16
Mikilvægi skipulags hafs og stranda fyrir sveitarfélög Umhverfisþing 2013 Aðalsteinn Óskarsson Framkvæmdastjóri

Mikilvægi skipulags hafs og stranda fyrir sveitarfélög Umhverfisþing 2013

  • Upload
    charo

  • View
    58

  • Download
    0

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Mikilvægi skipulags hafs og stranda fyrir sveitarfélög Umhverfisþing 2013. Aðalsteinn Óskarsson Framkvæmdastjóri. Bann við eldi laxfiska. Strandsvæðastjórnun ?. Nýting og stjórnun strandsvæða. Ekkert skipulag utan lögsögu sveitarfélaga Starfsemi og stjórnun strandsvæða - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Mikilvægi  skipulags hafs og stranda fyrir  sveitarfélög Umhverfisþing 2013

Mikilvægi skipulags hafs og stranda fyrir sveitarfélög

Umhverfisþing 2013

Aðalsteinn ÓskarssonFramkvæmdastjóri

Page 2: Mikilvægi  skipulags hafs og stranda fyrir  sveitarfélög Umhverfisþing 2013

Bann við eldi laxfiskaStrandsvæðastjórnun ?

Page 3: Mikilvægi  skipulags hafs og stranda fyrir  sveitarfélög Umhverfisþing 2013

• Ekkert skipulag utan lögsögu sveitarfélaga• Starfsemi og stjórnun strandsvæða

– Undir 3-4 ráðuneytum og 11 stofnunum– 38 lög og fjöldi reglugerða

• Ákvarðanataka– Leyfisveitingar stofnana– Löggjöf– Stefnuskjöl - samningar– Umsagnir sveitarfélaga

Nýting og stjórnun strandsvæða

Page 4: Mikilvægi  skipulags hafs og stranda fyrir  sveitarfélög Umhverfisþing 2013

Strandsvæðaskipulag Vestfjarða, áfangar

Page 5: Mikilvægi  skipulags hafs og stranda fyrir  sveitarfélög Umhverfisþing 2013

Landsins gæði. Vestfirðir Árnes- og Rangárvallarsýslur

Heildarflatarmál 10.942 km2 Fiskeldissvæði 2.100 km2

Heildarflatarmál 16.968 km2

Gróið land 9.287 km2

Page 6: Mikilvægi  skipulags hafs og stranda fyrir  sveitarfélög Umhverfisþing 2013

Landsins gæði Heildarflatarmál 10.942 km2

fiskeldissvæði 2.100 km2

Heildarflatarmál 16.968 km2. Láglendi 4.186 km2 (undir 200 m hæð)

Page 7: Mikilvægi  skipulags hafs og stranda fyrir  sveitarfélög Umhverfisþing 2013

Færeyjar Vestfirðir (“fiskeldissvæði”)Flatarmál 1,396 km2 Flatarmál 4.752 km2

Strandlengja 1,289 km Strandlengja 1.322 km

Page 8: Mikilvægi  skipulags hafs og stranda fyrir  sveitarfélög Umhverfisþing 2013

Núverandi nýting - dæmi

• Fiskeldisleyfi

Page 9: Mikilvægi  skipulags hafs og stranda fyrir  sveitarfélög Umhverfisþing 2013

Ályktanir - Fjórðungsþings Vestfirðinga um strandsvæðaskipulag

• 58. Fjórðungsþing Vestfirðinga, 2013

• Nýtingaráætlun fyrir strandsvæði Vestfjarða • Áframhald á samvinnu sveitarfélaganna á Vestfjörðum

um gerð nýtingaráætlunar fyrir strandsvæði Vestfjarða og aðkomu ríkisins að þeirri vinnu. Áætluninni er ætlað að fyrirbyggja hagsmunaárekstra og draga úr álagi á umhverfi vegna nýtingar, ásamt því að auka samkeppnishæfni svæðisins og snúa þannig við neikvæðri mannfjöldaþróun síðustu 30 ára. Gerð nýtingaráætlunarinnar samræmist þeim ásetningi sveitarfélaga á Vestfjörðum að efla svæðið með sameiginlegri stefnumótun er byggi á styrkleikum svæðisins og þeim auðlindum sem þar er að finna, ekki síst á haf- og strandsvæðum.

• Í ljósi þess að sveitarfélög hafa ekki skipulagsvald á strandsvæðum er lagt til að sveitarfélögin greiði 10% af kostnaði við verkefnið og ríkisvaldið 90%. Ríkisvaldið hefur mikilla hagsmuna að gæta á strandsvæðunum líkt og sveitarfélögin og skörun við önnur verkefni er umtalsverð.

• 55. Fjórðungsþing Vestfirðinga

Skipulags-og umhverfismál.• Til framtíðar litið er skipulag á nýtingu

strandsvæða eitt af mikilvægustu hagsmunamálum byggðar og atvinnulífs á Vestfjörðum. Frumkvæði Fjórðungssambands Vestfirðinga og samstarfsaðila þess um gerð nýtingaráætlunar fyrir Arnarfjörð hefur nú hlotið stuðning stjórnvalda og ber að fagna því. Þar með er fyrsta skrefið stigið í átt að heildarskipulagi fyrir strandsvæði Vestfjarða.

• • Lögsögumörk sveitarfélaga til hafsins skulu

færð út sem nemur einn sjómílu frá stórstraumsfjöruborði.

Page 10: Mikilvægi  skipulags hafs og stranda fyrir  sveitarfélög Umhverfisþing 2013

Samþykkt Ísafjarðarbæjar (22. nóvember 2012)

Ísafjarðarbær telur nauðsynlegt að færa skipulagslögsögu sveitarfélaga út í eina sjómílu utan við grunnlínu landhelginnar.

Í samfélaginu er mikil umræða um aukið íbúalýðræði. Nærtæk leið til að auka íbúalýðræði er að beina því m.a. í gegnum þann farveg sem nefndir sveitarfélaga og skipulagslög hafa þegar búið til. Metnaðarfull sveitarfélög hafa, undir eftirliti Skipulagsstofnunar, gert vandaðar skipulagsáætlanir á borð við aðalskipulag sveitarfélaga. Slík vinna er bæði samfélagslega eflandi og lýðræðisleg.

Víða um heim eru strandsvæðin innan einnar sjómílu utan við grunnlínu á skipulagsvaldi sveitarfélaga. Þannig er það í Noregi. Í Svíþjóð og Finnlandi eru skipulagsmörk sveitarfélaga 12 sjómílur utan grunnlínu. Að auki miðast Vatnatilskipun Evrópusambandsins við eina sjómílu utan við grunnlínu. Það er tæpast nokkur ástæða til þess fyrir Íslendinga að halda í flókið og svifaseint stofnanafyrirkomulag að svo miklu leyti sem hægt er að greiða úr málum með skipulagsvaldi sveitarfélaga og því íbúalýðræði sem því fylgir. Gera má ráð fyrir að skipulagsmál yrðu skilvirkari, heildstæðari og einfaldari ef skipulagsvald á strandssvæðum yrði fært til sveitarfélaga.

Page 11: Mikilvægi  skipulags hafs og stranda fyrir  sveitarfélög Umhverfisþing 2013

Samband íslenskra sveitarfélaga

• Brýn þörf á stefnumörkun og skýrari löggjöf.• Gera verður skýran greinarmun á skipulagi

hafsvæða og strandsvæða • Viðkennd verði gildi nýtingaráætlana á

strandsvæðum • Lögsaga sveitarfélaga ráðist af miðlínu á

fjörðum og svæði sem nemur einni sjómílu frá ystu nesjum og eyjum eða grunnlínupunkti.

Page 12: Mikilvægi  skipulags hafs og stranda fyrir  sveitarfélög Umhverfisþing 2013

Stjórnsýsluleg mörk

Page 13: Mikilvægi  skipulags hafs og stranda fyrir  sveitarfélög Umhverfisþing 2013

Landsskipulagsstefna (tillaga)2012-2024

Page 14: Mikilvægi  skipulags hafs og stranda fyrir  sveitarfélög Umhverfisþing 2013

Stefnumörkun sveitarfélaga á Vestfjörðum

• Efling byggðar á grunni fjölbreytts atvinnulífs og sjálfstæðis í ákvörðunum

– Tryggja þarf sjálfsákvörðunarrétt sveitarfélaga um nýtingu strandsvæðisins. Strandsvæðaskipulag er tæki til þess.

• Skilgreining á sérstöðu svæða (flokkun), skýri og tryggi fjölbreytni á nýtingu þeirra, horft til Vestfjarða í heild.

– Núverandi afnot svæðis eru að taka miklum breytingum. Skapa þarf nýjum atvinnugreinum svigrúm til athafna en eftir ákveðnum leikreglum sem taki tillit til hagsmuna þeirra sem fyrir eru.

• Sjálfbærni skuli höfð að leiðarljósi við nýtingu auðlinda

– Sjálfbærni þarf að vera forsenda þróunar. Lögð er áhersla á samfélagslega sjálfbærni.

Page 15: Mikilvægi  skipulags hafs og stranda fyrir  sveitarfélög Umhverfisþing 2013

Til umhugsunar

• Þróun nýtingar og verndunar– akuryrkja í stað veiðilendu.

• Auka gagnasöfnun og efling rannsókna• Auðlindagjöld

• Mikilvægi strandsvæðaskipulags

Page 16: Mikilvægi  skipulags hafs og stranda fyrir  sveitarfélög Umhverfisþing 2013

Takk fyrir