71
Aðalfundur Félags íslenskra náttúrufræðinga 2008

Aðalfundur Félags íslenskra náttúrufræðinga

  • Upload
    temira

  • View
    34

  • Download
    3

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Aðalfundur Félags íslenskra náttúrufræðinga. 2008. Fundarstjóri. Einar Sveinbjörnsson. Dagskrá. 1. SKÝRSLA STJÓRNAR , Ína Björg Hjálmarsdóttir, formaður. 2. SKÝRSLUR NEFNDA , Orlofshúsanefnd. 3. REIKNINGAR FÍN OG KJARADEILUSJÓÐS , Ólafur Eggertsson, gjaldkeri. - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Aðalfundur Félags íslenskra náttúrufræðinga

2008

Page 2: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Fundarstjóri

Einar Sveinbjörnsson

Page 3: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Aðalfundur 1.2. 2008 Félag íslenskra náttúrufræðinga

Dagskrá1. SKÝRSLA STJÓRNAR, Ína Björg Hjálmarsdóttir, formaður.2. SKÝRSLUR NEFNDA, Orlofshúsanefnd.3. REIKNINGAR FÍN OG KJARADEILUSJÓÐS, Ólafur Eggertsson, gjaldkeri.4. LAGABREYTINGAR,

Barði Þorkelsson.5. ÁKVÖRÐUN UM FÉLAGSGJÖLD,

Ína Björg Hjálmarsdóttir6. KOSNING Í STJÓRN OG NEFNDIR, Ína Björg Hjálmarsdóttir, formaður.7. INNTAKA NÝRRA FÉLAGA Heiðrún Guðmundsdóttir, ritari.8. ÖNNUR MÁL

Page 4: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Skýrsla stjórnarfyrir árið 2007

Ína Björg Hjálmarsdóttir

formaður FÍN

Page 5: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Aðalfundur 1.2. 2008 Félag íslenskra náttúrufræðinga

Framkvæmdastjórn FÍN

• Ína Björg Hjálmarsdóttir, formaður• Trausti Baldursson, varaformaður• Heiðrún Guðmundsdóttir, ritari• Ólafur Eggertsson, gjaldkeri• Þórarinn J. Jóhannsson, meðstjórnandi

• Maríanna H. Helgadóttir, framkvæmdastjóri

Page 6: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Aðalfundur 1.2. 2008 Félag íslenskra náttúrufræðinga

Aðrir stjórnarmenn

• Björg Helgadóttir, fulltrúi trúnaðarmanna / fulltrúi stjórnar í orlofshúsanefnd

• Páll Halldórsson, formaður ráðgjafarnefndar• Svava S. Steinarsdóttir, umsjónarmaður

trúnaðarmanna• Vala Friðriksdóttir, umsjónarmaður

trúnaðarmanna• Þóroddur F. Þóroddsson, umsjónarmaður

trúnaðarmanna

Page 7: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Aðalfundur 1.2. 2008 Félag íslenskra náttúrufræðinga

Aðrir stjórnarmenn

• Barði Þorkelsson• Friðþjófur Árnason• Guðmundur Víðir Helgason• Haraldur Rafn Ingvarsson• Jóhannes Kjarval• Kristbjörg Sigurðardóttir• Rannveig Guicharnaud• Sigríður Elefsen• Þorsteinn Narfason• Þorsteinn Sigurðsson

Page 8: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Aðalfundur 1.2. 2008 Félag íslenskra náttúrufræðinga

Ráðgjafanefnd FÍN

• Páll Halldórsson, formaður ráðgjafanefndar– situr í stjórn

• Þórólfur Antonsson

Page 9: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Aðalfundur 1.2. 2008 Félag íslenskra náttúrufræðinga

Ríkið

• Stofnanasamningar: Styrking/þróun launakerfis um 2% 1. maí 2007

• Endurskoðun sjókjarasamnings við Hafró

• Vinna við kröfugerð fyrir samninga 2008

Page 10: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Aðalfundur 1.2. 2008 Félag íslenskra náttúrufræðinga

Desemberlaun 2003-2006, júnílaun 2007

Þróun meðallauna hjá ríkinu

0

100.000

200.000

300.000

400.000

500.000

2000

2001

2002

2003

2004

2005

2006

2007

FÍN dagvinnulaun

FÍN heildarlaun

BHM dagvinnulaun

BHM heildarlaun

Page 11: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Aðalfundur 1.2. 2008 Félag íslenskra náttúrufræðinga

Þrælkunarstuðullinn mars 2007

Page 12: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Aðalfundur 1.2. 2008 Félag íslenskra náttúrufræðinga

Þrælkunarstuðullinn apríl 2003

Page 13: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Aðalfundur 1.2. 2008 Félag íslenskra náttúrufræðinga

Breytingar á ríkisstofnunum

Nýorðnar eða áætlaðar• RF og RUST varð Matís• Landbúnaðarstofnun• Umhverfisstofnun, endurskipulagning• Veðurstofa og Vatnamælingar OS• ÍSOR, hf/ehf• Nýsköpunarmiðstöð (ITS og RB), hrein

ríkisstofnun, hf eða ehf

Page 14: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Aðalfundur 1.2. 2008 Félag íslenskra náttúrufræðinga

Almenni markaðurinn

• Enginn kjarasamningur

• Matís, kjarasamningur FÍN gildir út gildistíma núgildandi samnings

• Aðstoð við einstaklinga við gerð ráðningarsamninga

Page 15: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Aðalfundur 1.2. 2008 Félag íslenskra náttúrufræðinga

Launanefnd sveitarfélaganna

• Ekki hefur náðst kjarasamningur vegna mismunar á samsetningu launa á náttúrustofum og öðrum einingum sveitarfélaganna (dagvinnulaun/yfirvinna)

• Unnið að samningum á náttúrustofum þannig að hægt sé að ganga frá kjarasamningi

Page 16: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Aðalfundur 1.2. 2008 Félag íslenskra náttúrufræðinga

Önnur mál

• Áfallatryggingasjóður og ríkisstarfsmenn

• Réttindaávinnslu lífeyrisréttinda

• Doktorsnemar á framfærslustyrkjum og greiðslur í hina ýmsu sjóði FÍN og BHM

• Undirbúningur fyrir inngöngu Héraðsráðunauta í FÍN

• Stefnumótun BHM

Page 17: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Aðalfundur 1.2. 2008 Félag íslenskra náttúrufræðinga

Endurskoðun á skrifstofu

• Skilgreining virkir/óvirkir félagsmenn og þjónusta skrifstofu

• Ferill einstaklingsmála• Ferill umsagna t.d. vegna lagabreytinga á

Alþingi• Aðkoma lögfræðinga að málum

félagsmanna• Ferlill v/eineltismála• Ferill ábendinga og kvartana

Page 18: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Aðalfundur 1.2. 2008 Félag íslenskra náttúrufræðinga

Félagsmenn FÍN

2006 2007

Allir félagsmenn 1876 1918

Virkir 1130 1197

Óvirkir 746 721

Karlar 599 eða 53% 619 eða 52%

Konur 531 eða 47% 578 eða 48%

Page 19: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Aðalfundur 1.2. 2008 Félag íslenskra náttúrufræðinga

Fjöldi virkra félagsmanna FÍN

0

200

400

600

800

1000

1200

1400

1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007

Ár

Page 20: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Aðalfundur 1.2. 2008 Félag íslenskra náttúrufræðinga

Skipting virkra félagsmanna FÍN

Vinnumarkaður 2006 2007

Ríki 771 747

Reykjavíkurborg 52 56

Sjálfseignarstofnanir 30 54

Almenni markaðurinn 214 257

Sveitarfélög önnur en Rborg 50 57

Náttúrustofur 14 26

Samtals 1130 1197

Page 21: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Aðalfundur 1.2. 2008 Félag íslenskra náttúrufræðinga

Nýtt merki FÍN

Page 22: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Aðalfundur 1.2. 2008 Félag íslenskra náttúrufræðinga

Dagskrá1. SKÝRSLA STJÓRNAR, Ína Björg Hjálmarsdóttir, formaður.2. SKÝRSLUR NEFNDA, Orlofshúsanefnd.3. REIKNINGAR FÍN OG KJARADEILUSJÓÐS, Ólafur Eggertsson, gjaldkeri.4. LAGABREYTINGAR,

Barði Þorkelsson.5. ÁKVÖRÐUN UM FÉLAGSGJÖLD,

Ína Björg Hjálmarsdóttir6. KOSNING Í STJÓRN OG NEFNDIR, Ína Björg Hjálmarsdóttir, formaður.7. INNTAKA NÝRRA FÉLAGA Heiðrún Guðmundsdóttir, ritari.8. ÖNNUR MÁL

Page 23: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Aðalfundur 1.2. 2008 Félag íslenskra náttúrufræðinga

OrlofshúsanefndAðalfundur 01.02.2008

Page 24: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Aðalfundur 1.2. 2008 Félag íslenskra náttúrufræðinga

Orlofskostir

• Húsið við Fullsæl allt árið

• Skógarkot allt árið

• Flókalundur 6 vikur

• Blöndalsbúð allt að 4 vikur– Nýttar tvær vikur árið 2006

Page 25: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Aðalfundur 1.2. 2008 Félag íslenskra náttúrufræðinga

Rekstur

Tekjur Kostnaður umfram tekjur

Fullsæl Skógarkot Samtals Fullsæl Skógarkot Samtals

2000 87.600 330.500 418.100 2.029.263 576.628 2.605.891

2001 150.200 407.180 557.380 284.263 36.448 320.711

2002 258.500 499.800 758.300 675.714 153.050 828.764

2003 309.000 553.300 862.300 424.494 89.934 514.428

2004 311.700 490.800 802.500 450.107 197.520 647.627

2005 801.300 1.121.372

2006 871.800 570.871

2007 1.096.010 586.381

Page 26: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Aðalfundur 1.2. 2008 Félag íslenskra náttúrufræðinga

Kostnaður Framlag FÍN

• Hlutfall af heildarútgjöldum FÍNÁr Hlutfall

2001 1,40%Meðaltal 2001-2007

2,15%

2002 3,00%

2003 2,49%

2004 2,19%

2005 3,05%

2006 1,18%

2007 1,75%

Page 27: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Aðalfundur 1.2. 2008 Félag íslenskra náttúrufræðinga

Rekstur - skýringarKostnaður umfram tekjur

Árin 2000 – 2007

Fullsæl

Fullsæl og Skógarkot

Skýringar

2.029.263 Heitur pottur

284.263 Rekstur

675.714 Eldhúsinnrétting + tæki

424.494 Parket

450.107 Handrið á pall

1.121.372 Pallur / stafn á húsi

570.871 Viðhald / húsaleiga

586.381 Svefnófi / sturta / eftirlit / leiga

Page 28: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Aðalfundur 1.2. 2008 Félag íslenskra náttúrufræðinga

Nýting• Árin 2002-2007

Nýting

Fullsæl

Skógarkot

2002 79% 89%

2003 83% 92%

2004 79% 79%

2005 75% 87%

2006 90% 87%

2007 70% 99,5%

Page 29: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Aðalfundur 1.2. 2008 Félag íslenskra náttúrufræðinga

FÍN 2012

• Unnið er að samkomulegi um áframhaldandi leigu á Skógarkoti til 5 ára ásamt því að gera samkomulag um viðhald hússins

• Vegna óljósra meldinga um áframhald á rekstri orlofshúsa FÍN sbr. stefnuskrár vinnu FÍN til 2012 er óljóst hvað frekari framtíð ber í skauti sér

Page 30: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Aðalfundur 1.2. 2008 Félag íslenskra náttúrufræðinga

Gjöld fyrir orlofshúsin

• Leigugjöld fyrir orlofshús FÍN eru og hafa verið lægri en hjá BHM.

• Ætlunin er að hækka gjöldin frá og með sumarleigu 2008. Þau verða þó en lægri en hjá BHM.

• Hjá BHM eru leigutekjur aðeins um 25% af rekstri orlofssjóðsins.

• Hjá FÍN eru leigutekjur

Page 31: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Aðalfundur 1.2. 2008 Félag íslenskra náttúrufræðinga

Takk fyrir

Page 32: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Aðalfundur 1.2. 2008 Félag íslenskra náttúrufræðinga

Dagskrá1. SKÝRSLA STJÓRNAR, Ína Björg Hjálmarsdóttir, formaður.2. SKÝRSLUR NEFNDA, Orlofshúsanefnd.3. REIKNINGAR FÍN OG KJARADEILUSJÓÐS, Ólafur Eggertsson, gjaldkeri.4. LAGABREYTINGAR,

Barði Þorkelsson.5. ÁKVÖRÐUN UM FÉLAGSGJÖLD,

Ína Björg Hjálmarsdóttir6. KOSNING Í STJÓRN OG NEFNDIR, Ína Björg Hjálmarsdóttir, formaður.7. INNTAKA NÝRRA FÉLAGA Heiðrún Guðmundsdóttir, ritari.8. ÖNNUR MÁL

Page 33: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Ólafur EggertssonGjaldkeri FÍN

Félag íslenskra náttúrufræðinga

Ársreikningur2007

Page 34: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

2007 2006

Tekjur:

Félagsgjöld ................................................................................ 35 818 324 31 959 290 Félagsgjöld til BHM ................................................................. 7 360 953 6 450 141 Samningsgjöld .......................................................................... 3 3 147 773 2 815 380 Leiga á orlofshúsum ................................................................. 1 098 010 871 800 Aðrar tekjur ............................................................................... 389 228 202 050

47 814 288 42 298 661

Rekstrargjöld:

Félagsgjöld til BHM ................................................................. 7 360 953 6 450 141 Aðgerðasjóður BHM ................................................................ 50 000 50 000 Rekstur orlofshúsa .................................................................... 1 688 452 1 442 671 Rekstur Húsfélags BHM sf. ...................................................... 1 983 876 2 148 153 Laun og launatengd gjöld ......................................................... 7 13 238 935 25 326 019 Laun vegna samninga ............................................................... 3 156 063 4 251 673 Annar starfsmannakostnaður .................................................... 35 959 208 420 Annar rekstrarkostnaður ........................................................... 6 8 645 371 8 094 048 Afskriftir ................................................................................... 309 714 216 072

33 469 323 48 187 197

Rekstrarafgangur án fjármunatekna og fjármagnsgjalda .............. 14 344 965 5 888 536 )(

Rekstrarreikningur 2007

3

73

6

Page 35: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Rekstrarreikningur 2007

Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld):

Vaxtatekjur ............................................................................... 1 554 913 979 038 Vaxtatekjur samningsjóðs ......................................................... 3 403 071 632 466 Vaxtagjöld og verðbætur .......................................................... 583 331 )( 267 705 )(

1 374 653 1 343 799

Fært úr samningssjóði (Lagt í samningssjóð) .............. 3 3 394 781 )( 803 827

Rekstrarniðurstaða ársins ................................... 5 12 324 837 3 740 910 )(

Samantekt

Tekjur hafa aukist umRekstrargjöl lækkað um

Rekstrarniðurstaða ársins er 12.324.837.-

3

3

5

Page 36: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Efnahagsreikningur

2007 2006 Fastafjármunir:

Varanlegir rekstrarfjármunir: Húsbúnaður í orlofshúsi ........................................................ 2 432 145 648 217 Orlofshús .............................................................................. 2 7 760 000 6 490 000 Eignarhluti í Húsfélagi BHM sf. ........................................... 4 21 319 018 21 026 358 Húsgögn í Borgartúni ........................................................... 2 842 771 936 412

Fastafjármunir 30 353 934 29 100 987

Eignir

Veltufjármunir:

Reikningur 640009 ................................................................ 18 857 426 8 022 691 Reikningur 640027 ................................................................ 5 199 338 3 304 557 Reikningur 60138 .................................................................. 761 102 174 459 Reikningur 550204 ................................................................ 650 615 587 045 Reikningur 200243 ................................................................ 163 013 146 000 Skammtímakröfur .................................................................. 118 324 291 747

Veltufjármunir 25 749 818 12 526 499

Eignir samtals 56 103 752 41 627 486

2

2

2

4

Page 37: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Skuldir og eigið fé

2007 2006 Eigið fé:

Óráðstafað eigið fé 1.1 .............................................................. 16 749 772 20 490 682 Samningssjóður ......................................................................... 3 8 424 353 5 029 572 Rekstrarniðurstaða ársins .......................................................... 12 324 837 3 740 910 )( Endurmat ................................................................................... 2 8 677 522 7 107 363

Eigið fé 5 46 176 484 28 886 707

Skuldir:

Lánardrottnar ............................................................................ 1 944 944 1 064 321 Skuld vegna húsnæðis ............................................................... 4 5 776 974 5 643 464 Skuld við kjaradeilusjóð ........................................................... 1 000 000 0 Aðrar skammtímaskuldir .......................................................... 8 1 205 349 6 032 994

9 927 267 12 740 779

Skuldir og eigið fé samtals 56 103 751 41 627 486

2

3

4

5

8

Page 38: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Varanlegir rekstrarfjármunir félagsins samanstanda af orlofshúsi, áhöldum og tækum í orlofshúsinu og hlutdeild í Borgartúni 6. Áhöldin og tækin eru afskrifuð um 10% af upphaflegu kostnaðarverði á árinu en orlofshúsið er fært upp miðað við fasteignamat hússins í árslok.

2.

Til baka

Page 39: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Samningsgjöld voru lögð á félagsmenn vegna samningagerðar félagsins. Álögð gjöld ársins 2007 námu 3,2 millj. kr. en greiddur kostnaður vegna samningagerðar á árinu 2007 nam 156 þús kr. Nettóvaxtatekjur vegna samningssjóðs voru 403 þús kr. Samtals hækkaði því samningssjóður um 3,3 millj. kr. Mismunurinn er færður á sérstakan eiginfjárlykil þar sem óheimilt er að ráðstafa þessum fjármunum til annars en samningagerðar.

3.

Til baka

Page 40: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Félagið á í félagi við fleiri aðildarfélög BHM sameignarfélagið Húsfélag BHM sf. Húsfélagið á og rekur húseign þá sem félagið nýtir undir rekstur sinn. Ársreikningur húsfélagsins fyrir árið 2007 liggur ekki fyrir en eignarhlutur félagsins er færður upp miðað við hlutdeild félagsins í eigin fé húsfélagsins í árslok 2006.

4.

Til baka

Page 41: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Eigið fé félagsins var í ársbyrjun 28,9 millj. kr. Í árslok nam eigið fé félagsins 46,2 millj. kr. Eigið fé hefur því hækkað um 17,3 millj. kr. Eftirfarandi er yfirlit yfir breytingu eiginfjárreikninga félagsins:

5.

Óráðstafað Rekstrar- eigið fé 1.1 niðurstaða Endurmat Samningssjóður Samtals

16 749 772 7 107 363 5 029 572 28 886 707 1 270 000 0 1 270 000

300 159 300 159 3 394 781 3 394 781

12 324 837 0 12 324 837

16 749 772 12 324 837 8 677 522 0 8 424 353 46 176 484 Eigið fé 31.12.2007 .......

Rekstrarniðurstaða ársins .

Flutt frá fyrra ári ..............Endurmat ársins ...............

Lagt í samningssjóð .........Hækkun hlutd. í húsfélagi

Til baka

Page 42: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Til baka

6. Annar rekstrarkostnaður greinist þannig: 2007 2006

363 706 526 972369 301 324 921750 487 1 044 28676 733 70 296

192 287 406 727441 823 720 26531 001 146 470

2 461 502 1 129 190163 706 32 512124 977 245 382326 100 247 185217 588 193 761

37 7022 423 125 1 555 232

57 427 513 4744 150 264 558

126 628 49 500498 000 257 034

0 2 7004 025 15 165

12 805 0260 595

8 645 371 8 094 048

Aðkeypt skrifstofuþjónusta....................................................................

Áhöld skrifstofu.....................................................................................

Sími og burðargjöld...............................................................................Auglýsingakostnaður.............................................................................

Stjórnar og aðalfundir............................................................................

Fréttabréf...............................................................................................Rekstur tölvu..........................................................................................Ljósritun................................................................................................Ritföng o.fl.............................................................................................

Akstur....................................................................................................

Aðrir fundir............................................................................................Námskeið...............................................................................................

Lögfræðiaðstoð......................................................................................

Kostnaður vegna BIB............................................................................Rekstur 3 hæðar.....................................................................................

Hreinlætisvörur......................................................................................

Gjafir og styrkir.....................................................................................

Ferðakostnaður......................................................................................

Vátryggingar..........................................................................................

Kostnaður vegna trúnaðarmanna...........................................................Aðkeypt þjónusta...................................................................................Þinglýsingar...........................................................................................

Page 43: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Til baka

7. Laun og launatengd gjöld greinast þannig: 2007 2006

10 407 684 19 277 183677 791 1 295 429

1 185 648 1 682 008642 000 1 391 984224 027 279 490156 063 478 739

264 930101 785 4 907 929

156 063 )( 4 251 673 )( 13 238 935 25 326 019

Laun.......................................................................................................Tryggingagjald.......................................................................................Lífeyrissjóður........................................................................................Bifreiðarstyrkur.....................................................................................Önnur launatengd gjöld.........................................................................Þóknun vegna samningagerðar..............................................................

Kostnaður vegna samninga greitt af samningssjóði..............................Kostnaður vegna starfslokasamnings....................................................Dagpenngar............................................................................................

Page 44: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Til baka

8. Aðrar skammtímaskuldir 2007 2006

0 4 907 929888 648316 701 1 125 065

1 205 349 6 032 994

Skuld vegna starfslokasamnings............................................................

Launatengd gjöld...................................................................................Skuld við vísindasjóð.............................................................................

Page 45: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Kjaradeilusjóður

Ársreikningur

2007

Ólafur EggertssonGjaldkeri FÍN

Page 46: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Rekstrarreikningur 20072007 2006

Tekjur:

Félagsgjöld .................................................................................. 12 596 365 11 266 336 12 596 365 11 266 336

Rekstrargjöld:

Styrkur ........................................................................................ 0 0 0 0

Rekstrarniðurstaða án fjármunatekna og fjármagnsgjalda .............. 12 596 365 11 266 336

Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld):

Kaupþing-fjárvarsla .................................................................... 11 273 061 6 446 097

Íslensk verðbréf-fjárvarsla .......................................................... 2 031 495 2 611 008 Fyrirtækjabréf-Landsbankinn ..................................................... 156 000 115 200 Aðrir vextir .................................................................................. 6 027 341 3 547 710

19 487 897 12 720 015

Rekstrarniðurstaða ársins ..................................... 32 084 262 23 986 351

Page 47: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Efnahagsreikningur

Eignir

2007 2006

Veltufjármunir:

Spron 640059 ........................................................................... 64 819 746 47 196 040 Fyrirtækjabréf-Landsbankinn .................................................. 2 181 600 2 025 600 Kaupþing-fjárvarsla ................................................................. 95 194 213 83 921 152 Íslensk verðbréf ....................................................................... 40 262 338 38 230 843 Krafa á FÍN .............................................................................. 1 000 000 0

Veltufjármunir 203 457 897 171 373 635

Eignir samtals 203 457 897 171 373 635

Page 48: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Skuldir og eigið fé

2007 2006 Eigið fé:

Óráðstafað eigið fé 1.1 ................................................................ 171 373 635 147 387 284 Rekstrarniðurstaða ársins ............................................................ 32 084 262 23 986 351

Eigið fé 2 203 457 897 171 373 635

Skuldir og eigið fé samtals 203 457 897 171 373 635

Page 49: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Eigið fé sjóðsins var í ársbyrjun 171,3 millj. kr. Í árslok nam eigið fé sjóðsins 203,9 millj. kr. Eigið fé hefur því hækkað um 32,5 millj. kr. Eftirfarandi er yfirlit yfir breytingu eiginfjárreikninga sjóðsins:

2.

Óráðstafað Rekstrar- eigið fé 1.1 niðurstaða Samtals

171 373 635 171 373 635 32 084 262 32 084 262

171 373 635 32 084 262 203 457 897 Eigið fé 31.12.2007 .........................................................

Flutt frá fyrra ári .............................................................Rekstrarniðurstaða ársins ................................................

Page 50: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Aðalfundur 1.2. 2008 Félag íslenskra náttúrufræðinga

Dagskrá1. SKÝRSLA STJÓRNAR, Ína Björg Hjálmarsdóttir, formaður.2. SKÝRSLUR NEFNDA, Orlofshúsanefnd.3. REIKNINGAR FÍN OG KJARADEILUSJÓÐS, Ólafur Eggertsson, gjaldkeri.4. LAGABREYTINGAR,

Barði Þorkelsson.5. ÁKVÖRÐUN UM FÉLAGSGJÖLD,

Ína Björg Hjálmarsdóttir6. KOSNING Í STJÓRN OG NEFNDIR, Ína Björg Hjálmarsdóttir, formaður.7. INNTAKA NÝRRA FÉLAGA Heiðrún Guðmundsdóttir, ritari.8. ÖNNUR MÁL

Page 51: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Lagabreytingar

Barði Þorkelsson

Page 52: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Aðalfundur 1.2. 2008 Félag íslenskra náttúrufræðinga

Breytingartillögur við lög FÍN

Tillaga til breytingar á 5. grein:

Við d)-lið bætist:

Nefnd skipuð ritara og gjaldkera stjórnar og formanni kjaradeilusjóðs gerir tillögu til stjórnar um starfskjör formanns félagsins til samþykktar eða synjunar.

Page 53: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Aðalfundur 1.2. 2008 Félag íslenskra náttúrufræðinga

5. grein fyrir breytinguFélagið skiptist í fjögur svið: a) framkvæmdasvið, b) samningasvið, c) trúnaðarsvið og d) sjóði og nefndir.a) Framkvæmdasvið:Á framkvæmdasviði er framkvæmdastjórn og framkvæmdastjóri. Framkvæmdastjórn starfar í umboði stjórnar félagsins og sér um útfærslu á samþykktum hennar. Í framkvæmdastjórn sitja formaður félagsins, varaformaður, ritari, gjaldkeri og einn meðstjórnandi. Stjórn félagsins ræður framkvæmdastjóra til annast daglegan rekstur þess.b) Samningasvið:Á samningasviði eru samninganefndir félagsins, samráðsnefnd, ráðgjafarnefnd og samstarfsnefndir.Stjórn félagsins fer með samningsumboð og skipar samninganefndir og formenn þeirra.Samráðsnefnd skal kvödd saman til ráðuneytis um allar meiri háttar ákvarðanir um kjaramál, þegar því verður ekki við komið að kalla saman félagsfund. Stjórn félagsins setur viðmiðunarreglur um skipan samráðsnefndar.Ráðgjafarnefnd félagsins er stjórn og samninganefndum til ráðgjafar og samráðs. Formaður ráðgjafarnefndar er kosinn á aðalfundi. Formaður félagsins og formaður ráðgjafarnefndar tilnefna a.m.k. tvo fulltrúa til setu í nefndinni. Heimilt er að tilnefna fleiri ef það á við. Í ráðgjafarnefnd skulu sitja félagsmenn sem hafa mikla reynslu af trúnaðarstörfum fyrir félagið.Samstarfsnefndir starfa samkvæmt ákvæðum kjarasamninga félagsins og taka á ágreiningsefnum við túlkun kjarasamninga svo og endurskoðun þeirra.c) Trúnaðarsvið:Á trúnaðarsviði eru trúnaðarmenn og umsjónarmenn þeirra.d) Sjóðir og nefndir:Hér er um að ræða sjóði og nefndir félagsins, þ.e. kjaradeilusjóð, orlofshúsanefnd, siðanefnd og aðrar nefndir sem skipaðar eru samkvæmt ákvörðun stjórnar félagsins eða félagsfundar.

Page 54: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Aðalfundur 1.2. 2008 Félag íslenskra náttúrufræðinga

5. grein eftir breytinguFélagið skiptist í fjögur svið: a) framkvæmdasvið, b) samningasvið, c) trúnaðarsvið og d) sjóði og nefndir.a) Framkvæmdasvið:Á framkvæmdasviði er framkvæmdastjórn og framkvæmdastjóri. Framkvæmdastjórn starfar í umboði stjórnar félagsins og sér um útfærslu á samþykktum hennar. Í framkvæmdastjórn sitja formaður félagsins, varaformaður, ritari, gjaldkeri og einn meðstjórnandi. Stjórn félagsins ræður framkvæmdastjóra til annast daglegan rekstur þess.b) Samningasvið:Á samningasviði eru samninganefndir félagsins, samráðsnefnd, ráðgjafarnefnd og samstarfsnefndir.Stjórn félagsins fer með samningsumboð og skipar samninganefndir og formenn þeirra.Samráðsnefnd skal kvödd saman til ráðuneytis um allar meiri háttar ákvarðanir um kjaramál, þegar því verður ekki við komið að kalla saman félagsfund. Stjórn félagsins setur viðmiðunarreglur um skipan samráðsnefndar.Ráðgjafarnefnd félagsins er stjórn og samninganefndum til ráðgjafar og samráðs. Formaður ráðgjafarnefndar er kosinn á aðalfundi. Formaður félagsins og formaður ráðgjafarnefndar tilnefna a.m.k. tvo fulltrúa til setu í nefndinni. Heimilt er að tilnefna fleiri ef það á við. Í ráðgjafarnefnd skulu sitja félagsmenn sem hafa mikla reynslu af trúnaðarstörfum fyrir félagið.Samstarfsnefndir starfa samkvæmt ákvæðum kjarasamninga félagsins og taka á ágreiningsefnum við túlkun kjarasamninga svo og endurskoðun þeirra.c) Trúnaðarsvið:Á trúnaðarsviði eru trúnaðarmenn og umsjónarmenn þeirra.d) Sjóðir og nefndir:Hér er um að ræða sjóði og nefndir félagsins, þ.e. kjaradeilusjóð, orlofshúsanefnd, siðanefnd og aðrar nefndir sem skipaðar eru samkvæmt ákvörðun stjórnar félagsins eða félagsfundar. Nefnd skipuð ritara og gjaldkera stjórnar og formanni kjaradeilusjóðs gerir tillögu til stjórnar um starfskjör formanns félagsins til samþykktar eða synjunar.

Page 55: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Aðalfundur 1.2. 2008 Félag íslenskra náttúrufræðinga

Breytingartillögur við lög FÍN, frh.

Tillaga til breytingar á 7. grein:

Á eftir ….. þannig að árlega sé kosinn einn aðalmaður og einn varamaður. Komi:

Heimilt er að endurkjósa stjórnarmenn og skoðunarmenn reikninga. Engan má þó kjósa sem formann félagsins oftar en fimm sinnum.

Page 56: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Aðalfundur 1.2. 2008 Félag íslenskra náttúrufræðinga

7. grein fyrir breytinguStjórn félagsins skal skipuð 20 mönnum, formanni, varaformanni, formanni ráðgjafarnefndar, fulltrúa trúnaðarmanna og 16 meðstjórnendum, sem kosnir skulu á aðalfundi til tveggja ára í senn. Á hverju ári skal kjósa hluta stjórnar þannig, að annað árið er kosinn formaður félagsins, formaður ráðgjafarnefndar og átta meðstjórnendur, en varaformaður, fulltrúi trúnaðarmanna og átta meðstjórnendur hitt árið. Á sama hátt skal á aðalfundi kjósa tvo skoðunarmenn reikninga, ásamt varamönnum, þannig að árlega sé kosinn einn aðalmaður og einn varamaður. Hætti stjórnarmaður á fyrra ári kjörtímabils eða sé hann kosinn til annarra stjórnarstarfa á aðalfundi áður en kjörtímabil hans rennur út, skal annar kjörinn í hans stað til eins árs. Allar kosningar í embætti á vegum félagsins, sem fram fara á aðalfundi, skulu vera skriflegar og leynilegar, ef ekki er sjálfkjörið. Stjórn félagsins kýs ritara og gjaldkera úr hópi meðstjórnenda. Aðrir meðstjórnendur skipta með sér verkum í samræmi við samþykkt aðalfundar.

Page 57: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Aðalfundur 1.2. 2008 Félag íslenskra náttúrufræðinga

7. grein fyrir breytinguStjórn félagsins skal skipuð 20 mönnum, formanni, varaformanni, formanni ráðgjafarnefndar, fulltrúa trúnaðarmanna og 16 meðstjórnendum, sem kosnir skulu á aðalfundi til tveggja ára í senn. Á hverju ári skal kjósa hluta stjórnar þannig, að annað árið er kosinn formaður félagsins, formaður ráðgjafarnefndar og átta meðstjórnendur, en varaformaður, fulltrúi trúnaðarmanna og átta meðstjórnendur hitt árið. Á sama hátt skal á aðalfundi kjósa tvo skoðunarmenn reikninga, ásamt varamönnum, þannig að árlega sé kosinn einn aðalmaður og einn varamaður. Heimilt er að endurkjósa stjórnarmenn og skoðunarmenn reikninga. Engan má þó kjósa sem formann félagsins oftar en fimm sinnum. Hætti stjórnarmaður á fyrra ári kjörtímabils eða sé hann kosinn til annarra stjórnarstarfa á aðalfundi áður en kjörtímabil hans rennur út, skal annar kjörinn í hans stað til eins árs. Allar kosningar í embætti á vegum félagsins, sem fram fara á aðalfundi, skulu vera skriflegar og leynilegar, ef ekki er sjálfkjörið. Stjórn félagsins kýs ritara og gjaldkera úr hópi meðstjórnenda. Aðrir meðstjórnendur skipta með sér verkum í samræmi við samþykkt aðalfundar.

Page 58: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Aðalfundur 1.2. 2008 Félag íslenskra náttúrufræðinga

Dagskrá1. SKÝRSLA STJÓRNAR, Ína Björg Hjálmarsdóttir, formaður.2. SKÝRSLUR NEFNDA, Orlofshúsanefnd.3. REIKNINGAR FÍN OG KJARADEILUSJÓÐS, Ólafur Eggertsson, gjaldkeri.4. LAGABREYTINGAR,

Barði Þorkelsson.5. ÁKVÖRÐUN UM FÉLAGSGJÖLD,

Ína Björg Hjálmarsdóttir6. KOSNING Í STJÓRN OG NEFNDIR, Ína Björg Hjálmarsdóttir, formaður.7. INNTAKA NÝRRA FÉLAGA Heiðrún Guðmundsdóttir, ritari.8. ÖNNUR MÁL

Page 59: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Ákvörðun um félagsgjöld

Ína Björg Hjálmarsdóttir

formaður FÍN

Page 60: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Aðalfundur 1.2. 2008 Félag íslenskra náttúrufræðinga

Tillaga um lækkun á félagsgjöldum

• Félagsgjald lækkar úr 1,7% í 1,4% af dagvinnulaunum frá 1. maí 2008.

Page 61: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Aðalfundur 1.2. 2008 Félag íslenskra náttúrufræðinga

Dagskrá1. SKÝRSLA STJÓRNAR, Ína Björg Hjálmarsdóttir, formaður.2. SKÝRSLUR NEFNDA, Orlofshúsanefnd.3. REIKNINGAR FÍN OG KJARADEILUSJÓÐS, Ólafur Eggertsson, gjaldkeri.4. LAGABREYTINGAR,

Barði Þorkelsson.5. ÁKVÖRÐUN UM FÉLAGSGJÖLD,

Ína Björg Hjálmarsdóttir6. KOSNING Í STJÓRN OG NEFNDIR, Ína Björg Hjálmarsdóttir, formaður.7. INNTAKA NÝRRA FÉLAGA Heiðrún Guðmundsdóttir, ritari.8. ÖNNUR MÁL

Page 62: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Kosning í stjórn og nefndir

Ína Björg Hjálmarsdóttir

formaður FÍN

Page 63: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Aðalfundur 1.2. 2008 Félag íslenskra náttúrufræðinga

STJÓRN FÍN

Tilnefning til 2 ára:Formaður:

Páll Halldórsson, Veðurstofu Íslands

Formaður ráðgjafarnefndar: Trausti Baldursson, Umhverfisstofnun

Meðstjórn:Svava S. Steinarsdóttir, ReykjavíkurborgSigurður Garðar Kristinsson, ÍSORLilja Ágústsdóttir, Reykjavíkurborg Guðmundur Víðir Helgason, Líffræðistofnun HÍRannveig Guicharnaud, Landbúnaðarháskóli ÍslandsAgnes Eydal, Hafrannsóknarstofnunin Barði Þorkelsson, Veðurstofu Íslands Haraldur Rafn Ingvason, Náttúrufræðistofu Kópavogs

Varaformaður til eins árs:

Ína Björg Hjálmarsdóttir, Landspítala - Blóðbanka

Page 64: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Aðalfundur 1.2. 2008 Félag íslenskra náttúrufræðinga

STJÓRN FÍN

Sitja frá fyrra ári:

Fulltrúi trúnaðarmanna.:

Björg Helgadóttir, Reykjavíkurborg

Meðstjórn:

Friðþjófur Árnason, Veiðimálastofnun

Þóroddur Fr. Þóroddsson, Skipulagsstofnun

Heiðrún Guðmundsdóttir, Umhverfisstofnun

Vala Friðriksdóttir, Tilraunast. HÍ í meinafr.Keldum

Þorsteinn Narfason, Heilbr.eftirliti Kjósarsvæðis

Ólafur Eggertsson, Skógrækt ríkisins

Sigríður Elefsen, Landspítala - Veirudeild

Kristbjörg Sigurðardóttir, Actavis Group

Page 65: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Aðalfundur 1.2. 2008 Félag íslenskra náttúrufræðinga

STJÓRN KJARADEILUSJÓÐS

Tilnefning til 2 ára:

Aðalmenn: Gjaldkeri FÍNGuðmundur Guðjónsson, Náttúrufræðistofnun Íslands (formaður)

Varamaður: Varaformaður FÍN

Sitja frá fyrra ári:

Aðalmenn: Formaður FÍNKristjana Bjarnadóttir, Landspítala - BlóðbankaÞuríður Pétursdóttir, Landbúnaðarstofnun (varaformaður)

Varamaður: Ritari FÍN

Page 66: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Aðalfundur 1.2. 2008 Félag íslenskra náttúrufræðinga

SKOÐUNARMENN REIKNINGA

Tilnefning til 2 ára:

Aðalmaður: Einar Torfason, Landspítala - VeirudeildVaramaður: Björn Harðarson, Landspítala - Blóðbanka

Varamaður til eins árs: Járngerður Grétarsdóttir, Landbúnaðarháskóla Íslands

Sitja frá fyrra ári: Aðalmaður: Jóhann Ólafsson, Bændasamtök Íslands

Page 67: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Aðalfundur 1.2. 2008 Félag íslenskra náttúrufræðinga

SIÐANEFND

Tilnefning til 2 ára :

Aðalmenn: Ágústa Sveinbjörnsdóttir, Reykjavíkurborg

Ólafur R. Dýrmundsson, Bændasamtökum Íslands (formaður)

Steinunn Jakobsdóttir, Veðurstofu Íslands

Varamaður: NN

Sitja frá fyrra ári;

Aðalmenn: Marta Guðjónsdóttir, Reykjalundi

Jóna Freysdóttir, Landspítala - Ýmsar deildir

Varamaður: Ólafur Karvel Pálsson, Hafrannsóknastofnuninni

Page 68: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Aðalfundur 1.2. 2008 Félag íslenskra náttúrufræðinga

ORLOFSHÚSANEFND

Aðalmenn: Einar Jónsson, Hafrannsóknastofnuninni

Sigurbjörg Gísladóttir

Finnur Ingimarsson, Náttúrufræðistofu Kópavogs

Fulltrúi stjórnar: Tekið fyrir á fyrsta stjórnarfundi FÍN

Page 69: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Aðalfundur 1.2. 2008 Félag íslenskra náttúrufræðinga

FULLTRÚI Í HÚSFÉLAGI BORGARTÚNS 6/BHM:

Aðalmaður: Framkvæmdastjóri FÍN

Varamaður: Gjaldkeri FÍN

Page 70: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Aðalfundur 1.2. 2008 Félag íslenskra náttúrufræðinga

Dagskrá1. SKÝRSLA STJÓRNAR, Ína Björg Hjálmarsdóttir, formaður.2. SKÝRSLUR NEFNDA, Orlofshúsanefnd.3. REIKNINGAR FÍN OG KJARADEILUSJÓÐS, Ólafur Eggertsson, gjaldkeri.4. LAGABREYTINGAR,

Barði Þorkelsson.5. ÁKVÖRÐUN UM FÉLAGSGJÖLD,

Ína Björg Hjálmarsdóttir6. KOSNING Í STJÓRN OG NEFNDIR, Ína Björg Hjálmarsdóttir, formaður.7. INNTAKA NÝRRA FÉLAGA Heiðrún Guðmundsdóttir, ritari.8. ÖNNUR MÁL

Page 71: Aðalfundur  Félags íslenskra náttúrufræðinga

Aðalfundur 1.2. 2008 Félag íslenskra náttúrufræðinga

Dagskrá1. SKÝRSLA STJÓRNAR, Ína Björg Hjálmarsdóttir, formaður.2. SKÝRSLUR NEFNDA, Orlofshúsanefnd.3. REIKNINGAR FÍN OG KJARADEILUSJÓÐS, Ólafur Eggertsson, gjaldkeri.4. LAGABREYTINGAR,

Barði Þorkelsson.5. ÁKVÖRÐUN UM FÉLAGSGJÖLD,

Ína Björg Hjálmarsdóttir6. KOSNING Í STJÓRN OG NEFNDIR, Ína Björg Hjálmarsdóttir, formaður.7. INNTAKA NÝRRA FÉLAGA Heiðrún Guðmundsdóttir, ritari.8. ÖNNUR MÁL