3
Nafnávöxtun fjárfestingarleiða Lífeyris- auka síðastliðið ár, miðað við lok september, var á bilinu -2,3% til 5,8% en þróun verð- bréfamarkaða hafði mismunandi áhrif á ávöxtun leiðanna. Af einstökum eignaflokkum var ávöxtun erlendra hlutabréfa best og hækkaði MSCI heimsvísitala hlutabréfa til að mynda um 10,7% í krónum mælt á tímabilinu. Erlend hlutabréf vega hlutfallslega mest í Lífeyris- auka Erlend verðbréf og Lífeyrisauka 1 og endurspeglast það í ávöxtun leiðanna á tíma- bilinu, eða 5,8% annars vegar og 5,1% hins vegar. Ávöxtunarkrafa verðtryggðra ríkisskulda- bréfa hækkaði á tímabilinu sem þýðir lækkun á verði bréfanna og nam lækkunin að meðaltali um 3%. Lífeyrisauki Innlend skuldabréf er sú fjárfestingarleið sjóðsins þar sem ríkisskuldabréf vega hlutfallslega mest, en ávöxtun leiðarinnar var neikvæð um 2,3% á tímabilinu. Ávöxtun leiða 2-4 var á bilinu -0,1%-4,0% og ávöxtun Lífeyrisauka 5, sem fjárfestir eingöngu í verðtryggðum innlánum, var 4,3%. Verðbólga á tímabilinu nam 2,3%. Sé horft til síðustu fimm ára er nafnávöxtun á ársgrundvelli frá 3,9%-8,3%, lægst í Lífeyrisauka Erlend verðbréf en hæst í Líf- eyrisauka 4. Upplýsingar um sögulega ávöxtun, eigna- samsetningu einstakra fjárfestingarleiða og fleira sem tengist Lífeyrisauka má finna á vefsíðu sjóðsins. ÁVÖXTUN Október 2014 Þann 30. september 2014 var fjöldi sjóðfélaga í Lífeyrisauka um 66 þúsund og stærð sjóðsins um 56 milljarðar. 0% 1% 2% 3% 4% 5% -1% -2% 5,1% LÍFEYRIS- AUKI 1 4,0% LÍFEYRIS- AUKI 2 1,2% LÍFEYRIS- AUKI 3 -0,1% LÍFEYRIS- AUKI 4 4,3% LÍFEYRIS- AUKI 5 5,8% LÍFEYRIS- AUKI ERLEND VERÐBRÉF -2,3% LÍFEYRIS- AUKI INNLEND SKULDABRÉF 7,0% LÍFEYRIS- AUKI 1 7,9% LÍFEYRIS- AUKI 2 8,2% LÍFEYRIS- AUKI 3 8,3% LÍFEYRIS- AUKI 4 6,7% LÍFEYRIS- AUKI 5 3,9% LÍFEYRIS- AUKI ERLEND VERÐBRÉF 8,0% LÍFEYRIS- AUKI INNLEND SKULDABRÉF 0% 5% 10% Nafnávöxtun síðustu 12 mánaða m.v. 30.09.2014 Nafnávöxtun síðustu 5 ára á ársgrundvelli m.v. 30.09.2014 FRÉTTABRÉF LÍFEYRISAUKA FRÉTTABRÉF LÍFEYRISAUKA

Fréttabréf Lífeyrisauka

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Fréttabréf Lífeyrisauka - október 2014

Citation preview

Page 1: Fréttabréf Lífeyrisauka

Nafnávöxtun fjárfestingarleiða Lífeyris-auka síðastliðið ár, miðað við lok september, var á bilinu -2,3% til 5,8% en þróun verð-bréfamarkaða hafði mismunandi áhrif á ávöxtun leiðanna.

Af einstökum eignaflokkum var ávöxtun erlendra hlutabréfa best og hækkaði MSCI heimsvísitala hlutabréfa til að mynda um 10,7% í krónum mælt á tímabilinu. Erlend hlutabréf vega hlutfallslega mest í Lífeyris-auka Erlend verðbréf og Lífeyrisauka 1 og endurspeglast það í ávöxtun leiðanna á tíma-

bilinu, eða 5,8% annars vegar og 5,1% hins vegar.

Ávöxtunarkrafa verðtryggðra ríkisskulda- bréfa hækkaði á tímabilinu sem þýðir lækkun á verði bréfanna og nam lækkunin að meðaltali um 3%. Lífeyrisauki Innlend skuldabréf er sú fjárfestingarleið sjóðsins þar sem ríkisskuldabréf vega hlutfallslega mest, en ávöxtun leiðarinnar var neikvæð um 2,3% á tímabilinu. Ávöxtun leiða 2-4 var á bilinu -0,1%-4,0% og ávöxtun Lífeyrisauka 5, sem fjárfestir eingöngu í verðtryggðum

innlánum, var 4,3%. Verðbólga á tímabilinu nam 2,3%.

Sé horft til síðustu fimm ára er nafnávöxtun á ársgrundvelli frá 3,9%-8,3%, lægst í Lífeyrisauka Erlend verðbréf en hæst í Líf-eyrisauka 4.

Upplýsingar um sögulega ávöxtun, eigna-samsetningu einstakra fjárfestingarleiða og fleira sem tengist Lífeyrisauka má finna á vefsíðu sjóðsins.

ÁVÖXTUN

Október 2014

Þann 30. september 2014 var fjöldi sjóðfélaga í Lífeyrisauka um 66 þúsund og stærð sjóðsins um 56 milljarðar.

0%

1%

2%

3%

4%

5%

-1%

-2%

5,1%

LÍFEYRIS-AUKI 1

4,0%

LÍFEYRIS-AUKI 2

1,2%

LÍFEYRIS-AUKI 3

-0,1%

LÍFEYRIS-AUKI 4

4,3%

LÍFEYRIS-AUKI 5

5,8%

LÍFEYRIS-AUKI

ERLENDVERÐBRÉF

-2,3%

LÍFEYRIS-AUKI

INNLENDSKULDABRÉF

7,0%

LÍFEYRIS-AUKI 1

7,9%

LÍFEYRIS-AUKI 2

8,2%

LÍFEYRIS-AUKI 3

8,3%

LÍFEYRIS-AUKI 4

6,7%

LÍFEYRIS-AUKI 5

3,9%

LÍFEYRIS-AUKI

ERLENDVERÐBRÉF

8,0%

LÍFEYRIS-AUKI

INNLENDSKULDABRÉF

0%

5%

10%

Nafnávöxtun síðustu 12 mánaða m.v. 30.09.2014

Nafnávöxtun síðustu 5 ára á ársgrundvelli m.v. 30.09.2014

FRÉTTABRÉF LÍFEYRISAUKA

FRÉTTABRÉFLÍFEYRISAUKA

Page 2: Fréttabréf Lífeyrisauka

FRÉTTABRÉF LÍFEYRISAUKA

Rétt er að vekja athygli á því að hægt er að greiða viðbótariðg jöld skattfrjálst inn á lán fram á mitt ár 2017. Frestur til að nýta iðg jöld frá 1. júlí er runninn út en enn er hægt að sækja um að nýta iðg jöld sem greidd verða eftirleiðis. Sótt er um á vef ríkisskattstjóra, www.leidretting.is. Þeir sem ekki eiga íbúðarhúsnæði til eigin nota eiga rétt á að nýta þau viðbótariðg jöld sem greidd hafa verið frá 1. júlí 2014 til 30. júní 2017, upp að ákveðnu marki, sem greiðslu upp í íbúð fyrir 30. júní 2019. Ekki þarf að sækja sérstaklega um þetta úrræði fyrr en húsnæði hefur verið keypt eða byggt, en skilyrði er að greiða í viðbótarlífeyris-sparnað til að eiga möguleika á þessari ráðstöfun. Þeir sem hafa áhuga á að nýta sér úrræðið en legg ja ekki fyrir í viðbótarlíf-eyrissparnað nú þegar geta nálgast samning um viðbótarlífeyrissparnað á arionbanki.is. Miðað er við að hver sjóðfélagi geti greitt að hámarki 4% af launum sínum og fái 2%

framlag frá launagreiðanda. Hámarks-fjárhæðir miðast við þetta hlutfall milli launþega og launagreiðanda og þannig

getur hver einstaklingur safnað að hámarki 500.000 kr á ári, en samskattaðir aðilar samtals 750.000 kr. á ári.

GREIÐSLA VIÐBÓTARIÐGJALDA INN ÁHÚSNÆÐISLÁN EÐA UPP Í ÚTBORGUN Á ÍBÚÐ

Fræðslufundur 28. október 2014 kl. 17:30

GREIÐSLUR ÚR LÍFEYRISSPARNAÐIHVAÐ BER AÐ HAFA Í HUGA? Við bjóðum þér á fræðslufund í Arion banka, Borgartúni 19 þriðjudaginn 28. október kl.17:30. Fyrirlesari verður Helga Sveinbjörnsdóttir, sérfræðingur hjá Eignastýringu Arion banka. Meðal atriða sem farið verður yfir á fundinum:• Reglur um útgreiðslur lífeyrissparnaðar• Skattalega meðferð lífeyrissparnaðar• Samspil útgreiðslna úr lífeyrissjóðum og Tryggingastofnun Fundurinn stendur yfir í rúmlega klukkustund og verður boðið upp á léttar veitingar. Allir velkomnir

SKRÁNING

Page 3: Fréttabréf Lífeyrisauka

FRÉTTABRÉF LÍFEYRISAUKA

HAFA ÞÍN IÐGJÖLDSKILAÐ SÉR?

HEFUR ÞÚ SKIPT UM STARF NÝLEGA?

Á meðfylg jandi yfirliti sérðu iðg jaldahreyf-ingar þínar á tímabilinu 1. mars 2013 til 30. september 2014 auk upplýsinga um ávöxtun og inneign. Sjóðfélagar eru hvattir til að bera saman launaseðla sína og yfirlit til að ganga úr skugga um hvort iðg jaldagreiðslur skv. launaseðlum hafi skilað sér til sjóðsins. Vanti

iðg jaldagreiðslur á yfirlitið borgar sig að kanna sem fyrst hvernig á því stendur og fá úr því bætt, t.d. með því að hafa sam-band við launagreiðanda eða Lífeyris- þjónustu Arion banka. Ábyrgð Ábyrgðarsjóðs launa getur fyrnst ef ekki er brugðist við innan 18 mánaða frá g jalddaga.

Ef þú hefur skipt um launagreiðanda nýlega hvetjum við þig til að kynna þér sérstaklega hvort iðg jöld séu að skila sér í réttan séreignarsjóð, t.d. með því að skoða meðfylg jandi yfirlit eða yfirlit í Netbanka Arion banka. Það er á þína ábyrgð!

VIÐ AÐSTOÐUM ÞIG

Þjónusta við sjóðfélaga og launagreiðendur er:

• Hjá Lífeyrisþjónustu Arion banka í síma 444 7000• Á [email protected]• Í næsta útibúi Arion banka

Ítarlegar upplýsingar um eignaskiptingu einstakra leiða Lífeyrisauka eru á arionbanki.is/lifeyrisauki.

Þú getur séð yfirlit yfir stöðu og hreyfingar í Netbanka Arion banka á arionbanki.is. Þú getur só� um aðgang í næsta útibúi Arion banka gegn framvísun persónuskilríkja.

Í Netbanka Arion banka er hægt að afpanta póstsend pappírsyfirlit. Hafi sjóðfélagi aðgang að netbank- anum getur hann einnig afpantað pappírsyfirlit með því að hafa samband í síma 444 7000.

Í boði er virk innheimtuþjónusta vegna vangreiddra iðgjalda af hálfu launagreiðanda.

Reiknivélin auðveldar sjóðfélaga að áætla �árhæð inneignar við starfslok og hve háar lífeyrisgreiðslur verða miðað við ákveðnar forsendur.

RÁÐGJÖFGAGNSÆI Í FJÁRFESTINGUM NETBANKI

VIRK INNHEIMTUÞJÓNUSTA

Arion banki er vörsluaðili Lífeyrisauka

LÍFEYRISREIKNIVÉL

HAGSTÆÐLÍFEYRISSJÓÐSLÁN

OPNA REIKNIVÉL

VIÐ AÐSTOÐUM ÞIG