47
34 Heildarframboð og heildareftirspu rn

Heildarframboð og heildareftirspurn

Embed Size (px)

DESCRIPTION

34. Heildarframboð og heildareftirspurn. Hagsveiflur til skamms tíma. Landsframleiðslan sveiflast til frá ári til árs Flest ár eykst landsframleiðslan Landsframleiðsla Bandaríkjanna hefur aukizt um 3% á ári að jafnaði síðan 1945 - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Heildarframboð og heildareftirspurn

34Heildarframboð og heildareftirspurn

Page 2: Heildarframboð og heildareftirspurn

Hagsveiflur til skamms tíma

• Landsframleiðslan sveiflast til frá ári til árs• Flest ár eykst landsframleiðslan• Landsframleiðsla Bandaríkjanna hefur aukizt um

3% á ári að jafnaði síðan 1945• Landsframleiðsla Íslands jókst um 4% á ári að

jafnaði 1960-2008• Sum ár vex landsframleiðslan ekki eins og vant er • Niðursveifla eða lægð er það kallað, þegar

landsframleiðsla minnkar og atvinnuleysi eykst• Kreppa er djúp niðursveifla

Page 3: Heildarframboð og heildareftirspurn

Fjórar staðreyndir um hagsveiflur

1. Hagsveiflur eru óreglulegar og ófyrirsjáanlegar

2. Flestar þjóðhagsstærðir sveiflast í takt

3. Þegar landsframleiðsla eykst, minnkar atvinnuleysi og öfugt

4. Hagsveiflur ólíkra landa líkjast hver annarri meira með auknum viðskiptum milli landanna

Page 4: Heildarframboð og heildareftirspurn

Mynd 1A. Bandaríkin: Skammtímasveiflur

Milljarðar dollaraá verðlagi 1996

Real GDP

(a) VLF á föstu verðlagi

$10,000

9,000

8,000

7,000

6,000

5,000

4,000

3,000

2,0001965 1970 1975 1980 1985 1990 1995 2000

Lægðir

Landsframleiðsla

Hækkun olíuverðs

Hækkun vaxta

Lækkun hlutabréfaverðs

Page 5: Heildarframboð og heildareftirspurn

Fjórar staðreyndir um hagsveiflur

• Flestar þjóðhagsstærðir sveiflast í takt• Flestar þjóðhagsstærðir, sem mæla tekjur og

framleiðslu, sveiflast í takt hver við aðra• Þótt margar þjóðhagsstærðir sveiflist í takt,

sveiflast þær eigi að síður mismikið til• Fjárfesting er sérstaklega sveiflugjörn• Atvinnuleysi er einnig sveiflugjarnt

Page 6: Heildarframboð og heildareftirspurn

Mynd 1B. Bandaríkin: Fjárfesting

Milljarðar dollaraá verðlagi 1996

(b) Fjárfesting

$1,800

1,600

1,400

1,200

1,000

800

600

400

2001965 1970 1975 1980 1985 1990 1995 2000

Investment spendingFjárfesting

Page 7: Heildarframboð og heildareftirspurn

Fjórar staðreyndir um hagsveiflur

• Þegar landsframleiðsla eykst, minnkar atvinnuleysi• Breytingar á landsframleiðslu standa í öfugu

hlutfalli við breytingar á atvinnuleysi• Þegar hagkerfið lendir í lægð, eykst

atvinnuleysi verulega• Lögmál Okuns:

Page 8: Heildarframboð og heildareftirspurn

Fjórar staðreyndir um hagsveiflur

• Þegar landsframleiðsla eykst, minnkar atvinnuleysi• Breytingar á landsframleiðslu standa í öfugu

hlutfalli við breytingar á atvinnuleysi• Þegar hagkerfið lendir í lægð, eykst

atvinnuleysi verulega• Lögmál Okuns:

uF = eðlilegt atvinnuleysi, við fulla atvinnu

YF = landsframleiðsla við fulla atvinnu

100*33,0

F

FF

Y

YYuu

Page 9: Heildarframboð og heildareftirspurn

Fjórar staðreyndir um hagsveiflur

Lögmál Okuns• u = uF ef Y = YF

• u > uF ef Y < YF

• u < uF ef Y > YF

• Ef Y stendur í stað og YF heldur áfram að vaxa, þá eykst u upp fyrir uF

• Y þarf að vaxa jafnhratt og YF til að halda atvinnuleysi í skefjum

• Ef Y fellur 3% niður fyrir YF, eykst u um 1%

100*33,0

F

FF

Y

YYuu

Page 10: Heildarframboð og heildareftirspurn

Mynd 1C. Bandaríkin: Atvinnuleysi

Hlutfall afmannafla

(c) Atvinnuleysi

0

2

4

6

8

10

12

1965 1970 1975 1980 1985 1990 1995 2000

Unemployment rateAtvinnuleysi

Page 11: Heildarframboð og heildareftirspurn

Lögmál Okuns á Íslandi

VLF og framleiðslugeta 1945-2012 (fast verðlag, 2005 = 100)

Framleiðslugap og atvinnuleysi 1960-2012

Framleiðslugap (%)

Atv

innu

leys

i (%

)

-25 -20 -15 -10 -5 0 5 10 150

1

2

3

4

5

6

7

82009

2010

2011

2012f(x) = − 0.216307748934921 x + 2.16419531591586R² = 0.631385879742762

0

20

40

60

80

100

120

140

FramleiðslaFramleiðslugeta

Y

YF

Framleiðslugap = (YF-Y)/YF

Page 12: Heildarframboð og heildareftirspurn

Hagvöxtur í bráð og lengd

Tími

Þjó

ðarf

ram

leið

sla

Framleiðsla

Framleiðslugeta

Hagsveiflurí bráð

Hagvöxturtil lengdar

Lægð

Hæð

Upprifjun

Page 13: Heildarframboð og heildareftirspurn

Einfalt líkan af þjóðarbúskapnum í bráð

• Notum tvær lykilstærðir til að búa til líkan af hegðan hagkerfisins frá ári til árs• Landsframleiðsla• Verðlag

• Búum til líkan af heildarframboði og heildareftirspurn til skýrir skammtímasveiflur landsframleiðslunnar í kringum langtímaleitni framleiðslunnar

Page 14: Heildarframboð og heildareftirspurn

Einfalt líkan af þjóðarbúskapnum í bráð

• Heildarframboð og heildareftirspurn• Heildareftirspurnarkúrfan sýnir það magn af

vörum og þjónustu, sem heimili, fyrirtæki og ríkið hafa hug á að kaupa við gefnu verðlagi• Heildareftirspurn fer eftir verðlagi

• Heildarframboðskúrfan sýnir það magn af vörum og þjónustu, sem fyrirtæki eru fús til að framleiða og selja við gefnu verðlagi• Heildarframboð fer einnig eftir verðlagi

Page 15: Heildarframboð og heildareftirspurn

Mynd 2. Heildareftirspurn og heildarframboð

Landsframleiðsla

Verðlag

0

Heildarframboð

Heildareftirspurn

Jafnvægis-framleiðsla

Jafnvægis-verðlag

Séð þetta áður?

Page 16: Heildarframboð og heildareftirspurn

Heildareftirspurn

• Fjórir útgjaldaþættir landsframleiðslunnar mynda heildareftirspurn

Y = C + I + G + NX• C = neyzla• I = fjárfesting• G = ríkisútgjöld• NX = hreinn útflutningur

Page 17: Heildarframboð og heildareftirspurn

Mynd 3. Heildareftirspurnarkúrfan

Landsframleiðsla

Verðlag

0

Heildareftirspurn

P

Y Y2

P2

1. Lækkunverðlags …

2. ... eykur heildareftirspurn

Page 18: Heildarframboð og heildareftirspurn

Hvers vegna heildareftirspurnarkúrfan hallar niður: Þrjár skýringar

1. Verðlag og neyzla:

Auðsáhrif

2. Verðlag og fjárfesting:

Vaxtaáhrif

3. Verðlag og hreinn útflutningur:

Gengisáhrif

Page 19: Heildarframboð og heildareftirspurn

Hvers vegna heildareftirspurnarkúrfan hallar niður

• Verðlag og neyzla: Auðsáhrif• Lækkun verðlags eykur raunvirði eigna (A

fyrir auð) og einnig kaupmátt launa, svo að neytendum finnst þeir hafa meira svigrúm til eyðslu og neyzla eykst

• Aukin neyzla þýðir aukna heildareftirspurn, þar eð neyzla er partur af heildareftirspurn

• P A/P C AD Y

Page 20: Heildarframboð og heildareftirspurn

Hvers vegna heildareftirspurnarkúrfan hallar niður

• Verðlag og fjárfesting: Vaxtaáhrif• Lækkun verðlags dregur úr peningaeftirspurn

og eykur því framboð lánsfjár, og þá lækka raunvextir, svo að fjárfesting eykst

• Aukin fjárfesting kallar á aukna heildareftirspurn, þar eð fjárfesting er partur af heildareftirspurn

• P M/P r I AD Y• Rifjum upp mynd úr 32. kafla

Page 21: Heildarframboð og heildareftirspurn

Upprifjun: Lánsfjármarkaður

Lánsfé

Raunvextir

Framboð lánsfjár(Innlendur sparnaður)

Eftirspurn eftir lánsfé(Innlend og erlend fjárfesting)

Jafnvægi

Jafnvægismagn

Raunvextirí jafnvægi

Lækkun verðlags minnkar peningaeftirspurn, svo að framboðskúrfan hliðrast til hægri og raunvextir lækka

Page 22: Heildarframboð og heildareftirspurn

Hvers vegna heildareftirspurnarkúrfan hallar niður

• Verðlag og hreinn útflutningur: Gengisáhrif• Þegar verðlag lækkar heima fyrir, lækka

raunvextir og raungengið lækkar einnig, svo að hreinn útflutningur eykst• E = eP/P* => raungengi fer eftir verðlagi

• Aukinn hreinn útflutningur þýðir aukna heildareftirspurn, þar eð hreinn útflutningur er partur af heildareftirspurn

Page 23: Heildarframboð og heildareftirspurn

Hvers vegna heildareftirspurnarkúrfan kann að hliðrast til

• Heildareftirspurnarkúrfan• Neikvæður halli hennar sýnir, að lækkun

verðlags örvar heildareftirspurn eftir vörum og þjónustu

• Margir aðrir þættir hafa áhrif á heildareftirspurn við gefnu verðlagi

• Þegar einhver þessara þátta breytist, hliðrast heildareftirspurnarkúrfan úr stað

Page 24: Heildarframboð og heildareftirspurn

Hvers vegna heildareftirspurnarkúrfan kann að hliðrast til

• Hvaða þættir hliðra heildareftirspurnarkúrfunni?

• Svarið felst í Y = C + I + G + NX• Neyzla• Fjárfesting• Ríkisútgjöld• Hreinn útflutningur

Page 25: Heildarframboð og heildareftirspurn

Hliðrun heildareftirspurnarkúrfunnar

Framleiðsla

Verð-lag

0

Heildareftirspurn, D1

P1

Y1

D2

Y2

Heildareftirspurn eykst við gefnu verðlagi

Page 26: Heildarframboð og heildareftirspurn

Heildarframboðskúrfan

• Heildarframboðskúrfan hallar upp í bráð• Heildarframboðskúrfan er lóðrétt til

lengdar• Heildarframboð vöru og þjónustu til langs

tíma litið fer eftir vinnuafli, fjármagni, náttúruauðlindum og tækni, sem notuð er til að umbreyta aðföngum í afurðir

• Verðlag hefur ekki áhrif á þessa þætti til langs tíma litið

Page 27: Heildarframboð og heildareftirspurn

Mynd 4. Heildarframboðskúrfan til lengdar

FramleiðslaEðlilegframleiðsla

við fulla atvinnu

Verðlag

0

Langtímaframboð

P2

1. Lækkun verðlags ...

2. … hefur engin áhrifá heildarframboð til langs tíma litið.

P

Page 28: Heildarframboð og heildareftirspurn

Heildarframboðskúrfan

• Heildarframboðskúrfan til langs tíma litið• Heildarframboðskúrfan er lóðrétt til langs

tíma litið og sýnir landsframleiðslu við fulla atvinnu, þ.e. við eðlilegt atvinnuleysi

Page 29: Heildarframboð og heildareftirspurn

Hvers vegna heildarframboðskúrfan kann að hliðrast til

• Ef eitthvað verður til þess að breyta eðlilegri framleiðslu, hliðrast langtímaframboðskúrfan úr stað

• Hliðrunina má rekja til einhvers þeirra framleiðsluþátta, sem ráða landsframleiðslunni á framboðshlið hagkerfisins

Page 30: Heildarframboð og heildareftirspurn

Hvers vegna heildarframboðskúrfan kann að hliðrast til

• Hvaða þættir – hvaða öfl? – hliðra heildarframboðskúrfunni? • Vinnuafl• Fjármagn• Náttúruauðlindir• Tækniþekking

• Sáum þetta í hagvaxtarfræðinni

Page 31: Heildarframboð og heildareftirspurn

Mynd 5. Hagvöxtur til langs tíma og verðbólga

FramleiðslaY1980

AD1980

AD1990

Heildareftirspurn AD2000

Verðlag

0

Langtíma- framboðs-

kúrfa,LRAS1980

Y1990

LRAS1990

Y2000

LRAS2000

P1980

1. Tækniframfarirhliðra heildar-framboðskúrfunnitil langs tíma litið til hægri …

4. … og verðlaghækkar.

3. … svo að framleiðslavex smám saman …

P1990

P2000

2…. og vöxtur peningamagns hliðrar heildareftirspurn …

Page 32: Heildarframboð og heildareftirspurn

Ný leið til að lýsa hagvexti yfir löng tímabil og verðbólgu

• Skammtímasveiflur framleiðslu og verðlags má skoða sem frávik frá langtímaleitni

Page 33: Heildarframboð og heildareftirspurn

Hvers vegna heildarframboðskúrfan hallar upp til skamms tíma

• Hækkun verðlags hneigist til að örva framleiðslu á vörum og þjónustu í bráð

• Lækkun verðlags hneigist til að slæva framleiðslu á vörum og þjónustu í bráð

Page 34: Heildarframboð og heildareftirspurn

Mynd 6. Heildarframboðskúrfan í bráð

Framleiðsla

Verðlag

0

Heildarframboðskúrfatil skamms tíma litið

1. Lækkunverðlags …

2. ... dregur úr framboði ávörum og þjónustutil skamms tíma litið.

Y

P

Y2

P2

1

Page 35: Heildarframboð og heildareftirspurn

Hvers vegna heildarframboðskúrfan hallar upp til skamms tíma: Þrjár kenningar

1. Kauptregðukenningin

2. Verðtregðukenningin

3. Misskilningskenningin

Page 36: Heildarframboð og heildareftirspurn

Hvers vegna heildarframboðskúrfan hallar upp til skamms tíma: Kauptregðukenningin

• Nafnlaun breytast hægt: þau eru ,,klístruð” í bráð

• Nafnlaun lagast ekki strax að lækkun verðlags• Lækkun verðlags dregur úr hagnaði

fyrirtækja að óbreyttu kaupi• Fyrirtækin bregðast við með því að draga

úr atvinnu og framleiðslu

Page 37: Heildarframboð og heildareftirspurn

Hvers vegna heildarframboðskúrfan hallar upp til skamms tíma: Verðtregðukenningin

• Verð á sumri vöru og þjónustu lagast hægt að breyttum markaðsaðstæðum • Óvænt lækkun verðlags veldur því, að sum

fyrirtæki bjóða framleiðslu sína til sölu við of háu verði

• Þetta heldur aftur af sölu, svo að fyrirtækin reyna þá að draga úr framleiðslu sinni á vörum og þjónustu

Page 38: Heildarframboð og heildareftirspurn

Hvers vegna heildarframboðskúrfan hallar upp til skamms tíma: Misskilningskenningin

• Breytingar á verðlagi valda misskilningi um markaðinn, þar sem framleiðendur selja afurðir sínar

• Þegar verðlag lækkar, kunna einstakir framleiðendur að skoða lækkunina sem skilaboð markaðsins um, að þeir þurfi að draga úr framleiðslu, enda þótt allir aðrir framleiðendur standi frammi fyrir sömu verðlækkun

• Almenn verðlækkun virðist þá vera sértæk

Page 39: Heildarframboð og heildareftirspurn

Hvers vegna heildarframboðskúrfan kann að hliðrast til

• Hvaða þættir hliðra heildarframboðskúrfunni? • Höfum séð þetta áður, í hagvaxtarkaflanum:

• Vinnuafl• Fjármagn• Náttúruauðlindir• Tækniþekking

Page 40: Heildarframboð og heildareftirspurn

Mynd 7. Langtímajafnvægi

Eðlilegframleiðsla við fulla atvinnu

Framleiðsla

Verðlag

0

Heildar-framboð

í bráð

Heildar-framboð

í lengd

Heildareftirspurn

AJafnvægis-verð

Page 41: Heildarframboð og heildareftirspurn

Mynd 8. Samdráttur heildareftirspurnar

Framleiðsla

Verðlag

0

Heildarframboðí bráð, AS

Heildar-framboð

í lengd

HeildareftirspurnAD

AP

Y

AD2

AS2

1. Samdrátturí heildareftirspurn … .

2. … dregur úr framleiðslu í bráð.

3. Skammtíma- framboðskúrfanhliðrast til hægri ...

4. . ... og framleiðslan leitaraftur í eðlilegt horf.

CP3

BP2

Y2

Page 42: Heildarframboð og heildareftirspurn

Tvær orsakir hagsveiflna

• Eftirspurnarhnykkir• Hliðrun heildareftirspurnarkúrfunnar ...

• ... veldur sveiflum í framleiðslu til skamms tíma litið

• ... hefur áhrif á verðlag í bráð og lengd• ... hefur áhrif á framleiðslu í bráð• ... hefur engin áhrif á framleiðslu til langs

tíma litið

Page 43: Heildarframboð og heildareftirspurn

Tvær orsakir hagsveiflna

• Framboðsskellir• Ef einhver þeirra þátta, sem ráða legu

heildarframboðskúrfunnar, skreppur saman, þá ... • ... minnkar framleiðsla niður fyrir eðlilega

framleiðslu, þ.e. niður fyrir fulla atvinnu• Atvinnuleysi eykst• Verðlag hækkar

Page 44: Heildarframboð og heildareftirspurn

Mynd 9. Framboðsskellur

Framleiðsla

Verðlag

0

Heildareftirspurn

3. … svo að verðlaghækkar.

2. …. dregur úr framleiðslu …

1. Samdráttur heildarframboðsí bráð …

Heildar-framboð

í bráð, AS

Heildar-framboð

í lengd

Y

AP

AS2

B

Y2

P2

Page 45: Heildarframboð og heildareftirspurn

Áhrif framboðsskella

• Verðbólga samfara stöðnun (e. stagflation)• Samdráttur heildarframboðs veldur

verðbólgu samfara stöðnun • Framleiðsla minnkar og verðbólga eykst• Stjórnvöld hafa tök á að stýra

heildareftirspurn, en þau geta samt ekki komið í veg fyrir hvort tveggja í senn: þau þurfa að velja milli verðbólgu og atvinnuleysis, sbr. 2. kafla (og 35. kafla)

Page 46: Heildarframboð og heildareftirspurn

Áhrif framboðsskella

• Viðbrögð hagstjórnar við niðursveiflum• Stjórnvöld geta brugðizt við niðursveiflu í

efnahagslífinu með því að• Halda að sér höndum og bíða þess, að

verðlag og kauplag lagist að nýjum aðstæðum

• Beita hagstjórnartækjum sínum til að örva heildareftirspurn og landsframleiðslu og draga með því móti úr atvinnuleysi

Page 47: Heildarframboð og heildareftirspurn

Mynd 10. Aðlögun hagstjórnar að framboðsskellum

FramleiðslaEðlilegframleiðsla

Verðlag

0

Heildar-framboð

í bráð, AS

Heildar-framboðí lengd

Heildareftirspurn, AD

P2

AP

AS2

3. … og þáhækkar verðlag enn frekar …

4. … en framleiðslahelzt föst við fulla atvinnu.

2. . … geta stjórnvöldkomið til móts viðsamdráttinn með því aðþenja eftirspurn …

1. Þegar heildarframboðdregst saman …

AD2

CP3

1