19
Netið mitt - Netið okkar: Opin netnámskeið um stafræna borgaravitund Sólveig Jakobsdóttir Erindi flutt á Menntakviku 6. okt. 2017

Netið mitt -Netið okkar: Opin netnámskeið um …skrif.hi.is/rannum/files/2017/10/stafraenborgaravitund.pdfNetiðmitt –Netiðokkar: Inntak Nám-skeið Þemu Tengingar Ribble BEaPRO

  • Upload
    others

  • View
    0

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Netið mitt -Netið okkar: Opin netnámskeið um …skrif.hi.is/rannum/files/2017/10/stafraenborgaravitund.pdfNetiðmitt –Netiðokkar: Inntak Nám-skeið Þemu Tengingar Ribble BEaPRO

Netið mitt - Netið okkar: Opin netnámskeið um stafræna borgaravitund

Sólveig JakobsdóttirErindi flutt á Menntakviku 6. okt. 2017

Page 2: Netið mitt -Netið okkar: Opin netnámskeið um …skrif.hi.is/rannum/files/2017/10/stafraenborgaravitund.pdfNetiðmitt –Netiðokkar: Inntak Nám-skeið Þemu Tengingar Ribble BEaPRO

Samskiptaleiðir og upplýsingar

• Twitter #borgaravitund• Facebook:

https://www.facebook.com/groups/borgaravitund/• Greinadrög um tilurð námskeiðanna• Vimeo: Upptökur af vefmálstofum

Page 3: Netið mitt -Netið okkar: Opin netnámskeið um …skrif.hi.is/rannum/files/2017/10/stafraenborgaravitund.pdfNetiðmitt –Netiðokkar: Inntak Nám-skeið Þemu Tengingar Ribble BEaPRO

Um verkefnið: Aðilar og styrkir

• Samstarfsverkefni Menntavísindasviðs – RANNUM Rannsóknarstofu um upplýsingatækni og miðlun, Heimilis og skóla/SAFT, Menntamiðju, 3f og Reykjavíkurborgar

• Styrkir úr Kennsluþróunarsjóði HÍ 2016 og 2017, Borgarsjóði og Endurmenntunarsjóði grunnskóla

Page 4: Netið mitt -Netið okkar: Opin netnámskeið um …skrif.hi.is/rannum/files/2017/10/stafraenborgaravitund.pdfNetiðmitt –Netiðokkar: Inntak Nám-skeið Þemu Tengingar Ribble BEaPRO

Borgaravitund – stafræn borgaravitund?• Borgaravitund: Vitund fólks um hvað það merkir að vera samfélagsþegn eða

borgari með þeim lýðréttindum, skyldum og ábyrgð sem því fylgir og endurspeglast í daglegu lífi þess með virkri þátttöku í samfélaginu. (Sigrún Aðalbjarnardóttir, 2011, bls. 13)

• Stafræn borgaravitund – hugtak í þróun:Fólk verndi og beri virðingu og umhyggju fyrir sjálfu sér og öðrum í stafrænum heimi, stundi örugga netnotkun og nýti miðla og nýja tækni með ábyrgum og skapandi hætti.

• Tengdar áherslur á miðlalæsi, örugga netnotkun, netheilbrigði, netgreind

Page 5: Netið mitt -Netið okkar: Opin netnámskeið um …skrif.hi.is/rannum/files/2017/10/stafraenborgaravitund.pdfNetiðmitt –Netiðokkar: Inntak Nám-skeið Þemu Tengingar Ribble BEaPRO

Opin netnámskeið(Massive open online courses - MOOC)?

• Námskeið opin öllum á netinu – geta orðið mjög fjölmenn/án fjöldatakmarkana (“massive”), ókeypis

• Ýmsar útgáfur t.d. xMOOC, cMOOC á vegum aðila s.s. Coursera, Futurelearn, edX, European Schoolnet

• Geta nýst ágætlega t.d. í starfsþróun

Page 6: Netið mitt -Netið okkar: Opin netnámskeið um …skrif.hi.is/rannum/files/2017/10/stafraenborgaravitund.pdfNetiðmitt –Netiðokkar: Inntak Nám-skeið Þemu Tengingar Ribble BEaPRO

Tilurð• Hugmynd: Lengi í deiglu meðal aðila RANNUM• Undirbúningur: Stærri áhugahópur, 4 manna teymi

(Sólveig – MVS/RANNUM, Guðberg - SAFT, Tryggvi -Menntamiðja, Hildur - vettvangur), könnun

• Hönnun: Inntak - sérfræðingar, skipulag• Námskeiðin: Netið mitt – Netið okkar

Page 7: Netið mitt -Netið okkar: Opin netnámskeið um …skrif.hi.is/rannum/files/2017/10/stafraenborgaravitund.pdfNetiðmitt –Netiðokkar: Inntak Nám-skeið Þemu Tengingar Ribble BEaPRO

Undirbúningur og hönnun

Page 8: Netið mitt -Netið okkar: Opin netnámskeið um …skrif.hi.is/rannum/files/2017/10/stafraenborgaravitund.pdfNetiðmitt –Netiðokkar: Inntak Nám-skeið Þemu Tengingar Ribble BEaPRO

Könnun - áhugi fyrir námskeiðum?

• Könnun með 38 spurningum send á samfélagsmiðla og póstlista í byrjun des. 2016, ítrekun miðjan des.

• 132 svör: 84% kvk, 77% 41-60, 59% 15+ starfsár• Um 64% tengdir grunnskóla, 21% framhaldsskóla,

12% leikskóla, 8% háskóla, 2% annað• Kennarar 61%, UT-fag 16%, stjr.11%, for. 3%

Page 9: Netið mitt -Netið okkar: Opin netnámskeið um …skrif.hi.is/rannum/files/2017/10/stafraenborgaravitund.pdfNetiðmitt –Netiðokkar: Inntak Nám-skeið Þemu Tengingar Ribble BEaPRO

Niðurstöður

• Stafræn borgaravitund? 18% aldrei heyrt hugtak, 26% kannaðist við, 31% vissi um hvað snérist, 25% þekktu vel.

• Um 31% unnið með markvissum hætti í kennslu eða uppeldi að því að stuðla að bættri borgaravitund ungmenna og/eða ábyrgri netnotkun þeirra, 61% að einhverju leyti en fremur ómarkvisst en 8% lítið eða ekkert gert

Page 10: Netið mitt -Netið okkar: Opin netnámskeið um …skrif.hi.is/rannum/files/2017/10/stafraenborgaravitund.pdfNetiðmitt –Netiðokkar: Inntak Nám-skeið Þemu Tengingar Ribble BEaPRO

36

41

42

45

61

62

63

70

71

71

73

75

78

83

44

46

47

46

33

30

32

26

24

24

22

23

18

16

18

11

10

5

4

3

5

3

3

3

4

2

1

0

1

0

1

2

1

0

0

0

0

0

0

0

0

0

0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100%

Verslun:Kaupogsalaánetinu,greiningáneyslumynstriog…

Aðgengiaðnetiogtölvuminnanogutanskóla,MET/með…

Vistfræðilegirþættir:s.s.stellingar,áunninlíkamleg…

Stafrænborgaravitund:hugtakið,ýmismódelogáherslur;…

Borgaravitund:hugtakið;aðferðirtilaðeflaborgaravitund…

Netöryggifrátæknilegusjónarhorni(e.security),s.s.vernd…

Læsiívíðarasamhengi:miðlalæsi,stafræntlæsi,…

Réttindiogábyrgð:Lögogreglur;persónuvernd,friðhelgi…

Netfíkn,netávani,andleglíðan

Siðareglur,netvenjur,siðfræði,siðferði

Heilsaogvellíðan:jafnvægiínotkuntækniogannarra…

Netöryggifrápersónulegusjónarhorni:áhættaútfrá…

Samskipti,sambönd,samvinna,neteinelti,myndbirtingarog…

Sjálfsmynd:netorðstír(onlinereputation);stafræntfótspor

Mikla Töluverða Litla Enga

Page 11: Netið mitt -Netið okkar: Opin netnámskeið um …skrif.hi.is/rannum/files/2017/10/stafraenborgaravitund.pdfNetiðmitt –Netiðokkar: Inntak Nám-skeið Þemu Tengingar Ribble BEaPRO

Hugmyndir um skipulag

• 71% taldi 12 vikna tímaramma henta fyrir 2,5ECTS• 67% taldi vormisseri hentugt (54% feb.-ap.); 50%

haustmisseri hentugt (63% sept.-nóv.); 24% sumar• Um 32% eingöngu net, 37% 1 staðlota, 31% ca.

1/mán.: 56% taldi 16-18 hentuga tíma fyrir (fundi)• 31% taldi Moodle henta, 61% Facebook

Page 12: Netið mitt -Netið okkar: Opin netnámskeið um …skrif.hi.is/rannum/files/2017/10/stafraenborgaravitund.pdfNetiðmitt –Netiðokkar: Inntak Nám-skeið Þemu Tengingar Ribble BEaPRO
Page 13: Netið mitt -Netið okkar: Opin netnámskeið um …skrif.hi.is/rannum/files/2017/10/stafraenborgaravitund.pdfNetiðmitt –Netiðokkar: Inntak Nám-skeið Þemu Tengingar Ribble BEaPRO

Áhugi fyrir opnu netnámskeiði um stafræna borgaravitund

• 28% sem hafði mjög mikinn áhuga, • 34% mikinn • 31% nokkurn• 5% lítinn áhuga• 2% lítinn eða engan.

Page 14: Netið mitt -Netið okkar: Opin netnámskeið um …skrif.hi.is/rannum/files/2017/10/stafraenborgaravitund.pdfNetiðmitt –Netiðokkar: Inntak Nám-skeið Þemu Tengingar Ribble BEaPRO

Netið mitt – Netið okkar: InntakNám-skeið

Þemu Tengingar

Ribble BEaPRO DQ CSM

Netiðmitt

vor2017

Kynning Citizenship Wellbeing Intelligence Citizenship

Sjálfsmynd,stafræntorðspor

Reputation ID,footprint self-image,id,footprint,reputation

Réttindi og ábyrgð Rights,responsibilities,law Privacy Rights Creativerights

Heilsa og vellíðan,andleg og líkamleg

Health&wellness

Balance Use,EmotionalIntelligence

Netiðokkar

haust2017

Samskipti ogsambönd

Communications Relationships Communication,collaboration

Relationships,bullying,drama

Siðareglur,siðferði,siðvitund

Etiquette Ethics Char.ed.

Netöryggi SecurityCommerce?

OnlineSecurity

Safety,security Safety,security

Læsi,aðgengi ogsamfélagsþátttaka

Access&participation Participation,literacy

Info.literacy

Page 15: Netið mitt -Netið okkar: Opin netnámskeið um …skrif.hi.is/rannum/files/2017/10/stafraenborgaravitund.pdfNetiðmitt –Netiðokkar: Inntak Nám-skeið Þemu Tengingar Ribble BEaPRO

Skipulag námsþátta

• Kynning: Padlet, sjálfspróf, greinalestur, 3 erindi um lýðræði í skólastarfi, borgaravitund og stafræna borgaravitund

• Námsþættir: vefmálstofur með fagfólki (Adobe Connect, upptökur í Vimeo, bent á lesefni sem hægt var að ræða, stungið upp á verkefnum

Page 16: Netið mitt -Netið okkar: Opin netnámskeið um …skrif.hi.is/rannum/files/2017/10/stafraenborgaravitund.pdfNetiðmitt –Netiðokkar: Inntak Nám-skeið Þemu Tengingar Ribble BEaPRO

Netið mitt – þátttaka

• Námskeið auglýst, skráning Menntamiðju • Námskeið 13.3.-15.5.• Skráð í Moodle: 70 manns, 30 kynningar á Padlet• Virkni: 53 í mars, 17 í apríl, 3 í maí, 1 í júní, 2 sept.

Page 17: Netið mitt -Netið okkar: Opin netnámskeið um …skrif.hi.is/rannum/files/2017/10/stafraenborgaravitund.pdfNetiðmitt –Netiðokkar: Inntak Nám-skeið Þemu Tengingar Ribble BEaPRO

Virkni þátttakenda

• Breytileg virkni einstaklinga í Moodle: • 5 með 101-147 aðgerðir • 12 með 26-100, • 33 með 1-25 (þar af 7 með eina)• Viðurkenningar “badges” (merkt við hvort sé lokið):

0-7 eftir námsþáttum

Page 18: Netið mitt -Netið okkar: Opin netnámskeið um …skrif.hi.is/rannum/files/2017/10/stafraenborgaravitund.pdfNetiðmitt –Netiðokkar: Inntak Nám-skeið Þemu Tengingar Ribble BEaPRO

Netið mitt – mat – 7 sendu inn mat?• 43% mjög jákvæða upplifun, 29% fremur jákvæða• 28% fremur eða mjög neikvæða (litaðist af

tæknivandamálum)• 85% taldi skráningu á framhaldsnámskeiðið mjög

eða fremur líklega• Sjá nánar

Page 19: Netið mitt -Netið okkar: Opin netnámskeið um …skrif.hi.is/rannum/files/2017/10/stafraenborgaravitund.pdfNetiðmitt –Netiðokkar: Inntak Nám-skeið Þemu Tengingar Ribble BEaPRO

Framhaldið - Netið okkar 9.10. – 11.12. 2017

Meðal breytinga: tvær staðlotur í upphafi og lokin, reynum að tryggja auðveldari skráningu í Moodle kerfið