19
KYNNING: BÓKUN 3 FRAMMISTÖÐUMAT Í HJÚKRUN Kynningarefni byggt á fundum og vinnustofum apríl-sept. 2016 Gunnar Helgason, Fíh, og Ásta Bjarnadóttir, LSH

KYNNING: BÓKUN 3 FRAMMISTÖÐUMAT Í HJÚKRUN...MATSKVARÐI 15 Frammistöðumat . 16 . VINNUSKJAL STJÓRNANDA (DRÖG) Þjálfunarvinnustofur fyrir stjórnendur í hjúkrun um framkvæmd

  • Upload
    others

  • View
    1

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: KYNNING: BÓKUN 3 FRAMMISTÖÐUMAT Í HJÚKRUN...MATSKVARÐI 15 Frammistöðumat . 16 . VINNUSKJAL STJÓRNANDA (DRÖG) Þjálfunarvinnustofur fyrir stjórnendur í hjúkrun um framkvæmd

KYNNING: BÓKUN 3 – FRAMMISTÖÐUMAT Í HJÚKRUN

Kynningarefni byggt á fundum og vinnustofum apríl-sept. 2016 Gunnar Helgason, Fíh, og Ásta Bjarnadóttir, LSH

Page 2: KYNNING: BÓKUN 3 FRAMMISTÖÐUMAT Í HJÚKRUN...MATSKVARÐI 15 Frammistöðumat . 16 . VINNUSKJAL STJÓRNANDA (DRÖG) Þjálfunarvinnustofur fyrir stjórnendur í hjúkrun um framkvæmd

Bókun 3

Bókunin er hluti af dómssátt sem gerð var samhliða

gerðardómi um kjör hjúkrunarfræðinga, í ágúst 2015.

Aðilar sömdu sem sagt um þessa bókun – ekki frá

gerðardómi komin

2 Kjara- og réttindasvið Fíh

ágúst 2015

Page 3: KYNNING: BÓKUN 3 FRAMMISTÖÐUMAT Í HJÚKRUN...MATSKVARÐI 15 Frammistöðumat . 16 . VINNUSKJAL STJÓRNANDA (DRÖG) Þjálfunarvinnustofur fyrir stjórnendur í hjúkrun um framkvæmd

Stýrihópinn skipuðu eftirtaldir aðilar:

3

Aldís Magnúsdóttir, fulltrúi Félags forstöðumanna ríkisins

Eva Kristjánsdóttir, fulltrúi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga

Cecilie Björgvinsdóttir, fulltrúi fjármála- og efnahagsráðuneytis

Gunnar Helgason, fulltrúi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga

Ólafur G. Skúlason, fulltrúi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga

Stefanía S. Bjarnadóttir, fulltrúi fjármála- og efnahagsráðuneytis

Kjara- og réttindasvið Fíh

ágúst 2015

Page 4: KYNNING: BÓKUN 3 FRAMMISTÖÐUMAT Í HJÚKRUN...MATSKVARÐI 15 Frammistöðumat . 16 . VINNUSKJAL STJÓRNANDA (DRÖG) Þjálfunarvinnustofur fyrir stjórnendur í hjúkrun um framkvæmd

4

Stýrihópur hefur skilað minnisblaði, aðgerðaáætlun og handbók

Úr minnisblaði stýrihóps:

• Fjármagn það sem stofnanir fá til ráðstöfunar er varanleg hækkun á launagrunni.

• Skal tryggt í stofnanasamningum að þessi varanlega hækkun á launagrunni sé

einskorðuð við að greiða laun skv. verkefni þessu til frambúðar.

• Stýrihópurinn mælist til þess að fjármagnið verði nýtt til að styrkja stofnanir í að

meta frammistöðu starfsmanna og að mat á frammistöðu verði skýrt.

• Stýrihópurinn leggur einnig áherslu á að fjármagnið sem fæst í verkefnið verði

ekki nýtt til að veita starfsmönnum varanlegar launahækkanir, heldur verði

fjármagnið notað til greiðslu viðbótargreiðslna skv. frammistöðumati.

• …. Mælst er til að í upphafi verkefnis verði launahlutfallið ákveðið og sömuleiðis

hlutfall hópsins af heildarfjölda við stofnun.

• …. Það eru tilmæli stýrihópsins að við útfærslu verkefnisins verði miðað við hópa

hjúkrunarfræðinga á heilbrigðisstofnunum sem hafa talsverða starfsreynslu í

hjúkrun eða fimm ár að lágmarki.

Kjara- og réttindasvið Fíh

ágúst 2015

Page 5: KYNNING: BÓKUN 3 FRAMMISTÖÐUMAT Í HJÚKRUN...MATSKVARÐI 15 Frammistöðumat . 16 . VINNUSKJAL STJÓRNANDA (DRÖG) Þjálfunarvinnustofur fyrir stjórnendur í hjúkrun um framkvæmd

Bókun 3 (frh)

5 Kjara- og réttindasvið Fíh

ágúst 2015

Þrjár heilbrigðisstofnanir fá úthlutað fé í verkefnið 2016:

• Landspítali (126 m.kr.)

• Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins

• Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Viðbótarfé til verkefnisins kemur inn 2017 og aftur 2018

• Frá og með 2018: 295 m.kr. fara í verkefnið innan LSH á ársgrunni

Page 6: KYNNING: BÓKUN 3 FRAMMISTÖÐUMAT Í HJÚKRUN...MATSKVARÐI 15 Frammistöðumat . 16 . VINNUSKJAL STJÓRNANDA (DRÖG) Þjálfunarvinnustofur fyrir stjórnendur í hjúkrun um framkvæmd

SAMSTARFSNEFND FÍH OG LSH HEFUR UNNIÐ AÐ VERKEFNINU SÍÐAN Í MARS

3 frá Fíh: Guðbjörg, Gunnar og Eva Hjörtína

3 frá LSH: Aldís/Helga, Oddur og Ásta

6

Page 7: KYNNING: BÓKUN 3 FRAMMISTÖÐUMAT Í HJÚKRUN...MATSKVARÐI 15 Frammistöðumat . 16 . VINNUSKJAL STJÓRNANDA (DRÖG) Þjálfunarvinnustofur fyrir stjórnendur í hjúkrun um framkvæmd

FORGANGSRÖÐUN Í VERKEFNINU 2016

• Hópar sem verkefnið nær til:

– Hjúkrunarfræðingur C, D og E í klíník

– Tímavinnufólk skv. minnisblaði vegna lífeyrissjóðs hjúkr.fr. – fær heildarvinnustundir á árinu reiknaðar yfir í starfshlutfall

• Hópar sem verkefnið nær ekki til:

– Hjúkrunarfræðingar A og B

– Aðstoðardeildarstjórar

– Deildarstjórar

– Sérfræðingar í hjúkrun

– Hjúkrunarfræðingar C, D og E á stoðsviðum/stoðdeildum

– Aðrir félagsmenn Fíh sem starfa á stoðsviðum – óháð starfsheiti

7

Page 8: KYNNING: BÓKUN 3 FRAMMISTÖÐUMAT Í HJÚKRUN...MATSKVARÐI 15 Frammistöðumat . 16 . VINNUSKJAL STJÓRNANDA (DRÖG) Þjálfunarvinnustofur fyrir stjórnendur í hjúkrun um framkvæmd

Eingreiðslur v/ bókunar 3

Samstarfsnefnd Fíh og LSH var sammála um að greiðslur nái

til C, D og E hópsins (óháð starfsaldri, þ.e. ekki skilyrði um 5

ár), og að formið yrði eingreiðslur

Page 9: KYNNING: BÓKUN 3 FRAMMISTÖÐUMAT Í HJÚKRUN...MATSKVARÐI 15 Frammistöðumat . 16 . VINNUSKJAL STJÓRNANDA (DRÖG) Þjálfunarvinnustofur fyrir stjórnendur í hjúkrun um framkvæmd

VERKEFNIÐ ER ÞRÍÞÆTT

9

Frammistöðumat

Starfsmanna-samtöl

Úthlutun 125,8 m.kr.

Samstarfsnefnd og framkvæmdastjórn

Deildarstjórar og aðstoðardeildarstj.

Page 10: KYNNING: BÓKUN 3 FRAMMISTÖÐUMAT Í HJÚKRUN...MATSKVARÐI 15 Frammistöðumat . 16 . VINNUSKJAL STJÓRNANDA (DRÖG) Þjálfunarvinnustofur fyrir stjórnendur í hjúkrun um framkvæmd

FRAMMISTAÐA Í STARFI OG ÞRÓUN INNTAKS FYRIR MATIÐ

10

Page 11: KYNNING: BÓKUN 3 FRAMMISTÖÐUMAT Í HJÚKRUN...MATSKVARÐI 15 Frammistöðumat . 16 . VINNUSKJAL STJÓRNANDA (DRÖG) Þjálfunarvinnustofur fyrir stjórnendur í hjúkrun um framkvæmd

HVAÐ ER „FRAMMISTAÐA Í STARFI“?

• Frammistaða vísar til daglegrar framgöngu í starfi.

• Ekki persónuleikinn, ekki menntunin, ekki umfang starfs, ekki vinnutími …

• Frammistaða er ekki eitthvað eitt, heldur alltaf nokkrir þættir /víddir.

• Fyrir hvert starf má þróa líkan af frammistöðu, sem felur þá í sér X þætti.

• FrammistöðuMAT er síðan gert út frá þáttunum, með aðstoð e.k. kvarða.

11

• Sú hegðun einstaklings sem hjálpar vinnustaðnum að ná markmiðum sínum

Page 12: KYNNING: BÓKUN 3 FRAMMISTÖÐUMAT Í HJÚKRUN...MATSKVARÐI 15 Frammistöðumat . 16 . VINNUSKJAL STJÓRNANDA (DRÖG) Þjálfunarvinnustofur fyrir stjórnendur í hjúkrun um framkvæmd

106 hjúkrunarfræðingar á Landspítala tóku þátt í að þróa “frammistöðulíkan” fyrir klínísk hjúkrunarstörf

• Sex vinnustofur: Dagana 18.-31. maí (3 klst.)

• Aðferðafræðin var blanda tveggja viðurkenndra aðferða við þróun inntaks fyrir frammistöðumat:

1. Frammistöðuatvikaaðferð (Critical incident technique)

2. Forgangsröðun þátta úr þekktu hæfnilíkani (SHL)

ÞRÓUNARVINNUSTOFUR - VORIÐ 2016

12

Page 13: KYNNING: BÓKUN 3 FRAMMISTÖÐUMAT Í HJÚKRUN...MATSKVARÐI 15 Frammistöðumat . 16 . VINNUSKJAL STJÓRNANDA (DRÖG) Þjálfunarvinnustofur fyrir stjórnendur í hjúkrun um framkvæmd

13

Þróunarvinnustofur um frammistöðumat í hjúkrun

• Sex * 3ja klst. vinnustofur haldnar í maí

• 106 hjúkrunarfræðingar tóku þátt • Meðalánægja með vinnustofu:

4,65

Fyrsta verkefnið: Greining “frammistöðuatvika” sem þátttakendur skrifuðu á staðnum

Page 14: KYNNING: BÓKUN 3 FRAMMISTÖÐUMAT Í HJÚKRUN...MATSKVARÐI 15 Frammistöðumat . 16 . VINNUSKJAL STJÓRNANDA (DRÖG) Þjálfunarvinnustofur fyrir stjórnendur í hjúkrun um framkvæmd

14

Verkefni 2: Forgangsröðun algengra hæfniþátta

Page 15: KYNNING: BÓKUN 3 FRAMMISTÖÐUMAT Í HJÚKRUN...MATSKVARÐI 15 Frammistöðumat . 16 . VINNUSKJAL STJÓRNANDA (DRÖG) Þjálfunarvinnustofur fyrir stjórnendur í hjúkrun um framkvæmd

NIÐURSTAÐAN: SJÖ ÞÆTTIR OG MATSKVARÐI

15

Frammistöðumat

Page 16: KYNNING: BÓKUN 3 FRAMMISTÖÐUMAT Í HJÚKRUN...MATSKVARÐI 15 Frammistöðumat . 16 . VINNUSKJAL STJÓRNANDA (DRÖG) Þjálfunarvinnustofur fyrir stjórnendur í hjúkrun um framkvæmd

16

Page 17: KYNNING: BÓKUN 3 FRAMMISTÖÐUMAT Í HJÚKRUN...MATSKVARÐI 15 Frammistöðumat . 16 . VINNUSKJAL STJÓRNANDA (DRÖG) Þjálfunarvinnustofur fyrir stjórnendur í hjúkrun um framkvæmd

VINNUSKJAL STJÓRNANDA (DRÖG)

Page 18: KYNNING: BÓKUN 3 FRAMMISTÖÐUMAT Í HJÚKRUN...MATSKVARÐI 15 Frammistöðumat . 16 . VINNUSKJAL STJÓRNANDA (DRÖG) Þjálfunarvinnustofur fyrir stjórnendur í hjúkrun um framkvæmd

Þjálfunarvinnustofur fyrir stjórnendur í hjúkrun um framkvæmd frammistöðumats og starfsmannasamtala

• Hvenær: 25. ágúst - 12. september

• Boðaðir: Allir deildarstjórar og aðstoðardeildarstjórar, yfir 160 manns.

• Tilgangur vinnustofu: Að undirbúa og stilla saman strengi fyrir framkvæmd frammistöðumats og starfsmannasamtala.

• Einnig farið yfir nýtt form fyrir starfsmannasamtal hjúkrunarfræðinga á LSH .

• Þátttakendur í fyrstu átta vinnustofunum voru 122; ein í viðbót 29. sept.

ÞJÁLFUN STJÓRNENDA - HAUST 2016

19

Page 19: KYNNING: BÓKUN 3 FRAMMISTÖÐUMAT Í HJÚKRUN...MATSKVARÐI 15 Frammistöðumat . 16 . VINNUSKJAL STJÓRNANDA (DRÖG) Þjálfunarvinnustofur fyrir stjórnendur í hjúkrun um framkvæmd

FRAMMISTÖÐUMAT Í HJÚKRUN – ÞRÓUNARFERLIÐ 2016

20

Kynningarfundir (2. – 13. maí, í Blásölum og Hringsal).

Vinnustofur til að þróa frammistöðulíkan, með þátttöku 106 hjúkr.fr. (18-31. maí)

Samþykkt líkans (Fíh, og frkv.stj.), og kynning (lok júní)

Þjálfunarvinnustofur fyrir deildarstjóra (ág-sept)

Mat og starfsmannasamtöl (sept-okt.), gögnum skilað til launadeildar 20. okt.

Endurskoðun í júlí