harald-ur Dean Nelson hóf störf hjá Sam-tökunum hinn 1. febrúar 1999.Hann sér um vefsíðu SI ásamt þvíað sinna tölvu- og netmálum Sam-takanna. Jafnframt annst hannýmis samskipti við fjölmiðla.

Ólafur R. Eggertsson verkefnis-stjóri lét af störfum hjá Samtökun-um sl. sumar. Ólafur færði sig umset í iðnaðinum og keypti KK Blikk-smiðjuna ehf. og er því orðinn einnaf félagsmönnum SI. Ólafi eruþökkuð góð störf í þágu SI. Við

starfi Ólafs tók Ferdinand Hansenog hóf hann störf 1. október semverkefnisstjóri við að innleiðagæðastjórnunarkerfi SI í byggingar-og verktakaiðnaði.

Page 40: ÁRSSKÝRSLA SAMTAKA IÐNAÐARINS · 2003. 10. 22. · Síða 4 SAMTÖK IÐNAÐARINS STJÓRN SAMTAKA IÐNAÐARINS Fremri röð frá vinstri: Varaformaður SI: Örn Jóhannsson Morgunblaðið

Síða 39

S K R I F S T O F AI N N R I Þ J Ó N U S T A

Keflavíkurverktakar hf. KeflavíkurflugvelliKrútt brauðgerð ehf. BlönduósiMeistarafélag í hárgreiðslu ReykjavíkNýtt Framtak ehf. ReykjavíkOsta- og smjörsalan ehf. ReykajavíkPrentmet ehf. Reykjavík

Samtök afurðastöðva í mjólkuriðnaðiMjólkurbú Flóamanna SelfossiMjólkursamlag Húnvetninga BlönduósiMjólkursamlag Ísfirðinga ÍsafirðiMjólkursamlag K.H.B. EgilsstöðumMjólkursamlag Kf. V/Húnvetn. HvammstangaMjólkursamlag KEA Akureyri

Mjólkursamlag Kf. Skagfirðinga SauðárkrókiMjólkursamlag Vopnfirðinga hf. VopnafirðiMjólkursamlagið í Búðardal BúðardalMjólkursamsalan í Reykjavík ReykjavíkMSKÞ ehf. Húsavík

Sindra-Stál hf. ReykjavíkSkaginn hf. AkranesiThermo plus Europe á Íslandi hf. NjarðvíkVélasmiðja Agnars ehf. StykkishólmiVélsmiðja KÁ hf. SelfossiVéslmiðjan Normi hf. GarðabæVélsm. Sigurðar V. Gunnarssonar Reykjavík

Samtök iðnaðarins og SA hafa núum nokkurra ára skeið staðið sam-eiginlega að rekstri skrifstofu áNorðurlandi. Samtökin vilja meðþeim hætti auka og bæta þjónustuvið fyrirtæki innan sinna vébanda álandsbyggðinni og tryggja eins velog kostur er að þau sitji við samaborð og fyrirtæki á höfuðborgar-svæðinu.

Segja má að verkefni þjónustu-skrifstofu eins og Skrifstofu at-vinnulífsins séu svipuð frá ári til ársþó að auðvitað fari álagið dálítið eft-ir stöðunni á vinnumarkaði og þvíhvort kjarasamningar eru lausir eðaekki en flokka má starfsemina gróf-lega í þrjú svið:

* Efla samstöðu og samvinnu at-vinnurekenda.

* Koma fram fyrir hönd atvinnu-rekenda og tala þeirra máli

* Vinna að ýmsum tilfallandi verk-efnum fyrir einstaka félagsmennog samtök þeirra.Á sl. ári eins og endranær hafa

flestar fyrirspurnir, sem beint er tilskrifstofunnar, verið á sviði kjara-mála, verksamninga og útboðsmálaog þá einna helst um réttarstöðu

fyrirtækjanna. Þá hefur skrifstofanreynt að beita sér fyrir auknu fram-boði á endur- og símenntun á Norð-urlandi.

Stigið var stórt skerf til aukinnarog bættrar þjónustu við atvinnurek-endur sl. haust með stofnun SA.Það er ánægjulegt að með þeirribreytingu fjölgar nokkuð norð-lenskum fyrirtækjum innan vé-banda Samtaka atvinnurekenda ogþar með þeim sem geta nýtt sérþjónustu skrifstofunnar á Norður-landi.

Samtök iðnaðarins könnuðu sl.haust hvert viðhorf félagsmannaþeirra væri til reksturs skrifstofunn-ar. Könnunin var liður í því aðendurmeta stöðu Skrifstofu at-vinnulífsins á Norðurlandi. Niður-staðan varð sú að mikill meirihlutifélagsmanna vildi að rekstur yrðiáfram með svipuðu sniði og áður enþátttaka hefði þó þurft að verameiri. Í framhaldi þar af hefur veriðákveðið að SI og SA standi áframsaman að rekstri skrifstofunnar.

Í heimi örra breytinga þarf starf-semi þjónustuskrifstofu að vera ístöðugri þróun og endurskoðun.Það er alls óvíst að sú þjónusta, sem

helst er kallað eftir í ár, verði efst áóskalista fyrirtækjanna á því næsta.Skrifstofan er til fyrir félagsmenn ogþví er ástæða til að hvetja alla fé-lagsmenn SI og SA á Norðurlandi tilað nýta sér þjónustu hennar. Þarsem starfsmaðurinn er aðeins einnfer ekki hjá því að komið getur fyrirað gripið sé í tómt en þá taka ágæt-ir ritarar hússins við skilaboðumsem svo er svarað eins fljótt og kost-ur er.

SKRIFSTOFA ATVINNULÍFSINS Á NORÐURLANDI

Page 41: ÁRSSKÝRSLA SAMTAKA IÐNAÐARINS · 2003. 10. 22. · Síða 4 SAMTÖK IÐNAÐARINS STJÓRN SAMTAKA IÐNAÐARINS Fremri röð frá vinstri: Varaformaður SI: Örn Jóhannsson Morgunblaðið

www.si.is

Síða 40

S K I P U R I T O G S T A R F S M E N N S I

Árni JóhannssonJarðvinnuverkt., trjávöruiðnaður,

húsgagna- og hú[email protected]

Ásgeir MagnússonSkrifstofa atvinnulífsins

á Norð[email protected]

Brynjar Ragnarssonmarkaðsstjóri

[email protected]

Dagmar Elín Sigurðardóttirbókari

[email protected]

Davíð Lúðvíkssonforstöðumaður

Þjónusta, þróun og [email protected]

Eyjólfur BjarnasonByggingariðnaður

[email protected]

Ferdinand Hansenverkefnastjóri

Gæðakerfi í byggingariðnað[email protected]

Guðmundur ÁsmundssonUpplýsingatæ[email protected]

IÐNÞING

STJÓRN

FRAMKV.STJÓRI

RÁÐGJAFARÁÐ

Skrifstofa ogþjónusta

• Fjármál og áætlanir• Bókhald• Gjaldkeri• Innheimta• Félagaöflun og tengsl• Félagatal• Starfsmannahald• Gæðastjórnun SI• Upplýsingaþjónusta• Útgáfumál• Kynningarmál SI• Fundir og ráðstefnur

• Efnahagsmál• Atvinnumál• Fjármagnsmarkaður• Lög og reglugerðir• Opinber innkaup• Samkeppnismál• Tolla- og gjaldamál

• EFTA• EES-samningurinn• Evrópusambandið• GATT og WTO• Viðskiptasamningar• Erlend systursamtök• UNICE

Starfsskilyrði ogalþjóðlegt samstarf

Þjónusta, þróun ogstarfsgreinar

• Markaðsmál• Nýsköpun og þróun• Hönnunarmál• Gæðamál• Staðlamál• Umhverfismál• Orkumál• Framleiðsla• Vörustjórnun• Upplýsingatækni• Flutningar• Samgöngur• Lögfræðiþjónusta• Menntamál• Lítil og meðalstór fyrirtæki• Stjórnun og rekstur• Útboðsmál

• Byggingariðnaður• Verktakar• Húsgagna- og húshlutaframl.• Rafiðnaður• Upplýsingatækni- iðnaður• Málmiðnaður• Efnaiðnaður• Plastiðnaður• Prentiðnaður• Pappírsiðnaður• Fataiðnaður• Skinnaiðnaður• Matvælaiðnaður• Fóðuriðnaður• Þjónustuiðnaður• Veiðarfæraiðnaður• Stóriðja

Skrifstofaatvinnulífsinsá Norðurlandi

Page 42: ÁRSSKÝRSLA SAMTAKA IÐNAÐARINS · 2003. 10. 22. · Síða 4 SAMTÖK IÐNAÐARINS STJÓRN SAMTAKA IÐNAÐARINS Fremri röð frá vinstri: Varaformaður SI: Örn Jóhannsson Morgunblaðið

Síða 41

S K I P U R I T O GS T A R F S M E N N S I

Ingólfur SverrissonMálmiðnað[email protected]

María HallbjörnsdóttirFélagatal, afgreiðsla

[email protected]

Ólafur Helgi Árnasonlögfræðingur

Samkeppnis- og ágreiningsmál,þjónustuiðnaður

[email protected]

Ólafur KjartanssonOrku og umhverfismál, fata-, vefja-

og veiðarfæraiðn., plastiðnað[email protected]

Ragnheiður HéðinsdóttirMatvæla- og fóðuriðnaður,

efnaiðnað[email protected]

Haraldur D. Nelsonupplýsingastjóri,

[email protected]

Sveinn HannessonframkvæmdastjóriYfirstjórn, fjármál,

félagatengsl, stórið[email protected]

Þóra GuðmundsdóttirSímavarsla, afgreiðsla

[email protected]

Þóra ÓlafsdóttirFréttabréf, önnur útgáfumál

[email protected]

Hulda G. Mogensengjaldkeri

Álagning fé[email protected]

Jón Steindór Valdimarssonaðstoðarframkvæmdastjóri

Alþjóðlegt [email protected]

Ingi Bogi BogasonMenntamál

[email protected]

Ingólfur Benderhagfræðingur

Starfsskilyrði iðnað[email protected]

Þórarinn Gunnarssonskrifstofustjóri

Fjármál og áætlanir, prentiðnað[email protected]

www.si.is

Lifandi fréttavefur

Page 43: ÁRSSKÝRSLA SAMTAKA IÐNAÐARINS · 2003. 10. 22. · Síða 4 SAMTÖK IÐNAÐARINS STJÓRN SAMTAKA IÐNAÐARINS Fremri röð frá vinstri: Varaformaður SI: Örn Jóhannsson Morgunblaðið

Síða 42

S A M T Ö K I Ð N A Ð A R I N S

Aukefnanefnd Ragnheiður HéðinsdóttirAðskotaefnanefnd Ragnheiður HéðinsdóttirBókasamband Íslands Þórarinn GunnarssonEAN á Íslandi Ólafur KjartanssonESB - Lítil og meðalstór fyrirtæki í matvælaiðnaði Ragnheiður HéðinsdóttirFræðsluráð málmiðnaðarins Bjarni Thoroddsen, Bjargmundur Björgvinsson

Guðmundur Gunnarsson, Magnús AadnegaardFræðslusjóður bókagerðarmanna Þórarinn GunnarssonFulltrúaráð Landverndar Ágúst ValfellsFulltrúaráð Lagnakerfamiðstöðvar Íslands Gísli Gunnlaugsson, Eyjólfur BjarnasonGæðaráð byggingariðnaðarins Eyjólfur BjarnasonHúsfélag iðnaðarins Sveinn Hannesson, Sigurður KristinssonICEPRO Guðmundur ÁsmundssonIðntæknistofnun Íslands Davíð Lúðvíksson, Bjarni ThoroddsenKjararannsóknarnefnd Þórarinn GunnarssonLagnakerfamiðstöð Eyjólfur BjarnasonLífeyrissjóður Framsýn Helgi MagnússonLífeyrissjóður verslunarmanna Víglundur ÞorsteinssonMálmgarður Ingólfur Sverrisson, Þorvaldur HallgrímssonMenntafélag byggingariðnaðarins Tryggvi Jakobsson, Ingi Bogi Bogason, Grétar Halldórsson, Eyjólfur BjarnasonMIDAS - upplýsingastofa Guðmundur ÁsmundssonNefnd um endurskoðun samkeppnislaga Jón Steindór ValdimarssonNefnd um meðferð brotamálma Ólafur KjartanssonNefnd um opinber innkaup Ólafur Helgi ÁrnasonNorthern Software Alliance Guðmundur ÁsmundssonNýsköpunarsjóður Örn JóhannssonNýsköpunarsjóður námsmanna Guðmundur Ásmundsson, Ragnheiður HéðinsdóttirPrenttæknistofnun Guðmundur Kristjánsson, Guðbrandur MagnússonRannsóknastofnun byggingariðnaðarins Friðrik Andrésson, Sigurður R. HelgasonSameinaði lífeyrissjóðurinn Hallgrímur Gunnarsson, Örn Kjærnested, Steindór HálfdánarsonSamráðshópur um framkvæmd stefnu upplýsingasamfélagsins Guðmundur ÁsmundssonSamráðshópur Sorpu og atvinnulífsins Ólafur KjartanssonSamráðshópur um áhrif Efnahags- og mynt-bandalags Evrópu á íslenskt atvinnulíf Ingólfur BenderSamstarf um nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda Guðmundur ÁsmundssonSamstarfsnefnd um opinber innkaup Árni JóhannssonSamstarfsnefnd um starfsnám á framhaldsskólastigi Guðbrandur Magnússon, Ingi Bogi BogasonSamstarfsráð útboðsbankans Útboða Guðmundur ÁsmundssonSamstarfsv. iðnaðar og sjávarútvegs Davíð Lúðvíksson, Ingólfur SverrissonSamstarfsv. ísl.tölvu- og fjarskiptanotenda Guðmundur ÁsmundssonSamtök atvinnulífsins Eiríkur S. Jóhannsson, Rannveig Rist, Sigurður R. Helgason, Stefán Friðfinnsson,

Sveinn Hannesson, Vilmundur Jósefsson, Þorgeir BaldurssonSiglingamálaráð Steinar ViggóssonSkólanefnd Borgarholtsskóla Ingólfur SverrissonSkólanefnd Fjölbrautaskólans í Breiðholti Ingi Bogi BogasonSkólanefnd Tækniskóla Íslands Bjarni ThoroddsenSpilliefnanefnd Ólafur KjartanssonStaðlaráð Íslands STRÍ Davíð Lúðvíksson STRÍ Byggingastaðlaráð Eyjólfur BjarnasonSTRÍ - fagráð í upplýsingatækni Guðmundur ÁsmundssonSTRÍ - fagstjórn í gæðamálum Davíð LúðvíkssonSTRÍ - fagstjórn í véltækni Ingólfur SverrissonStarfsfræðslunefnd fyrir iðnverkafólk Ólafur Helgi ÁrnasonStarfsgreinaráð í bygginga- og mannvirkjagerð Tryggvi Jakobsson, Grétar Halldórsson, Ingi Bogi Bogason, Eyjólfur BjarnasonStarfsgreinaráð upplýsinga- og fjölmiðlagreina Guðmundur ÁsmundssonStarfsh. um starfsþjálfun iðnnema Guðbrandur MagnússonStarfsmenntaráð Ingi Bogi BogasonStjórn Lagnakerfamiðstöðvar Íslands Eyjólfur BjarnasonStjórnarnefnd Leonardó Ingi Bogi BogasonUmhverfis- og heilbrigðisnefnd Reykjavíkur Ragnheiður HéðinsdóttirUmhverfismerkisráð Ólafur KjartanssonÚtflutningsráð Íslands Páll Sigurjónsson, Pétur Guðjónsson, Vilmundur JósefssonVIKING samstarfsverkefnið Guðmundur ÁsmundssonVottunarstjórn RB Eyjólfur BjarnasonVerðlaunasjóður iðnaðarins Haraldur Sumarliðason, Davíð LúðvíkssonVottun hf. Davíð LúðvíkssonÖryggisnefnd í prentiðnaði Örn Jóhannsson, Steindór Hálfdánarson

FULLTRÚAR SAMTAKA IÐNAÐARINS Í STJÓRNUMOG NEFNDUM

Page 44: ÁRSSKÝRSLA SAMTAKA IÐNAÐARINS · 2003. 10. 22. · Síða 4 SAMTÖK IÐNAÐARINS STJÓRN SAMTAKA IÐNAÐARINS Fremri röð frá vinstri: Varaformaður SI: Örn Jóhannsson Morgunblaðið

Síða 43

S A M T Ö K I Ð N A Ð A R I N S

4/1999 Lög um breyting á lögum nr. 97/1987, um vörugjald með síðari breytingum.5/1999 Auglýsing um breyting á viðauka I við tollalög nr. 55/1987, með síðari breytingum.18/1999 Auglýsing um hafnaáætlun 1999 – 200227/1999 Lög um opinberar eftirlitsreglur.29/1999 Lög um breytingu á lögum um álagningu skatta og gjalda vegna alþjóðlegra viðskiptafélaga.31/1999 Lög um alþjóðleg viðskiptafélög.32/1999 Lög um breytingar á lögum um Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins, nr. 61/1997, með síðari breytingum. 33/1999 Lög um sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur. 34/1999 Lög um breyting á lögum um brunatryggingar, nr. 48/1994, með síðari breytingum. 35/1999 Lög um breytingu á orkulögum, nr. 58/1967, með síðari breytingum. 37/1999 Lög um breyting á skaðabótalögum, nr. 50 19. maí 1993, sbr. lög nr. 42 13. mai 1996.38/1999 Lög um breytingu á lögum nr. 80/1993, um aðgerðir gegn peningaþvætti.40/1999 Lög um Háskólann á Akureyri.41/1999 Lög um Háskóla Íslands.44/1999 Lög um náttúruvernd.47/1999 Lög um breytingu á lögum nr. 137/1998, um breyting á lögum um Útflutningsráð Íslands, nr. 114/1990,

með síðari breytingum.48/1999 Lög um breytingu á lögum um raforkuver, nr. 60/1981, með síðari breytingum.49/1999 Lög um orkusjóð.50/1999 Lög um breytingu á lögum um Landsvirkjun, nr. 42/1983, með síðari breytingum.58/1999 Lög um breytingu á skipulags- og byggingarlögum, nr. 73/1997, sbr. lög nr. 135/1997.59/1999 Lög um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 7/1998.60/1999 Lög um evrópsk samstarfsráð í fyrirtækjum.84/1999 Auglýsing um breyting á viðauka I við tollalög nr. 55/1987, með síðari breytingum.101/1999 Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt, með síðari breytingum.102/1999 Lög um breyting á lögum nr. 75/1981, um tekjuskatt og eignarskatt með síðari breytingum.107/1999 Lög um fjarskipti.108/1999 Lög um breyting á tollalögum, nr. 55/1987, með síðari breytingum.117/1999 Lög um breytingu á skipulags- og byggingarlögum, nr. 73/1997, með síðari breytingum.124/1999 Fjárlög fyrir árið 2000.127/1999 Lög um breytingu á lögum um brunavarnir og brunamál, nr. 41/1992, með síðari breytingum.129/1999 Fjáraukalög fyrir árið 1999.133/1999 Lög um breytingu á iðnaðarlögum, nr. 42 18. maí 1978, með síðari breytingum.

Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu SI www.si.is

HELSTU LÖG SEM SAMÞYKKT VORU Á ALÞINGI1999 SEM VARÐA IÐNAÐINN

Page 45: ÁRSSKÝRSLA SAMTAKA IÐNAÐARINS · 2003. 10. 22. · Síða 4 SAMTÖK IÐNAÐARINS STJÓRN SAMTAKA IÐNAÐARINS Fremri röð frá vinstri: Varaformaður SI: Örn Jóhannsson Morgunblaðið
Page 46: ÁRSSKÝRSLA SAMTAKA IÐNAÐARINS · 2003. 10. 22. · Síða 4 SAMTÖK IÐNAÐARINS STJÓRN SAMTAKA IÐNAÐARINS Fremri röð frá vinstri: Varaformaður SI: Örn Jóhannsson Morgunblaðið