28
Frumvarp til fjárlaga 2011 Fjárhagsleg áhrif á sveitarfélög Aldís Hafsteinsdóttir Hveragerði

Frumvarp til fjárlaga 2011 Fjárhagsleg áhrif á sveitarfélög

  • Upload
    berne

  • View
    64

  • Download
    0

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Frumvarp til fjárlaga 2011 Fjárhagsleg áhrif á sveitarfélög. Aldís Hafsteinsdóttir Hveragerði. Yfirlit. Forsendur fjárlaga 2011 Tekjur og gjöld Áhrif hjá einstökum ráðuneytum . Áhrif á fjárhag sveitarfélaga 2011. . Forsendur…. - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Frumvarp til fjárlaga 2011 Fjárhagsleg áhrif  á sveitarfélög

Frumvarp til fjárlaga 2011

Fjárhagsleg áhrif á sveitarfélög

Aldís HafsteinsdóttirHveragerði

Page 2: Frumvarp til fjárlaga 2011 Fjárhagsleg áhrif  á sveitarfélög

Yfirlit

• Forsendur fjárlaga 2011• Tekjur og gjöld • Áhrif hjá einstökum ráðuneytum.• Áhrif á fjárhag sveitarfélaga

2011.

Page 3: Frumvarp til fjárlaga 2011 Fjárhagsleg áhrif  á sveitarfélög

. Forsendur…

• Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar fyrir árið 2011 var lagt fram á Alþingi þann 1. október sl.

• Þar birtist af fullum þunga sá niðurskurður á ríkisútgjöldum sem líklegt þótti að stæði fyrir dyrum í kjölfar efnahagshrunsins árið 2008.

• Skattar munu hækka töluvert og langt er seilst í niðurskurði.

Page 4: Frumvarp til fjárlaga 2011 Fjárhagsleg áhrif  á sveitarfélög

Forsendur ...

• Hagvöxtur eykst um 3,4%• Einkaneysla og þjóðarútgjöld

munu aukast verulega.• Atvinnuleysi verður verulegt.• Samdráttur verður í opinberum

framkvæmdum.• Aukinn skattheimta =>minni

eyðsla!• Er þetta raunhæft ?

Page 5: Frumvarp til fjárlaga 2011 Fjárhagsleg áhrif  á sveitarfélög

Tekjur og gjöld

• Tekjur stefna í að verða um 9 ma. kr. hærri en fjárlög 2010.

• Einkaneysla er meiri en ráð var fyrir gert.• Innheimtur tekjuskattur er 7,3% undir

áætlun ársins 2010 eftir fyrstu 8 mán.• Ýmsir skattar skila meiru en gert var ráð

fyrir. (Vsk, vörugjöld af bensíni og olíu).

Page 6: Frumvarp til fjárlaga 2011 Fjárhagsleg áhrif  á sveitarfélög

.

Allt bendir til að greiðslur vegna lífeyristryggingar verði undir áætlun fjárlaga 2010.• Atvinnuleysi er heldur lægra en gert var

ráð fyrir.• Þ.a.l. eru útgjöld v. atvinnuleysis- bóta

lægri en áætlað var.• Framtaldar tekjur lífeyrisþega farið

hækkandi …• … er seilst í vasa gamla fólksins ?

Page 7: Frumvarp til fjárlaga 2011 Fjárhagsleg áhrif  á sveitarfélög

Horfur á aukinni atvinnu ?

• Launagreiðslur lækka um 4,4 ma.kr. • Stöðugildum hjá ríkinu

fækkar um 640?• Engar kauphækkanir verða á

árinu 2011 hjá ríkisstarfsmönnum.

• Önnur rekstrargjöld ríkissjóðs lækka að raungildi um tæplega 7%. Gangi þetta eftir er áætlað að eftirspurn eftir vinnuafli dragist saman um 160 stöðugildi.

Page 8: Frumvarp til fjárlaga 2011 Fjárhagsleg áhrif  á sveitarfélög

…aukin atvinna ?

• Stofnkostnaður og viðhaldsverkefni lækka um 34% að raungildi eða um 9,7 ma.kr. á nafnvirði milli ára.

• Gæti leitt til að eftirspurn eftir vinnuafli minnkaði um sem nemur 540 stöðugildum.

Page 9: Frumvarp til fjárlaga 2011 Fjárhagsleg áhrif  á sveitarfélög

… nei held ekki !

• Þessar áætlanir leiða til minni eftirspurnar ríkissjóðs á vinnumarkaði sem nemur samtals um 1.340 stöðugildum.

• Komi ekki til aukinnar atvinnu í öðrum atvinnugreinum þýðir þetta einfaldlega hærra atvinnuleysi sem nemur rúmlega 1% af vinnuafli.

Page 10: Frumvarp til fjárlaga 2011 Fjárhagsleg áhrif  á sveitarfélög

Þetta gæti þýtt ...

• Lægra útsvar sem nemur um 580 milljónum króna á ársgrundvelli að teknu tilliti til áhrifa atvinnuleysisbóta.

• Aukin skattheimta og minni kaupmáttur getur haft þau áhrif að neðanjarðarhagkerfið muni stækka og að aukning verði á svartri atvinnustarfsemi.

Page 11: Frumvarp til fjárlaga 2011 Fjárhagsleg áhrif  á sveitarfélög

Samgöngu og sveitarstjórnarráðuneytið !

• Sérstakt viðbótarframlag til Jöfnunarsjóðs fellur niður:

- 1 milljarður• Framlag vegna hækkaðs

tryggingagjalds, fellur niður:

-1,4 milljarður• Framlög til húsaleigubóta verða

lækkuð :

- 556 milljónir

Page 12: Frumvarp til fjárlaga 2011 Fjárhagsleg áhrif  á sveitarfélög

Heildaráhrif...

• Tekjur sveitarfélaganna munu lækka í heild sinni um ca. 5,6 ma.kr. að öðru óbreyttu.

• Samtals nemur tekjulækkun sveitarfélaganna af fyrrgreindum orsökum tæplega 4,0% af heildartekjum.

• Þá er ekki talinn með minni kaupmáttur heildartekna sveitarfélaganna sökum almennra verðhækkana.

Page 13: Frumvarp til fjárlaga 2011 Fjárhagsleg áhrif  á sveitarfélög

Umhverfisráðuneytið

• Framlag til Skipulagssjóðs hækkar um 26 mkr frá 2010 en framlagið hefur þó lækkað um 31,4 mkr frá 2009 !

• Tímabundið framlag vegna kostnaðarþátttöku í aðalskipulagsgerð fellur niður í staðinn, 16 mkr.

Page 14: Frumvarp til fjárlaga 2011 Fjárhagsleg áhrif  á sveitarfélög

Refa- og minkaveiðar...

Til endurgreiðslu kostnaðar sveitarfélaga við veiðar á ref og mink.

• 2011 = 18,1 m.kr. • 2010 = 17,6 m.kr. • 2009 = 34,8 m.kr.

Kostnaður sveitarfélaganna:2009 = 141,3 m.kr.

Page 15: Frumvarp til fjárlaga 2011 Fjárhagsleg áhrif  á sveitarfélög

Fráveituframkvæmdir

• Engin framlög eru til fráveituframkvæmda í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2011.

Page 16: Frumvarp til fjárlaga 2011 Fjárhagsleg áhrif  á sveitarfélög

Náttúrustofur

• Framlag til Náttúrustofa er lækkað um helming, 50%.

• Náttúrustofur eru staðsettar á Neskaupstað, Vestmannaeyjum, Bolungar-vík, Stykkishólmi, Sauðárkróki, Sandgerði og Húsavík.

• Endurskipuleggja verður starf og endurmeta starfsgrundvöll þeirra frá frá grunni verði þetta niðurstaðan.

Page 17: Frumvarp til fjárlaga 2011 Fjárhagsleg áhrif  á sveitarfélög

Fjármálaráðuneytið

Endurgreiðslur á VSK vegna kaupa slökkvibúnaði og slökkvibílum:

• Framlag lækkar um 3 mkr frá fyrra ári, verður 27,3 mkr.

• Framlag verið 30 mkr frá árinu 2004.• Vísitala hækkað um 57,6% á sama

tíma.• Ætti að vera 47 mkr !• Skuld ríkis v. sveitarfélög 52 mkr....

Page 18: Frumvarp til fjárlaga 2011 Fjárhagsleg áhrif  á sveitarfélög

Fjármálaráðuneytið

• Heimild til úttektar á séreignasparnaði verður framlengd.

• Tekjur sveitarfélaganna vegna þessa má áætla nálægt 1 ma.kr.

• Er það um helmingi lægri fjárhæð en á árinu 2010.

Page 19: Frumvarp til fjárlaga 2011 Fjárhagsleg áhrif  á sveitarfélög

Fjármálaráðuneytið

• Engar launahækkanir hjá starfsmönnum ríkis.

• Stofn tryggingagjalds mun aukast um 4,4% ! ! !

• Munu laun á almennum vinnumarkaði hækka um 4–5% ?

• Getur verið að tekjur séu ofmetnar í frumvarpinu en útgjöld vanmetin ?

Page 20: Frumvarp til fjárlaga 2011 Fjárhagsleg áhrif  á sveitarfélög

Félagsmálaráðuneytið

• Yfirfærsla málefna fatlaðra veldur lækkuðum tekjum til ríkis sem aftur hefur áhrif á tekjur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga sem fær tekjur sínar að hluta til sem hlutfall af beinum og óbeinum skatttekjum ríkisins.

Almennar tekjur Jöfnunarsjóðs munu lækka vegna þessa um ca. 200 m.kr.

Page 21: Frumvarp til fjárlaga 2011 Fjárhagsleg áhrif  á sveitarfélög

Yfirfærsla málefna fatlaðra...

• Áætlanir vegna reksturs málaflokksins byggir á tölum 2010 og skulu forstöðumenn taka inní 5% hagræðingarkröfu.

• Áætlunin verði sveitarfélögum til leiðbeiningar þegar þau taka við rekstrinum í ársbyrjun 2011.

• Sambærileg fjárhæð til ráðstöfunar og árið 2010.

Page 22: Frumvarp til fjárlaga 2011 Fjárhagsleg áhrif  á sveitarfélög

Heilbrigðisráðuneyti

• Útgjöld til heilbrigðismála lækki um 4,7 ma.kr eða um tæp 5%.

• Áhrifin veruleg á einstök samfélög verði tillögur fjárlaga að veruleika.

• Bein áhrif á sveitarfélög:-lægra útsvar,

• Óbein áhrif á sveitarfélög:-minni umsetning

-færri íbúar-minni velta

Page 23: Frumvarp til fjárlaga 2011 Fjárhagsleg áhrif  á sveitarfélög

Heilbrigðisráðuneyti

• Rothögg fyrir mörg samfélög á landsbyggðinni. Lykilstofnanir !

• Afleidd áhrif gætu verið um 50%. Til viðbótar 300 m.kr töpuðum útsvarstekjum bætast því við 150 m.kr.

• Tiltölulega fá sveitarfélög missa því 400-500 m.kr. í útsvarstekjur.

• Hlutfallslega meiri áhrif í veikari samfélögum.

Page 24: Frumvarp til fjárlaga 2011 Fjárhagsleg áhrif  á sveitarfélög

Menntamálaráðuneytið

• Skera á niður útgjöld til fræðslumála um tæplega 2,8 ma.kr. eða um 9,5%. Samdráttur í fjárframlögum til framhaldsskóla er um 1,2 ma.kr. þegar tillit hefur verið tekið til verðalagsbreytinga.

• Erfitt er að sjá hvernig þessi breyting snertir sveitarfélögin.

Page 25: Frumvarp til fjárlaga 2011 Fjárhagsleg áhrif  á sveitarfélög

Samandregin áhrif ...

Niðurfelling aukaframl. Jöfnunarsjóðs 1.000 mkr

Niðurfelling á endurgr. Tryggingagjalds 1.400 mkr

Fyrirh. lækkun launagreiðslna um 4,4 ma.kr 550-600 mkr.

Samdráttur í ö. rekstrargj. en launum um tæpl. 7% 80-90 mkr.

Jöfnunarsjóður vegna hærri skatttekna ríkissj. +800 mkr

Jöfnunarsj. v. lægri skatttekna ríkissj. v. yfirfærslu 200 mkr

Áhrif kjarasamninga á almennum vinnumarkaði áhrif óviss

Aðgerðir í málefnum heilbrigðisstofnana 500-600 mkr.

Samtals: 3.730 – 3.890 mkr.

Page 26: Frumvarp til fjárlaga 2011 Fjárhagsleg áhrif  á sveitarfélög

Samandregin áhrif ...

Aðrir áhrifavaldar:

• Lækkað fasteignamat 2.200 mkr• Ófrágengnar kröfur á vinnumarkaði 1.000 mkr• Lækkun skatttekna af séreignasparnaði 1.000 mkr

Samtals 4.200 mkr

Page 27: Frumvarp til fjárlaga 2011 Fjárhagsleg áhrif  á sveitarfélög

Heildaráhrif fjárlaga 2011 á sveitarfélögin, gróflega metin:

7.930 – 8.090 mkr.

Page 28: Frumvarp til fjárlaga 2011 Fjárhagsleg áhrif  á sveitarfélög

“Jákvætt viðhorf býr yfir galdri sem til þarf, það gefur mátt og kraft til að vinna verkin en neikvæð hugsun letur og dregur úr möguleikunum, lokar á tækifæri.”

Gunnar Hersveinn, Orðspor

.