27
Gjøco – Vörukynning 2014

Gjøco vörukynning 2014

Embed Size (px)

DESCRIPTION

 

Citation preview

Page 1: Gjøco vörukynning 2014

Gjøco – Vörukynning 2014

Page 2: Gjøco vörukynning 2014

Norsk framleiðsla síðan 1940

Fjölskyldufyrirtæki síðan 1940 - Samtals 68 starfsgildi í Noregi og Svíþjóð.

Þinn fyrsti valkostur - Hámarksgæði á sanngjörnu verði.

Framleiðsla í Noregi og Svíþjóð - Torvikbukt , Noregi and Perstorp, Svíþjóð.

Næst stærsti málningar- framleiðandi í Noregi

- 13% markaðshlutdeild árið 2013.

Stærsti framleiðandi Norðulanda á «privat label» málningu

- Pramleiða málningu, spartl og lím.

Stöðug framleiðsluaukning - Árið 2013 voru seldir 7.5 milljón lítrar í Noregi.

Torvikbukt

Page 3: Gjøco vörukynning 2014

Gæði í hverjum dropa

Áhersla á framleiðslugæði - Allar vörur með samræmt vörumerki.

Verðlaunarannsóknarstofa - 5 efnafræðingar með langa og víðtæka reynslu.

Verðlaunaðar gæðavörur - Vörur okkar skora mjög hátt í utanhúss prófunum

neytenda.

Norsk gæðaframleiðsla - Uppfylla alla gæðastaðla Noregs.

Bestu verðin - Besta verð án þess að skerða gæði.

Einungis bestu hráefni notuð - Heimsklassa hráefni tryggja gæðin.

Page 4: Gjøco vörukynning 2014

Verðlaunaðar gæðavörur

Folksam's paint test National Institute of Technology

Folksam's paint test Hyttemagasinet

Page 5: Gjøco vörukynning 2014

Per Egil Salicath Sales Manager, Gjøco AS Telephone: +47 47 46 45 40 Email: [email protected]

Eirik Larsen Branch office: Kristiansand Telephone: +47 479 20 385 District: Telemark, Aust-Agder, Vest-Agder and Rogaland.

Jo Inge Jakobsen Branch office: Bygg Engros - Finnsnes Telephone: +47 906 10 225 District: Finnmark, Troms, Nordland north of Saltfjellet.

Rune Rasmussen Branch office: Kolbotn Telephone: +47 977 44 414 District: Oslo, Akershus, Buskerud and Vestfold.

Harald Hjelle Branch office: Bergen Telephone: 46 97 37 00 District: South of Sognefjorden og Hordaland

Rune Thomassen Branch office: Trondheim Telephone: 469 74 466 District: Nordland south of Saltfjellet, South Trøndelag and North Trøndelag.

Sölu og þjónustudeild

Sölu og þjónustudeild

Rune Hausberg Branch office: Bergen Telephone: +47 479 20 893 District: Hordaland.

Håvard Jordansen Branch office: Fredrikstad Telephone: +47 970 70 466 District: Østfold.

Lars Nygaard Sales Manager, service

Per Magne Waagen Branch office: Tingvoll Telephone: +47 917 93 701 District: Møre og Romsdal, Sogn og Fjordane.

Geir Breivik Branch office: Sørumsand Telephone: +47 905 93 936 District: Oslo, Akershus, Hedmark and Oppland.

Geir Ruben Leren Service Technicial

Åge Holst Service Technicial

Page 6: Gjøco vörukynning 2014

Gjøcomix blöndunarlitakerfi - Gjøco leggur söluaðilum til fullkomið blöndunarlitakerfi.

Ókeypis litarekki - Fallegur litarekki sem inniheldur litaspjöld og málningarprufur.

Ókeypis litakort - Hvetjandi og upplýsandi litakort eru veitt ókeypis.

Auglýsingaborðar og spjöld - Ókeypis auglýsingarvörur fyrir verslanir í markaðssetningu.

Sérhönnuð námskeið - Námskeið sérsniðin verslunum með áherslu á verklega þjálfun.

Why choose Gjøco as your partner?

Page 7: Gjøco vörukynning 2014

Allar Gjøco vörur er hægt að blanda í Jotun Multicolor litakerfi með því að nota sömu stofna.

Jotun Multicolor litakerfið er víða notað í Noregi, þar sem Jotun er stærsti

málningarframleiðandinn.

Hvernig á að blanda Gjøco í Jotun Multicolor litakerfi:

Byrjið á því að velja litinn.

Veldu framleiðsluvöru.

Veljið Gjøco vöruheiti; til dæmis, Bliss.

Velja viðkomandi vöru fyrir blöndunarlit; til dæmis Sens.

Velja pakkningarstærð og blanda (mix).

Blöndun Gjøco í Jotun Multicolor

Page 8: Gjøco vörukynning 2014

Innanhúss efni

Page 9: Gjøco vörukynning 2014

Interiør 02 - Loftamálning

Interiør 02 – Fáanleg í 2,7L og 9L

Vatnsþynnanleg hágæða loftamálning í gljástigi 02.

Þekur mjög vel og ýrist mjög lítið.

Engin mislitun og gefur frábæran árangur.

Langur opnunartími.

Sambærileg við Jotun product: Lady Tak 02.

Page 10: Gjøco vörukynning 2014

Interiør 10 – veggjamálning

Interiør 10 – Fáanleg í 0,68L, 2,7L og 9L

Vatnsþynnanleg akrýl veggmálning í gljástigi 10

Þekur frábærlega.

Ýrist mjög lítið og er mjög þvottþolin.

Sigurvegari í samanburðarprófunum.

Sambærileg við Jotun product: Lady Vegg 10.

Page 11: Gjøco vörukynning 2014

Interiør 25 - votrýmismálning

Interiør 25 – Fáanleg í 0,68L, 2,7L og 9L

Vatnsþynnanleg akrýl veggmálning í gljástigi 25.

Þekur frábærlega og ýrist mjög lítið.

Inniheldur sveppa- og bakteríueyðandi efni.

Gefur mjög þvottheldið yfirborð.

Sambærileg við Jotun product: Lady Våtrom 20.

Page 12: Gjøco vörukynning 2014

Bliss – vegg- og panelmálning

Bliss – Fáanleg í 0,68L, 2,7L og 9L

Akrýlmálning fyrir panel og veggi í gljástigi 10.

Viðurkennt af norsku astma og ofnæmissamtökunum.

Mjög þvottheldin og þekur frábærlega.

Vatnsþynnanleg.

Sambærileg við Jotun product: Sens 10.

Page 13: Gjøco vörukynning 2014

Supermatt rom – innimálning

Supermatt Rom – Fáanleg í 0,9L , 2,7L og 9L

Mött akrýl veggja- og loftamálning í gljástigi 01.

Gefur yfirborðinu hágæða áferð.

Mjög þægileg og auðveld í notkun.

Þekur frábærlega.

Sambærileg við Jotun product: Lady Pure Color.

Page 14: Gjøco vörukynning 2014

Sperregrunn - grunnur

Sperregrunn – Fáanleg í 0,68L, 2,7L og 9L

Vatnsþynnanlegt efni fyrir ýmis konar yfirborð.

Frábær til að grunna erfitt yfirborð.

Virkar vel gegn sóti, nikótíni, tjöru o.fl.

Góðir viðloðunareiginleikar.

Sambærileg við Jotun product: Kvist og sperregrunning.

Page 15: Gjøco vörukynning 2014

Heftgrunn - grunnur

Heftgrunn – Fáanleg í 0,68L, 2,7L og 9L

Hágæða olíugrunnur.

Mjög vinsælt á markaði.

Hágæða upplausn, þynnanleg með white spirit.

Frábær fyrir slétt yfirborð o.fl.

Sambærileg við Jotun product: Engin fáanleg.

Page 16: Gjøco vörukynning 2014

Interiør 15 & 40 - olíulakk

Interiør 15 & 40 – Fáanleg í 0,68L og 2,7L

Hefðbundið olíulakk með bestu fáanlegu hráefnum.

Góð áferð sem gefur frábæra þekju.

Ætlað fyrir loft, veggi, hurðir og lista úr tré o.fl.

Inniheldur leysiefni.

Sambærileg við Jotun product: Lady Classic.

Page 17: Gjøco vörukynning 2014

Fashion - vatnslakk

Fashion – Fáanleg í 0,9L og 2,7L

Vatnsbundin olíumálning sem gefur frábæra áferð.

Ætlað fyrir loft, veggi, hurðir og lista úr tré o.fl.

Fáanleg í þremur gljástigum, 15-40 og 80.

Gefur mjög endingargott yfirborð.

Flýtur mjög vel án þess að leka til.

Sambærileg við Jotun product: Lady Supreme Finish.

Page 18: Gjøco vörukynning 2014

Panellakk

Panellakk – Fáanlegt í 1L og 3L

Vatnsbundið akrýllakk innanhúss með UV filter.

Mött áferð sem hægt er að lita í mörgum litum.

Til notkunar innanhúss á veggi og loft úr ljósum við.

Þornar fljótt og þolir yfirmálun fljótt.

Sambærileg við Jotun product: Jotun Panellakk.

Page 19: Gjøco vörukynning 2014

Interiørbeis – vatnslakk glært

Interiørbeis – Available in 1L and 3L

Vatnsbundið olíulakk fyrir ómeðhöndlaðan við, innanhúss.

Hentar fyrir panel, lista og húsgögn.

Hægt að lita í mörgum litum.

Hægt að yfirlakka með glæru olíulakki.

Sambærileg við Jotun product: Lady Interiørbeis.

Page 20: Gjøco vörukynning 2014

Gólfmálning 40, vatnslakk

Gólfmálning 40, vatnsbundin – Fáanleg í 0,9L og 2,7L

Vatnsbundin gólfmálning í hæsta gæðaflokki.

Inniheldur Polyurethane sem gefur endingargott og

sterkt yfirborð.

Einnig fáanlegt leysiefnabundin (olíulakk).

Hentar fyrir yfirborð úr tré og steini.

Sambærilegt við Jotun product: Engin fáanleg.

Page 21: Gjøco vörukynning 2014

Glært olíulakk

Glært olíulakk – Fáanleg í 0,5L, 1L og 3L

Mjög endingargott glært lakk fyrir gólf og innréttingar.

Fáanlegt í möttu, hálfmöttu og glans.

Gefur skínandi og fallegt útlit.

Leysiefnabundið.

Sambærilegt við Jotun product: Engin fáanleg.

Page 22: Gjøco vörukynning 2014

Innimálning

Page 23: Gjøco vörukynning 2014

Gjøcoproff PVA 02 - loftamálning

Gjøcoproff PVA 02 – Fáanleg í 3,7L og 9L

Mött PVA loftamálning sem þekur mjög vel.

Sérhönnuð loftamálning.

Ýrist mjög lítið og gefur enga mislitun.

Vatnsbundin

Sambærileg við Jotun product: Engin fáanleg.

Page 24: Gjøco vörukynning 2014

Gjøcoproff PVA 07- innimálning

Gjøcoproff PVA 07 – Fáanleg í 2,7L og 9L

Hálfmött PVA málning sem þekur mjög vel.

Innanhúss gæði sem grunnur og yfirmálun fyrir veggi.

Fáanleg í öllum stofnum og einnig sem 0502-Y.

vatnsbundin.

Sambærileg við Jotun product: Jotaproff PVA 07.

Page 25: Gjøco vörukynning 2014

Gjøcoproff Akryl 07 - innimálning

Proff Akryl 07 – Fáanleg í 9L

Slitsterk akrýl málning með mjög góða þekju.

Innanhúss gæði sem grunnur og yfirmálun fyrir veggi.

Fáanleg sem hvít og í stofni A.

Vatnsbundin.

Sambærileg við Jotun product: Jotaproff Akryl 07.

Page 26: Gjøco vörukynning 2014

Heimsækið heimasíðuna - www.gjoco.no

Á heimasíðu okkar www.gjoco.no getur þú:

Fundið lista yfir söluaðila.

Fundið ráðleggingar og hugmyndir um málun.

Sótt tækniblöð o.fl.

Skoðað allar framleiðsluvörur.

Lesið meira um Gjøco AS og starfsfólkið.

Skráð kvartanir.

Torvikbukt

Page 27: Gjøco vörukynning 2014

Takk fyrir!