27
MÁLSTOFA - A Fyrstu skrefin - hvernig byrjar maður að innleiða samfélagsábyrgð? Umsjón Ragna Sara Jónsdóttir , varaformaður Festu Gestir Sigrún Ósk Sigurðardóttir , aðstoðarforstjóri ÁTVR Edda Hermannsdóttir , samskiptastjóri Íslandsbanka

Festa ráðstefna 2016 málstofa a

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Festa ráðstefna 2016 málstofa a

MÁLSTOFA - A

Fyrstu skrefin - hvernig byrjar maður að

innleiða samfélagsábyrgð?

Umsjón

Ragna Sara Jónsdóttir , varaformaður Festu

Gestir

Sigrún Ósk Sigurðardóttir , aðstoðarforstjóri ÁTVR

Edda Hermannsdóttir , samskiptastjóri Íslandsbanka

Page 2: Festa ráðstefna 2016 málstofa a

MARKMIÐ MÁLSTOFU

Að þátttakendur öðlist öryggi við að taka fyrstu skrefin í að innleiða

samfélagsábyrgð í sínu fyrirtæki eða skipulagsheild

Að þátttakendur fái innsýn í helstu áskoranir sem fyrirtæki/stofnanir hafa staðið

frammi fyrir í upphafi innleiðingar samfélagsábyrgðar og þær leiðir sem farnar

voru

Page 3: Festa ráðstefna 2016 málstofa a

UMRÆÐUR

1.Nafn og fyrirtæki?

2.Hvar staddur/stödd í ferlinu að innleiða samfélagsábyrgð?

3.Hvað vilt þú fá út úr málstofunni í dag?

Page 4: Festa ráðstefna 2016 málstofa a

RAUNDÆMI 1

LANDSVIRKJUN

RAGNA SARA JÓNSDÓTTIR

FYRRV. FORSTÖÐUMAÐUR SAMFÉLAGSÁBYRGÐAR

HJÁ LANDSVIRKJUN.

KYNNT MEÐ GÓÐFÚSLEGU LEYFI LANDSVIRKJUNAR

Page 5: Festa ráðstefna 2016 málstofa a

RAUNDÆMI 2

ÁTVR

SIGRÚN ÓSK SIGURÐARDÓTTIR

AÐSTOÐARFORSTJÓRI

Page 6: Festa ráðstefna 2016 málstofa a

RAUNDÆMI 3

ÍSLANDSBANKI

EDDA HERMANNSDÓTTIR

SAMSKIPTASTJÓRI ÍSLANDSBANKA

Page 7: Festa ráðstefna 2016 málstofa a

SPURNINGAR

Page 8: Festa ráðstefna 2016 málstofa a

SAMFÉLAGSÁBYRGÐ SKILGREINING

ESB hefur skilgreint samfélagsábyrgð

• Fyrir 2011:

• “Hugtak yfir það hvernig fyrirtæki samþætta samfélags- og umhverfisleg álitamálinn í rekstur sinn og í samstarfi við hagsmunaaðila sína að eigin frumkvæði.”

• Eftir 2011:

• “Ábyrgð fyrirtækja á áhrifum þeirra á samfélagið”

Tvenns konar grundvallar starfshættir samfélagsábyrgðar:

• Viðurkenning samfélagslegrar ábyrgðar

• Skilgreining og virkjun hagsmunaaðila

ISO 26000 staðall um samfélagsábyrgð

Page 9: Festa ráðstefna 2016 málstofa a

DRIFKRAFTURINN

Hvernig á að innleiða stefnu um samfélagsábyrgð?

• Frá forstjóra og seytlast niður fyrirtækið?

• Frá starfsfólki og hríslast upp fyrirtækið?

Page 10: Festa ráðstefna 2016 málstofa a

AÐ KANNA VIÐHORF STARFSFÓLKS

Viðhorfskannanir meðal starfsfólks geta verið gagnlegar. Bæði svara þær

spurningum þínum, og einnig mennta þær starfsfólk í efninu.

Þið eruð að undirbúa innleiðingu. Að hverju vilt þú spyrja starfsfólk þitt að?

Page 11: Festa ráðstefna 2016 málstofa a

KORTLAGNING

Hvernig tengist samfélagsábyrgð sérsviði fyrirtækisins?

Hvernig hefur fyrirtækið áhrif á samfélag og umhverfi?

Hvaða verkefni eru nú þegar í gangi tengd samfélagsábyrgð?

Hvað má gera betur?

Snúðu þér að næsta manni/konu og segðu honum/henni dæmi um verkefni sem

nú þegar eru í gangi í þínu fyrirtæki tengd samfélagsábyrgð?

Sá/sú sem er með síðara hár byrjar.

Page 12: Festa ráðstefna 2016 málstofa a
Page 13: Festa ráðstefna 2016 málstofa a

AÐ MÓTA STEFNU UM SAMFÉLAGSÁBYRGÐ

A. Búa til stefnu um samfélagsábyrgð fyrirtækisins

Móta áherslur út frá stefnunni

Móta markmið út frá áherslum

B. Tengja samfélagsábyrgð inn í stefnu fyrirtækisins

Móta áherslur og markmið út frá því

Page 14: Festa ráðstefna 2016 málstofa a

MARKMIÐASETNING

• Lykilatriði til að ná árangri og til að sýna árangur

• Virkar hvetjandi

• Er hluti af aðgerðaáætlun/áhersluverkefnum

• Reyna að hafa markmiðin SMART

• Sértæk

• Mælanleg

• Áskorun/Gerleg

• Raunveruleikatengd

• Tímasett

Page 15: Festa ráðstefna 2016 málstofa a

GRI - málaflokkar

Flokkur Efnahagur Umhverfismál

Þættir RekstrarárangurÁhrif á markaðssvæðiÓbeinir rekstrarþættir

EfnisnotkunOrkunotkunMengunÁhrif vöru og þjónustuVatnsnotkunFlutningar

Flokkur Samfélag

Þættir Mannauður Mannréttindi Samfélag Ábyrgar vörur

Fjöldi stmSamskipti við stéttarfélögVinnuverndÞjálfunJöfn laun kynja

FélagafrelsiÖryggiBarnaþrælkunInnkaup frá birgjum

SpillingSamkeppnis-hegðunLöghlýðniSamfélags-þátttaka

Öryggi viðskiptavinaVörumerkingarMarkaðsfræðiPersónuvernd

Page 16: Festa ráðstefna 2016 málstofa a

HAGSMUNAAÐILAGREINING

Page 17: Festa ráðstefna 2016 málstofa a

VERKFÆRI/STUÐNINGUR

• Er margvíslegur. Óþarfi að finna upp hjólið og mikilvægt að geta leitað

aðstoðar/ráðgjafar.

• Global Compact

• ISO 26000

• Festa – tengslafundir, morgunverðarfundir, ráðstefnur

• Jafningjasamtöl

• Ráðgjafar

• Og margt fleira

Page 18: Festa ráðstefna 2016 málstofa a

HEILDUN

SAMFÉLAGSSTEFNA

ÍSLANDSBANKA

Edda Hermannsdóttir

Page 19: Festa ráðstefna 2016 málstofa a

„VIÐ VILJUM VERA HREYFIAFL TIL GÓÐRA VERKA“

Page 20: Festa ráðstefna 2016 málstofa a

• 6 stefnufundir

• 80% starfsmanna mæta

á hverju ári

Starfsmenn

STEFNUMIÐUÐ STJÓRNUN SEM ALLIR TAKA

ÞÁTT ÍStarfsmenn og viðskiptavinir virkir þátttakendur

Viðskiptavinir

• 2.000 viðskiptavinir sendu inn

ábendingu

• 200 viðskiptavinir mættu á

stefnufundinn

Page 21: Festa ráðstefna 2016 málstofa a

MARGFÖLDUN

Snýst um að nýta hvert

tækifæri til að skapa virði

fyrir viðskiptavininn og

bankann

EINFÖLDUN

Styður #1 í þjónustu

og hagkvæmni

HEILDUN

Hagnaður sem grund-

vallast á heilbrigðum viðskiptaháttum

Page 22: Festa ráðstefna 2016 málstofa a

Stefnan í hnotskurn

STEFNUPÝRAMÍDI ÍSLANDSBANKA

► Íslandsbanki veitir alhliða bankaþjónustu

► Fagleg ► Jákvæð ► Framsýn

► #1 í þjónustu

► Margföldun ► Einföldun ► HeildunStefnuáherslur 3-5 ára

Page 23: Festa ráðstefna 2016 málstofa a

STOÐIR SAMFÉLAGSÁBYRGÐAR

ÍSLANDSBANKAFimm meginstoðir nýrra stefnu hafa veriðmótaðar

Page 24: Festa ráðstefna 2016 málstofa a

LYKILVERKEFNI NÝRRA STEFNU Í

SAMFÉLAGSÁBYRGÐÖll 9 verkefni samþykkt í framkvæmdastjórn og innleiðing og breyting á verklagi hafin

Page 25: Festa ráðstefna 2016 málstofa a

HEILDUN HELDUR ÁFRAMSamfélagsábyrgð lykilþáttur í stefnumiðaðri stjórnun

2 Heildunarinnleiðing næst einungis fram með almennri þátttöku starfsmanna, skilningi

og samhengi við stefnu bankans

1 Til þess að verða hreyfiafl til góðra verka verður Heildun að vera fókusatriði æðstu

stjórnenda bankans

Heildun þarf að hafa áhrif á lykilferla og verklag – Ekki verða sérstakt verkefni heldur

hluti almennrar vinnu og hugarfars3Við setjum okkur markmið um árangur og hraða innleiðingar og fylgjumst reglulega

með framgangi í framkvæmdastjórn og stjórn4Skilningur á því að vegferðin er hafin en að um langtíma verkefni sé að ræða sem

mun hafa varanleg áhrif á hver við erum og hvað við gerum5

Page 26: Festa ráðstefna 2016 málstofa a
Page 27: Festa ráðstefna 2016 málstofa a

TAKK FYRIR