35
Hvar erum við? Ingvar Sigurgeirsson Opinn fundur fyrir foreldra í Heiðarskóla 22. mars 2012

Hvar erum við ?

  • Upload
    nerice

  • View
    73

  • Download
    4

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Hvar erum við ?. Ingvar Sigurgeirsson Opinn fundur fyrir foreldra í Heiðarskóla 22. mars 2012. Dagskrá. Niðurstöður rannsóknar ( Starfshættir í grunnskólum ) sem gerð var á Heiðarskóla og 19 öðrum skólum 2009–2011 Samanburður við aðra skóla. Starfshættir í grunnskólum. - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Hvar erum við ?

Hvar erum við?

Ingvar SigurgeirssonOpinn fundur fyrir foreldra í Heiðarskóla 22. mars 2012

Page 2: Hvar erum við ?

Dagskrá

• Niðurstöður rannsóknar (Starfshættir í grunnskólum) sem gerð var á Heiðarskóla og 19 öðrum skólum 2009–2011

• Samanburður við aðra skóla

Page 3: Hvar erum við ?

Starfshættir í grunnskólum• Tuttugu samstarfsskólar, sextán í Reykavík, tveir á

Akureyri, einn á Suðurnesjum og einn sveitaskóli• Um tuttugu fræðimenn við Háskóla Íslands og

Háskólann á Akureyri• Stór hópur meistara- og doktorsnema• Ýmsir samstarfsaðilar• Mikil og góð þátttaka í samstarfsskólunum• Heimasíða verkefnisins: https://skrif.hi.is/starfshaettir/

Page 4: Hvar erum við ?

Markmið

Gefa yfirsýn yfir núverandi starfshætti í grunn-skólum og skapa forsendur fyrir umbótastarfi

Page 5: Hvar erum við ?

Hvað er skoðað?Skipulag: Skipulag og stjórnun skólastarfs

Námsumhverfi: Námsumhverfi í skólastofum og í skólanum almennt

Viðhorf: Viðhorf nemenda, kennara, stjórnenda og foreldra til náms og kennslu

Nemendur: Viðfangsefni og nám nemenda

Kennarar: Hlutverk kennara og kennsluhættir

Foreldrar og samfélag: Þátttaka foreldra í skólastarfi og tengsl skóla við grenndarsamfélagið

Page 6: Hvar erum við ?

Gögnin• Vettvangsathuganir í 1.–10. bekk (350+110

kennslustundir í 20 grunnskólum)• Spurningakannanir til

– starfsmanna (um 860, 80–93%)

– nemenda (um 2.100, 86%)

– foreldra (um 5.200, 67%)

• Viðtöl við stjórnendur, kennara og nemendur• Ljósmyndir, uppdrættir, skjöl

Page 7: Hvar erum við ?

Menntakvika 2010

Nokkrar niðurstöður úr foreldrakönnun

• Alls svöruðu 238 foreldrar (74%)• Viðhorf foreldra í Heiðarskóla eru í flestum atriðum

jákvæðari en að jafnaði í öðrum skólum!• Yfirleitt er Heiðarskóli í þriðja sæti af skólunum

tuttugu hvað jákvæð viðhorf foreldra varðar

Page 8: Hvar erum við ?

Að öllu leyti ánægð(ur)

Mjög ánægð(ur)

Frekar ánægð(ur)

Hvorki ánægð/ur né ónágæð/ur

Frekar óángægð(ur)

Mjög óánægð(ur)

Að öllu leyti óánægð(ur)

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

9

4135

84 2 0

16

47

24

7 4 2 0

Hversu ánægð(ur) eða óánægð(ur) ertu með skóla barnsins þíns þegar á heildina er litið?

Allir Heiðarskóli

óánægð(ur)óánægð(ur)

87% foreldra eru ánægðir með skólann!

%

Page 9: Hvar erum við ?

1. bekkur

2. bekkur

3. bekkur

4. bekkur

5. bekkur

6. bekkur

7. bekkur

8. bekkur

9. bekkur

10. bekkur

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

25 20

4

38

19

08 13 16

30

71

40

52

56

3457 37

3847

44

Viðhorf foreldra eftir árgöngum

Mjög ánægð(ur)Að öllu leyti ánægð(ur)

%

Page 10: Hvar erum við ?

Í heild mjög góð

Yfirleitt í góðu lagi

Í meðallagi Í mörgu áfátt Stórlega ábótavant

Veit ekki0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

26

52

16

51 1

3944

14

2 0

Hvert er heildarmat þitt á kennslu barnsins þíns?

Allir Heiðarskóli

%

83% foreldra telja kennsluna góða!

Page 11: Hvar erum við ?

Mjög auðvelt

Frekar auðvelt

Hvorki auðvelt né

erfitt

Frekar erfitt Mjög erfitt Hef ekki átt samskipti

Veit ekki0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

64

25

6 3 1 0 0

79

18

2 0 0

Hversu auðvelt finnst þér að eiga samskipti við ... umsjónarkennara barnsins?

Allir Heiðarskóli

%

Page 12: Hvar erum við ?

Algjörle

ga sa

mmála

Mjög sam

mála

Freka

r sam

mála

Hvorki

sammála

né ósammála

Freka

r ósam

mála

Mjög ósam

mála

Algjörle

ga ósam

mála

Veit ekk

i0102030405060708090

100

3 719

3320

8 825 9

19

36

147 6 3

Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingu? Í skóla barnsins míns tel ég mig eiga hlutdeild

í ákvörðunum um skólastarfið

Allir Heiðarskóli

%

Page 13: Hvar erum við ?

Menntakvika 2010

Nokkrar niðurstöður úr nemendakönnun (7.-10. bekkur)

• Svör bárust frá 159 nemendum (92%)• Viðhorf nemenda í Heiðarskóla eru í flestum

atriðum jákvæðari en að jafnaði í öðrum skólum!• Margt í samskiptum kennara og nemenda er á

jákvæðum nótum

Page 14: Hvar erum við ?

Mjög góð Frekar góð Í meðallagi Frekar slæm Mjög slæm Veit ekki0

5

10

15

20

25

30

35

40

45

50

21

46

26

3 2 1

28

45

23

1 1 1

Svör nemenda við spurningunni: Finnst þér kennslan í skólanum í heild góð eða slæm?

Allir Heiðarskóli

%

Page 15: Hvar erum við ?

Mjög oft Frekar oft Hvorki oft né sjaldan

Frekar sjaldan Mjög sjaldan Veit ekki0

5

10

15

20

25

30

35

40

45

50

33

41

15

5 42

44

37

10

4 31

Svör nemenda: Kennarinn minn ... útskýrir vel

Allir Heiðarskóli

%

Page 16: Hvar erum við ?

Mjög sammála Frekar sammála Hvorki sammála né ósammála

Frekar ósammála Mjög ósammála Veit ekki0

5

10

15

20

25

30

35

40

17

34

28

10 9

2

18

31 31

7

11

1

Svör nemenda: Mér finnst gaman í skólanum

Allir Heiðarskóli

%

Page 17: Hvar erum við ?

Mjög sammála

Frekar sammála

Hvorki ... né ...

Frekar ósammála

Mjög ósammála

Veit ekki0

5

10

15

20

25

30

35

40

9

34

28

8

20

1

2628

35

64

1

Drengir Stúlkur

Svör nemenda eftir kynjum: Mér finnst gaman í skólanum %

Page 18: Hvar erum við ?

Mjög sammála

Frekar sammála

Hvorki ... né ...

Frekar ósammála

Mjög ósammála

Veit ekki0

5

10

15

20

25

30

35

40

45

50

26

21

32

13

8

0

10

21

41

5

24

0

14

43

21

7

12

2

18

31 31

7

12

1

7. bekkur8. bekkur9. bekkur10. bekkur

% Svör nemenda eftir árgöngum: Mér finnst gaman í skólanum

Page 19: Hvar erum við ?

Mjög sammála Frekar sammála Hvorki sammála né ósammála

Frekar ósammála Mjög ósammála Veit ekki0

5

10

15

20

25

30

35

40

14

33

29

11 10

2

14

34

27

9

13

3

Allir Heiðarskóli

%Svör nemenda: Ég hef áhuga á náminu

Page 20: Hvar erum við ?

Mjög sammála

Frekar sammála

Hvorki ... né ...

Frekar ósammála

Mjög ósammála

Veit ekki0

5

10

15

20

25

30

35

40

45

9

27

23

16

20

5

18

40

31

3

7

1

Drengir Stúlkur

%

Page 21: Hvar erum við ?

Mjög oft Frekar oft Hvorki oft né sjaldan

Frekar sjaldan

Mjög sjaldan Veit ekki0

5

10

15

20

25

30

35

40

13

30 29

11 11

5

16

34

23

13

9

6

Svör nemenda: Hversu oft eða sjaldan ... leiðbeinir kennari þér um hvernig þú getur bætt þig í náminu?

Allir Heiðarskóli

%%

Page 22: Hvar erum við ?

Mjög oft Frekar oft Hvorki oft né sjaldan

Frekar sjaldan Mjög sjaldan Veit ekki0

5

10

15

20

25

30

35

40

45

18

35

26

10

6 5

21

39

26

6

3

6

Svör nemenda: Kennarinn minn ... talar um hvernig það sem við lærum í skólanum getur komið að notum

Allir Heiðarskóli

%

Page 23: Hvar erum við ?

Mjög oft Frekar oft Hvorki oft né sjaldan

Frekar sjaldan Mjög sjaldan Veit ekki0

5

10

15

20

25

30

35

40

45

50

35 34

17

6 4 3

44

34

13

53

1

Svör nemenda: Kennarinn minn ... hvetur mig til að gera mitt besta

Allir Heiðarskóli

%

Page 24: Hvar erum við ?

Mjög oft Frekar oft Hvorki oft né sjaldan

Frekar sjaldan Mjög sjaldan Veit ekki0

5

10

15

20

25

30

35

40

13

2826

13 13

6

20

35

22

9

68

Svör nemenda: Kennarinn minn ... hvetur okkur til að láta vita ef við erum ósammála honum og hvers vegna við

erum það

Allir Heiðarskóli

%

Page 25: Hvar erum við ?

Mjög oft Frekar oft Hvorki oft né sjaldan

Frekar sjaldan Mjög sjaldan Veit ekki0

5

10

15

20

25

30

35

40

45

50

31

36

18

7 53

43

34

11

3 4 4

Svör nemenda: Kennarinn minn ... hlustar á það sem við höfum að segja

Allir Heiðarskóli

%

Page 26: Hvar erum við ?

Mjög oft Frekar oft Hvorki oft né sjaldan

Frekar sjaldan Mjög sjaldan Veit ekki0

5

10

15

20

25

30

35

11

24

30

14 13

7

15

32

25

11

89

Svör nemenda: Kennarinn minn ... hvetur okkur til að koma með hugmyndir að viðfangsefnum í náminu

Allir Heiðarskóli

%

Page 27: Hvar erum við ?

Áhrif nemenda á eigið nám

• Hversu ólíkir eru starfshættir milli skóla með tilliti til áhrifa og þátttöku nemenda?

• Hvers vegna eiga nemendur að vera virkir þátttakendur í skólastarfinu?

– Mikilvægur þáttur velfarnaðar nemenda– Hefur áhrif á lykilþætti náms, s.s. líðan, námsáhuga,

námsárangur og sjálfstiltrú– Jákvæðari viðhorf nemenda og bætt samskipti– Lýðræðisuppeldi

Byggt á gögnum frá Ingibjörgu Kaldalóns

Page 28: Hvar erum við ?

Hlutfall kennslustunda þar sem áhrif nemenda voru sýnileg

Dæmi: Kennarinn tekur vel í tillögur nemenda um vinnuaðferð í

hópvinnuverkefni ,t.d. „þetta er sniðugt“ eða „mér líst vel á þetta “.

Nemendur stungu upp á breytingum á stundatöflu dagsins sem kennarinn

samþykkti.

Hafa áhrif, ráða hvar þeir vinna, með hverjum og hvernig þó þeir fari eftir ákv. fyrirmælum og innan ákv. ramma.

Byggt á gögnum frá Ingibjörgu Kaldalóns

%

Page 29: Hvar erum við ?

Ekki neitt Minna en hálfa klst.

Hálfa til eina klst.

1-2 klst. 3-4 klst. 5-6 klst. Meira en sex klst.

Veit ekki0

5

10

15

20

25

30

2

5

17

2827

86

8

1

4

2021

27

98

9

Svör nemenda: Hversu margar klukkustundir ertu í tölvu að meðaltali á hverjum sólarhring?

Allir Heiðarskóli

%

Page 30: Hvar erum við ?

Ekki neitt Minna en hálfa klst

Hálfa til eina klst

1-2 klst 3-4klst 5-6 klst Meira en 6 klst

Veit ekki0

5

10

15

20

25

30

35

13

13

18

25

13

16

12

1

5

2624

29

6

1

8

Strákur Stelpa

Svör nemenda eftir kynjum: Hversu margar klukkustundir ertu í tölvu að meðaltali á hverjum sólarhring?

%

Page 31: Hvar erum við ?

Sjálfstæð heimildavinna í hópÚtikennsla og vettvangsferðir

KvikmyndirUmræður hópa og kynning

Sjálfstæð heimildavinna - ein(n)Þemavinna

KennsluforritTölvuvinnsla

Námsleikir og spilLeikræn tjáning, söngur, hreyfing

Tilraunir og verklegar æfingarSkrifleg verkefni

Lesið saman og rættHópvinna (í kest)

SýnikennslaVinnubækur

Bein kennsla (fyrirlestrar)Bein kennsla með samræðum

0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100

Daglega (+)

Vikulega

Mánaðarlega

Sjaldan eða aldrei

Allir skólar

Page 32: Hvar erum við ?

Menntakvika 2010Sjálfstæð heimildavinna í hópÚtikennsla og vettvangsferðir

KvikmyndirUmræður hópa og kynning

Sjálfstæð heimildavinna - ein(n)Þemavinna

KennsluforritTölvuvinnsla

Námsleikir og spilLeikræn tjáning, söngur, hreyfing

Tilraunir og verklegar æfingarSkrifleg verkefni

Lesið saman og rættHópvinna (í kest)

SýnikennslaVinnubækur

Bein kennsla (fyrirlestrar)Bein kennsla með samræðum

0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100

Daglega (+)

Vikulega

Mánaðarlega

Sjaldan eða aldrei

Heiðarskóli

Page 33: Hvar erum við ?

Þróunarverkefni í Heiðarskóla, Reykjanesbæ: Áhugasamir nemendur – árangursríkara skólastarf

Page 34: Hvar erum við ?

Niðurstöður

• Heiðarskóli er um margt í röð fremstu skóla

• Skólinn hefur allar forsendur til að skipa sér enn framar

• Skólinn á mörg og áhugaverð sóknarfæri

Page 35: Hvar erum við ?