66
1 Heilbrigður húsnæðismarkaður

Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Dagur B. Eggertsson gefur yfirlit um húsnæðisstefnu Reykjavíkurborgar, og lykilverkefni á vegum einkaaðila og annarra til að ná því markmiði að 3.000 leigu- og búseturéttaríbúðir fari af stað á næstu 3-5 árum í borginni.

Citation preview

Page 1: Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

1

Heilbrigður húsnæðismarkaður

Page 2: Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

2

Markmið húsnæðisstefnu Reykjavíkur

Auka framboð vel staðsettra leigu- og búseturéttaríbúða

Auka fjölbreytni á húsnæðismarkaði

Vinna að félagslegum fjölbreytileika í hverfum borgarinnar

Stuðla að húsnæði á viðráðanlegu verði.

Húsnæðisstefna Reykjavíkurborgar var samþykkt í borgarráði 6. október 2011

Page 3: Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

3

Leiðir að markmiði

Stuðla að fjölgun leiguíbúðaHúsnæðisframboð í samræmi við þarfirUppbygging langtímaleigumarkaðarRíkið greiði almennan húsnæðisstuðningStuðningur taki mið af aðstæðum íbúaSérstakar húsaleigubætur létti greiðslubyrði tekjulágraHöfuðborgarsvæðið sé eitt búsetusvæði

Page 4: Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

4

Það er skortur á leiguhúsnæði

Úr samantekt Félagsbústaða - Umhverfi 2013 10 07

Leiguverð hefur hækkað hrattBiðlistar hafa lengst, einkum eftir einstaklingsíbúðum

Page 5: Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

5

Hvað þarf?

Nýjar íbúðir. 2.500 – 3.000 nýjar leigu- og búseturéttar-íbúðir á næstu 3 – 5 árum Nýja samvinnu. Samvinna við traust bygginga- og húsnæðis-samvinnufélögNýja hönnun. Nýjar lausnir í hönnun og hugsun um íbúðarhúsnæði í þéttri byggðNýja fjármögnunarleiðirNýju Reykjavíkurhúsin. Nýta reynslu og þekkingu Félagsbústaða

Page 6: Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

6

Hvað þarf? - Margþættar áskoranir

Ný hugsun í skipulagiNý hugsun í eignarhaldi/samstarfiNý hugsun í hönnun Ný hugsun í fjármögnunNý hugsun um aðkomu borgarinnar

Page 7: Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

7

17 tillögur að innleiðingu og aðgerðum

Page 8: Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

8

Efling leigumarkaðar í gegnum skipulag

Fjölbreyttur leigumarkaður er hluti af samþykktu aðalskipulagi ReykjavíkurFjórðungur uppbyggingar á nýjum byggingarsvæðum miðist við þarfir þeirra sem ekki vilja eða geta lagt mikið eigið fé í húsnæðiKjörstaðsetningar nálægt vinnustöðum og góðum almenningssamgöngum

Page 9: Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

9

Hagkvæm þróun inn á við

Page 10: Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

10

Núverandi skipting á leigumarkaði

Úr samantekt Félagsbústaða - Umhverfi 2013 10 07

Page 11: Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

11

Bygging leigu- og búsetaréttaríbúða

Átaksverkefni í samstarfi við marga aðila:

Reyndir samstarfsaðilar

Félagsstofnun stúdentaHáskólinn í ReykjavíkByggingarfélag námsmannaFélag eldri borgaraSamtök aldraðraBúmennBúsetiGrund

Page 12: Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

12

Samstarf við verkalýðshreyfingunaum ný húsnæðissamvinnufélög

Fullrúar í hópí sem útfærir leiðir koma frá:

ASÍ (3)BSRB (2)BHM (2)Samtökum kennara (1)og Reykjavíkurborg (3)

Skrifstofa eigna og atvinnuþróunar leiðir verkefnið

Page 13: Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

13

Almennar leiguíbúðir – í samvinnu við lífeyrissjóði

Miðsvæðis í grónum hverfum með góðar samgöngur og þjónustu Hagkvæmar stærðir, stofnkostnaður, rekstur og viðhald Fjölbreyttar íbúðagerðir svo einstaklingar og fjölskyldur geti flutt sig innan leigufélagsinsÚtleiga og umsýsla verði i höndum rekstrarfélags eða samstarfsaðila sem nær stærðarhagkvæmni í rekstri 1.000-2.000 íbúða

Page 14: Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

14

Byggingar í þágu fatlaðs fólks

Reykjavíkurborg hefur samþykkt áætlun um byggingu fjögurra nýrra búsetukjarna fyrir fatlað fólk.Áfangaskipt áætlun, 28 einstaklingar, þar af 5 börn. Árlegur rekstrarkostnaður um 520 mkr að uppbyggingu lokinni.Staðsetningar: Þorláksgeisli, Einholt, Kambavað og Austurbrún, auk íbúðar við Móvað.

Page 15: Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

15

Stefna ríkisins

HúsnæðisbæturFjármögnun félagslegs húsnæðis

Stærð félagslega hluta húsnæðismarkaðar

Page 16: Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

16

Stefna ríkisins

HúsnæðisbæturFjármögnun félagslegs húsnæðis

Stærð félagslega hluta húsnæðismarkaðar?

Page 17: Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

17

Nýju Reykjavíkurhúsin

Page 18: Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

18

Hagkvæm, vel staðsett og áhugaverð fjölbýlishús þar sem félagsleg blöndun er tryggðViðráðanleg leiga400 – 800 íbúðir í 15 – 30 húsum á næstu þremur til fimm árumMá fjölga verulega, í samræmi við hugmyndir ASÍ um ný húsnæðissamvinnufélög

Nýju Reykjavíkurhúsin í hnotskurn

Page 19: Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

19

Nýju Reykjavíkurhúsin

Blönduð íbúðahús

Úr samantekt Félagsbústaða - Umhverfi 2013 10 07

Page 20: Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

20

Samstarf Félagsbústaða, Félagsstofnunar stúdenta, Búseta, byggingarfélaga fatlaðra og aldraðra, auk annarra farsælla eða nýrra uppbyggingaraðila á húsnæðismarkaðiSamstarfvettvangur stofnaðurFélagsbústaðir kjölfesta í samstarfi á húsnæðismarkaði?

Samstarf um nýju Reykjavíkurhúsin

Page 21: Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

21

Ný hugsun í hönnun íbúða

Hugmyndavettvangur um „nýju Reykjavíkur-íbúð 21. aldarinnar“Hæg breytileg áttSamstarf Reykjavíkurborgar, Hönnunarmið-stöðvar, Samtaka iðnaðarins, Búseta, stúdenta og fleiri byggingaraðilaVirkt samráð við fagfélög og stéttarfélögÞverfagleg teymi

Page 22: Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

22

Þörf og mögulegar hindranir

Þörf fyrir vistvænni, samfélagsmeðvitaðri, ódýrari og framsæknari íbúðarkosti í þéttbýliLítil þróun hvað varðar skipulag íbúðahverfa, íbúðarhúsin sjálf og innra fyrirkomulag þeirraRæða þarf um ný mannvirkjalög og nýja byggingarreglugerð í ljósi gagnrýni og bregðast við með opnum huga

Page 23: Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

23

Hvað er í pípunum?

Page 24: Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

24

Íbúðabyggingar að fara af stað

Page 25: Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

25

Íbúðir á vegum einkaaðila

LýsisreiturMýrargata 26Tryggvagata 13HafnarstrætiAusturhöfnHljómalindarreiturBrynjureitur

FrakkastígsreiturHampiðjureiturHlíðarendiMánatúnVogabyggðÚlfarsárdalur

Page 26: Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

26

Lýsisreitur

142 íbúðir

Byggingarmagn um 20.000 m2

Bílastæðakjallari 16.000 m2

Sex íbúðakjarnar

Framkvæmdir hafnar

Page 27: Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

27

Lýsisreitur

142 íbúðir

Byggingarmagn um 20.000 m2

Bílastæðakjallari 16.000 m2

Sex íbúðakjarnar

Framkvæmdir hafnar

Page 28: Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

28

Mýrargata 26

68 íbúðir

Byggingarmagn 12.490 m2

7 hæðir

Framkvæmdir í gangi

Page 29: Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

29

Tryggvagata 13

Sex hæðir – efsta hæð inndregin

Byggingarmagn 4.880 m2

1.465 m2 stækkun Borgarbókasafns

Þróunarverkefni

Skipulag samþykkt

Auglýst til sölu á næstu vikum

Page 30: Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

30

Tryggvagata 13

Sex hæðir – efsta hæð inndregin

Byggingarmagn 4.880 m2

1.465 m2 stækkun Borgarbókasafns

Þróunarverkefni

Page 31: Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

31

Hafnarstræti 17 - 19

Viðbygging við Hafnarstræti 17

1.326 m2

Viðbygging við Hafnarstræti 19

817 m2

Deiliskipulag samþykkt

Page 32: Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

32

Hafnarstræti 17 - 19

Viðbygging við Hafnarstræti 17

1.326 m2

Viðbygging við Hafnarstræti 19

817 m2

Page 33: Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

33

Austurhöfn - Hörpureitur

Stærsti þróunarreitur í miðborginni

63.000 fermetrar af nýbyggingum

Búið að selja reiti:1, 2 og 5

Reitur 6 í söluferli

Íbúðir, hótel, skrifstofur, verslun og þjónusta

Page 34: Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

34

Austurhöfn - Hörpureitur

Reitur 168 íbúðir, verslun og þjónusta

Reitur 2 Verslun, þjónusta, íbúðir

Reitur 5 Hótel og 70-110 íbúðir hámark

Reitur 6 Verslun og þjónusta

1

2

5

6

Page 35: Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

35

Hljómalindarreitur

Hótel Icelandair Cultura

Byggingarm. 11.000 m2

15 íbúðir – 1.500 m2

Hótel 6.500 m2

Skrifstofur og verslun 3.000 m2

Deiliskipulag samþykkt

Framkvæmdir komnar af stað

Page 36: Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

36

Hljómalindarreitur

Hótel Icelandair Cultura

Byggingarm. 11.000 m2

15 íbúðir – 1.500 m2

Hótel 6.500 m2

Skrifstofur og verslun 3.000 m2

Deiliskipulag samþykkt

Framkvæmdir komnar af stað

Page 37: Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

37

Brynjureitur

Byggingarmagn 11.000 m2

50 - 90 íbúðir: 3.500 m2

Atvinnuhúsnæði 3.170 m2

Tónleikasalur fyrir 100 – 800 manns

Deiliskipulag samþykkt

Áætlaður verktími 3 ár

Page 38: Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

38

Frakkastígsreitur

Íbúðir, atvinna og þjónusta.

Skipulag samþykkt

Framkvæmdir hefjast 2015

Page 39: Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

39

Hampiðjureitur

140 íbúðir

12.000 fm.

Skipulag samþykkt

Framkvæmdir hafnar

Fyrsti áfangi tilbúinn til afhendingar í lok árs 2014

Page 40: Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

40

Hlíðarendi

Blönduð byggð íbúðir og atvinnustarfsemi

600 íbúðir

Lóðir í eigu Valsmanna ehf. og borgarinnar

Undirbúningsvinna í gangi

Page 41: Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

41

Hlíðarendi

Blönduð byggð íbúðir og atvinnustarfsemi

600 íbúðir

Lóðir í eigu Valsmanna ehf. og borgarinnar

Undirbúningsvinna í gangi

Page 42: Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

42

Mánatún

175 íbúðirByggingarmagn um 20.000 m2

Framkvæmdir fyrri áfanga, 89 íbúðir eru hafnarVerklok fyrri áfanga áætluð 2015Framkvæmdatími seinni áfanga er 2014 - 2015

Page 43: Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

43

Mánatún

175 íbúðirByggingarmagn um 20.000 m2

Framkvæmdir fyrri áfanga, 89 íbúðir eru hafnarVerklok fyrri áfanga áætluð 2015Framkvæmdatími seinni áfanga er 2014 - 2015

Page 44: Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

44

Elliðaárvogur

Einn stærsti þéttingarreitur borgarinnar

3.500 íbúðir

340.000 m2 atvinnuhúsnæði

Skipulagsvinna ekki hafin

Page 45: Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

45

Vogabyggð

400 – 900 íbúðirFramkvæmdatími 2016 - 2020

Page 46: Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

46

Úlfarsárdalur

700 íbúðir í núverandi skipulagiReykjavíkurborg seldi lóðir undir 88 íbúaeiningar sumarið 2013Lausar lóðir fyrir 166 íbúðaeiningar í Úlfarsárdal og ReynisvatnsásiSamkeppni stendur yfir um nýtt deiliskipulag sem gerir ráð fyrir m.a. fjölgun íbúða

Page 47: Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

47

Ný fjölbýli við Skyggnisbraut

112 íbúðirByggingarmagn um 16500 m2

Framkvæmdir fyrri áfanga, 51 íbúðir eru hafnarVerklok fyrri áfanga áætluð desember 2014Framkvæmdatími seinni áfanga er 2014-2016

Page 48: Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

48

Úlfarsárdalur - stækkun

Hugsanlegir stækkunar- möguleikar Úlfarsársdals

200+ íbúðir í fjölbýli

80íbúðir í sérbýli

Núverandi skipulag: 700 íbúðir

Blönduð byggð

Page 49: Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

49

Nýju Reykjavíkurhúsin

VesturbugtÞorragataBólstaðarhlíðKirkjusandurLaugarnesVogabyggðAðrar lóðir í samstarfi við ríkið

Page 50: Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

50

Vesturbugt

1. Nýtt hverfi2. Mýrargata 263. Alliance húsið4. Héðinshúsið5. Raðhús6. Rússneska

réttrúnaðar-kirkjan

7. Marína stækkun

1

23

45

6

7

Page 51: Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

51

Nýtt hverfi

128 íbúðir

Atvinnuhúsnæði á fyrstu hæð: 1.570m2

Úthlutun í undirbúningi

Framkvæmdir hefjast 2015

Vesturbugt

Page 52: Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

52

Íbúðasvæði skv. aðalskipulagi

Skoðun á frumstigi

50-70 íbúðir

Stærðir liggja ekki fyrir

Þorragata

Page 53: Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

53

Íbúðasvæði

Deiliskipulag í vinnslu

Um 50 íbúðir fyrir aldraða og um 100 leiguíbúðir

Bólstaðarhlíð

Page 54: Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

54

Kirkjusandur

Byggingarmagn um 60.000 m2

Í þróun

Deiliskipulagstillaga í vinnslu

120-150 íbúðir

Framkvæmdatími óákveðin

Page 55: Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

55

Íbúðasvæði skv. aðalskipulagi

Skipulag á frumstigi

Stærðir liggja ekki fyrir

Laugarnes

Page 56: Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

56

Vogabyggð

400 – 900 íbúðirFramkvæmdatími 2016 - 2020

Page 57: Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

57

400 nýjar búseturéttaríbúðir

Einholt – ÞverholtKeilugrandi 1Nýju ReykjavíkurhúsinSyðri MjóddAðrar lóðir

Page 58: Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

58

Einholt - Þverholt

Búseti byggir

230 íbúðir

Skipulag tilbúið

Framkvæmdir hafnar

Page 59: Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

59

Keilugrandi 1

Samstarfsverkefni Búseta og KR

70 - 100 íbúðir

Skipulag í vinnslu

Page 60: Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

60

Keilugrandi 1

Samstarfsverkefni Búseta og KR

70 - 100 íbúðir

Skipulag í vinnslu

Page 61: Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

61

1000 nýjar stúdentaíbúðir

Brautarholt 7Svæði Háskólans í Reykjavík HlíðarendiSvæði Háskóla ÍslandsSkerjafjörðurNýju ReykjavíkurhúsinAðrar lóðir

Page 62: Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

62

Brautarholt 7

Félagsstofnun stúdenta 97 stúdentaíbúðir

Skipulag samþykkt

Framkvæmdir 2014

Page 63: Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

63

Svæði Háskólans í Reykjavík

Háskólasvæði HR er um 200.000 m2

Núverandi húsnæði HR er 30.000 m2

en má að hámarki verða 45.000 m2

30.000 m2 lóð ætluð fyrir 300 – 400 íbúðir stúdenta ásamt leikskóla

20.000 m2 lóð ætluð fyrir nýsköpunarfyrirtæki og stofnanir

Framkvæmdir 2015-2018

Page 64: Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

64

Svæði Háskóla Íslands

Skipulagssamkeppni um svæði HÍ stendur yfir

M.a. lóðir fyrir 400 stúdentaíbúðir

Deiliskipulagi breytt í kjölfar samkeppni

Framkvæmdir 2015-2018

Page 65: Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

65

Skerjafjörður

Stærð svæðis 230.000 m2

Blönduð byggð um 800 íbúðir

Þar af 150 stúdentaíbúðir

Land í eigu ríkis og borgar

Skipulagsvinna ekki hafin

Beðið eftir flugvallarnefnd

Page 66: Heilbrigður húsnæðismarkaður ráðstefna í iðnó

66

Takk fyrir