29
1 Nóvember 2009 Sala og ávísanir sýklalyfja á Íslandi 2007 og 2008 Sóttvarnalæknir, landlæknisembættinu

Sala og v sanir s klalyfja slandi 2007 og 2008 · flokki nefnast sýkingalyf en flokkurinn samanstendur af sýklalyfjum, ónæmissermi og immúnóglóbúlínum og bóluefnum. Í þessari

  • Upload
    others

  • View
    0

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Sala og v sanir s klalyfja slandi 2007 og 2008 · flokki nefnast sýkingalyf en flokkurinn samanstendur af sýklalyfjum, ónæmissermi og immúnóglóbúlínum og bóluefnum. Í þessari

1

Nóvember 2009

Sala og ávísanir sýklalyfja á Íslandi

2007 og 2008

Sóttvarnalæknir, landlæknisembættinu

Page 2: Sala og v sanir s klalyfja slandi 2007 og 2008 · flokki nefnast sýkingalyf en flokkurinn samanstendur af sýklalyfjum, ónæmissermi og immúnóglóbúlínum og bóluefnum. Í þessari

2

Efnisyfirlit

Inngangur ................................................................................................................................... 4

ATC flokkun lyfja ...................................................................................................................... 5

J Sýkingalyf 5

J 01 Sýklalyf (antibacterials) 6

Velta sýkingalyfja (J flokkur) 2007 og 2008. .......................................................................... 13

Mynd 1. Söluverðmæti lyfja (smásöluverð) á Íslandi 2007 og 2008 13

Mynd 2. Söluverðmæti sýkingalyfja (J) (smásöluverð) 2000-2008 14

Sala og ávísanir sýkinga- og sýklalyfja.................................................................................... 14

Mynd 3. Sala sýkingalyfja (J) á Íslandi 2000-2008 14

Mynd 4. Sala sýklalyfja (J01) á Íslandi 2000-2008 15

Mynd 5. Ávísanir sýklalyfja (J01) á Íslandi 2003-2008 15

Mynd 6. Ávísanir sýklalyfja (J01) á Íslandi 2007-2008 eftir aldri 16

Tafla I. Sala undirflokka sýkingalyfja (J) 2000-2008 16

Tafla II. Sala sýklalyfja (J01) 2000-2008 17

Sala og ávísanir penicillínlyfja (J01C) ..................................................................................... 18

Mynd 7. Sala og ávísanir penicillínlyfja (J01C) 18

Mynd 8. Sala penicillínlyfja (J01C) 18

Mynd 9. Ávísanir penicillínlyfja (J01C) 19

Sala og ávísanir cefalóspórína (J01D)...................................................................................... 19

Mynd 10. Sala og ávísanir cefalóspórína (J01D) 19

Sala og ávísanir súlfonamíða og trímetópríms (J01E)............................................................. 20

Mynd 11. Sala og ávísanir trímetópríms (J01EA01) og súlfametoxazól/trímetópríms (J01EE01) 20

Sala og ávísanir makrólíða (J01FA) og linkósamíða (J01FF).................................................. 20

Mynd 12. Sala makrólíða (J01FA) og linkósamíða (J01FF) 20

Mynd 13. Sala og ávísanir makrólíða (J01FA) og linkósamíða (J01FF) 2008 21

Mynd 14. Ávísanir azitrómýcíns (J01FA10) eftir aldri 21

Mynd 15. Fjöldi ávísana azitrómýcíns (J01FA10) eftir aldri 22

Sala og ávísanir tetracýklínsambanda (J01A) .......................................................................... 22

Mynd 16. Sala og ávísanir tetracýklínsambanda (J01A) 22

Mynd 17. Ávísanir tetracýklínsambanda (J01A) eftir aldri 23

Mynd 18. Fjöldi ávísana tetracýklínsambanda (J01A) eftir aldri 23

Sala og ávísanir kínólóna (J01M)............................................................................................. 24

Mynd 19. Sala og ávísanir kínólóna (J01M) 24

Page 3: Sala og v sanir s klalyfja slandi 2007 og 2008 · flokki nefnast sýkingalyf en flokkurinn samanstendur af sýklalyfjum, ónæmissermi og immúnóglóbúlínum og bóluefnum. Í þessari

3

Sala og ávísanir sýklalyfja (J01) eftir landshlutum.................................................................. 24

Mynd 20. Ávísanir sýklalyfja (J01) eftir landshlutum 24

Tafla III. Ávísanir sýklalyfja eftir landshlutum 2007 (DDD/1000) 25

Tafla IV. Ávísanir sýklalyfja eftir landshlutum 2008 (DDD/1000) 25

Fjöldi ávísana á sýklalyf (J01) eftir sérgreinum lækna ............................................................ 26

Mynd 21. Fjöldi ávísana eftir sérgreinum lækna 2007 og 2008 (J01) 26

Mynd 22. Fjöldi ávísana á börn <18 ára eftir sérgreinum lækna (J01) 26

Mynd 23. Fjöldi ávísana doxýcýklíns eftir sérgreinum lækna (J01AA02) 2008 27

Notkun sýklalyfja á Norðurlöndum.......................................................................................... 27

Mynd 24. Sala sýklalyfja (J01) á Norðurlöndum 27

Mynd 25. Ávísanir sýklalyfja (J01)á Norðurlöndum 28

Heimildir .................................................................................................................................. 29

Page 4: Sala og v sanir s klalyfja slandi 2007 og 2008 · flokki nefnast sýkingalyf en flokkurinn samanstendur af sýklalyfjum, ónæmissermi og immúnóglóbúlínum og bóluefnum. Í þessari

4

Inngangur Samkvæmt sóttvarnalögum er sóttvarnalækni skylt að halda smitsjúkdómaskrá er inniheldur upplýsingar um útbreiðslu smitsjúkdóma, ónæmisaðgerðir og ópersónugreinanlegar upplýsingar um sýklalyfjanotkun á Íslandi. Í þessari skýrslu eru teknar saman helstu niðurstöður er varða sýklalyfjanotkun á Íslandi á árunum 2007 og 2008 en áður hafa verið útgefnar skýrslur um sölu og ávísanir sýklalyfja á árunum 2005 og 2006.

Sýklalyfjanotkun er mæld út frá sölutölum á landsvísu, út frá lyfjaávísunum utan sjúkrastofnana og notkun á sjúkrastofnunum. Sölutölur á landsvísu hafa verið fengnar frá Lyfjastofnun (http://www.lyfjastofnun.is/) sem hefur það hlutverk að vinna tölulegar upplýsingar um sölu lyfja á Íslandi. Upplýsingarnar eru byggðar á tölum úr “Icelandic Drug Market” (IDM) og eru allar tölulegar upplýsingar um heildarsölu sýklalyfja á Íslandi byggðar á þessum gögnum. Ópersónugreinanlegar upplýsingar um ávísanir sýklalyfja utan sjúkrastofnana eru unnar úr lyfjagagnagrunni landlæknis en í hann er safnað upplýsingum um allar lyfjaávísanir á Íslandi. Hjá sóttvarnalækni er unnið að öflun áreiðanlegra upplýsinga um sýklalyfjanotkun innan sjúkrastofnana en ætla má að mismunur á heildarsölu sýklalyfja og ávísuðu magni lyfjanna gefi til kynna notkun á stofnunum.

Sýklalyfjanotkun er birt á eftirfarandi hátt:

• DDD (defined daily dosage; skilgreindur dagskammtur). Skilgreindur dagskammtur er staðlað magn lyfs sem 70 kg. fullorðinn einstaklingur notar á hverjum degi samkvæmt skilgreiningu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Lyfjanotkun er þannig oft birt sem fjöldi skilgreindra dagskammta á hverja 1.000 íbúa á dag (DDD/1.000 íbúa á dag).

• Fjöldi ávísana á hverja 1.000 íbúa eða fjöldi einstaklinga sem fær ávísuðum tilteknum sýklalyfjum á hverja 1.000 íbúa.

Í skýrslunni er lögð áhersla á birta staðreyndir um notkun sýklalyfja fremur en að draga ályktanir af þeim upplýsingum sem í henni birtast. Henni er ætlað að vera grundvöllur að upplýstri og skynsamlegri umræðu um sýklalyfjanotkun á Íslandi sem er ein af forsendum þess að lyfin verði notuð á ábyrgan og skynsaman hátt.

Ólafur Einarsson verkefnastjóri

Þórólfur Guðnason yfirlæknir

Haraldur Briem sóttvarnalæknir

Page 5: Sala og v sanir s klalyfja slandi 2007 og 2008 · flokki nefnast sýkingalyf en flokkurinn samanstendur af sýklalyfjum, ónæmissermi og immúnóglóbúlínum og bóluefnum. Í þessari

5

ATC flokkun lyfja

ATC flokkun (Anatomical-Therapeutical-Chemical Classification) lyfja er flokkunarkerfi þar sem lyf eru flokkuð eftir því í hvaða líffærakerfi þeim er aðallega ætlað að hafa áhrif. Fremst í hverjum flokki er yfirlit yfir fyrstu tvo undirflokka hvers flokks innan ATC-kerfisins. Lyf í J flokki nefnast sýkingalyf en flokkurinn samanstendur af sýklalyfjum, ónæmissermi og immúnóglóbúlínum og bóluefnum. Í þessari skýrslu er greint frá ávísunum og notkun sýklalyfja en það eru lyf sem notuð eru við sýkingum af völdum baktería, sveppa, veira og sníkjudýra. Hér að neðan má sjá þau sýklalyf sem skráð voru á Íslandi í janúar 2009.

J Sýkingalyf

J 01 Sýklalyf (antibacterials) A Tetracýklínsambönd B Amfeníkólar* C Beta-laktam sýklalyf, penicillín D Önnur beta-laktam sýklalyf E Súlfónamíðar og trímetóprím F Makrólíðar, linkósamíðar og streptogramín G Amínóglýkósíðar M Kínólónar R Blöndur sýklalyfja X Önnur sýklalyf J 02 Sveppalyf (antimycotica) A Sveppalyf J 04 Lyf gegn Mycobacteriaceae tegundum A Berklalyf B Holdsveikilyf* J 05 Veirusýkingalyf til almennrar verkunar A Veirusýkingalyf með beina verkun á veirur J 06 Ónæmissermi (sera) og immúnóglóbúlín A Ónæmissermi* B Immúnóglóbúlín J 07 Bóluefni (vaccina) A Bakteríubóluefni B Veirubóluefni* C Bakteríu- og veirubóluefni í blöndum X Önnur bóluefni*

Page 6: Sala og v sanir s klalyfja slandi 2007 og 2008 · flokki nefnast sýkingalyf en flokkurinn samanstendur af sýklalyfjum, ónæmissermi og immúnóglóbúlínum og bóluefnum. Í þessari

6

J 01 Sýklalyf (antibacterials)

J 01 A Tetracýklínsambönd J 01 A A Tetracýklínsambönd

02 Doxýcýklín DOXÝTAB, „Actavis“, töflur. DOXYLIN, „Actavis Group“, töflur.

12 Tigecýklín TYGACIL, „Wyeth Europe“, Stofn fyrir innrennslisþykkni/lausn.

J 01 B Amfeníkólar* J 01 C Beta-laktam sýklalyf, penicillín J 01 C A Breiðvirk penicillín

04 Amoxicillín AMOXICILLIN MERCK NM „Merck NM“, hylki, hart, mixtúrukyrni, dreifa, töflur. FLEMOXIN, „ Astellas Pharma “, dropar til inntöku, dreifa, mixtúruduft, dreifa. FLEMOXIN D.A.C, „ D.A.C. “, mixtúruduft, dreifa. FLEMOXIN SOLUTAB, „ Astellas Pharma “, lausnartöflur til inntöku.

08 Pívmecillínam SELEXID, „Leo Pharma“, filmuhúðuð tafla.

J 01 C E Beta-laktamasanæm penicillín 01 Benzýlpenicillín PENICILLIN ACTAVIS, „ Actavis Group “,

stungulyfsstofn/innrennslisstofn, lausn. 02 Fenoxýmetýlpenicillín

KÅVEPENIN, „Recip AB“, mixtúrukyrni, dreifa, filmuhúðuð tafla. KÅVEPENIN FRUKT, „Recip AB“, mixtúrukyrni, dreifa

J 01 C F Beta- laktamasaþolin penicillín 01 Díkloxacillín DICLOCIL, „Bristol-Myers Squibb“, mjúkt,

stungulyfsstofn, lausn. STAKLOX, „Actavis“, hylki, mjúkt.

02 Kloxacillín EKVACILLIN, „ Recip AB“, stungulyfsstofn, lausn. 05 Flúkloxacillín HERACILLIN, „ Recip AB“, filmuhúðuð tafla.

J 01 C G Beta-laktamasa hemlar* J 01 C R Blöndur penicillína, þ.m.t. beta-laktamasa hemlar

02 Amoxicillín og ensímblokkar AMOKSIKLAV, „LEK Pharmaceuticals“, mixtúruduft, dreifa, filmuhúðuð tafla (inniheldur klavúlansýru)

Page 7: Sala og v sanir s klalyfja slandi 2007 og 2008 · flokki nefnast sýkingalyf en flokkurinn samanstendur af sýklalyfjum, ónæmissermi og immúnóglóbúlínum og bóluefnum. Í þessari

7

AUGMENTIN, „GlaxoSmithKline“, mixtúruduft, dreifa, stungulyfsstofn, lausn, töflur (inniheldur klavúlansýru) AUGMENTINE, „D.A.C.“, töflur.

J 01 D Önnur beta-laktam sýklalyf J 01 D B Fyrsta kynslóð Cefalóspórína

01 Cefalexín KEFLEX, „NordMedica“, mixtúrukyrni, dreifa, töflur. 04 Cefazólín KEFZOL, „NordMedica“,

stungulyfsstofn/innrennslisstofn. J 01 D C Önnur kynslóð Cefalóspórína

02 Cefúroxím ZINACEF, „GlaxoSmithKline“, stungulyfsstofn, lausn. ZINNAT, „GlaxoSmithKline“, mixtúrukyrni, dreifa, húðuð tafla.

J 01 D D Þriðja kynslóð Cefalóspórína 02 Ceftazidím FORTUM, „GlaxoSmithKline“, stungulyfsstofn, lausn. 04 Ceftríaxón ROCEPHALIN, „ F. Hoffmann-La-Roche Ltd.“,

innrennslisþykkni, lausn, stungulyfsþykkni og leysir, lausn.

J 01 D F Mónóbaktam sýklalyf* J 01 D H Karbapenem sýklalyf

02 Meropenem MERONEM, „AstraZeneca“, stungulyfs-innrennslisstofn, lausn.

03 Ertapenem INVANZ, „MSD“, Stofn fyrir innrennslisþykkni, lausn. 51 Imipenem og ensímhemill

TIENAM, „MSD“, innrennslisstofn, lausn (inniheldur einnig cílastatín)

J 01 E Súlfónamíðar og trímetóprím J 01 E A Trímetóprím og afleiður

01 Trímetóprím MONOTRIM, „Hexal“, töflur. TRIMETOPRIM ASTRAZENECA, „ Recip AB“, mixtúra, dreifa.

J 01 E B Skammvirk súlfónamíð* J 01 E C Meðallangvirk súlfónamíð* J 01 E D Langvirk súlfónamíð* J 01 E E Súlfónamíðar og trímetóprím og afleiður þeirra í blöndum

01 Súlfametoxazól og trímetóprím PRIMAZOL, „Actavis“, mixtúra, töflur. PRIMAZOL STERKAR, „Actavis“, töflur.

Page 8: Sala og v sanir s klalyfja slandi 2007 og 2008 · flokki nefnast sýkingalyf en flokkurinn samanstendur af sýklalyfjum, ónæmissermi og immúnóglóbúlínum og bóluefnum. Í þessari

8

J 01 F Makrólíðar, linkósamíðar og streptogramín J 01 F A Makrólíðar

01 Erýtrómýcín ERY-MAX, „ Recip AB“, sýruþolið hylki. 09 Klaritrómýcín KLACID, „Abbott Scandinavia“, filmuhúðuð tafla,

mixtúrukyrni, dreifa. 10 Azitrómýcín ZITROMAX, „Pfizer ApS“, innrennslisstofn, lausn,

mixtúruduft, lausn, töflur. ZITROMAX UNO, „D.A.C.“, forðakyrni.

J 01 F F Linkósamíðar

01 Klindamýcín DALACIN, „Pfizer ApS“, hylki, hart, stungulyf, lausn. DALACIN, „DAC“, hylki, hart.

J 01 F G Streptogramín* J 01 G Amínóglýkósíðar J 01 G A Streptómýcínsambönd* J 01 G B Aðrir amínóglýkósíðar

03 Gentamícín GARAMYCIN, „Schering-Plough Europe“, stungulyf, lausn. GENTACOLL, „Innocoll Pharmaceuticals“, vefjasvampar.

J 01 M Kínólónar J 01 M A Flúórókínólónar

01 Ófloxacín TARIVID, „ sanofi-aventis Norge AS“, töflur. 02 Cíprófloxacín CIPROXIN, „Bayer HealthCare“, innrennslislyf, lausn,

töflur. SÍPROX, „Actavis“, tafla.

J 01 M B Aðrir kínólónar* J 01 R Blöndur sýklalyfja J 01 R A Blöndur sýklalyfja* J 01 X Önnur sýklalyf J 01 X A Glýkópeptíð-sýklalyf

01 Vankómýcín VANCOMYCIN ABBOTT, „Hospira Enterprises“, innrennslisstofn, lausn.

J 01 X B Pólýmýxín J 01 X C Stera-sýklalyf*

Page 9: Sala og v sanir s klalyfja slandi 2007 og 2008 · flokki nefnast sýkingalyf en flokkurinn samanstendur af sýklalyfjum, ónæmissermi og immúnóglóbúlínum og bóluefnum. Í þessari

9

J 01 X D Ímídazólafleiður (aðeins innrennslislausnir flokkast hér) 01 Metrónídazól FLAGYL, „ sanofi-aventis Norge AS“, innrennslislyf,

lausn. METRONIDAZOL ACTAVIS, „ Actavis Group “, innrennslislyf, lausn.

J 01 X E Nítrófúranafleiður

01 Nítrófúrantóín FURADANTIN, „Recip AB“, töflur. J 01 X X Önnur sýklalyf

05 Metenamín HAIPREX, „ Meda AB“, töflur (hippúrat) 08 Linezolíd ZYVOXID, „Pfizer ApS“, filmuhúðuð tafla,

innrennslislyf, lausn. 09 Daptomýcín CUBICIN, „Novartis Europharm“, innrennslisstofn,

lausn. J 02 Sveppalyf (antimycotica) J 02 A Sveppalyf J 02 A A Sýklalyf

01 Amfóterícín ABELCET, „Cephalon Limited“, innrennslisþykkni, lausn. AMBISOME , „ Gilead Sciences International Limited“, innrennslisstofn, lausn. AMPHOCIL, „ Kendle International “, innrennslisstofn, lausn.

J 02 A B Ímídazólafleiður

02 Ketókónazól FUNGORAL, „Janssen-Cilag“, töflur. J 02 A C Tríazólafleiður

01 Flúkónazól CANDIZOL, „Actavis“, hylki, hart. DIFLUCAN, „Pfizer ApS“, hylki, mjúkt, innrennslislyf, lausn, mixtúruduft, lausn.

02 Ítracónazól SPORANOX, „Janssen-Cilag“, hylki, hart. 03 Voricónazól VFEND, „Pfizer Limited“, filmuhúðuð tafla, mixtúra,

dreifa. VFEND, „DAC“, filmuhúðuð tafla, innrennslisstofn, lausn.

04 Posacónazól NOXAFIL, „SP Europe“, mixtúra, dreifa. J 02 A X Önnur sveppalyf

04 Caspofungin CANCIDAS, „MSD“, stofn fyrir innrennslisþykkni, lausn.

06 Anidulafungin ECALTA, „Pfizer Limited“, innrennslisstofn og leysir, lausn.

J 04 Lyf gegn Mycobacteriaceae tegundum

Page 10: Sala og v sanir s klalyfja slandi 2007 og 2008 · flokki nefnast sýkingalyf en flokkurinn samanstendur af sýklalyfjum, ónæmissermi og immúnóglóbúlínum og bóluefnum. Í þessari

10

J 04 A Berklalyf J 04 A A Amínósalicýlsýra og afleiður* J 04 A B Sýklalyf (antibiotica)

02 Rífampicín RIMACTAN, „Sandoz GmbH“, hylki (hart). J 04 A C Hýdrazíðar*

01 Ísóníazíð TIBINIDE, „Recip AB“, töflur. J 04 A D Tíókarbamíðafleiður* J 04 A K Önnur berklalyf, óblönduð* J 04 A M Blöndur berklalyfja* J 04 B Holdsveikilyf* J 04 B A Holdsveikilyf* J 05 Veirusýkingalyf til almennrar verkunar J 05 A Veirusýkingalyf með beina verkun á veirur J 05 A A Tíósemíkarbazónar* J 05 A B Núkleósíðar og núkleótíðar að undanskildum bakritahemlum

01 Acíklóvír ZOVIR, „GlaxoSmithKline“, innrennslisstofn, lausn, mixtúra, dreifa, töflur.

04 Ribavirin COPEGUS, „Roche“, filmuhúðuð tafla. REBETOL, „Schering-Plough Europe“, hylki, hart.

06 Gancíklóvír CYMEVENE, „Roche a/s“, innrennslisstofn, lausn. 09 Famcíclóvír FAMVIR, „Novartis Healthcare“,filmuhúðuð tafla. 11 Valacíklóvír VALACÍKLÓVÍR PORTFARMA,

„Portfarma“,filmuhúðuð tafla. VALTREX, „GlaxoSmithKline“,filmuhúðuð tafla. VALTREX, „D.A.C.“, filmuhúðuð tafla.

14 Valgancíklóvír VALCYTE, „Roche Registration Limited“, filmuhúðuð tafla.

J 05 A C Hringlaga amínur* J 05 A D Fosfóniksýruafleiður* J 05 A E Próteasa hemlar

01 Saquínavír INVIRASE, „Roche“, filmuhúðuð tafla. 02 Indínavír CRIXIVAN, „MSD“, hylki, hart. 03 Ritonavír NORVIR, „Abbott Laboratories“, hylki mjúkt, mixtúra,

lausn. NORVIR, „DAC“, hylki mjúkt.

Page 11: Sala og v sanir s klalyfja slandi 2007 og 2008 · flokki nefnast sýkingalyf en flokkurinn samanstendur af sýklalyfjum, ónæmissermi og immúnóglóbúlínum og bóluefnum. Í þessari

11

06 Lopinavír KALETRA, „Abbott Laboratories“, filmuhúðaðar töflur, mixtúra, lausn.

07 Fosamprenavír TELZIR, „Glaxo Group Limited“, filmuhúðuð tafla. 08 Atazanavír REYATAZ, „Bristol-Myers Squibb Pharma EEIG“,

hylki, hörð. 09 Tipranavír APTIVUS, „Boehringer Ingelheim International“, hylki,

mjúkt. 10 Darúnavír PREZISTA, „Janssen-Cilag International“, filmuhúðuð

tafla. J 05 A F Núkleósíða og núkleótíða bakritahemlar

01 Zídóvúdín RETROVIR, „GlaxoSmithKline“, hylki, hart. 04 Stavúdín ZERIT, „Bristol-Myers Squibb Pharma EEIG“, hylki,

hart. 05 Lamívúdín EPIVIR, „ Glaxo Group Limited “, filmuhúðuð tafla. 06 Abacavír ZIAGEN, „Glaxo Group Limited“, filmuhúðuð tafla. 07 Tenófóvír dísóproxíl

VIREAD, „Gilead Sciences International Limited“, filmuhúðaðar töflur. VIREAD, „Paranova Danmark“, filmuhúðaðar töflur.

09 Emtrícítabín EMTRIVA, „ Gilead Sciences International Limited“, hylki hart.

10 Entecavír BARACLUDE, „Bristol-Myers Squibb Pharma EEIG “, filmuhúðuð tafla, mixtúra, lausn.

11 telbivúdín SEBIVO, „Novartis Europharm“, filmuhúðuð tafla. J 05 A G Bakritahemlar nema núkleósíð

01 Nevírapín VIRAMUNE, „Boehringer Ingelheim International“, mixtúra, dreifa, tafla.

03 Efavirenz STOCRIN, „MSD“, filmuhúðuð tafla, hylki, hart. J 05 A H Neuramínidasahemlar

01 Zanamivír RELENZA, „GlaxoSmithKline“, innöndunarduft. 02 Oseltamivír TAMIFLU, „Roche Registration Limited“, hylki hart,

mixtúruduft, dreifa. J 05 A R Veirusýkingalyf til meðferðar á HIV sýkingum, blöndur

01 Zídóvúdín og lamívúdín COMBIVIR, „ Glaxo Group Limited“, filmuhúðuð tafla.

02 Lamívúdín og abacavír KIVEXA, „Glaxo Group“, filmuhúðuð tafla.

03 Tenófóvír dísóproxíl og emtrícítabín TRUVADA, „Gilead Science International“, filmuhúðuð tafla. TRUVADA, „Paranova Danmark“, filmuhúðuð tafla.

04 Zídóvúdín, lamívúdín og abacavír TRIZIVIR, „ Glaxo Group Limited“, filmuhúðuð tafla.

06 Emtrícítabín, tenófóvír dísóproxíl og efavírenz ATRIPLA, „Gilead Sciences International Limited“, filmuhúðuð tafla.

Page 12: Sala og v sanir s klalyfja slandi 2007 og 2008 · flokki nefnast sýkingalyf en flokkurinn samanstendur af sýklalyfjum, ónæmissermi og immúnóglóbúlínum og bóluefnum. Í þessari

12

J 05 A X Önnur veirusýkingalyf

07 Enfúvirtíð FUZEON, „Roche Registration Limited“, stungulyfsstofn og leysir, lausn.

09 Maravíroc CELSENTRI, „ Pfizer Limited“, filmuhúðuð tafla.

Page 13: Sala og v sanir s klalyfja slandi 2007 og 2008 · flokki nefnast sýkingalyf en flokkurinn samanstendur af sýklalyfjum, ónæmissermi og immúnóglóbúlínum og bóluefnum. Í þessari

13

Velta sýkingalyfja (J flokkur) 2007 og 2008. Eftirfarandi upplýsingar um heildarveltu lyfja hér á landi byggjast á upplýsingum á heimasíðu Lyfjastofnunar (http://www.lyfjastofnun.is/).

Kostnað við sýkingalyf utan heilbrigðisstofnana bera neytendur sjálfir nema þeir sem framvísa lyfjaskírteini.

Mynd 1. Söluverðmæti lyfja (smásöluverð) á Íslandi 2007 og 2008

40

140

291

295

320

747

843

965

1154

1481

1730

1957

2099

3960

0 500 1000 1500 2000 2500 3000 3500 4000 4500

Sníklalyf

Ýmis lyf

Húðlyf

Hormónalyf, önnur en kynhormónar

Augn- og eyrnalyf

Vöðvasjúkdóma- og beinagrindarlyf

Blóðlyf

Þvagfæralyf, kvensjúkdómalyf og kynhormónar

Öndunarfæralyf

Sýkingalyf

Meltingarfæra- og efnaskiptalyf

Æxlishemjandi lyf og lyf til ónæmistemprunar

Hjarta- og æðasjúkdómalyf

Tauga- og geðlyf

Millj. kr.

Velta lyfja í milljónum króna (smásöluverð). Lyfjas tofnun 2008

49,4

214,8

484,3

406,4

450,0

1063,6

1148,8

1289,2

1636,1

2948,9

2283,6

2948,9

2479,0

5955,0

0,0 1000,0 2000,0 3000,0 4000,0 5000,0 6000,0 7000,0

Sníklalyf

Ýmis lyf

Húðlyf

Hormónalyf, önnur en kynhormónar

Augn- og eyrnalyf

Vöðvasjúkdóma- og beinagrindarlyf

Blóðlyf

Þvagfæralyf, kvensjúkdómalyf og kynhormónar

Öndunarfæralyf

Sýkingalyf

Meltingarfæra- og efnaskiptalyf

Æxlishemjandi lyf og lyf til ónæmistemprunar

Hjarta- og æðasjúkdómalyf

Tauga- og geðlyf

Millj. kr.

.

Page 14: Sala og v sanir s klalyfja slandi 2007 og 2008 · flokki nefnast sýkingalyf en flokkurinn samanstendur af sýklalyfjum, ónæmissermi og immúnóglóbúlínum og bóluefnum. Í þessari

14

Mynd 2. Söluverðmæti sýkingalyfja (J) (smásöluverð) 2000-2008

0

200

400

600

800

1000

1200

1400

1600

1800

2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008

ár

Mill

j. kr

.

Sala og ávísanir sýkinga- og sýklalyfja

Mynd 3. Sala sýkingalyfja (J) á Íslandi 2000-2008

0

5

10

15

20

25

30

2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008

ár

DD

D/1

000

íbúa

/dag

Page 15: Sala og v sanir s klalyfja slandi 2007 og 2008 · flokki nefnast sýkingalyf en flokkurinn samanstendur af sýklalyfjum, ónæmissermi og immúnóglóbúlínum og bóluefnum. Í þessari

15

Mynd 4. Sala sýklalyfja (J01) á Íslandi 2000-2008

20,5 20,0 20,6 20,321,8

23,2 23,4 23,222,0

0

5

10

15

20

25

2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008

ár

DD

D /

1000

íbú

a /d

ag

Mynd 5. Ávísanir sýklalyfja (J01) á Íslandi 2003-2008

17,418,8

20,2 20,7 20,7 20,9

0

5

10

15

20

25

2003 2004 2005 2006 2007 2008

DD

D/1

000

íbúa

/dag

Page 16: Sala og v sanir s klalyfja slandi 2007 og 2008 · flokki nefnast sýkingalyf en flokkurinn samanstendur af sýklalyfjum, ónæmissermi og immúnóglóbúlínum og bóluefnum. Í þessari

16

Mynd 6. Ávísanir sýklalyfja (J01) á Íslandi 2007-2008 eftir aldri

0

5

10

15

20

25

30

35

0-4.

5-9.

10-1

4.

15-1

9.

20-2

4.

25-2

9.

30-3

4.

35-3

9.

40-4

4.

45-4

9.

50-5

4.

55-5

9.

60-6

4.

65-6

9.

70-7

4.

75-7

9.

80-8

4.

85 og

eldri.

Aldursbil (ár)

DD

D/1

000

íbúa

/dag

2007

2008

Notkun hjá eldri einstaklingum er meiri en hér kemur fram þar sem þeir fá oft sýklalyf inni á stofnunum sem ekki koma fram í ávísunum.

Tafla I. Sala undirflokka sýkingalyfja (J) 2000-2008

Eining: DDD/1000 íbúa/dag ATC 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 Sýklalyf (antibacterials) J01 20,60 20,27 21,81 23,16 23,40 23,21 22,00 Sveppalyf (antimycotica) J02 0,26 0,27 0,28 0,32 0,34 0,35 0,33 Lyf gegn Mycobacteriaceae J04 0,03 0,09 0,08 0,16 0,27 0,30 0,23 Veirusýkingalyf (antivira) J05 0,35 0,51 0,90 0,90 1,16 0,70 0,59 Ónæmissermi(sera) og immunoglobulin* J06 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00 Bóluefni (Vaccina)* J07 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00 0,00 *DDD ekki skilgreint

Page 17: Sala og v sanir s klalyfja slandi 2007 og 2008 · flokki nefnast sýkingalyf en flokkurinn samanstendur af sýklalyfjum, ónæmissermi og immúnóglóbúlínum og bóluefnum. Í þessari

17

Tafla II. Sala sýklalyfja (J01) 2000-2008

Eining: DDD/1000 íbúa/dag

2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 Breyting(%) 2007-2008

Tetracýklínsambönd - J01A

4,72 4,61 4,80 4,74 5,17 5,39 5,81 4,96 5,12 3,2

Beta-laktam sýklalyf, penicillín - J01C

10,35 10,00 10,55 10,31 11,07 11,83 11,70 12,30 11,45 -6,9

Önnur beta-laktam sýklalyf - J01D

0,68 0,63 0,67 0,63 0,68 0,70 0,53 0,52 0,52 0,0

Súlfónamíðar og trímetóprím - J01E

2,19 2,12 1,96 1,92 1,90 1,94 1,81 1,70 1,49 -12,2

Makrólíðar, linkósamíðar og streptogramín - J01F

1,56 1,52 1,54 1,61 1,69 1,81 1,88 1,91 1,69 -11,5

Aðrir amínóglýkósíðar - J01G

0,04 0,04 0,04 0,04 0,04 0,05 0,05 0,04 0,04 0,0

Kínólónar - J01M 0,62 0,71 0,71 0,72 0,76 0,79 0,88 0,94 0,86 -8,5 Önnur sýklalyf - J01X 0,29 0,32 0,33 0,30 0,50 0,65 0,74 0,84 0,83 -1,2

Alls 20,45 19,95 20,60 20,27 21,81 23,16 23,40 23,2 1 22,00 -5,2

Page 18: Sala og v sanir s klalyfja slandi 2007 og 2008 · flokki nefnast sýkingalyf en flokkurinn samanstendur af sýklalyfjum, ónæmissermi og immúnóglóbúlínum og bóluefnum. Í þessari

18

Sala og ávísanir penicillínlyfja (J01C)

Mynd 7. Sala og ávísanir penicillínlyfja (J01C)

Sala og ávísanir penicillínlyfja (J01C)

11,80 11,7012,30

11,4510,76 10,99 10,97 11,06

0

2

4

6

8

10

12

14

2005 2006 2007 2008

Ár

DD

D/1

000/

dag

Sala

Ávísanir

Mismunur á sölu og ávísunum gefur til kynna notkun á stofnunum.

Mynd 8. Sala penicillínlyfja (J01C)

3,9

1,5

2,9

4,13,7

1,2

2,8

3,8

0

1

2

3

4

5

Am

oxic

illín

og

ensí

mbl

okka

r(J

01C

R02

)

Bet

a-la

ktam

asaþ

olin

peni

cillí

n(J

01C

F)

Bet

a-la

ktam

asan

æm

peni

cillí

n(J

01C

E)

Bre

iðvi

rkpe

nici

llín

(J01

CA

)

DD

D/1

000

íbúa

/dag

2007

2008

Page 19: Sala og v sanir s klalyfja slandi 2007 og 2008 · flokki nefnast sýkingalyf en flokkurinn samanstendur af sýklalyfjum, ónæmissermi og immúnóglóbúlínum og bóluefnum. Í þessari

19

Mynd 9. Ávísanir penicillínlyfja (J01C)

3,2

1,1

2,6

4,03,6

1,0

2,7

3,7

0

1

2

3

4

5A

mox

icill

ín o

gen

sím

blok

kar

(J01

CR

02)

Bet

a-la

ktam

asaþ

olin

peni

cillí

n(J

01C

F)

Bet

a-la

ktam

asan

æm

peni

cillí

n(J

01C

E)

Bre

iðvi

rkpe

nici

llín

(J01

CA

)

DD

D/1

000

íbúa

/dag

2007

2008

Sala og ávísanir cefalóspórína (J01D)

Mynd 10. Sala og ávísanir cefalóspórína (J01D)

0,52 0,52

0,240,27

0,00

0,10

0,20

0,30

0,40

0,50

0,60

2007 2008

Ár

DD

D/1

000

íbúa

/dag

Sala

Ávísanir

Mismunur á sölu og ávísunum gefur til kynna notkun á stofnunum.

Page 20: Sala og v sanir s klalyfja slandi 2007 og 2008 · flokki nefnast sýkingalyf en flokkurinn samanstendur af sýklalyfjum, ónæmissermi og immúnóglóbúlínum og bóluefnum. Í þessari

20

Sala og ávísanir súlfonamíða og trímetópríms (J01E)

Mynd 11. Sala og ávísanir trímetópríms (J01EA01) og súlfametoxazól/trímetópríms (J01EE01)

0,820,88

0,70 0,710,69

0,81

0,650,71

0,0

0,1

0,2

0,3

0,4

0,5

0,6

0,7

0,8

0,9

1,0

J01EA01 - Sala J01EE01 - Sala J01EA01 - Ávísanir J01EE01 - Ávísanir

DD

D/1

000

íbúa

/dag

2007

2008

Mismunur á sölu og ávísunum gefur til kynna notkun á stofnunum

Sala og ávísanir makrólíða (J01FA) og linkósamíða ( J01FF)

Mynd 12. Sala makrólíða (J01FA) og linkósamíða (J01FF)

0,76

0,59

0,42

0,14

0,74

0,400,41

0,13

0,0

0,1

0,2

0,3

0,4

0,5

0,6

0,7

0,8

0,9

1,0

Klindamýcín Klaritrómýcín Erýtrómýcín Azitrómýcín

DD

D/1

000

íbúa

/da

g

2007

2008

Page 21: Sala og v sanir s klalyfja slandi 2007 og 2008 · flokki nefnast sýkingalyf en flokkurinn samanstendur af sýklalyfjum, ónæmissermi og immúnóglóbúlínum og bóluefnum. Í þessari

21

Mynd 13. Sala og ávísanir makrólíða (J01FA) og linkósamíða (J01FF) 2008

0,13

0,41 0,40

0,74

0,10

0,400,37

0,70

0,00

0,10

0,20

0,30

0,40

0,50

0,60

0,70

0,80

Klindamýcín Klaritrómýcín Erýtrómýcín Azitrómýcín

DD

D/1

000

íbúa

/dag

Sala Ávísað

Mismunur á sölu og ávísunum gefur til kynna notkun á stofnunum.

Mynd 14. Ávísanir azitrómýcíns (J01FA10) eftir aldri

0

0,2

0,4

0,6

0,8

1

1,2

0-4.

5-9.

10-1

4.

15-1

9.

20-2

4.

25-2

9.

30-3

4.

35-3

9.

40-4

4.

45-4

9.

50-5

4.

55-5

9.

60-6

4.

65-6

9.

70-7

4.

75-7

9.

80-8

4.

85 og

eldri.

Aldursbil (ár)

DD

D/1

000

íbúa

/dag

2007

2008

Notkun hjá eldri einstaklingum er meiri en hér kemur fram þar sem þeir fá oft sýklalyf inni á stofnunum sem ekki koma fram í ávísunum.

Page 22: Sala og v sanir s klalyfja slandi 2007 og 2008 · flokki nefnast sýkingalyf en flokkurinn samanstendur af sýklalyfjum, ónæmissermi og immúnóglóbúlínum og bóluefnum. Í þessari

22

Mynd 15. Fjöldi ávísana azitrómýcíns (J01FA10) eftir aldri

0

20

40

60

80

100

120

0-4 5-9 10-14

15-19

20-24

25-29

30-34

35-39

40-44

45-49

50-54

55-59

60-64

65-69

70-74

75-79

80-84

85-89

Aldursbil (ár)

Fjö

ldi á

vísa

na/1

000

2007

2008

Sala og ávísanir tetracýklínsambanda (J01A)

Mynd 16. Sala og ávísanir tetracýklínsambanda (J01A)

5,405,80

4,96 5,124,90 4,70 4,65 4,73

0

1

2

3

4

5

6

7

2005 2006 2007 2008

Ár

DD

D/1

000

íbúa

/dag

Sala

Ávísanir

Mismunur á sölu og ávísunum gefur til kynna notkun á stofnunum.

Page 23: Sala og v sanir s klalyfja slandi 2007 og 2008 · flokki nefnast sýkingalyf en flokkurinn samanstendur af sýklalyfjum, ónæmissermi og immúnóglóbúlínum og bóluefnum. Í þessari

23

Mynd 17. Ávísanir tetracýklínsambanda (J01A) eftir aldri

0

500

1.000

1.500

2.000

2.500

3.000

3.500

4.000

4.500

0-4 5-9 10-14

15-19

20-24

25-29

30-34

35-39

40-44

45-49

50-54

55-59

60-64

65-69

70-74

75-79

80-84

85-89

Aldursbil (ár)

DD

D /

1000

2007

2008

Notkun hjá eldri einstaklingum er meiri en hér kemur fram þar sem þeir fá oft sýklalyf inni á stofnunum sem ekki koma fram í ávísunum.

Mynd 18. Fjöldi ávísana tetracýklínsambanda (J01A) eftir aldri

0

20

40

60

80

100

120

140

160

180

200

0-4 5-9 10-14

15-19

20-24

25-29

30-34

35-39

40-44

45-49

50-54

55-59

60-64

65-69

70-74

75-79

80-84

85-89

Aldursbil (ár)

Fjö

ldi á

vísa

na /

1000

2007

2008

Page 24: Sala og v sanir s klalyfja slandi 2007 og 2008 · flokki nefnast sýkingalyf en flokkurinn samanstendur af sýklalyfjum, ónæmissermi og immúnóglóbúlínum og bóluefnum. Í þessari

24

Sala og ávísanir kínólóna (J01M)

Mynd 19. Sala og ávísanir kínólóna (J01M)

0,860,78

0,94

0,72

0,0

0,1

0,2

0,3

0,4

0,5

0,6

0,7

0,8

0,9

1,0

2007 2008

DD

D/1

000

íbúa

/dag

Sala

Ávísanir

Mismunur á sölu og ávísunum gefur til kynna notkun á stofnunum.

Sala og ávísanir sýklalyfja (J01) eftir landshlutum

Mynd 20. Ávísanir sýklalyfja (J01) eftir landshlutum

15,6

20,618,7

16,618,017,018,0

12,3

19,3

13,2

17,016,317,018,418,5

12,8

20,218,3

15,7

12,6

0

5

10

15

20

25

Akure

yri

Austu

rland

Höfuðb

orga

rsvæ

ði

Reykjav

ík

Norður

land

eystr

a

Norður

land

vestr

a

Suður

land

Suður

nes

Vestfi

rðir

Vestu

rland

DD

D/1

000/

dag

2007

2008

Page 25: Sala og v sanir s klalyfja slandi 2007 og 2008 · flokki nefnast sýkingalyf en flokkurinn samanstendur af sýklalyfjum, ónæmissermi og immúnóglóbúlínum og bóluefnum. Í þessari

25

Tafla III. Ávísanir sýklalyfja eftir landshlutum 20 07 (DDD/1000)

Doxýcýklín Azitrómýcín Fenoxýmetýl-

penicillín Amoxicillín Amoxicillín og ensímblokkar

Pív- mecillínam Trímetóprím

Súlfa- trímetóprím Cíprófloxacín Nítrófúrantóín

Suðurnes 1.333,5 299,4 1.098,1 911,2 1.033,4 116,1 152,7 296,1 189,3 95,7

Nl-Eystra 1.479,8 98,9 795,7 892,4 405,8 176,1 205,9 165,7 110,8 74,9

Nl-vestra 2.125,2 156,5 1.016,3 1.455,6 874,1 81,1 263,7 411,4 168,6 92,6

Suðurland 2.112,3 292,7 856,9 1.153,5 1.219,5 150,5 245,0 347,9 288,6 156,5

Austfirðir 1.369,6 111,0 1.105,7 699,9 909,4 94,5 170,0 377,2 201,6 49,9

Vestfirðir 1.958,4 160,3 806,6 811,7 931,2 117,7 175,8 352,6 273,6 129,3

Vesturland 1.737,7 170,3 1.095,4 1.016,3 1.238,1 110,2 127,5 245,0 257,7 87,3

Höfuðborgarsvæði 1.971,4 270,0 936,7 1.465,0 1.297,8 170,5 286,7 235,9 281,6 104,5

Alls 14.087,9 1.559,0 7.711,6 8.405,6 7.909,2 1.016,6 1.627,3 2.431,8 1.771,8 790,5

Tafla IV. Ávísanir sýklalyfja eftir landshlutum 200 8 (DDD/1000)

Doxýcýklín Azitrómýcín Fenoxýmetýl-

penicillín Amoxicillín Amoxicillín og ensímblokkar

Pív- mecillínam Trímetóprím

Súlfa- trímetóprím Cíprófloxacín Nítrófúrantóín

Suðurnes 1.633,8 298,1 1.207,3 999,6 1.186,1 150,3 135,3 294,2 191,5 103,4

Nl-Eystra 1.575,8 114,7 831,6 843,3 468,8 179,6 211,9 149,9 115,7 76,5

Nl-vestra 2.021,9 159,9 1.186,8 1.273,8 1.153,2 105,5 244,7 435,4 213,7 125,5

Suðurland 2.232,8 285,0 799,6 1.033,0 1.400,4 156,1 211,0 358,2 299,9 191,1

Austfirðir 1.795,0 132,4 965,0 745,0 1.186,8 100,7 248,6 412,1 204,2 86,0

Vestfirðir 1.871,4 166,6 895,3 685,9 949,7 127,0 172,4 373,0 234,3 119,8

Vesturland 1.845,5 217,3 1.028,5 864,2 1.561,2 127,9 140,4 263,8 285,8 109,9

Höfuðborgarsvæði 1.971,0 278,2 960,6 1.312,2 1.384,7 173,1 259,0 233,4 310,1 116,7

Alls 14.947,3 1.652,2 7.874,8 7.757,0 9.290,9 1.120,1 1.623,3 2.520,1 1.855,0 928,9

Page 26: Sala og v sanir s klalyfja slandi 2007 og 2008 · flokki nefnast sýkingalyf en flokkurinn samanstendur af sýklalyfjum, ónæmissermi og immúnóglóbúlínum og bóluefnum. Í þessari

26

Fjöldi ávísana á sýklalyf (J01) eftir sérgreinum læ kna

Mynd 21. Fjöldi ávísana eftir sérgreinum lækna 2007 og 2008 (J01)

0

20.000

40.000

60.000

80.000

100.000

120.000

Sku

lækn

ir

Em

bætt

lækn

ir

Þva

gfæ

ralæ

knir

Heimilis

- heils

ug. læ

knir

kna

nem

i

Alm

. lækn

ir

Tan

n

lækn

ir alm

ennur

Tan

n

lækn

ir sér

fræðin

gur

Barn

a

lækn

ir

Sérfr

. aðrir

en

heils

ug.l.

Háls

nef

og ey

rnarl

Alm

. lækn

.

Húð

knir

Kandid

at

Kve

n læ

knir

Lyfl

ækn

ir/Lu

ngna

knir

Lyfl

ækn

ir/M

elting

Lyfl

ækn

ir/Alm

enn

Fjö

ldi á

vísa

na

2007

2008

Mynd 22. Fjöldi ávísana á börn <18 ára eftir sérgreinum lækna (J01)

0

10.000

20.000

30.000

40.000

50.000

60.000

Húðlækn

ir

Lækn

anem

i

Barnalæ

knir

Háls- n

ef- og

eyrn

arlækn

ir

Sérfr.

aðrir

en

heils

ug.l.

Alm. læ

kn.

Heimilis

- og he

ilsug

æslu

lækn

arAðr

irAlls

Fjö

ldi á

vísa

na

2007 2008

Page 27: Sala og v sanir s klalyfja slandi 2007 og 2008 · flokki nefnast sýkingalyf en flokkurinn samanstendur af sýklalyfjum, ónæmissermi og immúnóglóbúlínum og bóluefnum. Í þessari

27

Mynd 23. Fjöldi ávísana doxýcýklíns eftir sérgreinum lækna (J01AA02) 2008

0

2.000

4.000

6.000

8.000

10.000

12.000

14.000

Alm. læ

knar

Barna

lækn

ar

Heilsu

g- h

eimilis

lækn

arHNE

Húðlæ

knar

Kandia

tar

Kvens

júkd.

lækn

ar

Lyflæ

knar

Lækn

anem

ar

Þvagf

æra

lækn

ar

Tannlæ

knar

Fjö

ldi á

vísa

na

Notkun sýklalyfja á Norðurlöndum

Mynd 24. Sala sýklalyfja (J01) á Norðurlöndum

0,0

5,0

10,0

15,0

20,0

25,0

30,0

1995 1999 2000 2001 2002 2003 2005 2006 2007 2008

ár

DD

D/1

000

íbúa

/dag Ísland

Danmörk

Finnland

Noregur

Svíþjóð

Page 28: Sala og v sanir s klalyfja slandi 2007 og 2008 · flokki nefnast sýkingalyf en flokkurinn samanstendur af sýklalyfjum, ónæmissermi og immúnóglóbúlínum og bóluefnum. Í þessari

28

Mynd 25. Ávísanir sýklalyfja (J01)á Norðurlöndum

0

5

10

15

20

25

2003 2004 2005 2006 2007 2008

ár

DD

D/1

000

íbúa

/da

g

Ísland

Danmörk

Svíþjóð

Noregur

Finnland

Mismunandi reglur eru í gildi á Norðurlöndunum um hvort notkun sýklalyfja innan stofnana er með ávísunum eða ekki.

Page 29: Sala og v sanir s klalyfja slandi 2007 og 2008 · flokki nefnast sýkingalyf en flokkurinn samanstendur af sýklalyfjum, ónæmissermi og immúnóglóbúlínum og bóluefnum. Í þessari

29

Heimildir 1. Lyfjagagnagrunnur landlæknis

2. http://hagstofa.is/

3. http://lyfjastofnun.is

4. http://www.medstat.dk

5. Health Statistics in the Nordic Countries 2006 (http://nomesco-eng.nom-nos.dk/)

6. http://www.reseptregisteret.no/.

7. http://www.socialstyrelsen.se/NR/rdonlyres/4F805341-CF4F-4997-B770-CD181AB9EAFF/10179/2008461.pdf

8. http://www.legemiddelforbruk.no/

9. www.nam.fi/svenska

10. http://strama.se/dyn/,12,,.html