8
LÁNAMÁL RÍKISINS Markaðsupplýsingar 4. tbl. 11. árg. April 2010 Umsjón með útgáfu Auður Gústafdóttir [email protected] Björgvin Sighvatsson [email protected] Hafsteinn Hafsteinsson [email protected] Oddgeir Gunnarsson [email protected] Ábyrgðarmaður Sturla Pálsson [email protected] Lánamál ríkisins - Seðlabanka Íslands - Kalkofnsvegi 1 - 150 Reykjavík - Sími: 569 9600 - Bréfsími: 562 6068 - Vefsíða: lanamal.is - Netfang: [email protected] - Bloomberg : ICDO Útboð ríkisbréfa Eitt útboð óverðtryggðra ríkisbréfa fóru fram í mars en tveir dagar höfðu verið fráteknir vegna fyrirhugaðra útboða skv. útgáfuáætlun. Ákveðið var að nýta ekki möguleikann á útboði seinni daginn. Útboðið var þann 12. mars í flokkum RIKB 11 0722 og RIKB 25 0612. Útboðsskilmálar voru óbreyttir, lægsta samþykkta verð (hæsta samþykkta ávöxtunarkrafa) réð söluverði útboðsins. Í RIKB 11 0722 bárust 20 gild tilboð að fjárhæð 15,9 ma.kr. að nafnverði. Tekið var tilboðum fyrir 12,4 ma.kr. að nafnverði. Samþykkt verð útboðsins var 101,185 sem jafngildir 7,00% ávöxtunarkröfu. Í RIKB 25 0612 bárust 45 gild tilboð að fjárhæð 18 ma.kr. að nafnverði. Tilboðum var tekið fyrir 3,4 ma.kr. og var samþykkt verð útboðsins 104,55 sem jafngildir 7,48% ávöxtunarkröfu. Aðalmiðlurum bauðst að kaupa til viðbótar allt að 10% að nafnverði seldra bréfa í útboðinu. Alls var selt til viðbótar fyrir 1,2 ma.kr. í RIKB 11 0722 en aðalmiðlarar nýttu sér ekki kaupréttinn í RIKB 25 0612. Heildarsala í útboðinu í RIKB 11 0722 varð því alls 13,8 ma.kr. Skv. upplýsingum aðalmiðlara keyptu erlendir aðilar fyrir alls 4,7 ma.kr. RIKB 11 0722 og fyrir 3,2 ma.kr. í RIKB 25 0612 í þessu útboði. Í RIKB 11 0722 keyptu innlendir aðilar fyrir 9,1 ma.kr. Mest keyptu bankar fyrir 4,3 ma.kr., verðbréfasjóðir keyptu fyrir 1,1 ma.kr. og aðrir fyrir 3,7 ma.kr. Í RIKB 25 0612 keyptu innlendir aðilar fyrir 0,2 ma.kr. Útboð ríkisvíxla Í mars var RIKV 10 0315 að fjárhæð 20 ma.kr. á gjalddaga. Eitt útboð ríkisvíxla var haldið í mars í samræmi við útgáfuáætlun Lánamála ríkissjóðs. Í boði var ríkisvíxlaflokkur RIKV 10 0715. Útboðsfyrirkomulag var eins og áður, lægsta samþykkta verð réð söluverðinu (hæsta ávöxtunarkrafan). Þátttaka var góð í útboðinu en alls bárust 40 gild tilboð í flokkinn að fjárhæð 30 ma.kr. að nafnverði. Tilboðum var tekið fyrir samtals 20 ma.kr. að nafnverði. Lægsta samþykkta verð útboðsins var 97,44 sem jafngildir ávöxtunarkröfu upp á 7,75% miðað við flata vexti. Erlendir aðilar keyptu fyrir alls 10,8 ma.kr. í útboðinu eða 54% af því sem selt var. Innlendir aðilar keyptu fyrir 9,2 ma.kr. sem er 46% af seldum bréfum í útboðinu. Mest keyptu bankar fyrir 5,7 ma.kr., verðbréfasjóðir keyptu fyrir 1,7 ma.kr., tryggingarfélög og lífeyrissjóðir keyptu fyrir 0,6 ma.kr. og aðrir fyrir 1,2 ma.kr. Staða verðbréfalána eftir flokkum í lok síðasta mánaðar Meðalstaða verðbréfalána Upplýsingar í þessu riti koma frá Seðlabanka Íslands og upplýsingaveitum sem taldar eru áreiðanlegar. Upplýsingar miða við lok síðustu mánaðamóta, nema annað sé tekið fram. 15 20 25 30 35 40 apr. 09 maí 09 jún. 09 júl. 09 ágú. 09 sep. 09 okt. 09 nóv. 09 des. 09 jan. 10 feb. 10 mar. 10 Ma. kr. Mánuður 0 2 4 6 8 10 12 RIKB 10 1210 RIKB 11 0722 RIKB 13 0517 RIKB 19 0226 RIKB 25 0612 Ma. kr. Flokkur

Markaðsupplýsingar 4. tbl. 11. árg. April 2010½jar erlendar útgáfur í mars 2010 Erlendar útgáfur á gjaldddaga í apríl tilaga í apríl maí 2010 maí 2010 Útgáfur erlendis

Embed Size (px)

Citation preview

LÁNAMÁL RÍKISINS

Markaðsupplýsingar 4. tbl. 11. árg. April 2010

Umsjón með útgáfuAuður Gústafdó[email protected]

Björgvin [email protected]

Hafsteinn [email protected]

Oddgeir [email protected]

ÁbyrgðarmaðurSturla Pá[email protected]

Lánamál ríkisins - Seðlabanka Íslands - Kalkofnsvegi 1 - 150 Reykjavík - Sími: 569 9600 - Bréfsími: 562 6068 - Vefsíða: lanamal.is - Netfang: [email protected] - Bloomberg : ICDO

Útboð ríkisbréfaEitt útboð óverðtryggðra ríkisbréfa fóru fram í mars en tveir dagar höfðu verið fráteknir vegna fyrirhugaðra útboða skv. útgáfuáætlun. Ákveðið var að nýta ekki möguleikann á útboði seinni daginn. Útboðið var þann 12. mars í fl okkum RIKB 11 0722 og RIKB 25 0612. Útboðsskilmálar voru óbreyttir, lægsta samþykkta verð (hæsta samþykkta ávöxtunarkrafa) réð söluverði útboðsins. Í RIKB 11 0722 bárust 20 gild tilboð að fjárhæð 15,9 ma.kr. að nafnverði. Tekið var tilboðum fyrir 12,4 ma.kr. að nafnverði. Samþykkt verð útboðsins var 101,185 sem jafngildir 7,00% ávöxtunarkröfu. Í RIKB 25 0612 bárust 45 gild tilboð að fjárhæð 18 ma.kr. að nafnverði. Tilboðum var tekið fyrir 3,4 ma.kr. og var samþykkt verð útboðsins 104,55 sem jafngildir 7,48% ávöxtunarkröfu. Aðalmiðlurum bauðst að kaupa til viðbótar allt að 10% að nafnverði seldra bréfa í útboðinu. Alls var selt til viðbótar fyrir 1,2 ma.kr. í RIKB 11 0722 en aðalmiðlarar nýttu sér ekki kaupréttinn í RIKB 25 0612. Heildarsala í útboðinu í RIKB 11 0722 varð því alls 13,8 ma.kr.Skv. upplýsingum aðalmiðlara keyptu erlendir aðilar fyrir alls 4,7 ma.kr. RIKB 11 0722 og fyrir 3,2 ma.kr. í RIKB 25 0612 í þessu útboði. Í RIKB 11 0722 keyptu innlendir aðilar fyrir 9,1 ma.kr. Mest keyptu bankar fyrir 4,3 ma.kr., verðbréfasjóðir keyptu fyrir 1,1 ma.kr. og aðrir fyrir 3,7 ma.kr. Í RIKB 25 0612 keyptu innlendir aðilar fyrir 0,2 ma.kr.

Útboð ríkisvíxlaÍ mars var RIKV 10 0315 að fjárhæð 20 ma.kr. á gjalddaga.Eitt útboð ríkisvíxla var haldið í mars í samræmi við útgáfuáætlun Lánamála ríkissjóðs. Í boði var ríkisvíxlafl okkur RIKV 10 0715. Útboðsfyrirkomulag var eins og áður, lægsta samþykkta verð réð söluverðinu (hæsta ávöxtunarkrafan). Þátttaka var góð í útboðinu en alls bárust 40 gild tilboð í fl okkinn að fjárhæð 30 ma.kr. að nafnverði. Tilboðum var tekið fyrir samtals 20 ma.kr. að nafnverði. Lægsta samþykkta verð útboðsins var 97,44 sem jafngildir ávöxtunarkröfu upp á 7,75% miðað við fl ata vexti. Erlendir aðilar keyptu fyrir alls 10,8 ma.kr. í útboðinu eða 54% af því sem selt var. Innlendir aðilar keyptu fyrir 9,2 ma.kr. sem er 46% af seldum bréfum í útboðinu. Mest keyptu bankar fyrir 5,7 ma.kr., verðbréfasjóðir keyptu fyrir 1,7 ma.kr., tryggingarfélög og lífeyrissjóðir keyptu fyrir 0,6 ma.kr. og aðrir fyrir 1,2 ma.kr.

Staða verðbréfalána eftir fl okkum í lok síðasta mánaðar

Meðalstaða verðbréfalána

Upplýsingar í þessu riti koma frá Seðlabanka Íslands og upplýsingaveitum sem taldar eru áreiðanlegar.

Upplýsingar miða við lok síðustu mánaðamóta, nema annað sé tekið fram.

15

20

25

30

35

40

apr. 09

maí 09

jún. 09

júl. 09

ágú. 09

sep. 09

okt. 09

nóv. 09

des. 09

jan. 10

feb. 10

mar. 10

Ma.

kr.

Mánuður

0

2

4

6

8

10

12

RIKB 10 1210

RIKB 11 0722

RIKB 13 0517

RIKB 19 0226

RIKB 25 0612

Ma.

kr.

Flokkur

LÁNAMÁL RÍKISINS

Markaðsupplýsingar 4. tbl. 11. árg. April 2010

Samræmining á heitum skuldabréfa útgefnum af ríkissjóðiHingað til hafa heiti skuldabréfa útgefi n af ríkissjóði borið heiti eftir því hvort þau eru verðtryggð eða ekki. Verðtryggð skuldabréf hafa verið kölluð Spariskírteini og óverðtryggð Ríkisbréf. Ákveðið hefur verið að samræma heiti á útgáfum ríkissjóðs innanlands við það nafnakerfi sem algengast er erlendis. Áfram verða skammtímabréf með lánstíma skemmri en eitt ár kölluð Ríkisvíxlar en bréf til lengri tíma verða framvegis kölluð einu nafni Ríkisbréf. Ríkisbréfi n munu svo skiptast í verðtryggð ríkisbréf og óverðtryggð ríkisbréf.

Staða ríkisábyrgðaStaða ríkisábyrgða var 1.343,3 ma.kr. í lok febrúar 2010. Á bls. 8 eru birtar frekari upplýsingar um ríkisábyrgðir.

Skuldir ríkissjóðs , útgáfur og staða í mars

Skipting lánasafns ríkissjóðs

Endurgreiðsluferill lána ríkissjóðs Niðurstöður síðustu útboða ríkisbréfa að söluverði

0

50.000

100.000

150.000

200.000

250.000

300.000

2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017 2018 2019 2020 2021 2025

Mill

jóni

r kró

na

Verðtryggð ríkisbréf Óverðtryggð ríkisbréf og ríkisvíxlarErl. lán Önnur lánRIKH 18 1009

LÁNAMÁL RÍKISINS Markaðsupplýsingar

4. tbl. 11. árg. April 2010

3

Lán ríkissjóðs

Markaðsskuldabréf, eiginleikar og markaðsverð í lok mars

Innlendar skuldirÚtgáfu- Innlausnar- Greiðslu- Meðaltími Verð- Markaðs-

Flokkur dagur dagur Vextir tegund í árum tryggt verð (m.kr).

RIKS 15 1001 29.9.1995 1.10.2015 0,00% Kúlubréf 5,50 Já 19.970Verðtryggð rík isbréf alls 19.970

RIKV 10 0415 15.9.2009 15.1.2010 0,00% Kúlubréf 0,04 Nei 21.353RIKV 10 0517 15.10.2009 15.2.2010 0,00% Kúlubréf 0,13 Nei 12.191RIKV 10 0615 16.11.2009 15.3.2010 0,00% Kúlubréf 0,21 Nei 23.947RIKV 10 0715 15.12.2009 15.4.2010 0,00% Kúlubréf 0,29 Nei 19.605

Rík isvíxlar alls 77.096

RIKB 10 1210 10.12.2008 10.12.2010 13,75% Árl. vx.gr. 0,69 Nei 62.773RIKB 11 0722 26.8.2009 22.7.2011 8,00% Árl. vx.gr. 1,24 Nei 36.817RIKB 13 0517 17.5.2002 17.5.2013 7,25% Árl. vx.gr. 2,75 Nei 70.401RIKB 19 0226 26.2.2008 26.2.2019 8,75% Árl. vx.gr. 6,62 Nei 80.221RIKB 25 0612 12.6.2009 12.6.2025 8,00% Árl. vx.gr. 8,98 Nei 83.334

Rík isbréf alls 333.545Meðaltími mark flokka alls 3,91

Markaðsvirði skuldabréfa alls 430.611

Innlendar skuldir í m.kr. - NafnverðStaða í Innlausn/ Staða í Markaðs- Hlutfall

Flokkur upphafi mán Sala forinnl. lok mán verð (m.kr). af innl.

RIKS 15 1001 12.090 12.090 19.970 2,5%Verðtryggð rb. alls 12.379 12.090 19.970 2,5%

RIKV 10 0315 20.000 20.000 0 0 0,0%RIKV 10 0415 21.400 21.400 21.353 2,6%RIKV 10 0517 12.305 12.305 12.191 1,5%RIKV 10 0615 24.308 24.308 23.947 2,9%RIKV 10 0715 0 20.000 20.000 19.605 2,4%Rík isvíxlar alls 78.013 78.013 77.096 9,5%

RIKB 10 0317 68.722 68.722 0 0 0,0%RIKB 10 1210 59.744 59.744 62.773 7,7%RIKB 11 0722 22.259 13.759 36.018 36.817 4,5%RIKB 13 0517 68.554 68.554 70.401 8,6%RIKB 19 0226 72.382 72.382 80.221 9,9%RIKB 25 0612 74.429 3.409 77.838 83.334 10,2%Rík isbréf alls 366.089 314.535 333.545 41,0%

RIKH 18 1009** 186.479 186.479 186.479 22,9%

Útgáfa skuldabréfs á Seðlabanka Íslands 161.411 19,8%Aðrar innlendar skuldir rík issjóðs * 35.466 4,4%Innlendar skuldir alls 813.967 100,0%

Erlendar skuldir í m.kr. Hlutfall af erl.

CHF 0 0 0,0%DKK 7.429 6.972 2,0%EUR 285.619 306.019 88,9%GBP 5.721 5.505 1,6%JPY 0 0 0,0%USD 24.474 25.686 7,5%

Langtímaskuldir alls 344.182 100,0%

EUR 0 0 0,0%USD 0 0 0,0%

Skammtímaskuldir alls 0 0%

Erlendar skuldir alls 344.182 100,0%

Skuldir ríkissjóðs alls 1.158.149

Hlutfall innlendra skulda af heildarskuldum 70,3%* Stærsti hlutinn er lán ríkisins vegna Landsvirkjunar.

** Eiginfjárframlag ríkisins til nýju bankanna, Arion, Íslandsbanki og NBI(Landsbankinn).

Verðtryggð ríkisbréf

2%

Óverðtryggð ríkisbréf

29%

Ríkisvíxlar6%

Önnur innlend lán33%

Erlend langtímalán

30%

1,7 1,7

0,01,2

0,01,2

1,92,5

1,3

11,5

1,3

5,2

0,0

2,0

4,0

6,0

8,0

10,0

12,0

14,0

0

5.000

10.000

15.000

20.000

25.000

30.000

nóv. 09

nóv. 09

des. 09

des. 09

jan. 10

jan. 10

feb. 10

feb. 10

feb. 10

feb. 10

mar. 10

mar. 10

Mill

jóni

r kró

na

Samþykkt tilboð Tilboð alls Boðhlutfall

Eigendur ríkisbréfa 28. febrúar 2010

Staða erlendra eigenda verðbréfa

Eigendur

Eigendur ríkisverðbréfa 28. febrúar 2010 *

Nafnverð í m.kr.RIKB

10 0317RIKB

10 1210RIKB

11 0722RIKB

13 0517RIKB

19 0226RIKB

25 0612 AllsVíxlar

allsInnlendir aðilar

Bankar og sparisjóðir 7.631 3.925 2.652 5.284 8.355 8.766 36.612 95Ýmis lánafyrirtæki 17 604 2.076 1.592 9.067 4.566 17.923 1.570Verðbréfa- og fj.sjóðir 839 4.814 4.212 3.999 16.474 9.188 39.526 13.657Lífeyrissjóðir 562 722 2.311 3.842 13.588 43.470 64.494 2.300Fyrirtæki 1.391 2.592 756 2.328 6.193 2.181 15.440 3.001Einstaklingar 549 3.156 436 5.019 5.228 2.412 16.800 587Aðrir 0 1.022 895 1.100 1.224 2.000 6.242 583

Erlendir aðilar 72.630 44.040 9.322 49.216 12.249 2.675 190.132 56.221Samtals: 83.618 60.874 22.659 72.380 72.379 75.259 387.168 78.013

*Verðbréfalán frá útgefanda til aðalmiðlara koma til hækkunar Tryggingabréf vegna verðbréfalána koma til lækkunar

Bankar og sparisjóðir

9%

Verðbréfa- og fj.sjóðir

10%

Lífeyrissjóðir17%

Aðrir15%

Erlendir aðilar49%

0

10.000

20.000

30.000

40.000

50.000

60.000

70.000

80.000

RIKV RIKB 10 0317

RIKB 10 1210

RIKB 11 0722

RIKB 13 0517

RIKB 19 0226

RIKB 25 0612

Mill

jóni

r kró

na

Desember Janúar Febrúar

Eigendur ríkisvíxla 28. febrúar 2010

Bankar og sparisjóðir

0%

Verðbréfa- og fj.sjóðir

18%

Lífeyrissjóðir3%

Aðrir7%

Erlendir aðilar72%

Upplýsingar byggja á gögnum frá Verðbréfaskráningu Íslands og lánastofnunum

LÁNAMÁL RÍKISINS Markaðsupplýsingar

4. tbl. 11. árg. April 2010

4

Meðalstaða verðbréfalána ríkisverðbréfa Viðskipti með ríkisbréf í OMX á Íslandi

0

10.000

20.000

30.000

40.000

apr. 09

maí 09

jún. 09

júl. 09

ágú. 09

sep. 09

okt. 09

nóv. 09

des. 09

jan. 10

feb. 10

mar. 10

Mill

jóni

r kr

óna

0

50.000

100.000

150.000

200.000

250.000

mar. 09

apr. 09

maí 09

jún. 09

júl. 09

ágú. 09

sep. 09

okt. 09

nóv. 09

des. 09

jan. 10

feb. 10

mar. 10

Mill

jóni

r kró

na

RIKB 25 RIKB 19 RIKB 13 RIKB 11 RIKB 10 RIKB 09

Verðbréfalán og viðskipti með ríkisverðbréf í NASDAQ OMX á Íslandi

Endurgreiðsluferill jöklabréfa frá byrjun apríl

Tilkynnt Útgefandi Fjárhæð ma.kr. LokagjalddagiEngin útgáfa

Samtals 0,0

Lokagjalddagi Útgefandi Fjárhæð ma.kr.11.5.2010 Alþjóðabankinn R&D 2,00 15.7.2010 Þýski fjárfestingarbankinn KFW 7,00

Samtals 9,00

Erlendar útgáfur á gjalddaga í apríl daga í apríl til maí 2010 maí 2010Nýjar erlendar útgáfur í mars 2010

Útgáfur erlendis í íslenskum krónum

Staða jöklabréfa

Útgefandi Fjárhæð ma.kr. Hlutfall %Þýski fjárfestingarbankinn KFW 18,0 40%Evrópski fjárfestingarbankinn 11,0 25%Alþjóðabankinn R&D 4,0 9%Aðrir 11,8 26%Alls 44,8 100%

0

5

10

15

4.2010 6.2010 8.2010 10.2010 2.2011 5.2011 5.2013 5.2015

Mill

jarð

ar k

róna

Mánuðir

Vaxtagreiðslur Höfuðstóll

LÁNAMÁL RÍKISINS Markaðsupplýsingar

4. tbl. 11. árg. April 2010

5

Verðtryggðir vaxtaferlar Óverðtryggðir vaxtaferlar

-3,00 %-2,00 %-1,00 %0,00 %1,00 %2,00 %3,00 %4,00 %5,00 %

0 5 10 15 20ár

Bandaríkin Bretland Frakkland Ísland Svíþjóð

0,00 %

1,00 %

2,00 %

3,00 %

4,00 %

5,00 %

6,00 %

7,00 %

8,00 %

0 5 10 15 20

ár

Bandaríkin Bretland Ísland Svíþjóð Þýskaland

9,00

10,00

11,00

12,00

13,00

14,00

15,00

16,00

17,00

18,00

19,00

90

110

130

150

170

190

210

jan. 09

feb. 09

mar. 09

apr. 09

maí 09

jún. 09

júl. 09

ágú. 09

sep. 09

okt. 09

nóv. 09

des. 09

jan. 10

feb. 10

mar. 10

Gengi evru Stýrivextir SÍ

Verðbólguálag óverðtryggðra ríkisbréfa

Lánsfj árþörf og vextir

0,00%

2,00%

4,00%

6,00%

8,00%

10,00%

12,00%

14,00%

16,00%

18,00%

20,00%

1,00%

3,00%

5,00%

7,00%

9,00%

11,00%

13,00%

15,00%

feb. 09 maí 09 ágú. 09 des. 09 mar. 10

RIKB 19 0226 RIKB 13 0517 12 mánaða breyting VNV (hægri ás)

Vísitala gengisskráningar og stýrivextir

Mismunur ávöxtunar óverðtryggðra ríkisbréfa,

RIKB 19 0226 og 10 ára þýskra ríkisskuldabréfa (punktar)

300

350

400

450

500

550

600

650

700

feb. 09

mar. 09

apr. 09

maí 09

jún. 09

júl. 09

ágú. 09

sep. 09

okt. 09

nóv. 09

des. 09

jan. 10

feb. 10

mar. 10

apr. 10

Vaxtaþróun markfl okka óverðtryggðra ríkisbréfa

5,00%6,00%7,00%8,00%9,00%

10,00%11,00%12,00%13,00%14,00%

jan. 09

feb. 09

mar. 09

apr. 09

maí 09

jún. 09

júl. 09

ágú. 09

sep. 09

okt. 09

nóv. 09

des. 09

jan. 10

feb. 10

mar. 10

RIKB 13 0517 RIKB 19 0226 RIKB 10 1210

LÁNAMÁL RÍKISINS Markaðsupplýsingar

4. tbl. 11. árg. April 2010

6

Vaxta- og gengisþróun

Niðurstöður útboða

Tilboð Tilboð Fj. Fj.samþ. Meðal- Lægsta Hæsta Samþ. Samþ. Viðb. útgáfa

Dagsetning Flokkur Markaðsv. Nafnverð tilboða tilboða ávöxtun % ávöxtun % ávöxtun % markaðsverð nafnverð nafnverðRíkisbréf sala22.01.10 RIKB 11 0722 0 4.300 18 0 0,00 0,00 0,00 0 0 022.01.10 RIKB 25 0613 10.104 10.175 38 30 8,07 8,07 8,07 8.242 8.300 83005.02.10 RIKB 11 0722 7.157 7.100 21 11 7,34 7,34 7,34 3.780 3.750 21005.02.10 RIKB 25 0613 17.276 17.037 61 19 7,83 7,83 7,83 6.831 6.737 54919.02.10 RIKB 11 0722 11.880 11.755 14 13 7,13 7,13 7,13 8.848 8.755 62219.02.10 RIKB 25 0613 18.206 17.624 55 7 7,62 7,62 7,62 1.589 1.538 8012.03.10 RIKB 11 0722 16.082 15.894 20 17 7,00 7,00 7,00 12.693 12.544 1.21512.03.10 RIKB 25 0613 18.708 17.894 45 2 7,48 7,48 7,48 3.564 3.409 0Samtals 99.413 101.779 45.547 45.033 3.506

Ríkisvíxlar sala13.01.10 RIKV 10 0517 21.444 22.025 33 16 8,00 8,00 8,00 11.980 12.30511.02.10 RIKV 10 0615 36.483 37.438 42 30 7,85 7,85 7,85 23.688 24.30811.03.10 RIKV 10 0715 29.319 30.089 40 27 7,75 7,75 7,75 19.488 20.000

87.246 89.552 55.156 56.613

Samstarfsaðilar

Næstu fyrirhuguðu útboðsdagar eru:

Aðalmiðlarar ríkisverðbréfa Sími Bloomberg

Íslandsbanki +354 440 4000 ISLAArion banki +354 444 6000 KAUPNBI +354 410 4000 LAISMP Banki +354 540 3200 MPIBSaga Capital Fjárfestingarbanki +354 545 2600 SGA

13. apríl 2010 - Útboð ríkisvíxla13. apríl 2010 - Útboð ríkisvíxla23. apríl 2010 - Útboð ríkisbréfa23. apríl 2010 - Útboð ríkisbréfa

LÁNAMÁL RÍKISINS Markaðsupplýsingar

4. tbl. 11. árg. April 2010

7

Útboð í m. króna frá ársbyrjun 2010

Ríkisábyrgðir

Staða ríkisábyrgða 2001 - 2010 28. febrúar 2010í milljónum króna 1 Breyting

2009 - 2010 feb2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 Q1 2009 Q2 2009 Q3 2009 Q4 2010 feb Fjárhæð %

Lánastofnanir í C-hluta ríkissjóðs2,4 378.080 460.779 501.605 564.923 542.059 594.122 667.566 836.144 858.494 864.282 877.149 901.382 897.888 39.394 4,6 Íbúðalánasjóður 353.419 434.253 473.298 536.562 531.357 582.654 656.470 814.247 836.692 840.215 856.062 878.552 874.997 38.304 4,6Ríkisfyrirtæki í B-hluta ríkissjóðs6,7 6.725 7.028 7.359 7.028 7.633 3.467 0 0 0 0 0 0 0 0 0,0Sameignar- og hlutafélög í E-hluta3,4 56.780 54.748 47.124 52.307 56.021 90.930 196.736 375.157 376.390 401.720 396.311 404.894 400.299 23.909 6,4 Landsvirkjun3 36.217 33.738 39.205 44.656 53.167 83.312 186.167 360.880 362.512 388.435 383.005 391.364 387.138 24.626 6,8Sveitarfélög og fyrirtæki þeirra 4.304 3.279 2.768 2.038 1.197 911 716 1.155 1.077 1.182 1.185 1.185 1.158 81 7,5Annað3,4 803 650 13.156 13.276 32.059 29.698 28.790 34.122 33.855 32.971 43.982 44.394 43.932 10.076 29,8

Staða ríkisábyrgða samtals5,8,9 446.692 526.483 572.013 639.571 638.969 719.128 893.808 1.246.579 1.269.816 1.300.155 1.318.627 1.351.855 1.343.276 73.460 5,8

1) Staða ríkisábyrgða er sýnd með áföllnum vöxtum og verðbótum í lok hvers tímabils. Tölur fyrir 2009 og 2010 eru bráðabirgðatölur.2) Ferðamálasjóður (C-hluti) var lagður niður í árslok 2002 og skuldbindingar hans (1 ma.kr.) færðar til ríkisins. Tölur fyrir Íbúðalánasjóð sýna verðbréfaútgáfu á nafnverði með áföllnum vöxtum og verðbótum, utan Húsbréf, sem eru á markaðsvirði. Tölur vegna íbúðabréfa (HFF bréfa) innifela bréf sem frátekin eru vegna samnings við aðalmiðlara, alls 46 ma.kr. á uppreiknuðu verði (30,2 ma.kr. að nafnverði)3) Þrír viðskiptabankar og Sementsverksmiðjan, áður í E-hluta, voru að fullu seld úr eigu ríkisins árið 2003 og Landsíminn, áður í E-hluta, var seldur árið 2005. Enn er ríkisábyrgð á hluta skuldbindinga þeirra sem eru nú skráðar undir "Annað". Breytingin veldur um 12,5 ma.kr. lækkun á tölum E-hluta árið 2003 og um 4 ma.kr. lækkun árið 2005. Tölur um Landsvirkjun sýna ábyrgðarhluta ríkisins af heildarskuldum fyrirtækisins. Ábyrgðahluti Reykjavíkurborgar og Akureyrarbæjar af skuldum Landsvirkjunar fyrir yf irtöku ríkisins í árslok 2006 eru í gildi til loka árs 2011, en þær námu um 139 ma.kr í lok febrúar 2010.4) Lánasjóður Landbúnaðarins áður í C-hluta og Landsíminn áður í E-hluta færðust árið 2005 undir "Annað" og skýrir það hækkun um 19 ma.kr.5) Heildartölur fyrir 2001 eru án tímabundinnar baktryggingar ríkissjóðs vegna vátrygginga á f lugvélum íslenskra f lugrekenda að upphæð 227,6 ma.kr.6) Rafmagnsveitur ríkisins var breytt í ágúst 2006 í hlutafélag og skýrir það 4,5 ma.kr. færslu til E-hluta frá B-hluta.7) Ríkisútvarpið var breytt í febrúar 2007 í hlutafélag og og skýrir það 3,5 ma.kr. færslu til E-hluta frá B-hluta.8) Innstæður í íslenskum bönkum, sem ríkisábyrgðar njóta samkvæmt yfirlýsingu ríkisstjórnar Íslands, eru ekki taldar með í yf irliti þessu9) Hugsanlegar ábyrgðir vegna innstæðna í útibúum íslenskra banka erlendis eru ekki taldar með í yf irliti þessu

Staða ríkisábyrgða 2001 - 2010 í milljónum króna

0%

25%

50%

75%

100%

125%

150%

175%

200%

225%

250%

275%

300%

325%

350%

0

200.000

400.000

600.000

800.000

1.000.000

1.200.000

1.400.000

1.600.000

20012002200320042005200620072008 Q

12008 Q

22008 Q

32008 Q

42009 Q

12009 Q

22009 Q

32009 Q

42010 Feb

Ríkisábyrgðir í m.kr. Heildarsk. ríkissjóðs í m.kr.

Hlutfall af heildarskuldum

1) Tölur fyrir ríkisábyrgðir 2009 og 2010 eru bráðabirgða. Tölur fyrir 2001 eru án tímabundinnar flugvélaábyrgðar sem féll niður á árinu 2002.

Ríkisábyrgðir 1 og skuldir ríkissjóðs 2001 - 2010 Ríkisábyrgðir 1 og VLF 2 2001-2010

0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

80%

90%

0

200.000

400.000

600.000

800.000

1.000.000

1.200.000

1.400.000

1.600.000

20012002200320042005200620072008 1Q2008 2Q2008 3Q2008 4Q2009 1Q2009 Q

22009 Q

32009 Q

42010 Feb

Ríkisábyrgðir í m.kr. VLF í m.kr.Hlutfall RÁB af VLF í %

1) Tölur fyrir ríkisábyrgðir 2009 og 2010 eru bráðabirgða. Tölur fyrir 2001eru án tímabundinnar flugvélaábyrgðar sem hefur falliðniður.

2) Tölur um verga landsframleiðslu fyrir 2010 eru bráðabirgða. Tölur fyrir2009 eru áætlaðar. Tölur um verga landsframleiðslu eru á verðlagihvers árs.

LÁNAMÁL RÍKISINS Markaðsupplýsingar

4. tbl. 11. árg. April 2010

8