46
Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2013

Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2013 · 2016. 6. 15. · Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar Að kanna laun vélstjóra

  • Upload
    others

  • View
    0

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2013 · 2016. 6. 15. · Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar Að kanna laun vélstjóra

Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2013

Page 2: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2013 · 2016. 6. 15. · Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar Að kanna laun vélstjóra

2

Lýsing á rannsókn

Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna

Markmið rannsóknar Að kanna laun vélstjóra og málmtæknimanna í september 2013 sem starfa í landi

Dagsetning skýrsluskila 18. desember 2013

Ábyrgðaraðilar

Framkvæmd Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands

Undirbúningur og gagnaöflun Andrea G. Dofradóttir

Úrvinnsla Ágústa Edda Björnsdóttir Björn Rafn Gunnarsson Vala Jónsdóttir

Skýrslugerð Ágústa Edda Björnsdóttir Björn Rafn Gunnarsson

Page 3: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2013 · 2016. 6. 15. · Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar Að kanna laun vélstjóra

3

EFNISYFIRLIT

Töflu- og myndayfirlit ........................................................................................................................... 4

Framkvæmd og heimtur ....................................................................................................................... 7

Almennt yfirlit ........................................................................................................................................ 7

Aldur ..................................................................................................................................................... 7

Búseta .................................................................................................................................................. 7

Menntun ............................................................................................................................................... 8

Staða á vinnumarkaði ........................................................................................................................ 10

Starfssvið ........................................................................................................................................... 10

Mannaforráð....................................................................................................................................... 12

Starfsemi fyrirtækisins ....................................................................................................................... 13

Starfsgeiri ........................................................................................................................................... 15

Vinnutími ............................................................................................................................................ 15

Kjaramál ............................................................................................................................................. 16

Tungumál ......................................................................................................................................... 177

Launagreining ..................................................................................................................................... 18

Félagsmenn sem fá greidd grunnlaun auk yfirvinnu .......................................................................... 19

Félagsmenn sem fá greidd föst mánaðarleg heildarlaun .................................................................. 28

Launatöflur......................................................................................................................................... 355

Mánaðargreiðslur ............................................................................................................................... 37

Tímalaun .......................................................................................................................................... 433

Page 4: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2013 · 2016. 6. 15. · Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar Að kanna laun vélstjóra

4

TÖFLU- OG MYNDAYFIRLIT

Mynd 1. Aldur svarenda ........................................................................................................................ 7

Mynd 2. Búseta svarenda ..................................................................................................................... 7

Mynd 3. Hvaða vélstjórnar- eða málmtækninámi hefur þú lokið? ................................................... 8

Tafla 1. Skörun vélstjórnar- og málmtæknináms ............................................................................... 8

Mynd 4. Hefur þú lokið öðru námi en í vélstjórn eða málmtækni? .................................................. 9

Mynd 5. Hvaða öðru námi hefur þú lokið? ......................................................................................... 9

Mynd 6. Ert þú atvinnurekandi/sjálfstætt starfandi eða launþegi? ................................................ 10

Mynd 7. Hvert er aðalstarfssvið þitt? ................................................................................................ 10

Tafla 2. Aðalstarfssvið greint eftir bakgrunni................................................................................... 11

Mynd 8. Hefur þú mannaforráð? ........................................................................................................ 12

Mynd 9. Hversu margir starfsmenn vinna undir þinni stjórn? ....................................................... 12

Tafla 3. Hver er starfsemi fyrirtækisins sem þú vinnur hjá? .......................................................... 13

Tafla 4. Starfsemi fyrirtækis greint eftir bakgrunni ......................................................................... 14

Mynd 10. Starfar fyrirtæki þitt á almennum markaði eða í opinbera geiranum? .......................... 15

Mynd 11. Vinnur þú vaktavinnu eða dagvinnu?............................................................................... 15

Tafla 5. Meðalfjöldi vinnustunda á viku í september 2013 .............................................................. 16

Tafla 6. Meðalfjöldi klukkustunda á bakvakt á viku í september 2013 .......................................... 16

Tafla 7. Starfshlutfall í september 2013 ............................................................................................ 16

Mynd 12. Færð þú greidd föst mánaðarleg heildarlaun eða grunnlaun auk yfirvinnu? .............. 16

Tafla 8. Við hvaða kjarasamning miðast grunnréttindi þín? ........................................................... 17

Mynd 13. Tungumál svarenda ............................................................................................................ 17

Mynd 14. Mánaðarlaun greind eftir aldri ........................................................................................... 19

Mynd 15. Mánaðarlaun greind eftir búsetu ....................................................................................... 20

Mynd 16. Mánaðarlaun greind eftir menntun ................................................................................... 20

Mynd 17. Mánaðarlaun greind eftir því hvort öðru námi sé lokið .................................................. 21

Page 5: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2013 · 2016. 6. 15. · Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar Að kanna laun vélstjóra

5

Mynd 18. Mánaðarlaun greind eftir öðru loknu námi ...................................................................... 21

Mynd 19. Mánaðarlaun greind eftir samsetningu iðnnáms ............................................................ 22

Mynd 20. Mánaðarlaun greind eftir starfsgeira ................................................................................ 22

Mynd 21. Mánaðarlaun greind eftir aðalstarfsemi fyrirtækis .......................................................... 23

Mynd 22. Mánaðarlaun greind eftir starfssviði................................................................................. 23

Mynd 23. Mánaðarlaun greind eftir mannaforráðum ....................................................................... 24

Mynd 24. Mánaðarlaun greind eftir fjölda undirmanna ................................................................... 25

Mynd 25. Mánaðarlaun greind eftir kjarasamningi .......................................................................... 26

Mynd 26. Mánaðarlaun greind eftir vinnutíma.................................................................................. 26

Mynd 27. Mánaðarlaun greind eftir tungumáli ................................................................................. 27

Mynd 28. Mánaðarlaun greind eftir aldri ........................................................................................... 28

Mynd 29. Mánaðarlaun greind eftir búsetu ....................................................................................... 28

Mynd 30. Mánaðarlaun greind eftir menntun ................................................................................... 29

Mynd 31. Mánaðarlaun greind eftir því hvort öðru námi sé lokið .................................................. 29

Mynd 32. Mánaðarlaun greind eftir öðru loknu námi ...................................................................... 30

Mynd 33. Mánaðarlaun greind eftir samsetningu iðnnáms ............................................................ 30

Mynd 34. Mánaðarlaun greind eftir starfsgeira ................................................................................ 31

Mynd 35. Mánaðarlaun greind eftir aðalstarfsemi fyrirtækis .......................................................... 32

Mynd 36. Mánaðarlaun greind eftir starfssviði................................................................................. 32

Mynd 37. Mánaðarlaun greind eftir mannaforráðum ....................................................................... 33

Mynd 38. Mánaðarlaun greind eftir fjölda undirmanna ................................................................... 33

Mynd 39. Mánaðarlaun greind eftir kjarasamningi .......................................................................... 34

Mynd 40. Mánaðarlaun greind eftir vinnutíma.................................................................................. 35

Mynd 41. Mánaðarlaun greind eftir tungumáli ................................................................................. 35

Tafla 9. Meðaltal greiðslna eftir aldri (í þúsundum króna) .............................................................. 37

Tafla 10. Meðaltal greiðslna eftir búsetu (í þúsundum króna) ........................................................ 37

Tafla 11. Meðaltal greiðslna eftir menntun (í þúsundum króna) .................................................... 38

Page 6: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2013 · 2016. 6. 15. · Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar Að kanna laun vélstjóra

6

Tafla 12. Meðaltal greiðslna eftir því hvort öðru námi sé lokið (í þúsundum króna) ................... 38

Tafla 13. Meðaltal greiðslna eftir öðru loknu námi (í þúsundum króna) ....................................... 39

Tafla 14. Meðaltal greiðslna eftir samsetningu iðnnáms (í þúsundum króna) ............................. 39

Tafla 15. Meðaltal greiðslna eftir starfsgeira (í þúsundum króna) ................................................. 40

Tafla 16. Meðaltal greiðslna eftir starfsemi fyrirtækis (í þúsundum króna) .................................. 40

Tafla 17. Meðaltal greiðslna eftir starfssviði (í þúsundum króna) ................................................. 41

Tafla 18. Meðaltal greiðslna eftir mannaforráðum (í þúsundum króna) ........................................ 41

Tafla 19. Meðaltal greiðslna eftir fjölda undirmanna (í þúsundum króna) .................................... 42

Tafla 20. Meðaltal greiðslna eftir kjarasamningi (í þúsundum króna) ........................................... 42

Tafla 21. Meðaltal greiðslna eftir vinnutíma (í þúsundum króna) .................................................. 43

Tafla 22. Meðaltal greiðslna og meðalfjöldi vinnustunda eftir því hvort unnin er vaktavinna eða dagvinna (í þúsundum króna) ................................................................................. 43

Tafla 23. Meðaltímalaun eftir námi (í krónum) .................................................................................. 44

Tafla 24. Meðaltímalaun eftir starfssviði (í krónum) ........................................................................ 44

Tafla 25. Meðaltímalaun eftir starfsemi fyrirtækis (í krónum) ......................................................... 45

Tafla 26. Meðaltímalaun eftir starfsemi fyrirtækis (í krónum) ......................................................... 45 Tafla 27. Ánægja með laun greind eftir bakgrunni ........................................................................ 455

Page 7: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2013 · 2016. 6. 15. · Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar Að kanna laun vélstjóra

7

FRAMKVÆMD OG HEIMTUR

Framkvæmdartími 20. okt - 20. nóv 2013

Aðferð Net- og símakönnun

Úrtak Félagsmenn VM sem starfa í landi (1885)

Ekki í vinnu 124

Fjöldi svara 736

Svarhlutfall (nettó) 42%

ALMENNT YFIRLIT

Aldur

Mynd 1. Aldur svarenda

Búseta

Mynd 2. Búseta svarenda

Page 8: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2013 · 2016. 6. 15. · Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar Að kanna laun vélstjóra

8

Menntun

Mynd 3. Hvaða vélstjórnar- eða málmtækninámi hefur þú lokið?

Tafla 1. Skörun vélstjórnar- og málmtæknináms

Taflan sýnir fjöldatölur

Málmtækninám Ekkert stig 1. stig 2. stig 3. stig 4. stig

Vél-

fræðings-

nám Samtals

Engin réttindi 21 38 12 29 100

Vélfræðingsnám 194 194

Vélvirkjun 182 14 13 4 213

Blikksmíði 8 1 9

Rennismíði 39 2 1 1 43

Stálskipasmíði 8 2 1 11

Stálmannvirkjagerð 8 2 1 1 12

Málmsuða 39 4 6 2 51

Netagerð 2 2

Ketil- og plötusmíði 14 2 1 17

Málmsteypa og mótasmíði 2 2Samtals 302 48 61 20 29 194 654

Vélstjórnarréttindi

Page 9: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2013 · 2016. 6. 15. · Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar Að kanna laun vélstjóra

9

Mynd 4. Hefur þú lokið öðru námi en í vélstjórn eða málmtækni?

Þátttakendur sem höfðu lokið öðru námi en í vélstjórn eða málmtækni voru spurðir hvaða öðru

námi þeir hafi lokið.

Mynd 5. Hvaða öðru námi hefur þú lokið?

Page 10: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2013 · 2016. 6. 15. · Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar Að kanna laun vélstjóra

10

Staða á vinnumarkaði

Mynd 6. Ert þú atvinnurekandi/sjálfstætt starfandi eða launþegi?

Starfssvið

Mynd 7. Hvert er aðalstarfssvið þitt?

3,3%

96,7%

Atvinnurekandi/sjálfstætt starfandi Launþegi

Page 11: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2013 · 2016. 6. 15. · Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar Að kanna laun vélstjóra

11

Tafla 2. Aðalstarfssvið greint eftir bakgrunni

Fjöldi

Smíðar og

fram-

leiðsla

Viðhald,

þjónusta,

eftirlit

Vélgæsla/

vélstjórn Stjórnun

Sölu- mennska

/ ráðgjöf Annað

Aldur ***

30 ára og yngri 130 38% 44% 9% 5% 2% 3%

31-40 ára 75 36% 40% 8% 12% 1% 3%

41-50 ára 186 28% 39% 9% 14% 6% 4%

51-60 ára 204 19% 45% 13% 13% 7% 3%

61 árs og eldri 124 15% 52% 6% 16% 6% 5%

Búseta ***

Höfuðborgarsvæðið 458 30% 41% 8% 11% 7% 4%

Landsbyggðin 261 18% 49% 12% 14% 3% 3%

Vélstjórnar- eða málmtækninám óg

1. og 2. stig vélstjórnar 59 22% 44% 15% 14% 5% 0%

3. og 4. stig vélstjórnar 30 3% 50% 17% 10% 13% 7%

Vélfræðingsnám 193 7% 45% 17% 17% 8% 7%

Vélv irkjun 182 28% 51% 3% 12% 4% 3%

Rennismíði 38 63% 24% 5% 5% 0% 3%

Stálmannvirkjagerð, stálskipa-, ketil- og plötusmíði 35 40% 46% 3% 3% 3% 6%

Málmsuða 49 43% 39% 6% 10% 2% 0%

Starfsemi fyrirtækisins ***

Fiskiðnaður í landi 51 6% 45% 35% 14% 0% 0%

Þjónustuiðnaður 117 11% 74% 0% 12% 1% 3%

Framleiðsluiðnaður 219 55% 23% 5% 12% 2% 2%

Orkuver/stóriðja 131 6% 56% 15% 15% 1% 7%

Annað 155 10% 46% 10% 10% 18% 6%

Lokið öðru námi *

Já 263 22% 41% 11% 12% 7% 6%

Nei 440 27% 45% 9% 12% 4% 3%

Geiri ***

Almennur markaður 610 28% 43% 7% 12% 6% 3%

Opinberi geirinn 99 7% 47% 25% 14% 0% 6%

Mannaforráð ***

Já 189 11% 31% 8% 44% 3% 4%

Nei 522 31% 48% 10% 1% 6% 4%

Kjarasamningur óg

Samningur VM v ið SA 274 32% 47% 5% 11% 4% 1%

Samningur v ið orkufyrirtæki 51 2% 49% 24% 18% 2% 6%

Samningur v ið stóriðjufyrirtæki 18 0% 89% 0% 0% 0% 11%

Samningar v ið sveitarfélög 17 0% 29% 41% 24% 0% 6%

Rammasamningur VM 58 19% 45% 7% 17% 7% 5%

Sérkjara- eða v innustaðasamningur 97 20% 39% 10% 13% 9% 8%

Annað nefnt 23 9% 35% 17% 13% 17% 9%

Marktækur munur er á hópum; *p < 0,05, **p < 0,01, ***p < 0,001,

óggögnin uppfy lltu ekki forsendur marktektarprófs.

Page 12: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2013 · 2016. 6. 15. · Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar Að kanna laun vélstjóra

12

Mannaforráð

Mynd 8. Hefur þú mannaforráð?

Þátttakendur sem höfðu mannaforráð voru spurðir hversu margir starfsmenn ynnu undir stjórn

þeirra.

Mynd 9. Hversu margir starfsmenn vinna undir þinni stjórn?

Page 13: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2013 · 2016. 6. 15. · Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar Að kanna laun vélstjóra

13

Starfsemi fyrirtækisins

Tafla 3. Hver er starfsemi fyrirtækisins sem þú vinnur hjá?

Fjöldi Hlutfall

Fiskiðnaður í landi 51 7%

Frystihús/fiskvinnsla 20 3%

Útgerð 20 3%

Netagerð 11 1%

Framleiðsluiðnaður 225 33%

Kjöt- og matvælaiðnaður 7 1%

Mjólkur- og drykkjarvöruiðnaður 9 1%

Mjölvinnsla 4 1%

Framleiðsla iðnaðarvara 69 9%

Stálvirkja- og skipasmíði 92 13%

Efna- og lyfjaiðnaður 6 1%

Annars konar framleiðsluiðnaður 38 5%

Þjónustuiðnaður 117 17%

Véla- og bifvélaviðgerðir 100 14%

Kælikerfi 17 2%

Orkuver / stóriðja 133 19%

Álver/málmblendifyrirtæki 59 8%

Orkuveita 74 10%

Annað 187 23%

Verktakastarfsemi 33 4%

Verslun og þjónustu/inn- og útflutningur 60 8%

Vél-, járn-, blikk- og rennismíði 28 4%

Annað - ótilgreint 66 9%

Samtals 713 100%

Page 14: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2013 · 2016. 6. 15. · Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar Að kanna laun vélstjóra

14

Tafla 4. Starfsemi fyrirtækis greint eftir bakgrunni

Fjöldi

Fisk-

iðnaður í

landi

Þjónustu-

iðnaður

Fram-

leiðslu-

iðnaður

Orkuver /

stóriðja Annað

30 ára og yngri 128 5% 16% 44% 14% 21%

31-40 ára 67 6% 15% 42% 16% 21%

41-50 ára 177 7% 20% 33% 18% 23%

51-60 ára 197 8% 15% 30% 22% 25%

61 árs og eldri 116 12% 19% 20% 24% 25%

Höfuðborgarsvæðið 435 3% 18% 38% 15% 26%

Landsbyggðin 250 14% 16% 24% 28% 18%

Vélstjórnar- eða málmtækninám ***

1. og 2. stig vélstjórnar 51 12% 18% 37% 4% 29%

3. og 4. stig vélstjórnar 29 10% 24% 17% 7% 41%

Vélfræðingsnám 190 7% 16% 18% 36% 22%

Vélv irkjun 173 5% 19% 34% 17% 24%

Rennismíði 35 0% 17% 66% 6% 11%

Stálmannvirkjagerð, stálskipa-, ketil- og plötusmíði 31 3% 13% 32% 23% 29%

Málmsuða 46 4% 15% 46% 22% 13%

Já 250 8% 14% 29% 24% 25%

Nei 419 7% 19% 35% 17% 22%

Almennur markaður 576 9% 19% 37% 11% 24%

Opinberi geirinn 98 2% 5% 7% 64% 21%

Smíðar og framleiðsla 160 2% 8% 76% 5% 9%

Viðhald, þjónusta og/eða eftirlit 304 8% 28% 16% 24% 23%

Vélgæsla/vélstjórn 64 28% 0% 17% 30% 25%

Stjórnun (verkstjórn) 84 8% 17% 32% 24% 19%

Sölumennska/ráðgjöf 35 0% 3% 14% 3% 80%

Annað starfssv ið 26 0% 12% 19% 35% 35%

Já 181 10% 16% 33% 20% 21%

Nei 494 7% 18% 33% 19% 24%

Samningur VM v ið SA 253 7% 20% 42% 11% 21%

Samningur v ið orkufyrirtæki 51 0% 0% 4% 94% 2%

Samningur v ið stóriðjufyrirtæki 19 0% 0% 0% 100% 0%

Samningar v ið sveitarfélög 14 0% 7% 0% 7% 86%

Rammasamningur VM 53 4% 32% 30% 8% 26%

Sérkjara- eða v innustaðasamningur 95 13% 15% 24% 13% 36%

Annað nefnt 24 8% 21% 13% 8% 50%

Starfssvið ***

Marktækur munur er á hópum; *p < 0,05, **p < 0,01, ***p < 0,001,

óggögnin uppfy lltu ekki forsendur marktektarprófs.

Aldur

Búseta***

Lokið öðru námi

Geiri ***

Mannaforráð

Kjarasamningur óg

Page 15: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2013 · 2016. 6. 15. · Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar Að kanna laun vélstjóra

15

Starfsgeiri

Mynd 10. Starfar fyrirtæki þitt á almennum markaði eða í opinbera geiranum?

Vinnutími

Mynd 11. Vinnur þú vaktavinnu eða dagvinnu?

Page 16: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2013 · 2016. 6. 15. · Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar Að kanna laun vélstjóra

16

Tafla 5. Meðalfjöldi vinnustunda á viku í september 2013

Tafla 6. Meðalfjöldi klukkustunda á bakvakt á viku í september 2013

Tafla 7. Starfshlutfall í september 2013

Kjaramál

Mynd 12. Færð þú greidd föst mánaðarleg heildarlaun eða grunnlaun auk yfirvinnu?

Fjöldi Hlutfa l l

Færri en 40 tímar á viku 204 29,3%

40-44,9 tímar á viku 194 27,8%

45-49,9 tímar á viku 148 21,2%

50-54,9 tímar á viku 79 11,3%

55-59,9 tímar á viku 42 6,0%

60 tímar á viku eða meira 30 4,3%

Samtals 697 100%

Fjöldi Hlutfall

1-9,99 stundir 5 16,1%

10-19,99 stundir 3 9,7%

20-29,99 stundir 14 45,2%

30-39,99 stundir 5 16,1%

40 stundir eða meira 4 12,9%

Samtals 31 100%

Fjöldi Hlutfa l l

50% - 99% 22 3,1%

100% 677 96,9%

Samtals 699 100%

Page 17: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2013 · 2016. 6. 15. · Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar Að kanna laun vélstjóra

17

Tafla 8. Við hvaða kjarasamning miðast grunnréttindi þín?

Tungumál

Spurningalistinn var þýddur yfir á ensku og pólsku.

Mynd 13. Tungumál svarenda

Fjöldi Hlutfall

276 50,8%

98 18,0%

58 10,7%

51 9,4%

19 3,5%

17 3,1%

24 4,4%

160 -

Samtals 703 100%

Samninga v ið sveitarfélög

Sérkjara- eða v innustaðasamning

Rammasamning VM

Samning v ið orkufyrirtæki

Samning v ið stóriðjufyrirtæki

Annan samning

Veit ekki

Samning VM við SA (almennur samningur)

Page 18: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2013 · 2016. 6. 15. · Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar Að kanna laun vélstjóra

18

LAUNAGREINING

Í þessum kafla eru kynntar niðurstöður greiningar á launum VM félaga sem starfa í landi.

Svarendur voru beðnir að gefa upplýsingar um launagreiðslur fyrir septembermánuð árið 2013.

Myndirnar í fyrri hluta kaflans gefa upplýsingar um laun þeirra sem fá greidd grunnlaun auk

yfirvinnu. Um þrenns konar launaviðmið er að ræða hjá þessum hópi. Í fyrsta lagi er um föst laun

að ræða, en í þeim felast grunnlaun, greiðslur fyrir fasta og óunna yfirvinnutíma og vaktaálag. Í

öðru lagi er um að ræða föst laun auk yfirvinnu, en í þeim felast föst laun (samkvæmt áðurnefndri

skilgreiningu) og greiðslur fyrir unna yfirvinnu sem er umfram fasta yfirvinnu. Í þriðja lagi er um

heildargreiðslur að ræða, en auk fastra launa og yfirvinnu felast í þeim allar aðrar launagreiðslur

eins og bílagreiðsla, ýmis konar hlunnindi og fleira. Laun þeirra sem voru í 50 - 99% starfshlutfalli

voru reiknuð upp í 100% starfshlutfall. Allir launaliðir voru uppreiknaðir á þennan hátt, fyrir utan

dagpeninga.

Í síðari hluta kaflans eru birtar upplýsingar um laun þeirra sem fá greidd föst mánaðarleg

heildarlaun (pakkalaun). Um tvenns konar launaviðmið er að ræða hjá þessum hópi. Annars

vegar er um að ræða föst mánaðarleg heildarlaun og hins vegar heildargreiðslur, en í þeim felast

auk fastra mánaðarlegra heildarlauna allar aðrar launagreiðslur eins og bílagreiðsla og ýmis

konar hlunnindi.

Birtar eru myndir úr launagreiningu og tekið fram hvort tölfræðilega marktækur munur

greinist á meðallaunum mismunandi hópa. Munur á hópum var metinn með viðeigandi

marktektarprófum, það er dreifigreiningu (ANOVA) og t-prófum. Tölfræðiprófin Scheffé og Tukey

voru notuð til að meta hvar marktækur munur á milli hópa lægi.

Miðað er við 95% öryggismörk þegar fjallað er um að tölfræðilega marktækur munur sé á

meðallaunum mismunandi hópa. Ef tölfræðileg marktekt kemur fram eru innan við 5% líkur á því

að munur sem sést í hópi svarenda sé kominn til af tilviljun (p<0,05). Með öðrum orðum getum

við sagt með 95% vissu að sá munur sem birtist meðal svarenda sé einnig til staðar meðal allra

þeirra félaga VM sem starfa í landi. Þegar p<0,01 er munurinn marktækur miðað við 99% öryggi

og p<0,001 táknar að fullyrða megi með 99,9% vissu að munurinn sé til staðar meðal allra VM

félaga sem starfa í landi. Hafa ber í huga að fjöldi svara hefur áhrif á marktekt. Séu tilteknir hópar

mjög fámennir getur það orsakað það að munur á hópum verði ekki tölfræðilega marktækur þó

mikill munur sé á launum þeirra.

Page 19: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2013 · 2016. 6. 15. · Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar Að kanna laun vélstjóra

19

Félagsmenn sem fá greidd grunnlaun auk yfirvinnu

Mynd 14. Mánaðarlaun greind eftir aldri

Marktækur munur í mynd 14:

Föst laun: Félagsmenn sem eru 35 ára og yngri eru með lægri laun að meðaltali en þeir sem eru

á aldrinum 41-45 ára (p<0,01) og þeirra sem eru 61 árs og eldri (p<0,001).

Föst laun + yfirvinna: Félagsmenn sem eru 35 ára og yngri eru með lægri laun að meðaltali en

þeir sem eru á aldrinum 46 til 50 ára (p<0,05).

Heildargreiðslur: Félagsmenn sem eru 35 ára og yngri eru með lægri laun að meðaltali en þeir

sem eru á aldrinum 41 til 45 ára (p<0,05) og þeirra sem eru 46 til 50 ára (p<0,05).

Page 20: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2013 · 2016. 6. 15. · Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar Að kanna laun vélstjóra

20

Mynd 15. Mánaðarlaun greind eftir búsetu

Marktækur munur í mynd 15:

Föst laun: Félagsmenn sem búa á landsbyggðinni eru með lægri laun að meðaltali en þeir sem

búa á höfuðborgarsvæðinu (p<0,05).

Mynd 16. Mánaðarlaun greind eftir menntun

Marktækur munur í mynd 16:

Föst laun: Ófaglærðir eru með lægri laun að meðaltali en félagsmenn sem eru með 3. eða 4. stig

vélstjórnar (p<0,01), vélfræðingar (p<0,01) og vélvirkjar (p<0,05).

Föst laun + yfirvinna: Ófaglærðir eru með lægri laun að meðaltali en félagsmenn sem eru með 3.

eða 4. stig vélstjórnar (p<0,01), vélfræðingar (p<0,01) og vélvirkjar (p<0,01).

Page 21: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2013 · 2016. 6. 15. · Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar Að kanna laun vélstjóra

21

Heildargreiðslur: Ófaglærðir eru með lægri laun að meðaltali en félagsmenn sem eru með 3. eða

4. stig vélstjórnarréttindi (p<0,01), vélfræðingar (p<0,001) og vélvirkjar (p<0,01). Einnig eru

félagsmenn sem eru með 1. eða 2. stigs vélstjórnarréttindi með lægri laun að meðaltali en þeir

sem eru með 3. eða 4. stigs vélstjórnarréttindi (p<0,05).

Mynd 17. Mánaðarlaun greind eftir því hvort öðru námi sé lokið

Munur á meðallaunum er ekki marktækur í mynd 17.

Mynd 18. Mánaðarlaun greind eftir öðru loknu námi

Marktækur munur í mynd 18:

Föst laun + yfirvinna: Félagsmenn sem lokið hafa rafiðnaðarnámi án stúdentsprófs eru með hærri

laun að meðaltali en félagsmenn sem lokið hafa námi á háskólastigi (p<0,05).

Page 22: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2013 · 2016. 6. 15. · Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar Að kanna laun vélstjóra

22

Mynd 19. Mánaðarlaun greind eftir samsetningu iðnnáms

Munur á meðallaunum er ekki marktækur í mynd 19. Þrátt fyrir að þó nokkur munur sé á launum

milli hópa eru hóparnir þar sem munurinn er mestur fremur fámennir sem er líklega skýring þess

að ekki kemur fram tölfræðilega marktækur munur. Þá hefur dreifing innan hópanna líka áhrif á

það hvort munur milli hópa sé tölfræðilega marktækur.

Mynd 20. Mánaðarlaun greind eftir starfsgeira

Marktækur munur í mynd 20:

Heildargreiðslur: Félagsmenn sem starfa í opinbera geiranum eru með hærri laun að meðaltali en

félagsmenn sem starfa á almennum markaði (p<0,05).

Page 23: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2013 · 2016. 6. 15. · Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar Að kanna laun vélstjóra

23

Mynd 21. Mánaðarlaun greind eftir aðalstarfsemi fyrirtækis

Marktækur munur í mynd 21:

Heildargreiðslur: Félagsmenn sem starfa hjá orkuverum/við stóriðju eru með hærri laun að

meðaltali en þeir sem starfa í framleiðsluiðnaði (p<0,001), þjónustuiðnaði (p<0,05) og hjá

annarskonar fyrirtæki (p<0,01).

Mynd 22. Mánaðarlaun greind eftir starfssviði

Page 24: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2013 · 2016. 6. 15. · Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar Að kanna laun vélstjóra

24

Marktækur munur í mynd 22:

Föst laun: Félagsmenn sem starfa við smíðar og framleiðslu eru með lægri laun að meðaltali en

þeir sem starfa við stjórnun (p<0,001). Félagsmenn sem starfa við viðhald, þjónustu og/eða eftirlit

eru með lægri laun að meðaltali en þeir sem starfa við stjórnun (p<0,001).

Föst laun + yfirvinna: Félagsmenn sem starfa við smíðar og framleiðslu eru með lægri laun að

meðaltali en þeir sem starfa við stjórnun (p<0,01). Einnig eru félagsmenn sem starfa við viðhald,

þjónustu og/eða eftirlit með lægri laun að meðaltali en félagsmenn sem starfa við stjórnun

(p<0,01).

Heildargreiðslur: Félagsmenn sem starfa við smíðar og framleiðslu eru með lægri laun að

meðaltali en þeir sem starfa við vélgæslu/vélstjórn (p<0,05) og stjórnun (p<0,001). Einnig eru

félagsmenn sem starfa við viðhald, þjónustu og/eða eftirlit með lægri laun að meðaltali en þeir

sem starfa við stjórnun (p<0,05).

Mynd 23. Mánaðarlaun greind eftir mannaforráðum Marktækur munur í mynd 23:

Föst laun: Félagsmenn sem hafa mannforráð eru með hærri laun að meðaltali en félagsmenn

sem hafa ekki mannforráð (p<0,01).

Föst laun + yfirvinna: Félagsmenn sem hafa mannforráð eru með hærri laun að meðaltali en

félagsmenn sem hafa ekki mannforráð (p<0,01).

Heildargreiðslur: Félagsmenn sem hafa mannforráð eru með hærri laun að meðaltali en

félagsmenn sem hafa ekki mannforráð (p<0,01).

Page 25: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2013 · 2016. 6. 15. · Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar Að kanna laun vélstjóra

25

Mynd 24. Mánaðarlaun greind eftir fjölda undirmanna

Föst laun: Félagsmenn sem hafa 1 til 5 undirmenn eru almennt með lægri laun að meðaltali en

þeir sem eru með 6 til 15 undirmenn (p<0,05).

Föst laun + yfirvinna: Félagsmenn sem hafa 1 til 5 undirmenn eru almennt með lægri laun að

meðaltali en þeir sem eru með 6-15 undirmenn (p<0,001).

Heildargreiðslur: Félagsmenn sem hafa 1 til 5 undirmenn eru með lægri laun að meðaltali en þeir

sem eru með 6 til 15 undirmenn (p<0,001).

Athygli vekur að laun þeirra sem eru með 6 til 15 undirmenn eru hærri en þeirra sem eru með

fleiri en 15 undirmenn. Í því samhengi ber að geta þess að í síðarnefnda hópnum voru aðeins níu

svarendur og því töluvert færri svör til grundvallar launatölum en í fyrrnefnda hópnum þar sem

svarendur voru 29. Þá var einn svarandi í hópnum sem er með 6 til 15 undirmenn með óvenju

háar tekjur og hækkaði meðaltalið um tæpar 100 þúsund krónur.

Page 26: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2013 · 2016. 6. 15. · Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar Að kanna laun vélstjóra

26

Mynd 25. Mánaðarlaun greind eftir kjarasamningi

Munur á meðallaunum er ekki marktækur í mynd 25. Þrátt fyrir að þó nokkur munur sé á launum

milli hópa eru hóparnir þar sem munurinn er mestur fremur fámennir sem er líklega skýring þess

að ekki kemur fram tölfræðilega marktækur munur. Þá hefur dreifing innan hópanna líka áhrif á

það hvort munur milli hópa sé tölfræðilega marktækur.

Mynd 26. Mánaðarlaun greind eftir vinnutíma

Marktækur munur í mynd 26:

Föst laun: Félagsmenn sem vinna vaktavinnu eru með hærri laun að meðaltali en þeir sem vinna

dagvinnu (p<0,001).

Page 27: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2013 · 2016. 6. 15. · Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar Að kanna laun vélstjóra

27

Föst laun + yfirvinna: Félagsmenn sem vinna vaktavinnu eru með hærri laun að meðaltali en þeir

sem vinna dagvinnu (p<0,001).

Heildargreiðslur: Félagsmenn sem vinna vaktavinnu eru með hærri laun að meðaltali en þeir sem

vinna dagvinnu (p<0,001).

Mynd 27. Mánaðarlaun greind eftir tungumáli

Föst laun: Félagsmenn sem tala íslensku eru með hærri laun að meðaltali en þeir sem tala erlent

tungumál (p<0,001).

Föst laun + yfirvinna: Félagsmenn sem tala íslensku eru með hærri laun að meðaltali en þeir sem

tala erlent tungumál (p<0,05).

Heildargreiðslur: Félagsmenn sem tala íslensku eru með hærri laun að meðaltali en þeir sem tala

erlent tungumál (p<0,001).

Page 28: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2013 · 2016. 6. 15. · Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar Að kanna laun vélstjóra

28

Félagsmenn sem fá greidd föst mánaðarleg heildarlaun

Mynd 28. Mánaðarlaun greind eftir aldri

Munur á meðallaunum er ekki marktækur í mynd 28. Þrátt fyrir að þó nokkur munur sé á launum

milli hópa eru hóparnir þar sem munurinn er mestur fremur fámennir sem er líklega skýring þess

að ekki kemur fram tölfræðilega marktækur munur. Þá hefur dreifing innan hópanna líka áhrif á

það hvort munur milli hópa sé tölfræðilega marktækur.

Mynd 29. Mánaðarlaun greind eftir búsetu

Munur á meðallaunum er ekki marktækur í mynd 29.

Page 29: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2013 · 2016. 6. 15. · Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar Að kanna laun vélstjóra

29

Mynd 30. Mánaðarlaun greind eftir menntun

Marktækur munur í mynd 30:

Föst laun: Vélfræðingar eru með hærri laun að meðaltali en vélvirkjar (p<0,01).

Heildargreiðslur: Vélfræðingar eru með hærri laun að meðaltali en vélvirkjar (p<0,001).

Mynd 31. Mánaðarlaun greind eftir því hvort öðru námi sé lokið

Munur á meðallaunum er ekki marktækur í mynd 31.

Þar sem einungis einn svarandi hafði lokið iðn- eða starfsnámi og bóklegu námi eru laun hans

ekki birt í mynd 32.

Page 30: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2013 · 2016. 6. 15. · Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar Að kanna laun vélstjóra

30

Mynd 32. Mánaðarlaun greind eftir öðru loknu námi

Munur á meðallaunum er ekki marktækur í mynd 32. Þrátt fyrir að þó nokkur munur sé á launum

milli hópa eru hóparnir þar sem munurinn er mestur fremur fámennir sem er líklega skýring þess

að ekki kemur fram tölfræðilega marktækur munur. Þá hefur dreifing innan hópanna líka áhrif á

það hvort munur milli hópa sé tölfræðilega marktækur.

Mynd 33. Mánaðarlaun greind eftir samsetningu iðnnáms

Marktækur munur í mynd 33:

Page 31: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2013 · 2016. 6. 15. · Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar Að kanna laun vélstjóra

31

Föst laun: Félagsmenn sem hafa lokið vélfræðingsnámi eru með hærri laun að meðaltali en þeir

sem hafa lokið einni tegund málmtæknináms (p<0,001) og þeir sem hafa lokið fleiri en einni

tegund málmtæknináms (p<0,05). Félagsmenn sem lokið hafa lokið einni tegund

málmtæknináms með lægri laun að meðaltali en þeir sem hafa lokið vélfræðingsnámi og námi í

rafiðn (p<0,05). Einnig eru félagsmenn sem lokið hafa lokið fleiri en einni tegund málmtæknináms

með lægri laun að meðaltali en þeir sem hafa lokið vélfræðingsnámi og námi í rafiðn (p<0,05).

Heildargreiðslur: Félagsmenn sem hafa lokið vélfræðingsnámi eru með hærri laun að meðaltali

en þeir sem hafa lokið einni tegund málmtæknináms (p<0,01) og þeir sem lokið hafa fleiri en

einni tegund málmtæknináms (p<0,05). Félagsmenn sem hafa lokið einni tegund

málmtæknináms eru með lægri laun að meðaltali en þeir sem hafa lokið vélfræðingsnámi og

námi í rafiðn (p<0,05).

Mynd 34. Mánaðarlaun greind eftir starfsgeira Munur á meðallaunum er ekki marktækur í mynd 34.

Page 32: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2013 · 2016. 6. 15. · Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar Að kanna laun vélstjóra

32

Mynd 35. Mánaðarlaun greind eftir aðalstarfsemi fyrirtækis

Munur á meðallaunum er ekki marktækur í mynd 35. Þrátt fyrir að þó nokkur munur sé á launum

milli hópa eru hóparnir þar sem munurinn er mestur fremur fámennir sem er líklega skýring þess

að ekki kemur fram tölfræðilega marktækur munur. Þá hefur dreifing innan hópanna líka áhrif á

það hvort munur milli hópa sé tölfræðilega marktækur.

Mynd 36. Mánaðarlaun greind eftir starfssviði Marktækur munur í mynd 36:

Föst laun: Marktæk heildaráhrif greindust (p<0,05) en ekki marktækur munur á milli einstakra

hópa.

Page 33: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2013 · 2016. 6. 15. · Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar Að kanna laun vélstjóra

33

Heildargreiðslur: Marktæk heildaráhrif greindust (p<0,05) en ekki marktækur munur á milli

einstakra hópa.

Mynd 37. Mánaðarlaun greind eftir mannaforráðum Marktækur munur í mynd 37:

Föst laun: Félagsmenn sem hafa mannaforráð eru með hærri laun að meðaltali en þeir sem hafa

ekki mannaforráð (p<0,001).

Heildargreiðslur: Félagsmenn sem hafa mannaforráð eru með hærri laun að meðaltali en þeir

sem hafa ekki mannaforráð (p<0,001).

Mynd 38. Mánaðarlaun greind eftir fjölda undirmanna Marktækur munur í mynd 38:

Page 34: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2013 · 2016. 6. 15. · Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar Að kanna laun vélstjóra

34

Föst laun: Félagsmenn sem hafa 1 til 5 undirmenn eru með lægri laun að meðaltali en þeir sem

hafa fleiri en 15 undirmenn (p<0,01).

Mynd 39. Mánaðarlaun greind eftir kjarasamningi Munur á meðallaunum er ekki marktækur í mynd 39. Þrátt fyrir að þó nokkur munur sé á launum

milli hópa eru hóparnir þar sem munurinn er mestur fremur fámennir sem er líklega skýring þess

að ekki kemur fram tölfræðilega marktækur munur. Þá hefur dreifing innan hópanna líka áhrif á

það hvort munur milli hópa sé tölfræðilega marktækur.

Page 35: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2013 · 2016. 6. 15. · Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar Að kanna laun vélstjóra

35

Mynd 40. Mánaðarlaun greind eftir vinnutíma

Marktækur munur í mynd 40:

Heildargreiðslur: Félagsmenn sem vinna vaktavinnu eru með hærri laun að meðaltali en þeir sem

vinna dagvinnu (p<0,05).

Mynd 41. Mánaðarlaun greind eftir tungumáli

Munur á meðallaunum er ekki marktækur í mynd 41. Þrátt fyrir að þó nokkur munur sé á launum

milli hópa eru hóparnir þar sem munurinn er mestur fremur fámennir sem er líklega skýring þess

að ekki kemur fram tölfræðilega marktækur munur. Þá hefur dreifing innan hópanna líka áhrif á

það hvort munur milli hópa sé tölfræðilega marktækur.

Page 36: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2013 · 2016. 6. 15. · Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar Að kanna laun vélstjóra

36

LAUNATÖFLUR

Í þessum kafla eru gefin upp mánaðarlaun svarenda, greind eftir þeim bakgrunnsþáttum sem

spurt var um í könnuninni. Í töflunum er því hægt að fá nokkuð nákvæmar upplýsingar um laun

einstakra hópa. Þess ber þó að geta að þar sem fáir svarendur eru í hópum geta tölur gefið

skekkta mynd af launum allra félagsmanna VM sem starfa í landi. Ef þrír eða færri voru í

tilteknum hópi, voru launatölur ekki birtar fyrir þann hóp. Allar launatölur eru gefnar upp í

þúsundum króna.

Töflurnar sýna meðaltal hvers launaliðs reiknað fyrir allan hópinn, bæði þá sem fengu

viðkomandi greiðslur og einnig þá sem fengu þær ekki. Hafi margir einstaklingar ekki fengið

greiðslur í tilteknum launalið, getur það því orsakað lágar tölur.

Flestir liðir í töflunum, eins og yfirvinna, bílagreiðsla og þess háttar, þarfnast ekki mikilla

útskýringa. Skilgreiningar á föstum launum og heildargreiðslum má finna í upphafi kaflans

Launagreining. Staðalfrávik sýnir dreifingu greiðslna í kringum meðaltal. Það er gefið upp fyrir

heildargreiðslur. Ef staðalfrávik er lítið þýðir það að laun margra hafa verið svipuð meðallaunum

hópsins. Þannig sýnir tafla 9 til dæmis að heildargreiðslur til svarenda í aldurshópnum 61 ára og

eldri dreifast mun meira í kringum meðalgreiðslur þess hóps en heildargreiðslur til þeirra sem eru

56-60 ára.

Page 37: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2013 · 2016. 6. 15. · Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar Að kanna laun vélstjóra

37

Mánaðargreiðslur

Tafla 9. Meðaltal greiðslna eftir aldri (í þúsundum króna)

Tafla 10. Meðaltal greiðslna eftir búsetu (í þúsundum króna)

Fjöldi

Grunn-

laun*

Unnin yfir-

v inna

Óunnin

yfir-

v inna*

Vakta-

álag

Bíl-

greiðsla

Hlunn-

indi

Dag-

peningar

Aðrar

greiðslur

Heildar-

greiðsla*

Staðal-

fráv ik

Þátttakendur sem fá greidd grunnlaun auk yfirv innu

35 ára og yngri 98 329 123 - 60 53 12 117 54 471 172

36-40 ára 56 371 136 45 66 38 13 70 99 532 171

41-45 ára 56 409 143 85 57 51 11 91 140 597 232

46-50 ára 68 379 178 - 95 35 15 101 53 585 216

51-55 ára 77 363 171 - 88 28 16 103 131 568 237

56-60 ára 41 356 141 - 72 31 17 - 83 518 120

61 árs og eldri 69 409 127 213 92 43 - 46 87 561 328

Alls 465 371 145 96 80 41 13 83 91 544 226

Marktækur munur er á hópum; *p < 0,05, **p < 0,01, ***p < 0,001

Fjöldi

Grunn-

laun

Unnin yfir-

v inna

Óunnin

yfir-

v inna*

Vakta-

álag

Bíl-

greiðsla

Hlunn-

indi

Dag-

peningar

Aðrar

greiðslur

Heildar-

greiðsla

Staðal-

fráv ik

Þátttakendur sem fá greidd föst mánaðarleg heildarlaun

35 ára og yngri 21 563 x x x - 9 - - 571 261

36-40 ára 16 621 x x x 23 - - - 682 451

41-45 ára 19 674 x x x 47 - - - 711 381

46-50 ára 36 582 x x x 31 10 74 - 606 198

51-55 ára 34 529 x x x 59 15 61 81 568 221

56-60 ára 37 544 x x x 74 - 118 - 599 209

61 árs og eldri 46 488 x x x 44 20 - - 505 147

Alls 209 555 x x x 51 12 93 92 588 253

Marktækur munur er á hópum; *p < 0,05, **p < 0,01, ***p < 0,001

Fjöldi

Grunn-

laun*

Unnin

yfir-

v inna

Óunnin

yfir-

v inna

Vakta-

álag

Bíl-

greiðsla

Hlunn-

indi

Dag-

peningar

Aðrar

greiðslur

Heildar-

greiðsla

Staðal-

fráv ik

Þátttakendur sem fá greidd grunnlaun auk yfirv innu

Höfuðborg 294 384 147 100 79 37 16 78 96 556 237

Landsbyggð 171 348 143 93 80 50 10 93 80 523 204

Alls 465 371 145 96 80 41 13 83 91 544 226

Marktækur munur er á hópum; *p < 0,05, **p < 0,01, ***p < 0,001

Fjöldi

Grunn-

laun

Unnin

yfir-

v inna

Óunnin

yfir-

v inna

Vakta-

álag

Bíl-

greiðsla

Hlunn-

indi

Dag-

peningar

Aðrar

greiðslur

Heildar-

greiðsla

Staðal-

fráv ik

Þátttakendur sem fá greidd föst mánaðarleg heildarlaun

Höfuðborg 136 546 x x x 57 11 112 85 583 249

Landsbyggð 73 572 x x x 40 14 21 102 597 263

Alls 209 555 x x x 51 12 93 92 588 253

Marktækur munur er á hópum; *p < 0,05, **p < 0,01, ***p < 0,001

Page 38: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2013 · 2016. 6. 15. · Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar Að kanna laun vélstjóra

38

Tafla 11. Meðaltal greiðslna eftir menntun (í þúsundum króna)

Tafla 12. Meðaltal greiðslna eftir því hvort öðru námi sé lokið (í þúsundum króna)

Fjöldi

Grunn-

laun

Unnin

yfir-

v inna*

Óunnin

yfir-

v inna

Vakta-

álag

Bíl-

greiðsla

Hlunn-

indi

Dag-

peningar*

Aðrar

greiðslur

Heildar-

greiðsla*

Staðal-

fráv ik

Þátttakendur sem fá greidd grunnlaun auk yfirv innu

1. eða 2. stig vélstjórnar 38 348 138 - 74 48 10 - 30 485 165

3. eða 4. stig vélstjórnar 18 472 213 - - - - - - 708 450

Vélfræðingsnám 100 383 135 101 70 28 10 71 104 591 164

Vélv irkjun 125 389 147 108 71 32 21 57 75 566 277

Blikk- eða rennismíði 29 377 166 - 77 39 13 - - 566 171

Stálsk.-, stálmannv.-, ketil- og plötusmíði 23 345 94 - - - - - 198 505 207

Málmsuða 41 357 201 - 63 - 6 - 78 559 197

Alls 374 380 150 96 77 39 14 79 94 567 236

Marktækur munur er á hópum; *p < 0,05, **p < 0,01, ***p < 0,001

Fjöldi

Grunn-

laun

Unnin

yfir-

v inna

Óunnin

yfir-

v inna

Vakta-

álag

Bíl-

greiðsla

Hlunn-

indi

Dag-

peningar

Aðrar

greiðslur

Heildar-

greiðsla

Staðal-

fráv ik

Þátttakendur sem fá greidd föst mánaðarleg heildarlaun

Höfuðborg 136 546 x x x 57 11 112 85 583 249

Landsbyggð 73 572 x x x 40 14 21 102 597 263

Alls 209 555 x x x 51 12 93 92 588 253

Marktækur munur er á hópum; *p < 0,05, **p < 0,01, ***p < 0,001

Fjöldi

Grunn-

laun

Unnin yfir-

v inna

Óunnin yfir-

v inna

Vakta-

álag

Bíl-

greiðsla

Hlunn-

indi

Dag-

peningar

Aðrar

greiðslur

Heildar-

greiðsla

Staðal-

fráv ik

Þátttakendur sem fá greidd grunnlaun auk yfirv innu

Lokið öðru námi 164 363 151 89 87 46 15 91 106 549 202

Ekki lokið öðru námi 291 377 144 120 75 37 12 81 81 544 239

Alls 455 372 146 101 80 40 13 84 90 545 226

Marktækur munur er á hópum; *p < 0,05, **p < 0,01, ***p < 0,001

Fjöldi

Grunn-

laun

Unnin yfir-

v inna

Óunnin yfir-

v inna

Vakta-

álag

Bíl-

greiðsla

Hlunn-

indi

Dag-

peningar

Aðrar

greiðslur

Heildar-

greiðsla

Staðal-

fráv ik

Þátttakendur sem fá greidd föst mánaðarleg heildarlaun

Lokið öðru námi 91 568 x x x 49 11 100 85 598 252

Ekki lokið öðru námi 112 545 x x x 53 14 94 104 581 262

Alls 203 555 x x x 52 12 97 97 589 257

Marktækur munur er á hópum; *p < 0,05, **p < 0,01, ***p < 0,001

Page 39: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2013 · 2016. 6. 15. · Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar Að kanna laun vélstjóra

39

Tafla 13. Meðaltal greiðslna eftir öðru loknu námi (í þúsundum króna)

Tafla 14. Meðaltal greiðslna eftir samsetningu iðnnáms (í þúsundum króna)

Fjöldi

Grunn-

laun*

Unnin

yfir-

v inna

Óunnin

yfir-

v inna

Vakta-

álag

Bíl-

greiðsla

Hlunn-

indi

Dag-

peningar

Aðrar

greiðslur

Heildar-

greiðsla

Staðal-

fráv ik

Þátttakendur sem fá greidd grunnlaun auk yfirv innu

Bóklegt námi á frh.sk.stigi 22 341 122 - 58 42 9 - 89 512 170

Iðn- eða starfsnám annað en rafiðn (án stúdentprófs) 15 320 206 - - - - - - 531 304

Rafiðnaðarnám án stúdentsprófs 24 393 196 - 101 40 9 - - 649 274

Stýrimannanám 15 352 128 - - - 7 - - 504 100

Iðnfræði 17 427 172 - - 35 8 - - 613 175

Nám á háskólastigi 60 353 137 - 72 52 21 71 124 530 171

Alls 153 363 153 97 86 43 12 91 112 553 205

Marktækur munur er á hópum; *p < 0,05, **p < 0,01, ***p < 0,001

Fjöldi

Grunn-

laun

Unnin

yfir-

v inna

Óunnin

yfir-

v inna

Vakta-

álag

Bíl-

greiðsla

Hlunn-

indi

Dag-

peningar

Aðrar

greiðslur

Heildar-

greiðsla

Staðal-

fráv ik

Þátttakendur sem fá greidd föst mánaðarleg heildarlaun

Bóklegt námi á frh.sk.stigi 11 663 x x x - - - - 666 130

Iðn- eða starfsnám annað en rafiðn (án stúdentprófs) 7 477 x x x - - - - 526 163

Rafiðnaðarnám án stúdentsprófs 9 590 x x x - - - - 599 293

Stýrimannanám 10 621 x x x 39 - - - 673 273

Iðnfræði 11 724 x x x - - - - 733 454

Nám á háskólastigi 38 517 x x x 56 11 110 93 557 191

Alls 86 578 x x x 51 11 100 82 609 254

Marktækur munur er á hópum; *p < 0,05, **p < 0,01, ***p < 0,001

Fjöldi

Grunn-

laun

Unnin

yfir-

v inna

Óunnin

yfir-

v inna

Vakta-

álag

Bíl-

greiðsla

Hlunn-

indi

Dag-

peningar

Aðrar

greiðslur

Heildar-

greiðsla

Staðal-

fráv ik

Þátttakendur sem fá greidd grunnlaun auk yfirv innu

Lokið 1.-4. stigi vélstjórnar 38 348 138 - 74 27 10 - 30 485 165

Lokið vélfræðingsnámi 75 389 130 138 84 55 9 69 94 586 165

Lokið einni tegund málmtæknináms 164 383 144 99 67 37 18 59 98 559 261

Lokið 1.-3. stigi vélstj. og málmtækninámi 33 357 195 - - 38 20 - 84 559 191

Lokið fleiri en einni teg. málmtæknináms 22 361 162 - - - - - 96 548 180

Lokið vélfræðingsnámi og námi í rafiðn 25 365 149 64 83 9 12 - 131 608 165

Alls 357 376 147 96 77 18 14 70 95 560 218

Marktækur munur er á hópum; *p < 0,05, **p < 0,01, ***p < 0,001

Fjöldi

Grunn-

laun***

Unnin

yfir-

v inna

Óunnin

yfir-

v inna

Vakta-

álag

Bíl-

greiðsla

Hlunn-

indi

Dag-

peningar

Aðrar

greiðslur

Heildar-

greiðsla***

Staðal-

fráv ik

Þátttakendur sem fá greidd föst mánaðarleg heildarlaun

Lokið 1.-4. stigi vélstjórnar 13 480 x x x 24 - - - 505 256

Lokið vélfræðingsnámi 72 633 x x x 68 17 191 148 684 198

Lokið einni tegund málmtæknináms 57 476 x x x 48 8 82 66 504 246

Lokið 1.-3. stigi vélstj. og málmtækninámi 7 554 x x x - - - - 592 173

Lokið fleiri en einni teg. málmtæknináms 7 387 x x x - - - - 387 106

Lokið vélfræðingsnámi og námi í rafiðn 13 687 x x x 40 8 - - 710 251

Alls 169 559 x x x 56 12 107 96 595 239

Marktækur munur er á hópum; *p < 0,05, **p < 0,01, ***p < 0,001

Page 40: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2013 · 2016. 6. 15. · Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar Að kanna laun vélstjóra

40

Tafla 15. Meðaltal greiðslna eftir starfsgeira (í þúsundum króna)

Tafla 16. Meðaltal greiðslna eftir starfsemi fyrirtækis (í þúsundum króna)

Fjöldi

Grunn-

laun

Unnin yfir-

v inna

Óunnin yfir-

v inna

Vakta-

álag

Bíl-

greiðsla

Hlunn-

indi

Dag-

peningar

Aðrar

greiðslur

Heildar-

greiðsla*

Staðal-

fráv ik

Þátttakendur sem fá greidd grunnlaun auk yfirv innu

Almennur markaður 407 376 142 84 72 37 13 92 80 535 229

Opinberi geirinn 53 337 174 117 90 54 16 - 126 615 183

Alls 460 371 146 96 80 41 13 83 90 544 225

Marktækur munur er á hópum; *p < 0,05, **p < 0,01, ***p < 0,001

Fjöldi

Grunn-

laun

Unnin yfir-

v inna

Óunnin yfir-

v inna

Vakta-

álag

Bíl-

greiðsla

Hlunn-

indi

Dag-

peningar

Aðrar

greiðslur

Heildar-

greiðsla

Staðal-

fráv ik

Þátttakendur sem fá greidd föst mánaðarleg heildarlaun

Almennur markaður 167 565 x x x 47 11 97 87 597 267

Opinberi geirinn 39 523 x x x 66 16 - 108 560 190

Alls 206 557 x x x 51 12 93 92 590 254

Marktækur munur er á hópum; *p < 0,05, **p < 0,01, ***p < 0,001

Fjöldi

Grunn-

laun

Unnin yfir-

v inna

Óunnin

yfir-

v inna

Vakta-

álag*

Bíl-

greiðsla*

Hlunn-

indi

Dag-

peningar

Aðrar

greiðslur*

Heildar-

greiðsla*

Staðal-

fráv ik

Þátttakendur sem fá greidd grunnlaun auk yfirv innu

Fiskiðnaður í landi 27 435 129 - - - - - - 565 459

Þjónustuiðnaður 83 371 137 - - 27 10 67 44 525 173

Framleiðsluiðnaður 156 361 147 50 88 34 9 - 25 514 177

Orkuver/stóriðja 82 359 150 111 86 59 19 - 137 629 238

Annað 78 360 151 146 36 31 12 145 68 512 198

Alls 426 367 145 101 78 40 13 83 91 541 224

Marktækur munur er á hópum; *p < 0,05, **p < 0,01, ***p < 0,001

Fjöldi

Grunn-

laun

Unnin yfir-

v inna

Óunnin

yfir-

v inna

Vakta-

álag

Bíl-

greiðsla

Hlunn-

indi

Dag-

peningar

Aðrar

greiðslur

Heildar-

greiðsla

Staðal-

fráv ik

Þátttakendur sem fá greidd föst mánaðarleg heildarlaun

Fiskiðnaður í landi 17 669 x x x 61 - - - 699 243

Þjónustuiðnaður 31 504 x x x 20 - - - 512 300

Framleiðsluiðnaður 47 584 x x x 39 10 46 - 600 287

Orkuver/stóriðja 43 593 x x x 41 13 - 102 623 162

Annað 66 510 x x x 65 15 131 94 566 254

Alls 204 557 x x x 51 12 93 96 589 255

Marktækur munur er á hópum; *p < 0,05, **p < 0,01, ***p < 0,001

Page 41: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2013 · 2016. 6. 15. · Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar Að kanna laun vélstjóra

41

Tafla 17. Meðaltal greiðslna eftir starfssviði (í þúsundum króna)

Tafla 18. Meðaltal greiðslna eftir mannaforráðum (í þúsundum króna)

Fjöldi

Grunn-

laun***

Unnin

yfir-

v inna

Óunnin

yfir-

v inna*

Vakta-

álag

Bíl-

greiðsla

Hlunn-

indi

Dag-

peningar

Aðrar

greiðslur

Heildar-

greiðsla***

Staðal-

fráv ik

Þátttakendur sem fá greidd grunnlaun auk yfirv innu

Smíðar og framleiðsla 143 356 133 - 73 34 10 - 117 500 166

Viðhald, þjónusta, eftirlit 217 353 146 75 72 36 14 82 82 533 212

Vélgæsla/vélstjórn 39 390 195 75 86 51 22 - 107 628 257

Stjórnun (verkstjórn) 42 461 167 - - 63 8 - 68 654 376

Sölumennska/ráðgjöf 9 481 71 - - - - - - 559 114

Annað starfssvið 7 451 119 - - - - - - 653 137

Alls 457 371 146 96 79 41 13 83 89 544 226

Marktækur munur er á hópum; *p < 0,05, **p < 0,01, ***p < 0,001

Fjöldi

Grunn-

laun*

Unnin

yfir-

v inna

Óunnin

yfir-

v inna

Vakta-

álag

Bíl-

greiðsla

Hlunn-

indi*

Dag-

peningar

Aðrar

greiðslur

Heildar-

greiðsla*

Staðal-

fráv ik

Þátttakendur sem fá greidd föst mánaðarleg heildarlaun

Smíðar og framleiðsla 22 507 x x x - - - - 512 353

Viðhald, þjónusta, eftirlit 80 519 x x x 46 8 55 103 549 269

Vélgæsla/vélstjórn 18 639 x x x 45 - - - 698 281

Stjórnun (verkstjórn) 40 645 x x x 32 12 116 - 673 196

Sölumennska/ráðgjöf 26 516 x x x 61 7 73 36 558 157

Annað starfssvið 18 561 x x x 95 12 - - 616 190

Alls 204 556 x x x 51 12 93 92 590 255

Marktækur munur er á hópum; *p < 0,05, **p < 0,01, ***p < 0,001

Fjöldi

Grunn-

laun***

Unnin yfir-

v inna*

Óunnin

yfir-

v inna*

Vakta-

álag*

Bíl-

greiðsla

Hlunn-

indi

Dag-

peningar

Aðrar

greiðslur

Heildar-

greiðsla***

Staðal-

fráv ik

Þátttakendur sem fá greidd grunnlaun auk yfirv innu

Hefur mannaforráð 108 424 172 205 110 48 17 92 66 620 315

Hefur ekki mannaforráð 350 355 138 67 75 38 12 62 95 522 184

Alls 458 371 146 96 81 41 13 76 89 545 226

Marktækur munur er á hópum; *p < 0,05, **p < 0,01, ***p < 0,001

Fjöldi

Grunn-

laun***

Unnin yfir-

v inna

Óunnin yfir-

v inna

Vakta-

álag

Bíl-

greiðsla

Hlunn-

indi

Dag-

peningar*

Aðrar

greiðslur

Heildar-

greiðsla***

Staðal-

fráv ik

Þátttakendur sem fá greidd föst mánaðarleg heildarlaun

Hefur mannaforráð 73 643 x x x 48 14 150 134 682 269

Hefur ekki mannaforráð 136 509 x x x 53 11 51 83 538 230

Alls 209 555 x x x 51 12 93 92 588 253

Marktækur munur er á hópum; *p < 0,05, **p < 0,01, ***p < 0,001

Page 42: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2013 · 2016. 6. 15. · Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar Að kanna laun vélstjóra

42

Tafla 19. Meðaltal greiðslna eftir fjölda undirmanna (í þúsundum króna)

Tafla 20. Meðaltal greiðslna eftir kjarasamningi (í þúsundum króna)

Fjöldi

Grunn-

laun*

Unnin

yfir-

v inna

Óunnin

yfir-

v inna

Vakta-

álag

Bíl-

greiðsla

Hlunn-

indi

Dag-

peningar

Aðrar

greiðslur*

Heildar-

greiðsla**

Staðal-

fráv ik

Þátttakendur sem fá greidd grunnlaun auk yfirv innu

1-5 starfsmenn 69 390 146 - 98 60 18 56 36 545 221

6-15 starfsmenn 29 526 220 - 130 34 11 151 95 806 450

Fleiri en 15 starfsmenn 9 378 199 - - - 19 - - 612 170

Alls 107 426 170 205 110 48 17 92 66 621 316

Marktækur munur er á hópum; *p < 0,05, **p < 0,01, ***p < 0,001

Fjöldi

Grunn-

laun*

Unnin

yfir-

v inna

Óunnin

yfir-

v inna

Vakta-

álag

Bíl-

greiðsla

Hlunn-

indi

Dag-

peningar

Aðrar

greiðslur

Heildar-

greiðsla

Staðal-

fráv ik

Þátttakendur sem fá greidd föst mánaðarleg heildarlaun

1-5 starfsmenn 34 554 x x x 59 14 208 - 615 255

6-15 starfsmenn 21 666 x x x 52 - - - 691 330

Fleiri en 15 starfsmenn 18 782 x x x 19 8 - - 797 172

Alls 73 643 x x x 48 14 150 134 682 269

Marktækur munur er á hópum; *p < 0,05, **p < 0,01, ***p < 0,001

Fjöldi

Grunn-

laun

Unnin

yfir-

v inna

Óunnin yfir-

v inna

Vakta-

álag

Bíl-

greiðsla

Hlunn-

indi

Dag-

peningar

Aðrar

greiðslur

Heildar-

greiðsla

Staðal-

fráv ik

Þátttakendur sem fá greidd grunnlaun auk yfirv innu

Samningur VM við SA 203 370 146 85 84 37 12 75 106 542 205

Samningur v ið orkufyrirtæki 26 338 144 130 82 41 22 - 126 629 158

Samningur v ið stóriðjufyrirtæki 11 365 126 - - - 15 - 75 552 154

Samningar v ið sveitarfélög 10 319 224 - 90 48 - - - 579 178

Rammasamningur VM 36 379 141 - - 17 6 102 37 553 232

Sérkjara- eða v innustaðasamningur 55 397 140 - 59 39 18 - 106 558 186

Annað 11 352 207 - - - - - - 586 227

Alls 352 370 148 102 79 38 13 84 97 555 200

Marktækur munur er á hópum; *p < 0,05, **p < 0,01, ***p < 0,001

Fjöldi

Grunn-

laun

Unnin

yfir-

v inna

Óunnin yfir-

v inna

Vakta-

álag

Bíl-

greiðsla

Hlunn-

indi

Dag-

peningar

Aðrar

greiðslur

Heildar-

greiðsla

Staðal-

fráv ik

Þátttakendur sem fá greidd föst mánaðarleg heildarlaun

Samningur VM við SA 60 509 x x x 41 9 60 77 533 226

Samningur v ið orkufyrirtæki 22 603 x x x 35 17 - - 634 141

Samningur v ið stóriðjufyrirtæki 6 486 x x x - - - - 507 112

Samningar v ið sveitarfélög 5 435 x x x - - - - 496 281

Rammasamningur VM 18 610 x x x 42 18 - - 651 190

Sérkjara- eða v innustaðasamningur 34 595 x x x 89 11 121 0 639 301

Annað 10 640 x x x 59 - - - 736 342

Alls 155 558 x x x 54 13 97 91 595 243

Marktækur munur er á hópum; *p < 0,05, **p < 0,01, ***p < 0,001

Page 43: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2013 · 2016. 6. 15. · Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar Að kanna laun vélstjóra

43

Tafla 21. Meðaltal greiðslna eftir vinnutíma (í þúsundum króna)

Tafla 22. Meðaltal greiðslna og meðalfjöldi vinnustunda eftir því hvort unnin er vaktavinna

eða dagvinna (í þúsundum króna)

Fjöldi

Grunn-

laun

Unnin

yfir-

v inna*

Óunnin

yfir-

v inna

Vakta-

álag

Bíl-

greiðsla

Hlunn-

indi

Dag-

peningar

Aðrar

greiðslur

Heildar-

greiðsla***

Staðal-

fráv ik

Þátttakendur sem fá greidd grunnlaun auk yfirv innu

Vaktavinna 59 403 180 67 84 52 12 - 133 704 256

Dagvinna 406 366 140 104 69 37 13 83 77 521 211

Alls 465 371 145 96 80 41 13 83 91 544 226

Marktækur munur er á hópum; *p < 0,05, **p < 0,01, ***p < 0,001

Fjöldi

Grunn-

laun

Unnin

yfir-

v inna

Óunnin

yfir-

v inna

Vakta-

álag

Bíl-

greiðsla

Hlunn-

indi

Dag-

peningar

Aðrar

greiðslur

Heildar-

greiðsla

Staðal-

fráv ik

Þátttakendur sem fá greidd föst mánaðarleg heildarlaun

Vaktavinna 26 629 x x x 23 12 134 - 680 277

Dagvinna 183 545 x x x 58 12 82 79 575 248

Alls 209 555 x x x 51 12 93 92 588 253

Marktækur munur er á hópum; *p < 0,05, **p < 0,01, ***p < 0,001

Fjöldi Föst laun*

Föst laun + yfir-

v inna*

Heildar-

greiðsla*

Meðalfjöldi

v innustunda á

v iku*

Meðalfjöldi

v innustunda á v iku á

bakvakt

Dagvinnufólk með föst mánaðarleg heildarlaun 184 545 - 572 42 -

Vaktavinnufólk með föst mánaðarleg heildarlaun 26 629 - 680 42 27

Dagvinnufólk sem fær greidd grunnlaun + yfirv innu 406 374 496 521 45 -

Vaktavinnufólk sem fær greidd grunnlaun + yfirv innu 59 465 610 704 44 25

Alls 675 438 510 557 44 26Marktækur munur á mánaðarlaunum, föstum launum auk yfi rvinnu, hei ldargreiðs lum og meðalfjölda vinnustunda ( p <.05)

Page 44: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2013 · 2016. 6. 15. · Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar Að kanna laun vélstjóra

44

Tímalaun

Í þessum kafla er að finna fjórar töflur sem sýna tímalaun þeirra sem fá greidd grunnlaun auk

yfirvinnu, greind eftir því hvaða vélstjórnar- eða málmtækninámi er lokið, aðalstarfsemi

fyrirtækisins, starfssviði og eftir því hvort unnin er vaktavinna eða dagvinna. Tímalaun eru

reiknuð með því að deila 173,33 í grunnlaun þátttakenda. Ólíkt því sem er að finna í töflunum

framar í skýrslunni eru tímalaun gefin upp í krónum en ekki þúsundum króna.

Hjá sumum hópum er staðalfrávikið óvenju hátt og stafar það af því að einstaklingar innan

hópsins eru með mun hærri grunnlaun en aðrir í hópnum.

Tafla 23. Meðaltímalaun eftir námi (í krónum)

Munur á meðallaunum er ekki marktækur í töflu 23.

Tafla 24. Meðaltímalaun eftir starfssviði (í krónum)

Marktækur munur í töflu 24:

Félagsmenn sem starfa við stjórnun (verkstjórn) eru með hærri laun að meðaltali en þeir sem

starfa við smíðar og framleiðslu (p<0,01) og þeir sem starfa við viðhald, þjónustu og/eða eftirlit

(p<0,01).

Fjöldi

Tíma-

laun

Staðal-

fráv ik

Þátttakendur sem fá greidd grunnlaun auk yfirv innu

1. eða 2. stig vélstjórnar 37 1970 588

3. eða 4. stig vélstjórnar 18 2680 1815

Vélfræðingsnám 100 2177 533

Vélv irkjun 126 2204 1208

Rennismíði 29 2144 501

Stálskipasmíði, stálmannvirkjagerð og ketil- og plötusmíði 23 1958 262

Málmsuða 41 2027 455

Alls 374 2157 903

Fjöldi

Tíma-

laun

Staðal-

fráv ik

Þátttakendur sem fá greidd grunnlaun auk yfirv innu

Smíðar og framleiðsla 143 2021 422

Viðhald, þjónusta, eftirlit 217 2004 555

Vélgæsla 38 2218 1265

Stjórnun (verkstjórn) 42 2617 1888

Sölumennska/ráðgjöf 9 2730 676

Annað starfssvið 7 2563 640

Alls 456 2106 843

Page 45: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2013 · 2016. 6. 15. · Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar Að kanna laun vélstjóra

45

Tafla 25. Meðaltímalaun eftir starfsemi fyrirtækis (í krónum)

Munur á meðallaunum er ekki marktækur í töflu 25.

Tafla 26. Meðaltímalaun eftir vinnutíma (í krónum)

Munur á meðallaunum er ekki marktækur í töflu 26.

Fjöldi

Tíma-

laun

Staðal-

fráv ik

Þátttakendur sem fá greidd grunnlaun auk yfirv innu

Fiskiðnaður í landi 27 2459 2329

Þjónustuiðnaður 83 2106 462

Framleiðsluiðnaður 155 2050 616

Orkuver/stóriðja 83 2036 538

Annað 77 2048 557

Alls 425 2084 796

Fjöldi

Tíma-

laun

Staðal-

fráv ik

Þátttakendur sem fá greidd grunnlaun auk yfirv innu

Vaktavinnufólk 58 2288 1150

Dagvinnufólk 406 2081 786

Alls 464 2107 842

Page 46: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2013 · 2016. 6. 15. · Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar Að kanna laun vélstjóra

46

Tafla 27. Ánægja með laun greind eftir bakgrunni

Fjöldi

Mjög

ánægð(ur)

Frekar

ánægð(ur) Hvorki né

Frekar

óánægð(ur)

Mjög

óánægð(ur)

Aldur

30 ára og yngri 133 10% 20% 29% 29% 12%

31-40 ára 77 1% 30% 38% 17% 14%

41-50 ára 188 4% 22% 39% 24% 11%

51-60 ára 208 6% 21% 32% 25% 16%

61 árs og eldri 125 6% 22% 32% 27% 14%

Búseta

Höfuðborgarsvæðið 465 5% 22% 35% 25% 13%

Landsbyggðin 266 6% 22% 32% 26% 14%

Vélstjórnar- eða málmtækninám óg

1. og 2. stig vélstjórnar 59 7% 10% 42% 19% 22%

3. og 4. stig vélstjórnar 30 13% 17% 40% 17% 13%

Vélfræðingsnám 191 6% 28% 29% 24% 14%

Vélv irkjun 185 3% 20% 39% 26% 12%

Rennismíði 40 0% 20% 38% 35% 8%

Stálmannvirkjagerð, stálskipa-, ketil- og plötusmíði 35 9% 11% 37% 26% 17%

Málmsuða 50 6% 26% 24% 32% 12%

Starfsemi fyrirtækisins

Fiskiðnaður í landi 51 8% 27% 31% 24% 10%

Þjónustuiðnaður 116 5% 15% 40% 26% 15%

Framleiðsluiðnaður 225 6% 21% 38% 24% 11%

Orkuver/stóriðja 133 5% 27% 26% 28% 15%

Annað 156 8% 21% 35% 22% 14%

Lokið öðru námi

Já 271 6% 24% 33% 22% 15%

Nei 440 6% 21% 33% 28% 13%

Geiri *

Almennur markaður 616 6% 22% 35% 25% 12%

Opinberi geirinn 101 3% 22% 26% 27% 23%

Mannaforráð **

Já 192 8% 31% 31% 19% 11%

Nei 528 5% 19% 35% 27% 14%

Kjarasamningur óg

Samningur VM v ið SA 276 4% 16% 35% 29% 16%

Samningur v ið orkufyrirtæki 51 2% 25% 31% 29% 12%

Samningur v ið stóriðjufyrirtæki 19 5% 37% 26% 16% 16%

Samningar v ið sveitarfélög 17 6% 12% 18% 24% 41%

Rammasamningur VM 57 12% 25% 35% 18% 11%

Sérkjara- eða v innustaðasamningur 96 4% 24% 36% 22% 14%

Annað nefnt 24 8% 25% 42% 21% 4%

Aðalstarfóg

Smíðar og framleiðsla 184 4% 18% 33% 29% 15%

Viðhald, þjónusta og/eða eftirlit 312 6% 19% 32% 29% 15%

Vélgæsla/vélstjórn 69 9% 26% 32% 14% 19%

Stjórnun (verkstjórn) 86 2% 41% 31% 17% 8%

Sölumennska/ráðgjöf 37 14% 19% 54% 11% 3%

Annað starfssv ið 27 7% 26% 37% 22% 7%

Heildargreiðslur***

300 þús. kr eða lægri 97 11,3% 21,6% 30,9% 18,6% 17,5%

301 - 500 þús. kr. 280 3,6% 16,4% 33,2% 29,6% 17,1%

501 - 700 þús. kr. 225 4,0% 23,1% 38,2% 26,2% 8,4%

701 - 900 þús. Kr. 89 9,0% 27,0% 32,6% 20,2% 11,2%

Hærra en 900 þús. Kr. 40 10,0% 45,0% 22,5% 12,5% 10,0%

Marktækur munur er á hópum; *p < 0,05, **p < 0,01, ***p < 0,001,

óggögnin uppfy lltu ekki forsendur marktektarprófs.