17
Ársfundur ASÍ 22. október 2009 Páll Skúlason 15.06.22 1

Hvernig byggjum við réttlátt samfélag ?

  • Upload
    loman

  • View
    48

  • Download
    3

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Hvernig byggjum við réttlátt samfélag ?. Ársfundur ASÍ 22. október 2009 Páll Skúlason. Svar. Með því að taka samfélagið alvarlega sem siðferðilegan veruleika Með því að rækta heilbrigðar dygðir og lífsgildi Með réttlátum lögum ríkisins. Samfélagið sem siðferðilegur veruleiki. fjölskyldur - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Hvernig byggjum við réttlátt samfélag ?

Ársfundur ASÍ 22. október 2009Páll Skúlason

21.04.23 1

Page 2: Hvernig byggjum við réttlátt samfélag ?

Svar1.Með því að taka samfélagið

alvarlega sem siðferðilegan veruleika

2.Með því að rækta heilbrigðar dygðir og lífsgildi

3.Með réttlátum lögum ríkisins21.04.23 2

Page 3: Hvernig byggjum við réttlátt samfélag ?

21.04.23

Samfélagið sem siðferðilegur veruleiki

fjölskyldur

borgaralegt samfélag

ríki

3

Page 4: Hvernig byggjum við réttlátt samfélag ?

Siðareglur

Dygðir og lestir

Gildi í mannlegum samskiptum

Siðferðið sem félagslegur veruleiki

21.04.23 4

Page 5: Hvernig byggjum við réttlátt samfélag ?

Bönn: Reglur til að hindra ofbeldi sem eyðileggur lífsskilyrði

Boð: Reglur um skiptingu gæða eftir þörfum og eftir verðleikum

Vísa okkur á veg dygðannaVerja það sem mestu skiptir í samskiptum

okkar

Óskráðar siðareglur samfélagsins

21.04.23 5

Page 6: Hvernig byggjum við réttlátt samfélag ?

Hófsemi

Hugrekki

Heiðarleiki

Viska

Dygðirnar

21.04.23 6

Page 7: Hvernig byggjum við réttlátt samfélag ?

HrokiÖfundHeift GræðgiLetiNískaMeinfýsiEigingirni

Helstu lestir

21.04.23 7

Page 8: Hvernig byggjum við réttlátt samfélag ?

Réttlæti í öllum samskiptum

Ást og vinátta í persónulegum samskiptum

Frelsi og dómgreind í samskiptum við sjálfan sig

Siðferðisgildin

21.04.23 8

Page 9: Hvernig byggjum við réttlátt samfélag ?

21.04.23

Réttlæti – hugarfar og gildismat

Samstilling þriggja þátta sálarinnar: Skynsemi, skap og tilfinningar

Samstilling þriggja sviða samfélagsins Andlegs lífs, stjórnmála og efnahags

9

Page 10: Hvernig byggjum við réttlátt samfélag ?

Lestir í lífsstíl og gildismati

Skeytingarleysi um eiginleg verðmæti

Afskiptaleysi um hag náungans

Metorðagirndin lofuð sem dygð

Taumleysi, ófyrirleitni, blygðunarleysi

Page 11: Hvernig byggjum við réttlátt samfélag ?

Öll mannleg samskipti séu viðskipti

Mestu skipti að eignast peninga

Sem flest eigi að vera í einkaeign

Samkeppni sé ávallt af hinu góða

Page 12: Hvernig byggjum við réttlátt samfélag ?

21.04.23

Íslenska ríkið og hrunið 2008

Ungt og óþroskað, smátt og veikburða

Brást hlutverki sínu að gæta öryggis þegna sinna

Trúnaðarbrestur milli ríkis og þjóðar

12

Page 13: Hvernig byggjum við réttlátt samfélag ?

Rækta mannleg samskipti

Rækta andleg og siðferðileg gildi

Læra að eiga hluti saman

Samstarfsandi

Page 14: Hvernig byggjum við réttlátt samfélag ?

Við höfum vanrækt að hugsa

um samfélagsleg gildi

um skipan sameiginlegra mála

um hagsmuni komandi kynslóða

Page 15: Hvernig byggjum við réttlátt samfélag ?

Skoða hlutina frá sjónarhóli heildarinnar

Rökræða um markmið og leiðir

Móta sameiginlegan skilning á “frelsi, jafnrétti, bræðralagi”

Samheldni okkar: Frelsið

21.04.23 15

Page 16: Hvernig byggjum við réttlátt samfélag ?

Ræða stjórnarskrána – stjórnlagaþing

Almenn stjórnmálamenntun – skólarnir

Sjálfstæðir fjölmiðlar sem halda uppi faglegri fræðslu, agaðri umræðu og gagnrýni

Umræða okkar: Jafnréttið

21.04.23 16

Page 17: Hvernig byggjum við réttlátt samfélag ?

Raunsætt mat á sjálfum okkur

Hugarfarsbreyting

Verða til fyrirmyndar fyrir aðrar þjóðir

Sjálfsmat okkar: Bræðralagið

21.04.23 17