22
Námsferill, störf og ritsmíðar Rúnars Vilhjálmssonar, PhD Nóvember 2005

Námsferill, störf og ritsmíðar Rúnars Vilhjálmssonar, …í efri bekkjum grunnskóla (maí 1998). • Dóra Björk Jóhannsdóttir og Elín Karítas Bjarnadóttir: Andlegt og

  • Upload
    others

  • View
    1

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Námsferill, störf og ritsmíðar Rúnars Vilhjálmssonar, …í efri bekkjum grunnskóla (maí 1998). • Dóra Björk Jóhannsdóttir og Elín Karítas Bjarnadóttir: Andlegt og

Námsferill, störf og ritsmíðar Rúnars Vilhjálmssonar, PhD

Nóvember 2005

Page 2: Námsferill, störf og ritsmíðar Rúnars Vilhjálmssonar, …í efri bekkjum grunnskóla (maí 1998). • Dóra Björk Jóhannsdóttir og Elín Karítas Bjarnadóttir: Andlegt og

I. Námsferill • B.A. próf í félagsfræði til 90 eininga við Háskóla Íslands, vorið 1982. • 5 námskeið í tölfræði og aðferðafræði við háskólann í Essex á Englandi (Essex Summer

School in Social Science Data Analysis and Collection) um hönnun spurningakannana (survey design), ferlagreiningu (path analysis) og lógaritmalínulega greiningu (loglinear analysis), júlí til ágúst 1982.

• Norrænt rannsóknanámskeið (Nordisk forskarkurs) við Uppsalaháskóla í Svíþjóð í júní

1986 undir stjórn K.G. Jöreskog og D. Sörbom um tölfræðileg einkenni LISREL forritsins og hinar ýmsu tegundir LISREL tölfræðilíkana.

• Framhaldsnám til M.Sc. gráðu í félagsfræði með áherslu á

heilsuvandamál/heilbrigðisþjónustu (medical sociology) við Wisconsinháskóla í Madison í Bandaríkjunum frá september 1982 til maí 1984.

• Doktorsnám (Ph.D.) í félagsfræði við Wisconsinháskóla í Madison í Bandaríkjunum frá

september 1984 til maí 1993, að mestu úr fjarlægð með lektorsstarfi við Háskóla Íslands. Aðalgrein var félagsfræði með áherslu á heilsuvandamál/heilbrigðisþjónustu (medical sociology) og töl- og aðferðafræði. Aukagrein var heilbrigðisfræði (preventive medicine) með áherslu á stjórnun heilbrigðisstofnana og faraldsfræði. Doktorsritgerðin ber heitið “Social Support and Mental Health”, fjallar um gerð og áhrif samhjálpar (stuðningssamskipta) og byggir á heilbrigðisrannsókn undirritaðs meðal íbúa á Stór-Reykjavíkursvæðinu frá 1987.

Meðal námskeiða úr framhaldsnámi má nefna tvö námskeið í hönnun kannana (survey design), eitt námskeið í margþátta aðhvarfsgreiningu (multiple regression analysis) og dreifigreiningu (analysis of variance), eitt námskeið í ferlagreiningu (path analysis) og þáttagreiningu (factor analysis), með sérstaka áherslu á hagnýtingu LISREL forritsins, og sex námskeið í heilsufélagsfræði. II. Stöður • Settur kennari (heilt starf) við Héraðsskólann í Reykholti í Borgarfirði, skólaárið 1978-

1979. Kennsla í 9. bekk og framhaldsdeildum (5. og 6. bekk). • Hálft starf rannsóknarmanns (research assistant) við geðlæknadeild Wisconsinháskóla í

Madison frá september 1983 til febrúar 1985. Megin hluti starfsins fólst í tölfræðilegri greiningu gagna (s.s. aðhvarfsgreiningu og lógaritmalínulegri greiningu) og uppsetningu tölfræðilegra niðurstaðna (töflu- og línuritagerð).

• Stundakennari (heilt starf) við Háskóla Íslands 1985-1986. Kennslugreinar:

Heilsufélagsfræði við námsbraut í hjúkrunarfræði, námsbraut í sjúkraþjálfun og í félagsvísindadeild, og Einstaklingur og samfélag, Rannsóknir í félagsfræði (hagnýtt rannsóknarverkefni) og tölvuæfingar innan Aðferðafræði I og II í félagsvísindadeild. Auk þess má nefna námskeið í tölfræði í Hjúkrunarskóla Íslands á haustmisseri 1985 í tengslum við stjórnunarnám fyrir hjúkrunarfræðinga.

Page 3: Námsferill, störf og ritsmíðar Rúnars Vilhjálmssonar, …í efri bekkjum grunnskóla (maí 1998). • Dóra Björk Jóhannsdóttir og Elín Karítas Bjarnadóttir: Andlegt og

• Lektor í félagsfræði við námsbraut í hjúkrunarfræði í Háskóla Íslands í hálfu starfi frá 1. ágúst 1986 og fullu starfi frá 1. janúar 1987.

• Framgangur úr lektor í dósent í félagsfræði frá og með 1. ágúst 1991. • Gistifræðimaður (Visiting Scholar), Dukeháskóla, N.-Karólínufylki, haustmisserið

1996. • Framgangur úr dósent í prófessor í félagsfræði frá 1. ágúst 1996. • Gistifræðimaður (Visiting Scholar), Center fort Developmental Science, University of

North Carolina-Chapel Hill, N.-Karólínufylki, vormisserið 2000. • Gistifræðimaður (Visiting Scholar), Center fort Developmental Science, University of

North Carolina-Chapel Hill, N.-Karólínufylki, vormisserið 2003. III. Kennsla Innan námsbrautar í hjúkrunarfræði og síðar hjúkrunarfræðideildar: • Félagsfræði (almenn og heilbrigðistengd félagsfræði) • Félagsfræði I (almenn félagsfræði) • Félagsfræði II (heilsufélagsfræði), • Tölfræði • Aðferðafræði í grunnnámi • Megindlegar aðferðafræði í hjúkrun (meistaranám) • Inngangur að marghliða aðhvarfs- og dreifigreiningu (meistaranám í hjúkrunarfræði) Innan félagsvísindadeildar: • Rannsóknir í félagsfræði • Aðferðafræði I og II (tölvuæfingar) • Einstaklingur og samfélag • Heilsufélagsfræði • Geðheilsufélagsfræði • Málstofa í félagsfræði Innan námsbrautar í sjúkraþjálfun (nú sjúkraþjálfunarskor læknadeildar): • Félagsfræði Innan læknadeildar (læknisfræði): • Fræðileg aðferð (tölfræði) Kennsla þriggja sjálfstæðra námskeiða í tölfræði og aðferðafræði: • Um krosstöflugreiningu (lógaritmalínulegar aðferðir), á vegum félagsvísindadeildar

Háskóla Íslands fyrir kennara deildarinnar dagana 20., 22. og 23 maí 1985. • Um margþátta aðhvarfsgreiningu, á vegum fræðslunefndar Læknafélags Íslands og

endurmenntunarnefndar Háskóla Íslands fyrir lækna dagana 23., 24., 27. og 28 janúar 1986.

• Um framkvæmd spurningakannana á vegum Rannsóknastofnunar uppeldismála dagana

Page 4: Námsferill, störf og ritsmíðar Rúnars Vilhjálmssonar, …í efri bekkjum grunnskóla (maí 1998). • Dóra Björk Jóhannsdóttir og Elín Karítas Bjarnadóttir: Andlegt og

15., 20. og 27. okt., og 3., 10. og 17. nóvember 1986. Leiðbeiningarstörf: BA-verkefni í félagsfræði: • Aðalbjörg Dísa Guðjónsdóttir: Dauði og samfélag (febrúar 1988). • Erla Björg Sigurðardóttir: Alcohólismi og áfengismeðferðir á Íslandi

(febrúar 1989). • Guðríður Hlíf Aðalsteinsdóttir: Útbreiðsla og sálræn áhrif vinnuálags

(júní 1995). • Víðir Ragnarsson: Útbreiðsla og áhrif heilsutengdrar hegðunar (október 1996). • Hera Hallbera Björnsdóttir: Útbreiðsla áhættuþátta í vinnuumhverfinu (október 2000). • Lilja María Snorradóttir: Notkun formlegrar og óformlegrar þjónustu vegna áfalla (júní

2001). • Guðrún Valdís Sigurðardóttir: Kostnaður vegna heilbrigðisþjónustu eftir þjóðfélagshópum (júní 2002).

BS-verkefni í hjúkrunarfræði: • Anna Margrét Magnúsdóttir, Íris Kristjánsdóttir, Signý Guðmundsdóttir, Sigríður Soffía

Ólafsdóttir og Þórunn Agnes Einarsdóttir: Andleg líðan framhaldsskólanema (maí 1994). (Samleiðbeinandi var Dr. Guðrún Marteinsdóttir).

• Eva Laufey Stefánsdóttir og Þórhalla Ágústsdóttir: Heilsutengd hegðun meðal nemenda í efri bekkjum grunnskóla (maí 1998).

• Dóra Björk Jóhannsdóttir og Elín Karítas Bjarnadóttir: Andlegt og líkamlegt heilsufar ólíkra starfsstétta (maí 1998).

• Helga Eiríksdóttir, Bryndís Guðmundsdóttir og Katrín Inga Geirsdóttir: Þættir tengdir ofþyngd unglinga í 10. bekk grunnskóla (maí 1999).

• Ósk Rebekka Atladóttir, Vilborg Elva Jónsdóttir og Vigdís Hrönn Viggósdóttir: Líkamsímynd framhaldsskólanema (maí 1999). (Aðalleiðbeinandi var Dr. Guðrún Kristjánsdóttir, en undirritaður var meðleiðbeinandi).

• Hildur Guðmundsdóttir og Ragnheiður H. Friðriksdóttir: Forgangsröðun í heilbrigðisþjónustu (maí 1999). (Samleiðbeinandi var Dr. Kristín Björnsdóttir, dósent).

• Silja Hrund Júlíusdóttir: Notkun grasalækninga og annars konar lækningaaðferða (maí 2000).

• Elínborg Dagmar Lárusdóttir og Svava Magnea Matthíasdóttir: Fæðuvenjur í ólíkum samfélagshópum (júní 2001).

• Edda Jörundsdóttir, Hrönn Sigurðardóttir og Þórunn Björg Jóhannsdóttir: Þættir tengdir aðgengi að heilbrigðisþjónustu á íslandi (júní 2001).

• Ólöf Guðrún Ólafsdóttir: Hreyfing og heilsa unglinga: Þróun frá 1992-2000 (júní 2002). • Sigrún Tómasdóttir og Sólhildur Svava Ottesen: Offita og vanlíðan (júní, 2002). • Hildur Brynja Sigurðardóttir og Jóhanna María Þórhallsdóttir. Tengsl tómstunda við

reykingar og áfengisneyslu unglinga (júní, 2004). Meistaraprófsnefndir: • Ingibjörg Kaldalóns: Áhættuhegðun unglinga (Félagsvísindadeild, júní 1996) • Þórdís J. Sigurðardóttir: Atvinnuleysi ungs fólks (Félagsvísindadeild, júní 1998).

(Undirritaður var leiðbeinandi Þórdísar. Verkefnið hlaut styrk úr Rannsóknarnámssjóði). • Inga Dóra Sigfúsdóttir: Landslag íslenskra rannsókna: Skipulag og árangur

(Félagsvísindadeild, júní 1999).

Page 5: Námsferill, störf og ritsmíðar Rúnars Vilhjálmssonar, …í efri bekkjum grunnskóla (maí 1998). • Dóra Björk Jóhannsdóttir og Elín Karítas Bjarnadóttir: Andlegt og

• Gyða Baldursdóttir: The importance of nurse caring behaviors, as perceived by patients receiving care at an emergency department (Hjúkrunarfræðideild, júní 2000).

• Ingibjörg Elíasdóttir: Sálfélagslegir áhættuþættir í vinnuumhverfi (Undirritaður var leiðbeinandi og formaður meistaranefndar Ingibjargar í hjúkrunarfræðideild. Verkefnið hlaut styrk úr Rannsóknarnámssjóði) (Hjúkrunarfræðideild, febrúar 2001).

• Anna Björg Aradóttir: School children’s dietary habits and their association with self-assessed health and well-being in school (Hjúkrunarfræðideild, október 2003).

• Guðmundur R. Geirdal: Notkun „óhefðbundinnar” heilbrigðisþjónustu (verkefni ólokið). (Undirritaður er vettvangsleiðbeinandi [field advisor] Guðmundar í meistaranámi hans við Vermont College í Bandaríkjunum).

• Jórlaug Heimisdóttir (2004). The social context of alcohol intoxication: A national survey of middle-adolescence in Iceland. Lokaverkefni til meistaragráðu (MPH) í lýðheilsufræðum við Lýðheilsurannsóknastofnun Kaupmannahafnarháskóla (Institut for Folkesundhedsvidenskab), júlí, 2004. (Undirritaður var meðleiðbeinandi ásamt dr. Dan Meyrowitch, lektor).

• Arndís Jónsdóttir: The relationship between loss of a relative or friend and health and well-being in the first year of bereavement (Hjúkrunarfræðideild, október 2004).

• Guðrún Guðmundsdóttir: Hvert leita einstaklingar sem þjást af andlegri vanlíðan? (Hjúkrunarfræðideild, ágúst 2004). (Undirritaður var leiðbeinandi Guðrúnar).

• Ingibjörg Katrín Stefánsdóttir: Health related behavior among young adults in Iceland. (Hjúkrunarfræðideild, október, 2005). (Undirritaður var leiðbeinandi Ingibjargar).

• Hera Hallbera Björnsdóttir: Trúarlíf og áhættuhegðun íslenskra unglinga (Félagsvísindadeild. Undirritaður er leiðbeinandi Heru. Verkefnið ólokið).

• Dagmar Huld Matthíasdóttir: Virkni skjólstæðinga hjúkrunarheimila. (Hjúkrunarfræðideild. Undirritaður er meðleiðbeinandi Dagmarar ásamt Ingibjörgu Hjaltadóttur, lektor).

• Bylgja Kærnested: Delegation among nurses working in the acute care setting (Hjúkrunarfræðideild, verkefni ólokið).

Doktorsnefndir: • Linda Björk Ólafsdóttir, lyfjafræðingur (Læknadeild H.Í., verkefni ólokið) • Sigrún Ólafsdóttir, M.A. í félagsfræði: Sjúkdómavæðing geðrænna vandamála:

Samanburðarrannsókn á hvernig opinberir aðilar, einkaaðilar, og sérfræðingar skapa geðræn vandamál. Medicalizing Mental Health: A Comparative View of the Public, Private, and Professional Construction of Mental Illness (University of Indiana-Bloomington, doktorsverkefni ólokið).

Andmælandi við meistaraprófsvörn:

Elísabet Guðmundsdóttir: Nursing sensitive patient outcomes (NOC) at Landspitali - University Hospital in Iceland (Hjúkrunarfræðideild, júní 2002).

Prófdómarastörf: Prófdómari (endurtekið) í eftirfarandi námskeiðum í félagsvísindadeild H.Í.: • Aðferðafræði I • Aðferðafræði II • Almennri félagsfræði I

Page 6: Námsferill, störf og ritsmíðar Rúnars Vilhjálmssonar, …í efri bekkjum grunnskóla (maí 1998). • Dóra Björk Jóhannsdóttir og Elín Karítas Bjarnadóttir: Andlegt og

III. Stjórnun Stjórnunarstörf innan eða fyrir hönd Háskólans: • Umsjón með eftirfarandi námskeiðum: Félagsfræði, Félagsfræði I, Félagsfræði II,

Tölfræði í grunnnámi, og Tölfræði og Geðheilsugæsla samfélagsins I í meistaranámi í námsbraut í hjúkrunarfræði og í hjúkrunarfræðideild; Einstaklingur og samfélag, Heilsufélagsfræði, Geðheilsufélagsfræði og Málstofa í félagsfræði við félagsvísindadeild; og Félagsfræði í námsbraut í sjúkraþjálfun.

• Formaður tækjakaupanefndar námsbrautar í hjúkrunarfræði á árunum 1987-1992 og

aftur frá 2000-2002 • Seta í matsnefnd námsbrautar í hjúkrunarfræði vegna B.S. náms hjúkrunarfræðinga

1986-1992. • Fulltrúi námsbrautar í hjúkrunarfræði í samráðsnefnd um stjórnskipulag

heilbrigðisgreina Háskólans 1988. • Seta í reglugerðarnefnd námsbrautar í hjúkrunarfræði 1990-1991. • Seta í nefnd námsbrautar í hjúkrunarfræði um setningu framgangsreglna 1990-1991. • Seta í námsnefnd námsbrautar í hjúkrunarfræði á vormisseri 1991 og frá 1997-1999. • Seta í námsnefnd hjúkrunarfræðideildar 2001-2002. • Seta í hússtjórn Eirbergs 1991-1992 og 1993-1996, þar af formaður 1993-1995. • Seta í kynningarnefnd námsbrautar í hjúkrunarfræði 1996-1999. • Formaður framgangsnefndar hjúkrunarfræðideildar 1997-2002 og frá hausti 2003. • Fomaður matsnefndar námsbrautar í hjúkrunarfræði (skv. nýjum kjarasamningi) frá

1998-1999. • Formaður tækjakaupanefndar hjúkrunarfræðideildar 2000-2002. • Formaður nefndar er endurskoða á inntökureglur í hjúkrunarfræðideild, haustmisseri

2003. • Formaður nefndar um inntökureglur í hjúkrunarfræðideild, skólaárið 2003-2004. • Seta í meistaranámsnefnd hjúkrunarfræðideildar frá hausti 2003. • Seta í námsbrautarráði námsbrautar í hjúkrunarfræði á haustmisseri 2000. • Seta í deildarráði hjúkrunarfræðideildar á haustmisseri 2002. • Aðalfulltrúi Félags háskólakennara í samráðsnefnd háskólaráðs um kjaramál 1991-1992.

Page 7: Námsferill, störf og ritsmíðar Rúnars Vilhjálmssonar, …í efri bekkjum grunnskóla (maí 1998). • Dóra Björk Jóhannsdóttir og Elín Karítas Bjarnadóttir: Andlegt og

• Seta í námsbrautarráði námsbrautar í hjúkrunarfræði 1995-1996. • Seta í Háskólaráði á haustmisseri 1995 (fulltrúi Félags háskólakennara). • Seta í Ráðgjafarnefnd rektors um gæðamál, 2004-2005. • Seta í deildarráði hjúkrunarfræðideildar, vormisseri 2005- • Ýmsar skýrslur og álitsgerðir unnar fyrir námsbraut í hjúkrunarfræði, m.a. álitsgerð um

stjórnsýslutillögur stjórnsýslunefndar Háskólans 1989, Þróunarskýrsla námsbrautar í hjúkrunarfræði 1996 (meðhöf. Marga Thome og Jón Ólafur Skarphéðinsson) og tvær álitsgerðir námsbrautar í hjúkrunarfræði 1998 (ásamt meðhöf.) um frumvarpsdrög og frumvarp til laga um miðlæga gagnagrunna á heilbrigðissviði.

Önnur stjórnunarstörf: • Seta í nefnd á vegum heilbrigðisráðuneytisins árið 1987 í tengslum við nýja

heilbrigðisáætlun stjórnvalda, er fjallaði um kennslu- og fræðslumál heilbrigðisþjónustunnar.

• Skipaður af heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra í Verkefnisstjórn um heilsufar

kvenna, 2001-2004 og 2005-. Auk þess að sitja fundi Verkefnisstjórnar um heilsufar kvenna á undirritaður sæti í rannsóknahóp hennar (sem kannar rannsóknarstarfsemi á sviði heilbrigðis kvenna og gerir tillögur um ný áherslusvið í rannsóknum á sviðinu).

• Skipaður í nefnd á vegum Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins til að

endurskoða lög um heilbrigðisþjónustu (2003-). Á sæti í 3ja manna vinnuhóp nefndarinnar (ásamt Guðríði Þorsteinsdóttur, formanni, og Sigurði Guðmundssyni, landlækni) sem undirbýr verkefni nefndarinnar millli funda.

IV. Félagsstörf • Seta í stjórn Félags háskólakennara 1990-1992. • Seta í samninganefnd Félags háskólakennara v. kjarasamninga 1990-1992. • Fulltrúi Félags háskólakennara í launamálaráði BHMR 1990-1992. • Launamálafulltrúi, formaður samninganefndar Félags háskólakennara og aðalfulltrúi

Félags háskólakennara í stóru samninganefnd BHMR 1991-1992. Félagaaðild: • Félag íslenskra félagsfræðinga, 1995- • Samtök norrænna félagsfræðinga, 1995-

Page 8: Námsferill, störf og ritsmíðar Rúnars Vilhjálmssonar, …í efri bekkjum grunnskóla (maí 1998). • Dóra Björk Jóhannsdóttir og Elín Karítas Bjarnadóttir: Andlegt og

• Society for the Study of Social Problems (SSSP), 1995- • The Midwest Sociological Society (MSS), 1991- • American Sociological Association (ASA), 1985-

• Gídeonfélagið á Íslandi V. Rannsóknir og rannsóknatengd störf Rannsóknarverkefni: • Þættir tengdir reykingum og áfengisnotkun unglinga. Úrvinnsla á gögnum úr

“Landskönnun á lifnaðarháttum og heilsu skólabarna” frá 1989, sem framkvæmd var af Skólayfirlækni í samvinnu við félagsvísindadeild H.Í. (Samstarfsmaður: Próf. Þórólfur Þórlindsson). Verkefni lokið.

• Þættir tengdir íþróttaiðkun unglinga. Úrvinnsla á gögnum úr “Landskönnun á

lifnaðarháttum og heilsu skólabarna” (Samstarfsmaður: Próf. Þórólfur Þórlindsson). Verkefni lokið. Styrkt af Rannsóknarsjóði H.Í.

• Lífeðlisleg og félagsleg áhrif íþróttaiðkunar. Úrvinnsla á gögnum úr “Landskönnun á

lifnaðarháttum og heilsu skólabarna” (Samstarfsmaður: Próf. Þórólfur Þórlindsson). Verkefni lokið. Styrkt af Rannsóknarsjóði H.Í.

• Þættir tengdir mati unglinga á heilsu sinni. Úrvinnsla á gögnum úr “Landskönnun á

lifnaðarháttum og heilsu skólabarna” (Samstarfsmaður: Dr. Guðrún Kristjánsdóttir, dósent). Verkefni lokið. Styrkt af Rannsóknarsjóði H.Í.

• Áhugi á viðbótar- og endurmenntun meðal fullorðinna á vinnumarkaðnum. Úrvinnsla á

gögnum úr landskönnuninni “Endurmenntun starfsfólks í atvinnulífinu”, sem framkvæmd var af undirituðum og Vilhjálmi Einarssyni, B.A. Verkefni lokið. Styrkt af Vísindasjóði.

• Umhverfisálag, samhjálp og klínískt þunglyndi. Úrvinnsla á tveimur gagnasöfnum frá

Bretlandi (London og Hebrides eyjum) er varða klínískt þunglyndi meðal kvenna (Samstarfsmaður: Dr. David McKee). Verkefni að hluta ólokið. Styrkt að hluta af Rannsóknasjóði H.Í.

• Þættir tengdir spítalainnlögnum geðsjúkra. Úrvinnsla á gagnasafni um

geðklofasjúklinga í London (Samstarfsmaður: Próf. James R. Greenley). Verkefni lokið. • Gerð samhjálpar. Úrvinnsla á gögnum úr heilbrigðiskönnunum undirritaðs meðal íbúa á

Stór-Reykjavíkursvæðinu 1987 og 1988 (Heilbrigði og samfélag, Heilbrigði og samfélag II). Verkefni að hluta ólokið. Verkefnið styrkt að hluta af Vísindasjóði og Rannsóknarsjóði H.Í.

• Áhrif samhjálpar á geðheilsu. Úrvinnsla á gögnum úr heilbrigðiskönnununum

Heilbrigði og samfélag og Heilbrigði og samfélag II. Verkefni að hluta ólokið. Verkefnið styrkt að hluta af Vísindasjóði og Rannsóknarsjóði H.Í.

Page 9: Námsferill, störf og ritsmíðar Rúnars Vilhjálmssonar, …í efri bekkjum grunnskóla (maí 1998). • Dóra Björk Jóhannsdóttir og Elín Karítas Bjarnadóttir: Andlegt og

• Þættir tengdir sjálfsvígshugleiðingum fullorðinna (Samstarfsmenn: Dr. Guðrún

Kristjánsdóttir, dósent og Eydís Sveinbjarnardóttir, M.S.). Úrvinnsla á gögnum úr heilbrigðiskönnuninni Heilbrigði og samfélag. Verkefni lokið.

• Bein og óbein áhrif krónískra vandamála á þunglyndi. Úrvinnsla á gögnum úr

heilbrigðiskönnuninni Heilbrigði og samfélag. Verkefni lokið. • Félagsleg útilokun (social exclusion) fulorðinna. Úrvinnsla á gögnum úr

heilbrigðiskönnununum Heilbrigði og samfélag og Heilbrigði og samfélag II.Verkefni ólokið.

• Tengsl milli formlegrar og óformlegrar þjónustunotkunar fullorðinna. Úrvinnsla á

gögnum úr heilbrigðiskönnununum Heilbrigði og samfélag og Heilbrigði og samfélag II. Verkefni ólokið.

• Fæðuvenjur og námsárangur íslenskra unglinga. Úrvinnsla úr gögnum

landskönnunarinnar Lifnaðarhættir og heilsa skólabarna. (Samstarfsmaður: Dr. Guðrún Kristjánsdóttir, prófessor).Verkefni ólokið.

• Svefnvenjur og námsárangur íslenskra unglinga. Úrvinnsla úr gögnum

landskönnunarinnar Lifnaðarhættir og heilsa skólabarna. (Samstarfsmaður: Dr. Guðrún Kristjánsdóttir, prófessor).Verkefni ólokið.

• Trúarlíf og andleg líðan unglinga. Úrvinnsla á gögnum úr framhaldsskólahluta

landskönnunarinnar Ungt fólk '92 og landskönnunarinnar Ungt fólk - 1997 (10. bekkur). (Undirritaður tók þátt í samstarfi um hönnun spurningalista landskannananna innan Rannsóknarstofnunar uppeldis- og menntamála).

• Heilbrigði og lífskjör íslendinga. Framkvæmd tveggja heildrænna heilbrigðiskannanna

með árs millibili (1998 og 1999) meðal þjóðskrárúrtaks 3000 og 1200 Íslendinga á aldrinum 18-75 ára. (Undirritaður er stjórnandi verkefnisins, en samstarfsmenn eru Ólafur Ólafsson, landlæknir, Jóhann Ág. Sigurðsson, prófessor og Tryggvi Þór Herbertsson, lektor).

• Algengi líkamlegrar hreyfingar og líkamsræktar innan og utan skóla. Úrvinnsla á

gögnum úr “Landskönnun á lifnaðarháttum og heilsu skólabarna” frá 1989, sem framkvæmd var af Skólayfirlækni í samvinnu við félagsvísindadeild H.Í. (Samstarfsmaður: Próf. Guðrún Kristjánsdóttir). Verkefni lokið.

• Munur á líkamlegri hreyfingu pilta og stúlkna. Úrvinnsla á gögnum úr “Landskönnun á

lifnaðarháttum og heilsu skólabarna” frá 1989, sem framkvæmd var af Skólayfirlækni í samvinnu við félagsvísindadeild H.Í. (Samstarfsmaður: Próf. Guðrún Kristjánsdóttir). Verkefni lokið.

• Aðgengi að heilbrigðisþjónustu á Íslandi. Úrvinnsla úr gögnum

heilbrigðiskönnunarinnar Heilbrigði og lífskjör Íslendinga. (samstarfsmenn: Ólafur Ólafsson, fyrrv. landlæknir, Próf. Jóhann Ag. Sigurðsson og Dr. Tryggvi Þór Herbertsson). Verkefni að mestu lokið.

Page 10: Námsferill, störf og ritsmíðar Rúnars Vilhjálmssonar, …í efri bekkjum grunnskóla (maí 1998). • Dóra Björk Jóhannsdóttir og Elín Karítas Bjarnadóttir: Andlegt og

• Notkun og áhrif afsláttarkorta í íslensku heilbrigðisþjónustunni. Úrvinnsla úr gögnum heilbrigðiskönnunarinnar Heilbrigði og lífskjör Íslendinga. Verkefni lokið.

• Kostnaður sjúklinga vegna heilbrigðisþjónustu. Úrvinnsla úr gögnum

heilbrigðiskönnunarinnar Heilbrigði og lífskjör Íslendinga. Verkefni að mestu lokið. Rannsóknatengd störf: • Umsagnaraðili um fjölmargar umsóknir sem borist hafa Rannsóknarsjóði Háskóla

Íslands og Vísindasjóði Rannís (1988-2002), Rannsóknarsjóði Rannís (2003-), og Rannsóknanámssjóði Rannís.

• Umsagnaraðili um styrkumsóknir um NOS-S styrki (4) til norræns rannsóknasamstarfs á

sviði félagsvísinda (2001-2002) • Umsagnaraðili um styrkumsóknir (5) í Velferðarrannsóknaáætlun Norrænu

ráðherranefndarinnar 2001 (Velferdsforkningsprogrammet). • Umsagnaraðili um stóran þverfaglegan 3ja landa rannsóknarstyrk í Kanadíska

rannsóknarráðið um félagsvísindi 2002 (Social Sciences and Humanities Research Council of Canada), að upphæð $248.000 (G. Rail, aðalumsækjandi).

• Seta í tíu dómnefndum við Háskóla Íslands, þ.e. dómnefnd um nýráðningu lektors í

geðhjúkrun og lektors viðbótar- og endurmenntun hjúkrunarfræðinga í námsbraut í hjúkrunarfræði, dómnefnd um sérfræðingsstarf við Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði, dómnefnd um framgang í dósentsstöðu í aðferðafræði í félagsvísindadeild, dómnefnd um nýráðningu lektors í félagsfræði í félagsvísindadeild (formaður), dómnefnd um nýráðningu lektors í hjúkrun krabbameinssjúkra, dómnefnd um nýráðningu lektors í geðhjúkrun við hjúkrunarfræðideild, dómnefnd um framgang í dósentsstarf í kynjafræði í félagsvísindadeild (formaður), dómnefnd um framgang í dósentsstarf í félagsfræði í félagsvísindadeild (formaður) og dómnefnd um lektorsstöðu í hjúkrunarstjórnun í hjúkrunarfræðideild (formaður).

• Fulltrúi Háskóla Íslands í dómnefnd um framgang í prófessorsstöðu í hjúkrunarfræði við

Háskólann á Akureyri. • Umsagnaraðili (reviewer) vegna aðsendra greina í alþjóðatímaritin Social Science and

Medicine, Journal of Adolescence, Young, og Health Policy. • Í ritstjórn Íslenskra félagsrita, fræðitímarits um félagsvísindi, 1986-1992. • Fulltrúi Íslands í stjórn Norræna rannsóknarháskólans (Nordisk

Forskarutdanningsakademi, NorFA) 1994-1999. Rannsóknarháskólinn veitir einstaklingum og stofnunum á Norðurlöndum styrki til margs konar samstarfs á sviði rannsókna og rannsóknarmenntunar (s.s. rannsóknarneta, rannsóknanámskeiða, ráðstefna, vinnusmiðja og ferða einstaklinga milli rannsóknarstofnana).

• Starfandi stjórnarformaður Norrræna rannsóknarháskólans (NorFA) haustið 1998 og

stjórnarformaður frá ársbyrjun til ársloka 1999.

Page 11: Námsferill, störf og ritsmíðar Rúnars Vilhjálmssonar, …í efri bekkjum grunnskóla (maí 1998). • Dóra Björk Jóhannsdóttir og Elín Karítas Bjarnadóttir: Andlegt og

• Fulltrúi Íslands í samstarfsnefnd norrænu rannsóknarráðanna um félagsvísindi (NOS-S)

frá 1997-2000. NOS-S veitir m.a. styrki til norræns rannsóknasamstarfs á sviði félagsvísinda.

• Í Hug- og félagsvísindaráði Rannsóknarráðs Íslands frá 1994-1998. Hug- og

félagsvísindaráðið (sem nú hefur verið skipt upp í tvö ráð) annast faglegt mat á umsóknum um styrki úr Vísindasjóði.

• Þátttaka í skipulagningu ráðstefnu á vegum NorFA og NFR (Nordisk forskningspolitisk

råd) um rannsóknarmenntun á Norðurlöndum 20-21 september 1994 (“Hvordan kan samarbeidet om forskerutdanning i Norden styrkes?”), og stjórn fundar (session) á ráðstefnunni um stöðu rannsókna og rannsóknarmenntunar innan félagsvísinda á Norðurlöndum.

• Formaður sérfræðinefndar á vegum Rannsóknarráðs Íslands (Rannís) vorið 1998 um

áherslusvið Rannís á sviði félagsvísinda á komandi árum. • Í stjórn 6. norrrænu NYRIS ráðstefnunnar um unglingarannsóknir á Norðurlöndum sem

haldin var í Reykjavík 11.-13. júní 1998. • Í stjórn 15. norrænu ráðstefnunnar um lýðheilsu (Nordic Conference on Social

Medicine) sem haldin var í Reykjavík 3.-5. júní 1999. • Stjórn umræðufundar um „Þjóðfélagsfræðina í samfélaginu“ á 30 ára afmælismálþingi þjóðfélagsfræði í Háskóla Íslands, 8. október, 2000.

• Í vísindanefnd (scientific committee) 16. norrænu ráðstefnunnar um lýðheilsu (Nordic

Conference on Social Medicine and Public Health) sem haldin er í Bergen, Noregi, 17.-19. ágúst, 2001.

• Starfandi ritstjóri alþjóðatímaritsins Acta Sociologica (skráð í ISI-gagnagrunninum) frá

júní-desember 2000. • Ritstjóri alþjóðatímaritsins Acta Sociologica (skráð í ISI-gagnagrunninum) frá janúar

2001-desember 2003. • Stjórnandi málstofu í heilsufélagsfræði (medical sociology) á 21. norrrænu

félagsfræðiráðstefnunni (21. Nordic Sociology Meeting) í Reykjavík, 15.-17. ágúst 2002.

• Formaður undirbúninganefndar þriggja málfunda á vegum Félags prófessora og Félags

háskólakennara í Háskóla Íslands um „Stöðu og framtíð Háskóla Íslands“, Hátíðarsal H.Í., 12., 19. og 26. febrúar 2004.

• Formaður undirbúningsnefndar opins málfundar á vegum Félags prófessora og

Félags háskólakennara í Háskóla Íslands um „Háskólastigið og stöðu Háskóla Íslands, Hátíðarsal H.Í., 9. desember 2004.

• Formaður undirbúningsnefndar tveggja opinna málfunda með rektorsefnum á vegum

Page 12: Námsferill, störf og ritsmíðar Rúnars Vilhjálmssonar, …í efri bekkjum grunnskóla (maí 1998). • Dóra Björk Jóhannsdóttir og Elín Karítas Bjarnadóttir: Andlegt og

Félags prófessora og Félags háskólakennara í Háskóla Íslands í Hátíðarsal H.Í., 8. febrúar, 2005 og í Háskólabíói 15. mars 2005.

Fræðilegar ritsmíðar: Bækur: Runar Vilhjalmsson. (1984). Sex differences in physician utilization: An evaluation of alternative hypotheses. Meistararitgerð. University of Wisconsin-Madison. Runar Vilhjalmsson (1993). Social support and mental health. Doktorsritgerð. University of Wisconsin-Madison. Rúnar Vilhjálmsson, Ólafur Ólafsson, Jóhann Ág. Sigurðsson og Tryggvi Þór Herbertsson (2001). Aðgangur að heilbrigðisþjónustu á Íslandi. Reykjavík: Landlæknisembættið. Greinar/bókakaflar: David McKee og Runar Vilhjalmsson. (1986). Life stress, vulnerability, and depression: A methodological critique of Brown et al. Sociology, 20, 589-599. Rúnar Vilhjálmsson. (1986). Vísindi og hagsmunir: Um kenningu Jürgen Habermas. Samfélagstíðindi, 6, 34-49. Rúnar Vilhjálmsson. (1987). Sundurliðun meðaltals- og hlutfallsmunar. Tímarit Háskóla Íslands, 2, 87-93. Rúnar Vilhjálmsson. (1987). Samanburður á tegundum kannana. Samfélagstíðindi, 7, 169-182. Rúnar Vilhjálmsson. (1987). Félagslegar og sálrænar ástæður þunglyndis. Curator, 11, 54-62. Rúnar Vilhjálmsson (1989). Um rannsóknir á eðli og þýðingu samhjálpar. Íslensk félagsrit, 1, 7-32. Thorolfur Thorlindsson, Runar Vilhjalmsson og Gunnar Valgeirsson. (1990). Sport participation and perceived health status: A study of adolescents. Social Science and Medicine, 31, 551-556. Thorolfur Thorlindsson og Runar Vilhjalmsson (1991). Factors related to cigarette smoking and alcohol use among adolescents. Adolescence, 26, 399-418. Guðrún Kristjánsdóttir og Rúnar Vilhjálmsson. (1991). Heilbrigðishugmyndir unglinga. Curator, 15, 18-22. Runar Vilhjalmsson og Thorolfur Thorlindsson (1992). The integrative and physiological

Page 13: Námsferill, störf og ritsmíðar Rúnars Vilhjálmssonar, …í efri bekkjum grunnskóla (maí 1998). • Dóra Björk Jóhannsdóttir og Elín Karítas Bjarnadóttir: Andlegt og

effects of sport participation: A study of adolescents. Sociological Quarterly, 33, 637-647. Runar Vilhjalmsson. (1993). Life stress, social support, and clinical depression: A reanalysis of the literature. Social Science and Medicine, 37, 331-342. Rúnar Vilhjálmsson og Guðrún Kristjánsdóttir (1993). Þættir tengdir mati unglinga á heilsu sinni". Tímarit Háskóla Íslands, 6, 57-64. Rúnar Vilhjálmsson (1993). Eðli samhjálpar. Tímarit Háskóla Íslands, 6, 5-12. Rúnar Vilhjálmsson (1994). Effects of social support on self-assessed health in adolescence. Journal of Youth and Adolescence, 23, 437-452. James R. Greenley og Runar Vilhjalmsson. (1995). Societal reaction to mental disorder: A test of theoretical propositions. Í J. R. Greenley (ritstj.), Research in community and mental health, vol. 17. Greenvich, CT: JAI Press. Rúnar Vilhjálmsson (1995). Samhjálp og geðheilsa: Bein tengsl eða stuðpúðavirkni. Í F. H. Jónsson (ritstj.), Rannsóknir í félagsvísindum (bls. 161-173). Reykjavík: Félagsvísindastofnun. Rúnar Vilhjálmsson (1996). Íslenskt þjóðfélag og heilsufar. Heilbrigðisskýrslur (Fylgirit 3), bls. 83-96. Linda B. Olafsdottir, Hallgrimur Gudjonsson, Bjarni Thjodleifsson og Runar Vilhjalmsson (1997). A nationwide epidemiological study on functional-gastrointestinal disease. Gastroenterology, 112, A800. [Rannsóknarsamantekt] Linda B. Ólafsdóttir, Hallgrímur Guðjónsson, Bjarni Þjóðleifsson og Rúnar Vilhjálmsson (1997). Faraldsfræðileg rannsókn á meltingarfærakvillum hjá Íslandingum. Tímarit um lyfjafræði, 32(2), 9-10. [Rannsóknarsamantekt] Runar Vilhjalmsson (1997). Social exclusion as a multilevel-multidimensional process. Í F. Boughanémi og N. Dewandre (ritstj.), Social exclusion indicators: Problematic issues (bls. 191-199). Brussels: European Commission, DG XII, G-5. Rúnar Vilhjálmsson (1998). Aðstæður kvenna: Um uppeldisstofnanir, heimilið, vinnuna og fjármálin. Í Lilja M. Jónsdóttir (ritstj.), Heilsufar kvenna (bls. 23-32). Reykjavík: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið. Runar Vilhjalmsson, Gudrun Kristjansdottir og Eydis Sveinbjarnardottir (1998). Factors associated with suicide ideation in adults. Social Psychiatry and Psychiatric Epidemiology, 33, 97-103. Runar Vilhjalmsson og Thorolfur Thorlindsson (1998). Factors related to sport and exercise involvement: A study of adolescents. Social Science and Medicine, 47, 665-675. Runar Vilhjalmsson (1998). The direct and indirect effects of chronic physical conditions on depression. Social Science and Medicine, 47, 603-611.

Page 14: Námsferill, störf og ritsmíðar Rúnars Vilhjálmssonar, …í efri bekkjum grunnskóla (maí 1998). • Dóra Björk Jóhannsdóttir og Elín Karítas Bjarnadóttir: Andlegt og

Linda B. Olafsdottir, Hallgrimur Gudjonsson, Runar Vilhjalmsson og Bjarni Thjodleifsson (1998). A nationwide epidemiological study on Irritable Bowel Syndrome. Gastroenterology, 114, A813. [Rannsóknarsamantekt] Einar Þór Þórarinsson, Þórður Harðarson, Rúnar Vilhjálmsson, Helgi Sigvaldason og Nikulás Sigfússon (2000). Leit að þáttum er skýra samband menntunar og dánartíðni. Læknablaðið, 86, 91-99. Rúnar Vilhjálmsson (2000). Heilbrigðismál frá sjónarhóli félagsfræði. Í Friðrik H. Jónsson (ritstj.), Rannsóknir í félagsvísindum (bls. 335-350). Reykjavík: Félagsvísindastofnun. Gudrun Kristjansdottir og Runar Vilhjalmsson (2001). Sociodemographic differences in patterns of sedentary and physically active behavior in older children and adolescents. Acta Paediatrica, 90, 429-435. Runar Vilhjalmsson og Thorolfur Thorlindsson (2001). Acta Sociologica’s scope and mission [Ritstjórnargrein]. Acta Sociologica, 44, 3. Rúnar Vilhjálmsson, Edda Jörundsdóttir, Hrönn Sigurðardóttir og Þórunn Björg Jóhannsdóttir (2001). Þættir tengdir aðgengi að læknisþjónustu á Íslandi. Í: Herdís Sveinsdóttir og Ari Nyysti (ritstj.), Framtíðarsýn innan heilsugæsluhjúkrunar. Reykjavík: Háskólaútgáfan. Rúnar Vilhjálmsson (2001). Hverjir leita til hjúkrunarfræðinga í heilsugæslunni? Niðurstöður úr nýlegri heilbrigðiskönnun meðal Íslendinga. Í: Herdís Sveinsdóttir og Ari Nyysti (ritstj.), Framtíðarsýn innan heilsugæsluhjúkrunar. Reykjavík: Háskólaútgáfan. Ingibjörg Elíasdóttir og Rúnar Vilhjálmsson (2001). Tengsl vinnuálagsþátta og sjálfsstjórnar í vinnu við vellíðan og vanlíðan. Í: Herdís Sveinsdóttir og Ari Nyysti (ritstj.), Framtíðarsýn innan heilsugæsluhjúkrunar. Reykjavík: Háskólaútgáfan. Runar Vilhjalmsson og Thorolfur Thorlindsson (2002). Central issues in sociology: Globalization, stratification, and gender and deviance. Acta Sociologica, 45, 3-6. Rúnar Vilhjálmsson (2002). Íslenska heilbrigðiskerfið, heilsugæslan og kröfugerð heilsugæslulækna. (Rannsóknarskýrsla samin fyrir heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið að ósk ráðherra). Reykjavík: Háskóli Íslands. Runar Vilhjalmsson og Gudrun Kristjansdottir (2003). Gender differences in physical activity in older children and adolescents: The central role of organized sport. Social Science and Medicine, 56, 363-374. Rúnar Vilhjálmsson og Guðrún V. Sigurðardóttir (2003). Bein útgjöld íslenskra heimila vegna heilbrigðisþjónustu. Læknablaðið, 89, 25-31. Rúnar Vilhjálmsson og Guðrún V. Sigurðardóttir (2003). Hið ófullkomna jöfnunartæki: Afsláttarkort og komugjöld í íslenska heilbrigðiskerfinu. Læknablaðið, 89, 387-392.

Page 15: Námsferill, störf og ritsmíðar Rúnars Vilhjálmssonar, …í efri bekkjum grunnskóla (maí 1998). • Dóra Björk Jóhannsdóttir og Elín Karítas Bjarnadóttir: Andlegt og

Thorolfur Thorlindsson og Runar Vilhjalmsson (2003). Introduction to the special issue: Science, knowledge and society. Acta Sociologica, 46, 99-105. Gudlaugsdottir, G. R., Vilhjalmsson, R., Kristjansdottir, G., Jacobsen, R. og Meyrowitsch, D. (2004). Violent behavior among adolescents in Iceland: A national survey. International Journal of Epidemiology, 33, 1046-1051. Rúnar Vilhjálmsson (2005). Uppeldishættir foreldra og andleg líðan unglinga. Uppeldi, 18(1), 24-26. Rúnar Vilhjálmsson (2005). Gæðavandi íslenskra háskóla. Uppeldi og menntun, 14(1), 141-150. Vilhjalmsson, R. (2005) Failure to seek needed medical care: Results from a national health survey of Icelanders. Social Science and Medicine, 61, 1320-30. Rúnar Vilhjálmsson (2005). Gæðavandinn á háskólastiginu: Eðli og ástæður. Í Friðrik H. Jónsson (ritstj.), Rannsóknir í félagsvísindum VI – Viðskipta- og hagfræðideild (bls. 451-463). Reykjavík: Félagsvísindastornun. Vilhjalmsson, R. (2005) Sociodemographic variations in parental role strain: Results from a national general population survey. Samþykkt til birtingar í Scandinavian Journal of Public Health. Gudmundsdottir, G. og Vilhjalmsson, R. (2005). Psychological distress and outpatient help-seeking: A prospective national study of Icelanders. Sent til birtingar í Scandinavian Journal of Public Health. Gudmundsdottir, G. og Vilhjalmsson, R. (2005). Group differences in outpatient help- seeking for psychological distress: Results from a national prospective study of Icelanders. Sent til birtingar í Scandinavian Journal of Public Health. Fræðilegar ritsmíðar í vinnslu: Guðrún Kristjánsdóttir og Rúnar Vilhjálmsson (2005). Fæðuvenjur og námsárangur íslenskra unglinga. Rúnar Vilhjámsson (2005). Eðli og þýðing hjálpseminnar. Runar Vilhjalmsson (2005). Social exclusion as a multilevel-multidimensional process. Runar Vilhjalmsson (2005). The structure and effects of social support. Runar Vilhjalmsson (2005). The formal-informal support interface. Runar Vilhjalmsson (2005). Religion and psychological well-being in adolescence.

Page 16: Námsferill, störf og ritsmíðar Rúnars Vilhjálmssonar, …í efri bekkjum grunnskóla (maí 1998). • Dóra Björk Jóhannsdóttir og Elín Karítas Bjarnadóttir: Andlegt og

Ritdómur (ritrýnt rit): Rúnar Vilhjálmsson. (1989). Tölfræði, eftir Jón Þorvarðarson. Íslensk Félagsrit, 1, 123-124. Skýrslur og pistlar: Rúnar Vilhjálmsson. (1987). Skýrsla um leikfangasöfn fatlaðra. Reykjavík: Félagsmálaráðuneytið. Rúnar Vilhjálmsson. (1987). Úttekt á þjónustu við fatlaða. Reykjavík: Félagsmálaráðuneytið. Rúnar Vilhjálmsson (1991). Kjaramál Félags háskólakennara. Fréttabréf Háskóla Íslands, 13(7), 22-25. Rúnar Vilhjálmsson (1992). Kjaramál og staða samningaviðræðna: Frá Félagi háskólakennara. Fréttabréf Háskóla Íslands, 14(4), 4-5. Vilhjálmur Einarsson og Rúnar Vilhjálmsson (1992). Áhugi á viðbótar- og endurmenntun meðal fullorðinna á vinnumarkaðnum. Onsala, Svíþjóð. Marga Thome, Jón Ólafur Skarphéðinsson og Rúnar Vilhjálmsson (1996). Skýrsla þróunarnefndar námsbrautar í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands. Reykjavík: Námsbraut í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands. Rúnar Vilhjálmsson o. fl. (1998). Þjóðfélagsbreytingar og gæði mannlífs. Skýrsla vinnuhóps um útfærslu á áherslusviði Rannís innan félagsvísinda. Reykjavík: Rannsóknarráð Íslands. Rúnar Vilhjálmsson, Ólafur Ólafsson, Jóhann Ág. Sigurðsson og Tryggvi Þór Herbertsson (1999). Aðgangur að heilbrigðisþjónustu á Íslandi. Reykjavík: Háskóli Íslands. Rúnar Vilhjálmsson (2000). Internationaliseringen gör NorFA allt viktigare. Í: Norfa. Årsberättelse 1999 (bls. 2). Oslo: Nordisk Forskarutbildningsakademi (NorFA). Rúnar Vilhjálmsson (2003). Viðhorfskönnun meðal nemenda á 1. misseri í hjúkrunarfræðideild. Reykjavík: Hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands. Eurostat (2003). Health in Europe: Results from 1997-2000 surveys. Luxembourg: Office for the Official Publications of the European Communities. Rúnar Vilhjálmsson vann íslensku gögnin fyrir hinn fjölþjóðlega samanburð skýrslunnar, á grundvelli heilbrigðiskönnunarinnar „Heilbrigði og lífskjör Íslendinga“, sem hann stjórnaði.

Page 17: Námsferill, störf og ritsmíðar Rúnars Vilhjálmssonar, …í efri bekkjum grunnskóla (maí 1998). • Dóra Björk Jóhannsdóttir og Elín Karítas Bjarnadóttir: Andlegt og

Fræðileg erindi/veggspjöld á fagráðstefnum/fagfundum: „Heilsufarskönnun á Stór-Reykjavíkursvæðinu: Framkvæmd og heimtur”. Erindi flutt á aðalfundi Félags þjóðfélagsfræðinga, 25. maí 1988. „Rannsókn á eðli og áhrifum samhjálpar”. Erindi flutt á fundi Félags þjóðfélagsfræðinga, september 1988. „Sport participation, psychological distress and perceived health status”. Erindi flutt á ráðstefnu North American Society for the Sociology of Sport, Washington , D.C., 8.-12. nóvember, 1989. (Meðhöfundar: Þórólfur Þórlindsson [flytjandi] og Gunnar Valgeirsson) „Framkvæmd samhjálparrannsóknar”. Erindi flutt á vegum námsbrautar í hjúkrunarfræði, apríl 1989. „Eðli samhjálpar”. Erindi flutt á Ráðstefnu um rannsóknir í læknadeild, nóvember 1990. „Þættir tengdir heilbrigðismati unglinga”. Erindi flutt á Málstofu í hjúkrunarfræði, 29. október 1990. „Psychosocial factors related to illicit drug use in adolescence”. Erindi á norrænni ráðstefnu á vegum Ungforsk og Noras undir heitinu “Drug use in youth and adolescence”, Larkollen, Noregi, 22.-24. apríl, 1992. (Meðhöfundur og flytjandi: Þórólfur Þórlindsson). „Social support and mental health: A survey of Reykjavik area residents”. Erindi flutt á málstofu í geðlæknadeild Wisconsinháskóla í Madison, 7. júlí, 1993. „Tengsl hjálpsemi og geðheilsu: Niðurstöður rannsóknar á Stór-Reykjavíkursvæðinu”. Erindi flutt á Málstofu í guðfræði, 12. apríl 1994. „Disability, self-esteem, and depression”. Erindi flutt á alþjóðaráðstefnunni “Beyond normalization towards one society for all”, Reykjavík, 1.-3. júní 1994. „Samhjálp og geðheilsa: Bein tengsl eða stuðpúðavirkni”. Erindi flutt á 1. ráðstefnu um rannsóknir í félagsvísindum, sem haldin var á vegum viðskipta- og hagfræðideildar og félagsvísindadeildar Háskóla Íslands, 23.-24. september 1994. „Social exclusion as a multilevel-multidimensional process”. Erindi flutt á ráðstefnu Evrópubandalagsins undir heitinu “Seminar on Social Exclusion and Social Integration Research”. Brussel, 15.-16. maí, 1995. „Factors related to suicide ideation in adults”. Erindi flutt á Midwest Sociological Society Meetings í Chicago, 4.-7. apríl 1995. „Factors related to sport and exercise involvement: A study of adolescents”. Erindi flutt á Midwest Sociological Society Meetings í Chicago, 4.-7. apríl 1995. (Meðhöfundur: Þórólfur Þórlindsson).

Page 18: Námsferill, störf og ritsmíðar Rúnars Vilhjálmssonar, …í efri bekkjum grunnskóla (maí 1998). • Dóra Björk Jóhannsdóttir og Elín Karítas Bjarnadóttir: Andlegt og

„The direct and indirect effects of chronic conditions on depression”. Erindi flutt á Midwest Sociological Society Meetings í Chicago, 2.-5. apríl 1996. „Notkun formlegrar og óformlegrar þjónustu vegna geðræns vanda”. Erindi flutt á Ráðstefnu um rannsóknir í læknadeild, 3.-4. janúar 1997. „Fæðuvenjur og námsárangur íslenskra unglinga”. Erindi flutt á Ráðstefnu um rannsóknir í læknadeild, 3.-4. janúar 1997. (Meðflytjandi: Guðrún Kristjánsdóttir). „Heilbrigðismál á Íslandi: Sjónarhóll félagsfræði”. Erindi flutt á 2. ráðstefnu um rannsóknir í félagsvísindum, sem haldin var á vegum viðskipta- og hagfræðideildar og félagsvísindadeildar Háskóla Íslands, 21.-22. febrúar 1997. „Challenges facing Social Science Research in Iceland”. Erindi flutt á ráðstefnu á vegum NOS-S undir heitinu “Utfordringer for nordisk samfunnsvitenskapelig forskning”. Voksenkollen, Oslo, 5.-6. maí 1997. „Challenges of research documentation and reporting”. Erindi flutt á ráðstefnu á vegum NOS-S undir heitinu “Utfordringer for nordisk samfunnsvitenskapelig forskning”. Voksenkollen, Oslo, 5.-6. maí 1997. „A nationwide epidemiological study on functional-gastrointestinal disease.” Erindi flutt á ráðstefnu Bandarísku meltingarsjúkdómafræðisamtakanna (American Gastroenterological Association) í Washington, DC, 11.-14. maí, 1997. (Meðhöfundar: Linda B. Ólafsdóttir [flytjandi], Hallgrímur Guðjónsson og Bjarni Þjóðleifsson). „Faraldsfræðileg rannsókn á meltingarfærakvillum hjá Íslandingum.“ Erindi flutt á Ráðstefnu Lyfjafræðingafélags Íslands (Degi lyfjafræðinnar) 21.-22. mars 1997. (Meðhöfundar: Linda B. Ólafsdóttir [flytjandi], Hallgrímur Guðjónsson og Bjarni Þjóðleifsson). „Social exclusion in childhood and youth: A multilevel-multidimensional process of deprivation and marginalization”. Inngangserindi (keynote address) á 6. norrrænu NYRIS ráðstefnunni um unglingarannsóknir á Norðurlöndum sem haldin var í Reykjavík 11.-13. júní 1998. „A nationwide epidemiological study on Irritable Bowel Syndrome.” Erindi flutt á ráðstefnu Bandarísku meltingarsjúkdómafræðisamtakanna (American Gastroenterological Association) í Louisiana, New Orleans, 17.-20. maí, 1998. (Meðhöfundar: Linda B. Ólafsdóttir [flytjandi], Hallgrímur Guðjónsson og Bjarni Þjóðleifsson). „Notkun formlegrar og óformlegrar þjónustu vegna krónískra veikinda”. Erindi flutt á Málstofu í hjúkrunarfræði 28. september 1998. „Inequity in the distribution of health services in Iceland”. Erindi flutt á 15. norrrænu ráðstefnunni um lýðheilsu (15. Nordic Conference on Social Medicine) sem haldin var í Reykjavík 3-5 júní 1999. „A national study of factors related to the use of alternative health services”. Veggspjald kynnt á 15. norrrænu ráðstefnunni um lýðheilsu (15. Nordic Conference on Social

Page 19: Námsferill, störf og ritsmíðar Rúnars Vilhjálmssonar, …í efri bekkjum grunnskóla (maí 1998). • Dóra Björk Jóhannsdóttir og Elín Karítas Bjarnadóttir: Andlegt og

Medicine) sem haldin var í Reykjavík 3-5 júní 1999. „Gender differences in physical activity in adolescence: The central role of organized sport”. Veggspjald kynnt á 15. norrrænu ráðstefnunni um lýðheilsu (15. Nordic Conference on Social Medicine) sem haldin var í Reykjavík 3-5 júní 1999. (Meðflytjandi: Dr. Guðrún Kristjánsdóttir, dósent). „Réttlæti í heilbrigðisþjónustu á Íslandi”. Veggspjald kynnt á 3. ráðstefnu um rannsóknir í félagsvísindum sem haldin var á vegum viðskipta- og hagfræðideildar og félagsvísindadeildar Háskóla Íslands í Odda, Háskóla Íslands, 29.-30. október 1999. „Health related conditions, resources and behaviors in school-age children: A Nordic Perspecive”. Boðsfyrirlestur á vegum Center for Developmental Science við Norður-Karólínuháskóla í Chapel Hill, 23. maí 2000. „Forgangsröðun, lýðfræði og aðgengi að heilbrigðisþjónustu”. Boðsfyrirlestur (rannsóknarkynning) á námsstefnunni “Stjórnun og rekstur í heilbrigðisþjónustu”, Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands, 2. nóvember, 2000. „Mat á vísindastarfi”. Opinn fyrirlestur á vegum Rannsóknastofnunar í hjúkrunarfræði, 14. febrúar, 2001. „Þáttur skólaíþrótta í hreyfingu nemenda.”. Erindi flutt á ráðstefnu Íþróttakennarafélags Íslands undir heitinu Skólinn á hreyfingu, 21. mars, 2001 (Meðflytjandi: Dr. Guðrún Kristjánsdóttir, dósent). „The importance of research for Icelandic health policy”. Boðsfyrirlestur (rannsóknarkynning) á námsstefnunni “Health policy, strategy and evaluation”, Endurmenntunarstofnun Háskóla Íslands, 26. apríl, 2001. „Alþjóðatímaritið Acta Sociologica: Markmið og viðfangsefni”. Framsaga á aðalfundi Félags íslenskra félagsfræðinga, 7. júní 2001. „Failure to seek needed physician care: Results from a national health survey of Icelanders.“ Erindi flutt á Annual Meeting of the Society for the Study of Social Problems (SSSP) í Anaheim, Kaliforníu, 17.-19. ágúst, 2001. „Tengsl vinnuálagsþátta og sjálfsstjórnar í vinnu við við heilsufar.“ Erindi flutt á ráðstefnunni „Framtíðarsýn innan heilsugæsluhjúkrunar: Hvert ætlum við að stefna“, sem haldin var af Rannsóknarstofnun í hjúkrunarfræði og Heilsugæslunni í Reykjavík, 13.-14. september 2001 (Meðhöfundur og flytjandi: Indibjörg Elíasdóttir, M.S., hjúkrunarfræðingur). „Hverjir leita til hjúkrunarfræðinga í heilsugæslunni? Niðurstöður úr nýlegri heilbrigðiskönnun meðal Íslendinga.“ Erindi flutt á ráðstefnunni „Framtíðarsýn innan heilsugæsluhjúkrunar: Hvert ætlum við að stefna“, sem haldin var af Rannsóknarstofnun í hjúkrunarfræði og Heilsugæslunni í Reykjavík, 13.-14. september 2001. „Þættir tengdir aðgengi að læknisþjónustu á Íslandi.“Erindi flutt á ráðstefnunni „Framtíðarsýn innan heilsugæsluhjúkrunar: Hvert ætlum við að stefna“, sem haldin var af

Page 20: Námsferill, störf og ritsmíðar Rúnars Vilhjálmssonar, …í efri bekkjum grunnskóla (maí 1998). • Dóra Björk Jóhannsdóttir og Elín Karítas Bjarnadóttir: Andlegt og

Rannsóknarstofnun í hjúkrunarfræði og Heilsugæslunni í Reykjavík, 13.-14. september 2001 (Meðhöfundar og flytjendur: Edda Jörundsdóttir, B.S., Hrönn Sigurðardóttir, B.S. og Þórunn Björg Jóhannsdóttir, B.S., hjúkrunarfræðingar). „Tíðni álagsþátta í vinnuumhverfi.“ Veggspjald kynnt á ráðstefnunni „Framtíðarsýn innan heilsugæsluhjúkrunar: Hvert ætlum við að stefna“, sem haldin var af Rannsóknarstofnun í hjúkrunarfræði og Heilsugæslunni í Reykjavík, 13.-14. september 2001 (Meðflytjandi: Ingibjörg Elíasdóttir, M.S., hjúkrunarfræðingur). „Samband hreyfingar og heilsu íslenskra skólabarna.“ Veggspjald kynnt á ráðstefnunni „Framtíðarsýn innan heilsugæsluhjúkrunar: Hvert ætlum við að stefna“, sem haldin var af Rannsóknarstofnun í hjúkrunarfræði og Heilsugæslunni í Reykjavík, 13.-14. september 2001 (Meðflytjandi: Dr. Guðrún Kristjánsdóttir, prófessor). Tengsl rekstrar- og þjónustuforma við gæði, hagkvæmni og aðgengi að heilbrigðisþjónustu. Boðserindi flutt á ársfundi Rannsóknastofnunar í hjúkrunarfræði, við Háskóla Íslands, 19. mars, 2002. „Skipulagsþættir heilbrigðisþjónustu, kostnaðarhlutdeild sjúklinga og lífskjör folks“. Erindi flutt á fulltrúaráðsfundi Bandalags háskólamanna á Grand Hótel í Reykjavík, 20. mars, 2002. „Rekstrarform, kostnaður og aðgengi að heilbrigðisþjónustu“. Erindi flutt á vegum heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins, 18. apríl, 2002. „Gender differences in parental role strains and depression“. Erindi flutt á 21. norrrænu félagsfræðiráðstefnunni (21. Nordic Sociology Meeting) í Reykjavík, 15.-17. ágúst, 2002. „Tegundir heilbrigðiskerfa, rekstrarform, kostnaður og aðgengi að heilbrigðisþjónustu“. Erindi flutt á fræðsludegi Deildar hjúkrunarstjórnenda og hjúkrunarfræðideildar H.Í., 1. nóvember, 2002. „Tegundir heilbrigðiskerfa, skipulagsþættir, kostnaður, aðgengi og gæði heilbrigðisþjónustu“. Boðserindi flutt á Vísindadögum, Hátíðarsal Háskóla Íslands, 6. nóvember, 2002. „Heilbrigðisrannsóknir, íslensk heilbrigðisáætlun og sóknarfæri hjúkrunarfræðinga“. Boðserindi (plenum) á Hjúkrunarþingi, sem haldið var af Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga, 15. nóvember 2002. „Sociodemographic differences in health related behaviors in young adulthood“. Erindi flutt á 3. ráðstefnu norrænna barnahjúkrunarfræðinga (NoSB) í Reykjavik, 3.-5. október, 2003. (Meðhöfundur og flytjandi: Ingibjörg K. Stefánsdóttir, meistaranemi). „Parenting styles and psychological outcomes in adolescence“. Erindi flutt á 3. ráðstefnu norrænna barnahjúkrunarfræðinga (NoSB) í Reykjavik, 3.-5. október, 2003. „Norræn félagsfræði og Acta Sociologica: Staða og þróun“. Boðsfyrirlestur fluttur á málþingi Félagsfræðingafélags Íslands undir heitinu „Hvernig erum við“. Háskóla Íslands, Odda, 14. nóvember 2003.

Page 21: Námsferill, störf og ritsmíðar Rúnars Vilhjálmssonar, …í efri bekkjum grunnskóla (maí 1998). • Dóra Björk Jóhannsdóttir og Elín Karítas Bjarnadóttir: Andlegt og

„Að sækja ekki þjónustu sem þörf er fyrir: Niðurstöður landskönnunar meðal Íslendinga“. Erindi flutt á málþingi um rannsóknir kennara í hjúkrunarfræðideild, 9. desember 2003. „Þróun háskólastigsins og framtíð Háskóla Íslands“. Fyrirlestur fluttur á opnum fundi Félags prófessora og Félags háskólakennara í Hátíðarsal Háskóla Íslands á opnum síðdegisfundi á vegum Félags prófessora í H.Í., fimmtudaginn 12. febrúar, 2004. „Staða og framtíð Háskóla Íslands og hjúkrunarfræðideildar“. Fyrirlestur fluttur í Eirbergi á vegum hjúkrunarfræðideildar Háskóla Íslands, 18. febrúar, 2004. „Gæðamál í framhaldsnámi við Háskóla Íslands og hjúkrunarfræðideild“. Erindi flutt á vinnudegi kennara, hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands, 26. ágúst 2004 „Kostnaðarhlutdeild sjúklinga í heilbrigðisþjónustunni“. Boðserindi flutt á hjúkrunarþingi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga á Kaffi Reykjavík, 5. nóvember, 2004. „Parental support, parental control and adolescent smoking“. Erindi flutt á 22. þingi norrænna félagsfræðinga (Nordic Sociology Congress) í Malmö, Svíþjóð, 20.-22. ágúst, 2004. „Samband trúarlífs og þunglyndis“. Erindi flutt á Heimilislæknaþingi 2004, sem haldið var á Hótel KEA, Akureyri, 29. -30. október. (Einar Þór Þórarinsson, læknir var meðhöfundur og flutningsmaður). „Skipulag háskólastigsins og sérstaða Háskólans: Nauðsyn nýrrar stefnu“. Erindi á málfundi Félags prófessora og Félags háskólakennara um háskólastigið og stöðu Háskóla Íslands í Hátíðarsal Háskóla Íslands, 9. Desember 2004. „Tengsl hjálpsemi og geðheilsu“. Erindi flutt á málþingi um rannsóknir kennara við hjúkrunarfræðideild H.Í. á vegum Rannsóknastofnunar í hjúkrunarfræði, 10. desember 2004. Hið félagslega samhengi ölvunardrykkju meðal unglinga. Erindi flutt á 12. ráðstefnu um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Öskju, Háskóla Íslands, 4.-5. janúar, 2005. (Meðhöfundar: Jórlaug Heimisdóttir, flytjandi og Guðrún Kristjánsdóttir). Ofbeldi meðal íslenskra unglinga. Erindi flutt á 12. ráðstefnu um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Öskju, Háskóla Íslands, 4.-5. janúar, 2005. (Meðhöfundar: Gerður Rún Guðlaugsdóttir, flytjandi og Guðrún Kristjánsdóttir). Félags- og lýðfræðilegir þættir tengdir álagi í foreldrahlutverki. Niðurstöður landskönnunar meðal íslenskra foreldra. Erindi flutt á 12. ráðstefnu um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Öskju, Háskóla Íslands, 4.-5. janúar, 2005. (Meðhöfundur: Guðrún Kristjánsdóttir). Hjálparleit vegna sálrænnar vanlíðunar eftir þjóðfélagshópum. Erindi flutt á 12. ráðstefnu um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Öskju, Háskóla Íslands, 4.-5.

Page 22: Námsferill, störf og ritsmíðar Rúnars Vilhjálmssonar, …í efri bekkjum grunnskóla (maí 1998). • Dóra Björk Jóhannsdóttir og Elín Karítas Bjarnadóttir: Andlegt og

janúar, 2005. (Meðhöfundur og flytjandi: Guðrún Guðmundsdóttir). Vellíðan og heilsa fyrsta árið eftir missi ástvinar. Rannsókn á fullorðnum Íslendingum. Veggspjald kynnt á 12. ráðstefnu um rannsóknir í líf- og heilbrigðisvísindum í Öskju, Háskóla Íslands, 4.-5. janúar, 2005. (Meðhöfundar: Arndís Jónsdóttir og Guðrún Kristjánsdóttir). Viðmið og kröfur um gæði meistaranáms við Háskóla Íslands. Erindi flutt á Háskólafundi, Hátíðarsal Háskóla Íslands, föstud. 18. febrúar 2005. Aðgengi að heilbrigðisþjónustu Íslandi – Goðsögn og veruleiki. Erindi flutt á rannsóknamálstofu í félagsfræði í félagsvísindadeild Háskóla Íslands, Odda, 4. apríl, 2005. Uppeldishættir foreldra og andleg líðan unglinga. Erindi flutt í barnahjúkrunarakademíunni, Barnaspítala Hringsins, 20. apríl 2005. Out-of-pocket health care costs and cost-related cancellation of medical services ín Iceland. Veggspjald kynnt á 8. norrænu ráðstefnunni um lýðheilsu, sem haldin var á Hótel Nordica í Reykjavík, 9.-11. október 2005. Sociodemographic variations in parental role strain: Results from a national general population survey. Veggspjald kynnt á 8. norrænu ráðstefnunni um lýðheilsu, sem haldin var á Hótel Nordica í Reykjavík, 9.-11. október 2005. (Meðhöfundur: Guðrún Kristjánsdóttir, prófessor). Önnur fræðileg erindi: „Félagslegar og sálrænar ástæður þunglyndis”. Erindi flutt í Ríkisútvarpinu, 27. apríl 1986. „Um tæknihyggju.” Erindi flutt á fundi Kristilegs stúdentafélags, Háskóla Íslands, 6. nóvember 1986 „Vísindakenning Habermas”. Erindi flutt á Habermas-hátíð þjóðfélagsfræðinema í Háskóla Íslands, 14. febrúar 1986. „Heilbrigði íslenskra karla í ljósi félagsfræðinar.“ Erindi flutt á Heilsudögum KFUM í Vatnaskógi, 14.-16. september 2001. „Fósturgreining og „gallað“ smáfólk“. Erindi flutt í Hallgrímskirkju 17. mars, 2002 (Meðflytjandi: Dr. Guðrún Kristjánsdóttir, prófessor). „Háskóli Íslands í nútíð og framtíð“. Fyrirlestur fluttur í Rótarýklúbbnum Rvík-Breiðholt, Safnaðarheimili Breiðholtskirkju, 1. mars 2004. Kostnaður og aðgengi sjúklinga að heilbrigðisþjójnustunni. Erindi flutt á fundi stjórnarnefndar Landspítala-Háskólasjúkrahúss, 22. september 2005.