217
Háskóli Íslands Hugvísindadeild Íslenskuskor Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009 Leiðbeinendur: Margrét Eggertsdóttir, Sveinn Yngvi Egilsson Apríl 2007

Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

  • Upload
    others

  • View
    0

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

Háskóli Íslands

Hugvísindadeild

Íslenskuskor

Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to

II. bindi

Ritgerð til M.A.-prófs

Harpa Hreinsdóttir

Kt.: 1409592009

Leiðbeinendur: Margrét Eggertsdóttir,

Sveinn Yngvi Egilsson

Apríl 2007

Page 2: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

2

Efnisyfirlit

Inngangur að að uppsettum ljóðabréfum Bjarna Gissurarsonar 6

Efnisyfirlit ljóða:

Dottur sine mijnum Gissure Þorleif.s. vijsa send ad Hallormstödum 7

Enn vijsur sendar Gissure j Kaupinhafn 1705 10

Þridju vijsur til Gissurs - 1706 12

Dottur dotter minne Sigrijde Þorleifs dottr vijsa send ad Mioanese 1706 13

Farsæl osk, ungum hionum send. Petre Sigurds sine og

Grou Þorleifs dottr a þeirra giptijngar deigi j vijsu sett 15

Sine mijnum S.Jacob og konu hans liodabögur sendar 19

Enn vijsur til S. Jacobs liuflijngshattur 21

S. Jacob enn liod send vmm vor tijma 24

Enn attmæla til S. Jacobs 28

Onnur slijk 29

Enn Hindarhliod S. Jacob send 30

luckan og lijfed er vallt. vijsa þar umm send S.Jacob. 1710 31

Quinnu S. Jacobs Gudniu Gudmundsdotter liod send 33

Adrar vijsur til Gudniar 34

Vogguliod send Ingebiorgu Jacobsdottur 35

Jngebiorgu Jacobsdottur liod send ad Kalfafells st: 41

Epterfylgiande liod send sonum mijnum

Logrettu Mannenum Eyreke elldra ad Sandfelle Stora þesse vijsa send 45

Adrar til Eyreks 47

Hans ungu dottur Margretu vijsa send 50

Enn vijsa til Margretar 51

Page 3: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

3

Sonar dottur minne Margrete Eyreksdottur vijsa gefin 53

Sonar dottur minne Margrete Eyreksdottur ad Sandf: vijsa send 54

Sonar dottur minne Margrete Eireksdotter ad stora

sandf: vijsa send 56

Henrich sine mijnum þessar vijsur sendar sem nu fylgia 58

Enn vijsur til henrichs 62

Onnur gaman vijsa til Henrichs 65

fiordu vijsur til henrichs 66

Hanns ecktaquinnu Gudrunnu A.d. visja send a Bolu vetre 68

Enn vijsur til Gudrunar 72

Sonarkonu minne elskulegre Gudrunu Arnadotter ad

Arnalldstödum vijsa send - 1710 75

Göfugre höfdinngs quinnu Vilborgu Jonsdotter

a Felle j Hornafirde: efterfylgiande Liod send 78

Onnur liod til vilborgar 81

Þridiu liod til Vilborgar 84

Fiordu liod vilborgu send 89

Fimtu liodmæle til vilborgar 92

Siottu liód til Vilborgar 96

Sjöundu liodmal vilborgu til handa 101

Attundu liod til Vijlborgar 104

Nijundu Liod Vilborgu send 107

Tiundu Liod til Vilborgar 111

Elleptu liod Vilborgu til handa 116

Tolftu liod til vilborgar 124

Þrettandu liod vilborgu send 127

Fiortandu liodmal til vilborgar 1709 131

Page 4: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

4

Gofugre H.Quinnu Vilborgu Jonsdóttur a felle j Hornafirde

liod send 1710 umm sumarid med þijngmonnum. Hindruhliod. 134

Voladre og vanheille stulkukind Gudrunu finnboga

dottur sendar efterfylgjande vijsur 138

Enn adrar til Gunnu 139

Þridju vijsur til Gunnu 141

Fiordu vijsur til Gudrunar 143

Fimmtu v: til Gunnu þa Stora Bola gieck yffer 144

Siöttu vijsur til Gunnu. Hindarhliod 1708 146

Siöundu vijsur til Gunnu 148

Attundu liod enn til Gunnu 149

Gudrunu finnbogadottur ferskeytur sendar 151

Gudrunu finnbogadotter vijsa send umm sumarid 1710 153

Heidurlegum S. Gutorme minnijngar vijsa send ad hans

bon epter sinn fodurbrodur. Gudmund Thomasson. 1699 156

Enn adrar til S.Gutorms epter hans bon sem hann sende j Kaupinhafn. 160

Efterfylgia Nockur liód og Vijsur til heidur legra kienne manna

j Mula Syslu.

Profastinum S.Pale Amundasine þessar 162

Heidurlegum S. Gudmunde Arnasine ad Hallormst. liod send 164

Enn til S. Gudmundar. skothendur 1707 170

Hans elskulegre eckta quinnu Solveigu Arnadóttr vijsa send 174

Heidurlegum S. Bjarna e.s. ad Asstad, dunhendr sendar 177

Heidurlegum S. Olafe Asmundsine ad Kyrkiubæ 180

Virdulegum syslumanne Bessa Gudmundsine attmælur sendar 181

Virduglegum syslumanne Birne Pieturs: vijsa send 175

Börnum s.Olafs ad Vallanese áttmælur sendar 186

Page 5: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

5

Ungum dandis sueine Jone Isleifsine á Felle J Hornaf. vijsa send 188

Vngre mey Kristijnu Eyreks dotter ad Mula vijsa send 191

Glede vijsa giefin Astrijde Hialmsdóttur 192

Langkunnijngja mijnum Arna Alexandsine liod send 194

Adrar enn til Arna 196

Arna enn send hiegoma vijsa 198

Landseta mijnum Einnare Sueinsine liod send 199

Enn adrar til Einars S.S. 201

Nockrar vijsur kunnijngjum sendar fra Hallormstad 1709

Gudfinnu ad Kalfafells stad vijsa send 203

Godre quinnu Þoru Jonsdotter ad Streite vijsa send 205

Enn adrar til Þorú. Hindarhliód 207

fromre Dande Quinnu Margrete Vagnsdotter vijsa send 210

Efnisyfirlit Lbs 838 4to, litað eftir efnisflokkum og vísað

í DejaVu myndir af handritinu. 212

Page 6: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

6

Inngangur að uppsettum ljóðabréfum Bjarna Gissurarsonar

Ljóðunum í þessu hefti er raðað í sömu röð og um þau er fjallað í ritgerðinni. Efst á fyrstu

síðu hvers ljóðs eru tvö númer, hið fyrra er blaðsíðutal ljóðsins í handriti Bjarna en hið

síðara er númer DejaVu myndar af fyrstu síðu ljóðsins. Dæmi um DejaVu númer er hér

auðkennt með rauðu:

Aftast í heftinu er geisladiskur með DejaVu myndunum af handritinu. Til þess að skoða

hann þarf lítinn forritsbút og uppsetning hans er sjálfkrafa. Einfaldast er að fara á síðuna

http://timarit.is og finna þar klausuna: „Til að geta skoðað síðurnar þarf að setja upp

forritsbút sem sækja má gjaldfrjálst.“ Krækjan forritsbútur vísar á síðu þar sem allar

upplýsingar um DejaVu er að finna, auk þess er krækja í forritsbútinn sjálfan, sem er

myndin hvar stendur Download DejaVu plug-in.

Ljóðin eru stafrétt en ég hef sett þau upp eftir bragarháttum sem best ég kunni. Letrið er

víða óskýrt, einkum í fyrri helmingi handritsins. Augljóslega hefur hellst niður á efsta

hluta nokkurra blaðsíðna svo efsta lína er nánast ólæsileg með öllu. Ofan á bætist að

upphaflega handritið hefur verið límt á stærri síður og í leiðinni skorið til; þannig hefur

stundum skorist efri helmingur efstu línu síðunnar. Ólæsilegir bútar eru táknaðir sem

eyður innan hornklofa, í ljóðabréfunum.

Það sem leyst er úr böndum er skáletrað hér. Oft var mjög óljóst hvort sérhljóð væru

táknuð með broddi eða punktum og ég fór þá leið að skrifa einungis ó eða ö ef vel

greinilega var táknað í handritinu að svo ætti að vera. (Stundum prófaði ég að stækka

handritssíðu í 300% og mátti þá sjá dauf merki þess að einhvern tíma hefðu verið ó eða ö

en síðar horfið, einkum á þetta við um tvípunkta yfir sérhljóði). Öll ljóðabréfin las ég í

150% stækkun og af nokkuð góðum skjá. Ég fór reyndar líka og skoðaði handritið sjálft

en gat ekki merkt að úrlestur úr því væri auðveldari, fremur á hinn bóginn, þ.e.a.s.

tölvumyndirnar og möguleikar á stækkun gerðu óvanri manneskju eins og mér

auðveldara fyrir.

Page 7: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

7

s. 94, DejaVu 116

Dottur sine mijnum Gissure Þorleif.s. vijsa send ad Hallormstödum 1. Goda kuedju gief eg þier

Gissur frænde a bladinu hier lijka er osk og arnan blijd, ad astin guds manna þijd hlotnist þier og hjastod vere a huerre tijd.

2. forelldra blessan fögur og god, forunautur a dygdaslod bornunum mun fa beste hier, og bjargarhus sem jllu ver giættu ad þetta gott hlutskifte giediest þier.

3. Vex med alldri vitid og megn, villde eg jafnan goda fregn af þier spurja og allra mest, ad þú finnder dæmin flest godra barna ad giora þad allt sem giegner best

4. Siertu heill þa vinn þu vel veglegan eg kostinn tel, þinn gud heiter honum ad tia, sem höndina liptir verkum a: sijnu erfide sæla er god ad sedjast a.

5. Oss hier lijdur öllum samt enn fyrer drottins nadar skamt: heilsa er giefin, hjalp j naud, heyrn gudsorda og daglegt braud, virde eg þetta vænna ollum veralldaraud.

6. Verd eg ad leggia bon j blad, bid eg þu frænde minnst þad Rammlega giorda Reku af þier, til rostu verka ad senda mier, nægiast þar til niju trie sem nefne eg hier.

7. Lokur j giegnum tindinn traust tuær skulu ganga efalaust, skaker badar a huora hlid hagsamilegana falle vid nagl smijdid, fiorer feste fullkomid.

Page 8: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

8

8. Fiorum sinnum færdu a mot fimm þumlunga af danijskrerot rekusmijdi þijnu: þiu þesse grös um margann by fast nu ei föl ad kaupa forn eda ny

9. Þumlungana þria med skil, þú skallt bjoda presti til, födur þijnum, ad leggia j lóg, ad liene hann þier sinn fagra skóg, ad vjerkia, so þú efnin faer ærid nóg.

10. Skalltu fyrere þitt skogar rót skiallega fa j þockabot adra þria, sem verdugt var vandadu smijde Rekunnar, þad skulu fiorer þier vel borga þumlungar

11. Trianna muntu tolunnar ga tindurinn kostar eina þrja lokirnar tuo enn late sier linda þumlung naglarner, hnijge tveir ad huorre skák til happa þier.

12. Þetta fijnt eg virde verd þo vel sie af þier Rekan giord tobaks sijgin sullturinn ad, sanna taka nu bændr þad, hart eru nefin hrist og nuin j huorjum stad.

13. Frjetta laust er frænde allt, fara nu bygder vindar kallt heyin mijnka og miolkur tar, matarskorturinn verdur sar flestum þiker j fjordum veida fengurinn smar.

14. Þo være gott fyrer þegn og sprund ad þacka gudi a alla lund, sem oss lienar lijf fyrer hel og leider j burtu hrygdar jel, medan keyptur maturinn fæst, er mikid og vel.

Page 9: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

9

15. Berdu frænde forelldrum þijn fulla af astum quedju mijn ollum systrum eirninn jeg oska gods a margann veg sem eru hinum ecke þessa omakleg

16. Lifdu sæll og lærdu mest ad lifa sem drottin fellur best fodurinn stunda og Módr mátt, mun þa luckan daga sem natt, Christz ad vilia koste lia, ad komist þu hátt.

Page 10: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

10

s. 96, Dejavu 118 Enn vijsur sendar Gissure j Kaupinhafn 1705 1. Numinn er eg nu frænde fra

fiolnis vijne og sonarla ader gamla Golins virt gieta um valla jnnebyrgt, af druslum Eddu dickta liodin diupt og myrkt

2. Sier þo ad ellin sijge a mig, samt er skyllt eg elske þig og bidje af hiarta godann gud, ad giefa þier lijf og daglegt braud, j framande stodum fylge sitt og frelse ur naud.

3. Nu ertu kominn j Kaupenhafn, kieptu vid þad goda nafn þier ad auka j storum stad, stoduglega bid eg um þad ad himna kongsins hylle og nad þier hallist ad.

4. Minstu ad kinda morna og quelld mjukann fyrer þier drottins elld, þad er hans ord sem alldrei þuer jduglega ad [ ]na þier og heilaga bæn ad hafa j munne huar þu fer.

5. Helgast allt fyrer ord og bæn jdjan su er fogur og væn verdur liett lært verkid manns, vilie hann bode skaparans giegna vel og giora so allt j giæsku hans.

6. Yfer um þijna alijka rjett, athuga vel þad til er sett, suefne og dofa hrittu hart, heimsk natturan girnist margt lijfe og salu lattu kuikna liosid biart.

7. Ungan mann sem er [ ] þinn [...........] þecktu mest. Þacka honum og stunda best hann finne [ ] a ongvann hja þier elsku brest.

Page 11: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

11

8. Vondann selskap varast skalltu vinn so allt med dygd og tru, alogur bæde og ordin strijd, ummbera verdur fyrr og sijd þolinmæde og hlydne er hent a huorre tijd.

9. Hof og stillijng hafdu j gát, hagfelld ordast vörunum lat þier samlijkum vertu vel varastu þann sem stundar vjel hittist ei hid hreinagull j huorre skjel.

10. Dryckjuskapinn dubl og spil dragdu ecke hugarins til ungann tæmde penijnga pung, pokins dryckjan mikil og þung þess hefur margra girndin goldid gömul og ung.

11. Tunguna donsku taktu jnn tijgnarlegt er Gissur minn þyska malid kallinn kuad. kjepstu vid ad læra þad ma slijkt koma mikid ad gagni j mörgum stad.

12. Erfidistijdin þung og þra þo þier virdist mikil ad sja, un her vel og athuga tijtt, enn þo ad gangi vedrid strijtt, kjemur um sijder solar skinid sætt og hlytt.

13. Nu er a enda lioda lag, lifdu j gude nott og dag hans þier myskun hallde vid heilaga trú og dygda sid, andar og lifjs og allra heilla epter bid.

Page 12: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

12

s. 97, Dejavu 119 Þridju vijsur til Gissurs - 1706 1. Christur vere þitt fegursta fie

og fognudr lijfid og anna akiosanleg yfer þier sie astin guds og manna.

2. Giættu ad kunna gude ad unna og gjarnan lat þier sid settann sannlega riettann soma j gát. Varastu jafnan stollt og stat, stundar þetta fordilldin kát.

3. Lytin org (svo)j lande morgum leynast ad Satan jllur vondsku villu venur a þad, margt upkiemur hitt og huad, heim þar under kuad.

4. velkist med dryckjuruss sem færer og farjrdin lattu Gissur vera þier viss umm voda þann verdr einatt vijnsuelgurinn valtur a fot med skammrauda kinn.

5. Hafdu j minne sierhuort sinn þad somer best; enn varast þad sem lijdinn ladar a lytin vest, hreint guds ord j hjartanu fest þad hjalpar meir enn penijnga lest.

6. Vil eg nu giefa utan efa allann þig gude þeim sem giorde heim enn grædde mig. Herra tijgnin hans vollduglig hialpe þier a luckunnar stig.

Page 13: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

13

s. 98, DejaVu 120 Dottur dotter minne Sigrijde Þorleifs dottr vijsa send ad Mioanese 1706 1. Heilsa god og lijfid lied,

lifande tru og vonin med, hjartansfridur, hialp j naud, hylle guds og daglegt braud, villdara framar virde eg ollum veralldar aud.

2. Einginn tekur af sialfum sier soddan giæde j verolldu hier, vær þui skyllt ad virda þann volldugann gud j himnarann, einn sem fæder, kostar, klæder kuinnu og mann.

3. Sigurvinningin sie þier nær sannarlega mijn dotter kiær sigurinn reider sa til best sannur gud sem orkar mest, gott sigrijdar gaf hann þier nafn og giædin flest.

4. Mundu ad vanda heidran ha, hier medan lifer jordu a honum af allre hiartans lyst, hans fyrer soninn Jesum Christ hreina trú og heit þier giefid um himnavist.

5. Truar kueikijng ordid er ædsta guds sem kjennist þier Jnnan Kyrkju og utan þad jdka skalltu j huorjum stad, þad er lios og leidarvijser a lifsins vad.

6. Hiartans gledina hef eg af þui, ad herrans blessa fögur og ny ævinlega efle þig a þann rjetta dygda stig, ad so verde er mijn bænin astsamlig.

7. Hússmodurinne hlyttu vel, hun hefir til þijn giæskuþel, hennar hid goda verkavit, vil eg þu færer þier j nyt, þad ablar meir enn annara noss med jmsann lit.

Page 14: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

14

8. Mat og vller ad verka vel veglegan kostinn eg þad tel, nafna þijn hefur þessa gád þui er nu hennar stjorn og rad, hennar manne og hjuunum besta hjalpar rád.

9. Afe þinn nuna fretter fatt, falar hann dúsu oft og þrátt, ellin forna hridin og hroll honum eykur og kulda noll þegar ad vijda lana leggur læke og poll.

10. Allt er a fotum hyske hier, huort daglega med verkin fer skaparinn mettar menn og hiord, mikil og god er ute jörd þui ber honum þydast lofid og þackargiord.

11. Öll kær huedjum oma þig, en hun moderen hjartanlig, oskar þess af allre dád ad yfer þier ande drottins nad, lucka fridur og lidsemd hans j leingd og brád.

12. Heilsan mijna j hreinne tru hionunum bid eg ad seiger þu, med þeirre osk ad godur gud giefe þeim lijfs og salar braud heimfor goda, himnavist og hædstan aud.

Page 15: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

15

s. 61, DejaVu 83 Farsæl osk, ungum hionum send. Petre Sigurds sine og Grou Þorleifs dottr a þeirra giptijngar deigi j vijsu sett 1. Yfer leit alvallds jöfur

(ætijd skylldum þess giæta) sex daga sijn verk fögur somaleg vafin j bloma: Moises liost þui lyser og leggur tru oss til minniss, sia huad hann so ad kuedr harla gott, allt þad vottast

2. Dyrdlegann drottinn giorde dyrstur Mann, Adam fyrsta margpryddre mynd klæddann minnelegustu, sinne hofudstad honum til rada og heim allann med seime fol gud giefin var sæla god og vijs Paradijsar

3. Ofan a jnde og gafur Eva var j skaut giefin, fögur hyr, honum til æru, af hendi guds, fyrsta kuendi hjon blijd herrann godur til hamijngju vijgde saman, blessadi og baud vijsum barnalag nade ad fagna.

4. Grata ma vurdu avijtin villtist Adam ur kiolltu gudz nadar j böl bæde brada naud, kuol og dauda. lygd satans, hion hugdu heilrad, enn forsmadu sett bod dyrsta drottins, dapurleg var su hrapan.

Page 16: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

16

5. Angur þad eingin tunga jnna ma nockru sinne sem andvana Adams kindur yfer skall j hans falle: eins er hitt ædstu drottins, einginn duger manns hugur, giæsku og mjuka myskun ad meta j veralldarsetre.

6. Keypte gud Adam aptur og allt lid hans. j fridinn, gaf ut son sinn sæta, sanna forn topudum manne: Riettist so hagurinn hættur. heilagt blod Jesu goda su er laug sem ad best fæger synder af Adamskindum

7. Hæla ma sierhuor sálin su sem a Jesum truer hans sigurfor frægre sem frijade oss ad nyu: hleckjum batt diofulinn dockva, daudann vor heliar nauder braut fast og lijd leystum lijfid gaf sitt eylijfa.

8. Gnott er j garde drottins og giædarijk salarfæda. þjonar Christz sem hughreiner hans lijd bioda tijdum Kongur ver Christid meinge, klækja þiod straffar godum lætur frid og logbodin lijfe og gotzum hlijfa.

9. Hionaband heilagt stendur, hefur drottinn mesta þessa bot lagt, ad lijtin lostahætt, fordast mættum, eykur born j gudz rijke edlisgott þetta medal, hielldu þui helger ad skylldu hionastiett, jafnan rjetta.

Page 17: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

17

10. Langar nú a för feingin fyrre Manna Guds þanninn ungann suein j uppgöngu, ættgodum j kynþætte, Pietur sem pryder heitid prudum med dygda skruda, Sigurdar, sem ad eg virde, sonur j lucku vonum.

11. J trauste guds truarföstu taka vill ektamakann sier j skaut ad bubote blijd snot verde a sijdan: Gróu nafn gott hefir efne, groe flest j hag bestann manne og hiuum hennar so henne gott verde ad kjenna.

12. Atte födur giedgodan Groa, prest, dygda bestann Þorleif þad var an efa þeckte hun lijfsbraut sanna, trur þionn talde hreina tru fyrer drottins hjuum honum gaf hann ad launum hysijngu Paradijsar.

13. Pryde nu hion med heidre heidurs Nofn sijn ad jöfnu Petur kallast hörd hella, hún þyder guds son blijdann miste lijdur þa þosta þegar fiell vatn af hellu, late so lijknar, Petur, lind na til mannkinda.

14. Grær flest þegar vel vorar verde Groa hugfroe bonda sijns og best stunde ad bræda yfer hússvandrædin, late fied Groa, gódann grodur umm hyggju sloder, orda guds efldann verda og annist vel þurfamanninn.

Page 18: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

18

15. Hefie þid heillum vafin hionavist yckar fystu j astar tru upa Christum ad æfinne veitist giæfa: unnist vel sierhuert sinne j sælu og rauna kiælum. Lifid sæl, hafin j huilu og himnavist loks med Christe.

Page 19: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

19

s. 108, DejaVu 130 Sine mijnum S.Jacob og konu hans liodabögur sendar

1. Ingebiorgu atte eg leinge

ad unna vel af hjarta og munne, giæda fliod af guddoms rade, gagne mijnu kunne ad fagna

2. Su var lios j sijnu huse sidade allt og bjo til fridar, unne vorum ektamanne og underlijdinn kunne ad stunda

3. Drygde föng til nogra nægda, nott og dag var herrans ótte hennar stod og bænin blijda, biarger þessar eymdum farga.

4. Hjartad gott j raunum rjette rauna skiepnum gudz til launa, lijk uar traud med lunde godu, lofadi nogar hennar bjarger.

5. J munninn veitte minne quinnu mier so lijka herrann rijkur nog, a medan hun med heidr, hier med dadum atte ad rada.

6. Nu er komin j hæder himna og hædstann veg, enn stutt um trega: Syngr nu fyrer sælum konge sigur og valld um allder allda.

7. Kys eg mier ad lenda j liose lifande guds sem henne yfer liomann ber og liossins skara og lofa hans nafn um allder jafnan.

8. Dygde allar dragist til heilla, dygda frode son minn godr, þinne dottur þær sem hitte þijn su moder astar goda.

Page 20: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

20

9. Ingebjargar eg bid löngum, edla nafn ad blesse jafnan Jesus minn og ætijd unne ædstu hlijfar salu og lijfe

10. Afe forn þui unga vijfe, (astar sinne fyrre kuinnu) vista bidin af heilu hiarta og hreina læknijng allra meina.

Page 21: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

21

s. 112, DejaVu 134 Enn vijsur til S. Jacobs liuflijngshattur 1. Eru nu so ofgur

a kall sestar ad kuatt gietur ecke kjellijngu sijna eige liod samid ur leir fornum eda studul neinn j stoku lagad

2. Verdur vega þröng vina milli fyrrast aster forn funder manna mællte þui fordum madurinn vijser ad oft skyllde huor sinn ast vin hitta

3. A eg konu kind unga a lifje enn þo margt bere millum ockar upgeingur hun enn kall nidur, er þo badum vijs vo fyrer dirum

4. Ungt og hid gamla ecke a saman, sæker krake a sinn huer maka vorkunar mal er vijffe ungu þo ad gamlann fausk girnist ecke

Page 22: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

22

5. Sendi eg Gudfinnu syster minne danskt lijtid lauf lint og gamallt fylgdu aums giöfum aster lunge, hun verde vel ad vanda sijnum

6. Ummslag er trefill ecke frijdur, utlifad töj eins og kallinn under Bellte sitt bid eg mijn Jmba late þurku þa ad þerra af diskum

7. Marta j bue mæddist fordum atte Jmba fyr eins ad heita under Nafne nu Nysprottin ros, blom fae sitt af blijdum drottni.

8. Verde gude kiær vaxid i giædum side sal og lijf sjalfur Jesus: heilsar kallinn kiært konu sinne og bidr ad virde vel vijsukornid.

9. Læt eg lijtid blad liodum aukid, mun þa helgu bæn hier med j fylgia Ingebiorg mijn fyr mune jafnan jdkun bæna og orde drottins

Page 23: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

23

10. Millum dura mier datt af vörum nattvijsa þesse um nofn bænar lære lijtiinn dickt litfogur mey og vid raust kuede þa kann hun liodin

11. Efle ande guds allt hid goda Ingibiorgu med ungu minne badar systur sie sijd og arla ast drottins j og eingla verndun.

Page 24: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

24

s. 113, DejaVu 135 S. Jacob enn liod send vmm vor tijma

1. Ungu flioda flock þinn rioda

fylla ried, sonurinn giefinn an alls efa er þad skied, þitt so færde godfusagied gude lof og þacklætid

2. Hans astar kiarne braud med barne best kann fa, þeim honum trua, bera og bua, bordid a, sierhuor ætte glogt þess ad ga, ad gud af himnum allt þetta ma.

3. Slijkum ande af godum gude giefnum þier, af hjartans grunne huga og munne hæfde mier ad fagna þuiad eckert er ædra lanid stundlega hier

4. Sist mun hafna sijnum nafna honum sæle gud mundinn þann eg met fyrer sann honum mest [ ] hann ad eiga j huorre naud, helld eg framar enn pellin raud

5. Nu bid eg hresse, nade og blesse nyann suein, guds agiæta elskan sæta a alla grein, öll hans græde ungdoms mein a burt vijke sorganna kuein.

6. Guds j mundum lijtill lundr lofe og sie, þar finne æska sinne hid ædsta fie a Munde huorum myskunar hlie, milldin late honum j tie.

Page 25: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

25

7. Nafnid pryde liost hja lijde liufur sueinn, life og dafne j lucku safne lyndis hreinn, mundangs hefe inne so einn, ad enginn meide hneikijngar steinn.

8. Vngum manne sijnum suanne sætt mun nu fagna kunna hin goda Gunna giegn og tru: ædstur drottinn osk mijn er su aftur med þeim setiest j bu.

9. Þid hjon bæde guds so giædum geymid ad, honum ad færa heidur og æru j huorjum stad, hirtid bornin hann sem akuad heilnæmt verdur bodordid þad.

10. Yckar droser ungu Róser allar þriár, dygda siodum safne godum sijd og ár; heims fordilldin fliott fangar fastara longum manndygdin stár.

11. Ber med kijngje kongurin Jnge og kappa lid, hans nafn þotte gumnum gott ad giefa sier frid. Asia inn j afguda sid ymsar bjarger fesir þ[ ] vid.

12. Skyr [ ] sá var skickun giörd, af Konge þeim [ ] heim og keypte hiörd, ollum hann umm Jslands [ ] oss gaf betr[ ]skunnar vörd

Page 26: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

26

13. Vng mijn kona og seige þad sona, sæmder hlaut af herranum Christe, hann þegar g[ ] heliarlaut, gaf hann heime gyllene skraut, enn greidde alla syndanna þraut.

14. Kongs vid naffn j soma safne situr hun fest, þess sem a um himininn ha og hierodin flest, radin oll og riett sæmid best reikna eg þetta virdijngar mest.

15. Imbu þinne ungu og minne af ast eg bid, ad Kongurinn bjarge og bolinu farge a bada hlid, Christur vor og leggi so lid, ad lende vel þa skilur hier vid .

16. Huorn dag Mánga lyftijng langa leggi a, Gude ad unna gott ad kunna geyma og fa. meyar nafnid mannfolke hja Margaritam þyda vel ma.

17. Kristijnu þinne kome j minne Christur þrátt, ad honum sinne og a hann true audar gátt, dyrlegt nafn um daginn sem natt dygdum pryde a allann hátt.

18. Holldz j mæde, himin frædin huxid a, þid hjon bæde þesse giæde þurdinn sja: jckur blesse og bornin sma blessan guds sem allt veita ma.

Page 27: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

27

19. Æfin lijdur, limunum suijdr lue og rid, heimurinn vijdur rekur og rijdur ránglætid: Drottni bydin fögnud og frid folk ad sjidur lijtur þui vid.

20. Þui vil eg losna, tekur ad trosna mijn tjalldbud þa holldsins veyka, hun vill skeika og hallast a undergáng, enn ofæran ha, er a badar hendr ad sja.

21. Þesse spilltur fölska fylltur hinn forne leir mijns lijkama j eymd og ama ætijid þreyr, ei veit nær enn utaf deyr orkulaus ad hjalpa sier meir.

22. Hann þo ad lijde luinn af strijde og ligge hier þui mun Christur lausnarinn lystur lijknar mier fulltruadr framm þad eg ber ad falinn sie eg a hendurnar þier.

23. Fyrer dauda dreyrann rauda dyrstan þinn, djofulinn strijktu enn daprann myktu dauda minn, leid mig so j liossrijkid jnn þar lifid eg og nægd ma finn.

Page 28: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

28

s. 118, DejaVu 140 Enn attmæla til S. Jacobs

1. Finn eg ad fornmal sannast

fagurt skeid manns lijfdaga lijdr sem oflug jda odum j vatnaflóde, mædan a manninn strijder margreynd, enn fatt biargar falla a sotter suellar og sar naud framan til dauda.

2. Lijfid er lijkt sem gufa, lanid, bola, duft, vindur draumur einn, akurblome, eigi par ma þad seigia, þoka sky skammvinn reykur, skugge, blundr, heytugga, hand-breidd, vefarans vinda, vokua klid, sorg, erfide.

3. Kienne eg til meina minna minnist gud j nad sinne, mijn so meige eg j honum meinabot fa og reyna: unnum glas æfe rennur, aumt holld sijgur ad molldu: æ gladur vil eg ódains akurland guds medtaka.

Page 29: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

29

s. 118, DejaVu 140 Onnur slijk

1. Æfe gufur odum lijda,

undr sender vijda a lade, godr gud, hættleg sottar sudan strijda, sáde dauda hier og þar med noga naud hjartans [ ] [ ] kuinnu og mann ur og farid ogurlega, a alla vega er j vorn rauna rann.

2. Hlyrni varnar giædum groda, ganga leinge vedrin strijd umm lodr og lád, ægis haar jdur hlioda ongu fangi gietur snert j nauda nad: húngrid streinger langann linda lætur hrjota tar a kinn, þetta er skattr skamma og sinda skaparinn kinda væge oss nu fyrer soninn sinn.

3. Arid hyra gud med giædum godr fader lijdum biode náda nytt fæde þioder frid af hædum frijdann breide haudre ad sem blikar blijtt: Mædu sloda jdju eyde, adrenn daudinn rijdr a hiedan tijder truudum greide, lade og leide himin fagre höllu ad na.

Page 30: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

30

s. 119, DejaVu 141 Enn Hindarhliod S. Jacob send

1. Kallinn fiell j sök vid soninn,

suer j briefe tru og vonin ad hann hafe j höndum vel födurinn vid þo Buddan breste bar so til fyrer gomlum preste ad hun slost af honum j hel

2. Skrollte hun framm til Mula ad messa, marger vita soguna þessa: skjodan full med barnabraud, hrist vid sodul braust ur böndum bar so til j naudum vöndum ad henne Grijmsa bustad baud.

3. Hafe nu þanninn færst j fliotid farlegt mun þa vatnarotid suipta henne j saltan mar berist hun uppa Eida sandinn a honum Katle liggur vandinn vogrek slijkt ad verda þar.

4. Þackar skiædin systur sinne, solnadur kall: j briefinu jnne. sier hun finna litjid lauf hennar dad med dyggda kornum dulin er ecke preste fornum þo sendijng hans sie dopur og dauf.

5. Sonarins bornum sætan unne, so sem hun fyrre visse og kunne hussins stiornad hafa j gat: bid eg so enn ad herrann hyre, hennar verkum rade og styre, ad hegda ollu j hof og mat.

6. Dygda fliod vid fætur Christi fúslega jafnan hugnum viste [ ] [ ] hefiest sæl til himnaranns.

Page 31: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

31

s. 280, DejaVu 302

luckan og lijfed er vallt. vijsa þar umm send S.Jacob. 1710

1. Veralldar gotzid vallt er miog og veran j heime,

lijfid eins og da eda draumur, duelur ei meir enn vatna straumur.

2. Ecke er ad treysta a æskublom nie ablid stránga, vitid stort nie vinanna geinge, varer þad stundum ecke leinge.

3. Þui er best fyrer hrund og hal þo heimurinn veite virdijngar med vinattu hote varlega honum ad taka a mote.

4. Optlega rann fyrer skinid sky, og skugginn brade, so er nu lucku birtan blijda brigdul mjög vid hopinn lijda.

5. Búrann kiættu hlodurnar hans sem hafde leinge fagnad yfer og fyllt af korne, fanst hann daudr ad næsta morne.

6. Babilons Jöfre byllte ur volldum brygdul lucka. Su mektuga Borgin megnade ecke ad mykja kongsins rauna hlecke.

7. Haman vallt ur virdijng fliott og villdar sæte, Gimstin snerist j Galgann liota, gafst honumn ecke lijfs ad njota.

8. Gilltar kráser krossudu lijtt j kualanna ellde, rijka þeim sem rambade leinge, raude purpurinn var þa einginn

9. Herode bra vid hoggid so hann hitte dauda, tijgnar stoll og kongleg klæde komu honum lijtt ur madkafæde.

10. Kross a herdum kiemur oss betur enn krans af gulle, þesse og læger enn honum vill hefja og heilagar dygder nidur kiefja

Page 32: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

32

11. Signadur drottinn side oss vel med sijnum anda, ad huxa umm daudann huorju sinne, hier skal ender a vijsu minne.

Page 33: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

33

s. 111, DejaVu 133

Quinnu S. Jacobs Gudniu Gudmundsdotter liod send

1. Christindomurinn klár kienner sijd og ár, astarjlinn þann ad ala vid naungann fögur blodsyfjabönd, bundin af drottins hönd, morna kinde og quelld, kiærleiks tokinn elld.

2. Ætte ad elska þig, astin guddomlig, ockar a mille mest mátadi teingdir best þui lattu lijka þier ad lifa vid barnakiör minna, og meiga na miuklega bæn ad fa

3. Þa er hid þrijda med sem þankinn elur og gied Nafn af gudi gjort gott og mikilsvert: Guds hid gofuga nafn gledur manna safn vandlega verndarhlijf vefi um sál og lijf.

4. Pryd þu nafnid nytt nægdar blessan j skrytt, gled so godann mann og guds saudi jafnan. Bornum, hju og hus, hönd þijn sie a fús, allt ad vernda vel, so vijke af stygdarjel.

5. Elskadu edli mitt, ömmu nafn fyrre þitt þetta og þad var reynt, þuiad hún liost og leynt, villde minn hædstan hag hylla og færa j lag, en mijna meinum fra minnst þar gud á.

6. Hana hefi eg þreid hier sijdan burtu leid, bratt mun nalgast nu nadar stundin su ad finne eg flockinn þann fagurglega skrýddann sem unne eg allra hæst eylijfum gude næst.

7. Vertu sæl og sit vid sigur fullt guds tillit. heidur og hamijngju þa sem hellst vill hann ásja. manninn Born og bu blesse drottinn og hiu. Litid lioda vijn lyktad er Gudni mijn.

Page 34: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

34

s. 112, DejaVu 134 Adrar vijsur til Gudniar

1. Remunds tuennar rijmur tolf

raktar nidra mærdargolf sender kallinn seima na, sijst er myndin skrifinu a, ad tölunne ara tug nijunda tekinn ad fá.

2. Skrift er aum og ecke fijn up fyllt hef eg þo Gudni mijn briefid þitt og bænar stad, bar eg mig helldr sialfan ad klora a blöd þo bag sie hönd, en bidja um þad

3. Brunaglerin baga nú skij bokalesturinn fellur þui af glerinu lika glansinn ber glyju og slijm ad augum mier æskublomid allt burt nemur ellin þuer.

4. Skil eg nu a þig skrifaralaun skalltu vita ad augnaraun hefe eg reynt og handa kul hafa skallt ecke j grunni dul, kall ad virda og hafa j hyggju hærdann þul

5. Elskadu gud og ectamann aumkadu jafnan fatækan hirtadu bornin hægt og vel hiuonum syndu modr þel, husunum sorgun hafdu j gat ef hrytur a jel.

6. Lifdu sæl og liljur þær sem lifa þier nu vid hendr tuær herrann Christur a huorre stund hjalpe þeim a veralldargrund blesse fylge og fære þeim jafnan fegursta mund.

Page 35: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

35

s. 108, DejaVu 130 Vogguliod send Ingebiorgu Jacobsdottur 1. Heyre eg stulkubarn

j Hornafirde a Kalfafells stad kennd nylega, hefur helga skyrn hlotid med Nafne Ingibiargar sem adur eg þeckte.

2. Alkunnug var mier su edla quinna ad elsku og dygdum æfie langa þar med fader þessarar Meyar j modurætt hennar ad morgu godu.

3. Er þui skyllda mijn af insta giede ungu vijfe ad arna gæfu guds vidtöku og godra heilla sem frekast kynne og fyrir ad skilja.

4. Mæle eg nu vid þig Meyan fagra þo nalægd mijn sie nockud fiærre, ord þau sem eg vil a þier hrijne medan lif er lied lijkama þijnum.

5. Giefe Jesus þier goda dafnan, hjartans glede j heilbrigda sal, hæga hugarro, heill og spekter, leike angur laust lijf fyrer brioste.

Page 36: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

36

6. Giefe Jesus þier gott malfære og skinsemdar lios, skilnijngsvitum legge fyst jnn frodleiks akr neista nakuæman af nafne Drottins.

7. Giefe Jesus þijer greind med alldre næme og skilning nogsamlega, ast a gude og orde hanz nadar og ad safna þier sijd og arla.

8. Giefe Jesus þier adstodar anda sem blessadann j sælu og hrygdum tru stadfasta og vissa von hiastodar Drottins huad sem reyner.

9. Giefi Jesus þier godfusa bæn, miukt morna og kuolld mest ad vanda hun frijar mann, hræder ovine hæger hugar þra enn hefter vondu

10. Hun er vijge best, vörn Christinna, uppgangur viss ad augsyn drottins, Andskotans fæla, eingla fögnudur reykelsisforn riett jlmande.

Page 37: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

37

11. Giefe Jesus þier Guds húss áster og þangad komunne þratt ad fanga, heyra herrans ord, og hiartans akur, sælusáde þiu ad sa og pryda.

12. Giefe Jesus þier godra forelldra hylle og ástum ad hallda og heidra þau bædi af hjarta og tungu, hlijdid, hugar gied huorn dag synar.

13. Giefe Jesus þier god ummæle jnan bæjarlijdz og utan gátta: sidpryde fagra j sesse og gongu so þu Meya blom mætter verda.

14. Giefe Jesus þier gied myskunnar, ef þú eignast fie aumum ad giefa: legg j kister Christz, ad kome þier seirna vittin vinaguds vel j þarfer.

15. Giefe Jesus þier godre idiu ætijd ad unna med ara safne menter aukist þier munns og handa, hefr þrifnadr heit fyrer braude.

Page 38: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

38

16. Giefe Jesus þier gat forsijála heims hreckium a og hans sidferde so þu flock sauda fagran Christi fyller jafnan enn fordist kidin.

17. Giefi Jesus þier goda stillijng hof og mata j huorju efne ecke ad hefjast j audine sælu, ei ad ad orvinlast þo erfitt gange

18. Greide Jesus þier goda veige guds, medan lijfid giefst a jördu, so þu förum hans fylger jafnan enn omilldra leida alla fordist

19. Giefi Jesus þier gott fylgdar lid eingla sinna a ollum stundum ad þeir hefie þig a höndum sijnum so ad fotur þinn falli ecke a stein

20. Giefi Jesus þier gudhrædslu blom, fagurt ad syna j framfor þinne: Med módr guds mjuku ad safna sæde hans orda j siod hiartans

Page 39: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

39

21. Giefi Jesus þier med glede ad fylgja hans fagra krossferli jafnan, hafa þol og bid þreya og kuaka þar til hjalpartijd hrygd umm vender

22. Sie þier Jesu nafn sidgod meyja, vijge og veria j vanda ollum, brudarkapa þijn blom sitt hafe j benjum herranz og blodinu rauda.

23. J þann skijnande skruda hiedan fære sal < > lausnarinn Jesus hvort lijf verder langt edr skjemru j lios eylifft og unadar sælu

24. Allar fylge þier heiller helgar, sem ad nafna þijn nade ad þiggja vertu sæl, Jesu værdar skylu vafin og fodmud j voku og blunde

25. Ef ad angurs tijd yfer þig fellur eda suefnstygdar safna tárum, giore fostra þijn fróm og dygdug krossmark a þig og kuede so liodin

Page 40: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

40

26. Heilsa eg þier mey af hiarta godu. Gudfinnu eirninn astsamlega falle ljuflijngslag, lijtill diktur: sieu sælar þid j sönnum gude.

Page 41: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

41

s. 116 DejaVu 138 Jngebiorgu Jacobsdottur liod send ad Kalfafells st: 1. Ingebiorgu unne eg j Mula leinge

nu er hun burt enn kallinn kiell og komin sudr j Nautafell, honum er sijdan horffinn vegur og geinge.

2. Heilsa eg þier mijn hjartans goda kuinna hyrt med gude, hann þier sie heilsa og lijf a jordunne myskun hans so meiger þu jafnan finna

3. Aukist þier med alldre vegin og some mannvit heidur menta safn millde, fridur og veglegt nafn, astin guds og allskyns dygda blome.

4. Fyrstu arin forelldrar þijner side enn fullkomin allra mest, attu sjialf ad laga sem best so eignast meiger ellidagana j fride

5. Þad er nu preste þijnum mest j linde, uppgang þinn og æskublom j guds sæla Christindom ad heyra vafin heilogu drottinz inde

6. Ellin kallinn ofan ad jordu beyer, enn æskan þig sem unga rós up j þetta veralldarlios hefir nu fast og hier vist goda feingid

7. Kleprott gengur kalle nu ad skrifa, af þessu blade þu kant sia þar er ei nockur myndin a j orde huorju illskublettur og rifa.

8. Lijnur allar liggja a krakustijgum upp og nidr allar þær, eins fer þad j dag sem giær, lijka dregur a liosin huarma skyin.

Page 42: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

42

9. Fingra a mille fiodrin leikur a þræde, stafanna lögun lyser þui ad liot er myndin skrifinu j, klessan huor sem kallmanns ledur skiæde.

10. Huor til annars hrijn og tekur ad sijta, stirdr og boginn stafurinn hier, stijngur a höfde margur sier, up sa hinn sem ofan þurfte ad lijta.

11. Samtengijngin sijst er god nie valin þui er um párid lijdum leitt ad lesarinn skilur ecke neitt j einne þuættu er uptak malz og halinn

12. Skrifara tækin skal eg þui lata af hende og seigja vid þau ad lögum laust, lekann bat j vetrarnaust setia nu up þui sijgur ad lifjsins ende.

13. Æska mijn umn ellina lijtid þenkte þo hennar nafne heyrde eg lijst j huganun meinte eg allra sijst, ad hun mig a efre dogunum krienkte

14. Kiellijng marga og kallinn sa eg vijda furdu bogin og föl a kinn fetudu hægt med stafinn sinn j selskap þeirra sijst eg villde bijda.

15. Hún þo fare hægt um stund og tijma hefur þo til sem hamraflagd, hælkrokinn og miadmarbragd, veit þad huor sem vid hana for ad glijma.

16. Eins fer hun med yfer menn og þegna, rijka, snauda, konu og kall kjemur hun ollum nidr a hiall miog vill lijtid mannvirdijngum giegna.

17. Abud hennar eg hefe fundid leinge sem halfdaudum hrundin mier huorn dag vellter nu fyrer sier, vesol beinin vefur saman j keinge

Page 43: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

43

18. Kladann eykur, kuldann fota og handa, heyrn burt tekr værdum ver veyker syn enn goma kier volunne lætr vellta af þungum anda.

19. So tilbuinn sijdast ellin vender kör ma j kallda þra, kiemur so daudinn epter a, med bana spiot þui buinn er lijfsins ende.

20. Ecke er hægt vid ellina kapp ad þreita: hun hefr flestum komid a knie þo kempur være a jordunne megnar eingin mot tak henne ad veita.

21. Elle a mote ecke þore eg ad mæla, giefur hun mier j þanka og þel ad þokast um eg fliott og vel daudanum ad sinn dregr j lifjid sæla

22. Vng mijn kona, ei kantu ad skilia allann þungann elliklid sem a hinn gamle ad berjast vid kallinn þinn ad kiærum drottins vilja

23. Hiona skilnad helld eg bratt til standa, ockar a millum edla vijf ecke a saman vid þetta lijf ellin þung og æskan munns og handa

24. Þo bogurnar þessar bere nu lijtil mæte, lifjinu kiemur þu j þær þegar ad bæarskrijlinn fær henta stund ad hlijda a gaman og kiæte.

25. Vona eg til þo varernar lijtid skrafe ad þu virder veykleik minn fyrst verid hef eg so leinge þinn heimilis prestr husbondinn og Afe

26. Vertu sæl og vafin um allar stunder, ung og gomul, ar og sijd eylijfa þar med lijfsins tijd j heilagann fadm og herranns Jesu under

Page 44: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

44

27. Virta bid eg vandlega þijnum brodr, nestinu sinne Christur kiær kroptuglega biargad fær: ægistarin athuge herrann godur

28. Set eg a þig ad seiger þú kuedju mijna finnu guds, sem fostra þijn fordum var enn syster mijn breide a hana blessan drottinn sijna.

Page 45: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

45

s. 82, DejaVu 104-105 Epterfylgiande liod send sonum mijnum Logrettu Mannenum Eyreke elldra ad Sandfelle Stora þesse vijsa send 1. Sigurdr kiemur og seiger fra

suddanum framm bygdanna tödurnar blikna tunum a, tiaer ei gude ad banna

2. Raun er j bue mörg og megn, muna þad bændr nuna þokan geingur og þuinga regn þornar ei grasid tuna

3. Rollan villist vijda um fron, velldur dimman sijtum Smalar herda a hædsta ton, hafa þo fatt ur bytum.

4. Selfor mijn er þung og þra, þad hefur leingi stadid gogn j bui giorast nú fa, grautnum pissa umm hladid

5. Skiljur fara og skelin j draf, skrapa tunnr um becke donsku sueigernir detta af, duga þeir verr enn ecke

6. Sueiganna vitiar Sigurdur vor, sagt er ad Biorninn forne hafi (minn sonur) hörku stor þa hoggvid a einum morgni

7. Minne og stærre tunnur tuær, tager ur skogum girdi alls eg tiju þyrfte þær so þiettan dugleg jrdi

8. Boner alldrei bresta mig bús j rauna solle: spijkr koma og syna sig Sigurdur þessu olle

Page 46: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

46

9. Bid eg þú vilier þijnna þær og þiela j veitu skordum hardinberg er huorge nær, hann er sagdur j fiördum.

10. Osk til Mongu, af astum rijs er hun þui hjarta nærre send eg henne suartann pijs, hun felur hann modur kiærre

11. Ad henne gange allt j kier, el eg nu bæn j hljiode alldurinn blesse og fagurt fior faderinn himna gode.

12. Jckar halldist heilsa fridur og hamijngju vegurinn sanne, hyrlega oll vjer heilsum ydr hiedan ur þessum ranne

13. Sæl í nægtum salarauds sieu þid hjonin bæde jckr feleg j aster guds, ute er mærdarsæde

Page 47: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

47

s. 83, DejaVu 105 Adrar til Eyreks 1. Hussins Modur gjæsku godri,

giarnan vil eg j þessum hrodre (Skil eg þad vera skylldugt mier) Virta bidia eg vænstu giæda af volldugum Kongi, dyrdar hæda medan ad lijfid lanad er.

2. Drygi föng j hennar höndum hiastod vere j raunum vöndum blessan legge a bordid med lofandi drottinn, so ad hún safne sier a himnum fegursta nafne þad er betra enn fanytt fied.

3. Jckar dotter hin unga Meya, elska eg mætte lifj framm teya gudi þægt og godum lijd: take hun ad sier truna a Christum, tel eg þad sie ad kuennmans listum lykill trur og bænin blijd

4. Sonardotterin Setta litla, sannlega nu mun taka ad fitla eitthuad þad sem ungum ber vaxi henne vit med alldre vinatta Guds med nad margfalldre medan lifer j heime hier.

5. Sigurdardotter suiftist pijnu, hun situr a vorre ættar lijnu gott er a medan godu nær. Stunde a dygd, enn varest vijte vel sie from og sier til flyte gude ad verda godum kiær.

6. Onnur lijka er til Gunna ecke tel eg þad lucku þunna, er hun hitte yckur j hjá: gud mun launa enn giefa henne vilia gott fra jllu riett ad skilia, huxa og stunda heidurinn a

Page 48: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

48

7. Gledur mig þad ef Gunna hin þridja giorer af dygd, og truskap jdja þad sem yckur þocknast kann, lundar giedid ljuft ad vanda, læra gott til munnz og handa ottast gud og elska hann

8. Ef kiellijng Lauga lieti nú marga laugast huormum, snunum farga heita opt af hjartans rót, þa være gott ad gomlu kuendi giæde og hlijkan riett ad vende. lijkt so kjæme lijku a mot

9. Agiætt nafn er Asamundur, atla eg þesse vijgalundr dafne bæde ad dygd og þrott Christur giefe honum krapt ad vinna so kiærleik yckar mætte finna, drottni þeckr dag sem nott.

10. Haft hef eg leinge j huganum þetta ad herrann mundi Jon vid rjetta hiorleifsson og leggja lid audnan sie hann ætijd hendr, ad æruverde og dygdum kiendr, huar sem kynnist virda vid.

11. Ungum Myra Sigurdar sine þo sie hann virtur af modur kyne, næmur a dreingia sull og sid oska eg þess ad [ ] [ ] siae ungum margt er onumid

12. Styrki þig minn sonurinn sæte sjalfur gud og hans orlæte blesse og audge bunad þinn, so ad þu meiger midla af borde molunum efter drottins orde voludum lijd j sier huort sinn

Page 49: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

49

13. Bid eg af hiarta sal og sinne, sannann gud j hatijgninne Jckur hionum lid ad lia, so ad þid kunnid hey og hiuin ad hallda riett, og vera tilbuin jafnan hier ad huerfa fra

Page 50: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

50

s. 85, DejaVu 107 Hans ungu dottur Margretu vijsa send 1. Mongu kued eg meyuna ungu

og meinga so þa lioda strennge ad tijngist hun so gjorvallt gange geinge fridar til hennar leinge

2. Synge fliod med sælle tungu song af drottens nafni leinge vingan fae af vænstum Kongi og vænginn hans til bordz og sængur

3. Eingin þijna ogn nie þunge, angurs tijd nie krossinn strange, þvijnge hana enn forsjion fange j fangi guds um æfi langa.

Page 51: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

51

s. 85, DejaVu 107 Enn vijsa til Margretar 1. M – alid kys eg mitt lose

milldin guds og þa snilld liome mier, so blijda bæn biodeg þier j fiesiod dotter goda, barn blijtt, blominn sie og hár some Christus þier, eg hier fære kostuligust yfer þi -----------------------G

2. A – nde guds a unglundu jndislega fære mynd þijna so ad þad reynist þu siert honum vel hugliuf herrans honum astsæle alist þier um hugarsal, liosid so þier leid vijse ad lija j burtu meinsk (svo!). ------------I

3. R-enne þier og rætist jnn ræna þesse davæn, ad muner þijna morgun bæn og minnast þratt a gud þinn, setja fast j sinum reit. salar fordann hans ord födur rad og mjuka modur muna og gleyma sijst þei ---------------M

4. G – oda hlydni gud baud, gjætilega jnnræt dottur god j þel [ ] þigdu [.....] manndygd. meya pryde mjuk stod mest til fremda, sidsemd, ordin hyr og hógvær, hros er þad og bjart lio --------------------S

Page 52: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

52

5. A - rafjiolda, ef alvalldur, eykur þinn af milldleik sijnum hier, þa vertu vör og vanda best þig hugarland helgum bænum framm fylg fagurliga huorn dag, gjordu herrans helg ord hiarta þijnu pryde skar --------------------T

6. R – æda þijn sie romblijd, og röddin henne nærstodd. sijngi nu þinn kiæra Kong Christi med allre vellyst: Psalmar hafa sinn jlin, sorgum lietta hugartorgi, þiadu giede þad rad þienar best, ad gledin si ---------------------E

7. I – ndisgoda lat lund lidast alla so vid, ad ástum naer byr bestu bæar lijda huorn tijd: Bokalesid veg vijse vijsan þier ad lof prijsi, þu so nægd og nam faer ad nija upp þitt sinnu b----------------------I

8. T – il er ydian sigursæl, siadu dotter þad rád, mundu þinnar modur-hönd, margt hun vinnur sier jnn, hafdu gát so verkvit vaxi þier j hug strax: hlijdin vert þui holl moder, hier mun vita best þie ----------------------R

9. A – llar þier j höpp, heiller halldist fyrer guds valld dotter god, enn hefe hitt sem halla kann j motfall. Jesus sie þijn leid, lios, lijfid, sæla, fridur, hlijf: blodid herrans j hanaudum hrijne a þier, god mij ------------------------N

Page 53: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

53

s. 99, DejaVu 121 Sonar dottur minne Margrete Eyreksdottur vijsa gefin 1. Psalma og liodin

giæsku gódin girnstu ad læra j nams sjódinn, jnn ad færa er sa grodinn heidr og æra.

2. Kuennverkanna kiænsku sanna kieptu ad hylla, lifs ankanna lijka ad stilla og lofinu manna ecke ad spilla.

3. Þijn huggiæde, ungdomsæde og æskublominn, huorke mæde gall nie gromin, giefist þier bæde vegur og sóminn

4. Guds agiæta elskan sæta yfer þier stande, þo motlæta magnist vande mun þig kiæta heilagur ande.

5. Enn þegar lijda lijfsins klijda lijnur a enda, þig mun frijda frelsid henda og fagnadar tijd hja gude ad lenda.

Page 54: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

54

s. 281, DejaVu 303 Sonar dottur minne Margrete Eyreksdottur ad Sandf: vijsa send 1. Junius geingur enn þa jnn

eins og meya fögur a kinn, heilnæmt vedur og hlyendin honum fylgia j þetta sinn

2. Sumarfugla setur hann til ad syngja fagurt umm þetta bil giefr af himnum godann jl, geingur ad oskum flest j vil

3. Grær umm folldu grasid nytt, gledur um margann loftid hlytt laufgar skog enn blomid blijtt blikar j sionum langt og vijtt.

4. Hjartanlega osk mijn er ad efter komande mánuder, ætijd verdi aller þier af eylijfum gude blessader.

5. Blessud siert j brad og leingd, vid blessadan Jesum saman teingd hans helogu orda gnott og geingd þig greide ur allre rauna þreingd.

6. Lijfid gledur hid goda vijn, gledr nú kallinn sendijng þijn, lifandi gud sem liomar og skijn, laune þier godu dotter mijn

7. Umm heimalijd a Hallormstad hiegomasamid liodablad, sem nu j vetur kallinn kuad kiærleg sendijng mijn er þad

8. Pijsar fylgja tobakz tueir tilkomu litler bader þeir, viljann bid eg þu virder meir enn voxtinn þeirra og Sonarleir.

Page 55: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

55

9. Huad þeir eru suarter ad sia sannlega einhuor verda ma huijtu solar hatijd a sem huormunum renne yfer þa

10. Vertu nu sæl j gude glödd, af gude og mier j astum kuödd, siertu ute eda jnne stödd, elskadu jafnan drottins rödd.

Page 56: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

56

s. 291, DejaVu 313 Sonar dottur minne Margrete Eireksdotter ad stora sandf: vijsa send. 1. Elsku dotter Margret mijn þad mattu skilia,

hefur til kallinn hug og vilia, ad hitte þig eingin rauna kilia

2. Og ad þu giorist gude kiær og godum lijde, hæstu vafin hiarta pryde og himnarijkis æru umm sijder.

3. Kallinn lifer, heill komst heim fra husinu ydar, guds ad nytur frelse og fridar, formar stafe og sundurlidar.

4. Lijtid briefid litlar frietter lætur af hende, gjarnan þiggur hid goda kuende gamanid slijkt sem kallinn sende

5. Kristijn þerna a þessum stad hefur þetta j skrafe, ad sinn gode gamle Afe Gieller heitinn lifnad hafe.

6. Og so bakad rödullinn rijkt hanz rumid forna og limunum stirdu latid orna ad listugum sie um kuelld og morna.

7. Nu er hann kominn j fliotzdal fram og fagra skóga morgum þiker hann breidur um boga, bysna digur og koste lóga.

8. J elldaskala og jnnstu bur hann opt vill leita, digran ost og drablann heita droser meiga honum jafnan veita.

9. Vollur og Skriddal vill hann sia ef varminn þyde hellst vid en sem lond og lijde lijfgad fær med sinne pryde.

10. Aftur kvedst hann huerfa j haust til hybyla sinna þegar ad solin lætur linna lioma þann sem nu er ad finna

Page 57: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

57

11. Þetta gaman þu mijn dotter þigg med jnde, lijka brefid skrifad j skinde, skrafadist meir ef eg þig finde.

12. Fogur ad kuedja fedgin þijn mijn fus er lundin, Eirek, Guond og Asamundinn, Arndijs sie mier hjartabundin.

13. Groa, Salka, Borgur badar, Bjarne og Manga og halte Jon med heilann vanga hreppe gott um dagana lánga

14. Enn þu sialf j ástum guds munt una og vaka, lifdu nu sæl enn lioda staka lofa mun kalle huijld ad taka.

Page 58: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

58

s. 86, DejaVu 108 Henrich sine mijnum þessar vijsur sendar sem nu fylgia 1. So hefur ellin gard um gyrt

ad gietur nu ecke kallinn yrt eina bögu og ecke par sem odrum sie til skemtunar, j senn madr ungur og gamall einginn var.

2. Himin er kalldr haudrid frijs, hiupurinn vatna, sterkur js, kielldur allar döpin og dij, djupt og hatt um folldar bij gadde læst og giefa nu ecke gufu nie hlij.

3. Sunna er horfin sæl og blijd siest hun ecke um þessa tijd skammur dagur en dimma Niol drijgist nu fyrer þesse Jol hæru kallinum hentast er nu husaskjiól.

4. So sem ad Bruman sijter allt, so er nu lijka ordid kallt ellimannsins edle og fiör jnnre lijfsens kraftarner, eins og hiner hafa ei matt ad hjalpa sier.

5. Þo er mier kjært ad þú minn son þar umm hafer stoduga von, ad faderinn himna födurinn þinn fræde so fyrer anda sinn ad trausta og hreina truna a Christe take hann jnn

6. Langr af henne liominn skijn, lijkar mier hun kome til þijn med þeirre osku ad þitt bulag þocknist gudi nott og dag, og ad hans myskun umm þinn sjae allann hag.

7. Minne Systur mjukt eg bid, a milldr skaparinn veite lid, heilsu og lijfid, hjalp j naud, hylle sijna og daglegt braud, unnist þid, enn elskid af hiarta ædstann gud.

Page 59: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

59

8. Heimafolkinu halldid vid heilaga tru og Christin sid, frædalestur og Psalma söng. so munu drygjast ablafong, til helgrar Kyrkiu huörke er leidin hætt nie löng.

9. Venied Börnin vel j mat, so verda meige þau epterlát, brauded ligge a bord med þeim blessadur gud j þessum heim, j andlegt fiörid ædstann giefe aud og seim.

10. Reynt hefur Mange krossins kál kallt, og sopid a hrigdar skal, þui mun Drottins höndin hrein hanns vel græda vöggumein, sannlega epter sudda og regnid Solin skein.

11. Klerkurinn leife heyrist hier hafe lyst ad vera hia þier dafnadi fordum mágur minn medan hann hafdi skapann sinn, tölur sijnar tijunde vel ad taka þær jnn

12. Nogligt fae hann næme og vit, nadina guds og hanns tillit heilbrygdt lijf og hamingjusafn, hrodr gjæda og ærlegt nafn: merkis, bestu, medan hann lifer monnum jafn

13. Ogmundsonur af verckum veit vanur ad stunda fromligheit lijdur hann vel þo hlyrnir hart hreite yfir hann elid margt fiarins vegna vogar hann opt j vedrid suart.

14. Þurijdur hefur giæsku gied, og gjafernar Drottins fleire med Kynsællt vijst af kostarot, kuikinda fordast dæmi liot: vel farnadar og virta bid eg vænne snot.

Page 60: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

60

15. Ingirijdur er barnid blijtt, bera unni ecke lindid strijtt: Modirin henne j modurstad, mijuklat kom og satt er þad heill og blessan henne bid eg ad hallist ad.

16. Eij mun eg halla ungre snot, er hun Tobba lipura fot vænt er j henne vinnutak vona eg enn hun komist a bak saude og Kyrnar sannlega opt hun sókte og rak.

17. Misser hun Ranka suefninn sinn þa setr upp Leife trusönginn hennar lu og limanna slig lætur hann ecke koma vid sig , var hun fyrr j vikum og sæte verkiuannlig.

18. Groa kiellijng giefur nu tapt first gietur hun ecke elldinn haft, husum suifa lifer j lyst, enn langar ad finna Jesum Christ, hann oss giefe og henne sæla himnavist.

19. Margur kiemur og margr fer, margur a bænum skrijllinn er þarf sa tijdum mikinn mal, sem margann fæder snot og hal elur gieste gud sinu mæler hid gamla tal.

20. Þa Elias kom til eckjunnar, ei voru mikil föngin þar alldrei þrau j kiere nie krus kann svo grædarinn lijknar fus myskunsemi ad midla i yckar matarhús.

21. Eiger þu til hin ensku korn, epter nockur um skioduhorn, födur ad midla þijnum þa, þockina muntu aptur fa dauf og klest þau dönsku laufin droust j fra.

Page 61: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

61

22. Jckur bæde born og hus, blessadi geyme minn Jesus bæarins lijd og lanid auds sem liggr j nafne daglegs brauds: lifid, sofid, vakid, verid j vinattu guds.

Page 62: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

62

s. 89, DejaVu 111 Enn vijsur til henrichs 1. Millderijkur minn gud j myskun og nád

þinn sie og þau rad, þinn sie og þau rád þier legge j hag sem blesse allt og bæte þitt buskaparlag.

2. Medan þu a hofe og milld konan er heilsan og ferskt fior, heilsan og ferskt fior j fulltijnge hans blessast þa husid og barnanna kranz

3. Hia oss er alræmt ad ung veiga na, fior vilje vist fa < fior vilje vist fa > og veru hja þier, hellst þo a medan haveturinn er

4. Fimm verkum kuennanna full nægd er j furdar mig a þui furdar mig a þui og firn þikja mier ad verdi þær sjo alls j vetr hja þier.

5. Mey unga j vist sem jnnkomin sest geyme nu gud best geyme nu gud best giefe vit og mal, hagfellda döfnun og heilbrygda sal.

6. Hellst um mijna systur eg heyre med lyst ad hún sie fiarre angist ad hún sie fiarre angist og harmkuælum frij god dotter gefin og gledestundin ny

7. Heilbrigde salarinnar henne giefe sa herrann sem allt ma herrann sem allt ma og hollds styrkinn med, so bunadinn yfer siae, bornin og fied

8. Lijfgist hennar ondin j lifsblode Christz, lijfgunin su viss. [ ] [..............................]

Page 63: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

63

9. Oll bornin yckar minn elskulege son, er þad mijn viss von er þad mijn viss von og bon hjarta blijd ad bijvare guds englar sierhuorja tijd.

10. Þitt hu (svo) og þijn hiu og þitt lanid allt eins nu og avallt, eins nu og avallt eg afhende og fel eylifjum gude sem allt giorer vel.

11. Veitijngar næstu og astsemdaryl yckar eg riett skil yckar eg riett skil og þacka nu þytt. gott þad j sannnleika gamallt og nytt

12. Vilmæla þinna vitia læt eg nú vonandi a tru, vonandi a tru og heillt Guendar gied ad sæmilega fare hann sendijnguna med.

13. Prionlesid vil eg j pokann sie lagt og trulega tilsagt trulega tilsagt umm toluna a þui Guondur so verde af greidslunum frij.

14. Andvirdid stendr þa efter hja mier, eitthuad eg fæ þier eitthuad eg fæ þier ef er kallinn hress velkomin minn siertu nær vitjar þu þess.

15. Ongvar eru frietter, allt hellst nu vid, hjarder og husslid, hjarder og husslid heimsæker kuef er halsinn af hostanum heilfullt er nef.

16. Daglega uprijs ur dusinne kall, dregst jnn a huspall < dregst jnn a huspall > og dustar vid lagd, tilkomulaust er nu tanijngar bragd.

17. Hreinn Mariusonurinn lidsemd mier lja ad læra og þess ga. ad læra og þess ga ad lijfs stundin þuer so lijfid þad eylijfa eignist eg med þier

Page 64: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

64

18. Giefe oss nu drottinn gledifögur jól: hann vere vor sol. hann vere vor sol og veite þau rád ad frá Mariju barninu feingjum vjer nád.

19. Væger oss þad barnid þo verda meige strijd vetrarins okyrd, vetrarins okyrd og vedurattin hörd: frelsarinn lijknar sem fæddist a jord.

20. Bæde sieu þid hion, bornin og hiu, bijvorun hans nu, bijvorun hans nu og blessunar stad, afhendt ad eylifju. Amen sie þad.

Page 65: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

65

s. 89, DejaVu 111 Onnur gaman vijsa til Henrichs 1. Nú ma eg læra ad skrifa a skinn

og skoturodin gra. pennafiodr og pappyrinn Prestkallinn huorugt a. Nær sem hann j þienare þinn þuerhamar for ad sja, bid eg ad vadmalsboggull minn berist Sigurde þa

2. Geymi mijn syster sælleg gód sierlega bid eg umm þad sámleita þessa soluvod, sominn ei verda ad, Heyklifs Torfe a hualness lod, hefur j sinn kostnad þetta, af mier gagnlega Gnod, giorde á Sudrar vad

3. Hefur nu Ase, henrich minn hiedan ad seigja fatt, j Seleyar-báse byrdijnginn byst hann ad ferma hatt: Samt kiemur láse ad leggia jnn laufkorn j nefid, hrátt enn þo ad blase blijtt a kinn byrenn af sunnanátt.

Page 66: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

66

s. 90, DejaVu 112 fiordu vijsur til henrichs

1. Allt husfolk hier

fyrer herrans nadar kier, heillt a hofi er, honum sie þacker, Grijmsa geyse liot, geingur oss fast a mót, hamlar hal og snot ad hræra til kyrkju fot.

2. Eyrekur, Arndijs, jeg og stulka blomleg [ ]iu veg kanna villdum otreg: fostukuolldid frijtt fjell vedr þa blijtt, enn þo ad Grijmsa grijtt greid fær þætte lijtt

3. Kann yfer flud og fles, vier fundum Vallanes, af lofte, og hlidum hlies hyrlega þa blies, frelsarans fögru nott frijd guds manna drott, herrans husid gott heim fieck þa vel sott

4. Þrisvar eg stie j stol, stillt voru þesse jol. Jesus sanna sól sitt gaf mier nattskiol: prestur med liufa lund liet sier kiært huijldarmund, þui af falle fund feingid hafde um stund

Page 67: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

67

5. Sende eg nú sonur til þijn söm er enn vonin mijn ad dyr dropi vijn dapra gledje augsijn: A þridja þa eg reid, þijd hjonin af skeid mitt, af giæsku greid gloddu a vega leid.

6. Sælt er heima huad, hinn vijse so quad, vijn þott atte eg ad enn um kuolldid þad: hyrnade kallakinn, kuinnr og huss skin umm skammr var Skutull minn, skjemt var oss þad sinn

7. Nalæt nyaar nu fyrer durum star. Þetta hid gamla gár greitt út med sijn tar: Milldast Meyarjód med sitt um skurnarblód huerskyns meini og m+od myke sem tilstod.

8. Urinn elur ta, upp full er Grijmsa, oll eru sund ad sja sem være heidbla: hvuor sem hofa nad hefde nú vel jarnad alinn, eg veit þad, einn feinge skeidstad.

Page 68: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

68

s. 91, DjVu 113 Hanns ecktaquinnu Gudrunnu A.d. visja send a Bolu vetre 1. Enn tórer kallinn, elsku syster mijn,

guds nadin skiært skijn guds nadin skiært skijn sem skilur mig j fra mann rannz meinum sem margann falla a

2. Ad þu og þinn madr heilbrigdum hag um nott og um dag um nott og um dag hallder med hægd, lat eg mitt jndid og lijfgunar nægd

3. Kuefsott og kuellingin komu til vor jnn, hridjur og hóstinn hridjur og hostinn og hofudnaudin sterk, hægt var um tonad og husskarla verk

4. Nytt arid færde oss nytt heilsurád, gledilega guds nad. gledilega guds nad og gott barnid hanns, all konar audlegd og arf himnaranns.

5. Miuklatt er [ ] [ ] n.h.s.s. j sierhuorjum stad, ad bolan sie komin Breiddalnum ad

6. Bustu vid bolunnne blijd syster mijn, bornin eru oll þijn. bornin eru oll þijn j umfange þui sem hun fær til valldid ad hallda þeim j.

Page 69: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

69

7. God eign er Þurijdr j gafunum fród, ecke er hún ofgod. ecke er hun ofgod j astfadminn Christz brudguminn sa hefur bjargradin viss.

8. Hann er sa bidillinn sem haborinn er, þui ongvann ma eins hier þui ongvann ma eins hier j ollum heime fa, fegre enn solen festijnginne a.

9. Hann a þad gotzid, og hann a þann mund, sem e ecke varer um stund sem eckei varer um stund eina edr tuær helldur þann sem avallt i himnenum grær.

10. Hygg eg hun Manga huxe þar a, þo hún være ung þa. þo hún være ung þa hin bolan gieck, ad þesse meige færa sier þungbærann smeck

11. Eyrekur treyste ekce a auknafnid sitt, dyrlegt og dafrijtt. dyrlegt og dafrijtt þa dregst bolan ad hrædist ecke daudinn nie hirder um þad

12. Athuge Asmundr eins lijka so, sier mune vist vo <sier mune vist vo> velltast fyrer dir, þa sijgur ad Bolan med sinn huassa byr.

Page 70: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

70

13. Kiellijngin Groa kinjder ecke neitt, þo bakad verde brenheitt þo bakad verde brenheitt bolu folkid margt hún þikist komin j himna Rann snart

14. Ecke fælast ungbornin okomin byl, okuijdin allt til okuijdin allt til þess a fellur hrijs þa er nu treginn og tár follin vijis.

15. Bæn þijna syster, og blijda herrans nád, best helld eg bjargrad best helld eg bjargrad þa bolan dregur jnn ad blessa þig sialfa og barnahopinn þinn.

16. Þess bidur kallinn ad bæde hjon þratt alid þa bon þratt alid þa bon vid þydann Jesum Christ ad myke hann krossinn og mannrauna vist

17. Kuenndygder þijnar og kiærleikans þel, kannast eg vid vel kannast eg vid vel og kasta ecke j vind, medan ecke þornar mijn lijfsæda lind

18. Eg þreye, eg bijd, eg a under þui, þo rautt kome regnsky þo rautt kome regnsky og renne yfer hart. ad verde mier Jesus vegliosid bjart

Page 71: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

71

19. Fridur hans og forþienan falle þier j skaut, liosid hanz a lijfs braut liosid hanz a lijfs braut lijse jafnan þier, leide hann ockr saman þa lijfs stundin þuer.

20. Jckur fel eg ast guds og oll bornum mannz. luckuna og lans fied luckuna og lans fied lijkamann og sal, hiervistar tijmann og heimferdar mal.

21. Ydur hiedan öllum öll heilsum vier þær ölum osker þær ölum osker ad ædst hjalpar lid ydur lieni einn gud og eylifan frid.

Page 72: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

72

s. 93 - DejaVu 115 Enn vijsur til Gudrunar 1. Einatt dregur skur sky

skuggalegt a fjalltind, grimt frostid gjeck j godum opt ur þeyvind, giæta skyllder þu þui þess hin auma Mannkind ad hætt er þinne holldsmynd.

2. Halltu barnid gott guds godann þier vid astvin, þann sem gietur einn auds ablad þier j naudsyn, ongvann gefur brest brauds, biorgin hans er olin og millderijk vid mannkyn.

3. Bæn þijn su gierd god, af grunne hiartans okolld hun upplijkur hans sjod og hitter giædin margfölld, angre vid og armod ongvann betra fiær skiölld nockurs hier j heims ölld.

4. Hiartagledin mijn mjuk mest er þad og vellyst, ad þu faer osjuk angurlausa hiervist giæfu vafin guds dúk, geymer jafnan otuist þyda tru a þinn Christ.

5. Goda syster þier þad þetta seiger bladkorn, ad ut skottar umm hlad, enn prestur skraförn, samt þo ellin sierhuad sijga lætur a horn, med sinn gamla svefnþorn

Page 73: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

73

6. Allt er hier a fot fært folkid bæar okrankt, lijka gietur hond hrært ad hus verkum osuangt einatt er upsnært ecke seige eg þad rangt, ad oss þiker ei lángt.

7. Minn Nafne hier hatt hlioma lætur bragsmijd, gott sprettur gied kat giorer honum alltijd fengid hefr fullmatt fijngur beyan óþyd, algroin umm sijd.

8. Öll hiordin fullfeit fagrann metur sinn hag, goda þiggur grasbeit geingin nu med þad slag huort byle, huor sueit hefir soddan tillag um nott og um dag

9. Heyrist lijka fjölfiskt hja fjardabændum vid hlie, og þeir stijge umm rist af þessu ma skje, ymsum er völlt vist, vellta þeir ur stor fie, reynist nu ad so sie

10. Þacka skylldum þui vjer af þydu brioste sier huad, sem oss godur gud lier og giæta þess j huorn stad neitt einginn burt ber þa bilur daudans vid kuad, ovallt er ord þad.

Page 74: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

74

11. Mijn syster þijdi þrjar þijnar dætur eg bid, nu komande Nytt ar, nyann hlioti guds frid, neyd engin, sott sár, sorg nie annad misklid, þær snerte þungt vid.

12. Leyfe, mágur minn sa misse eingra guds nád, sem < >hann sol fa og songinn taka j forrád, honum giefi heill þa hædstur gud um Jsslad sem alldrei vere afmad.

13. Mikle drottinn Magnus, mikill þyder hans Nafn, so hann giorist godfus ad giefa sig j þad safn, sem ad girnist gudz hus og godum verde so jafn, ad lende vel j lijfs hafn.

14. Yfer drupe astgiörn, jckur bæde, huort sem heimilid og hyr born, herrans Jesu nadin, ætijd siertu vor vorn. volldugaste gud minn flyttu oss j fadm þinn

Page 75: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

75

s. 270 - DejaVu 298 Sonarkonu minne elskulegre Gudrunu Arnadotter ad Arnalldstödum vijsa send - 1710 1. Þad er ad seijga syster mijn eg sit j kúrum,

kulda vafinn og klada surum kalladur oft ur værdar durum

2. Allar nætur er eg ad þui og eins a morna, lijtt þo ad vilie limunum orna, lag hef eg ei vid þui ad sporna.

3. allur er þakinn kroppur kalls med kregdu hraa, rispan morg hin rauda og blaa, rijdr þungt a alldurinn haa

4. Ut fyrir dir er ecke tækt ad ijta fæte, kulid loftz og kleprott stræte kallinn rekur aftur j sæte

5. Manudi fyrer fagnadar tijmann fögru jóla kom eg j þennan skarpa skola, skjemte lijtid hinn dimma njóla.

6. Allt er þo j liufre lijkn af lausnarans hende, a mig lagt og aftur vende, ad eg um sijder hja honumm lende.

7. Hellst vid sionin, heyrn og mál, og hjartans fridur, dyrleg tru sem duger og stidur dag og nótt þa kallinn bidur.

8. Medan j brioste lijtid lijf er lofad ad bera, avallt skal mijn jdjan vera ædstum gude þacker ad giöra.

9. Lijda og bijda stund fra stund og stodugur trúa, nu mune snart ur longum lua lifande gud mier huilder bua.

10. Heilnæm gledin huorn daginn er þad hiarta mijnu ad þier hlinne a lijfsins lijnu liufur gud j vallde sijnu.

Page 76: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

76

11. Ekta mann og bornin blijd j blessan geyme og daglegt braud med salar seime, enn sælu og dyrd j odrum heime.

12. Eyrekur prestur er mier sagdur a Arnalldstödum, vikinn j burt ur hofteigs hlödum, helgre kyrkju og presta rödum.

13. Hans edla mágur eflaust mun hann aftur kalla, sie eg hinn þad somer valla soddan skick umm dagana alla.

14. Þid munud prestinn hjon, sem hæfer hellst aminna, sijna konu ad sja og finna og sofnude drottins fyrer ad vinna.

15. Oska eg honum astar guds og ollum hinum, j allre reynslu og rauna kynum, reikne hann þaug med sijum vinum.

16. Hier er j skogum heilbrigt allt og hölld ad segja kann framm Rebbe trijne ad teigja og taka j lomb sem ut af beya

17. Skarptafelle skilid er vid sem skielfde lijdinn, skogur er fagur hollt og hlijdin hlakan gledr og folldar prydin

18. Þack margfallda giefum til gjallda gude sönnum, daglegan vjer hans kiærleik konnum koma til hjalpar öllum monnum

19. Leyfe prestur liferni vil og liodin nemur, enn þegar Bokar kallid kiemur huer nu lijtt og honum semur.

20. Þurijdur kannast þetta vid enn þess er ad bijda, ad ungum manne vaxe vijda vitid og nam þa stunder lijda.

21. Langsöm ellin legst yfir kall og limanna syke, siktar lijid ur Sónardyke, sijst er von ad bögurnar lijke.

22. Þu munt syster verda vel þo vijsan þrottni og þo fiolnisbaturinn brotne, bijfala eg þig sjalfum drottne.

Page 77: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

77

23. Yfer þier lijse liosid hanns og lifjge truna: heilsa eg þier af hjarta nuna. hverfur logurinn mædrar tuna.

24. Minn son fae blessan blijda, born og hiuin, kall er bæde latur og luinn og lioda slagur er þesse buinn.

Page 78: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

78

s. 120 DejaVu 142 Göfugre höfdinngs quinnu Vilborgu Jonsdotter a Felle j Hornafirde: efterfylgiande Liod send 1. Giefe þier godan dag og best tillag,

allt um hussins hag, hans bæte anslag: Guds þrennijngin þyd, þier sier arla og sijd lios og lijknin blijd lijfs um alla tijd.

2. Geyme giædin ha guds nadar asia þier huorn dag j hia sem hellst villder til na, yfer bæ og bú börn manninn og hiu, breidist blessan sú sem bæde er holl og tru.

3. Utan huss og j eckert verda sky, ur eda jllt af þui yfer falle þinn by: Guds himneskur her sem heilogum sendur er, ollu þijnu og þier þione sem best fer.

4. Enn þo eg aumur þion oft hafe lagan ton, hef eg þa hyra bon fyrer herrans Nadartron, ad a þier hrijne huad hellst gott sem eg bad hier og j huorn stad, heyre minn gud þad.

5. Godre gæsku þu, gofuga syster mijn sijst fellur syn nie solnar hiartans skrijn: sa eg silfur brent somalega umm vent, ad þacka minnst er ment, mier var þad af hent.

6. Forn kongur nam fa forprijs morgum hia, gull vid griote sa gaf þeim sem vid la, orleik jckar ha, eg hefe framar ad tia, hann eg muna ma minnist þar gud a.

7. Luke j margann lið laun þess eg bið hæstan himnasmid enn haldi Jckur leingst við so ad stande umm stafn stodugt giæda safn lof og laugi ætt nafn og sendijng j gudz hafn.

8. Þad þú vita villt være mier ei oskyllt at lata j bladid byllt þo bage hondin ofillt, lijdr milldin mig, mijn syster eins er elskulig, en þo elli slig ad kome daglig.

Page 79: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

79

9. Eins er Kiellijng og kall kropin nær þui a hiall ludr fa guds gall ad grein sie bind urfall. bid eg konginn Christ ad kenna mier þa list, ad huxa um himnavist og heimreysu sem fyrst.

10. Deiler ut daglegt braud drottinn alls herjar gud: gefur mier nog j naud nægiest eg med þann aud: Skyma skylldum vier ad skarpsyn daudinn er ad aller einn og huer eckert hafe med sier.

11. Nu er j kierunum kyrt og kostulegann hirt su veglega virt og vijna glosum ostirt: enn er Þordr j [ ]folnar ad ga. valldzmenn fijna ad sja. seck reider hann a.

12. Treglega tæmer han toskuna gode mann stolara styrt þann sem stidur smælijngjann. Makt mikid gied metord viska og fied, snjr a suartann bed sie þar erke gud med.

13. Argjæskan god af gudz nadar fiesjiod veitt er vorre þiod vijda vmm þessa lod: dansker ferma fley: fiskur er gefinn og hey, soddan sumar þey segger muna hier ei.

14. Hefia skyllde um heim heidurinn Konge þeim, sem gefur soddan seim enn suipte af rauna eim: hans godsemdin grær og giafmilldin frabær j dag eins og gjær aukum hans lof vær.

15. Siadu huad silfr þitt sokte j hreysid mitt, aumt párid og hitt odarvijnid samlitt. ellin forna fru fast helldr mier nu kveistin kiellijng su kommer j mitt bu.

16. Leggur hun limma j lua, a augum sky, j munn slefu og slij sliackar rædan af þui. hylur heyrnar sa hripsar minnid fra fot fijngur og ta feller hun hnut a.

17. Lattu j elldinn jnn er þad vilie minn. Syster god il þinn ad siae þetta einginn. Missera mærdar gengd mier gjorer orda þreingd j brad lijka og leingd lifdu gude samteingd.

Page 80: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

80

18. Dætur þijnar þriar þrenning dyrdar star ædstum abla fiár audge sijd og ar. Kuennblomin best j briost þeim jnnrætist fyrer þinn giest giof gudz anda sem flest.

19. Læse eg lioda midi lifenu oll þid j guds fadme og frid sem fær er sijnum best lid, hættleg heims um bol hædst vere ydar skiol guds fyrer gilltum stol. gode Jesu ver sol.

Page 81: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

81

s. 122, DejaVu 144 Onnur liod til vilborgar 1. Þier til handa vil eg enn vanda vidris þátt

syster god þo lyte liodin leivid smatt, gott er ad hafa glatt og katt j gude hjartad daginn sem natt

2. Gladur eg heyre meire og meire myskun ha guds himneska goda og ferska groa þier hja þad er mier hægd og hugarins þra ad hlijda þui og spyria þar fra.

3. Guds lidtaka vorn og vaka vil eg ad sie þier hlinnande hepte grande hrygd og ve, gjorvallt husid fongin og fie friofgist j þui kostrijka hlie

4. Ydur ollum frije follum fare og naud, liknin sanna lausnar um manna lifande gud gefe salar jnde og aud æfe langa og daglegt braud.

5. Giæsku þinne þad eg kynne af þydre lund, ad eg vare hlocte og hiare heims a grund: nog er giefin nadar stund nalgast tekur sijdasta mund.

6. Ellin strijda a vill rijda aumann kall giafernar kiefia vitid vefia og visku pall herrans ludur huorn daginn gall, hætt sie lijf og komid j fall.

7. Lijfs j rijke, ur lasta dijke, er leidin mio, þyrnum vafin klungre kafin og kolgu sjo: frelsarinn sem fyrer mig do flytie mig j eylijfa ró.

8. Þacka eg briefid þar med giefid hid þietta skinn: nu ma kallinn kominn ad falle kreika um sinn þurr j fætur ut og jnn þo adrer væte skoleistinn hinn.

Page 82: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

82

9. Laun margfallda faderinn allda fyrer mig sa yckur sende af astar hende er allt gott ma mier er skyllt ad minnast þar a, muna og þacka utlatin ha.

10. Flytur hann Lafe ur ferda snáfe frietter þær, ad oss lijdur lausnarinn þydur lijknar kiær. hieradsfolk er naudonum nær nadum ecke heyskapnum vær.

11. Sumarid kallda so ried tjallda suortum hiup þratt yfer meinge þotte oss leinge þoka djup, hulde bæde halsa og nup, hitte margur krapanna sup.

12. Heptist bæde af hjordum giæde og heyanna nyt, la j þuættum trodnum tættum tun og fit frostin giordu a folvann lit fiell um sijder hrossum j bit.

13. Þui er nu hladan tom og tadan topud ad sja, sum er brunnin, rignd og runninn rofinn a um eingiteiga allvijda la ute heyid komid j glia.

14. Hja oss logid nauta nog er nú tilreidt, ongu kuijdum kraftar lydum kiotid heitt, þad sem drottinn vill oss sie veitt, vier skulum ecke forsaka neitt.

15. Enn eru fiorer valldsinn vorer vel sie þui sitt af vafa huor vill hafa og heimta frij vijda afellur skugginn og sky skyllde nockur horfa þar j

16. Danska fleyin farin er veiginn full og mett, miog seint lærer mugurinn ær ad muna þad rjett huorsu j fyrra fiell eij sliett ad fa sier braud þo vær þad liett

17. Gud ma rada, næra og nada nu sinn lijd, hitt er ad sia ad horfist a su horkutijd, nema Jesu bon fridar blijd bæte og myke eymdanna klijd.

Page 83: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

83

18. Gofuga syster vil eg þu vister vessin aum, elldr j glódum, liggur j liodum listin naum, lijtt eg hefe giefid ad gaum huort geingur lun j nyunga straum

19. Jckrar sem meya kommu þeir seigia klerkinn Jon hia þier bestann hofud prest og herrans þjon: hans fyrer nafne hef eg þa bon ad hann sie gude jafnan j sión.

20. Life dafne og lucku safne, lijdum kiær, j Christz lijfe er unda kijfe ollu fiær, Ande guds sem liosid liær leide hann og systurnar þær

21. Siertu þa sem j undu alin astudlig, lausnara mijns og lijka þijns sem leyste mig, blesse Manninn, bornin og þig blessud þrennijng vegsemdarlig.

Page 84: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

84

s. 124, DejaVu 146 Þridiu liod til Vilborgar 1. Sæt er glede j sinne og ond,

syster gofug þetta mijer ad leggur sijna lijknar hönd lifande gud a bord med þier.

2. Giefin heilsu og heilbrigt lijf, huss formanninn, born og fie, allt burt leider eymda sky, astin hans er fegursta hlie

3. Mijn þad skylldan margfolld er ad u[ ]st þijn fyrer gude þrátt og arna þess ad ædstu kjor yfer þig falle dag sem natt.

4. Og ad þu stunder ordid gudz og unner þui [ ] fullann sann vegur er þad til ædsta auds og elldrinn sa sem verma kann

5. Lampe er þad sem lyser best, lios a vegum Christins manns ovina syner vjelin vest og vijsar braut til himnaranns.

6. Speigill fagr og sprotinn vænn sem spannar heiminn oss j fra oliukuistr edlagrænn sem Ande drottins helldr á

7. Horpu Davijds hliomurinn kiær, hunang þad sem lionid gaf lifanda vatzins lindin skiær sem lijfsins flytr steirninn af.

8. Kraptur guds ad frelsa fus og fryja sierhuorn Christinn mann olium hreint j eckjukrus sem eydast ei nei þuerra kann

Page 85: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

85

9. Guds þijns ord hin göfuga snot geymdu fast j hiarta þier sú er hædst j barna bot ad bjarga þeim sem voladr er

10. Athuga skalltu Karfer Christz Christur hefur gat á þui: þo þu farer molanna a miss, ef manstu til ad giefa þar j

11. Kallar hann þetta sálarseim, sem huor ætte ad stunda meir annad loder vid annan heim, epter þegar madurinn deyr.

12. J himininn legdu soddan siód, sjalfum geymdann Christi hia, fararefnin fogr og god finna betre enginn ma.

13. Margan kallar mann og vijf milldi gud um þetta skeid bratt j annad betra lijf burt ur þessare eymd og neyd.

14. Oss medfylger aumlegt holld, a oss liggur hid þunga hrijs þo ad vjer prydum þessa molld þa er oss jafnan daudinn vijs.

15. Lausnarinn jafnan leide oss vel og lijfsins ande godr hans dapurt j giegnum daudans jel, j dyrd og fognud himna ranns.

16. Hier af hreinum astaril a eg ad þacka syster mijn og haga so minne tungu til ad tijne eg ecke nafne þijn.

17. Sendijng þinne j sumared var Sijra Jacob skila vann, ef klerkurinn være j kotinu snar kreika mætte um golfid hann.

Page 86: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

86

18. Jckur luke lifandi gud launum þau sem hentar best friofe hus og feinginn aud so fyrr ef allann lucku brest.

19. Færdu syster j friettum nog af ferdamanna komu til þijn hef eg ei nema höfud og slog ad henda saman j briefin mijn

20. Fyrermenne halldast hier á hofe enn vid lijf og fie. Gude sie lof sem myskun mier og mijnum veiter heimeli.

21. Sumarid þetta þurt og kallt þotte oss færa lijtid hey, gripanna fiorid verdr vallt þa volgann missum hlaku þey

22. Syslu folkid er furdu margt fullur a barma kalkr huer, hygg eg ad kome hrunid snart af hende gudz sem lijklegt er.

23. Brotid er sundr Byle huert byr þar jnne fiolde mannz enn verdr huorke vott nie þurt veitt, þo koste lijfid hanns.

24. Kastar öllu a solltinn suang siatna tekr og folna kinn kreikar so a vijdaváng ad vore huor med flockinn sinn.

25. Letin bæde og lostinn frij, leider j þetta kuinnu og mann gaumur er ecke giefinn ad þeir, giftist hvor sinn mæla kann

26. Ord guds eru ad litlu lögd, leider af þessu eymd og pijn þui hefur satan þusund brögd þennann flock ad draga til sijn.

Page 87: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

87

27. Muggan skygger a malin vond mart up dregr synda sky tekur þui drottinn hrijs j hönd ad hirta og strafa uppa ny

28. Drepsott, hungr dauda og strijd drottins vöndr hefr med sier ad hrekja og sla þann hreckjalijd sem hinn er jafnan mote þuer.

29. Mammon hefr hid mesta nafn, marger hnijga ad astum hans athuga meir sitt aura safn enn ædsta fiesiod himnaranns.

30. Huor yfer annan byr til brogd og brellur þær sem kunna ad sja, morg er slæda j leyne lögd laginu hins ad spirna fra.

31. Þui er j brioste kulid kallt krakin fara um bygder opt tekid saman og tijnt up allt, enn trosinu vesta komid á loft.

32. Flockadrattur og fylgiskorn feinginn þiggja j lofa sier, rokin er ecke rijgurinn forn rijkismanna j syslu hier.

33. Vel ma eg sia þo verde god villdis manna sattar grein, og einginn take af opsa og med yfer sitt megn, hinn þunga stein.

34. Jckur bid eg ad hefie hatt a hondum drottins eingla lid yfer þess vonda allann matt og adstod veite a bada hlid.

35. Unda lögur j augsyn guds yfer þig streime af blode Christz manninn, hus og bitana braudz blessan su er god og viss.

Page 88: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

88

36. Af ollum huga eg þess bid ædstan gud sem vill og kann, sine þijna ad færa j frid fallegann prest og syslumann

37. Lijka dætur þijnar þriar þrenning signe fogur og hyr, j suefne og voku sijd og ar, su er vornin ecke ryr.

38. Flockurinn allur hafe þad hlie sem heiter drottins gratia þesse bænin bid eg ad sie j blessudum gude, Amen, ja

39. Þanninn eg nu lykta læt lijtt vel samid orda pund Christz j fadme syster sæt siertu vafin alla stund.

Page 89: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

89

s, 126, DejaVu 148 - Fiordu liod vilborgu send 1. Sónarbjalla sijst vill gjalla syster goda,

vesalann hef eg brag ad bioda burtu er horfin virtin lioda

2. Vid tuginn atta er eg ad þratta alla daga, elli og tijdni afram draga adur enn kiemur til betre haga.

3. Vænt er ad hafa gud til giafa og giæsku nota, sier ur heimsins fare ad flota fara so vel til æfe þrota .

4. Samt þo kallinn sie nu fallinn so sem ad mestu stirdur miog og farinn j flestu fyrer þier hefur hann osker bestu.

5. Ad þig hefie og umm þig vefie örmum badum, lijfs hofdijnginn dyr af dadum drottinn vor j fride og nadum

6. Huijlublominn heidur og sominn huss og manna, guds vinsælder kiose ad kanna og kosta nafn medal hofdijngjanna.

7. Guds her vagna gnott til gagna giæte og hlinne huse og fongum ute og jnne æfinlega j hiervistinne.

8. Þid so tærid og lijkna lærid a lijfsins veige, ad lausnarinn Jesus sialfur seige, sæl vere þid a efsta deige.

9. Göfuga syster liod mig lyster ad leingja umm þetta, ydar giofum ad giegna hid rietta þo giefist ei annad nu til fretta

10. Hestinn sa eg, enn nu a eg og under skiæde: þid gofugu hjon af giæsku sæde giordud mier hann ad senda bæde

Page 90: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

90

11. Ad holldum liettann, heitann sliettan, huorge særdann, ungann, raudann ecki hærdan af jsleife godum til mijn færdann.

12. Miukt eg þacka briefid og bleik þui bid eg ef kynne ad guds myskun aftur jnne umbunrijka j huorju sinne.

13. Mijn sialfskyllda veit eg ad villde varann umgirda yckur bæde ad elska og hirda og astargiafernar mikils virda

14. Frietter dusa enn hierada husa heyrist vijda, holldin manna og heysafn lijda helldr betur enn fyrre tijda.

15. Þo er bæde a fakum fæde og fogrum anum, adur marger feiter j fiánum fara nu sudr og ut med lanum

16. Yfer sier hafa vo og vaf a vesalldarbyle, bolloks folke og barna krijle buinn ma synast alldrtijle

17. Upp er sopinn allur dropinn einginn penta, einginn klar nie kyrin henta, kiemur af sionum lijtil renta.

18. Þo enn rijdur þijngra a sijdr þad ma seigia nordr sueitum bolid og beya þar born og menn j hungre deya

19. Lausnarinn væge og hættum hæge hungurstijma, lands oaran late rijma enn liene oss braud j þægann tijma

20. Færde oss þioda faderinn gode ur [ ] og dauda, eymdum liette sem a sauda sonarins fyrer blodid rauda

21. Atu noga lijd ad loga liet til falla, forsion hanz um fiordu alla, feingu sumer nytkad valla.

22. Þadan sier marger bua til bjarger bera og flytja hierads menn til nockra nytia nu tioer ecke um kyrt ad sitija

Page 91: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

91

23. Heidre prijse og lofinu lijse hid leysta meinge, himnakong sins hatt og leinge hans fyrer nad og vinattu feinge

24. Valldsmenn þrenna eigum vier enn ad akta og jata, gude sie lof, enn giefe þeim mata ad geyma j lijkn vid undersata

25. Fiolga kaunin, lukast laum þeim lemstrin mykia, ecke er gott þeim uppe rijkia ofan j sarin djup ad strijkja.

26. Bid eg syster ad boguna vister j blossa heitum, Mijmis bior ur minniss reitum miog er farinn j austr sueitum

27. Ydar kvuennblome sæmd og some, siae og mete, liod ad semja af lodins hrete, lijtt sie von ad kallinn giete

28. Kominn ad falle heims j halle og hreckjastijn, farmurinn ara firder hliju fiogur vantar a attatiju

29. Þijnar dætur gud agiætur og goda sine, heilogu vere himnaskine og hafi jafnan sier fyrer vine.

30. Enn þa klijnger j daudans dijngju, drottins anda pijpan fogur ad fara til handa frægstum Konge Himins og landa

31. Þa sie fridur ollum ydur, ætijd saminn hædsta dyrd og helgur framinn, hjalpe oss drottinn þar til amen.

Page 92: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

92

s. 129, DejaVu 151 Fimtu liodmæle til vilborgar 1. Blæs ad kolldum kolana glodum

kallinn einn j Skriddalzreit, utlifadur a ellislodum ongu nytur j vedrareit, legu þiggr a lodnu skinne, lijka ad kura j badsto jnne, mjolkrsopann sijpur a kuelld situr a daginn tijtt vid elld.

2. Þesse kuedr a felli frijdu fræga kuinnu ad dygd og tru, og heilsar blijtt af hiarta þydu, hermer þetta pellan nu, virta bidur og vænstu giæda af volldugum Konge dyrdar hæda, hetju fridar og hædsta auds med hollum skamte daglegs braudz

3. Ydar velgjord marga ad muna mier er skylldugt syster god so hugur minn mætte hellst vid una ad hafa þad ecke j gleymsku sjod, helldr bidja af astar anda, ad efling myskun drottins handa jckr hjonum æ fyrer mig umbun verde rijkuglig

4. Tugina atta telur sier kallinn, tijd hefur langa drottinn veitt, er nu ad mestu ut af fallinn, amstrid tekur ad verda leitt, gudz embætte gledr og hæger, grædarans ordid salu næger, verkar hann mattinn veykum j mier se hann pall ad seigia af þui.

Page 93: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

93

5. Heyrist nu umm hieradsreite, herde ad neydin margvijslig friettin seiger ad flestum veite furdu bagt ad metta sig, almuginn er nærre naudum, nu hefur logad kum og saudum uppe eru hey og onnur föng opnast mörgum heljargöng

6. Eins er lijdurinn fiarda farinn, fiskur einginn giefast ried fra þui dro ut danske skarinn duglega fullann batinn med hiner tueir sem fyrre foru af fiskumm lijka metter voru hellst of mikil giæde af geim garpar logdu j magann a þeim

7. Nu er morgum sultur j sjónum sopad allt ur kaupmanzbud engin giæde af upsafronum allt er j burtu kram og skrud, tobak, vijn og bordar blaer, bjor a staupum, gleranna skjaer, bruse enginn borinn ad sia sem brunum lyfte molinne a.

8. Illa er farid oft med giæde, ecke tiaer ad neita þui einkum þegar ata og fæde eru til nog umm margann by: enn þo ad landsmenn fiskinn fale fa þeir naumt ad markatale, enn flestum þiker frægdar spil ad fleygja honum j þann danska hil.

9. Vor ma drottinn næra og nada, naud er stor fyrer hondum enn annad sie eg ei til rada undirganga rijkismenn, ad þeim sæker sugur ad vanda sijst er von ad meige vid standa, honum ad giefa og heimalijd hellst j soddan raunatijd

Page 94: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

94

10. Hier hafa muggu malin leinge mist þann rjetta solarglans, kjent hafa þessa konur og meinge, koster vijda og giædin lands i friettum seiger ad auglios jrde, ein barnkoma j Reidarfirde ofan a þa sem adr frekt ummtal hafde misjafnlegt.

11. Valtýrs grimme veturinn fordum var j minnum leinge hier rákust þa og rijmdu úr skordum Reidfirdijnga bestu kjor, eptir þad a upsaflete einginn fiskur a neinum vetre fieckst, vel yfer fimmtijge ar for þui margur ongulsár.

12. Skuli nu þesse kröm og kilja kreista framar ad vorre þiod kongsfovetum kann eg ad skilia kome þa ryrd j penijngasiod so einhvuor verde adur enn lykur ecke ad fiodrum har nie rijkur og legge j skattinn lijf og seim lifanda gude enn ecke þeim

13. Jnn oss mæle lausnarinn lijda lijku hia gude sijd og ár drage oss ecke j daudann strida, drepsott, hungur kuol nie far, luke up sijnum bjargar brunne, braud oss veite j þreingijngunne, so ad vjer mættum minnast vel myskun hans yfer Jsrael.

14. Vird nu syster vel fyr kalle vijna bogur j þetta sinn von er ad hættur veralldar galle vilje na hja morgum jnn: Lausnarinn Jesus öllum ydur ædst sie verja, lijf og fridr og leide sijdan j liosid glatt, legg eg þar til Amen satt.

Page 95: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

95

15. Ydar bornum oska eg virta öllum saman fyrr og sijd, lifande drottins dyrdar birta dreifst þeim umm visku hlijd profast ungann bid eg med blijdu, bætte hann flest a nija sijdu af skapast ferdin skyr og fliot mier skiæde ad senda a annann fot

16. A haust vid drottinn tek eg þetta tilkomande arid nu mun eg þa bolloks bange lietta og bijfala odrum stad og hju kyrkjustiorn og kjennijng hreina, kura j ro ef þa vill treina lengur drottinn lijfid mier og laga so allt til dyrdar sier.

17. Ydur mun eg ei sia ad sinne sijga tekur a glasid mitt, j heilogum drottnis himne jnne heilsa eg þier og fagna blijtt ande guds med astar kiörum ætijd sitje a þijnum vorum af minne alfu miukt og þratt minnist vid þig dag sem natt.

Page 96: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

96

s. 131, DejaVu 153

Siottu liód til Vilborgar 1. Fornt flotnis hlaup

fyrre eg til mijn saup, aumt odar bland, er þui viskuland langt fra lognum þeim sem lijflegum orda hreim heller j hyggjurann hreyfer up kuinnu og mann

2. Þetta þundarflod þore eg ei syster god, aumt med jllann lit, ydar siae tillit, af þui ad ellin þuer ætijd nidur og ver, næme og nyabrum nemur af kallinum

3. Þo hef eg þeckt og sied, ad þad hefur astargied, ydar ovalda virt og vijsu kornid stirt hiedan huse fra hyrlegum litid a, lesid og latid sier lijka, huad sem er

4. Þad er mier hiartans hægd ad heyra myskunar nægd herrans huoria tijd hefiast yfer þinn lijd, manninn born og bu bygd þijna og hiu himnahaudr og la sem hellst i þörf ma.

Page 97: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

97

5. Siefolld sagt er mier sie gyft andans hier giefin og veitt þeim vijst sem vona a Jesum Christ: Barna er siound sogd sie af Gude tillogd ydur yfer ad sia er þad veitijng ha.

6. Fordum fimm og tueir fögru lampar þeir, aller utan grom j Guds helgidom, gloudu gulle j gafu ut liosin ny olium einka tært a þeim logade skiært

7. Liljur þijnar sio sie, sio lampar guds huse, af Christz ordagnott, eflder dag sem nott: siofolld gafan god gudz anda þeim j siod hiartans hellist jnn heyre þad gud minn.

8. Nu er kalla kinn kalldur miog ordinn, beyist hond og hnie, hokrar j gongunne, raust er lag og lin lijtid augnaskin, þiggur glans um gler giefinn til hialpar sier.

9. Hættre heims a vist hef eg feingid olyst, leggur hann netin væn nogu morg og slæm: gilldran vond og vijd veider umm þessa tijd marga menn og dros sem missa hid fagra lios

Page 98: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

98

10. Davijd sijna sion sette a himnatron, bidr og þackar þratt þann drottins almatt ad snuin snaran liot feste ecke hans fot, helldur for hann frij so fiell eij daudann j

11. Margt er ad seigja og fra sem eg maklega a ydr ad og þacka þytt þad er fornt og nytt skinnid þiett og þyckt þitt briefid elskuligt, sæmd systur lijn þijn þad sendi j eigu mijn

12. Laune þad godur gud og giefe honum fegursta aud astr ydur aptur ad fa sem ædstur verda ma: alldrei audnast mier ad eiga þau lijfsins kier ad take eg laukana laun sem skylldari a.

13. Huad sem um hierad þu ert heyrist ummælavert flijr friettin stijng sem ferdast landid j krijng: hia oss heyanna stod hjalpa bænda þiod: giefast ei giæde af hlie þogull j bode sie.

14. Leyste up lijdr j vor langt kominn j hor margr og miste lijf madur bæde og vijf: lijtill þurdr er ad þui þotte um margann by sedur ei suangann par þo sueit eige hann þar þa.

Page 99: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

99

15. Best er ad bidja gud ad biarga oss j naud, giora sier glatt j lund og gjefa sig alla stund under hans vilia og valld, ad vijla er dauft up halld, bidja og bera sig vel þo bylie a ranna el

16. Epter af danskre drott duelia um Bjarnar nott kiorner ad kaupa meir, kramseliendr tuer: lura a fisk og fie fornt, seiger maltæke: Beit þar ganga ried grasid jetr hun med

17. Best bakad lauf og brend virtin odauf, leidde margann mann j mang vid kramarann: lofad er þoskum þa þegar ad hyrnar bra sokk og saudnum med þa sett er up vijinstaupid.

18. Mijn hafa mærdar lif mikil feingid oþrif, elli kiælan allt jnn tekur gjorvallt, heyrn minne mal, mæder lijf og sal, finn eg hid forna satt fauskurinn ut af datt

19. Þesse liodin lök lijte þijn augun spök af fornum astaril enn eg þad tilskil ad elldurinn annars dags eyde briefinu strax ej meiga aller sia þad ecke er myndin a.

Page 100: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

100

20. Nu er hond ohly hallast skriftin af þui, lodin og lijka klest lijnur fara þo vest: Set eg j sonar krum ad sagan af Eyrbyggjum send er lijka og lied, eg læt hana fara med.

21. Sa er þo mergr mals ad mier er sagan ofrjalz. Mællt er ad trausta tok til hafe fanyt rök: þui er nú bonin blijd ad bok þesse um hrijd hafe hja þier duol enn huerge ad lane föl.

22. Sa sem himminn ha hefur ad sitja uppa enn folld þa fágum vier fotskor fijna hier ydur sæla sie, sigur og fulltijnge og volldug verndar hlif vafin um sal og lijf

23. Blijtt blessunar skin barna siöundin ydar fae frijd af frægstum gude alltijd af hjarta og hug eg bid ad huijlist nu oll þid j skaparans skiole og frid, skilst eg nu so vid

Page 101: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

101

s. 134, DejaVu 156 Sjöundu liodmal vilborgu til handa 1. Ellikrom a kallinn komin er mikil og ha,

er sem utaf fallinn ongu nytur ad sia: eins og Eykin þar sem adr j blome var, hrakin af vinde hriad og forn hlyar ei lauf nie bar, hnijgr ad fagre folldu fallin nidur ad moldu.

2. Eins a odrum solna ungdoms blomid kann, rode og farvinn folna fagur um lijkamann: Jnnre gafan oll, eins umm hyggjuvöll hjadnar, sliofgast, fellur frijs, fagurleg viskuholl misser glans umm glugga giorer a allt ad skugga.

3. Rijmt hefur ræna ur kalle, rauner ad huxa um þad, von er ad hægdum halle j hattum rauna stad: soguna sannar huer sa j verolldu er sem tugina atta, ad tilsion guds tok yfer herdar sier og þo arni fleire, ad oskar fornum leire.

4. Gefst eige syster sæla safinn a fornu trie, boguleg barna giæla bodar ad þanninn sie þo er j þanka mijnum þole ad minnast þijn med hiartans osk og heitre bæn, ad himneskt gledevijn giefist af Guddoms hennde gofugu dygdakuende.

5. Flockurinn blijdur barna blomgist jafnan þinn a þeim ordakiarna, sem oss gaf lausnarinn. Þad er vort leidarlios, lijfid og vænsta hros, audrinn sa sem alldrei duijn og yfer oss sæmdum jós hier og j dyrdarhollu þa hinn er farinn med öllu.

6. Sigurdr briefid besta bar og kuedju þijer hef j hana ad festa hitt sem kiemr til mijer ad þacka og bidja best ad borgunum reide mest, so fyrer mig af gude greidd ad giædin þusirnd flest þier og ollum þinum þad er j oskum mijnum.

7. Safnadu siode bestum sem eige fyrnast ma voludum gongugiestum giefdu j minnijng þa, ad lausnarinn heiter hier ad haffe þad jafnan sier hnijgid j munn sem hinumm var fært enn heidrinn epter fer med hinn vijst ad vijkja ad velldinu himnarijkja.

Page 102: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

102

8. J hierodin hijngad Þorre hyrlega kom og blijtt, oft ad j bydg vorre andade vedrid hlytt, raknade rollan vid rodnadi folldar hlid hross og kidin fengu fylld fuslega bændalid hirtu heidar ad kanna og hybyle kaupmannanna

9. Adr enn gjeck ur garde glettuna synde þo, minst þa margann varde modr j Þorra flo: hreitte ur kömpum kallt, keyrde snjo yfer allt: fyllte laut, enn falde grös: fronid so gjorvallt : ulfurinn opt vier segjum er j vetrar þeyum.

10. Ei ma fara med frietter flest er j kyrd og ro eru nu aller setter af eylijfum drottni þo j heilsu og hölldri fiar, hafa nu medal ar heyin gód enn hitt er vijst ad huorge er neydin sar miol er kiært j kaupum, kramid og vijna staupum.

11. Ecke er urinn rokinn allur j bygdum hier enn huor hridja og hrokinn hreittur a blodin er enn er Þordr j þra þeinker margt uppa hvuor veit nema hanns safne j seck og sodulinn legge a um þad ute er vorid, ecke vantar þorid.

12. Forijnginn fyrre presta fare med efnin sijn, bid eg modur besta ad bera honum kuedju mijn bid eg med þydast þel ad þola nu kallinn vel: skrifa eg honum skindeblad þa skugginn lijdr og jel kome so vorid væna ad vitid life og ræna

13. Heilsa eg hinum ollum af hiarta og munne best, varne voda follum volldugur herrann best, Andinn helgur hyr sem hiortum riettu bijr þeirra brioste og salum sie sætleiks jlurinn hlyr klara truna kienne og kiærleiksverk af henne.

14. Virtu vel fyrer kalle, vona eg syster þess, enn þo a hornid halle hiegomalijtid vess. miog er mærdin veyk, madurinn kominn a reyk hef eg um leinge handarmein haft enn kinnin bleik fætur og fijngur dofna fæst eige vært ad sofna.

Page 103: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

103

15. Fegurdar blodid blijda blessada Jesu mijns, eyde ollum kuijda andar og lijkama þijns: jafnan miukt fyrer mig minnist gud vid þig yfer þier stande æra, nad og astin guddomlig safnadu sonnum aude sæl j lifanda gude.

Page 104: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

104

s.138, DejaVu 160 Attundu liod til Vijlborgar 1. Vegurinn forne j huorju horne, helld eg þorne

hulinn grase og hrijse þa. so fer kalin af óalin um jndis salinn ef hjartad vijkur henni fra.

2. Sa hin gode samundr frode j sijnum ode miukann lætr malzkuidinn a þad minna ecke ad linna opt ad finna verda og lijta vininn sinn.

3. Hlyckur ur veige atlar hann eige ad aftra meige vikum manns j vinareit, helldr ad þangad greid sie ganga umm götuna langa, og þui vallde vinattan heit

4. Giede ad blanda, giafer ad vanda af godum anda vid sinn hollvin er best, enn hata og flya heliar þya hrecke nya þeirra sem honum vilia vest.

5. Vefst umm glija vinattu nya vendt er ad mya gömlum fra sier godum vin, enn ad hafa hinn j vafa þo hann meige skrafa hagfelld ord med hól og din

6. Edla syster oft mig lyster ad ecke þu mister heilsan mijna og bæna blad: a nott og deige satt eg seige, situr j veige helldr margt sem honum drar þad

7. Ellin sura kjenner ad kura kalle dura leyfer ecke umm langa natt ölne kiælan, ellda suælan, einka sælan gömlum er enn frietter fátt

8. Til annara sueita ymser leita, adrer breyta tollte sijnu til og fra: enn eg kallinn jnn vid pallinn, er nu fallinn, giet ei þessa gitskad a.

Page 105: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

105

9. Ydar dygder æru og hygder umm jnnre bygder hjartans nogar hefe eg reynt, mannvirdijngum margsendijngum miog orijngum hefur ei ydar hondin leint

10. Hellst eg finde hægd og jnde j hyriar vinde þegar eg feinge fregnad þad, ad af hædum gnott med giædum j guds atquædum ydar huse hneygdist ad

11. Ydur ad hende heillin vende heidurskuende, ektamanne og bornum best eflist grodinn, audge siodinn ædste godinn Gud sem veitir giædin flest.

12. Þusundfallda gnægd til gjallda geymurinn allda kongurinn luke Christur minn fyrer mig aumann orkunaumann ellihrumann, ydur best j sier huort sinn

13. Bladid þetta fatt til frietta flytur af lietta hiedan ydur af hieradsbygd god er vara j guds andvara, hann giorer ad spara sijna enn af sannre dygd.

14. Sumarid blijda lausnarinn lijda liet mjog vijda grasid færa gott og nog. enn miklu sijdr landsins lijdum logurinn vijdr fagran veitte fiskaplóg.

15. Millum lijda miog og vijda magnar kuijda matareklan mikil og stor þui veturinn harde mulde og marde meir enn varde furdu marga j fyrra vor

16. Af nygiftijngum hellst j hrijngum hierad krijngum þröngin magnast þeye god ad bera og draga j asa og aga um alla daga þeirra nakin þyngsla jód

17. Sinna lijda sarann kuijda, ad sefa og þyda, kongurinn himna kann a skil, hann oss væge, tijmamn læge, line og hæge strafinu þiu sem stendr til

Page 106: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

106

18. Sueiter hier um, kyrt j kierum, ur kiærleiks huerum, vijnid star og virtin best: sie þad blandad ofundar anda ad jllum vanda, dreggin nog og duinban siest.

19. Ef samhellde j sijnu vellde sannlega hiellde, yfer menn fyrer utan mod, lagast kynne j lundu sinne, lijdurinn minne ad draga þa ad sier dæmin god.

20. J motgangs vinde, eckert jnde, jnn sier mynde, annad framar enn godann gud, madurinn veykur, boginn og bleikur, bratt sem reykur numinn burt fra ynde og aud

21. Gud mier hlinne af giæsku sinne so giete eg j minne haft hans ord a huorre stund, hiedan ad snua heims fra lua og hormung bua, Jesu mijns a fridar fund

22. Falle liodin giæsku godin, giæfu stodin blessist þier og börnum þijn: þig einkienne j þijnu enne og þytt um spenne Jesus lijka og minnist mijn.

23. Hædste fridur halldist ydur, heitt þess bidur kallinn forn af kiærleiks ast: ædstur blome a Drottins dome og dyrdarliome, æfinlega sem alldrei brást.

Page 107: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

107

s. 140, DejaVu 162 Nijundu Liod Vilborgu send 1. Enn kiemur blad alijttu þad,

elsku syster mijn goda, metinn urfall orvasa kall ódar veykt spiall ydr lijtt þorer ad bjoda

2. Er þo dygd þijn sæl syster mijn sannreynd j hugarins lande orvande mig avarp vid þig so astudlig, ad eiga j lioda blande

3. Fognudr er ætijd þad mier j önd og hollde bæde enn þo sem gler j hryggdum hier heilsa og fjör hange a nálar þræde

4. Ad guds eylif elskan og hlijf ætijd j voku og suefne, unne þier mest, hagkuæme flest sem hentar best, bus þitt allt rad og efne.

5. Christr minn sa fyrer kraptinn ha sem keypte oss alla ur pijnum lios ydar sie, lijfid j tie lofsælld og fie, late ad vilja sijnum

6. Kiemr nú seint hratid ohreint hrugnis af Bodnar fylle kallinum fra sem kul og þra kannast vid ma j kurunne lióssa a mille

7. Hefur þo samt hann fer skamt heilnæmann Drottins anda hvuors daglegt braud, huggun j naud og hædstann gud sem hjalpar j ollum vanda.

Page 108: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

108

8. Bijd eg so vid buinn j frid ad berast a lijfsins veige herrans a fund j hædstann munnd, huort eg þa stund hitte a nott eda deige

9. Lausnarinn liufi minn lijknar min lifer þad veit eg giella undin hans riod og blessad blod, botin er god, lind skiær og lijfsins hella.

10. Sijdasta þitt sendebrief mitt sætkade hjartans jnne, fiell þa j hag lestur med lag lamberti dag. hef med under skrift þinne

11. Gott fylgde skinn, giet eg kallinn gangan ei leingr mæde hier vistum j, enn hafe af þui hann nog a fætur skiæde

12. Þock jnneleg, somasamleg syster god fylgir þessu briefe til þijn betur enn mijn bagan ofrijn byrjar j lioda messu

13. Laune sa best sem lijknar mest lausnarinn jckr hjonum fyrer mig sinn fatæklijnginn, fulltrue minn finne þid nægd hja honum

14. A hofe enn hrunder og menn kalldast um bygder ranna, allt er nu kyrt veglega virt veiter ostirt huor odrum hofdijngjanna

Page 109: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

109

15. J syslu hier ennnu fiorer yfermenn stiornan hallda kotungur sa kannast vid ma kuedid er a, konginum hvad skal giallda

16. Almuga sinn allsradandinn annist a motgagnstijma heitt þess eg bid hann bjarge vid a bada hlid burt vijke þungum tijma

17. Gieck harpa inn graleit a kinn og grijtte ad vesalijngum frost vindum þa um folld og la, grunn fastaglia giorde so bygder krijngum

18. Heyanna skort um herad vort hefur margur ad klaga gagnlijtil hjord, grodrlaus jörd, gaddfrosin hörd geingu nær til fardaga.

19. Hafiijsinn þrar, huitr og blar heilnæmum varnar grodre, bjargradum ver, burt hefur med sier bestu lands kjor bagar ut skipanna rodre.

20. Blessadi gud bjarge j naud brunnum myskunarinnar upp luke hann, einginn þad vann, aum manneskjan, med orku maktar sinnar.

21. Smapeinijngs korn, prestkindin forn, pappyrs liet blad ad færa ydur j syn syster god mijn sendijngin fijn, syster mijn astar kiæra

Page 110: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

110

22. Ydar kuennblom j huga og rom ætijd mier virda bære. Medan ad hier hollds vister mier j heime lier herrann og tungu fære

23. Aumt skrifelsid, gofuglegt gied, god syster, ydar virde a hægra veg, höftin þo treg hamle of miog. hagleg ad vijsan jrde.

24. Leggi þig jnn lausnare minn j lijfsins under sijnar huss fodurinn, huijlublominn og heimkynnin, heyrer gud bæner mijnar

25. Lyckta eg so lifid j ro, lofsælldum naid ad hallda og helgri lyst, himnanna vist fyrer herrann Christ ad hreppa um allder allda.

Page 111: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

111

s. 142, DejaVu 164 Tiundu Liod til Vilborgar Ydar j tie, lifs leidinne, liomande solar kierra, bid eg ad sie fögnudur fie og fridar hlie fagur Jesus minn herra. 1. Ellds j kolldu kolinu, neistinn kominn ad dauda:

gustinn þarf j honum ad herda, ef hann skal aptur logande verda.

2. Gofuga syster so er um varid sion fyrer minne ad glædur fyrre giafanna vilia giorsamlega vid mig skilia.

3. Foturinn völnar, sortnar synin, sijgur ad deyfe, læckar raust enn hiadna hendur huor þa fijnguinn ofugt stendur.

4. Einn vel fotur ungum kropnum adr lypte: nu eru þrijr ad þiona kalle þo er a stundum buid vid falle.

5. Dulist hef eg vid elli öfgur allt for leinge: nu er hun buin ad leggja a lijma og lata mig ecke ad sier kijma

6. Eins er varid um jnnra mannsins edli og krafta, hiartad viljann, huga og sinne, hrornar þetta ad reynslu minne

7. Loder nu epter litid blis j leirkrusinne, sællrar truar a sialfann Christum, so ad eg nae himnavistum.

8. Annad er j sem suefne ad sia fyrer sofanda manne veralldar skraut og volsid lijda virdist mier a öngu rijda

Page 112: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

112

9. Kallinn rijs ur reckiu seint, j rofunum svuefna vefst j þoku vitid og ræna, vaknadur er sem heingimæna.

10. Datt fra brioste dusunne j umm dagstund eina, dofinn forn og dapurlegt sinne, drost þa hugur ad jbygd þinne.

11. Sudr ad felle syster mijn og sendijng þijna þa tek eg j þanka ad hafa, þar er nu lijtid umm ad skrafa

12. Annad enn bidja jckur hionum ædstann herra fyrer mig enn j greidslur ad gjallda giæsku og myskun þusindfallda

13. Gofuga syster gledst eg vel þa giefst ad heyra huss velferd er þijn og þinna þad er um hægdin rauna minna.

14. Skiæddur er nu og klæddur kall af koste rijkum, god mijn syster, giafanna þinna, grædarann vil eg a þad minna.

15. So ad hann borge sæll fyrer mig j sijnu vellde þier, og lijka j þusund lide þijnum, dyrd og himnafride

16. Kiært er mier ad Christur minn med krafte sijnum, legge þig a sijn briostin bæde ad blessan faer og eylijf giæde

17. Lifanda vatnsins lijknar straum hann late upspretta , hiarta þijnu a huorjum deige, ad heilog salin dryckiast meige

18. So ad þu fáer sæl og hyr ad sitja j bloma hanns rjettlætis hier an trega, enn hja honum sijdan eylijflega

19. Odru nyrra eckert kiemur ad eyrum mijnum, næmt þa verdr kulid j kalle kura hlijtur a Badstopalle

Page 113: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

113

20. Heyre eg fatt þo huss til kome hinn og þesse ummhleipijngr og annad þije, eru þa fretter næstar lyge.

21. Goder vara j sueitum samt umm syslu þessa, giæskuvirt og grugglaus kanna geingur nu medal hofdijngjanna

22. Mællt er ad h[ ]tlist helger menn j hornafirde: sagt var hann skijde sex tijge vetra segde: fatt er kyrru betra

23. Nær þeir storu stijnga saman j stefnu lögum, Almuga kindin opt j vanda er þa dreigin til beggja handa.

24. Fridur er godur, fridarins gud oss fridinn sende: hölldum frid og rosemd rietta rad er ecke betra enn þetta.

25. Godann vetur gud oss veitte og grasid umm haga, penijnga hölldin logd j loa, leyste up fanner þorre og goa.

26. Einmanadur ordstyr fieck hinn allra besta: harpa forn med horku stijngum helldr krepte ad vesallijngum

27. Heysafn tok ur hlödunum allt enn hreitte umm bygder snios og ela kotinu kallda, kotungar mattu þessa giallda

28. Miolkurlausum Baulum beittu a blacka sinu nalægar ecki naud er klaga ef nu med lijfinu undan draga

29. Borgarfiardar muggu mal hefir mædu stora mörgum aukid og megnann vanda, mun þo fleirum koma til handa

30. Haske er stor ad hlinna ad sökum heliar manna saurug verkin sæma og gilla, synd ma drottinn ongva hylla.

Page 114: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

114

31. Herra kongurinn hann einn ma enn honum er ecke herda og lina hefndum nauda, hann ma giefa lijf fyrer dauda

32. Sialfur drottinn sannleik giefe sijnum þionum, mest ad rækja malum ollum so mæte þeir ecke þijngre föllum

33. Engin mynd er a klore kalls ef kiemur ad liose, lin er fjodur, enn lumman ridr lijnum skakt a bladid nidur

34. Æper huor til annars stafur enn ordin votta klessu marga og kamid þietta, kuijdeg ad einginn lese nu þetta

35. Samt þo ad lytin sieu nu morg a suortu blade: hugarins giæde þijn eg þecke þu mijn syster hrekur þad ecke

36. Furdu lijtil er fylgian briefs og föl tilsijndar ei þess verd ad hana lijter ennþa sijdur ad girda nyter

37. Forn prestkindin fulltru hefur þa fest j huga, ad systur dydgin, sendijng lata sannlega mune vel medtaka

38. Astin fylger og oskin heit ad alldrei þrottni huorskyns nægd j husum þijnum hef eg þad fast j vilja mijnum

39. Mun þu Jesu, mundu þa sem myskun þurfa, mundu ad giefa gude so likje og giora þier siod j himnarijke

40. Guds uppspretta verme og vokve vænstum groda, hud[ ] bæinn hiord og meinge, hamijngjan stande vel og leinge

41. Nu hafa frosid Lodins lyst og leirinn forne stúfhendijnga liod til lijta leidist mier nu saman ad hnijta

Page 115: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

115

42. Þetta og annad allt burt nemur ellin þunga, vefur hun mann j kreppu kallda, so kann sier ecke sjalfur ad vallda

43. Þui er nu rad ad huxa heim enn hina kuedia sem mig efter j voda og vanda verda ad slast til beggia handa

44. Gud son Jesus giefe mier ro og gledinnar rijke en hinum ollum lijkn er lifa lyist kall um framar ad skrifa

45. Minstu syster mijn fyrer gude mun eg so lijka minnast þijn og miukt an efa minn þier hiartans kossinn giefa

46. Sieu þid godu gofugu hion j grædarans vndu geimd og börnin soma samin, seiger nu kallin þar til Amen

Page 116: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

116

s. 145, DejaVu 167 Elleptu liod Vilborgu til handa

Ydar lios, ydar hros, ydar sol sie fridar hæle, forsæla frijtt hlie

grode, hlijf, giæska, lijf, glede, mur hus

dagr, some dyrd liome Drottni Jesus.

1. Mals kindr foru miog oft sannast flest þad agiætt er med ferst ei mun lijka [ ] ad einginn manna j senn lifer ungr og gamall

2. Fagur sprettur up fijfill j tunum hofud gilltan kranz hefr ad sijna er sem kjembe sier sunnu a mote, lidast lockar þa lioser um vanga

3. Kome regn yfer eda kaldr urinn eda sol sijge j salltann mar, veglegu hare vindr hann saman undarliga sem eckert være

4. Skamma varer stund skrautid þetta fellur af hofde forgilltur kranz, huijtnar þa suordur og hofudreykin, bejist þa fijfill j bugdu marga

Page 117: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

117

5. Hann kemur þa ut sem helldur a ljanum ovæginn slær þa allt til hopa, ung blom og ny, engu þyrmer liggia þar j bland lilja og Rosin

6. Dagliga sie eg a daudlegu hollde mijnu merkijng þa sem mala ut grösin æsku blom og bar burt er horfid en ellikromin kolld komin j stadinn

7. Öll blomstrin mig aminna villdu æskutijd mijna eg athuga skillde: Solfylgjiur þær sa eg jafnlega og hegdan þeira a huorjum deige

8. Sitt hid fagra blom földu þær eige helldr breiddu þad mote birtu solar villdu seigja mier ad sig hefde skrydt solarherrann har med soddan prijde

9. Fottrad eg blom fallin ad jördu og varatekt þeira j vind kastade eirninn orde guds, sem enn var meira lijtt gaum eg gaf ad geyma j brioste.

Page 118: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

118

10. Frammlut æsku var æfin fyrsta j latgiæde og leik sijfelldann, omagahalsinn var ærid langr a sidgiæde þui sem somde ad hafa

11. Enn þegar arin aframm runnu hugnadist mier vel heimsfordilldin þeirra fyllte eg flock feiginsamlega sem vid dufl og spil druckner satu

12. Fliotlega lidu þau fegurdar arin huort yfer anad sem huirfilvindr datt mier seint j hug ad drottinn munde liettfæran kropp lata stirna

13. Nu er makleg hefnd komin ad kalle, aþrif ærid þung ellin veiter, hrornar heyrn og syn hendur skialfa, tosar tungublad enn titra legger

14. Vijk eg þess vegna fra vandahattum veglegum þeim sem vijser kunna bragleysa mijn og ljuflijngalag draga Durnis bat ad dopru nauste

Page 119: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

119

15. Þo vil eg syster god siae og vite ad ei sie örendr enn þa kallinn flockter lasid lifj lijtid j brioste varer so leinge sem vilje drottins er

16. Raknar hiartad vid hugr og ræna, nær eg þeinke a þijn huggiæde, dyrmæta dygd og dader allar, utlat ærid morg og astkær briefin

17. Seinasta þitt brief sa eg med jnde færde þad hijngad frænde Eyrekur, enn seint j ver (so er þad jafnan) er eg syster god aftur ad skrifa

18. Allsherjar gud sem allt hefir skapad og hatijgn ber hatt yfer alla, giefe j skaut yckar gofugu hiona mig fyrer borgun margfalldlega

19. Husfodr godann og hopinn barna, aud, hiu og hus herrann blesse matfanga deilld dryge so jafnan hulinn herrans nad j hondum þijnum

Page 120: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

120

20. Safnist ætijd þier siodr a himne sem j giæslu guds geymdr finnist auk vid hann þratt, astbarnid gott j midlan daglegre myskunar giafa.

21. Muna dyrdar dag drottni Jesu þusund vittni morg þier til reidu saudanna Christur og sialfr hann lijka sem þig jnntaka j eylijfa sælu.

22. Fer allt hja gömlum þad friettum sæter, seint ur kuru kall kjemur a fotinn, vonar nu til þess ad verda snarlega huijld buin sier j himnarijke

23. Veitte vetrarhægd og vörn fyrer snioum, hædstur herra gud, hier fyrer austan, feingu fulla beit fakar og kidin, lijtt lombum kient ad læra átid

24. Brögd þotte miog ad buanda folke daglegum hrijdum sem dundu yfer eins fyrer Jolin sem allann þorra, ratade margur j radaleyse

Page 121: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

121

25. Heyin þa spilltust j hlodum og ute eins sem matfongin jnnangatta hropudu vegger og husin ad ofan, hafiöllinn sialf hielldu sier ecke

26. Goa drottnijngin med godvindum þurkade aptr þad sem vættist eins giorde lijka einmanadr, harpa helldr þui sem hin byrjudu

27. Endr rioda vard almugakindin, gieck up fliotlega grautar ruglid miolkurekla var enn megrijngs fiskr hafde hjalpar nafn i huorju byle

28. Groa tekur nu gude sie heidr, ung aukast lomb, ærnar fæda nælijngar heyrast nast ha kallar, fiardamenn vilja ad flokte ad skipin

29. Halldast vid goder hofdijnngjar lifa j satt og samþyke sijnamillum syslumenn fiorer su er gata mijn ad aller giæte vel umm dæma sinna

Page 122: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

122

30. Enn lifer samt elldr j kolum Olafs jlla mals sem af var tekinn Hallfrijde einhuor hlinte j fyrra þo hun meir enn lijtt mun ad hafe

31. Er nu minne von ad undan drage hennar holldlegt lijf, enn hins skal bidja ad salin fae frid og fagnadar sælu hun ad sem kropurinn hlijtur ad lijda

32. Lijkne myskunsom millde Drottins lande voru og lifnade monnum, so ad diöfuls suck og daudlegar synder locke oss alldrei fra lausnara vorum

33. Nu er kall þrotinn, kolna hendr, skielfir fjödr fast fijngra a mille, skeika lijnu lög lijtil er pryde a forminu stafa, þui fellur synin

34. Kuenngiæska ydar og kiærleiksilur virde vesöl liod vel fyrer kalle. færrast funder nu enn fylger þad epter ad eigum vid saman j eylijfu lijfe

Page 123: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

123

35. Huad sem mitt hefur hjarta og tungan þier ad bidja best, og þijnum ollum akuætt stande mijn edla syster æfinlega so alldrei bregdist

36. Vid þinn sæla munn signadi Jesus minnist mjuklega j myskun sinne, Ande godr hans, anda þijnum bere þad vittni ad barn siertu hanns.

37. Hrockin ætijd fra heimele þijnu dock djöfla makt og draps einglar herbuder drottins hallde vordinn yfer lijd, londum og lane ollu

38. Ma nu prestkindin maklega þenkja ad sitt sendibrief sijdast verde, þetta til ydar enn þessu rædr alvalldr gud sem ollu stiornar

39. Kued eg husbondann, kued eg þig lijka, kued eg blessadann barna skara, kued eg oll ydr af kiærleiksanda, lifid leinge og sæl j lausnarans nafne.

Page 124: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

124

s. 149, DejaVu 171 Tolftu liod til vilborgar 1. Giet eg ecke godlat,

giefid syster, eitt stef lijtid lioda þier jllann fieck eg náttnoll þa nade jnn a vort lad sualr September ellin med sijn aföll ævinlega þungbær, hart vill mija mier, huad sem eg nu hef vid, hún sinn forna borddun elur sem ætlar sier

2. Lifjid samt er god giöf, godur fader mier þad drjger dag og nátt ellin þo hin oholla, allavega burtkallan mijna bode bratt, heimurinn og hans glaumur hyller þa og forgiller sem hann dyrka dátt vil eg fus j fullsælu fara nu mannz þeim skara gud sinn heidrar hatt

3. Giefa skulum gude lof, goder enn nu vara menn hier j horjum stad medal höfu j heysafne hlijin dro og vind sky Burte bygdum ad fiarda bændr blijdlinder, beina oft a kauprein breyttan bordaglad, fiskihladinn fer godum feiginn (margur kann seigja) kaupmann þigge þad

Page 125: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

125

4. Lijst mier ordin vönd vist og vodamikil þau strik mörg sem heyrast hier Sollur heims a hapallinn hallast miög enn ofan fall sitt hann ecke sier. Sæll er hann sinn sijst viller. Sæla holldsins jnndæl og hennar vijtum ver. Astar fader gud godur, gjore mijna hiedan for fridar fulla mier

5. Briefid þitt og ullofid alna talid vadmal, tolf eg tok nu jnn. Hrepti eg med heilla aftur j hreisid mitt, ur þijngreysu, og rekelldra minn ecke mædist astgoda, edla syster þijn lijf ad auka utlatin, ylinn um j ur kælu eiga ma j rumbeyu folur kall a kinn

6. Alldrei Drottins ölkelda eydast ma, hun frammleider ætijd noga nægd alla vega uppfylle ydar hus eg þess bid, hun med frid og frægd mest ef nockud grad gustar giste jckur hia Christur þa med hialp og hægd, ad hann laune ad vana æfinlega fyrir mig er mijn þra og þægd

Page 126: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

126

7. Vesall miog og litlaus liggur forn j bladhorne Nummus og naudasmar synist riett ad so bunu, sendijngin af kalls höndum lijtil enn j ár, jllt þo sie og ogillt allt er þeigid grasallt, ef gialldarinn er grar ast og truin a Christ efalaus mun þier gefa fullar hendr fiár.

8. Halldi sijnum herskyllde herrann godr yfer þier, sæla syster mijn, heidurlegann husfödr hafe gud j ummvafe og blessud bornin þijn friofge husid an öfgu æskilegust su giæska guds med giædin sijn enn a sijdan oll leide ydur gud j þann frid, sem alldrei deir nie duijn

9. Dauf er skrif enn hönd heft, hlidar jlla til vid bladid blettum fyllt, brunaglerin lijtt liena liomannum enn tal goma huorke geingt nie gillt. vellta fætr vond byllta vangann slær ef leid ganga ecke er stofnud stillt. Kymbilbandid kall endar, kasta mattu þui fast j elldinn ef þu villt.

Page 127: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

127

s. 150, DejaVu 172 Þrettandu liod vilborgu send

Ydar blome, heidur, hros, hier sem ad Andinn kiore, æra some lijf og lios, lausnarinn Jesus vere.

1. Blomid solnar folldin folnar fer med skinde

sumarid eins og sop fyrer vinde sijgur elid af huorjum tinde

2. Tijminn lijdur skiott framm skrijdur skamturinn ara morg er nu fyrer borde bara bijtra margann hrygdin sara

3. Þui er eij kin þo setie sin fyrer sælu veige, ellin mier þad satt eg seige, hun sæker a mig a huorjum deige.

4. Ganginn tefur, vitid vefur, veyker beinin fargar minne enn fjolgar meinin, faller vijst umm þufu og steininn

5. Sionar glugga sest a mugga, sijgur ad deife, gamall og lodinn goma hreyfe gietur ej mællt ad odru veife

6. Hendur volna, huijtna og fölna höfudreykur valltr er kall um vanga bleikur j vöstinum eins og fijfu kueikur

7. Mylnur trosna, mást og losna af megnum lua, matinn harda ad merja og nua, so mætte kall ad þrotinn um bua

8. Þui er nu mal ad sia fyrer sal og sijnder flya, elska og stunda umbot nya og angrtreganum burtu mija

9. Feller kallinn kominn ad falle kuijdann stranga ef hann veit ad oskum ganga ydur vel umm dagana langa.

Page 128: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

128

10. Ydur af hædum efle giædum ædstur herra, holldz j mædum huarm ad þerra, hann er styrkr og lijfsins Kierra.

11. Fengin dryge, meinum mije og myrkra öndum, blessist þier j badum hondum besta lan af sjo og löndum

12. Datt nu efinn, suottist sefinn sutar gráde, sominn kæra, þann eg þráde, þegar eg kominn lijta náde

13. Hans frammkuæmd j sóma og sæmd eg sannlega virde gude næst fyrer jckar yrdi adstod rijka j horna firde

14. Ferdahlyckinn þra og þyckinn, þid hion bæde, mijktud hans, med giæsku giæde so gladur a veiginn reysa næde

15. Enn eg bad þo ecke umm þad, med einne lijnu, mókte kallinn dapur a dijnu þa dro hann j burt fra huse mijnu

16. Medan eg vare hlokte og hiare hier med lijde, jckar hiona æru pryde alldrei geingur ur minnis hlijde

17. Föst er von, ad fyrer minn son ad fullu borge, herrnn jckur og hann forsorge huar sem verdr a jsatorge.

18. Briefid agiæta syster sæta og sendijng kiæra ydar eg fieck enn lijtt kann læra liufar þacker aptr ad færa

19. Þusundfallda giof til giallda, gofugu hionum, jckur veite sæll j sionum sialfur gud, þiu treyste eg honum

20. Frietter hiedan fyrer mig nedan fara og ofan kall þa hefur j hofde dofann hægt er ad læsa mylnu kofann

21. Nu eru syster veralldar vister valltar monnumm, eins sem vorum gengr gronnum giefa ma til vier lijka sonnum.

Page 129: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

129

22. Hia oss Bolan helldr skola um hieradsgrunder, Margann hefur med able under, elur nu lijda hrygdar stunder

23. Gagnid lijda er gods ad bijda ef gude trua, hann þa kallar hiedan ad snua og himins j rikje med honum bua

24. Heysafn lijda hefur nu vijda hindrast leinge, ætla eg flestum erfitt geinge up ad vinna fodr og einge.

25. Þoka og urinn efldu skurinn ymsum hætte, þo Augustus a þad bætte, ummreysendur a kolle vætte

26. Hlies um bylin voleg vijlin vaxa og hlioda, ad faist nu ecke feitt ad sióda, fune þoskur og heyid goda

27. Enn eg seige ad sijna veige sjalfur þecke Gud vor enn þo giædum hnecke, godtruudum slepper hann ecke

28. Marga nu sem bæe, bu og byrder eiga, lætur tijdin föla og feiga fara ad stika daudans teiga

29. Lijainum daudann, lasinn, snaudann lagt er manninn falinn j jordu fer nu þanninn flytr ei par j himnaranninn

30. Hánka alla hrumur og galla herrann gode, af mier leyse og endurrjóde ond og lijf med sijnu blode.

31. Nu sem adr syster sjadu, so er þui varid obulus smar er ecke parid, allt er reyste af kalle farid

32. Þienustu vilia þitt mun skilia þyda, jnde, gofuga syster gjiæsku linde gledur mig þitt j hyriar vinde

33. Mærd er þrotin, batur brotinn, bagt vill ganga fornum kalle bogur ad banga, blæs j kaun umm dagana langa.

Page 130: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

130

34. Blominn flioda, lattu lioda leirinn þietta ellds j glædr djupar setta. djarfiur er kall hann sender þetta

35. Besta manninn buid og ranninn, born og meinge, gofugu fel eg guds vinfeinge giæfa og sominn halldist leinge

36. A hende og munne og hiartans grunne huorn dag bidr kallinn þess ad Christs fridur kraftur og blessan sie med ydur.

37. Siertu vafin heillum hafin j hefd margfallda, liodin duijne en lindin spiallda life nu sæl, umm allder allda.

Page 131: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

131

s. 153, DejaVu 175 Fiortandu liodmal til vilborgar 1709 1. Rödullinn midlar mána skin sem mæta fróder,

liost er ad Christur lausnarinn gode liose blæs yfer Christnar þjoder.

2. Hann er Sunna, hann er prydin himinz og jardar, sikur og vökve sinnar hiardar, sem ad oss auma mest um vardar

3. Allra heilla uphaf best er a hann ad trua, hann ad kjenna og honum ad snúa og hiedan j gude sig til búa

4. Allt ummbylltist byrte tunglz og bodar oss tijdum hála sælu j heime vijdum og hætta sott j daudastrijdum

5. Finn eg ad brunnur frodleiks giæda er farinn ad þorna, limunum hrumu lijtt vill orna, lúran varer um kuolld og morgna

6. Ellin, kallinn kremur aum og kroptum eyder, bein og sinar milur og meider mann og kuinnu so tilreider

7. Hrornar Bjarna hiarnartun og heyrnin goda, sionar steininn mæder moda, munnurinn finnur tungusloda.

8. Foturinn latur fetar smatt enn fijngur völna, trosid j hreyse jllt vill ölna allur hamurinn tekur ad fölna

9. Ecke hröckur ad þratta umm þad nie þikja jlla, balldid holld er best ad stilla og bodaner drottins up ad fylla.

10. Giefid er lijf af gude þo mijn goda syster: hef eg ei töf vid heimsvellyster: hiedan ur mædu kallinn þyster

Page 132: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

132

11. Hugurinn flýgur hiedan a leid til husa þinna, gofuga vijf og vill a minna, ad vakandi sálin meige þig finna.

12. Og oska ad myskun eylijf herrans yfer þier stannde heilog tru og astar ande ydar so rade hiartans lande

13. Nadarblijdan barna flockinn blesse og pryde vaxe flux um viskuhlijde, vitid og menter þeim umm sijder.

14. Friette eg satt ad fært hefur þier ad fánge og munne meya ny af giæsku grunne giafara þess sem veita kunne

15. Sigurinn eige sier fyrer vin þad siduga kuende, allar heiller ad henne vende, audr og nad af drottins hende.

16. Mijnum sonum velgiord veitta vellagunne hef eg ad þacka af hiarta og munne, hædstur gud þad betala kunne

17. Huad sem gledur hugann bid eg ad hepnist jckur, einginn þuinge hamijngju hlyckur hresse j krosse gledinnar drickur

18. Volldugur hallde herrann trur yfer huse þijnu velldis skyllde j vallde sijnu voda fyrer og allre pijnu

19. Gaktu j nækter herrans guds a huorjum deige, ordid dyrdar sem eg seige, so ad þier jafnan giedjast meige

20. Legdu afnægd j lummur Christz sem lanad hefur, vittnisburdurinn sa ei sefr sem ad hann þier ad launum giefur

21. Jesus kiose hja þier huijld og hus ad þiggja, a þo ad meige urinn skyggja under hans skalltu brjostum liggja

22. Þeir sem ad byrja Alþijng uppa enn ad reysa hiedan fróder frietta meisa fijnlega kunna up ad leysa

Page 133: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

133

23. Lidinn godur veturinn var og vorid blijda, penijngalan og heptijng hrijda hefur nu giefid drottinn vijda

24. Siafar giofin ad furdu fer umm fiarda bæe, allt er fullt sem sand a sæe, enn seigia faer ad þetta nægie.

25. Bola er skilin bæina vid, en bygda lijder, haffa nu þörf og þungar tijder. þienare einiginn fæst umm sijder

26. Gud vill rada, gude sie heidr godum herra, hann vid kannast vort hid verra, vor er styrkur og hjalpar kierra.

27. Fegurdardagar fara j hönd hja flutnijngs meinge kallinn vill þo kurt hafe leinge koma sier fram j manna geingi

28. Huse vijsu ad hænast ad a Hallormsstödum, med hiartans þra og hugann glödum. hiedan ad na ur rauna vödum

29. Greide a sloder fridar frijdur fætur mijna, gud fyrer nad og giæsku sijna þa giorvöll huerfr daganna lijna

30. Ellikallinn edla syster er nu þrotinn, hrapar ur greipum bag og brotin bæde fiödr og penne rotinn

31. Sonarvijnid liott ad lit eg læt so standa ydur eg fel til fegurstu handa, födr, sine og heilogum Anda.

Page 134: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

134

s. 278, DejaVu 300 Gofugre H.Quinnu Vilborgu Jonsdóttur a felle j Hornafirde liod send 1710 umm sumarid med þijngmonnum. Hindruhliod. 1. Nu hef eg lært ad lura j vetur,

lofid sie þeim sem vill og gietur helju snuid j heilsu goda, hann hefur valld ad skicka og bjoda þui ad vera sem eckert er.

2. Drost eg nidur ad daudans porte, duijnadi megn, enn vonin skorte, ad heimsins liosid framar eg feinge, fuslega villde eg meira geinge, ey lijfinu gude odlast hja

3. Huggade vel og hreste beinin, heilagur gud enn stillti meinin, sottin veik, enn kuiknade kraptur, kominn er eg a fotinn aptur husa a mille ut og jnn.

4. Ber eg enn mig ad blessa lijdinn og blessunar ord þa hæg er tijdin, j guds huse klar ad kjenna, krafturinn giefinn styrkium þenna, ædstur sa sem alldrei duijn.

5. Heilro mijna helld eg þetta, ad herrann giefur mier soddan lietta, hellst vid sionin, heyrn og minne, hagfelld ord j vörunum jnne, greidlega jafnan ganga ut

6. Eg vil bæde ute og jnne eylijfann gud j hatijgninne, heidra og lofa af hjartans grunne, huga, salu, raust og minne medan ad lijfid lanad er

7. Atta tuge og arin niju a mier liggia j rauna stiju, bæde kuolld og komande morna, a kallinum sannast malid forna, allar bogna Eykurnar.

Page 135: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

135

8. Seinlega klijnger Sonar bjalla, seint j vor, munu nöckrer kalla, ad sedillinn kome. Syster góda , sem ad eg atte fyrre ad bioda ydar reyndre æru og dygd

9. Margt ad amar arid umm krijnginn, einkum þegar ad vesallijnginn, ellin kremur og burda beya, af brogdum hennar kunna ad seigia þeir sem leinge liek hun vid

10. Jon, sem kallast lærde litle, lijdur enn vel þo fornum title hallde samt j bygdum bragna, bestur sa mun kosturinn gagna, ad hann er dyggur dandis mann

11. Fornkunnijnginn kallinn kuadde, kærlega mig su friettin gladde, edla syster, ad ydur lide öllum saman j ro og fride, fridur og luckan hielldist vid.

12. Yckur hion og bornin blesse blessadur gud, j hrodrar visse kallinn bidur af heitum huga ad hamijngju nægdinne su duga æfinlega af gude giædd

13. Ongvar frietter ydur eg skrifa, ymser deya enn flester lifa þeir sem lijdum lidsemd veita, og lands giædijngar eiga ad heita, Gude sie lof fyrer goda menn

14. Prestur Jon j ströngu strijde, a Strondu var, enn hefur nú pryde aftur fenigid og umbun sanna j ædstu dyrd, medal hofdijngjanna j guds rijke um eylijf ar.

Page 136: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

136

15. Húsvijkijngenum bio til bana bradr daude, ad fornum vana, Naffna mijnum nu er hann farinn, nog forvel ef Eingla skarinn salina flutte j frid og ró

16. Eyreks dotter þornum þecka, þystum mörgum gaf hun ad drecka, leyste nu upp ur langre mæde, lofsælufru j himina giæde, jnn hefur gengid efalaust

17. Guds fiesioder gjora menn rijka, gott er ad þiggja veitijng slijka skaparans og skomtun rietta, skiepnur manns og allt fyrer þetta heidra og lofa hann sem ber.

18. Sumarid fyrra sonur minn gáde ad sendijng ydar, enn kallinn þáde giarnsamlega, ad godum vana, gud mun borga og launa hana fegurstu giædum fyrer mig.

19. Sedillin kjemur, sidlatt kuende, seint og jlla af minne hende, folleit Crona fylger briefe, fjærre er þiu ad kallinn efe ydar giæsku ad virda vel.

20. Harpa leggur j husin kiælu, hefur þa kallinn litla sælu, þegar ad láin frys hin forna og fiolnis baturinn kuolld og morgna verdur ad hafa vetrar naust.

21. Hindar þesse litlu liódin lattu j elldinn hiarta gódin: þier munud syster virda ad vanda vel fyrir kalle parid handa kalldur vill hann komast j rúm

Page 137: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

137

22. Hef eg þa bæn af hiartans viljia, ad huorke blijtt eda rauna kilia og eckert þad sem endast kynne fra eylijfum gude j hatijgninne, ydur skilie ár nie sijd.

23. Hussins fodur og huijlublómin hár umm girdi vegur og sóminn, heimelis alla friofgun fiolge, fader, sonur og andinn helge: aquætt stande Amen, þad.

Page 138: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

138

s. 249, DejaVu 271 Voladre og vanheille stulkukind Gudrunu finnboga dottur sendar efterfylgjande vijsur

1. Modr þijna gud godr

gledje best og þar med heilsu giefe hugliufa og huad sem lijtr þar ad, dryge fong so fullnægju fae, med hans asia, allar þid, enn aföll eingin tijdin bode strijd

2. Tijndu ecke trulynd tale þui sem vera skal þinne salu happ heil heilsa fridr og lid, þijne modr minstu þad med liodum þu gled, langann giordu samsong ad syngia Christe otuist

3. Sigga verde sionglogg ad siaum þad sem vid la, til munns og handa verkvönd ad vinna, lære huort sem yckur þrjar j astþocka einn og þrennr gud hreinn blesse so ad biorg vissa bæte nadin dijsæt.

Page 139: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

139

s. 250, DejaVu 272 Enn adrar til Gunnu

1. Gief eg bæn Gunna þier

goda sem bladid tier, jllu hun alla ver jnn logd j hiartans kier

2. Hin giefur hugarins traust helld eg þad efalaust, giorer so hjartad hraust huad sem a mote braust.

3. Herrann vor hjalparfus heita villde Jesus, jnn j þitt hiartans hus holla ber læknis krus

4. Alla ovina makt under fær Jesus lagt, hans nafn j heidri og akt ad hafa, er oss til sagt.

5. Mundu ad minnast hanns milldasta guds og manns nadin er nog til sans naudverja syndarans.

6. Under himninum hier huorge nafn giefid er annad til þarfa þier enn þetta sem Jesus ber.

7. Huad sem ad hugann flyr huad sem a mote snyr, undan þier Jesus hyr eflaust a burtu (svo) skijr

8. Taktu med trunne fyrst til þijn vorn herra Christ, med heitri hiartans lyst so hafe hann med þier vist.

Page 140: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

140

9. Bæn þessa best eg helld, ad byrjer þu morna og quelld, Jesu vid astar elld, ertu þa miog samfelld.

10. Minnist þid mædgur a mig (svo!) jafnan drottni hja j bæn sem bæta ma besta alla rauna þra

11. Eins skal mijn jdjan su jckur sem drottins hju, j hreinne hiartans tru honum bijfala nu.

12. Bæn þesse fogur og fijn, fer gunna nu til þijn, paskaforn fegursta mijn færer þier heilsuvijn.

13. Vakid og bidied blijtt, byried lofsongva tijtt, jckur sie nadar nytt nafn Jesu skjolid hlijtt.

Page 141: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

141

s. 250, DejaVu 272 Þridju vijsur til Gunnu

1. Gledi vijsu gief eg þier enn ad skoda

Gunna mijn og giarnan bid ad grædarinn Jesus veite lid þinne eymd j allre neyd og voda

2. Halltu fast vid heilaga þolinmæde, gledin heims er völlt og veyk verdur a morgun kinnin bleik þeim sem elska þesse veralldar giæde

3. Folnadi myndin fogur a herra þijnum Christe, þegar hann krijndr var og kualdist miog fyrer syndernar þad ma gledja þig j sorg og pijnum

4. Litla stund er lanadur farvinn raude, sem nu pryder mey eda mann mattlaus verdr ad frelsa hann þegar ad kiemr þungleg sott og daude.

5. Ber þig vel so buin meiger þu fara sæl j trunne sijd og ar fyrer signud Jesu pijslar sar hiedan laus med heilogum eingla skara.

6. Mijnka votnin mætte nu leyfe þiggja, ad finna kallinn Manga mijn munde hann gefa audar lijn fiskahnutu j fagrann munn ad tiggja

7. Einar j flögu enn af godvilld sinne fuslega munde fallda na fylgia yfer um Geitdals a er þa vegrinn allr hættu minne.

8. Bijtr jlla a bladinu penninn forne, sion er dauf enn höndin heft hefur so ellin fyrer tept blomann fyrra bæde ad quollde og morne.

Page 142: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

142

9. Arna mijnum ædstu bid eg virta, bornunum lijka giæsku guds giæda, heilsu og daglegs brauds yfer þeim liome eylijf solar birta.

10. Heilsa eg lucku af huga og vörum mijnum, nofnu sinne legge lid luckan su eg þessa bid, sem daglega veiter drottinn bornum sijnum

11. Vertu sæl og Sigga eirninn lijka, modr þinne mijna nu, miuka kuedju bera skalltu: duijna liod þui dettr hin forna hlijka

Page 143: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

143

s. 251, DejaVu 273 Fiordu vijsur til Gudrunar

1. Hier mijn Gunna hofum vier þunna heims vellyst

hret og urinn blotna Bur og bæjarvist, hiuin sitia tomlat og tuist, taka ma nidr hendinne fist.

2. Grijmsar ydr, upp og nidr, eins og sjór, folld umm rota, bjorgin brjota bla og stor, huorke fru nie halurinn mior hiedan kiemst ad syngja j kor

3. Hitt skal kiæta ad su hin sæta solin skijn nær sem hrijda hronnin strijda huerfur og duijn, guds hid fagra giæskunnar vijn, glede oss þa med jlmanum sijn

4. Olgan vatna sem mun mun siatna og sullin strijd, þijn forgoda fær þa moderin ferdatijd, ad finna mig þa horfin er hrijd hennar komu epter eg bijd

5. Epter funde ockar, stund eg eina finn, ef mig lijdr ljufr og þijdur lausnarinn, ad giera mier reid j Geitdalinn, goda vine ad hitta umm sinn.

6. Mundu Gunna gudi ad unna og godre bæn þad er su list sem leider ad Christe liuf og kiæn eins og liljan giedleg og græn gerist þa salin fogur og væn.

7. Sigjur ad Bolan, sorgar skolann setur hun j menn og fliodin fogur og rjód umm folldar by: lectiur godar lærdu nu því so lifa meiger og deyja med frij

8. Guds agiæta orde sæta alldrei gleym: Hionin fae frid og nae fegursta seim; heilsa og modr þinne og þeim. þigdu vel og stokuna geym.

Page 144: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

144

s. 252, DejaVu 274 Fimmtu v: til Gunnu þa Stora Bola gieck yffer 1. Bladid þunna god mijn Gunna giorer ad tja

þad eg vare hlocte og hjare hofe a, almattugur er einn gud sa sem æfinlega stendr mier hja.

2. Sett hefur Bolan skarpann skola j skogum hier Sandfellanna meinsemd manna merkin ber, ad deyda og lifga drottins er daglega finn eg þuilijkt a mier

3. Reid a vadid, bolu bade ad berjast j Asamundr fyrstr fund hann fieck af þui hier a bæ, enn hann er nu frij og heill ad mestu aftur a ny

4. Þa nam Setta diupt ad detta j dimma hrijd bolan þietta lagde ei liett a limanna smijd, hun hefur margann landsins lijd, leikid gratt a þessare tijd.

5. Sigga leinge samt þo ad feinge sottar smeck, for til kuija lömb ad lija og lata j steck, sannlega vijda so tilgieck, sorg og kuijda margur nu fieck.

6. Mongur badar þunga þiadar þeinke eg a þo bolan rauda bue þeim naud og beiska þra, þeim mune aftr lijfid lia lifande gud sem allt veita ma.

7. Sigurdar Gunnu sijst hier unna sauder og kid, j tun sækja hun er ad hrækja og hosta vid, medan ad Bolan giefr henne grid gagnast vel ad sofna med frid.

8. Nu er hun fallin og so allar j einu þær þui mun godr grædarinn þioda ganga nær so hans mjuke myskunar blær mæte þeim j dag sem giær.

Page 145: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

145

9. Guds agiæta milldin mæta minntist þijn a sottar bede og gaf þier glede gunna mijn: bolan hætt med sarendum sijn sendist þier sem heilsunnar vijn

10. Þu munt vaka og þad uptaka er þienar best ad lofa þinn gud sem lietter naud og lanid flest giefr oss enn sem optlega siest ongvann hefr hann dygdanna brest.

11. Þijn hefr moder minn huggada mest for þient, þui gudz orda ædstann forda er henne lient ad læra vel og lata sier kient ad lifa j þeirre fegurstu ment.

12. Heilsadu þinne modr, minne Mongu vel, vid þig og hana hyrt er ad vana hugarins þel mijn er brotin mærdar þiel, mattu nu brenna gammfyglu miol

13. Lijtil bra er bogunum a sem Biarne quad, vilje nu prestr vera sem bestr voltr um þad: Hjonunum badum hallist ad hamijngjunægd j sierhuorjum stad

14. Nu mun þiggja nockud ad tiggja nafne minn, hafalldid gra er sorg ad sia enn sendijngin eins er lijka ofrijda kinn eige nu Bjarne vettlijnginn

15. Taktu gunna þueringinn þunna þier j stod. skakt eg munde ad skiera j sundr skoturod bitann myker sallt vatn og sod, siard til honum falle ecke j mod

16. Jckur badum bue j nadum biargar vid daga og nætur, son guds sætr og sende lid bidje fyrer mier badar þid blijdan gud, eg skilst nu so vid.

Page 146: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

146

s. 253, DejaVu 275 Siöttu vijsur til Gunnu. Hindarhliod 1708

1. Gunna fadu godann daginn,

greide fyrer þier lijfsins haginn drottinn vor sem lijfid lier, ber þu krossinn vel ad vanda, vollduga tru og heilagann anda hafdu jnst j hiarta þier.

2. Lamba og sauda sem agiæter sonurinn guds med efterlæte geingur fyrer og verndar vel, markar, telur, geymer glæder grimmann ulfinn burtu hræder, byrger so ad ei hitte hel.

3. So dyrlegann salnahirder sjalfur Davijd mikilsvirder seigist ei kuijda daudans dal: þu skallt eirninn tallaust trua til mune han þier sialfur bua hus veglegt j himna sal.

4. Enn er kall a farallds fæte, falar nu eckert heims med læte, tekur j lagd þa hus er hlytt, ei forsakar elld a skijdum ofan dettr ur goma hlijdum bagan, þegar ad ber til nytt.

5. Ad honum kreister ellin forna, up hun keyrer strax a morna, lætur völna beinin ber, fast burt tekur hid fyrra geinge fært hefur allann saman j keinge kallinn so ad hann kueinar sier.

6. Allt er folk a hofe heilu, hefr ei mök vid snack nie deilu Guondr j skoge telger trie, vaktar hann Ase hiarder heima, hefur nu sueirninn lomb ad geyma, Mange j fiordum meina eg sie.

Page 147: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

147

7. Vinnukonur sem hier nu heita huxa eg meige sijn vel neyta og vandlega giæta verkum ad, en er um fyrer þriar ad þiona, þær meiga vel til reidu skona sijna hafa og satt er þad.

8. Nafne minn er næmr ad hrijna, nadar hann lijtid Borgu sijna þo ad hun verde kolld a kinn: hja honum diaknar ongver una, enn þo hann hefie nattmessuna og pronuncere pistilinn.

9. Fölur a kalle kinnavanginn, kuolld og morgna dregst a langinn seinkar modr þinne þui: heimasnagarner hallda j spordin helldr fast þo menia skordin þessu briotist þönkum j

10. Kiemur hun vist þa tæk er tijdin tefia fyrer mier vessa smijdin urinn kalldr og golan grimm, þu munt gunna sjst asaka Sonarvijn enn ad þier taka sulltarbogurnar sex og fimm.

11. Heilsa eg blijtt af huga og sinne hussins modr og lijka þinne, bonum prestz og bæarlijd, lifdu nu sæl enn lattu brenna j loganda ellde hrostann þena: lofasnæran er þörf og þyd.

Page 148: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

148

s. 255, DejaVu 277 Siöundu vijsur til Gunnu

1. Kantu vijsur Gunna umm Guond,

Guendr enn fieck liodablad þetta sende eg þier j hönd þu munt lasta ecke þad.

2. Miög lijtt saminn mærdar klid um mæte Guendar riett til sanns eigdu gunna aptan vid abot fyrre rijmu hans.

3. Þorra vijsur dura og da sem dregur j himne folkid sier j sandfelle suiftur þra, sender kallinn lijka þer.

4. Þu hefur næme giæsku gott af gude þeigid mikid og vel dyrleg bænin dag og nott dregur j burtu hugdar fel

5. Krossinn þunga Christur minn kraminn bar til lausnar oss, krossinn gunna þar fyrer þinn þigdu vel sem besta hnoss

6. Þitt hid miuka modrkorn mundu ad elska rijett sem ber, henne goda hærdr og forn heilsan kallinn senda fer

7. Kuedr hann prest og konuna hans, af kiærleiks anda fyrr og sijd sannlega Börnin saman j kranz seiger hann blessud huorja tijd.

8. Heilaga truna halldid vid, hennar lios fyrer drottne skijn kallinn bidur ad badar þid j bænum jckar minnist sijn.

Page 149: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

149

s. 255, DejaVu 277 Attundu liod enn til Gunnu

1. Arid gamla gunna mijn

nu gjorer ad vikja, annad nya nu firer hende nalgast tekur menn og kuende.

2. Himnafodurinn heidra ber af hiarta og munne, sem ur villu voda og fare oss verndad hefur a þessu are.

3. Einginn madr a molldu kann ad meta og skilia, oteljande jllt huad meige yfer hann falla a nott og deige

4. Satan falskur heimurinn háll og holldid jlla: hofud oviner þess er þruga þralega öllum heimsins muga

5. Þa margt annad þusundfallt so þratt a ferdum, uppe og nidre og allt j krijngum amanum slær ad vesalijngum

6. Þid skulud eirninn mædgur muna ad mikla og prijsa herranz millde j heill og nadum sem hefr hann giefid jckur badum.

7. Þa er nu annad þessu næst sem þeckia skyllde madrinn huer j hugarins lande herrans giafernar oteljande

8. Tuofallt lijf er lienad huorjum lifande manne, tuenn þui fædan huoru hlijder, ef halldast skal vid skapada prijde

Page 150: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

150

9. Salin lifer a sæde Christz fyrer sæla truna, lijkaminn þarf og limerner bæde, ad lifa vid mat og dagleg klæde.

10. Arid forna oss hefur þetta öllum saman, afhent lanid allavega af guds hende rijkuglega.

11. Einginn madr umm allann heim med orku sinne, megnar þui ad munnurinn fae mola brauds nema drottinn liae.

12. Vertu sæl og modurin med, mitt er a enda skrifelsid, fijngur volna en sortnar syn so er þui varid gunna mijn: giefe oss drottinn giedfelld jol og gledinnar vijn.

Page 151: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

151

s. 275, DejaVu 297 Gudrunu finnbogadottur ferskeytur sendar

1. Luin og strid er lumman kalls

liodin saman ad skrifa, er hun nu kominn fliott til falls furdu þreyttur ad lifa.

2. Ei ma vita nu huad lijdur, allur er blominn farinn, kallinn aumur kuldinn strijdur, kraftar ei seirne varinn.

3. Hefur nu linan hlioda streing hridja liggur j vorum allur saman kominn j keing kurer a nedre skörum

4. Ellin þung so yfer hann datt sem ecke tiaer ad lenia gjetur hann ecke Gunnu kuatt nie giefid nu vijsu neina.

5. Virtu nu Gunna Christi kross kölldu j lifjsins setre, elsku hans og astar koss sem ollum heims er betre.

6. Þu hefur gietad lært þa list af lijfsins herra godum hier j aumre veralldar vist ad vaka yfer dygda siódum

7. Lijda og taka krossins Bál kallt med þolinmæde, hefia so bæde holld og sal himins j dyrdar giæde

8. Kámleitt briefid kjemur til þijn kalls ins fornre hennde klutinn þecker Manga mijn mier sem sinn fyrre sende

Page 152: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

152

9. Mitt er giorvallt mærdar skurn mest ur laginu geingid liodid eitt fyrer hnappinn huorn hefr þu loksins fengid.

10. Trefillinn muntu sannlega sja, sendijng hefur til þriggja. Kiertis stubba þessa þrja, þa sem j honum liggja.

11. Moderin take hin mesta pijs, minstum Sigga lyfte, þier skal Gunna hin þridje vijs, þa eru lögleg skifte

12. Vertu nu sæl, enn Sigga (svo) mijn sijst hafe skort a braude, mjuklega bid eg ad moder þijn myskun fae af gude.

13. Muni þar presturinn minnast a sinn mællte eg næst vid hana hondin drottins hættum fra oss hialpe lijknarvana.

14. Ellin forna dotta og dus driugt yfer kallinum lagde: Vid munum bæde j herrans hus hafna ad skommu bragde.

Page 153: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

153

s. 292, DejaVu 314 Gudrunu finnbogadotter vijsa send umm sumarid 1710

1. Þo ad eg villde skrifa a skinn og skoturodin,

higg eg ad verde lijnan lodin ad lesinu þar med eingin stodin.

2. Þo fali eg þetta fliodunum ad eg fæ þad eige, a jmsar fætur eg þad seige er þad tekid a hurojum deige

3. Einginn pappyr er nu til eda örkin þunna, þo er mier kiært mijn goda Gunna, ad gud a himnum meige þier unna.

4. Þetta blad mun berast til þijn med blessan klara þad er nu meira enn þrjatijge ara þoler ei vel eg um þad pára.

5. Daglega hrornar máttur mier og megnid forna, kalldur a fotum kuolld og morna vid kolanna glædur hondum orna.

6. Elli þungann eylijfur gud j ædsta gillde, temprar þo af mjukre millde, minnast þess eg gjarnan villde.

7. Hans vil eg prijsa heilagt nafn og hiedan mig bua, jata synd, a Jesum trua og jafnlega mier fra heime snua.

8. Þessare friett mig fyser Gunna fyrst ad lóga, ad simforian med fullid noga sie nu til vor kominn j skoga.

9. Fiolde kalfa fylger honum umm fjoll og hlijder liturinn fagur flockinn pryder flacka j bygder þo umm sijder.

10. Boda þeir enn ad sumarid sie ur sueitum vikid enn komande haust med kælurikid j kotunum safne ecke mikid

Page 154: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

154

11. Vor nattura er veyk og blind ad vita og skilia drottins nad og dyrdarvilia þa dettur yfer oss rauna kilja.

12. Heila viku hitann goda af himnum sende mjuklega yfer menn og kuende milldur gud af sinne hende.

13. Þad kom so af þegne og snot var þessa gietid, ad unnid giæte ei nie jetid, jlla gengid enn huorge setid.

14. En mannkind ad æskja sier kom upp til sueita, sumer Gieller sogdu hann heita, sa eg hann fordum þanninn breyta.

15. Kallinn villde koma j bur og knida elldinn, yfer matseljum ogiedfelldum ost og drabla heimte a kuelldin.

16. Nu er hitinn fariinn j fra og forne-gieller: Bartolomeus blomid feller, bliknar skogr og toduveller.

17. So er nu Gunna vondslega varid verda sinne, huort þeir lifa ute eda jnne ad ollu trueg þeir nockud finne.

18. Mogla þeir ef hitinn er har um haudrid frijda, enn þegar kemur kiælan strijda kastad er þa ur ausum vijda.

19. Þui er von ad vondurinn guds med valldid stranga, fyrer vor brot og breste ranga bradlega meige yfer oss ganga.

20. Væge oss gud en vertu jafnan vijs um þetta, hann mun synda tijmann lietta ef leitad er hans med jdran rietta.

21. Ber þu krossinn, krossinn prijder krossberandann halltu þier vid heilagann anda med hreinne tru j ollum vanda.

Page 155: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

155

22. Moderin heilsar þijn god þier, og þa er eg buinn, þoad hun vnne veik og luin, verdr hun ei fra drottni snuin

23. Vertu nu sæl af sialfum gude j soma falin, af frelsarans orde fædd og alin j fridarins barna hope talin.

24. Einar kued eg og konuna hans med kiærleiks sinne. þeirra dætur ute og jnne æfinlegana myskun finne.

Page 156: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

156

s. 65, DejaVu 87 Heidurlegum S. Gutorme minnijngar vijsa send ad hans bon epter sinn fodurbrodur. Gudmund Thomasson. 1699 1. Vond guds sjaum vjer syndan,

synd þui ad margan blindar oss sem ad þolum á þessu, þungt grand Isalande: hungur neyd, drepsott, daude, dreyfer ut, kuol og sutum, huar er su heimsleg verja sem hrijse þui burtu vijsar.

2. Hefur mætt, hellst oliettum hrijslum þeim, Mulasysla þetta ár þo ad vor drottinn þyde mod af hug gódum Megn sótt margann flutte mann og vijf burt ur lijfe, all faer yfer siound attu naud framan til dauda.

3. Sælu flock fyllte þeckann fromur einn med lund hreinne Thomasson, Guondur gamall, Guds vin frægr ad kyne, J Fnioskareit fader hans vitur fieck Halsstad inz frialsu sann riett sitt embætte og setur þad fimmtijge vetur.

4. Honum þar þesse sonur þydur gafst, fyrr og sijdar ungu og elldra meinge astkiær, settur ad læra a bok þegar arin ukust og annad þad godum manne hier medan vistin varer vardar mest ad hugfesta

Page 157: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

157

5. Kominn ur barndoms brunne best gáde madurinn tiadur forelldrum forna skylldu ad færa med dygd og æru: Ellimoda Kambstödum, annadist vel med sanne, ar tólf, hjonin hyru hæfileg var þad giæfa.

6. Epter þad giæddur giftu Gudmundr bjo um stundar fyrer nordan a nefndre jordu, nafn gott hafande jafnan sælu bús hafde heila og hrodur af monnum godann, millde hanns marger hældu mest fyrer dygder flestar.

7. Hreinlijfis hafde gáfu hann best þegid manna ecke leid bauga biodur bug nockurn þess hugar. Hrellijngar kjendi kuilla kalladan a fertugs alldre, leid vel, bad gud, goda græding fieck eyddist mæde

8. Guttorm gior eg ad herna godann Prest: Nordr slóder kinte sier og hughentugt huijlublom fieck med sóma, Aftur hier herrann Christur og hirder j Reidarfirde, situr Hólma med satre sinne nu dygda Quinnu.

9. Fellde hug Guondur gilldtum godur a son, þann broder sinn þuiad þungar anner þreyttu hann, bumanns stiettar kaus ro helldur j husum ad hafa prestz utan vafa, bu sitt og föng feyinn fieck hinn madurinn þekcke.

Page 158: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

158

10. Sextuger ara uxu yfer Guend þegar hann v ende hijngad fist för med preste j fiörd breidan sioreidar: hitte þa huijld med riettu og hag bestann lijfdaga. dyr hion dygda vönu drou flest honumm til besta

11. Midladi godu gjede godur Mann eins og broder gladur hyr, ofgu og urinn ecke liest sia nie þeckja: heillt gott huad sem mælltist hylia ried og fridstilla, unne þui ellimanne ung bædi og forn tunga.

12. Tuenner arstugerner runnu, tuo og eitt, medan ad veittist talmalaus töfin a Holmum trukjendum þar Guende: þrjú yfer attatiju alldur hans, fullur taldist Christz Um kiært leg, þessum kjordist j Hólma jördu

13. Vitian fieck sigur sæta, seige eg á mánud eige, kjende þá kuilla stundu kallda af herrans vallde lijf samt liedist til fimtar, leidarneste þá besta hlaut, leid sem lios hiedan, liedi önd skaparans höndum

14. Lof meiga hion þau hafa heidursrijk fyrer vidlijkar aster og umsion besta undra vel, þeim Gudmunde tiada af giæsku godre og gjord alla lijkferdar, heidur sa hiónum badum haldast mun fram j allder

Page 159: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

159

15. Nær sem ad epter erum Akurinn Guds vm þennann skodum vel og hug hiedan j hæder up, latum þræda: geymum hans dyru dæme og dygder j hiartans bygdum, veykt so ad þá lijf lycktar, lendum j Drottins hende

Page 160: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

160

s. 67, DejaVu 89 Enn adrar til S.Gutorms epter hans bon sem hann sende j Kaupinhafn. 1. Þacka eg, folske j flocke

flestum hier Islands presta, mijn god Magdalena, minnis stæd hugarins giæde ydar og ærupryde, ad unna mier, lijtt malkunnum, minnijng mijns Nagranna ad meiga best j hug festa.

2. Lesin lifjsins reysa, leggur von, Nielsonar Marteins mier j hiarta, ad muna nu huad ádur var: vin heill madurinn mikill, minn var j huerju sinne, drottins af orde og otta ott rann dygdagnottin

3. Leinge vel klarum Konge Cronudum gierde ad þiena hamogn hæstu tijgnar helldur sá dana velldir, storre embættis æru unne ad dygdum kunnur, situr nu j sal huitum solar gramz i stole

4. Hús guds halurinn vijse hafde kiær þeim til æru, margt gaf med lund ljufa ad lijsa Christz truar vissu; mille, þratt, suiftur sóttum syngur nú, guds dyrlijnga hatt lof himnajofre j himinborg firdtur sorgum

Page 161: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

161

5. Ande eg andargiædum einatt fylger krossbylgja, reyndr sa mann guds munde mein stor fa ad reyna: Nu er lijf fyrer gröf giefid, glede lyst fyrer angister, skin fyrer skurinn honum j skiærum reit eingla snerta.

6. Deya vard dádahirder (Drottins ord standa j skordum, þu ert jord, skallt og þitt holld aptur ad molldu) gefe mier gud eylijfur goda stund, og samfunde ockur a Akre þeckum odains, ad dyrd náum.

7. Virt dauf valla skartar, virde god Quinna, liodin, vel fá, vafin j sælu og vandlegu Guds bijstande: Naum er duöl hier j heime, holld veykt sijgur ad molldu, mun þiu Magdalena, meir lyst, himins j vister.

8. Haum sem ad himnabrunnar, haudur, sjár, lijf og daude, andar menn oll kuikinde, einn votta Gud Drottinn gofugt hus yfer ause ydar, nægd, heill og fride, sijdan j hond guds hiedan heidre prydd, ondin leidist.

Page 162: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

162

s. 64, DejaVu 86 Efterfylgia Nockur liód og Vijsur til heidur legra kienne manna j Mula Syslu. Profastinum S. Pale Amundasine þessar 1. Elldist nu (annari kuolldar)

ölldin og hjörtun kölldu vid Emans einer saman, adur tueir, Christum bádu, vertu kyrr hjá oss herra, hallast ut dagurinn allur veitte bæn blijdr Drottinn, bader sion fullre nádu.

2. Í Emans kall þo kome og klijnge hátt Guds dyrlijnga, ad hafna þeim synda suefne er sækja menn fast ad rækja all fáer varast vollu sem vodaleg myrkrin boda settur er huer j hættu sem hefur Christ ei til vista.

3. Æder a allar sijdur, akur spiller guds, jllu, Satan synda eitre saande huar sem náer: Holler þionar Christz kalle, kall hátt, og lijd allann veke, so vondur pukinn vijki snart ur guds rijke.

4. Profast vorn truar trausta tel eg Pál, guds j málum frodann vel, forsogn greida flytur best, hofud presta bænahliom sætan semur, sælann Christ til langvista falar j hiartans huijlu, hans lios vill hann kiosa.

Page 163: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

163

5. Kappe guds kyrkjur heppinn kieppist vid ecke ad slepa hugstædum herskruda herrans Christs sigurvissu strijd er fast her mann hraustur, hrekur drótt jlla a flotta heyra ma hans af vörum, hatón Guds Basonu.

6. Villde eg minstur a molldu medal guds þióna, tiedum yfer preste fylgd fasta feiginn tia, medan eg þreye straffa synd varna vondu, vaka so, bidja og kuaka minnstu vor herrann hyre, hia oss bijd, dagurinn lijdur

7. Verde trur vijngards hirder j vandlegu guds bijstande, hans god hussins pryde og huijlublom vafin soma, undermenn, allt heim kynne, yfer ad drottins nade, friofgist andinn an ofgu, æru guds leite lærijng

8. Aller þeir ungu hlyrar jnnelegt bid eg ad finne jnde gudz allar stunder æfe sinnar og giæfu, fagurt verde Diasn dyrdar drottins handa j lande, eins sem kongleg Crona og krantz fyrer utan vansa.

9. Lofsæll life vid heiller, lundhress fromudur Messu elli god ad honum hallist, audur og nægd a braude; enn þegar ut er runnin æfin og stunleg (svo!) giæfa, sælu kjör j sal dyrum salin þá blessud fáe

Page 164: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

164

s. 71, DejaVu 93 Heidurlegum S. Gudmunde Arnasine ad Hallormst. liod send 1. Jesus ydar lifj, liós

og leidin vere farargreid, broder blijde minn, himna stige, hædst blóm, hella, skiolid dagur, sól, bæde ut og jnn, huijla fridur, forsæla, feste, veria sa beste mier og Meistarinn, dyrdarkongur, hár hirder, hann sem vill og best kann ad hialpa huort eitt sinn.

2. Þad er mier kiært ad vita og vilia ad volldugur gud þig late skilia sijna doma og sannleiksveg, og ad þu meiger j orde og verke under hans fagra sigurmerke strijda j trunne styrkur miög.

3. Fagna eg ydar giefnum gróda, Gude sie lof sem þier nam bioda fagra quinnu j fridar skaut. þad er mijn tru ad bölnin bage brudurin ung og giorvallt lage husid þitt so huerfe þraut.

4. Skierid er hætt enn bodinn brádur, byrjast vandinn meire enn ádur, of og vant hefer ecke prijs: edla syster mijn kann meta mat og hof og nærre gieta af huorjum stofne rentan rijs

5. Vinnu folk ad lempa og lada list er vönd enn hitte skada margur huor sem miste þad: hussmoderin glogg og giegna giet eg slijku kunne ad megna henne so þad hænist ad

Page 165: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

165

6. Giæda trie hefur góda kuiste ad gróa á vorin herra Christe ypparlega er ollum seim, heilagt djásn og dyrdar niste dæmist so og verdur hinn fyrste æru verk j odrum heim

7. Dotturin þrátt j dada serkinn, dygdamódr, sijnna merkin þetta longum geingin gód: Afbragd medal anna flioda, aleit eg mijn syster goda, þijna modur þar ed hún stod

8. Volada lijde sætan sadde, sijfelldlega j ordum gladde, hjartad var af millde miukt, minnst var henne umm Maurasafnid, mat hun framar rykte og nafnid sitt, ad jrde j dygdum driugt

9. Þu hefur speigil, lindin lióma lijka sied med pryde og soma, gofugre Modr hussins hjá, namid gott og natturu giæde nockur er von ad af sier fæde grodurinn þann sem gagnna ma.

10. Forelldra blessan dygd og dæmi dragist nu j þitt heilla næme, so ad þú faer somann af. su heilaga bæn j huorju sinne hellst kann drygja j skomtun þinne huad gott þad sem herrann gaf

11. Of falt hellde og eydslan fanga ymsa leidde a veiginn ranga, hætt er þessu huoru um sig: þann veg munu þid byrja bæde, ad bua vid þesse stundeg giæde, og ad midlunin verde matulig

Page 166: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

166

12. Bid eg drottins blessadr ande, best j mundum sie drygjande þijnum braud sem bord sett er, eirninn so ad mettast meige madurinn huor a nott og deige sem ad af dygdum þjonar þier.

13. Eg óska af hiarta yckur badum ad jnde og lanid giefist j nadum astum guds og manna med: huss farsælld og hiuanna störfin, heilsa, lijf og biargar þörfin ahrærande folk og fied.

14. J rinu dusu dá, med lijdum dasadir miog fra Kyrkjutijdum martius þegar gieck j gard, kom eg heim med hyru j kolle herra Bremius þessu olle ad rijflega stofnud reidin vard

15. Handskrift þijn, minn blijde broder, borin var med huarma sloder mijnar kiær a kuollde þiu, augun fjogur ad liose latinn lijtt um sau ad yrde mátinn lidlega fundinn lesinu j

16. Enn þegar hlyrnir Herians jóde hratt j burt og Rodullinn gode leidde glans um loft og sky, litu a briefid liosin bruna lijtt þo ad visse kallinn nuna, bondum Kymbla ad briotast j

17. Laglega kantu Lódins feingja lög j brage saman ad teingja satt er hid forna ordtak enn: fatt er liott á fogrum Balldre fordum gatu slijkann alldrei, aftur feingid Asiamenn.

Page 167: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

167

18. Þacka eg broder þitt agiæte þytt vidmót og efterlæte j orde og verke þeigid af þier. himinfroda af hugarins stræte herrans orda j gongu og sæte, lærijng þa sem lyste mier.

19. Þacka eg briefid, broder kiære, böndum vafid og orda fære dyru miog af durnis feing, oskum þar med bæna bestu sem bægja og varna falle vestu, medan eg lijfsins götuna geing.

20. Þad er nu fra mier fatt ad seijga ad sijgur a kallinn vetrarbeya um sinn bar eg frostin frek. jnn a palle j ullartoppa, enn þo ad vare j hondum loppa eins og börnin tutla og tek.

21. Huijtnar qeyk minn hjartans broder, halltra bein um veganna sloder, lidjan vefst um varanna tal, lotnar bak enn fijngr folna fellur syn enn tekur ad volna foturinn þegar ferdast skal

22. Jnnre giofunum eirmun hallar, eru a flotta þær giorvallar er eg þui nu sem eykin forn jkja biug og hnijgin ad haudre hlyku fyrt og rjett sem daudre, horfid bar og kvuista korn

23. Kalast eg mikid kyrkjuveiginn, kjemur j briostid sorg og treyinn þegar eg huxa umm hægdar kjor fyrre daganna morgu unna þa matte eg sia og jafnan finna drottins hug til heilla mijer

Page 168: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

168

24. Snart mun greida getuna frijda grædarinn mijer til kyrkjutijda helgra manna himnum a, þui vil eg gladur lifa og lijda litla duoler og meiga a sijdan blessadur honum bua hjá

25. Nu er ad vijkja ad vetrar högum, vissa eg ecki a mijnum dogum Þorra betra en þesse var. Dotter hans hefur Goa hin gillda giefid nu lijka hagana millda hæga vinda og vetrarfar

26. Dagar, stunder, alldur og æfe, utan ad herrann nad til giæfe eingin giæde giefa af sier, hann einn rædur himne vijdum, haudre, sió og öllum lijdum, heilsu fjör og lánid lier.

27. Heilbrigt lifj med sál og sinne, sialfur oss af hatijgninne drottinn gaf og daglegt braud, godan vetur, gripanna fylle, gott tilstandid lijda á mille, frelse ur öllu fáre og naud.

28. Honum sie prijs og heidurinn sanne af huorjum sunginn lifande manne æfelangt sem verölld er vijd, hans er rijkid, viska og valldid, verde honum lofe upe halldid, eylifjann og alla tijd.

29. Af fall heyrist ecke manna, eda kyljur hofdijnjanna, ecke muggu málin ny: enn þo ad sagnir ummhleipijnga a jllumælunum plage ad stijnga, lijtt ma trua talinu þui.

Page 169: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

169

30. Burt hefur feingid sögina sijna selian gulls, enn adra fijna, kaupa ma j husum hier ef henne er styrt af hreistimönnum hreyter hun fast ur sterkum tonnum trosinu þui sem tekur ad sier

31. Ecke er falt ad lane liáist, lited er á ad tennur máist, ellegar brotne up j góm. Þui er hættr framar ad fala first ad lanid verr enn sala þiker vera ad þeira dom.

32. Ydur broder bid eg ad leggia bauner hárs og sonar dreggja leir, í ydar skickjuskaut: kallinn forn af fidre skieggja, fenginn þann sem hnie til veggja j skalldfifla skiptum hlaut

33. Sieu þid bæde j suefne og voku sut og glede j hanns vidtoku sem himnum a og hierodin prijd hans umm fadmar yckar hlijfe æfinlega, salu og lijfe. Þad er mijn astar bonin blijd.

34. Skrijtne er þad eg skrifad gjete, skialfa fijngr enn penna lete lodad hefir mig leinge vid: kastid j elldinn hrugnis hrete. j heilogum Gude nunc valete, blessud hjonin bæde þid.

Page 170: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

170

s. 76, DejaVu 97 Enn til S. Gudmundar. skothendur 1707 1. Skurna láer, hrijmfrost hamla

hyrnis eysum bændum þverra bruman gamla ad benda ad hreysum

2. Dafnar kylia, dagur er lagur, drjug er Njólin, vel ma skilia verdur oss bagur vinnu skolinn

3. Góins af fylle, tun umm trader og totrahreyse, varpar hinn jlle vetrar fader varmaleyse

4. Kuidahollin hlijku sóar hielunne sáer þratt umm vollinn fen og flóar falla j gliáer.

5. Ær og jórinn reyna rás j rokinum hrijda: huss vid flórinn baulum bas er buinn til vijda.

6. Dúdum þekja bændur bol þá byrjast rinna, nær þeir vekia þra og þol vid þustinn grimma.

7. Ellin skiæda a mig gieck med abl og hreiste, inre giæda allann smeck hun af mier kreiste.

8. Hun afmyndar, skiekur skiæler skiepnu frijda, eins og vindar vist odæler vetrartijda.

Page 171: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

171

9. Heyrn umvender, minne manns og mælsku taugum fót og hende so til sanns med sionarbaugum.

10. Ligg eg frosinn langa natt og lijtid sofna, legu kuosin leikur gratt vid limina dofna.

11. Las eg broder briefid þitt med bunu skarte, gieds um rjodur gloadi mitt þá geislinn biarte.

12. Ellimuggan þokade þa enn þulurinn forne fagrann glugga geislann sa j giæskukorne.

13. Þinna lioda: þui er ei kyn af þelinu miuka, þock allgoda virta vin eg verde ad luka.

14. Þu nu kjenner þydre snot sem þegnar hæla, ad þratt sie hennar þig vid hot sem þustur og kiæla.

15. Enn eg kasta orde j veg sem ei skal pretta, ei ma lasta meyuna miög fyrer malid þetta.

16. Medan þu góda valder vist af vidris fylle, ei var broder jndid stirt þa yckar i mille.

17. Þijn eru briefin bestu rök sem ber eg j hendi, ad röng er gefin sókn og sök þui siduga kuende.

Page 172: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

172

18. Oflöng vera bondans burt fra blijdre Quinnu, opt kann giora þelid þurt og þunga sinnu.

19. Eins vill hafa hin miuka mey sem mærðar kjenner utan vafa astarþye af örra spenner

20. Og ad hann myke malin há við meyjarhillde enn aldrei vijke of langt fra þui yðka skyllde.

21. Giordin lioda gefin er þier og gafan þyda, mælskan gód sem liosid lier og liomann vijda.

22. Þad er i hliome hædstum nu umm haudrid landa, ad margr j bloma madur og frúin misse anda.

23. Drott afalle drottins vöndur og daudans sijke, hiedan so kallist heilmörg ond j himnarijke.

24. Christz i skola kunnum vier þa kunst ad læra, huort sem Bolan hel eda fjör oss hefur ad færa.

25. A huorri stund ad hallda umm Christ med hjartans vilja j voku og blunde vera til lyster vid ad skilja

26. Þid munud hjonin an alls efa j audin safne, bæna sóninn gude giefa j grædarans nafne.

Page 173: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

173

27. Lijda, þreya, þola so huad sem þungt kann vera, lifa og deyja lijke nu þad þeim liufa herra.

28. Guds j yrkju vijngards vinn þu vel og leinge j helgre kyrkju hans so finner hyrt vinfeingi.

29. Ektamakinn, edla börn og allt heimkynne, guds jnntake vissa vorn so vodann ei finne.

30. Guds vijnkiellda fong nu floe og forde pijnum hans samfellda giæskan groe j garde þijnum

31. Blijda systur og bornin tuo med bygd og aude kallinn lyster leggur j hlie hja lifanda gude

32. Frædaglodin fram j hel hja fornum kalle, lifdu broder leingi og vel þo liodin falle.

Chastam male pictam, peto, paster legas, felix vale, vultu læto vitia tegas.

Page 174: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

174

S. 77, DejaVu 99 Hans elskulegre eckta quinnu Solveigu Arnadóttr vijsa send 1. Ellinnar beyan þo afalle mig,

er su mijn daglig, er su mijn daglig hugfro og hægd ad heyra þig drottins j myskunar nægd.

2. Satt var mijn syster ad sa eg þig næst, sijst var þa tilllæst. sijst var þa tilllæst þitt giæskunnar gied, god hiartans beitijngin þar fylgde med.

3. Astudleg vidbud og agiæte þitt, jnntek so lijf mitt jnntek so lij mitt og elliburda sky ad ungur eg þottist þa aftur a ny

4. Guds nad þier unne og gud laune best þier fyrer mig mest þier fyrer mig, mest sem mæla kann eg, hanz verde umbunir oþverranleg

5. Hans nad þier hallde vid hreint truarblom og heilnæmann ordrom, og heilnæmann ordrom ad huss stiornin blijd þijn verde agiætleg arla og sijd

6. Gudsordalestur og god bænin med er besta bufied, er besta bufied sem biorg veita ma heilnæma salunne þa hitt vijkur fra

7. Vor Jesus, sæl solin sannnefndr er, sitt nafn hann gaf þier sitt nafn hann gaf þier og sinn astarkoss, dyrt muntu meta þad myskunar hnoss.

8. Munnkossinn Christi er hans andinn hyr sem heilogum medbyr, sem heilogum medbyr og heller yfer þa, huggunar flode nær hætt strijder a

Page 175: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

175

9. So skalltu pryda þitt solar nafn biart, ad renne ospart ad renne ospart su veigin j vil, vin þijnum Jesu hans barna til.

10. Gled þig med Davijd ad Guds hused er giefid so nær þier giefid so nær þier ad guds madr þinn guds lijde quedr ad ganga þar jnn.

11. Samtokin jckar j samþycke best, sieu vid gud fest sieu vid gud fest og sannleiksins ord so kiemur huors dagleg næktin a bord

12. Flytur ecke bladid af frettunum neitt, fiell reysan mier greitt, fiell reysan mier greitt heill komst eg heim vard lijtid steinkast ur veginum þeim

13. Presturinn og Einar j astgudahol ordin var þa lag sol ordin var þa lag sol mier fylgdu med frij furdadi Jon sig a hlassinu þiu.

14. Fastlega badu hann ad fylgja af sier, for hann so med mijer for hann so med mijer sem forbautinn snar, þurfte ej ad strita vid þrotkallinn par.

15. Fylgde Jon j fellid, og for so af stad aptur enn eg bad, aptur enn eg bad med alvota kinn ad fliod hitte fullsællt og freys holinn sinn

16. Fast helldid verdr þad fyrst numid er finn eg þad á mier finn eg þad á mier þui heimskuna og hy hiellt eg sem gimstein þa æskan var ny

17. Giedjadist mier vel a gialijfistijd ad gangast fyrer þeim lijd ad gangast fyrer þeim lijd sem hiegoma hial hefdu þa til nækta og skroksagna tal.

Page 176: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

176

18. Eitt man eg ennþa af jllslage þui, ausubrot og elld j: ausubrot og elld j med agiætes lauk kint var þad trollinu þa Kallsdotter strauk

19. Eg sende Ausubrot, enn elldinn med frij setur þú sialf j setur þú sialf j syster goda mijn kallspannan kolbrunnin kiemr nu til þijn

20. Eigdu mijn syster ausubrotid liott um dag og um nott um dag og um nott er osk mijn og tal, ad alldrei þad breste sem j lata skal

21. Giafarinn er samlijkur giofinum sijn god syster þu mijn god syster þu mijn giæter þar ad ast fylgaranns giofum oft skjedr þad

22. Dofnar nu virtin j kjerinu kalls komnum til ur falls komnum til ur falls enn þu virder vel, vinfeinge lausnarans eg þier nu fel

23. Þinn prest og þinn son og þitt husid allt hans geyme giorvallt hans geyme giorvallt giæskunnar hlie, ast hans og umfadman yfer þier sie.

Page 177: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

177

s. 68, DejaVu 90 Heidurlegum S. Bjarna e.s. ad Asstad, dunhendr sendar 1. Heidursmadur j Ase er,

átt hef eg hann fyrer nafna, mijer kienne fader godur og giegn, geingur af honum soddan fregn ad kiærleiks ordum kuedie hann ætijd kuinnu og þegn

2. Ordunum fylger edlistamt agiætt hiarta og myskun samt voludum drottins lijku ad lia, leyfa og mykia rauna þra hysa, ala og hjukrun veita huar sem ma

3. Gofuga Kuinnan goda hans giorer a slijku ecke stanns, eins er þad og annad hitt yfer þeim badum fagurlitt, einlæg hiona ástin vottar edle sitt.

4. Lofad hefir þui godur gud, ad giefa blessun, lijf og aud, gott afkuæme, gnægd og fie, glede og ró j Christninne hjonum þeim sem minnast eins og eitt holld sie.

5. Unga færde eg audarna, allra first ad skyrnar sá jós so vatne helgu hier, sem herrann Jesus skipade mijer, eignadist hun so aster guds og andlegt fiör.

6. Sitt nafn henne godur gud gaf med fogrum skyrnar aud prydt hefur hun med heidre þad, og heilaga truna bivijsad med kuenngæsku groda þeim sem gagn er ad.

7. Jckar á mille seig eg ad sie syfjar guds og frændsinne þui er mier skyllt ad bidja j brad bæde og leingd, ad herrans nád hana umfadme og heilnæmt veite hjalpar rád

Page 178: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

178

8. Heilagur drottin himnum af, hionum þessum bornin gaf edlisfogur, eitt og þriu, oll eru þau á lijfe nu, giefid er morgum gótz enn ecke gafan sú

9. Stefan bæde og Einar, eg adur þeckte a nockurnn veg, þegar j skola þratt vid mig, þeirra sambud elskuleg, eins og brædra j orde og verke æfde sig

10. Mörgum gafu bitana brauds blisfærendur lifanda guds, þesse menn enn skur fyrer skin skiellde a, þeirra burtförin: hitt ma gledja ad hafa þinn gud sem hædsta vin

11. Unger þesser j annad sinn eiga nu fodur naffna minn, goder kuister af godu trie, guds med verdur þeim j tie: Ephramis blessan og Manasse yfer þeim sie.

12. Bid eg ad systur badar tuær blessaner fae allar þær dygda blom eg kosta kiör ad kiosa riett til handa sier sem edla quinnur onnur þeirra eignudust hier.

13. Bid eg af himnum heil og ny, heimelid kome blessan j af Drottins hende a huorre tijd, so heilnæmt verde ár og sijd allt þad gott sem ut skal deila öllum lijd.

14. Bid eg ad syster mjuklat mijn mete vel fyrir dygder sijn þessa Golnis gamla virt gietur nú ecke Kallinn jrdt ungdoms giædin ellin forn hefur utebyrgt.

Page 179: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

179

15. Laga þu broder liodin flest, lestu j malid ordin klesst, á mærdar jordu kallda kol, komid er nu enn allt j þuol talid, þánke og ræna rekin j rugl og skol.

16. Þo er mijn bænin klöck og kiær ad kroftugur Drottins astarblær, yckur nú fyrer utan tál öllum, bæde a lifje og sal, sæla og fridur sie og vere j sierhuort mál.

17. Skil eg nu a umm skrifid og blad ad skule Vulcanus eiga þad j helgifórn ad þiggja af þier þa er umgjiort sem lyjkar mier: multum vale vinátta guds þig vefie ad sier.

Page 180: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

180

s. 70, DejaVu 92 Heidurlegum S. Olafe Asmundsine ad Kyrkiubæ

1. Heidurs þid hjonin bæde

halldid vid gud alvalldann fast hier, þui ad þriár þústur þreinger hans bornin leinge, satan sæker ad netja, seimurinn fylger heime, holldid a hans vinsælldum hefur lyst framar enn Christe

2. Giefe har himna jöfur holl rád vid jckur badum, ad standa og strijda under, sterku hans sigurmerke, von, tar og tru hreina tekur fast j mot kaste umm Christ, hann giefe hreiste haa ad sigurinn faist.

3. Huijlublom jckur alin, aster guds finne dástar, voin (svo!) þa, styrk og stiornan sem stendur af drottins hende, nam gott hlijf fyrer hættu heidurs nafn dygda jafnan bord reist med braud Christi sem bæde lijf og sal fæder

4. Fel eg nu af hug heitum himnafrodann minn brodur ektafliod og barngroda, aud og hus, lifanda gude fadme hann hópinn þenna og hrære best sier til æru, enn sijdar meir solar klædin j somavist giefe med Christi.

Page 181: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

181

s. 80, DejaVu 102 Virdulegum syslumanne Bessa Gudmundsine attmælur sendar 1. Nytt ár vil eg þad votta

villde gud ad vier skylldum, lifa enn og liost minnast liufa nad oss fyrr tiada grata þaug gömlu vijte, goda tru lijfs a slodum sijna, ad skiærra skini og skar, en hid fyrra árid.

2. Nytt er enn ordid drottins oss lient sem best mentar þann sem ad þvui vill unna og þiggja ad hja sier bygge. Voku menn veit eg lijka vera enn, sem riett kjenna, hyggilega so hugge himnabraud drottins saude.

3. Nytt er margt nog til votta, ad nadin oss enn a lade hier, lijd sinn gud godur og giefur braud utan efa. þrenn er hanns bera ut brunnar blessan daglega, þessa, himin, lad og votn vijdu, valld er slijkt mikid ad hallda.

4. Nytt má oss þikja þetta ad þrijfur up huoria drijfu, hord suell og hrijd bardann hiupinn af vatne diupu, hlakan stor hyr og mikil, um havetur, ad menn siae, hatt megn herrans tijgnar hallda enn sijnu vallde

Page 182: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

182

5. Nytt er ad gengur ad gnóttum god hiord um lands suordu og hefir nu hellst ódofin hylligrös sier til fylla feit nog med leiklatum, langar til med fotsprange hatt vid hraun og kletta, hier og þar, fyrir ad berast

6. Nytt lan vill dyr drottinn ad dótter hanns jafnan votte vafalaust ast hanns aftur ynde sier meddeillt vera huer einn honum þvui færer heilagann (enn sier eige) prijs fyrir lanid ljósa, ad launum skilin vid rauner.

7. Nyja so fyrst vier faum ad finna þa alldrei sinne Nád guds sem lios leidar lyser ad Paradijsu: heitum því leste liota ad lija burt enn veg nyann byria og bua til verju bænar j hiarta vænu

8. Nytt þo ad nog til pretta, næmur ovinurinn slæme hulid rad hafe ad viela og hrinda oss j storsyndir. Þetta ár þa mun drottinn þann vlf burtu spanna ef ad vier hreina hofum hans ord, truar skordu

9. Nytt kiemur opt til ama angur med hugraun lángre vina misser og muna, mannskade og og slijkt annad. hættár, hungur, sótter, hrijddrep, feller vijda, brune, strijd bradur daudi, bonnud hjalp öll af mönnum.

Page 183: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

183

10. Hrinde gud jllum anda, ollum storglæpa föllum, villu og vantru allre sem vodalegt jafnan bodar; hiedan fra helgum lijde, so hofudstietter til settar, medur Kongs hlijfdar i hende, hallde riett stiornar vallde.

11. Kalle nu huer med huellum herludur j guds skruda skryddur hier harre roddu herrans þión fyrer Christz merke late hord herrans ord heit loksins so bleita þurt manns þelid og hiarta ad þyda god verde umm sijder.

12. Gott er ef fyser a flotta feigid briost ad Christs veige grætur synd gude jatar, og giefur sig honum an efa tekur fast truna a Christum telur blod hanns sier goda syndalausn, lofar ad vanda lijfs bot, aptur a mote

13. Lifnad nu Nyann stofnum, neytum þess sem gud veiter j hófe þui hann hefur giefid huerre þiód, sinn agoda: ecke neitt eigum vier þetta: audur flyr nalgast dauda giorum allt gude til æru, gialltijd kjemur um sijder

14. Ydur guds madurinn gode giefid ár Nytt enn hefur hann, sem á himne þrennum hefur rád, sjó og lade; take þier myskun mijuka. millda j þackar skylldu, annad so allt til minnis enn sem ad fylger henne.

Page 184: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

184

15. Nytt vor, veit eg enn fara vana skeid þegar utleidist vetur med surum sueita og sónu af Þorra og Góu: Nyann flock þannin þeckja, þann sem ad Klaustur ranne kiemur ydar hond heima hyllegod, er svang fyller

16. Þurrd, fyrer godar giorder giæter ad endurbæta Kongur hár sem margt meinge mettar um heimsbygd setta, kielldur guds ecke umm allder ausa ma vokualausa korn hans buinn til bornum, bijngurinn allvel tijngast

17. Þeim, sem ad annast aumann og angurlaust giefr þeim suanga nog braud, Naktann klæder og naudu ver drottins sauda: lietter gud sut og sóttum sinar lyr hans arma og metur ut meir en lijtinn mælerinn j fullsælu

18. Milldin ha mesta velldis (mæl eg um vid gud sælann) heidur vid heilsu og pryde, hallde a langann alldur ydur, so ædstann groda acktid Christz, sem fullmaktar sijnum ad leggia j launin so lijke þeim, himnarijke.

19. Lijdur stund, lifjid endast, lijdur flestallt, um sijder lijder Gud late rada, lijd nú vel og hart strijdum: strijd þegar ein fer ydar önd hrein skilin fra meinum synge lof sætt og leinge, sólbiort fyrer Guds Stole.

Page 185: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

185

s. 155, DejaVu 177 Virduglegum syslumanne Birne Pieturs: vijsa send 1. Ydar goda giedpryde

og giæda nadin medstæd, þád af gude j þjódlod þydann vijda stidur lijd. Sádu madur sad bodar, sijdar hrodur lidgodann, heidur, glede gudz lid og groda hladinn fiesiod

2. Kallinn forn j kör elli kallast ma nu senn fallinn vetur þustinn hellst hatar, hylur sig j rum jl helgitijda lios leider lijdum þo j náms hlijd hlyrnir þegar vo varnar vinda klijd um fjalltind

3. Senda munde kallkind, kiæmist hun j þann slæm ydar milldin margfölld sem morgum veiter glede biörg, snuid laufe so kallt kuef kugist fra j nefssug ellebrekin of mikil ydar náde forrad.

4. Herra tijgnar, ha mögn, himna jofurs, sigurgjöf ydur veite a Andskota jllum þeim sem skada vill eckta brude, busnækter, born sæl, eg um mæle, gotzid laust og grunn fasta, geyme drottinn hier j heim

Page 186: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

186

s. 79, DejaVu 101 Börnum s.Olafs ad Vallanese áttmælur sendar 1. Helgu.

Helgunin fylger Helgu, handarverke guds anda þuode sa brude blijda j blode Christs fagurriódu: kinde nu astar andinn edla biart meyar hiarta, ellde sinna siöfelldu sijd og fyrri giafanna dyrra

2. Kristijnu Christur er kongurinn beste, Christ hefur sier til vista þád Christijn med kostum og kyst med hjarta lystum - feste kiör fögur Kristijn fyst hún hlaut Nafn af Christe ast mun þui kiær Christur Kristijnu æ med gista

3. Margretu. Margretar man eg heite, ma nafn hennar jafnast hier vid gimstein godann sem geingur er og vanfeniginn: mæte ung Margarita modur ást og gods fodurs, lifnadur j dygd dafne drosar, af herrans liosi.

4. Gudrunu. Þáde Nafn gott af Gude, Gudrun, og hugtuna liós, j leidarvijser sem lijfinu kann ad hlijfa, náda mun Nofnu sijna, Nadugur gud og ráda hennar so veralldar vinnu ad vist fae loks med Christe

Page 187: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

187

5. Steffane. Skyllt er ad mal quoru mællte mijn vel nær eg skal fela Gudi Stefan til stodar og stiornar, umm kvuolld og morna: villdeg so fære ad felldu ad finde hann gudlegt jnde, hylle mannz hinna allra sem hallda vid gud alvaldann.

6. Kronu og Krantzinn hreina kalla eg vel til fallid þyder nafn þetta hid goda sem þád hefur sueirninn tiade fylge þier heillir helgar og hamingja oll til samans, vafin j gift og gafum, granda laust drottins anda

7. Lijfs hier Cronu, ad kiörum kynsæll bere guds vinur Krantz rjettlætis, rausnar, romsæll fae j dome enn þegar flockurinn fagur fann jörd lifande manna. dyrdar [ ] skart giefe, solbjarta

8. Vissa gud godur, blessan godum flock ydar, minn broder barna, fyrr bæde og seirna, best giefe til stadfestu Jckur hion heidurs vænu og huijlublom vafin j soma feleg af huga heilum j handaskjol gudz lifanda

9. Hallde fast hlijfdar skyllde har gud sijd og arla göfugum ydar yfer, edla broder i stad godum. Safni þid j siod, giefinn sæl hion fyrer guds trone, sadi þui giæsku goda sem, giefinn Olafi veglegt jafnan.

Page 188: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

188

s. 136, DejaVu 158

Ungum dandis sueine Jone Isleifsine á Felle J Hornaf. vijsa send

1. Örvasa kallinn uppgiefinn nær aumur og vanfær aumur og vanfær, er olijkur þeim ungu sem girnast a glislegan heim

2. Mitt edle mjog sannar malshattinn þann, ad madr ei kann ad madr ei kann eins under hier mig dom ad hafa og ellinnar kjör.

3. Ungur eg stundade leikinn og lat, lijtt hafde eg gat lijtt hafde eg gat huad leiddist af þui lijkamann ad temja vid hoppin og hij.

4. En þegar kom vid mijn ungdomsins ar, umm vondun miog sar, umm vondun miog sar og alogur med ofuglega mier rann þa mentin j gied.

5. Sialfræde, lausung og leikspilid þad sem lystijngin umm bad sem lystijngin umm bad afiad og blind virte eg sem gimstein enn gott for j vind

6. Æfe manns deilldirnar olijkar tuær eru so miog þær eru so miog þær sem arstijdin huor j mynd er tuofalldar umbreyter sier.

7. Hardbyll er veturinn og hardur a bras, hylur hann gott gras, hylur hann gott gras og giorvalla jörd, agjarn ad drepa þa utigangz hiord

8. Grimm frostin eltir og gaddvidrin ströng grijman er forlong grijman er forlong enn dagsbirtan dauf. dustar hann af skoginum fegurdar lauf.

Page 189: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

189

9. Syngjandi fuglana fæla burt kann fyller up huorn rann fyller up huorn rann med fannskaflinn ha keyrer so j fangelsid kotungana smá.

10. Addrattum soar og upjetur flest oft giorer heybrest. oft giorer heybrest og matskortinn med, manntion og hallærid vel gietur sied.

11. Ummturnar allt hann og afmyndar þad sem adr var blomgad sem adr var blomgad eins menn og lad milldilegust onyter mann hialpar rad.

12. So sem ad veturinn vægdarlaus er þa valldinu nær hier þa valldinu nær hier a vesolldum mannz, eins giorer ellin vid sinn omaga krans.

13. Ellinnar veturinn aþynger mier: enn þig minn broder enn þig minn broder og ungt lijfid þitt upglansar sumarid med agiæte sitt.

14. Astudlegt sumarid æsku þinne j hag jnn giefe huorn dag. jnn giefe huorn dag astgiafer þær ad hellst verder gude og hanz bornum kiær.

15. Nad þyder nafn þitt þótt nadin sie þier vijs sjalfs gudz og sa prijs sjalfs gudz og sa prijs sem fylger þeim sem framar elska Christum enn fanytan heim.

16. Natturunnar liosid lijse þier ad spekt, enn framar andlegt enn framar andlegt þad eylijfa best nær sem þu heilagr ad himninum sest.

17. Hafdu vel j hondum vid huskallinn þann sem hreckina enn kann sem hreckina enn kann og hiegoma skraf mier lijst honum mal snart ad leggja þad af.

Page 190: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

190

18. Grásalltid kiemur j greidslurnar þier, gialldarinn forn er gialldarinn forn er og gialldtijdin sein mijn gjolldin sanna þá maltækis grein.

19. Pellan þier afhender penijngskorn prest kindin skraforn prest kindin skraforn þad sender fra sier, sierdu nu af þessu huad djarfur hann er.

20. Sendijngina næstu þackar hann þo þarf hann nu enn sko, þarf hann nu enn sko enn þad þeinkja ma ad leggia nu up arar og lendijng ad na.

21. Þu finnur kaupmann j krambudum sijn kantu þá glasrijn kantu þá glasrijn og ölskrusar jl ad eignast, ef lætur þú penijnginn til.

22. Þigdu vel broder so klickad og klest er klorid á blad fest, er klorid á blad fest þad kamleita gler safna tekur gliju j sjonbauga mier

23. Lausnarans a brjostunum ligdu nu spakt lattu þier þad sagt. lattu þier þad sagt af lijfsblome hanz. mestum ad fastna þier manndygdakranz

24. Huad gott eg villde mier halladist ad, hitte þig allt þad. hitte þig allt þad og hyr kuedja mijn siertu nu j gudz nad og siskynin þijn.

Page 191: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

191

s. 249, DejaVu 271 Vngre mey Kristijnu Eyreks dotter ad Mula vijsa send 1. Nætur og daga hrijd og hregge,

hreitt hefur nu ur fornu skieggi Þorre kallinn þar er nu satt, hættlega draup um hus og vegge, heyanna stöd og sulltar klegge, giorvallt nidr j damminn datt.

2. Kristijnu heilsar kallnn forne kuldalegr, ad fijngrum orne, einatt tekur j ulla lagd, ad bua vid jl j Badstofu horne, bæde á kuollds og huorjum morne, einlægt þiker undanbragd.

3. Miukann fot hefur meyan þyda, mun ogiarnan fyrer þui kuijda a þo ad falle sull og suad, tiller hun sier á taddann vijda, toller ecke á socknum frijda, trosid neitt þo hlaupe umm hlad.

4. Huijtrum kialka kallinn sender kiæru vijste af sinne hende, skoturodin og skona tuo, ofan umm hus þo vætan vende, verde jafnan dygda kuende þurrt j fotinn so og so.

5. Ef lauf mun þad einhuor sanna , ad ej hafe nu til sendijnganna vorid gott j garde prestz. Hann vel þecker sidugann suanna, ad sodgan tale ofinudar manna, giefur hun ecke sæng nie sess.

6. Life nu sæl j gude godum gofuga snotin, dygdafrodum, huorndag safne heillum med, hun af munne himni frodum hafi til lijf j Psalma hliodum jafnan sitt ad gledja gied.

Page 192: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

192

s. 248, DejaVu 270 Glede vijsa giefin Astrijde Hialmsdóttur 1. O Jesu klar, tuenn atta ár

eg hefe feingid ad bera a herdum mier og þacka þier þu munt enn hja mier vera, minn ungdoms brest og afbrot flest ætijd ad sida og laga: heidrinn þinn skal munnr minn mikla um nott og daga.

2. Hofud mitt ungt, hormunga þunct hitt hefur vndarlega, su ogna hrijd á jmssre tijd eykur mier sorg og trega, andkafid frijtt er sem lijf mitt atle þa burt ad draga, heidrinn þinn skal munnr minn mikla um nott og daga

3. Best veistu einn minn herra hreinn hattalag minna nauda, eg vesol kind fyrer vondsku og synd verdug er strafs og dauda, samt true eg hrein þijn astin ein alldre giore mig klaga heidrinn þinn skal munnr minn mikla um nott og daga

4. Ad hofde þijn þirnanna pijn þreingde fast j kuölinne. fyrer þau sar mijn hofud hár hefur þú fast j minne. Hialpar þu fus herra Jesus so hermer þijn lifsins saga heidrinn þinn skal munnr minn mikla um nott og daga

Page 193: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

193

5. Ordin þijn blijd er þjadum lijd ædsta huggun til kinna, dirfer mig þad, þui dregst eg ad dropunum sara þinna. Sierhuorja stund, mal huort og mund, minn sierdu heilsu baga. heidrinn þinn skal munnr minn mikla um nott og daga

6. Hofud naud mijna ef hondin þijn hrærde med fijngre fijnum være þa bætt, buid og grætt bölid a rade mijnu, ætijd a mier, sem þoknast þier, þijnum vilja munt haga. heidrinn þinn skal munnr minn mikla um nott og daga

7. Siertu mitt lijf leid mijn og hlijf lausnarinn Jesus góde, Satan mier fra falskan burt sla faga med þijnu blode afbrotin mijn en upp til þijn önd mijna virstu ad draga. Heidrinn þinn skal munnur minn mikla umm nott og daga.

Page 194: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

194

s. 105, DejaVu 127 Langkunnijngja mijnum Arna Alexandsine liod send 1. Kamad letur kjemur nu enn med quedju mijna

ydr til handa broder blijde, bogulegt er þo visjna smijde

2. November hefur numid j burtu neistann forna ennþo ad ungt sie tungl um tijma tekst mier ecke bogum ad stijma

3. Þo er mier skyllt ad þacka af ast og þydu hjarta ydar tru og trygder bundnar tel eg þær verde nogar fundnar

4. Æru hot og erfidisverk sem ei ma telja vijnid sendt og veitt ad fundum vitad her eg þad morgum stundum

5. Gud mun launa enn gamalmennid gietur þad ecke samt meiga ord og vilienn vera þó verkin meige þad ecke giora

6. Jckar hjona heilsu og lijf eg hefe j minne, ædstur gud af elsku sinne yckur hialpe j busyslunne.

7. Kiorborn jckar ædstu giædum ætijd safne, verndan guds og vinattu manna a veiginum besta manndygdanna

8. Luckan ydur luckusom af liufum drottni giefin, verde og luckulega laninu hage, alla vega

9. Kiært er mier ad Christur minn sier kiose ad eiga vist hja jckur j vöku og suefne vandlega hann eg til þess nefne.

10. Blase heitt eda urinn a þid athugid bæde, ad Christner meiga þau kjorin vita, kulid ad fa enn stundum hita.

Page 195: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

195

11. Ad jckur sinne asterguds og allskyns giæde, unnist þid og eignist Christum og eylifa ro j himnavistum

12. Eygil gamla ydr eg sende j umbud sinne. Hreyste mann og hervijkijnginn hann liet marga falla j bijnginn.

13. Lifsogu hans og liodin sma eg liæ til jóla vil eg þa kuerid buid blödum - berast meige ad Arnalldstodum

14. Eygill huorke hirdte umm prest nie helgidaga. vel má hann jolatijdum tijna, talde hann helldr penijnga sijna.

15. Kreika eg enn þo kuldinn safne kiælu ad fótum husa a mille hnignar gánga hirde eg ecke um dagana lánga.

16. Guds mijns stundar gladur eg bijd med godu sinne, so ad meige viljugur vikja, verolldu fra til himna rijkja.

17. Yckur hlinne herrann og hans fulltijnge, oll sieu þid af eingla lide j guds vafin nád og fride

Page 196: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

196

s. 106, DejaVu 128 Adrar enn til Arna 1. Oska eg hyrt af hjartans rot

ad heilagur gud sie meina bot ydar broder allra best þui af honumm koma gædin flest kuinnu barna hjua og hins sem hentar mest.

2. Heilsa og lijf er gafa guds gód og skomtun daglegs braudz matuleg ad mettast a, madurinn vijse þetta sa hentara sier en heims audlegd ad hafa og fa.

3. Ein fallt braud gefiur [ ] [ ] nockurn hatt: burinn rijke bjost vid þui ad bysna kornid hlödunum j sinne munde salu verda sæla og frij

4. Enn þad brast og ecke hröck æfeþradurinn sundr stöck drost yfer Nabal daudans band þo Davijd sende hann ecke grand, eins for margur audkijfijngur um Jsaland

5. Þegar ad Davijd þurfti vid þrekadur og hans fylgdarlid Nabals Quinna kost fram bar kongi þa til nærijngar miog ovörum gafan guds su giefin var.

6. Vid gröf liona guds spannan med grautar skalina standa vann: Qamel suangur sat þar j sadnijng kom þa fogur og ny drottni fra enn dopur viku daudans sky

7. Malsverd atte einn ad sja Eckjan goda j Sarepta, siertu lijfs og sininum med sulturinn var og hallærid. Elias þridie atte ad hafa þar uphelldid.

Page 197: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

197

8. Hion j Cana hofdu vist j heimbode sijnu Jesum Christ, krossinn samt þo komst þar jnn þa kannade folkid vijnbrestinn: enn grædarinn aptur gladde lijd fyrer godleik sinn

9. Heyanna þurd og miolkin med margur hefur nú reynt og sied, hygg eg broder þu hafer þad þennann vetur rjett sannad enn hitting gledja gud sier til og giæter ad.

10. Eins sem fordum faderinn trur folk sitt leidde þrautum ur so mun jckar hussins hag herrann sialfur fære j lag giefa til rad og godann sijna gledinnar dag.

11. Þui skulu þid j vissre von vera þar um ad Mariu son yckar rauna vatne j vijn venda kann fyrer myskun sijn ef tru, bænin, elska og vonin ecke duijn

12. Eylijfur Jesus yckur sie yndid besta a jordunne, unnist þid og eignist hann æfinlegana hjalpar mann. oss hann leide öll til sijn j eingla rann.

Page 198: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

198

s. 107, DejaVu 129 Arna enn send hiegoma vijsa 1. Brusinn enn [ ]

[ ] Arnalldstodum stefndum vær strax a leid, þann manudag

2. Brusar skildu a bænum þar burt reid annar heim til sijn hinn la kyr sem vonin var og villde aftur komast til þijn

3. Utan kallinn katur á leid, keyrde strax og fylgiarinn duglega hinn sem huorge reid hreifann giorde nafna sinn

4. Villde eg þad j frettum fa ad feinge hann ecke slys nie pijn og eignast mætte ydr j hja enn þa staup med brennevijn.

Page 199: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

199

s. 102, DejaVu 124 Landseta mijnum Einnare Sueinsine liod send 1. Nú hefir hlanad næsta vel

og numid j burt hin fornu jel Þorre hinn gamle þetta vann þui er nu bændum vel vid hann j hvuorju byle hefur nu lof sem hofdijngs mann

2. Mijn er bæde morgna og kuelld mærdarsmidjan frosin og kolld, ei hefur Þorra hlakan hier herians bauner, neitt fyrer mier lagad nu so lidug sende eg liódin þier

3. Flest þo adr fallegt sie fölnar bratt med ellinne, sóar hun ollum up til sanns, edla kostum sier huors manns, huort þad er j kotinu kall eda kongur lands

4. Giet eg þui ecke giort um sinn, nie giefid þier vijsu Einar minn mijn hafa listin kuæda kallt komid j frostid hundradfallt, hitt og þetta heims med læte er hætt og vallt.

5. Þo vil eg bidja blijdann Christ ad blessa nu jckar hionavist giefa so braud ef bresta kann enn bæde skulu þid elska hann j hreinne tru og hædstann þeckja hialpar mann

6. Þid skulud jafnan hafa j hönd herrans ord fyrer stiornar vönd, ögun barna og verkin væn vinattu guds og helga bæn, hrigd og glede ad lijda liuft er listin kiæn.

7. Gott ber avoxt godann trie god born jckar vona eg sie þid erud bæde giæskugod, godann vaktid dygda siod, til hædstu tijgnar hafin og vijgd fyrer herrans blod.

Page 200: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

200

8. Ingerijdur hin ellsta mær, oska eg verde drottin kiær hlijdni giegn og hæfilat, hafe a vercke sijnu gát, heidre gud enn huorn dag stunde hof og mát

9. Gudni og tobba giora sier katt, giefist þeim æ til meina fatt, truin hrein a herrann Christ hia þeim bid eg ad jnnrætist enn epter lifjid ædstre náe unadar vist.

10. Salgierde j systra hop sijst mun Gunna, kistu sop Modur kiellijng sijna, sja sannlega mun hun ad ad þui ga ad einhuer verde annar til þad ut ad klia

11. Enn er Þorbiorg onnur til a henne veit eg giorla skil, Sigurdar Myra dotter djorf, dudda kindin fijn og þorf fære þa vel ef fliodid rækte frómleg störf

12. Er hann nu Mange alna smár enn atte j Geitdal nægt er fjár: af þui veit nu einginn par utan hann verdr um sijder þar holdur j bue eins og adur afe hans var

13. Fongin drygje og blesse braud, blessadr herra drottinn gud jckar hus og huad sem var af honum giefid til nærijngar ydur so hlifje umsjon hans til eylifjdar.

Page 201: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

201

s. 103, DejaVu 125 Enn adrar til Einars S.S. 1. Heilsa lifj og hamijngian goda halldist ydur,

astin guds og andar fridur Einare kallinn þessa bidur.

2. Hussins moder Gunna god med giæsku sijna hreppe lijka heilsun mijna, henni mun drottinn ecke tijna.

3. Dætur badar daffne j nad og drottins hylle. Vil eg þær osker varernar fylle. ad verde þeim alldrei gods a mille

4. Einlægt hiona astargied og ottinn sanne hædsta guds j hjartans ranne heilog gafa er Christnum manne.

5. Sedilinn liotur lyser ydur ad lijfsins geinge, giefid sie oss og guds vinfeinge, gledr þad hjartad vel og leinge.

6. Attin vedra er hæg og hyr af himne blijdum, furdu marger j fiskahlijdum ferma bata á æger vijdum

7. Hiordin leikur fogur og feit um fjöll og skoga, hollde vafin um hrigg og bóga hefur j bygdum atu nóga

8. Þetta er oss skyllt ad þacka blijtt og þar med stunda drottins ord ad geyma og grunda glasinu bætt er lijfsins stunda.

9. Sarlig bolan sitt hefiur spiót j sueitum vijda, kuinnr menn og klerka frijda kremur hun hart j daudann strijda.

10. Oss sem lifum lijkne gud fyrer lausnarann Christum gefe oss nad ad fá sem fistum fegurstu ró j himnavistum.

Page 202: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

202

11. Komst hun Gróa vesöl og veyk j veg fyrer hana, þo ad hun være seig til sina og sette af laugu kiellijnguna

12. Skickadist hun j Skriddal framm med skinn og paufa mun hun þar enn j ullum gaufa ei hefi snotin fijngr daufa.

13. Laugin snjóa lofum hafnar og lete hrake, siotige árin ber a bake, bysna lipur j orda take.

14. Bænagod ef buid er vel ad baugalinde, mæte hun þúst eda ongu Jnde eitthuad hryjtur af góma strinde

15. Hun mun spyrja ad heilnæmi skak sem hiellt við leinge sie nu hellst til huildar feingin honum Guonde suefnum feinge

16. Hafra kid og hrutana skier a huorre Grijmu Guondr þar j værdar vijn vardar hann ecke um dag med skijmu

17. Nu meiga kött j bjarnar bæle bragnar titla Guondr j lagdinn giorer ad fitla giefur a pallinn hrugu litla.

18. Kapp og dygd vid kuendid forna kann eg ad skilia vante guond og godan vilia ad giora so all sem hrijnga þilja

19. Ordin er honum veran vollt j vijdu felle. giet eg vel sied ad god til fielle Guonde luckan framan til elle

20. Þrifnadur verka lifer leinge j laugu snjoa, bid eg hun finne lyknarloa, lifande guds sem eymdum sóa.

21. Hliote hun þad med heilsun minne a huorjum deige, ad gud og manna aster eige og so hiedan j trunne deye

22. Vird til besta vinurinn godr ad vanda þijnum vertu sæll enn lioda lijnum lás var giefinn af kalle sijnum

Page 203: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

203

s. 275, DejaVu 297 Nockrar vijsur kunnijngjum sendar fra Hallormstad 1709 Gudfinnu ad Kalfafells stad vijsa send 1. Mijn syster godgiörn,

giæter ad þui son minn ydur giefin ung börn ad annast j huort sinn, guds handa væn vörn, veitist þeim so af kinn oll take tárin

2. Fiora sender skinnsko, skomtulega, gullsbrijk, aumur kallinn enn þo eige ad verda suart lijk, hönum er þad hugfro ad hennar dygdni enn slikj er j gude ástrijk.

3. Suort miog og suipliot sendijng mijn er enn þa, þad sannar þyd snot, þar er ecke langt fra, þa gomlu grasrót grijpa dönum j hia, tijtt þeim sem til na.

4. Frid guds og forrád fae syster mijn blijd j myskun og nád alla sijna lijfstijd, j leingd og j brad, ardeigis og kuolldsijd, hann gledje gulls hlijd.

5. Sinne konu vill vijst vanda prestur ord slijng og þacka ei sijst elskulega sendijng: Vid heiminn hann brijst og hans alla lyfting, sinn ad lofa lijfshrijng

Page 204: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

204

6. Ellin er sár, sút, sull og raunin hun ber, sier kallinn surt út sem nu lijka von er, Imbu sinne korn klut kiærre sender þui ver, ad vijst ecke vel fer.

7. Gude sie hun gied kiær med glede fullre söng lund, jngre systur og þær alla sijna lifs stund, ynde Christz og astblær yfer falle Gudmund j vöku og blund.

Page 205: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

205

s. 99, DejaVu 121 Godre quinnu Þoru Jonsdotter ad Streite vijsa send 1. Sæla og fridur syster mijn

af sialfum gude kome til þijn, fegursta Jesu fornar blod sem frijade alla Chrisna (svo) þiód hiartanu fie og salu þinne sadnijng gód.

2. Þijna dygd og giæsku gied gnoglega hef eg reynt og sied gott avexte hid goda trie giarnsamlega lætur j tie, astin guds og andinn helgur yfer þier sie

3. Forn og ungu astverk þijn a eg ad þacka syster mijn, launin fyrer mig luke hann, lifande Jesus gud og mann hier og sijdar hundrad folld j himnarann

4. Astar barnid goda guds, gudleg smockun daglegs brauds hresse mig og færer frid, fae eg ad vita, ad bæde þid siu enn a hofe heil og halldist vid

5. Kreikunar fær er kallinn enn, kraftalaus j verknadinn bragdar samt og ber þad vid ad byrja Messu og embættid enn þo ad meginid mijnke söngur og malfærid

6. Ellin fellir hid unga bar og allt þad fyrr sem blomlegt var af þui hun væger ongum hier, ecke er von hun hlijfe mier tijgnar menn og totrakall hun tekur med sier.

7. Herrans ord og hitt sem var af honum giefid til bendijngar vil eg nú feiginn hafa j hug, ad huorn dag salin komist a flug himminn j fyrer heilags anda hialp og dug

Page 206: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

206

8. Haltu vananum hiartans barn herrann sialfr er nadargiarn, voludum hans ad tæra j tru, tekist hefur þier jdjan sú, siod a himnum so þu eiger og sælldar bu.

9. Ecke er annad synna ad sia enn sieu vid numin hiedan j frá funde lijfs umm litla hrijd, enn lifum bæde a seinne tijd samanteingd og sæl med drottins signudum lijd.

10. Astarbytin oska eg þess ad ockar á millum verde hress so huort fyrer odru sier huort sinn sætlegar bidie drottinn minn ad heimfor verde hæg og blijd j himininn.

11. Liotlega smackar lodnis miel, lifdu syster j gude vel, blessud sar og blodid hanns, best er læknijng syndugs manns. fleyte ockur ferjan su til födurlands.

Page 207: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

207

s. 101, DejaVu 123 Enn adrar til Þorú. Hindarhliód 1. Vngur og gamall einginn manna

under eins þad ma eg nu sanna verda kann j verolldu hier, æskublómid og elle stirda olijkt er ad meta og virda, syster god þad synist mier

2. Sijst mijer kom j sinne og þanka so munde ellin fyrer mier hánka hendur bæde og fotaferd, ad eg jrde hræddur ad hlaupa hægann sprett, en verda ad kaupa stafi so ad jrde gangan giord.

3. Nu hefur ellin unnid þetta, ungdoms lijfinu burt ad fletta, enn leggja j beinin lua og da, losa tennr og lina rominn loder nu tungan opt vid góminn eins og vellte volunne a

4. Sjon er dauf j giegnum glerid, gietur ei kallinn ute verid frostid grijpur fætur og hönd, verkleysijnginn verdr ad kura varmann þiggur morgundúra, uner vid þesse ellibönd

5. Mistur er lijka matterinn jnnre, mælsku siodurinn langtum grinnre, ordin um sem adr var, bliugt er hiarta enn briostid stinr bænin veyk enn hugurin linr ad rijna j burtu raunernar.

6. So er nu varid vesolum kalle von er ad lifjsins giædum halli hier j aumre veralldar vist: epter stendur enn a fotum edla tru j hiartans rótum hrein og sonn a herrann Christ.

Page 208: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

208

7. Þui vil eg gladr þreya og bijda, þrauter allar bera og lijda, sigur er vijs og satt er þad, veite mijer Jesus vel ad strijda vinátta hans mier giefur a sijdan heilaga ro og huijldar stad.

8. Gledur mig nu j salu og sinne, ad sjalfur gud af myskun sinne lifjid sparar og lanar þier, syster goda so ad þu meiger sannarlega a nott og deige hyggia ad þui sem hussins er.

9. Þitt er briefid þytt ad vanda, þad fyrer kraftinn heilags anda opid star fyrir annann lijd, sjode á himnum safnar leinge sannlega þu enn guds vin feinge launin gefr fogur og frijd

10. Sinna af briosta sætu flode, salu þijna lausnarinn gode, drycke miukt þa mædan lyr so ad þu meiger sæl j vonum, sitja gagn og lifa j honum, huornig vid sem heimurinn snyr.

11. Velgiord marga, ósku og jnde, a eg ad þacka menia lin æru og dygd sem alldrei duijn vil eg þui gladr af guddomz anda giedinu aptr vid þig blanda sælu og godu syster mijn

12. Fliotz um dalinn, fell og tungu fer nu yffer mannz vallde þungu Bolan, med sitt banaspjót: Nordrfirde og hreppinn hlijdar, huar sem kjemur i sueitum vijdar, engum stodar ad standa a mot.

Page 209: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

209

13. Sarlega mæder sorgar beya sierhuorn þann sem verdur ad þreya astmenn sijna j heime hier: Jesus fyrer sinn dyra dauda dapr a pijn og blodid rauda gefe þeim aptur gledinnar kjer.

14. Sieu þid bæde hion j hylle hædsta guds sem best upfylle jckar briost med anda sinn, lanid blesse, hus og hjuin hiedan so jckur ferdaluin leide j himnaliosid jnn

15. Heilsar hinn forne huorndags prestur heiminum j sem framande giestur, yckur hionum hyrt sem kann: vær munum snart j himne háum hafin j dyrd og lijka faum ad lofa þar ætijd lausnarann.

Page 210: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

210

s. 290, DejaVu 312 fromre Dande Quinnu Margrete Vagnsdotter vijsa send 1. Blessud siertu af gude godum, goda kuinna,

myskun hans so meiger þu finna og mæduna heimsins yfervinna.

2. Hreinne trunne halltu fast a herrann Christum og heitre bæn af huganum þystum so hialpe hann þier ad dyrdar vistum.

3. Mannsins lijf er veykt og vallt j veralldar ranne, drottins ord þad seige og sanne, sæker ad daudinn huorium manne

4. Bue þier Jesus blijda stund og blundinn væra: hans nafn sie þitt jnde og æra, þa atlar hann þig j burtu ad færa

5. Medan eg hiari mier er kiært ad meiga þad frietta ad þú faer lifsins lietta og lifer med gude efter þetta.

6. Dygd margfallda þacka eg þier og þienustu forna, giafer og sendijng godra korna, gledr mig þetta kuolld og morna.

7. Gief eg þier aftur gudliga bæn af godum vilja, astar minnijng mattu skilia, mun eg ecke fyrer þier dylia.

8. Gamle prestur þesse þinn er þreyttur ad lifa, latur miog ad lesa og skrifa, og lioda bögur saman ad klifa.

9. Laglega er nu daudans vo fyrer doprum kalle öll er von ad fauskurinn falle og fegurdar giædum ut af halle.

10. Bid þu fyrer mier barnid guds so burt fararstundu fae eg mijna j frelsarans undu þa fer eg burt af veralldargrundu.

Page 211: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

211

11. Trefilinn sende eg tomann þinn med truum granna Einare þeim sem aller sanna afbragd hafa nu Skriddals manna.

12. Life eg samt þa launa eg snurinn listar kuende, dag og nott af herrans hende hamijngiu nægdin til þijn vende.

13. Astum drottins eg þig fel og ekta makann, eigdu briefid, ute er stakan, ofug er kalle nætur vakan.

14. Megnar hann ecke meira ad lofa ur mærdar klijdum: sof þu og vak j fadme frijdum frelsara vors a öllum tijdum.

Page 212: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

212

Upphaf ljóða raðað eftir blaðsíðutali í handriti - sbr. „Registur þessarar bókar“ aftast í handritinu (DejaVu 321–323), rithönd talin önnur en Bjarna Gissurarsonar. Vísað er reglulega í DejaVu myndir af handritinu

Upphaf ljóða Bls

. í

hand

riti

Nr. myndar í Deja Vu

Fyrsta síða í ljóðakveri 22

Ó Jesu astarhýr 2 23-24

Þýði

ng á

döns

kum

sálm

i (Ho

rolo

gium

pas

siona

le)

Christur Jesus á kuollde þui 3 Niundu Jesus næturstund 4 26 Tilreid þig enn mijn sal og sja 5 27 Giör þad mijn sal med godre lund 5 tolftu stund nætur tilreid þig 6 28 Stundartijd eina enn skalltu 7 Siadu þrælanna selskap þann 8 30 Sof nu ei framar sal mijn blijd 8 30 fostu dags morgun fiordu stund 9 Innvirdulega önd mín god 10 morgunhind fagra ad minnast a 11 morgun stund þessa sál mijn set 33 pijslarstund drottens eina enn 12 Stund þesse enn er verdug vel 13 35 sögt var Jona í sjáfarhaf 14 enn nu mijn sal 15 37 J dag og gær og endrarnær 16 38 enn liggur a sal mijn ad sia 17 38 lát þú mijn sál ei leidast þier 17 huornenn tilgeck um herrann Christ 18 Eins sem lausnarenn lifande 19 41 haltu mijn sal í hjartans grund 20 kom þu sal mijn enn nockud nær 21 kuennskarinn sa 22

Frum

ortir

sálm

ar

heilage andi herra gud 23 45 Málfære mijnu rade 26 48 Hafer þu mijn sæla sal 29 51 Sköpunardagenn firsta frijdan 30 53-55 Þegar eg þeinkia nenne 34 56 Jolenn þijd 35 57 Kom .þu vinur kunninge minn 37 59 Miólkenn, hei og maturenn þuer 38 Solar hatijd hijr og god 39 Enn skulum vier med allri gat 39 61 Enn er ad lijta suad og sull 41 63 Upp stendur nu mitt auma holl 43 O drottenn eg uppvakna nú 44 66 Upp er komenn hin sæla sol 44 mörg hefur drottins giæskan gód 47 69

Page 213: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

213

Upphaf ljóða Bls

. í

hand

riti

Nr. myndar í Deja Vu

Enn er ad niju komen á kreik 48

Ámin

ning

ar o

g þa

kklæ

tisvís

ur

nu er höndin vesöl og veik 48 71 Miog er vætan mikil og súr 49Eg fyrer guds anda giof 51 Elskunnar flóde af elsku sjiód 51Geck eg ut gott vedur til ad sia 52 þinn fyrer daudann þier eg fære 53 75ungur eg lijkt sem adrer 53 Elska skaltu godann gud 55Sumarid þijda liet aflijda 57 Ellenn er óholl 59 81 Fastr i flædar naustum 60 yfer leit alvallds jöfur [Brúðkauspvísa] 61 Brúðkaupskveðja Elldest nu (unnumm kuelldar) 64

Ljóð

abré

f til v

aldsm

anna

og

fólks

teng

du

embæ

ttism

önnu

m Vönd Guds siaum vier syndan 65 87

Þacka eg foolki i flocke 67 heidursmadur j asi er 68 90 heidurs þid hjónin bædi 70 Jesus ydar lijf, liós 71 Skurna láer, hrijmfrost hamla 75 97 Ellennar beygann þo á falle mig 77 helguninn fylgir helgu 79 101 Nijttár vil ég þad votta 80 Sigurdur kiemur og seger frá 83 104

Ljóð

abré

f og

kveð

jur s

enda

r son

um,

barn

abör

num

og

teng

dadæ

trum

hussens moder gæskugod 83 maled kys eg mitt losi 85 107 So hefur ellen gard um girt 86 Nu ma læra ad skrifa a skinn 89 111 Millde rijkur minn gud 89 Allt hus folk hier 90 112 Enn torer kallenn 91 113 Einatt dregur skur skij 93 115 Goda kvediu gef eg þier 94 Numenn er nu frændi fra 96 118 Christur vere þitt fegursta fie 97 heilsa god og lijfid liet 98 120 psalma og liódenn gæskugodenn 99 121 Sæla og fridur sister mijn 99 121

Vísu

r til v

ina,

kunn

ingj

a og

sveit

unga

Ungur og gamall einge manna 101 123 Nu hefur hlanad næsta vel 102 Heilsa, lijf og hamingian goda 104 126 Kamad letur kiemur nu enn 105 Oska eg hijrt af hjartans Rót 106 Brusenn ydar broder kiær 108

Page 214: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

214

Upphaf ljóða Bls

. í

hand

riti

Nr. myndar í Deja Vu

Ingibiörgu atte eg leingi 108 130

Kvæ

ði o

g kv

eðju

r til

fjölsk

yldun

nar

Heireeg stulku barn 109 Christenn domurenn klár 111 133Remunds tuennar Rijmur tólf 112 134 Eru nu svo öfgur 112 134Ungu flijoda flock þinn rijoda 113 Inge biörgu unne eg í mula leinge 116 138Finn eg ad forn mal sannast 118 140 æfe gufur ódum lijda 118 140kallen fell i sök vid sonenn 119 141 giefi þier godann dag 120 142

Ljóð

abré

f til V

ilbor

gar J

ónsd

óttu

r á F

elli í

Horn

afirð

i ... e

itt ljó

ð til

sona

r hen

nar. Þier til handa vil eg enn vanda 122 144

Sæt er glede i sinne og önd 124 146 Soonarbialla sijst vill gialla 126 148 Blæs ad köldum kolanna glódum 129 151 Fornt fiölnis hlaup 131 Krot Elle kröm á kallenn komenn er mikil og haa 134 156 Örvasa kallenn uppgefenn nær 136 160 Vegurinn forne, i huörju horne 138 Enn kiemur blad 140 162 ydar i tie, lífsleidenne 142 ydar lios, ydar hrós ydur sol sie 145 167 giet eg ecke godlat 149 171 Blomed sölnar, foldenn fölnar 150 172 Rödullenn midlar mána skin 153 175 Ydar goda gied prijde 155 177

giættu ad dyrdardrottenn 156 178

Ljóð

um

St

óru

bólu

Nu er kallt þótt sumared sie 158 Gefid er vedur gott í dag 160 179-181 slattu tijdenn lemur lijdenn 161 182-183 hiöludu tueir i fordum 162 184

Grín

- og

gam

anvís

ur,

um sv

eitun

ga o

g he

imilis

fólk

í St

óra–

Sand

felli

og

í Hall

orm

ssta

ð

Sumarid lidna seggium þotte 166 188 modur Jardar malen blijd 169 191 Sögunnar efne sagt var mier 174 196 flaug yfer heide, fanner laut 175 Reint hef eg hier ad follden frijs 178 200 Bjarne hrepte baga 180 202 Þad ma sierhuor seigia 183 Þurrkurenn eykur þegnum böl 183 205

Page 215: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

215

Upphaf ljóða Bls

. í

hand

riti

Nr. myndar í Deja Vu

arfe hialms med orda psalms 184 206 Háð eða samúð? veraldar dyrdenn drijpur og þuer 187 209

Þorre hinn gamli so er þad sagt 188

Þorri

og

Góa komenn j hierad gamla góa 195 213

Síjga á bændum bruner badar 197 219 Blæs úr kampi köldum 199 221 Stendur bær, stóru undir felle 200 222

Gam

anvís

ur u

m sv

eitun

ga o

g he

imilis

fólk fagurt er á tiornum 203

Oft giörde giörde Gunna 204 226 Eyrekur elldre lest, alldrei ad siá um flest 205 vetur er komenn svo er ad siá 207 Ein kúrer Borga 209 230 gledst af því guendur 210 232 Borgu er jafnan kuran kiær 212 Yferbodendur eru til Rada 213 235 Afblæs nokkud, upp er sett 214 236 guöndur liggur hæðst vid huelf 215 Þad vil eg lijsa landsins þiod 216 238 gunnur þriar í gamla fit 217 guöndur smali vijst er vanur 218 240 Enn er Guondur ad fást vid fie 221 243 Noregs forn kongur fræge 223

Þorri

, góa

, ein

mán

uður

og

harp

a Er, þuiad ut gieck Þorre 224 246 Þorre hinn forne 225 hogvær Þorre, huijtur á kinn 226 248 kallen Þorre er komen til falls 227 Vor hefur góa 229 250 Margur seiger ad góa god 230 Einmanudur jllsinnadur 232 253 Inn gieck einmánudur 232 254 Þykir mér geise grettur 232 254 Jon i holum freisa fus 232

Gam

anvís

ur u

m

sveit

unga

Biörn heim sokte orm hinn ærna 233 255 Vats i skógum arne er 234 Narfe krokenn komenn sa 236 258 Horned á vindinn hvessir nú 238 260 Agustus med úr og dögg 239 Biarne kom bistilling 241 262 Hier á bladenu hrukkann rijs 242 264

Ólán

og

óára

n Um fráfærur fiell á hrijd 243 265 Sumartijdenn sannlega þuer 245 Mistur er núna mikid og suart 247 269 O Jesu klár, tuenn tuttugu ar 248

Nætur og daga, hrijd og hregge 249 271

Page 216: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

216

Upphaf ljóða Bls

. í

hand

riti

Nr. myndar í Deja Vu

Módur þijna gud godur 249 271

Ljóð

abré

f – kv

eðju

r

Gef eg bæn gunna, þier goda 250 272 Glede vijsu gef eg þier enn ad skoda 250 272 hier mijn gunna 251 2732 Bladid þunna, god mijn gunna 252 Gunna, fádu godan daginn 253 275 Kantu vijsur gunna um guend 255 277 Ared gamla gunna mijn nu giörer ad vijkia 255 277 Sumarid veyk med sijnum jl 256 278

Veðu

rfar Gæda vedur gott og hlijtt 256 278

huad sem gengur um haudur og gras 257 279 Driúgum drijpur á lijde 257 Lijtid þornar heyed hrátt 258 280 A fiöllunum solenn fagurt skijn s 258 280 penninn þiker mier parcus 259 281

Grín

vísur

og

um el

li

settist guendur saxi ad 259 281 sendur för í fiörd guöndur 260 282 kurteisa gierdur, kennd vid Þór 260 282 Hiálpleisu Petur hefur en nú 261 Speke rijkur tru tok 261 283 Ei mun eg klaga elle daga 263 285 Nu er skriptinn leid og liót 264 Þo ad eg villde 265 287 Ljóðabréf ... Eg vil gladur uppvaknadur 268 290

Sálmar Gud vor herra er godur 269 Minstu á Gud og mun hann þier jafnan miskun senda 271 293 Eg sá framann under hlijda 272 294 Sveitin

og veðrið

Austur fyrder eins mega sanna 273 295 Gott vedur drottenn giefur oz enn 274 296 Mijn sister godgiorn 275 297 Luen og stird er lummann kalls 275 297 Þad er ad seigia sister mijn 276 298 Ljóðabréf ... Nu hef eg lært ad lúra i vetur 278 300

Veraldargotzed vallt er miög 280 302 Ljóðabréf til kunn-ingja, ættingja o.fl. Junius geingur ennþá inn 281 303

Rijkur er gud af myskun miukre 282 Sálmar Lattu mig drottenn i dag 283 305 Nu geingur snæfullt og nu geingur kallt 285 Veðurlag Adam oss böl bjoo 286 308 Sálmar Nu er vedur hijrt og heitt 287 309

Veðurlag Nú er kallt og vedrid vott 288 Nú er fagur dyrdardagur 289 Blessud siertu af gude godum 290

Elsku dotter Margrét mijn 291 313 Ljóðabréf ... Þó ad eg villde skrifa á skinn 292

Kaupmann Nijels kiemur nú snart, 293 315 Úr sveitinni og um kaupmanninn Niels Vanda hagurinn virdist mier 294

Þorun upplifnar þar ed hún sat 295 Enn er Goa í gedinu þijd 297 319

Nae ei til vor niels minn 298 320 Úr sveitinni ...

Page 217: Ljóðabréf Bjarna Gissurarsonar í Lbs 838, 4to II. bindithis.is/harpa/ljodabref_bjarna_gissurarsonar_II.pdf · II. bindi Ritgerð til M.A.-prófs Harpa Hreinsdóttir Kt.: 1409592009

217