14
Landspítalinn og fjárlög 2010 Björn Zoëga Forstjóri

Landspítalinn og fjárlög 2010

  • Upload
    kemal

  • View
    40

  • Download
    0

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Landspítalinn og fjárlög 2010. Björn Zoëga Forstjóri. Forsaga. LSH er stærsti vinnustaður Íslands 5100 starfsmenn í 3900 stöðugildum Háskólaspítali með 1000+ nemum á ári Framleiðir um 38% af öllum ISI vísindagreinum Íslands Velta oftast um 1/3 alls sem lagt er til heilbrigðismála - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Landspítalinn og fjárlög 2010

Landspítalinn og fjárlög 2010

Björn Zoëga

Forstjóri

Page 2: Landspítalinn og fjárlög 2010

Forsaga

n LSH er stærsti vinnustaður Íslandsn 5100 starfsmenn í 3900 stöðugildum

n Háskólaspítali með 1000+ nemum á árin Framleiðir um 38% af öllum ISI vísindagreinum Íslands

n Velta oftast um 1/3 alls sem lagt er til heilbrigðismálan Starfsemi hefur aukist öll ár frá sameiningu

Page 3: Landspítalinn og fjárlög 2010

Forsaga, heilbrigðiskerfi Íslands

n #6 í eyðslu innan OECDn #6 í vexti á utgjöldum til heilbrigðismála innan OECD 1995-

2005n Lægsti burðarmálsdauði, hæstu lífslíkur karlan 3ja sæti (af 33) EuroHealth Consumer Index 2009

Page 4: Landspítalinn og fjárlög 2010

Health care costs as a percentage of GDP 1980 – 2005

1980 1990 20002005

n USA 8,8 11,9 13,215,3

n United Kingdom 5,6 6,0 7,38,3

n Denmark 8,9 8,3 8,3 9,1n Finland 6,3 7,7 6,6 7,5n Iceland 6,3 7,9 9,5 9,5n Norway 7,0 7,6 8,4 9,1n Sweden 9,0 8,3 8,4 9,1n Germany 8,4 9,6 10,3 10,7n OECD average 6,6 7,2 8,3

9,0

Page 5: Landspítalinn og fjárlög 2010

Health care costs 2005As USD (PPP) per person

2005n USA 6.401n United Kingdom 2.724n Denmark 3.108n Finland 2.331n Iceland 3.443n Norway 4.364n Sweden 2.918n Germany 3.287

n OECD average 2.759

Page 6: Landspítalinn og fjárlög 2010

Þjóðin verður eldri

Hlutfallslegar breytingar í fjölgun aldurshópa á Íslandi 2006 - 2025

10,58%

64,43%

13,26%

-1,13%

-15%

0%

15%

30%

45%

60%

0-18 19-65 >65 Alls

Aldurshópur

Hlut

fall

Age group

Perc

enta

ge

Relative changes in age groups

2006-2025

Total

Page 7: Landspítalinn og fjárlög 2010

Forsaga

n Árið 2008: LSH þurfti að lækka kostnað við rekstur um 2,5% (1000 millj.)

n “Óvænt” gengisáhrif/tap 2100 millj.n Árið endar með 4,2% (1622 millj.) halla eftir 1000

millj. í fjárauka

n Náðist að hagræða um 500 millj. n Í árslok 2008 er neikvæður höfuðstóll LSH: 1622

millj.

Page 8: Landspítalinn og fjárlög 2010

Forsaga

2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008

-4

0

4

8

12

16

Hlutfallsbreyting (frá árinu 2001) á útgjöldum hins opinbera, staðvirtum á mann á verðlagi samneyslu 2008

Heimild: Þjóðhagsreikningar - Fjármál hins opinbera 2008 (Hagstofan, sept. 2009)

Útgjöld til Landspítala Heildarútgjöld án Landspítala

Hlut

fall

Page 9: Landspítalinn og fjárlög 2010

Forsaga

n 2009: LSH þurfti að lækka kostnað sinn um 7,5% (2800 millj.) + 152 millj. sem komu seinna á árinu.

n Allt bendir til þess að við náum 2600 millj. sparnaði en gengistap aftur, 900 millj.

n Árið endar því í 1200 millj. halla.n Starfsemi hefur ekki aukist árinu, starfsfólki ekki fækkaðn Þjónustustigi breytt frá dýrara í ódýrara form, laun lækkuð,

yfirvinna minnkuð.n Biðlistar eftir þjónustu LSH að mestu horfnir.

Page 10: Landspítalinn og fjárlög 2010

2010

n Byrjum við árið með 2800 millj. neikvæðan höfuðstól ?

n Krafan er: 3.200 millj. (9%) miðað við rekstur þessa árs.n Aðgerðir þessa árs sem fá full áhrif 2010 skila okkur 1500

millj.

n Leiðarljós í vinnu okkar við niðurskurðinn: Öryggi sjúklinga, áfram meðal þeirra bestu, bæði í þjónustu og vísindum.

Page 11: Landspítalinn og fjárlög 2010

2010

n Reynum að vernda sem flest störf.n “Brain Drain” ??n Minnka alla þjónustu um kvöld og helgar (=launalækkun)n Starfsmenn hafa ekki val um mism. rekstrarvörur eða lyf.n Minnka sumarstarfsemi (og jólastarfsemi)n Nýta starfsmannaveltu sem mest (í stað uppsagna)

Page 12: Landspítalinn og fjárlög 2010

2010: Afleiðingar

n Fækkun starfsmanna um u.þ.b. 200n Lækkun launan Minna framboð á þjónustun Biðlistar ?n Óljóst um áhrif á starfmannaveltu (“brain drain”)

n Óvissa hefur neikvæðari áhrif en niðurskurður

Page 13: Landspítalinn og fjárlög 2010

2010: Tækifæri ?

n Starfmannaveltan Hætta með yfirvinnu/fullmannað í umönnunn Sameiningar og verkaskipting innan heilbrigðiskerfisins

(m.a. Radíusverkefnið)n Gera sem mest (allt?) þar sem það er ódýrast !

Page 14: Landspítalinn og fjárlög 2010