46
Hvað þjónar okkur best? Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagsviðs SA Aðalfundur SVÞ, 19.mars 2015

Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina · 2015. 12. 29. · Hvað þjónar okkur best? Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður

  • Upload
    others

  • View
    2

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina · 2015. 12. 29. · Hvað þjónar okkur best? Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður

Hvað þjónar okkur best? Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina

Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður efnahagsviðs SA Aðalfundur SVÞ, 19.mars 2015

Page 2: Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina · 2015. 12. 29. · Hvað þjónar okkur best? Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður

Fjölbreytt flóra þjónustugreina

Flutningar og geymsla

Upplýsingar og fjarskipti

Sjálfstætt starfandi skólar og heilbrigðisfyrirtæki

Ýmis ráðgjöf og þjónusta

Endurskoðun og lögmannsþjónusta

Rannsóknir og þróun

Auglýsingastarfsemi og markaðsþróun

Fasteignaviðskipti og

leigustarfsemi

Þjónusta á almennum markaði1

- hér eftir innlend þjónusta

1 Undanskilin fjármála- og vátryggingarstarfsemi og ferðaþjónustu

Presenter
Presentation Notes
Framlag hans skrapp saman um helming á árunum 2007-2009. og hefur haldist í kringum 5% frá árinu 2009
Page 3: Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina · 2015. 12. 29. · Hvað þjónar okkur best? Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður

Hvað þjónar okkur best?

• Efnahagslegt mikilvægi: Stór þáttur í íslensku efnahagslífi

• Fjárhagsleg staða: Þokkaleg staða og fer batnandi

• Hvar liggja tækifærin?

• Samantekt

Page 4: Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina · 2015. 12. 29. · Hvað þjónar okkur best? Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður

Hvað þjónar okkur best?

• Efnahagslegt mikilvægi: Stór þáttur í íslensku efnahagslífi

• Fjárhagsleg staða: Þokkaleg staða og fer batnandi

• Hvar liggja tækifærin?

• Samantekt

Page 5: Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina · 2015. 12. 29. · Hvað þjónar okkur best? Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður

Stór þáttur í íslensku efnahagslífi

Heimildir: Hagstofa Íslands, útreikningar efnahagssviðs

Framlag innlendrar þjónustu til landsframleiðslu mælist í dag 27%. Fimmtungur vinnuafls á Íslandi starfar við innlenda þjónustu.

1 Undanskilin fjármála- og vátryggingarstarfsemi og ferðaþjónustu

Page 6: Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina · 2015. 12. 29. · Hvað þjónar okkur best? Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður

Samanburður við aðrar mikilvægar atvinnugreinar

Heimildir: Hagstofa Íslands, útreikningar efnahagssviðs

Ýmis fyrirtæki standa að baki innlendri þjónustu. Þjóðhagslegt mikilvægi hennar er óumdeilt.

1 Innlend þjónusta er undanskilin fjármála- og vátryggingarstarfsemi og ferðaþjónustu

Page 7: Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina · 2015. 12. 29. · Hvað þjónar okkur best? Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður

Heimild: Hagstofa Íslands, útreikningar efnahagssviðs

Innlend þjónusta sveiflast mjög í takt við almenna hagþróun þó áhrif ólíkra þjónustugreina séu misjöfn. Þær virðast fljótar að bregðast við breyttum aðstæðum, hvort sem er í samdrætti eða uppsveiflu.

Innlend þjónusta sveiflast með hagkerfinu

* Raunbreyting vergra þáttatekna innlendra þjónustugreina að undanskilinni fjármála- og vátryggingarstarfsemi og ferðaþjónustu

Presenter
Presentation Notes
Enda sést það glögglega þegar við horfum til þess hvernig greinin breytist með hagsveiflunni. Meðfylgjandi mynd sýnir samspil hagvaxtar og þáttatekna byggingariðnaðar til landsframleiðslunnar.
Page 8: Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina · 2015. 12. 29. · Hvað þjónar okkur best? Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður

Heimild: Hagstofa Íslands, útreikningar efnahagssviðs

Endurspeglar þá grundvallarbreytingu sem orðið hefur í íslensku hagkerfi. Samhliða aukinni velmegun og hærra menntunarstigi hefur sérhæfing aukist og þjónusta orðið stærri hluti af landsframleiðslu.

Heilbrigðismerki: Þjónusta hefur vaxið hraðar en hagkerfið í heild

* Raunbreyting vergra þáttatekna innlendra þjónustugreina að undanskilinni fjármála- og vátryggingarstarfsemi og ferðaþjónustu

Presenter
Presentation Notes
Ákveðin heilbrigðismerki
Page 9: Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina · 2015. 12. 29. · Hvað þjónar okkur best? Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður

Aukin velmegun, meiri þjónusta

Heimild: Gapminder

Presenter
Presentation Notes
Frumstæð ríki eru aðallega í landbúnaði. Iðnaðarþjóðir eru þróaðri ríki og því þjónustan stærra hlutfall með sérhæfðari störf.
Page 10: Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina · 2015. 12. 29. · Hvað þjónar okkur best? Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður

Aukin velmegun, meiri þjónusta

Heimild: Gapminder

Presenter
Presentation Notes
Framlag hans skrapp saman um helming á árunum 2007-2009. og hefur haldist í kringum 5% frá árinu 2009
Page 11: Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina · 2015. 12. 29. · Hvað þjónar okkur best? Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður

Hvað þjónar okkur best?

• Efnahagslegt mikilvægi: Stór þáttur í íslensku efnahagslífi

• Fjárhagsleg staða: Þokkaleg staða og fer batnandi

• Hvar liggja tækifærin?

• Samantekt

Page 12: Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina · 2015. 12. 29. · Hvað þjónar okkur best? Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður

Heimildir: Creditinfo, útreikningar efnahagssviðs 1 Fyrirtæki með heildareignir < 1 ma.kr. og jákvætt eigið fé

Skuldastaða þjónustufyrirtækja svipar til ársins 2003 Á árinu 2007 var hagkerfið í uppþanið og skuldir miklar. Í kjölfar gjaldþrota, afskrifta og aukinna umsvifa í hefur skuldastaðan batnað. Hún er nú svipuð og árið 2003.

Presenter
Presentation Notes
Hér hef ég tekið saman fjögur ár, öll árin endurspegla mismunandi stöðu þjóðarbúsins í hagsveiflunni. 2007-2003: skuldir jukust um ríflega 200 ma.kr. 2007-2013: skuldir skruppu saman um ríflega 250 ma.kr.
Page 13: Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina · 2015. 12. 29. · Hvað þjónar okkur best? Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður

Heimildir: Creditinfo, útreikningar efnahagssviðs 1 Fyrirtæki með heildareignir < 1 ma.kr. og jákvætt eigið fé

Skuldastaða þjónustufyrirtækja svipar til ársins 2003 Á árinu 2007 var hagkerfið í uppþanið og skuldir miklar. Í kjölfar gjaldþrota, afskrifta og aukinna umsvifa í hefur skuldastaðan batnað. Hún er nú svipuð og árið 2003.

Presenter
Presentation Notes
Hér hef ég tekið saman fjögur ár, öll árin endurspegla mismunandi stöðu þjóðarbúsins í hagsveiflunni. 2007-2003: skuldir jukust um ríflega 200 ma.kr. 2007-2013: skuldir skruppu saman um ríflega 250 ma.kr.
Page 14: Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina · 2015. 12. 29. · Hvað þjónar okkur best? Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður

Heimildir: Creditinfo, útreikningar efnahagssviðs 1 Fyrirtæki með heildareignir < 1 ma.kr. og jákvætt eigið fé

Skuldastaða þjónustufyrirtækja svipar til ársins 2003 Á árinu 2007 var hagkerfið í uppþanið og skuldir miklar. Í kjölfar gjaldþrota, afskrifta og aukinna umsvifa í hefur skuldastaðan batnað. Hún er nú svipuð og árið 2003.

Presenter
Presentation Notes
Hér hef ég tekið saman fjögur ár, öll árin endurspegla mismunandi stöðu þjóðarbúsins í hagsveiflunni. 2007-2003: skuldir jukust um ríflega 200 ma.kr. 2007-2013: skuldir skruppu saman um ríflega 250 ma.kr.
Page 15: Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina · 2015. 12. 29. · Hvað þjónar okkur best? Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður

Heimildir: Creditinfo, útreikningar efnahagssviðs 1 Fyrirtæki með heildareignir < 1 ma.kr. og jákvætt eigið fé

Skuldastaða þjónustufyrirtækja svipar til ársins 2003, en arðsemin betri Á árinu 2007 var hagkerfið í uppþanið og skuldir miklar. Í kjölfar gjaldþrota, afskrifta og aukinna umsvifa í hefur skuldastaðan batnað. Hún er nú svipuð og árið 2003.

Presenter
Presentation Notes
Hér hef ég tekið saman fjögur ár, öll árin endurspegla mismunandi stöðu þjóðarbúsins í hagsveiflunni. 2007-2003: skuldir jukust um ríflega 200 ma.kr. 2007-2013: skuldir skruppu saman um ríflega 250 ma.kr.
Page 16: Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina · 2015. 12. 29. · Hvað þjónar okkur best? Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður

30% fyrirtækja engu að síður enn með neikvætt eigið fé

Heimildir: Creditinfo, útreikningar efnahagssviðs

Staða margra fyrirtækja í innlendri þjónustu er því enn viðkvæm og mun taka þau tíma að byggja sig aftur upp samhliða auknum umsvifum í hagkerfinu.

Presenter
Presentation Notes
Þannig að þrátt fyrir að skuldastaðan hafi batnað til muna og eigið byggst upp heilt yfir greinina þá eru enn þónokkur fyrirtæki sem glíma við neikvætt eigið fé.
Page 17: Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina · 2015. 12. 29. · Hvað þjónar okkur best? Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður

Hvað þjónar okkur best?

• Efnahagslegt mikilvægi: Stór þáttur í íslensku efnahagslífi

• Fjárhagsleg staða: Þokkaleg staða og fer batnandi

• Hvar liggja tækifærin?

• Samantekt

Page 18: Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina · 2015. 12. 29. · Hvað þjónar okkur best? Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður

Framleiðni á Íslandi er lág og þarf að aukast

Heimild: OECD

Undirstaða bættra lífskjara er aukin framleiðni. Kaupmáttur til lengri tíma byggir á betri nýtingu framleiðsluþátta.

Presenter
Presentation Notes
Framlag hans skrapp saman um helming á árunum 2007-2009. og hefur haldist í kringum 5% frá árinu 2009
Page 19: Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina · 2015. 12. 29. · Hvað þjónar okkur best? Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður

Framleiðni á Íslandi er lág og þarf að aukast

Heimild: OECD

Undirstaða bættra lífskjara er aukin framleiðni. Kaupmáttur til lengri tíma byggir á betri nýtingu framleiðsluþátta.

Presenter
Presentation Notes
Framlag hans skrapp saman um helming á árunum 2007-2009. og hefur haldist í kringum 5% frá árinu 2009
Page 20: Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina · 2015. 12. 29. · Hvað þjónar okkur best? Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður

Af hverju skiptir framleiðni máli?

Heimildir: Macrobond, IMD, útreikningar efnahagssviðs

Hagkvæm nýting framleiðsluþátta eykur framleiðni og verðmætasköpun í hagkerfinu. Aukin framleiðni leiðir því til bættra lífskjara og samkeppnishæfni, aukinnar fjölbreytni og arðsemi í íslensku atvinnulífi.

Presenter
Presentation Notes
Að auka framleiðni snýst því um að fá sem mest úr okkar framleiðsluþáttum, að framleiða meira fyrir sömu eða færri framleiðsluþætti
Page 21: Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina · 2015. 12. 29. · Hvað þjónar okkur best? Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður

Framleiðni er lág, en hún er misjöfn milli atvinnugrein

Presenter
Presentation Notes
Að auka framleiðni snýst því um að fá sem mest úr okkar framleiðsluþáttum, að framleiða meira fyrir sömu eða færri framleiðsluþætti
Page 22: Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina · 2015. 12. 29. · Hvað þjónar okkur best? Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður

Smæð markaðar kemur niður á framleiðni

Heimildir: Hagstofa Íslands, útreikningar efnahagssviðs

Mest framleiðni er útflutningsgreinum enda myndast þar tækifæri til aukinnar stærðarhagkvæmni. Þjónustugreinar, líkt og aðrar staðbundnar greinar, líða fyrir smæð heimamarkaðar.

* Undanskilin fjármála- og vátryggingarstarfsemi, ferðaþjónustu og fasteignaviðskiptum

Presenter
Presentation Notes
Fjalla um annmarka á framleiðnimælingum hins opinbera. Það er erfiðara að meta virði opinberrar þjónustu ein og þjónustu á almennum markaði þar sem verðið mótast á markaði. Virðisauki opinberrar þjónustu á hverju vinnustund er því fremur mælikvarði á kostnað þjónustunnar. Vísbendingar þess efnis að framleiðni opinberrar þjónustu komi enn verr út en þar sem virði þjónustunnar mótast ekki á markaði er erfiðara að meta framleiðni þess. Virðisauki opinberrar þjónustu á hverja vinnustund er því hér fremur mælikvarði á kostnað þjónustunnar en gæði hennar.
Page 23: Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina · 2015. 12. 29. · Hvað þjónar okkur best? Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður

Smæð markaðar kemur niður á framleiðni

Heimildir: Hagstofa Íslands, útreikningar efnahagssviðs

Mest framleiðni er útflutningsgreinum enda myndast þar tækifæri til aukinnar stærðarhagkvæmni. Þjónustugreinar, líkt og aðrar staðbundnar greinar, líða fyrir smæð heimamarkaðar.

* Undanskilin fjármála- og vátryggingarstarfsemi, ferðaþjónustu og fasteignaviðskiptum

Líða ekki fyrir smæð markaðar

Presenter
Presentation Notes
Fjalla um annmarka á framleiðnimælingum hins opinbera. Það er erfiðara að meta virði opinberrar þjónustu ein og þjónustu á almennum markaði þar sem verðið mótast á markaði. Virðisauki opinberrar þjónustu á hverju vinnustund er því fremur mælikvarði á kostnað þjónustunnar. Vísbendingar þess efnis að framleiðni opinberrar þjónustu komi enn verr út en þar sem virði þjónustunnar mótast ekki á markaði er erfiðara að meta framleiðni þess. Virðisauki opinberrar þjónustu á hverja vinnustund er því hér fremur mælikvarði á kostnað þjónustunnar en gæði hennar.
Page 24: Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina · 2015. 12. 29. · Hvað þjónar okkur best? Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður

Smæð markaðar kemur niður á framleiðni

Heimildir: Hagstofa Íslands, útreikningar efnahagssviðs

Mest framleiðni er útflutningsgreinum enda myndast þar tækifæri til aukinnar stærðarhagkvæmni. Þjónustugreinar, líkt og aðrar staðbundnar greinar, líða fyrir smæð heimamarkaðar.

* Undanskilin fjármála- og vátryggingarstarfsemi, ferðaþjónustu og fasteignaviðskiptum

Líða ekki fyrir smæð markaðar

Líða fyrir smæð markaðar

Presenter
Presentation Notes
Fjalla um annmarka á framleiðnimælingum hins opinbera. Það er erfiðara að meta virði opinberrar þjónustu ein og þjónustu á almennum markaði þar sem verðið mótast á markaði. Virðisauki opinberrar þjónustu á hverju vinnustund er því fremur mælikvarði á kostnað þjónustunnar. Vísbendingar þess efnis að framleiðni opinberrar þjónustu komi enn verr út en þar sem virði þjónustunnar mótast ekki á markaði er erfiðara að meta framleiðni þess. Virðisauki opinberrar þjónustu á hverja vinnustund er því hér fremur mælikvarði á kostnað þjónustunnar en gæði hennar.
Page 25: Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina · 2015. 12. 29. · Hvað þjónar okkur best? Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður

Smæð markaðar kemur niður á framleiðni

Heimildir: Hagstofa Íslands, útreikningar efnahagssviðs

Mest framleiðni er útflutningsgreinum enda myndast þar tækifæri til aukinnar stærðarhagkvæmni. Þjónustugreinar, líkt og aðrar staðbundnar greinar, líða fyrir smæð heimamarkaðar.

* Undanskilin fjármála- og vátryggingarstarfsemi, ferðaþjónustu og fasteignaviðskiptum

Mikil framleiðni í samanburði við staðbundnar greinar en lág í samanburði við allar atvinnugreinar

Líða fyrir smæð markaðar

Líða ekki fyrir smæð markaðar

Presenter
Presentation Notes
Fjalla um annmarka á framleiðnimælingum hins opinbera. Það er erfiðara að meta virði opinberrar þjónustu ein og þjónustu á almennum markaði þar sem verðið mótast á markaði. Virðisauki opinberrar þjónustu á hverju vinnustund er því fremur mælikvarði á kostnað þjónustunnar. Vísbendingar þess efnis að framleiðni opinberrar þjónustu komi enn verr út en þar sem virði þjónustunnar mótast ekki á markaði er erfiðara að meta framleiðni þess. Virðisauki opinberrar þjónustu á hverja vinnustund er því hér fremur mælikvarði á kostnað þjónustunnar en gæði hennar.
Page 26: Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina · 2015. 12. 29. · Hvað þjónar okkur best? Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður

Smæð markaðar kemur niður á framleiðni

Heimildir: Hagstofa Íslands, útreikningar efnahagssviðs

Mest framleiðni er útflutningsgreinum enda myndast þar tækifæri til aukinnar stærðarhagkvæmni. Þjónustugreinar, líkt og aðrar staðbundnar greinar, líða fyrir smæð heimamarkaðar.

* Undanskilin fjármála- og vátryggingarstarfsemi, ferðaþjónustu og fasteignaviðskiptum

Mikil framleiðni í samanburði við staðbundnar greinar en lág í samanburði við allar atvinnugreinar

Framleiðnin er hins vegar enn lakari ef horft er til opinberrar þjónustu

Líða fyrir smæð markaðar

Líða ekki fyrir smæð markaðar

Presenter
Presentation Notes
Fjalla um annmarka á framleiðnimælingum hins opinbera. Það er erfiðara að meta virði opinberrar þjónustu ein og þjónustu á almennum markaði þar sem verðið mótast á markaði. Virðisauki opinberrar þjónustu á hverju vinnustund er því fremur mælikvarði á kostnað þjónustunnar. Vísbendingar þess efnis að framleiðni opinberrar þjónustu komi enn verr út en þar sem virði þjónustunnar mótast ekki á markaði er erfiðara að meta framleiðni þess. Virðisauki opinberrar þjónustu á hverja vinnustund er því hér fremur mælikvarði á kostnað þjónustunnar en gæði hennar.
Page 27: Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina · 2015. 12. 29. · Hvað þjónar okkur best? Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður

Opinber rekstur líður fyrir skort á samkeppni

Mat á framleiðni í opinberri þjónustu er erfiðleikum háð. Ekki myndast á henni markaðsverð og er virðisaukinn því óljós.

Aðrir mælikvarðar benda þó til sóunar í opinberum rekstri enda líður hann fyrir skort á samkeppni.

Virk samkeppni er lykilþáttur í að auka framleiðni.

• Hún hvetur til aukins kostnaðaraðhalds. • Riður úr vegi óhagkvæmum rekstri. • Stuðlar að hagkæmari nýtingu

framleiðsluþátta. • Stuðlar að nýsköpun og tækninýjungum.

Heimildir: Hagstofa Íslands, útreikningar efnahagssviðs

Innlend þjónusta án fjármála- og vátryggingarstarfsemi og ferðaþjónustu (gisting og hótelrekstur, ferðaskipuleggjendur)

Presenter
Presentation Notes
Fjalla um annmarka á framleiðnimælingum hins opinbera. Það er erfiðara að meta virði opinberrar þjónustu ein og þjónustu á almennum markaði þar sem verðið mótast á markaði. Virðisauki opinberrar þjónustu á hverju vinnustund er því fremur mælikvarði á kostnað þjónustunnar. Samkeppni er hins vegar megindrifkraftur framleiðni: Samkeppni hvetur til aukins kostnaðaraðhalds Samkeppni ýtir undir færslu framleiðsluþátta til þeirra sem búa við meiri framleiðni Samkeppni ýtir undir nýsköpun og fyrirtækja eru opnari til að tileinka sér nýja hluti sem auka framleiðni Af hverju fasteignaviðskipti ekki með?
Page 28: Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina · 2015. 12. 29. · Hvað þjónar okkur best? Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður

Lága framleiðni einstakra greina má að hluta rekja til smæðar markaðar sem erfitt er að bregðast við…

….skorti á samkeppni í opinberum rekstri er þó hægt að bregðast við?

Presenter
Presentation Notes
Að auka framleiðni snýst því um að fá sem mest úr okkar framleiðsluþáttum, að framleiða meira fyrir sömu eða færri framleiðsluþætti
Page 29: Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina · 2015. 12. 29. · Hvað þjónar okkur best? Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður

Ríkisrekstur: Ríkið fjármagnar og starfrækir þá starfsemi sem um ræðir. Einkarekstur: Hið opinbera býður út þjónustu til einkaaðila sem áður var á herðum hins opinbera. Hið opinbera fjármagnar áfram starfsemina en einkaaðili starfrækir. Einkavæðing: Hið opinbera selur einkaaðila tiltekinn rekstur, sem einkaaðili sér um að fjármagna og starfrækja í framhaldinu.

Presenter
Presentation Notes
Munurinn á einkarekstri og einkavæðingu felst fyrst og fremst í því að einkaaðilar fjármagna starfsemina þegar um einkavæðingu er að ræða en þegar um einkarekstur er að ræða þá heldur ríkið áfram að fjármagna starfsemina. Dæmi um einkarekstur: Háskólinn í Reykjavik, þjónusta sérfræðilækna. Verslunarskóli Íslands. Dæmi um einkavæðingu: Sala á Landssímanum, sala á viðskiptabönkunum upp úr aldamótum.
Page 30: Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina · 2015. 12. 29. · Hvað þjónar okkur best? Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður

Hvar liggja tækifærin?

Presenter
Presentation Notes
Að auka framleiðni snýst því um að fá sem mest úr okkar framleiðsluþáttum, að framleiða meira fyrir sömu eða færri framleiðsluþætti
Page 31: Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina · 2015. 12. 29. · Hvað þjónar okkur best? Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður

Heilbrigðismál eru meðal stærstu útgjaldapósta hins opinbera Heilbrigðismál eru meðal stærstu útgjaldaliða hins opinbera. Einkarekstur hefur ekki verið nýttur mikið til hagræðingar. .

Heimild: Hagstofa Íslands

Page 32: Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina · 2015. 12. 29. · Hvað þjónar okkur best? Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður

Tækifæri: Auka vægi einkareksturs í heilbrigðiskerfinu Heilbrigðisþjónustan á Íslandi er að mestu starfrækt við litla sem enga samkeppni.

Heimildir: Skýrsla Viðskiptaráðs „Hið opinbera tími til breytinga“

Page 33: Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina · 2015. 12. 29. · Hvað þjónar okkur best? Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður

Reynsla: Skilvirkni einna mest hjá einkareknu heilsugæslustöðvunum Af þeim 50 heilsugæslustöðvum voru í úrtakinu eru tvær einkareknar og eru þær meðal þeirra skilvirkustu á landinu.

Heimildir: Skilvirknimæling á heilsugæslustöðvum á Íslandi MS.c. ritgerð Hrafnhildar Gunnarsdóttur

*Metinn út frá rekstrarkostnaði, stöðugildum, viðtölum, vitjunum og öðrum þáttum

Page 34: Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina · 2015. 12. 29. · Hvað þjónar okkur best? Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður

Menntamál eru meðal stærstu útgjaldapósta hins opinbera

Heimildir: Hagstofa Íslands

Page 35: Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina · 2015. 12. 29. · Hvað þjónar okkur best? Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður

Tækifæri: Auka þátttöku einkaaðila í rekstri skóla Menntakerfi í nágrannalöndum okkar byggir í mun meiri mæli á þátttöku einkaaðila í skólarekstri

Heimildir: Skýrsla SA og Viðskiptaráðs „Stærsta efnahagsmálið – Sóknafæri í menntun“

Page 36: Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina · 2015. 12. 29. · Hvað þjónar okkur best? Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður

Reynsla: Aukið sjálfstæði betri árangur Rannsóknir benda til þess að sjálfstæði skóla auki að jafnaði námsárangur. Aukin aðkoma einkaaðila ýtir jafnframt undir samkeppnishugsun og skapar svigrúm til að semja um laun í auknum mæli á einstaklingsgrundvelli.

Heimildir: Skýrsla SA og Viðskiptaráðs „Stærsta efnahagsmálið – Sóknafæri í menntun“ Námsárangur = árangur í stærðfræði, PISA könnun Sjálfstæði skóla = Sjálfstæði við gerð námskráa og námsmat (0-1) 2009 Árangurstengd laun = staðalfrávik launa

Presenter
Presentation Notes
Auka ætti sjálfstæða skóla og möguleika nemanda á velja á milli þeirra. Hleypa þarf fleiri aðilum að borðinu, ekki aðeins er kemur að rekstri skóla, heldur einnig við gerð námsganga og kennsluefnis
Page 37: Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina · 2015. 12. 29. · Hvað þjónar okkur best? Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður

Að lokum: Tækifærin liggja víða

Presenter
Presentation Notes
Einkarekstur eykur skilvirkni og krafa eykst um aukin gæði Engin töfralausn (og alls ekki allsherjarlausn) en betri rekstur leiðir til betri nýtingu framleiðsluþátta – og þar af leiðandi leiðir til lækkunar á kostnaði ríkisins.
Page 38: Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina · 2015. 12. 29. · Hvað þjónar okkur best? Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður

Tækifæri til einkareksturs eða einkavæðingar?

Heimildir: Skýrsla Viðskiptaráðs „Hið opinbera tími til breytinga“

Presenter
Presentation Notes
Einkarekstur eykur skilvirkni og krafa eykst um aukin gæði Engin töfralausn (og alls ekki allsherjarlausn) en betri rekstur leiðir til betri nýtingu framleiðsluþátta – og þar af leiðandi leiðir til lækkunar á kostnaði ríkisins.
Page 39: Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina · 2015. 12. 29. · Hvað þjónar okkur best? Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður

Hvað þjónar okkur best?

• Efnahagslegt mikilvægi: Stór þáttur í íslensku efnahagslífi

• Fjárhagsleg staða: Þokkaleg staða og fer batnandi

• Hvar liggja tækifærin?

• Samantekt

Page 40: Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina · 2015. 12. 29. · Hvað þjónar okkur best? Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður

Hvað þjónar okkur best?

• Þjóðhagslegt mikilvægi. Innlend þjónusta gegnir mikilvægu hlutverki í íslensku efnahagslífi. Framlag hennar til landsframleiðslu er um 27% af landsframleiðslu og um fimmtungur alls vinnuafls starfar í innlendri þjónustu.

• Grundvallarbreyting. Samhliða aukinni velmegun og hærra menntunarstigi hefur sérhæfing aukist og þjónusta orðið stærri hluti af okkar landsframleiðslu.

• Útsett fyrir hagsveiflunni. Þjónusta sveiflast með hagsveiflunni. Þrátt fyrir verulegan efnahagsskell í kjölfar hrunsins þá hefur þjónustugeirinn náð sér vel á strik. Skuldir hafa lækkað, afkoman hefur batnað. Staðan í dag svipar um margt til ársins 2003 þegar hagkerfið var í þokkalegu jafnvægi.

• Lág framleiðni. Forsenda bættra lífskjara er aukin framleiðni. Þjónustugreinar, líkt og aðrar staðbundnar greinar, líða fyrir smæð heimamarkaðar sem erfitt er að bregðast við. Skortur á samkeppni í opinberum rekstri kemur niður á framleiðni sem auðvelt er að bregðast við með breyttu rekstrarformi.

• Tækifærin. Svigrúm er til að auka hagkvæmni hjá hinu opinbera með auknum einkarekstri. Ávinningur af einkarekstri er aukin samkeppni, sérhæfing og sveigjanleiki. Allt stuðlar þetta að aukinni framleiðni og þar með bættum lífskjörum.

Page 41: Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina · 2015. 12. 29. · Hvað þjónar okkur best? Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður

Hvað þjónar okkur best?

• Þjóðhagslegt mikilvægi. Innlend þjónusta gegnir mikilvægu hlutverki í íslensku efnahagslífi. Framlag hennar til landsframleiðslu er um 27% af landsframleiðslu og um fimmtungur alls vinnuafls starfar í innlendri þjónustu.

• Grundvallarbreyting. Samhliða aukinni velmegun og hærra menntunarstigi hefur sérhæfing aukist og þjónusta orðið stærri hluti af okkar landsframleiðslu.

• Útsett fyrir hagsveiflunni. Þjónusta sveiflast með hagsveiflunni. Þrátt fyrir verulegan efnahagsskell í kjölfar hrunsins þá hefur þjónustugeirinn náð sér vel á strik. Skuldir hafa lækkað, afkoman hefur batnað. Staðan í dag svipar um margt til ársins 2003 þegar hagkerfið var í þokkalegu jafnvægi.

• Lág framleiðni. Forsenda bættra lífskjara er aukin framleiðni. Þjónustugreinar, líkt og aðrar staðbundnar greinar, líða fyrir smæð heimamarkaðar sem erfitt er að bregðast við. Skortur á samkeppni í opinberum rekstri kemur niður á framleiðni sem auðvelt er að bregðast við með breyttu rekstrarformi.

• Tækifærin. Svigrúm er til að auka hagkvæmni hjá hinu opinbera með auknum einkarekstri. Ávinningur af einkarekstri er aukin samkeppni, sérhæfing og sveigjanleiki. Allt stuðlar þetta að aukinni framleiðni og þar með bættum lífskjörum.

Page 42: Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina · 2015. 12. 29. · Hvað þjónar okkur best? Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður

Hvað þjónar okkur best?

• Þjóðhagslegt mikilvægi. Innlend þjónusta gegnir mikilvægu hlutverki í íslensku efnahagslífi. Framlag hennar til landsframleiðslu er um 27% af landsframleiðslu og um fimmtungur alls vinnuafls starfar í innlendri þjónustu.

• Grundvallarbreyting. Samhliða aukinni velmegun og hærra menntunarstigi hefur sérhæfing aukist og þjónusta orðið stærri hluti af okkar landsframleiðslu.

• Útsett fyrir hagsveiflunni. Þjónusta sveiflast með hagsveiflunni. Þrátt fyrir verulegan efnahagsskell í kjölfar hrunsins þá hefur þjónustugeirinn náð sér vel á strik. Skuldir hafa lækkað, afkoman hefur batnað. Staðan í dag svipar um margt til ársins 2003 þegar hagkerfið var í þokkalegu jafnvægi.

• Lág framleiðni. Forsenda bættra lífskjara er aukin framleiðni. Þjónustugreinar, líkt og aðrar staðbundnar greinar, líða fyrir smæð heimamarkaðar sem erfitt er að bregðast við. Skortur á samkeppni í opinberum rekstri kemur niður á framleiðni sem auðvelt er að bregðast við með breyttu rekstrarformi.

• Tækifærin. Svigrúm er til að auka hagkvæmni hjá hinu opinbera með auknum einkarekstri. Ávinningur af einkarekstri er aukin samkeppni, sérhæfing og sveigjanleiki. Allt stuðlar þetta að aukinni framleiðni og þar með bættum lífskjörum.

Page 43: Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina · 2015. 12. 29. · Hvað þjónar okkur best? Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður

Hvað þjónar okkur best?

• Þjóðhagslegt mikilvægi. Innlend þjónusta gegnir mikilvægu hlutverki í íslensku efnahagslífi. Framlag hennar til landsframleiðslu er um 27% af landsframleiðslu og um fimmtungur alls vinnuafls starfar í innlendri þjónustu.

• Grundvallarbreyting. Samhliða aukinni velmegun og hærra menntunarstigi hefur sérhæfing aukist og þjónusta orðið stærri hluti af okkar landsframleiðslu.

• Útsett fyrir hagsveiflunni. Þjónusta sveiflast með hagsveiflunni. Þrátt fyrir verulegan efnahagsskell í kjölfar hrunsins þá hefur þjónustugeirinn náð sér vel á strik. Skuldir hafa lækkað, afkoman hefur batnað. Staðan í dag svipar um margt til ársins 2003 þegar hagkerfið var í þokkalegu jafnvægi.

• Lág framleiðni. Forsenda bættra lífskjara er aukin framleiðni. Þjónustugreinar, líkt og aðrar staðbundnar greinar, líða fyrir smæð heimamarkaðar sem erfitt er að bregðast við. Skortur á samkeppni í opinberum rekstri kemur niður á framleiðni sem auðvelt er að bregðast við með breyttu rekstrarformi.

• Tækifærin. Svigrúm er til að auka hagkvæmni hjá hinu opinbera með auknum einkarekstri. Ávinningur af einkarekstri er aukin samkeppni, sérhæfing og sveigjanleiki. Allt stuðlar þetta að aukinni framleiðni og þar með bættum lífskjörum.

Page 44: Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina · 2015. 12. 29. · Hvað þjónar okkur best? Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður

Hvað þjónar okkur best?

• Þjóðhagslegt mikilvægi. Innlend þjónusta gegnir mikilvægu hlutverki í íslensku efnahagslífi. Framlag hennar til landsframleiðslu er um 27% af landsframleiðslu og um fimmtungur alls vinnuafls starfar í innlendri þjónustu.

• Grundvallarbreyting. Samhliða aukinni velmegun og hærra menntunarstigi hefur sérhæfing aukist og þjónusta orðið stærri hluti af okkar landsframleiðslu.

• Útsett fyrir hagsveiflunni. Þjónusta sveiflast með hagsveiflunni. Þrátt fyrir verulegan efnahagsskell í kjölfar hrunsins þá hefur þjónustugeirinn náð sér vel á strik. Skuldir hafa lækkað, afkoman hefur batnað. Staðan í dag svipar um margt til ársins 2003 þegar hagkerfið var í þokkalegu jafnvægi.

• Lág framleiðni. Forsenda bættra lífskjara er aukin framleiðni. Þjónustugreinar, líkt og aðrar staðbundnar greinar, líða fyrir smæð heimamarkaðar sem erfitt er að bregðast við. Skortur á samkeppni í opinberum rekstri kemur niður á framleiðni sem auðvelt er að bregðast við með breyttu rekstrarformi.

• Tækifærin. Svigrúm er til að auka hagkvæmni hjá hinu opinbera með auknum einkarekstri. Ávinningur af einkarekstri er aukin samkeppni, sérhæfing og sveigjanleiki. Allt stuðlar þetta að aukinni framleiðni og þar með bættum lífskjörum.

Page 45: Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina · 2015. 12. 29. · Hvað þjónar okkur best? Þjóðhagslegt mikilvægi þjónustugreina Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður

Hvað þjónar okkur best?

• Þjóðhagslegt mikilvægi. Innlend þjónusta gegnir mikilvægu hlutverki í íslensku efnahagslífi. Framlag hennar til landsframleiðslu er um 27% af landsframleiðslu og um fimmtungur alls vinnuafls starfar í innlendri þjónustu.

• Grundvallarbreyting. Samhliða aukinni velmegun og hærra menntunarstigi hefur sérhæfing aukist og þjónusta orðið stærri hluti af okkar landsframleiðslu.

• Útsett fyrir hagsveiflunni. Þjónusta sveiflast með hagsveiflunni. Þrátt fyrir verulegan efnahagsskell í kjölfar hrunsins þá hefur þjónustugeirinn náð sér vel á strik. Skuldir hafa lækkað, afkoman hefur batnað. Staðan í dag svipar um margt til ársins 2003 þegar hagkerfið var í þokkalegu jafnvægi.

• Lág framleiðni. Forsenda bættra lífskjara er aukin framleiðni. Þjónustugreinar, líkt og aðrar staðbundnar greinar, líða fyrir smæð heimamarkaðar sem erfitt er að bregðast við. Skortur á samkeppni í opinberum rekstri kemur niður á framleiðni sem auðvelt er að bregðast við með breyttu rekstrarformi.

• Tækifærin. Svigrúm er til að auka hagkvæmni hjá hinu opinbera með auknum einkarekstri. Ávinningur af einkarekstri er aukin samkeppni, sérhæfing og sveigjanleiki. Allt stuðlar þetta að aukinni framleiðni og þar með bættum lífskjörum.