12
10. - 16. mars · 20. árg. 10. tbl. 2016 Búkolla Hlíðarvegur 2-4 s. 487 7777 Hljómsveitin STUÐLABANDIÐ sér um örið fram á nótt Leynigestur KARTöFLUBALL Trúir þú á álfasögur Komdu þá og skemmtu þér með okkur á Kartöfluballi í Þykkvabænum laugardaginn 2. apríl n.k. Húsið opnað kl. 19:30, borðhald hefst kl. 20:30. - Kartöfluálfarnir Forsala aðgöngumiða verður mánudaginn 21. mars frá kl. 17 - 19 í Íþróttahúsinu Þykkvabæ. Miðaverð kr. 7.200,- Posi á staðnum. Aldurstakmark 16 ára, árg. 2000 í fylgd foreldra. Sjáumst hress

Kartöfluball Trúir þú á álfasögurºkolla á netið...10. - 16. mars · 20. árg. 10. tbl. 2016 Búkolla Hlíðarvegur 2-4 s. 487 7777 Hljómsveitin stuðlabandið sér um fjörið

  • Upload
    others

  • View
    0

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Kartöfluball Trúir þú á álfasögurºkolla á netið...10. - 16. mars · 20. árg. 10. tbl. 2016 Búkolla Hlíðarvegur 2-4 s. 487 7777 Hljómsveitin stuðlabandið sér um fjörið

10. - 16. mars · 20. árg. 10. tbl. 2016Búkolla

Hlíðarvegur 2-4 s. 487 7777

Hljómsveitin stuðlabandið sér um fjörið fram á nótt leynigestur

KartöfluballTrúir þú á álfasögurKomdu þá og skemmtu þér með okkur á Kartöfluballi í Þykkvabænum laugardaginn 2. apríl n.k.Húsið opnað kl. 19:30, borðhald hefst kl. 20:30.

- Kartöfluálfarnir

Forsala aðgöngumiða verður mánudaginn 21. mars frá kl. 17 - 19í Íþróttahúsinu Þykkvabæ.

Miðaverð kr. 7.200,- Posi á staðnum.

Aldurstakmark 16 ára, árg. 2000 í fylgd foreldra.

Sjáumst hress

Page 2: Kartöfluball Trúir þú á álfasögurºkolla á netið...10. - 16. mars · 20. árg. 10. tbl. 2016 Búkolla Hlíðarvegur 2-4 s. 487 7777 Hljómsveitin stuðlabandið sér um fjörið

Lokað 14. til 20. mars

vegna vinnu á farstöð.

Sími 570 9211

- þegar vel er skoðað -

Skoðunarstöðin á Hvolsvelli

Starfsfólk óskast i gróðrarstöðina á Tumastöðum.Vinna hefst á næstu dögum og stendur út júní og ef til vill lengur. Þeir sem geta hafið störf strax ganga fyrir. Hlutastörf koma til greina í mars og apríl. Vinsamlegast sendið umsóknir á netfangið [email protected] Veðramót ehf. gróðrarstöðTumastöðum

TumasTaðir – Starfsfólk

Óskum eftir að ráða bréfbera í framtíðarstarf. Tækifæri fyrir þá sem vilja stunda holla og góða hreyfingu.

Upplýsingar á staðnumÍslandspóstur Þrúðvangi 10 Hellu

ATVinnA - ATVinnA

Page 3: Kartöfluball Trúir þú á álfasögurºkolla á netið...10. - 16. mars · 20. árg. 10. tbl. 2016 Búkolla Hlíðarvegur 2-4 s. 487 7777 Hljómsveitin stuðlabandið sér um fjörið

Upplýsingar í síma 863 6090 (Gunnar)Umsóknir sendist á [email protected] Einnig óskum við eftir manneskju til að sjá um morgunmat. Vinnutimi alla virka daga frá 7-12

Hróarslækur, 851 Hella, IcelandTel. +354 466 3930mobile +354 863 6090

www.hotellaekur.is

Gunnar NorðdahlHotel Manager

Hótel Lækur aulýsir eftir vaktstjóraViðkomandi þarf að vera brosmildur, lífsglaður einstaklingur sem veitir framúrskarandi þjónustu

HæfniskröfurReynsla af störfum í gestamóttökuGóð tölfukunnátta (DK og bókunarsiður)Góð töluð og rituð íslenska og enskaSnyrtimennskaStundvísi og sveigjanleiki í starfiJákvætt lífsviðhorfReyklaus

Unnið er á 2-2-3 vöktum 12 tíma i senn frá kl. 8 til 8, alls 15 daga í mánuði

LEITUM AÐ ÖFLUGUM LIÐSMANNIHúsasmiðjan á Hvolsvelli vill ráða starfsmann í sumarafleysingar í timbursölu.

Viðkomandi þarf að vera 18 ára eða eldri.Byrjunardagsetning skv. nánara samkomulagi.

Ábyrgðarsvið• Sala, afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini• Önnur tilfallandi störf

Hæfniskröfur• Lyftararéttindi æskileg• Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð• Samskiptahæfni og þjónustulund• Stundvísi og reglusemi

Umsóknir berist fyrir 20. mars n.k.

Til Hauks Guðna Kristjánssonar, [email protected]

MetnaðurÞjónustulundSérþekking

Húsasmiðjan leggur metnað sinn í að veita fyrsta flokks þjónustu og hafa gott aðgengi að vörum sínum og starfsfólki. Það sem einkennir starfsmenn Húsasmiðjunnar eru eftirfarandi gildi:

HLUTI AF BYGMA

Page 4: Kartöfluball Trúir þú á álfasögurºkolla á netið...10. - 16. mars · 20. árg. 10. tbl. 2016 Búkolla Hlíðarvegur 2-4 s. 487 7777 Hljómsveitin stuðlabandið sér um fjörið

Sumarstarfsmaðurnefsholt ehf., sem rekur tjaldsvæði og innigistingu í nefsholti og á Laugalandi, auglýsir eftir sumarstarfsmanni frá 20. júní – 1. ágúst nk.

Um er að ræða 100% starf og vinna þarf aðra hverja helgi. Umsækjandi þarf m.a. að vera góður í mannlegum samskiptum, geta talað íslensku og ensku, kunna að þrífa og geta unnið við slátt og umhirðu.

Umsóknir berist á netfangið [email protected] fyrir 20. mars nk.Nánari upplýsingar í síma 899 6514.

Verður haldinn fimmtudagskvöldið 17. mars kl. 20:30 í Hvolnum, litla sal

- Venjuleg aðalfundarstörf- Önnur mál

Fulltrúar okkar í sveitarstjórn mæta og ræða málefni sveitarfélagsins

Stjórnin

Aðalfundur sjálfstæðisfélagsins Kára

Starfsmenn óskast til vinnu í áhaldahús Rangárþings eystra í sumar. Starfið er mjög fjölbreytt og þurfa starfsmennirnir að geta sinnt hinum ýmsu störfum s.s. slætti, málningarvinnu, jarðvegsvinnu, vöktun á gámasvæði ofl.

Skilyrði er að viðkomandi hafi bílpróf.

Umsóknum skal skilað fyrir 18. mars á netfangið [email protected] eða í Ráðhús Rangárþings eystra.

Nánari upplýsingar gefur Anton Kári í síma 487-1200.

Áhaldahús Rangárþings eystra auglýsir eftir sumarstarfsmönnum

Page 5: Kartöfluball Trúir þú á álfasögurºkolla á netið...10. - 16. mars · 20. árg. 10. tbl. 2016 Búkolla Hlíðarvegur 2-4 s. 487 7777 Hljómsveitin stuðlabandið sér um fjörið

Sameiginlegt keppnis og skemmtikvöld hestamannafélagsins Sindra og Skeiðvangs verður föstudaginn 11. mars n.k. kl. 20,00.

Keppt er í flestum flokkum í tölti.Skráningargjald 1500,- kr fyrir fullorðna.Aðgangur 1000,- kr.

Keppnis og skemmtikvöld í Skeiðvangi

Hittumst hress og kát á loftinu eftir keppni.

Ekki posi á staðnum

Skeiðvangur

Okkar allrabestu þakkir færum við öllum þeim sem glöddust með okkur í Gunnarshólma þann 4. mars síðastliðinn. Sérstaklega viljum

við þakka þeim fyrirtækjum og einstaklingum sem styrktu samkomuna rausnarlega með vistum, varningi og vinnuframlagi en það eru m.a.:

Sláturfélag Suðurlands, Sláturhúsið Hellu hf, Birgir Ægir Kristjánsson (matreiðslumeistari),

Rangárþing eystra, Þórisholt ehf., Óskar Kristinsson, Hárstofan Hellu, Þykkvabæjarkartöflur, Valmundur Gíslason,

Hellisbúinn Hrólfsstaðahelli, Ómar Halldórsson, Landstólpi ehf., Jötunn vélar ehf. og Guðbjörg Albertsdóttir.

Vel lukkuð hrossakjötsveisla!

Hvetjum Rangæinga til að sitja þétt við sjónvarps­skjáinn sunnudaginn 13. mars þegar Landa­Gísli mun gera Karlakór Rangæinga frægan, að endemum. Karlakór Rangæinga

Page 6: Kartöfluball Trúir þú á álfasögurºkolla á netið...10. - 16. mars · 20. árg. 10. tbl. 2016 Búkolla Hlíðarvegur 2-4 s. 487 7777 Hljómsveitin stuðlabandið sér um fjörið

Landgræðsla ríkisins óskar eftir starfsfólki í sumarstörf í Gunnarsholti í Rangárþingi ytra.

Helstu verkefni:• Umhirða við lóðir, garða og skjólbelti.• Aðstoð í mötuneyti og við gestamóttöku.• Aðstoð við viðhald girðinga.• Plöntun í landgræðslusvæði.

Stundvísi, ábyrgð, þjónustulund og snyrtimennska skilyrði.Bílpróf er nauðsynlegt. Störfin henta báðum kynjum.

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Fjármálaráðherra f.h. ríkisins við SFR – Stéttarfélag í almannaþjónustu. Umsóknarfrestur er til 29. mars næst komandi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf í maí.

Nánari upplýsingar veitir Jóna María Eiríksdóttir í síma 488-3006 og Reynir Þorsteinsson í síma 892-1347.

Skriflegar umsóknir berist Landgræðslu ríkisins, Gunnarsholti, 851 Hella eða á netfangið: [email protected].

Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.

Sumarstörf í boði

Aðalfundur Skotfélagsins Skytturverður haldinn þriðjudaginn 29. mars kl. 20:00 í félagshúsi skotfélagsins á Geitasandi

Dagskrá fundarins:Venjuleg aðalfundarstörf og önnur málSjá dagskrá og nánari upplýsingar á www.skyttur.is

allir velkomnir - Stjórnin.

Page 7: Kartöfluball Trúir þú á álfasögurºkolla á netið...10. - 16. mars · 20. árg. 10. tbl. 2016 Búkolla Hlíðarvegur 2-4 s. 487 7777 Hljómsveitin stuðlabandið sér um fjörið

Boðið verður upp á kaffi og kleinur. Afmælisveislan verður haldin á Bókasafninu

mánudaginn 14. mars kl. 17:00 og það er öllum boðið.

Héraðsbókasafn RangæingaVallarbraut 16, 860 Hvolsvöllur - Sími: 488-4235 - www.bokrang.is

Velkomin í afmælisveisluÍ tilefni af 60 ára afmælisári Héraðsbókasafns Rangæinga verður afmælisviðburður í hverjum mánuði allt árið.

Í mars- afmælisveislunni verður Guðfinna S. Ragnarsdóttir veislustjóri. Guðfinna er ritstjóri Fréttabréfs Ættfræðifélagsins og verður með fyrirlestur á léttu nótunum um ættfræði, sýningu á skemmtilegum ættrakningum, kynningu á ættfræðiforritinu Espólín og kannski eitthvað fleira spennandi.

Indíánadagur ­ Leikir, þrautir og gleði.Allir aldurshópar ­ Allir mæta í búningum. Verð kr. 3000.Skráning í síma 699 8858 tölvupóstur [email protected] Pizzapartý æskulýðsnefndarinnar á eftir

Æskulýðsnefnd Geysis

Minnum áINDÍÁNADAGINN

laugardaginn 12. marsUmsjón: Hallgrímur Birkisson

Page 8: Kartöfluball Trúir þú á álfasögurºkolla á netið...10. - 16. mars · 20. árg. 10. tbl. 2016 Búkolla Hlíðarvegur 2-4 s. 487 7777 Hljómsveitin stuðlabandið sér um fjörið

100% staða leikskólakennara sem og sumarafleysing frá 1. maí eða eftir samkomulagi

100% staða leikskólakennara/þroskaþjálfa/iðjuþjálfa vegna stuðnings við fatlaðan nemanda frá 1. júní.

Verkefni: Helstu verkefni eru samkvæmt starfslýsingu í kjarasamningi FL og í samráði við leikskólastjóra.Helstu verkefni stuðningsaðila eru að sinna stuðningi við fatlaðan nemanda samkvæmt starfslýsingu og í samráði við Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins.

Menntun: Umsækjendur þurfa að hafa lokið leikskólakennaranámi. Fáist ekki leikskólakennarar til starfanna er heimilt að ráða aðra í stöðurnar til eins árs. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félags leikskólakennara.

50% staða aðstoðarmanns í eldhúsi frá 1. maí. Verkefni: Helstu verkefni eru almenn eldhússtörf, þvottur, þrif og önnur verkefni er til falla. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Foss.

Hæfni: Kennarar og starfsmenn leikskólans þurfa að búa yfir færni í mannlegum samskipum, hafa góða íslenskukunnáttu, vera hraustir, sýna frumkvæði, sjálfstæði og hafa metnað fyrir starfi sínu og vera tilbúnir að vinna að uppeldi og menntun barna á leikskólaaldri í samræmi við námsskrá og í nánu samstarfi við stjórnendur leikskólans.

Umsóknarfrestur er til 27. mars n.k. Við hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um hjá okkur.Umsóknum skal skila inn með ferilskrá og meðmælum á heimasíðu leikskólans http://www.leikskolinn.is/ork undir flipanum - Um leikskólann – Starfsumsóknir. Nánari upplýsingar veitir Anna Kristín Helgadóttir leikskólastjóri í síma 488 4270 eða með tölvupósti á [email protected]

Leikskólinn Örk á Hvolsvelli auglýsir

Páskabingó fer fram miðvikudaginn 16. mars næstkomandi klukkan 20:30 í Gunnarshólma, Austur-Landeyjum. Glæsileg verðlaun í boði.Gos og sælgæti verður til sölu á staðnum. Við hvetjum alla til að mæta og eiga saman skemmtilega fjölskyldukvöldstund og styrkja um leið starf frjálsíþróttadeildar Dímonar. Bingóspjaldið kostar 500 kr. Með kveðju Frjálsíþróttadeild Dímonar.

Páskabingó

Page 9: Kartöfluball Trúir þú á álfasögurºkolla á netið...10. - 16. mars · 20. árg. 10. tbl. 2016 Búkolla Hlíðarvegur 2-4 s. 487 7777 Hljómsveitin stuðlabandið sér um fjörið

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 The Middle (15:24)08:30 Ellen - 09:15 Bold and the Beautiful09:35 The Doctors (40:50)10:15 Masterchef USA (10:20)11:00 Jamie & Jimmy's Food Fight Club (4:6)11:45 Um land allt 12:00 Á uppleið (5:5)12:35 Nágrannar 13:00 Nebraska 14:55 Tommi og Jenni 15:20 Bold and the Beautiful (6811:6821)15:40 Nágrannar 16:05 Justin Bieber's Belive 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 - Íþróttir 18:55 Ísland í dag 19:25 Matargleði Evu (8:12)19:50 The Restaurant Man (2:6)20:35 NCIS (16:24)21:20 Better Call Saul (4:10)22:05 Crimes That Shook Britain (1:6)Heimildarþáttarröð um glæpi sem skóku Bretland. í hverjum þætti verður farið yfir eitt mál og það skoðað frá öllum hliðum.22:50 Married (4:13)23:15 X-Men 2 - Nú eru nokkrir mánuðir liðnir síðan X mennirnir sigruðu Magneto og stungu honum í rammgert fangelsi. Þegar einn hinna stökkbreyttu gerir tilraun til að ráða forseta Bandaríkjanna af dögum fer af stað keðjuverkandi atburðarrás sem verður til þess að X mennirnir koma saman á ný. 01:25 Rizzoli & Isles (15:18)02:10 The X-Files (6:6)02:55 Shameless (6:12)03:45 Nebraska - 05:40 Fréttir og Ísl. í dag

07:00 Barnatími Stöðvar 2 (16:22)08:10 The Middle (16:24)08:30 Pretty Little Liars (1:25)09:15 Bold and the Beautiful (6812:6821)09:35 Doctors (40:175)10:20 Grand Designs (7:7)11:10 Restaurant Startup (3:8)12:00 Margra barna mæður (4:7)12:35 Nágrannar 13:00 St. Vincent 14:40 Skeleton Twins 16:10 Planet's Got Talent (5:6)16:35 Tommi og Jenni 16:55 The Choice (1:6)17:45 Bold and the Beautiful (6812:6821)18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 - Íþróttir 18:55 Ísland today 19:25 Bomban (9:12)20:15 American Idol (18:24)21:40 Fast and the Furious: Tokyo Drift Hörkuspennandi mynd sem er sú önnur í röðinni í þessari vinsælu kvikmyndaröð en hér færist leikurinn á hraðbrautir Tókýóborgar þar sem óforskammaðir bílaþjófar láta greipar sópa.23:25 The Interview - James Franco og Seth Rogen fara hér á kostum í umdeilldri gaman og spennumynd frá 2015. Dave Skylard og framleiðandi hans Aaron Rapaprt sjá um hina vinsælu slúðurfréttastöð "Skylark Tonight". Þegar þeir komast að því að norður kóreski einræðisherrann Kim Jong-un sé aðdáandi þáttarins, þá fá þeir að taka viðtal við hann, 01:20 The Kids are Alright 03:05 Broken City - 04:50 Fréttir og Ísl. í dag

07:00 Strumparnir 10:15 Ellen - 11:45 Bold and the Beautiful13:35 Bomban (9:12)14:30 Ísland Got Talent (6:9)16:05 Lögreglan (6:6)16:35 Landnemarnir (9:16)17:15 Sjáðu (433:450)17:45 ET Weekend (25:52)18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (116:150)19:10 Lottó 19:15 The Simpsons (15:22)19:40 Two and a Half Men (5:16)20:05 E.T. - Hin klassíska og rómaða Óskars-verðlaunamynd frá 1982 í leikstjórn Steven Spielberg fjallar um geimveruna E.T. sem verður viðskila við félaga sína og ílengist á jörðinni. Ungur drengur, Elliot, finnur hana og platar hana heim til sín þar sem systkini Elliots kynnast geimverunni. 22:00 Mr. Nobody - Dramatísk mynd frá 2009 með Jaret Leto í aðalhlutverki og segir frá Nemo Nobody venjulegum manni sem lifir hversdagslegu lífi með eiginkonunni Elise (Sarah Polley) og þremur börnum þeirra. Allt er eðlilegt þar til Nobody missir tökin á raunveruleikanum og vaknar upp sem gamall maður árið 2092. Nú er hann orðinn 120 ára og er bæði elsti maður jarðar sem og síðasti eftirlifandi dauðlegi maðurinn í heimi þar sem enginn deyr lengur. 00:20 Lucy - Spennumynd kvöldsins fjallar um Lucy sem gengur í gildru glæpamanna sem byrla henni sterk svefnlyf og koma svo fyrir eiturlyfjum í iðrum hennar. 01:50 Pacific Rim - 04:00 Bless Me, Ultima 05:45 Fréttir

16.15 Violetta (3:26)17.00 Kiljan (5:9)17.45 Táknmálsfréttir17.55 KrakkaRÚV (46:365)17.56 Stundin okkar (17:22)18.20 Veistu hvað ég elska þig mikið? 18.32 Eðlukrúttin (9:52)18.43 Hrúturinn Hreinn (8:20)18.50 Krakkafréttir (76)19.00 Fréttir - Íþróttir (131)19.30 Veður19.35 Kastljós20.15 Tobias og sætabrauðið – Tyrkland20.45 Martin læknir (2:8)21.35 Best í Brooklyn (3:23)22.00 Tíufréttir - Veðurfréttir (106)22.20 Lögregluvaktin (22:23)23.05 Svikamylla (1:10)00.05 Skylduverk (1:6)01.05 Kastljós01.40 Fréttir - Dagskrárlok (46)

17.20 Á spretti (3:6)17.45 Táknmálsfréttir17.55 KrakkaRÚV - Lundaklettur (6:32)18.07 Vinabær Danna tígurs (6:10)18.20 Sara og önd - Drekar (5:8)18.50 Öldin hennar (12:52)19.00 Fréttir - Íþróttir (132)19.30 Veður19.40 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarps 20.00 Gettu betur (6:7) (Kvennó - MH)21.15 Vikan með Gísla Marteini22.00 Nicolas le Floch - Spennumynd þar sem lögreglumaðurinn brjáðsnjalli, Nicholas Le Floch, leysir glæpi í París á tímum Lúðvíks fimmtánda. Hann rannsakar mál á heimilum Parísarbúa, á knæpum, í klaustrum og jafnvel glæpi sem eru framdir á göngum Versala. 23.40 Heimurinn nægir ekkiPierce Brosnan í hlutverki James Bond.01.45 Víkingarnir (8:10)02.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok (36)

07.00 KrakkaRÚV10.25 Á sömu torfu10.40 Menningin (28:30)11.05 Kiljan11.50 Vikan með Gísla Marteini12.35 Gettu betur (Kvennó - MH)13.40 Í saumana á Shakespeare (5:6)14.35 Latínbóndinn15.30 Íslensku tónlistarverðlaunin17.20 Tobias og sætabrauðið (2:3)17.45 Táknmálsfréttir17.55 KrakkaRÚV - Krakkafréttir vikunnar18.54 Lottó (29:52)19.00 Fréttir - Íþróttir - Veður19.30 Söngvakeppni sænska sjónvarpsins21.40 Bowfinger - Margverðlaunuð gaman-mynd með Steve Martin og Eddie Murphy í aðalhlutverkum. 23.15 Blue Velvet - Dulmagnaður spennutr. 01.10 Vera02.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok (37)

Sjón

varp

iðSk

jár

1St

öð 2

FIMMTUDAGUR 10. MARs FÖsTUDAGUR 11. MARs LAUGARDAGUR 12. MARs

06:00 P. MAX tónlist - 08:00 Everyb. L. R.08:20 Dr. Phil - 09:00 Top Chef (5:15)09:50 Minute To Win It - 10:35 P. MAX tónl.12:35 Dr. Phil - 13:15 Leiðin á EM 201613:45 America's Next Top Model (4:16)14:30 The Muppets - 14:50 The Voice (1:26)16:20 The Tonight Show with Jimmy Fallon17:00 The Late Late Show - 17:40 Dr. Phil18:20 Everybody Loves Raymond (4:26)18:45 King of Queens -19:10 How I M. Y. M.19:35 America's Funniest Home Videos20:00 The Biggest Loser - Ísland (8:11)21:10 Billions - 22:05 Scandal (10:21)22:50 The Tonight Show with Jimmy Fallon23:30 The Late Late Show - 00:10 Scorpion00:55 Law & Order: Special Victims Unit 01:40 The People v. O.J. Simpson02:25 Billions - 03:20 Scandal (10:21)04:05 The Late Show - 04:45 P. MAX tónlist

06:00 Pepsi MAX tónlist08:00 Everybody Loves Raymond (12:23)08:20 Dr. Phil - 09:00 Top Chef (6:15)09:50 Minute To Win It10:35 Pepsi MAX tónlist - 12:50 Dr. Phil13:30 America's Funniest Home Videos 13:55 The Biggest Loser - Ísland (8:11)15:05 The Voice - 16:35 The Tonight Show 17:15 The Late Late Show - 17:55 Dr. Phil18:35 Everybody Loves Raymond (5:26)19:00 King of Queens (5:25)19:25 How I Met Your Mother (5:22)19:50 The Muppets (16:16)20:15 The Voice - 21:45 Blue Bloods (13:22)22:30 The Tonight Show - 23:10 Satisfacti.23:55 State Of Affairs - 00:40 The Affair01:25 House of Lies-01:50 The Walking D.02:35 Hannibal - 03:20 Blue Bloods (13:22)04:05 The Late Show - 04:45 P. MAX tónlist

06:00 Pepsi MAX tónlist11:30 Dr. Phil12:50 The Tonight Show with Jimmy Fallon13:30 The Voice (3:26)15:00 Survivor (4:15)15:45 My Kitchen Rules (4:10)16:30 Top Gear (3:7)17:25 The Muppets (16:16)17:50 Rules of Engagement (23:26)18:15 The McCarthys (11:15)18:40 Black-ish (8:24)19:05 Baskets (7:10)19:30 Life Unexpected (10:13)20:15 The Voice (4:26)21:45 Solitary Man23:15 Deception - 01:05 Genova02:40 Fargo - 03:25 CSI (4:18)04:10 The Late Late Show05:30 Pepsi MAX tónlist

Page 10: Kartöfluball Trúir þú á álfasögurºkolla á netið...10. - 16. mars · 20. árg. 10. tbl. 2016 Búkolla Hlíðarvegur 2-4 s. 487 7777 Hljómsveitin stuðlabandið sér um fjörið

07:00 Barnatími Stöðvar 2 10:35 Ellen 12:00 Nágrannar 13:45 American Idol (18:24)15:10 Multiple Birth Wards (1:2)16:00 Heimsókn (15:15)16:20 Kokkur ársins (2:3)16:50 60 mínútur (23:52)17:40 Eyjan (28:30)18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (117:150)19:10 Ísland Got Talent (7:9)Að þessu sinni mun rapparinn góðkunni Emmsjé Gauti eða Gauti Þeyr Másson vera kynnir keppninnarr.20:50 Rizzoli & Isles (16:18)21:35 Shetland (5:6)Vandaðir breskir sakamálaþættir frá BBC. Þættirnir fjalla um lögreglumanninn Jimmy Perez sem starfar í afskektum bæ á Hjaltlandseyjum og fær á borð til sín afar snúin sakamál.22:35 Shameless (7:12)Fjölskyldufaðirinn er forfallinn alkóhólisti, mamman löngu flúin að heiman og uppátækjasamir krakkarnir sjá um sig sjálfir.23:30 60 mínútur (24:52)00:20 Vice 4 (5:18)01:00 Vinyl (5:10)01:55 Suits (15:16)02:40 I Give It A Year 04:15 Boardwalk Empire (5:8)05:15 Fréttir

07:00 Simpson-fjölskyldan (7:22)07:25 The Middle (17:24)07:45 Two and a Half Men (6:22)08:05 2 Broke Girls - 08:30 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful (6813:6821)09:35 Doctors - 10:20 A to Z (12:13)10:45 Project Runway (5:15)11:30 Á fullu gazi 12:05 Léttir sprettir 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (6,7:30)14:25 Pretty Little Liars (24:24)15:05 ET Weekend (25:52)15:50 Scooby-Doo! Mystery Inc. 16:10 Ærlslagangur Kalla kanínu og félaga 16:35 Simpson-fjölskyldan (7:22)17:00 Bold and the Beautiful (6813:6821)17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 - Íþróttir 18:55 Ísland í dag 19:15 Grand Designs - Living (3:4)20:05 Landnemarnir (10:16)20:40 Suits (16:16)21:25 Vinyl (5:10)22:20 Vice 4 (6:18)22:50 Major Crimes (9:19)23:35 100 Code (9:12)00:20 Transparent (10:10)00:55 Mad Dogs (7:0)01:40 Vehicle 19 - 03:05 A Haunted House 2 04:30 The Middle - 04:55 Grand Designs05:45 Fréttir og Ísland í dag

07:00 Simpson-fjölskyldan (8:22)07:25 Brunabílarnir 07:50 Scooby-Doo! Leynifélagið 08:10 The Middle (18:24)08:30 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful (6814:6821)09:35 The Doctors (20:50)10:15 Junior Masterchef Australia (1:22)11:05 Cristela (11:22)11:25 White Collar (6:13)12:05 Lýðveldið (4:6)12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (8,9,10,11:30)15:55 Nashville (1:21)16:40 Scooby-Doo! Leynifélagið 17:00 Bold and the Beautiful (6814:6821)17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag 19:15 Kokkur ársins (3:3)19:40 The Big Bang Theory (14:24)20:05 Major Crimes (10:19)20:50 100 Code (10:12)21:35 11/22/63 (1:8)23:00 Last Week Tonight With John Oliver 23:30 Grey's Anatomy (12:24)00:15 Blindspot (11:23)01:00 Bones (19:22)01:45 Girls (3:10)02:15 The Player - 03:00 The Strain (5,6:13)04:30 NCIS - 05:15 Fréttir og Ísland í dag

07.00 KrakkaRÚV10.15 Augnablik - úr 50 ára sögu sjónvarps 10.30 Sjöundi áratugurinn – Tímarnir líða og breytast (7:10)11.25 Íþróttaafrek sögunnar11.55 HM í skíðaskotfimi13.30 Sjöundi áratugurinn – Sjónvarpið kemur til sögunnar14.20 Íþróttaafrek sögunnar14.50 HM í skíðaskotfimi16.20 Ísland - Sviss18.15 Táknmálsfréttir18.25 Stundin okkar (20:22)19.00 Fréttir19.25 Íþróttir19.35 Veður19.45 Landinn (20:29)20.15 Popp- og rokksaga Íslands (7:12)21.20 Svikamylla (2:10)22.25 Kynlífsfræðingarnir (10:12)23.25 Kjúklingur með plómumFrönsk mynd með kaldhæðnum húmor.00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok (38)

16.40 Popp- og rokksaga Íslands (7:12)17.45 Táknmálsfréttir17.55 KrakkaRÚV (71:300)17.56 Hvolpasveitin (21:26)18.18 Sebbi (9:12)18.30 Hrúturinn Hreinn (Shaun the Sheep)18.38 Skúli Skelfir18.50 Krakkafréttir (77)19.00 Fréttir19.25 Íþróttir (133)19.30 Veður19.35 Kastljós20.10 Atlantshaf - ólgandi úthaf (3:3)Heimildarþættir frá BBC um Atlantshafið. Rannsökuð er saga vistríkisins og hversu frábrugðið það er öðrum úthöfum. 21.05 Spilaborg (2:13)22.00 Tíufréttir22.15 Veðurfréttir (107)22.20 Rokk í Reykjavík23.50 Hálfbróðirinn (2:8)00.35 Kastljós01.05 Fréttir - 01.20 Dagskrárlok

17.00 Lögreglukonan (2:5)17.45 Táknmálsfréttir17.55 KrakkaRÚV (72:300)17.56 Hopp og hí Sessamí (13:26)18.18 Millý spyr (58:65)18.25 Sanjay og Craig (9:20)18.50 Krakkafréttir (78)19.00 Fréttir19.25 Íþróttir (134)19.30 Veður19.35 Kastljós20.10 Sjöundi áratugurinn – Kapphlaup í geimnum (10:10)20.50 Sætt og gott21.15 Castle (21:23)22.00 Tíufréttir22.15 Veðurfréttir (108)22.20 Hamingjudalur (3:6)Verðlaunuð bresk spennuþáttröð um líf og störf lögreglukonunnar Catherine Cawood. 23.20 Spilaborg (2:13)00.10 Kastljós00.45 Fréttir - 01.00 Dagskrárlok

06:00 Pepsi MAX tónlist11:45 Dr. Phil - 13:45 The Voice (4:26)15:15 Parenthood (4:22)16:00 Philly - 16:45 Reign (15:22)17:30 America's Next Top Model (12:16)18:10 Difficult People (7:8)18:35 Leiðin á EM 2016 (1:12)19:05 The Biggest Loser - Ísland (8:11)20:15 Scorpion (14:25)21:00 Law & Order: Special Victims Unit 21:45 The People v. O.J. Simpson: American Crime Story (6:10)22:30 The Affair (10:12)23:15 The Walking Dead (7:16)00:00 Hawaii Five-0 (16:24)00:45 CSI: Cyber (15:22)01:30 Law & Order: Special Victims Unit 02:15 The People v. O.J. Simpson03:00 The Affair - 03:45 The Walking Dead04:30 The Late Show- 05:10 P.i MAX tónlist

06:00 Pepsi MAX tónlist08:00 Everybody Loves Raymond (13:23)08:20 Dr. Phil- 09:00 Top Chef (7:15)09:50 Minute To Win It - 10:35 P. M.tónlist12:50 Dr. Phil - 13:30 The Office (3:27)13:55 Scorpion - 14:40 Red Band Society15:25 Younger - 15:50 Jane the Virgin16:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon17:15 The Late Late Show - 17:55 Dr. Phil18:35 Everybody Loves Raymond (6:26)19:00 King of Queens (6:25)19:25 How I Met Your Mother (6:22)19:50 The McCarthys - 20:10 Difficult Peop.20:35 Baskets - 21:00 Rookie Blue (15:22)21:45 CSI: Cyber - 22:30 The Tonight Show23:10 The Late Late Show23:50 Secrets and Lies (10:10)00:35 The Good Wife - 01:20 Elementary02:05 Rookie Blue - 02:50 CSI: Cyber03:35 The Late Show - 04:15 P. MAX tónlist

06:00 P. M.tónlist - 08:00 Everyb. Loves Ray.08:20 Dr. Phil - 09:00 Top Chef (8:15)09:50 Minute To Win It10:35 Pepsi MAX tónlist - 12:50 Dr. Phil13:30 The McCarthys (12:15)13:55 Emily Owens - 14:40 Judging Amy15:25 Welcome to Sweden (5:10)15:50 America's Next Top Model (4:16)16:35 The Tonight Sh. - 17:15 The Late Sh.17:55 Dr. Phil - 18:35 Everyb. L. Raymond19:00 King of Queens (7:25)19:25 How I Met Your Mother (7:22)19:50 Black-ish - 20:15 Jane the Virgin21:00 The Good Wife (14:22)21:45 Elementary -22:30 The Tonight Show23:10 The Late Show - 23:50 Brotherhood00:35 Chicago Med - 01:20 Complications02:05 The Good Wife - 02:50 Elementary03:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon04:15 The Late Show - 04:55 P. M. tónlist

Sjón

varp

iðSk

jár

1St

öð 2

sUNNUDAGUR 13. MARs MÁNUDAGUR 14. MARs ÞRIÐJUDAGUR 15. MARs

Page 11: Kartöfluball Trúir þú á álfasögurºkolla á netið...10. - 16. mars · 20. árg. 10. tbl. 2016 Búkolla Hlíðarvegur 2-4 s. 487 7777 Hljómsveitin stuðlabandið sér um fjörið

06:00 Pepsi MAX tónlist08:00 Everybody Loves Raymond (15:23)08:20 Dr. Phil - 09:00 Top Chef (9:15)09:50 Minute To Win It - 10:35 P. MAX tónlist12:45 Dr. Phil - 13:25 Black-ish (9:24)13:50 Jane the Virgin (14:22)14:35 Remedy (7:10)15:20 The Biggest Loser - Ísland (8:11)16:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon17:10 The Late Late Show with James Corden17:50 Dr. Phil18:30 Everybody Loves Raymond (8:26)18:55 King of Queens (8:25)19:20 How I Met Your Mother (8:22)19:45 Leiðin á EM 2016 (2:12)20:15 America's Next Top Model (5:16)21:00 Chicago Med - 21:45 Quantico (12:22)22:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon23:10 The Late Show - 23:50 Sleeper Cell (1:8)00:35 Billions - 01:20 Scandal (10:21)02:05 Chicago Med - 02:50 Quantico (12:22)03:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon04:15 The Late Show - 04:55 P. MAX tónlist

16.40 Gettu betur (6:7) (Kvennó - MH)17.45 Táknmálsfréttir17.55 KrakkaRÚV (50:365)17.56 Finnbogi og Felix (2:11)18.18 Sígildar teiknimyndir (25:30)18.25 Gló magnaða - Krakkafréttir (79)18.54 Víkingalottó (29:52)19.00 Fréttir19.25 Íþróttir (135)19.30 Veður19.35 Kastljós20.00 Skólahreysti (1:6)20.30 Kiljan21.15 Neyðarvaktin (11:23)22.00 Tíufréttir - Veðurfréttir (109)22.20 Kjarnorkuslysið í Fukushima23.15 Hamingjudalur (3:6)00.05 Kastljós00.30 Fréttir - Dagskrárlok

Sjón

varp

iðSk

jár

1St

öð 2

FANNBERG FASTEIGNASALA EHF. sími: 487-5028Guðmundur Einarsson lögg. fasteignasali -

FASTEIGNIR TIL SÖLU

Höfum til sölu íbúðir, íbúðarhús, iðnaðarhúsnæði, lönd og jarðir.

Nánari upplýsingar og myndir er að finna á heimasíðu okkar www.fannberg.is

MIÐvIkUDAGUR 16. MARs

Búkolla auglýsingaskrá kemur út alla fimmtudaga. Dreift á öll heimili og fyrirtæki í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu.

Útgefandi: Prentsm. Svartlist - Auglýsingasími 487 [email protected] - www.hvolsvollur.is - www.ry.is

TAXIRangárþingi

Er í fríi frá 8. - 19. marsJón Pálsson

07:00 The Simpsons 07:25 Teen Titans Go 07:50 Anger Management (16:22)08:10 The Middle (19:24)08:30 Ellen - 09:15 Bold and the Beautiful09:35 The Doctors (3:50)10:20 Logi (6:11)11:15 Sullivan & Son (5:10)11:40 Mindy Project 12:05 Enlightened (5:10)12:35 Nágrannar 13:00 Lóa Pind: Múslimarnir okkar (1:3)13:45 Mayday: Disasters (10:13)14:30 Impractical Jokers (11:15)14:55 Baby Daddy (11:22)15:20 Spilakvöld (4:12)16:05 Teen Titans Go 16:30 The Simpsons 16:55 Bold and the Beautiful (6815:6821)17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 - Íþróttir 18:55 Ísland í dag 19:10 Víkingalottó 19:15 Mom (11:22)19:35 The Middle (12:22)20:00 Mike & Molly (1:13)20:25 Grey's Anatomy (13:24)21:10 Blindspot (12:23)21:55 Bones - 22:40 Girls (4:10)23:10 Real Time with Bill Maher (8:35)00:10 Mission: Impossible III 02:15 NCIS - 03:00 Crimes That Shook Britain03:45 Better Call Saul - 04:30 Thanks for Sh.

Skilafrestur á auglýsingum í Búkollu er til

kl. 15:00á þriðjudögum

Bónstöðin Hvolsvelli Sími 422-7713 Ormsvelli 5, 860 Hvolsvelli - [email protected]

Bón & Bílaþjónusta- Bón- Alþrif - Mössun - Djúphreinsun

- Bílaperur- Þurrkublöð- Rafgeymar- Smáviðgerðir

Page 12: Kartöfluball Trúir þú á álfasögurºkolla á netið...10. - 16. mars · 20. árg. 10. tbl. 2016 Búkolla Hlíðarvegur 2-4 s. 487 7777 Hljómsveitin stuðlabandið sér um fjörið

Föstudaginn 11. mars nk. ætlum við að minnast Guðlaugssundsins í sundlauginni á Hvolsvelli. Þann dag, 1984, synti Guðlaugur Friðþórsson 5 - 6 km í ísköldum sjónum til lands eftir að báturinn Hellisey VE 503 fórst.

Allir sem koma í sund á Hvolsvelli þann dag og skrá sig komast í pott og eiga kost á því að vinna til verðlauna.

Minnumst Guðlaugssundsins og förum í sund

Sjáumst í sundi!Starfsfólk sundlaugarinnar á Hvolsvelli

Minnumst þessa mikla afreks og mætum öll í sund á föstudaginn.

Á næstu vikum munum við leita að og ráða til okkar öflugt fólk til þess að koma til liðs við okkur í almenn hótelstörf á Stracta hótel Hellu. Við erum að leita að jákvæðu, hugmyndaríku og harðduglegu fólki af því að við ætlum að bygg ja upp sigursæla liðsheild

Ef þú heldur að þetta sé fyrir þig, sendu okkurferilsskrá á netfangið, [email protected]

FRAMREIÐSLUMÖNNUMOG AÐSTOÐARFÓLKI SAL.

Við leitum að starfsfólki:

VIÐ LEITUM AÐ STARFSFÓLKI Í ALMENN HÓTELSTÖRF Á STRACTA HÓTEL HELLU

Við erum að leita að öflugu fólki til þess að koma til liðs við okkur í almenn hótelstörf á Stracta hótel Hellu. Við viljum jákvætt, hugmyndaríkt og harðduglegt fólk af því að við ætlum að byggja upp sigursæla liðsheild.

Við leitum að:- Starfsfólki í gestamóttöku- Framreiðslumönnum - Aðstoðarfólki í sal- Starfsfólki í þrifadeild

Sendið umsóknir og ferilskrá á [email protected] og [email protected]