41
Ráðstefna Félags landfræð Landný Anna Dóra Sæþórsdó Dósent í ferðamálafræði, Háskóla Ísl Reykjavík, 27. október, Sambúð virkjana og ferðamanna: Kynning á niðurstöðum faghóps 2 í Rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma

Ráðstefna Félags landfræðinga Landnýting Anna Dóra Sæþórsdóttir

  • Upload
    abba

  • View
    74

  • Download
    0

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Sambúð virkjana og ferðamanna: Kynning á niðurstöðum faghóps 2 í Rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma. Ráðstefna Félags landfræðinga Landnýting Anna Dóra Sæþórsdóttir Dósent í ferðamálafræði, Háskóla Íslands Reykjavík, 27. október, 2011. - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Ráðstefna Félags  landfræðinga Landnýting Anna  Dóra Sæþórsdóttir

Ráðstefna Félags landfræðingaLandnýting

Anna Dóra SæþórsdóttirDósent í ferðamálafræði, Háskóla Íslands

Reykjavík, 27. október, 2011

Sambúð virkjana og ferðamanna:

Kynning á niðurstöðum faghóps 2 í

Rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma

Page 2: Ráðstefna Félags  landfræðinga Landnýting Anna  Dóra Sæþórsdóttir

Náttúruauðlindir eru mikilvægar í íslensku efnahagslífi

fiskur

jarðhiti

vatnsföll

beitiland fjölbreytileg náttúra

Page 3: Ráðstefna Félags  landfræðinga Landnýting Anna  Dóra Sæþórsdóttir

1960

1970

1976

1978

1980

1982

1984

1986

1988

1990

1992

1994

1996

1998

2000

2002

2004

2006

2008

0

2000

4000

6000

8000

10000

12000

14000

16000

18000

Vaxandi samkeppni um náttúruauðlindir

Notkun stóriðju

Almenn notkun

OrkuframleiðslaGígavattstundir

≈ 80%

≈ 20%

Page 4: Ráðstefna Félags  landfræðinga Landnýting Anna  Dóra Sæþórsdóttir

Fjöldi erlendra ferðamanna til Íslands

1950

1951

1952

1953

1954

1955

1956

1957

1958

1959

1960

1961

1962

1963

1964

1965

1966

1967

1968

1969

1970

1971

1972

1973

1974

1975

1976

1977

1978

1979

1980

1981

1982

1983

1984

1985

1986

1987

1988

1989

1990

1991

1992

1993

1994

1995

1996

1997

1998

1999

2000

2001

2002

2003

2004

2005

2006

2007

2008

2009

2010

0

50,000

100,000

150,000

200,000

250,000

300,000

350,000

400,000

450,000

500,000

Page 5: Ráðstefna Félags  landfræðinga Landnýting Anna  Dóra Sæþórsdóttir

Útflutningstekjur Íslendinga

19901991

19921993

19941995

19961997

19981999

20002001

20022003

20042005

20062007

20082009

20100%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

80%

90%

100%

56 58 58 55 54 52 52 49 49 4641 41 42 40 38

34 3328 26 27 25

10 8 88 9 10 9

10 11 1214 15 14

14 1313 17

2030

24 28

24 23 24 26 26 26 27 30 28 29 32 32 32 34 3640 37 40

33

30 28

11 11 11 12 11 12 12 12 13 13 13 13 12 13 12 12 13 12 1220 19

Ferðaþjónusta

Annað

Ál og kísiljárn

Sjávarafurðir

≈ 20%

Page 6: Ráðstefna Félags  landfræðinga Landnýting Anna  Dóra Sæþórsdóttir

Rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma

Virkjunarmöguleikum forgangsraðað með hliðsjón af orkugetu, hagkvæmni og áhrifum á náttúrufar og minjar, auk hagsmuna annarra atvinnugreina sem geta nýtt þessi sömu gæði með öðrum hætti.

Fjórir faghópar:1. Náttúra og menningarminjar2. Ferðamennska, útivist, landbúnaður og

hlunnindi3. Þjóðhagsmál, atvinnulíf og byggðaþróun4. Orkulindir

Page 7: Ráðstefna Félags  landfræðinga Landnýting Anna  Dóra Sæþórsdóttir

Núverandi virkjanir og nýjar virkjunarhugmyndir

Flestar virkjunarhugmyndir í náttúrulegu umhverfi

Meira en helmingur þeirra á hálendinu

Page 8: Ráðstefna Félags  landfræðinga Landnýting Anna  Dóra Sæþórsdóttir

Faghópur 2:ferðamennska, útivist, landbúnaður og hlunnindi

• Anna G. Sverrisdóttir, ferðaþjónusturáðgjafi, SAF, formaður• Anna Dóra Sæþórsdóttir, landfræðingur og dósent í ferðamálafræðum,

Háskóla Íslands• Jóhannes Sveinbjörnsson, bóndi og dósent, Landbúnaðarháskóla Íslands• Ólafur Örn Haraldsson, landfræðingur, forseti Ferðafélags Íslands• Rögnvaldur Ólafsson, forstöðumaður Stofnunar fræðasetra Háskóla Íslands

(tók sæti Brynhildar Davíðsdóttur, dósents í umhverfis- og auðlindafræðum, HÍ, sem dró sig í hlé í mars 2009)

• Sveinn Runólfsson, náttúrufræðingur og landgræðslustjóri• Friðrik Dagur Arnarsson, landfræðingur og framhaldsskólakennari (frá

ágúst 2009)• Guðni Guðbergsson, fiskifræðingur, sérfræðingur á Veiðimálastofnun (frá

október 2009) • Einar Torfi Finnsson landmótunarfræðingur, Íslenskum

fjallaleiðsögumönnum (frá desember 2009)

Page 9: Ráðstefna Félags  landfræðinga Landnýting Anna  Dóra Sæþórsdóttir

Markmið

• að meta virði svæða fyrir ferðamennsku• að meta hvaða áhrif virkjanir hafa á virðið

Með hliðsjón af þessu forgangsraða virkjunarkostum með tilliti til áhrifa á ferðamennsku og útivist.

Hvernig á að meta þetta?

Page 10: Ráðstefna Félags  landfræðinga Landnýting Anna  Dóra Sæþórsdóttir

Helstu forsendur

• Tímaramminn þröngur• Rannsóknir og gögn takmörkuð

Stefnumótun ferðamennsku og útivistar er flókið ferli og erfitt að samþætta

við aðrar greinar(Holden, 2008)

Page 11: Ráðstefna Félags  landfræðinga Landnýting Anna  Dóra Sæþórsdóttir

Ferðaþjónustan hefur ekki sett framhvernig greinin vill nýta landið og eða

til hvaða markhópa hin ólíku svæði hálendisins eiga að höfða

„Náttúra Íslands [and wilderness], menning þjóðarinnar og fagmennska verði ráðandi þættir í þróun íslenskra ferðamála.“

Ferðamálaáætlun 2006–2015

Page 12: Ráðstefna Félags  landfræðinga Landnýting Anna  Dóra Sæþórsdóttir

Náttúra Íslands

Öræfin

Hrein vatn/loft

Friður og ró

Menning/siðir

Reykjavík

Norræn saga

Öryggi

0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100

september-desember

júní-ágúst

Þættir sem höfðu áhrif á ákvörðun um Íslandsferð

%

Náttúran er aðal aðdráttarafl ferðamannalandsins Íslands

88%

(Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar, 2010)

51%

Page 13: Ráðstefna Félags  landfræðinga Landnýting Anna  Dóra Sæþórsdóttir

BúsetulandÓsnert land

Auðveldara aðgengi

Náttúrulegra umhverfi

Gæði víðerna

Miðlungs Lítil EnginMikil

Víðerniskvarðinn(The wilderness continuum)

(Lesslie & Taylor, 1983; Hall, 1992)

Page 14: Ráðstefna Félags  landfræðinga Landnýting Anna  Dóra Sæþórsdóttir

náttúrusinnar(purists)

þjónustusinnar(urbanists)

Viðhorfskvarðinn (the purist scale)

almennir ferðamenn(neutralists)

Styrkleiki Íslands er að geta höfðað til ólíkra markhópa

Page 15: Ráðstefna Félags  landfræðinga Landnýting Anna  Dóra Sæþórsdóttir

Samsetning ferðamanna með hliðsjón af viðhorfskvarðanum

3

2

5

15

24

9

11

18

18

26

23

25

40

35

50

50

47

55

47

53

44

27

35

39

39

34

26

24

22

26

18

6

0% 25% 50% 75% 100%

Jökulsárgljúfur

Mývatn

Skaftafell

Laki

Landmannalaugar

Hveravellir

Kerlingarfjöll

Lónsöræfi

Sveinstindur

Eindregnir náttúrusinnar Náttúrusinnar Almennir ferðamenn Þjónustusinnar

Hále

ndið

Page 16: Ráðstefna Félags  landfræðinga Landnýting Anna  Dóra Sæþórsdóttir

Útivistarrófið, viðhorfskvarðinn og þolmörkin

þjónustusinnar almennirferðamenn

náttúrusinnar

Víðerni Að mestu ósnortin svæði, vélvædd umferð ekki leyfð

Að mestu ósnortin svæði, vélvædd umferð

leyfð

Aðgengileg náttúru-

svæði

Svæði sem einkennast af landbúnaðar-

landslagi

Útivistar -svæði í

borgum og bæjum

þolmörk

tími

Fjöldi ferðamanna

þolmörk

tími

Fjöldi ferðamanna

þolmörk

tími

Fjöldi ferðamanna

Page 17: Ráðstefna Félags  landfræðinga Landnýting Anna  Dóra Sæþórsdóttir

Svæðisskipulag Miðhálendis Íslands

Megináhersla á uppbyggingu ferðaþjónustu á jaðarsvæðum hálendisins og á nokkrum afmörkuðum svæðum í nánd við aðalfjallvegi

(umhverfisráðuneytið og Skipulagstofnun 1999)

Page 18: Ráðstefna Félags  landfræðinga Landnýting Anna  Dóra Sæþórsdóttir

Aðdráttarafl hálendisins

Heimildir: Anna Dóra Sæþórsdóttir 1995, 1999, 2000, 2001, 2007, 2008, 2011

―Óbyggðatilfinning (lítt snortin náttúra)―Landslag með engum mannvirkjum―Fjallasýn, auðn―Kyrrð og fámenni―Einfaldleiki, frumstætt―Ævintýri, leikvöllur, krefjandi

Page 19: Ráðstefna Félags  landfræðinga Landnýting Anna  Dóra Sæþórsdóttir

Áhrif virkjana eru mest á hálendinu þar sem

víðernin eru viðkvæmust fyrir mannvirkjum

Því var megináhersla við hönnun aðferðafræðinnar lögð á að ná utan um þá

eiginleika

Page 20: Ráðstefna Félags  landfræðinga Landnýting Anna  Dóra Sæþórsdóttir

Samlet plan for vassdrag• Aðferð búin til í Noregi á níunda áratuginum• Markmið að forgangsraða vatnsaflavirkjunarkostum

Lagt mat á:

• Virði upplifunar• Hversu vel svæðið er fallið til útivistar• Dagleg notkun • Staða svæðisins í stærri heild

Page 21: Ráðstefna Félags  landfræðinga Landnýting Anna  Dóra Sæþórsdóttir

Kerfisgreining á ferðamannastöðumDeng, King og Bauer, 2002

Page 22: Ráðstefna Félags  landfræðinga Landnýting Anna  Dóra Sæþórsdóttir

Mat á virði ferðasvæða

1. Ferðasvæði skilgreind

2. Einkunnarkvarði valinn

3. Viðföng valin

4. Vægi viðfanga ákveðið

5. Virði svæða metið

6. Einkunn svæða reiknuð

7. Svæðum raðað eftir einkunn

Page 23: Ráðstefna Félags  landfræðinga Landnýting Anna  Dóra Sæþórsdóttir
Page 24: Ráðstefna Félags  landfræðinga Landnýting Anna  Dóra Sæþórsdóttir

Meginviðföng

Viðfang Vogtala (%)

Upplifun 50

Afþreyingarmöguleikar 10Innviðir 10

Notkun 20

Framtíðarvirði 10

Page 25: Ráðstefna Félags  landfræðinga Landnýting Anna  Dóra Sæþórsdóttir

Viðföng Vogtölur Undirviðföng (viðmið)

Upplifun 0,5 Eðlisrænir eiginleikar A 0,2 Víðerni - náttúrulegt - manngert umhverfi

Stærð, heildEinstætt–fágætt–algengt á landsvísu

LandslagEðlisrænir eiginleikar B 0,1 Hverasvæði, jarðhiti, laugar

Ummerki um eldvirkni, gígar, hraunLitir – Gróðurfar – Dýralíf - Fjölbreytileiki, einsleitniFjöll, jöklar - Vatn, ár, fossar - Gil, gljúfur, gjárStaða náttúruverndar

Hughrif 0,2 Fegurð – Stórbrotið- Þolmörk ferðamannaLotning, helgidómur, ímynd

Afþreyingarmöguleikar 0,1 Áhorf – Gönguferðir – Hestaferðir – Veiðar - BátaferðirBerja, sveppa, fjallagrasatínsla, Villiböð, baðlaugarHjólreiðar - Jökla- snjóferðir – Torfæruferðir - Biltúr á fólksbílArfleið, saga - Gestastofur

Innviðir 0,1 Innviðir fyrir ferðamenn

Aðgengi 0,05FólksbílavegurJeppaleið

Gisting 0,05 Gisting á svæðinu Gisting í nágrenninu

Notkun 0,2 Notendur

0,1Fjöldi ferðamannaFerðaþjónusta

Notkunarmynstur 0,09 Fjarlægð frá markaðiFerðamynstur

Ferðahegðun 0,01 Dvalarlengd Tíðni endurkomu

Framtíðarvirði 0,1 Framtíðarvirði.

Page 26: Ráðstefna Félags  landfræðinga Landnýting Anna  Dóra Sæþórsdóttir

Einkunnaskalinn

Einkunn 10 Einkunn 6 Einkunn 3 Einkunn 1 Einkunn 0

-náttúrulegt -Víðerni

manngert umhverfi

Hversu náttúrulegt er umhverfið?

„Ósnortin víðerni“ (engin mannvirki önnur en fjallvegir og skálar).

Lítt snortin náttúra (t.d. nokkrir fjallaskálar, rafmagnslína, ein tilraunaborhola).

Nokkur áhrif afmannavöldum,(t.d. borholur, raf-magnslínur, vegir).

Hengill

.

Landbúnaðar-land með mörgummannvirkjum.

Þéttbýli, borgir, bæir.

Gjástykki Mývatn SelfossNýidalur á Sprengisandi

Page 27: Ráðstefna Félags  landfræðinga Landnýting Anna  Dóra Sæþórsdóttir

Viðföng Vogtölur (%)Undirviðföng (viðmið) Markarfljót Álftavatn Torfajökull MælifellssandurTindfjöll Þórsmörk Hekla LandmannalaugarHólmsárbotnarEldgjá Öldufell Tungnaá Langisjór Veiðivötn JökulheimarEldhraun Hagavatn Hveravellir KerlingarfjöllHrunamannaafrétturGullfoss Geysir Kverkfjöll ÓdáðahraunFremrinámarAskja Arnardalur Mývatn Þeistareykir Gjástykki JökulsárgljúfurAuðkúluheiðiEyvindarstaðaheiðiSkagafjarðardalirSprengisandurKiðagil Goðafoss Vonarskarð Hágöngur Þjórsárver Þórisvatn Gljúfurleit ReykjanestáKeilir Krýsuvík BrennisteinsfjöllBláfjöll Skálafell SkarðsmýrarfjallHengill Þjórsá í byggðÞjórsárdalurÓfeigsfjarðarheiðiDjúpá NúpsstaðaskógurHverfisfljót LakiUpplifun 50% án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar

Eðlisrænir eiginleikar A 20% Víðerni-náttúrulegt-manngert umhverfi 10 10 10 10 10 10 10 6 10 6 10 10 10 10 10 3 10 10 10 10 6 3 10 10 10 10 10 1 3 6 6 3 10 10 10 10 3 10 6 10 3 10 1 6 3 10 3 3 1 3 3 3 10 10 10 10 10Stærð, heild 6 10 10 10 6 6 6 10 10 10 6 10 10 6 10 6 6 10 10 6 3 3 10 10 10 10 10 1 6 6 6 3 6 6 10 6 1 10 6 10 3 6 1 3 3 3 3 1 1 3 1 3 10 10 10 10 10Einstætt–fágætt–algengt á landsvísu 10 10 10 10 10 10 10 10 10 10 10 6 10 10 6 10 10 10 10 1 10 10 10 10 10 10 6 10 6 10 10 1 3 10 10 10 6 10 10 10 3 6 10 6 10 10 6 6 3 10 1 10 10 10 10 10 10Landslag 10 10 10 10 10 10 10 10 10 10 10 6 10 10 6 6 6 10 10 3 10 6 10 10 10 10 6 10 6 10 10 1 3 10 10 10 10 10 10 10 6 10 10 10 10 10 6 6 3 10 1 6 10 10 10 10 10

Eðlisrænir eiginleikar B 10% Hverasvæði, jarðhiti, laugar 0 0 10 0 0 0 0 10 6 0 0 0 0 0 10 10 10 10 0 10 10 0 10 10 3 0 0 0 3 3 0 10 3 0 0 0 3 1 10 1 0 3 3 10 0 3 0 3Ummerki um eldvirkni, gígar, hraun 1 6 10 3 6 6 10 10 10 10 10 3 6 10 6 10 6 10 3 10 10 10 10 0 10 10 10 10 0 0 0 3 3 3 6 10 0 3 1 10 10 10 10 10 10 3 10 1 10 0 10 6 10 10Litir 6 6 10 6 6 10 6 10 6 6 10 3 10 10 3 6 3 10 10 3 6 6 10 10 10 10 3 10 10 10 10 1 3 6 6 6 6 10 6 10 6 3 10 6 10 6 6 6 3 10 3 6 6 10 6 10 10Gróðurfar 3 3 3 3 3 10 0 6 6 6 6 3 3 6 0 6 1 6 1 6 6 10 3 3 3 10 6 10 6 3 10 3 3 10 3 3 6 3 0 10 3 6 6 6 6 6 3 3 3 6 6 6 3 6 10 6 6Dýralíf 1 1 1 1 1 3 0 1 1 1 1 0 0 6 0 3 3 1 1 3 3 3 3 3 1 6 6 10 3 1 6 3 6 3 1 6 3 1 1 6 1 1 6 1 6 1 1 1 1 3 6 3 6 3 3 3 3Fjölbreytileiki, einsleitni 6 6 10 10 6 10 6 10 6 6 6 3 10 10 6 10 6 6 10 3 6 6 10 10 10 10 6 10 6 10 10 1 3 6 10 10 6 10 6 10 3 3 6 6 10 10 3 3 1 10 3 6 6 10 10 10 10Fjöll , jöklar 10 10 10 10 10 10 10 10 10 10 10 6 10 3 6 3 10 10 10 10 6 3 10 10 10 10 10 10 3 6 3 1 3 6 10 6 1 10 10 6 6 6 1 6 6 3 6 6 6 10 3 6 10 10 10 10 10Vatn, ár, fossar 10 6 6 3 6 10 0 6 10 10 10 6 10 10 6 10 10 10 6 6 10 1 10 6 0 10 10 10 0 3 10 3 3 6 3 10 10 6 3 6 6 10 0 1 6 0 0 0 0 6 6 10 10 10 10 10 10Gil, gljúfur, gjár 10 6 10 6 6 10 6 10 10 10 10 6 6 1 3 6 6 3 10 10 10 1 10 6 6 10 3 3 6 6 10 3 3 6 3 6 6 10 6 3 3 10 6 3 6 3 1 3 3 10 3 6 10 10 10 10 10Er svæðið á náttúruminjaskrá? 0 6 0 0 6 6 6 6 0 0 6 6 10 6 6 6 6 6 6 10 10 6 10 6 6 10 10 10 6 6 10 6 6 6 6 6 6 6 10

Hughrif 20% Fegurð 6 10 10 10 10 10 6 10 10 10 10 6 10 10 3 6 6 10 10 3 10 10 10 10 10 10 3 10 3 10 10 1 3 6 10 10 10 10 10 6 6 6 6 6 10 10 3 3 1 10 3 10 10 10 10 10 10Stórbrotið 10 6 10 10 10 10 10 10 10 10 10 6 10 6 6 10 10 10 10 3 10 10 10 10 10 10 6 10 6 10 10 1 1 6 10 10 6 10 10 10 6 10 10 6 10 6 6 6 3 10 3 6 10 10 10 10 10Þolmörk ferðamanna 6 3 10 10 10 3 10 1 10 3 10 10 6 3 10 6 10 6 6 10 1 1 10 10 10 3 10 1 10 10 1 10 10 10 6 6 1 10 10 10 6 10 1 6 3 10 1 6 1 3 1 1 10 10 10 10 6Lotning, helgidómur, ímynd 6 10 10 10 10 6 10 10 10 6 10 10 10 10 10 10 10 10 6 10 6 10 10 10 10 6 6 0 10

Afþreying 10% án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar

Áhorf 10 10 10 10 10 10 10 10 10 10 10 6 10 10 3 10 6 10 10 3 10 10 10 10 10 10 6 10 6 10 10 1 3 6 10 10 10 10 10 10 6 10 10 10 10 10 3 3 1 10 3 10 10 10 10 10 10Gönguferðir 10 10 10 10 10 10 6 10 10 10 10 3 10 10 10 3 6 10 10 3 3 6 10 10 10 10 3 10 3 10 10 1 1 6 6 6 6 10 10 6 3 6 10 10 10 10 6 6 1 10 3 6 10 10 10 10 10Hestaferðir 10 10 3 6 6 1 6 6 10 10 6 3 1 1 0 1 6 10 10 10 10 10 1 1 0 1 1 10 6 0 10 10 6 10 3 3 6 0 0 6 6 10 1 3 3 0 0 0 1 6 6 6 10 1 3 6 3Veiðar 1 3 0 0 0 1 3 6 1 6 3 3 3 10 1 3 3 3 0 6 6 3 0 1 10 0 3 10 10 10 6 3 6 6 0 6 6 0 0 0 6 6 3 3 6 0 0 0 0 3 6 6 3 1 3 1 1Berja, sveppa, fjallagrasatínsla 1 1 0 0 0 3 0 3 1 3 1 0 0 1 0 3 1 3 0 6 6 6 0 0 0 0 1 10 6 1 10 3 3 6 0 1 10 0 0 3 1 3 3 3 10 3 3 3 3 3 6 3 10 3 6 3 3Vill iböð, baðlaugar 0 6 0 0 1 0 10 6 0 0 0 0 0 0 0 0 6 3 0 0 0 10 6 0 10 0 10 3 0 0 0 0 6 0 0 6 0 3 0 0 10 0 0 10 0 1 0 10Bátaferðir 6 3 0 0 0 0 0 3 1 1 6 1 10 0 0 0 1 1 0 10 0 0 0 0 0 1 10 1 3 1 10 0 3 3 0 0 0 3 0 3 1 3 0 0 6 0 6 0 0 0 0Hjólreiðar 6 10 6 6 3 3 6 6 6 6 10 3 6 10 1 3 6 6 10 10 3 3 3 3 1 3 3 6 6 1 10 3 3 3 3 3 3 6 3 0 6 6 10 10 6 0 6 3 1 10 6 6 1 3 1 6 6Jökla- snjóferðir 6 6 10 6 10 3 6 10 10 6 6 6 10 10 10 0 10 10 10 3 1 10 10 6 10 6 10 10 10 10 3 3 6 10 10 1 6 6 6 6 6 0 1 1 10 10 3 6 6 0 1 10 3 3 6 6Torfæruferðir 10 10 10 10 6 6 6 1 10 6 6 6 10 3 3 0 3 1 10 6 0 0 10 10 10 6 6 6 6 10 3 3 3 6 3 6 0 10 6 1 6 10 1 3 1 0 1 1 1 3 0 3 6 1 6 10 10Biltúr á fólksbíl 0 0 0 0 0 0 1 3 0 3 3 0 0 0 0 10 1 3 1 1 10 10 1 0 0 0 3 10 3 0 6 6 3 1 0 3 10 0 1 0 6 0 10 3 10 0 6 3 10 3 3 10 0 0 0 0 0Arfleið, saga 1 1 3 3 0 6 10 3 3 3 3 0 3 6 0 10 3 10 1 1 6 10 6 3 3 6 3 10 3 3 10 1 3 3 3 3 10 1 1 3 3 3 6 6 10 3 3 1 3 10 10 10 6 3 3 3 6Gestastofur 0 1 0 6 3 6 10 10 1 10 0 1 0 10 0 10 10 0 3 0 0 0 0

Innviðir 10% án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar

Aðgengi 5% Innviðir fyrir ferðamenn 6 1 3 0 1 10 1 10 1 6 1 0 1 6 1 6 3 10 3 6 10 10 3 3 1 10 1 10 3 1 10 3 3 3 6 1 10 0 0 0 6 1 10 3 3 0 10 0 6 3 10 10 1 0 1 1 10Fólksbílavegur 0 0 0 0 0 0 0 3 0 3 3 0 0 0 0 10 1 6 1 3 10 10 1 0 0 1 3 10 1 0 10 6 1 1 1 3 10 0 0 0 6 0 10 6 10 0 10 10 10 6 10 10 0 0 0 0 0Jeppaleið 6 6 6 6 1 6 10 10 6 10 10 3 10 10 6 0 10 10 10 6 10 3 6 10 10 0 10 6 0 10 6 6 10 10 0 1 10 1 10 6 0 10 0 0 0 0 0 10 0 0 3 3 1 10 10

Gisting 5% Gisting á svæðinu 3 10 3 0 6 10 3 6 6 10 1 1 10 10 6 10 6 10 10 6 10 10 6 6 6 10 6 10 6 3 10 6 3 6 10 3 10 0 0 0 10 3 10 1 0 0 10 0 6 3 10 6 0 0 1 6 6Gisting í nágrenninu 10 3 10 10 10 10 10 6 6 10 10 3 6 6 1 10 6 3 3 3 10 10 1 3 3 3 6 10 6 6 10 10 6 10 3 10 10 3 10 1 10 10 10 10 10 10 10 10 10 10 10 10 3 10 10 10 10

Notkun 20% án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar

Notendur 10% Fjöldi ferðamanna 10 10 10 6 1 10 6 10 6 10 3 1 6 10 1 10 3 10 6 6 10 10 3 3 1 10 10 10 3 1 10 10 3 6 10 10 10 1 1 1 10 3 10 6 10 1 10 3 10 10 10 10 1 1 1 1 6Ferðaþjónusta 10 10 10 10 1 10 6 10 6 10 1 1 10 10 3 10 3 10 10 6 10 10 6 3 1 10 6 10 3 1 10 3 3 10 10 10 10 1 1 3 10 3 10 3 10 1 10 1 10 10 10 10 3 1 3 3 6

Notkunarmynstur 9% Fjarlægð frá markaði 6 3 3 3 3 6 6 6 6 6 6 1 1 6 1 10 6 3 3 6 10 10 1 1 10 10 10 10 10 10 10 6 3 6 3 6 10 1 1 1 6 6 10 10 10 10 10 10 10 10 10 10 1 10 6 10 6Ferðamynstur 10 10 10 10 1 3 3 10 10 10 6 3 3 0 3 10 3 10 3 3 10 10 1 1 1 1 6 10 1 1 10 6 3 3 10 10 10 1 1 0 10 3 6 6 6 1 1 1 1 3 10 6 1 3 3 3 3

Ferðahegðun 1% Dvalarlengd 3 6 6 3 6 10 6 10 6 3 3 3 6 10 6 6 6 6 10 3 1 1 10 10 3 6 3 10 3 6 10 3 6 6 6 3 1 6 6 10 3 6 3 3 6 6 6 3 3 6 6 6 10 10 10 10 6Tíðni endurkomu 6 6 6 3 3 10 1 10 6 6 3 1 6 10 3 10 3 6 6 3 10 10 1 3 3 6 3 10 3 3 10 6 3 6 3 6 10 1 1 1 6 3 10 6 10 3 10 3 6 10 10 10 3 3 3 3 1

Framtíðarvirði 10% án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar án virkjunar

Framtíðarvirði 10 10 10 10 10 10 10 10 10 10 10 6 10 10 6 10 10 10 10 6 10 10 10 10 10 10 10 10 6 10 10 3 6 10 10 10 10 10 10 10 3 10 10 10 10 10 10 6 3 10 10 10 10 10 10 10 10

43 eiginleikar á 57 svæðum

Page 28: Ráðstefna Félags  landfræðinga Landnýting Anna  Dóra Sæþórsdóttir

Viðföng Vogtölur Undirviðföng (viðmið)Fjöldi viðfanga

í meðaltaliUpplifun 0,5Eðlisrænir eiginleikar A 0,2 Víðerni - náttúrulegt - manngert umhverfi öll 4

Stærð, heildEinstætt – fágætt – algengt á landsvísu

Landslag Eðlisrænir eiginleikar B 0,1 Hverasvæði, jarðhiti, laugar

3 hæstu

Ummerki um eldvirkni, gígar, hraunLitirGróðurfarDýralífFjölbreytileiki, einsleitniFjöll, jöklarVatn, ár, fossarGil, gljúfur, gjár

Hughrif 0,2 Fegurð

3 hæstuStórbrotiðNáttúruverndÞolmörk ferðamanna

Lotning, helgidómur, ímynd

Hvaða reikniaðferð?– Meðaltal? – Meðaltal af þremur hæstu?– Meðaltal af sex hæstu? – Meðaltal af því sem fær einkunn?– Hæsta gildið?

Page 29: Ráðstefna Félags  landfræðinga Landnýting Anna  Dóra Sæþórsdóttir

Viðföng Vogtölur Undirviðföng (viðmið)Afþreyingarmöguleikar 0,1 Áhorf – Gönguferðir – Hestaferðir – Veiðar - Bátaferðir

Berja, sveppa, fjallagrasatínsla, Villiböð, baðlaugarHjólreiðar - Jökla- snjóferðir – Torfæruferðir - Biltúr á fólksbílArfleið, saga - Gestastofur

Innviðir 0,1 Innviðir fyrir ferðamenn

Aðgengi 0,05FólksbílavegurJeppaleið

Gisting 0,05 Gisting á svæðinu Gisting í nágrenninuNotkun 0,2

Notendur0,1

Fjöldi ferðamannaFerðaþjónusta

Notkunarmynstur 0,09 Fjarlægð frá markaðiFerðamynstur

Ferðahegðun 0,01 Dvalarlengd Tíðni endurkomu

Framtíðarvirði 0,1 Framtíðarvirði.

6 hæstu

hæsta

hærri

meðaltal beggja

meðaltal beggjameðaltal beggja

Page 30: Ráðstefna Félags  landfræðinga Landnýting Anna  Dóra Sæþórsdóttir
Page 31: Ráðstefna Félags  landfræðinga Landnýting Anna  Dóra Sæþórsdóttir

Mat á virði ferðasvæða Mat á virði ferðasvæða EFTIR virkjun

AHP

1. Ferðasvæði skilgreind

2. Einkunnarkvarði valinn

3. Viðföng valin

4. Vægi viðfanga ákveðið

5. Virði svæða metið

6. Einkunn svæða reiknuð

7. Svæðum raðað eftir einkunn

Bornar saman tvær virkjunarhugmyndi

r í einu 1. Áhrifasvæði virkjunar

skilgreint

2. Áhrif virkjunar á viðföng metin

3. Virði ferðasvæða eftir virkjun metið

4. Afleiðingastuðull reiknaður

5. Virkjunarhugmyndum raðað eftir áhrifum á

ferðamennsku og útivist

Page 32: Ráðstefna Félags  landfræðinga Landnýting Anna  Dóra Sæþórsdóttir

Vegurinn um Fjallabaksleið syðri færi undir vatn

Hungursfit - ein skemmtilegasta jeppaleið á hálendinu færi undir

miðlunarlón

Laug

aveg

urin

n

Markar-fljótsvirkjun B

Page 33: Ráðstefna Félags  landfræðinga Landnýting Anna  Dóra Sæþórsdóttir

Framkvæmda-svæði

Áhrifasvæði

Page 34: Ráðstefna Félags  landfræðinga Landnýting Anna  Dóra Sæþórsdóttir
Page 35: Ráðstefna Félags  landfræðinga Landnýting Anna  Dóra Sæþórsdóttir

Afleiðingarstuðullinn: Markarfljótsvirkjun B

Stuðullinn er háður bæði virði svæðis og hversu mikið svæðið raskast

Verðmætara svæði, hærri stuðull. Meiri röskun, hærri stuðull

Stuðullinn er summa af áhrifum á öll svæði sem verða fyrir áhrifum

virkjunar

Því stærra svæði, því meiri áhrif

ÁlftavatnMarkarfljótTorfajökullMælifellssandurTindfjöllÞórsmörkHeklaHólmsárbotnarÖldufellLandmannalaugarEldgjá

Virði fyrir virkjun

8,388,719,318,887,178,948,478,918,379,299,11

Virði eftir virkjun

2,072,835,615,644,288,588,238,538,098,918,73

Mismunur

6,315,893,713,252,900,360,240,380,280,380,38

Útreikningur

8,38 * 6,31 =8,71 * 5,89 =9,31 * 3,71 =8,88 * 3,25 =7,17 * 2,90 =8,94 * 0,36 =8,47 * 0,24 =8,91 *0,38 =8,37 * 0,28 =9,29 * 0,38 =9,11 * 0,38 =

Afleiðingastuðullinn

Afleiðinga -stuðull svæðis52,8351,3134,5028,8220,783,192,033,392,393,533,46

206,22

Framkvæmda-svæði

Áhrifa-svæði

Page 36: Ráðstefna Félags  landfræðinga Landnýting Anna  Dóra Sæþórsdóttir

HagavatnsvirkjunBjallavirkjun

BrennisteinsfjöllGrændalur

AusturengjarSveifluháls

Þverárdalur Bitra

ÖlfusdalurVillinganesvirkjun

TungnárlónInnstidalur

NorðlingaölduveitaHvalá

TrölladyngjaSandfell

Eldvörp (Svartsengi)Þeistareykir

Stóra SandvíkHverahlíð

HvammsvirkjunBjarnarflag

Krafla I og IIGráuhnúkar

MeitillinnUrriðafossvirkjun

ReykjanesHoltavirkjun

HellisheiðiBlönduveita

Búðarhálsvirkjun

0 50 100 150 200 250

TorfajökullMarkarfljótsvirkjun BMarkarfljótsvirkjun A

AskjaHólmsárvirkjun m,miðl, Hólmsárlón

SkaftárvirkjunArnardalsvirkjun

Bláfells- & GýgjarfossvirkjunVonarskarð

Hólmsárvirkjun - án miðlunarKverkfjöll

HelmingsvirkjunFljótshnúksvirkjunBúðartunguvirkjun

KerlingarfjallavirkjanirSkaftárveita með miðlun í Langasjó

Hrafnabjargavirkjun AHrúthálsar

FremrinámarGeysir

Skatastaðavirkjun BHveravellir

GjástykkiSkatastaðavirkjun C

Skaftárveita án miðl, í LangasjóBúlandsvirkjun

SkrokkölduvirkjunDjúpá

HverfisfljótHólmsárvirkjun neðri

Hágönguvirkjun

0 50 100 150 200 250

vatnsafljarðvarmi

Röðun virkjunarkosta m.t.t. áhrifa á ferðamennsku og útivist

Minnkandi áhrif

Minnkandi áhrif

Page 37: Ráðstefna Félags  landfræðinga Landnýting Anna  Dóra Sæþórsdóttir

Drög að þingsályktun um vernd og orkunýtingu landsvæða

Page 38: Ráðstefna Félags  landfræðinga Landnýting Anna  Dóra Sæþórsdóttir

Virkjunarhugmynd Áhrifastuðull Niðurstaða þingsályktunartillögunnarTorfajökull 211,31 VerndMarkarfljótsvirkjun B 188,23 VerndMarkarfljótsvirkjun A 149,74 VerndAskja 130,04 VerndHólmsárvirkjun m,miðl, Hólmsárlón 128,84 VerndSkaftárvirkjun 120,88 VerndArnardalsvirkjun 117,18 VerndBláfells- & Gýgjarfossvirkjun 113,37 VerndVonarskarð 99,88 VerndHólmsárvirkjun - án miðlunar 97,16 BiðKverkfjöll 92,11 VerndHelmingsvirkjun 86,48 VerndFljótshnúksvirkjun 83,68 BiðBúðartunguvirkjun 79,36 BiðKerlingarfjallavirkjanir 78,92 VerndSkaftárveita með miðlun í Langasjó 77,6 VerndHrafnabjargavirkjun A 76,6 BiðHrúthálsar 75,64 BiðFremrinámar 73,34 BiðGeysir 73,32 VerndSkatastaðavirkjun B 69,08 BiðHveravellir 66,31 BiðGjástykki 66,17 VerndSkatastaðavirkjun C 61,93 BiðSkaftárveita án miðl, í Langasjó 61,13 VerndBúlandsvirkjun 60,79 BiðSkrokkölduvirkjun 60,19 NýtingDjúpá 59,91 VerndHverfisfljót 57,87 BiðHólmsárvirkjun neðri 57,42 BiðHágönguvirkjun 56,97 NýtingHagavatnsvirkjun 48,89 BiðBjallavirkjun 48,55 VerndBrennisteinsfjöll 48,31 VerndGrændalur 43,24 VerndAusturengjar 41,5 BiðSveifluháls 41,07 NýtingÞverárdalur 40,05 BiðBitra 38,45 VerndÖlfusdalur 36,12 BiðVillinganesvirkjun 34,37 BiðTungnárlón 34,3 VerndInnstidalur 34,23 BiðNorðlingaölduveita 32,97 VerndHvalá 30,04 NýtingTrölladyngja 29,88 BiðSandfell 25,83 NýtingEldvörp (Svartsengi) 23,09 NýtingÞeistareykir 22,87 NýtingStóra Sandvík 16,37 NýtingHverahlíð 15,05 NýtingHvammsvirkjun 14,15 NýtingBjarnarflag 12,76 NýtingKrafla I og II 11,93 NýtingGráuhnúkar 11,68 NýtingMeitillinn 10,03 NýtingUrriðafossvirkjun 6,13 NýtingReykjanes 3,41 NýtingHoltavirkjun 2,72 NýtingHellisheiði 1,97 NýtingBlönduveita 0,53 NýtingBúðarhálsvirkjun 0 Nýting

Niðurstaða faghóps 2, m.t.t. ferðamennsku og útivistar

ogniðurstaða þingályktunar-tillögu ríkisstjórnarinnar

Page 39: Ráðstefna Félags  landfræðinga Landnýting Anna  Dóra Sæþórsdóttir

Útgefið efni

• Anna Dóra Sæþórsdóttir og Rögnvaldur Ólafsson (2010). Áhrif virkjana á ferðamennsku og útivist. Náttúrufræðingurinn. 80 (3–4), 103-118.

• Sæþórsdóttir A.D. and Ólafsson, R. (2010). Nature tourism assessment in the Icelandic Master Plan for geothermal and hydropower development. Part I: rapid evaluation of nature tourism resources. Journal of Heritage Tourism, 5(4), 311–332.

• Sæþórsdóttir, A.D. and Ólafsson, R. (2010). Nature tourism assessment in the Icelandic Master Plan for geothermal and hydropower development. Part II: assessing the impact of proposed power plants on tourism and recreation. Journal of Heritage Tourism, 5(4), 333–349.

• Sæþórsdóttir, A. D. (2010). Tourism struggling as the wilderness is developed. Scandinavian Journal of Hospitality and Tourism, 10(3), 334–357.

Page 40: Ráðstefna Félags  landfræðinga Landnýting Anna  Dóra Sæþórsdóttir

Veikleikar aðferðarinnar (1)

ReykjanesSvartsengi

Hellisheiði

Núverandi framleiðslusvæði

Eldvörp

SandfellHveradalur

Seltún

Trölla-dyngja

Brennisteinsfjöll

Hverahlíð

Innstidalur

Nesjavellir

ÞverárdalurÖlkelduháls

Hveragerði

Grændalur

Hugsanleg framleiðslusvæði

Brennisteinsfjöll

Virði óraskaðrasvæða eykst eftir því sem

meira er virkjað á nálægum svæðum.

Page 41: Ráðstefna Félags  landfræðinga Landnýting Anna  Dóra Sæþórsdóttir

Veikleikar aðferðarinnar (2)

• Sérstakt mikilvægi í héraði og eða á landsvísu