7
15.01.2004 – Nafn höfundar Í sátt við umhverfið Orkulindin Ísland 27. Janúar 2007 Bryndís Skúladóttir

Í sátt við umhverfið

  • Upload
    kyros

  • View
    50

  • Download
    8

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Í sátt við umhverfið. Orkulindin Ísland 27. Janúar 2007 Bryndís Skúladóttir. Ál er notað í bíla, flugvélar, byggingar, umbúðir, rafmagnstæki Létt, sterkt og endingargott sem skiptir máli fyrir umhverfisáhrif vöru Ál í stað stáls léttir bíla, minnkar eldsneytisnotkun og útblástur. Ál notkun. - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Í sátt við umhverfið

15.01.2004 – Nafn höfundar

Í sátt við umhverfið

Orkulindin Ísland27. Janúar 2007

Bryndís Skúladóttir

Page 2: Í sátt við umhverfið

1.04.2005– BS

Ál notkun

Ál er notað í bíla, flugvélar, byggingar, umbúðir, rafmagnstæki

Létt, sterkt og endingargott sem skiptir máli fyrir umhverfisáhrif vöru

Ál í stað stáls léttir bíla, minnkar eldsneytisnotkun og útblástur

Page 3: Í sátt við umhverfið

1.04.2005– BS

Endurvinnsla

Endurvinnsla krefst einungis um 5% af þeirri orku sem frumvinnsla þarf

Gæði endurunnins áls þau sömu og í nýrri framleiðslu

Safnað úr bílum, raftækjum, byggingum, drykkjarumbúðum

Page 4: Í sátt við umhverfið

1.04.2005– BS

Stjórn á umhverfisáhrifum

Umhverfisstjórnun ISO 14001

Umhverfisvísar – grænt bókhald

Hreinni framleiðslutækni

Vistferilgreining

Sjálfbærniverkefni

Page 5: Í sátt við umhverfið

1.04.2005– BS

Dæmi um árangur

Minnkuð losun í útblæstri

Orkusparnaður í rekstrinum

Áhersla á endurnýjanlega orkugjafa

Losun flúors er hverfandi

Heimild: Aluminium for future generations, Sustainability, Update 2004

Page 6: Í sátt við umhverfið

1.04.2005– BS

Losun gróðurhúsalofttegunda

Losun gróðurhúsalofttegunda við orkuframleiðslu sem þarf til að framleiða tonn af áli.

Kol 11,4 tonn CO2

Jarðgas 5-8 tonn CO2

Vatnsafl0,06 tonn CO2

Losun við álframleiðsluna sjálfa er 1,8 tonn CO2

fyrir hvert framleitt tonn

Heimild: Skýrsla um Mat áumhverfisáhrifum um álver í Reyðarfirði

Page 7: Í sátt við umhverfið

1.04.2005– BS

Nýting orku

Áhersla á nýtingu endurnýjanlegrar orku á alþjóðavettvangi

Íslenskt ákvæði í Kyoto bókuninni

Rammaáætlun um virkjanakosti