19
Hitaveita Suðurnesja hf Almenn kynning

Hitaveita Suðurnesja hf

  • Upload
    hao

  • View
    39

  • Download
    0

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Almenn kynning. Hitaveita Suðurnesja hf. Fyrirtækið. Tilgangur Hitaveitu Suðurnesja hf vinnsla og nýting jarðvarma og annarra jarð- og orkuauðlinda dreifing og sala raforku, sala og dreifing á heitu og köldu vatni og annarra afurða félagsins - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Hitaveita Suðurnesja hf

Hitaveita Suðurnesja hf

Almenn kynning

Page 2: Hitaveita Suðurnesja hf

Fyrirtækið

Tilgangur Hitaveitu Suðurnesja hf• vinnsla og nýting jarðvarma og annarra jarð- og

orkuauðlinda

• dreifing og sala raforku, sala og dreifing á heitu og köldu vatni og annarra afurða félagsins

• önnur starfsemi sem nýtt getur rannsóknir, þekkingu og/eða búnað félagsins

Page 3: Hitaveita Suðurnesja hf

Þróun fyrirtækisins

• Árið 1974fyrirtækið stofnað sem hitaveita af sjö sveitarfélögum á Suðurnesjum og íslenska ríkinu

• Árið 1985sameinuðust bæjarrafveitur á Suðurnesjum Hitaveitunni

• Árið 2001fyrirtækinu breytt í hlutafélag við samruna við Rafveitu Hafnarfjarðar

• Árið 2002sameining við Bæjarveitur Vestmanneyja

Page 4: Hitaveita Suðurnesja hf

Þróun fyrirtækisins, framhald• Árið 2003sameining við rafveituhluta Selfossveitna,sameining við vatnsveitu Reykjanesbæjar

• Árið 2005sameining við vatnsveitu Garðs

• Árið 2006umsjón með veitukerfum Keflavíkurflugvelli

Dælum komið fyrir á sjótökusvæði Reykjanesvirkjunar

Reykjanesvirkjun

Page 5: Hitaveita Suðurnesja hf

Eigendur (8. júlí 2007)

Reykjanesbær 34,74%

Geysir Green Energy 32,00%

Orkuveita Reykjavíkur 16,58%

Hafnarfjarðarbær 15,41%

Sveitarfélög (4)* 01,25%

* Grindavíkurbær, Sandgerðisbær, Sveitarfélagið Garður, Vogar

Svartsengi

Page 6: Hitaveita Suðurnesja hf

Fjárhagslegar upplýsingar 2006• Rekstrartekjur 6,0 milljarðar• Hagnaður 2,3 milljarðar• Eigið fé 15,7 milljarðar• Áætluð velta 2008 7,2 milljarðar

Borun Trölladyngju

Bygging orkuvers 6 Svartsengi

Page 7: Hitaveita Suðurnesja hf

HS hf rekur fimm starfsstöðvar

SkrifstofaRafmagns-

deild VatnsdeildFramleiðslu-

deild

Lager/

viðhaldsdeild

Njarðvík 31 12 12 8 63

Svartsengi 25 1 26

Hafnarfjörður 7 10 1 18

Vestmannaeyjar 5 3 6 1 15

Árborg 4 4

Samtals 43 29 18 25 11 126

Starfsmenn

Page 8: Hitaveita Suðurnesja hf

Menntun starfsmanna

Háskólamenntun 18%– Verkfræðingar, viðskiptafræðingar, jarðfræðingur,

forðafræðingur, tæknifræðingar og fleira

Iðnmenntun 50%– Rafvirkjar, pípulagningarmenn, vélfræðingar,

vélvirkjar, smiðir og fleira

Verslunar- eða stúdentspróf 17%Grunnskólapróf 15%

Page 9: Hitaveita Suðurnesja hf

Skipting kynja - heild

83%

17%Karlmaður

Kvenmaður

• Kvenfólk var 12% árið 2005, aukning um 5%• Engin kvenmaður með iðnmenntun starfar hjá fyrirtækinu fyrir utan tækniteiknara

Page 10: Hitaveita Suðurnesja hf

Aldursdreifing50,87 ára meðalaldur starfsmanna

4

18

33

38

34

0

5

10

15

20

25

30

35

40

<30 30-39 40-49 50-59 60-69

Fjöldi st.m

Árið 2005 var meðalaldur 52,16 ár > lækkaði um 1,29 ár

Page 11: Hitaveita Suðurnesja hf

Starfsaldur 13,86 ár að meðaltali

9

32

26

10 9

16 15

64

0

5

10

15

20

25

30

35

<1 1-5 6-10 11-15 16-20 21-25 26-30 31-35 36-40

Fjöldi st.m

Árið 2005 var meðal starfsaldur 14,06 > lækkaði um 0,2 ár

Page 12: Hitaveita Suðurnesja hf

StarfsmannastefnaMarkmið Hitaveitu Suðurnesja hf er að tryggja að

vinnustaðurinn einkennist af áhugasömu starfsfólki, frumkvöðulshætti, framúrskarandi fagþekkingu og verkkunnáttu, ríkri þjónustulund, starfsgleði, vellíðan, gagnkvæmri virðingu og

gildi fjölskyldunnar.

Hitaveita Suðurnesja hefur hlotið fyrsta sæti Íslensku Ánægjuvogarinnar nú sex ár í röð en hún mælir ánægju

viðskiptavina raforkufyrirtækja.

Íslenska ánægjuvogin

Page 13: Hitaveita Suðurnesja hf

Orkuframleiðsla

Svartsengi:Byggingasaga frá árinu 1975 (orkuver 1) til ársins 2007 (orkuver 6)• Uppsett rafafl 75 MW• Heitavatnsframleiðsla -10,3 miljónir tonna árið 2007

Uppsett varmaafl 150 MWt

• Ferskvatn til Suðurnesjabyggða – 5,8 milljón tonn árið 2007• Jarðhitavökvi seldur Bláa Lóninu 38 lítrar/sek að meðaltali árið 2007• Niðurdæling - 150 kg/sek að meðaltali árið 2007

Reykjanesvirkjun:Byggð á árunum 2004 – 2006• Uppsett rafafl 100 MW í tveimur 50 MW hverflum

Orkuver í Svartsengi og á Reykjanesi

Page 14: Hitaveita Suðurnesja hf

HS hf á alþjóða vettvangi• HS hf á 29,3 % hlut í Bláa Lóninu

Heilsulind, baðstaður með um 400 þúsund gestakomum árlega Lækningalind, meðferðaraðstaða fyrir fólk með húðsjúkdóma Rannsóknar og þróunarsetur, framleiðsla á snyrtivörum, verslanir í fjórum löndum

• Þátttakendur í alþjóða háskóla endurnýjanlegra orkugjafa sem

verður hluti Keilis Háskólaseturs

• Samstarf við erlenda aðila, m.a. í Japan, Þýskalandi og víðar um þróun jarðgufuhverfla og annars búnaðar í orkuiðnaði

• Leiðandi aðili í djúpborunarverkefninu IDDP

(Icelandic Deep Drilling Project)

Page 15: Hitaveita Suðurnesja hf

Ýmsar upplýsingar

• Hitastig jarðhitageymisins er um 240 °C neðan 700 metra

• Jarðhitavökvinn inniheldur 2/3 seltu sjávar í Svartsengi en fulla seltu sjávar á Reykjanesi

• Heildar lengd allra háhitaholna í Svartsengi er um 21 km, holurnar 21 að tölu

• Heildar lengd allra háhitaholna á Reykjanesi er um 49,4 km, holurnar 26 að tölu

• Dýpsta háhitaholan, sem HS hefur borað, hola 17 á Reykjanesi, 3.082 metrar

• Ein háhitahola kostar að meðaltali um 250 milljónir króna

Page 16: Hitaveita Suðurnesja hf

• Heildarlengd pípukerfis á Suðurnesjum er um 371 km• Heitt vatn til byggða er um 82°C• Gæðastjórnun innleidd 1995• HS hf fyrsta íslenska orkufyrirtækið sem varð hlutafélag• Íbúafjöldi dreifiveitusvæðis HS:

– Raforka 61.000– Hitaveita 23.500– Vatnsveita 21.900

• Útsendir reikningar eru um 13.500 á mánuði • Skiptiborð svarar um 650 símtölum á dag

Ýmsar upplýsingar

Page 17: Hitaveita Suðurnesja hf

Heimasíða HS hf - www.hs.is

Senda póst á netfangið - [email protected]

Frekari og ítarlegri upplýsingar !

Page 18: Hitaveita Suðurnesja hf

Aðrar framkvæmdir HS í Hafnarfirði árið 2008

• Áætlaðar framkvæmdir á Hafnarfjarðarsvæðinu rúmar 500 millj.

• Þar af í Hafnarfirði 390 millj. Afgangurinn í Garðabæ og á Álftanesi.

• Klára dreifikerfi í Sléttuhlíð og tengja hús.

• Ljúka við að leggja 36 kV streng frá Aðveitustöð að Dalshrauni, ca. 1.900 m. Strengurinn verður fyrst notaður á 12 kV

Page 19: Hitaveita Suðurnesja hf

Aðrar framkvæmdir HS í Hafnarfirði árið 2008

• Leggja 12 kV háspennustreng í Trönuhrauni að dr.st. Stakkahrauni.

• Setja upp 26 nýjar dreifistöðvar

• Þar af 19 í Hafnarfirði

• 6 dreifistöðvar í iðnaðarhverfi Hellnahrauni 3