87
28. árg. 10. tbl. 15. október 2011

28. árg. 10. tbl. 15. október 2011 · 2020. 5. 5. · ELS tíðindi 10.2011 Skráð landsbundin vörumerki sviði ferðaþjónustu á netinu; bókun og pöntun farmiða og/eða

  • Upload
    others

  • View
    1

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

  • 28. árg. 10. tbl.

    15. október 2011

  • Útgefandi: Einkaleyfstofan Ábyrgðarmaður: Borghildur Erlingsdóttir Ritstjóri: Jóna Kristjana Halldórsdóttir Afgreiðsla: Engjateigi 3, 150 Reykjavík Sími: 580 9400, Bréfasími: 580 9401 Afgreiðslutími: kl. 10-15 virka daga Heimasíða: www.els.is Áskriftargjald: 3.000,- Verð í lausasölu: kr. 300,- eintakið Rafræn útgáfa ISSN 1670-0104

    Efnisyfirlit

    Alþjóðlegar tákntölur Tákntölur1) í fremri dálki gilda eftir því sem við getur átt um birtingar er varða einkaleyfi og hönnun. Tákntölur í aftari dálki eru notaðar varðandi birtingar vörumerkja.

    (11) (111) Framlagningarnr. eða nr. á veittu einkaleyfi/Skráningarnúmer (13) Tegund skjals (15) (151) Skráningardagsetning (156) Endurnýjunardagsetning (21) (210) Umsóknarnúmer (22) (220) Umsóknardagsetning (24) Gildisdagur (30) (300) Forgangsréttur (dags., land, ums.nr.) (41) Dags. þegar umsókn verður aðgengileg almenningi (44) (442) Framlagningardags./Birtingardags. (45) Útgáfudagur einkaleyfis (48) Einkaleyfi endurútgefið með breytingum (500) Ýmsar upplýsingar (51) (511) Alþjóðaflokkur (54) (540) Heiti uppfinningar/Tilgreining hönnunar/ Vörumerki (55) (551) Mynd af hönnun/Félagamerki (57) Ágrip (526) Takmörkun á vörumerkjarétti (554) Merkið er í þrívídd (59) (591) Litir í hönnun/vörumerki (61) Viðbót við einkaleyfi nr. (62) Númer frumumsóknar (600) Dags. land, númer fyrri skráningar (68) Nr. grunneinkaleyfis í umsókn um viðbótarvernd (71) Nafn og heimili umsækjanda (72) Uppfinningamaður/hönnuður (73) (730) Nafn og heimili einkaleyfishafa/Eigandi (74) (740) Umboðsmaður (79) (791) Nytjaleyfi (80) Dagsetning tilkynningar um veitingu EP einkaleyfis (83) Umsókn varðar líffræðilegt efni (85) Yfirfærsludagsetning vegna alþjóðlegrar umsóknar (86) Alþjóðleg umsóknardagsetning og alþjóðlegt umsóknarnúmer (891) Dags. tilnefningar eftir skráningu (92) Nr. og dags. fyrsta markaðsleyfis lyfs hér á landi (93) Nr., dags. og útgáfuland fyrsta markaðsleyfis lyfs á EES-svæðinu (94) Viðbótarvottorð gildir til og með (95) Samþykkt afurð 1) „INID = Internationally agreed Numbers for the Identification of Bibliographic Data“. Tákntölurnar eru í samræmi við alþjóðastaðlana ST.9, ST.16, ST.60 og ST.80 sem gefnir eru út af Alþjóðahugverkastofnuninni WIPO.

    Vörumerki

    Skráð landsbundin vörumerki................................. 3

    Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar.......................... 17

    Breytingar í vörumerkjaskrá.................................... 45

    Leiðréttingar............................................................ 56

    Takmarkanir og viðbætur........................................ 57

    Framsöl að hluta..................................................... 57

    Nytjaleyfi vörumerkja............................................... 59

    Endurnýjuð vörumerki............................................. 60

    Afmáð vörumerki..................................................... 61

    Hönnun

    Skráð landsbundin hönnun..................................... 62

    Alþjóðlegar hönnunarskráningar............................. 66

    Endurnýjaðar hannanir............................................ 70

    Einkaleyfi

    Nýjar einkaleyfisumsóknir....................................... 71

    Aðgengilegar einkaleyfisumsóknir (A)..................... 72

    Veitt einkaleyfi (B)................................................... 73

    Evrópsk einkaleyfi í gildi á Íslandi (T3)................... 75

    Breytt útgáfa evrópskra einkaleyfa í gildi á

    Íslandi (T4)……………………………………………. 82

    Breytt útgáfa evrópskra einkaleyfa í gildi á

    Íslandi eftir takmörkun (T4)…………………………. 82

    Breytingar í dagbók og einkaleyfaskrá.................... 84

    Leiðréttingar………………………………………..… 84

    Vernd alþjóðlegra merkja........................................ 85

    Veitt viðbótarvottorð (I2)…………………………….. 83

  • ELS tíðindi 10.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    sviði ferðaþjónustu á netinu; bókun og pöntun farmiða og/eða ferðaþjónustu á netinu. Skrán.nr. (111) 834/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 276/2011 Ums.dags. (220) 28.1.2011 (540)

    Eigandi: (730) Starbucks Corporation (Starbucks Coffee Company), 2401 Utah Avenue South, Seattle, Washington 98134, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 30: Malað kaffi og kaffibaunir, kakó, te (jurtate og annars konar te), drykkir úr kaffi, tei, kakó og espressó og drykkir sem eru að grunni til úr kaffi og/eða espressó/innihalda kaffi og/eða espressó, drykkir sem eru að grunni til úr tei/innihalda te, súkkulaðidufti og vanillu; sósur til að bæta út í drykki; súkkulaðisíróp/-þykkni/-sykurlögur, síróp/þykkni/sykurlögur til að bragðbæta drykki, brauðmeti/bakaðar vörur þ.m.t. muffins/formkökur, skonsur/heilhveitikökur, kex, smákökur, sætabrauð og brauð, samlokur, granóla, tilbúið kaffi, tilbúið te, ís/rjómaís og frosið sælgæti; súkkulaði, sælgæti og sætindi/konfekt. Flokkur 35: Rekstur fyrirtækja; stjórnun fyrirtækja; sérleyfi þ.m.t. að láta í té tæknilega aðstoð í tengslum við að setja á stofn og/eða starfrækja veitingahús, vínveitingahús, kaffihús og smáréttabari/snarlbari; smásöluþjónusta í tengslum við kaffi, te, kakó, pakkaðan og tilbúinn mat, raftæki, tæki sem ekki eru rafræn, húsbúnað/vörur til heimilis, eldhúsáhöld/-búnað, klukkur, úr, tímamæla til að nota í eldhúsi, skeiðklukkur, skartgripi, bækur, tónlistarupptökur, músarmottur, veski, peningaveski, innkaupatöskur, buddur, skjalatöskur, bókapoka, ferðatöskur og regnhlífar, allt búið til úr efni/klæði, plasti eða leðri, lyklakippur úr leðri, fatnað, húfur og hatta, leikföng, þ.m.t. bangsa, troðin leikföng, tauleikföng, dúkkur og fylgihluti þar með, jólaskraut; þjónusta við heildsöluverslanir/þjónusta heildsöluverslana og pöntunarþjónusta á sviði heildsölu í tengslum við kaffi, te, kakó, pakkaðan og tilbúinn mat, raftæki, tæki sem ekki eru rafræn, húsbúnað/vörur til heimilis, eldhúsáhöld/-búnað, klukkur, úr, tímamæla til að nota í eldhúsi, skeiðklukkur, skartgripi, bækur, tónlistarupptökur, músarmottur, veski, peningaveski, innkaupatöskur, buddur, skjalatöskur, bókapoka, ferðatöskur og regnhlífar, allt búið til úr efni/klæði, plasti eða leðri, lyklakippur úr leðri, fatnað, húfur og hatta, leikföng, þ.m.t. bangsa, troðin leikföng, tauleikföng, dúkkur og fylgihluti þar með, jólaskraut; póstpöntunarþjónusta og póstpöntunarþjónusta í gegnum vörulista, tölvuvædd beinlínutengd pöntunarþjónusta, tölvuvædd beinlínutengd smásöluþjónusta, beinlínutengd pöntunarþjónusta og beinlínutengd smásöluþjónusta í tengslum við kaffi, te, kakó, pakkaðan og tilbúinn mat, raftæki, tæki sem ekki eru rafræn, húsbúnað/vörur til heimilis, eldhúsáhöld/-búnað, klukkur, úr, tímamæla til að nota í eldhúsi, skeiðklukkur, skartgripi, bækur, tónlistarupptökur, músarmottur, veski, peningaveski, innkaupatöskur, buddur, skjalatöskur, bókapoka, ferðatöskur

    Skrán.nr. (111) 831/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 2609/2004 Ums.dags. (220) 6.10.2004 (540)

    VILDARFERÐ Eigandi: (730) Icelandair ehf., Reykjavíkurflugvelli, 101 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 39: Flutningar; pökkun og geymsla vöru; ferðaþjónusta; samgöngustarfsemi; farþega- og vöruflutningar, þ. á m. farþega- og vöruflutningar með flugi; þjónusta flugfélags; ferðaskrifstofur; leiga á flugvélum og/eða rými í flugvélum; leiga á flugáhöfnum; þjónusta um borð í flugvélum; veiting upplýsinga á sviði ferðaþjónustu; veiting upplýsinga á sviði ferðaþjónustu á netinu; bókun og pöntun farmiða og/eða ferðaþjónustu á netinu. Skrán.nr. (111) 832/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 2610/2004 Ums.dags. (220) 6.10.2004 (540)

    VILDARMIÐI Eigandi: (730) Icelandair ehf., Reykjavíkurflugvelli, 101 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 39: Flutningar; pökkun og geymsla vöru; ferðaþjónusta; samgöngustarfsemi; farþega- og vöruflutningar, þ. á m. farþega- og vöruflutningar með flugi; þjónusta flugfélags; ferðaskrifstofur; leiga á flugvélum og/eða rými í flugvélum; leiga á flugáhöfnum; þjónusta um borð í flugvélum; veiting upplýsinga á sviði ferðaþjónustu; veiting upplýsinga á sviði ferðaþjónustu á netinu; bókun og pöntun farmiða og/eða ferðaþjónustu á netinu. Skrán.nr. (111) 833/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 2613/2004 Ums.dags. (220) 6.10.2004 (540)

    VILDARPUNKTAR Eigandi: (730) Icelandair ehf., Reykjavíkurflugvelli, 101 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 39: Flutningar; pökkun og geymsla vöru; ferðaþjónusta; samgöngustarfsemi; farþega- og vöruflutningar, þ. á m. farþega- og vöruflutningar með flugi; þjónusta flugfélags; ferðaskrifstofur; leiga á flugvélum og/eða rými í flugvélum; leiga á flugáhöfnum; þjónusta um borð í flugvélum; veiting upplýsinga á sviði ferðaþjónustu; veiting upplýsinga á

    Skráð landsbundin vörumerki Samkvæmt 22. gr. laga nr. 45/1997 um vörumerki og 11. gr. reglugerðar nr. 310/1997, er heimilt að andmæla skráningu vörumerkis eftir birtingu. Andmælum ber að skila skriflega til Einkaleyfastofunnar innan tveggja mánaða frá birtingardegi (útgáfudegi þessa blaðs).

    3

  • ELS tíðindi 10.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 837/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 1038/2011 Ums.dags. (220) 6.4.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Himalaya Global Holdings Ltd., Dubai International Financial Centre, Level 12, Suite 27, P.O. Box 506807, Dubai, Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Umboðsm.: (740) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík. (510/511) Flokkur 3: Snyrtivörur, ilmkjarnaolíur, hárvötn og sápur. Flokkur 5: Lyfjablöndur og næringarefni til læknisfræðilegra nota. Flokkur 30: Hunang og te. Skrán.nr. (111) 838/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 1214/2011 Ums.dags. (220) 29.4.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Björn Líndal, Tjarnargötu 28, 101 Reykjavík, Íslandi; Þorkell Guðjónsson, Laugavegi 81, 101 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 36: Tryggingastarfsemi; fjármálastarfsemi; gjaldmiðlaviðskipti; fasteignaviðskipti. Flokkur 45: Lögfræðiþjónusta; öryggisþjónusta til verndar einstaklingum og eignum; persónu- og félagsleg þjónusta í þágu einstaklinga. Skrán.nr. (111) 839/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 1227/2011 Ums.dags. (220) 2.5.2011 (540)

    THUNDERBOLT Eigandi: (730) Apple Inc., 1 Infinite Loop, Cupertino, California 95014, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Tölvur; jaðartæki fyrir tölvur, tölvuútstöðvar; tölvuvélbúnaður; tölvuleikjavélar, örgjörvar, minnisspjöld, skjáir, sýningarskjáir, lyklaborð, kaplar, mótöld, prentarar, diskadrif, tengi, tengikort, tenglar og reklar; auðir tölvugeymslumiðlar; segulgagnaberar; tölvuhugbúnaður; tölvuhugbúnaður til að búa til, niðurhala, senda, taka á móti, breyta, draga út, kóða, afkóða, birta, geyma og skipuleggja texta, grafík, myndir og rafrænt útgáfuefni; tölvuhugbúnaður og tölvufastbúnaður, einkum stýrikerfisforrit, gagnasamstillingarforrit og hugbúnaður með tólum til að þróa notendaforrit fyrir einkatölvur og handtölvur; tölvuvélbúnaður og -hugbúnaður fyrir veitingu samþættra símasamskipta með tölvuvæddum alheimsupplýsinganetkerfum; forskráð tölvuforrit fyrir umsýslu

    og regnhlífar, allt búið til úr efni/klæði, plasti eða leðri, lyklakippur úr leðri, fatnað, húfur og hatta, leikföng, þ.m.t. bangsa, troðin leikföng, tauleikföng, dúkkur og fylgihluti þar með, jólaskraut; tölvuvædd beinlínutengd skráning gjafalista og pöntunarþjónusta. Flokkur 43: Þjónusta veitingahúsa/-staða, vínveitingahúsa, kaffitería, smáréttabara/snarlbara, kaffibara og kaffihúsa, veitingastaða þar sem hægt er að taka mat með út og skyndibitastaða; veitingaþjónusta; þjónusta í tengslum við útvegun á kaffi fyrir skrifstofur; samningsbundin þjónusta í tengslum við mat; að útbúa/undirbúa mat; að útbúa/undirbúa og selja mat og drykki sem hægt er að taka með sér. Forgangsréttur: (300) 3.1.2011, Singapúr, T11/00009E. Skrán.nr. (111) 835/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 1034/2011 Ums.dags. (220) 6.4.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Himalaya Global Holdings Ltd., Dubai International Financial Centre, Level 12, Suite 27, P.O. Box 506807, Dubai, Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Umboðsm.: (740) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur og næringarefni til læknisfræðilegra nota. Skrán.nr. (111) 836/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 1037/2011 Ums.dags. (220) 6.4.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Himalaya Global Holdings Ltd., Dubai International Financial Centre, Level 12, Suite 27, P.O. Box 506807, Dubai, Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Umboðsm.: (740) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík. (510/511) Flokkur 3: Snyrtivörur, ilmkjarnaolíur, hárvötn og sápur. Flokkur 5: Lyfjablöndur og næringarefni til læknisfræðilegra nota. Flokkur 30: Hunang og te.

    4

  • ELS tíðindi 10.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 841/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 1477/2011 Ums.dags. (220) 30.5.2011 (540)

    DATSUN Eigandi: (730) NISSAN JIDOSHA KABUSHIKI KAISHA (NISSAN MOTOR CO., LTD.), No. 2 Takaracho, Kanagawa-ku Yokohama-shi, Kanagawa-ken, Japan. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 37: Viðgerðir eða viðhald á bílum/ökutækjum/bifreiðum, rafknúnum farartækjum, þ.m.t. rafknúnum bílum/ökutækjum/bifreiðum, vöruflutningavögnum/skutbílum/flutningsvögnum/vögnum, flutningabifreiðum/vörubílum/lestarvögnum/pallbílum/trukkum, sendibílum/sendiferðabílum/hjólhýsum, jepplingum/jeppum, hópferðabifreiðum/strætisvögnum/áætlunarbifreiðum/rútum, húsbílum/farartækjum til að nota við afþreyingu, sportbílum/blæjubílum, kappakstursbílum, vöruflutningabílum, gaffallyfturum/lyfturum og dráttarvélum (traktorum) og byggingarhlutum/-varahlutum/ -aukahlutum og útbúnaði/tengihlutum/festingum/fylgihlutum þeirra; að láta í té upplýsingar um viðgerðir eða viðhald á bílum/ökutækjum/bifreiðum, rafknúnum farartækjum, þ.m.t. rafknúnum bílum/ökutækjum/bifreiðum, vöruflutningavögnum/skutbílum/flutningsvögnum/vögnum, flutningabifreiðum/vörubílum/lestarvögnum/pallbílum/trukkum, sendibílum/sendiferðabílum/hjólhýsum, jepplingum/jeppum, hópferðabifreiðum/strætisvögnum/áætlunarbifreiðum/rútum, húsbílum/farartækjum til að nota við afþreyingu, sportbílum/blæjubílum, kappakstursbílum, vöruflutningabílum, gaffallyfturum/lyfturum og dráttarvélum (traktorum) og byggingarhlutum/-varahlutum/-aukahlutum og útbúnaði/tengihlutum/festingum/fylgihlutum þeirra; viðgerðir eða viðhald á mælingar- eða prófunar-/greiningarvélum og -tækjum/ -áhöldum/-búnaði; viðgerðir eða viðhald á tækjum/vélum og búnaði til að dreifa/flytja eða stjórna/stýra orku/afli/rafmagni; viðgerðir eða viðhald á hverfistraumbreytum/einsnúðsstraumbreytum/umriðlum; viðgerðir eða viðhald á fasabreytum; viðgerðir eða viðhald á hleðslutækjum; viðgerðir eða viðhald á rafhlöðum/batteríum og rafhlöðueiningum/rafgeymum; viðgerðir eða viðhald á bruna-/sprengihreyflum/ -mótorum; viðgerðir eða viðhald á hlutum/varahlutum/aukahlutum fyrir/í bruna-/sprengihreyfla/-mótora; viðgerðir eða viðhald á ræsum/startbúnaði fyrir mótora/hreyfla og vélar, ekki fyrir farartæki til að nota á landi; viðgerðir eða viðhald á hlutum/varahlutum/aukahlutum fyrir/í riðstraumshreyfla og jafnstraumshreyfla/rakstraumshreyfla; viðgerðir eða viðhald á riðstraumsrafölum og jafnstraumsrafölum/rakstraumsrafölum; viðgerðir eða viðhald á rafölum/rafstöðvum/orkuverum; viðgerðir eða viðhald á rafmagnsvírum/-leiðslum eða köplum/leiðurum/strengjum; viðgerðir eða viðhald á tækjum og búnaði til fjarskipta/samskipta/boðskipta; viðgerðir eða viðhald á símtækjum/-búnaði; viðgerðir eða viðhald á hlutum/varahlutum/aukahlutum og fylgihlutum fyrir/í vélar/tæki og búnað til fjarskipta/samskipta/boðskipta; viðgerðir og viðhald á fjarvirkum búnaði/tækjum fyrir/í farartæki; viðgerðir eða viðhald á búnaði/tækjum sem tilkynnir sjálfkrafa um lok hleðslu; viðgerðir eða viðhald á leiðsögu-/siglingabúnaði/-tækjum/-kerfum fyrir/í farartæki; viðgerðir eða viðhald á raftæknilegum/rafknúnum vélum/tækjum, búnaði og hlutum/varahlutum/aukahlutum þeirra; viðgerðir eða viðhald á einkatölvum; viðgerðir eða viðhald á fjarstýrðum kerfum/tækjum/búnaði; viðgerðir eða viðhald á rafskautum/elektróðum; viðgerðir eða viðhald á segulkjörnum; viðgerðir eða viðhald á viðnáms-/mótstöðuvírum/-leiðslum.

    persónulegra upplýsinga, gagnastjórnunarhugbúnaður, stafskynjunarhugbúnaður, stjórnunarhugbúnaður fyrir símafjarskipti, rafrænn póst- og skeytahugbúnaður, boðkerfishugbúnaður, farsímahugbúnaður; samstillingarhugbúnaður fyrir gagnagrunna, tölvuforrit til að fá aðgang að, vafra og leita í gagnagrunnum á Netinu, tölvuhugbúnaður til að áframsenda skilaboð, Internetpóstföng og/eða önnur gögn til eins eða fleiri rafrænna handtækja frá gagnageymslu sem geymd eru á eða tengjast einkatölvu eða netþjóni; tölvuhugbúnaður fyrir samstillingu gagna á milli fjarstöðvar eða -búnaðar og fastrar stöðvar eða fjarstöðvar eða -búnaðar; niðurhlaðanlegt rafrænt útgáfuefni í formi bóka, leikrita, smárita, bæklinga, fréttabréfa, dagblaða, tímaritsblaða og tímarita um margs konar efni af almennum toga; stafræn rafeindahandtæki og -hugbúnaður þeim tengdur; MP3 og aðrir hljóðspilarar á stafrænu formi; handtölvur, spjaldtölvur, lófatölvur, rafrænir skipuleggjarar, rafrænar minnisbækur; færanleg, stafræn rafeindatæki, GPS staðsetningartæki, símar; stafrænn handrafeindabúnaður og flytjanlegur rafeindabúnaður til að senda og taka við símtölum, föxum, tölvupósti og öðrum stafrænum gögnum; þráðlaus símafjarskipti, farsímar; hlutar og fylgihlutir fyrir farsíma; faxtæki, símsvarar, myndavélar, myndsímar, hugbúnaður og vélbúnaður fyrir símkerfi til upplýsingaöflunar; rafrænar handeiningar fyrir þráðlausa móttöku, geymslu og/eða flutning gagna og skilaboða og rafeindabúnaður sem gerir notandanum kleift að fylgjast með eða hafa umsjón með persónulegum upplýsingum; rafeinda-samskiptabúnaður og -tæki; fjarskiptabúnaður og -tæki; leturgerðir, stafagerðir, mynsturgerðir og tákn í formi skráðra gagna; flögur, diskar og bönd með tölvuforrit og -hugbúnað eða til skráningar á tölvuforritum og -hugbúnaði; vinnsluminni, lesminni; kyrrstöðu-minnisbúnaður; tölvuleikir og rafrænir leikir; notendabækur á rafrænu formi, læsilegar fyrir vélar eða á tölvutæku formi til notkunar með og selt sem eining með, öllum fyrrnefndum vörum; tæki til gagnageymslu; harðir diskar; smækkaðar harðdiskadrifs-geymslueiningar; hljóð-mynddiskar, geisladisksminni og stafrænir mynddiskar; músarmottur; rafhlöður; endurhlaðanlegar rafhlöður; hleðslutæki; hleðslutæki fyrir rafhlöður; heyrnartól; stereóheyrnartól; heyrnartól í eyru; stereóhátalarar; hljóðgjafar (audio speakers); hljóðgjafar fyrir heimili; skjáhátalarar; hátalarar fyrir tölvur; stereóhátalaratæki til einkanota; útvarpsviðtæki, magnarar, búnaður til hljóðupptöku eða hljóðflutnings, rafknúnir plötuspilarar, plötuspilarar, hágæðahljómflutningstæki, segulbandstæki og búnaður til hljóðflutnings, hátalarar, margþættar hátalaraeiningar, hljóðnemar; stafræn hljóð- og myndtæki; hljóðkassettutæki og -spilarar, myndbandstæki og -spilarar, geislaspilarar, stafræn mynddiskatæki- og spilarar, stafræn hljóðbandstæki- og spilarar, stafrænir tónlistar- og/eða myndspilarar; útvarpstæki; myndupptökuvélar; hljóð/mynd- og stafrænir blandarar; fjarskiptasendar; hljómtæki í bíla; tölvubúnaður til notkunar með öllum framangreindum vörum; rafrænn búnaður með margmiðlunarvirkni til notkunar með öllum framangreindum vörum; rafrænn búnaður með gagnvirkt hlutverk til notkunar með öllum framangreindum vörum; fylgihlutir, hlutar, tengihlutir og prófunarbúnaður fyrir allar framangreindar vörur; hlutar og tengihlutir fyrir allar framangreindar vörur; hlífar, pokar og töskur sniðnar eða mótaðar til að innihalda allar framangreindar vörur, úr leðri, leðurlíki, efni eða vefnaðarefnum. Forgangsréttur: (300) 9.11.2010, Jamaíka, MA/M/1/00056869. Skráningarnúmer 840/2011 er autt

    5

  • ELS tíðindi 10.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    eða viðhald á rafhlöðum/batteríum og rafhlöðueiningum/rafgeymum; viðgerðir eða viðhald á bruna-/sprengihreyflum/ -mótorum; viðgerðir eða viðhald á hlutum/varahlutum/aukahlutum fyrir/í bruna-/sprengihreyfla/-mótora; viðgerðir eða viðhald á ræsum/startbúnaði fyrir mótora/hreyfla og vélar, ekki fyrir farartæki til að nota á landi; viðgerðir eða viðhald á hlutum/varahlutum/aukahlutum fyrir/í riðstraumshreyfla og jafnstraumshreyfla/rakstraumshreyfla; viðgerðir eða viðhald á riðstraumsrafölum og jafnstraumsrafölum/rakstraumsrafölum; viðgerðir eða viðhald á rafölum/rafstöðvum/orkuverum; viðgerðir eða viðhald á rafmagnsvírum/-leiðslum eða köplum/leiðurum/strengjum; viðgerðir eða viðhald á tækjum og búnaði til fjarskipta/samskipta/boðskipta; viðgerðir eða viðhald á símtækjum/-búnaði; viðgerðir eða viðhald á hlutum/varahlutum/aukahlutum og fylgihlutum fyrir/í vélar/tæki og búnað til fjarskipta/samskipta/boðskipta; viðgerðir og viðhald á fjarvirkum búnaði/tækjum fyrir/í farartæki; viðgerðir eða viðhald á búnaði/tækjum sem tilkynnir sjálfkrafa um lok hleðslu; viðgerðir eða viðhald á leiðsögu-/siglingabúnaði/-tækjum/-kerfum fyrir/í farartæki; viðgerðir eða viðhald á raftæknilegum/rafknúnum vélum/tækjum, búnaði og hlutum/varahlutum/aukahlutum þeirra; viðgerðir eða viðhald á einkatölvum; viðgerðir eða viðhald á fjarstýrðum kerfum/tækjum/búnaði; viðgerðir eða viðhald á rafskautum/elektróðum; viðgerðir eða viðhald á segulkjörnum; viðgerðir eða viðhald á viðnáms-/mótstöðuvírum/-leiðslum. Skrán.nr. (111) 843/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 1825/2011 Ums.dags. (220) 4.7.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Póstdreifing ehf., Suðurhrauni 1, 210 Garðabæ, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 39: Flutningar; pökkun og geymsla vöru; ferðaþjónusta. Skrán.nr. (111) 844/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 2065/2011 Ums.dags. (220) 25.7.2011 (540)

    FREESTYLE INSUDOSE Eigandi: (730) Abbott Diabetes Care Inc., 1420 Harbor Bay Parkway, Alameda, California 94502, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Fjeldsted, Blöndal & Fjeldsted, Pósthólf 395, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 10: Áhöld og tæki til skurðaðgerða og lækninga, einkum tæki til sjúkdómsgreininga og til læknisfræðilegra greininga; blóðsykurs sívakar (monitors), mælitæki og skynjarar og áhöld og tæki til blóðtöku eða töku blóðsýna.

    Skrán.nr. (111) 842/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 1478/2011 Ums.dags. (220) 30.5.2011 (540)

    Eigandi: (730) NISSAN JIDOSHA KABUSHIKI KAISHA (NISSAN MOTOR CO., LTD.), No. 2 Takaracho, Kanagawa-ku Yokohama-shi, Kanagawa-ken, Japan. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 12: Skip/bátar og hlutar/varahlutir/aukahlutir og útbúnaður/tengihlutir/festingar/fylgihlutir þeirra; bílar/ökutæki/bifreiðar, rafknúin farartæki, þ.m.t. rafknúnir bílar/ökutæki/bifreiðar, vöruflutningavagnar/skutbílar/flutningsvagnar/vagnar, flutningabifreiðar/vörubílar/lestarvagnar/pallbílar/trukkar, sendibílar/sendiferðabílar/hjólhýsi, jepplingar/jeppar, hópferðabifreiðar/strætisvagnar/áætlunarbifreiðar/rútur, húsbílar/farartæki til að nota við afþreyingu, sportbílar/blæjubílar, kappakstursbílar, vöruflutningabílar, gaffallyftarar/lyftarar og dráttarvélar (traktorar) og byggingarhlutar/-varahlutir/-aukahlutir og útbúnaður/tengihlutir/festingar/fylgihlutir þeirra; vélknúin tvíhjóla farartæki, reiðhjól/hjól og hlutar/varahlutir/aukahlutir og útbúnaður/tengihlutir/festingar/fylgihlutir þeirra; kerrur/vagnar; búnaður/tæki/vélar/farartæki til þess að ferma/afferma með (car-dumpers); þrýstibúnaður/-tæki/-vélar/ -farartæki (car-pushers); togbúnaður/-tæki/-vélar/-farartæki (car-pullers); dráttarvélar (gufuknúnar dráttarvélar); mótorar/hreyflar og vélar fyrir/í farartæki til að nota á landi; öxlar fyrir/í farartæki; gírkassar/skiptingar og gírar/tannhjól fyrir vélar/tæki; höggdeyfar; hemlar/bremsur; riðstraumshreyflar/-mótorar/rakstraumshreyflar/-mótorar fyrir farartæki til að nota á landi; þjófavarnarkerfi fyrir/í farartæki; límbornar gúmmíbætur til að gera við slöngur eða hjólbarða/dekk. Flokkur 37: Viðgerðir eða viðhald á bílum/ökutækjum/bifreiðum, rafknúnum farartækjum, þ.m.t. rafknúnum bílum/ökutækjum/bifreiðum, vöruflutningavögnum/skutbílum/flutningsvögnum/vögnum, flutningabifreiðum/vörubílum/lestarvögnum/pallbílum/trukkum, sendibílum/sendiferðabílum/hjólhýsum, jepplingum/jeppum, hópferðabifreiðum/strætisvögnum/áætlunarbifreiðum/rútum, húsbílum/farartækjum til að nota við afþreyingu, sportbílum/blæjubílum, kappakstursbílum, vöruflutningabílum, gaffallyfturum/lyfturum og dráttarvélum (traktorum) og byggingarhlutum/-varahlutum/ -aukahlutum og útbúnaði/tengihlutum/festingum/fylgihlutum þeirra; að láta í té upplýsingar um viðgerðir eða viðhald á bílum/ökutækjum/bifreiðum, rafknúnum farartækjum, þ.m.t. rafknúnum bílum/ökutækjum/bifreiðum, vöruflutningavögnum/skutbílum/flutningsvögnum/vögnum, flutningabifreiðum/vörubílum/lestarvögnum/pallbílum/trukkum, sendibílum/sendiferðabílum/hjólhýsum, jepplingum/jeppum, hópferðabifreiðum/strætisvögnum/áætlunarbifreiðum/rútum, húsbílum/farartækjum til að nota við afþreyingu, sportbílum/blæjubílum, kappakstursbílum, vöruflutningabílum, gaffallyfturum/lyfturum og dráttarvélum (traktorum) og byggingarhlutum/-varahlutum/-aukahlutum og útbúnaði/tengihlutum/festingum/fylgihlutum þeirra; viðgerðir eða viðhald á mælingar- eða prófunar-/greiningarvélum og -tækjum/ -áhöldum/-búnaði; viðgerðir eða viðhald á tækjum/vélum og búnaði til að dreifa/flytja eða stjórna/stýra orku/afli/rafmagni; viðgerðir eða viðhald á hverfistraumbreytum/einsnúðsstraumbreytum/umriðlum; viðgerðir eða viðhald á fasabreytum; viðgerðir eða viðhald á hleðslutækjum; viðgerðir

    6

  • ELS tíðindi 10.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 848/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 2127/2011 Ums.dags. (220) 5.8.2011 (540)

    NAGLINN Eigandi: (730) Naglinn vefþjónusta ehf., Klapparstíg 25-27, 101 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi. Flokkur 42: Vísinda- og tækniþjónusta og rannsóknir og hönnun í tengslum við það; rannsóknar- og greiningarþjónusta á sviði iðnaðar; hönnun og þróun tölvubúnaðar og tölvuhugbúnaðar. Skrán.nr. (111) 849/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 2128/2011 Ums.dags. (220) 5.8.2011 (540)

    Travel & Surf Eigandi: (730) Deutsche Telekom AG, Friedrich-Ebert-Allee 140, 53113 Bonn, Þýskalandi. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Vísinda-, siglinga-, landmælinga-, ljósmynda-, kvikmynda-, sjón-, vigtunar-, mælinga-, merkjagjafar-, prófunar-,(eftirlits-,) björgunar-, kennslu- og mælitæki; tæki og mælitæki til að leiða, skipta, breyta, safna, stýra eða stjórna rafmagni; tæki til að taka upp, senda, vinna og endurskila hljóði, myndum og gögnum; segulgagnaberar; sjálfsalar og vélbúnaður fyrir myntstýrð tæki; reiknivélar, gagnavinnslutæki og tölvur; skrifaðir eða óskrifaðir gagnaberar af öllu tagi (í þessum flokki); tölvuforrit (skrifuð); gögn skrifuð á rafeindaformi (niðurhlaðanleg); rafeind rit (niðurhlaðanleg). Flokkur 38: Fréttstofuþjónusta; leiga á fjarskiptabúnaði; upplýsingar um fjarskiptaþjónustu. Flokkur 42: Vísinda- og tækniþjónusta og rannsóknir og hönnun sem því tengist; iðngreining og rannsóknaþjónusta; hönnun og þróun tölvuvélbúnaðar, hugbúnaðar og gagnagrunna; viðhald tölvuhugbúnaðar; tæknileg ráðgjöf; tölvuþjónusta í tengslun við rafeindageymslu gagna; leiga á tölvum; vefsíðuhönnunarþjónusta fyrir aðra. Forgangsréttur: (300) 9.2.2011, Þýskaland, 30 2011 007 395.3/38. Skrán.nr. (111) 850/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 2194/2011 Ums.dags. (220) 9.8.2011 (540)

    Eigandi: (730) Converse Inc., One High Street, North Andover, MA 01845-2601, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður; skór; sportskór; íþróttaskór; körfuboltaskór; brettaskór; hlaupaskór; opnir hælaskór (court shoes); takkaskór; æfingaskór;

    Skrán.nr. (111) 845/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 2066/2011 Ums.dags. (220) 26.7.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) UpperBlue ehf., Bakkahlíð 45, 603 Akureyri, Íslandi. (510/511) Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Flokkur 42: Vísinda- og tækniþjónusta og rannsóknir og hönnun í tengslum við það; rannsóknar- og greiningarþjónusta á sviði iðnaðar; hönnun og þróun tölvubúnaðar og tölvuhugbúnaðar. Skrán.nr. (111) 846/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 2125/2011 Ums.dags. (220) 3.8.2011 (540)

    Eigandi: (730) Ironwood Pharmaceuticals, Inc., 301 Binney Street, Cambridge, Massachusetts 02142, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyfjablöndur til að meðhöndla þráláta/langvinna hægðatregðu/harðlífi, iðraólgu/heilkenni ristilertingar, sjúkdóma og kvilla tengda hreyfanleika í maga og þörmum/meltingarkerfi og aðra sjúkdóma/kvilla í maga og þörmum/meltingarkerfi. Skrán.nr. (111) 847/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 2126/2011 Ums.dags. (220) 3.8.2011 (540)

    JOHN B. STETSON Eigandi: (730) John B. Stetson Company, 86 Hudson Street, Hoboken, New Jersey 07030, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 33: Áfengir drykkir (nema bjór).

    7

  • ELS tíðindi 10.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 854/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 2226/2011 Ums.dags. (220) 11.8.2011 (540)

    FUZZY Eigandi: (730) Sigurður Már Helgason, Hraunbergi 11, 111 Reykjavík, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 20: Húsgögn, speglar, myndarammar, vörur (ekki taldar í öðrum flokkum) úr tré, korki, reyr, spanskreyr, tágum, horni, beini, fílabeini, hvalbeini, skel, rafi, perlumóður, sæfrauði, svo og úr efnum sem geta komið í stað þessara, eða úr plasti. Skrán.nr. (111) 855/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 2227/2011 Ums.dags. (220) 11.8.2011 (540)

    INZAIN Eigandi: (730) Inga Birna Dungal, Kleppsvegi 70, 104 Reykjavík, Íslandi; Kjartan V. Guðnason, Tjarnarmýri 4, 170 Seltjarnarnesi, Íslandi. (510/511) Flokkur 3: Bleikiefni og önnur efni til nota við fataþvott, ræstingu, fægingu, hreinsun og slípun; sápur; ilmvörur, ilmolíur, snyrtivörur, hárvötn; tannhirðivörur. Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður. Skrán.nr. (111) 856/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 2232/2011 Ums.dags. (220) 12.8.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Já Upplýsingaveitur hf., Stórhöfða 33, 110 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi; söfnun upplýsinga í tölvugagnagrunna, söfnun tölfræðiupplýsinga, skoðanakannanir, kynningar, sölukynningar. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi; skemmtun, upplýsingar um menntun/fræðslu, upplýsingar um skemmtanir, upplýsingar um tómstundir, fræðsluþjónusta, upplýsingar um afþreyingu. Flokkur 42: Vísinda- og tækniþjónusta og rannsóknir og hönnun í tengslum við það; rannsóknar- og greiningarþjónusta á sviði iðnaðar; hönnun og þróun tölvubúnaðar og tölvuhugbúnaðar.

    tómstundaskór; sandalar; stígvél; stuttermabolir; skyrtur; íþróttatreyjur; íþróttabuxur; nærbuxur; buxur; stuttbuxur; jakkar; vindþolnir jakkar; frakkar; anorakkar; óhnepptar peysur; golftreyjur; peysur; heilar peysur; sokkar; pólobolir; hanskar; treflar; nærfatnaður; brjóstahaldarar; sundfatnaður; kjólar; pils; svitareimar; úlnliðsbönd; vesti; sportjakkar; bindi; upphitunarföt; íþróttabúningar; belti; kvenundirbolir; höfuðfatnaður, húfur; hattar; der; ennisbönd. Skrán.nr. (111) 851/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 2221/2011 Ums.dags. (220) 10.8.2011 (540)

    GT86 Eigandi: (730) Toyota Jidosha Kabushiki Kaisha (Toyota Motor Corporation), 1, Toyota-cho, Toyota-shi, Aichi-ken, Japan. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 12: Bifreiðar og einingar til samsetningar þeim tengdar. Skrán.nr. (111) 852/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 2222/2011 Ums.dags. (220) 10.8.2011 (540)

    Eigandi: (730) Alda Baldursdóttir, Drekavogi 4, 104 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður. Flokkur 37: Byggingastarfsemi; viðgerðir; uppsetninga- og lagnaþjónusta. Skrán.nr. (111) 853/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 2223/2011 Ums.dags. (220) 10.8.2011 (540)

    EOLO Eigandi: (730) Trivento Bodegas y Viñedos S.A., Canal Pescara 9347, Russell, Maipu, Mendoza, Argentínu. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 33: Vín og freyðivín.

    8

  • ELS tíðindi 10.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 860/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 2245/2011 Ums.dags. (220) 16.8.2011 (540)

    Eigandi: (730) PF PRISM C.V. c/o Pfizer Manufacturing Holdings LLC, 235 East 42nd Street, New York, NY 10017, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Efnablöndur til lyfja- og dýralækninga; efnablöndur til hreinlætisnota í læknisfræðilegum tilgangi. Skrán.nr. (111) 861/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 2248/2011 Ums.dags. (220) 16.8.2011 (540)

    Eigandi: (730) PF PRISM C.V. c/o Pfizer Manufacturing Holdings LLC, 235 East 42nd Street, New York, NY 10017, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Efnablöndur til lyfja- og dýralækninga; efnablöndur til hreinlætisnota í læknisfræðilegum tilgangi. Skrán.nr. (111) 862/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 275/2011 Ums.dags. (220) 28.1.2011 (540)

    Eigandi: (730) io ehf., Laugavegi 59, 101 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 42: Vísinda- og tækniþjónusta og rannsóknir og hönnun í tengslum við það; rannsóknar- og greiningarþjónusta á sviði iðnaðar.

    Skrán.nr. (111) 857/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 2233/2011 Ums.dags. (220) 12.8.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Já Upplýsingaveitur hf., Stórhöfða 33, 110 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi; söfnun upplýsinga í tölvugagnagrunna, söfnun tölfræðiupplýsinga, skoðanakannanir, kynningar, sölukynningar. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi; skemmtun, upplýsingar um menntun/fræðslu, upplýsingar um skemmtanir, upplýsingar um tómstundir, fræðsluþjónusta, upplýsingar um afþreyingu. Flokkur 42: Vísinda- og tækniþjónusta og rannsóknir og hönnun í tengslum við það; rannsóknar- og greiningarþjónusta á sviði iðnaðar; hönnun og þróun tölvubúnaðar og tölvuhugbúnaðar. Skrán.nr. (111) 858/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 2236/2011 Ums.dags. (220) 15.8.2011 (540)

    Eigandi: (730) Gunnhildur Harpa Hauksdóttir, Laugateigi 26, 105 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 39: Flutningar; pökkun og geymsla vöru; ferðaþjónusta. Flokkur 43: Veitingaþjónusta; tímabundin gistiþjónusta. Skrán.nr. (111) 859/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 2237/2011 Ums.dags. (220) 15.8.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Logaland ehf., Tunguhálsi 8, 110 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 35: Auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja; skrifstofustarfsemi; þjónusta við inn- og útflutning; söfnun saman til hagsbóta fyrir aðra margvíslegum vörum (þó ekki flutningur á þeim) sem gerir viðskiptavinum kleift að skoða og kaupa þessar vörur á auðveldan og þægilegan hátt.

    9

  • ELS tíðindi 10.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 867/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 2297/2011 Ums.dags. (220) 19.8.2011 (540)

    ABILIFY Maintena Eigandi: (730) Otsuka Pharmaceutical Co. Ltd., 2-9 Kanda Tsukasamachi, Chiyoda-ku, Tokyo, Japan. Umboðsm.: (740) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Efnablöndur til lyfja- og dýralækninga. Skrán.nr. (111) 868/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 2298/2011 Ums.dags. (220) 19.8.2011 (540)

    ABILIFY Sociell Eigandi: (730) Otsuka Pharmaceutical Co. Ltd., 2-9 Kanda Tsukasamachi, Chiyoda-ku, Tokyo, Japan. Umboðsm.: (740) PATICE, Ólafur Ragnarsson, hrl., Lynghálsi 4, 110 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Efnablöndur til lyfja- og dýralækninga. Skrán.nr. (111) 869/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 2301/2011 Ums.dags. (220) 22.8.2011 (540)

    ACCLARENT CYCLOPS Eigandi: (730) ACCLARENT, INC., 1525-B O'Brien Drive, Menlo Park, CA 94025, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 10: Lækningatæki, þ.e. speglunartæki og speglunarútbúnaður til nota við meðferð á sjúkdómum og einkennum frá eða tengdum eyrum, nefi, ennis- og kinnholum og hálsi. Skrán.nr. (111) 870/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 2302/2011 Ums.dags. (220) 22.8.2011 (540)

    NYNE Eigandi: (730) NYNE MULTIMEDIA INC., 3451 Lunar Court, Oxnard, CA 93030, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Rafeindabúnaður, það er, DVD-spilarar, kaplakassar ofan á tæki, kaplar til sendingar á hljóði og myndum, kapaltengi, hljómkerfi fyrir heimili, sem innihalda DVD-spilara, hljóðmagnara, bassahátalara, hátalara, tónstilla, tónsíur, tengistöðvar, MP3-hleðslutæki, netútvarp, þráðlausa innan-utanhússhátalara, útvörp með klukkum, heyrnartól, heyrnartól með hljóðnema, eyrnatól, eyrnatappar og fylgihlutir, það er púðar og hylki fyrir farsíma og MP3-spilara og PDA, hljóðrafeindabúnaður fyrir farartæki, það er víðómstæki, hátalarar, magnarar, tónstillar, síur, bassahátalarar, hátalarakassar og FM-radíósendar, MP3- og MP4-spilarar, farsímar, smartsímar, stafrænn einkahjálparbúnaður (PDA), stafrænar einkahjálpartölvur og aukabúnaður, það er tengistöðvar, hleðslustöðvar og hátalarar, rafhlöður og hleðslutæki fyrir rafhlöður, hleðslutæki fyrir búnað í farartæki, Nikkel-kadmíum rafgeymar, afltengi, aflleiðslur, deilikassar, USB-miðstöðvar, burðarkassar, höldur, festibúnaður, hlífðarkassar og statíf fyrir rafeindabúnað, það er farsíma, MP3

    Skrán.nr. (111) 863/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 2292/2011 Ums.dags. (220) 17.8.2011 (540)

    GILLETTE FOAMY Eigandi: (730) The Gillette Company, One Gillette Park, Boston, MA 02127, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 3: Rakstursefni, einkum rakkrem, rakgel, rakáburður og rakfroða. Skrán.nr. (111) 864/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 2293/2011 Ums.dags. (220) 17.8.2011 (540)

    ORANGE BURST Eigandi: (730) The Gillette Company, One Gillette Park, Boston, MA 02127, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 3: Rakspírar og létt ilmvötn (eau de toilette). Skrán.nr. (111) 865/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 2294/2011 Ums.dags. (220) 19.8.2011 (540)

    Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur, fæðubótarefni til læknisfræðilegra og næringarfræðilegra nota, steinefni og vítamín. Skrán.nr. (111) 866/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 2296/2011 Ums.dags. (220) 19.8.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Promennt ehf., Skeifunni 11b, 108 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; prófun á námsárangri; fræðsluþjónusta; menningarstarfsemi.

    10

  • ELS tíðindi 10.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 874/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 2343/2011 Ums.dags. (220) 24.8.2011 (540)

    Eigandi: (730) Chongqing Yuan Innovation Technology Co. Ltd., Fenghuang, Shapingba District, Chongqing, Kína. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 12: Vöruflutningavagnar/skutbílar/vagnar; bifreiðar (cycle cars); farartæki; bifreiðar; höggdeyfar/demparar fyrir/í farartæki; hjólbarðar/hjól/dekk fyrir farartæki; hreyflar fyrir/í farartæki til að nota á landi; höggdeyfar/demparar fyrir/í bifreiðar; vélhjól/mótorhjól; reiðhjól. Flokkur 37: Upplýsingar í tengslum við byggingastarfsemi; bygging verksmiðja; byggingastarfsemi; námugröftur/-vinnsla; bólstrun; viðhald og viðgerðir á vélknúnum farartækjum; þvottur farartækja; þjónustustöðvar fyrir farartæki (eldsneytisáfylling og viðhald); sólun hjólbarða/hjóla/dekkja; uppsetning, viðhald og viðgerðir á vélbúnaði/vélum/tækjum. Forgangsréttur: (300) 2.3.2011, Kína, 9164747 fyrir fl. 12; 2.3.2011, Kína, 9164746 fyrir fl. 37. Skrán.nr. (111) 875/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 2346/2011 Ums.dags. (220) 25.8.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) House of Majesty ehf., Markarflöt 16, 210 Garðabæ, Íslandi. (510/511) Flokkur 14: Góðmálmar og blöndur úr þeim, svo og vörur úr góðmálmum eða húðaðar með þeim sem ekki heyra undir aðra flokka; skartgripir, gimsteinar; klukkur og tæki til tímamælinga. Flokkur 18: Leður og leðurlíki og vörur gerðar úr þessum efnum sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; skinn og húðir; ferðakoffort og ferðatöskur; regnhlífar, sólhlífar og göngustafir; svipur, aktygi og reiðtygi. Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður.

    -spilara og fjölmiðlaspilara, PDA, ferðaútvörp með vekjaraklukku, flytjanleg og handborin rafeindatæki, það er fjölmiðlaspilarar, útvörp og útvörp með klukkum, fjölmiðlamyndvarpar,skyggnumyndvarpar og litlir skyggnumyndvarpar, karaókíspilarar, hátalarar og hljóðnemar; sjálfvirknikerfi fyrir heimili og skrifstofur sem innihalda beintengdan og þráðlausan stýribúnað, stýrð tæki og hugbúnað til lýsingar, HVAC, öryggisbúnað og annan eftirlits- og stýribúnað fyrir heimili; lesarar gerðir fyrir tækni nærsviðssamskipta (NFC) sem innihalda farsíma, stöðvar fyrir sölustaði (P.O.S.). Skrán.nr. (111) 871/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 2303/2011 Ums.dags. (220) 22.8.2011 (540)

    CROWN PIZZA Eigandi: (730) Pizza Hut International, LLC, 7100 Corporate Drive, Plano, Texas 75024, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 30: Kaffi, te, kakó, sykur, hrísgrjón, tapioka, sagógrjón, gervikaffi; mjöl og matvörur úr korni, brauð, sætabrauð og sælgæti, ís til matar; hunang, síróp; ger, lyftiduft; salt, sinnep; edik, sósur (bragðbætandi); krydd; ís. Skrán.nr. (111) 872/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 2340/2011 Ums.dags. (220) 24.8.2011 (540)

    GLIDIPION Eigandi: (730) Actavis Group PTC ehf., Reykjavíkurvegi 76-78, 220 Hafnarfirði, Íslandi. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf og lyfjablöndur. Skrán.nr. (111) 873/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 2552/2011 Ums.dags. (220) 12.9.2011 (540)

    Eigandi: (730) Alvogen Asia Limited, Unit 2508A, 25/F Bank of America Tower, Central Hong Kong, Hong Kong. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 30: Kaffi, te, kakó, sykur, hrísgrjón, tapioka, sagógrjón, gervikaffi; mjöl og matvörur úr korni, brauð, sætabrauð og sælgæti, ís til matar; hunang, síróp; ger, lytiduft; salt, sinnep; edik, sósur (bragðbætandi); krydd; ís; allar framangreindar vörur upprunnar frá Íslandi.

    11

  • ELS tíðindi 10.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 879/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 2350/2011 Ums.dags. (220) 25.8.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) House of Majesty ehf., Markarflöt 16, 210 Garðabæ, Íslandi. (510/511) Flokkur 14: Góðmálmar og blöndur úr þeim, svo og vörur úr góðmálmum eða húðaðar með þeim sem ekki heyra undir aðra flokka; skartgripir, gimsteinar; klukkur og tæki til tímamælinga. Flokkur 18: Leður og leðurlíki og vörur gerðar úr þessum efnum sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; skinn og húðir; ferðakoffort og ferðatöskur; regnhlífar, sólhlífar og göngustafir; svipur, aktygi og reiðtygi. Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður. Skrán.nr. (111) 880/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 2351/2011 Ums.dags. (220) 25.8.2011 (540)

    PROGLIDE STYLER Eigandi: (730) The Gillette Company, One Gillette Park, Boston, MA 02127, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 8: Rakvélar og rakvélarblöð, skammtarar, spólur, ílát og hylki, sem inniheldur rakvélarblöð; og samsetningarhlutar fyrir framangreindar vörur. Skrán.nr. (111) 881/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 2353/2011 Ums.dags. (220) 26.8.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Ísflug ehf., Nesbala 114, 170 Seltjarnarnesi, Íslandi. (510/511) Flokkur 36: Fasteignaviðskipti, skipaviðskipti.

    Skrán.nr. (111) 876/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 2347/2011 Ums.dags. (220) 25.8.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) House of Majesty ehf., Markarflöt 16, 210 Garðabæ, Íslandi. (510/511) Flokkur 14: Góðmálmar og blöndur úr þeim, svo og vörur úr góðmálmum eða húðaðar með þeim sem ekki heyra undir aðra flokka; skartgripir, gimsteinar; klukkur og tæki til tímamælinga. Flokkur 18: Leður og leðurlíki og vörur gerðar úr þessum efnum sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; skinn og húðir; ferðakoffort og ferðatöskur; regnhlífar, sólhlífar og göngustafir; svipur, aktygi og reiðtygi. Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður. Skrán.nr. (111) 877/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 2348/2011 Ums.dags. (220) 25.8.2011 (540)

    Eigandi: (730) House of Majesty ehf., Markarflöt 16, 210 Garðabæ, Íslandi. (510/511) Flokkur 14: Góðmálmar og blöndur úr þeim, svo og vörur úr góðmálmum eða húðaðar með þeim sem ekki heyra undir aðra flokka; skartgripir, gimsteinar; klukkur og tæki til tímamælinga. Flokkur 18: Leður og leðurlíki og vörur gerðar úr þessum efnum sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; skinn og húðir; ferðakoffort og ferðatöskur; regnhlífar, sólhlífar og göngustafir; svipur, aktygi og reiðtygi. Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður. Skrán.nr. (111) 878/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 2349/2011 Ums.dags. (220) 25.8.2011 (540)

    House of Majesty Eigandi: (730) House of Majesty ehf., Markarflöt 16, 210 Garðabæ, Íslandi. (510/511) Flokkur 14: Góðmálmar og blöndur úr þeim, svo og vörur úr góðmálmum eða húðaðar með þeim sem ekki heyra undir aðra flokka; skartgripir, gimsteinar; klukkur og tæki til tímamælinga. Flokkur 18: Leður og leðurlíki og vörur gerðar úr þessum efnum sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; skinn og húðir; ferðakoffort og ferðatöskur; regnhlífar, sólhlífar og göngustafir; svipur, aktygi og reiðtygi. Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður.

    12

  • ELS tíðindi 10.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 886/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 2452/2011 Ums.dags. (220) 2.9.2011 (540)

    U.N.G. Eigandi: (730) Magnús Stefánsson, Stóragerði 22, 108 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Skrán.nr. (111) 887/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 2461/2011 Ums.dags. (220) 6.9.2011 (540)

    AXIRON Eigandi: (730) Eli Lilly and Company, (an Indiana Corporation), Lilly Corporate Center, Indianapolis, Indiana, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Lyf til meðferðar á andrógen uppbótarmeðferð og andrógen skorti. Skrán.nr. (111) 888/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 2462/2011 Ums.dags. (220) 6.9.2011 (540)

    TOYO Eigandi: (730) Toyo Industrial Co., Ltd, 3-7, Suminoe 2-chome, Suminoe-ku, Osaka 559-0004, Japan. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 8: Glerskurðar verkfæri, fylgihlutir og varahlutir fyrir fyrrnefndar vörur. Forgangsréttur: (300) 19.8.2011, OHIM, 010208015. Skrán.nr. (111) 889/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 2463/2011 Ums.dags. (220) 6.9.2011 (540)

    SUNDIMIN Eigandi: (730) MEDA AB, Pipers väg 2 A, SE-170 09 Solna, Svíþjóð. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 3: Bleikiefni og önnur efni til nota við fataþvott, ræstingu, fægingu, hreinsun og slípun; sápur; ilmvörur, ilmolíur, snyrtivörur, hárvötn; tannhirðivörur. Flokkur 5: Efnablöndur til lyfja- og dýralækninga; efnablöndur til hreinlætisnota í læknisfræðilegum tilgangi; næringarefni framleidd til læknisfræðilegra nota, barnamatur; plástrar, sárabindi; tannfyllingarefni, vax til tannsmíða; sótthreinsiefni; efni til að eyða meindýrum, sveppum og illgresi.

    Skrán.nr. (111) 882/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 2355/2011 Ums.dags. (220) 29.8.2011 (540)

    RE101 Eigandi: (730) Víngerð Reykjavíkur ehf., Ljósheimum 16b, 104 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 14: Góðmálmar og blöndur úr þeim, svo og vörur úr góðmálmum eða húðaðar með þeim sem ekki heyra undir aðra flokka; skartgripir, gimsteinar; klukkur og tæki til tímamælinga. Flokkur 18: Leður og leðurlíki og vörur gerðar úr þessum efnum sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; skinn og húðir; ferðakoffort og ferðatöskur; regnhlífar, sólhlífar og göngustafir; svipur, aktygi og reiðtygi. Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður. Skrán.nr. (111) 883/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 2386/2011 Ums.dags. (220) 29.8.2011 (540)

    Eigandi: (730) Grænir hælar ehf., Gufunesvegi - bygging 4, 112 Reykjavík, Íslandi. (510/511) Flokkur 9: Búnaður og tæki notuð við vísindi, siglingar, landmælingar, ljósmyndun, kvikmyndatöku og -sýningar; sjóntæki, vogir, mælingatæki, merkjasendingatæki, eftirlitstæki, björgunartæki, kennslutæki og -búnaður; búnaður og tæki til að leiða, kveikja og slökkva á, breyta, safna, stilla eða stjórna rafmagni; tæki sem notuð eru til að taka upp eða flytja hljóð eða mynd; segulgagnaberar, gagnadiskar; sjálfsalar og vélbúnaður fyrir myntstýrð tæki;búðarkassar, reiknivélar, gagnavinnslubúnaður og tölvur; slökkvitæki. Flokkur 16: Pappír, pappi og vörur úr þessum efnum sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; prentað mál; bókbandsefni; ljósmyndir; ritföng; bréflím og lím til heimilisnota; vörur handa listamönnum; málningarpenslar; ritvélar og skrifstofutæki (þó ekki húsgögn); fræðslu- og kennslugögn (þó ekki tæki); plastefni til pökkunar (sem ekki eru talin í öðrum flokkum); leturstafir; myndmót. Flokkur 29: Kjöt, fiskur, alifuglar og villibráð; kjötkraftur; niðursoðnir, þurrkaðir og soðnir ávextir og grænmeti; ávaxtahlaup, -sultur og -grautar; egg, mjólk og mjólkurafurðir; matarolíur og matarfeiti. Flokkur 30: Kaffi, te, kakó, sykur, hrísgrjón, tapioka, sagógrjón, gervikaffi; mjöl og matvörur úr korni, brauð, sætabrauð og sælgæti, ís til matar; hunang, síróp; ger, lyftiduft; salt, sinnep; edik, sósur (bragðbætandi); krydd; ís. Flokkur 41: Fræðsla; þjálfun; skemmtistarfsemi; íþrótta- og menningarstarfsemi. Flokkur 43: Veitingaþjónusta; tímabundin gistiþjónusta. Skráningarnúmer 884/2011 er autt Skráningarnúmer 885/2011 er autt

    13

  • ELS tíðindi 10.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 892/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 2466/2011 Ums.dags. (220) 6.9.2011 (540)

    hnoss Eigandi: (730) Fanney Sigrid Ingólfsdóttir, Lindarhvammi 7, 200 Kópavogi, Íslandi. (510/511) Flokkur 16: Pappír, pappi og vörur úr þessum efnum sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; prentað mál; bókbandsefni; ljósmyndir; ritföng; bréflím og lím til heimilisnota; vörur handa listamönnum; málningarpenslar; ritvélar og skrifstofutæki (þó ekki húsgögn); fræðslu- og kennslugögn (þó ekki tæki); plastefni til pökkunar (sem ekki eru talin í öðrum flokkum); leturstafir; myndmót. Flokkur 20: Húsgögn, speglar, myndarammar; vörur (ekki taldar í öðrum flokkum) úr tré, korki, reyr, spanskreyr, tágum, horni, beini, fílabeini, hvalbeini, skel, rafi, perlumóður, sæfrauði, svo og úr efnum sem geta komið í stað þessara, eða úr plasti. Flokkur 24: Vefnaður og vefnaðarvörur sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; rúmteppi og borðdúkar. Flokkur 28: Leikspil og leikföng; leikfimi- og íþróttavörur sem ekki eru taldar í öðrum flokkum; jólatrésskraut. Skrán.nr. (111) 893/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 2533/2011 Ums.dags. (220) 7.9.2011 (540)

    Eigandi: (730) Erla Björg I. Eyjólfsdóttir, Fellahvarfi 25b, 203 Kópavogi, Íslandi. (510/511) Flokkur 14: Góðmálmar og blöndur úr þeim, svo og vörur úr góðmálmum eða húðaðar með þeim sem ekki heyra undir aðra flokka; skartgripir, gimsteinar; klukkur og tæki til tímamælinga. Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður. Skrán.nr. (111) 894/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 2534/2011 Ums.dags. (220) 7.9.2011 (540)

    DEPUY PULSE Eigandi: (730) DePuy, Inc., (a Delaware corporation), 700 Orthopaedic Drive, Warsaw, Indiana 46581, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 10: Lækningatæki, tækjabúnaður og tæki til að meðhöndla sjúklinga með mænuvandamál vegna hrörnunarsjúkdóma, afmyndana, áfalla og meiðsla sem tengjast íþróttum; lækningatæki, tækjabúnaður og tæki til greiningar og meðferðar á taugakvillum og kvillum í miðtaugakerfi; lækningatæki, tækjabúnaður og tæki til meðferðar á meiðslum og áföllum bæklunarlækninga; mænu- og bæklunarígræðslur úr gerviefnum; mænubúr; læknisfræðilegar plötur og skrúfur, skurðlækningatæki til notkunar í bæklunarlækningaaðferðum; skurðlækningatæki til notkunar fyrir mænuaðgerðir.

    Skrán.nr. (111) 890/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 2464/2011 Ums.dags. (220) 6.9.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Mars, Incorporated, 6885 Elm Street, McLean, Virginia 22101-3883, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 30: Kaffi og kaffilíki; te, kakó, súkkulaðidrykkir; sykur, hrísgrjón, tapioka, sagógrjón; mjöl og matvörur úr korni/kornmeti; stykki/stangir úr korni/kornmeti; pasta; núðlur; brauð, kex, kökur, sætabrauð; súkkulaði; sælgæti; ís, ís til matar og rjómaís; hunang, síróp; salt, sinnep; edik; sósur; pestó; bragðbætandi efni; kryddjurtir; krydd; vörur tilbúnar til neyslu sem aðallega samanstanda af framangreindum vörum. Forgangsréttur: (300) 17.8.2011, OHIM, 10200699. Skrán.nr. (111) 891/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 2465/2011 Ums.dags. (220) 6.9.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er skráð í lit. Eigandi: (730) Reykjavík Excursions ehf., Vesturvör 34, 200 Kópavogi, Íslandi. (510/511) Flokkur 39: Flutningar; pökkun og geymsla vöru; ferðaþjónusta.

    14

  • ELS tíðindi 10.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 898/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 2551/2011 Ums.dags. (220) 12.9.2011 (540)

    JÁRNTAK Eigandi: (730) Hestheimar ehf., Hestheimum, 851 Hellu, Íslandi. Umboðsm.: (740) Halldór Þ. Birgisson, hrl., Aðalstræti 6, 101 Reykjavík. (510/511) Flokkur 37: Byggingastarfsemi. Skrán.nr. (111) 899/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 2553/2011 Ums.dags. (220) 12.9.2011 (540)

    Eigandi: (730) Alvogen Asia Limited, Unit 2508A, 25/F Bank of America Tower, Central Hong Kong, Hong Kong. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 3: Bleikiefni og önnur efni til nota við fataþvott, ræstingu, fægingu, hreinsun og slípun; sápur; ilmvörur, ilmolíur, snyrtivörur, hárvötn; tannhirðivörur; allar framangreindar vörur upprunnar frá Íslandi. Flokkur 5: Efnablöndur til lyfja- og dýralækninga; efnablöndur til hreinlætisnota í læknisfræðilegum tilgangi; næringarefni framleidd til læknisfræðilegra nota, barnamatur; plástrar, sárabindi; tannfyllingarefni, vax til tannsmíða; sótthreinsiefni; efni til að eyða meindýrum, sveppum og illgresi; allar framangreindar vörur upprunnar frá Íslandi. Flokkur 29: Kjöt, fiskur, alifuglar og villibráð; kjötkraftur; niðursoðnir, frosnir, þurrkaðir og soðnir ávextir og grænmeti; ávaxtahlaup, -sultur og -grautar; egg, mjólk og mjólkurafurðir; matarolíur og matarfeiti; allar framangreindar vörur upprunar frá Íslandi. Flokkur 30: Kaffi, te, kakó, sykur, hrísgrjón, tapioka, sagógrjón, gervikaffi; mjöl og matvörur úr korni, brauð, sætabrauð og sælgæti, ís til matar; hunang, síróp; ger, lyftiduft; salt, sinnep; edik, sósur (bragðbætandi); krydd; ís; allar framangreindar vörur upprunnar frá Íslandi. Skrán.nr. (111) 900/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 2559/2011 Ums.dags. (220) 12.9.2011 (540)

    POLYQUAD Eigandi: (730) Novartis AG, 4002 Basel, Sviss. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 5: Blöndur til að nota með linsum/linsuvökvi.

    Skrán.nr. (111) 895/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 2536/2011 Ums.dags. (220) 7.9.2011 (540)

    HERO Eigandi: (730) Woodman Labs, Inc., (a California corporation), 2450 Cabrillo Highway South, Suite 250, Half Moon Bay, California 94019, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 9: Ljósmyndunarbúnaður, þ.e. filmumyndavélar og stafrænar myndavélar, hulstur, töskur og aukahlutir fyrir myndavélar, þ.e. þrífætur, rafhlöður, linsur, stafrænir myndsýnar, þráðlaus aðlögunarbúnaður, aðlögunarhringir til að að festa hluti við myndavélar, fjarstýringar, hljóðnemar, SD-minniskort, leifturtæki fyrir ljósmyndun, festibúnaður fyrir ljósmyndunarbúnað og myndavélaólar; hylki og pokar fyrir ljósmyndunartæki. Flokkur 40: Ljósmynda- og vídeóþjónusta; tölvumyndagerð af ljósmyndum; ljósmyndaforvarsla, úrvinnsla, framköllun, endurgerð og uppvinnsla á ljósmyndum; rafræn myndun, skönnun, færsla í stafrænt form, breytingar og/eða umbætur á ljósmyndum; framköllun á ljósmyndafilmum; prentun á ljósmyndum; prentun á ljósmyndum af stafrænum miðlum; efnameðferð. Flokkur 41: Ljósmyndunar- og vídeóþjónusta, þ.e. ljósmyndataka og vídeóupptaka; leiga á ljósmyndabúnaði, þ.e. filmumyndavélum, stafrænum myndavélum, hulstrum, töskum og aukahlutum fyrir myndavélar, þ.e. þrífótum, rafhlöðum, linsum, stafrænum myndsýnum, þráðlausum aðlögunarbúnaði, aðlögunarhringjum til að að festa hluti við myndavélar, fjarstýringum, hljóðnemum, SD-minniskortum, leifturtækjum fyrir ljósmyndun, festibúnaði fyrir ljósmyndunarbúnað og myndavélaólum; fréttaljósmyndun; ljósmyndunarþjónusta; skemmtiþjónusta, þ.e. að reka veffang með efni er varðar ljósmyndun, efni í máli og myndum tengdu starfrænum myndum og hreyfimyndum; niðurhlaðanlegar margmiðlunarskrár með hljóð- og hreyfimyndefni; fræðsla; þjálfun; skemmtun; íþrótta- og menningarstarfsemi. Skráningarnúmer 896/2011 er autt Skrán.nr. (111) 897/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 2550/2011 Ums.dags. (220) 12.9.2011 (540)

    HESTHEIMAR Eigandi: (730) Hestheimar ehf., Hestheimum, 851 Hellu, Íslandi. Umboðsm.: (740) Halldór Þ. Birgisson, hrl., Aðalstræti 6, 101 Reykjavík. (510/511) Flokkur 35: Rekstur fyrirtækja og auglýsingastarfsemi. Flokkur 41: Fræðsla, kennsla, þjálfun hesta og knapa, skemmtistarfsemi, íþróttastarfsemi og önnur skyld starfsemi. Flokkur 43: Veitingaþjónusta, tímabundin gisting og tengd þjónusta. Flokkur 44: Hrossarækt.

    15

  • ELS tíðindi 10.2011 Skráð landsbundin vörumerki

    Skrán.nr. (111) 904/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 2565/2011 Ums.dags. (220) 14.9.2011 (540)

    STARBUCKS VERANDA BLEND Eigandi: (730) Starbucks Corporation (Starbucks Coffee Company), 2401 Utah Avenue South, Seattle, Washington 98134, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 30: Drykkir gerðir úr kaffi; kaffi; kaffibaunir; malað kaffi. Skrán.nr. (111) 905/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 2566/2011 Ums.dags. (220) 14.9.2011 (540)

    STARBUCKS WILLOW BLEND Eigandi: (730) Starbucks Corporation (Starbucks Coffee Company), 2401 Utah Avenue South, Seattle, Washington 98134, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) Sigurjónsson & Thor ehf., Lágmúla 7, 108 Reykjavík. (510/511) Flokkur 30: Drykkir gerðir úr kaffi; kaffi; kaffibaunir; malað kaffi.

    Skrán.nr. (111) 901/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 2561/2011 Ums.dags. (220) 12.9.2011 (540)

    Baby Gi Eigandi: (730) Sigurást ehf., Tröllakór 10, 203 Kópavogi, Íslandi. (510/511) Flokkur 25: Fatnaður, skófatnaður, höfuðfatnaður. Skrán.nr. (111) 902/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 2563/2011 Ums.dags. (220) 12.9.2011 (540)

    Eigandi: (730) Alvogen Asia Limited, Unit 2508A, 25/F Bank of America Tower, Central Hong Kong, Hong Kong. Umboðsm.: (740) Árnason Faktor, Guðríðarstíg 2-4, 113 Reykjavík. (510/511) Flokkur 3: Bleikiefni og önnur efni til nota við fataþvott, ræstingu, fægingu, hreinsun og slípun; sápur; ilmvörur, ilmolíur, snyrtivörur, hárvötn; tannhirðivörur; allar framangreindar vörur upprunnar frá Íslandi. Flokkur 5: Efnablöndur til lyfja- og dýralækninga; efnablöndur til hreinlætisnota í læknisfræðilegum tilgangi; næringarefni framleidd til læknisfræðilegra nota, barnamatur; plástrar, sárabindi; tannfyllingarefni, vax til tannsmíða; sótthreinsiefni; efni til að eyða meindýrum, sveppum og illgresi; allar framangreindar vörur upprunnar frá Íslandi. Flokkur 29: Kjöt, fiskur, alifuglar og villibráð; kjötkraftur; niðursoðnir, frosnir, þurrkaðir og soðnir ávextir og grænmeti; ávaxtahlaup, -sultur og -grautar; egg, mjólk og mjólkurafurðir; matarolíur og matarfeiti; allar framangreindar vörur upprunnar frá Íslandi. Flokkur 30: Kaffi, te, kakó, sykur, hrísgrjón, tapioka, sagógrjón, gervikaffi; mjöl og matvörur úr korni, brauð, sætabrauð og sælgæti, ís til matar; hunang, síróp; ger, lyftiduft; salt, sinnep; edik, sósur (bragðbætandi); krydd; ís; allar framangreindar vörur upprunnar frá Íslandi. Skrán.nr. (111) 903/2011 Skrán.dags. (151) 3.10.2011 Ums.nr. (210) 2564/2011 Ums.dags. (220) 13.9.2011 (540)

    LAMAZE Eigandi: (730) Lamaze International, Inc. (a New York corporation), 2025 M Street NW, Suite 800, Washington, DC 20036, Bandaríkjunum. Umboðsm.: (740) G. H. Sigurgeirsson, Pósthólf 1337, 121 Reykjavík. (510/511) Flokkur 28: Leikföng og kennslutengd leikföng; leikir og leiktæki; leikfimi- og íþróttavörur sem tilheyra þessum flokki; jólatrésskraut.

    16

  • ELS tíðindi 10.2011 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

    Alþj. skrán.nr.: (111) 345825 Alþj. skrán.dags.: (151) 3.4.1968 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 27.4.2010 (540)

    Eigandi: (730) Henkel AG & Co. KGaA, Henkelstrasse 67, 40589 Düsseldorf, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 1-5, 10, 11, 21. Gazette nr.: 28/2011 Alþj. skrán.nr.: (111) 541372 Alþj. skrán.dags.: (151) 20.7.1989 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 2.9.2010 (540)

    Eigandi: (730) Nikko Entertainment B.V., Barnsteenstraat 80, NL-2403 CA Alphen aan den Rijn, Hollandi. (510/511) Flokkar 9, 28. Forgangsréttur: (300) 3.2.1989, Benelux, 457 799. Gazette nr.: 42/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 547831 Alþj. skrán.dags.: (151) 26.9.1989 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 11.5.2011 (540)

    Eigandi: (730) Federal-Mogul Nürnberg GmbH, Nopitschstrasse 67, 90441 Nürnberg, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 6, 7, 12. Gazette nr.: 26/2011

    Alþj. skrán.nr.: (111) 154378 Alþj. skrán.dags.: (151) 19.6.1951 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 20.6.2011 (540)

    FESTINA Eigandi: (730) FESTINA LOTUS, S.A., Via Layetana, 20 4°, E-08003 BARCELONA, Spáni. (510/511) Flokkur 14. Gazette nr.: 27/2011 Alþj. skrán.nr.: (111) 257226 Alþj. skrán.dags.: (151) 3.7.1962 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 28.3.2011 (540)

    Eigandi: (730) Meopta Prerov, a.s., Kabelíkova 1, CZ-750 58 Prerov, Tékklandi. (510/511) Flokkar 8, 9. Gazette nr.: 27/2011 Alþj. skrán.nr.: (111) 284969B Alþj. skrán.dags.: (151) 13.6.1964 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 8.6.2011 (540)

    FLUANXOL Eigandi: (730) H. Lundbeck A/S, Ottiliavej 9, DK-2500 Copenhagen Valby, Danmörku. (510/511) Flokkur 5. Gazette nr.: 27/2011

    Alþjóðlegar skráningar samkvæmt bókuninni við Madridsamninginn. Heimilt er að andmæla gildi alþjóðlegrar skráningar hér á landi eftir birtingu í ELS-tíðindum. Andmælin skulu rökstudd og verða að berast Einkaleyfastofunni innan tveggja mánaða frá birtingardegi, sbr. 53. gr. laga nr. 45/1997.

    Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

    17

  • ELS tíðindi 10.2011 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

    Alþj. skrán.nr.: (111) 775348 Alþj. skrán.dags.: (151) 16.1.2002 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 31.5.2011 (540)

    MOULIN DE VALDONNE Eigandi: (730) TEISSEIRE FRANCE (Société par Actions Simplifiée), 482 avenue Ambroise Croizat, F-38920 CROLLES, Frakklandi. (510/511) Flokkur 32. Gazette nr.: 29/2011 Alþj. skrán.nr.: (111) 820262 Alþj. skrán.dags.: (151) 12.11.2003 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 2.3.2011 (540)

    NORWOOD Eigandi: (730) Norwood Promotional Products. Inc., Market Tower, 10 Market Street, Suite 1400, Indianapolis, IN 46204, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkur 35. Forgangsréttur: (300) 14.5.2003, Bandaríkin, 76/514,525. Gazette nr.: 26/2011 Alþj. skrán.nr.: (111) 867280 Alþj. skrán.dags.: (151) 29.8.2005 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 22.6.2011 (540)

    Eigandi: (730) NINGBO AOLEISHI SANITARY WARE CO., LTD. (ningbo aoleishi jieju youxian gongsi), Xiachen Village (Kejiyuan), Fangqiao, Jiangkou Town, Fenghua City, ZHEJIANG 315504, Kína. (510/511) Flokkur 11. Gazette nr.: 26/2011 Alþj. skrán.nr.: (111) 867308 Alþj. skrán.dags.: (151) 9.9.2005 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 15.12.2010 (540)

    Eigandi: (730) MACRON S.P.A., Via Brodolini, 5, I-40056 CRESPELLANO, Ítalíu. (510/511) Flokkar 18, 25, 28. Forgangsréttur: (300) 14.4.2005, Ítalía, MI2005C004046.

    Alþj. skrán.nr.: (111) 548410 Alþj. skrán.dags.: (151) 6.9.1989 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 15.2.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) COSWELL S.P.A., Via Gobetti, 4, FUNO DI ARGELATO, Ítalíu. (510/511) Flokkar 3, 5. Forgangsréttur: (300) 27.6.1989, Ítalía, 22 136 C/89. Gazette nr.: 26/2011 Alþj. skrán.nr.: (111) 558173 Alþj. skrán.dags.: (151) 2.8.1990 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 9.8.2010 (540)

    NATUFOOD Eigandi: (730) Natudis Nederland B.V., Daltonstraat 38, NL-3846 BX HARDERWIJK, Hollandi. (510/511) Flokkar 5, 29, 30. Gazette nr.: 26/2011 Alþj. skrán.nr.: (111) 559303 Alþj. skrán.dags.: (151) 17.9.1990 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 11.4.2011 (540)

    LE PETIT CHEVAL Eigandi: (730) SOCIÉTÉ CIVILE DU CHEVAL BLANC, Société civile, F-33330 SAINT-ÉMILION, Frakklandi. (510/511) Flokkur 33. Gazette nr.: 27/2011 Alþj. skrán.nr.: (111) 571872 Alþj. skrán.dags.: (151) 6.5.1991 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 9.5.2011 (540)

    GEBERIT Eigandi: (730) Geberit Holding AG, Schachenstrasse 77, CH-8645 Jona, Sviss. (510/511) Flokkar 6, 9, 11, 17, 19. Gazette nr.: 26/2011

    18

  • ELS tíðindi 10.2011 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

    Alþj. skrán.nr.: (111) 1045491 Alþj. skrán.dags.: (151) 23.6.2010 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 6.7.2011 (540)

    SILPADA Eigandi: (730) Silpada Designs LLC, 11550 Renner Boulevard, Lenexa, Kansas 66219, Bandaríkjunum. (510/511) Flokkar 14, 25, 35. Gazette nr.: 29/2011 Alþj. skrán.nr.: (111) 1060138 Alþj. skrán.dags.: (151) 25.10.2010 (540)

    Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) OSI EUROPE FOODWORKS GmbH, Leitenweg 7, 89312 Günzburg, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 29, 35, 43. Forgangsréttur: (300) 21.9.2010, Þýskaland, 30 2010 055 006.6/29. Gazette nr.: 50/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1060575 Alþj. skrán.dags.: (151) 25.10.2010 (540)

    Eigandi: (730) OSI EUROPE FOODWORKS GmbH, Leitenweg 7, 89312 Günzburg, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 29, 35, 43. Forgangsréttur: (300) 21.9.2010, Þýskaland, 30 2010 055 005.8/29. Gazette nr.: 50/2010 Alþj. skrán.nr.: (111) 1062884 Alþj. skrán.dags.: (151) 12.11.2010 (540)

    Eigandi: (730) MK Technology GmbH, Auf dem Schüffel 15, 58513 Lüdenscheid, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 9. Forgangsréttur: (300) 13.9.2010, OHIM, 009370719. Gazette nr.: 02/2011

    Alþj. skrán.nr.: (111) 899517B Alþj. skrán.dags.: (151) 15.7.2006 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 28.3.2011 (540)

    Eigandi: (730) Lorenz Snack-World Holding GmbH, Adelheidstr. 4/5, 30171 Hannover, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 29. Forgangsréttur: (300) 2.3.2006, Þýskaland, 306 13 916.2/29. Gazette nr.: 29/2011 Alþj. skrán.nr.: (111) 941360 Alþj. skrán.dags.: (151) 4.10.2007 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 21.4.2011 (540)

    Eigandi: (730) BN TEKSTIL SANAYI VE IHRACAT LIMITED SIRKETI, Üniversite Mahallesi Baglar, Yolu Caddesi Sarigül Sokak No: 8, Avcilar/Istanbul, Tyrklandi. (510/511) Flokkur 25. Gazette nr.: 30/2011 Alþj. skrán.nr.: (111) 976744 Alþj. skrán.dags.: (151) 30.7.2008 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 10.1.2011 (540)

    ISABELLE LANCRAY Eigandi: (730) Dr. Rimpler GmbH, Neue Wiesen 10, 30900 Wedemark, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 3, 5. Gazette nr.: 05/2011 Alþj. skrán.nr.: (111) 980356 Alþj. skrán.dags.: (151) 15.8.2008 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 10.3.2011 (540)

    Eigandi: (730) Barry Callebaut AG, Westpark, Pfingstweidstrasse 60, CH-8005 Zurich, Sviss. (510/511) Flokkar 5, 29, 30, 40-42. Forgangsréttur: (300) 15.2.2008, Sviss, 575338. Gazette nr.: 29/2011

    19

  • ELS tíðindi 10.2011 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

    Alþj. skrán.nr.: (111) 1070225 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.2.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) TEQUILA WORKS, S.L., C/ Villablanca, 85, despacho 109, E-28032 MADRID, Spáni. (510/511) Flokkar 9, 16, 25, 28. Forgangsréttur: (300) 12.8.2010, Spánn, 2.943.105. Gazette nr.: 11/2011 Alþj. skrán.nr.: (111) 1075259 Alþj. skrán.dags.: (151) 4.4.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) Zweibrüder Optoelectronics GmbH & Co. KG, Kronenstrasse 5-7, 42699 Solingen, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 9, 11. Gazette nr.: 18/2011 Alþj. skrán.nr.: (111) 1075998 Alþj. skrán.dags.: (151) 2.3.2011 Dags. tilnefningar eftir skrán.: (891) 1.6.2011 (540)

    Eigandi: (730) Brands Environment Establishment, 16 Gastelun, FL-9492 Eschen, Liechtenstein. (510/511) Flokkar 9, 12, 20, 29, 30, 32, 42. Forgangsréttur: (300) 1.3.2011, Liechtenstein, 15885. Gazette nr.: 26/2011 Alþj. skrán.nr.: (111) 1080024 Alþj. skrán.dags.: (151) 27.1.2011 (540)

    Eigandi: (730) Lodestar Anstalt (a Liechtenstein company), Lova-Center, PO Box 1150, FL-9490 Vaduz, Liechtenstein. (510/511) Flokkur 33. Forgangsréttur: (300) 27.7.2010, Liechtenstein, 15743. Gazette nr.: 24/2011

    Alþj. skrán.nr.: (111) 1063621 Alþj. skrán.dags.: (151) 28.7.2010 (540)

    Eigandi: (730) ANDRITZ AG, Stattegger Str.18, A-8045 Graz, Austurríki. (510/511) Flokkar 6, 7, 9, 11, 37, 42. Forgangsréttur: (300) 5.2.2010, OHIM, 008899924. Gazette nr.: 03/2011 Alþj. skrán.nr.: (111) 1065963 Alþj. skrán.dags.: (151) 15.10.2010 (540)

    Eigandi: (730) MONACOR INTERNATIONAL GmbH & Co. KG, Zum Falsch 36, 28307 Bremen, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 9, 11. Forgangsréttur: (300) 4.6.2010, Þýskaland, 30 2010 033 688.9/11. Gazette nr.: 06/2011 Alþj. skrán.nr.: (111) 1068672 Alþj. skrán.dags.: (151) 5.11.2010 (540)

    Eigandi: (730) NORDFROST GmbH & Co. KG, Nordfrost-Ring 1, 26419 Schortens, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 37, 39, 40, 44. Forgangsréttur: (300) 6.5.2010, Þýskaland, 30 2010 034 561.6/35. Gazette nr.: 09/2011 Alþj. skrán.nr.: (111) 1069374 Alþj. skrán.dags.: (151) 30.12.2010 (540)

    Eigandi: (730) HUGO BOSS, Trade Mark Management GmbH & Co. KG, Dieselstr. 12, 72555 Metzingen, Þýskalandi. (510/511) Flokkur 3. Forgangsréttur: (300) 1.7.2010, Þýskaland, 30 2010 039 688.1/03. Gazette nr.: 10/2011

    20

  • ELS tíðindi 10.2011 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

    Alþj. skrán.nr.: (111) 1082202 Alþj. skrán.dags.: (151) 1.3.2011 (540)

    Eigandi: (730) SANOFI-AVENTIS, 174 avenue de France, F-75013 PARIS, Frakklandi. (510/511) Flokkar 5, 9, 10. Forgangsréttur: (300) 3.9.2010, Frakkland, 10 3 764 181. Gazette nr.: 26/2011 Alþj. skrán.nr.: (111) 1082203 Alþj. skrán.dags.: (151) 1.3.2011 (540)

    Eigandi: (730) SANOFI-AVENTIS, 174 avenue de France, F-75013 PARIS, Frakklandi. (510/511) Flokkar 5, 9, 10. Forgangsréttur: (300) 3.9.2010, Frakkland, 10 3 764 182. Gazette nr.: 26/2011 Alþj. skrán.nr.: (111) 1082204 Alþj. skrán.dags.: (151) 1.3.2011 (540)

    Eigandi: (730) SANOFI-AVENTIS, 174 avenue de France, F-75013 PARIS, Frakklandi. (510/511) Flokkar 5, 9, 10. Forgangsréttur: (300) 3.9.2010, Frakkland, 10 3 764 195. Gazette nr.: 26/2011 Alþj. skrán.nr.: (111) 1082206 Alþj. skrán.dags.: (151) 25.3.2011 (540)

    Eigandi: (730) SANOFI-AVENTIS, 174 avenue de France, F-75013 PARIS, Frakklandi. (510/511) Flokkar 5, 9, 10. Forgangsréttur: (300) 2.11.2010, Frakkland, 10/3778761. Gazette nr.: 26/2011

    Alþj. skrán.nr.: (111) 1080025 Alþj. skrán.dags.: (151) 27.1.2011 (540)

    Eigandi: (730) Lodestar Anstalt (a Liechtenstein company), Lova-Center, PO Box 1150, FL-9490 Vaduz, Liechtenstein. (510/511) Flokkur 33. Forgangsréttur: (300) 27.7.2010, Liechtenstein, 15742. Gazette nr.: 24/2011 Alþj. skrán.nr.: (111) 1080026 Alþj. skrán.dags.: (151) 27.1.2011 (540)

    Eigandi: (730) Lodestar Anstalt (a Liechtenstein company), Lova-Center, PO Box 1150, FL-9490 Vaduz, Liechtenstein. (510/511) Flokkur 33. Forgangsréttur: (300) 27.7.2010, Liechtenstein, 15740. Gazette nr.: 24/2011 Alþj. skrán.nr.: (111) 1082059 Alþj. skrán.dags.: (151) 4.5.2011 (540)

    Eigandi: (730) SANOFI-AVENTIS, 174 avenue de France, F-75013 PARIS, Frakklandi. (510/511) Flokkur 10. Forgangsréttur: (300) 27.12.2010, Frakkland, 10/3793555. Gazette nr.: 26/2011 Alþj. skrán.nr.: (111) 1082067 Alþj. skrán.dags.: (151) 9.5.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) V&S Vin & Sprit Aktiebolag, SE-117 97 Stockholm, Svíþjóð. (510/511) Flokkur 33. Forgangsréttur: (300) 16.3.2011, OHIM, 009814674. Gazette nr.: 26/2011

    21

  • ELS tíðindi 10.2011 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

    Alþj. skrán.nr.: (111) 1082270 Alþj. skrán.dags.: (151) 15.2.2011 (540)

    Eigandi: (730) Elkjøp Nordic AS, Solheimsveien 6-8, N-1473 Lørenskog, Noregi. (510/511) Flokkar 7-9, 11, 14, 21, 37. Forgangsréttur: (300) 16.11.2010, Noregur, 201012047. Gazette nr.: 27/2011 Alþj. skrán.nr.: (111) 1082284 Alþj. skrán.dags.: (151) 14.6.2011 (540)

    Eigandi: (730) SOREMARTEC SA, Rue Joseph Netzer, 5, B-6700 ARLON, Belgíu. (510/511) Flokkur 30. Forgangsréttur: (300) 16.12.2010, Benelux, 1215927. Gazette nr.: 27/2011 Alþj. skrán.nr.: (111) 1082325 Alþj. skrán.dags.: (151) 11.3.2011 (540)

    Eigandi: (730) FLYERS GROUP PLC, Unit 1 Windsor Industrial Estate, 424 Ware Road, Hertford, Hertfordshire SG13 7EW, Bretlandi. (510/511) Flokkur 25. Gazette nr.: 27/2011 Alþj. skrán.nr.: (111) 1082343 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.5.2011 (540)

    Eigandi: (730) Kompan A/S, Korsvangen 11, DK-5750 Ringe, Danmörku. (510/511) Flokkur 28. Forgangsréttur: (300) 7.4.2011, Danmörk, VA 2011 01055. Gazette nr.: 27/2011

    Alþj. skrán.nr.: (111) 1082208 Alþj. skrán.dags.: (151) 1.4.2011 (540)

    Eigandi: (730) SANOFI-AVENTIS, 174 avenue de France, F-75013 PARIS, Frakklandi. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 16.11.2010, Frakkland, 10/3782675. Gazette nr.: 26/2011 Alþj. skrán.nr.: (111) 1082211 Alþj. skrán.dags.: (151) 13.4.2011 (540)

    Eigandi: (730) Takeda Pharmaceutical Company Limited, 1-1, Doshomachi 4-chome, Chuo-ku, Osaka-shi, Osaka 540-8645, Japan. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 16.11.2010, Japan, 2010-089130. Gazette nr.: 26/2011 Alþj. skrán.nr.: (111) 1082212 Alþj. skrán.dags.: (151) 13.4.2011 (540)

    Eigandi: (730) Takeda Pharmaceutical Company Limited, 1-1, Doshomachi 4-chome, Chuo-ku, Osaka-shi, Osaka 540-8645, Japan. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 16.11.2010, Japan, 2010-089138. Gazette nr.: 26/2011 Alþj. skrán.nr.: (111) 1082245 Alþj. skrán.dags.: (151) 31.5.2011 (540)

    Litir: (591) Merkið er í lit. Eigandi: (730) TEISSEIRE FRANCE (société par actions simplifiée), 482 avenue Ambroise Croizat, F-38920 CROLLES, Frakklandi. (510/511) Flokkur 32. Gazette nr.: 26/2011

    22

  • ELS tíðindi 10.2011 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

    Alþj. skrán.nr.: (111) 1082474 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.6.2011 (540)

    Eigandi: (730) KANGNAI GROUP CO., LTD., Kangnai Industrial Garden, China Shoe Capital, Wenzhou, 325000 Zhejiang, Kína. (510/511) Flokkur 18. Gazette nr.: 27/2011 Alþj. skrán.nr.: (111) 1082480 Alþj. skrán.dags.: (151) 25.10.2010 (540)

    Eigandi: (730) Merck KGaA, Frankfurter Strasse 250, 64293 Darmstadt, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 5, 29, 30. Forgangsréttur: (300) 4.9.2010, Þýskaland, 30 2010 052 499.5/05. Gazette nr.: 27/2011 Alþj. skrán.nr.: (111) 1082490 Alþj. skrán.dags.: (151) 4.4.2011 (540)

    Eigandi: (730) Orthogen AG, Graf-Adolf-Str. 41, 40210 Düsseldorf, Þýskalandi. (510/511) Flokkar 5, 10, 44. Forgangsréttur: (300) 7.10.2010, Þýskaland, 30 2010 058 709.1/05. Gazette nr.: 27/2011

    Alþj. skrán.nr.: (111) 1082376 Alþj. skrán.dags.: (151) 7.6.2011 (540)

    Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkar 5, 10. Forgangsréttur: (300) 25.3.2011, Sviss, 616245. Gazette nr.: 27/2011 Alþj. skrán.nr.: (111) 1082378 Alþj. skrán.dags.: (151) 7.6.2011 (540)

    Eigandi: (730) NOVARTIS AG, CH-4002 Basel, Sviss. (510/511) Flokkar 5, 10. Forgangsréttur: (300) 25.3.2011, Sviss, 616244. Gazette nr.: 27/2011 Alþj. skrán.nr.: (111) 1082384 Alþj. skrán.dags.: (151) 20.5.2011 (540)

    Eigandi: (730) HERCULES PRODUCTS S.A. FRANCE, 18 rue Jean Mermoz, F-75008 PARIS, Frakklandi. (510/511) Flokkur 5. Forgangsréttur: (300) 22.11.2010, Frakkland, 10 3 784 413. Gazette nr.: 27/2011 Alþj. skrán.nr.: (111) 1082391 Alþj. skrán.dags.: (151) 10.5.2011 (540)

    Eigandi: (730) Soga S.p.A., Via della Tecnica, 15, I-36075 Montecchio Maggiore (Vicenza), Ítalíu. (510/511) Flokkur 7. Forgangsréttur: (300) 13.4.2011, Ítalía, VI2011C000254. Gazette nr.: 27/2011

    23

  • ELS tíðindi 10.2011 Alþjóðlegar vörumerkjaskráningar

    Alþj. skrán.nr.: (111) 1082610 Alþj. skrán.dags.: (151) 23.5.2011 (540)

    Eigandi: (730) Airbus SAS, 1, Rond Point Maurice Bellonte, F-31700 BLAGNAC, Frakklandi. (510/511) Flokkur 12. Forgangsréttur: (300) 25.11.2010, Frakkland, 103785198. Gazette nr.: 27/2011 Alþj. skrán.nr.: (111) 1082638 Alþj. skrán.da