38
MENNING LISTIR SKÖPUN/Borð 1-4 Borð 1 Jafnrétti Allir nýti sína hæfileika Öflugt skapandi starf, virkni allra Nýta mannauðinn Leikskólinn sé menntasetur jafnt fyrir stóra sem smáa Minni stýring, meira frelsi til leikja Skapandi leikskólastarf með öllum tjáningarformum Frumkvæði Heilbrigði og vellíðan Vinátta, traust, gleði Frelsi til leikgleði Meira rými fyrir frjálsan leik Öflugt tónlistarstarf Syngjandi leikskóli Lýðræði og mannréttindi Öflugt tónlistarstarf Bera virðingu fyrir sköpun barna og menningu Virk þátttaka allra í skólasamfélagin (foreldrar börn kennarar) Skapandi lýðræðislegt samfélag Tími fyrir leik Framsækni allra starfsmanna Framsækinn skóli Listsköpun (söngur-leikur-málun-tjáning) Læsi (Lista)söfn í nærumhverfi Menning og listir í miðborginni Tónlist Myndlistarsýningar „Það sem auga mitt sér.” – ljósmyndasýning, börn taka ljósmyndir í umhverfinu þátttaka í Menningardögum Listgreinar sjáanlegar Sjálfbærni Samstarf stofnana (heimsóknir í hverfinu) Mannauðurinn njóti sín Skapandi skóli Menning og listir í miðborginni kynnast nánasta umhverfi í gegnum listir og menningu Frumkvæði Sköpun Karnival dýranna í gegnum myndlist, tónlist, hreyfingu og leikræna tjáningu Umhverfi leikskólans menning og listir í miðborginni Tónlist Leiksýning handrit, söngur, búningar, leikmynd Börnin fái meiri tíma, fjölbreyttan efnivið til að dýpka leikinn Frjáls leikur má ekki gleymast

LISTIR SKÖPUN/Borð 1-4 - stjornarradid.is · Ráða ömmur og afa á ungbarnaleikskóla (forforeldra) Að barnið þrói með sér öryggi með sjálft sig Útikennsla Eldstæði

  • Upload
    lamtram

  • View
    223

  • Download
    5

Embed Size (px)

Citation preview

MENNING – LISTIR – SKÖPUN/Borð 1-4

Borð 1

Jafnrétti

Allir nýti sína hæfileika

Öflugt skapandi starf, virkni allra

Nýta mannauðinn

Leikskólinn sé menntasetur jafnt fyrir stóra sem smáa

Minni stýring, meira frelsi til leikja

Skapandi leikskólastarf með öllum tjáningarformum

Frumkvæði

Heilbrigði og vellíðan

Vinátta, traust, gleði

Frelsi til leikgleði

Meira rými fyrir frjálsan leik

Öflugt tónlistarstarf

Syngjandi leikskóli

Lýðræði og mannréttindi

Öflugt tónlistarstarf

Bera virðingu fyrir sköpun barna og menningu

Virk þátttaka allra í skólasamfélagin (foreldrar – börn – kennarar)

Skapandi lýðræðislegt samfélag

Tími fyrir leik

Framsækni allra starfsmanna

Framsækinn skóli

Listsköpun (söngur-leikur-málun-tjáning)

Læsi

(Lista)söfn í nærumhverfi

Menning og listir í miðborginni

Tónlist

Myndlistarsýningar

„Það sem auga mitt sér.” – ljósmyndasýning, börn taka ljósmyndir í umhverfinu –

þátttaka í Menningardögum

Listgreinar sjáanlegar

Sjálfbærni

Samstarf stofnana (heimsóknir í hverfinu)

Mannauðurinn njóti sín

Skapandi skóli

Menning og listir í miðborginni – kynnast nánasta umhverfi í gegnum listir og menningu

Frumkvæði

Sköpun

Karnival dýranna í gegnum myndlist, tónlist, hreyfingu og leikræna tjáningu

Umhverfi leikskólans – menning og listir í miðborginni

Tónlist

Leiksýning – handrit, söngur, búningar, leikmynd

Börnin fái meiri tíma, fjölbreyttan efnivið til að dýpka leikinn

Frjáls leikur má ekki gleymast

Borð 2

Heilbrigði og vellíðan

Tónlist

Námsfús, forvitni, áhugi

Meiri fagmennska, kraftmiklir kennarar

Upplifa

Gleði

Nota /örva öll skynfæri

Framkvæmdagleði

Sköpun

Jafnrétti

Sköpunargleði sé ríkjandi

Þar sem einn á deild kann að spila á gítar/píanó

Skapandi starf

Tvítyngi

Skóli með öfluga starfsþróun – endurmenntun

Heimsóknir á söfn

Leiklist fyrir alla

Nám án aðgreiningar – áfram – ekki slaka á

Tengsl við listafólk

Opinn hugur fyrir nýjungum

Lýðræði og mannréttindi

Forystuskóla fyrir drauma leikskólabarnanna

Öflugan fyrir frumkvöðlastarf

Óskaleikskóla fyrir börn foreldra og kennara

Hugmynd – framkvæma

Skapandi

Öflugt skapandi starf – gagnrýnin hugsun – starfstími og barnahópurinn

Fjölbreytileiki – fjölmenning

Nýbreytni

Öflugt skapandi starf

Skapandi hugmyndaflæði fái notið sín

Læsi

Sköpun, skapandi starf

Skoða listaverk í bænum

Nýta tölvu- og upplýsingatækni

Menningarhlutverk í t.d. að kenna börnum leiki

Fegurð

Tónlistarstarf

Lífsleikni

Gleði

Skapandi hugsun – nýsköpun – börnin taka ljósmyndir, myndbönd

Sjálfbærni

Samstarf við ólíkar stofnanir

Gömul gildi – smíðavinna/tálga

Ég get!

Skapandi umhverfismennt

Meira samstarf við skóla og stofnanir t.d. tónlistarskóla, aldraða, listamenn

Menning sem hluti af lífinu – menningararfurinn

Nemendur þjálfaðir í lausnaleit

Samvinna við listamenn hverfisins (ef einhverjir eru)

Sköpun

Skapandi starf

Listgreinakennari fyrir hverja listgrein

Söngur

Leikræn tjáning

Myndsköpun

Vinna markvisst með tónlist og hreyfingu í samstarfi við grunnskóla

Sköpun

Leikurinn

Allt starf er skapandi/sköpun

Borð 3

Jafnrétti

Fjölmenningarlegur leikskóli – gagnkvæm virðing í skólastarfi

Sérgreinakennara í leikskóla – myndlist, tónlist, íþróttir

Fá tónlistarkennara í alla leikskóla

Að öll börn hafi jafnan rétt til menntunar

Lýðræði

Skapandi og sveigjanlegt – að allir fái að njóta sín og sinna hæfileika

Heilbrigði og vellíðan

Matargerð

Mikil leiklist og framkoma

Tónlistarkennara til starfa

Sköpun í dansi

Leikræn tjáning og leikir

Aukið þol

Gleði

Hollt mataræði

Lýðræði og mannréttindi

Ákveðið þema út frá áhuga barnanna

Metnaðarfullt lýðræðislegt – mikil þátttaka foreldra – sjónarhorn barnsins

Lýðræði og menning

Velnýttur mannauður – hver og einn fái að njóta sín – sterkar hliðar

Hugmyndafræðin nái til allra – starfsmenn hafi áhuga á að tileinka sér hana

Nýta hæfni hvers og eins starfsmanns

Opin og jákvæðni gagnvart nýjum hugmyndum

Læsi

Sögugerð – segja sögur

Reggio hugmyndafræðin – lýðræði, virðing, flæði

Að gefa hugmyndafluginu frelsi

Hefðir og hátíðir

Söfn

Opinn að geta tekist á við ögranir

Að kynnast ólíkum menningarheimum

Nota samfélagið sem námsleið

Söngur og þulur

Sjálfbærni

Vil sjá meiri flæði í starfi

Aðgengilegt efni

Sköpun – endurnýtanleg efni og fleira

Ákvarðanir í starfinu séu teknar með tilliti til margra þátta þ.e. umhverfis, efnahags, samfélagsins og

menningar

Átthagafræði

Fjármagn til að auðvelda vettvangsferðir

Sköpun

Leikhúsleikskóli

Sköpun

Stóra listasmiðju

Listasmiðja með fagmenntuðum listgreinakennara

Ég vil fá sköpun og listir meira inn í starfið

Myndlist

Skapandi starf samkvæmt hugmyndafræði Reggio Emelia – stöðvavinna útfæra betur

Handmennt

Að gefa hugmyndafluginu frelsi

Ég vil sjá meira um tilraunir í starfinu með börnum

Meiri tíma í sköpun

Sköpun í öllum þáttum

Nám er sköpun

Skapandi listir

Skapandi

Tónlist

Meiri skapandi tónlistarnám

Borð 4

Jafnrétti

Jafnt kynjahlutfall

Faglært fólk í allar stöður

Heilbrigði og vellíðan

Börnin fái að blómstra á sínu sviði út frá áhuga og hæfileikum (hópastarf í vali)

Söngur og hreyfileikir

Að vera hér og nú

Lýðræði og mannréttindi

Meiri áhersla á list – Reggio

Gera fjölmenningu hærra undir höfði

Mannauðurinn ræður skólanámskránni

Meiri samvinna við stofnanir í samfélaginu

Reggio hugmyndafræði í fullum blóma

Fjölmenningarlegt samfélag

Fjölmenning – efla fjölmenningarstarf

Læsi

Rannsóknarstarf í anda könnunaraðferðarinnar

Að hugtök eins og læsi, lýðræði og sköpun séu notuð í samskiptum við börnin

Framkoma

Sveigjanleiki

Áhersla á ferlið ekki afurðina

Könnunaraðferðin

Tónlistarkennari á hverri deild

Skapandi umhverfi

Meiri tónmennt og fleiri listamenn inn í skólann

Skipulag, sveigjanleiki (samt líka)

Miðla

Sjálfbærni

Tengsl leikskóla við nærsamfélagið séu sterk

Tengsl við menningararfinn

Samstarf nærsamfélags

Góð samvinna skólastiga

Nýta nánasta umhverfi

Viðhalda íslenskum hefðum

Foreldrar sem sjálfboðaliðar

Vettvangsferðir nærumhverfi

Samvinna milli íþrótta og tómstundafélaga

Tengja saman kynslóðir

Tengsl við nánasta umhverfi/samfélag

Meira samstarf við nærsamfélagið

Sköpun

Mikinn leik – listgreinar í frjálsum leik

Söngur

Skapandi hugsun

Hafa opinn efnivið

Tjáning

Tónlist: söngur, dans, hlusta á tónlist - eykur gleði

Skapandi leikskóli

Fjölbreyttur efniviður

Verðlaus efniviður í sköpunarstarfi með börnum

Könnunarleikurinn

Opinn efniviður

Skapandi námsumhverfi sem ýtir undir hugmyndaauðgi

Leikræn tjáning efld

Opinn hugur fyrir breytingum/hugmyndum

Aukna sköpun og vísindi

Tónlist

Að börnin fái tækifæri til frjálsrar sköpunar

Myndsköpun

Að sköpun sé til hugar og handa

SJÁLFBÆRNI – VÍSINDI/BORÐ 5-9

Borð 1

Jafnrétti

Fagmennska

Skóli sem lærir (námsfús)

Meiri tækni (Ipad)

Sí- og endurmenntun

Möguleiki kennara á endurmenntun um getu menntunar til sjálfbærni í leikskolum

Tölvulæsi/tækni

Heilbrigði og vellíðan

Námsferðin

Fjölbreytni, útikennsla í stórauknum mæli

Útinám

Umhverfismennt

Útikennsla

Lýðræði og mannréttindi

Aukið foreldrasamstarf

Lýðræðisleg vinnubrögð

Metnaðarfullt starf

Að allir vinni að sama markmiði

Mannauðurinn njóti sín

Fjölbreytileiki

Læsi

Nýta tækin sem til eru fyrir börnin

Nærumhverfi: Börnin þekkja umhverfið sitt við heimili, skóla – hvernig virkar heimurinn?

Umhverfisvitund í víðu samhengi – hvernig skilur barnið?

Meiri umhverfisvitund hjá börnunum

Barnmiðað

Virðing fyrir náttúrunni og umhverfinu

Framfarir hvers og eins

Sjálfbærni

Endurvinnsla og umhverfismennt

Umhverfisstarf – umhverfisfræðsla

Huga betur að umhverfinu

Metnaðarfullt

Fara vel með efnivið

Þróunarverkefni – útinám

Virðing fyrir umhverfinu

Endurvinnsla

Grænfánavinna

Umhverfismennt festast í sessi

Sköpun

Tré á útisvæði sem verða hávaxin

Meira útinám

Áhersla á markvissa útivist/kennslu

Glaður leikskóli (gleðigjafi)

Nýta nærumhverfið

Nýta náttúruna meira

Umhverfismennt

Borð 2

Jafnrétti

Meira flæði í starfinu – að allir vinni saman

Virk þátttaka allra í skólasamfélaginu

Jafnrétti

Heilbrigði og vellíðan

Jákvæðni

Að gleyma ekki gildum

Lýðheilsa og átthagar

Útinám

Umhverfismennt með áherslu á útikennslu og útijóga

Lýðræði og mannréttindi

Lýðræðisleg þátttaka barna sé virt

Samstarf við framhaldsskóla

Að börn hafi meiri aðgang að dýrum í umhverfi sínu

Útikennsla án forræðishyggju

Lýðræði

Nýtum hæfileika okkar til fulls

Skólasamfélag sem byggi á lýðræði og jafnrétti

Framsækni allra starfsmanna

Læsi

Símenntun og þróunarverkefni reglulega

Meiri vísindahugsanir

Efla sjálfstæði barnanna – þjálfa þau í að koma fram og tjá sig um sínar skoðanir

Upplifun úti í náttúrunni

Náttúra

Sjálfstæði

Náttúran

Náttúruskoðun

Jákvæðni til lausna á verkefnum samfélagsins

Þroski

Njóta tækniþróunar

Sjálfbærni

Endurvinnsla – flokkun

10 manna vistvæn rúta í hvern leikskóla

Umhverfismennt fari alla leið þ.e. peninga

Símenntun í sjálfbærni

Umhverfismennt – SMT

Fjármálin verða á herðum leikskólastjóra – hann ræður í hvað þeir fara

Grænfáninn

Grænt samfélag – umhverfismennt

Skoða sjálfbærni betur

Umhverfismennt – menntun til sjálfbærni – útikennsla

Virðing

Endurvinnsla – meiri umhverfisvernd

Náttúruumhverfi

Útinám/náttúruvernd

Endurnýting

Umhverfismennt

Útikennsla – nýta náttúruna betur í kring

Sköpun

Útikennslusvæði sem er ögrandi, skapandi

Vísindi

Tilraunir

Fjölbreytt

Leikurinn í 1. sæti

Endurnýting

Aðgengilega listasmiðju – efla sjálfstæð vinnubrögð

Skapandi umhverfi

Grænn leikskóli

Borð 3

Jafnrétti

Allir fá að njóta sín – nota mannauðinn

Hver deildarstjóri fái ákveðið fjármagn á ári til kaupa á námsgögnum

Allir nýti sína hæfileika

Að allir verði jafnir – öllum gert mögulegt á að þroska hæfileika sína

Heilbrigði og vellíðan

Tilfinningalæsi

Nýta útivistarsvæði – Elliðaárdalinn

Dvelja í núinu

Sjálfsvitund

Mikil útikennsla og útivera – nánasta umhverfi mikið nýtt

Að verða 100% umhverfisvæn

Lýðræði og mannréttindi

Vettvangsferðir – kynnast næsta nágrenni

Börn taki þátt í mati á skólastarfi

Góð samvinna

Samábyrgð í rekstri

Heimspekivangaveltur

Samstarf við hagsmunaaðila, t.d. foreldra

Læsi

Skilningur á hugtökum – sameiginlegur

Vísindi

Að börnin verði læs á nærumhverfið sitt

Virðing fyrir náttúrunni

Nánasta umhverfi

Útikennsla í öllum þáttum starfsins

Umhverfisvænni

Útikennsla í tengslum við umhverfi/náttúruna

Umhverfisvitund

Sjálfbærni

Meiri sjálfbærni – ræktun

Moltugerð

Vekja áhuga á umhverfinu/náttúrunni til að hafa áhuga á endurvinnslu

Allur matur unnin frá grunni á staðnum

Náin tengsl við náttúru, t.d. rækta

Flokka sorp

Hænsnabú

Endurvinnsla

Að börnin fái þekkingu á að flokka sorp – A til Ö

Umhverfismennt – náttúran – umhverfið – endurvinnsla – flokkun

Endurvinna

Sjálfbærni (grænmetisgarður)

Sköpun

Útinám

Meira útinám – nýta umhverfi og náttúru betur

Endurvinna kerti – kertagerð

Flokkun á endurnýtanlegum efnivið

Útikennsla

Efnisveita

Nýta allan endurnýtanlegan efnivið

Borð 4

Jafnrétti

Lægri meðalaldur leikskólakennara

Öflugt fagfólk

Börn og kennarar ígrunda í hvunndeginum

Umhverfismennt

Lýðræðislegur leikskóli

Gleði

Heilbrigði og vellíðan

Nýta náttúruna – gönguferðir

Leikskóli án „veggja”

Vettvangsferðir

Hreyfinám – úti – inni

Útikennslustofa

Hófsemi – nægjusemi

Lýðræði og mannréttindi

Aukið sjálfstæði skólans

Kannanir

Að börnin hafi meiri áhrif á starfsemina

Fjölgreindir

Gera leikskólaraddir og starf sýnilegra

Lýðræðisleg vinnubrögð – börn – fullorðnir

Lýðræðisleg vinnubrögð – hlustað og ”heyrt„ hvað sagt er

Hafa meira rými fyrir börn og starfsfólk

Læsi

Samfélag

Hjálparhendur

Könnunaraðferðin

Umhverfismennt

Útinám

Sameiginleg sýn

Góð tengsl við náttúri (frelsi til að kanna)

Sjálfbærni

Umhverfisvænn/sjálfbær

Útikennsla, sjálfbærni

Aukna áherslu á sjálfbærni í leikskólastarfi

Grænfána

Umhverfismennt

Ræktun – matjurtir – ber – ávextir

Útikennsla

Umhverfisvænn

Þróun

Grænfáni

Sköpun

Vilji til að innleiða meiri tækni í leikskólann

Frjó hugsun

Numicon – stærðfræði

Könnunarleikur

Uppbyggingaleg

Þróunarstarf

Rannsóknir

Auka hróður leikskóla

Þar ríki áhugi og nýsköpun

Sjálfbærni í víðum skilningi

Smádýr skoðuð í víðsjá

Útikennsla

Tilraunir

VELFERÐ – HEILBRIGÐI/BORÐ 9-12

Borð 1

Jafnrétti

Þróunarstarf vegna innflytjenda

Styrkleikar einstaklinga fá að blómstra

Heilbrigði og vellíðan

Hreyfing og heilbrigði

Öll skiptiborð rafknúin

Morgunmatinn heim – ávaxtastund fjölbreyttari

Hollari matur

Hreyfing – leikir

Heilnæmi – hreyfing – hollusta

Nýja leikskólalóð með tækjum fyrir allan aldur

Matsal

Rólegt andrúmsloft

Meira forvarnarstarf í leikskólum

Heilbrigði

Hreyfing úti og inni

Stytta viðveru á deild þegar aldur færist yfir starfsmenn

Skemmtinefnd/hreyfistjóri fyrir starfsmannahópinn

Lýðræði og mannréttindi

Heilbrigði hvers og eins

Heimilislegan frjálsan leik, heilbrigði og styttri viðveru barna

Vistun barna fari ekki yfir 8,5 tíma á dag

Andlegt heilbrigði

Meiri aga – hegðunarkennsla

Að virðing og gleði sé ríkjandi

Jákvæðni milli skólastiga

Þróunarstarf fyrir einelti

Miklu meiri og faglegri stuðning við nemendur en nú er

Auka sjálfstraust barna

Læsi

Jákvæðni í starfsmannahópnum

Tillitsemi í starfsmannahópnum

Trú á eigin getur – sjálfstæði

Gleði

Samkennd – gleði – virðing

Jákvæðni

Sjálfbærni

Félagsfærni – sjálfshjálp -sjálfstraust

Að einstaklingar verði sjálfstæðir

Gera nemendurna sjálfstæða og félagslega stæð

Fara meira út í náttúru og virðing fyrir henni

Ráða ömmur og afa á ungbarnaleikskóla (forforeldra)

Að barnið þrói með sér öryggi með sjálft sig

Útikennsla

Eldstæði á alla skóla

Allur maturinn unnin frá grunni á staðnum

Sköpun

Körfu- og fótboltavöll

Stóran íþróttasal vel búinn tækjum

Fjölbreytt námsumhverfi – útinám – umhverfismennt

Vettvangsferðir

Borð 2

Jafnrétti

Færri börn pr. starfsmann

Allir eru öruggir með sig

Einstaklingurinn fái að njóta sín

Fjölskylduvæn stefna sveitarfélags komi fram í starfsemi leikskóla

Allir geti þroskað sína hæfileika

Styttri viðvera

Færri börn

Einstaklingsmiðun

Allir fái að njóta sín

Læsi

Símenntun fyrir starfsfólkið

Framsögn – setja orð á líðan

Fleiri vettvangsferðir

Heilbrigði og vellíðan

Að jákvæðni og gleði einkenni starfið

Jákvætt

Næg tækifæri til hreyfingar

Markvissa hreyfingu

Sjálfsmynd - jákvæðari, öruggari – börn með góða sjálfsmynd eru frábært fólk

Að sveitarfélagið stuðli að því að allir starfmenn fái frítt nudd

Slökun

Heilbrigð sál í hraustum líkama

Meiri jóga

Hraust starfsfólk – lítil fjarvera

Hreyfing – góð næring

Holl næring

Heilbrigði (næring)

Hollusta/vellíðan

Snerting – jóga – slökun

Ræða tilfinningar

Jóga

Heilsuefling

Lýðréttindi og mannréttindi

Tími til símenntunar

Góð samvinna

Lýðræði barnanna sé virt í orði og gjörðum

Aukið lýðræði

Samábyrgð kennara/starfsfólks

Virðing, lýðræði, hlusta

Velferð barnsins – markmið allra markmiða

Færri börn á starfsmann

Börn taki virkan þátt í ákvarðanatöku

Meiri hollusta

Leikskólastarf á grunni ”faglegrar umhyggju„

Að það sé öllu starfsfólki ljóst að barnið sé í brennidepli í öllu starfi

Börnin læri af athöfnum – litlir þátttakendur (learning by doing)

Mannsæmandi laun kennara

Fámennari barnahópa

Að allar raddir heyrist

Að hlúð verði að sjálfræði

Styttri viðvera barna

Stærra rými fyrir leik og hreyfingu – meira pláss

Sjálfbærni

Hreyfing og hollusta

Útikennsla

Hjálparhendur

Lýðheilsa

Lýðheilsa og átthagar

Nota nærsvæði skólans til að efla þekkingu á umhverfi sínu, efla hreyfingu og málþroska

Að fundin verði leið til að fækka veikindadögum starfsmanna

Unnið með tilfinningar – sjálfsþekking = styrkleikur

Útinám

Sköpun

Könnunaraðferðin

Fjölbreytt verkefni

Einstaklingar sem þora, vilja og geta

Leikurinn

Dans

Borð 3

Jafnrétti

Jafnrétti jarðarbúa

Öll börn eru eins – fjölmenning

Heildarsýn á barnið

Skólabragur litist af jákvæðni

Sérfræðingar njóti sín

Byggja upp sjálfstæðan einstakling

Frelsi

Heilbrigði og vellíðan

Vellíðan allra

Glaðværð og agi (klukkur stjórna ekki né kaffitímar)

Lýðheilsa

Jákvæður húmor

Gleðiríkt og gefandi að öllum líði vel og séu ánægðir bæði börn og fullorðnir

Heilsuefling starfsfólks – heilsumeðvitað starfsfólk skilar þeim áherslum áfram til barnanna okkar

(fyrirmyndir), er tilbúnara í þróunar- og sköpunarstörf

Leikskóli sem veitir okkur ánægju – gleði

Vistunartími barna

Færri börn

Áhersla á heilsu í víðum skilningi – góð líkamleg, andleg og félagsleg heilsa er grunnur að góðum árangri og

vellíðan í lífinu

Aukin samkennd

Byggja á öryggi

Heilbrigði – andlegt, líkamlegt

Heilsa og hreyfing

Hreyfing úti og inni

Heilsuleikskóli – matur, hreyfing, lífsviðhorf

Heilsuefling – næring

Mataræði/matarmenning

Minni dvalartíma hjá börnum á ungri deild

Skemmtilegt

Hvíldin

Hreyfing

Reglur um vistunartíma barna – minni vistunartími

Heilsustefnan

Lífsleiknimiðað – mikilvægt að þekkja og kunna á sjálfan sig

Að börnin fái góða sjálfsmynd

Heilsustefnan

Huga vel að hreyfingu og mataræði

Móttaka barna skiptir miklu máli

Lýðræði og mannréttindi

Virðing fyrir tíma foreldra og barna saman

Vinnutími 8 stundir – börn, foreldrar og starfsmenn

Vinna að auknum mæli með hugtakið Educare

Skóli þar sem gleðin ríkir

Leggja áherslu á tilfinningatjáningu og líðan

Agað hömluleysi

Að börn séu tekin inn í leikskólann yngri en 2 ára

Frelsi til að vera maður sjálfur

Foreldrasamstarf

Læsi

Umræður innan barnahópsins

Sögugrunnurinn

Efla hljóðkerfisvitund

Myndrænt skipulag

Hafa ritmál, myndir, tákn og fl. sýnilegt

Myndir úr starfinu sýnilegar

Fjölbreyttur efniviður, læsissvæði

Börn ræði hugsanir sínar

Margbreytilegir hlutverkaleikir

Ljósmyndir

Tákn með tali

Sjálfsákvörðunarréttur barna sé stærri hluti af starfinu

Vettvangsferðir

Einfalt matskerfi fyrir leikskóla

Sjálfbærni

Börnin meti starfið

Tillitsemi

Hreinsa umhverfið

Lífsleikni (læra að leysa úr ágreinings- og álitamálum

Fara vel með náttúruna

Ræktun matjurtagarðs – börnin sjá um

Huga umhverfið

Samábyrgð – tillitsemi

Samábyrgð á skólanum

Skilja umhverfi sitt

Virkni

Símenntun

Sköpun

Tálga

Rannsaka

Vísindi – leyfa börnum að rannsaka, uppgötva

Leikræn tjáning/dans

Skemmtilegt (gleði má ekki hverfa í faglegu starfi)

Gleði

Borð 4

Jafnrétti

Leikskólinn framtíðarvinnustaður fyrir 80% starfsfólks

Tillitsemi

Tillitsemi stjórnvalda vegna hækkandi kostnaðar

Meira fjármagn

Náungakærleikur

Að einstaklingurinn fái að njóta sín

Allir einstaklingar fái að njóta sín

Heilbrigði og vellíðan

Lýðheilsuverkefni

Pláss

Heilsa og hollusta – andlegt og líkamlegt - „heilsustefna”

Heilbrigði

Gott umhverfi til hreyfingar

Skemmtilegt

Unnið markvisst með grófhreyfingar – „offituvandamál”

Heilsusamlegra leikskólasamfélag

Meiri pening í mat – hollara mataræði

Glaðir starfsmenn/glöð börn

Heilbrigð sál í hraustum líkama

Meiri heilsueflingu

Heilsuefling nr. 1, 2 og 3 bæði meðal starfsfólks og barna – matur, súrefni, hreyfing hefur mikil áhrif á okkur

því ber fullorðnum að stýra því að það sé vel að því staðið

Hreyfing – markmið

Gleði

Börnunum líði vel

Hafa hugfast – af misjöfnu þrífast börnin best

Skipulögð hreyfing

Það er að eldað sé í leikskólanum

Sund- og líkamsræktarkort fyrir kennara

Hollur matur í leikskólanum

Áhersla á hollt mataræði

Hollt mataræði

Hreyfing

Leikfimi – hreyfing

Lýðræði og mannréttindi

Tími

Aðbúnaður

Undirbúningstímar virtir

Skólasamfélag sem byggir á þörfum barna/meiri rannsóknir

Virðing, vinátta

Stytta leikskóladaginn – hámark 8 tímar

Öllum sinnt á sinni forsendu

Fleiri stöðugildi

Rósemd og umhyggja

Starfsumhverfi kennara

Umhyggja

Gefa börnum meira rými

Mannvæn gildi

Læsi

Samskipti

Sjálfbærni

Skapandi efniviður – nýtanlegt efni

Endurvinnsla

Starf sem byggist á gleði, umhyggju og lýðræði, þ.e.a.s. t.d. umhyggju fyrir sjálfum sér og umhverfi – heilsu

og hreysti

Uppeldi til ábyrgðar – tökum ábyrgð á okkur sjálfum

Starfsþróunarsamtöl nýtt til endurmats

Útinám

Þekkja sjálfan sig betur

„Stillt, góð og glöð”

Sköpun

Fá meira fagfólk inn t.d. tónlistarkennara, íþróttakennara og fl.

Áhugasamt

Hvetjandi

Hreyfi-, dans- og tónlistarleikskóla

Söngur – dans – tónlist – hreyfing

LÆSI/BORÐ 13-16

Borð 1

Jafnrétti

Samkennd setja sig í spor annarra

Jákvæður agi

Allt starfsfólk fært um að segja frá

Fjölbreytileiki í hópnum – virðing fyrir honum (fjölbreytileikanum) leyfa hverjum og einum að njóta sín

Virðing fyrir möguleikum barnsins

Skólasamfélag sem byggi á lærleiksríkum samskiptum

Virðing fyrir starfinu

Börn og starfsfólk metið af verðleikum – viðurkenning

Skoðanir allra fá að heyrast

Heilbrigði og vellíðan

Sem einkennist af jákvæðum samskiptum

Vinátta/einelti

Upplýsingabók barnsins á næsta skólastig

Vinátta

Efla hreyfingu úti og inni

Einelti heyri fortíð til

Félagsfærni

Meiri fagmennsku, góð og hlýleg samskipti milli allra

Lýðræði og mannréttindi

Nánari foreldrasamvinna

Samfélagsvitund (um leikskólastarf)

Langanir barnsins hafi áhrif á námið

Samvinna

Aukin samvinna við foreldra

Börn – þátttakendur (í skipulagi)

Samskipti

Samvinna – lýðræði

Vinnustaðakynning – að virkja foreldra að kynna fyrir börnunum hvað þau starfa við

Skólasamfélag sem byggir á að sjónarmið allra njóti sín t.d. foreldra

Rödd barna

Samstarf milli skólastiga

Gott foreldrasamstarf

Samvinna leik-, og grunnskóla

Þar sem börnin taka þátt í mati starfsins

Lýðræði barna

Uppbyggingarstefna

Meiri virðing meðal barna og betri samskipti

Aukin þátttaka barna í ákvörðunum

Að börnin séu þátttakendur í ákvarðanatökum hvað varðar nám og félagsval (?)

Læsi og samskipti

Læsi

Aukið námsumhverfi – meiri metnaður í gegnum leik – læsi, stærðfræði, enska

Sögugerð

Áhersla á læsi í umhverfi leikskólans

Lestrarhvetjandi umhverfi

Ritmálslæsi

Góð tölvuaðstaða – nýjasta tækni

Fjölskrúðugt mál (íslenska)

Læs á umhverfi – daglegt skipulag

Mál og læsi

Umhyggja

Mál og örvandi samskipti

Málörvun

Vinna markvisst með hljóðkerfisvitund

Þulur

Flest börn læs í lok leikskólagöngu

Starfsfólk sé meðvitað um sjálft sig sem málfyrirmynd

Tölvulæsi

Sjálfbærni

Samstarf barna í leikskóla við atvinnulífið

Kurteisi í öllum samskiptum

Sköpun

Hver einstaklingur njóti sín

Faglegt starf

Nýta mannauðinn – starfsfólk fái að njóta hæfileika sinna í starfi

Skólasamfélag sem byggir á gleði og vera í núinu

Leikurinn í 1. sæti

Mannauðurinn njóti sín og nemendur og kennarar virkjaði þar sem þeir eru sterkastir

Borð 2

Jafnrétti

Þar sem samheldni og virðing ríkja

Samfélagskennd

Skólasamfélag sem byggir á virðingu

Sjálfsábyrgð

Leikskóli þar sem eldri börnin fá að aðstoða þau yngri

Jafnrétti

Heilbrigði og vellíðan

Að það ríki mikill innri agi – kennarar og börn

Jákvætt viðhorf starfsfólks

Börnin verði félagslega vel stödd

Hjálparhendur

Að barn sem og fullorðnir fá að efla sínar sterku hliðar – áhugasvið

Lífsleikni

Virðing, jákvæð samskipti

Áhersla á lífsleikni

Starfsfólk, börn og foreldrar stolt af skólanum

Lýðræði og mannréttindi

Foreldraþátttaka – fjölskylduvænt samfélag (tími fyrir foreldra)

Að kennararnir þjálfist í að efla og mæta sjálfstæðum börnum

Börnin komi að – hlustað á börnin

Samhljómur

Hugmyndir barnanna hafa raunveruleg áhrif

Nota skoðanir og álit barnanna meira – hlusta á barn

Hugmyndir barna virtar og hlustað á raddir barnanna

Endurvekja virðingu fyrir öðrum – efla gömlu gildin – kurteisi – virðing

Skoðanir barna virtar

Þátttaka foreldra í leikskólastarfi/skipulagi

Upplýsingaflæði á milli leikskóla

Mat sé sýnilegt

Virkt samtal um leikskólastarfið

Umburðarlyndi – tillitsemi – jákvæðni

Starf sem einkennist af samvinnu

Efla auðugt foreldrasamstarf t.d. fá foreldra meira inn í starfið

Læsi

Tími til skráningar og lesa úr og vinna með þær

Fullorðnir lesi tilfinningar barna með virðingu og hlýju

Að börnin séu vel læs á tilfinningar annarra

Námssögur – mæta þörfum hvers og eins – „enginn er eins”

Kennarar þjálfist í að lesa út úr frjálsum leik barnanna (öðlast skilning á líðan og túlkun barnanna)

Markvissari kennslu í að lesa í félagsleg samskipti

Læsi í víðu samhengi – sjálfstæði börn

Læsi

Gagnrýn hugsun

Kenna börnunum að lesa í tilfinningar annarra

Félagsfærni barna efld markvisst

Ánægjulestur bóka – lesa bækur fyrir og með börnum af ánægju – áhuga (bókauppeldi)

Að börnin fái tækifæri að tjá sig

Sjálfbærni

Vistspor

Samvinna – sjálfstæði – sjálfsvitund

Jákvæð og glöð börn sem fá góðan undirbúning fyrir lífið

Foreldrasamstarf – meiri aðkoma foreldra

Félagsfærni

Lífsleikni

Læra úti í náttúrunni

Kenna börnum hógværð – nýtni

Sköpun

Könnunaraðferðin

Tjáning tilfinninga

Ipad

Leikræn tjáning

Meiri samvinna á milli leikskóla í sama hverfi

Borð 3

Jafnrétti

Áður en þú stoppar barn af eða kennir því hugsaðu það út frá sjálfum þér

Virkni og þróun í samvinnu leik- og grunnskólakennara

Traust í starfsmannahópnum til stjórnanda og öfugt

Virðing áberandi

Að hugmyndir barna hafa vægi

Bæta boðleiðir til erlendra foreldra

Heilbrigði og vellíðan

Sjá meiri umræðu um umhyggju

Kærleiksrík vinnubrögð

Gleði

Vinátta

Að vera hér og nú

Samkennd – samheldni

Styðjandi kennarar

Lýðræði og mannréttindi

Ákveða stefnu – vandaðri í sambandi við erlend börn

Samstarf milli deilda

Sveigjanleika kennara

Lýðræðislegt

Jákvæðni í öllu starfi (lausnamiðað starf)

Umræður/hlustun

Leikskóli sem tekur mið af þroska og getu hvers og eins og mætir þörfum hans – hver og einn er einstakur

Góð samvinna allra – einn leikskóli ekki þrír litlir

Aukið lýðræði

Samvinna – að allir vinna saman

Að börnin séu á sínum forsendum

Hvernig má efla samskipti við erlenda foreldra?

Breyta umhverfinu, ekki barninu

Læsi og samskipti

Málrækt

Málþroski er undirstaðan

Að allir læri Tákn með tali

Vinna vel með hljóðkerfisvitundina

Heiðarleiki

Að allir geti lesið umhverfið

Upplýsingatækni

Hjálpsemi

Vettvangsferðir

Taka ábyrgð

Vera meðvitaður um skyldur

Tölvur í leik og námi barna

Efla læsi barna

Félagslega færa nemendur

Læsi á samfélagið – menningu

Byrjendalæsi

Læsi á umhverfið aukið

Að börn verði félagslega fær

Félagsfærni

Læsi

Gera barnið læst á umhverfi sitt

Heimspeki

Að börnin séu vel læs á tilfinningar sínar

Leggja áherslu á góð samskipti

Uppeldisnámskeið fyrir alla foreldra – skylda

Sjálfbærni

Samvinnu innan – út á við heimilin – við aðra skóla

Auka aðkomu foreldra að mati á skólastarfinu

Mikil samvinna á milli leikskóla og væntanlegan grunnskóla

Samvinna

Hlustun

Samstarf við menningarstofnanir – tónlist – myndlist – leiklist. Fá nema inn í leikskólana.

Virkt samstarf við nærsamfélagið

Taka stólana í burtu – barnið nær sér í stól ef það sjálft vill

Hlusta á raddir barnanna

Öflugt foreldrasamstarf

Virkari foreldrafélög

Gefa börnum tíma til að leysa ágreining sjálf

Hlusta á börnin

Rödd barnsins

Hlustað á börnin

Kynslóðir saman

Foreldrasamvinna

Gott og farsælt foreldrasamstarf

Foreldrasamstarf

Meira samstarf milli leikskóla og foreldra

Öflugt foreldrasamstarf

Virkja foreldra

Foreldrar taki beinan þátt í leikskólastarfinu

Sköpun

Rannsakandi starf í gegn um heimspeki (barnaheimspeki)

Krefjandi verkefni

Metnaðarfullt starf unnið eftir vel heppnaðri skólanámskrá

Faglegt

Upplifun

Leiklist fyrir alla

Flæði

Að hugmyndafræði J.D. verði ígrunduð nánar

Skapandi – frjáls – jafnræði – jákvæðni

Learning by doing

Borð 4

Jafnrétti

Mikið samstarf og heimsóknir milli deilda

Samstarf barna og kennara

Komið fram við alla eins (börn, kennara, foreldra)

Vinátta/félagsþroski

Jafnrétti – allir hafa sama rétt til „alls” náms (íslenska – fjölmenning)

Heilbrigði og vellíðan

Áhersla á samskiptafærni – virðing – gleði – tjáning – vinsemd

Gott foreldrasamstarf

Unnið sérstaklega með samskipti

Hlustun sé virk

Stöðugleiki í starfsmannahaldi – jákvæð samskipti

Efla samstarf við foreldra

Sjálfstæði/sjálfshjálp

Virðing – viðurkenning og gleði einkenni samskipti

Lýðræði og mannréttindi

Hlutverk okkar að kynna hvað börn læra í leiknum

Draumur/að skila af sér einstaklingum út í lífið sem rýna til gagns (gagnrýn hugsun)

Hlusta á raddir allra

Að sameinaður leikskóli nái að sameinast – finna sameiginlega miðju

Allir vinni sem ein heild

Lýðræðisleg vinnubrögð

Efla lýðræði barna

Skóla þar sem lýðræði ríkir

Frekara samstarf við aðrar stofnanir sveitarfélagsins (heilsugæslu – félagsmálayfirvöld)

Raunverulegt lýðræði þ.e. allir eru virkir gerendur í þvi að búa til gott samfélag

Að foreldrar komi meira að starfinu í skólanum

Víðsýni til nemenda og verkefna

Foreldrasamstarf

Heimspeki með börnum

Að allir séu viðurkenndir eins og þeir eru

Foreldrasamvinna

Auka þátttöku foreldra – hvar vilja þeir koma inn í starfið?

Opinn og jákvæður leikskóli sem gerir öllum jafn hátt undir höfði

Læsi

Unnið markvisst með málþroska

Læsi í víðu samhengi

Lausnamiðað starf – hugsa í lausnum

Hvatning og hugmyndaauðgi starfsfólks – (tækifæri, tæki og tól til þess)

Viðhorf fólks til kennslu og náms – hvað er nám/kennsla og hvernig fer það fram?

Samvinnunám fullorðinna og barna

Lífsleikni, framkoma, virðing fyrir skoðunum allra

Markviss málnotkun

Tækni- og upplýsingalæsi

Læsi í víðu samhengi – tilfinningalæsi, náttúrulæsi, upplýsingalæsi byggt á mikilli áherslu á málþroska og

bernskulæsi

Sjálfbærni

Fá starfsfólk sem er með/getur öðlast sömu sýn og ég hef öðlast

Þar sem allir eru í sama liði og stefna í sömu átt

Að hver og einn er sjálfstæður einstaklingur

Að allir starfsmenn séu virkir í sínu starfi

Að allir geti sýnt samkennd – geti sett sig í spor annarra

Leikskólinn sé ein heild

Sköpun

Kvikmyndagerð

Fjölbreyttur efniviður

Ljósmyndir

Einn með sjálfum sér

Framkoma

Tónlist

Ljósmyndir

Frásögn

Tilraunir

NÁMSUMHVERFI/BORÐ 17-22

Borð 1

Jafnrétti

Jafnrétti til leiks og náms

Nýta mannauðinn í húsinu vel

Að öll börn fái nám við sitt hæfi

Fá börn fædd 2010 inn í leikskólann

Draumur um aukið fjármagn til kennslu og undirbúnings (starfsfólks)

Einstaklingsmiðað nám

Jafnari kynjahlutfall af kennurum

Skóli þar sem styrkur einstaklinga er í brennidepli

Jafna kynjahlutfall kennara í leikskólanum

Heilbrigði og vellíðan

Standa vörð um sérkennslustjóra

Betri starfsskilyrði

Að barni líði vel í eigin skinni

Þroskandi og hvetjandi umhverfi bæði hvað varðar búnað og kennara skólans

Meira rými

Umburðarlyndur skólabragur

Sveigjanlegra dagsskipulag

Útikennsla – nýta umhverfið úti

Fleiri starfsdaga

Undirbúningstími – starfsdagar

Standa vörð um stöðu sérkennslustjóra

Fámennari deildir

Nýtt hús sem hannað er af fagfólki

Lýðræði og mannréttindi

Meiri samstarf skóla/skólastiga

Lýðræðislegt mat

Að viðhalda faghópnum sem er nú þegar í skólanum

Meira fjármagn til afleysinga

Samvinna leik- og grunnskóla

Fleiri kennara

Börnin fái að taka meiri þátt í ákvörðunum í starfinu

Þegar fæðingarorlofi lýkur geti barn hafið leikskólagöngu

Hágæða leikskólastarf – barnið í fyrirrúmi virkni þess og áhugasvið

Faglegt starf sem metið er að verðleikum

Leikskóli þar sem börn fá að læra af innri áhugahvöt án fullorðinsstýrðrar truflana – flæði

Meiri samstarf leikskólakennara/starfsfólks á milli leikskóla

Að raddir barna fái rými í mati á starfinu – fjölbreyttari leiðir

Meiri samráðstími með starfsfólki

Kennarinn er skuldbundinn – alltaf

Fleira fagfólk

Fagmaður í hverri stöðu

Samvinna allra skólastiga, háskóla, framhaldsskóla, grunnskóla, leikskóla – nýta sérþekkingu

Mannauður

Meiri virðing/skilningur fyrir starfi leikskólans

Skilgreining á starfssviðum samkvæmt nýrri skólanámskrá

Borin virðing fyrir börnunum/einstaklingum

Meiri tíma til samráðs/skipulags

Lýðræði í leikskólum

Læsi

Markvissa málörvun

Efla uppeldisfræðilegar skráningar í starfi með börnum

Útikennsla

Nám byggt á hugsmíðahyggju

Læsishvetjandi umhverfi (áfram)

Námskrá sé sýnileg

Gaman að vera saman

Skóli sem nýtir sér mistök til náms (allir)

Festa í sessi skráningarvinnu

Sköpun

Samþætt skapandi leikskólastarf

Notast við opin efnivið

Lærdómsríkt starf þar sem börn og kennarar læra saman

Lifandi lærdómssamfélag

Virkni allra í skólastarfinu

Hugsmíðahyggja – könnunaraðgerðin

Leikhúsleikskóli

Sjálfbærni

Hugmyndafræði – John Dewey og fl. Gardner

Samþætting allra námssviða

Öflug símenntun

Skýr stefnumótun – allir í sömu átt

Uppeldi til ábyrgðar

Leikskólinn haldi áfram að þróast sem fagstofnun

Sífellt endurmat og þróun

Leikskóli – faglegt lærdómssamfélag

Faglegt starf – símenntun – fleiri fagmenntaðir

Þróunarverkefni

Efla símenntun kennara

Að byggð sé upp reynsla

Börnin taki meiri þátt t.d. í þvottinum

Byggja upp öflugt samstarfsnet

Borð 2

Jafnrétti

Launamálin

Vel menntaðir kennarar í sérgreinum, t.d. tónlist – myndlist

Sérgreinakennarar verði að veruleika án þess að taka prósentur af deildum

Fleiri leikskólakennara – fleiri karlmenn

Hærri laun

Þar sem allir axla ábyrgð sameiginlega

Styrka stjórn í alla skóla

Fleiri fagmenntaðir

Tryggja undirbúningstíma uppeldismenntaðs fagfólks

Tími fyrir undirbúnings kennara

Byggja ofan á fyrri þekkingu

Samfella í námi barna

Leikskóli og grunnskóla ein heild

Samvinnu við næsta skólastig

Mannauður – allir í sama liði

Allir í sama liðinu

Jafnrétti

Fleiri karlmenn í starf

Betri tækifæri til símenntunar/starfsþróunar

Lokað í jóla- og páskafríi eins og aðrir skólar

Fjöldi fólks í húsi – undirbúningur starfsmanna

Meiri undirbúning fyrir faglegt starf

Allt starfsfólk verði uppeldismenntað

Auka hlutfall leikskólakennara

Góða mönnun (fleiri stöðugildi) svo að hægt sé að sinna börnunum betur

Stöðugleiki

Meiri fjármagns í kennslutæki og efnivið

Eitt félag – svipaðan/sama vinnuramma og skólarnir

Samstarf grunnskóla og leikskóla

Heilbrigði og vellíðan

Umhverfi sem ýtir undir góð samskipti ferm./barn

Styttri vinnudagur

Færri börn pr. kennara

Skólaskylda 6 tímar

Styttri leikskóladag

Heilsustefna

Meira innra og ytra rými

Búa til meira kósý svæði til bókalestrar t.d. með púðum og sófa

Hvíldarherbergi fyrir starfsfólk

Frjálsari tímaramma

Lýðræði og mannréttindi

Vinna þverfaglega

Að skólar fái á ákveðnu tímabili fjármagn til að endurnýja leikefni

Lýðræði

Fagmenntað starfsfólk

Aukin þekking starfsfólks

Betri vinnuaðstaða í leikskóla

Góðar vinnuaðstæður

Endurmenntun kennara

Þekking – nám – fræðsla

Starfsfólk með sömu uppeldislegu sýn/markmið

Skólastarfið sé öflugt með faglegu, sjálfstæðu fólki

Meiri tengsl við samfélagið

Lýðræðisvinnubrögð að börnum sé kennt það strax

Meira samráð milli aðila frá sveitarstjórn til barna

Teymisvinna (ábyrgð dreift, mannauður nýttur)

Sjálfstæði

Gefa umræðu um hugmyndafræði meira vægi í starfinu

Lýðræði t.d. óskadagar

Að einstaklingarnir/börnin/starfsfólk geti verið það sjálft

Læsi

Fagmennska í skólastarfi

Að hugmyndafræði leikskólans endurspeglist í daglegu starfi

Metnaðarfullt starf í leikskólanum

Að tengja þá þætti sem fyrir eru í skólanum við aðalnámskrá = koma orðum á ….

Markvissari samþættingu námssviða

Börnin læri upplýsingatækni

Sjálfbærni

Framsækið leikskólastarf

Í þróun

Stöðugt endurmat

Fagmennska kennarans

Fagmennska

Fagfólk

Útvíkka hugtakið fagmenntaður

Endurmenntun

Samvinna (við samfélagið) og samábyrgð

Fjárveitingu fyrir hvern nema og frelsi til að ráðstafa fjármunum

Fagmennska

Faglegt

Fagmennska í öllu

Þróa matstæki

Fleiri kennaramenntaða

Áhersla á fagfólk

Fagmennska í fyrirrúmi

Áhugasamt/faglegt starfsfólk

Nærumhverfi

Skilvirkni – færri skýrslur

Sköpun

Hafa rýmri tíma til að vinna að því að dýpka starfið (ræða hugmyndafræði)

Stöðug þróun þar sem við erum opin fyrir nýjum hugmyndum

Samtal kennara fái meiri tíma – starfeinarannsókn

Aukin samráðstíma

Að þora að takast á við nýjungar

Skýr rammi er flæði innan rammans

Nám í öllum aðstæðum

Gleðin í fyrirrúmi

Að allir starfi af áhuga og fagmennsku

Áhugi barnanna að leiðarljósi – nýttur áhugi starfsmanna = mannauður

Virkni – vera á tánum

Borð 4

Jafnrétti

Ungbarnaleikskóli

Þar sem mannauðurinn er vel nýttur þannig að allt starfsfólk njóti sín

Fleiri karlmenn

Fjölbreytt starfsfólk (margbreytilegt)

Jöfn kynjahlutföll (eða jafnari)

Fá eldra fólk meira inn í starfið

Útikennsla

Ein launatafla fyrir alla kennara

Fleiri karla

Samnýting góðrar aðstöðu fyrir öll börn sameinaðs leik- og grunnskóla

Gera manni kleift að hafa nægt rými, tíma og verk fyrir hvern og einn nemanda/barn

Leikskólastjóri undir sama þaki og starfsemin er

Fjölbreytt flóra starfsfólks

Fleira fagfólk í leikskólann

Leikskólakennara í allar stöður á deild

Fleira fagmenntað fólk

Fagfólk (leikskólakennara)

Fleiri leikskólakennara karlmenn til starfa

Heilbrigði og vellíðan

Ekki fleiri en 12 börn á deild

Færri börn á deild

Skipulag – rammi utan um starfið

Starfsgleði ríki

Hlýlegt umhverfi

Hafa umhverfið sem hlýlegast

Aldurshreinar deildir

Dagurinn ekki lengri en 8 klst. hjá börnunum

Færri börn á starfsmann

Færri nemendur á kennara

Rými

Hámarksdvöl barns 8 tímar

Færri börn á dield (svo hægt sé að sinna einstaklingnum betur)

Tími – rými

Lýðræði og mannréttindi

Að öll börn fái leikskóladvöl eftir fæðingarorlof

Fæðingarorlof í 12 mán. og þá leikskólapláss – samfella

Skólasamfélag – aðlagað að þjóðfélaginu – vetrarfrí – jólafrí – páskafrí

Vantar tíma í faglegar umræður (fagfundi)

Meira fjármagn til endur-/símenntunar

Val barnanna verði meira – færri kennarastýrð verkefni

Taka raddir barnanna inn í innra starfið (mat)

Læsi

Lærdómssamfélag

Meiri virðingu samfélagsins – hvernig vinnum við að henni?

Góður bókakostur

Sjálfbærni

Samstarf við aðra skóla í ríkara mæli

Byggja/stofna eigin skóla með þeirri hugmyndafræði sem ég vinn eftir nú – gera samanburðarrannsókn

Útikennsluaðstöðu við skólann

Grunnskólar fari að horfa meira til leikskólanna í kennsluháttum

Sköpun

Leikurinn í 1. sæti

Virkni – börnin eru vel virk (líkamlega) sem verður til þess að þau tjá sig á ýmsan máta (sköpun)

Engar hindranir bara lausnir

Faglegt starf fái að blómstra

Að einn morgun væri komin skógur við enda leikskólalóðarinnar

Fagmennska

Faglegt starf

Meiri virðing borin fyrir yngri barna starfi

Mat á skólastarfi mælt reglulega

Þróunarstarf

Tími til að innleiða draumana

Tími til ígrundunar/skipulag – þróun

Tími fyrir þróunarverkefni

Tíma fyrir meiri teymisvinnu

Metnaðarfullt

Átta starfsmannafundi á ári

Starfsmannafundi á vinnutíma

Starfsþróun = framþróun = skólaþróun

Metnaður

Einstaklingsmiðað

Meiri tími í þróunarstarf

Fleiri fagfundi

Að takast á um hugmyndafræði (kennimenning)

Aukið samstarfsfundi

Fagmennska – Fleira fagfólk

Meirihluti starfsmanna fagmenntaðir

Fá fleiri leikskólakennara inn í leikskólana

Allir starfsmenn hafi uppeldismenntun

Starfsmannafundir

Auka hlutfall fagmenntaðra starfsmanna

Vel menntað starfsfólk með sameiginlega sýn

Að það séu fleiri en einn fagmaður á deild

Öflugt fagfólk á ölum sviðum/nýta alla

Fagmennska – draumastaðan er að hafa 2/3 fagfólk – breið fagmennska leik- og grunnskólakennara,

myndlistakennara, tónlistarkennara o.s.frv.

Fjármagn

Fjármagn til að greiða yfirvinnu

Meira fjármagn

Fjármagn til símenntunar

Nægilegt fjármagn til að hægt sé að framfylgja aðalnámskrá með öllum í skólasamfélaginu

Meiri fjárráð

Ef eitthvað þarf að laga sé það gert á einni viku

Meiri kímni – meiri pening

Veikindaafleysing nægjanleg

Borð 4

Námsumhverfi leikskólans

Námsumhverfi

Jafnrétti

Tíma til faglegrar samráðna

Setja tíma fyrir faglegar umræður

Auka hlutfall faglærðra starfsmanna

Fleiri leikskólakennara

Jafnrétti – jöfn kynjahlutföll

Fagmenn í allar stöður

Fleiri fagmenn í leikskóla – kennarar

Fagmennska

Jafnrétti á borði – fleiri karlmenn til starfa

Fleiri leikskólakennara

Faglært starfsfólk í allar stöður

Hafa fagfólk

Heilbrigði og vellíðan

Fá meiri afleysingu inn í leikskólann

Styttri viðvera kennara á deild – meiri tími til undirbúnings og endurmenntunar

Kennsluskylda 5-6 tímar á dag inn á deild

Umhyggja (educare)

Vinna við rósemd og umhyggju í gegnum allt leikskólastarfið – þróa áfram tengt útinámi – sjá þetta komast

inn í grunnskólana – hjálparhendur

Færri börn pr. starfsmann

Meira rými

Færri börn

Færri börn á hvern starfsmann

Minni einingar – fækkun barna á deildum

Lýðræði og mannréttindi

Önnur skólastig

Lýðræði í skólastarfi

Leggja áherslu á sí- og endurmenntun allra sem starfa í leikskólanum

Vekja stjórnmálamenn upp af niðurskurðardraumnum til að leikskólastarf lifi

Börn taki meiri þátt í mati leikskólans

Stutt við endurmenntun kennara

Meira lýðræði

Fjárnám leikskólabarna þegar þau eru fjarri leikskólanum lengri eða skemmri tíma

Leggja áherslu á þróunarstarf – rannsóknir í leikskólum

Meiri endurmenntun kennara/starfsfólks

Leiða saman tvo starfsmannahópa

Læsi

Einstaklingsmiðað nám

Að vera með skóg kringum leikskólann

Meira rými fyrir hugmyndafræðivinnu – umræður

Útikennsla

Börn læra það sem fyrir þeim er haft

Læsishvetjandi umhverfi

Flæði í leikskólanum úti og inni

Nýta útisvæðin

Flæði

Sjálfbærni

Meiri þátttaka foreldra í leikskólastarfi

Aðgengilegt námsefni

Umhverfi fyrir börnin – stólar og borð – að börnin geti sjálf

Tilraunaskóla

Foreldrasamvinna

Meiri útikennsla, leikskólinn eigi svæði í nærumhverfinu

Rútu og rútubílstjóra alltaf til taks

Foreldrar komi og kynna – meira samráð

Meiri tengsl út í samfélagið

Tími fyrir skráningar

Gott samstarf við nærsamfélagið

Breytt fyrirkomulag kaffitíma – hafa minna áhrif á fagstarfið

Mikla samvinnu þverfaglegra starfsmannahópa s.s. leik-, grunn-, tal-, tónlistarkennara

Samstarf á milli skólastiga – flæði kennara þar á milli

Gott starfsumhverfi húsnæði og fjárútlát

Sköpun

Fljótandi námskrá

Fagstjórar í hinum ýmsu fögum (myndmennt, tónlist, hreyfing og svo frv.

Skapandi lærdómssamfélag – allir eru nemendur og jafnframt kennarar

Könnunaraðferðin – að hugmyndir komi frá börnunum

Fjölbreyttari efnivið í leik – aldurssamsvarandi

Fjölbreyttar kennsluaðferðir

Yfirbyggðan að hluta úti

Námsefnisgerð

Opinn hvetjandi efniviður

Fá hugmynd og framkvæma

Könnunaraðferði sem kennsluaðferð

Borð 5

Jafnrétti

Jafnrétti

Samræma kjarasamninga stjórnenda við lög um samrekstur leik- og grunnskóla

Fleiri fagmenntaða kennara

Fá ungbarnadeild

Efla leikskólastigið með fleiri leikskólakennurum

Að hafa tíma fyrir allan barnahópinn líka stilltu börnin

Jafnrétti – umhverfi

Fleiri leikskólakennara

Heilbrigði og vellíðan

Einsetinn skóli til kl. 14:00

6 tíma leikskóladagur

Ánægt og jákvætt starfsfólk

6 tíma vinna borgað fyrir 8

Fleiri ferm. á barn

Fleiri fermetra – gæti þýtt fleiri börn pr. kennara!

Möguleikar á skólaþróun – meiri tími fyrir starfsfólk til þeirrar vinnu (skipulagsdagar)

Færri börn á deild

Átta tima opnun

Færri börn pr. starfsmanna

Lýðræði og mannréttindi

Blöndun leik- og grunnskólanemenda

Vel unnin sameining

Samvinna stofnana í hverfinu (áframhaldandi)

Auka stöðugildi aðstoðarskólastjóra leikskólans

Öflugt lýðræði – allir taka virkan þátt

Mannauður nýttur

Faglega leikskóla

Lýðræði og menning

Meiri pening í skólastarf

Meiri foreldrasamvinnu með velgengni barnsins að leiðarljósi

Túlkaþjónusta á vegum opinberra aðila

Meiri samfellu á milli skólastiga – samvinna

Skólasamfélag sem vinnur saman

Meiri samvinnu grunn- og leikskóla hverfisins á forsendum beggja

Skólastarf þar sem einstaklingar fá að njóta sín – börn og starfsfólk – en mikilvægi samvinnu og bræðralags er

virt

Gott foreldrasamstarf

Að börnin séu virkir þátttakendur í að skipuleggja starf með kennurum

Meiri aðstoð fyrir börn með sérþarfir – fljótvirkari íhlutun

Samvinna á milli skólastiga

Læsi

SMT-skólafærni

Fleiri starfsdaga

Snúa faglegri leikskólaforystu úr vörn í sókn

Sameiginleg sýn – liðsheild starfsmanna

Sýnilegan fyrir fagmennsku

Samvinnu – að allir stefni í sömu átt

Sterk fagvitund – sameiginleg hugmyndafræði

Allir vinni að sama markmiði hugmyndafræði skólans

Læra af reynslu til framtíðar í öllu skólastarfi barns til fullorðinsára

Skipulagt

Skipulagning

Manngildi – lífsleikni

Þroskandi

Sjálfbærni

Mannauðsstjórnun

Upplifa og njóta

Metnaðarfullt starf

Ég vil umfram allt sjá faglega þekkingu á skólastarfinu og að gefinn sé tími til þess að þróa hana samkvæmt

lögum um leikskóla – að mannauðurinn skili sér í starfi

Nýta mannauð og dreifa verkefnum

Útikennslu/útinám

Nota umhverfið kringum leikskólann

Nýta áfram góða teymisvinnu í alls konar verkefni – mannauður

Virðing fyrir náttúrunni – eigum bara eina jörð

Sköpun

Verkefnastjórar t.d. í myndlist, tónlist

Sérstaða leikskólanna

Faglegt starf þar sem stöðug þróun á sér stað

Fjölbreytni

Þróun – óhrædd við að prófa nýjar leiðir

Samfélag barna starfsfólks og foreldra skapandi

Fjölbreytt hugmyndafræði breytileg

Ögrandi fyrir börn og starfsfólk

Viðhalda fagmennsku í allri hagræðingunni

LEIKURINN/BORÐ 23-30

Borð 1

Jafnrétti

Leikur

Leikurinn sé viðurkenndur

Leiktími barna sé virtur

Heilbrigði og velferð

Leikur er leiðin að hamingju og visku

Fá hjólastíg á útileiksvæðið

Lýðræði og mannréttindi

Leikurinn sé rauður þráður í öllu starfi

Meiri flæði í leik barnanna

Standa vörð um leikinn

Þar sem barnið getur leikið sér í friði

Leikurinn mikilvægastur

Að leikurinn fái að þróast

Læsi

Leikurinn verði áfram þungamiðja í leikskólastarfinu

Kjark/hugrekki til að prófa nýja hluti/verkefni – út úr þægindaramma

Börn læri samvinnu gegnum leikinn

Sjálfbærni

Líflegt starf

Þróun á flæði

Þróa útikennslu betur

Börn læri að leysa úr deilum í gegnum leikinn

Sköpun

Frjáls leikur

Ævintýraleikir

Skóli með „verkstæðum” og opið skipulag

Leikur í fyrirrúmi

Efniviður sem eftir leikinn sem námsleit

Borð 2

Jafnrétti

Jafningjafræðsla

Áhugasvið einstaklingsins

Allir fái jöfn tækifæri fyrir frjálsa leikinn

Verkefni við hæfi

Könnunaraðferðin

Leikurinn

Að börnin fái að leika sér

Heilbrigði og vellíðan

Frjáls útileikur

Leikurinn

Hringleikir

Könnunaraðferðin

Leikur fullorðinna

Leikgleði allra

Útisvæði með fullt af tækifærum

Lýðræði og mannréttindi

Jafningjafræðsla

Könnunaraðferðin

Rými fyrir leikinn

Leikurinn

Áhugasvið

Rými fyrir leikinn í dagskipulagi

Rými fyrir frjálsa leikinn

Frjálst val

Bera virðingu fyrir leik barnanna

Að börnin fái að leika sér

Læsi

Jafningjafræðsla

Í gegnum frjálsa leikinn verður barnið læst á samskipti

Málörvun

Hlutverkaleikur

Leikræn tjáning

Tónlist

Kennum gegnum leikinn

Leikurinn er rauður þráður í gegnum allt starf

Leikurinn í gegnum námið

Könnunaraðferðin

Könnunarleikur

Gott aðgengi að tölvum

Sjálfbærni Könnunarleikurinn

Könnunaraðferðin

Leikinn

Leikurinn sem námskeið

Útisvæði með fullt af tækifærum

Leikurinn er mikilvægasta náms- og þroskaleið barnanna – það verður alltaf að hamra á því

Sköpun

Könnunarleikur

Könnunaraðferðin

Að leikurinn fái að þróast

Leikurinn

Leikræn tjáning

Tónlist

Útisvæði með fullt af tækifærum

Rannsóknarleikur

Auka skapandi starf

Borð 3

Leikurinn í leikskólanum

Leikurinn flæði í gegnum allt

Jafnrétti

Hlutverkaleikur

Viðbótarnámið í leik

Að frjálsi leikurinn njóti sín

Fjölmenning

Einstaklingsmiðað nám

Aldursmiðuð námskrá

Heilbrigði og vellíðan

Frjáls leikur úti og inni

Leikum okkur öll

Kenna skipulagða leiki söng – hringleiki

Að efla útileik (tengsl við náttúruna)

Starfsfólk þátttakendur í leiknum

Leikskólalóð sem býður upp á ótal leiki

Lýðræði og mannréttindi

Standa vörð um leikinn

Frjáls leikur – meiri samfelldur tími

Samfelldur tími í leik

Rými fyrir frjálsan leik ekki yfirfylla dagskipulag

Lýðræði (val) – börnin – njóta sín í leik – samfelldur leikur – ekki brjóta endalaust upp

Minnka skipulagt starf – meiri leikur

Samvinna í leik og starfi

Læsi

Stærðfræði

Tími til að vinna úr upplifunum í gegnum leik

Nám í gegnum leik

Læra í gegnum leik

Lærum gegnum leikinn

Kennsla í gegnum frjálsa leikinn

Leikurinn aðalkennslutækið

Nám í gegnum leikinn

Einingakubbarnir

Sjálfbærni

Sjálfsprottinn leikur

Fjölbreyttan efnivið

Munum eftir því að styðja við sjálfssprottna leikinn

Félagsfærni

Sjálfstæði

Gagnrýnin hugsun

Sköpun

Fjölbreyttur efniviður

Leikurinn sem námskeið

Leikurinn í fyrirrúmi

Leikur – styrkja hugmyndir – stærðfræði – mikill efniviður

Opið leikefni

Styðjum við sjálfssprottna tónsköpun barns

Hafa mikið svigrúm fyrir frjálsa leikinn

Borð 4

Jafnrétti

Jafnrétti í víðara samhengi

Útisvæði fyrir yngri börn

Gott málumhverfi

Heilbrigði og vellíðan

Leikurinn listin og lífsleikni komi vel fram í öllu starfinu – glöð börn og starfsfólk

Leikgleði

Skipulögð hreyfing úti og inni

Hafa næði í matartímum til t.d. málörvandi umræðna og leikja

Lýðræði og mannréttindi

fleiri einingakubba og gott svæði fyrir þá

Styðjandi leikur

Leikur

Leikurinn sé ávallt nr. 1

Frelsi til að leika sér

Leiðir þar sem börnin geta valið og hafnað

Fá hollowkubba á leikskólann

Læsi

Útnám (í leik)

Flæði (opið dagskipulag)

Starfsfólk sé meðvitað um að það er í kennslu allan daginn í öllu starfi

Sjálfbærni

Nám í gegnum leik

Nám og uppgötvanir barnsins … nám í leik

Leikurinn fái gott rými í dagskipulagi

Samfelldur leiktími

Að leikurinn sé námsleið

Sköpun

Vinna meira með könnunaraðferðina

Gott svæði fyrir drullumall með rennandi vatni

Markvisst nám í gegnum leik

Minna skipulag

Hvetjandi umhverfi

Borð 5

Jafnrétti

Jafnrétti kynja í leik

Leikskóli sem tekur jafnt á öllum þáttum – leik úti og inni ásamt skapandi starfi

Skólasamfélag sem byggir á fagmennsku

Heilbrigði og vellíðan

Lífsleikni

Færri börn á deild – meira rými

Slökunarleikir

Nánd

Útileikir

Lýðræði og mannréttindi

Meira flæði á leikskólastarfi

Starfsfólk komi að leik barna á þeirra forsendum

Að börnin fái að leysa eigin ágreiningsmál í leik (koma með úrlausnir sjálf)

Tími og rými fyrir leik

Læsi

Leikurinn rauði þráðurinn í gegnum allt starf

Leikurinn í forgrunni

Leikur/læsi - hreyfing – tónlist – myndlist – vísindi – tækni – allt í samvirkni

Leikurinn í fyrirrúmi

Sjálfbærni

Heimspeki

Útikennsla

Að kennarar séu þátttakendur í leik

Sköpun

Að börnin fái rými og tíma til að þróa leikinn áfram

Skólasamfélag sem byggir á skapandi hugsun og starfi

Tilraunir

Könnunarleikur

Borð 6

Jafnrétti

Að við erum ólík- allir hafa sama rétt

Virða ákvarðanir barnanna

Könnunaraðferðin út frá 6 þáttum aðalnámskrár

Heilbrigði og vellíðan

Hreyfing í góðu rými (leikfimi)

Að hafa jóga og slökun í dagsskipulagi

Gleði í leik

Nýta nærumhverfið í leik

Nægt rými fyrir leik og næði

Gleði

Gefa næði

Lýðræði og mannréttindi

Nægur samfelldur tími fyrir leik

Fjölbreytt leiktækifæri

Starf þar sem leikurinn er aðal

Frelsi í leiknum

Ólíkir einstaklingar (börn og starfsfólk) læra eftir ólíkum leiðum (hvetja – hrósa)

Börn læri virkilega á eigin forsendum – ekki fyrirfram ákveðnum kenningum – formúlum

Gefa tíma

Læsi

Hlutverkaleikur

Félagslegt læsi í leik

Leikurinn – þungamiðja leikskólans

Flæði á milli svæða

Sjálfbærni

Nota endurnýtanlega hluti í leik barna s.s. búðaleik inni og úti

Gera endurnýtingu/flokkun að leik

Opinn efniviður

Að börn læri að bera virðingu fyrir náttúrunni í gegnum leik

Nýta efnivið úr umhverfinu í skapandi starf

Leikur með verðlaus efni – opinn efnivið

Margt smátt gerir eitt stórt

Skóli sem gefur barninu tækifæri til leiks í náttúrulegu umhverfi

Sköpun

Könnunarleikur

Leika leikrit eftir ævintýrum

Skapandi efnivið

Frjálsi leikurinn

Meiri þemavinnu og markvissara nám en í gegnum leikinn

Einingakubbar

Opinn efniviður

Að þróa verkefni í lengri tíma með börnunum án þess að þurfa að taka saman vegna plássleysis

Könnunarleikur – könnunaraðferðin

Skapandi leikumhverfi

Að hugmyndir barnanna fái betur notið sín

Borð 7

Jafnrétti

Leikurinn

Of mikið skipulag á kostnað leiksins

Ekki ofskipulag sem bitnar á frjálsa leiktímanum

Sjálfssprottinn leikur er leikur allra leikja

Raunverulegt val viðfangsefna

Heilbrigði og vellíðan

Draumur – að öllum þyki gott að koma í leikskólann – börnum og foreldrum finnist gott að skilja þau eftir

Leikurinn í 1. sæti

Leikurinn metinn að verðleikum

Leikurinn í öndvegi

Lýðræði og mannréttindi

Leikur er án aldurstakmarkanna

Meiri leikur í öllu starfi

Leikskóli þar sem frjáls leikur er ráðandi

Frjálsi leikurinn í fyrirrúmi – mikið lært í gegnum leik – samskipti stór hluti

Læsi

Leikur gefur tækifæri til að prófa sig áfram hvað varðar skilning xxxxx

Leikur út fyrir leikskólann/leikskólalóðina

Markviss málörvun í dagsins önn

Berum virðingu fyrir leiknum

Fjölbreytilegt leikefni

Hlutverkaleikurinn

Sjálfbærni

Virðing fyrir leiknum

Sér leikrými fyrir frjálsan leik svo ekki þurfi endalaust að taka saman

Rými fyrir framhald í leik (sem má standa – ekki taka saman strax)

Starfsmenn - leikskóli sem hefur (getu) til að skipta hópnum (t.d. helmingur úti og helmingur inni)

Sköpun

Tölvuleikir úti

Óhefðbundið leikefni – skilningur og umburðarlyndi gagnvart því

Opinn efniviður – tengist virkninni og ýtir undir sköpunina

Skikkjur og aukahlutir

Frjáls leikur – nægur tími

Ekki stoppa leikinn

Að leikurinn fái að njóta sín

Könnunarleikur fyrir þessi yngstu

Tími og rými

Aukamiðar ekki í neinum flokki

Samstarf

Hlýju

Virðing

Gleði

Frumkvæði

Vellíðan

Ánægja

Öryggi

Borð 8

Jafnrétti

Bjóða sama efnivið fyrir sömu kynin

Mikilvægur

Fjölbreyttur efniviður

Hlutverkaleikur

Heilbrigði og vellíðan

Útileikir

Leikur/útivist

Gleði

Lýðræði og mannréttindi

Frjáls leikur

Læsi

Málörvun í gegnum leik

Læsi/leikurinn

Fjölbreytni

Sjálfbærni

Félagsfærni

Leysa deilur

Samskipti

Sköpun

Þemaverkefni

Frumkvæði

Að nota opinn efnivið meira

Leikur undirstaðan