36
HEILBRIGÐI & HEIÐARLEIKI - DYGÐIR BREKKUBÆJARSKÓLA 2011 - 2012

Dygðir Brekkubæjarskóla 2011-2012

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Dygðir Brekkubæjarskóla 2011-2012

Citation preview

HEILBRIGÐI & HEIÐARLEIKI - DYGÐIR BREKKUBÆJARSKÓLA 2011 - 2012

2

HEILBRIGÐI & HEIÐARLEIKI - DYGÐIR BREKKUBÆJARSKÓLA 2011 - 2012

Það er lífsleikniteymi starfsmanna

Brekkubæjarskóla sem mótar og

framfylgir lífsleiknistefnu skólans og

gefur þennan bækling út. Hönnun var í

höndum Kristins Péturssonar, ljósmyndir

eftir KP og aðra starfsmenn skólans.

Nánar um lífsleiknistefnuna á Brak.is.

3

HEILBRIGÐI & HEIÐARLEIKI - DYGÐIR BREKKUBÆJARSKÓLA 2011 - 2012

K æri lesandi.

Líkt og undanfarin ár

vinnum við í Brekku-

bæjarskóla út frá

ákveðnum dygðum og gildum í

lífsleiknivinnu okkar. Þetta

skólaárið vinnum við með

heiðarleika og heilbrigði.

Í þessum bæklingi getur þú, lesandi

góður, kynnt þér dygðirnar og séð

fjölbreytilegan afrakstur vinnu

nemenda á öllum aldursstigum í

tengslum við þær.

4

HEILBRIGÐI & HEIÐARLEIKI - DYGÐIR BREKKUBÆJARSKÓLA 2011 - 2012

Orð og setningar frá krökkum í 2. SS

varðandi dygðir skólaárins í Brekkubæjarskóla:

Hvað er heiðarleiki? Að segja sannleikann

Að koma heiðarlega fram við aðra

Að biðja fyrirgefningar

Að horfa í augun og hlusta á þann sem talar

Að stela ekki

Að borga ef maður tekur nammi úr búð

Hvað er heilbrigði? Að þvo sér

Að hreyfa sig

Að fara í sund

Að fara í bað eða sturtu

Að læra á hljóðfæri

Að vera duglegur í íþróttum

Að taka til

Að drekka vatn

Að bursta tennur

Að sofa vel

Að hoppa og hrista sig

Að fara í handahlaup SKUGGASKRIF Nemendur draga upp útlínur skugga samnemenda sinna.

5

HEILBRIGÐI & HEIÐARLEIKI - DYGÐIR BREKKUBÆJARSKÓLA 2011 - 2012

SKUGGASKRIF Nemendur draga upp útlínur skugga samnemenda sinna.

6

HEILBRIGÐI & HEIÐARLEIKI - DYGÐIR BREKKUBÆJARSKÓLA 2011 - 2012

7

HEILBRIGÐI & HEIÐARLEIKI - DYGÐIR BREKKUBÆJARSKÓLA 2011 - 2012

HEILBRIGÐI:

Hlátur

nærir líkama

og sál!

8

HEILBRIGÐI & HEIÐARLEIKI - DYGÐIR BREKKUBÆJARSKÓLA 2011 - 2012

9

HEILBRIGÐI & HEIÐARLEIKI - DYGÐIR BREKKUBÆJARSKÓLA 2011 - 2012

10

HEILBRIGÐI & HEIÐARLEIKI - DYGÐIR BREKKUBÆJARSKÓLA 2011 - 2012

Skólahjúkrun

Markmið skólaheilsugæslu er að stuðla að því að börn fái

að vaxa, þroskast og stunda nám sitt við bestu andlegu,

líkamlegu og félagslegu skilyrði sem völ er á. Heilsu-

gæsla skólabarna er framhald af ung- og smábarna-

vernd. Skólaheilsugæslan leitast við að efla heilbrigði

nemenda og stuðla að vellíðan þeirra. Starfsfólk skóla-

heilsugæslu vinnur í náinni samvinnu við foreldra / for-

ráðamenn, skólastjórnendur, kennara og aðra sem koma

að málefnum nemenda. Allar upplýsingar um einstaka

nemendur eru trúnaðarmál.

Fræðsla / heilbrigðishvatning / forvarnir

Skólaheilsugæsla sinnir skipulagðri heilbrigðisfræðslu

og hvetur til heilbrigðra lífshátta. Öll tækifæri sem gefast

eru nýtt til að fræða nemendur og vekja þau til um-

hugsunar og ábyrgðar á eigin heilbrigði. Foreldrar geta

leitað eftir ráðgjöf skólaheilsugæslunnar varðandi vel-

líðan, andlegt, líkamlegt og félagslegt heilbrigði

barnsins.

Svefn, nesti og skjólfatnaður

Reglulegur og nægjanlegur svefn er mikilvægur fyrir

heilsu og þroska barna. Börn þurfa að sofa 10-12 klst. á

nóttu. Skóladagur nemenda er langur og því mikilvægt

að borða reglulega og hafa með sér hollt og gott nesti.

Hita

ð u

pp f

yri

r B

rekkóspre

ttin

n þ

riðju

dag

inn

6. se

pte

mber

í h

aust.

11

HEILBRIGÐI & HEIÐARLEIKI - DYGÐIR BREKKUBÆJARSKÓLA 2011 - 2012

BREKKÓSPRETTUR - heilbrigði í verki! Brekkósprettur - skólahlaup Brekkubæjarskóla -

var haldinn í fyrsta skipti 15. september 2010, en

hann tók við af Norræna skólahlaupinu sem lagt

hefur upp laupana. Sem fyrr er hlaupið til

skemmtunar og yndisauka, en líka keppni milli

bekkja skólans til að auka fjörið. Hlaupinn er 2,5

km hringur í námunda við skólann og hleypur

hver nemandi og starfsmaður eins og

hann getur. Sá bekkur sem hleypur

lengst að meðaltali sigrar Brekkó-

sprettinn.

Hita

ð u

pp f

yri

r B

rekkóspre

ttin

n þ

riðju

dag

inn

6. se

pte

mber

í h

aust.

12

HEILBRIGÐI & HEIÐARLEIKI - DYGÐIR BREKKUBÆJARSKÓLA 2011 - 2012

Við göngum eða

hjólum í skólann!

Við verðum sterkari

Það er svo góð hreyfing

Við vöknum svo vel

Gerir okkur að betri íþróttamönnum

Það dregur úr streitu

Við verðum hraust

Það er betra fyrir umhverfið

Það er gott fyrir líkamann

Það er heilbrigt fyrir okkur

Við fáum ferskt loft í líkamann

Við fáum súrefni

Við lifum lengur

Við verðum liðugri

Það mengar ekki

Það er hollt

Umhverfinu líður betur

Það er gaman

Við vöknum svo vel

Við spörum bensín

Það er gott fyrir vöðvana

13

HEILBRIGÐI & HEIÐARLEIKI - DYGÐIR BREKKUBÆJARSKÓLA 2011 - 2012

Í heilsuátakstímum í

4. bekk hafa krakkarnir

komið með hugmyndir að

því af hverju það er mikil-

vægt að ganga eða hjóla í

skólann.

Svo var stofnaður leikjabanki

sem mikið er notaður, bæði til

að fá hugmyndir að frímínútna-

leikjum og líka er stundum

dregið um hvaða leik allir í

bekknum eiga að fara í saman.

14

HEILBRIGÐI & HEIÐARLEIKI - DYGÐIR BREKKUBÆJARSKÓLA 2011 - 2012

Heilbrigði:

Líkamleg og andleg

vellíðan. Samkvæmt

skilgreiningu Alþjóðaheil-

brigðismálastofnunarinnar

(WHO) er heilbrigði ástand sem

einkennist af fullkominni vellíðan í

líkamlegum, andlegum og félagslegum

skilningi.

- Alfræðiorðabókin

15

HEILBRIGÐI & HEIÐARLEIKI - DYGÐIR BREKKUBÆJARSKÓLA 2011 - 2012

HEILBRIGT ÚTINÁM

Nemendur í 2. bekk vinna verkefni um umferð

við upphaf skólaársins 2011.

Heilbrigði:

Líkamleg og andleg

vellíðan. Samkvæmt

skilgreiningu Alþjóðaheil-

brigðismálastofnunarinnar

(WHO) er heilbrigði ástand sem

einkennist af fullkominni vellíðan í

líkamlegum, andlegum og félagslegum

skilningi.

- Alfræðiorðabókin

16

HEILBRIGÐI & HEIÐARLEIKI - DYGÐIR BREKKUBÆJARSKÓLA 2011 - 2012

er algjör undirstaða góðrar heilsu. Í umróti

unglingsáranna brjóta krakkar oft upp góðar

svefnvenjur. Sjónvarp, tölvuleikir og samskipti á

netinu halda þeim vakandi langt fram á nótt. Af

því leiðir að morgnarnir verða erfiðir, skapið

stirt og einbeiting við verkefni dagsins, svo sem í

skóla, dvínar. Það getur orðið erfitt að fá krakka

til að taka ábyrgð á hollum svefnvenjum, en það

er óhemju mikilvægt, ekki síst ef farið er að bera

á einkennum kvíða og þunglyndis.

Svefn...

z z z z z z z

17

HEILBRIGÐI & HEIÐARLEIKI - DYGÐIR BREKKUBÆJARSKÓLA 2011 - 2012

Nokkur hollráð

varðandi svefn

Notið rúmið aðeins til að sofa í.

Sjónvarpið út úr svefnherberginu! Helst tölvu og

síma líka (margir halda því fram að rafeindatæki

mengi út frá sér og trufli þannig svefn).

Myrkvið svefnherbergið og sofið við opinn

glugga. Loftflæðið á að tryggja nægt súrefni.

Heitt bað og/eða róandi tónlist auka líkur á

góðum svefni.

Gott er að leiða hugann að einhverju jákvæðu,

t.d. með hjálp uppbyggjandi bóka.

Nudd á bak, hendur eða fætur hjálpar manni að

slaka vel á fyrir svefn.

Dagbókarfærsla fyrir svefn getur létt af manni

áhyggjum. Ef maður vaknar um miðja nótt og fer

að hugsa um vandamál er ráð að losa sig undan

því með því að fara fram úr, skrifa áhyggjuefnið

niður og minna sig á að taka

það upp næsta dag.

18

HEILBRIGÐI & HEIÐARLEIKI - DYGÐIR BREKKUBÆJARSKÓLA 2011 - 2012

HEILBRIGÐI:

Stafagerð úti á skólalóð!

19

HEILBRIGÐI & HEIÐARLEIKI - DYGÐIR BREKKUBÆJARSKÓLA 2011 - 2012

HEILBRIGÐI:

Stafagerð úti á skólalóð!

20

HEILBRIGÐI & HEIÐARLEIKI - DYGÐIR BREKKUBÆJARSKÓLA 2011 - 2012

Miðstig - veggspjöld

Þessi veggspjöld voru unnin af nemendum á

miðstigi á þemadeginum í september. Veggspjöldin

eru afrakstur vinnu sem byrjaði með ratleik um

allan bæ þar sem orðhlutum var safnað. Þegar upp í

skóla var komið var orðhlutunum raðað saman og

búin til orð sem tengjast heiðarleika eða heilbrigði.

Út frá þeim orðum voru veggspjöldin búin til.

21

HEILBRIGÐI & HEIÐARLEIKI - DYGÐIR BREKKUBÆJARSKÓLA 2011 - 2012

Miðstig - veggspjöld

Þessi veggspjöld voru unnin af nemendum á

miðstigi á þemadeginum í september. Veggspjöldin

eru afrakstur vinnu sem byrjaði með ratleik um

allan bæ þar sem orðhlutum var safnað. Þegar upp í

skóla var komið var orðhlutunum raðað saman og

búin til orð sem tengjast heiðarleika eða heilbrigði.

Út frá þeim orðum voru veggspjöldin búin til.

22

HEILBRIGÐI & HEIÐARLEIKI - DYGÐIR BREKKUBÆJARSKÓLA 2011 - 2012

Heiðarlegur maður er ærlegur,

grandvar, vandaður, ráðvandur,

flekklaus, hjartahreinn, frómur,

ábyggilegur, áreiðanlegur

og traustur.

Orðtök sem tengjast heiðarleika og óheiðar-

leika eru t.d. að vanda ráð sitt, að mega ekki

vamm sitt vita, haga seglum eftir vindi, draga

fjöður yfir eitthvað, fella einhvern á sjálfs

bragði, hafa hjartað á réttum stað, klóra

einhverjum um hrygginn, bera kápuna á báðum

öxlum, lofa einhverju upp í ermina á sér.

23

HEILBRIGÐI & HEIÐARLEIKI - DYGÐIR BREKKUBÆJARSKÓLA 2011 - 2012

Heiðarlegur maður er ærlegur,

grandvar, vandaður, ráðvandur,

flekklaus, hjartahreinn, frómur,

ábyggilegur, áreiðanlegur

og traustur.

Orðtök sem tengjast heiðarleika og óheiðar-

leika eru t.d. að vanda ráð sitt, að mega ekki

vamm sitt vita, haga seglum eftir vindi, draga

fjöður yfir eitthvað, fella einhvern á sjálfs

bragði, hafa hjartað á réttum stað, klóra

einhverjum um hrygginn, bera kápuna á báðum

öxlum, lofa einhverju upp í ermina á sér.

24

HEILBRIGÐI & HEIÐARLEIKI - DYGÐIR BREKKUBÆJARSKÓLA 2011 - 2012

25

HEILBRIGÐI & HEIÐARLEIKI - DYGÐIR BREKKUBÆJARSKÓLA 2011 - 2012

Ég braut rúðu af slysni þegar ég var í fótbolta

með vinum mínum í bakgarðinum heima.

Hvað get ég sagt eða gert?

1. Ég segi mömmu og pabba ekkert. Ef þau

spyrja mig hvernig glugginn brotnaði þá

segi ég: Ég veit það ekki.

2. Þegar mamma og pabbi taka eftir brotnu

rúðunni þá segi ég að einn vina minna

hafi brotið hana.

3. Ég segi mömmu og pabba strax að rúðan

hafi brotnað fyrir slysni þegar ég kastaði

steini. Ég bið þau að fyrirgefa mér og

segi að ég ætli að vera varkárari

framvegi þegar ég er að leika mér.

Hver heldur þú að sé besti kosturinn?

26

HEILBRIGÐI & HEIÐARLEIKI - DYGÐIR BREKKUBÆJARSKÓLA 2011 - 2012

Nemendur í 3. og 4. bekk notuðu þemadaginn í

haust til að búa til módel af leikjum barna með

playmókörlum og dóti þeim tengdum.

Krakkar í feluleiknum Ein króna

27

HEILBRIGÐI & HEIÐARLEIKI - DYGÐIR BREKKUBÆJARSKÓLA 2011 - 2012

Nemendur í 3. og 4. bekk notuðu þemadaginn í

haust til að búa til módel af leikjum barna með

playmókörlum og dóti þeim tengdum.

Krakkar í Löggu- og bófaleik

Krakkar í Flöskustút

28

HEILBRIGÐI & HEIÐARLEIKI - DYGÐIR BREKKUBÆJARSKÓLA 2011 - 2012

Ve

rkefn

i á

Þe

ma

de

gi ha

ustið

20

11

: L

jósm

yn

da

ma

raþ

on

GANGBRAUTIR ERU TIL ÞESS AÐ GANGA Á!

29

HEILBRIGÐI & HEIÐARLEIKI - DYGÐIR BREKKUBÆJARSKÓLA 2011 - 2012

GANGBRAUTIR ERU TIL ÞESS AÐ GANGA Á!

30

HEILBRIGÐI & HEIÐARLEIKI - DYGÐIR BREKKUBÆJARSKÓLA 2011 - 2012

1. og 2. bekkur - Fiskurinn Á þemadeginum í september var unnið með dygðirnar

heiðarleika og heilbrigði. Fyrsti og annar

bekkur unnu út frá bókinni Regnboga-

fiskurinn. Hér í skólanum er til

stór og flottur fiskur gerður úr

hænsnaneti og nýttum við

hann í þessari vinnu. Við

lásum söguna og spjöll-

uðum um boðskap hennar.

Krakkarnir gerðu svo hver

sína bók þar sem þeir skrif-

uðu sínar skilgreiningar á

þessum tveim dygðum. Bóka-

kápurnar voru skreyttar í öllum regn-

bogans litum og bækurnar hengdar utan á fisk-

inn sem hreistur. Þessi vinna gekk mjög vel

og var óskaplega skemmtileg.

31

HEILBRIGÐI & HEIÐARLEIKI - DYGÐIR BREKKUBÆJARSKÓLA 2011 - 2012

32

HEILBRIGÐI & HEIÐARLEIKI - DYGÐIR BREKKUBÆJARSKÓLA 2011 - 2012

Unglingastig - veggspjöld Hópur nemenda á unglingastigi vann hugtakakort á

þemadegi í haust. Unnið var með dygðirnar heilbrigði og

heiðarleika. Nemendur byrjuðu á þankahríð og veltu

því fyrir sér hvað það er sem þarf til þess að vera heilbrigður

og heiðarlegur og settu svo fram hugtök þessu tengt. Svo var

hugtakakortið unnið með því að klippa, líma og skreyta.

33

HEILBRIGÐI & HEIÐARLEIKI - DYGÐIR BREKKUBÆJARSKÓLA 2011 - 2012

Unglingastig - veggspjöld Hópur nemenda á unglingastigi vann hugtakakort á

þemadegi í haust. Unnið var með dygðirnar heilbrigði og

heiðarleika. Nemendur byrjuðu á þankahríð og veltu

því fyrir sér hvað það er sem þarf til þess að vera heilbrigður

og heiðarlegur og settu svo fram hugtök þessu tengt. Svo var

hugtakakortið unnið með því að klippa, líma og skreyta.

34

HEILBRIGÐI & HEIÐARLEIKI - DYGÐIR BREKKUBÆJARSKÓLA 2011 - 2012

Heiðarlegir og heilbrigðir

krakkar í 3. GÞ

Til að vera heiðarlegur við sjálfan sig er mikilvægt

að hafa jákvæða sjálfsmynd. Nemendur í 3. GÞ

hafa æft sig í að draga fram sínar sterku hliðar og

hrósa sjálfum sér og samnemendum sínum. Fyrst

og fremst hafa þeir horft á þá mannkosti sem hver

og einn hefur fremur en að draga fram það sem

þeir eru flinkir í að framkvæma. Hér á eftir fara

nokkur dæmi um helstu kosti nemenda.

Minn helsti kostur er að ég er góðhjörtuð.

Mínir helstu kostir eru að ég sýni

vináttur, er góðhjörtuð og jákvæð.

Mínir helstu kostir eru hugrekki, hjálpsemi og

jákvæðni.

Minn helsti kostur er að ég er góður vinur.

Minn helsti kostur er að ég er tillitssamur.

Mínir helstu kostir eru jákvæðni, vinátta

og hjálpsemi.

Minn helsti kostur er að ég er þakklát.

Minn helsti kostur er að ég er góður.

Mynd: Nemendur í 3. GÞ í útinámi á Breiðinni

35

HEILBRIGÐI & HEIÐARLEIKI - DYGÐIR BREKKUBÆJARSKÓLA 2011 - 2012

36

HEILBRIGÐI & HEIÐARLEIKI - DYGÐIR BREKKUBÆJARSKÓLA 2011 - 2012