27
ÞRÓUN FERÐAMANNA Á VESTFJÖRÐUM Skýrsla þessi er unnin upp úr gistináttatölum Hagstofu Íslands og miðast við þróunina frá árinu 2002 til ársins 2007. Höfundur er Ásgerður Þorleifsdóttir.

ÞRÓUN FERÐamanna Á VESTFJÖRÐUMÞRÓUN FERÐAMANNA Á VESTFJÖRÐUM Skýrsla þessi er unnin upp úr gistináttatölum Hagstofu Íslands og miðast við þróunina frá árinu

  • Upload
    others

  • View
    19

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

ÞRÓUN FERÐAMANNA Á VESTFJÖRÐUM Skýrsla þessi er unnin upp úr gistináttatölum Hagstofu Íslands og miðast við þróunina frá árinu 2002 til ársins 2007. Höfundur er Ásgerður Þorleifsdóttir.

2 Ferðamenn á Íslandi |

Efnisyfirlit

Ferðamenn á Íslandi ................................................................................................................ 3

Erlendar gestakomur ............................................................................................................. 3

Innlendar gestakomur............................................................................................................ 4

Gistinætur .............................................................................................................................. 5

Skipting erlendra ferðamanna eftir þjóðernum ...................................................................... 5

Ferðamannafjöldi á Vestfjörðum ............................................................................................ 7

Gistinætur .............................................................................................................................. 8

Skipting erlendra ferðamanna eftir þjóðernum .................................................................... 11

Gistinýting á Vestfjörðum .................................................................................................... 12

Skipting milli svæða á Vestfjörðum ..................................................................................... 13

Suðursvæði Vestfjarða ......................................................................................................... 15

Gistinýting á Suðursvæði .................................................................................................... 16

Norðursvæði Vestfjarða ........................................................................................................ 19

Gistinýting á Norðursvæði ................................................................................................... 20

Strandir ................................................................................................................................... 23

Gistinýting á Strandir ........................................................................................................... 24

3 Ferðamenn á Íslandi |

Ferðamenn á Íslandi Ferðamönnum hefur fjölgað stöðugt síðastliðinn ár og voru farþegar um Keflavíkurflugvöll

927.698 talsins árið 2007 en þar af voru 468.800 Íslendingar. Skv. tölum Hagstofu Íslands

voru innlendar gestakomur 490.257 talsins en erlendar 1.054.016. Með gestakomum er átt við

þá farþega sem skráðir eru í gistingu á þeim stöðum sem talning Hagstofunnar nær til en það

eru Hótel, Gistiheimili, bændagisting, Farfuglaheimili, Svefnpokagististaðir, Tjaldsvæði, Skálar

í óbyggðum og Orlofshúsabyggðir að orlofshúsum félagasamtaka undanskildum. Sökum

þess að fólk gistir oft á fleiri en einum stað er hætt við því að gestakomutölurnar gefi skakka

mynd að því hversu margir ferðamenn koma til landsins.

Gestakomur til Vestfjarða eru einungis 3% af heildar gestakomu á landinu, en árið 2007 voru

28.666 innlendar gestakomur til Vestfjarða en 18.321 erlendar.

Hér á eftir verður reynt að varpa ljósi á stöðuna og er einungis stuðst við gistináttatalningar

Hagstofu Íslands. Fyrst verður farið í upplýsingar um landið í heild sinni, fjölgun ferðamanna

eftir þjóðerni og þróunina síðastliðinn 5 ár. Því næst er farið í upplýsingar um Vestfirði í heild

sinni og borið saman við aðra landshluta en að lokum er hvert svæði á Vestfjörðum greint fyrir

sig. Svæðin skiptast í Suðursvæði, Norðursvæði og Strandir og skýrist sú skipting af því að

talning Hagstofunnar er flokkuð í þessa flokka.

Erlendar gestakomur Eftirfarandi mynd sýnir þróun erlendra ferðamanna til Íslands frá 1998.

Mynd 1. Heimild Hagstofa Íslands

Þessi mynd sýnir að stöðug aukning er á ferðamönnum til Íslands og er aukningin að

meðaltali 6% á ári.

0

200.000

400.000

600.000

800.000

1.000.000

1.200.000

1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007

Útlendingar

4 Ferðamenn á Íslandi |

Innlendar gestakomur

Mynd 2. Heimild Hagstofa Íslands

Aukning á innlendum ferðamönnum er nokkuð stöðug fyrir utan árið 2001, þá var minnkun á

milli ára um 10%. Á heildina er meðal aukning innlendra ferðamanna 5%.

Mynd 3 gefur skýra mynd af samanburðinum auk þess sem þar sást heildar tölur gestakoma.

Mynd 3. Heimild Hagstofa Íslands

0

100.000

200.000

300.000

400.000

500.000

600.000

1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007

Íslendingar

0

200.000

400.000

600.000

800.000

1.000.000

1.200.000

1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007

Íslendingar Útlendingar

5 Ferðamenn á Íslandi |

Gistinætur Hentugasta leiðin til að mæla þróunina sem á sér stað í ferðaþjónustu er að skoða

gistináttatölur sem Hagstofan gefur út. Hún byggir sínar tölur á skilum á gistináttaskýrslum frá

öllum gististöðum alls staðar að á landinu. Þó þarf að hafa fyrirvara á þeim tölum sem koma

frá Hagstofunni þar sem tölurnar taka ekki mið af þeim sem eru í heimagistingu.

Heimagistingin er einmitt sá þáttur sem hvað erfiðast er að mæla og er algengur gistimáti hjá

innlendum ferðamönnum.

Mynd 4 sýnir þróun gistinátta bæði innlendra og erlendra ferðamanna á öllum gististöðum frá

árinu 1998-2007.

Mynd 4. Heimild Hagstofa Íslands

Skipting erlendra ferðamanna eftir þjóðernum

Ef skoðuð eru árin 2002-2007 þá hafa þjóðverjar mesta vægið allra þjóða í gistingu og hefur

lítil sem engin breyting verið undanfarin ár.

Tafla 1. sýnir vægi þjóða í gistingu og sú þjóð sem á flestar gistinæturnar er í efsta sæti og

svo koll af kolli.

2002 2003 2004 2005 2006 2007

1 Þýskaland Þýskaland Þýskaland Þýskaland Þýskaland Þýskaland

2 Bretland Bretland Bretland Bretland Bretland Bretland

3 Bandaríkin Frakkland Frakkland Bandaríkin Bandaríkin Bandaríkin

4 Frakkland Bandaríkin Bandaríkin Frakkland Frakkland Frakkland

5 Danmörk Önnur lönd Danmörk Danmörk Danmörk Danmörk

Tafla 1. Heimild Hagstofa Íslands

0

200.000

400.000

600.000

800.000

1.000.000

1.200.000

1.400.000

1.600.000

1.800.000

2.000.000

1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007

Íslendingar Útlendingar

6 Ferðamenn á Íslandi |

Ef hins vegar er skoðuð fjölgun milli áranna 2002 og 2007 þá er mesta aukningin af

Spánverjum eða 158%. Ef þau lönd sem eru i 5 efstu sætunum hvað gistinætur varðar eru

skoðuð er aukningin mest á meðal Breta eða 53%, næst eru það Danir með 44%, Þjóðverjar

með 23%, Bandaríkjamenn 13% og loks Frakkar með 10% aukningu.

Fjölgun gistinátta milli áranna 2002 og 2007.

Mynd 5. Heimild Hagstofa Íslands

158%

112%

95%

62% 59%53%

44%38% 37% 36%

30%23%

13% 10%

0%

20%

40%

60%

80%

100%

120%

140%

160%

180%

7 Ferðamannafjöldi á Vestfjörðum |

Ferðamannafjöldi á Vestfjörðum Erfitt er að segja til um ferðamannafjölda til Vestfjarða þar sem mælingar Hagstofunnar

miðast við gistinætur eða gestakomur. Þær tölur gefa ákveðna mynd af stöðunni en þær taka

ekki tillit til þess fjölda ferðamanna sem nýtir sér heimagistingu, þá sem gista t.d utan

tjaldstæða eða greiða ekki gjald á tjaldstæðum. Ef skoðuð er meðal dvalalengd ferðamanna

var meðallengd 1,7 gistinætur árið 2007 en ætla má að hver gestur gisti á fleiri en einum stað

á Vestfjörðum og því ekki hægt að miðast við þessar tölur til að reikna út fjölda ferðamanna til

Vestfjarða.

Gestakomur á Vestfjörðunum tímabilið 1998-2007

Mynd 6. Heimild Hagstofa Íslands

Út frá þessu er hægt að sjá að fjöldi innlendra ferðamanna er talsvert meiri en fjöldi erlendra

ferðamanna en munurinn er þó að minnka og athyglisvert að sjá að íslenskum gestakomum

hefur fækkað talsvert síðan 2003. Nánar verður farið í skiptingu erlendra ferðamanna í

kaflanum um gistinætur.

0

5.000

10.000

15.000

20.000

25.000

30.000

35.000

1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007

Íslendingar Útlendingar

8 Ferðamannafjöldi á Vestfjörðum |

Gistinætur Heildar fjöldi gistinátta á Vestfjörðum árið 2007 var 80.875 sem er 13,7% aukning frá árinu 2006 og er það næst mesta aukningin á landinu en aukningin var mest á Vesturlandi eða

17%. Árið 2003 var markaðshlutdeild Vestfjarða í hámarki eða 3,4% en var lægst árið 2006,

þá 2,8%. Á milli áranna 2006 og 2007 voru það einungis 3 landsvæði sem juku

markaðhlutdeild sína í gistinóttum en það voru Höfuðborgarsvæðið (+1,8%), Vesturland

(+0,6%) og Vestfirðir (+0,2%)

Mynd 7 sýnir þróunina í markaðshlutdeild síðast liðin 6 ár.

Mynd 7 Heimild Hagstofa Íslands

Gistiætur á Vestfjörðunum tímabilið 1998-2007

Mynd 8 Heimild Hagstofa Íslands

Íslenskir ferðamenn hafa verið í miklum meirihluta síðastliðin ár á Vestfjörðum en bilið hefur

þó minkað undanfarin þrjú ár eða frá árinu 2003 en síðan þá hefur talan á erlendum

gistinóttum næstum tvöfaldast. Ef tekin er meðal aukning síðast liðinna fimm ára þá verða

erlendar gistinætur orðnar fleiri en þær innlendu árið 2010.

0,0%

1,0%

2,0%

3,0%

4,0%

2002 2003 2004 2005 2006 2007

Markaðshlutdeild

0

10.000

20.000

30.000

40.000

50.000

60.000

1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007

Íslendingar Útlendingar

9 Ferðamannafjöldi á Vestfjörðum |

Tafla 2 sýnir þróun gistinátta bæði hjá innlendum og erlendum ferðamönnum frá árinu 2002 til

ársins 2007.

2002 2003 2004 2005 2006 2007

Íslendingar 40.539 50.102 46.491 45.259 43.650 45.778

24% -7% -3% -4% 5%

Útlendingar 13.978 17.260 20.150 20.581 25.714 33.090

23% 17% 2% 25% 29% Tafla 2. Heimild Hagstofa Íslands

Myndir 9 og 10 sýna svo hlutfall innlendra og erlendra gistinátta á Vestfjörðum og eftir

landshlutum frá árinu 2002-2007.

Mynd 9 Heimild Hagstofa Íslands

74% 74% 70% 69% 63% 58%

26% 26% 30% 31% 37% 42%

0%

20%

40%

60%

80%

100%

2002 2003 2004 2005 2006 2007

Hlutfall innlendra og erlendra gistinátta á Vestfjörðum

ERL

ISL

10 Ferðamannafjöldi á Vestfjörðum |

Mynd 10 Heimild Hagstofa Íslands

58% 55% 46% 40% 39% 37% 28%14%

42% 45% 54% 60% 61% 63% 72%86%

0%

20%

40%

60%

80%

100%

Hlutfall innlendra og erlendra gistinátta eftir landshlutum

ERL

ISL

11 Ferðamannafjöldi á Vestfjörðum |

Skipting erlendra ferðamanna eftir þjóðernum

Ef skoðuð eru árin 2002-2007 fyrir Vestfirði þá er skipting eftir þjóðerni í takt við skiptinguna á

landsvísu þ.e Þýskaland, Frakkland, Bandaríkin og Bretland skiptast á að vera í fjórum efstu

sætunum en Ítalir og Hollendingar eru í fimmta sæti á Vestfjörðum.

Tafla 4 sýnir vægi þjóða í gistingu á Vestfjörðum og sú þjóð sem á flestar gistinæturnar er í

efsta sæti og svo koll af kolli.

2002 2003 2004 2005 2006 2007

1 Þýskaland Þýskaland Þýskaland Þýskaland Þýskaland Þýskaland

2 Frakkland Frakkland Frakkland Frakkland Frakkland Frakkland

3 Bandaríkin Bretland Bretland Bretland Bandaríkin Holland

4 Bretland Ítalía Bandaríkin Bandaríkin Bretland Bretland

5 Ítalía Bandaríkin Holland Ítalía Ítalía Ítalía Tafla 3 Heimild: Hagstofa Íslands

Ef skoðuð er fjölgun milli áranna 2002 og 2007 þá er mesta hlutfallslega aukningin af

Kanadamönnum, 265% eða úr 122 í 445 gistinætur. Ef þau lönd sem eru i 5 efstu sætunum

hvað gistinætur varðar eru skoðuð er aukningin mest á meðal Þjóðverja eða 233%, næst eru

það Ítalir með 97%, Bretar og Frakkar 49% og loks Bandaríkjamenn með 15% aukningu.

Fjöldun milli áranna 2002-2007

Mynd 11. Heimild Hagstofa Íslands

265%

233% 227%

176% 170%

128%109% 108%

97%76%

49% 49%34%

15%

0%

50%

100%

150%

200%

250%

300%

12 Ferðamannafjöldi á Vestfjörðum |

Gistinýting á Vestfjörðum Meðal gistinýting á Vestfjörðum er 46,5% yfir sumartímann en í júlí er meðalnýtingin 58,1%

Myndir 12 og 13 sýna meðal nýtingu á Vestfjörðum samanborið við meðal nýtingu á landinu.

Mynd 12 Heimild Hagstofa Íslands

Mynd 13 Heimild Hagstofa Íslands

20%25%30%35%40%45%50%55%60%65%

20%25%30%35%40%45%50%55%60%65%

2002 2003 2004 2005 2006 2007

Nýting herbergja maí til ágúst 2007Vestfirðir/landið

Nýting VestfirðirNýting landið

20%25%30%35%40%45%50%55%60%65%

20%25%30%35%40%45%50%55%60%65%

2002 2003 2004 2005 2006 2007

Nýting rúma maí til ágúst 2007 Vestfirðir/landið

Nýting VestfirðirNýting landið

13 Ferðamannafjöldi á Vestfjörðum |

Skipting milli svæða á Vestfjörðum

Hér á eftir eru helstu niðurstöður gistináttatalningar Hagstofunnar skipt niður á svæði á

Vestfjörðum. Skiptingin er þannig; Suðursvæði Vestfjarða sem samanstendur af

ferðaþjónustu í Vesturbyggð, Tálknafirði og til og með Reykhólum, Strandir og Norðursvæði

sem samanstendur af ferðaþjónustu við Ísafjarðardjúp og nágrenni og svæði að Vesturbyggð.

Fyrst verður farið yfir nokkrar samanburðar töflur en síðan hvert svæði fyrir sig skoðað nánar.

Í töflu 4 er sýndur samanburður á fjölda gistinátta eftir svæðum og sú aukning eða minnkun

sem hefur átt sér stað milli ára. Mesta aukning er á svæðinu við Ísafjarðardjúp og er

skýringin að mestu leyti sú aukning sem hefur verið á stangveiðimönnum á Suðureyri og

Súðavík. Í kaflanum um hvert svæði fyrir sig verður farið nánar í þessa þróun og skoðað

hvaða þjóð það er sem er að aukast mest o.s.frv. Mynd 14 sýnir svo þróunina í fjölda

gistinátta síðastliðinna fimm ára og mynd 15 hlutfall gistinátta eftir svæðum.

2002 2003 2004 2005 2006 2007

Suðursvæði 16.793 19.660 18.302 17.098 19.007 21.397

+/- 17% -7% -7% 11% 13%

Norðursvæði 27.912 36.399 36.376 36.649 37.498 44.752

+/- 30% 0% 1% 2% 19%

Strandir 9.812 11.303 11.963 12.093 12.859 12.719

+/- 15% 6% 1% 6% -1%

Tafla 4. Heimild Hagstofa Íslands

Þróun í fjölda gistinátta

Mynd 14. Heimild Hagstofa Íslands

0

10.000

20.000

30.000

40.000

50.000

2002 2003 2004 2005 2006 2007

Suðursvæði

Norðursvæði

Strandir

14 Ferðamannafjöldi á Vestfjörðum |

Hlutfall gistinátta eftir svæðum

Mynd 15 Heimild Hagstofa Íslands

Hlutfall innlendra og erlendra ferðamanna er mjög svipað eftir svæðum og allstaðar eru

innlendir ferðamenn í meirihluta, þó er munurinn minnstur á Norðursvæðinu Tafla 5 sýnir

skiptinguna.

Innlendir Erlendir

Ísafjarðardjúp og nágrenni 55% 45%

Reykhólar og Vesturbyggð 63% 37%

Strandir 62% 38% Tafla 5. Heimild Hagstofa Íslands

Suðursvæði27%

Norðursvæði57%

Strandir16%

2007

15 Suðursvæði Vestfjarða |

Suðursvæði Vestfjarða Fjöldi gistinátta á Suðursvæði jókst um 27% frá árinu 2002 til ársins 2007 eða að meðaltali

um 5% á ári. Á sama tíma hefur innlendum gistinóttum fjölgað um 7% en erlendum um 89%.

Á milli áranna 2006 og 2007 var aukningin 13%.

Hlutfallið milli innlendra og erlendra gistinátta er sýnt á mynd 16.

Mynd 16 Heimild Hagstofa Íslands

Ef skoðað er hvar ferðamennirnir gista á suðursvæðinu þá er skiptingin alveg jöfn á milli

Gistiheimila/Hótela og þeirra sem gista í annarri gistingu. Undir aðra gistingu flokkast

tjaldsvæði, orlofshúsnæði, fjallaskálar og svefnpokapláss.

Ef skoðað er hverjir það eru sem gista á gistiheimili/hóteli þá er skiptingin nokkuð jöfn, eða

52% íslendingar á móti 48% erlendir. Í annarri gistingu eru hinsvegar Íslendingar í miklum

meirihluta, 74% á móti 26%

Síðastliðin fimm ár hefur erlendum ferðamönnum fjölgað mikið á svæðinu og hafa þjóðverjar

verið fjölmennastir öll þau ár. Tafla 6 sýnir skiptinguna milli þjóðerna sl. fimm ár

2002 2003 2004 2005 2006 2007

1 Þýskaland Þýskaland Þýskaland Þýskaland Þýskaland Þýskaland

2 Frakkland Frakkland Frakkland Frakkland Frakkland Frakkland

3 Sviss Sviss Sviss Sviss Austurríki Sviss

4 Bandaríkin Bandaríkin Bandaríkin Ítalía Sviss Holland

5 Ítalía Ítalía Holland Bandaríkin Holland Bandaríkin Tafla 6 Heimild Hagstofa Íslands

Mynd 17 sýnir svo fjölgun gistinátta eftir þjóðerni frá árinu 2002-2007 hjá 10 algengustu

þjóðunum. Þar er mesta hlutfallsaukningin hjá Spánverjum, 237% eða úr 89 í 300.

Innl63%

Erl37%

Skipting gistinátta 2007

16 Suðursvæði Vestfjarða |

Þróun gistinátta hjá 10 algengustu þjóðunum 2002-2007

Mynd 17 Heimild Hagstofa Íslands

Gistinýting á Suðursvæði Meðal nýting herbergja á Suðursvæði Vestfjarða árið 2007 er 43% yfir sumartímann en í júlí

er meðalnýtingin 49% Myndir 18 til 21 sýna þessa þróun og myndir 22 og 23 sýna meðal

nýtingu á Suðursvæði samanborið við meðal nýtingu á Vestfjörðum.

Mynd 18 Heimild Hagstofa Íslands

Mynd 19 Heimild Hagstofa Íslands

-50%

0%

50%

100%

150%

200%

250%

46% 43%

33%38%

33%

43%

0%

10%

20%

30%

40%

50%

2002 2003 2004 2005 2006 2007

Nýting herbergi maí-ágúst

62%56%

51% 51% 51% 49%

0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

2002 2003 2004 2005 2006 2007

Nýting herbergi Júlí

17 Suðursvæði Vestfjarða |

Mynd 20 Heimild Hagstofa Íslands

Mynd 21 Heimild Hagstofa Íslands

Mynd 22 Heimild Hagstofa Íslands

38%

33% 32% 34%

28%

41%

0%

5%

10%

15%

20%

25%

30%

35%

40%

45%

2002 2003 2004 2005 2006 2007

Nýting rúma maí-ágúst

52%48%

58%

47% 46% 49%

0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

2002 2003 2004 2005 2006 2007

Nýting rúma Júlí

0%

10%

20%

30%

40%

50%

0%

10%

20%

30%

40%

50%

2002 2003 2004 2005 2006 2007

Herbergjanýting maí-ágústSuðursvæði/Vestfirðir

Meðaltal SuðursvæðiMeðaltal Vestfirðir

18 Suðursvæði Vestfjarða |

Mynd 23 Heimild Hagstofa Íslands

0%

10%

20%

30%

40%

50%

0%

10%

20%

30%

40%

50%

2002 2003 2004 2005 2006 2007

Nýting rúma maí-ágústSuðursvæði/Vestfirðir

Meðaltal SuðursvæðiMeðaltal Vestfirðir

19 Norðursvæði Vestfjarða |

Norðursvæði Vestfjarða Fjöldi gistinátta á Norðursvæði jókst um 60% frá árinu 2002 til ársins 2007 eða að meðaltali

um 12% á ári. Á sama tíma hefur innlendum gistinóttum fjölgað um 22% en erlendum um

159%. Á milli áranna 2006 og 2007 var aukningin 19%.

Hlutfallið milli innlendra og erlendra gistinátta er sýnt á mynd 24.

Mynd 24 Heimild Hagstofa Íslands

Ef skoðað er hvar ferðamennirnir gista á norðursvæðinu þá eru 62% gistinátta á

Gistiheimilum/Hóteli en 38% gista í annarri gistingu. Undir aðra gistingu flokkast tjaldsvæði,

orlofshúsnæði, fjallaskálar og svefnpokapláss.

Ef skoðað er hverjir það eru sem gista á gistiheimili/hóteli þá eru erlendar gistinætur aðeins

fleiri, eða 58%, á móti 42% innlendar. Í annarri gistingu er hinsvegar Íslendingar í miklum

meirihluta, 76% á móti 24%

Líkt og á suðursvæðinu þá hefur erlendum ferðamönnum fjölgað mikið síðaliðinn fimm ár og

hafa þjóðverjar verið fjölmennastir öll þau ár. Tafla 7 sýnir skiptinguna milli þjóðerna sl. fimm

ár

2002 2003 2004 2005 2006 2007

1 Þýskaland Þýskaland Þýskaland Þýskaland Þýskaland Þýskaland

2 Frakkland Frakkland Frakkland Bandaríkin Frakkland Sviss

3 Sviss Sviss Sviss Frakkland Bandaríkin Frakkland

4 Bandaríkin Ítalía Bretland Bretland Bretland Holland

5 Bretland Bretland Holland Holland Holland Ítalía

Tafla 7 Heimild Hagstofa Íslands

Mynd 25 sýnir svo fjölgun gistinátta hjá milli þjóðerna frá árinu 2002-2007 hjá 10 algengustu

þjóðunum. Þar er mesta aukningin hjá Þjóðverjum, 335% fara úr 2.363 í 10.279

Innl55%

Erl45%

Skipting gistnátta 2007

20 Norðursvæði Vestfjarða |

Mynd 25 Heimild Hagstofa Íslands

Gistinýting á Norðursvæði

Meðal nýting herbergja á Norðursvæði Vestfjarða árið 2007 er 48,8% yfir sumartímann en í

júlí er meðalnýtingin 59% Myndir 26 til 29 sýna þessa þróun og myndir 30 og 31 sýna meðal

nýtingu á Suðursvæði samanborið við meðal nýtingu á Vestfjörðum.

Mynd 26 Heimild Hagstofa Íslands

335%

270%

165% 151%98% 85% 79%

34% 14% 9%0%

50%100%150%200%250%300%350%400%

44,3%43,4%

40,8% 41,3%

47,3%

48,8%

36%

38%

40%

42%

44%

46%

48%

50%

2002 2003 2004 2005 2006 2007

Nýting herbergi maí-ágúst

21 Norðursvæði Vestfjarða |

Mynd 27 Heimild Hagstofa Íslands

Mynd 28 Heimild Hagstofa Íslands

Mynd 29 Heimild Hagstofa Íslands

57%

49% 51% 49%

66%

59%

0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

2002 2003 2004 2005 2006 2007

Nýting herbergi Júli

38% 40%

31% 33%

38% 39%

0%

5%

10%

15%

20%

25%

30%

35%

40%

45%

2002 2003 2004 2005 2006 2007

Nýting rúm maí-ágúst

51% 50%42% 42%

57%52%

0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

2002 2003 2004 2005 2006 2007

Rúm júlí

22 Norðursvæði Vestfjarða |

Mynd 30 Heimild Hagstofa Íslands

Mynd 31 Heimild Hagstofa Íslands

0%

10%

20%

30%

40%

50%

0%

10%

20%

30%

40%

50%

2002 2003 2004 2005 2006 2007

Herbergjanýting maí-ágústNorðursvæði/Vestfirðir

Meðaltal NorðursvæðiMeðaltal Vestfirðir

0%

10%

20%

30%

40%

50%

0%

10%

20%

30%

40%

50%

2002 2003 2004 2005 2006 2007

Nýting rúma maí-ágústNorðursvæði/Vestfirðir

Nýting NorðursvæðiNýting Vestfirðir

23 Strandir |

Strandir Fjöldi gistinátta á Ströndum jókst um 30% frá árinu 2002 til ársins 2007 eða að meðaltali um

6% á ári. Á sama tíma hafa innlendar gistinætur staðið í stað en erlendum fjölgað um 149%.

Á milli áranna 2006 og 2007 fækkaði gistinóttum um 1%. Skýringin á þessari fækkun gæti

hugsanlega verið slæm skil á gistináttaskýrslum fyrir árið 2007 og við hæfi að leggja áherslu á

mikilvægi þess að skila inn gistináttaskýrslum svo hægt sé að gera samanburð milli ára.

Hlutfallið milli innlendra og erlendra gistinátta er sýnt á mynd 32.

Mynd 32 Heimild Hagstofa Íslands

Ef skoðað er hvar ferðamennirnir gista á ströndum þá eru 53% gistinátta á Gistiheimilum/Hóteli en 47%

gista í annarri gistingu. Undir aðra gistingu flokkast tjaldsvæði, orlofshúsnæði, fjallaskálar og

svefnpokapláss.

Ef skoðað er hverjir það eru sem gista á gistiheimili/hóteli þá eru erlendar gistinætur aðeins fleiri, eða

51%, á móti 49% innlendar. Í annarri gistingu er hinsvegar Íslendingar í miklum meirihluta, 77% á móti

23%.

Erlendum gistinóttum hefur einnig fjölgað á Ströndum síðastliðin fimm ár og hafa Þjóðverjar

og Svisslendingar verið fjölmennastir þau ár. Tafla 7 sýnir skiptinguna milli þjóðerna sl. fimm

ár.

2002 2003 2004 2005 2006 2007

1 Þýskaland Þýskaland Sviss Sviss Þýskaland Þýskaland

2 Sviss Sviss Þýskaland Þýskaland Sviss Sviss

3 Frakkland Frakkland Bretland Frakkland Frakkland Frakkland

4 Danmörk Bretland Frakkland Bretland Bretland Holland

5 Bretland/Holland Ítalía Holland Holland Ítalía Bretland Tafla 7 Heimild Hagstofa Íslands

Mynd 33 sýnir svo fjölgun gistinátta milli þjóðerna frá árinu 2002-2007 hjá 10 algengustu þjóðunum. Þar er mesta aukningin hjá Spánverjum en gistinætur þar fara út 32 í 150 sem er 369% aukning.

62%

38%

Skipting gistinátta 2007

Íslendingar

Útlendingar

24 Strandir |

Mynd 33 Heimild Hagstofa Íslands

Gistinýting á Strandir Meðal nýting herbergja á Ströndum árið 2007 er 43% yfir sumartímann en í júlí er

meðalnýtingin 62% Myndir 34 til 37 sýna þessa þróun og myndir 38 og 37 sýna meðal

nýtingu á Suðursvæði samanborið við meðal nýtingu á Vestfjörðum.

Mynd 34 Heimild Hagstofa Íslands

Mynd 35 Heimild Hagstofa Íslands

-50%

0%

50%

100%

150%

200%

250%

300%

350%

400%

38,5%

49,0% 48,5%46,0%

50,1%

43,2%

0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

2002 2003 2004 2005 2006 2007

Nýting herbergi maí-ágúst

65% 70%81%

68% 75%62%

0%

20%

40%

60%

80%

100%

2002 2003 2004 2005 2006 2007

Nýting herbergi Júlí

25 Strandir |

Mynd 36 Heimild Hagstofa Íslands

Mynd 37 Heimild Hagstofa Íslands

Mynd 38 Heimild Hagstofa Íslands

35%38% 38% 38%

49%

40%

0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

2002 2003 2004 2005 2006 2007

Nýting rúm maí-ágúst

55% 57%

72%

59%

76%

60%

0%

20%

40%

60%

80%

2002 2003 2004 2005 2006 2007

Nýting rúm júlí

0%

10%

20%

30%

40%

50%

0%

10%

20%

30%

40%

50%

2002 2003 2004 2005 2006 2007

Herbergjanýting maí-ágústStrandir/Vestfirðir

Nýting Strandir HerbergiNýting Vestfirðir

26 Strandir |

Mynd 39 Heimild Hagstofa Íslands

0%

10%

20%

30%

40%

50%

0%

10%

20%

30%

40%

50%

2002 2003 2004 2005 2006 2007

Nýting rúma maí-ágústStrandir/Vestfirðir

Nýting StrandirNýting Vestfirðir

27 Strandir |