45
Ísland: Hvernig gat þetta gerzt? Þorvaldur Gylfason Opinber fyrirlestur í hátíðasal Háskóla Íslands 6. marz 2014 „Viðskiptaráð le ggur til að Ís land hætti að bera s ig saman við Norðurlöndin enda stöndum við þeim framar á flestu m sviðum.” Viðskiptaráð Ís lands, febrúar 2008.

Ísland: Hvernig gat þetta gerzt ?

  • Upload
    vidal

  • View
    51

  • Download
    0

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Ísland: Hvernig gat þetta gerzt ?. „Viðskiptaráð leggur til að Ísland hætti að bera sig saman við Norðurlöndin enda stöndum við þeim framar á flestum sviðum.” Viðskiptaráð Íslands, febrúar 2008. Þorvaldur Gylfason Opinber fyrirlestur í hátíðasal Háskóla Íslands 6. marz 2014. - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Ísland: Hvernig gat þetta  gerzt ?

Ísland: Hvernig gat þetta gerzt?

Þorvaldur Gylfason

Opinber fyrirlestur í hátíðasal Háskóla Íslands 6. marz 2014

„Viðskiptaráð leggur til að Ísland hætti að bera sig

saman við Norðurlöndin enda stöndum við þeim

framar á flestum sviðum.”

Viðskiptaráð Íslands, febrúar 2008.

Page 2: Ísland: Hvernig gat þetta  gerzt ?

Ísland: Hvernig gat þetta gerzt?

Þorvaldur Gylfason

Opinber fyrirlestur í hátíðasal Háskóla Íslands 6. marz 2014

„Alþingi ályktar að taka verði gagnrýni á

íslenska stjórnmálamenningu alvarlega ...

Alþingi ályktar að skýrsla rannsóknarnefndar

Alþingis sé áfellisdómur yfir stjórnvöldum,

stjórnmálamönnum og stjórnsýslu ...”

Einróma samþykkt Alþingis 28. september 2010.

Page 3: Ísland: Hvernig gat þetta  gerzt ?

Yfirlit

• Forsagan• Samanburður við önnur lönd–Norðurlönd– Írland, Portúgal og Grikkland– Færeyjar

• Óveðursský og sólstafir–Óleystur vandi• Veikir innviðir, bankar í vanda, vantraust

–Óvissar horfur um umbætur og endurreisn

Page 4: Ísland: Hvernig gat þetta  gerzt ?

Ísland frá 1900: Landsframleiðsla á mann(1900-2012, fast verðlag)

1900: Kaupmáttur landsframleiðslu á mann var svipaður og hann er nú í Gönu

Gana

1900 = 100

Kína

Indland

Botsvana

Grikkland

Kórea

Heimild: Hagstofa Íslands, Alþjóðabankinn og útreikningar höfundar.

Ísland var hálfdrættingur

á við Danmörku 1900, og

hafði jafnað metin 1960

1900 1904

1908 1912

1916 1920

1924 1928

1932 1936

1940 1944

1948 1952

1956 1960

1964 1968

1972 1976

1980 1984

1988 1992

1996 2000

2004 2008

2012 0

500

1000

1500

2000

2500

FramleiðslaFramleiðslugeta

Page 5: Ísland: Hvernig gat þetta  gerzt ?

Ísland frá 1900: Landsframleiðsla á mann(1900-2012, fast verðlag)

1900: Kaupmáttur landsframleiðslu á mann var svipaður og hann er nú í Gönu

Gana

1900 = 100

Kína

Indland

Botsvana

Grikkland

Kórea

Heimild: Hagstofa Íslands, Alþjóðabankinn og útreikningar höfundar.

Framleiðsla á mann sextánfaldaðist

frá 1900 til 20122,5% vöxtur á ári að jafnaði

1900 1904

1908 1912

1916 1920

1924 1928

1932 1936

1940 1944

1948 1952

1956 1960

1964 1968

1972 1976

1980 1984

1988 1992

1996 2000

2004 2008

2012 0

500

1000

1500

2000

2500

FramleiðslaFramleiðslugeta

Page 6: Ísland: Hvernig gat þetta  gerzt ?

Þjóðartekjur á mann(1980-2012, kaupmáttur í dollurum á verðlagi hvers árs)

Norðurlönd Útkjálkalönd

0

10000

20000

30000

40000

50000

60000

70000

Denmark

Finland

Iceland

Norway

Sweden

0

10000

20000

30000

40000

50000

60000

70000

Greece

Iceland

Ireland

Portugal

Heimild: Alþjóðabankinn.

Noregur stakk af

Ísland dróst aftur úr 2008

Page 7: Ísland: Hvernig gat þetta  gerzt ?

Vinnustundir á starfsmann 1950-2012

Norðurlönd Útkjálkalönd

19501954

19581962

19661970

19741978

19821986

19901994

19982002

20062010

0

500

1000

1500

2000

2500

3000

DenmarkFinlandIcelandNorwaySweden

19501954

19581962

19661970

19741978

19821986

19901994

19982002

20062010

0

500

1000

1500

2000

2500

3000

Greece

Iceland

Ireland

Portugal

Heimild: The Conference Board Total Economy Database™, janúar 2013, http://www.conference-board.org/data/economydatabase/

Page 8: Ísland: Hvernig gat þetta  gerzt ?

Vinnustundir á mann 1990-2012

Norðurlönd Útkjálkalönd

19901992

19941996

19982000

20022004

20062008

20102012

0

300

600

900

1200

1500

1800

DenmarkFinlandIcelandNorwaySweden

19901992

19941996

19982000

20022004

20062008

20102012

0

300

600

900

1200

1500

1800

GreeceIcelandIrelandPortugal

Heimild: Útreikningar höfundar reistir á myndum að framan.

Page 9: Ísland: Hvernig gat þetta  gerzt ?

Þjóðartekjur á vinnustund 1990-2012 (Kaupmáttur í dollurum á verðlagi hvers árs)

Norðurlönd Útkjálkalönd

19901992

19941996

19982000

20022004

20062008

20102012

0

10

20

30

40

50

60

70

80

Denmark

Finland

Iceland

Norway

Sweden

19901992

19941996

19982000

20022004

20062008

20102012

0

10

20

30

40

50

60

70

80

Greece

Iceland

Ireland

Portugal

Heimild: Útreikningar höfundar reistir á myndum að framan.

Ísland tók að dragast

aftur úr fyrir 2000

Hvers vegna dróst Ísland aftur úr?FjárfestingÚtflutningurMenntunInnviðir

Page 10: Ísland: Hvernig gat þetta  gerzt ?

Þjóðartekjur á vinnustund 1990-2012 (Kaupmáttur í dollurum á verðlagi hvers árs)

Norðurlönd Útkjálkalönd

19901992

19941996

19982000

20022004

20062008

20102012

0

10

20

30

40

50

60

70

80

Denmark

Finland

Iceland

Norway

Sweden

19901992

19941996

19982000

20022004

20062008

20102012

0

10

20

30

40

50

60

70

80

Greece

Iceland

Ireland

Portugal

Heimild: Útreikningar höfundar reistir á myndum að framan.

Ísland tók að dragast

aftur úr fyrir 2000

Auðmagn sem undirstaða vaxtarFjármagnMannauðurFélagsauðurNáttúruauður

Page 11: Ísland: Hvernig gat þetta  gerzt ?

Atvinnuleysi(1980-2011, % af mannafla)

Norðurlönd Útkjálkalönd

19801982

19841986

19881990

19921994

19961998

20002002

20042006

20082010

0

2

4

6

8

10

12

14

16

18

20

Denmark

Finland

Iceland

Norway

Sweden

19801982

19841986

19881990

19921994

19961998

20002002

20042006

20082010

0

2

4

6

8

10

12

14

16

18

20Greece

Iceland

Ireland

Portugal

Ísland komið í

miðjan hóp

Norðurlanda

Heimild: Alþjóðabankinn.

Page 12: Ísland: Hvernig gat þetta  gerzt ?

Verðbólga(1961-2012, hækkun neyzluverðs, % á ári)

Norðurlönd Útkjálkalönd

19611965

19691973

19771981

19851989

19931997

20012005

2009-10

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

Denmark

Finland

Iceland

Norway

Sweden

19611965

19691973

19771981

19851989

19931997

20012005

2009-10

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90Greece

Iceland

Ireland

Portugal

2003-01

2003-09

2004-05

2005-01

2005-09

2006-05

2007-01

2007-09

2008-05

2009-01

2009-09

2010-05

2011-01

2011-09

2012-05

2013-0102468

101214161820

CPI

CBI Inflation target

Verðbólga

Markmið

Ísland: Verðbólga umfram markmið% á ári

99.95%

Heimild: Alþjóðabankinn.

Page 13: Ísland: Hvernig gat þetta  gerzt ?

Bankar I

• Bankarnir þrír og Seðlabankinn urðu gjaldþrota– Endurfjármögnun viðskiptabankanna kostaði ríkissjóð jafnvirði 18%

af landsframleiðslu– Endurfjármögnun Seðlabankans kostaði annað eins

• Fjárskaðinn nam alls um sjöfaldri landsframleiðslu– Erlendir lánardrottnar og eigendur hlutabréfa og innstæðna töpuðu

jafnvirði fimmfaldrar landsframleiðslu– Heimamenn töpuðu jafnvirði tvöfaldrar landsframleiðslu

• Hlutabréfamarkaður þurrkaðist út• Lífeyrissjóðir töpuðu miklu fé

– Opinberar skuldir jukust úr 29% í 93% af landsframleiðslu, þ.e. um 64% af landsframleiðslu• Þung vaxtabyrði bitnar á útgjöldum ríkisins til annarra þarfa

Page 14: Ísland: Hvernig gat þetta  gerzt ?

Tíu stærstu gjaldþrot allra tíma(Milljarðar dollara)

0100200300400500600700800

Heimild: Fjármálaeftirlitið.

Page 15: Ísland: Hvernig gat þetta  gerzt ?

Bankar II

• Bankarnir brutu lög (skýrsla RNA 2010)– Innherjaviðskipti– Markaðsmisnotkun– Röng upplýsingagjöf– Umboðssvik– Gengistryggð lán– Verðtryggð lán?

• Embætti sérstaks saksóknara stofnað 2009– Starfsliði fjölgaði úr 3 í 100 m.a. fyrir atbeina Evu Joly– FME hefur vísað til sérstaks saksóknara 80 málum

varðandi 200 einstaklinga

Bringing Down the Banking System – Lessons

from Iceland (2014) eftir

Guðrúnu Johnsen

Page 16: Ísland: Hvernig gat þetta  gerzt ?

Bankar II

• Bankarnir brutu lög (skýrsla RNA 2010)– Innherjaviðskipti– Markaðsmisnotkun– Röng upplýsingagjöf– Umboðssvik– Gengistryggð lán– Verðtryggð lán?

• Embætti sérstaks saksóknara stofnað 2009– Starfsliði fjölgaði úr 3 í 100 m.a. fyrir atbeina Evu Joly– FME hefur vísað til sérstaks saksóknara 80 málum

varðandi 200 einstaklinga

Margir bandarískir háskólamenn

taka í sama streng, t.d. Black,

Ferguson, Galbraith, Stiglitz og

Wade; einnig Akerlof og Blinder

Ritgerð eftir Akerlof og Romer:

“Looting: Bankruptcy for Profit”

Titillinn segir allt, sem segja þarf

Page 17: Ísland: Hvernig gat þetta  gerzt ?

Uppskrift frá Bill Black• „The Best Way to Rob a Bank is to Own One”– Þegar bankamaður veitir ólán (þ.e. lán, sem hann má vita,

að lántakandinn getur ekki staðið skil á), svíkur hann ekki sjálfan sig, heldur aðra• Hann svíkur lánveitendur og hluthafa bankans, því þeir taka

skellinn, eða skattgreiðendur– Það borgar sig að veita ólán

• Þeir einir, sem ætla ekki að borga, bjóðast til að greiða háar þóknanir og háa vexti, sem auka (falskar) tekjur í bókhaldi bankans

Uppskrift í 4 liðum

Page 18: Ísland: Hvernig gat þetta  gerzt ?

Uppskrift frá Bill Black• „The Best Way to Rob a Bank is to Own One”– Þegar bankamaður veitir ólán (þ.e. lán, sem hann má vita,

að lántakandinn getur ekki staðið skil á), svíkur hann ekki sjálfan sig, heldur aðra• Hann svíkur lánveitendur og hluthafa bankans, því þeir taka

skellinn, eða skattgreiðendur– Það borgar sig að veita ólán

• Þeir einir, sem ætla ekki að borga, bjóðast til að greiða háar þóknanir og háa vexti, sem auka (falskar) tekjur í bókhaldi bankans

1) Vaxa mjög hratt2) Veita ólán við háum vöxtum3) Safna miklum skuldum4) Leggja lítið sem ekkert í varasjóð

Uppskrift í 4 liðum

Page 19: Ísland: Hvernig gat þetta  gerzt ?

Uppskrift frá Bill Black• „The Best Way to Rob a Bank is to Own One”– Þegar bankamaður veitir ólán (þ.e. lán, sem hann má vita,

að lántakandinn getur ekki staðið skil á), svíkur hann ekki sjálfan sig, heldur aðra• Hann svíkur lánveitendur og hluthafa bankans, því þeir taka

skellinn, eða skattgreiðendur– Það borgar sig að veita ólán

• Þeir einir, sem ætla ekki að borga, bjóðast til að borga háar þóknanir og háa vexti, sem auka (falskar) tekjur í bókhaldi bankans

1) Vaxa mjög hratt2) Veita ólán við háum vöxtum3) Safna miklum skuldum4) Leggja lítið sem ekkert í varasjóð

Handritið er eftir Mel Brooks:

The Producers (1968)

A flop pays better than a hit

Page 20: Ísland: Hvernig gat þetta  gerzt ?

Bankar III

• Skýr stefna um eignarhald á bönkum og skipan bankamála hefur ekki enn verið mörkuð – Ríkið á Landsbankann og smáhluti í hinum tveim

• Erlendir vogunarsjóðir m.a. eiga afganginn og vilja sleppa– Erlend samkeppni ekki í sjónmáli

• Fréttir um hugsanlega sölu Íslandsbanka til Kínverja– Ströng gjaldeyrishöft: Enginn endir enn í sjónmáli

• Gróðrarstía spillingar • Yfirlýsingar út og suður (“Eitt skot, þarf að heppnast”)

– Bankarnir hegða áfram sér eins og ríki í ríkinu• Eignastaða þeirra er óljós m.a. vegna lagalegrar óvissu

Page 21: Ísland: Hvernig gat þetta  gerzt ?

Eignir bankanna(1990-2011, % af landsframleiðslu)

Norðurlönd 1990-2011 Útkjálkalönd 1995-2011

19951997

19992001

20032005

20072009

20110

100

200

300

400

500

600

700

800

900

1000Greece

Iceland

Ireland

Portugal

19901992

19941996

19982000

20022004

20062008

20100

100

200

300

400

500

600

700

800

900

1000Denmark

Finland

Iceland

Norway

Sweden

Írska ríkisstjórnin ákvað að bjarga bönkunum

við ærnum tilkostnaði, en það var ekki hægt

hér heima, holan var of djúp

Ísland gekk í gegnum bankakreppu

1989-1993; henni var haldið leyndri

Heimild: Alþjóðabankinn.

Page 22: Ísland: Hvernig gat þetta  gerzt ?

Innlend útlán bankanna (1960-2012, % af landsframleiðslu)

Norðurlönd Útkjálkalönd

19601964

19681972

19761980

19841988

19921996

20002004

20082012

0

50

100

150

200

250

300

350

Denmark

Finland

Iceland

Norway

Sweden

19601964

19681972

19761980

19841988

19921996

20002004

20082012

0

50

100

150

200

250

300

350

Greece

Ireland

Iceland

Portugal

Page 23: Ísland: Hvernig gat þetta  gerzt ?

Vaxtamunur(1970-2009, útlánsvextir mínus innlánsvextir, %)

Norðurlönd Útkjálkalönd

Án erlendrar samkeppni

minnkaði vaxtamunurinn

ekki við einkavæðingu

bankanna

19701973

19761979

19821985

19881991

19941997

20002003

-15

-10

-5

0

5

10

15

Greece Iceland

Ireland Portugal

19701973

19761979

19821985

19881991

19941997

20002003

20062009

-15

-10

-5

0

5

10

15

DenmarkFinlandIcelandNorwaySweden

Heimild: Alþjóðabankinn.Írskir, portúgalskir og grískir bankar

keppa við erlenda banka heima fyrir

Page 24: Ísland: Hvernig gat þetta  gerzt ?

Lán í vanskilum(2000-2012, % af öllum lánum)

Norðurlönd Útkjálkalönd

20002001

20022003

20042005

20062007

20082009

20102011

20120

5

10

15

20

25

30

35

40

45Denmark

Finland

Iceland

Norway

Sweden

20002001

20022003

20042005

20062007

20082009

20102011

20120

5

10

15

20

25

30

35

40

45Greece

Iceland

Ireland

Portugal

Íslenzkir bankar: Enn í sérflokki

Heimild: Alþjóðabankinn.

Page 25: Ísland: Hvernig gat þetta  gerzt ?

Opinberar skuldir(2001-2012, % af landsframleiðslu)

Norðurlönd Útkjálkalönd

20012002

20032004

20052006

20072008

20092010

20112012

0

20

40

60

80

100

120

140

160

180

Denmark

Finland

Iceland

Norway

Sweden

20012002

20032004

20052006

20072008

20092010

20112012

0

20

40

60

80

100

120

140

160

180

Greece

Iceland

Ireland

Portugal

Ísland í greiðsluþrot?Varla úr þessu.Frekari hjálp frá AGS?Kannski.

Heimild: Eurostat.

Page 26: Ísland: Hvernig gat þetta  gerzt ?

Traust á stofnunum 2013 (% sem ber mikið traust til stofnana)

MMR Capacent

Banka

kerfið

Alþingi

Fjárm

álaeftirli

tið

Seðlabankin

n

Dómskerfi

ð

Sérsa

kur saksóknari

Háskóli Í

slands

Lögre

glan0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

Bankakerfi

ð

Fjárm

álaeftirli

tið

Fjölm

iðlar

Alþingi

Seðlabankinn

Ríkisst

jórnin

Háskóli Ísla

nds

Lögreglan

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

Page 27: Ísland: Hvernig gat þetta  gerzt ?

Bandaríkin: Traust á stofnunum 2013 (% sem ber mikið traust til stofnana)

Gallup Hvað veldur?

Þingið

Sjúkra

stofnanir

Dagblöð

Bankar

Hæstirétt

ur

Forse

tinn

Lögreglan

Herinn

0

10

20

30

40

50

60

70

80 • Bandaríkjaþing er rúið trausti, daðraði lengi við greiðslufall ríkisins, þingflokkar talast varla við

• Hæstiréttur nýtur trausts þriðjungs kjósenda– Tók pólitíska ákvörðun um að

skipa Bush yngri forseta 2000 og um ótakmarkaðar heimildir til að styrkja stjórnmálamenn og flokka

Page 28: Ísland: Hvernig gat þetta  gerzt ?

Spilling 2012 (Spilling í viðskiptum skv. Transparency International,

stjórnmálaspilling skv. Gallup)Viðskipti (Transparency) Stjórnmál (Gallup)

Danmörk

Finnland

Svíþjóð

NoregurÍsla

ndÍrla

nd

Portúgal

Grikkla

nd0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

Svíþjóð

Danmörk

Noregur

Finnland

Írland

Ísland

Portúgal

Grikkla

nd0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

Rússland: 80%

Úkraína: 77%

Spilling eykst frá vinstri til hægri á báðum myndum

Page 29: Ísland: Hvernig gat þetta  gerzt ?

Spilling og traust 2012 eða fyrrEru viðskipti og stjórnmál spillt?

(% sem svarar játandi)Er flestu öðru fólki treystandi?

(% sem svarar játandi)

Danmörk

Svíþjóð

Noregur

Finnland

Írland

Ísland

Grikkla

nd

Portúgal

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

Noregur

Danmörk

Finnland

Svíþjóð

Ísland

Írland

Portúgal

Grikkla

nd0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100

Spilling eykst og traust minnkar frá vinstri til hægriHeimild: Legatum Institute.

Þessi mynd kann að koma á óvart

Page 30: Ísland: Hvernig gat þetta  gerzt ?

Útflutningur vöru og þjónustu (1960-2012, % af landsframleiðslu)

Norðurlönd Útkjálkalönd

0

20

40

60

80

100

120

DenmarkFinlandIcelandNorwaySweden

19601964

19681972

19761980

19841988

19921996

20002004

20082012

0

20

40

60

80

100

120

Greece

Iceland

Ireland

Portugal

Ísland: Úflutningur tók kipp,

þegar krónan hrundi

Grikkland og Portúgal eru

ekki opin upp á gátt

Heimild: Alþjóðabankinn.

Page 31: Ísland: Hvernig gat þetta  gerzt ?

Innflutningsmagn (2000-2011, 2000 = 100)

Norðurlönd Útkjálkalönd

20002001

20022003

20042005

20062007

20082009

20102011

0

20

40

60

80

100

120

140

160

180

200

Denmark

Finland

Iceland

Norway

Sweden

20002001

20022003

20042005

20062007

20082009

20102011

0

20

40

60

80

100

120

140

160

180

200

Greece

Iceland

Ireland

Portugal

Heimild: Alþjóðabankinn.

Page 32: Ísland: Hvernig gat þetta  gerzt ?

Iðnvöruútflutningur(1962-2012, % af heildarútflutningi)

Norðurlönd Útkjálkalönd

19621966

19701974

19781982

19861990

19941998

20022006

20100

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100Denmark Finland Iceland Norway

Sweden

19621966

19701974

19781982

19861990

19941998

20022006

20100

10

20

30

40

50

60

70

80

90

100Greece Iceland

Ireland Portugal

Noregur geldur olíunnarÍsland er lágtækniland

Heimild: Alþjóðabankinn.

Page 33: Ísland: Hvernig gat þetta  gerzt ?

Verg fjárfesting(1965-2011, % af landsframleiðslu)

Norðurlönd Útkjálkalönd

19651968

19711974

19771980

19831986

19891992

19951998

20012004

20072010

0

10

20

30

40

50

60Denmark

Finland

Iceland

Norway

Sweden

19651968

19711974

19771980

19831986

19891992

19951998

20012004

20072010

0

10

20

30

40

50

60

Greece

Iceland

Ireland

Portugal

20002001

20022003

20042005

20062007

20082009

20102011

2012-10%

-5%0%5%

10%15%20%25%

Ísland: Hrun hreinnar fjárfestingar

% af VLF

Heimild: Alþjóðabankinn.

Page 34: Ísland: Hvernig gat þetta  gerzt ?

Vinnuafl með grunnmenntun(1992-2011, % af heild)

Norðurlönd Útkjálkalönd

19921994

19961998

20002002

20042006

20082010

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

Greece Iceland

Ireland Portugal

19921994

19961998

20002002

20042006

20082010

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90Denmark

Finland

Iceland

Norway

Sweden

Ísland: Hvers vegna er hlutfall grunnskólagöngu svona hátt?Heimild: Alþjóðabankinn.

Page 35: Ísland: Hvernig gat þetta  gerzt ?

Vinnuafl með framhaldsmenntun (1992-2011, % af heild)

Norðurlönd Útkjálkalönd

19921994

19961998

20002002

20042006

20082010

0

10

20

30

40

50

60

70

GreeceIcelandIrelandPortugal

19921994

19961998

20002002

20042006

20082010

0

10

20

30

40

50

60

70

Denmark

Finland

Iceland

Norway

Sweden

Svar: Fáir hafa sótt framhaldsskóla …Heimild: Alþjóðabankinn.

Page 36: Ísland: Hvernig gat þetta  gerzt ?

Vinnuafl með háskólamenntun(1992-2011, % af heild)

Norðurlönd Útkjálkalönd

19921994

19961998

20002002

20042006

20082010

0

5

10

15

20

25

30

35

40

45Greece Iceland

Ireland Portugal

19921994

19961998

20002002

20042006

20082010

0

5

10

15

20

25

30

35

40

45

Denmark Finland

Iceland Norway

Sweden

… og fáir hafa sótt háskóla.Heimild: Alþjóðabankinn.

Page 37: Ísland: Hvernig gat þetta  gerzt ?

Leiðréttur hreinn sparnaður (2005-2012, % af þjóðartekjum)

Norðurlönd Útkjálkalönd

20052006

20072008

20092010

20112012

-10

-5

0

5

10

15

20

25

30

Danmörk Finnland ÍslandNoregur Svíþjóð

20052006

20072008

20092010

20112012

-10

-5

0

5

10

15

20

25

30

Grikkland

Ísland

Írland

Portúgal

Heimild: Alþjóðabankinn.

Page 38: Ísland: Hvernig gat þetta  gerzt ?

Hvar stöndum við þá?Auðmagn er undirstaða vaxtar sögðum

við í upphafi

FjármagnMannauðurFélagsauðurNáttúruauðurErlend viðskipti

Hvað segja tölurnar? Innlend fjárfesting er rýr,

erlend fjárfesting er í járnumMenntun mannaflans er ónógAlmennt vantraust og

missætti ógnar félagsauðnumNáttúruauður hefur dvínandi

vægi, bæði fiskur og orkaErlend viðskipti voru of lítil, en

hafa tekið fjörkippFúnar stoðir frá fyrri tíð

Page 39: Ísland: Hvernig gat þetta  gerzt ?

Fábreytni útflutnings 1995-2012

Svíþjóð Danmörk Portúgal Finnland Grikkland Noregur Írland Ísland0

0.1

0.2

0.3

0.4

0.5

0.6

0.7

0.8

0.9

1995

2012

Heimild: UNCTAD.

Fábreyttum útflutningi getur fylgt

samþjöppun valds á fárra hendur,

en ekki í Noregi

Page 40: Ísland: Hvernig gat þetta  gerzt ?

Úr helmingi í fimmtung:Fiskútflutningur á undanhaldi

Hlutfallskipting útflutningstekna 2000 Hlutfallskipting útflutningstekna 2013

Fiskur

47%

Ál 16%

Annað37%

Fiskur21%

Ál 17%

Ferða-menn21%

Annað41%

Page 41: Ísland: Hvernig gat þetta  gerzt ?

Ísland 2008• Meginorsök hruns: Of náin

tengsl banka, viðskiptalífs og stjórnmála

• 2009-2010: VLF féll um 10%• Enginn verulegur fólksflótti enn• Raungengi krónunnar féll um

þriðjung• Alþingi lofaði nýrri stjórnarskrá,

en efndi ekki heitið, hafði þjóðaratkvæði að engu

• Afleiðing: Frá samheldni til óvissu og vantrausts

Færeyjar 1989• Meginorsök hruns: Of náin

tengsl banka, viðskiptalífs og stjórnmála

• 1989-1993: VLF féll um 33%• 15% fólksins fór úr landi,

þriðjungur brottfluttra (5%) sneri aftur

• Fast gengi, bundið við dönsku krónuna 1:1, þ.e. við evruna

• Lögþingið lofaði nýrri stjórnarskrá, en efndi ekki loforð um þjóðaratkvæði

Sama saga

Hlutskipti Færeyja (1994) eftir Eðvarð T. JónssonÍsland og Færeyjar

Page 42: Ísland: Hvernig gat þetta  gerzt ?

Ísland 2008, Færeyjar 1989

Ísland Ísland: Traust á Alþingi (%)

20032004

20052006

20072008

20092010

20112012

20130

5

10

15

20

25

30

35

40

45

50• Meginorsök hruns: Of náin tengsl banka, viðskiptalífs og stjórnmála

• 2009-2010: VLF féll um 10%• Enginn verulegur fólksflótti enn• Raungengi krónunnar féll um

þriðjung• Alþingi lofaði nýrri stjórnarskrá,

en stóð ekki við heitið, hafði þjóðaratkvæði að engu

• Afleiðing: Frá samheldni til óvissu og vantrausts

Sár gróa því aðeins,

að þau séu hreinsuð

Page 43: Ísland: Hvernig gat þetta  gerzt ?

Reynum aftur: Hvernig gengur?

Sumt gengur bærilega Annað gengur miður

• Gjaldeyrishöft enn• Óvissa um bankamál

og um uppgjör við erlenda kröfuhafa

• Lítið traust milli manna

• Lýðræði í uppnámi– Alþingi reynir að hunza

vilja þjóðarinnar

• Útflutningur hefur tekið fjörkipp í krafti gengisfalls

• Lítið atvinnuleysi á evrópska vísu

• Landsframleiðslan vex, en þó hægt, á ennþá langt í land

Page 44: Ísland: Hvernig gat þetta  gerzt ?

Bréfaskipti bræðra 1934

Pétur Benediktsson (12. marz)

„Fer ekki að koma að því, að tímabært sé að breyta þeim báðum í fangelsi og hleypa engum út, nema hann geti með skýrum rökum fært sönnur á sakleysi sitt?“

Bjarni Benediktsson (22. marz)„Bersýnilegt er, að þjóðlífið er sjúkt. Kemur það ekki einungis fram í svikunum sjálfum, heldur einnig því, að raunverulega „indignation” er hvergi að finna hjá ráðandi mönnum, persónuleg vild eða óvild og stjórnmálahagsmunir ráða öllu, á báða bóga, um hver afstaða er tekin. Slíkt fær ekki staðizt til lengdar. Dagar linkindarinnar og svika samábyrgðarinnar hljóta að fara að styttast.”

(Um Landsbankann og annan banka)

Page 45: Ísland: Hvernig gat þetta  gerzt ?

Bréfaskipti bræðra 1934

Pétur Benediktsson (12. marz)

„Fer ekki að koma að því, að tímabært sé að breyta þeim báðum í fangelsi og hleypa engum út, nema hann geti með skýrum rökum fært sönnur á sakleysi sitt?“

Bjarni Benediktsson (22. marz)„Bersýnilegt er, að þjóðlífið er sjúkt. Kemur það ekki einungis fram í svikunum sjálfum, heldur einnig því, að raunverulega „indignation” er hvergi að finna hjá ráðandi mönnum, persónuleg vild eða óvild og stjórnmálahagsmunir ráða öllu, á báða bóga, um hver afstaða er tekin. Slíkt fær ekki staðizt til lengdar. Dagar linkindarinnar og svika samábyrgðarinnar hljóta að fara að styttast.”

(Um Landsbankann og Útvegsbankann)

Fini