23
GETA GETA til sjálfbærni – menntun til aðgerða Hvaða gagn er að nýsköpunarmennt fyrir menntun til sjálfbærni? Svanborg Rannveig Jónsdóttir

Hvaða gagn er að nýsköpunarmennt fyrir menntun til sjálfbærni?skrif.hi.is/geta/files/2009/02/svanborg_juni_2008.pdf · • Var kafli í aðalnámsskrá 1999 ... • Málning

  • Upload
    others

  • View
    2

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

GETA

GETA til sjálfbærni– menntun til aðgerða

Hvaða gagn er aðnýsköpunarmennt fyrir menntun til

sjálfbærni?Svanborg Rannveig Jónsdóttir

GETA

Hvað er nýsköpunarmennt?

• Sjálfstætt skólastarf ætlað að styrkja hæfileikaeinstaklingsins að móta heiminn í kringum sig meðsköpunargáfu sinni.

• Vinna með nýjar hugmyndir sem flokkast undiruppfinningar og hönnun og felast í því að finna nýjarlausnir og bæta eldri lausnir.

• Nemandinn kemur sjálfur með hugmyndinar út fráþörfum er hann uppgötvar í eigin umhverfi sínu.

• Menning eða menntunarstefna til að auðga mannlífiðog efnahagslífið í núinu og framtíðinni.

• Uppeldisleg tilraun til að styðja við og efla sjálfbæraþróun í mannlegu lífi.

2© Svanborg R.Jónsdóttir [email protected]

GETA© Svanborg R.Jónsdóttir [email protected]

Hugmyndafræði nýsköpunarmentar

• Hver og einn hefurgetu til að breytaumhverfi sínu

• Maðurinn er skaparisíns mannlegaheims

3

GETA

Nýsköpunarmennt• Námsgrein eða námssvið, þar sem

nemendur læra að finna upp hluti oglæra hugsanagang og vinnubrögðuppfinningamannsins og taka þátt ínýsköpunarkeppninni.

Eitt aðalmarkmið nýsköpunarmenntar er:• Að nemendur fái þá tilfinningu að

þeir geti gert eitthvað gagnvartallskonar vandamálum, að þeir verðigerendur í stað þess að veraþiggjendur og að þeir taki þátt ínáminu á virkan hátt.

4© Svanborg R.Jónsdóttir [email protected]

GETA

Nýsköpunamennt

1. Tæknimenntaáhersla sem gengur inn á öll námssvið,2. Er vinna með grunnhugmyndir (concept).

a. A finna tæknilega lausn á vandamáli eða þörf.b. A endurbæta eldri hugmyndir.

• Lífsviðhorf.• Er námsgrein.• Skólastefna.• Tengist sjálfbærri þróun.

Gísli Þorsteinsson, 2007

5© Svanborg R.Jónsdóttir [email protected]

GETA

Staða í námsskrá grunnskólans

• Var kafli í aðalnámsskrá 1999 ínámskránni um Upplýsinga ogtæknimennt

• Nýsköpun og hagnýting þekkingar– Er nánast óbreytt í nýrri

námskrá 2007

6© Svanborg R.Jónsdóttir [email protected]

GETA

Markmið nýsköpunarmenntar 1• að efla og auka trú á eigin

sköpunargáfu og glæðafrumkvæði

• að kenna ákveðin vinnubrögð íhugmyndavinnu

• að gera nemendur meðvitaðaum gildi hluta og umhverfis

• að skoða umhverfið og greinaþarfir þess og vandamál

• að þjálfa nemendur í að finnalausnir á þörfum í umhverfi sínu

• að læra að meta notagildi ogútlit uppfinninga

• gera nemendur að sjálfbjarga,ábyrgum einstaklingum

7© Svanborg R.Jónsdóttir [email protected]

GETA

Markmið nýsköpunarmenntar 2

Að nemandinn• þroski siðvit sitt með því að gera sér

grein fyrir gildi eigin breytni og getirökstutt hana

• öðlist trú á að hann geti breyttaðstæðum sínum með aðferðumnýsköpunarmenntar

• læri vinnubrögð sem geri hannhæfari til að móta umhverfi sitt

• kynnist atvinnulífinu af eigin raunmeð framleiðslu eigin hugmyndar

• geri sér grein fyrir nauðsynnýsköpunar fyrir atvinnulífið

• hugsi um afleiðingar gerða sinnagagnvart umhverfinu

8

© Svanborg R.Jónsdóttir [email protected]

GETA

Grunnþættir nýsköpunarkennslu

• Þarfaleit• Lausnavinna• Notkun litlu

minnisbókarinnar• Teikniaðferðir• Líkanagerð –

frumgerðasmíð• Gerð lýsinga og

kynningar

9© Svanborg R.Jónsdóttir [email protected]

GETA

Að baki allri tækni og uppfinningum liggjaeinhverjar þarfir eða vandamál

• Góð leið til að finna eitthvað nýtt upp er að skoða eigiðlíf og finna eitthvað sem má bæta eða geraskemmtilegra eða léttara

• Safna þessum þörfum (vandamálum) saman til að byrjameð án þess að spá í hvort maður ætli að leysa þæreða ekki

• Síðar er skoðað umhverfi hvar sem er – skoðuðblöð – tímarit – fréttir og hvaðeina sem má bæta ímannlegu samfélagi og umhverfi

Lítið í kringum ykkur – horfið út – hugsið um daginn í gær – skólann ykkar –götuna ykkar/umhverfið – húsið ykkar – skráið á blað nokkrar þarfir

10© Svanborg R.Jónsdóttir [email protected]

GETA

Dæmi um þarfir

Safnað á flettitöflu og notað aftur og aftur• Rusl í skólastofum eftir síðasta hóp• Drullugir traktorar• Rúlluplast á girðingum• Málning sullast á borð og gólf• Maður þarf að halda hendinni lengi uppi þegar maður þarf

hjálp hjá kennaranum• Skólabílar lengi á leið í og úr skóla• Bílar velta í hálku• Hundar skíta á náttföt og hluti• Rafmagninu slær út og enginn heima sem kann á það• Lausgangandi hænur skíta í fóðrið sitt og vatnið• Hundar bíta hver annan• Maður fær í sig rafmagn af að klifra yfir rafmagnsgirðingarReynið að orða þarfirnar sem eitthvað sem sést að þarf að bætaen ekki lausnir

11© Svanborg R.Jónsdóttir [email protected]

GETA© Svanborg R.Jónsdóttir [email protected]

Prófum stutta æfingu:

Finndu þörf / vandamál:

Nefndu eitthvað sem er erfitt eða leiðinlegt.Eitthvað sem þarf að breyta eða bæta.Eitthvað sem gæti verið betra.Ég vildi óska að .... væri ekki svona.

12

GETA

Hvaða þörf leysir þessiuppfinning?

13© Svanborg R.Jónsdóttir [email protected]

GETA© Svanborg R.Jónsdóttir [email protected]

Minnisbókin

14

GETA

Minnisbókin• Hafðu bókina alltaf nærri þér (mundu að taka

hana úr fötunum áður en þau eru þvegin)• Þegar þú færð hugmynd teiknaðu/skrifaðu hana

STRAX í bókina• Rífðu ekki síður úr bókinni• Hafðu þarfalistann aftast• Sýndu bara þeim sem þú treystir• Númeraðu síðuna• Eina hugmynd á síðu• Þróaðu hugmyndir áfram á stærri blöð eða í tölvu

(teikniforrit - þrívíddarforrit)

15© Svanborg R.Jónsdóttir [email protected]

GETA

Hugarflugsfundir

Tvær aðferðir eru mikið notaðar1.Strax og hugmyndir verða til skrifar kennari allt á á

töfluna, sem nemendum dettur í hug. Nemendureru saman í einum hóp

2.Nemendur vinna saman í litlum hópum og síðanhittast hóparnir og velta fyrir sér lausnunum ogfrekari útfærslum eða fleiri hliðstæðum lausnum.

16© Svanborg R.Jónsdóttir [email protected]

GETA

Framvinda hugarflugsfundar

17© Svanborg R.Jónsdóttir [email protected]

GETA© Svanborg R.Jónsdóttir [email protected]

Mjúki kennarinn – hugsmíðahyggjukennarinn -nýsköpunarkennarinn

18

GETA

Námsgögn í nýsköpun 1– Frumkvæði – sköpun– Nýsköpun – tækni– Hugmyndir – hugvit– Umhverfi – útlit

– Tíra– Handrit að námsefni

fyrir 8.bekk

19© Svanborg R.Jónsdóttir [email protected]

GETA

Námsgögn í nýsköpun 2

– Nýsköpun í grunnskólageisladiskur ([email protected] )

– Nýsköpun og hugvit ískólastarfi I

– Nýsköpun og hugvit ískólastarfi II

– Nýsköpun í grunnskóla

•Nýnámsvefurinn

•InnoEdvefurinn

•Prodesktopvefurinn

•Nýsköpunarkeppnin vefurhttp://nkg.is

20© Svanborg R.Jónsdóttir [email protected]

GETA

Tilkynning

Námskeið:Umhverfislæsi- náttúra og tækni, leiðir

nýsköpunarmenntar til athafna og skilnings

GETA

Námskeið – leiðir nýsköpunarmenntar

Markmið

Gefa þátttakendum tækifæri til að kynnast mismunandi kennsluaðferðum í

tengslum við kennslu náttúrufræða, tækni og umhverfislæsis.

Kennarar öðlist reynslu í skapandi kennsluaðferðum og bæti við skilning sinn

á tengslum náttúru, tækni og manngerðs umhverfis.

Lögð verður áhersla á stuðning við kennara, samstarf og skipulagningu

kennslu með skapandi nám í huga.

GETA

Viðfangsefni og fyrirkomulag námskeiðs

ViðfangsefniMegináhersla verður á verklega vinnu í skólastofunni sem tengjastnáttúruvísindum og tæknimennt og unnið úr reynslu kennara. Mismunandikennsluaðferðir verða krufnar og uppbygging þeirra dregin í ljós.

VinnulagTveir dagar í ágúst og einn eða tveir dagspartar á haustönn. Samkomulag getur veriðum dagsetningar og möguleiki að einn skóli fái námskeiðið til sín og bjóðisamstarfsskólum þátttöku til að fylla í námskeiðið ef þarf.

Tími : ágúst og haustFjöldi: 15-20Staður: KHÍ /Menntavísindasvið HÍ eða á viðkomandi skólasvæði/skóla

Umsjón og kennsla: Svanborg R Jónsdóttir, Rósa Gunnarsdóttir og Kolbrún Hjörleifsdóttir