53
Lög og reglur um opinber innkaup Háskóli Íslands febrúar 2008 Guðmundur I Guðmundsson

Lög og reglur um opinber innkaup

  • Upload
    thyra

  • View
    83

  • Download
    0

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Lög og reglur um opinber innkaup. Háskóli Íslands febrúar 2008 Guðmundur I Guðmundsson. Afhending tilboða. Í lokuðu umslagi Bjóðandi ábyrgur fyrir að tilboð komist í réttar hendur fyrir opnun - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Lög og reglur um opinber innkaup

Lög og reglur um opinber innkaup

Háskóli Íslands febrúar 2008

Guðmundur I Guðmundsson

Page 2: Lög og reglur um opinber innkaup

Afhending tilboða

Í lokuðu umslagi

Bjóðandi ábyrgur fyrir að tilboð komist í réttar hendur fyrir opnun

Skila inn heildartilboðsfjárhæð, einingarverð og önnur gögn fylgja í lokuðu umslagi, í póst degi áður. Einingaverð ekki tekin til skoðunar nema tilboð komi til álita

Bjóðendur viðstaddir opnun

Page 3: Lög og reglur um opinber innkaup

Útboðsferlið

Þörf Kaupskilgreind

Útboðauglýst

Gögn afhentTilboðstími

Tilboðopnuð

Mat tilboðaSamningsgerð

Viðskiptihefjast

Formlegur opnunarfundurtímasetningar

Upplýsingar til bjóðendamatsmódel, upplýsingar úr tilboðum

Page 4: Lög og reglur um opinber innkaup

Form tilboða og annarra gagna

Skrifleg

Afhent umsjónarmanni útboðs eða send í pósti

Heimilt að ákveða að leggja fram með öðrum hætti ef leynd er tryggð og unnt er að staðreyna móttöku og móttökutíma (nútímafjarskiptatækni)

Heimilt að svar með öðrum hætti en skriflega

Page 5: Lög og reglur um opinber innkaup

Opnun tilboða

Nafn bjóðanda

Heildartilboðsupphæð

Hvort tilboð sé sett fram sem frávikstilboð

Rammasamningar

Page 6: Lög og reglur um opinber innkaup

Útboðsferlið

Þörf Kaupskilgreind

Útboðauglýst

Gögn afhentTilboðstími

Tilboðopnuð

Mat tilboðaSamningsgerð

Viðskiptihefjast

Eru tilboðin gild ?

Uppfylla tilboðin markmið útboðsins ?

Erverðið ásættanlegt ?

Formkröfur útboðsins - gögn sem fylgja tilboði - framsetning

Kröfur til bjóðenda - hæfni til að ljúka verkefninu - fjárhagslegt bolmagn

Page 7: Lög og reglur um opinber innkaup

Útboðsferlið

Þörf Kaupskilgreind

Útboðauglýst

Gögn afhentTilboðstími

Tilboðopnuð

Mat tilboðaSamningsgerð

Viðskiptihefjast

Eru tilboðin gild ?

Uppfylla tilboðin kröfur útboðsins ?

Erverðið ásættanlegt ?

Vörur - Þjónusta - VerkefniVæntingar kaupanda - virkni - gæði - lok

Page 8: Lög og reglur um opinber innkaup

Útboðsferlið

Þörf Kaupskilgreind

Útboðauglýst

Gögn afhentTilboðstími

Tilboðopnuð

Mat tilboðaSamningsgerð

Viðskiptihefjast

Eru tilboðin gild ?

Uppfylla tilboðin markmið útboðsins ?

Erverðið ásættanlegt ?

Kostnaðaráætlun - heildarkostnaður / líftímakostnaður

Framsetning tilboðs - aukaverk

Page 9: Lög og reglur um opinber innkaup

Mat tilboða

gilt / ógilt

hæfur / óhæfur

hagstæðast / lægst

Page 10: Lög og reglur um opinber innkaup

Mat á hagstæðasta tilboði

Það tilboð sem best fullnægir kröfum bjóðanda samkvæmt kröfum útboðsins

Óheimilt að meta á grundvelli annarra forsendna en fram koma í útboðsgögnum

Page 11: Lög og reglur um opinber innkaup

Kostnaðaráætlun

Æskilegt að kostnaðaráætlun liggi fyrir, t.d. Gefur fast land fyrir höfnun tilboðs ef verð reynist hærra og eins getur verið verið grundvöllur heimildar til samningskaupa án auglýsingar

Page 12: Lög og reglur um opinber innkaup

Upplýsingar eftir opnun tilboða

Skýringarviðræður

Vottorð / skjöl

Page 13: Lög og reglur um opinber innkaup

Óeðlilega lág tilboð 73. gr.

Ef tilboð vegna tiltekins verksamnings virðast vera óeðlilega lág miðað við framkvæmdir skulu samningsyfirvöld skriflega óska eftir nánari upplýsingum um þá þætti tilboðsins sem þau telja skipta máli og sannreyna þessa þætti í ljósi framkominna skýringa, áður en þau hafna slíkum tilboðum.

Page 14: Lög og reglur um opinber innkaup

Tilboði hafnað

Samið við annan

Gildistími tilboðs runninn út

Page 15: Lög og reglur um opinber innkaup

Rökstuðningur höfnunar

Þegar val tilboðs hefur grundvallast á öðrum forsendum en verði eingöngu skal í tilkynningu koma fram nafn þess bjóðanda sem var valinn og upplýsingar um eiginleika og kosti þess tilboðs sem kaupandi valdi með hliðsjón af valforsendum útboðsgagna

Bjóðandi á alltaf rétt á rökstuðningi

Rökstuðningur skal liggja fyrir eigi síðar en 15 dögum eftir beiðni

Kaupandi skal tilkynna bjóðendum eins fljótt og kostur er niðurstöðu útboðs eða forvals

Ef ákveðið að hafna öllum tilboðum og láta nýtt útboð fara fram skal rökstuðningur fylgja

Page 16: Lög og reglur um opinber innkaup

10 daga biðtími

Þegar um er að ræða innkaupaferli sem lýkur með vali kaupanda á tilboði skulu líða a.m.k. tíu dagar frá því að ákvörðun um val tilboðs er tilkynnt þar til tilboð er endanlega samþykkt. Stytta má þennan frest við hraðútboð skv. 60. gr. og falla frá honum ef mjög brýnt er að gera samning þegar í stað

Tilboð skal samþykkja endanlega með skriflegum hætti innan gildistíma þess og er þá kominn á bindandi samningur á grundvelli útboðsgagna og tilboðs bjóðanda

Page 17: Lög og reglur um opinber innkaup

Tilboð samþykkt

Skriflega innan gildistíma

Bindandi samningur

Pöntun / samningur

Page 18: Lög og reglur um opinber innkaup

Samningsgerð

Samningur byggir á útboðsgögnum og tilboði seljanda

Fleiri gögn geta komið inn á samning eins og fundargerðir skýringafunda

Page 19: Lög og reglur um opinber innkaup

Skyldur opinberra kaupenda

bjóða út vörur- og þjónustukaup og framkvæmdir yfir ákv. upphæðum skv. lögum um opinber innnkaup og EES tilskipun

Ef ekki, hvað þá?

ESA Kærunefnd útboðsmála

Áhrif EES á opinber innkaup

Page 20: Lög og reglur um opinber innkaup

Heimasíður

Réttarheimild http://www.rettarheimild.is/ http://www.stjr.is Utanríkisráðuneyti - EES gerðir- opinber innkaup Fjármálaráðuneytið – lög og reglugerðir –opinber innkaup http://www.rettarheimild.is Fjármálaráðuneyti – kærunefnd útboðsmála http://www.hm-treasury.gov.uk/ Einkaframkvæmd í UK http://www.ogc.gov.uk/ Opinber innkaup í UK http://curia.eu.int/jurisp/cgi-bin/form.pl?lang=en Evrópudómstóllinn leitarvél

Page 21: Lög og reglur um opinber innkaup

Dómar EU dómstólsins

81/98 Alcatel Austria AG– Tilkynna niðurstöðu áður en bindandi samningur er gerður

380/98 University of Cambridge– Að mestu leyti rekin á kostnað er 50%, bein fjárframlög,

ýmsir styrkir svo sem rannsóknarstyrkir, árlega er fjárhagsár

513/99 Concordia Bus Finland OY Ab– Umhverfisþættir heimilir

79/94 Gríska ríkið– Heimilt að gera rammasamninga enda þótt magn væri

ótiltekið

Page 22: Lög og reglur um opinber innkaup

Kærunefnd útboðsmálaNý fjárhagskerfi fyrir ríkissjóð 5/2001 mat á tilboðum að því er varðar mat á gæðum lausna, þ.m.t.

tilboða í kennslu, verið ábótavant, einkunnagjöf fyrir verð áfátt að því leyti, að ekki var tekið tillit til greiðslukjara. Loks telur nefndin að kærða hafi verið rétt að að geta innbyrðis vægis matsþátta í útboðsskilmálum útboðsskilmálar ekki verið svo vandaðir sem æskilegt hefði verið. Verður því að telja að framkvæmd útboðs nr. 12576 hafi verið svo áfátt, að verulegum vafa sé undirorpið að hagstæðasta boði hafi verið tekið. Þá telur nefndin að kærði hafi vanrækt útboðsskyldu sína að því er varðar vaktakerfi fyrir heilbrigðisstofnanir og þjónustu við hinn keypta hugbúnað. Telur nefndin því að kærandi eigi rétt til skaðabóta úr hendi kærða.

Úrskurðarnefnd telur að kærði hafi bakað sér skaðabótaskyldu gagnvart kæranda

Kærði greiði kæranda 600.000 krónur vegna kostnaðar við að hafa kæruna uppi.

Page 23: Lög og reglur um opinber innkaup

Kærunefnd útboðsmála

Útboðsskylda Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar ehf.

Kærði byggir á því í málinu að 6. gr. laga um opinber innkaup nr. 94/2001 nái til félagsins.

Hagnýtingu landsvæðis í þeim tilgangi, að leggja til flugstöðvar

Í XVI. Viðauka, og þar með I. til X. viðauka tilskipunar nr. 93/39/EBE, er kærða ekki getið sem þess aðila sem leggur til flugstöðvar, heldur einvörðungu Flugmálastjórnar. Verði því ekki séð að reglugerð nr. 705/2001 eigi við um kærða. Verður því farið með mál þetta á grundvelli laga um opinber innkaup nr. 94/2001.

Page 24: Lög og reglur um opinber innkaup

Kynningarauglýsingar

Kynningarauglýsingar eins og áður en hægt að birta á netinu “Buyer-profile” (þarf að senda afrit til ESA/Commission)

Hægt að stytta tíma eins og er í dag

Page 25: Lög og reglur um opinber innkaup

Samkeppnisviðræður

Þegar um er að ræða sérlega flókna samninga og kaupandi telur að notkun almenns eða lokaðs útboðs séu því til fyrirstöðu að unnt sé að gera samning

Page 26: Lög og reglur um opinber innkaup

Samkeppnisviðræður

“Sérlega flókin samningur”, þegar ekki er mögulegt að skilgreina tækniforskriftir, sem fullnægt geta þörfum eða markmiðum kaupanda og/eða þegar kaupandi getur ekki skilgreint lagaleg eða fjárhagslega gerð framkvæmdar.

Ákvörðun um gerð samnings skal eingöngu tekin á grundvelli forsendna fjárhagslega hagkvæmasta tilboðs. Gæta jafnræðis.

Page 27: Lög og reglur um opinber innkaup

Samkeppnisviðræður og samningskaup

Skilyrði fyrir samningskaupum verða óhjákvæmilega túlkuð þrengri með tilkomu samkeppnisviðræður

Page 28: Lög og reglur um opinber innkaup

Samkeppnisviðræður/samnigskaup

Þegar ekki er hægt að viðhafa opið eða lokað útboð, ekki hægt að skilgreina þörfinaFerill sveigjanlegriHægt að ræða nánar skilmála við einn aðila á lokastigi en má ekki breyta grundvallaratriðum

Page 29: Lög og reglur um opinber innkaup

Samkeppnisviðræður/samnigskaup

Ekki heimilt að nota lægsta verð verður að vera hagstæðasta tilboð

Tiboð þarf ekki að vera endanlegt þegar viðsemjandi er valin má semja um einstök atriði

Page 30: Lög og reglur um opinber innkaup

Úrræði kærunefndar

Getur fellt úr gildi eða breytt ákvörðun kaupanda Lagt fyrir kaupanda að bjóða út tiltekin innkaup, auglýsa

útboð á nýjan leik eða breyta útboðsauglýsingu eða öðrum þáttum útboðsgagna

Getur tjáð sig um skaðabótaskyldu en ekki fjárhæð skaðabóta

Kærunefnd getur ákveðið að sá sem kæra beinist gegn greiði kæranda kostnað við að hafa kæruna uppi

Málskostnað fyrir tilefnslausa kæru Heimilt til að leggja á dagsektir allt að 500.000 kr. á dag Kr. 50.000,- gjald fyrir að leggja fram kæru

Page 31: Lög og reglur um opinber innkaup

Ógilding samninga

– Samningi sem þegar hefur verið gerður verður ekki breytt eða rift

– Samningur sem er gerður í trássi við stöðvun útboðs er heimilt að ógilda

– Um samninga fer að öðru leiti eftir almennum reglum

Page 32: Lög og reglur um opinber innkaup

Lög um framkvæmd útboða nr. 65/1993

Lög þessi gilda þegar útboði er beitt til þess að koma á viðskiptum milli tveggja aðila um verk, vöru eða þjónustu

Útboð skal auglýsa í blöðum eða útvarpi eða með öðrum almennum hætti þar sem fram kemur hvar útboðsgögn eru til afhendingar

Bjóðendur skulu hafa aðgang að upplýsingum sem tilgreina nafn kaupanda eða umboðsmann hans , hvað verið er að bjóða út og fresti

Page 33: Lög og reglur um opinber innkaup

Bótaábyrgð

Brot á lögunum leiðir til bótaábyrgðar samkvæmt almennum reglum jafnframt því sem útboðið er í heild sinni lýst ógilt

Bótafjárhæð miðast við kostnað við að undirbúa tilboð og að taka þátt í útboði

Page 34: Lög og reglur um opinber innkaup

Samkeppnislög nr. 44/2005

Lögin taka til hvers komar atvinnustarfssemi, svo sem framleiðslu, verslunar og þjónustu, án tillits til þess hvort hún er rekin af einstaklingum, félögum, opinberum aðilum eða öðrum

Page 35: Lög og reglur um opinber innkaup

Samkeppnislög

Vinna gegn óhæfilegum hindrunum og takmörkun á frelsi í atvinnurekstri

Vinna gegn skaðlegri fákeppni og samkeppnishömlum

Auðvelda aðgang nýrra keppinauta að markaðnum

Page 36: Lög og reglur um opinber innkaup

Samkeppnislög

Bann við samkeppnishömlum Verð, afslætti eða álagningu Skiptingu markaða eftir svæðum, eftir

viðskiptavinum eða eftir sölu og magni Gerð tilboða

Page 37: Lög og reglur um opinber innkaup

Samkeppnislög

Takmörkun á aðild opinberra fyrirtækja að samkeppnisrekstri 14. gr.

Heimilt er að mæla fyrir um fjárhagslegan aðskilnað, annars vegar á milli þess hluta rekstrar fyrirtækisins sem nýtur einkaleyfis eða verndar og hins vegar þess hluta rekstrar sem er í frjálsri samkeppni

Page 38: Lög og reglur um opinber innkaup

Samkeppnislög

Upplýsingaskylda Samkeppnistofnun getur krafið einstök

fyrirtæki, fyrirtækjahópa og samtök fyrirtækja, sem lög þessi taka til, um allar upplýsingar sem nauðsynlegar þykja við athugun einstakra mála

Page 39: Lög og reglur um opinber innkaup

Samkeppnislög

Viðurlög: getur bannað athafnir sem brjóta í bága við

ákvæði laga þessara dagsektir ef bannið brotið sektir geta numið allt að 10 % af heildarveltu

síðasta rekstrarárs

Page 40: Lög og reglur um opinber innkaup

Samningalög nr. 7/1936

Löggerningur er viljayfirlýsing sem er ætlað að stofna rétt, breyta rétti eða fella niður rétt

Loforð, yfirlýsing, sem er beint til annars manns eða manna og kemst til vitundar hans fyrir tilstilli loforðsgjafa munnlega eða skriflega. Athafnir eða athafnaleysi gidir sama um.

Page 41: Lög og reglur um opinber innkaup

Tilboð

Tilboð þarf að samþykkja

Tilboð verður bindandi þegar það kemur til viðtakanda. Má afturkalla fram að þeim tíma

Við samþykki kemst á bindandi samningur

Page 42: Lög og reglur um opinber innkaup

Umboð

Umboð veitir heimild til að gera samninga umbjóðandi-umboðsmaður stöðuumboð,umboð sem felst í starfi manns umboð getur verið hvort heldur munnlegt eða

skriflegt

Page 43: Lög og reglur um opinber innkaup

Afturköllun umboðs

Með sama hætti og birting umboðsskjali þarf að skila annars heldur það gildi

gagnvart grandalausum þriðja manni umboð er tímabundið lögræðissvipting eða gjaldþrot umbjóðanda fellur ekki niður við andlát umbjóðanda (aðalregla)

Page 44: Lög og reglur um opinber innkaup

Prókuruumboð

Skráð í firmaskrá hjá sýslumanni (ekki skylda) hlutafélagaskrá er ein og fyrir allt landið afturköllun með tilkynningu til þessara aðila

Page 45: Lög og reglur um opinber innkaup

Umsýsla

Umsýsluaðili gerir löggerning í eigin nafni en fyrir reikning annars aðila

Page 46: Lög og reglur um opinber innkaup

Ógild loforð

Lögræðisskortur Nauðung

- meiri háttar nauðung ógildir gerning gagnvart hverjum sem er. Tilkynna

(án ástæðulausra tafa)- minni háttar, ógildur gagnvart þeim er

beitti nauðunginni eða vissi eða mátti vita af þeim

Page 47: Lög og reglur um opinber innkaup

Ógild loforð frh.

Misbeiting, bágindi, einfeldni, fákunnátta, léttúð eða hann var honum háður. Greinilegur mismunur á hagsmunum og endurgjaldi eða án endurgjalds

Svik, rangar upplýsingar eða leynir atriðum er máli skipta

Viljaskortur, ef efni samning er annað en vilji stóð til þá ekki bindandi ef móttakandi vissi betur

Page 48: Lög og reglur um opinber innkaup

Ógild loforð frh.

Málamyndagerningur, gildur gagnvart grandalausum þriðja manni

samningsaðstæður-viðskiptavenja, andstætt góðri venju

skerðing á atvinnufrelsi, samkepnislög

Page 49: Lög og reglur um opinber innkaup

Ógild loforð frh.

Ólögmætar athafnir brostnar forsendur, verulega breyttar

forsendur geta veitt heimild til riftunar samningsfrelsi

Page 50: Lög og reglur um opinber innkaup

Lög um lausafjárkaup nr. 50/2000

Kaup þarf hvorki að gera né staðfesta skriflega, og um þau gilda engar aðrar formkröfu.

Page 51: Lög og reglur um opinber innkaup

Lög um lausfjárkaup nr. 50/2000

Lögin gilda um kaup að svo miklu leyti sem ekki er á annan veg mælt fyrir um í lögum

Gilda ekki um fasteignakaup Gilda um pöntum hlutar sem búa skal til þegar sá sem

pantar lætur ekki í té verulegan hluta efnis Gilda ekki um samninga þegar sá sem afhendir hlut skal

jafnframt láta í té vinnu eða aðra þjónustu og þar er um mestan hluta af skyldum hans

Page 52: Lög og reglur um opinber innkaup

Lög um lausfjárkaup nr. 50/2000

Hafa að geyma ákvæði um afhendingu, greiðslustað, áhættu af söluhlut, galla, vanheimild.

Ábyrgð er í tvö ár

Page 53: Lög og reglur um opinber innkaup