52
MYNTSVÆÐI OG MYNTSVÆÐI OG MYNTSVÆÐI OG MYNTSVÆÐI OG EVRAN EVRAN EVRAN EVRAN 37

MYNTSVÆÐI OG EVRAN · 2018-11-29 · Bretland –á leiðinni útúrESB (Brexit2016), engin evra í vændumþar Danmörk –hefur haldið gengi dönsku krónunnar blýföstum.v

  • Upload
    others

  • View
    2

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: MYNTSVÆÐI OG EVRAN · 2018-11-29 · Bretland –á leiðinni útúrESB (Brexit2016), engin evra í vændumþar Danmörk –hefur haldið gengi dönsku krónunnar blýföstum.v

MYNTSVÆÐI OG MYNTSVÆÐI OG MYNTSVÆÐI OG MYNTSVÆÐI OG

EVRANEVRANEVRANEVRAN

37

Page 2: MYNTSVÆÐI OG EVRAN · 2018-11-29 · Bretland –á leiðinni útúrESB (Brexit2016), engin evra í vændumþar Danmörk –hefur haldið gengi dönsku krónunnar blýföstum.v

Evran: Til góðs eða ills?

1. Kostir og gallar sameiginlegrar myntar

2. Kenningin um hagkvæm myntsvæði

3. Er Evrópa hagkvæmt myntsvæði?

4. Ísland og evran

Page 3: MYNTSVÆÐI OG EVRAN · 2018-11-29 · Bretland –á leiðinni útúrESB (Brexit2016), engin evra í vændumþar Danmörk –hefur haldið gengi dönsku krónunnar blýföstum.v

Evran

� Maastricht-sáttmálinn 1992 kvað á um: Ýmis skilyrði sem lönd þyrftu að uppfylla til að fá

aðgang að fyrirhuguðu myntbandalagi (EMU)

Tímatöflu fyrir sjósetningu sameiginlegu myntarinnar, evrunnar

Reglur um stofnun Evrópska seðlabankans (ECB)

� Evran var tekin í notkun 1. janúar 1999

� Fyrstu evruseðlarnir og peningarnir fóru í umferð 1. janúar 2002

Page 4: MYNTSVÆÐI OG EVRAN · 2018-11-29 · Bretland –á leiðinni útúrESB (Brexit2016), engin evra í vændumþar Danmörk –hefur haldið gengi dönsku krónunnar blýföstum.v

Evran

� Fyrst voru evrulöndin 12, nú eru þau 19, voru 17 fyrir þrem árum

� Efnahags- og myntbandalag Evrópu (EMU) var talið nauðsynlegur endahnútur á sameinaðan Evrópumarkað (SEM)

� Sameinuðu Evrópulögin (e. Single European Act) sem voru samþykkt í Evrópuþinginu 1986 tiltóku 300 ráðstafanir sem voru taldar nauðsynlegar til að reka smiðshöggið á samrunann: � Sameinaðan Evrópumarkað

Page 5: MYNTSVÆÐI OG EVRAN · 2018-11-29 · Bretland –á leiðinni útúrESB (Brexit2016), engin evra í vændumþar Danmörk –hefur haldið gengi dönsku krónunnar blýföstum.v

25 lönd nota evruna

19 ESB-lönd nota evruna, og það gera einnig 6 lönd utan ESB

Austurríki Holland Lúxemborg Andorra

Belgía Írland Malta Kósóvó

Eistland Ítalía Portúgal Mónakó

Finnland Kýpur Slóvakía Svartfjallaland

Frakkland Lettland Slóvenía San Marínó

Grikkland Litháen Spánn Vatíkanið

Þýzkaland

Page 6: MYNTSVÆÐI OG EVRAN · 2018-11-29 · Bretland –á leiðinni útúrESB (Brexit2016), engin evra í vændumþar Danmörk –hefur haldið gengi dönsku krónunnar blýföstum.v

9 ESB-lönd nota ekki evruna, ekki enn

Bretland – á leiðinni út úr ESB (Brexit 2016), engin evra í vændum þar

Danmörk – hefur haldið gengi dönsku krónunnar blýföstu m.v. evru

Svíþjóð – hafnaði evru í þjóðaratkvæðagreiðslu 2003, er þó skuldbundin

Pólland – stefnir að upptöku evrunnar

Tékkland

Ungverjaland

Búlgaría

Rúmenía

Króatía – stefnir að upptöku evrunnar

Page 7: MYNTSVÆÐI OG EVRAN · 2018-11-29 · Bretland –á leiðinni útúrESB (Brexit2016), engin evra í vændumþar Danmörk –hefur haldið gengi dönsku krónunnar blýföstum.v

Evran

� Ýmsum tilmælum (e. European Directives) var beint til ríkisstjórna aðildarríkjanna um ráðstafanir til að ná fjórum meginmarkmiðum: Frjálst flæði vöru, þjónustu, vinnuafls og fjármagns

milli aðildarlandanna (fjórfrelsið) Samræming viðkomandi laga og reglugerða í

aðildarlöndunum Sameiginleg samkeppnisstefna handa öllum ESB-

löndunum til að auka hagkvæmni Sameiginleg viðskiptastefna: Einn tollur út á við

Eistar þurftu að hækka tolla!

Page 8: MYNTSVÆÐI OG EVRAN · 2018-11-29 · Bretland –á leiðinni útúrESB (Brexit2016), engin evra í vændumþar Danmörk –hefur haldið gengi dönsku krónunnar blýföstum.v

Kostir og gallar sameiginlegrar myntar

� Sameiginleg mynt hlýtur að hafa bæði kosti og galla

� Hvers vegna?

� Ef hún hefði eintóma kosti myndu allar þjóðir taka hana upp – eða hvað?

� Ef hún hefði eintóma galla myndi engin þjóð líta við henni vitandi vits

Page 9: MYNTSVÆÐI OG EVRAN · 2018-11-29 · Bretland –á leiðinni útúrESB (Brexit2016), engin evra í vændumþar Danmörk –hefur haldið gengi dönsku krónunnar blýföstum.v

Kostir sameiginlegrar myntar

� Kostnaðurinn við að skipta einni mynt yfir í aðra er allratap (e. deadweight loss)

� Þessi kostnaður minnkar með upptöku sameiginlegrar myntar� Það er allra hagur í andstöðumerkingu við allratap

� Sameiginleg mynt dregur úr líkunum á verðmismunun milli landa því að ...

� ... ef allir nota sömu mynt er erfiðara að breiða yfir verðmismunun, sbr. lögmálið um eitt verð

Page 10: MYNTSVÆÐI OG EVRAN · 2018-11-29 · Bretland –á leiðinni útúrESB (Brexit2016), engin evra í vændumþar Danmörk –hefur haldið gengi dönsku krónunnar blýföstum.v

Kostir sameiginlegrar myntar

� Engar gengissveiflur … Það sem ekki er til getur ekki sveiflazt til

� … og þar af leiðir minni óvissu um afkomu fyrirtækja í viðskiptum við önnur ESB-lönd

� Fyrirtæki gætu að vísu tryggt sig gegn gengisáhættu ... ... en bankar taka gjald fyrir slíkar tryggingar

� Sameiginleg mynt hlífir fyrirtækjum við þessum kostnaði

Page 11: MYNTSVÆÐI OG EVRAN · 2018-11-29 · Bretland –á leiðinni útúrESB (Brexit2016), engin evra í vændumþar Danmörk –hefur haldið gengi dönsku krónunnar blýföstum.v

Kostir sameiginlegrar myntar

�Stöðugt gengi auðveldar rekstur fyrirtækja og bætir afkomu þeirra ...

� ... og fólksins sem þau hafa í vinnu ...

� ... og örvar bæði innlenda og erlenda fjárfestingu – og hagvöxt!

�Allir hagnast! – eða hvað?

Page 12: MYNTSVÆÐI OG EVRAN · 2018-11-29 · Bretland –á leiðinni útúrESB (Brexit2016), engin evra í vændumþar Danmörk –hefur haldið gengi dönsku krónunnar blýföstum.v

Gallar sameiginlegrar myntar

�Land sem gengur í myntbandalag fórnar sjálfstæði sínu í peningamálum ...... það fórnar frelsi sínu til að stjórna

peningamálum, t.d. vöxtum, á eigin spýtur …

�… og þar með getunni til að bregðast við áföllum með því að breyta gengi eigin gjaldmiðils með gamla laginu Ekki er hægt að breyta því sem ekki er til Sbr. Grikkland, Írland, Lettland og Portúgal

Page 13: MYNTSVÆÐI OG EVRAN · 2018-11-29 · Bretland –á leiðinni útúrESB (Brexit2016), engin evra í vændumþar Danmörk –hefur haldið gengi dönsku krónunnar blýföstum.v

Fjögur evrulönd og Ísland: VÞT á mann 1990-2017

($, ppp)

0

10000

20000

30000

40000

50000

60000

70000Grikkland

Írland

Ísland

Lettland

Portúgal

Page 14: MYNTSVÆÐI OG EVRAN · 2018-11-29 · Bretland –á leiðinni útúrESB (Brexit2016), engin evra í vændumþar Danmörk –hefur haldið gengi dönsku krónunnar blýföstum.v

� Hugsum okkur breyttan smekk Fólk kýs ekki lengur þýzkar vörur, heldur franskar

� Heildareftirspurnarkúrfan hliðrast til vinstri í Þýzkalandi og til hægri í Frakklandi

� Af þessu leiðir tvennt Meira atvinnuleysi og minni verðbólguþrýsting í

Þýzkalandi

Minna atvinnuleysi og meiri verðbólguþrýsting í Frakklandi

Gallar sameiginlegrar myntar

Page 15: MYNTSVÆÐI OG EVRAN · 2018-11-29 · Bretland –á leiðinni útúrESB (Brexit2016), engin evra í vændumþar Danmörk –hefur haldið gengi dönsku krónunnar blýföstum.v

Breyttur smekkur við föstu gengiföstu gengiföstu gengiföstu gengi: Eftirspurn flyzt frá þýzkum vörur yfir á franskar

Þýzkaland FrakklandFramleiðsla Framleiðsla

Verðlag Verðlag

Heildarframboð í bráð, AS1

GHeildarframboð til lengdar

Heildarframboð til lengdar

Heildareftirspurn, AD1

G

Bæði löndin færast fyrst úr A í B og síðan smátt og smátt í Cþar eð laun lækka með auknu atvinnuleysi í Þýzkalandi og laun hækka með minnkandi atvinnuleysi í Frakklandi

1

1

22

Page 16: MYNTSVÆÐI OG EVRAN · 2018-11-29 · Bretland –á leiðinni útúrESB (Brexit2016), engin evra í vændumþar Danmörk –hefur haldið gengi dönsku krónunnar blýföstum.v

� Ef ríkisstjórnir Þýzkalands og Frakklands gera ekkert í málinu og gengið er fast kemst full atvinna samt aftur á að endinguAtvinnuleysi leitar í eðlilegt horf fyrir tilstilli

launabreytinga svo að náttúrulegt atvinnuleysikemst aftur á

� Ef löndin tvö hefðu hvort sína mynt hefðu skammtímasveiflur heildareftirspurnar mildazt fyrir tilstilli gengisbreytinga

Gallar sameiginlegrar myntar

Page 17: MYNTSVÆÐI OG EVRAN · 2018-11-29 · Bretland –á leiðinni útúrESB (Brexit2016), engin evra í vændumþar Danmörk –hefur haldið gengi dönsku krónunnar blýföstum.v

Breyttur smekkur við fljótandi gengifljótandi gengifljótandi gengifljótandi gengi

Framleiðsla Framleiðsla

Verðlag Verðlag

Heildarframboð til lengdar

Heildarframboð til lengdar

Þýzkaland Frakkland

Raungengið er E = eP/P* svo að lækkun P og hækkun P* þýðir lækkun E í Þýzkalandi, en í Frakklandi leiðir hækkun P og lækkun P* til hækkunar E

Page 18: MYNTSVÆÐI OG EVRAN · 2018-11-29 · Bretland –á leiðinni útúrESB (Brexit2016), engin evra í vændumþar Danmörk –hefur haldið gengi dönsku krónunnar blýföstum.v

� Ef gengið er fast, þ.e. ef löndin hafa eina og sömu mynt, þá kynni þýzka ríkisstjórnin að vilja lækka vexti til að

örva fjárfestingu og heildareftirspurn ... en franska stjórnin kynni að vilja hækka vexti til að

hemja fjárfestingu og heildareftirspurn� Seðlabanki Evrópu gæti ekki komið til móts við

óskir beggja landa í senn Vextirnir eru í grófum dráttum eins í öllum ESB-

löndum Frjálst flæði fjármagns milli landa sér til þess

Gallar sameiginlegrar myntar

Page 19: MYNTSVÆÐI OG EVRAN · 2018-11-29 · Bretland –á leiðinni útúrESB (Brexit2016), engin evra í vændumþar Danmörk –hefur haldið gengi dönsku krónunnar blýföstum.v

�Seðlabanki Evrópu hefur sett sér verðbólgumarkmið

�Ef verðbólgan í einu ESB-landi er neðan við meðaltal ESB-landanna, þá telst peningastjórnin vera of ströng í því landi

�Ef verðbólgan í einu ESB-landi er ofan við meðaltal ESB-landanna, þá telst peningastjórnin vera of slök í því landi

Gallar sameiginlegrar myntar

Page 20: MYNTSVÆÐI OG EVRAN · 2018-11-29 · Bretland –á leiðinni útúrESB (Brexit2016), engin evra í vændumþar Danmörk –hefur haldið gengi dönsku krónunnar blýföstum.v

Kenningin um hagkvæm myntsvæði

� Sum myntsvæði eru klárlega of lítil�T.d. Breiðholtið, Villingaholt …�... og Vestmannaeyjar

Er nokkurt myntsvæði of stórt?�Allur heimurinn eitt myntsvæði?

Hvar liggja mörkin?

Page 21: MYNTSVÆÐI OG EVRAN · 2018-11-29 · Bretland –á leiðinni útúrESB (Brexit2016), engin evra í vændumþar Danmörk –hefur haldið gengi dönsku krónunnar blýföstum.v

Hagkvæm myntsvæði

� Hagkvæmt myntsvæði kallast hópur landa sem sjá sér hag í að sameinast um eina mynt og mynda myntbandalag

� Kenningin um hagkvæm myntsvæði leitast við að tilgreina þau skilyrði sem myntsvæði þarf að fullnægja til að geta talizt vera hagkvæmt

� Með „hagkvæmu“ myntsvæði er átt við getu landanna á svæðinu til að draga úr kostnaðinum sem fylgir myntbandalagi og nýta sér kostina sem fylgja bandalagi

Page 22: MYNTSVÆÐI OG EVRAN · 2018-11-29 · Bretland –á leiðinni útúrESB (Brexit2016), engin evra í vændumþar Danmörk –hefur haldið gengi dönsku krónunnar blýföstum.v

Hagkvæm myntsvæði: Kostir sameiginlegrar

myntar ef vinnumarkaður er sveigjanlegur

� Ef raunlaun eru sveigjanleg og bregðast vel við breytingum á atvinnuleysi kemst langtímajafnvægi fljótt á aftur í hagkerfinu í kjölfar ytri áfalla

� Ef vinnuafl er hreyfanlegt milli aðildarlanda myntbandalags verður stöðugleikinn í efnahagslífinu með líku lagi meiri en ella Flutningur vinnuafls frá Þýzkalandi til Frakklands

myndi draga úr verðbólguþrýstingi í Frakklandi og atvinnuleysi í Þýzkalandi, sbr. Kaliforníu og Texas

Sameiginleg tunga skiptir máli ...� ... eða t.d. almenn enskukunnátta

Page 23: MYNTSVÆÐI OG EVRAN · 2018-11-29 · Bretland –á leiðinni útúrESB (Brexit2016), engin evra í vændumþar Danmörk –hefur haldið gengi dönsku krónunnar blýföstum.v

Hagkvæm myntsvæði: Kostir sameiginlegrar

myntar ef fjármagn er hreyfanlegt milli landa

�Ef fjármagn er hreyfanlegt milli landa verður efnahagslífið ónæmara fyrir ytri áföllum

� Íbúar lands þar sem efnahagslífið er í lægð geta tekið lán í öðrum löndum þar sem efnahagslífið er í uppsveiflu til mótvægis við tímabundna lægð heima fyrir – og endurgreitt í næstu uppsveiflu

Page 24: MYNTSVÆÐI OG EVRAN · 2018-11-29 · Bretland –á leiðinni útúrESB (Brexit2016), engin evra í vændumþar Danmörk –hefur haldið gengi dönsku krónunnar blýföstum.v

Hagkvæm myntsvæði: Kostir sameiginlegrar

myntar ef viðskipti eru mikil og blómleg

�Mikil viðskipti milli landa gefa enn meira af sér en ella ef löndin stofna myntbandalag sín á milli

�Þjóðmynt er viðskiptahindrun ...� ... eða ígildi viðskiptahindrunar

�Það kostar sitt að þurfa sífellt að skipta einni mynt yfir í aðrar

Page 25: MYNTSVÆÐI OG EVRAN · 2018-11-29 · Bretland –á leiðinni útúrESB (Brexit2016), engin evra í vændumþar Danmörk –hefur haldið gengi dönsku krónunnar blýföstum.v

Er Evrópa hagkvæmt myntsvæði?

�Hlutdeild útflutnings og innflutnings aðildarlanda ESB til annarra ESB landa í landsframleiðslu hvers lands er til marks um það hversu náin viðskiptatengslin eru innbyrðis í ESB

�Við getum kallað þetta viðskiptadýpt� ESB-löndin eiga mikil viðskipti innbyrðis

Page 26: MYNTSVÆÐI OG EVRAN · 2018-11-29 · Bretland –á leiðinni útúrESB (Brexit2016), engin evra í vændumþar Danmörk –hefur haldið gengi dönsku krónunnar blýföstum.v

Útflutningur og innflutningur 15 ESB-landa til og frá öðrum ESB-

löndum (% af VLF)

EvrusvæðiðBelgíaÞýzkalandGrikklandSpánnFrakklandÍrlandÍtalíaLúxemborgHollandAusturríkiPortúgalFinnland

Utan EvrusvæðisDanmörkSvíþjóðBretland

Heimild: Eurostat. Ísland 2005: 50,3%

Page 27: MYNTSVÆÐI OG EVRAN · 2018-11-29 · Bretland –á leiðinni útúrESB (Brexit2016), engin evra í vændumþar Danmörk –hefur haldið gengi dönsku krónunnar blýföstum.v

Viðskipti Íslands

� Mest viðskipti við Evrópu ESB: 65% af útflutningi og innflutningi 2005

Evrópa: 73% af útflutningi og innflutningi 2005

� Mun minni viðskipti við Bandaríkin 24% af útflutningi og innflutningi 2005

Hlutur Bandaríkjanna í viðskiptunum var mun meiri fyrir nokkrum áratugum

� Restin er einkum Asía Japan: 3% af útflutningi og innflutningi 2005

Page 28: MYNTSVÆÐI OG EVRAN · 2018-11-29 · Bretland –á leiðinni útúrESB (Brexit2016), engin evra í vændumþar Danmörk –hefur haldið gengi dönsku krónunnar blýföstum.v

Viðskipti Íslands

� Tölur úr þjóðhagsreikningum fyrir 2005 Útflutningur vöru og þjónustu: 324 mkr.

Innflutningur vöru og þjónustu: 450 mkr.

Erlend viðskipti samtals: 774 mkr.

VLF: 1.012 mkr.

� Erlend viðskipti sem hlutfall VLF: 774/1.012 = 77%

� Viðskipti við ESB-lönd sem hlutfall VLF: 65% af 77%, það er 50%

Hærra hlutfall en í flestum ESB-löndum

Page 29: MYNTSVÆÐI OG EVRAN · 2018-11-29 · Bretland –á leiðinni útúrESB (Brexit2016), engin evra í vændumþar Danmörk –hefur haldið gengi dönsku krónunnar blýföstum.v

Er Evrópa hagkvæmt myntsvæði?

� Viðskiptin eru mismikil, en dýptin er mikil að jafnaði

� Dýptin hefur aukizt með tímanum � Vöxtur hennar hefur aukizt síðan evran kom

til skjalanna� Viðskiptadýptin er innri stærð� Upptaka evrunnar hefur skilað talsverðum

viðskiptahag� Evran hefur aukið útflutning frá evrulöndum um

helming (50%)

Page 30: MYNTSVÆÐI OG EVRAN · 2018-11-29 · Bretland –á leiðinni útúrESB (Brexit2016), engin evra í vændumþar Danmörk –hefur haldið gengi dönsku krónunnar blýföstum.v

� Rannsóknir benda til að vinnumarkaðurinn á meginlandi Evrópu sé ósveigjanlegri en víða annars staðar um heiminn

� Vinnumarkaður Bretlands er nú orðið sveigjanlegri en víða annars staðar

� Munurinn stafar m.a. af því að miðstýring kjarasamninga á landsvísu tíðkast enn víða á meginlandinu, en ekki lengur á Bretlandi

Er Evrópa hagkvæmt myntsvæði?

Page 31: MYNTSVÆÐI OG EVRAN · 2018-11-29 · Bretland –á leiðinni útúrESB (Brexit2016), engin evra í vændumþar Danmörk –hefur haldið gengi dönsku krónunnar blýföstum.v

� Upptaka evrunnar hefur þó aukið sveigjanleika launa og hreyfanleika vinnuafls í Evrópu

� Breiðvirkir kjarasamningar, jafnvel á landsvísu, kveða á um laun í mörgum ESB-löndum

� Evran gerir launamun milli landa gegnsæjan � Það er erfitt fyrir vinnuveitanda að standa gegn

launahækkun í Þýzkalandi ef hann verður að hækka laun í Frakklandi vegna mikillar samkeppni á frönskum vinnumarkaði þótt atvinnuleysi sé í Þýzkalandi

Er Evrópa hagkvæmt myntsvæði?

Page 32: MYNTSVÆÐI OG EVRAN · 2018-11-29 · Bretland –á leiðinni útúrESB (Brexit2016), engin evra í vændumþar Danmörk –hefur haldið gengi dönsku krónunnar blýföstum.v

�Stirður vinnumarkaðurÞað kostar meira að reka og ráða starfsmenn

á meginlandi Evrópu en í Bretlandi og BandaríkjunumEin skýring á meira atvinnuleysi á

meginlandinu en í BretlandiBreytingar á raunlaunum virðast ólíklegar til

að leiða til aðlögunar að ósamhverfum ytri áföllum (t.d. olíuverðshækkun) á evrusvæðinu þar eð raunlaun eru ósveigjanleg niður á við

Er Evrópa hagkvæmt myntsvæði?

Page 33: MYNTSVÆÐI OG EVRAN · 2018-11-29 · Bretland –á leiðinni útúrESB (Brexit2016), engin evra í vændumþar Danmörk –hefur haldið gengi dönsku krónunnar blýföstum.v

�Vinnuafl hreyfist hægt milli landanna 19 á evrusvæðinu

� Innan hvers lands er vinnuaflið óhreyfanlegra en innan Bandaríkjanna, hvað þá milli landa á evrusvæðinu

�Evrópa talar ólík tungumál� Í þessu tilliti er Evrópa ekki hagkvæmt

myntsvæði

Er Evrópa hagkvæmt myntsvæði?

Page 34: MYNTSVÆÐI OG EVRAN · 2018-11-29 · Bretland –á leiðinni útúrESB (Brexit2016), engin evra í vændumþar Danmörk –hefur haldið gengi dönsku krónunnar blýföstum.v

�Áður en evran kom til skjalanna áttu evrulöndin ekki mikil viðskipti með fjármagn sín í milli

�Frá því evran var tekin upp hafa fjármagnsviðskipti milli evrulandanna aukizt til muna

�Fjármagnsmarkaður evrulandanna er hnausþykkur og vinnur vel

�Vextirnir þar eru nær alls staðar eins

Er Evrópa hagkvæmt myntsvæði?

Page 35: MYNTSVÆÐI OG EVRAN · 2018-11-29 · Bretland –á leiðinni útúrESB (Brexit2016), engin evra í vændumþar Danmörk –hefur haldið gengi dönsku krónunnar blýföstum.v

� Vextir á ríkisskuldabréfamarkaði evrulandanna eru svipaðir og sveiflast í taktÞað er til marks um mikla viðskiptadýpt á

evrópskum fjármagnsmarkaði

� Dýptin er minni í smásölu á bankamarkaði� Bankaviðskipti eru ekki mikil milli landa� Innlendir bankar eru reglan, og fákeppni

Erlendir bankar eru undantekning, fer fjölgandi

� Bankavextir eru ólíkir í ólíkum löndum

Er Evrópa hagkvæmt myntsvæði?

Page 36: MYNTSVÆÐI OG EVRAN · 2018-11-29 · Bretland –á leiðinni útúrESB (Brexit2016), engin evra í vændumþar Danmörk –hefur haldið gengi dönsku krónunnar blýföstum.v

�Hagsveiflur í evrulöndum fylgjast að�Uppsveiflur fylgjast að�Niðursveiflur fylgjast einnig að�Ótti við ósamhverf ytri áföll, þ.e.

misgengar hagsveiflur sem fylgjast ekki að, í evrulöndum virðist ekki eiga við sterk rök að styðjast

Er Evrópa hagkvæmt myntsvæði?

Page 37: MYNTSVÆÐI OG EVRAN · 2018-11-29 · Bretland –á leiðinni útúrESB (Brexit2016), engin evra í vændumþar Danmörk –hefur haldið gengi dönsku krónunnar blýföstum.v

Hagvöxtur í Þýzkalandi, Frakklandi og á evrusvæðinu í heild 1990-2003

Heimild: Eurostat.

Vöxtur VLF (% á ári)

FrakklandÞýzkalandEvrusvæðið

Page 38: MYNTSVÆÐI OG EVRAN · 2018-11-29 · Bretland –á leiðinni útúrESB (Brexit2016), engin evra í vændumþar Danmörk –hefur haldið gengi dönsku krónunnar blýföstum.v

Hagvöxtur í Þýzkalandi, Frakklandi og á evrusvæðinu í heild 1999-2009

Vöxtur VLF (% á ári)

ÞýzkalandFrakklandEvrusvæðið

Heimild: Eurostat.

Page 39: MYNTSVÆÐI OG EVRAN · 2018-11-29 · Bretland –á leiðinni útúrESB (Brexit2016), engin evra í vændumþar Danmörk –hefur haldið gengi dönsku krónunnar blýföstum.v

�Tvö andstæð sjónarmið� Lönd líkjast hvert öðru meira þegar þau taka

upp meiri viðskipti sín á milli

� Hagsveiflurnar verða líkari, misgengið minnkar (Finnland, Svíþjóð)

� Aðrir segja: Lönd líkjast hvert öðru minnaþegar þau taka upp meiri viðskipti sín á milli

� Þau neyta skjóls innan viðskiptabandalagsins til aukinnar sérhæfingar (Massachusetts)

Er Evrópa hagkvæmt myntsvæði?

Page 40: MYNTSVÆÐI OG EVRAN · 2018-11-29 · Bretland –á leiðinni útúrESB (Brexit2016), engin evra í vændumþar Danmörk –hefur haldið gengi dönsku krónunnar blýföstum.v

Fylgni landsframleiðslu á mann við evrusvæðið

Fylgni vaxtar

landsframleiðslu á

mann við

evrusvæðið

Fyrir evru1961-1999

Eftir evru2000-2009

Grikkland 0,63 0,76Ísland 0,19 0,68Írland 0,03 0,72Portúgal 0,68 0,86

Heimild: Útreikningar úr gögnum Alþjóðabankans, World Development Indicators 2011.

Page 41: MYNTSVÆÐI OG EVRAN · 2018-11-29 · Bretland –á leiðinni útúrESB (Brexit2016), engin evra í vændumþar Danmörk –hefur haldið gengi dönsku krónunnar blýföstum.v

�Sum lönd vaxa hraðar en önnur

�Írland óx hraðar en önnur Evrulönd 1994-2003, og óx enn hratt og örugglega eftir það, en hægði á sér og lenti í djúpri lægð 2009Evrópska tígrisdýrið ...

... missti tennurnar

Er Evrópa hagkvæmt myntsvæði?

Page 42: MYNTSVÆÐI OG EVRAN · 2018-11-29 · Bretland –á leiðinni útúrESB (Brexit2016), engin evra í vændumþar Danmörk –hefur haldið gengi dönsku krónunnar blýföstum.v

Hagvöxtur á Írlandi og evrusvæðinu 1990-2003

Heimild: Eurostat.

Vöxtur VLF (% á ári)

EvrusvæðiðÍrland

Page 43: MYNTSVÆÐI OG EVRAN · 2018-11-29 · Bretland –á leiðinni útúrESB (Brexit2016), engin evra í vændumþar Danmörk –hefur haldið gengi dönsku krónunnar blýföstum.v

Hagvöxtur á Írlandi og evrusvæðinu 2000-2010

Heimild: Eurostat.

Vöxtur VLF (% á ári)

EvrusvæðiðÍrland

Page 44: MYNTSVÆÐI OG EVRAN · 2018-11-29 · Bretland –á leiðinni útúrESB (Brexit2016), engin evra í vændumþar Danmörk –hefur haldið gengi dönsku krónunnar blýföstum.v

� Niðurstaða: Ekki er hægt að svara spurningunni afdráttarlaust

� Spurningin er ekki eingöngu hagræn Hún er öðrum þræði pólitísk

� Kannski ræðst svarið af því hversu langlíf evran reynist� Ef Grikkland getur ekki staðið skil á skuldum

ríkisins og hættir að nota evru, þá mun� Evran lifa það af þar eð Grikkland er 3% af ESB

� Ef Ítalía getur ekki staðið skil á skuldum ríkisins og hættir að nota evru, þá mun� Evran e.t.v. ekki lifa það af; Ítalía er 3ja stærsta land ESB

Er Evrópa hagkvæmt myntsvæði?

Page 45: MYNTSVÆÐI OG EVRAN · 2018-11-29 · Bretland –á leiðinni útúrESB (Brexit2016), engin evra í vændumþar Danmörk –hefur haldið gengi dönsku krónunnar blýföstum.v

� Upptaka sameiginlegrar myntar þýðir að gengi gjaldmiðilsins er ekki lengur sveigjanlegt

� Þó ekki væri – hann er ekki lengur til!� Sameiginlegri mynt þarf að fylgja sveigjanleiki

á öðrum sviðum� Sveigjanleiki á vinnumarkaði

� Sveigjanleg laun í raun� Hreyfanlegt vinnuafl milli svæða

� Sveigjanleiki á fjármagnsmarkaði� Frjálsir fjármagnsflutningar

� Blómleg millilandaviðskipti með vörur og þjónustu� Samhverfar hagsveiflur

� Sama tungumál?

Samandregið yfirlit

Page 46: MYNTSVÆÐI OG EVRAN · 2018-11-29 · Bretland –á leiðinni útúrESB (Brexit2016), engin evra í vændumþar Danmörk –hefur haldið gengi dönsku krónunnar blýföstum.v

Eitt mál enn að endingu

� Ættu Íslendingar að ganga í ESB og taka upp evruna?Hvað segja bændur?

Hvað segið þið?

Skoðum rökin með og á móti

Page 47: MYNTSVÆÐI OG EVRAN · 2018-11-29 · Bretland –á leiðinni útúrESB (Brexit2016), engin evra í vændumþar Danmörk –hefur haldið gengi dönsku krónunnar blýföstum.v

Sumir: Já, Ísland ætti að ganga í ESB

� Viðskipti Íslands við ESB-lönd eru meiri miðað við VLF en í flestum ESB-löndum Ísland á langmest viðskipti við ESB-lönd

� Minni viðskiptakostnaður Minni kostnaður í viðskiptum milli Íslands og annarra

evrulanda

� Minni óvissa um gengi myndi gagnast íslenzkumfyrirtækjum sem skipta við önnur evrulönd

� Meiri erlend fjárfesting myndi laðast að Íslandi ... ... ef Íslendingum tekst að ávinna sér aftur traust útlendinga

Page 48: MYNTSVÆÐI OG EVRAN · 2018-11-29 · Bretland –á leiðinni útúrESB (Brexit2016), engin evra í vændumþar Danmörk –hefur haldið gengi dönsku krónunnar blýföstum.v

� Fyrirtæki hagnast á greiðari aðgangi að stórum innri markaði Sbr. Bandaríkin með sín 50 fylki

� Greiðari viðskipti með fjármagn myndu leiða til meiri samkeppni og hags af henni

� Í efnahagslægðum ættu Íslendingar greiðari aðgang að lánum í öðrum evrulöndum til að fleyta sér yfir tímabundna erfiðleika

� Framangreindar sjö röksemdir styðjast við staðreyndahagfræði

Sumir: Já, Ísland ætti að ganga í ESB

Page 49: MYNTSVÆÐI OG EVRAN · 2018-11-29 · Bretland –á leiðinni útúrESB (Brexit2016), engin evra í vændumþar Danmörk –hefur haldið gengi dönsku krónunnar blýföstum.v

� Hér koma tvær stjórnmálaröksemdir til viðbótar og styðjast við stefnuhagfræði� Ekki hægt að skera úr sannleiksgildi þeirra

� Upptaka evrunnar ásamt inngöngu í ESB myndi dreifa valdi frá íslenzkumstjórnmálamönnum í hendur ESB� Það eru góð skipti því „krónan er kúgunartæki“� 250 íslenzk fyrirtæki gera upp í evrum en greiða laun í

krónum� Ísland á heima í ESB

Eins og við eigum heima í SÞ, NATO o.s.frv. Munið muninn á staðreyndahagfræði og stefnuhagfræði

Sumir: Já, Ísland ætti að ganga í ESB

Page 50: MYNTSVÆÐI OG EVRAN · 2018-11-29 · Bretland –á leiðinni útúrESB (Brexit2016), engin evra í vændumþar Danmörk –hefur haldið gengi dönsku krónunnar blýföstum.v

Aðrir: Nei, Ísland ætti ekki að ganga í ESB

� Íslendingar þyrftu að afsala sér sjálfstæðri stefnu í peningamálum og gætu því ekki notað gengisbreytingar með gamla laginu til að laga þjóðarbúið að ytri eða innri áföllum Sbr. Ísland eftir hrun

� Ef hagsveiflan á Íslandi er ekki í takt við sveifluna í evrulöndum hentar peningastefna evrulandanna ekki Íslendingum

Page 51: MYNTSVÆÐI OG EVRAN · 2018-11-29 · Bretland –á leiðinni útúrESB (Brexit2016), engin evra í vændumþar Danmörk –hefur haldið gengi dönsku krónunnar blýföstum.v

� Íslendingar þyrftu að fylgja sameiginlegum viðmiðum evrulandanna í ríkisfjármálum

� Slök ríkisfjármálastjórn í evrulöndunum gæti haft óheppileg áhrif á Ísland … … ef agaleysið í fjármálum er meira þar en á Íslandi

� Aukin fjármagnsviðskipti myndu varla hlífa Íslandi við áföllum og efnahagslægðum því lánsviðskipti milli evrulanda eru frekar lítil Og þó, mikið lánsfé streymdi til Íslands fyrir hrun

� Íþyngjandi regluverk ESB er galli

Aðrir: Nei, Ísland ætti ekki að ganga í ESB

Page 52: MYNTSVÆÐI OG EVRAN · 2018-11-29 · Bretland –á leiðinni útúrESB (Brexit2016), engin evra í vændumþar Danmörk –hefur haldið gengi dönsku krónunnar blýföstum.v

� Stuðningur við landbúnað á Íslandi myndi minnka, þar eð sameiginleg búverndarstefna ESB (e. CAP, Common Agricultural Policy) myndi gefa minna í aðra hönd en landbúnaðarstefnan hér heima Aðrir segja: Nei, styrkir til Íslands sem svæðis á útjaðri Evrópu

myndu vega tapið upp og vel það

� Íslendingar þyrftu að beygja sig undir sameiginlega sjávarútvegsstefnu ESB (e. CFP, Common Fisheries Policy) og missa þannig fulla stjórn á fiskveiðum á Íslandsmiðum Ábein

� Hér kemur ein stjórnmálaröksemd til viðbótar og styðst við stefnuhagfræði: Ísland á ekki heima í ESB Aðild myndi ógna fullveldi Íslands, sérstöðu og menningu

Aðrir: Nei, Ísland ætti ekki að ganga í ESB