11
Framtíðarskipulag Almannavarna og björgunarmála. Viðhorf og sjónarmið Flugmálastjórnar. Hallgrímur Sigurðsson

Framtíðarskipulag Almannavarna og björgunarmála. Viðhorf og … · Lög og reglur sem taka á neyðarmálum (daglegum sem st ærri atburðum) eru mörg og samr æmi þeirra á

  • Upload
    others

  • View
    0

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Framtíðarskipulag Almannavarna og björgunarmála. Viðhorf og … · Lög og reglur sem taka á neyðarmálum (daglegum sem st ærri atburðum) eru mörg og samr æmi þeirra á

Framtíðarskipulag Almannavarna og björgunarmála.

Viðhorf og sjónarmið Flugmálastjórnar.

Hallgrímur Sigurðsson

Page 2: Framtíðarskipulag Almannavarna og björgunarmála. Viðhorf og … · Lög og reglur sem taka á neyðarmálum (daglegum sem st ærri atburðum) eru mörg og samr æmi þeirra á

• Skyldur Flugmálastjórnar

– Leitar og björgunarsvæðið– Vinnureglur ICAO/IMO Ísl. Lög og reglur– Viðhorf og nálgun FMS til málflokksins– Núverandi staða – Framtíðarsýn

Page 3: Framtíðarskipulag Almannavarna og björgunarmála. Viðhorf og … · Lög og reglur sem taka á neyðarmálum (daglegum sem st ærri atburðum) eru mörg og samr æmi þeirra á

Leitar og björgunarsvæði loftfara

Page 4: Framtíðarskipulag Almannavarna og björgunarmála. Viðhorf og … · Lög og reglur sem taka á neyðarmálum (daglegum sem st ærri atburðum) eru mörg og samr æmi þeirra á

Dæmi um flugumferð í íslenska flugstjórnarsvæðinu

Page 5: Framtíðarskipulag Almannavarna og björgunarmála. Viðhorf og … · Lög og reglur sem taka á neyðarmálum (daglegum sem st ærri atburðum) eru mörg og samr æmi þeirra á

Viðhorf og nálgun FMS til málflokksins

Fórnarlambið eitt skiptir máli.

Ávalt skal nálgast viðfangsefnið og stefnumótandi ákvörðunartöku með því að spyrja hvað kemur fórnarlömbum í neyð best. Einkahagsmunir fyrirtækja og stofnana skulu víkja fyrir hagsmunum aðila í neyð.

Page 6: Framtíðarskipulag Almannavarna og björgunarmála. Viðhorf og … · Lög og reglur sem taka á neyðarmálum (daglegum sem st ærri atburðum) eru mörg og samr æmi þeirra á

Lr. lög. , lög um ofanfl.DKMRíkislögreglustjórinn

Alm. lög, , lög um ofanfl.DKMAlmannavarnir

-DKMFjarskiptamiðstöð lögreglu

Lög Neyðsvör.DKMNeyðarlínan

?SveitafélögSveitafélög

Lög Þjókirk.DKMPrestar / trúarleiðtogar

Lög LHGDKMLandhelgisgæsla

Félag Rauði kross Íslands

Lög. bjsv.Félag, DKMBjörgunarsveitir

Lög Heilbr., Lækn.lög, Hjúk.lög, Sóttv.lögHTRSjúkrahús / heilsug.

Lög Heilbr. Lög LHGHTRSjúkraflutningar

Lög brun.Svetaf.,UHRSlökkvilið

Lr. lög. , lög um ofanfl.DTRLögreglan

Helstu lög sem tengjast neyðaraðgerðumRáðuneyti

Vöktun / eftirlit

Sam-hæfing

Stjórn aðgerða

Bjargir

Núverandi staða

Stofnanir, fyrirtæki, félagasamtök og starfseiningar sem hafa skyldum að gegna.

Page 7: Framtíðarskipulag Almannavarna og björgunarmála. Viðhorf og … · Lög og reglur sem taka á neyðarmálum (daglegum sem st ærri atburðum) eru mörg og samr æmi þeirra á

Lög og reglur sem taka á neyðarmálum (daglegum sem stærri atburðum) eru mörg og samræmi þeirra á milli misjafnt.

Einingarnar heyra undir eða tengjast mörgum ólíkum ráðuneytum.

Margar einingar (stofnanir, fyrirtæki og félagasamtök) koma að íslenska neyðarkerfinu með einum og öðrum hætti.

Lög UST, ýmis lög v. mengun o.fl.UHRUmhverfisstofnun

Lög Geisl.UHRGeislavarnir

ÝmisMMR, o.fl.Vísindastofnanir

ÝmisIVRVeitustofnanir

Lög Heilbr., Alm. lögHTRLandlæknir

Lög brun.UHRBrunamálastofnun

Lög um VÍ, lög um ofanfl.UHRVeðurstofan

Sigl. lög + lög vaktst.sigl.SGRSiglingastofnun

Lög. vegam.SGRVegagerðin

Lög. loftSGRFlugmálastjórn

Page 8: Framtíðarskipulag Almannavarna og björgunarmála. Viðhorf og … · Lög og reglur sem taka á neyðarmálum (daglegum sem st ærri atburðum) eru mörg og samr æmi þeirra á

Núverandi staða• 112 • AVRIK > RLS• Endurskoðun laga• Slysavarnarfélagið/Landsbjörg í Skógarhlíð• Vaktstöð siglinga komin í Skógarhlíð• LHG á leið í Skógarhlíð• Heilstætt vinnuferli i.e SÁBF kerfi (stundum notað)• Samhæfingarstöð í Skógarhlíð• Samstarfssamningur um Samhæfingarstöðina

Page 9: Framtíðarskipulag Almannavarna og björgunarmála. Viðhorf og … · Lög og reglur sem taka á neyðarmálum (daglegum sem st ærri atburðum) eru mörg og samr æmi þeirra á

Núverandi staða

VÖNTUN:• Lagastoð fyrir Samhæfingarstöðina• Skipurit (stjórn, framkvæmdastjóra)• Skýr vinnuferli• Sameiginlega notkun hugtaka og skilgreiningar þeirra• Áframhaldandi sameiningu starfskrafta, s.s. Tillögur um nýskipa

lögreglumála. Sameiningu almannavarnanefnda. • Aðlaga kerfið að hagræðingu í málaflokknum þar sem við á.

Sem dæmi má tala um samruna Aðgerðastjórna og Samræmingarstjórnstöðvar þar sem hagstætt þykir.

Page 10: Framtíðarskipulag Almannavarna og björgunarmála. Viðhorf og … · Lög og reglur sem taka á neyðarmálum (daglegum sem st ærri atburðum) eru mörg og samr æmi þeirra á

Framtíðarsýn

• Málaflokkurinn undir einu ráðuneyti• Einn lagabálkur um allan málflokkinn• Sérhæfðir stjórnendur í samræmingarstjórnstöð,

þ.e. atvinnumenn í stjórnstöð.• Einfalt skilvirkt kerfi með einum starfsreglum sem allir skilja á

sama hátt.

Page 11: Framtíðarskipulag Almannavarna og björgunarmála. Viðhorf og … · Lög og reglur sem taka á neyðarmálum (daglegum sem st ærri atburðum) eru mörg og samr æmi þeirra á

Lokaorð

Fórnarlambið eitt skiptir máli.

• Bestu þakkir til Dóms og Kirkjumálaráðuneytis fyrir málþingið.